25
Viðarmiðlun framtíðar kaup og sala timburs Loftur Jónsson Fylkisskógmeistari í Hörðalandi

Viðarmiðlun framtíðar

  • Upload
    arskoga

  • View
    492

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Viðarmiðlun framtíðar, erindi haldið á alþjóðlegri ráðstefnu um Ísland og skóga, 28. apríl, 2011. Loftur Jónsson, Fylkesskogmeister í Hordaland íNoregi.

Citation preview

Page 1: Viðarmiðlun framtíðar

Viðarmiðlun framtíðar kaup og sala timburs

Loftur Jónsson Fylkisskógmeistari í Hörðalandi

Page 2: Viðarmiðlun framtíðar

Timburmarkaður Inngangur

Seljendur og kaupendur

Stjórnvöld

Hörðaland – 40 árum á undan Íslandi

Framtíðin - möguleikar og áskoranir

Page 3: Viðarmiðlun framtíðar

Hnattræn framleiðsla (FAO 2011)

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

1600

1800

Ár 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2005

Milljónir rúmmetra bolviðar

Page 4: Viðarmiðlun framtíðar

Þróun timburverðs (Statistisk sentralbyrå 2011)

Page 5: Viðarmiðlun framtíðar

Olíuöldin senn á enda

Page 6: Viðarmiðlun framtíðar

Þróun á olíuverði

Page 7: Viðarmiðlun framtíðar

Timbursala

Skógarbóndi

Skógarhögg Flutningur

Miðlari Flutningur

Verksmiðja

Page 8: Viðarmiðlun framtíðar

Skógarbóndi vinnur afurð sjálfur

Skógarhögg, úrvinnsla,

flutningur og sala

Page 9: Viðarmiðlun framtíðar

Skógarbóndi selur beint til verksmiðju

Skógarbóndi Seljandi

Skógarhögg Flutningur?

Verksmiðja Kaupandi

Flutningur

Page 10: Viðarmiðlun framtíðar

Skógarbóndi selur til viðarmiðlunnar sem selur til verksmiðju

Skógarbóndi

Viðarmiðlun Skógarhögg Flutningur

Úrvinnsla

Page 11: Viðarmiðlun framtíðar

Skógarbændur stofna kaupfélög

• Eru margir og með litla og ójafna sölu hver og einn

• Hafa oft lítið vit á skógarhöggi og léleg viðskiptasambönd við verktaka og flutningsaðila

• Eru í lélegri samningastöðu við verksmiðjur vegna stærðarmismunar

• Afleiðing: Skógarbændur stofna sölufélög (kaupfélög) sem skipuleggja högg, flutning og semja við verksmiðjurnar.

Page 12: Viðarmiðlun framtíðar

Timburmæling

• Umgjörð og framkvæmd mælinga er forsenda þess að traust ríki á markaði

• Mikilvægt fyrir alla aðila, þ.m.t. stjórnvöld

• Það er stjórnvalda að setja reglugerðir

Page 13: Viðarmiðlun framtíðar

Þáttur stjórnvalda

Skógar-bóndi

Viðar-miðlun

Verksmiðja

Page 14: Viðarmiðlun framtíðar

Hagsmunir stjórnvalda

• Markaðsaðilar hugsa fyrst og fremst um eigin hag

• Markmið stjórnvalda eru mun víðtækari og annars eðlis.

• Auðveldasta leið stjórnvalda til að ná sínum markmiðum er að setja kvaðir og skyldur á seljendur og kaupendur timburs.

Page 15: Viðarmiðlun framtíðar

Markmið Stjórnvalda • Að skógrækt sé eðlilega skattlögð

(timbur ekki á svörtum eða gráum markaði)

• Að stunduð sé sjálfbær skógrækt sem stuðli að sem mestri framleiðni, líka til langframa

• Að greinin sé arðbær og samkeppnisfær

• Byggðastefna/atvinnustefna • Samkeppnisstaða • Kolefnisbinding og alþjóðlegar

skuldbindingar • Ýmis markmið svo sem aukning á

hlutfalli skógarþekju, tegundafjölbreytni, svæði til útivistar, og ýmsar takmarkanir við skógrækt

Page 16: Viðarmiðlun framtíðar

Skyldur stjórnvalda gagnvart markaði

• Að sjá til þess að umgjörð skógræktar almennt og timbursölu sérstaklega sé gagnsæ og auðveld i framkvæmd. Að ekki séu lagðar óeðlilegar kvaðir á framleiðsluna og að hún sé samkeppnisfær.

• Að sjá til þess að nauðsynlegir innviðir séu fyrir hendi. Þ.e. vegakerfi, hafnir o.fl.

• Að tryggja nauðsynlega nýliðun og fagkunnáttu innan greinarinnar. Þ.e. menntun og rannsóknir.

Page 17: Viðarmiðlun framtíðar

Skogfond - Norska módelið

• Skogfond: 4-40% av brúttó sölu verður að nýta til fjárfestinga í skógrækt þ.e. gróðursetningu, bilun og vegagerð.

• Þegar Skogfond er notað er aðeins 15% þess skattlagður sem tekjur, þ.e. 85% skattaafsláttur af skógræktarframkvæmdum.

• Ábyrgð kaupanda að leggja þessa fjármuni til hliðar.

• Allir opinberir styrkir til skógræktar fara í gegnum Skogfond.

• Ríkar skyldur á sveitarfélögum og embættum sýslumanna varðandi eftirlit og rekstur kerfisins.

Page 18: Viðarmiðlun framtíðar

Hörðaland – 40 árum á undan Íslandi

Page 19: Viðarmiðlun framtíðar

Greniskógrækt • Fura og birki eru náttúrulegu

trjátegundirnar, en vaxa hægt og eru mun lakari að gæðum en t.d. í Austur-Noregi

• Greniskógrækt hefst að alvöru eftir seinni heimstyrjöld

• Grenið vex mun hraðar en í Austur-Noregi og gæðin eru mjög góð

Page 20: Viðarmiðlun framtíðar

0

5000

10000

15000

20000

25000

30000

35000

1929 1983 1991 2007

x 1

00

0 m

3 (

u.b

.)

Takstár

Standandi rúmmál í Hörðalandi

Fura

Greni

Lauf

Sum

32 mill m3

Fylkestakst 2005-2009

Page 21: Viðarmiðlun framtíðar
Page 22: Viðarmiðlun framtíðar

Þróun í Hörðalandi undanfarin ár • Á síðustu öld var fura alls ráðandi á

timburmarkaði.

• Margar litlar sögunarmyllur og tunnusmiðjur helstu kaupendur

• Staðbundin (oftast bundin við sveitafélag) skógareigendafélög reyna að skipuleggja högg, flutning og sölu.

• Skógareigendafélögin sameinast i Vestskog. Félögin selja sig út úr úrvinnslufyrirtækjum.

• Greni verður stöðugt mikilvægari trjátegund. Betra verð og mun lægri kostnaður við skógarhögg og sérstaklega vegagerð

• 2010 er Vestskog markaðsráðandi (með um 80% af markaði)

• Ein stór sögunarmylla fyrir greni í sýslunni (Moelven-Granvin bruk) kaupir um 70-110 þús m3 árlega af rauðgreni.

• Útflutninur til meginlands Evrópu skiptir stöðugt meira máli.

Page 23: Viðarmiðlun framtíðar

Sennileg framtíðarsýn í Hörðalandi á næstu árum

Fleiri timburkaupendur koma til sögunnar = meiri samkeppni og hærra verð fyrir skógarbændur

Gríðarleg aukning í sölu (3-5 faldast næsta áratuginn)

Vestskog (sameignarfélag) tapar markaðshlutdeild fyrir hreinræktuðum kapítalistum

Meiri útflutningur en alls óvíst um nýjar/stærri verksmiðjur í Hörðalandi

Page 24: Viðarmiðlun framtíðar

Helstu áhrifavaldar (nánasta framtíð)

• Gengisþróun næstu ára og heimsmarkaðsverð timburs

• Opinber stuðningur við þróunarverkefni og rannsóknir

• Opinber stuðningur við innfrastrúktúr

• Opinber stuðningur við grisjanir • Staðbundnir markaðir

Page 25: Viðarmiðlun framtíðar

Möguleg þróun á Íslandi á næstu árum

Meira efni en......

• Mjög lítið magn. (nokkur þúsund rúmmetrar árlega næsta áratuginn)

• Grisjunarviður = dýrt skógarhögg og lítill hagnaður fyrir skógarbóndann

• Dýr flutningur

• Skógarbændur miðla sjálfir sínu timbri eða???