31
Íslenska sauðkindin

íslenska sauðkindin

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: íslenska sauðkindin

Íslenska sauðkindin

Page 2: íslenska sauðkindin

Sauðkindin

• Landnámsmennirnir komu með kindurnar með sér

• Kindurnar á Íslandi voru margfalt fleiri en íslendingar eða 890.000 í kringum árið 1980, en hefur farið fækkandi því nú eru þær um 480.000

Page 3: íslenska sauðkindin

Sauðkindin

• Kindur éta gras á sumrin en hey á veturna sem bóndinn hefur heyjað um sumarið

• KK kind heitir hrútur, kvk kind heitir ær og afkvæmið heitir lamb

• kk lamb er hrútur og kvk lamb er gimbur

Page 4: íslenska sauðkindin

Sauðkindin

• Eins vetra gömul lömb kallast gemlingar eða gemsar

• Þegar gimbrar eru orðnar gemlingar geta þær átt lamb um vorið

Page 5: íslenska sauðkindin

Hvernig þekkir maður í sundur?

Page 6: íslenska sauðkindin

Hrútur

• Hyrndur hrútur er með miklu stærri horn en allar kindurnar

• Hrútar eru oftast stærri en ærnar

Page 7: íslenska sauðkindin

Ær

• Ærin er með minni og þynnri horn en hrútarnir og er lægri í loftinu

• Ærnar geta verið mikið rólegri en hrútarnir og oftast er það þannig

Page 8: íslenska sauðkindin

Lömbin

• Lömbin eru afkvæmi kindanna og eru lítil og krúttleg

Page 9: íslenska sauðkindin

Afurðir

• Sauðkidin er nýtt í mjög margt– Kjötið er borðað– Ullin notuð í flíkur og prjónaskap– Horn og bein voru notuð sem leikföng– Innyfli í slátur eða matargerð

Page 10: íslenska sauðkindin

Afurðir

• Í gamladaga voru kindur mjólkaðar eða til 1950

• Mjólkin var drukkin bara sí svona og það var gerður ýmiskonar mjólkurmatur

Page 11: íslenska sauðkindin

Hornin

• Kindur sem eru með horn eru hyrndar

• Kindur sem ekki eru með horn eru kollóttar

Page 12: íslenska sauðkindin

Rúningur

• Þegar vorar og fer að verða hlítt þá verður kindunum frekar heitt í allri þessari ull svo maður klippir hana af en það kallast rúningur– Við segjum að eftir

rúning er ær komin í sumarkjólinn sinn

Page 13: íslenska sauðkindin

FjárhúsinJata Stíur

Jata

Kindur

Page 14: íslenska sauðkindin

Fjárhúsin

• Heyið er sett í jötu og kindurnar éta það þaðan

• Stundum eru lambhrútar settir í stíur og eins gimbrarnar

• Það eru vatnsfötur eða eitthvað annað sem kindurnar drekka úr í fjárhúsunum

Page 15: íslenska sauðkindin

Litir á íslensku kindinni

• Allmennir sauðalitir eru mórauður, svartur, hvítur og blandaður

• Náttúrulega er hægt að hafa marga liti í ullinni og sumar eru hálf röndóttar eins og þessi

Page 16: íslenska sauðkindin

Litir á íslensku kindinni

Page 17: íslenska sauðkindin

Sauðkindin

• Ullin á kindunum skiptist í tvennt Þel og Tog

• Þel er mjúkt sem fiður en Tog er bara eins og hárið á mér

Page 18: íslenska sauðkindin

Sauðkindin

• Kindur eru með klaufir á löppunum í staðin fyritr tærnar

Page 19: íslenska sauðkindin

Sauðkindin

• Kindur eru jórturdýr• Þegar kindurnar eru

búnar að éta matinn æla þær matnum eftir að hafa tugið hann lítilega

• Þegar þær jórtra þá tyggja þær matinn betur

Page 20: íslenska sauðkindin

Sauðburður

• Ærnar bera um vorið • Flestar eru tvílembur

sem þýðir að flestar eiga tvö lömb en stundum eru þau fleiri

• Sumar leitast eftir því að bera inni en sumar vilja bera undir berum himni

Page 21: íslenska sauðkindin

Sauðburður

• Stundum þegar kindur eru óþolinmóðar og nenna ekki að bíða eftir sínum lömbum þá reyna þær að stela öðrum lömbum

• Þessi hérna hefur orðið fyrir ráni

Page 22: íslenska sauðkindin

Sauðburður

• Ef ein kind er með 3 lömb en hefur kannski stolið einu þá mjólkar hún ekki nóg handa þeim öllum þá gefur maður þeim pela svo öll lömbin séu södd

Page 23: íslenska sauðkindin

Sauðburður

• Lömbin eru oftast sett inn í stíu og hleipt út í girðingu eftir nokkra daga

• Lömbin eru mörkuð u.þ.b. Viku eftir að þau fæðast

Page 24: íslenska sauðkindin

Fjárhús-Fjall

• Kindunum er hleipt upp á fjall eftir sauðburð og þá eru öll lömbin merkt svo bóndinn geti þekkt kindurnar og lömbin sín aftur

• Þegar kindurnar eru uppi á fjalli eru þær á svæði sem kallað er afréttur

Page 25: íslenska sauðkindin

Réttir

• Á haustin fara bændur að smala saman kindunum en það kallast göngur

• Kindunum er smalað í réttir sem líta svona út

• Miðjan kallast almenningur og kindurnar eru settar þar og dreggnar svo í dilka

Page 26: íslenska sauðkindin

Réttir

• Réttir eru til þess að svortera allt féð sem kom af afréttum

• Hver bóndi dregur sitt mark í sinn dilk og fer svo með féð heim á leið

Page 27: íslenska sauðkindin

Slátrun

• Bóndinn getur ekki haldið öllum lömbunum sem komu um vorið svo þeim er slátrað að hausti

• Oftast eru kindur eða lömb öllu heldur send í sláturhús

Page 28: íslenska sauðkindin

Forystufé

• Eitt af því sem gerir íslenska sauðfjárstofninn sérstakan er að í honum finnst svokallað forystufé

– sem þekkist hvergi annars staðar í heiminum

• Stundum er forystuféð stærra og fallegra

Page 29: íslenska sauðkindin

Forystufé

• Góður forystusauður finnur bestu leiðina og skilar fénu í hús heilu og höldnu

• Einnig var forystufé talið veðurglöggt og var það oft trekt til að fara út úr húsi ef von var á vondu veðri á veturinn

Page 30: íslenska sauðkindin

Hjátrú og Þjóðtrú

• Ef jörð er hvít um fengitíman verða flest lömb hvít, ef jörð er flekkótt verða flest lömbin mislit

• Ef maður étur eyrnamark af kindahöfði verður maður þjófur

• Það á alltaf að brjóta málbeinið í kindasviðum , annars fæðist mállaust barn á heimilinu

• Það boðar snjókomu og hríð að dreyma hvítt fé • Ef maður brýtur fótlegg úr kind fótbrotnar

sauðkind sem maður á

Page 31: íslenska sauðkindin

Takk fyrir mig