16
Snemmtæk íhlutun á leikskóla Snemmtæk íhlutun á leikskóla : : Hreyfing Hreyfing sköpun og lífsleikni sköpun og lífsleikni -From research to practice- -From research to practice- Námsstefnan LEIÐIR TIL ÁRANGURS Námsstefnan LEIÐIR TIL ÁRANGURS August 2007 August 2007 Carola Frank Aðalbjörnsson, Ph.D. Carola Frank Aðalbjörnsson, Ph.D.

Carola

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Carola

Snemmtæk íhlutun á leikskólaSnemmtæk íhlutun á leikskóla:: Hreyfing sköpun Hreyfing sköpun og lífsleikniog lífsleikni

-From research to practice--From research to practice-Námsstefnan LEIÐIR TIL ÁRANGURSNámsstefnan LEIÐIR TIL ÁRANGURS

August 2007August 2007Carola Frank Aðalbjörnsson, Ph.D.Carola Frank Aðalbjörnsson, Ph.D.

Page 2: Carola

Hvers vegna er Hvers vegna er hreyfiþroski hreyfiþroski mikilvægur?: mikilvægur?:

ástæðurnar að ástæðurnar að baki verkefnisinsbaki verkefnisins

• Uppgötvunarnám, læra á umhverfið og heiminn• Árangur í skóla: Góður hreyfiþroski er grunnur margrar þeirrar

færni sem nauðsynleg er til árangurs í skóla. Fylgni er á milli góðs hreyfiþroska og gengis í akademísku námi, sérstaklega í sambandi við lestur og skrift. Árangur í íþróttum, leik og starfi

• Gott sjálfstraust, félagsþroski, skynjun, úrvinnsla og öryggi í flóknum heimi.

• Jákvæð reynsla, árangur og ánægja í hreyfingu eykur líkur á heilbrigðu líferni frá unga aldri.

• Góð hreyfistjórn hjálpar barninu að hafa stjórn á hegðun. Börn með lélega hreyfifærni sýna oft óæskilega hegðun.

Page 3: Carola

Forsendur fyrir Forsendur fyrir þjálfun/kennsluþjálfun/kennslu

• Talað er um glugga tækifæra eða tímabil besta mögulegs þroska. – Þessir gluggar eru opnir

skamma hríð og síðan lokaðir að eilífu.

• Tímabil besta mögulegs þroska grófhreyfinga er til fimm ára aldurs (fínhreyfingar upp að 9 ára).– Líkamleg hreyfing og

virkni hafa mikil áhrif á þroska heilans hjá ungum börnum (ekki bara á hreyfifærni).

Page 4: Carola
Page 5: Carola

Grunnur verkefnisins á Grunnur verkefnisins á HúsavíkHúsavík

• Hreyfiþroskaverkefnið á Húsavík er byggt á fyrirmyndum og niðurstöðum rannsóknarverkefna í snemmtækri íhlutun sem gerð hafa verið í Bandaríkjunum, Brasilíu og Kína.

• Megin niðurstöður og einkenni verkefnanna voru:

• Hreyfistundir tvisvar í viku í 45 mín í 12 vikur.

• 20-24 börn í hverjum hópi• Mastery climate

1997 verkefni: • Meðaltalsprósentan fyrir hreyfifærni jókst

úr 7% í 80% • Meðaltalsprósentan fyrir samhæfingu

jókst úr 36% í 91%.

Niðurstöður voru svipaðar úr verkefnum frá 1998, 1999 & 2000.

Page 6: Carola

Þeir sem Þeir sem styrktustyrktu verkefnið verkefnið

• Menningarsjóður KEA, Félagsmálaráðherra, Heilbrigðisráðherra, Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Íþróttasjóður, Velferðarsjóður barna, Forvarnarsjóður, Styrktarsjóður Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands, IKEA á Íslandi og Húsavíkurbær.

• Síðast en ekki síst gerði samvinna og stuðningur fjölmargra aðila úr ólíkum fagstéttum verkefnið að möguleika.

Page 7: Carola

Framgangur verkefnisinsFramgangur verkefnisins

• Haustið 2005 voru börnin valin og prófuð með TGMD og Bayley Scales.

• Öll þau börn sem reyndust með seinkaðan hreyfiþroska voru valin til að taka þátt í verkefninu.

• Hreyfistundir voru 45 mínútur tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum í 12 vikur (frá 17. janúar til 6. apríl 2006)

• “Mastery Climate”• Þátttakendum var skipt upp í þrjá hópa

0 – 24 mánaða2 – 3 ára 4 – 6 ára

• Börnin voru prófuð aftur í apríl og maí með sömu prófum og sýndu verulegar framfarir.

• Verkefnið á að vera fyrirmynd fyrir aðra

Page 8: Carola

Hreyfifærni sem áhersla var Hreyfifærni sem áhersla var lögð á:lögð á:

• Ganga• Hlaup• Stökk• Hopp• Brokk• Valhopp • Sliding (hliðar saman)• Leaping (stökkva yfir læk)

Page 9: Carola

Samhæfing sem áhersla var Samhæfing sem áhersla var lögð á:lögð á:

• Kasta• Grípa• Slá• Rekja /

skoppa • Sparka• Rúlla• Allar kennsluáætlanirnar miðuðu að því að þjálfa 1 hreyfifærni og 1

samhæfingu, á 4 – 5 mismunandi stöðvum af 7 – 8 stöðvum.

Page 10: Carola

Úrtak valiðÚrtak valið• Af 50 börnum sem

voru prófuð, voru 29 valin til að taka þátt í verkefninu.

• Af þeim voru18 börn prófuð með

TGMD2 (þriggja ára og eldri)

11 börn prófuð með Bayley Scales (undir þriggja ára)

Page 11: Carola

Niðurstöður Niðurstöður • Af þeim 18 börnum sem prófuð voru með TGMD2 (9 strákar

og 9 stelpur, aldur 3 – 5,9 ára við fyrri prófun og 3,6 – 6,3 ára við seinni prófun), bæði með fötlun og ekki með fötlun

• Niðurstöður fyrri athugunar: • 6 undir meðaltali• 10 slök• 2 mjög slök

• Niðurstöður seinni athugunar:• 2 framúrskarandi• 3 yfir meðaltali• 11 í meðaltali• 1 undir meðaltali• 1 mjög slakt

Það var mikill munur á niðurstöðum prófanna hjá börnunum fyrir og eftir verkefnið, bæði í hreyfifærni og samhæfingu.

Page 12: Carola

Niðurstöður (frh.)Niðurstöður (frh.)• Af þeim 11 börnum sem voru prófuð með Bayley Scales (5

drengir, 6 stúlkur, aldur 1,4 ára - 2,9 mán við fyrri prófun og 1,11 ára – 3,4 ára við seinni prófun) með fötlun og ekki með fötlun

• Niðurstöður fyrri athugunar: • 4 væga seinkun• 4 töluverða seinkun• 3 mjög mikla seinkun

• Niðurstöður seinni athugunar:• 1 væga seinkun• 1 töluverða seinkun • 2 mjög mikla seinkun• 7 innan marka

Það var mikill munur á niðurstöðum prófannahjá börnunum fyrir og eftir verkefnið.

Page 13: Carola

Mikilvægi þessa Mikilvægi þessa verkefnis og niðurstöðu verkefnis og niðurstöðu

þessþess

• Hægt er að álykta út frá niðurstöðum þessa verkefnis og annarra áþekkta rannsókna að þessi leið íhlutunar í hreyfiþroska innan leikskólans er árangursrík.

• Markmið með verkefni sem þessu er að öll börn sem þurfa á íhlutun að halda geti tekið þátt í skipulögðum, viðeigandi hreyfistundum undir umsjá fagaðila í kunnuglegu umhverfi.

• Verkefni sem þetta gerir einnig öllum börnum mögulegt að fá nauðsynlega hreyfireynslu áður en þau fara í grunnskóla.

• Svona verkefni býður börnunum einnig upp á að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl og reglulega hreyfingu frá unga aldri.

• Markmið með þessu verkefni er að til verði fyrirmynd og kennsluáætlanir vegna markvissrar hreyfiþjálfunar í leikskóla sem allir leikskólar sem þess óska geta nýtt sér.

Page 14: Carola

Áhrif og möguleikar fyrir Áhrif og möguleikar fyrir HúsavíkHúsavík

• Leikskólarnir hafa nú kennsluáætlanirnar og geta unnið eftir þeim:

“Verkefnið gerði góða hluti hér í leikskólunumbáðum. Eftir að því lauk formlega héldum við áframað vinna eftir kennsluáætlunum í hreyfistundum.Hvert barn í leikskólanum fór í hreyfistund einu sinnií viku í sal. Í hreyfistundum notum við lykilorðin ogbörnunum eru sýndar hreyfingarnar réttar í upphafiog enda hvers tíma. Við nýtum einnig hugmyndir úrverkefninu í útiveru og æfum grófhreyfingar mikiðþar. Börnunum finnst tímarnir skemmtilegir og mætameð íþróttaföt þá daga sem þeir eru”. • Fáist til þess fjármagn er stefnt að því að gefa út

verkefnið og kennsluáætlanirnar fyrir aðra leikskóla.

Page 15: Carola

• Foreldrar voru og eru mjög ánægðir með verkefnið.

• Íþróttakennarar í skólanum tala líka um mun á þeim börnum sem byrja í fyrsta bekk og hafa verið í hreyfiþjálfun í leikskólanum. Þau séu miklu betur stödd en áður.

• Handbók í Hreyfiþjálfun er komin út og er bæði á ensku og íslensku

Page 16: Carola

TAKK FYRIR!Prinicipal Investigator: Carola Frank Aðalbjörnsson, Ph.D.

[email protected]; s.:856-1028