14
Fuglar Franklin Þór Vale

Franklin fuglar

  • Upload
    oldusel

  • View
    442

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Franklin fuglar

Fuglar

Franklin Þór Vale

Page 2: Franklin fuglar

Fuglar• Á Íslandi er sex flokkar

af fuglum þeir eru:• Landfuglar• Máffuglar• Sjófuglar• Spörfuglar• Vaðfuglar• Vatnafuglar

Page 3: Franklin fuglar

Landfuglar• Þetta er fremur ósamstæður

flokkur• Mjög lítið er um landfugla

– Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsins.

• Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær

• Kyn þessara fugla eru svipuð útlits, hjá ránfuglum og uglum

• þó kvenfuglinn nokkru stærri og yfirleitt er

Auðvelt að kyngreina rjúpur.

Page 4: Franklin fuglar

Landfuglar• Fuglarnir í landfugla

flokknum eru• Bjargdúfa• Brandugla• Fálki• Haförn• Rjúpa• Smyrill

Bjargdúfa Brandugla Fálki

Haförn Rjúpa Smyrill

Page 5: Franklin fuglar

Máffuglar • Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á

– sjávarfangi,– Skordýrum– úrgangi– fuglsungum– eggjum

• Ungar þeirra eru bráðgerir• Máfum er oft skipt í tvo hópa til

hægðarauka, stóra máfa – Svartbakur– hvítmáfur,– sílamáfur o.fl.)

• Og litla – Hettumáfur– Rita –

• Fuglarnir í Máffugla flokknum eru

Hettumáfur Hvítmafur Kjói

Kría Ríta Sílarmáfur

Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur

Page 6: Franklin fuglar

Einkenni Máffugla

Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum

Kynin eru eins að útliti

karlfuglinn er oftast í við stærri

Page 7: Franklin fuglar

Sjófuglar• Fuglarnir í þessum flokki heita:

• Álka• Dílaskarfur• Fýll• Haftyrðill• Langvía• Lundi• Sjósvala• Skrofa• Stormsvala• Stuttnefja• Súla• Teista• Toppskarfur

Fuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum

Þeir afla fæðu sinnar úr sjó

Kynjamunur sjófugla er lítill

Þeir borða fisk

Page 8: Franklin fuglar

Sjófuglar

Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.

Það er helst stærðar munur sem greinir kynin að

Þeir koma á land til að verpa

Page 9: Franklin fuglar

SpörfuglarSpörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli en ástæðan er einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta

Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn

Maríuerla Músarrindill

Snjótittlingur

Skógarþröstur

Stari Steindepill

Svartþröstur

Þúfutittlingur

Page 10: Franklin fuglar

Spörfuglar

Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur

Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni.

Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir.

Page 11: Franklin fuglar

Vaðfuglar• Fuglarnir í þessum flokki heita:

• Heiðlóa• Hrossagaukur• Jaðrakan• Lóuþræll• Óðinshani• Rauðbrystingur• Sanderla• Sandlóa• Sendlingur• Spói• Stelkur• Tildra• Tjaldur• Þórshani

Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa.

Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.

Page 12: Franklin fuglar

Vaðfuglar

langur goggur, langir fætur og langur háls.

Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum

Page 13: Franklin fuglar

Vatnafuglar

Þetta eru fuglarnir sem eru flokknum:• Álft• Blesgæs• Duggönd• Flórgoði• Gargönd• Grafönd• Grágæs• Gulönd• Hávella• Heiðagæs• Helsingi• Himbrimi

• Hrafnsönd• Húsönd• Lómur• Margæs• Rauðhafönd• Skeiðönd• Skúfönd• Stokkönd• Straumönd• Toppönd• Urtönd• Æðafugl

Page 14: Franklin fuglar

Vatnafuglar

Vaðfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni

Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.

Karlfuglinn er ávalt stærri hjá Vaðfuglum og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.