12
Tölvutök 3F 2. nóvember 2007

Tölvutök

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Tölvutök

Tölvutök

3F 2. nóvember 2007

Page 2: Tölvutök

Tölvutök

Námskeið fyrir kennara í Reykjavík

Hófst haustið 2006 og stendur kennurum

til boða í 3 vetur

Umsjón með framkvæmd SRR

Kennaraháskóla Íslands

Page 3: Tölvutök

Tölvutök

• Námskeiðið er EKKI kennsla á forrit

• Markmið þess er að kennarar kynnist möguleikum þess að nýta UST í kennslu

• Víður rammi sem þátttakendur geta unnið innan hver með sínu hætti

Page 4: Tölvutök

Tölvutök

8 stuðlar sem nemendur þurfa að ljúka

Hver stuðull er eins uppbyggður- tæknileg og kennslufræðileg nálgun á

viðfangsefni stuðulsins:

– Lesefni- fjallað er um rannsóknir og sett eru fram dæmi um möguleika til að

samþætta UST við kennslu ólíkra námsgreina

– Æfingar - þátttakendur þjálfa sig í þeim viðfangsefnum sem stuðullinn fjallar um

– Ítarefni - sem safnað hefur verið til að styðja við umfjöllunarefni hvers stuðuls

– Skilaverkefni - sem eiga að sýna fram á að þátttakendur hafa náð tökum á að

samþætta viðfangsefni stuðulsins við sína kennslu

Page 5: Tölvutök

TölvutökSkylduverkefni• Leit á neti • Samskipti og

samvinna• Ritvinnsla og

ferlisritun• Nýbreytni í

skólastarfi

Valverkefni•Myndvinnslu •Töflureikna •Margmiðlunarsýningar •Vefsíðugerð •Líkön og líkindareikning •Uppsetningu og umbrot •Kennsluforrit •Vinnubrögð í tölvu- og upplýsingatækni •Tölvuna sem hjálpartæki í sérkennslu •Lestur og tölvur •Tölvuleiki  sem möguleika til náms

Page 6: Tölvutök

Tölvutök

• 340 hófu nám haustið 2006

• 180 útskrifuðust í júní 2007. Áttatíu þeirra ætla að klára 2007-2008

• rúmlega 50 manns úr 6 skólum hófu nám haustið 2007

Page 7: Tölvutök

Tölvutök

• Rafræn könnun lögð fyrir þá sem útskrifuðust vorið 2007

• Hægt að svara frá 6.6. -20.6.

• Svörun var 76.67%

Page 8: Tölvutök

Skoðanir þátttakenda á fyrirkomulagi námskeiðsins

Það jákvæða sem fólk nefnir: • Námið tengist beint inn í skólastarfið• Ýtir undir samvinnu• Býður upp á valmöguleika • Er kennt í fjarnámi. • Fjölbreytni námskeiðsins

Það neikvæða sem fólk nefnir• Tímaskortur • Námsefnið of viðamikið • Námskeiðið of kennslufræðilega miðað • Of lítil kennsla• Ólíkur bakgrunnur og/eða kunnátta kennara sé ekki skoðuð í hópskiptingu • Námskeiðið ekki kynnt rétt í upphafi

Page 9: Tölvutök

Tölvutök

Telurðu að þér að hafi farið fram eða ekki í tölvukunnáttu eftir námið í vetur?

• 40% svarenda telja að sér fari mjög mikið eða frekar mikið fram eftir námið í Tölvutökum. 19% svarenda eru ekki viss um framfarir sínar og 26% telja sér fara frekar lítið fram og 15% telja sér ekkert fara fram.

Page 10: Tölvutök

Tölvutök Er líklegt eða ólíklegt að þú nýtir upplýsingatækni meira en áður

með nemendum þínum næsta vetur?

• 49% svarenda telja mjög eða frekar líklegt að þeir nýti upplýsingatækni meira en áður með nemendum eftir námið. 28% eru ekki vissir og 23% telja það frekar eða mjög ólíklegt.

Page 11: Tölvutök

TölvutökErtu ánægð/ur eða óánægð/ur með þá vinnu sem hópurinn þinn innti af hendi í

náminu?

78% svarenda eru mjög eða frekar ánægðir með vinnu þess hóps sem þau tilheyrðu á náminu. 17% eru hvorki ánægð né óánægð og 5% Mjög eða frekar óánægð með vinnu hópsins.

Page 12: Tölvutök

Tölvutök

Fréttir af verkefninu og upplýsingar um umfjöllunarefni kafla og verkefni eru á þessari slóð:

http://tolvutok.menntasvid.is/