7
Frakkland Andrea 7.A.Ö

Frakkland Andrea

Embed Size (px)

Citation preview

Page 2: Frakkland Andrea

Frakkland

• Flatarmál Frakklands er 551,500 km2.

• Íbúafjöldinn eru um 64 milljónir.

• Höfuðborgin er París og íbúafjöldinn þar

• er um 2 milljónir.

• Aðrar stórar borgir eru Lyon, Lille og Bordeaux.

Page 3: Frakkland Andrea

Frakkland

• Héruðin eru 22 í Frakklandi.

• Gjaldmiðillinn er evra.

• Það eru um 15 milljónir fyrir utan Frakkland sem tala frönsku í heiminum þ.e. Kanada, Sviss, Belgíu og fyrrum nýlendum frakka í Afríku.

• Landið er frjósamt og þar er hagstætt veðurfar til ræktunar.

Page 4: Frakkland Andrea

Frakkland

• Frakkar hafa mjög framarlega

í tískunni gegnum árin.

Page 5: Frakkland Andrea

París

• París er líka þekkt fyrir það að vera

mikil listaborg og þykir líka mjög rómantísk.

• Kirkjan Notre Dame eða Vorrar frúarkirkja

stendur við ána Signu, sem rennur í gegnum borgina.

Page 6: Frakkland Andrea

Effelturninn

• Effelturninn var byggður á árunum 1887-1889 og er 324 metra hár Effelturninn var hæsta bygging heims þangað til árið 1930. Hann var nefndur eftir Gustave Eiffel sem hannaði hann.

Page 7: Frakkland Andrea

Vín

Frakkland er eitt mesta

vínræktarland heims

Champagne eða Kampavín heitir

eftir héraðinu sem ræktar vínið.