9
Sjálfsstyrkinga r námskeið haldið fyrir unglingstúlkur í félagsmiðstöðin ni Erla Gísladóttir, Heba Shahin, Kristín Ómarsdóttir & Jóhanna

Girls Rock

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Girls Rock

Sjálfsstyrkingarnámskeið haldið fyrir unglingstúlkur ífélagsmiðstöðinni

Erla Gísladóttir, Heba Shahin, Kristín Ómarsdóttir & Jóhanna

Page 2: Girls Rock

•Að efla ungar stúlkur

•Að þær geri sér grein

fyrir kostum sínum

• Að þær séu sáttari

við sjálfa sig

•Að þær öðlist trú á

sjálfa sig

• Að þær geti látið

drauma sína rætast.

•Að þær nýti eiginleika

sína sem best

Stelpur geta líka rokkað!

Page 3: Girls Rock

•Rokksumarbúðir fyrir

stelpur í 5 daga

•Sjáum hvernig þær

stofna hljómsveitir

saman án þess að

þekkjast

•Litlar saklausar stelpur

breytast í rokkara

Laura sem naut sín í botn og rokkaði með tönnunum!

Page 4: Girls Rock

Heimsóttum

félagsmiðstöðina

• Fjölgyn

• Horfðum á

heimildarmynd

“Girls Rock”

Gerðum verkefni

• Spjölluðum

Náttbuxur eru

málið!

Þessi lagði sig

Flestum fannst þetta nú barasta

mjög gaman

Page 5: Girls Rock
Page 6: Girls Rock

•Vaxandi útlitsdýrkun

•Markaðssetning

•Aukin meðvitun

stúlkna um að vera

sætar og sexy

•Strákar nefna hæfni

ef spurt er um kost,

stelpur líklegri

til að nefna

Líkamspart.

Tattú Bling

Fullkomið Make-up

Mjó, sæt og sexxyy

Page 7: Girls Rock

Áætlaður árangur

Page 8: Girls Rock

Hver var árangurinn: Hvað gekk vel? 

Hvað gekk illa: Hvernig mátti betur fara: