21
Hvað er Netscaler

Hvað er netscaler

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hvað er netscaler

Hvað er Netscaler

Page 2: Hvað er netscaler

Samúel Jón Gunnarsson

BSc DataIngenør frá SDU Sönderborg 2004▸ Red Hat Certified Engineer

▸ Rúm 7 ár hjá Advania

▸ Rekstur á Linux og unix stýrikerfum, lamplausnum og Oracle gagnagrunnum og viðfangamiðlurum

▸ Áhugamaður um opinn og frjálsan hugbúnað

Page 3: Hvað er netscaler

Að framlengja sjálfiðÁlagsjöfnum sem ekki er gefið að fari vel

Page 4: Hvað er netscaler

Að framlengja sjálfiðLet me google that for you

Page 5: Hvað er netscaler

SemsagtVélar skalast betur ?

Page 6: Hvað er netscaler

Stundum þurfa þær aðstoðÞeas. vélarnar

Page 7: Hvað er netscaler

Þrískölun - Triscale

Skalað upp▸ Greitt skv. notkun

▸ Í 100Mbps þrepum

Skalað út▸ Klasahögun

Skalað inn▸ Samþætting gagnavera

▸ Allt að 40 einangraðar NS uppsetningar á einu boxi

Page 8: Hvað er netscaler

Þegar Indriði var beðinn um að hanna OSI lagskiptinguna

•Númer 7 – Forrit og ferlar

•Viðmót notenda og ferli forritaViðfang

•Númer 6 – Forrit og ferlar

•Forsnið sem birt eru af viðföngum.

•Dæmi myndir, textiFramsetning

•Númer 5 – Forrit og ferlar

•Sér um setu meðhöndlun

•RPC, SQL, NFS, NetBIOSSeta

•Númer 4 – Host to Host

•Sér um flutning skilaboða milli staða

•TCP, UDPFlutningur

•Númer 3 - Internet

•Beinir umferð á neti réttar leiðir

•IP, IPX, ICMPNetkerfi

•Númer 2 - Net

•Tryggir flutning á gagnarömmum (e. Frames)

•Switch, Bridge, WAP, PPPGagnatengingar

•Númer 1 – Net

•Hrár gagnastraumur yfir raunlægar tengingar

•Kaplar, HubRaunlæg tenging

Page 9: Hvað er netscaler

Meðhöndlun umferðar á

L4-7

Öryggi og aðgengi

Hröðun Samþætting

Page 10: Hvað er netscaler

Meðhöndlun umferðar á L4-7 Meðhöndlun umferðar á

L4-7

Öryggi og aðgengi

Hröðun Samþætting

TCP, UDP,HTTP(S), DNS, SIP, RDP...

Algrími: RR, fæstir pakkar, minnsta bandbreidd, SNMP...

Þrástaða setu: Source IP, dúsur, ssl setur

Vöktun bakenda: Ping, TCP, URL, sérsmíði

Page 11: Hvað er netscaler

Meðhöndlun umferðar á L4-7 frh.Meðhöndlun umferðar á

L4-7

Öryggi og aðgengi

Hröðun Samþætting

Álagsjöfnun á gagnagrunum

▸ Styður MSSQL og MySQL

Rate-based policy enforcement

▸ Tengifjöldi eða pakkar á sekúndu

▸ Bandbreidd

▸ HEADER upplýsingar

▸ Uppruni áfangastaður

Page 12: Hvað er netscaler

ÖryggiMeðhöndlun umferðar á

L4-7

Öryggi og aðgengi

Hröðun Samþætting

Fullkominn vefeldveggur

▸ Cross-site-Scripting (XSS), Cross Site Request Forgery (CSRF)

▸ SQL innspýtingar, Setu eitranir

▸ DDOS, xDOS og margt margt fleira

▸ Lappar upp á veikleika: Well-known-platform-vulnerabilities

Page 13: Hvað er netscaler

AðgengiMeðhöndlun umferðar á

L4-7

Öryggi og aðgengi

Hröðun Samþætting Aðgengi

▸ Client Access GW – SSL VPN▸ Tveggja þátta auðkenning▸ Skilríkjaauðkenningar▸ SAML2 og NTML1/2 fyrir Single-sign-on▸ AD,LDAP og Radius auðkenningar sem dæmi

Netscaler Cloud Bridge▸ IPSec, GRE tengingar

Pakkasíun▸ ACL og NAT

Page 14: Hvað er netscaler

Hröðun Meðhöndlun umferðar á

L4-7

Öryggi og aðgengi

Hröðun Samþætting TCP Bestun

▸ Mux, buffering, conn. Keep-alive, Gluggaskölun....

Þjöppun▸ Gzip f. HTTP traffík

▸ Skyndiminni fyrir bæði statískt og dýnamískt efni

CloudConnectors▸ Netsel (e. Proxy)

TCP bestun og De-duplication

Page 15: Hvað er netscaler

Samþætting í netiMeðhöndlun umferðar á

L4-7

Öryggi og aðgengi

Hröðun Samþætting

Static routes, monitored static routes,

weighted static routes

OSPF, RIP1/2, BGP5

VLAN 802.1Q

Link Aggregation 802.3ad

IPv6/ IPv4 gateway

High availability• Active/Passive• Active/Active• VRRP• ECMP• Connection Mirroring

Page 16: Hvað er netscaler

EftirlitMeðhöndlun umferðar á

L4-7

Öryggi og aðgengi

Hröðun Samþætting Citrix Edge Site

▸ Rauntímavöktun

Page 17: Hvað er netscaler

NetScaler MPX

AD01 AD02MBX01 MBX02

Internet

DAG01

CAS_SSL offloading

CAS_HTTP

CAS_MAPI

HUB_TCP_25

CASHUB02CASHUB01

PóstnotandiFartölva

PC

Snjallsími

Page 18: Hvað er netscaler

NetScaler MPX

Gagnagrunnur X.YSkrifaðgangur

Gagnagrunnur XX Lesaðgangur

Internet

Fartölva

PC

Snjallsími

Dæmi um álagsdreifðan gagnagrunn

Page 19: Hvað er netscaler

Dæmi um DB klasa og álagsdreifða vefþjóna

NetScaler MPXInternet

Fartölva

PC

Snjallsími

Page 20: Hvað er netscaler

Spurningar ?Sérfræðingar á kantinum

Page 21: Hvað er netscaler

So Long, and Thanks for All the Fish

samuel.gunnarsson (hjá) advania.is

Einnig á samfélagsmiðlum sem “samueljon”

Twitter: http://www.twitter.com/samueljon

LinkedIN: http://is.linkedin.com/in/samueljon

SlideShare: http://www.slideshare.net/samueljon