4
Boðskipti - Tækni - Boardmaker Plus Sigrún Jóhannsdóttir Svanhildur Svavarsdóttir Talmeinafræðingar 17. ágúst 2007

Ut í Mal Og

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ut í Mal Og

Boðskipti - Tækni - Boardmaker Plus

Sigrún Jóhannsdóttir

Svanhildur Svavarsdóttir Talmeinafræðingar

17. ágúst 2007

Page 2: Ut í Mal Og

Tölva og tækni í mál- og tjáskiptaþjálfun barna

Þegar unnið er með mál-og tjáskiptafærni barna þarf að vinna samhliða með

eftirtalda þætti sem allir eru nátengdir færni í mál- og tjáskiptum

og hafa mikla þýðingu í þroskaferli barna, (Unnið út frá grein Gerda Jensen

sprogkonsulent sem birtist í HIT nr.2, 2007)

þeir eru:

1. vitsmunaþroski (kognitiv utvikling)

2. hegðun (adfærd)

3. félagsleg færni

4. forstig lestrar- og skriftarkunnáttu (Emergent Literacy=Early Reading and Writing)

tmf.is

Page 3: Ut í Mal Og

Mikilvægt að ráða yfir verkfæri til tjáskipta í samspili við aðra.

Verkfærið á að kynna snemma fyrir barninu.

Byrja snemma að nota myndir með börnum. Notar tölvuna, því þar er hægt að finna verkefni og stýribúnað sem hentar flestum börnum.

Byrja á einföldum forritum nota myndir sem vekja áhuga barnsins. Tala um myndirnar.

Í Boardmaker Plus er hægt að búa til verkefni sem taka mið að öllum fjórum fyrrnefndum þáttum

tmf.is

Page 4: Ut í Mal Og

Boardmaker Plus

tmf.is

Boardmaker er myndrænn gagnagrunnur með rúmlega 3000 myndum / táknsett

(Picture Communication Symbols) og fjölda myndaramma sem notaðir eru til að

búa til margvíslegar samskiptatöflur og verkefni. Einnig er hægt að setja inn

eigin myndir og íslenskan texta.

Með Boardmaker Plus opnast möguleiki á að leggja til tal og texta við myndir og

vinna verkefnin í tölvunni, þ.e ekki bara að prenta út.

Hentar vel til að búa til;

dagskipulag

boðskiptaskjái, boðskiptatöflur

kennsluefni

félagshæfnisögur

skrifa með orðum og myndum