Áhættumat og viðbragðsáætlanir

Preview:

DESCRIPTION

Áhættumat og viðbragðsáætlanir. Helgi Jensson forstöðumaður 26.okt 2005. Innihald. Lagaskyldan Áhættumat Gögn/greining Niðurstöður. Lagaskyldan. Lög nr 33/2004 um verndun hafs og stranda 18. gr - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Áhættumat og viðbragðsáætlanir

Helgi Jensson forstöðumaður26.okt 2005

Innihald

• Lagaskyldan• Áhættumat• Gögn/greining• Niðurstöður

Lagaskyldan

• Lög nr 33/2004 um verndun hafs og stranda 18. gr Viðbragðsáætlanir.Atvinnurekstur sem valdið getur mengun og talinn er upp í a-lið viðauka I skal gera áætlanir um viðbrögð vegna bráðamengunar og skulu þær liggja fyrir áður en starfsleyfi er gefið út. Slíkar áætlanir skulu byggjast á áhættumati sem tekur m.a. tillit til þátta sem fram koma í b-lið viðauka I og mælt er frekar fyrir um í reglugerð. Umhverfisstofnun gerir tillögu til ráðherra, að höfðu samráði við ráðgjafaraðila, sbr. 5. gr., um áætlanir um varnir og viðbrögð við bráðamengun.   1Greinin öðlast gildi 1. janúar 2006

Viðauki I B• Þættir sem taka ber tillit til við mat á mögulegri

áhættu af starfseminni fyrir umhverfi hafs og strandar.    

1. Magn hættulegra efna sem notuð eru í starfseminni.2. Eðli og verkan þeirra hættulegu efna sem notuð eru í starfseminni.3. Fjarlægð starfseminnar frá sjó.4. Hugsanleg áhrif bráðamengunar, m.a. með tilliti til viðtaka.5. Aðrar ábyrgðartryggingar og umfang þeirra.

Áhættumat

Byggt á áhættugreiningu• Áhættugreining

– Staðsetning

– Skilgreining/lýsing á starfseminni

– Hvaða ógnir eru líklegar

– Mat á líkum að eitthvað gerist

– Mat á afleiðingum ef atburðurinn á sér stað

– Mat á hvaða frávik geta átt sér stað

– Orsakir og afleiðingar slíkra frávika

Gögn/greining

• Staðsetning– Nánd við strönd

• Skilgreining á starfseminni– Hver er starfsemin

– Eru hættuleg efni notuð/geymd

– Myndast hættuleg/mengandi efni við starfsemina

– Hvaða búnaður er til staðar

Gögn/greining

• Flæði efna – Efnaferlar í framleiðslu – myndast hættuleg efni

• Eftirlit – Verkferlar (viðhald tækja, framleiðsla, geymsla,

skráning eftirlits)

• Hráefni– Móttaka, geymsla

• Úrgangur– Eðli, meðhöndlun osfrv.

Gögn/greining

• Hverju er ógnað– Umhverfi

– Skipulagi

– Framleiðslu

• Hver er ógnin– Frávik frá starfseminni

– Flutningur; löndun-ferming

– Utanaðkomandi (óhöpp)

Mat á líkindum

• Fyrirfram ákveðinn skali; – ólíklegt; fremur líklegt; líklegt

• Skriflegar lýsingar svo hægt sé að endurskoða mat• Setja líkindin skipulega upp• Meta hvort fyrirbyggjandi aðgerðir halda

Mat á afleiðingum

• Skilgreina afleiðingar og flokka :– Mjög miklar, miklar og óverulegar.

• Þarf að vera skýrt hvað liggur að baki matinu svo hægt sé að endurskoða það– Skriflegt ferli

Niðurstöður framsetning

 

Mjög miklar 

D G I

Miklar 

B E H

Óverulegar 

C F

 

Ólíklegt Frekar ólíklegt Líklegt

Niðurstöður, tilbúið dæmiBræðslur

• Áhættuþættir– Löndunarbúnaður

– Tankar (lýsi, olía)

– Hráefnisþrær

– Ónóg þjálfun fyrir starfsmenn

– Ómarkvisst verklag

Niðurstöður, tilbúið dæmiBræðsla

Atvik Atburður Líkindi Afleiðingar

Bilun í fituskilju Fita út í umhverfið Verklag um tæmingu og eftirlit tilFrekar ólíklegt

Miklar, fita berst í sjó

Yfirfylling á olíugeymi

Olía fer niður Áfylling gerð af þjálfuðu starfsfólkiFrekar ólíklegt

Óverulegar Þró um tankana

Bilun í löndunarlögn Blóðvatn og fita ver út í umhverfið

Verklag og ákvæði í starfsleyfiFrekar ólíklegt

Miklar þar sem töluvert magn getur borist í sjó

E

C

E

Kvörðun

Niðurstöður, tilbúið dæmi Olíubirgðastöð

• Áhættuþættir– Lagnir

– Þrær

– Tankar

– Lokar

– Verklag

– Ónóg þjálfun starfsmanna

Niðurstöður, tilbúið dæmiOlíubirgðastöð

Atvik Atburður Líkindi Afleiðingar

Mistök við tengingu löndunarlagna

Olía fer niður vegna mistaka við tengingu/aftengingu

Þjálfaðir starfsmenn, verklagsreglurÓlíklegt

Óverulegar þar sem til eru fyrirmæli um

Bilun í lögn Olía út í umhverfið Er til verklag Ólíklegt

Mjög miklar þar sem olía fer beint út í umhverfi

Óvirkur hreinsibúnaður Mengandi efni frá framleiðslu/starfsemi út í umhverfið

Er til lýsing á viðhaldi hreinsibúnaðar og tækjumFrekar ólíklegt 

Miklar þar sem mengun getur borist út fyrir þynningarsvæðið

A

D

B

Kvörðun

Niðurstöður, tilbúið dæmi Urðunarstaður

• Áhættuþættir– Sigvatn

– Úrgangstegund

– Fok

– Bruni

– Meindýr

Niðurstöður, tilbúið dæmiUrðunarstaður

Atvik Atburður Líkindi Afleiðingar

Bilun í hreinsimannvirki Mengandi efi út í umhverfið

Verklag um viðhald og eftirlit til Fremur ólíklegt

miklar

Fok Úrgangur ekki hulinn Á að þekja samdægurs Ólíklegt

Óverulegar, ónæði

Hættulegur úrgangur Hreinsvirki ekki gerð fyrir álagið

Verklag til að fylgjast með hvað urðað erÓlíklegt

Mjög miklar urðunarstaður kominn á annan flokk

E

A

D

Kvörðun

Niðurstöður

• Flokkar A, B og C lítil áhætta í lagi– Engar sértækar aðgerðir

• Flokkar D, E og F nokkur áhætta, ásættanlegir– Þarf að kanna viðbrögð og gera úrbætur

• Flokkar G, H og I mikil áhætta ekki ásættanlegt– Heildar endurskoðun á fyrirbyggjandi aðgerðum og

viðbúnaði

Viðbragðsáætlun

• Viðbragðsátætlum snýst um– Búnað

– Verklag

– Þjálfun starfsmanna

– Innra eftirlit

Viðbragðsáætlun

• Hvaða viðbúnað hefur fyrirtækið– Tæki, þjálfun

• Við hverju þarf að bregðast – Hvað er líklegast að gerist

• Er hægt að breyta einhverju í rekstri til að mæta ógninni – Hvernig er hægt að bæta viðbúnað

Samantekt

• Áhættumat skal byggja á áhættugreiningu• Gera þarf grein fyrir grundvallaratriðum í

starfseminni og meta ‘ógnir’• Á grundvelli áhættumats er viðbrögð og

viðbúnaður skoðaður og bætt úr þar sem þess þörf• Áhættumatið síðan endurskoðað miðað við nýja

viðbragðsáætlun• Að endurskoðun lokinni eiga langflestir og helst

allir þættir að lenda í flokkum A, B og C

Takk fyrir

Recommended