e) Ratanhiae Radix (Ratanja rót)

Preview:

DESCRIPTION

e) Ratanhiae Radix (Ratanja rót). Hefur herpandi eiginleika, Inniheldur mikið af sútunarefnum (tannínum) Verið notað til að stöðva blæðingar t.d. í tannholi. Var notuð við niðurgangi (dropar) og við hálsbólgu (töflur). f) Rhei Radix (Rabarbararót). Stundum kölluð kínverskur rabarbari. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 1

e) Ratanhiae Radix (Ratanja rót)

Hefur herpandi eiginleika,

Inniheldur mikið af sútunarefnum (tannínum)

Verið notað til að stöðva blæðingar t.d. í tannholi.

Var notuð við niðurgangi (dropar) og við hálsbólgu (töflur).

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 2

f) Rhei Radix (Rabarbararót)

Stundum kölluð kínverskur rabarbari.

Mjög stórar rætur, uppskornar 6-8 árum efur sáningu.

Ekki matarrabarbari!

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 3

f) Rhei Radix (Rabarbararót)

Rabarbararót hefur milda laxerandi verkun. Inniheldur

anthracenefni líkt og Senna. (sennósíð A og B.)

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 4

g) Valeriana Radix (Valeriana officinalis,

Baldrían rót)

Rót Garðabrúðu. Hefur róandi

verkun. Inniheldur rokfima

olíu og valeríansýru.

Var notað gegn taugabilun, svefnleysi o.fl

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 5

g) Valeriana Radix (Valeriana officinalis,

Baldrían rót)

Var eitthvað notað gegn meltingartruflunum.

Tinctura Valeriane (Valerian dropar)

Baldrían pillur (eitt elsta náttúrulyf sem þekkist, meira en 1000 ára!)

Róandi og kvíðastillandi.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 6

Rætur sem ekki eru í Ph.Eur.

Radix angelica (Hvannarót)

Radix Petrosellini (Steinseljurót)

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 7

Rætur sem ekki eru í Ph.Eur.

Radix rauwolfa (snákarót. Hár blóðþrýstingur Róandi og geðlyf Inniheldur reserpín Indland, gegn

sótthita, svefnleysi og taugabilun.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 8

6. Semen = fræ-Lini Semen-

1 fræ er í Ph. Eur. Lini Semen (linum

usitatissimum) eða hörfræ.

Fræ hörjurtarinnar. Notað sem

hægðalyf.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 9

-Lini Semen-Hörfræ

Fræskurn (testa) inniheldur slímefni (fjölsykrur) sem halda í vatn í þörmum.

Verka einnig beint á þarmavegginn og auka þannig þarmahreyfingar.

Er rúmmálsaukandi hægaðlyf (bulk laxative)

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 10

-Lini Semen-Hörfræ

Plantan er mikilvæg nytjaplanta (kölluð “sú allra nothæfasta”).

Hör til spuna og vefnaðar.

Hörfræ í hægðalyf. Línolía (pressuð úr

fræjum) + terpentína sem viðarvörn.

Filium Lini Sterilie er saumþráður til að sauma saman skurði.

Próf í Ph.Eur.= swelling index.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 11

Drogar sem ekki eru í Ph.Eur.

- Semen amygdali amari-

Beiskar möndlur: Eitraðar (1 lúka

banvæn). Innihalda amygdalin

ensím. Hýdrólýserast í blásýru!

Finnst í ferskjum og apríkósum.

Verið notað í tilraunaskyni gegn illkynja sjúkdómum.

Finnst í fæðubótarefnum (Naten)

Notað til að skerpa bragðið á marsípani.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 12

Drogar sem ekki eru í Ph.Eur.

- Semen Psylli-

Loppfræ (psylli =fló, loppe =fló)

Notað á svipaðan hátt og lini semen.

Psylli psyllium= dökk fræ.

P. Indigo = dökk fræ. P. Ovata = ljós fræ

(indverskt).

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 13

Drogar sem ekki eru í Ph.Eur.

- Semen Psylli-

Notað sem hægðalyf: Bulk laxative.

i) Heil fræ tekin með miklum vökva.

Dregur til sín vökva úr þörmum og eykur því þrýsinginnn og hreyfingarnar. Tæming er því aukin.

ii) Fræskurn af P. Ovata (testa ispagula). T.d. Husk, Vi-Siblin, Metamucil.