Einokun Kafli 15. Einokun Fyrirtæki í samkeppni tekur verðið sem gefið. (price taker)...

Preview:

Citation preview

Einokun

Kafli 15

Einokun

Fyrirtæki í samkeppni tekur verðið sem gefið.

(price taker)

Fyrirtæki í einokunaraðstöðu hagar verði eftir vild.

(price maker)

Einokun

Fyrirtæki er í einokunaraðstöðu ef. . .er eini seljandi ákveðinnar vöru.nánar staðkvæmdarvörur eru ekki til.

Hvers myndast einokun?

Grundvallarástæða fyrir einokun eru aðgangshindranir

inn á markaðinn

(barriers to entry)

Hvers myndast einokun?

Þrenns konar hindranir: Eignarhald á mikilvægum aðföngum. Stjórnvöld gefa einkaleyfi. Stærðarhagkvæmni leiðir til þess að stórt

fyrirtæki framleiðir með lægri kostnaði en mörg smá.

Aðfanga-einokun

Þótt einkaréttur á mikilvægum aðföngum eða auðlindum geti verið orsök einokunar, þá gerist slíkt sjaldan í raun og veru.

Stjórnvalds-einokun

Stjórnvöld geta hindrað aðgang með því að gefa einu fyrirtæki einkaleyfi til þess að selja ákveðna vöru á einstaka mörkuðum.

Stjórnvalds-einokun

Einkaleyfi og höfundarréttarlög eru tvö mikilvæg dæmi um hvernig a stjórnvöld skapa einokun til þess að þjóna almannahagsmunum.

Náttúruleg einokun

Þegar eitt fyrirtæki getur mettað markað með lægri kostnaði en tvö eða fleiri fyrirtæki

er um náttúrulega einokun að ræða.

Hér er stærðarhagkvæmni að verki.

Stærðarhagkvæmni sem orsök einokunar...

Average total cost

Quantity of Output

Cost

0

Einokun

Einokunarfyrirtæki Einn framleiðandi Niðurhallandi eftirspurnarferill Ræður verði Lækkar verð til þess að auka sölu

Samkeppni

Samkeppnisfyrirtæki Eitt af mörgum framleiðendum. Flatur eftirspurnarferill Tekur verð sem gefið Selt magn hefur engin áhrif á verð

Quantity of Output

Demand

(a) A Competitive Firm’s Demand Curve

(b) A Monopolist’s Demand Curve

0

Price

0 Quantity of Output

Price

Demand

Eftirspurnarferlar hjá fyrirtækjum í samkeppni og í einokun...

Tekjur einokara

Heildartekjur

P x Q = TR Meðaltekjur

TR/Q = AR = P Jaðartekjur

TR/Q = MR

Heildar, meðal og jaðartekjur við einokun.

Quantity(Q)

Price(P)

Total Revenue(TR=PxQ)

Average Revenue

(AR=TR/Q)Marginal Revenue(MR= )

0 $11.00 $0.001 $10.00 $10.00 $10.00 $10.002 $9.00 $18.00 $9.00 $8.003 $8.00 $24.00 $8.00 $6.004 $7.00 $28.00 $7.00 $4.005 $6.00 $30.00 $6.00 $2.006 $5.00 $30.00 $5.00 $0.007 $4.00 $28.00 $4.00 -$2.008 $3.00 $24.00 $3.00 -$4.00

QTR /

Jaðartekjur í einokun

Jaðartekjur einokunarfyrirtækis eru ávallt lægri en verð vörunar.

Eftirspurnarferillinn hallast niður. Þegar einokunarfyrirtækið lækkar verð til

þess að selja eitt stykki í viðbót, lækkar verðið á öllum vörum fyrirtækisins, ef allir neytendur greiða sama verð.

Jaðartekjur í einokun

Þegar einokunarfyrirtæki eykur söluna gerist tvennt fyrir heildartekjur (P x Q).

Selt magn eykst (Q er hærra). Verðið lækkar (P er lægra).

Eftirspurnar- og jaðartekjuferlar hjá einokunarfyrirtæki...

Quantity of Water

Price

$11109876543210

-1-2-3-4

1 2 3 4 5 6 7 8

Marginalrevenue

Demand(average revenue)

.

Hagnaðarhámörkun í einokun

Einokunarfyrirtæki hámarkar hagnað með því velja það framleiðslumagn þar sem jaðartekjur eru jafnar jaðarkostnaði.

Það notar eftirspurnarferillinn til þess að finna það verð sem fær neytendur til þess að kaupa það magn.

Hagnaðarhámörkun í einokun...

Monopolyprice

QuantityQMAX0

Costs andRevenue

Demand

Average total cost

Marginal revenue

Marginalcost

A

1. The intersection of the marginal-revenue curve and the marginal-cost curve determines the profit-maximizing quantity...

B

2. ...and then the demand curve shows the price consistent with this quantity.

.

Samanburður á einokun og samkeppni

Verð jafngildir jaðarkostnaði í samkeppni.

P = MR = MC Verð er hærra en jaðarkostnaður í

einokun.

P > MR = MC

Hagnaður í einokun

Hagnaður = TR - TCHagnaður = (TR/Q - TC/Q) x Q

Hagnaður = (P - ATC) x Q

Monopol

yprofit

Hagnaður í einokun...

Quantity0

Costs andRevenue

Demand

Marginal cost

Marginal revenue

QMAX

BMonopolyprice

E

Averagetotal cost D

Average total cost

C

Hagnaður í einokun

Einokunarfyrirtækið nýtur hagfræðilegs hagnaðar svo lengi sem verð er hærra en meðal heildar kostnaður.

Markaður fyrir lyf...

Costs and Revenue

Price during patent

lifePrice after

patent expires

Monopoly quantity

Competitive quantity

0 Quantity

Demand

Marginal cost

Marginal revenue

Velferðartap vegna einokunar

Öfugt við fyrirtæki í samkeppni, fer einokunarfyrirtæki fram á verð sem er hærra en jaðarkostnaður.

Þetta háa verð gerir einokun óæskilega frá sjónarhóli neytenda.

Aftur á móti, er einokun eftirsóknarverð af hálfu fyrirtækja.

Price

0 Quantity

Marginal cost

Demand(value to buyers)

Efficientquantity

Cost to monopolist

Value to buyers

Value to

buyers

Cost to monopolist

Value to buyers is greater than cost to seller.

Value to buyers is less than cost to seller.

Hagkvæmt framleiðslumagn...

Umframbyrði

Í einokun er rekin fleygur á milli framleiðslukostnaðar og kaupvilja

neytenda, því verð er hærra en jaðarkostnaður.

Þess fleygur verður til þess að selt magn er minna en er þjóðhagslega hagkvæmt.

Óhagkvæmni einokunar...

Quantity0

DemandMarginalrevenue

Marginal cost

Monopolyprice

Deadweightloss

Efficientquantity

Monopolyquantity

Price

Umframbyrði

Umframbyrði (deadweight loss) vegna einokunar er svipuð umframbyrði skatta.

Eini munurinn er sá að við skattlagningu fá stjórnvöld tekjur, en við einokun fá einkafyrirtæki hagnað.

Stefna stjórnvalda gagnvart einokun

Stjórnvöld geta svarað einokun með fernum hætti.

Auka samkeppni. Setja einokunarfyrirtæki undir eftirlit. Þjóðnýta (ríkisvæða) einokunarfyrirtæki. Gera ekkert.

Auka samkeppni með lögboði

Samkeppnislög miða að því að eyða markaðsvaldi. Stjórnvöldum geta með lagaboði...

hindrað samruna. skipt upp fyrirtækjum. komið í veg fyrir tilburði fyrirtækja til þess að

beita markaðsvaldi sínu. Dæmi; lögsóknir gegn Microsoft, úrskurðir

Samkeppnisstofnunar og svo framvegis.

Eftirlit og reglugerðir

Stjórnvöld geta haft eftirlit með verðlagningu einokunarfyrirtækja.

Hægt er að ná hagkvæmni með því að setja verð jafnt jaðarkostnaði.

Dæmi; mjólkurbú landsins Erfitt í framkvæmd. Hver er

raunverulegur jaðarkostnaður?

Jaðarkostnaðar-verðlagning fyrir náttúrulega einokun...

Regulatedprice

Quantity0

Loss

Price

Demand

Marginal cost

Average total costAverage

total cost

Þjóðnýting

Í stað þess að hafa eftirlit með náttúrlegri einokun á vegum

einkafyrirtækis, geta stjórnvöld tekið að sér reksturinn sjálf.

Dæmi; póstþjónusta

Gera ekkert

Stjórnvöld geta ákveðið að gera ekkert ef markaðsbresturinn hefur tiltölulega lítil áhrif og leiðir til úrlausnar eru kostnaðarsamar

Verðmismunun

Verðmismunun (Price discrimination) er sú ástundan að selja sömu vöru á mismunandi verði eftir því hvaða neytendur eiga í hlut, þrátt fyrir að framleiðslukostnaður sé sá sami.

Verðmismunun

Verðmismunun er ekki möguleg á samkeppnismörkuðum þar sem mörg fyrirtæki eru að selja sömu vöru. Til þess að geta beitt verðmismunun verður fyrirtækið að hafa markaðsvald.

Fullkomin verðmismunun

Fullkomin verðmismunun á við þegar einokunarfyrirtækið þekkir kaupvilja hvers viðskipta-vinar og getur látið hvern þeirra hafa hafa sérstakt verð.

Verðmismunun

Áhrif verðmismunar: Aukinn hagnaður fyrir einokunarfyrirtækið. Minni umframbyrði.

Deadweightloss

Consumersurplus

Velferð án verðmismununar...

Price

0 Quantity

Profit

Demand

Marginal cost

Marginalrevenue

Quantity sold

Monopolyprice

(a) Monopolist with Single Price

Velferð þegar verðmismunun á sér stað...

Price

0 Quantity

Demand

Marginal cost

Quantity sold

(b) Monopolist with Perfect Price Discrimination

Profit

Dæmi um verðmismunun

Flugmiðar Afsláttarmiðar Magnafsláttur Gosdrykkir á börum Hádegisverðartilboð Stúdentaafslættir

Hversu útbreidd er einokun?

Hversu alvarlegt vandamál er einokun? Einokun er algeng. Flest fyrirtæki selja ekki einsleitar vörur og

hafa því eitthvert vald yfir verðlagningu. Fyrirtæki með verulegt markaðsvald til

einokunar eru þó sjaldgæf. Fáar vörur eru raunverulega einstakar.

Samandregið

A monopoly is a firm that is the sole seller in its market.

It faces a downward-sloping demand curve for its product.

A monopoly’s marginal revenue is always below the price of its good.

Samandregið

Like a competitive firm, a monopoly maximizes profit by producing the quantity at which marginal cost and marginal revenue are equal.

Unlike a competitive firm, its price exceeds its marginal revenue, so its price exceeds marginal cost.

Samandregið

A monopolist’s profit-maximizing level of output is below the level that maximizes the sum of consumer and producer surplus.

A monopoly causes deadweight losses similar to the deadweight losses caused by taxes.

Samandregið

Policymakers can respond to the inefficiencies of monopoly behavior with antitrust laws, regulation of prices, or by turning the monopoly into a government-run enterprise.

If the market failure is deemed small, policymakers may decide to do nothing at all.

Samandregið

Monopolists can raise their profits by charging different prices to different buyers based on their willingness to pay.

Price discrimination can raise economic welfare and lessen deadweight losses.