FREKAR BJARTSÝN SPÁ

Preview:

DESCRIPTION

FREKAR BJARTSÝN SPÁ. Þokkalegur hagvöxtur þrátt fyrir ójafnvægi og óvissu Hagvöxtur verður þó minni en undanfarin ár Í stað hagvaxtar sem byggir á miklum fjárfestingum og einkaneyslu … Tekur við hagvöxtur sem byggir á útflutningi Einkaneyslan dregst lítillega saman en eykst á ný árið 2009 - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

FREKAR BJARTSÝN SPÁ• Þokkalegur hagvöxtur þrátt fyrir ójafnvægi og óvissu

– Hagvöxtur verður þó minni en undanfarin ár– Í stað hagvaxtar sem byggir á miklum fjárfestingum og einkaneyslu …– Tekur við hagvöxtur sem byggir á útflutningi

• Einkaneyslan dregst lítillega saman en eykst á ný árið 2009– Minni aukning kaupmáttar ráðstöfunartekna,– Minna aðgengi að lánsfé og hækkandi greiðslubyrði lána dregur úr neyslu – Hægari fólksfjölgun dregur úr heildareinkaneyslu

• Atvinnuleysi mun heldur aukast– Þó ekkert í líkingu við það sem var á fyrri hluta síðasta áratugar

• Verðbólga verður áfram mikil fram á árið 2008 – Hún mun aukast frekar þegar áhrif VSK lækkunar hverfa úr mælingum– Verðbólguskot í kjölfar veikingar krónunnar á seinnihluta ársins 2008– Í kjölfarið hjaðnar verðbólgan og verður orðin skapleg um mitt árið 2009

UMGJÖRÐ HAGSPÁR• Mikil óvissa um gengi krónunnar

– Gengið ræðst af vaxtamun við útlönd og þróun á erlendum fjármálamörkuðum

– Gert er ráð fyrir veikingu krónunnar um mitt næsta ár

• Fjárfestingar dragast mikið saman en aukast á ný árið 2009– Það hillir undir lok stóriðjuframkvæmda á Austurlandi– Opinberar fjárfestingar aukast mikið – Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við álver í Helguvík hefjist á næsta ári

• Óvissa um þróun vinnumarkaðarins – Niðurskurður á aflaheimildum, kólnun á byggingarmarkaði og lok

stóriðjuframkvæmda á Austurlandi draga úr spennu á vinnumarkaði– Það fækkar lítillega á vinnumarkaði og atvinnuleysi eykst– Óljóst hvað erlendir starfsmenn gera við þær aðstæður

HAGVÖXTUR

0

2

4

6

8

10

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009Áætlun Spá Spá

%

VÖXTUR EINKANEYSLU

-2

0

2

4

6

8

10

12

14

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009Áætlun Spá Spá

%

VÖXTUR FJÁRFESTINGA

-20

-10

0

10

20

30

40

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009Áætlun Spá Spá

%

VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR

-30

-20

-10

0

10

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009

%

Áætlun Spá Spá

Hlutfall af vergri landsframleiðslu

VERÐBÓLGA

0

2

4

6

8

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009Breyting milli ársmeðaltala

Spá Spá

%

Áætlun

ATVINNULEYSI

0

1

2

3

4

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009

%

Spá Spá

Hlutfall af mannafla

Áætlun

AÐEINS UM KJARAMÁLIN

ALLIR - LAUNABREYTINGAR2004 – 2005

0

10

20

30

0< 3 6 9 12 15 18 21 24 27 >30% launabreytingar

Hlutf. úrtaks

Breyting reglulegra launa.

ALLIR - LAUNABREYTINGAR2004 – 2005

Verðbólga

0

10

20

30

0< 3 6 9 12 15 18 21 24 27 >30% launabreytingar

Hlutf. úrtaks

Breyting reglulegra launa.

ALLIR - LAUNABREYTINGAR2004 – 2005

Verðbólga

0

10

20

30

0< 3 6 9 12 15 18 21 24 27 >30

81% fá kaupmáttaraukningu

% launabreytingar

Hlutf. úrtaks

Breyting reglulegra launa.

ALLIR - LAUNABREYTINGAR2004 – 2005

Verðbólga

0

10

20

30

0< 3 6 9 12 15 18 21 24 27 >30

81% fá kaupmáttaraukningu19% fá kaupmáttarskerðingu

% launabreytingar

Hlutf. úrtaks

Breyting reglulegra launa

ALLIR - LAUNABREYTINGAR2005 – 2006

Verðbólga

0

10

20

30

0< 3 6 9 12 15 18 21 24 27 >30

60% fá kaupmáttaraukningu40% fá kaupmáttarskerðingu

% launabreytingar

Hlutf. úrtaks

Breyting reglulegra launa

ALLIR - LAUNABREYTINGAR2006 – 2007

Verðbólga

0

10

20

30

0< 3 6 9 12 15 18 21 24 27 >30

55% fá kaupmáttaraukningu45% fá kaupmáttarskerðingu

% launabreytingar

Hlutf. úrtaks

Breyting reglulegra launa

LÁGMARKSLAUN Á ÍSLANDI

20

40

60

80

100

120

140

'96 '97 '98 '99 '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07

Þús. kr

Ath: Hér eru lágmarkslaun sett fram sem mánaðarlaun með eingreiðslum.Heimild: TR, SGS.

LÁGMARKSLAUN HLUTFALL AF MEÐALLAUNUM

0

10

20

30

40

50

60

'97 '98 '99 '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06

%

Ath: Hér eru lágmarkslaun og meðallaun sett fram sem mánaðarlaun með eingreiðslum. Heimild: TR, SGS, Hagstofa Ísland

LÁGMARKSLAUN Í NOKKRUM LÖNDUM 2007

Frekari umfjöllun um hagspá, launa- og kjaramál í

Haustskýrslu Hagdeildar ASÍ

Recommended