Geitungar kynning

Preview:

Citation preview

Geitungar

Lappir

Höfuð

Geitungar eru tveir þreifiangar sem erufremst á höfði margra skordýra. Fálmararnema snertingu, hreyfingu lofts, hita, titring (þ.e. hljóð) og þó aðallega lykt ogbragð.

Fálmari á sér önnur nöfn á íslensku, en þau eru: fálmangi, fálmstöng, fálmur, þreifari, þreifiangi, þreifihorn og þukla.

Höfuð er í líffærafræði hlutur framhluturbúks dýrs. Í því er heili, og á því eru munnurog skynfæri t.d.nef, augu og eyru. Það eráfast á frambolnum með hálsinum hjáflestum dýrum sem eru flókin aðuppbyggingu, t.d. hjá manninum en hjásumum öðrum dýrum t.d. skordýrum er áfastbeint við frambolinn. Frambolur og höfuðáttfætlna eru samangróin og kallast það einunafni höfuðbolur.

Frambolur er í líffærafræði sá hlutur búksdýrs sem staðsettur er milli höfuðsins ogafturbolsins. Meðal manna er frambolurinn sáhluti líkamans sem er á milli hálsins ogþindarinnar að handleggjunumundanskildum. Meðal skordýra og hinnaútdauðu þríbrota er frambolurinn einn þriggjaaðalhluta líkamans, hjá skordýrum sá hlutisem fæturnir og vængirnir eru festir viðbúkinn og hjá þríbrotum sá hluti semsamanstendur af fjölmörgum liðum.

Afturbolur er í líffærafræði hlutur búksdýrs. Hjá mönnum er það sá hluti semstaðsettur er milli afturbolsins ogmjaðmagrindarinnar en hjá skordýrum erþað aftasti hluti búksins, staðsettur fyriraftan afturbolinn.

Geitungabú

Holugeitungabú

Holugeitungurinn fannst fyrst með bú árið 1977.