58
Öldutúnsskóla vorið 2006. Nemandinn í forgrunni Samvinnuverkefni 5.bekkja List- og verkgreina

Róm til forna kynning

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Róm til forna. Kynning á rómverjaverkefni sem er unnið í Öldutúnsskóla

Citation preview

Page 1: Róm til forna kynning

Öldutúnsskóla vorið 2006.

Nemandinn í forgrunni

Samvinnuverkefni 5.bekkjaList- og verkgreina

Page 2: Róm til forna kynning

Þátttakendurmeð rómversk höfuðföt

Kolbrún Guðrún Sigurborg Helga

Page 3: Róm til forna kynning

Rómarveldi 264 f.Kr – 395 e.Kr.

Page 4: Róm til forna kynning

Meginmarkmið

• Að nemendur kynnist sögu og menningu Rómverja í fornöld– Átti sig á tímatali okkar og hvernig menning

blómstraði fyrir 2000 árum– Læri að vinna skipulega sem einstaklingar og

í hópum– Ljúki verkefninu með sýningu

Page 5: Róm til forna kynning

Útfærsla

• Markmiðið var að útbúa brúðuleikhús

• Í 5 bekk eru List- og verkgreinar kenndar í lotum þrisvar í viku

• Skipulagið var brotið upp og hóparnir komu hver á eftir öðrum þrisvar sinnum

• Umsjónakennarar felldu verkefnið inn í daglegt nám

Page 6: Róm til forna kynning

Myndmennt. Í fyrsta tíma fengu nemendur kynningu á Róm til forna

Page 7: Róm til forna kynning

Einn dagur í lífi Markúsar 8 ára og Júlíu 12 ára í Róm árið 125 e.Kr.

Fjölskyldan, foreldrar, börn og þrælar

Page 8: Róm til forna kynning

Colosseum

Sirkus Maximus

Leikhús

BaðhúsSumarhúsið í Tibur

Í veislu hjá Hadrian keisara

Page 9: Róm til forna kynning

Fatnaður Rómverja

Karlar og börn klæddust Tuniku

Toga yfirhöfn karla og kvenna Konur klæddust Stolu

Tunika Stola

sandalar

Page 11: Róm til forna kynning

Skilti á Latínu

Passið ykkur á hundinum

Passið ykkur ákettinum

Page 12: Róm til forna kynning

Rómverskar tölur

Page 13: Róm til forna kynning

Rómversk vatnsveita

Íbúar Rómar drukku ferskt vatn sem leitt var til borgarinnar

Page 14: Róm til forna kynning

MarsJúpiter

Appolló

Neptúnus

Venus Merkúr PlútóBakkus

Page 15: Róm til forna kynning

Nemendur hefjast handaÍ fyrsta tíma voru útbúnir leikbrúðuhausar

Daði

Page 16: Róm til forna kynning

Embla

Page 17: Róm til forna kynning

Í öðrum tíma voru brúðuhausarnir málaðir

Vilberg málar

Page 18: Róm til forna kynning

Ólöf Arna

Page 19: Róm til forna kynning

Meðan málingin þornaði voru útbúnir verndargripir úr leir

Börn í Rómarveldi báru verndargrip (bullu)

Page 20: Róm til forna kynning

Í þriðja tíma var hárið fest á brúðuhausana

Hugrún og Yvonne

Page 21: Róm til forna kynning

Una Katrín

Að lokum teiknuðu nemendur rómverjann sinn

Page 22: Róm til forna kynning

Í Textílmennt voru saumaðir búkar og hendur í fyrsta tíma

Halla

Page 23: Róm til forna kynning

Í öðrum tíma voru búningar saumaðir

Eyjólfur, Haukur, Páll og Egill

Page 24: Róm til forna kynning

Í þriðja tíma voru útbúnir ýmsir fylgihlutir fyrir brúðurnarhöfuðskraurt hálsmen hjálmar brynjur o.m.fl

Höfuðskraur

Sigurkrans

Hjálmur Brynja

Page 25: Róm til forna kynning

Að lokum voru búkar og hausar sameinaðir

Heiðar

Page 26: Róm til forna kynning

Elísa og Jóhanna

Page 27: Róm til forna kynning

Heimilisfræði

Ab ovo usque frá eggi til eplis

“Frá upphafi til enda”

Page 28: Róm til forna kynning

Í heimilisfræði voru bökuð rómversk brauð í fyrsta tíma

Sara

Page 29: Róm til forna kynning

Helga og Embla

Page 30: Róm til forna kynning

Í öðrum tíma voru gerðar mósaikmyndir úr baunum

Page 31: Róm til forna kynning

Rómverjar voru frægir fyrir mósaik myndir

Page 32: Róm til forna kynning

Í þriðja tíma voru búnir til olíulampar úr trölladeigi

Page 33: Róm til forna kynning
Page 34: Róm til forna kynning

Hulda smíðakennari sagaði næstum af sér fingur og var úr leik

Æ Æ og Ó…

Page 35: Róm til forna kynning

Hjá Brynju var útbúið lítið brúðuleikhús

Page 36: Róm til forna kynning

Verkefni hjá umsjónakennara

Jóhanna sögumaður í leikritinu Eyðing Pompei

Page 37: Róm til forna kynning

Sæl KleópatraAve Sesar

Page 38: Róm til forna kynning

Veni vidi vici..Þú heldur Það SesarVeni vidi vici

Page 39: Róm til forna kynning

Í hvaða kjólget ég farið?

Okkur er boðið í veislu til keisarans í kvöld…

Page 40: Róm til forna kynning

Æfingar á leikritinu Skylmingaþrællinn Arkótes

Ég ætla til Rómar og verða skylmingaþræll

Page 41: Róm til forna kynning

Lokadansinn æfður Haukur og Þór Steinar

Page 42: Róm til forna kynning

Uppskeruhátíð 17. maí

Foreldrar fjölmenntu á hátíðina

Page 43: Róm til forna kynning

Oddný kynnir leikritið Mér finnst að konur ættu að ráða

Page 44: Róm til forna kynning

Faðir vor þúSem ert á….

Honum verðurAð kasta fyrir Ljónin…

Leikritið Kristni maðurinn í Róm

Page 45: Róm til forna kynning

Ljónið er búið að éta kristna manninn

Page 46: Róm til forna kynning

Leikarar í leikritinu Vitlaus tími í Róm

Una Katrín, Bryndís, Sara, Alexander og Una Björk

Page 47: Róm til forna kynning

Ég held égþurfibrjóstastækkun

Það geturekki verið…

Hugrún og Una Björk í leikritinuVitlaus tími í Róm

Page 48: Róm til forna kynning

Sesar Kleópatra og þingmennirnir í leikritinu Vitlaus tími í Róm

Page 49: Róm til forna kynning

Nemendur úr 5K sýna dans

Page 50: Róm til forna kynning

Að sýningu lokinni var boðið uppá rómverskar kræsingar

Page 51: Róm til forna kynning

Foreldrar og börn gerðu veitingunum góð skil

Page 52: Róm til forna kynning

Boðið var uppá glærusýningu af Rómar verkefninu meðan það var í vinnslu

Glærusýningin var sett á heimasíðu skólans auk mynda frá uppskeruhátíðinni

Page 53: Róm til forna kynning

Mat foreldra

• Allir voru ánægðir með verkefnið

• Flestir sögðu að barnið hefði talað á jákvæðan hátt um verkefnið heima

• Allir voru sammála um að samvinna umsjónakennara og list- og verkgreinakennara væri jákvæð

• Flestir töldu að verkefni sem þetta höfðaði betur til nemenda en hefðbundin kennsla

Page 54: Róm til forna kynning

Umsagnir foreldra

• Mér finnst þetta frábært verkefni eykur áhuga á námsefninu

• Mjög jákvætt að fara óhefðbundnar leiðir í kennslunni

• Mér finnst þetta metnaðarfulla framtak skólans til fyrirmyndar og öðrum til eftirbreytni

• Samspil hinna ýmsu greina frábær hugmynd

Page 55: Róm til forna kynning

Mat nemenda

• 50% fannst þau læra mikið af verkefninu

• 50% fannst þau læra nokkuð mikið

• 50% fannst verkefnið áhugavert

• 50% fannst verkefnið mjög áhugavert

• Meirihluta nemenda fannst gaman að vinna verkefnið og að búa til brúðurnar

• Meirihlutanum fannst leiksýningarnar og uppskeruhátíðin skemmtileg

Page 56: Róm til forna kynning

Umsagnir nemenda

• Allt frábært svaka spennandi og skemmtilegt

• Skemmtilegt verkefni

• Það mistókst aðeins en það var í lagi

• Ofboðslega gaman ég lærði nokkuð mikið

• Verkefnið var skemmtilegt og fróðlegt

Page 57: Róm til forna kynning

Mat kennara

• Verkefnið tókst vel þrátt fyrir ýmsa erfiðleika

• Nemendur voru áhugasamir og forvitni þeirra var vakin

• Vinnan í heild var áhugaverð og lærdómsrík

• Samvinna innan hópsins var góð

• Stýrihópur hélt vel utan um verkefnið

• Áhugi er á að þróa verkefnið áfram næsta vetur með nýjum hópum í 5. bekk

Page 58: Róm til forna kynning