Konur, örorka og hindranir á vinnumarkaði

Preview:

DESCRIPTION

Konur, örorka og hindranir á vinnumarkaði. Ásta Snorradóttir Félagsvísindadeild Háskóla Íslands Fagstjóri hjá Vinnueftirliti ríkisins. Bakgrunnur. Fleiri konur eru meðal öryrkja Öryrkjum hefur fjölgað Atvinnuleysi Aukin harka á vinnumarkaði? Breyttar aðferðir við örorkumat - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Konur, örorka og hindranir á vinnumarkaði

Ásta SnorradóttirFélagsvísindadeild Háskóla Íslands

Fagstjóri hjá Vinnueftirliti ríkisins

• Fleiri konur eru meðal öryrkja • Öryrkjum hefur fjölgað

– Atvinnuleysi– Aukin harka á vinnumarkaði?– Breyttar aðferðir við örorkumat– Framfærsla örorkulífeyriskerfisins er hærri en annarra

framfærslukerfa – Munur á lægstu launum og á örorkulífeyri ekki mikill

Bakgrunnur

6,2%

4,0%

6,2%

4,1%

7,5%

5,0%

8,6%

5,5%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

Árið 1976 Árið 1996 Árið 2002 Árið 2005

konur Karlar

Algengi örorku 1976-2005

Sigurður Thorlacius, Sigurjón Stefánsson, Stefán Ólafsson og Vilhjálmur Rafnsson. (2001). Breytingar á algengi örorku á Íslandi 1976-1996. Læknablaðið, 87(3), 205-209.Sigurður Thorlacius og Sigurjón B. Stefánsson. (2004). Algengi örorku á Íslandi 1. Desember 2002. Læknablaðið, 90(1), 21-25.Sigurður Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson og Stefán Ólafsson. (2007). Algengi örorku á Íslandi 1. desember 2005. Læknablaðið, 93(1), 11-14.

3,6%2,6%

5,0%

1,2%

7,1%

0,6%

8,0%

0,6%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

Árið 1976 Árið 1996 Árið 2002 Árið 2005

Hærra stig örorku Lægra stig örorku

Algengi örorku 1976-2005

Sigurður Thorlacius, Sigurjón Stefánsson, Stefán Ólafsson og Vilhjálmur Rafnsson. (2001). Breytingar á algengi örorku á Íslandi 1976-1996. Læknablaðið, 87(3), 205-209.Sigurður Thorlacius og Sigurjón B. Stefánsson. (2004). Algengi örorku á Íslandi 1. Desember 2002. Læknablaðið, 90(1), 21-25.Sigurður Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson og Stefán Ólafsson. (2007). Algengi örorku á Íslandi 1. desember 2005. Læknablaðið, 93(1), 11-14.

Hvað einkennir konur sem metnar hafa verið til örorku?

Aðferðir

• Greining gagna: örorkuskrá TR frá 1. desember 2005

• Gögn frá Hagstofu Íslands

Algengi örorku hjá konum á Íslandi 2005

Algengi: 8,6%

Höfuðborgarsvæðið 8,0%Landsbyggðin 9,7%

Algengi örorku meðal kvenna eftir aldursbilum

0 2000 4000 6000 8000 10000 12000

16-19

20-24

25-29

30-34

35-39

40-44

45-49

50-54

55-59

60-64

65-66

Íslenskar konur 16-66 ára Öryrkjar

28,9%

22,6%

15,7%

11,9%

10,4%

9,1%

7,0%

5,0%

4,0%

2,3%1,1%

aldursbil

fjöldi

Hjúskaparstaða kvenna sem metnar hafa verið til örorku

42,6%

57,0% 57,4%

43,0%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Giftar eða í sambúð Einhleypar

Konur sem metnar hafa verið með örorku Íslenskar konur 16-66 ára

(x2=650,5 df:1 p<0,0001)

Einstæðar mæður meðal öryrkja

18,9%

11,5%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

Einstæðar mæður á örorkuskrá Einstæðar mæður á Íslandi

(x2=399,8 df:1 p<0,0001)

Ástæða örorku eftir aldursbilum

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

16-1920-24

25-2930-34

35-3940-44

45-4950-54

55-5960-64

65-66

Smitsjúkdómar

Illkynja æxli

Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómar

Geðraskanir

Sjúkdómar í taugakerfi

Sjúkdómar í augum og eyrum

Sjúkdómar í blóðrásarkerfi

Sjúkdómar í öndunarfærum

Sjúkdómar í meltingarfærum

Húðsjúkdómar

Stoðkerfisraskanir

Sjúkdómar í þvag- og kynfærum

Meðfæddir sjúkdómar og litningafrávik

Áverkar

Aðrar greiningar

Algengi vefjagigtar meðal kvenna á örorkuskrá

4,7%

10,7%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

2001* 2005

*Thorlacius S, Ranavaya MI, Stefánsson SB, Walker R. (2002). Classifying Fibromyalgia: Taxonomic lessons from the Icelandic disability registry. Disability Medicine 2002; 2: 39-44 .

Algengi vefjagigtar meðal kvenna á örorkuskrá

*Thorlacius S, Ranavaya MI, Stefánsson SB, Walker R. (2002). Classifying Fibromyalgia: Taxonomic lessons from the Icelandic disability registry. Disability Medicine 2002; 2: 39-44 .

11,4%

21,3%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

2001* 2005

Hlutfall vefjagigtar af örorku kvenna

8%

20,5%13,3%12,9%

13,5%12,6%

16,1%

13,8%

Landsbyggðin

15,2%

(x2=107,6 df:1 p<0,0001)

Aldursdreifing kvenna með vefjagigt

0% 5% 10% 15% 20% 25% 30%

16-19

20-24

25-29

30-34

35-39

40-44

45-49

50-54

55-59

60-64

65-66

Hjúskaparstaða kvenna með vefjagigt

54,3%

41,2%45,7%

58,8%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Giftar eða í sambúð Einhleypar

VefjagigtAðrir sjúkdómar

(x2=57,7 df:1 p<0,0001)

„Hvað aftrar konum með vefjagigt að fara af örorkubótum inn á vinnumarkað?“.

• Viðtöl við 9 konur með vefjagigt

• Höfðu unnið ýmis störf, bæði faglærð og ófaglærð

• Viðmælendur voru frá fertugsaldri að sjötugsaldri og bjuggu allar í Reykjavík eða nágreni

Ferill frá vinnu til örorkumats

• Jákvætt viðhorf til vinnu

• Ánægja í starfi

• Vinnan er rammi í daglegu lífi

• Fá umbun fyrir störf sín

• Mikilvæg sjálfsmyndinni

Ferill frá vinnu til örorkumats

...þetta að vera öryrki og vera heima það er að vera ekki neitt það er rosalega óinteresant og lokar á allar umræður ef þú ert að sósíalisera, hvað ertu að gera?- ég er heima ég er öryrki ég meina, hvað er hægt að tala um?

Ferill frá vinnu til örorkumats

• Jákvætt viðhorf til vinnu

• Of veikar til að vera í vinnu - fara í veikindaleyfi

• Aftur til vinnu – hagræða í vinnunni

• Aftur í veikindaleyfi

• Á endanum er eina leiðin að sækja um örorkumat

Þættir sem hafa áhrif á einkenni vefjagigtar• Álag í daglegu lífi

• Álag tengt vinnu– Of mörg verkefni– Ósveigjanleiki– Likamlega erfið vinna– Of miklar kröfur– Lítið sjálfræði– Skortur á stuðningi yfirmanna

[erfiðast var] að sætta mig við að líkaminn væri að segja nei en ekki heilinn, hugsunin ég vil vinna áfram og ég er baráttukona ... mig dauðlangar að fara út að vinna en ég er bara ekki í standi.

Þættir sem hindra konur með vefjagigt að fara aftur til vinnu

• Heilsan

• Reglur almannatrygginakerfisins

• Aðstæður á vinnumarkaði– Skortur á sveigjanleika

• Hlutastörf• Sveigjanlegur vinnutími

Rannsóknin var styrkt af

Recommended