Sjúkdómar í blöðruhálskirtli

Preview:

DESCRIPTION

Sjúkdómar í blöðruhálskirtli. Verkefnið var unnið af Unu Sóley og Silju Rut. Blöðruhálskirtill. Er einungis í karlmönnum og þroskast í þeim við kynþroskaaldur Hann liggur fyrir neðan þvagblöðru og umlykur þvagrás. Blöðruhálskirtill - Hlutverk. Myndar mesta hluta sæðisvökvans - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Sjúkdómar í blöðruhálskirtli

Verkefnið var unnið af Unu Sóley og Silju Rut

Blöðruhálskirtill

Er einungis í karlmönnum og þroskast í þeim við kynþroskaaldur

Hann liggur fyrir neðan þvagblöðru og umlykur þvagrás

Blöðruhálskirtill - Hlutverk Myndar mesta hluta sæðisvökvans

Flytur, nærir og verndar sæðisfrumur.

Stækkaður blöðruhálskirtill

• Hér sjáið þið muninn á eðlilegum blöðruhálskirtli (vinstra megin) og stækkuðum (hægra megin).

• Fylgir hækkuðum aldri, talað er um frá 50-60 ára.

• Fæstir finna fyrir óþægindum

Stækkaður blöðruhálskirtill

Einkenni:1. Slöpp þvagbuna2. Tíð þvaglát 3. Ófullkomin tæming á blöðru4. Blöðrubólgueinkenni5. Blóðugt þvag

Stækkaður blöðruhálskirtill

Orsakir: Eru að mestu óþekktar en tilgáta um:

1.Hækkaðan lífaldur2.Hýpertrófískar frumubreytingar3.Reykingar4.Aukin testósterón virkni

Stækkaður blöðruhálskirtill

Greining:

1. Endaþarmsþreifing2. Ómskoðun um endaþarm3. Myndartaka (röntgen)

Endaþarmsþreifing

Krabbamein í blöðruhálskirtli (Cancer de prostata) • Algengasta krabbamein í karlmönnum á Íslandi• Oft erfitt að greina á milli krabbameins og stækkaðs blöðruhálskirtils• Uppgötvast oft fyrir tilviljun

Krabbamein í blöðruhálskirtli (Cancer de prostata)

Einkenni:1. Þvagteppa2. Lin þvagbuna3. Blóð í þvagi4. Verkir í

kviðarholi og baki5. Slappleiki, slen

og þreyta6. Léleg

blöðrutæming

Krabbamein í blöðruhálskirtli (Cancer de prostata)

Orsakir:Eru að mestu óþekktar en tilgáta um:1.Erfðir og ættgengi2.Gallað gen (frá móður)3.Truflun á hormónajafnvægi4.Veirusýkingar5.Umhverfisáhrif6.Aldursbreytingar7.Testósterón

Krabbamein í blöðruhálskirtli (Cancer de prostata)

Greining:

1. Ómskoðun um endaþarm2. Endaþarmsþreifing3. Vefjarsýni úr blöðruhálskirtli4. Beinskönnun5. Aðrar rannsóknir

Krabbamein í blöðruhálskirtli (Cancer de prostata)

Meðferð:

1. Skurðaðgerð2. Geislameðferð 3. Lyfjameðferð4. Hormónahvarfsmeðferð

- Estrógenmeðferð

Krabbamein í blöðruhálskirtli (2003 -2007)

 

 Karlar ♂

Meðalfjöldi tilfella á ári 210 Hlutfall af öllum meinum 30,5% Meðalaldur við greiningu 71 ár Fjöldi á lífi í árslok 2007 1.547 (Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands)

  

Góðkynja krabbamein í blöðruhálskirtli

• Eru staðbundin• Hægfara og skjóta ekki meinvörpum• Einkennalaust

Góðkynja krabbamein í blöðruhálskirtli

Illkynja krabbamein í blöðruhálskirtli

Skjóta meinvörpumÖr vöxturEinkenni sársaukafullLífshættuleg

Illkynja krabbamein í blöðruhálskirlti

Bólga í blöðruhálskirtli- (Prostatisis)

Vegna sýkingar Karlmenn á öllum aldri greinastEinkenni geta verið bæði langvinn og amaleg

Bólga í blöðruhálskirtli- (Prostatisis)

Einkenni •Einkenni geta verið bæði langvinn og amaleg•Hiti• Útferð frá þvagrás• Sviði og erfiðleikar við þvaglát

Bólga í blöðruhálskirtli- (Prostatisis)

Orsakir• Sýkinga af völdum saurgerla• Sýking sem smitast við kynmök

Takk fyrir okkur =)Þið voruð frábærir

hlustendur ;D ;**

Recommended