Um víða veröld 18 24

Preview:

Citation preview

UM VÍÐA VERÖLD

Tíminn í dag

Eftir tímann í dag ætlum við að:

• að þekkja til mannréttinda

• að þekkja hver þúsaldarmarkmið SÞ eru

• að skilja hugtökin þjóð, menning og tungumál

• að skilja að trúarbrögð skipta máli, hvort og hverju menn trúa

UM VÍÐA VERÖLD

Mannréttindi

Allir menn fæðast frjálsirAllir menn hafa rétt á sínum skoðunumTjáningarfrelsiTrúfrelsiAllir menn eru jafn réttháir, óháð kyni, kynþætti, kynhneigð og trú

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna frá 1948

UM VÍÐA VERÖLD

Mannréttindi

2. kynslóðar mannréttindi

Allir eiga rétt á menntun

Allir eiga rétt á húsnæði

Allir eiga rétt á heilbrigðisþjónustu

Allir eiga rétt á mannsæmandi lífsskilyrðum

UM VÍÐA VERÖLD

Mannréttindi

3. kynslóðar mannréttindi

Samstöðuréttindi:

réttur til friðar

réttur komandi kynslóða (sjálfbærni)

UM VÍÐA VERÖLD

Mannréttindi

Flest ríki heims taka mið af mannréttindayfirlýsingu SÞ, ekki öll

Um víðtæk mannréttindabrot, brot gegn mannkyni, er oft settur sérstakur dómstóll, t.d. um málefni fyrrum Júgóslavíu og Rúanda þar sem hundruð þúsunda voru drepinn í þjóðernishreinsunum.

UM VÍÐA VERÖLD

Mannréttindi

Mörg félagasamtök fylgjast með að ríki fari eftir mannréttindayfirlýsingunni

UM VÍÐA VERÖLD

Þúsaldarmarkmið SÞ

Að eyða fátækt og hungri

Öll börn njóti grunnskólamenntunar árið 2015

Vinna skal að jafnrétti kynjanna og styrkja frumkvæðisrétt kvenna

UM VÍÐA VERÖLD

Þúsaldarmarkmið SÞ

Lækka á dánartíðni barna

Vinna skal að bættu heilsufari kvenna

Berjast á gegn alnæmi, malaríu og öðrum sjúkdómum

UM VÍÐA VERÖLD

Þúsaldarmarkmið SÞ

Vinna skal að sjálfbærri þróun

Vinna á frekar að opnu og sanngjörnu viðskipta- og fjármálakerfi sem byggir á skýrum reglum.

UM VÍÐA VERÖLD

Þúsaldarmarkmið SÞ

Vinna skal að sjálfbærri þróun

Vinna á frekar að opnu og sanngjörnu viðskipta- og fjármálakerfi sem byggir á skýrum reglum.

UM VÍÐA VERÖLD

Vatn og maturÍbúar jarðarinnar eru 7 milljarðar, 1 milljarður fær ekki nógan mat.

UM VÍÐA VERÖLD

Vatn og matur

UM VÍÐA VERÖLD

Þjóð

Þjóð er hugtak yfir hóp fólks sem býr á sama stað, talar sama mál (oftast), hefur sömu trú (oftast) á sér sameiginlega sögu (oftast).

UM VÍÐA VERÖLD

Menning

UM VÍÐA VERÖLD

Tungumál

Er vit í því að tala íslensku?

UM VÍÐA VERÖLD

Trúarbrögð

Er vit í trúarbrögðum?

Eiga þau eitthvað sameiginlegt?

Recommended