Vatn- úr fljótandi í fast (storknun) - WordPress.com...4.Skrifa vatn1 og vatn2 á miða og líma...

Preview:

Citation preview

Vatn:úrfljótandiífast(storknun)Erhægtaðbreytafrostmarkivatns?Aldur:hentareldribörnum(4áraogeldri)

Hvaðætlumviðaðgera?

.Núætlumviðaðskoðafrosiðogófrosiðvatn.Hvernigfrýsvatn,frýsalltvatnoggetumviðkomiðívegfyriraðþaðfrjósi?ÞegarvatnerviðfrostmarkþáfrýsþaðsmámsamanogferúrfljótandiformiífastGetumviðbreyttfrostmatkivatns?

Efni:(eftiraðsetjainnmyndir)

2bollarvatnlímbandFrystikistaeðafrystiríísskápimerkitússteskeið6tannstönglar2klakaformklukkablýanturblað

MáloglæsiHugtök:vatn,vökvi,fljótandi,fastform,klaki,frysta,bræða,þiðna,kæla,hitastig,kalt,heitt,ísskápur,frystir,hræra,frosið,ófrosið,annarhvor,frostmarkLæsiByrjaaðspyrjaspurningaogskrásvörástórblöðsemallirsjáLesasamanhvaðáaðveraítilraunoglýsinguMerkjaviðfangsefniSkrániðurstöður–hvaðfrausfyrst–síðast–hvaðþiðnaðifyrst–síðastmynstur,áferð

Lýsing:Byrjaðeráumræðumumhvernigfrystumviðvatn,geturalltvatnfrosið,hverermunurinnáfrosnuogófrosnuvatni.Hvernigþá?Haldiðiaðþaðbreytisteitthvaðefviðsetjumsalteðasykurívatnið?Hvarfrýsvatn?Hvaðþarfaðverakalttilaðvatnfrjósi?Skráumöllsvörniðuroghefjumsvotilraun.

1.Fylla2bollaafvatni2.Merkjaannanmeðsaltogsetjatværteskeiðarsaltoghræra3.Merkjahinnmeðsykurogsetjatværteskeiðarsykuroghræra4.Skrifavatn1ogvatn2ámiðaoglímaátannstönguleinsogfána.geraeinsmeðsykurogsalt–merkja1og2ogbúatilfána.5.Takatvöklakaformogfylla2.hvortklakahólfafvatniogmerkja6. Íannaðklakaformiðersettsaltvatniðítómuhólfinogmerkt7. Íhittklakformiðersettsykurvatniðogmerkt8.Setjaklakaforminífrysti9.Fylgjastmeðogkíkjaáá30mín.frestioghreyfatiltannstönglatilaðathugastöðuávatninu.10. Skrástöðuna11. Takaútoglátastandaáborðiogathugaá30mín.fresti–skráhvaðgeristEftirtilraun:rifjaupphvaðsagtvaríupphafi–varþaðrétt?Hvaðgerðumviðogoghverjareruniðurstöðurnar.Svaraðitilrauninspurningumíupphafi?Frýsalltvatn?Hvaðfrausfyrst?Hvaðþiðnaðifyrst.Afhverjugerðistþetta?Skrásvörogkíkjaákaflannumvísindinábakviðogathugahvortviðfinnumfrekarisvör

Eftirfylgni:hvernighafaönnurefniáhrifáfrostmark.Reyndumeðöðrumefnumeinsogdrullu,edik,djús,lyftidufti,hveiti,mjólk,pipar,matarlit–hvortbræðirklakahraðar–bolliafferskuvatnieðasalt-ath

Smáfræðslaogútskýring::Þúbjósttilfrostlög?frostlögurerblandaafvatniogefnummeðlágtfrostmark.Vatnsemsetterífrystitaparhitaoghitstigfellur.Vatnfrýsvið0°Cenþúlækkaðirfrostmarkmeðþvíaðbætasaltiogsykriútívatnið.Þettaþýðiraðþaðtekursalt-ogsykurvatnlengritímaaðfrjósaenhreintvatn.Saltogsykurhaldavatninuköldusvoklakarnirþiðnahægar.

Recommended