Hróbjartur Árnason: Fjarfundakerfið Adobe Connect notað á fjölbreytilegan hátt til að auka...

Preview:

DESCRIPTION

Kynning haldin á málþingi um sveigjanlega kennslu. https://kennslumidstod.hi.is/index.php/um-okkur/frettir/162-haskolakennsla-i-takt-vidh-timann-malthing-um-blandadh-nam-faerni-og-taekifaeri https://kennslumidstod.hi.is/index.php/upptoekur-fra-malstofum-malthingum-fyrirlestrum-og-vidhtoelum/173-haskolakennsla-i-takt-vidh-timann-myndbond

Citation preview

Hróbjartur ÁrnasonLektorHáskóla Íslands

Fjarfundakerfið

Adobe Connect notað á fjölbreytilegan hátt til að auka sveigjanleika í námi

Gengur í flestum vöfrum

Í „snjalltækjum“

Sveigjanlegt viðmót

Byggist upp á færanlegum einingum

Allir í mynd

Hvar eru þátttakendurnir‘

Dæmi um notkun

Gestafyrirlesari frá Langtbortistan

Nemendur kynna verkefni sín á vefstofu

Kennslustund / Staðlota send út

í beinni

Powerpoint kynning kennara send út

Leiklistaræfing á staðlotu send út

Myndavélin í farsíma notuð til að senda út

annað sjónarhorn

Fjarlægir nemendur taka þátt í hópavinnu

Sjónarhorn þeirra sem heima sitja

...eða þeir mynda eigin hóp í vefstofunni

Slóðir í upptökur birtast svo á

námskeiðsvef skömmu eftir atburðinn

Hvað svo???1. Allir sem hafa netfang við HÍ geta stofnað fund2. Um að gera að byrja að prófa sig áfram3. Gestir hvaðan sem er geta komist á fundinn 4. Leiðbeiningavefur er í vinnslu:

menntasmidja.hi.is

Hróbjartur Árnason, Háskóa Íslands29. Apríl 2014

Recommended