Róm til forna kynning

Preview:

DESCRIPTION

Róm til forna. Kynning á rómverjaverkefni sem er unnið í Öldutúnsskóla

Citation preview

Öldutúnsskóla vorið 2006.

Nemandinn í forgrunni

Samvinnuverkefni 5.bekkjaList- og verkgreina

Þátttakendurmeð rómversk höfuðföt

Kolbrún Guðrún Sigurborg Helga

Rómarveldi 264 f.Kr – 395 e.Kr.

Meginmarkmið

• Að nemendur kynnist sögu og menningu Rómverja í fornöld– Átti sig á tímatali okkar og hvernig menning

blómstraði fyrir 2000 árum– Læri að vinna skipulega sem einstaklingar og

í hópum– Ljúki verkefninu með sýningu

Útfærsla

• Markmiðið var að útbúa brúðuleikhús

• Í 5 bekk eru List- og verkgreinar kenndar í lotum þrisvar í viku

• Skipulagið var brotið upp og hóparnir komu hver á eftir öðrum þrisvar sinnum

• Umsjónakennarar felldu verkefnið inn í daglegt nám

Myndmennt. Í fyrsta tíma fengu nemendur kynningu á Róm til forna

Einn dagur í lífi Markúsar 8 ára og Júlíu 12 ára í Róm árið 125 e.Kr.

Fjölskyldan, foreldrar, börn og þrælar

Colosseum

Sirkus Maximus

Leikhús

BaðhúsSumarhúsið í Tibur

Í veislu hjá Hadrian keisara

Fatnaður Rómverja

Karlar og börn klæddust Tuniku

Toga yfirhöfn karla og kvenna Konur klæddust Stolu

Tunika Stola

sandalar

Skilti á Latínu

Passið ykkur á hundinum

Passið ykkur ákettinum

Rómverskar tölur

Rómversk vatnsveita

Íbúar Rómar drukku ferskt vatn sem leitt var til borgarinnar

MarsJúpiter

Appolló

Neptúnus

Venus Merkúr PlútóBakkus

Nemendur hefjast handaÍ fyrsta tíma voru útbúnir leikbrúðuhausar

Daði

Embla

Í öðrum tíma voru brúðuhausarnir málaðir

Vilberg málar

Ólöf Arna

Meðan málingin þornaði voru útbúnir verndargripir úr leir

Börn í Rómarveldi báru verndargrip (bullu)

Í þriðja tíma var hárið fest á brúðuhausana

Hugrún og Yvonne

Una Katrín

Að lokum teiknuðu nemendur rómverjann sinn

Í Textílmennt voru saumaðir búkar og hendur í fyrsta tíma

Halla

Í öðrum tíma voru búningar saumaðir

Eyjólfur, Haukur, Páll og Egill

Í þriðja tíma voru útbúnir ýmsir fylgihlutir fyrir brúðurnarhöfuðskraurt hálsmen hjálmar brynjur o.m.fl

Höfuðskraur

Sigurkrans

Hjálmur Brynja

Að lokum voru búkar og hausar sameinaðir

Heiðar

Elísa og Jóhanna

Heimilisfræði

Ab ovo usque frá eggi til eplis

“Frá upphafi til enda”

Í heimilisfræði voru bökuð rómversk brauð í fyrsta tíma

Sara

Helga og Embla

Í öðrum tíma voru gerðar mósaikmyndir úr baunum

Rómverjar voru frægir fyrir mósaik myndir

Í þriðja tíma voru búnir til olíulampar úr trölladeigi

Hulda smíðakennari sagaði næstum af sér fingur og var úr leik

Æ Æ og Ó…

Hjá Brynju var útbúið lítið brúðuleikhús

Verkefni hjá umsjónakennara

Jóhanna sögumaður í leikritinu Eyðing Pompei

Sæl KleópatraAve Sesar

Veni vidi vici..Þú heldur Það SesarVeni vidi vici

Í hvaða kjólget ég farið?

Okkur er boðið í veislu til keisarans í kvöld…

Æfingar á leikritinu Skylmingaþrællinn Arkótes

Ég ætla til Rómar og verða skylmingaþræll

Lokadansinn æfður Haukur og Þór Steinar

Uppskeruhátíð 17. maí

Foreldrar fjölmenntu á hátíðina

Oddný kynnir leikritið Mér finnst að konur ættu að ráða

Faðir vor þúSem ert á….

Honum verðurAð kasta fyrir Ljónin…

Leikritið Kristni maðurinn í Róm

Ljónið er búið að éta kristna manninn

Leikarar í leikritinu Vitlaus tími í Róm

Una Katrín, Bryndís, Sara, Alexander og Una Björk

Ég held égþurfibrjóstastækkun

Það geturekki verið…

Hugrún og Una Björk í leikritinuVitlaus tími í Róm

Sesar Kleópatra og þingmennirnir í leikritinu Vitlaus tími í Róm

Nemendur úr 5K sýna dans

Að sýningu lokinni var boðið uppá rómverskar kræsingar

Foreldrar og börn gerðu veitingunum góð skil

Boðið var uppá glærusýningu af Rómar verkefninu meðan það var í vinnslu

Glærusýningin var sett á heimasíðu skólans auk mynda frá uppskeruhátíðinni

Mat foreldra

• Allir voru ánægðir með verkefnið

• Flestir sögðu að barnið hefði talað á jákvæðan hátt um verkefnið heima

• Allir voru sammála um að samvinna umsjónakennara og list- og verkgreinakennara væri jákvæð

• Flestir töldu að verkefni sem þetta höfðaði betur til nemenda en hefðbundin kennsla

Umsagnir foreldra

• Mér finnst þetta frábært verkefni eykur áhuga á námsefninu

• Mjög jákvætt að fara óhefðbundnar leiðir í kennslunni

• Mér finnst þetta metnaðarfulla framtak skólans til fyrirmyndar og öðrum til eftirbreytni

• Samspil hinna ýmsu greina frábær hugmynd

Mat nemenda

• 50% fannst þau læra mikið af verkefninu

• 50% fannst þau læra nokkuð mikið

• 50% fannst verkefnið áhugavert

• 50% fannst verkefnið mjög áhugavert

• Meirihluta nemenda fannst gaman að vinna verkefnið og að búa til brúðurnar

• Meirihlutanum fannst leiksýningarnar og uppskeruhátíðin skemmtileg

Umsagnir nemenda

• Allt frábært svaka spennandi og skemmtilegt

• Skemmtilegt verkefni

• Það mistókst aðeins en það var í lagi

• Ofboðslega gaman ég lærði nokkuð mikið

• Verkefnið var skemmtilegt og fróðlegt

Mat kennara

• Verkefnið tókst vel þrátt fyrir ýmsa erfiðleika

• Nemendur voru áhugasamir og forvitni þeirra var vakin

• Vinnan í heild var áhugaverð og lærdómsrík

• Samvinna innan hópsins var góð

• Stýrihópur hélt vel utan um verkefnið

• Áhugi er á að þróa verkefnið áfram næsta vetur með nýjum hópum í 5. bekk