RóMverjar Til Forna SýNing 8. Mai 2009

Preview:

Citation preview

Samvinnuverkefni 5. bekkjalist- og verkgreina.

Öldutúnsskóla veturinn 2008 - 2009.

Hönnuður glærusýningarKolbrún Kjartansdóttir myndmenntakennari.

Í Myndmennt voru búnir til brúðuhausar

Nemendur hefjast handa

Í Heimilisfræði voru bökuð Rómversk brauð

Í Heimilisfræði voru búnir til olíulampar úr trölladeigi

Í hönnun og smíðum voru útbúnir skartgripir sverð og skildir

Í Textílmennt voru gerðir búningar á brúðurnar

Í UT mennt var farið í sýndar ferð til Rómar

Í Tónmennt sömdu nemendur tónverk

Hjá umsjónakennurum sömdu nemendur leikrit og æfðu

Æfingar á sviði

Uppskeru hátíð 8. maí

Erla skólastjóri setur hátíðina

Recommended