Spjaldtölvur í námi og kennslu

Preview:

Citation preview

Sófaspjöld eðanámstæki?

Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Tungumálatorg

Spjaldtölvur í námi og kennslu

Veruleikinn 2012

fartölvan

spjaldtölvan

snjallsíminnlesbrettið

skriffæri og pappír

Menntabúðir í Lágafellskóla – sept. 2012Kynning á rafbókavefnum emma.is

Það var hlegið að mér árið 1997

En nú?

1997: Meira en helmingur okkar verður kominn með fartölvur eftir þrjú ár!

2012: Flest okkar verða komin með spjaldtölvu eða snjallsíma eftir þrjú ár!

• Spjaldtölva?• Snjallsími?• Lesbretti (s.s. Kindle)?

lesbretti

spjaldtölva

snjallsími

Átt þú eitthvað af eftirfarandi?

Ekki bara iPad

Ýmis stýrikerfi – s.s. iOS, Android, Windows

Apple, Asus, BlackBerry, HP, Kindle Fire, Microsoft, Motorola, Samsung, Sony, T-Mobile...

Hvað þýðir þetta fyrir nám og kennslu?

Ágúst 2012

Hólabrekkuskóli Grunnskólinn í Grundarfirði

Einstaklingar: kennarar, foreldrar, nemendur

Já og líka amma þín!

Klettaskóli, kennsluráðgjafar, leikskólar …

Menntavísindasvið HÍ

Spjaldtölvuverkefni í NorðlingaskólaÁhrif spjaldtölva á námi, kennslu og skólaþróun

• Áfangamat RANNUM leiddi í ljós að innleiðing tókst að flestu leyti mjög vel, þrátt fyrir nokkurn ágreining skólans við yfirstjórn skólamála Reykjavíkurborgar í aðdraganda og tæknilega byrjunarörðugleika.

• Námsvirkni utan hins formlega námsvettvangs nemenda.

• Aukið aðgengi að námsefni og námstólum, samskiptum og samstarfi, ásamt fjölbreyttni í úrvinnslu viðfangsefna í námi.

• Aukin ánægja, áhugi og sjálfstæði nemenda í námi, meiri einstaklingsmiðun náms, aukna virkni nemenda og betri nýtingu á bekkjartímum.

• Kennurum fannst að spjaldtölvunotkun ýtti undir faglega þróun og ánægju þeirra í starfi og foreldrar voru almennt ánægðir.

Samstarfsverkefnis Norðlingaskóla, Upplýsingatæknimiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Námsgagnastofnunar, Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, Menntavísindasviðs HÍ og fyrirtækisins Epli.is.

Þetta segir Ragnar…

Af http://maurildi.blogspot.com

Meira frá Ragnari

Af http://maurildi.blogspot.com

Nýtum okkur reynsluna

Umræður,ábendingar,

skoðanaskiptiog samstarf...

https://www.facebook.com/groups/188368104605936

Spjaldtölvur í námi og kennslu

Hópurinn: Spjaldtölvur í námi og kennslu

Eigin reynsla, kennsla og notkun

Gerjun,- skemmtileg gerjun!

Smáforrit (Apps)

Kennslubækur fram/nútíðarinnar

og

nokkur valin smáforrit

Skoðuðum bókina

Life on Earth í ibooks

Myndbönd og 3D módel, gagnvirk verkefni, orðabækur, textaskýringar, glósur

Vocre - þýðing + tal

• “Vocre er skemmtilegt smáforrit (app) sem auðveldar manni að geta haft samskipti við einhvern sem talar annað tungumál.”

• Youtube-myndband

Supports 23 languages: Chinese, Danish, Dutch, English, French, German, Italian, Japanese, Korean, Norwegian, Polish, Portuguese, Russian, Spanish, and Swedish.

Spjaldtölvurnar eru komnar til að vera!

You ain't seen nothing yet

http://spjaldtolvur.blogspot.com

http://www.appland.is

http://www.tmf.is

http://skolataekni.org

http://www.epli.is/skolar

Takk fyrir!

Recommended