Tækniþróun og námskrárgerð

Preview:

DESCRIPTION

Glærur sem fylgdu málstofu um námskrárgerð fyrir UT í námi og kennslu: Hafnarfirði 28. október, 2013.

Citation preview

Örar tæknibreytingar og námskrár

Tryggvi ThayerMenntavísindasvið HÍ

Október, 2013

Tækniundur framtíðarinnar!

Tæknibreyting Gerist hvenær?

Endalok Facebook

Stöðugt samband við UT

Samþætting UT og umhverfis

Vélmenni

Samþætting tækni og manna

Samfélagsmiðlar

UT notendaviðmót

• Samsung Galaxy Gear

• Google Glass

Gagnaukinn veruleiki

• Bíllinn bilaður?

Vélmenni

Vélmenni í skólastofunni

Tæknileg yfirmenni(e. transhumanism)

• Kuðungaígræðsla

Tækniþróun og menntun

• Ör tækniþróun samfélagsbreytingar– Nýjar aðferðir til að nálgast, búa til og dreifa

upplýsingum– Nýjar samskiptaleiðir– Ný þekking– Ný heimsmynd– Ný störf – Nýjar hættur– Ný tækifæri

Veldisvaxandi breyting í UTHversu mikil reiknigeta fæst f. $1.000

Hvernig vitum við hvað kemur næst?

• Framtíðarfræði – Mögulegar framtíðir og æskilegar framtíðir– Hvað er í mótun í tæknigeirum?– Hvað vill fólk?– Hvað getum við?– Hvað getum við ímyndað okkur?

Framtíðin er ekki eitthvað sem kemur fyrir okkur heldur eitthvað sem við erum stöðugt að móta

Til hvers er námskrá?• Námskrá skilgreind út frá:– Útkomum– Námskrá er mælikvarði. Áhersla á

mælanlegar útkomur og að eitt skal gilda fyrir alla.

– Aðferðum– Námskrá er leiðbeinandi. Kennarar hafa svigrúm til að móta útfærslur sem byggja á tilteknum prinsippum og aðferðum.

– Praxis – Námskrá er vísandi. Kennarar, nemendur og aðrir sem koma að menntun móta umræðu um nám og kennslu til að samræma við þarfir og væntingar hverju sinni. Tekur tillit til aðstæðna og þátttakenda. Vitum ekki fyrirfram réttu leið að settu takmarki.

TL;DR

• “Too long; didn’t read”– Í upplýsinga-mettuðum veruleika nútímans vill fólk

stutt og skýr skilaboð.

– Notendur þróa leiðir til að sía upplýsingar og velja það sem skiptir máli.

Síubólur(e. filter bubbles: Pariser, 2011)

• Upplýsingar sérsniðnar fyrir hvern og einn notandi út frá fyrri hegðun á netinu.

Netnotendur lokast inn í afmörkuðu upplýsingaumhverfi og aðgangur að gagnrýnum hugmyndum takmarkaður.

Netnotendur mynda sjálfir síubólu með samfélagsmyndun þar sem umræðu er beint í ákveðinn farveg.

Stafrænir frumbyggjar(e. digital natives: Prensky, 2001)

• Stafrænir frumbyggjar – Þær kynslóðir sem hafa alist upp með UT alla sína ævi.

• Stæfrænir innflytjendur/risaeðlur – Við sem höfum þurft að tileinka okkur UT á lífsleiðinni.

Er munur á stafrænum frumbyggjum og innflytjendum og ef svo hver er hann og hvaða

máli skiptir hann?

Hvernig skólinn drap metnaðinn minn(Ásgrímur Hermannsson, Ármaður skólafélags MS)

http://belja.is/frettir/id/185/hvernig_skolinn_drap_metnadinn_minn

Recommended