Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Preview:

Citation preview

Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Innlegg Friðjóns og Eysteins í laugardagskaffi jafnaðarmanna 8. mars 2014

• 2003 seldi Reykjanesbær allar fasteignir bæjarins til EFF fyrir 3.347 milljónir.

• Síðan þá byggt og leigt af EFF af miklum móð; t.d. Akurskóli, Innisundlaugin, Íþróttakademían og Hljómahöll (sem kosta mun 2.6 milljarða).

• Samkvæmt ársreikningi 2012 var verðmæti fasteignanna áætlað 13.500 milljónir.

• 2012 höfðum við greitt kr. 6.239 milljónir í leigu frá 2003.

• Töpuðum 1.300 milljónum í hlutafé þegar EFF var gert upp í ársbyrjun 2013.

Hvað kostaði Fasteingarævintýrið okkur?

6.239.000.000 í leigu frá 2003!

• EFF tæknilega gjaldþrota 2012. Nauðungarsamingar gerðir.

• EFF áfram til sem beinagrind sem heldur utan um leigusamninga og lán eignanna í félaginu.

• Nýir lánasamningar voru gerðir skuldbinda okkur til ársins 2040 (áður 2033) - verðtryggð lán.

• Greiðum 700 milljónir 2013 og 2014 – verður milljarður á ári frá 2015. Og tökum á okkur allt viðhaldi!

Úti er ævintýri

Þróun eigna og skulda Reykjanesbæjar

Þróun eigna og skulda á hvern íbúa

Tekjur og gjöld Reykjanesbæjar

Handbært fé frá rekstri

Skuldir sem hlutfall af tekjum

2011 Land Kalmanstjarnar og Junkaragerðis - ásamt auðlindum – selt til ríkisins. 1.230 milljónir

2012 Magmaskuldabréfið selt fjárfestingarfélagi 6.300 milljónir

2014 15% hlutur í HS-veitum seldur til fjárfestingarfélagsins Úrsusar. 1.500 milljónir

Samtals: 9.030 milljónir

Seldar eignir á kjörtímabilinu 2010-2014

Eignir samkv. ársreikn. 2012 29.806 milljónir•Leigðar eignir 8.787 •Fasteignir og byggingarland 3.876 •Götur og veitukerfi 2.432•HS-veitur 65% hlutur 6.973•Eignarhl. í félögum 365•Skuldabréfaeign 3•Langtímakröfur á eigin félög 2.895•Langtímakröfur 1.969•Veltufjármunir 2.468En eignunum fylgja skuldir!Skuldir samkv. ársreikn. 2012 22.334 milljónir

„Bærinn á svo mikið af eignum!“

• Reykjanesbær er eitt skuldugasta sveitarfélag á Íslandi.

• Erum í 10 ára skuldaaðlögunarferli, í skammarkróki Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga.

• Flestar eignir hafa verið seldar – 9 milljarða virði á þessu kjörtímabili.

• Bærinn rekinn á yfirdrætti þessa daganna – allt að 1.000.000.000 kr.

Skuldamálin í hnotskurn

Eignasölu fyrri kjörtímabila•Allar eignir bæjarins seldar til EFF.•Vatnsveita Reykjanesbæjar seld.•Hlutur okkar í Hitaveitu Suðurnesja seldur.

Stöðu Reykjaneshafnar•Skuldar 7.000 milljónir króna – bærinn ábyrgur.•Nauðungarsamingar – 25% af seldum eignum Reykjanesbæjar renna sem víkjandi lán til hafnarinnar.

Gleymum ekki

Ábyrg fjármálastjórn!•Sérfræðingar endurskoði rekstur og stjórnsýslu RNB.•Rekstur verði gegnsær og bókhald opið.•Rekstur grundvallist á raunsærri áætlunagerð.

Fara vel með þær eignir sem eftir eru.•Afganginn af Magmaskuldabréfinu•50% hlut í HS-veitum•Lóðirnar í Helguvík

Selja ekki allar fasteignir bæjarins aftur!

Hvað er til ráða?

Takk fyrir fundinn.

Munið málefnamars á laugardagsmorgnum 10.30-12.00 að Víkurbraut 13 við Keflvíkurhöfn.

Fandalaggahoj!

Nánri upplýsingar á facebook.com/xsreykjanesbaer

Recommended