Skýin til bjargar í vöruþróun

Preview:

Citation preview

Skýin til bjargar í vöruþróun

Sandra Björg Axelsdóttir - sandra@tmsoftware.is

Dagskrá

• Aðeins um TM Software og Tempo

o Hver var kveikjan

o Hver voru okkar markmið

o Hvernig hefur okkur gengið

• Hverjar voru okkar helstu áskoranir í

ferlinu

o Tæknilegar

o Þekking og kunnátta

• Hvernig notuðum við Skýið

Um mig

• Sérfræðingur í Atlassian vörum hjá TM

Software

• Hef unnið hjá samstæðunni í 11 ár

• B.Sc. í Viðskiptafræði frá HA

• Íþrótta- og keppniskona út í gegn

TM Software og Tempo

Hvað er Tempo?

Tempo er tímaskráningar viðbót við JIRA

Byrjaði sem innanhússlausn í 2 ár þegar við

innleiddum JIRA og önnur tól frá Atlassian

Viðskiptavinir

Tempo and JIRA are a great

combination at any company. - Michael Rainwater

Director of Engineering at Balfour

I love the simplicity Tempo offers

by supporting time registration

directly within JIRA. -Björn Brynjar

Head of Project Management

Office at Betware

No one likes tracking their time, but we've

fount that having Tempo time tracking right

next to our JIRA issues makes it much

easier. - Jack Baty

Partner at Fusionary Media

Tempo provides managers and employees

with more effective perspectives on time,

project management and invoice issues. - Sean deBardelaben

JIRA/FishEye/Crucible Engineering Tools

Administrator

Tempo teymið

Atlassian módelið

• Ódýrari hugbúnaður

• Örar útgáfur

• Allt upp á borðum

• Viðskiptavinurinn hefur áhrif

• 30 daga prufuútgáfur

• Hægt að ganga frá kaupum á netinu

• Enginn sölumaður

Helstu áskoranirnar í ferlinu

Tæknilegar þarfir

• Söluferli - staðgreiðsla

• Útgáfa leyfa

• Samskipti

• Kvittanir

• Vefur

• Sjálfvirkni

Lausnin

Kerfin okkar

Google App Engine

tempoplugin.com

FreshBooks

•Reikningakerfi

•Viðskiptavinur stofnar sig sjálfur

•Verður til reikningur

•Greiddur með kreditkorti

•Upplýsingar um greiddan reikning og leyfi

fara yfir í Google App Engine

gagnageymslu

MailChimp

•Markpóstkerfi

•Viðskiptavinur stofnast sjálfkrafa þegar

reikningur hefur verið greiddur

•Notað til að senda fréttabréf

•Sjálfvirk eftirfylgni og áminningar

•Skýrslur

MailChimp

BatchBook

•CRM kerfi

•Viðskiptavinur stofnast sjálfkrafa þegar

hann kaupir leyfi

•Heldur utan um öll samskipti við

viðskiptavin og keypt leyfi

• Tengist MailChimp og FreshBooks

UserVoice

• Tempo Helpdesk

•Frontline support

•Söluspurningar

•Einfaldar notendaspurningar

•Stofnuð beiðni í JIRA ef þarf

• feedback.tempoplugin.com

•Uppfletting í FAQ

•Gott mælaborð og mælikvarðar

UserVoice

Google Apps

•Gmail

•Rapportive

•Uppfletting á samfélagsmiðlum

•Uppfletting í okkar kerfum

•Chat

•Calendar

•Docs

Geckoboard

•Stjórnborð – Skjáborð

•Dregur upplýsingar úr mörgum kerfum

•Söluupplýsingar

•Dreifing á leyfum

•Fjöldi Trial leyfa

•Samfélagsmiðlar

•Heimsóknir á vefina

Geckoboard

Samantekt

•Engin áhætta í fjárfestingu

• Lágmarks upphafskostnaður

• Lágmarks innleiðingartími

•Sjálfvirkni

•Samþætting

•Sveigjanleiki

Recommended