8
eTwinning - UT og samstarf skóla í Evrópu Guðmundur I. Markússon Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins

eTwinning

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: eTwinning

eTwinning - UT og samstarf skóla í Evrópu

Guðmundur I. MarkússonAlþjóðaskrifstofu háskólastigsins

Page 2: eTwinning

eTwinning?

• Áætlun ESB um rafrænt skólasamstarf

• Frá 2004

• Sveigjanleiki í fyrirrúmi

• eTwinning desktop: eigið vefsvæði

• TwinSpace: rafræn kennslustofa fyrir samstarfsverkefni

• Stuðningur, þjónusta frá landskrifstofu

Page 3: eTwinning

Skráning

• Kennari skráir sjálfan sig og skólann á www.etwinning.net

• Setur inn hugmynd að verkefni

Page 4: eTwinning

eTwinning desktopGagnabanki

kennarar-skólar

Leitarvél kennarar-

skólar

Samskiptatæki stofna til

samstarfs

Page 5: eTwinning

Verkefni: TwinSpace

Utanumhald

Skiptast á skjölum,

ofl.

Aðrir

þátt-takendur

?

Annað vefsvæði? Blogg?

Page 6: eTwinning

Skráning Verkefni

Utanumhald

Skiptast á skjölum, ofl.

Aðrir

þátttakendur?

Annað vefsvæði? Blogg?

TwinSpaceeTwinning desktop

Gagnabanki kennarar-skólar

Leitarvél kennarar-

skólar

Samskiptatæki stofna til

samstarfs

Land-skrifstofa

Stuðningur þjónusta

Page 7: eTwinning

Árangur

• Evrópa– Yfir 31.000 skólar skráðir– Yfir 5.000 verkefni

• Ísland– 25% + Grunnskóla skráðir– 50% - Framhaldsskóla skráðir– 138 kennarar úr 78 leik-, grunn- og

framhaldsskólum– 48 verkefni starfrækt

Page 8: eTwinning

UT og eTwinning

• Einfaldleiki

• Endurgjaldlaust:– Eigið vefsvæði við skráningu– Rafræn kennslustofa (TwinSpace)– Önnur veftæki og tól– Stuðningur og þjónustua landskrifstofu

• Professional Development workshops

• Verðlaun og viðurkenningar

www.etwinning.is