8
Leikskólinn Hvammur Forystuskóli í markvissri málörvun með áherslu á tvítyngd börn

Hugborg

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hugborg

Leikskólinn Hvammur

Forystuskóli í markvissri málörvun með áherslu á tvítyngd börn

Page 2: Hugborg

• Með því að gerast forystuskóli í málörvun og tvítyngi gefst skólanum tækifæri til að dýpka og vinna að bættri íslenskukunnáttu tvítyngdra barna um leið og unnið er að markvissri málörvun.

Page 4: Hugborg

Krakkar í Bassastund

Page 5: Hugborg

Tölum saman

• málörvunarkerfi fyrir börn með málþroskafrávik og tvítyngd börn eftir Ásthildi Bj. Snorradóttur og Bjarteyju Sigurðardóttur.

Page 6: Hugborg

Tölum saman kemur inn á mismunandi þætti málþroska:

• Heyrnræn úrvinnsla

• Heyrnarminni

• Orðaforða

• Rétta notkun á málfræðireglum

• Setninga – uppbyggingu

• Boðskipti

• Hljóðkerfisvitund

Page 8: Hugborg

• http://www.leikskolinn.is/hvammur

> forystuskóli