30
Ísland og síðari heimsstyrjöldin Ísland og síðari heimsstyrjöldin 9.bekkir Ölduselsskóla 9.bekkir Ölduselsskóla 23. maí 2007 23. maí 2007

Stridsarin Fyrirlestur Tt

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Ísland og síðari heimsstyrjöldinÍsland og síðari heimsstyrjöldin

9.bekkir Ölduselsskóla 9.bekkir Ölduselsskóla 23. maí 200723. maí 2007

Page 2: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Ísland og Kreppan miklaÍsland og Kreppan mikla

Kreppan er talin hefjast í USA 1929. Stóð á íslandi Kreppan er talin hefjast í USA 1929. Stóð á íslandi frá 1932 og fram að stríði (1939).frá 1932 og fram að stríði (1939).

Íslendingar höfðu “grætt” í fyrri heimsstyrjöldinni, Íslendingar höfðu “grætt” í fyrri heimsstyrjöldinni, sérstaklega af því að stríðsþjóðirnar þurftu á mat sérstaklega af því að stríðsþjóðirnar þurftu á mat að halda og verð á fiski hækkaði mikið.að halda og verð á fiski hækkaði mikið.

Kreppan olli verðfalli á fiski, erlendir fiskmarkaðir Kreppan olli verðfalli á fiski, erlendir fiskmarkaðir lokuðust og Íslendingar áttu erfitt með að flytja lokuðust og Íslendingar áttu erfitt með að flytja ýmsar nauðsynjar til landsins.ýmsar nauðsynjar til landsins.

Atvinnuleysi varð mikið, fátækt var veruleg og Atvinnuleysi varð mikið, fátækt var veruleg og margir áttu með naumindum fyrir mat og margir áttu með naumindum fyrir mat og húsnæði.húsnæði.

Margar vörutegundir voru skammtaðar.Margar vörutegundir voru skammtaðar.

Page 3: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Síðari heimsstyjöldinSíðari heimsstyjöldin Öxulveldin: Þjóðverjar, Ítalir og Öxulveldin: Þjóðverjar, Ítalir og

Japanir.Japanir. Bandamenn: Breska samveldið, Bandamenn: Breska samveldið,

hernumin lönd (Frakkar, Pólverjar, hernumin lönd (Frakkar, Pólverjar, Norðmenn o.fl.)Norðmenn o.fl.)• Sovétríkin frá júní 1941Sovétríkin frá júní 1941• Bandaríkin frá des. 1941Bandaríkin frá des. 1941

Hófst formlega 1. sept. 1939Hófst formlega 1. sept. 1939 Evrópustríðinu lauk í maí 1945Evrópustríðinu lauk í maí 1945 Kyrrahafsstríðinu lauk í ágúst 1945Kyrrahafsstríðinu lauk í ágúst 1945

Page 4: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Þýskir kafbátar í Reykjavík 1939Þýskir kafbátar í Reykjavík 1939

Page 5: Stridsarin Fyrirlestur Tt

HeimsstyrjöldinHeimsstyrjöldin

Page 6: Stridsarin Fyrirlestur Tt
Page 7: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Orsakir – Afhverju?Orsakir – Afhverju?

Enginn veit raunverulega orsökina en Enginn veit raunverulega orsökina en þær eru örugglega margar.þær eru örugglega margar.

Lok Fyrri heimsstyrjaldar (1918).Lok Fyrri heimsstyrjaldar (1918). Kreppan (1929-1940). Kreppan (1929-1940). Upplausn þjóðfélaga.Upplausn þjóðfélaga. Átök og uppgangur öfgahópa Átök og uppgangur öfgahópa

(nasistar og kommúnistar).(nasistar og kommúnistar). Útþensla Þjóðverja, Ítala og Japana.Útþensla Þjóðverja, Ítala og Japana.

Page 8: Stridsarin Fyrirlestur Tt

AfleiðingarAfleiðingar

Rúmlega 60 milljónir manna dóu í Rúmlega 60 milljónir manna dóu í stríðsátökunum.stríðsátökunum.

Í kjölfarið voru Sameinuðu Þjóðirnar Í kjölfarið voru Sameinuðu Þjóðirnar stofnaðar til að leysa ágreining ríkja með stofnaðar til að leysa ágreining ríkja með friðsamlegum hætti.friðsamlegum hætti.

Einnig má rekja stofnun Efnahagsbandalags Einnig má rekja stofnun Efnahagsbandalags Evrópu til stríðsins til að efla samstöðu Evrópu til stríðsins til að efla samstöðu Evrópuríkja og koma í veg fyrir stríðsátök.Evrópuríkja og koma í veg fyrir stríðsátök.

Kjarnorkuvopn komu til sögunnar og við tók Kjarnorkuvopn komu til sögunnar og við tók vígbúnaðarkapphlaup og Kalda stríðið (NATO vígbúnaðarkapphlaup og Kalda stríðið (NATO og Varsjár-bandalagið).og Varsjár-bandalagið).

Page 9: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Hiroshima í rúst....Hiroshima í rúst....

Page 10: Stridsarin Fyrirlestur Tt

““Ó þetta yndæla stríð”Ó þetta yndæla stríð”

Skothvellir og skyndigróði fylltu þessa rólegu og Skothvellir og skyndigróði fylltu þessa rólegu og stöðnuðu þjóð, sem verið hafði meira og minna stöðnuðu þjóð, sem verið hafði meira og minna eins í 1000 ár, allt í einu stressi og lífsgæðafíkn. eins í 1000 ár, allt í einu stressi og lífsgæðafíkn. Mjög dró úr fátækt og atvinnuleysi hvarf, Mjög dró úr fátækt og atvinnuleysi hvarf, eyðslusemi náði völdum og allir vildu eignast eyðslusemi náði völdum og allir vildu eignast allt - helst strax. En á sama tíma losnaði um allt - helst strax. En á sama tíma losnaði um andagift og nýir menningarstraumar bárust til andagift og nýir menningarstraumar bárust til landsins – þ.á.m. nælonsokkar, súkkulaði og landsins – þ.á.m. nælonsokkar, súkkulaði og tyggjó, amerískar bíómyndir, franskar kartöflur, tyggjó, amerískar bíómyndir, franskar kartöflur, Coca-Cola og djass-tónlist.Coca-Cola og djass-tónlist.

Höfum við enn ekki náð áttum?Höfum við enn ekki náð áttum?

Page 11: Stridsarin Fyrirlestur Tt

... en stríðið var ekki bara indælt!... en stríðið var ekki bara indælt!

225 Íslendingar týndu lífi í 225 Íslendingar týndu lífi í stríðsátökunum.stríðsátökunum.

Langflestir þeirra voru sjómenn sem urðu Langflestir þeirra voru sjómenn sem urðu fyrir árásum flugvéla eða kafbáta.fyrir árásum flugvéla eða kafbáta.

Hlutallslega misstu Íslendingar jafn marga Hlutallslega misstu Íslendingar jafn marga og Bandaríkjamenn.og Bandaríkjamenn.

Átök urðu mjög lítil á landi en einn Átök urðu mjög lítil á landi en einn drengur missti fót í sprengjuárás þýskarr drengur missti fót í sprengjuárás þýskarr flugvélar á Seyðisfjörð.flugvélar á Seyðisfjörð.

Fróði og GoðafossFróði og Goðafoss

Page 12: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Íbúafjöldi á ÍslandiÍbúafjöldi á Íslandi

120264130365

305000

0

50000

100000

150000

200000

250000

300000

350000

1 2 3

1939 20061945

165000

Page 13: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Ísland og stríðiðÍsland og stríðið

10. maí 1940: Bretar hernema 10. maí 1940: Bretar hernema Ísland.Ísland.

Júlí 1941: Bandaríkjamenn taka Júlí 1941: Bandaríkjamenn taka að sér “hervernd” Íslands af að sér “hervernd” Íslands af Bretum.Bretum.

17. júní 1944: Ísland verður 17. júní 1944: Ísland verður sjálfsætt lýðveldi.sjálfsætt lýðveldi.

Page 14: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Ísland & stríðið: Hernám BretaÍsland & stríðið: Hernám Breta

10. maí 1940 hernámu 2000 breskir hermenn 10. maí 1940 hernámu 2000 breskir hermenn Ísland. Flestir urðu hermennirnir rúmlega 40.000.Ísland. Flestir urðu hermennirnir rúmlega 40.000.

Page 15: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Ísland & stríðið: Hernám BretaÍsland & stríðið: Hernám Breta

Hermennirnir gengu á land í Reykjavík snemma að morgni og tóku útvarpshúsið og Þýska sendiráðið.

Á meðan voru flestir úr íslenska lögregluliðinu í æfingarbúðumá Laugarvatni

Page 16: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Ísland & stríðið: Hernám BretaÍsland & stríðið: Hernám Breta

Flestir voru fegnir að það voru Bretar en ekki Þjóðverjar. Breskt vélbyssuhreiður við íslenskan þjóðveg.

Page 17: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Ísland & stríðið: Hernám BretaÍsland & stríðið: Hernám BretaSíðar dreifðust 25000 hermenn um allt land.

Varðstöð á mótum Þingvallavegar og Vesturlandsvegar í Mosfellssveit

Breskur hermaður á verði ofan við Seyðisfjörð

Page 18: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Afhverju hernámu Bretar Ísland?Afhverju hernámu Bretar Ísland?

Í fyrsta sinn skipti lega landsins miklu máli í Í fyrsta sinn skipti lega landsins miklu máli í stríðsátökum – fyrst of fremst með tilkomu stríðsátökum – fyrst of fremst með tilkomu flugvéla:flugvéla:• Flutningaleiðir Breta lágu um Atlantshafið (frá Ameríku Flutningaleiðir Breta lágu um Atlantshafið (frá Ameríku

til Bretlands og seinna til Sovétríkjanna).til Bretlands og seinna til Sovétríkjanna).• Flugvélar með bækistöð á Íslandi gátu veitt skipalestum Flugvélar með bækistöð á Íslandi gátu veitt skipalestum

vernd.vernd.• Skipalestir gátu haft viðkomu á Íslandi.Skipalestir gátu haft viðkomu á Íslandi.• Þjóðverjar gætu ekki komið upp aðstöðu á Íslandi og Þjóðverjar gætu ekki komið upp aðstöðu á Íslandi og

ógnað þar með skipalestum.ógnað þar með skipalestum. Vegna þessa hófu Bretar strax að byggja flugvelli: Vegna þessa hófu Bretar strax að byggja flugvelli:

Reykjavík, Kaldaðarnes og Akureyri.Reykjavík, Kaldaðarnes og Akureyri. Eftir að Bandaríkjamenn komu (1941) byggðu þeir Eftir að Bandaríkjamenn komu (1941) byggðu þeir

Keflavíkurflugvöll.Keflavíkurflugvöll.

Page 19: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Hverju breytti stríðið fyrir Ísland?Hverju breytti stríðið fyrir Ísland? Í fyrsta sinn var lega landsins mikilvæg í Í fyrsta sinn var lega landsins mikilvæg í

hernaðarlegu tilliti.hernaðarlegu tilliti. Skortur á fiski í Evrópu olli gríðalegri hækkun á Skortur á fiski í Evrópu olli gríðalegri hækkun á

fiskverði.fiskverði. Atvinnuleysi hvarf vegna “Bretavinnunnar”. Samt Atvinnuleysi hvarf vegna “Bretavinnunnar”. Samt

var skortur á vinnuafli sem leiddi til mikilla var skortur á vinnuafli sem leiddi til mikilla kauphækkana.kauphækkana.

Fjöldi fólks flutti úr sveitinni og sótti í betur Fjöldi fólks flutti úr sveitinni og sótti í betur greidda vinnu “á mölinni”. Þetta jók enn á greidda vinnu “á mölinni”. Þetta jók enn á húsnæðiskortinn í bæjum og húsaleiga húsnæðiskortinn í bæjum og húsaleiga snarhækkaði.snarhækkaði.

Mörg vandamál hlutust af “sambýlinu”, þ.e. af Mörg vandamál hlutust af “sambýlinu”, þ.e. af veru þúsunda erlendra hermanna í landinu.veru þúsunda erlendra hermanna í landinu.

Í fyrsta sinn í Íslandssögunni þurfti að glíma við Í fyrsta sinn í Íslandssögunni þurfti að glíma við verðbólgu.verðbólgu.

Stríðsgróði = “Innistæðurnar” . Að miklu leyti Stríðsgróði = “Innistæðurnar” . Að miklu leyti notaður til að endurnýja fiskiskipaflotann eftir notaður til að endurnýja fiskiskipaflotann eftir stríð..stríð..

Page 20: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Flóttinn á mölina...Flóttinn á mölina...

32%

22%

46%

39%

25%

36%

48%

50%

2%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

1939 1945 2006

Reykjavík Aðrir bæir Sveitir

Page 21: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Ástand íbúða í Reykjavík 1941Ástand íbúða í Reykjavík 1941

5120; 60%

1500; 17%

2000; 23%

Íbúðarhæfar íbúðir Óíbúðarhæfar en við bjargandi

Óíbúðarhæfar og ónýtar

Í Reykjavík bjuggu þá alls ca. 8.600 fjölskyldur. Í könnun á ástandi íbúða í borginni á vegum heilbrigðisyfirvalda kom fram að 3.500 fjölskyldur bjuggu í óíbúðarhæfu húsnæði. Þetta er eitt dæmi um þá húsnæðiseklu sem ríkti.

Page 22: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Hvar bjuggu hermennirnir?Hvar bjuggu hermennirnir? Bretar tóku strax við að byggja Bretar tóku strax við að byggja

“bragga” til að hýsa hermennina.“bragga” til að hýsa hermennina. Braggahverfin voru kallaðir Braggahverfin voru kallaðir

“kampar”.“kampar”. Í Reykjavík voru fjölmargir kampar Í Reykjavík voru fjölmargir kampar

en þessi var (og er) í Hvalfirði..en þessi var (og er) í Hvalfirði..

Page 23: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Braggarnir voru slæm hýbýliBraggarnir voru slæm hýbýli

Braggarnir voru ekki hannaðir fyrir Braggarnir voru ekki hannaðir fyrir íslenska veðráttu: Illa upphitaðir, íslenska veðráttu: Illa upphitaðir, láku og voru óþéttir með sífelldan láku og voru óþéttir með sífelldan dragsúg. Auk þess var illa gengið frá dragsúg. Auk þess var illa gengið frá umhverfinu sem varð forarsvað í umhverfinu sem varð forarsvað í rigningum.rigningum.

Page 24: Stridsarin Fyrirlestur Tt

““Ástandið”Ástandið”

Talað var um að Talað var um að konur væru í konur væru í “ástandinu” ef þær “ástandinu” ef þær áttu vingott við áttu vingott við hermennina.hermennina.

Það þótti slæmt og Það þótti slæmt og ósiðsamt líferni.ósiðsamt líferni.

Margt var gert til Margt var gert til að stía pörum í að stía pörum í sundur en það sundur en það gekk mjög illa.gekk mjög illa.

Page 25: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Ísland & stríðið: Tengsl við Dani rofnaÍsland & stríðið: Tengsl við Dani rofna

•10.apríl 1940: Þjóðverjar hernema Danmörku. •Slitið á öll tengsl Íslendinga við dönsk stjórnvöld og kónginn.

Síðasti konungur Íslands: Kristján 10

Page 26: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Lokaskref sjálfstæðisbaráttunnarLokaskref sjálfstæðisbaráttunnar

Sambandslaga-Sambandslaga-samningurinn við Dani samningurinn við Dani 1918.1918.

Hernám Þjóðverja í Hernám Þjóðverja í Danmörku sleit á öll Danmörku sleit á öll tengsl milli Íslands og tengsl milli Íslands og Danmerkur.Danmerkur.

Alþingi kaus ríkisstjóra Alþingi kaus ríkisstjóra til að fara með til að fara með hlutverk “kóngsins”.hlutverk “kóngsins”. Sveinn Björnsson

Ríkisstjóri 1940-1944 og fyrsti forseti Íslands 1944-1952

Page 27: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Lýðveldisstofnun 1944Lýðveldisstofnun 1944 Sumir vildu stofna Sumir vildu stofna

lýðveldi strax: lýðveldi strax: Hraðskilnaðarmenn.Hraðskilnaðarmenn.

Aðrir vildu bíða þangað til Aðrir vildu bíða þangað til við gætum rætt málin við við gætum rætt málin við Dani: Lögskilnaðarmenn.Dani: Lögskilnaðarmenn.

Bandamenn voru á móti Bandamenn voru á móti lyðveldisstofnun strax lyðveldisstofnun strax þar sem þeir óttuðust að þar sem þeir óttuðust að Þjóðverjar notu það til Þjóðverjar notu það til áróðurs í Danmörku.áróðurs í Danmörku. Að lokum urðu allir sáttir

um að stofna lýðveldi á Þingvöllum 17. júní 1944.

Page 28: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Hvað var öðruvísi á stríðsárunum?Hvað var öðruvísi á stríðsárunum?

Skömmtun t.d. á kaffi, sykri, bensíni, víni, Skömmtun t.d. á kaffi, sykri, bensíni, víni, gúmmívörum og rafmagni.gúmmívörum og rafmagni.

Ekkert sjónvarp.Ekkert sjónvarp. Útvarp (Rás 1) nokkur kvöld í viku.Útvarp (Rás 1) nokkur kvöld í viku. Tvö bíó í Reykjavík.Tvö bíó í Reykjavík. Engin byggð í Reykjavík austan við Hlemm.Engin byggð í Reykjavík austan við Hlemm. Nær þriðji hver maður í Reykjavík var útlendur Nær þriðji hver maður í Reykjavík var útlendur

hermaður.hermaður. Búast mátti við loftárásum á hverri stundu.Búast mátti við loftárásum á hverri stundu. Götur voru sundurgarfnar því verið var að leggja Götur voru sundurgarfnar því verið var að leggja

hitaveitu í hús.hitaveitu í hús.

Page 29: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Hvað var fleira öðruvísi á Hvað var fleira öðruvísi á stríðsárunum?stríðsárunum?

Þótt rafmagn væri komið í flest hús voru Þótt rafmagn væri komið í flest hús voru heimilstæki, t.d. þvottavélar, ísskápar og heimilstæki, t.d. þvottavélar, ísskápar og eldavélar í fæstum húsum. Eftirspurn eftir eldavélar í fæstum húsum. Eftirspurn eftir þessum tækjum jókst gífurlega eftir að þessum tækjum jókst gífurlega eftir að stríðsgróðinn kom til sögunnar en vegna stríðsgróðinn kom til sögunnar en vegna stríðsins var mjög erfitt að útvega slík stríðsins var mjög erfitt að útvega slík tæki. Svartamarkaðsbrask var umtalað.tæki. Svartamarkaðsbrask var umtalað.

Áruð 1940 voru skráðar 1.302 Áruð 1940 voru skráðar 1.302 “þjónustustúlkur” á reykvískum heimilum.“þjónustustúlkur” á reykvískum heimilum.

Page 30: Stridsarin Fyrirlestur Tt

Spurningar?Spurningar?

Takk fyrir athyglina?Takk fyrir athyglina?