42
Í íslenskri sveiflu Hagræn þýðing og staða íslensks byggingariðnaðar Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagsviðs SA Stefnumót íslensks byggingariðnaðar, 4. nóvember 2014

Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Í íslenskri sveifluHagræn þýðing og staða íslensks byggingariðnaðar

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagsviðs SA

Stefnumót íslensks byggingariðnaðar, 4. nóvember 2014

Page 2: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Yfirlit

• Efnahagsleg staða: Ýmist á háflugi eða lágflugi

• Fjárhagsleg staða: Viðkvæm staða en batnandi

• Afleiðing fremur en orsök?

Page 3: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Yfirlit

• Efnahagsleg staða: Ýmist á háflugi eða lágflugi

• Fjárhagsleg staða: Viðkvæm staða en batnandi

• Afleiðing fremur en orsök?

Page 4: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Mikilvæg stoð í atvinnulífinu: Leggur nú 5% til landsframleiðslunnar

Heimild: Hagstofa Íslands

Framlag byggingariðnaðarins til landsframleiðslu mældist hæst um 12% árið 2006 og var hann sú

atvinnugrein sem lagði hvað mest til landsframleiðslu á Íslandi.

8,7

11,6

4,9

0

2

4

6

8

10

12

14

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Framlag atvinnugreina til landsframleiðslu- hlutdeild atvinnugreina í VLF (%)

Fiskveiðar og vinnsla Framleiðsla málmaByggingarstarfsemi og mannvirkjagerð Flug, gisting, veitingarstaðir og ferðaskrifstofurFjármála- og vátryggingastarfsemi

Page 5: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Íslenskur byggingariðnaður var stór í alþjóðlegum samanburði á

þensluárum – en skrapp verulega saman í kjölfar hrunsins

0

2

4

6

8

10

12

14

Sp

án

n

Ísla

nd

Eis

tlan

d

Írla

nd

Sló

va

kía

Sló

ve

nía

Ástr

alía

Gri

kkla

nd

llan

d

Au

stu

rrík

i

Bre

tla

nd

Po

rtúg

al

Fin

nla

nd

kkla

nd

Lúxe

mb

org

Chile

Jap

an

Ítalía

Fra

kkla

nd

rea

Holla

nd

No

regu

r

Be

lgía

Ba

nd

arí

kin

Da

nm

örk

Svis

s

Svíþ

jóð

Ung

ve

rja

l…

Þýskala

nd

Framlag byggingariðnaðar til landsframleiðslunnar meðal iðnríkja- hlutdeild af VLF (%)

2007 2013

Í dag: 19. sæti

Mikil þensla í byggingarstarfsemi sést glögglega á því að hlutfallsleg stærð byggingariðnaðarins var

nánast hvergi eins mikil og á Íslandi. Aðlögunin var brött og féll Ísland úr 2. sæti í 19.sæti í kjölfar

hrunsins.

Heimild: OECD

Page 6: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Íslenskur byggingariðnaður er útsettur fyrir hagsveiflum…

Page 7: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Heimild: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Atvinnugreinin skreppur hraðar saman þegar kreppir að en tekur jafnframt hraðar við sér þegar hagkerfið

vex á ný.

-50%

-40%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

30%

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Hagsveiflan og breytingar í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð- raunbreyting milli ára

Hagvöxtur Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð*

Tímabil

samdráttarTímabil

samdráttar

Byggingariðnaðurinn er mjög næmur fyrir sveiflum í hagkerfinu

* Raunbreyting vergra þáttatekna byggingarstarfsemi og mannvirkjagerðar

Page 8: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Heimild: Seðlabanki Íslands

Ríkjandi eigendastefna gerir auðsáhrifin sterkari. Þegar vel árar hækkar eignaverð og svigrúm heimila til

skuldsetningar eykst sem framkallar spennu á byggingarmarkaði. Þegar kreppir að snýst þessi spírall við

og samdráttur verður hraður.

Ríkjandi eigendastefna gerir greinina útsettari en ella fyrir sveiflum

-30

-20

-10

0

10

20

30

40

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Samspil fasteignaverðs og útlána til heimila- raunbreyting milli ára

Raunverð íbúða Raunbreyting heildarskuldar

Page 9: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Íslenskur byggingariðnaður er útsettur fyrir hagsveiflum…

…en það er ekki séríslenskt fyrirbrigði

Page 10: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Byggingariðnaður vex með auknum umsvifum í hagkerfinu…

Ástralía

Austurríki

Danmörk

Finnland

FrakklandÞýskaland

Ísland

Írland

Ítalía

Japan

Holland

Noregur

Spánn

Bandaríkin

Sviss

Bretland

R² = 0,5306

0

1

2

3

4

5

6

7

8

-3 -2 -1 0 1 2 3 4 5

Með

alh

ag

xtu

r (1

997

-2007)

Breyting á stærð byggingariðnaðar (mismunur á stærð milli áranna 2007 og 1997)

Árin 1997-2007: Hagvöxtur og stærð byggingariðnaðar meðal iðnríkja

Mikill hagvöxtur á Íslandi, Spáni og Írlandi varð samfara auknum umsvifum í byggingariðnaði á árunum

1997-2007.

Heimild: OECD

Page 11: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

…og skreppur saman þegar kreppir að

Ástralía

Austurríki

Belgía

Danmörk

Finnland

Þýskaland

Ísland

Írland

Ítalía

JapanHolland

PortúgalSpánn

Svíþjóð

Sviss

Bretland

Bandaríkin

R² = 0,3422-2

-1,5

-1

-0,5

0

0,5

1

1,5

2

2,5

3

-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2

Með

alh

ag

xtu

r (2

008

-2013)

Breyting á stærð byggingariðnaðar (mismunur á stærð milli áranna 2013 og 2008)

Árin 2008-2013: Hagvöxtur og stærð byggingariðnaðar meðal iðnríkja

Aðlögun hagkerfa sömu ríkja hélst í hendur við minnkandi hlutdeild byggingariðnaðar í landsframleiðslu.

Heimild: OECD

Page 12: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Íslenskur byggingariðnaður er útsettur fyrir hagsveiflum…

…en það er ekki sér íslenskt fyrirbrigði

…sá óstöðugleiki sem greinin býr við mælist aftur á móti

hvergi meiri

Page 13: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Íslenskur byggingariðnaður býr við meiri sveiflur en í öðrum iðnríkjum…

0

0,2

0,4

0,6

0,8

1

1,2

1,4

Breytileiki byggingariðnaðar 1997-2013- staðalfrávik ársbreytinga á framlagi byggingariðnaðar til landsframleiðslunnar

Heimild: OECD

Page 14: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

… enda hagsveiflan meiri en almennt þekkist

ÁstralíaBelgía

Kýpur

Danmörk

Finnland

Þýskaland

Grikkland

Ísland

Írland

Ísrael

Ítalía

PortúgalSpánnSvíþjóð

Sviss

Bretland

0

1

2

3

4

5

0,0 0,5 1,0 1,5 2,0 2,5 3,0 3,5 4,0

Sta

ðalf

ráv

ik l

an

dsfr

am

leið

slu

Staðalfrávik verðlags

Breytileiki í landsframleiðslu og verðbólgu- Iðnríki á árunum 1994-2014, staðalfrávik ársbreytinga landsframleiðslu og VNV

Heimild: OECD

Page 15: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Á þensluárunum varð mest aukning starfa í byggingariðnaði…

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Starfandi í byggingariðnaði fjölgaði um 6.700 á þensluárunum 2003-2008.

6.700

-4.000 -2.000 0 2.000 4.000 6.000 8.000

Fiskiðnaður

Landbúnaður

Fiskveiðar

Veitur

Hótel- og veitingarekstur

Opinber stjórnsýsla

Samgöngur og flutningar

Heilbrigðis- og félagsþjónusta

Fræðslustarfsemi

Verslun og viðgerðaþjónusta

Fjármálaþjónusta og tryggingar

Mannvirkjagerð

Breyting á fjölda starfandi eftir atvinnugreinum 2003-2008

Page 16: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

… og aðlögunin í kjölfarið kom þyngst niður á byggingariðnaði

Starfandi í byggingariðnaði hefur fækkað um 7.100 frá árinu 2008

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

-7.100

-8.500 -6.500 -4.500 -2.500 -500 1.500 3.500

Mannvirkjagerð

Fjármálaþjónusta og tryggingar

Fræðslustarfsemi

Opinber stjórnsýsla

Fiskveiðar

Veitur

Landbúnaður

Samgöngur og flutningar

Verslun og viðgerðarþjónusta

Heilbrigðis- og félagsþjónusta

Fiskiðnaður

Hótel- og veitingahúsarekstur

Breyting á fjölda starfandi eftir atvinnugreinum 2008 - 2013

Page 17: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Yfirlit

• Efnahagsleg staða: Ýmist á háflugi eða lágflugi

• Fjárhagsleg staða: Viðkvæm staða en batnandi

• Afleiðing fremur en orsök?

Page 18: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Áður en lengra er haldið. Hvar erum við stödd í hagsveiflunni?

Page 19: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Hvar erum við stödd? „Jafnvægi” innan hafta

Yfir þrettán ára tímabil höfum við aðeins náð einu jafnvægisári

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Hagvöxtur og innlend eftirspurn síðustu ár- raunbreyting landsframleiðslu

Hagvöxtur Þjóðarútgjöld

Page 20: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Hvar erum við stödd? „Jafnvægi” innan hafta

Yfir þrettán ára tímabil höfum við aðeins náð einu jafnvægisári

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Hagvöxtur og innlend eftirspurn síðustu ár- raunbreyting landsframleiðslu

Hagvöxtur Þjóðarútgjöld

2000-2001:

Netbólukrísan

2002-2003:

Hagkerfið í jafnvægi

2004-2007:

Þensluárin2008-2010:

Hrunið

2011-2013:

Efnahagsbati í skjóli hafta

Page 21: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Hvar erum við stödd? „Jafnvægi” innan hafta

Yfir þrettán ára tímabil höfum við aðeins náð einu jafnvægisári

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

Hagvöxtur og innlend eftirspurn síðustu ár- raunbreyting landsframleiðslu

Hagvöxtur Þjóðarútgjöld

2000-2001:

Netbólukrísan

2002-2003:

Hagkerfið í jafnvægi

2004-2007:

Þensluárin2008-2010:

Hrunið

2011-2013:

Efnahagsbati í skjóli hafta

Verðbólgan á markmiði

Atvinnuleysi í jafnvægi

Afgangur á viðskiptajöfnuði

Gengisstöðugleiki

Jafnvægi í ríkisfjármálum

Page 22: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Hagkerfið er í þokkalegu jafnvægi en innan fjármagnshafta

Page 23: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Hagkerfið er í þokkalegu jafnvægi en innan fjármagnshafta

Samfara auknum umsvifum í hagkerfinu er byggingariðnaður

hægt og bítandi að jafna sig eftir efnahagsáfallið.

Staðan er þó enn viðkvæm.

Page 24: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Skuldir ríflega tvöfölduðust á árunum 2004-2007

Heimildir: Creditinfo, útreikningar efnahagssviðs

Í kjölfar gjaldþrota fyrirtækja, afskrifta og aukinna umsvifa í hagkerfinu hefur skuldastaðan batnað og

svipar nú til ársins 2003

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

0

50

100

150

200

250

300

350

400

2003 2007 2010 Áætlun 2013

Skuldir í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð (ma.kr.)- á verðlagi ársins 2013

Page 25: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Skuldir ríflega tvöfölduðust á árunum 2004-2007

Heimildir: Creditinfo, útreikningar efnahagssviðs

Í kjölfar gjaldþrota fyrirtækja, afskrifta og aukinna umsvifa í hagkerfinu hefur skuldastaðan batnað og

svipar nú til ársins 2003

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

0

50

100

150

200

250

300

350

400

2003 2007 2010 Áætlun 2013

Skuldir í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð (ma.kr.)- á verðlagi ársins 2013

Hagkerfi í þokkalegu jafnvægi

Hagkerfi í bóluástandi

Hagkerfi í samdrætti

Hagkerfi í þokkalegu

jafnvægi innan hafta

Page 26: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Skuldir ríflega tvöfölduðust á árunum 2004-2007

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Í kjölfar gjaldþrota fyrirtækja, afskrifta og aukinna umsvifa í hagkerfinu hefur skuldastaðan lækkað og

svipar nú til ársins 2003

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

0

50

100

150

200

250

300

350

400

2003 2007 2010 Áætlun 2013

Skuldir í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð (ma.kr.)- á verðlagi ársins 2013

Hagkerfi í þokkalegu jafnvægi

Hagkerfi í bóluástandi

Hagkerfi í samdrætti

Hagkerfi í þokkalegu

jafnvægi innan hafta

Page 27: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Skuldir ríflega tvöfölduðust á árunum 2004-2007

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Í kjölfar gjaldþrota fyrirtækja, afskrifta og aukinna umsvifa í hagkerfinu hefur skuldastaðan lækkað og

svipar nú til ársins 2003.

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

0

50

100

150

200

250

300

350

400

2003 2007 2010 Áætlun 2013

Skuldir í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð (ma.kr.)- á verðlagi ársins 2013

Hagkerfi í þokkalegu jafnvægi

Hagkerfi í bóluástandi

Hagkerfi í samdrætti

Hagkerfi í þokkalegu

jafnvægi innan hafta

Skuldir sem hlutfall af EBITDA (h.ás)

Page 28: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Eigið fé þurrkaðist upp í kjölfar hrunsins – byggist nú hægt og bítandi upp

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Samfara því að skuldir nálgast það stig sem getur talist sjálfbært og umsvifin aukast í hagkerfinu hefur

eigið fé fyrirtækja í byggingarstarfsemi aukist.

16%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

2003 2007 2010 2013

Eiginfjárhlutföll, vegið meðaltal (%)- í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð

41%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

2003 2007 2010 2013

Arðsemi eiginfjár, vegið meðaltal (%) - í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð

Page 29: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Fjórðungur fyrirtækja engu að síður enn með neikvætt eigið fé

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Staðan er enn viðkvæm og tíma mun taka fyrir atvinnugreinina að byggja sig aftur upp eftir skellinn sem

varð við efnahagshrunið.

25%

10%8%

15% 15% 14% 14%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

Neikvætt eigið fé 0-10% 10-20% 20-40% 40-60% 60-80% >80%

Byggingariðnaður: Skipting eftir eiginfjárstöðu í árslok 2013- m.v. fyrirtæki með heildareignir > 10 m.kr.

Page 30: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Yfirlit

• Efnahagsleg staða: Ýmist á háflugi eða lágflugi

• Fjárhagsleg staða: Viðkvæm staða en batnandi

• Afleiðing fremur en orsök?

Page 31: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Framleiðni á Íslandi er lítil samanborið við önnur lönd

Heimild: OECD

33

31

29

26

22

20

19

18

16

14

10

8

4

3

2

0 20 40 60 80 100 120

Mexíkó

Ungverjaland

Pólland

Portúgal

Nýja Sjáland

Grikkland

Ísland

OECD

Bretland

Þýskaland

Finnland

Danmörk

Svíþjóð

Írland

Bandaríkin

Noregur

Framleiðni vinnuafls í nokkrum ríkjum OECDBNA=100 og röð innan OECD

Undirstaða bættra lífskjara er að framleiðni aukist. Til að byggja upp kaupmátt til langstíma þarf

framleiðnin því að vaxa.

Page 32: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Framleiðni í byggingariðnaði er lakari en að meðaltali í öðrum greinum…

Óstöðugleiki, aukin óvissa og óskýr framtíðarsýn dregur úr framleiðni.

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

0 50 100 150 200 250

Landbúnaður

Hótel- og veitingahúsarekstur

Verslun og viðgerðarþjónusta

Opinber þjónusta

Mannvirkjagerð

Allar atvinnugreinar

Fiskiðnaður

Fjármálaþjónusta og tryggingar

Fiskveiðar

Framleiðni vinnuafls eftir atvinnugreinum árið 2012Allar atvinnugreinar = 100

Page 33: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

… en var meiri en í flestum öðrum greinum fram að hruni

Frá árinu 2008 framleiðni í byggingariðnaði hríðfallið og á enn nokkuð í land með að ná meðalframleiðni

annarra atvinnugreina.

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

40

60

80

100

120

140

160

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Framleiðni vinnuafls eftir atvinnugreinumAllar atvinnugreinar = 100

Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð Allar atvinnugreinar

Frá 1997-2008 var framleiðni í byggingarstarfsemi og

mannvirkjagerð umfram meðalframleiðni allra atvinnugreina...

… frá 2008 hefur framleiðnin

mælst lakari en að meðaltali í

öðrum atvinnugreinum

Page 34: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Að lokum

Page 35: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Íslenska byggingarsagan – í stuttu máli

Framkvæmdatoppa má að stórum hluta skýra með aðkomu stjórnvalda í gegnum tíðina.

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

1930 1934 1938 1942 1946 1950 1954 1958 1962 1966 1970 1974 1978 1982 1986 1990 1994 1998 2002 2006 2010

Fullgerðar íbúðir í hlutfalli við fjölda einstaklinga á húsnæðiskaupaaldri1

- húsnæðiskaupaaldur = 20-30 ára leiðrétt fyrir þeim sem eru látnir og brottfluttir umfram aðflutta

1Leiðrétt fyrir meðalstærð fullorðinna í íbúð

Page 36: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Íslenska byggingarsagan – í stuttu máli

Framkvæmdatoppa má að stórum hluta skýra með aðkomu stjórnvalda í gegnum tíðina.

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

1930 1934 1938 1942 1946 1950 1954 1958 1962 1966 1970 1974 1978 1982 1986 1990 1994 1998 2002 2006 2010

Fullgerðar íbúðir í hlutfalli við fjölda einstaklinga á húsnæðiskaupaaldri1

- húsnæðiskaupaaldur = 20-30 ára leiðrétt fyrir þeim sem eru látnir og brottfluttir umfram aðflutta

Stríðslok og mikil

uppbygging í Reykjavík

Verkamannabústaðir byggðir

við Hringbraut

Ráðist í veigamiklar aðgerðir

í húsnæðismálum –

Breiðholtið byggist upp

Uppbygging leiguíbúða á

landsbyggðinni að

frumkvæði stjórnvalda

Breyting á Íbúðalánasjóði, mikil

uppbygging samfara auðveldu aðgengi

að lánsfé og hækkandi eignaverði

1Leiðrétt fyrir meðalstærð fullorðinna í íbúð

Page 37: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Íslenska byggingarsagan – í stuttu máli

Framkvæmdatoppa má að stórum hluta skýra með aðkomu stjórnvalda í gegnum tíðina.

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

1930 1934 1938 1942 1946 1950 1954 1958 1962 1966 1970 1974 1978 1982 1986 1990 1994 1998 2002 2006 2010

Fullgerðar íbúðir í hlutfalli við fjölda einstaklinga á húsnæðiskaupaaldri1

- húsnæðiskaupaaldur = 20-30 ára leiðrétt fyrir þeim sem eru látnir og brottfluttir umfram aðflutta

Stríðslok og mikil

uppbygging í Reykjavík

Verkamannabústaðir byggðir

við Hringbraut

Ráðist í veigamiklar aðgerðir

í húsnæðismálum –

Breiðholtið byggist upp

Uppbygging leiguíbúða á

landsbyggðinni að

frumkvæði stjórnvalda

Breyting á Íbúðalánasjóði, mikil

uppbygging samfara auðveldu aðgengi

að lánsfé og hækkandi eignaverði

Jafnvægi: Framboð af íbúðum mætir væntri eftirspurn

1Leiðrétt fyrir meðalstærð fullorðinna í íbúð

Page 38: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Íslenska byggingarsagan – í stuttu máli

Framkvæmdatoppa má að stórum hluta skýra með aðkomu stjórnvalda í gegnum tíðina.

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

1930 1934 1938 1942 1946 1950 1954 1958 1962 1966 1970 1974 1978 1982 1986 1990 1994 1998 2002 2006 2010

Fullgerðar íbúðir í hlutfalli við fjölda einstaklinga á húsnæðiskaupaaldri1

- húsnæðiskaupaaldur = 20-30 ára leiðrétt fyrir þeim sem eru látnir og brottfluttir umfram aðflutta

Stríðslok og mikil

uppbygging í Reykjavík

Verkamannabústaðir byggðir

við Hringbraut

Ráðist í veigamiklar aðgerðir

í húsnæðismálum –

Breiðholtið byggist upp

Uppbygging leiguíbúða á

landsbyggðinni að

frumkvæði stjórnvalda

Breyting á Íbúðalánasjóði, mikil

uppbygging samfara auðveldu aðgengi

að lánsfé og hækkandi eignaverði

Jafnvægi: Framboð af íbúðum mætir væntri eftirspurn

1Leiðrétt fyrir meðalstærð fullorðinna í íbúð

Page 39: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Íslenska byggingarsagan – í stuttu máli

Framkvæmdatoppa má að stórum hluta skýra með aðkomu stjórnvalda í gegnum tíðina.

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

1930 1934 1938 1942 1946 1950 1954 1958 1962 1966 1970 1974 1978 1982 1986 1990 1994 1998 2002 2006 2010

Fullgerðar íbúðir í hlutfalli við fjölda einstaklinga á húsnæðiskaupaaldri1

- húsnæðiskaupaaldur = 20-30 ára leiðrétt fyrir þeim sem eru látnir og brottfluttir umfram aðflutta

Stríðslok og mikil

uppbygging í Reykjavík

Verkamannabústaðir byggðir

við Hringbraut

Ráðist í veigamiklar aðgerðir

í húsnæðismálum –

Breiðholtið byggist upp

Uppbygging leiguíbúða á

landsbyggðinni að

frumkvæði stjórnvalda

Breyting á Íbúðalánasjóði, mikil

uppbygging samfara auðveldu aðgengi

að lánsfé og hækkandi eignaverði

Ný byggingareglugerð felur í sér

kostnaðarauka við framkvæmdir sem

dregur úr hvata til nýbygginga

Jafnvægi: Framboð af íbúðum mætir væntri eftirspurn

1Leiðrétt fyrir meðalstærð fullorðinna í íbúð

Page 40: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Byggingariðnaður: Afleiðing fremur en orsök

• Íslenskur byggingariðnaður er mikilvægur íslensku efnahagslífi en um leið sú atvinnugrein sem er

einna mest útsett fyrir hagsveiflum.

• Staðan í greininni var afar slæm árið 2010 en samfara afskriftum skulda og auknum umsvifum í

hagkerfinu hefur afkoman batnað og eigið fé byggst upp að nýju. Staðan í dag svipar um margt til

ársins 2003 þegar hagkerfið var í þokkalegu jafnvægi.

• Ef horft er til þróunar byggingarframkvæmda síðastliðna áratugi má skýra framkvæmdatoppana að

stórum hluta með aðkomu stjórnvalda. Nærtækasta dæmið er óheppileg tímasetning nýrrar

byggingarreglugerðar sem innleidd var fyrst í ársbyrjun 2012. Hún eykur kostnað og dregur úr hvata til

nýbygginga á sama tíma og slaki er á byggingamarkaði.

• Stórir efnahagsskellir hafa orðið á Íslandi með reglulegu millibili, nú síðast í kjölfar bankahrunsins

2008. Byggingariðnaðurinn er sú atvinnugrein sem skrapp einna mest saman eða um helming á

árunum 2007-2009.

• Framleiðni í byggingariðnaði hefur frá árinu 1997 farið úr því að vera mikil í að vera lítil samanborið við

aðrar atvinnugreinar. Óvissa og sviptingar í rekstrarskilyrðum fyrirtækja draga úr samkeppnisstöðu

þeirra og leiða til minni framleiðni og lakari kaupmáttar.

Page 41: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Mikilvægi þess að bæta skilyrðin

1. Aðkoma stjórnvalda hefur ýkt uppsveiflur í byggingarstarfsemi og orðið til þess að

aðlögunin í niðursveiflum hefur verið brattari. Mikilvægt er að undirliggjandi

efnahagsþættir verði fremur grundvöllur vaxtar í byggingariðnaði en aðgerðir stjórnvalda.

2. Auka þarf framleiðni í byggingariðnaði. Hún vinnst samfara auknum stöðugleika og

fyrirsjáanleika í íslensku efnahagslífi. Slík skilyrði skapast með bættri hagstjórn.

Page 42: Í íslenskri sveiflu - Sa · Spánn Svíþjóð Sviss Bretland Bandaríkin R² = 0,3422-2-1,5-1-0,5 0 0,5 1 1,5 2 2,5 3-8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 08-2013) Breyting á stærð

Ásdís Kristjánsdóttir

Forstöðumaður efnahagssviðs

[email protected]

sími: 590-0080

Ólafur Garðar Halldórsson

Hagfræðingur á efnahagssviði

[email protected]

sími: 590-0081

Óttar Snædal

Hagfræðingur á efnahagssviði

[email protected]

sími: 590-0082

https://twitter.com/efnahagssvidSA/

42