24
05 | 12 | 2019 Hátíðarmatur Í SAMSTARFI VIÐ

05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

  • Upload
    others

  • View
    8

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

05 | 12 | 2019

Hátíðarmatur

Í SAMSTARFI VIÐ

Page 2: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Þegar kom að því að vinna jólamatarblaðið ákvað ég aðprófa fremur óhefðbundna aðferð. Mig langaði að búa tilblað sem innihéldi nánast eingöngu uppskriftir og væri

svo sneisafullt af girnilegum rréttum að úr yrði eigulegt blað semværi þess virði að geyma. Þar sem mig langaði í eins mikið plássundir efnið og kostur var ákvað ég að leita til helsta samstarfs-aðila Matarvefjarins, sem er Hagkaup, og spurði hvort þau vilduekki kaupa allar auglýsingarnar í blaðið og sleppa því svo aðbirta þær. Eins galið og það kann að virðast fannst þeim þettafrábær hugmynd og úr varð blað sem inniheldur merkilega lítiðaf auglýsingum og fáránlega mikið af frábærum uppskriftum. Égvann nokkuð mikið með hráefni frá Hagkaup enda fáar búðirskemmtilegri að versla í – hvað þá fyrir gourmet-naggaeins og sjálfa mig sem veit fátt betra en að borða góð-an mat. Ég þakka Hagkaup kærlega fyrir að leyfa mérað fara mína eigin leið í blaðinu og vona að allir finnieitthvað við sitt hæfi í því. Þ.K.S

Ég elska jólamat heitar en flest. Uppáhalds-jólamaturinn minn hefur alltaf verið hangikjötog kartöflusalat með Pik-nik. Svo staðfast erdálæti mitt að fáir fá skilið. Uppskriftin er al-veg dásamlega einföld. Bara sjóða hangikjötið

og kæla það. Skera það svo niður í 4-5 mm þykkar sneiðar.Kartöflusalatið er síðan gert úr soðnum kartöflum, hvítumlauk (alls ekki rauðlauk!), soðnum eggjum, alvör majónesi(ekkert léttfóður hér) og ungversku paprikukryddi. Hverthráefni er jafn mikilvægt og þá ekki síst paprikukryddið semer sáldrað yfir rétt áður en salatið er borið fram. Þið getiðrétt ímyndað ykkur háðið og spottið sem ég hef orðið fyrirmeðal vina minna sem keppast við að flambera fasana meðdrekaeldi innfluttum frá Úsbekistan… eða því sem næst. Éger hins vegar bara einföld og vil bara mitt. Allt annað get égborðað með.

Víkur nú sögunni til Bahamaeyja þar sem ég bjó í fjöldaára. Rétt fyrir jólin höfðum við sent konu að nafni Liz, semvann hjá okkur, til Íslands til að vinna á nokkrum veit-ingastöðum (þetta er gert reglulega í heimi matreiðslunnartil að stækka sjóndeildarhringinn og læra nýja hluti). Égnefni það við eiginmanninn að ég ætli að biðja foreldramína um að koma hangilæri á hana til að færa mér þvíannars verði nú jólin hálf döpur. Hann tekur vel í það og égtaldi málið afgreitt enda var hann þekktur fyrir að leggjatöluvert á sig til að gleðja mig. Hann talaði samt ekkert umþað og þegar ég innti hann eftir því hvort hangikjötið væriekki á leiðinni með Liz gerði hann lítið úr því.

Ég vissi samt betur þar sem ég þekki kauða – minnug þessþegar hann lét færa mér humarsúpu af veitingastað heim aðdyrum þegar ég lá með flensu rétt eftir að við byrjuðum sam-an og bjuggum hvort í sínu landinu. Ég taldi fullvíst að núætti að leika sama leikinn og var því alveg slök.

Liz kom til eyjanna rétt fyrir jól og færði mér nákvæmlegaekki neitt. Ég brosti innra með mér og vissi fyrir víst aðtengdaforeldrar mínir höfðu sent hana með fulla Mack-intosh-dós af nýsteiktu sérútskornu laufabrauði úr Að-aldalnum. Ekki skilaði það sér og þá vissi ég hvað verið varað bralla.

Á aðfangadag þurfti eiginmaðurinn að skjótast í vinnunaí tvo tíma eða svo um morguninn og þegar hann kom tilbaka fann ég bókstaflega hangikjötslyktina af honum og þaðhlakkaði í mér. Allan daginn iðaði ég af spenningi enda varalveg að koma að hápunkti dagsins: hangikjötsveislunni.

Klukkan sló sex og ekkert bólaði á hangikjötinu. Ég nenntiekki lengur að þykjast ekki vita neitt og gekk því á manninnog spurði hvar hangikjötið mitt væri. Maðurinn leit á migeins og ég væri gengin af göflunum. „Hvaða hangikjöt?“spurði hann og ég hélt að hann væri að grínast.

„Nú, hangikjötið sem Liz kom með ásamt laufabrauðinusem mamma þín sendi.“ Maðurinn starði á mig í forundranog sagðist ekki hafa haft neina milligöngu um hangikjöts-kaup og að laufabrauðið hefði aldrei skilað sér. Hann hefðitalið að ég væri að grínast með ást mína á hangikjöti ogmikilvægi þess á jólunum.

Eins og þið getið rétt ímyndað ykkur var stemning fremurslöpp við matarborðið eftir þetta. Hringt var í Liz, sem sagð-ist hafa borðað allt laufabrauðið og fundist það nokkuð gottá bragðið en taldi ekki líklegt að hún þyrfti á uppskriftinniað halda. Döpur í bragði hélt ég jólin og huggað mig á hum-arhölum og öðru sælkera-fíneríi. Það kom þó ekki í staðinnfyrir hangikjötið og kartöflusalatið með paprikukryddinu.

Síðan eru mörg ár liðin og hef ég glöð í bragði borðaðhangikjöt með kartöflusalati á hverjum jólum. Það er nefni-lega þannig með jólahefðirnar. Hverjar sem þær kunna aðvera eiga þær bólstað í hjartanu og þótt þær séu plebbalegareru jólin snautleg án þeirra.

Hangikjöt ogkartöflusalat

2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019

Útgefandi Árvakur Umsjón Þóra Sigurðardóttir Blaðamenn Þóra Sigurðardóttir [email protected], Auglýsingar Jón Kristinn Jónsson [email protected] Prentun Landsprent ehf.

Forsíðumyndina tók Kristinn Magnússon

Það er ekkert við það að galdra fram marg-rétta jólamáltíð en það höfum við gert hér áMatarvefnum undanfarnar vikur við undir-búning þessa blaðs.

Meistarinn á bak við matinn er AnítaÖsp Ingólfsdóttir, matreiðslumeistari meðmeiru. Við Aníta höfum starfað lengi sam-an og með fáum er betra að vinna. Það

var líka skemmtilegt að fá skoð-un hennar á hráefnunum sem

við vorum að leika okkur meðenda var margt sem kom áóvart.

Meistarinn á bak við matinn

Hagkaup og Matarvefur mbl.is

Reynið að klára að kaupaallar jólagjafir áður en des-ember gengur í garð. Geriðlista og merkið við hvaðþið eruð búin að kaupa,

reynið að nýta öll jólakvöldin og tilboðs-kvöldin sem eru í október og nóvemberþví í desember er lítið um slíkt. Síðan ergott að kaupa jólapappír og slíkt í tíma ogdúlla við að pakka inn gjöfunum, nokkrumí senn til að enda ekki í maraþoni á Þor-láksmessu og hafa ekkert gaman afþessu.

Ákveðið í tíma hvort þið ætlið að sendajólakort eða ekki. Klárið undirbúning áþeim og dúllið við að skrifa kveðjur í kortiná aðventunni og skutlist á pósthúsið fyrirsíðasta séns því það er algjör klikkun ann-ars.

Byrjið að baka í upphafi aðventunnar (efekki fyrr) og ekki spara og geyma kök-urnar. Þær eru bestar nýjar og allir hafamun meiri lyst á þeim í aðdragandajólanna heldur en akkúrat um hátíðirnarsjálfar þegar nóg er af þungum mat á boð-stólum. Ef þið eruð ekki mikið fyrir aðbaka, sleppið því bara og kaupið tilbúnarsmákökur!

Setjið upp jólaseríur helst í nóvemberog kveikið á nóg af kertum. Það lífgar uppá skammdegið og gleður hjartað.

Reynið að skipuleggja ekki of mikið í

desember. Það þurfa ekki allir hittingar aðvera fyrir eða um hátíðirnar. Reynið frekarað njóta með fólkinu ykkar og hafa þaðhuggulegt, geymið frekar hittinga fram ánýtt ár í mesta skammdeginu og fagniðþannig nýju ári með þeim sem ykkur þykirvænt um.

Ákveðið hvað á að vera í matinn um há-tíðirnar með fyrirvara og undirbúið vel.Kaupið líka matinn með smá fyrirvara þvíþið getið lent í því að ákveðinn matur selj-ist upp. Nostrið síðan aðeins meira viðmatinn en á öðrum tíma ársins og ekki

gleyma því að hafa eftirrétt og helst líkaforrétt, það er svo hátíðlegt. Á að-fangadag höfum við alltaf forrétt, aðalréttog síðan léttan eftirrétt strax á eftir matn-um (yfirleitt súkkulaðimús) og síðan er eft-irréttur númer tvö tekinn eftir pakkaflóðið.Við borðum alltaf klukkan sex og því erumargir orðnir svangir aftur þegar líða tekurá kvöldið, þá er gott að hafa köku, konfektog kaffi til dæmis.

Ef þið eigið börn er gaman að festa einastund í viku í desember til að gera eitthvaðjólalegt saman. Það getur verið að baka/skreyta piparkökur, föndra eitthvað einfalt,fara út í vasaljósagöngutúr og gera heittkakó þegar þið komið heim eða annaðkrúttlegt. Þetta þarf alls ekki að kosta mik-ið ef eitthvað en gerir ótrúlega mikið.Stundum hef ég útbúið pakkadagatal fyrirstelpurnar mínar með smágjöfum og þáhef ég svona samverustundir á upprúll-uðum miðum suma dagana.

Hlustið á jólalög, setjið jólatréð uppsnemma og skreytið það því það er svofallegt að það er synd að setja það baraupp fyrir nokkra daga.

Takið bara til í janúar … eða þegar nærdregur vori og birtan fer að skína inn umgluggana og benda okkur á hvað beturmá fara. Jólin verða alveg jafn dásamlegþó það sé ekki búið að þrífa alla skápa ogslíkt.

Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Berglind Hreiðarsdóttir er einn allra flinkasti veisluhaldari landsins og gaf á dögunum út sínafyrstu bók sem heitir því viðeigandi nafni Veislubókin. Í bókinni er farið yfir allt það sem þarf aðgera og græja þegar halda á veislu og við fengum hana því til að taka saman nokkur góð ráð íaðdraganda jóla sem gott er að fara eftir til að hámarka aðventugleðina og forðast jólastressið.

Jólaráð Berglindar

Þóra Kolbrá Sigurðardóttir

Umsjónarmaður Matarvefs mbl.is

Page 3: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Meirasælkera

Opið allan sólarhringinnGarðabæ og Skeifunni

Hagkaups hamborgarhryggurSérvalinn af fagmönnum úr gæða hráefni. Við viljum vera viss um að hátíðarmaturinnþinn verði óaðfinnanlegur. Þess vegna látum við framleiða sérstakan hrygg samkvæmt

ströngum gæðastöðlum Hagkaups. Hann er saltminni og þarf því einungis að elda í ofni.

Hagkaups hamborgarhryggurSérvalinn af fagmönnum úr gæða hráefni. Við viljum vera viss um að hátíðarmaturinnþinn verði óaðfinnanlegur. Þess vegna látum við framleiða sérstakan hrygg samkvæmt

ströngum gæðastöðlum Hagkaups. Hann er saltminni og þarf því einungis að elda í ofni.

Page 4: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019

JólamaturHrefnuSætran

Hvað hljómar betur en lakkríshreindýrog hvítsúkkulaðiostakökubrownietrifli?Það er hin eina sanna Hrefna Sætransem galdrar hér fram heimsklassajólamáltíð eins og henni einni er lagið.

Fyrir 4800 g hreindýrakjöt8 msk. hrásykur2 msk. fennelfræ 3 msk. svartur pipar2 anísstjörnur4 msk. sjávarsalt Smjörklípa2 greinar rósmarín

Merjið fennelfræin, pip-arinn og anísstjörnurnar ímortéli eða á þann háttsem þið kjósið. Blandið öll-um kryddunum saman ískál. Snyrtið kjötið ogskerið það í 4 steikur. Þerr-ið kjötið og veltið því uppúr kryddblöndunni. Hitiðpönnu við miðlungshita oghellið olíu út á. Steikið kjöt-ið í 2 mínútur á annarri hlið-inni, snúið því við og steik-ið áfram í 1 mínútu.Slökkvið undir pönnunniog setjið smjörið út áásamt rósmaríninu. Setjiðkjötið í eldfast mót og inn í180°C heitan ofn í 5 mín-útur. Leyfið kjötinu aðstanda vel áður en það erskorið.

Lakkrís-kryddaðhreindýr

Peru og bláberja waldorf-salat

2 perur200 g bláber 150 g mæjónes 6 msk. flórsykur100 g þurrkuð kirsuber100 g heslihnetur, muldar Smá þeyttur rjómi

Skerið perurnar í litla bita og bláberin i tvennt ef þau eru það stór aðþað sé hægt. Blandið mæjónesinu og flórsykrinum saman í skál ogblandið öllu út í nema þeytta rjómanum. Blandið svo þeytta rjómanumvarlega saman við í lokin. *Það þarf ekki að fylgja þessari uppskrift nákvæmlega – ef það fermeira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur baraþurrkuð trönuber þá er það alveg í lagi og alveg jafn gott.

Einiberjasósa 4 skalottlaukar2 rif hvítlaukur8 einiber2 msk. púðursykur2 msk. balsamedik 150 ml rauðvín (eða berjasafi)500 ml nautasoð (500 ml vatn + 2 teningar)50 g smjör

Skerið laukana gróft og brúnið þá upp úr olíu í potti ásamt einiberjunum.Bætið púðursykri og balsamikediki út í og karamellið laukinn. Hellið svovíninu út í og sjóðið aðeins niður. Svo fer soðið út í og sjóðið alveg niðurum helming. Sigtið sósuna og pískið svo smjörið saman við. * Hægt að bæta rjóma út í ef þið viljið hafa hana rjómalagaða og líkahægt að bæta smá sultu út í ef þið viljið hafa hana sætari.

Page 5: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Ljósmyndir/Björn Árnason

Hunangs chili-kartöflur

400 g litlar kartöflur (ef þær eru ekki til er hægt að skera stórar í bita)60 ml sojasósa 100 ml hunang 1 msk. chili-flögur

Skerið kartöflurnar í báta og veltið þeim upp úr olíu. Setjið í eldfast mót og bak-ið í 25 mínútur við 180 °C. Takið kartöflurnar úr ofninum. Hitið pönnu með olíu áog steikið kartöflurnar. Bætið sojasósunni og hunanginu út á og leyfið þessu aðkaramellast utan um kartöflurnar. Slökkvið undir pönnunni og bætið svo chili-flögunum út á.

FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 MORGUNBLAÐIÐ 5

Hvítsúkkulaðiostakakan680 g rjómaostur 75 g sykur150 g hvítt súkkulaði320 ml rjómi

Bræðið hvíta súkkulaðið. Þeytiðrjómaostinn og sykurinn saman.Hellið hvíta súkkulaðinu saman við.Blandið svo varlega saman hvít-súkkulaðiblöndunni og þeytta rjóm-anum. Passið að hafa allt hráefniðvel kalt og geymið í kæli þangað tilþið setjið trifle-ið svo saman.

Karamellu-brownie250 g smjör, mjúkt250 g sykur4 egg

65 g kakó 175 g hveiti3 rúllur Rolo-nammi, skeriðhverja karamellu í tvennt

Þeytið smjör og sykur mjög velsaman í hrærivél. Bætið eggjunum,einu í einu, út í og blandið vel sam-an. Bætið svo kakóinu og hveitinusaman við og loks Rolo-inu eðaþeirri karamellu sem þið kjósið(Dumley er líka fínt). Bakið við170°C í 25 mínútur. Kælið kökuna.

Annað sem þarf í trifle-ið er:KaramellusósaPiparkökur Fullt af berjum

Brjótið nokkrar piparkökur og setjiðí botninn á skálinni sem þið viljiðbera þetta fram í. Setjið svo helm-inginn af hvítsúkkulaðiostakökunniþar ofan á og sléttið vel úr. Setjiðsvo helling af berjum þar ofan á ogkaramellusósu. Raðið piparkökum íkantinn á skálinni. Skerið brownie-kökuna í bita og raðið þeim ofan áberin. Setjið svo aftur ber þar ofaná. Hvítsúkkulaðiostakakan fer svoþar ofan á og það er efsta lagið.Skreytið svo með piparkökum,brownie-bitum, Rolo og berjum.Það er gott að gera trifle-ið fyrr umdaginn og leyfa því að linast dálítiðupp en skreyta bara rétt áður en þiðberið þetta fram.

Truflað trifle með piparkökum, karamellu-brownie og hvítsúkkulaðiostaköku

Balsamrauðkál1 haus rauðkál 2 rauð epli 2 laukar 8 negulnaglar1 kanilstöng2 anísstjörnur100 g smjör50 g púðursykur100 ml balsamikedik100 ml vatn150 g berjasulta

Skerið rauðkálið, eplin oglaukana gróft. Setjið í pottmeð smjörinu og krydd-unum og steikið vel sam-an. Bætið púðursykrinumút í og svo balsamikedik-inu og vatninu. Sjóðið viðvægan hita í svona 50mínútur. Bætið svo sult-unni út í og sjóðið áfram ísmástund.

Page 6: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Forréttir

Þeir Anton og Bjarki Þór eru matgæðingum beturkunnir sem Matarmenn en þeir njóta mikilla vinsældaog þykja sérlega snjallir í eldhúsinu. Hér reiða þeir framgeggjaðan humarrétt sem kemur skemmtilega á óvart.

„Okkur langaði að útbúa öðruvísi forrétt fyrir jólin svovið tvinnuðum saman þau skemmtilegu hráefni semflestir tengja við jólin. Útkoman varð þessi frábæra jóla-snitta sem tekur bragðlaukana vægast sagt í ferðalag!Það er í raun ekki hægt að lýsa því ferðalagi með orðumog því mælum við eindregið með því að fólk prófi þessaskemmtilegu útfærslu.“

Fyrir 62 laufabrauð 150 g brie-ostur1 klementína (köld)30 g fersk steinselja2 hvítlauksgeirar50 g smjör12 humarhalar½ bolli hvítvínsalt eftir smekk

1.Takið humarhalana úr skelinni, garnhreinsið, skoliðog leggið til hliðar. Brjótið laufabrauðið í munn-bitastærð, eða þannig að humarhalinn komist auð-veldlega fyrir síðar í ferlinu. Skerið brie-ostinn í litlarsneiðar og leggið á laufabrauðið.

2. Hitið ofninn í 200°C, blástur. Skerið nú steinseljunamjög smátt ásamt hvítlauknum. Hitið pönnu á rúm-lega miðlungshita, bætið smjörinu á pönnuna.

3. Þegar smjörið er bráðnað er steinselju og hvítlaukbætt á pönnuna.

4. Eftir að hvítlaukurinn og steinseljan hafa mallað í 2mínútur er humrinum bætt á pönnuna, eftir 3 mínúturer hvítvíni bætt á pönnuna og humarinn látinn malla í3 mínútur í viðbót (u.þ.b. 6 mínútur í heild, eða þar tilhann er eldaður í gegn).

5. Laufabrauðið fer nú inn í ofn í 2 mínútur.Borið fram: Chili-majó ofan á ostinn, humarhalinneinnig ofan á ostinn og kaldur klementínubátur til hliðar.

– Parast einstaklega vel með hvítvíni.

Chili-majó100 g japanskt majónes 1 tsk. sriracha-sósa

Hrært saman í skál.

Morgunblaðið/Eggert

Humar og briemeð chili-majó

6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019

Pasta í rjómasósu með parmaskinku, truffluolíu og parmesan

Fyrir 4-61 pakki Filotea-tagliatelle100 g parmaskinka – hér er notuð skinka frá FumagaliSupernature-truffluolía (hvít)500 ml rjómi50 g ferskur rifinn parmesansalt og pipar eftir smekk

Byrjið á að sjóða pastað samkvæmt leiðbeiningum á umbúð-um. Hellið vatni af og setjið til hliðar.

Hitið rjómann að suðu og hrærið parmesanostinum út í.Setjið soðið pastað út á pönnuna, veltið upp úr rjómasósunniog takið pönnuna af hitanum. Saltið og piprið eftir smekk.

Skerið parmaskinkuna og setjið yfir pastað ásamt meiriparmesan. Hellið nokkrum dropum af truffluolíu jafnt yfir rétt-inn á pönnunni.

Berið fram með klettasalati.

Morgunblaðið/Hari

Lúxuspasta

Þessi forréttur er í sama flokki og reykti laxinn: Ofboðslegaeinfaldur og slær alltaf í gegn. Grafið nautakjöt er mikill herra-mannsmatur sem ekki þarf aðra meðhöndlun en að vera skor-ið niður í þunnar sneiðar. Hér er það borið fram með sultuðumrauðlauk sem einnig er hægt að fá tilbúinn í krukku.

Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Grafið nautakjöt

Ef þið eruð aðleita að forréttisem klikkar aldreiog stendur alltaffyrir sínu mælumvið hikstalaustmeð reyktum laxiog sinneps-estragonsósu.Frábær samsetn-ing sem passarfullkomlega meðþunnsneiddu ogsmjörsteiktu súr-deigsbrauði eðabaneitruðumtengdamömmu-tungum. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Reyktur lax

Þessi uppskrift er merkilega einföld en bragðgóð.Mörgum kann að þykja óvenjulegt að bjóða upp ápasta sem forrétt en engu að síður vilja margir brjótaaðeins upp hinn hefðbundna hátíðarmatseðil. Leynd-armálið á bak við þennan rétt felst í hráefninu og því ervel þess virði að vanda valið vel. Ferskur parmes-anostur, handgert ítalskt ömmupasta, parmaskinka áheimsmælikvarða og alvörutruffluolía. Betra verðurþað ekki! Munið bara að hafa skammtana litla.

Page 7: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Hagkaups hangikjöt

FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 MORGUNBLAÐIÐ 7

Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Hörpuskel

Þessi forréttur er ótrúlega bragðmikillog skemmtilegur. Hörpuskelin er smjör-steikt á pönnu og borin fram meðpanko-raspi (sem má nota höfðinglega)og hvítlaukssósu. Súrdeigsbrauðið ersíðan ómissandi en við mælum 100%með þessum rétti.

Hörpuskel400 g stór hörpuskelsmjörsalt

Hörpuskelin þídd og þurrkuð vel ápappír. Þá þarf að taka af henni vöðvanná hliðinni. Saltið hörpuskelina. Pannanhituð vel með olíu og hörpunni raðað ápönnuna, passa þarf að setja ekki ofmikið á pönnuna í einu svo að hún tapiekki niður hita heldur steikja frekar ínokkrum umferðum. Harpan er steikt í60 til 90 sekúndur áður en henni er snú-ið við, þá er einnig smjörinu bætt út á ogsteikt í mínútu í viðbót.

Hvítlauks-panko60 g smjör

1 stk. hvítlauksgeiri150 g panko-raspur

Hvítlaukurinn rifinn niður eða skorinnmjög smátt. Smjör og hvítlaukur brætt ápönnu við lágan hita, síðan er panko-raspurinn settur út á og hrært reglulega íþangað til raspurinn er orðinn gullinbrúnn.

Hvítlaukssósa1 dós sýrður rjómi 18%5 msk. Hellmanns-majó2 meðalstórir hvítlauksgeirar1 tsk. ítölsk hvítlauksblanda2 tsk. fljótandi hunang½ sítróna – börkur og safisalt

Öllum hráefnum hrært saman og smakk-að til með sítrónusafa og salti.

Ristað súrdeigsbrauð

Brauðið skorið í ½ til 1 cm þykkar sneið-ar. Sneiðarnar penslaðar með bræddusmjöri og ristaðar á pönnu eða grilli þar tilþær eru stökkar og gullinbrúnar á báðumhliðum.

Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Hangikjöts-tartar300 g tvíreykt hangikjöt2 litlir skalottlaukar½ lítill rauður chili, fræhreinsaður1 msk. graslaukur¼ stk. grænt eplisítrónuolíasalt

Allt skorið mjög smátt og blandað saman í skál, sítrónuolía sett út í ogsmakkað til með salti.

Tartarinn er síðan borinn fram á laufabrauði með piparrótarsósu og spírum.

Þessi uppskrift er fyrir matgæðinginn sem veit fátt skemmti-legra en að leika sér í eldhúsinu. Höfundur uppskriftar er hinneini sanni Fannar Vernharðsson, einn eigenda veisluþjónust-unnar Nomy, sem þrír meistarakokkar standa að.

French Toast-eggjablanda1dl rjómi1dl nýmjólk4 heil egg10 rif múskathnetasalt + pipar

1. Blandið öllu saman og maukið með töfrasprota.

Steikt eggjabrauð (french toast)4 stk. brauðsneiðar400 ml eggjablanda200 g skírt smjör

Setjið smjörið í örbylgjuofn og hitið á hæsta hita uns þaðbráðnar og skilur sig. Mjólkin ætti þá að vera á botninum oghrein smjörfita sem flýtur ofan á.

Hitið pönnu til að steikja brauðið á og notið skírt smjör til aðsteikja.

Skerið brauðið í ílanga ferhyrninga og veltið upp úr eggja-blöndunni.

Steikið á pönnunni með skírða smjörinu uns brauðið er orð-ið gullinbrúnt og stökkt báðum megin.

Seljurótarsalat1 dl japanskt majó50 g 36% sýrður rjómi1 tsk. truffluolía10 g sítrónusafi½ seljurót1 dl súrkál

Skrælið og skerið seljurótina í tvennt og rífið niður. Saxið létt yfir súrkálið og blandið svo öllu saman í stórri skál.Smakkið til með salti og pipar eftir smekk.

Silungur400 g flak reyktur silungur

Skerið silunginn í þunnar sneiðar.Setjið seljurótarremúlaðið ofan á nýsteikt eggjabrauðið,

raðið silungnum ofan í salatið, puntið með karsanum (það mávera mikið) og endið svo á því að rífa piparrótina yfir.

Morgunblaðið/Eggert

Frönsk rist með seljurótarsalati, reyktum silungi, karsa og piparrót

Page 8: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Þessi steik erofboðslega velheppnuð. Hún erbragðmikil og góðog áferðin á henni varupp á tíu. Fyrir þá semeru tvístígandi varðandi kjö-tát eða langar að breyta al-gjörlega til þá er þetta málið! Mæl-um 100% með þessum veislurétti.

Aðalréttir

8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019

1 kalkúnaskip, smjörsprautað150 g smjör2 hvítlauksgeirar, fínt skornirsalt

Kalkúnninn er saltaður og bakaður í ofni á 180°C í 45 mínútur á hvert kg. Smjörið og hvítlaukurinn er brætt saman í potti og notað til þess að

smyrja/hella yfir kalkúninn þrisvar á eldunartímanum. Seinustu 5 mín-úturnar er gott að setja ofninn upp í 220°C og grill til að fá góða stökka húðá kalkúninn.

Smjörsprautaður kalkúnn

Morgunblaðið/Hari

Kalkúnninn kom einstaklega vel út og smjörsprautunin tryggir aðhann sé sérlega safaríkur og hreinlega bráðni í munni. Kalkúnn eralltaf vinsæll á hátíðarborðinu en með þessum hætti er eins einfaltað matreiða hann og hugsast getur.

Ein Oumph!Wellington-steik

Elduð eftirleiðbein-ingum ápakka, engott er aðspreyja form-ið áður ensteikin fer íþað svo húnfestist ekki.

Oumph!Wellington

Page 9: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Tveir fasanar1 dl olía75 g smjör8 sneiðar serrano-skinkatimjansaltpipar

Fasaninn þerraður, saltaður ogpipraður. Þá er olían og smjöriðhitað í djúpri pönnu þar til byrjarað freyða aðeins, þá er fasaninnsteiktur í olíunni/smjörinu á öllumhliðum. Þegar hann er orðinn gull-inbrúnn þá er hann settur í eldfastmót ásamt öllu smjörinu. Bring-urnar þerraðar örlítið og sýrðarjómanum smurt yfir og 4 sneiðaraf skinku lagðar þar ofan á.Nokkrar timjangreinar eru settarinn í fuglinn og hann settur inn íheitan ofn á 180°C í um það bil 45mínútur. Tvisvar á þeim tíma ergott að taka fasanann út og ausayfir hann smjörinu úr fatinu. Hannþarf þá að hvíla í allavega 10 mín-útur áður en hann er skorinn ogborðaður.

Sýrði rjóminn1 dós 36% sýrður rjómi2 hvítlauksgeirar3 greinar timjansalt

Öllu hrært saman. Fasani nýturmikilla vinsælda um heim allan ogþykir herramannsmatur. Í útlitiminnir kjötið á kjúkling en það erað öllu leyti bragðmeira og safa-ríkara. Það er sakir þess að fasanier villtur fugl og alinn upp við alltaðrar aðstæður en kjúklingur áhænsnabúi. Þegar fasaninn ámyndinni var eldaður í höfuð-stöðvum Árvakurs ríkti töluverðeftirvænting enda hafa ekki allirsmakkað þetta frábæra kjöt. Varþað mál manna að þarna væri hinfullkomna jólasteik loks fundin.

Fasani

Kjötið er tekið út úr kælisvona 3-4 tímum fyrireldun svo það sé ekkikalt þegar það fer ápönnuna.

Kryddað með salti ogpipar. Þá er það sett ámjög heita pönnu, ogsteikt þar til góð húðmyndast á kjötinu, snúiðvið og smjöri bætt ápönnuna, gott er að setjahvítlauk og timjan út ísmjörið líka, en ekkinauðsynlegt. Sósan ersíðan gerð á sömupönnu svo ekki þrífahana á milli. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Krón-hjörtur

FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 MORGUNBLAÐIÐ 9

Smjörsprautaðkalkúnaskip

Þennan hamborgarhrygg þarf ekki aðsjóða. En hann er settur í eldfast móteða ofnskúffu ásamt 5-6 dl af kölduvatni. Settur í ofn á 160°C í 90 mín-útur, þá tekinn út, penslaður meðgljáanum og settur aftur inn í ofn í 15mínútur, en þá á 220°C.

Gljái150 g púðursykur5 msk. sætt sinnep3 msk. appelsínumarmelaði

Brætt saman í potti og penslað yfir hrygginn, geymdu smá fyrir sós-una.

Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Hagkaupshamborgar-hryggur

1 rúlla Hagkaups-hangikjöt saltminna2 msk. sykur

Ef á að bera hangikjötið fram heitt er það sett í pott með köldu vatni og hit-að upp að suðu, þá er bætt 2 msk. af sykri út í vatnið og síðan soðið í 45mínútur á hvert kg. Tekið upp úr og skorið niður í sneiðar. Ef á að bera hangikjötið fram kalt er það sett í pott með köldu vatni og hitaðupp að suðu, þá er 2 msk. af sykri bætt út í vatnið og síðan soðið í 40 mín-útur á hvert kg. Þá slökkt undir og hangikjötið látið kólna í soðinu.

Morgunblaðið/Hari

Hangikjöt

Morgunblaðið/Hari

Hangikjötið kom skemmtilega á óvart því það var ekki nokkur leiðað finna að það væri saltminna þannig að þessi bragarbót bitnaðiekki á bragðgæðunum.

Page 10: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Vignir segir að vel sé bætt við í aðdraganda jóla. Venjulega séu ríflegahundrað tegundir í kælinum við hliðina á sælkeraborðinu í versluninni íKringlunni en fyrir jólin séu pantaðar inn tugir til viðbóta og þá reynt aðstíla meira inn á hátíðarnar. Truffluostar hafa verið afskaplega vinsælir ogfyrir jólin er hægt að fá sælgæti á borð við gorgonzola með trufflum,gráðaost með karmellulíkjör„Sælkeraborðið okkar er afrakstur áralangrarvinnu í að finna að hverju íslenski neytandinn er að leita, og svo kannskieinmitt það sem hann vissi ekki að hann væri að missa af. Það er hluti aftöfrunum – að geta komið fólki á óvart og boðið upp á eitthvað sem tekurupplifunina upp á næsta stig. Hér erum við með osta sem bókstaflegabráðna í munni og eru svo góðir að það er leitun að öðru eins. Osta sembyggjast á aldagamalli hefð og vinnsluaðferðum, sumir úr smiðju sömufjölskyldnanna í gegnum árhundruðin. Gæðin eru í fyrirrúmi og það skilarsér vonandi til neytandans. Ostarnir koma aðallega frá fjórum löndum;

Frakklandi, Hollandi, Wales og Danmörku. Úrvalið af kjötá-leggi er líka afar gott en þar má meðal annars nefna

parma-hráskinku, crespone salami Milano,parma mattonela, panchetta, serrano-

hráskinku (bæði 12 og 18 mánaða),mangalica-hráskinku auk nokkurra ís-

lenskra tegunda á borð við raftaskinkuog roastbeef.

Vissir þú……að í sælkeraborðiHagkaups er að finnayfir 80 tegundir affrönskum ostum

… að hægt er að kaupasérútbúnar gjafakörfurfullar af ostum

… að elstu ostarnir eruyfir þriggja ára gamlir

… að hægt er að fábæði 12 og 18 mánaða serrano-hráskinku

… að þú getur ráðiðþví í hversu þykkar

sneiðar kjötið erskorið

… að Hag-kaup fram-leiðir sínaeigin gráða-ostasósuúr Bleu d. Auvergne

… að hægter að fáferskan og

nýrifinn par-mesan-ost?

Eitt best geymda leyndarmál matgæðinga hér á landi er að finna íKringlunni – þar sem sælkeraborð Hagkaups er við það að svignaundan kræsingum og allt er að fyllast fyrir hátíðarnar. Hér kennir

ýmissa grasa og við vorum við það að fá valkvíða og sælkerasótt ef svoskyldi kalla. Þarna leynast helstu perlur ostagerðarinnar, sérvaldar inn ísælkeraborðið, og við fengum Vigni Þór Birgisson, vörustjóra matvöru(lesist: sá sem velur inn kræsingarnar), til að fara með okkur í gegnumþað helsta.

Vignir byrjar á að útskýra fyrir okkur að það séu sælkeraostakælar íhverri Hagkaupsverslun þar sem sé að finna úrval innfluttra osta. „Síðan íKringlunni erum við með sælkeraostaborð þar sem hægt er að kaupa eftirvigt. Þar erum við með rúmlega 80 osta í borðinu og yfir hundrað osta íkælinum. Margir hverjir eru búnir að fá að eldast svo árum skiptir og svoeru það hinir sem hafa afar stuttan líftíma, jafnvel bara tuttugu daga. Viðleggjum áherslu á að hafa úrvalið sem fjölbreyttast ogkaupum eingöngu af úrvalsframleiðendum. Þannig er

það líka með áleggið okkar en við er-um með mikið af allskyns kjöti, að-allega frá Ítalíu og Spáni, semsneitt er niður eftir óskum við-skiptavinarins. Sumir vilja

sneiðarnar þykkari ogaðrir þynnri. Það er allurgangur á því.“

Best geymda leyndarmál matgæðinganna

Gráðaostur blandaður viðChoco 21 súkkulaðiíkjör ogtoppaður með kakói og súkkulaði.

Gráðaosturblandaður með

karamellulíkjöri og hesli-

hnetum.

10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019

FasaniÞað sem kom okkur Anítu mest á óvart við undirbúning blaðsins – að öðru kjöti ólöstuðu –var fasaninn. Fasani hefur oft verið kallaður hvíta villibráðin eða jafnvel villibráðarhæna þvíóeldaður lítur fuglinn út eins og kjúklingur. Sem þýðir jafnframt að eldun hans ætti ekki aðvefjast fyrir neinum. Það er hins vegar bragðið sem kemur á óvart. Hvítt magurt kjöt en um-talsvert bragðmeira og með meiri fyllingu en við eigum að venjast. Þetta er því hin fullkomnahátíðarsteik fyrir þá sem vilja ljóst kjöt eða prófa eitthvað nýtt. Þegar við Aníta vorum að veltaþví fyrir okkur hvernig ætti að matbúa fuglinn fundum við uppskrift frá áttunda áratugnumsem hét Appelsínufasani í skinkuteppi. Þetta er með betri uppskriftartitlum sem sést hafa ogvið ákváðum að taka þessa uppskrift og skipta út brauðskinkunni fyrir parmaskinku og setjaþykkt lag af góðgæti undir. Þetta var gert til að kjötið þornaði ekki um of og bar tilætlaðan árangur. Kjötið var æðislegt og við mælum hiklaust með fasana um hátíðarnar.

HangikjötHangikjötið sem við elduðum í þessu blaði var frá Hagkaup og inniheldur 50% minna salt.Margur hefði haldið að það væri eingöngu fyrir fólk með alltof háan blóðþrýsting en svo erhreint ekki. Þar sem ég er afar vandlát á hangikjöt átti ég von á að kjötið væri bragðminna,en sú var ekki raunin. Það eru því sérlega góðar fréttir fyrir fólk sem vill minnka saltneyslunaán þess að fórna bragðgæðunum og því er þetta frábæra hangikjöt afar vel þegið.

Þegar þið sjóðið hangikjöt er mikilvægt að byrja með kalt vatn og leyfa því að hitna áhellunni og kjötið með. Alls ekki setja kjötið út í sjóðandi vatn.

KalkúnnÞó það sé alls ekki flókið að elda heilan kalkún þá er það töluvert mikið magn af mat og kall-ar á að eiga ofn til að elda í. Því er kalkúnaskipið eins og við elduðum fyrir blaðið kærkominviðbót og reyndar fremur snjöll uppfinning ef út í það er farið. Smjörsprautunin tryggir aðkjötið verður algjört lostæti og eldunin er ekki flókin. Það er því ekki svo mikið mál að galdrafram veislumáltíð án þess að vera með meirapróf í eldhúsinu. Svo er hægt að kaupa tilbúnafyllingu og bera fram með og auðvitað girnilega sósu. Nánast allt meðlæti passar með kal-kún svo þið eruð í öruggum höndum.

KrónhjörturinnÞessi steik var alveg upp á tíu. Við Aníta höfðum fastlega búist við því og hún stóð svo sann-arlega undir væntingum. Fyrir þá sem vilja bjóða upp á öðruvísi steik en venjulega þá erþetta algjörlega málið. Kjötspekúlantinn getur dundað sér við að ná réttum kjarnhita og hantera kjötið eftir kúnstarinnar reglum. Útkoman mun ekki valda ykkur vonbrigðum.

HamborgarhryggurYfirleitt þarf að sjóða hamborgarhrygg fyrst og setja svo í ofninn. Nú eru hins vegar breyttirtímar og hamborgarhryggurinn frá Hagkaup er þeim töfrum gæddur að hann má fara beintinn í ofn. Að auki er hann saltminni sem er mikill kostur. Ef þið kjósið þennan hamborgar-

hrygg er gott að muna að setja nokkra desilítra af vatni í ofnskúffuna/fatið sem hann er eld-aður í til að fá hið dýrmæta soð í sósuna. Flóknara er það ekki.

Oumph! WellingtonVeganmatur hefur aldrei bragðast jafnvel. Þessi steik kom skemmtilega á óvart, stóð velundir væntingum og gott betur. Oumph er frábær valkostur fyrir þá sem borða ekki kjöt eðavilja breyta til um hátíðarnar og það er hreint ekki þannig að það sé léleg sárabót fyrir alvörusteik. Oumphið hefur staðsett sig sem alvöru steik – bara ekki úr kjöti – sem á vel heima áhátíðarborðinu sem aðalstjarnan. Það er ekki flókið að elda það. Fylgið bara leiðbeining-unum á pakkningunum en munið að smyrja formið sem þið eldið það í svo það festist ekkivið botninn.

Kjötið sem við elduðum

Ljósmynd/Colourbox

Jólasteikin í ár Við spáum því að fasaninn eigi eftir að slá í gegn á matborðum lands-manna um hátíðarnar ef marka má viðtökurnar sem fuglinn sem við elduðum fyrir þettablað fékk. Einstaklega bragðmikið og létt kjöt sem slær ekki feilnótu.

Page 11: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Meiraferskt

Opið allan sólarhringinnGarðabæ og Skeifunni

Page 12: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019

1

3

2

4

5

6

Page 13: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 MORGUNBLAÐIÐ 13

12

11

10

8

7

13

9

1 Grafið nautakjöt með rauðlaukssultu, bls. 62 Reyktur lax með sinneps- og estragonsósu, bls. 63 Hamborgarhryggur, bls. 94 Rósakál með beikoni og rjóma, bls. 155 Oumph! Wellington, bls. 86 Hasselback-kartöflur, bls. 157 Hangikjöts tartar með piparrótarsósu, bls. 78 Brúnuð kartöflumús með karamellu, bls. 159 Jólasalat með blóðbergs-vinaigrettu, bls. 1410 Hörpuskel með panko og hvítlaukssósu, bls. 711 Krónhjörtur með sultuðum rauðlauk, bls. 912 Rauðrófusalat, bls. 1513 Villisveppa- og gráðaosta-sósa, bls. 17

Page 14: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019

María Gomez á heiðurinn að þess-ari uppskrift sem hún mælir heils-hugar með ef þú vilt vera skemmti-lega öðruvísi.

1.200 g kartöflur (ekki bök-unar)6 hvítlauksrif eða 2 geiralausirhvítlaukar 1 bolli rjómi 2 bollar nýmjólk25 g smjör 2 tsk. gróft salt piparferskt timian½ bolli rifinn parmesan1 bolli steikt beikonkurl150 g smátt skornir sveppir

Aðferð:1. Byrjið á að taka hýðið af kartöfl-unum og skerið hverja kartöflu ífjóra bita, takið af hvítlauknum ogmerjið hvert rif með því að lemja áþað. Ekki setja í hvítlaukspressu. 2. Setjið kartöflur í pott og bætiðrjóma, mjólk, salti og hvítlauk út íog byrjið að sjóða .3. Látið sjóða í eins og 30 mínútureða þar til kartöflurnar eru orðnarmjúkar.4. Steikið beikon og sveppi samaná pönnu þar til sveppir eru orðnirvel dökkir og beikonið stökkt.5. Þegar kartöflurnar eru soðnar ersmjör sett út í og látið bráðna.6. Stappið svo með kartöflustapp-ara í pottinum (betra að setja ekki ímatvinnsluvél því þá getur hún orð-ið eins og lím). Stappið vel en þaðer allt í lagi að hún sé smá gróf.7. Bætið þá beikonsveppunum,ferska tímjaninu, parmesanost-inum og pipar út í og hrærið sam-an. (athugið að taka laufin af timj-aninu af greinunum og að magn ereftir smekk)8. Smakkið og saltið og pipriðmeira ef þarf.9. Fullkomið með reyktu kjöti og

sinnepssósunni góðu.

MeðlætiRjómalöguðhvítlauks- ogparmesan-kartöflumúsmeð beikoni,sveppum ogtimjan

ferskt salatbasilklementínurgrænt epliheslihneturmozzarella-perlur trönuber (ekki þurrkuð)

Salat og basil þvegið og þurrkað, skorið eða rifið niður, eplinskorin, klementínurnar afhýddar, heslihneturnar ristaðar, vökv-anum hellt af mozzarella-perlunum og síðan öllum hráefnumblandað saman. Vinaigrettunni blandað saman og notið.

Blóðbergsvinaigrette1 skalottlaukur4 msk. sítrónuolía2 tsk. blóðbergssíróp¼ appelsína – börkur og safisvartur pipar

Skalottlaukurinn skorinn mjög smátt, appelsínubörkurskrapaður og safinn kreistur úr appelsínunni síðan er olíunni og sírópinu blandað saman og smakkað til meðsvörtum pipar.

Jólasalat með blóðbergsvinaigrettu

Ljósmynd/María Gomez

Page 15: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 MORGUNBLAÐIÐ 15

4 bökunarkartöflursmjörNorðursalttimian

Kartöflurnar skolaðar og þerraðar. Síðan eru skornar djúpar,þunnar rifur í kartöflurnar en passa þarf þó að skera ekki alvegí gegnum kartöfluna svo að hún detti ekki í sundur. Smjörið ogtimianið sett í pott og brætt saman. Kartöflunum raðað í eld-fast mót og smjörinu hellt yfir kartöflurnar og ofan í rifurnar,saltað síðan vel yfir. Bakaðar á 180°C í 60 mínútur eða þar tilþær eru bakaðar í gegn, gott er að taka þær út 1-2 á þessumtíma og ausa smjörinu yfir þær.

Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Hasselback-kartöflur

Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Rauðrófusalatmömmu

2 dl rjómi2 msk. sýrður rjómi1 msk. mayo1 krukka salat rauðrófur (ca. 300 g)2 Jonagold-epli

Rjóminn þeyttur og sýrða rjómanum og mayoinu bætt út í. Eplin afhýdd og skorin ílitla bita, þá er mesti safinn af rauðrófunumsigtaður af og öllu blandað saman. Kælt ía.m.k. 3 tíma áður en það er borðað.

300 g rósakál100 g beikon3 dl rjómisalt

Endinn skorinn af rósakálinu, síðan er það skorið í helminga.Beikonið skorið í litla bita. Panna hituð og beikonið steikt þar tilþað er stökkt, þá er beikonið tekið af (ekki hella fitunni af) ogrósakálið sett út á pönnuna, steikt í um það bil 5 mínútur. Þá erbeikonið sett aftur út á, sem og rjóminn. Rjóminn er síðan soðinnniður rólega þar til hann þykknar vel. Smakkað til með salti í lokin.

Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Rósakál með beikoniog rjóma

800 g bökunarkartöflur2 dl rjómisalt

Karamella2 dl sykur2 msk. vatn1 msk. smjör

Kartöflurnar bakaðar í ofni þar til þær eru mjúkar, tími fer eftirstærð, um það bil klukkutími. Á meðan kartöflurnar eru í ofn-inum er hægt að búa til karamelluna. Sykurinn og vatn settsaman í pott, hitað á meðal háum hita þangað til myndast fal-lega brún karamella, potturinn tekinn af og smjörinu hrærtsaman við.

Þegar kartöflurnar eru klárar eru þær skornar í tvennt ogsettar í kartöflupressu og pressaðar í pott, hrært saman meðrjómanum. Þegar blandan er orðin nokkuð mjúk og kekkjalausþá er karamellunni bætt út í, bara litlu í einu og smakkað ámilli, það er misjafnt hvað fólk vill hafa músina sæta. Síðast ermúsin smökkuð til með salti.

Brúnuð kartöflumús

Page 16: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Sósur

16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019

Þessi dásamlega sósa fæddist eftirmikla tilraunastarfsemi. Hún fer alvegofboðslega vel með kjötinu,“ segirMaría Gomez um þessa sósu sem húnfullyrðir að sé algjörlega frábær. Hér er-um við ekki að tala um sinnepssósueins og við setjum á samlokur heldurmeira í ætt við Bernaise-sósu en í hennieru t.d. egg og smjör hrært yfir vatns-baði. Þessa sósu er alveg tilvalið aðhafa í jólaboði með köldu kjöti.

¼ bolli sykur ¼ bolli nýmjólk eða rjómi¼ bolli hvítt borðedik2 msk. hunangs Dijon-sinnep 1 egg 25-30 g smjör salt

Setjið vatn í pott og skál yfir, passið aðbotninn á skálinni snerti ekki vatnið.

1. Hafið yfir miðlungshita. 2. Brjótið nú eggið í skálina og setjið

sykur saman við og pískið vel sam-an.

3. Bætið svo við rjóma/mjólk og sinn-epinu og leyfið sósunni að hitna vel,hrærið reglulega í

4. Bætið svo ediki út í og látið sjóða þartil hún er orðin þykk.

5. Ef hún nær ekki að þykkna yfir vatns-baði er gott að setja hana beint í pottog láta hana ná suðu, þá byrjar húnfljótt að þykkna.

6. Takið hana þá af hellunni og bætiðvið smjöri og salti og hrærið vel.Hægt er að bera sósuna fram jafntkalda sem heita. Ljósmynd/María Gomez

Heit sinneps-sósa meðhamborgar-hrygg eðareyktu svínakjöti Þessi girnilega og örlítið fram-

andi sósa er með þeim vin-sælli sem Úlfar Finnbjörns-son, matreiðslumaður ogvillibráðarkonungur, hefurmallað á lífsleiðinni. Sjálfursegir Úlfar sósuna vera stór-kostlega og passa með nán-ast öllum mat.

5 cm bútur flysjuð engiferrót½-1 chilialdin, fræhreinsað3-4 hvítlauksgeirar1 tsk. kóríanderfræ, má sleppa1 tsk. rósapipar, má sleppa1 tsk. milt karrí1 tsk. paprikuduft2 msk. hunang2 msk. balsamedik3 msk. ostrusósa2 msk. tómatsósa2 msk. sætt sinnep2 msk. sérrí 2-3 dl olía

Setjið allt nema olíuna í mat-vinnsluvél og maukið vel.Hellið þá olíunni saman við ímjórri bunu og látið vélinaganga á meðan.

Úllala sósa ÚlfarsFinn-björns

Page 17: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Villisveppa- oggráðaostssósa

30 g þurrkaðir villisveppir250 g kastaníusveppir2 dl rauðvín5 dl rjómigráðaosturvillibráðarkraftur

Leggið þurrkaða sveppi í bleyti í volgt vatn í20 mínútur, sigtið þá vatnið frá, þerrið þá ogskerið smátt. Kastaníusveppirnir eru skornir ísneiðar og steiktir á pönnunni ásamt þessumþurrkuðu eftir að krónhjörturinn er tekinn af,gott er að bæta smá auka smjöri á pönnunafyrst. Þegar sveppirnir eru steiktir er rauðvín-inu hellt út á og látið sjóða vel niður, síðanrjómanum, hann er einnig látinn sjóða aðeinsniður, gott er að smakka hvort vanti aðeinsvillikraft út í sósuna og bæta honum þá í áþessu stigi. Síðast er gráðaostinum bætt út í,en magn fer alveg eftir smekk hvers og eins.Gott er að setja bara lítið í einu og smakka til,bæta við smá salti ef þarf.

FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 MORGUNBLAÐIÐ 17

Meiraferskt

KÍKTU Í KJÖTBORÐIÐ OKKARÍ GARÐABÆ OG KRINGLU

KJÖTMEISTARAR OKKAR AÐSTOÐAÞIG VIÐ AÐ VELJA RÉTTU STEIKINA

1 ferna brún sælkerasósa frá Íslandssósum2-3 dl soð af hryggnum (sem hefur verið soðið niður um u.þ.b.40%)1 msk. gljáinnsvartur pipar grófmalaðursalt

Sælkerasósan, soðið og gljáinn sett saman í pott og soðið saman. Smakk-að til með salti og pipar.

Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Auðvelda jólasósan

Þessi sósa er ein sú allra sígildasta á veisluborðum landsmanna; sjálf kók-sósan sem gerir allt betra. Hér er nokkuð niðurnegld útgáfa af henni en fólker samt hvatt til að smakka hana vel til og laga að eigin smekk.

1 dl af sykurhjúpnum2 dl af soðinu2 dl Coca Cola2 dl rauðvín2 dl rjómisalt eftir smekk

Setjið soð, kók, rauðvín og sykurhjúp í pott. Látið suðuna koma upp, lækkiðhitann og látið malla á vægum hita þar til búið er að sjóða niður um helming.Bætið þá rjómanum saman við og látið malla áfram í 10-15 mínútur eða þartil sósan er orðin þykk og bragðmikil. Saltið eftir smekk.

Kóksósa mömmu

Page 18: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

18 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019

Þetta er keppnisuppskrift að öllu leyti ogmun slá í gegn á veisluborðinu. Höfundurhennar er Ólöf Ólafsdóttir sem starfar hjáMosfellsbakaríi og þykir með þeim flinkari íbransanum.

Engiferkex125 g smjör250 g púðursykur250 g hveiti1 egg2 tsk. lyftiduft½ tsk. matarsódi1½ tsk. engifer½ tsk. kanill½ tsk. negull

1. Allt vigtað í skál og hnoðað.2. Rúllað í lengju og skorið.3. Raðað á plötu.4. Bakað við 180°C í 8-10 mín.

(Það er líka hægt að kaupa tilbúið engifer-kex)

Brenndar möndlur250 g möndlur

200 g sykur100 g vatn

1. Möndlurnar settar á bökunarpappír á ofn-plötu og bakaðar við 180°C í u.þ.b. 10 mín.2. Allt sett á pönnu við vægan hita og hrærtþangað til sykurinn hefur kristallast íkringum möndlurnar og þær verða hvítar.3. Þeim leyft að kólna.

Karamellusúkkulaðimús68 g mjólk105 g súkkulaði136 g rjómi½ matarlímsblað

1. Matarlím lagt í bleyti.2. Rjómi hitaður að suðu og matarlími bætt við.3. Þá er rjómanum hellt yfir súkkulaðið og

blandan látin kólna í 32-35 C.4. Blöndunni svo blandað varlega við létt-

þeyttan rjóma.

Kanil- og eplapúrra2 epli maukuð og þau hituð upp í litlumpotti með smá kanil og sykri.

Kanil-, epla- og estragonmiðja200 g kanil- og eplapúrra30 g sykur1 stk. grænt eplifáfnisgras (eftir smekk)

1. Hýðið tekið af eplinu og það skorið í litlabita.

2. Kanil- og eplapúrra hituð varlega meðsykri og fáfnisgrasi.

3. Tekið af hitanum og eplunum blandað var-lega út í.

Vanillukaramella200 g sykur120 g rjómi90 g saltað smjörvanillustöngsmá vatn til að hylja sykurinn

1. Rjóminn soðinn upp með vanillunni.2. Sykur og vatn sett í pott og hitað á vægum

hita þangað til sykurinn er orðinn ljós-brúnn.

3. Þá er slökkt undir hellunni, rjóma og van-

illu hellt út í og blandað saman.4. Að lokum er mjúku smjöri bætt við.

Engiferkexið brotið niður í litla bita og lagt íglösin, þar á eftir eru möndlurnar saxaðargróft og settar ofan á kexið.

Karamellumús er löguð og þunnu lagi afhenni sprautað ofan á möndlurnar og látiðstanda í smástund inni í kæli.

Epla- og fáfnisgrasmiðjan löguð og látinkólna smávegis, síðan varlega sett ofan ámúsina.

Þá er lagaður annar skammtur af kara-mellumús og sprautað yfir eplamiðjuna.

Síðast en ekki síst er vanillukaramellanlöguð og látin kólna. Að lokum er hennisprautað

ofan á.Eftirrétturinn svo skreyttur með súkkulaði,

kexperlum og brómberjum.

Súkkulaðiskraut

Tempruðu súkkulaði er smurt á bóluplastog látið storkna. Síðan er það tekið af ognotað til skreytingar.

Ómótstæðilegur eftirréttur með eplum, kanil og fáfnisgrasi

Eftirréttir

Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Þessi uppskrift er svo sígild og æðisleg að hjartað tekuraukakipp. Það er enginn annar en Albert Eiríksson, lífs-kúnstner og matarbloggari með meiru, sem á þessauppskrift sem ætti engan að svíkja.

50 g mjúkt smjör1 dl sykur2 egg2⁄3 dl olía1 dl hveiti2⁄3 tsk. lyftiduft1⁄3 tsk. salt2⁄3 dl möndluflögur

Þeytið vel saman smjör og sykur. Bætið við eggjum,síðan olíu. Loks hveiti, lyftidufti, salti og möndluflögum.

Bakið við 175°C í um 15 mín. Látið kólna.

Ofan á tertuna3 msk. sérrí

3 msk. bláberjasultaHellið sérríinu yfir kökuna og dreifið úr sultunni.Ananasfrómas2 egg2 msk. sykur1½ dl rjómi½ tsk. vanillasafi úr ½ sítrónu2 matarlímsblöð1 lítil dós ananaskurl

Hellið safanum af ananaskurlinu í skál og bætið sítrónu-safa við. Bleytið matarlímsblöð í köldu vatni og setjiðsaman við. Bræðið í vatnsbaði.

Þeytið egg og sykur. Stífþeytið rjóma, setjið hannsaman við eggjahræruna og svo ananaskurlið. Helliðbrædda matarlíminu saman við í mjórri bunu og hrærið íá meðan. Hellið yfir tertuna og kælið vel.Morgunblaðið/Árni Sæberg

Möndluterta með ananasfrómas

Page 19: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 MORGUNBLAÐIÐ 19

Eftirréttir eins ogá bestu veitingastöðum

Fyrir ísog ístertur

FyrirCreme Brulée

Berglind Guðmundsdóttir á þessa uppskrift sem ersneisafull af alls kyns sælgæti sem saman myndareina bragðbestu köku sem bökuð hefur verið.

75 g döðlur, steinlausar50 g marsipan50 g púðursykur50 g möndlur50 g kókosmjöl100 g haframjöl1 tsk. engiferkrydd1 tsk. kanill½ tsk. sjávarsalt½ tsk. lyftiduft100 g smjör, brætt400 g karamellusósa *75 g dökkt súkkulaði25 g hvítt súkkulaði

Látið döðlur og marsipan í matvinnsluvél og blandiðsaman. Bætið púðursykri, möndlum, kókosmjöli,haframjöli, engifer, kanil, salti og lyftidufti saman við og

setjið matvinnsluvélina á hæstu stillingu þar til möndl-urnar eru smátt saxaðar. Bræðið smjörið og hrærið velsaman við.

Setjið smjörpappír á 15x30 cm form og látið deigið íog þrýstið niður. Látið í 180 °C heitan ofn og bakið í 10mínútur.

Takið úr ofni og hellið karamellunni yfir og bakið í ofni í12 mínútur eða þar til karamellan er farin að brúnast.Takið úr ofni.

Hitið dökka súkkulaðið yfir vatnsbaði og dreifið yfirkökuna. Bræðið hvíta súkkulaðið og notið til að skreytameð fíngerðum línum.

Kælið kökuna og skerið svo í litla bita.Ég gerði karamellusósu með því að bræða 100g af

smjöri og bæta 100 g af púðursykri saman við. Þegarþetta er bráðnað bæti ég hálfri dós af niðursoðinni mjólksem fæst orðið í flestum matvöruverslunum. Læt þettamalla við vægan hita í nokkrar mínútur þar til þetta erorðið að karamellu. Rosalega góð. En einnig er hægt aðkaupa þykka karamellu í matvöruverslunum, t.d. meðsjávarsalti.

Morgunblaðið/Eggert

Konfektkaka með karamellu

Fyrrverandi Bocuse d’Or-keppand-inn og landsliðskokkurinn BjarniSiguróli Jakobsson er þessa dag-ana á fullu við að sinna veisluþjón-ustunni Nomy sem hann rekurásamt félögum sínum. Hann gafsér þó tíma til að gefa okkur þessakeppnisuppskrift að súkkulaðimús.

Mjólkursúkkulaðimús meðestragon sýrópi, vanilluís,íslenskum aðalbláberjum,skógarsúrum frá Ártangaog kristölluðum kakóbaunumMjólkursúkkulaðimús150 g rjómi 125 g glúkósasýróp25 g hunang375 g 33% mjólkursúkkulaði400 g rjómi 2

1. Bræðið súkkulaðið í örbylgjuofnieða yfir vatnsbaði.

2. Sjóðið rjóma 1, hunang og glúk-ósasýróp saman og hellið ískömmtum yfir súkkulaðið ogvinnið saman með sleif.

3. Bætið restinni af rjómanumsaman við og kælið í a.m.k. 3klst.

4. Þeytið músina varlega uns húner orðin eins og léttþeyttur rjómi.

Estragon síróp1 búnt estragon hunang

Setjið hunang og búnt af fersku

estragoni í blandara og maukiðsaman, sigtið í gegnum fínt sigti.

Kristallaðar kakóbaunir200 ml sykur50 ml vatn150 g kakóbaunir

Ristið kakóbaunirnar í ofni á 150gráður í 10 mínútur

Á meðan setjið þið sykur og vatnsaman í pott og sjóðið á háum hitauns sykurlögurinn þykknar mjög,við viljum fá sírópið í 140 gráður.Best er að nota nákvæman kjarn-hitamæli.

Setjið kakóbaunirnar í mat-vinnsluvél og maukið, hellið 140gráðu heitu sírópinu í mjórri bunuút í.

Þegar allt sýrópið er búið ættiblandan að vera nokkuð þurrt duft.Færið yfir á bökunarpappír og látiðkólna.

Annaðrjómaís að eigin valiíslensk aðalbláberskógarsúrur frá Ártangamarengstoppar

Sprautið súkkulaðimúsinni í skálog búið til holu með bakinu áskeiðinni. Fyllið holuna með aðal-bláberjum og rjómaís, puntið meðskógarsúrunum og marengstopp-um. Hellið smá af estragonsýróp-inu til hliðar við músina og sáldriðsvo kakóbaunaduftinu yfir réttinn.

Morgunblaðið/Eggert

Súkkulaðimús Bjarna Siguróla

Morgunblaðið/Hari

Ris a la mande

7 dl mjólk100 g hrísgrjón – grautargrjón1 vanillustöng Magdagaskar3 dl rjómi50 g flórsykur

Sjóðið hrísgrjónin í mjólkinni ásamt vanillustönginni, á miðlungs-hita, og hrærið vel í á meðan, svo að mjólkin brenni ekki við. Soðið í30-40 mínútur eða þar til grjónin eru orðin mjúk undir tönn. Hrís-grjónin eru þá kæld.

Rjóminn er þeyttur og flórsykri blandað saman við. Síðan errjómablöndunni velt út í hrísgrjónin.

Speculoos-karamellusósu frá Joe&Seph’s hellt ylvolgri yfirásamt Double covered chocolate popcorn frá Joe&Seph’s.

Page 20: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Jólabakstur

Ljósmynd/María Gomez

20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019

Page 21: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Ef þig langar að heyra gestina veina af gleði er þetta kakansem þú átt að bjóða upp á. María Gomez á þessa uppskriftog bregður hér út frá smjörkremshefðinni.

„Þar sem ég elska að fá mér fersk jarðarber út í bragðareffannst mér það snilldarhugmynd að blanda stöppuðumferskum jarðarberjum í rjómakremið á annan helminginn ogúr varð þessi dásamlega góða súkkulaðirjómaterta sem égget lofað að allir munu elska,“ segir María um kökuna.

Djúpt súkkulaðibragðið í bland við mjúkan sætan rjómannog ferska jarðarberjarjómann er bara blanda sem getur ekkiklikkað, að toppa hana svo með dásamlegri súkkulaðibráðog brómberjum er algjörlega til að gera hana fullkomna.

Ef þið viljið ganga í augun á gestum ykkar mælir Maríameð því að gera hana þriggja hæða en þá eru notuð þrjú 21cm form en annars er alveg hægt að gera hana á auðveldamátann og hafa hana hefðbundna tveggja hæða og notastþá við 2x26 cm form. Þá er jarðarberjarjóminn settur beintofan á vanillurjómann og kakan er alls ekki síðri þannig.Uppskriftin er nákvæmlega sú sama svo ykkar er valið. Hérer best að eiga bollamál.

Súkkulaðikökubotnar2 bollar sykur1¾ bollar hveiti¾ bollar kakó1½ tsk. lyftiduft1½ tsk. matarsódi1 tsk. fínt salt2 egg1 bolli AB-mjólk eða sýrður rjómi½ bolli grænmetis- eða sólblómaolía2 tsk. vanilludropar1 bolli sjóðandi heitt kaffi (ég sýð bara vatn og set 1tsk. instantkaffi út í)

1.Hitið ofninn í 180°C blástur.2. Setjið öll þurrefnin í skál og hrærið létt saman.3. Bætið því næst eggjunum út í og svo afganginum af

uppskriftinni, nema kaffinu, geymið það þar til síðast.4. Allt þeytt saman í mjög stutta stund; ef þið hrærið of

lengi verða botnarnir seigir.5. Deigið á að vera þykkt og þétt í sér þegar hér er komið

sögu.6. Stoppið hrærivélina og hellið kaffinu út í og kveikið aftur í

mjög stutta stund á miðlungshraða.7. Það er nóg að hráefnin blandist bara rétt saman og

blandan verði mjúk, glansandi og frekar þunn.8. Ef þið notið 21 cm form verða þetta þrír botnar. Í 26 cm

formi fáið þið tvo botna. Ég notaði núna 21 cm form. 9. Úðið formin að innan með bökunarúða. Fyrir þessa upp-

skrift er hann betri en að smyrja formin með smjöri.10. Sníðið smjörpappa í botninn og úðið svo aftur yfir hann.11. Hellið blöndunni varlega í formin og látið ná ¾ upp, eða

aðeins meira en upp að miðju. Kakan lyftir sér vel og efsett er of mikið í formið getur hún farið að leka út yfirbarmana inni í ofninum.

12. Setjið nú kökuna í ofninn á 180°C í 35 mínútur.13. Þegar hún á að vera orðin tilbúin, opnið þá ofninn og

stingið í miðjuna á henni með hníf eða prjóni og ef hannkemur alveg hreinn upp úr er kakan til. Ef það er blauttdeig á hnífnum eða prjóninum þarf að baka hana í fimmmínútur í viðbót. Takið hana svo úr ofninum og látið kólnavel áður en kremið er sett á.

Krem750 ml rjómi200 g flórsykur250 g fersk jarðarber½ tsk. vínsteinslyftiduft (e. cream of tartar)

1. Setjið í hrærivélarskál rjóma, flórsykur og vínsteins-lyftiduft.

2. Þeytið vel þar til rjóminn er orðinn stífur.3. Skiptið þá kreminu í tvennt.4. Hafið annan helminginn eins og hann er og leggið til hlið-

ar. 5. Stappið næst jarðarberin með gaffli eða setjið í blandara

og maukið gróft og hrærið varlega saman við hinn helm-inginn með sleikju.

6. Geymið í ísskáp meðan næsta skref er gert.

Súkkulaðibráð75 g rjómi85 g suðusúkkulaði

1. Setjið rjómann í örbylgju í 45 sekúndur.2. Brjótið súkkulaðið ofan í rjómann og látið það bráðna þar

ofan í og hrærið vel þar til silkimjúkt og glansandi. 3. Leggið til hliðar og leyfið að kólna meðan tertan er sett

saman. Tertan sett saman:1. Byrjið á að setja fyrsta botninn á kökudisk.2. Sprautið eða smyrjið hvíta vanillurjómanum á botninn

með hníf.3. Setjið næsta botn ofan á.4. Smyrjið eða sprautið jarðarberjakreminu á miðjubotninn.5. Þriðji botninn settur ofan á.6. Takið svo afganginn af jarðarberjarjómanum og setjið efst

upp á.7. Næst er súkkulaðibráðin sett yfir allt saman og brómber

ofan á. 8. Ef þið gerið tveggja botna er aðferðin sú sama nema að í

stað miðjubotns er jarðarberjakremi sprautað ofan á van-illukrem, ekki blanda því samt saman heldur leyfið því aðvera lagskiptu.

Skógarberjasúkkulaðidraumur með vanillu- og jarðarberjarjóma

FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 MORGUNBLAÐIÐ 21

Smákökudeig2 GÓMSÆTAR TEGUNDIR

MEÐ PIPAR DJÚPUMMEÐ SÚKKULAÐIBITUM

899kr/pk

Page 22: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

22 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019

Veisludrottningin Berglind Hreiðars, sem gafokkur einmitt góðu jólaráðin hér framar íþessu blaði, er hér mætt með kryddkökusem hún hefur sett í ægifagran jólabúning.Kakan er einföld og á flestra færi.

Kökubotnar3 bréf Toro-kryddkökumix3 egg6 dl vatn300 g brætt smjör1 pk. Royal-vanillubúðingur2 tsk. kanill

1. Hitið ofninn í 170°C.2. Hrærið saman egg, vatn og brætt smjör.3. Bætið kökuduftinu saman við ásamt kanil

og skafið niður á milli þar til blandan erslétt og fín.

4. Að lokum fer Royal-búðingsduftið samanvið og aftur er blandað vel.

5. Úðið 3x20 cm form með matarolíu ogskiptið deiginu niður á milli formanna.

6. Bakið í um 30 mínútur eða þar til prjónnkemur hreinn út.

7. Kælið botnana vel og skerið þá ofan afþeim með kökuskera til að hafa þá allajafna og slétta.

Krem200 g smjör við stofuhita150 g rjómaostur við stofuhita250 g Mascarpone-ostur við stofuhita750 g flórsykur2 msk. mjólk2 tsk. vanilludropar¼ tsk. salt

1. Þeytið saman smjör, rjómaost og Masc-arpone-ost þar til létt og ljóst.

2. Setjið flórsykurinn saman við í nokkrumskömmtum ásamt mjólk, vanilludropumog salti.

3. Hrærið þar til slétt og fallegt krem hefurmyndast.

4. Smyrjið um 1 cm þykku lagi á milli botn-anna og á toppinn og rétt þekið hlið-arnar með kremi svo sjáist vel í botnanaí gegn.

5. Skreytið og kælið þar til bera á kökunafram.

Skraut120 ml vatn100 g sykur + 200 g til að rúlla uppúr (samtals 300 g)7 stilkar ferskt rósmarín50-70 g fersk trönuber

1. Hitið saman sykur og vatn að suðu oghrærið þar til sykurinn er uppleystur, tak-ið þá af hellunni.

2. Dýfið rósmaríngreinum í sykurlöginn,hristið hann aðeins af og leggið þær ábökunarpappír í um 15 mínútur.

3. Því næst má setja trönuberin í pottinn ogsetjið lok/viskastykki yfir og leyfið þeimað liggja í pottinum í um 15 mínútur.

4. Takið trönuberin upp úr, hristið eins mik-ið af sykurleginum af þeim og þið getiðog leggið á bökunarpappír í um 30 mín-útur.

5. Á meðan trönuberin hvíla má setja 200 gaf sykri í grunna og víða skál og rúllarósmaríngreinunum upp úr sykrinum ogsetja á nýjan hreinan bökunarpappír tilþess að leyfa þeim að þorna.

6. Þegar trönuberin hafa fengið að þorna íum 30 mínútur má einnig velta þeim uppúr sykrinum og færa yfir á nýjanbökunarpappír til að þorna.

7. Það ætti að duga að leyfa þessu aðliggja í 15-30 mínútur og síðan nota tilþess að skreyta kökuna eftir hentug-leika.

Kryddkaka í jólabúningi

Jólabakstur

Ljósmynd/Berglind Hreiðarsdóttir

Berglind Sigmarsdóttir, höfundur metsölu-bókanna Heilsuréttir fjölskyldunnar og eig-andi GOTT í Vestmannaeyjum, deilir hér upp-skrift að rúllutertu sem hún segist bjóða upp áí hádeginu á aðfangadag. Þá komi stór-fjölskyldan saman í aðfangadagskaffi eðadögurð og hefur sú hefð haldist í mörg ár.Berglind segist afskaplega hrifin af þessarihefð þar sem hún dragi aðeins úr spennubarnanna og brjóti daginn skemmtilega uppmeð samverustund áður en sjálf hátíðin hefst.

Jólarúlluterta3 egg2 dl sykur1 dl hveiti1 tsk. lyftiduft2 msk. rauður matarlitur½ dl kartöflumjöl

1. Hitið ofn í 250°C, yfir- og undirhita.2. Hrærið egg og sykur mjög vel saman.3. Blandið á aðra skál saman hveiti, kart-

öflumjöli og lyftidufti. Sigtið þessi þurrefnisaman við smátt og smátt og hrærið meðsleikju.

4. Bætið matarlitnum varlega saman við.5. Setjið smjörpappír ofan í ofnskúffu, gott að

setja smá olíu undir svo pappírinn límistniður. Smyrjið svo pappírinn með því aðsetja olíu í pappír og bera létt á hann.

6. Hellið deiginu í skúffuna og jafnið út.7. Fylgist vel með ofninum því kakan þarf

bara 4-5 mín. Takið hana þá út. Breiðiðviskastykki á borðið og stráið hveiti eðaflórsykri yfir það.

8. Hvolfið kökunni á viskastykkið og dragiðbökunarpappír af. Rúllið kökunni upp meðviskastykkinu og setjið inn í ísskáp á með-an þið gerið kremið.

Ég gerði hvítsúkkulaðismjörkrem á tertuna.Persónulega finnst mér það í sætara lagiog spurning hvort hefðbundið smjörkremværi betra. Læt hér hvort tveggja fylgja.

Hefðbundið smjörkrem200 g smjör (við stofuhita)5 dl flórsykur

1 eggjarauða2 tsk. vanilludroparmatarlitur ef fólk vill

Setjið smjör, eggjarauðu, flórsykur og van-illudropa í hrærivélarskál og hrærið vel. Bætiðvið örfáum dropum af matarlit þar til réttum liter náð.

Hvítsúkkulaðismjörkrem300 g smjör (við stofuhita)450 g flórsykur1 msk. vanilla3 msk. rjómi200 g hvítt súkkulaði – brætt yfir vatns-baði

1. Hrærið smjörið þar til vel mjúkt. Bætið þáflórsykrinum saman við. Bætið rjóma við

og þeytið vel.2. Bræðið hvíta súkkulaðið þar til alveg

kekkjalaust og takið af hita.3. Bætið súkkulaði smám saman út í ásamt

vanillu.4. Þeytið þar til kekkjalaust og mjúkt.

Peruterturúlla

Í þessa nota ég sama grunn í rúlluna og áðuren set vatn í staðinn fyrir matarlit.

Krem50 g suðusúkkulaði (brætt yfir vatns-baði)3 eggjarauður1 msk. flórsykur¼ l rjómi1 dós perur

1. Þeytið rjómann og setjið til hliðar.2. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og setjið

til hliðar til að kæla aðeins. 3. Þeytið eggjarauður og flórsykur vel í annarri

skál.4. Blandið súkkulaði saman við, hellið út í í

smá bunu meðan þið hrærið.5. Blandið saman við rjóma með sleikju. Þeg-

ar blandað, skiptið þá kreminu í tvær skálar6. Skerið þrjá peruhelminga í litla bita og bæt-

ið út í aðra skálina, ath. að geyma safann.7. Hellið aðeins af safanum yfir botninn. 8. Setjið kremið með perunum í á botninn og

rúllið.9. Setjið kremið úr hinni skálinni á rúlluna og

skreytið með þeyttum rjóma, perum eðaþví sem þið viljið.

Jólarúlluterta að hætti Berglindar Sigmars

Ljósmynd/Berglind Sigmarsdóttir

Page 23: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 MORGUNBLAÐIÐ 23

Ostar1

23 4

7

6

9

13

10

14

11

8

12

19

15

1817

16

5

1 Petit Gres Savarin papaye 2 Longaniza salami 3 Mini Delice d´Argental 4 Fumagali, lífræn parmaskinka 5 Landana chili sambal 6 MoroFormaggi Caramel 7 Affinage Excellence Camembert 8 Mini Delice d´Argental með trufflum 9 Mini Jolly salami 10 Papriku- og chilisulta frá Hag-kaup 11 Fumagalli salame milan - lífræn 12 Petit Exquis d´Argental 13 Geitaostur með svörtum piparkornum 14 Saint Albray Gourmand & Crémeux15 Fiacci ólífur 16 Tengdamömmutungur 17 Fumagali, lífræn parmaskinka 18 Gorgonzola með trönuberjum 19 Jacks Cheese með grænu pestói

Yfir80tegundir af ostum

EITT GLÆSILEGASTA SÆLKERABORÐLANDSINS ER Í HAGKAUP KRINGLUNNI

Við mælum meðBocage Camembert Normandy frá FrakklandiPrimadonna frá HollandiGamle ole frá DanmörkuManchego frá SpániGorganzola frá ÍtalíuGruyére frá SwissSnowdonian cheddar frá WalesStilton frá Englandi

Við sneiðum fyrir þigParma hráskinka frá ÍtalíuCrespone salami Milano frá ÍtalíuParma mattonella frá ÍtalíuPancetta frá ÍtalíuSerrano hráskinka 12 & 18 mánaða frá SpániIberico hráskinka frá SpániMangalica hráskinka frá SpániRoastbeef frá Íslandi

Page 24: 05 12 2019 Hátíðarmatur - mbl.is · R eynið að klára ... meira eða minna af einhverju eða þið finnið ekki kirsuber heldur bara þurrkuð trönuber þá er það alveg í

Einfaltað skila og skipta

SkeifanGarðabær

SmáralindKringlan

SpönginEiðistorgAkureyri

NjarðvíkSelfoss

12. des 24 10-21 8-24 11-18:3013. des 24 10-19 8-24 10-19:0014. des 24 10-22 8-24 10-1815. des 24 13-22 8-24 11-1816. des 24 10-22 8-24 11-18:3017. des 24 10-22 8-24 11-18:3018. des 24 10-22 8-24 11-18:3019. des 24 10-22 8-24 11-18:3020. des 24 10-22 8-24 10-19:0021. des 24 10-22 8-24 10-2222. des 24 10-22 8-24 10-2223. des 24 10-23 8-24 10-2324. des Opið til 16 10-14 8-16 10-1425. des Lokað Lokað Lokað Lokað26. des Opnar 10 Lokað 10-24 Lokað27. des 24 10-19 10-24 10-1928. des 24 10-18 8-24 10-1829. des 24 13-18 8-24 11-1830. des 24 10-20 8-24 11-18:3031. des Opið til 18 10-14 8-18 10-141. des Opnar 12 Lokað 12-24 Lokað

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Afgreiðslutími er birtur með fyrirvara um ófyrirsjánlegar breytingar