72
Gunnar Smári í matarparadísinni París 6.-8. febrúar 2015 5. tölublað 6. árgangur MATARTÍMINN 32 Ljósmynd/Hari Konur mýkja kirkjuna Agnes M. Sigurðardóttir var þriðja konan sem vígðist til prests hér á landi, árið 1981. Fyrstu kvenprestarnir þurftu að ryðja veginn fyrir þær sem á eftir komu og á þeim tíma hvarflaði ekki að Agnesi að hún yrði biskup. Nú er kona ekki aðeins biskup Íslands heldur er kona vígslubiskup á Hólum. Hlutur kvenna innan þjóðkirkjunnar hefur vaxið stöðugt þau fjöru- tíu ár sem liðin eru frá því að Auður Eir Vilhjálmsdóttir var vígð fyrst kvenna. Síðan hafa 79 konur verið vígðar. Konur eru í meirihluta í kirkjuráði í fyrsta sinn og tveir þriðju nem- enda við guðfræði- og trúarbragðadeild Háskóla Íslands eru konur. Enn eru konur þó ekki nema um fjórðungur sóknar- presta. Séra Guðrún Karls Helgudóttir, prestur í Grafarvogs- kirkju, segir fjölgun kvenna innan kirkjunnar skipta miklu fyrir ímynd hennar, þær hafi komið með nýjar og mýkri áherslur. SÍÐA 26 Áttræð leikkona hneykslar jafnaldrana VIÐTAL 18 VIÐTAL 22 DÆGURMÁL 68 VIÐTAL 16 LAUGAVEGI 58 Zuii lífrænar snyrtivörur Flottir litir Fæst í Lyu og Apótekinu Virkasta flensuvörn sem ég hef prófað. Andoxunarbomba fyrir allar frumur líkamans raritet.is Sjá bls. 52 Erfitt að púsla saman læknastarfinu og tónlistinni Krúttið leikur með pabba sínum í Billy Elliot Húnveskur háskólanemi í Söngva- keppninni

06 02 2015

Embed Size (px)

DESCRIPTION

newspaper, iceland, news.

Citation preview

Page 1: 06 02 2015

Gunnar Smári í matarparadísinni París

6.-8. febrúar 20155. tölublað 6. árgangur

matartíminn 32

Ljó

smyn

d/H

ari

Konur mýkja kirkjuna

Agnes M. Sigurðardóttir var þriðja konan sem vígðist til prests hér á landi, árið 1981. Fyrstu kvenprestarnir þurftu að ryðja veginn fyrir þær sem á eftir komu og á þeim tíma hvarflaði ekki að Agnesi að hún yrði biskup. Nú er kona ekki aðeins biskup Íslands heldur er kona vígslubiskup á Hólum. Hlutur kvenna innan þjóðkirkjunnar hefur vaxið stöðugt þau fjöru-tíu ár sem liðin eru frá því að Auður Eir Vilhjálmsdóttir var

vígð fyrst kvenna. Síðan hafa 79 konur verið vígðar. Konur eru í meirihluta í kirkjuráði í fyrsta sinn og tveir þriðju nem-enda við guðfræði- og trúarbragðadeild Háskóla Íslands eru konur. Enn eru konur þó ekki nema um fjórðungur sóknar-presta. Séra Guðrún Karls Helgudóttir, prestur í Grafarvogs-kirkju, segir fjölgun kvenna innan kirkjunnar skipta miklu fyrir ímynd hennar, þær hafi komið með nýjar og mýkri áherslur.

síða 26

Áttræð leikkona

hneykslar jafnaldrana

ViðtaL 18

ViðtaL 22

DæGurmÁL 68 ViðtaL 16

LAUGAVEGI 58

Zuii lífrænar snyrtivörurFlottir litir

Fæst í Lyfju og Apótekinu

Virkasta flensuvörn sem ég hef prófað. Andoxunarbomba fyrir allar frumur líkamans

raritet.isSjá bls. 52

Erfitt að púsla saman

læknastarfinu og tónlistinni

Krúttið leikur með

pabba sínum í Billy Elliot

Húnveskur háskólanemi

í Söngva-keppninni

Page 2: 06 02 2015

Opið alla helgina

kolaportid.is

kl.11-17

Rúmar 20 milljónir frá Hringskonum

V ið höfum lengi varað við því að al-varlegt slys myndi verða. Þetta er svo alvarlegt að við lítum á þetta

sem slys. Þetta er vítavert gáleysi,“ segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, um mál átján ára þroskaskertrar stúlku sem gleymdist innilokuð klukkutím-um saman í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðs fólks sem er í umsjón Strætó. „Okk-ar fulltrúi í samráðshópi Strætó, auk full-trúa frá Sjálfsbjörgu, hefur ítrekað komið fram með ábendingar um hvað megi betur fara,“ segir hún.

Ellen er meðlimur lokaðs Facebook-hóps þar sem notendur ferðaþjónustu fatl-aðs fólks deila reynslu sinni og segir Ellen að daglega komi þar fram frásagnir af óaf-sakanlegum atvikum. „Stutt er síðan kona var á heimleið með ferðaþjónustunni og ökumaður stoppaði fyrir utan sambýli til að hleypa henni út. Konan sagðist ekki eiga heima þar heldur í húsi neðar í götunni þar sem hún væri búsett ásamt eiginmanni sín-um. Bílstjórinn tók hins vegar ekki mark á þessu og krafðist þess að hún færi út við sambýlið. Mín tilfinning er að fatlað fólk njóti ekki sömu virðingar og aðrir og að síður sé tekið mark á því,“ segir Ellen sem þó ítrekar að vissulega séu margir starfs-menn ferðaþjónustu fatlaðs fólks sem sinni starfinu af mikilli alúð.

Síðustu vikur hafa einkennst af röðum mistaka sem hafa orðið í ferðaþjónustu fatl-aðs fólks sem Strætó tók yfir um áramótin alls staðar á höfuðborgarsvæðinu, utan Kópavogs, og var mál stúlkunnar kornið

sem fyllti mælinn. Boðað var til neyðar-fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær þar sem bæjarstjórar sveitarfélaganna á höfuðborg-arsvæðinu, auk borgarstjóra, hittust ásamt stjórn Strætó. Á fundinum var skipuð sér-stök neyðarstjórn yfir ferðaþjónustu fatl-aðs fólks undir stjórn Stefáns Eiríkssonar, sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkur-borgar, með aðild fulltrúa Öryrkjabanda-lagsins, Sjálfsbjargar og Þroskahjálpar.

Lýst var eftir stúlkunni eftir að hún skilaði sér ekki heim síðdegis á miðviku-dag en hún var í hópi fólks sem var ekið í Hitt húsið á vegum ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Stúlkan varð hins vegar eftir í bíln-um og fannst ekki fyrr en um kvöldið, eftir að lýst hafði verið eftir henni í fjölmiðlum og björgunarsveitir kallaðar út. Talið er að hún hafi verið í bílnum í 7 klukkutíma. Ökumanninum hefur verið vikið frá störf-um á meðan málið er í rannsókn en það er nú komið inn á borð lögreglu. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir: „Ljóst er orðið að mistökin lágu ekki aðeins hjá bílstjóra ferðaþjónustunnar heldur varð einnig mis-brestur á móttöku í frístund fatlaðs fólks í Hinu Húsinu og eftirlitsskyldu þess. Auk þess er ljóst að verkferlum er ábótavant,“ en ökumaðurinn þurfti að fylgja farþegum sínum í tveimur hópum inn í Hitt húsið og fékk þar enga aðstoð.

Reykjavíkurborg og Strætó hafa sent frá sér afsökunarbeiðni vegna málsins.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Ljóst er orðið að mistökin lágu ekki aðeins hjá bíl-stjóra ferða-þjónustunnar.

Velferð NeyðarstjórN skipuð yfir ferðaþjóNustu fatlaðs fólks

Síðustu vikur hafa einkennst af röðum mistaka sem hafa orðið í ferðaþjónustu fatlaðs fólks sem Strætó tók yfir um áramótin alls staðar á höfuðborgarsvæðinu, utan Kópavogs.

Segir fatlaða ekki njóta sömu virðingar og aðrirFormaður Öryrkjabandalags Íslands lítur á það sem vítavert gáleysi ökumanns ferðaþjónustu fatlaðs fólks að átján ára þroskaskert stúlka hafi gleymst í bílnum í sjö klukkutíma. Sérstök neyðarstjórn hefur verið skipuð yfir ferðaþjónustu fatlaðs fólks í kjölfar málsins. Síðustu vikur hafa einkennst af röð mistaka í ferðaþjónustunni og var mál stúlkunnar kornið sem fyllti mælinn.

Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Ís-lands.

MatVara sykur í skólajógúrt hefur MiNNkað

Níu sykurmolar í einum Svala„Matvörur sem eru oft markaðssettar sérstaklega fyrir börn eru oft á tíðum ekki þær æskilegustu,“ segir Hólm-fríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis en í upphafi vikunnar var opnaður vefurinn Sykurmagn.is þar sem hægt að að sjá myndrænt hversu mikinn viðbættan sykur hinar ýmsu mat- og drykkjar-vörur innihalda. „Við vonum að þetta hjálpi foreldrum og börnum að velja vörur sem innihalda minna af viðbætt-um sykri, en nýtist einnig í kennslu,“ segir hún

Árið 2008 gaf Lýðheilsustöð út mynd-

rænt kort af sama toga. Þegar þau eru borin saman sést að sykurmagn í Svala er óbreytt. Enn er jafngildi 9 sykurmola í 250 ml fernu, hver sykurmoli er 2g og eru því 18 grömm af viðbættum sykri í einni fernu af Svala.

Nokkuð hefur borið á gagnrýni á undanförnum árum á hversu mikið af viðbættum sykri er í mjólkurvörum sem markaðssettar eru fyrir börn. Árið 2008 var á markaði Skólajógúrt sem innihélt 5 sykurmola, eða 10 grömm af sykri. Í haust kom á markað ný Skóla-jógúrt sem inniheldur fjórðungi minna af sykri. -eh

Í einni fernu af Svala eru 9 sykurmolar, hver sykurmoli er 2 g og inniheldur ein svalaferna því 18 grömm af viðbættum sykri. Mynd/Sykurmagn.is

Málmiðnaðarmenn brýna járninÚtlit er fyrir að málmiðnaðarmenn muni gera kröfur um verulegar launahækkanir í komandi kjarasamningum, ef marka má orð Jóhanns Rúnars Sigurðssonar, varafor-manns Samiðnar. Jóhann er jafnframt formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri, en félagið hefur látið gera kjara-könnun meðal félagsmanna, sem telji launahækkanir tímabærar. „Þessi könnun leiðir berlega í ljós að félagsmenn telja að tillit verði að taka til síðustu kjarasamninga sem gerðir hafa verið, svo sem við kennara og lækna. Félagsmenn vilja með öðrum orðum verulegar launahækkanir og þessum skila-boðum verður komið til Samiðnar, sem fer með samningsumboðið,“ er haft eftir Jóhanni á Akureyrarvefnum.

Ráðherra ókunnugt um TISA tillögurKatrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að utanríkis-málanefnd alþingis ræði TISA-viðræðurnar og fái utanríkisráðuneytið á sinn fund, í ljósi þess að heilbrigðisráðherra vissi hvorki um tillögur tengdar viðskiptum með heilbrigðisþjónustu né afstöðu Íslands í því máli. Katrín spurði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um frétt Kjarnans, um að í viðræðum vegna TISA-samningsins

hefði verið lagt til að heilbrigðisþjónusta yrði gerð hluti af þessum samningum, um að mynda millilandamarkað með heilbrigðisþjónustu. Kristján Þór sagðist ekkert hafa heyrt af þessu máli fyrr en í fréttum. Katrín sagði það áhyggjuefni að leynd yfir samningaviðræðunum væri slík að jafnvel ráðherrar ríkisstjórnarinnar viti ekki ef þeirra málaflokkar væru ræddir.

Primera Air hafnar ásökunum ASÍPrimera Air gerir athugasemdir við ályktun Alþýðusambands Íslands um starfsemi flugfélagsins og segir hana óréttmæta og villandi. Í tilkynningu ASÍ var meðal annars mótmælt harðlega því sem sambandið kallaði aðför flugfélagsins að réttindum launafólks hér á landi, og stjór-nvöld hvött til að stöðva brotastarfsemi félagsins. Ennfremur var áréttað að kaup og kjör ættu að vera samkvæmt íslenskum lögum og kjarasamningum.Þessu hafnar Primera Air og segir áhafnir flugfélaga, sem sendar séu tímabundið til að sinna flugi, falli ekki sjálfkrafa undir lög eða reglur um kaup eða kjör þeirra landa þar sem tímabundin bækistöð eða starfsemi flugfélags er hverju sinni.

Nýjar styrkveitingar Hringsins hljóða upp á 20,6 milljónir króna. Stærsti styrkurinn er til fóstur-greiningardeildar LSH að upphæð 15 milljónir króna til kaupa á nýju fósturgreiningartæki. Tveir styrkir eru veittir hjarta- og lungnaskurðdeild LSH til kaupa á tveimur tækjum. Annars vegar tæki sem gerir kleift að hreinsa blóð sem fellur til við aðgerðir og gefa það aftur og annars vegar tæki sem mælir storku blóðsins, sérstaklega heparin. Allt fé sem Hringskonur safna, gjafir og áheit, rennur óskipt í Barnaspítala-sjóð Hringsins. Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu, yfirbygging félagsins er engin og félagið rekið með félagsgjöldum Hringskvenna sjálfra.

Ný Skólajógúrt inniheldur 8 grömm af viðbættum sykri í hverri dós en það er 2 grömmum minna en í þeirri Skólajógúrt sem var áður á markaði. Mynd/MS

2 fréttir Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 3: 06 02 2015

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

5-0

10

1

ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ

AF ÞVÍ AÐ LÍFIÐ ER SKEMMTILEGT

ENDUR-GREIÐSLA

STOFN

Nú er gaman að vera hjá Sjóvá, því þessa dagana fá 22.060 tjónlausar og skilvísar fjölskyldur í Stofni endurgreiddan hluta af iðgjöldum síðasta árs. Við erum stolt af því að vera eina tryggingafélagið sem umbunar viðskiptavinum sínum á þennan hátt.

Þú sækir endurgreiðsluna á Mínar síður á sjova.is

Page 4: 06 02 2015

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

V- og SV- Stormur með Snjókomu eða krapa VeStantil. kólnar í bili.

HöfuðborgarSVæðið: Rigning, en síðaR kRapi og él og hiti um fRostmaRk.

ÁkVeðin SV-Átt og Hlýnar aftur Á landinu. Snjóar framan af V-landS.

HöfuðborgarSVæðið: lítilsháttaR slydda um moRguninn og síðaR suddi.

SV-Stormur um V-Vert landið og þítt Á lÁglendi, en Síður Á fjallVegum.

HöfuðborgarSVæðið: smá Rigning eða suddi og milt.

Óvenjulegar hitasveiflurEftir stuttan kafla með hörkufrosti í viku-byrjun, hlýnaði hastarlega með loftstraum-um sunnan úr höfum og hiti í gær fór í um 15 stig austanlands. Í dag kólnar hins vegar um stund og snjóar a.m.k. á fjallvegum. Hlýnar síðan aftur á morgun með látum

og áfram á sunnudag þar til kaldara loft úr vestri ræðst aftur til atlögu á mánudag.

Það er eins og landið sé víg-völlur loftmassanna sem berjast um yfirráðin. Og á meðan ríkja stormar á milli suðurs og vesturs.

1

0 45

23

2 0-1

3

5

3 25

5

einar Sveinbjörnsson

[email protected]

vikan sem var

Herðubreið hækkarHerðubreið hækkar um fjóra metra í nýrri hæðar-mælingu Loftmynda. Þetta fallega fjall er skráð 1682 metrar hjá Landmælingum en er 1686 samkvæmt nýju mælingunni.

Eiga von á stúlkuKatrín Middlet on her togaynja og Vil­hjálm ur Bretaprins eiga von á stúlku með vorinu. Það er breska slúður-blaðið OK sem greinir frá þessu. Giskað er á að stúlkan verði nefnd Díana.

Vigdís brotinVigdís Hauksdóttir alþingismaður handleggsbrotnaði á ferð sinni um Grænland í vikunni. Hún var send í einangrun við komuna aftur til Íslands og fer í aðgerð í dag, föstudag.

35.000.000króna þarf Reykja-víkurborg að punga út í breytingar á Útvarpshús-inu til að það henti starfsemi þjónustu-miðstöðvar

Laugardals, Háaleits og Bústaða. Reykjavíkurborg hefur leigt efstu hæðir Útvarpshússins til næstu 15 ára. Leigukostnaður þjónustumiðstöðvar-innar eykst úr þremur milljónum í 4,9 milljónir.

Hlutu bókmenntaverðlauninÍslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum. Ófeigur Sigurðsson hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Öræfi. Bryndís Björgvinsdóttir hlaut verðlaunin í flokki barna­ og unglingabóka fyrir Hafn-

firðingabrandarann og Snorri Baldursson í flokki fræðibóka og rita almenns efnis fyrir Lífríki Ís-lands.

v ið viljum sjá Borgarholtsskóla taka aftur af skarið, líkt og þegar hann bauð fyrstur upp á kynjafræði

sem val, og vera öðrum skólum fordæmi með því að gera kynjafræðina að skyldu-áfanga,“ segir Silja Ástudóttir, formaður Veru – femínistafélags Borgarholtsskóla. Borgarholtsskóli var fyrsti skólinn til að bjóða upp á kynjafræðiáfanga sem valfag í framhaldsskóla á Íslandi og hafa margir framhaldsskólar fylgt í spor skólans og býður nú á annan tug framhaldsskóla upp á kynjafræði sem val.

Femínistafélag skólans sendi í vikunni ályktun til skólayfirvalda þar sem hvatt er til þess að kynjafræðin verði þar skyldu-fag: „Í framhaldsskóla er fólk að byrja að verða sjálfstætt, mynda sér sínar eigin

skoðanir og viðmið. Það er einlæg trú okkar að með kynjafræðslu sé hægt að gera fólk meðvitaðra og gagn-rýnna í hugsun auk þess að gefa þeim bráðnauðsynlegt veganesti í lífið,“ segir þar.

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir hóf að kenna kynjafræði við Borgarholtsskóla

árið 2007 og þróaði hún námskeiðið sjálf. Hún hefur síðan unnið að því að

kynjafræði verði skyldufag við skólann en talað fyrir daufum

eyrum skólayfirvalda. „Ég hef fengið þau viðbrögð að

það sé ekki pláss fyrir kynjafræði sem skyldu-

fag og að það sé verið að fjalla um femín-isma í ýmsum öðrum fögum. Ég er hins vegar ekki að kenna fræðilegan femínisma heldur er þetta jafnréttisfræðsla,“ segir hún. Hanna Björg var með tíma í kynja-fræði í gær, fimmtudag, og segir hún að í þeim tíma hafi hún til að mynda spurt hversu margir hafi orðið fyrir kynferðis-legri áreitni og að allar stelpurnar hafi rétt upp hönd. „Þær sögðu við mig: „Hanna, þetta er bara orðið eðlilegt.“ Kynjafræðin snýst ekki um að undirbúa þessa krakka fyrir háskólanám heldur til að undirbúa þau fyrir lífið,“ segir hún.

Femínistafélag Borgarholtsskóla var stofnað fyrir ári í kjölfar þess að margir framhaldsskólar stofnuðu femínistafélög. Á svipuðum tíma var Samband femínista-félaga framhaldsskólanna (SFF) stofnað og sendi SFF frá sér ályktun í apríl 2014, í samstarfi við Kvenréttindafélag Íslands, þar sem skorað var á skólayfirvöld að gera kynjafræði að skylduáfanga í grunn- og framhaldsskólum landsins. SFF og Kven-réttindafélag Íslands bentu á að bæði í nýrri aðalnámskrá og jafnréttislögum er gert ráð fyrir jafnréttiskennslu á öllum skólastigum.

Í gær áttu ungmenni í ungmennaráðum UNICEF og Barnaheilla fund með velferð-arnefnd Alþingis og fóru fram á að börn og ungmenni væru höfð með í ráðum þegar Alþingi setur lög varðar þau. Þau lögðu meðal annars áherslu á að kennsla í grunn-skólum væri hagnýtari og sögðust vilja fá að læra kynjafræði, stjórmálafræði og fjámálalæsi til að skilja betur umheiminn. Þau bætast því í hóp þeirra ungmenna sem vilja fá meiri kynjafræðikennslu í skóla.

erla Hlynsdóttir

[email protected]

Í tímanum spurði hún hversu margir hafi orðið fyrir

kynferðislegri áreitni og allar stelpurnar réttu upp hönd.

skólamál Femínistar sendu hvatningu til skólayFirvalda

Vilja að kynjafræði verði skyldufag í skólanumFemínistafélag Borgarholtsskóla hefur sent ályktun á skólayfirvöld þar sem hvatt er til þess að kynjafræði verði skyldufag. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir hefur kennt kynjafræði við skólann frá árinu 2007 en Borgarholtsskóli var þá fyrsti framhaldsskólinn til að bjóða upp á kynjafræði sem valfag. Ungmenni í ungmennaráðum UNICEF og Barnaheilla óskuðu eftir því við velferðarnefnd Alþingis að þau fái kynjafræðikennslu í grunnskóla.

mt.

Hanna Björg Vilhjálms-dóttir kennir kynjafræði við Borgarholtsskóla og er frumkvöðull þegar

kemur að kynjafræði-kennslu í framhaldsskólum.

Mynd úr einkasafni

Félagar í Femínistafélagi Borgarholtsskóla telja að með kynjafræðslu sé hægt að gera ungt fólk meðvitaðra og gagnrýnna í hugsun auk þess að gefa þeim bráðnauðsynlegt veganesti í lífið. Ljósmynd/Hari

4 fréttir Helgin 1.­3. október 20104 fréttir Helgin 6.­8. febrúar 2015

Page 5: 06 02 2015

www.volkswagen.is

Eftir að hafa verið valinn bíll ársins í Evrópu og heimsbíll ársins hefur Volkswagen Golf nú verið valinn bíll ársins

2015 í Norður Ameríku. Með þessu hefur nýi Golfinn hlotið meira en 30 viðurkenningar og hönnunarverðlaun síðan

hann var fyrst kynntur árið 2012. Skelltu þér með í sigurför Volkswagen Golf sem hefur verið nær óslitin síðan 1973.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.isHöldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði

Volkswagen Golf kostar frá:

3.370.000 kr.* *Golf Trendline, 1,4 TSI, beinskiptur, 122 hestöfl.

Velkomin í reynsluakstur!

Sigurför Golf heldur áfram.Bíll ársins 2015.

Comfortline Sport

• R-Line útlit• Skyggðar rúður• Sportsæti

Verð 4.030.000 kr.*

• Xenon ljós með LED dagljósum• Panoramic sóllúga• 17" Dijon felgur með sportfjöðrun

Auk

abún

aður

á m

ynd:

18"

álfe

lgur

.

*Sjálfskiptur, 122 hestöfl.

Page 6: 06 02 2015

Vandað 5 svæðaskipt pokagormakerfi. Minni hreyfing betri aðlögun.

Steyptar kantstyrkingar.

Hægt að endasnúa.

Þykkt 30 cm.

Slitsterkt og mjúkt bómullaráklæði.

Val um fleiri en eina gerð af botni.

Val um nokkrar gerðir af löppum.

HEILSURÚMIÐ NÚ Á ÚTSÖLUVERÐI!

REYNIR heilsurúm

Leggur grunn að góðum degi

Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477Opi› virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-16

Dalsbraut 1, Akureyri • Sími: 558 1100Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566

[email protected] • www.betrabak.is

botni.

löppum.

30%AFSLÁTTUR

Reynir heilsurúm með Classic botni

STÆRÐ FULLT VERÐ ÚTSÖLUVERÐ

120x200 119.900 kr. 83.930 kr.

140x200 139.900 kr. 97.930 kr.

160x200 169.900 kr. 118.930 kr.

180x200 190.900 kr. 133.630 kr.

Aukahlutir á mynd: Gafl ogferkantaðar állappir.

ÚÚÚÚÚÚÚTTTTTTTSSSSSSSAAAAAAALLLLAALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR!

REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR | REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR

Góð svampdýna

Breidd: 200 cm

Dýpt: 120 cm

Lingen svefnsófi Kr. 89.925 Fullt verð 119.900

25%AFSLÁTTUR

LINGEN

Grátt slitsterkt áklæði.

Þ að var stór hópur mennta-vísindamanna sem hafði áhuga á að skoða starfshætti

í grunnskólum frá A til Ö sem tók sig saman árið 2009 og gerði þess rannsókn,“ segir Gerður G. Óskars-dóttir, verkefnisstjóri og ritstjóri bókarinnar „Starfshættir í grunn-skólum við upphaf 21. aldar“ þar sem kemur meðal annars fram að mesta ánægjan meðal nemenda og kennara er í svokölluðum teymis-kennsluskólum. Rannsóknin tók til tuttugu skóla víðsvegar um landið og er sú umfangsmesta á skólastarfi sem gerð hefur verið hér á landi.

Meira um val og sjálfstæðiÍ niðurstöðum kemur fram að bein kennsla er enn algengasta kennslu-aðferðin en skólar sem nota nýjar aðferðir, svonefnda teymiskennslu, skera sig úr hvað varðar viðhorf nemenda og kennara til náms og kennslu. „Við flokkuðum alla tutt-ugu skólana í teymiskennsluskóla, bekkjarkennsluskóla og svo blöndu af þessu tvennu, segir Gerður en

teymiskennsluskólar eru skólar þar sem ekki er stuðst við þá aðferð að einn kennari standi framan við hóp af börnum. Í teymiskennsluskólum vinna fleiri en einn bekkur í sama rými undir handleiðslu nokkurra kennara.

„Námið í þessum skólum er meira miðað við stöðu og áhugasvið hvers og eins og það eru ekki allir nem-endur að gera það sama á sama tíma,“ segir Gerður. „Í svona stofu þá sérðu marga hópa að störfum, einhverja við hringborð, aðrir við langborð og sumir í heimakrók á meðan aðrir eru að vinna sjálfstætt. Nemendur í þessum skólum hafa meira val um viðfangsefni, læra að vinna sjálfstætt og að vinna þar sem þeir eru staddir í stað þess að kennarinn standi framan við bekk-inn og kenni öllum það sama. Þessir skólar skera sig úr að mörgu leyti. Þar er meiri ánægja með starfs-anda og samvinnu og það eru fleiri merki um einstaklingsmiðað nám. Við finnum líka mikinn mun á við-horfum kennara. Þeir eru ánægðari

með starfsandann og stjórnunina og eru frekar að prófa sig áfram með nýjungar og komnir lengra í þeirri þróun en aðrir.“

Ætti að virkja hvetjandi á skólastarfGerður segir rannsóknina hugs-aða sem leiðarljós í þróunarstarfi fyrir kennara, stjórnendur og aðra stefnumótandi aðila, og ekki síð-ur kennaranema og fræðimenn í menntavísindum. „Við vonum að þetta verði gagnlegar niðurstöður fyrir þróunarstarf skólanna sjálfra og að sveitarfélög geti nýtt sér þær fyrir sína skóla. Þessar jákvæðu nið-urstöður teymiskennslunnar ættu að virka hvetjandi á alla sem koma að skólastarfi.“

Í dag, föstudaginn 6. febrúar klukkan14, verður efnt til ráðstefnu í Ingunnarskóla í Reykjavík um rannsóknina þar sem fjallað verður um helstu niðurstöður.

Halla Harðardóttir

[email protected]

Rannsókn Umfangsmesta Rannsókn á skólastaRfi héRlendis

Svokallaðir teymiskennsluskólar eru skólar þar sem ekki er stuðst við þá aðferð að einn kennari standi framan við hóp af börnum. Í teymiskennsluskólum vinna fleiri en einn bekkur í sama rými undir handleiðslu nokkurra kennara og börnin hafa meira val en í beinni kennslu. Í niðurstöðum nýrrar rannsóknar, sem er sú umfangsmesta sem gerð hefur verið á skólastarfi hér á landi, kemur fram að mesta ánægjan meðal nemenda og kennara er þar sem nýrri kennsluaðferðir eru við lýði.

Í teymiskennsluskólum miðast námið við stöðu og áhugasvið hvers og eins. Ljósmynd/NordicPhotos/Getty

Mesta ánægjan í teymiskennsluskólum

Niðurstöður Íslensku ánægju-vogarinnar 2014 voru kynntar í gær og var það í sextánda sinn sem ánægja viðksiptavina var mæld og verðlaun veitt fyrir. Ís-lenska ánægjuvogin er félag í eigu Samtaka iðnaðarins, Stjórnvísi og Capacent Gallup og sér Capacent Gallup um framkvæmd mælinga. Markmið félagsins er að stuðla að samræmdum mælingum á ánægju viðskiptavina milli atvinnugreina og fyrirtækja og er áhersla lögð á staðlaðar spurningar þvert á markaði. Íslenska ánægjuvogin

samanstendur af 11 spurningum en auk ánægjuvogarþáttarins eru mældir þættir sem tengjast ímynd fyrirtækisins, væntingum við-skiptavina og mati þeirra á gæð-um, verðmæti vöru og þjónustu og tryggð.

Í ár var afhent viðurkenning í þremur flokkum; tryggingamark-aði þar sem TM fékk viðurkenn-ingu með 71,3 stig af 100 mögu-legum, farsímamarkaði þar sem Nova var með marktækt hæstu einkunnina, 73,6 stig og í raforku-sölumarkaði þar sem HS orka var

með marktækt hæstu einkunn eða 62 stig. Á þeim mörkuðum þar sem ekki var marktækur munur á efsta og næstefsta sæti voru efstu fyrirtækjum ekki veittar viðurkenningar en hins vegar var fulltrúum þessara fyrirtækja veittur blómvöndur í viðurkenn-ingarskyni. -hh

atvinnUlíf íslenska ánægjUvogin veitt í sextánda sinn

TM, Nova og HS hlutu viðurkenningu

Verðlaunahafar Ánægju-vogarinnar 2014. Að þessu sinni voru TM, Nova og HS

orka verðlaunuð.

6 fréttir Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 7: 06 02 2015

Arion appið– til að taka stöðuna

Arion appið er alltaf við höndina. Með appinu ert þú bara nokkrar sekúndur að taka stöðuna, millifæra á þekkta viðtakendur, borga reikninga og fylla á GSM Frelsi, svo nokkuð sé nefnt.

Sæktu Arion appið í App Store eða Google Play

Arion hraðþjónusta – hafðu það eins og þú vilt

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA 1

5-0

00

0

Page 8: 06 02 2015

Havartí er einn þekktasti ostur Dana en hér á landi hófst framleiðsla á honum á Höfn í Hornarfirði árið 1987. Ostinum var upphaflega gefið nafnið Jöklaostur en því var breytt. Havartí varð til um miðja 19. öld hjá hinni frægu dönsku ostagerðarkonu, Hanne Nielsen. Havartí er mildur, ljúfur og eilítið smjörkenndur ostur sem verður skarpari með aldrinum og er með vott af heslihnetubragði. Frábær ostur með fordrykknum eða á desertbakka með mjúkum döðlum og eplum.

HAVARTÍFJÖLHÆFUR

www.odalsostar.is

Í porti á milli Holtsgötu og Sólvallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur stendur hlað-

ið steinhús sem upphaflega var byggt árið 1883. „Það er mjög líklegt að byggð hafi verið hér á þessum hól frá því allavega á fjórtándu öld,“ segir Lísbet Guðmundsdóttir hjá Fornleifa-stofnun Íslands sem er yfir uppgreftrinum. Uppgröftur hófst á þriðjudag í síðustu viku og mun standa yfir út febrúar-mánuð. „Til eru heimildir frá árinu 1367 þar sem talað er um þennan bæ, Stóra-Sel, sem upphaflega var sel frá bænum Vík.“

Komin niður á eldri mannvirkiMinjavernd á steinhúsið, sem er friðað, og hyggst gera það upp í sinni upprunalegu mynd. „Áður en farið er í svona fram-kvæmdir þarf alltaf að fara fram fornleifarannsókn til að skera úr um hvort fornleifar leynist undir húsinu,“ segir Lísbet en uppgröfturinn hófst á þriðjudag í síðustu viku og mun standa yfir út febrúar-

Fornminjar LÍsbet Guðmundsdóttir stjórnar uppGreFtri við HoLtsGötu

Fornleifar í steinhúsi í VesturbænumHópur fornleifa-fræðinga leitar nú fornminja í gömlu stein-húsi við Holts-götu í Vesturbæ Reykjavíkur. Nú þegar hefur hópurinn fundið torfvegg frá 19. öld en til eru heimildir um byggð á svæðinu frá árinu 1367. Lísbet Guðmunds-dóttir fornleifa-fræðingur segir alltaf jafn gaman að komast að einhverju nýju um sögu borgarinnar.

Lísbet Guðmundsdóttir fornleifafræðingur hjá Fornleifastofnun Íslands segir það sérstaka tilfinningu að grafa upp fornar minjar inni í húsi sem stendur á bílaplani umvafið nýjum blokkum. Gamla steinhúsið við Holtsgötu 41 er frá árinu 1883 en bærinn, Stóra-Sel, sem var upphaflega sel frá bænum Vík, kemur fyrst fram í heimildum frá árinu 1367. Ljósmyndir/Hari

mánuð. „Við byrjuðum á því að tæma upp úr grunninum og að hreinsa upp úr gömlum grjóthlöðnum kjallara sem er samtíma steinhúsinu. Núna erum við að vinna í burst-unum undir húsinu og þar erum við komin niður í eldra mannvirki. Þetta er allt mjög brotakennt eins og er en við erum búin að finna torfvegg

svo við höfum fengið stað-festingu á því að á þessum hól stóð torfbær. Við vissum að það væru mannvirki á svæð-inu en ekki að þau væru hér beint undir bænum. Við erum enn í nítjándu aldar minjum en við eigum eftir að fara aðeins dýpra niður til að athuga hvort ennþá eldri minjar séu undir þessum,“ segir Lísbet.

Skemmtileg vinna „Það er alveg nýtt fyrir mér að grafa innan í húsi og það er líka sérstakt að vera svona umkringdur nýjum blokkum,“ segir Lísbet sem er þó vön því að vinna við uppgröft í þétt-býli. „Það er töluvert um uppgrefti í miðbænum. Nú síðast vorum við að grafa

við Vesturgötuna þar sem Gröndalshúsið stóð, en það verður fært yfir í Grjóta-þorpið. Þetta er ótrúlega skemmtileg vinna og alltaf er jafn gaman að komast að einhverju nýju um sögu borgarinnar.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Bandaríkjamenn greiddu 19,2 milljarða króna með kortum sínum hér á landi árið 2014. Ljós-mynd/Getty

Ferðaþjónusta GreiðsLukortanotkun erLendra Ferðamanna

Kortavelta Bandaríkjamanna langmest allraBandaríkjamenn eru sú þjóð sem greiðir langmest með greiðslukort-um hér á landi en Bretar koma þar á eftir og svo Þjóðverjar, samkvæmt nýjum heimildum sem Rannsóknar-setur verslunarinnar hefur safnað undanfarin þrjú ár. Bandaríkjamenn greiddu um 34 milljarða á síðustu tveimur árum, 19,2 milljarða árið 2014. Bretar koma þar á eftir en þeir greiddu með kortum sínum hátt í 25 milljarða á síðustu tveimur árum. Í þriðja sæti eru Þjóðverjar sem eyddu um 17,5 milljörðum á síðustu tveimur árum en Noregur fylgir

fast á eftir með 17 milljarða króna veltu. Eftirtektarvert er að kortavelta allra norrænu nágrannaþjóðanna til samans er rétt um helmingur þess sem Bandaríkjamenn greiða með kortum sínum.

Hótel og gistihús eru sá flokkur ferðaþjónustu sem aflar mestra tekna af erlendum ferðamönnum ef horft er til erlendrar greiðslukortaveltu en íslensk verslun er í öðru sæti. Þar á eftir er sá flokkur ferðaþjónustu sem býður skipulegar ferðir eins og hvala-skoðun, skoðunarferðir, rútuferðir og hverskyns dagsferðir. -hh

8 fréttir Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 9: 06 02 2015

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Besti þjónustuvefurinn

Nýr netbanki Landsbankans var valinn besta þjónustusvæðið 2014 á Íslensku vefverðlaununum sem afhent voru 30. janúar. Landsbankinn þakkar fyrir viðurkenninguna og þær frábæru viðtökur sem nýi netbankinn hefur fengið hjá viðskiptavinum.

Page 10: 06 02 2015

Ég trúi ekki á inngrip í fæðingu, náttúran gerir ekki mörg mis-tök.

[email protected]ürth á Íslandi

S: 530-2000

Vesturhrauni 5 Bíldshöfða 16ReykjavíkS: 530-2002

Tryggvabraut 24AkureyriS: 461-4800

Garðabæ

I na May Gaskin fæddist í Iowa í Bandaríkjunum árið 1940. Hún þekkti ekki orðið ljósmóðir fyrr

en hún var orðinn unglingur, en heillaðist af orðinu og vildi kynnast því betur. Þegar Ina May var 16 ára las hún bókina Childbirth without fear, sem hafði mikil áhrif á hana og hefur hún barist fyrir því að mann-réttindi kvenna séu virt í fæðingum.

Ljósmæður hafa gengið í gegnum ýmislegt„Ljósmæður voru ekki metnar mikils hér áður fyrr, það hvarflaði til dæmis ekki að læknum á fyrri hluta 20. aldar að þeir gætu lært af ljósmæðrum, eina sem þeir hugsuðu var hvernig hægt væri að losa sig við þær. Margar ljós-mæður voru innflytjendur og hlutu því ljótan stimpil og því var áróðri beint gegn þeim,“ segir Ina May. Eftir seinni heimstyrjöldina varð hins veg-ar sprengja í barneignum og því varð skortur á fæðingarlæknum. Ljósmæð-ur urðu því ómissandi og þær komu aftur inn á spítalana og sérstök fæð-ingarheimili voru stofnuð sem nutu mikilla vinsælda.

Bókmenntafræðingur og ljós-móðirIna May er með mastersgráðu í enskum bókmenntum og rifjar upp að þegar hún var í námi bjóst hún ekki við því að enda með að helga líf sitt fæðingum og ljósmæðrum. „Ég vissi að ég myndi aldrei fara út í skáldskaparskrif eða semja ljóð, en menntunin nýttist mér svo sannar-lega við að koma rannsóknum mínum um ljósmæður og fæðingar á fram-færi.“ Hún hefur því náð að tengja menntunina við störf sín og hefur gefið út fjórar bækur um fæðingar og ljósmæður. Fyrsta bókin hennar, Spiritual Midwifery, var tímamóta-verk sem margar barnshafandi konur sækja innblástur í.

Meðal þess sem Ina May tók sér fyrir hendur á sínum yngri árum voru friðargæslustörf í suðaustur-Asíu. Þar varð hún ólétt að sínu fyrsta barni og sneri því aftur til Bandaríkj-anna. „Ég var hálfnuð á meðgöng-unni þegar ég fór til fæðingarlæknis. Hann sagði mér að ég hefði þyngst of mikið, en ég hafði bætt á mig sex kílóum. Hann setti mig því á sérstakt fæði þar sem ég mátti einungis borða 1200 kaloríur á dag. Ég var því í raun að svelta mig,“ segir Ina May, en með-

gangan og fæðingin sjálf minnir hana helst á martröð sem hana langar ekki að endurtaka. „Besta ráðið sem ég fékk á meðgöngunni var eflaust frá mömmu minni sem sagði mér að ég ætti ekki að vera hrædd við fæðingar. Þetta er því það sem ég hef unnið að markvisst síðan, að minnka ótta þeg-ar kemur að fæðingum.“

Hægt að draga út ótta kvenna við fæðingar

Ina May segir að það þurfi alls engar flóknar aðferðir til að draga úr ótta kvenna þegar kemur að fæðingum. „Einfaldir hlutir eins og að sýna verðandi móður umburðarlyndi og kærleika geta skipt sköpum. Með aukinni tækni þar sem nóg er að lesa á tölur af skjá gleymist oft mannlegi þátturinn. Við þurfum að passa okkur á tækninni.“ Ina May segir að andlegi þátturinn skipti ekki síður máli en hinn líkamlegi þegar kemur að fæðingum. „Hver fæðing er þó einstök og það er hlutverk ljósmóðurinnar að átta sig á aðstæðum hverju sinni og hvers konar aðferð er best að beita í hverri fæðingu fyrir sig, sem dæmi má nefna að stundum virkar að beita húmor og stundum ekki. Traust er hins vegar lykillinn að farsælli fæðingu.“

Tengsl við dýraríkið

Í rannsóknum sínum hefur Ina May horft til dýraríkisins og móður nátt-úru. „Ég hef alltaf verið mjög heilluð af dýrum. Þegar ég var 9 ára eyddi ég sumrinu hjá frænku minni sem er bóndi, en ég varð þó ekki vitni af neinni fæðingu, eins og mig lang-aði, en á þessum tíma var líka mjög erfitt að verða sér úti um myndefni af fæðingum, fræðslan var sama sem engin.“ Þegar Ina May hjálpar konum að takast á við ótta tengdan fæðingum hefur hún gripið til þess ráðs að láta verðandi mæður horfa á fæðingar-myndbönd af dýrum. „Það hjálpar að sjá hve náttúruleg fæðing er. Við mennirnir erum eina spendýrið sem tengir ótta við fæðingar. Það hjálpar einnig að heyra jákvæðar fæðingar-sögur, við eigum að einbeita okkur að því jákvæða og útiloka það neikvæða.“

Hugmyndafræðin sem Ina May hefur þróað hefur vakið athygli um víðs vegar í heiminum og er hún

Hættum að tengja ótta við fæðingarIna May Gaskin, ein þekktasta ljósmóðir Bandaríkjanna, er stödd hér á landi og heldur erindi í dag, föstudag, á Hótel Sögu í Reykjavík. Ina May er hvetjandi og eflandi fyrir fæðandi konur og er talskona fæðinga án truflunar, auk þess sem hún talar fyrir valdeflingu kvenna í fæðingum. Hún er einna þekktust fyrir umfjöllun sína um hvernig okkur ber að forðast ótta þegar kemur að fæðingum.

líklega þekktust fyrir svokallaða „Gaskin aðferð.“ Þegar hún ferðað-ist til Gvatemala um miðjan 8. ára-tuginn lærði hún náttúrulega aðferð við sitjandi fæðingar án þess að skaða móður eða barn. Aðferðin felst í því að krjúpa á hnjám og olnbogum og við það breytist staða barnsins og fæðingin verður auðveldari. „Ef við horfum aftur til dýraríkisins þá er það í eðli okkar að fæða með þessum hætti. Við mannfólkið erum í raun að vinna gegn þyngdaraflinu með því að leggjast á bakið og glenna fæturnar í sundur og upp í loft. Við mættum því oftar líta til móður náttúru og dýra-ríkisins.“

„Náttúran gerir ekki mörg mistök“Ina May rekur ljósmæðra- og fæðing-arheimilið Farm Midwifery Center í Tennessee þar sem lögð er áhersla á heimilislegt andrúmsloft og náttúru-lega fæðingar. „Ég trúi ekki á inngrip í fæðingu, náttúran gerir ekki mörg

mistök. Þegar við byrjuðum með fæð-ingarheimilið fæddust 186 börn áður en við þurftum að grípa til fyrsta keis-araskurðarins.“ Heimilið er þekkt fyrir lága tíðni inngripa og lága keis-aratíðni þrátt fyrir margar sitjandi- og tvíburafæðingar. Keisaratíðnin er einungis 2%, samanborið við 15% á Ís-landi. Heimilið hefur mjög gott orð á sér, en sem dæmi má nefna að síðasta fæðing sem Ina May var viðstödd var hjá hjónum sem höfðu ferðast alla leið frá Jakarta á Indónesíu til að eignast barnið sitt á heimilinu.

HeimafæðingarFæðingar sem eiga sér stað á Farm Midwifery Center flokkast ekki sem heimafæðingar en komast ansi ná-lægt því. „Við þurfum bæði heima-fæðingar og fæðingar á spítölum. Í heimafæðingunum er hlutverk ljósmóðurinnar ef til vill persónu-legra en á sjúkrahúsum er meiri áhersla lögð á tæknina og hver ljós-móðir ber ábyrgð á fleiri mæðrum. Heimafæðingar eru mjög mikil-vægar, sérstaklega í ljósi þess að stundum gefst ekki tími til að rjúka á spítalann,“ segir Ina May, en hún fagnar nýjum niðurstöðum um heimafæðingar á Íslandi. Hlutfall heimafæðinga á Íslandi er 2,2%, sem er sú hæsta á Norðurlöndunum. Auk þess sýna nýjar niðurstöður Berglindar Hálfdánardóttur ljós-móður að heimafæðingar eru ekki áhættusamari en fæðingar á sjúkra-húsum. „Ég vona að þegar ég kem næst til Íslands verði hlutfallið orðið ennþá hærra,“ segir Ina May.

Leggur land undir fótIna May verður alls með þrjú erindi á meðan hún dvelur á Íslandi, tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri. Hún leggur áherslu á að erindi sitt verði í spjallformi og hún hlakkar til að heyra íslenskar fæðingarsögur. Út-gangspunktar í spjalli hennar hér á Íslandi verða hvernig við getum við-haldið eðlilegum fæðingum og dreg-ið úr ótta kvenna við fæðingar. Það er ekki hægt að ræða við ljósmóður án þess að minnast á það að orðið hafi verið valið það fegursta í kosningu sem hugvísindasvið Háskóla Íslands og RÚV stóðu að fyrir tveimur árum. Ina May þekkir íslenska orðið vel, enda áhugamanneskja um tungu-mál, og er mjög hrifin af því. „Það er góðs viti að Íslendingar tengi fegurð við orðið ljósmóðir, það sýnir að þetta er gefandi og ábyrgðarmikið starf.“

Erla María Markúsdóttir

[email protected]

„Ina May Gaskin heldur þrjú erindi hér á landi um helgina þar sem hún fjallar um valdeflingu kvenna í fæðingum.“ Ljósmynd/Hari

Fæðingarheimilið sem Ina May rekur í Tennessee er þekkt fyrir lága tíðni inngripa og lága keisaratíðni þrátt fyrir margar sitjandi og tvíburafæðingar. Keisaratíðnin er einungis 2%, samanborið við 15% á Íslandi. Ljósmynd / Getty Images

10 fréttaviðtal Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 11: 06 02 2015

VodafoneGóð samskipti bæta lífið

Fáðu frekari upplýsingar um hröðustu tenginguna fyrir þigí síma 1414 eða á vodafone.is

Vodafone gerir heimilum og fyrirtækjum um allt land fært að tengjast netinu með mesta hraða sem völ er á.

Við leggjum áherslu á að tryggja viðskiptavinum okkar hámarkshraða og stöðuga nettengingu.

VELDU HRÖÐUSTU NETTENGINGUNA

Page 12: 06 02 2015

XSamgöngubætur fyrir hjólandi og gang-andi vegfarendur í Reykjavík, og raunar á höfuðborgarsvæðinu öllu, eru mikilsverðar. Reiðhjól eru góð samgöngutæki, einkum þegar bærilega viðrar. Vandaðir hjóla- og göngustígar auka öryggi vegfarenda. Ein-hver mesta samgöngubót síðari ára var þegar göngu- og hjólreiðabrúin yfir Kringlumýrar-braut var tekin í gagnið. Þá opnaðist göngu- og hjólreiðafólki leið í gegnum allt höfuð-

borgarsvæðið frá vestri til austurs. Fleiri slík mannvirki hafa bæst við síðan, göngu- og hjólreiðabrú yfir Hringbraut við Njarðargötu og önnur yfir Miklubraut til móts við Rauða-gerði. Nú stendur yfir bygging göngu- og hjólreiðabrúar yfir

Breiðholtsbraut við Norðlinga-holt sem tengir saman göngu- og hjólaleiðir í Selási og Norð-lingaholti.

Þannig hafa umferðarstór-fljót höfuðborgarinnar verið brúuð hvert af öðru, svo notuð sé samlíking Ingibjargar Sól-rúnar Gísladóttur, þáverandi borgarstjóra, þegar göngu- og hjólreiðabrúin yfir Kringlu-mýrarbraut var tekin í gagnið fyrir nær tveimur áratugum. „Brúin yfir Kringlumýrar-braut var langþráð og með henni opnast borg-arbúum leið vestan af Seltjarnarnesi og upp í Víðidal í gegnum okkar bestu útivistarsvæði þar sem þeir þurfa hvergi að fara yfir um-ferðargötu. Íbúar í Fossvogi sem hafa búið í næsta nágrenni við Nauthólsvíkina og Öskju-hlíðina, án þess að fá notið þess, fá nú beinan og greiðan aðgang að þessum svæðum og íbúar vestan Kringlumýrarbrautar komast nú loksins fótgangandi inn í Fossvogsdal. Breið-hyltingar fá örugga hjólabraut alla leið vestur í Háskóla og þeim fjölda fatlaðra og aldraðra, sem býr í næsta nágrenni Kringlumýrar-brautar, opnast nýir möguleikar til útivistar. Spá mín er sú að útivist og hjólreiðar í borg-inni muni aukast til muna með þessu eina mannvirki og það mun þannig hafa veruleg áhrif á lífsstíl margra borgarbúa,“ sagði Ingi-björg Sólrún þá. Þau orð hafa ræst.

Meinloka núverandi borgaryfirvalda, mitt í ágætum framkvæmdum í þágu hjólandi

og gangandi vegfarenda, er hins vegar sú að samhliða þurfi að þrengja að þeim sem nota bíl sem samgöngutæki, sem á raunar við þorra íbúanna. Frægar af endemum voru framkvæmdir á Hofsvallagötu og þrengingar Borgartúns, þeirrar miklu umferðaræðar, tefja umferð þar á álagstímum, með aukinni mengun og öðrum ókostum sem slíku fylgir. Nú eru uppi hugmyndir hjá meirihluta borg-arstjórnar að þrengja Grensásveg. „Reglan er sú, segir Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi og formaður umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar, „að það þurfi ekki fjórar akrein-ar nema umferðin sé komin yfir tuttugu þús-und bíla á sólarhring. Umferðarspár til næstu áratuga segja að bílaumferðin á Grensásvegi muni aldrei ná því marki.“ Áætlað er að kosta til rúmlega 200 milljónum króna vegna þess-ara breytinga.

Nær væri að nýta þá fjármuni í gerð hjóla- og göngustíga sem ekki eru beinlínis gerðir með það að markmiði að tefja bílaumferð, þ.e. fjandsamlegar aðgerðir gagnvart þorra vegfarenda. Fulltrúar minnihlutans í borgar-stjórn lögðu raunar fram tillögu þess efnis að gerður verði hjólreiðastígur austan Grensás-vegar, nægilega breiður fyrir hjólaumferð í báðar áttir og rými aukið á milli bílaumferðar og gangandi vegfarenda með því að mjókka miðeyju og færa eystri akreinar vegarins til vesturs sem því nemur.

Jónas Kristjánsson ritstjóri lýsti á vef sínum aðgerðum formanns umhverfis- og skipulagsráðs með þessum orðum: „„Reglan er sú …“, segir Hjálmar Sveinsson. Já, the computer says no. Skipulag borgarinnar byggist á órum úr trúarritum nokkurra skipulagskennara. Ekki á neinum vísindum. Engin rök eru fyrir að verja 200 milljónum til að þrengja Grensásveg eins og Borgartún og Hofsvallagötu. Eru þó ekki innifalin fuglabúr fyrir næturgala, sem reynt var að setja upp í Hofsvallagötu. Slegið er fram bulli um aukið umferðaröryggi, sem styðst ekki við neinar tölur um skort á öryggi. Málið er einfaldlega, að valdshyggjumaður leikur lausum hala. Hyggst með illu þvinga kjósendur í borginni úr bílum í strætó eða helzt á reiðhjól.“

Borgarstjóri þarf að koma í veg fyrir þetta offors liðsmanns síns.

Meinloka í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur

Fjandskapur gagnvart bílaumferð

Jónas [email protected]

LóABORATORíUM LóA hjáLMTýsdóTTiR

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jónas Haraldsson [email protected] Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon [email protected]. Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson [email protected]. Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@

frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

Lá�u hjartað ráða

Svalandi engiferdrykkur alveg e�ir mínu höfði enda er engifer í miklu uppáhaldi. Drykkurinn er gerður úr fyrsta flokks lífrænu hráefni, meira að seg ja vatnið hefur lífræna vottun.

Fermingarblað Fermingarblað Fréttatímans kemur út 6.mars næstkomandi.

Ha�ð samband við auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3300 eða á [email protected] og við �nnum

með þér réttu lausnina.

12 viðhorf Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 13: 06 02 2015

ÞvottavélLavamat 60260FLTekur 6 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.

Nú kr. 87.920,-Verð áður kr. 109.900,-

ÞvottavélLavamat 60460FLTekur 6 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.

Nú kr. 95.920,-Verð áður kr. 119.900,-

ÞvottavélLavamat 75470FLTekur 7 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor.Íslensk notendahandbók.

Nú kr. 119.920,- Verð áður kr. 149.900,-

ÞvottavélLavamat 75670FLTekur 7 kg af þvotti. 1600 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor.Íslensk notendahandbók.

Nú kr. 127.920,- Verð áður kr. 159.900

uppÞvottavélF66692MOPTopplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 43db með 5 þvottakerfi og þurrkun.

HvÍt Nú kr. 119.920,- Verð áður kr. 149.900,-

sTáL Nú kr. 127.920,- Verð áður kr. 159.900

uppÞvottavélFsILENCM2PTopplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 39db með 5 þvottakerfi og þurrkun.

HvÍt Nú kr. 103.920,- Verð áður kr. 129.900,-

sTáL Nú kr. 111.920,-Verð áður kr. 139.900

Þurrkari - barkalausT61270ACTekur 7 kg af þvotti. Ný tegund af tromlu sem minnkar slit og dregur úr krumpum. snýr tromlu í báðar áttir og er með rakaskynjara.

Nú kr. 95.920.- Verð áður kr. 119.900,-

Íslenskt stjórnborð Íslenskt stjórnborð Íslenskt stjórnborð Íslenskt stjórnborð3 ára ábyrgð3 ára ábyrgð3 ára ábyrgð3 ára ábyrgð10 ára ábyrgð á mótor10 ára ábyrgð á mótor

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

lágmúla 8 · sími 530 2800 · ormsson.is

fyrir heimilin í landinufyrir heimilin í landinuÞvottadagarAfsláttur af öllum AEG þvottavélum, þurrkurum og uppþvottavélum.

opið virka daga

kl. 10-18 · laugardaga

kl. 11-15

0%vextirVaxtalausar raðgreiðslur í 12 mánuði.

3,5% lántökugjald.

ÞvottavélZWGB6120KTekur 6 kg af þvotti, 1200 snúninga vinda og sjálfvirk vatnsskömmtun.

Nú kr. 69.900,-

Page 14: 06 02 2015

4.990.000 kr.

Kia Sportage EXÁrgerð 7/2013, ekinn 32 þús. km, dísil, 1.995 cc, 136 hö, sjálfskiptur,eyðsla 6,0 l/100 km.

4.290.000 kr.

Kia CarensÁrgerð 9/2013, ekinn 32 þús. km, dísil, 1.685 cc, 136 hö, sjálfskiptur, eyðsla 5,1 l/100 km.

5.190.000 kr.3.690.000 kr.

Kia Sorento EX LuxuryKia cee’d EXÁrgerð 6/2012, ekinn 76 þús. km, dísil, 2.199 cc, 198 hö, sjálfskiptur, fjór hjóladrifinn, eyðsla 6,7 l/100 km.

Árgerð 6/2014, ekinn 7 þús. km, dísil, 1.582 cc, 128 hö, sjálfskiptur, eyðsla 5,5 l/100 km.

2.190.000 kr.

Kia Rio LXÁrgerð 5/2013, ekinn 76 þús. km, dísil, 1.396 cc, 90 hö, beinskiptur, eyðsla 4,1 l/100 km.

*Áby

rgð

er í

7 ár

frá

skr

ánin

gard

egi b

ifre

iðar

Afborgun aðeins 33.847 kr. á mánuði m.v. 399.000 kr. útborgun og 80% bílalán frá Landsbankanum í 72 mánuði. 9,0% vextir, 11,33% árleg hlutfallstala kostnaðar og lán til 72 mánaða.

Útborgun aðeins:

399.000 kr.

Bílafjármögnun Landsbankans

Notaðir

ÁR EFTIR AFÁBYRGÐ

Notaðir

ÁR EFTIR AFÁBYRGÐ

Notaðir

ÁR EFTIR AFÁBYRGÐ

Notaðir

ÁR EFTIR AFÁBYRGÐ

Notaðir

ÁR EFTIR AFÁBYRGÐ

Allt að 7 ára ábyrgð fylgirnotuðum Kia*Ábyrgð fylgir!

NOTAÐIR BÍLARwww.notadir.is

Kletthálsi 2110 Reykjavík590 2160

Opnunartímar:Virka daga 10–18Laugardaga 12–16

Lokastundin nálgast í forkeppni EurovisionSíðara undanúrslitakvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins er á laugardag og um næstu helgi er úrslitakvöldið. Tugþúsundir Íslendinga fylgjast með og fjölmargir taka þátt í

kosningu um hvaða lag eigi að vera framlag Íslands í lokakeppni Eurovision.

Sigurvegarar Eurovision frá upphafi

7 Írland5 Frakkland, Lúxem-

borg, Bretland, Svíþjóð

4 Holland3 Danmörk, Ísrael,

Noregur2 Sviss, Ítalía, Austurríki,

Spánn, Þýskaland1 Mónakó, Belgía,

Júgóslavía, Eistland, Lettland, Tyrkland, Úkraína, Grikkland, Finnland, Serbía, Rússland, Aserbaíd-sjan.

12 lög voru valin úr þeim

258 sem send voru inn í

forkeppni Eurovision í ár.

16 áraElín Sif Halldórsdóttir er

yngsti flytjandinn í ár, 16 ára.

44 áraBjörn Jörundur Friðbjörnsson

er elsti flytjandinn, 44 ára.

#12 stigÍslendingar eru duglegir á Twitter meðan á söngvakeppninni stendur, en tístin eru merkt #12 stig. Alls voru 16.036 tíst birt á meðan úr slita keppni Eurovision í fyrra stóð. Hugleikur Dags-son átti vinsælasta tístið.

30 milljónirKostnaður RÚV við Söngvakeppnina er áætlaður um 30 milljónir króna. Það er svipað og síðustu ár. RÚV ver svo öðrum 30 milljónum króna í þátttöku Íslands í lokakeppni Eurovision sem að þessu sinni er haldin í Austurríki.

Gleðibankinn þrítugurÁ næsta ári má búast við því að Söngva-keppnin verði sérstaklega vegleg hér á landi, enda verða þá 30 ár frá því Gleðibankinn var okkar fyrsta framlag í Eurovision.

83%þjóðarinnar horfðu á lokakeppni Eurovision í Sjónvarpinu í fyrra.

þjóðarinnar horfðu á þjóðarinnar horfðu á þjóðarinnar horfðu á lokakeppni Eurovision lokakeppni Eurovision lokakeppni Eurovision lokakeppni Eurovision í Sjónvarpinu í fyrra.í Sjónvarpinu í fyrra.í Sjónvarpinu í fyrra.

14 úttekt Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 15: 06 02 2015

Orka náttúrunnar er aðalstuðningsaðili Vetrarhátíðar í Reykjavík 5.-8. febrúar. Við erum stolt af því að færa borgarbúum og gestum þeirra ljóslistaverkin Ljósvörðu á Hallgrímskirkju, Any Colour You Like á Austurvelli,

Sundlauganótt og fleiri viðburði Vetrarhátíðar. Á Vetrar-hátíð er í boði glæsileg dagskrá þar sem Reykjavík fær að njóta sín í nýju ljósi. Allir viðburðir hátíðarinnar eru gestum að kostnaðarlausu. Verið velkomin á Vetrarhátíð!

Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn til allra lands manna

á samkeppnishæfu verði og sér höfuðborgarbúum fyrir heitu vatni. Við viljum nýta auðlindir af ábyrgð

og nærgætni og bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð.

ORKA NÁTTÚRUNNARBæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · [email protected]

LJÓS Í MYRKRI

VIÐ ERUM STOLTUR STYRKTARAÐILIVETRARHÁTÍÐARÍ REYKJAVÍK

#ljosimyrkri

Page 16: 06 02 2015

É g þurfti viku eða tíu daga til þess að ákveða mig,“ segir Haukur Heiðar þegar hann er

spurður út í þátttöku sína í Söngva-keppni sjónvarpsins í ár. „Ég var með Júróvisjón fordóma eins og allir aðrir á einhverjum tímapunkti. Mér finnst þetta samt hafa breyst á síðustu árum, fleiri að taka þátt og slíkt. Hér áður fyrr voru þetta alltaf sömu fimm söngvararnir sem tóku þátt en í dag er bara allskonar fólk að taka þátt. Fyrst og fremst fannst mér lagið sem Kalli sendi mér bara gott, og sá mig alveg syngja það,“ segir Haukur Heiðar en höfundur lagsins, Milljón augnablik, er píanóleikarinn Karl Olgeirsson.

„Í fyrstu sagði ég þó að ég hefði ekki tíma í þetta vegna þess að Dikta er að leggja lokahönd á nýja plötu og ég er í krefjandi vinnu,“ segir Haukur sem er læknir og er að klára sitt sérnám í heimilislækn-ingum. „Lagið kveikti í mér, mér finnst þetta fínasta lag svo ég sló til eftir að hugsa þetta í smá tíma. Lagið á að skipta máli, ekki flytj-andinn. Ég held meira að segja að þeir hjá RÚV megi skipta út flytj-andanum á sigurlaginu ef þeim sýnist svo, en við skulum vona að það gerist ekki,“ segir Haukur.

Færðu að hafa dansspor? „Nei sem betur fer er lítið um

dansspor hjá mér, ég mundi frekar kjósa það smíða húsgögn á sviðinu en að dansa eitthvað. Það er ekki mín sterka hlið,“ segir Haukur.

Ný plata á réttum hraðaHljómsveitin Dikta, sem Haukur stofnaði með skólafélögum sín-um fyrir 18 árum, er nú í óða önn að leggja lokahönd á sína fjórðu breiðskífu, og þá fyrstu í fjögur ár. Haukur segir að það hafi verið meðvituð ákvörðun að láta þenn-an tíma líða þar sem meðlimirnir

hafi nánast unnið yfir sig á síðustu tveimur plötum. „Platan Get It Together, sem kom út 2009, sló í gegn svo um munaði og við spil-uðum alveg ótrúlega mikið í tvö ár, bæði hér heima og erlendis,“ segir Haukur. „Réðumst í aðra plötu árið 2011, Trust Me, sem flaug ekki eins hátt. Við sprung-um eiginlega svolítið á limminu. Við tókum þá plötu upp í mikilli tímaþröng og náðum engan veginn að vinna hana á þann hátt sem við hefðum viljað og fylgdum henni eiginlega ekkert eftir þar sem við vorum eiginlega bara búnir á því,“ segir Haukur. „Þetta hefur verið mun náttúrulegra núna með nýju plötuna. Við höfum leyft lögunum að anda og vinna þetta á okkar hraða.“

Hljómsveitin Dikta hefur verið iðin við að spila í Evrópu og þeirra hróður hefur verið hvað mestur í Þýskalandi. „Við höfum spilað í mörgum löndum en erum með út-gáfusamning í Þýskalandi og árið 2013 fórum við í hljóðver þar með þýskum pródúsent og byrjuðum að vinna að þessari nýju plötu,“ segir Haukur. „Þetta er ungur og efni-legur náungi sem sigraði þýsku X Factor keppnina sem upptökustjóri og það er alveg ótrúlega gaman og lærdómsríkt. Við fórum svo aftur út síðasta sumar í aðra törn til hans og hann kom svo hingað til Íslands í nóvember og var með okkur í upptökunum. Það er gott að fá einhvern utanaðkomandi í þennan þétta hóp sem hefur skoð-anir. Hann er harður húsbóndi en við réðum samt lokaútkomunum yfirleitt,“ segir Haukur. „Hann kom með mjög sterkar hugmyndir og þessi plata verður frábær, þó ég segi sjálfur frá,“ segir Haukur.

Haukur, sem er læknir, segir það púsl að tengja saman þessa tvo

ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA ÍSLENSK HÖNNUN

1 par - kr. 1.969

LANDINNÍSLENSKIR ULLARSOKKAR

HLÝIR, ÞÆGILEGIR OG ENDINGAGÓÐIR

FÁST LOKSINS Í VERSLUNUM HAGKAUPSSMÁRALIND / SKEIFAN / KRINGLAN

SELFOSS / AKUREYRI

Haukur Heiðar segir oft erfitt að púsla saman læknastarfinu og tónlistinni. Ljósmynd/Hari

Ég væri löngu fluttur út ef ég hefði ekki tónlistina

Söngvarinn og læknirinn Haukur Heiðar Hauksson tekur þátt í söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrsta sinn á laugardaginn. Hann segir þetta vera ansi frábrugðið því sem hann er vanur með hljómsveit sinni Diktu, en segir lagið vera það gott að hann hlakki til að flytja það. Hann er þó feginn því að þurfa ekki að dansa á sviðinu.

ólíku starfsvettvanga. „Ég hefði líklegast verið löngu fluttur út ef ekki væri fyrir Diktu,“ segir Hauk-ur sem hefur tekið sitt sérnám í heimilislækningum á Íslandi. „Það er staðreynd.“

Togaðist þetta aldrei á? „Já og nei,“ segir Haukur. „Það

hefur alltaf verið planið að fara ein-hvern tímann út, en svo hafa árin bara liðið og ég er bara heima. Það er ekki bara út af Diktu, maður er búinn að stofna fjölskyldu og slíkt í millitíðinni, en planið er að fara út eftir sérnámið“ segir Haukur sem er giftur tveggja barna faðir.

Lífið er stuttHaukur samdi textann fyrir lag-ið sem hann syngur í Söngva-keppninni og segir hann byggja á eigin reynslu. „Kalli sendi mér texta sem hann hafði samið og ég fékk leyfi til þess að krukka í honum, sem endaði með því að ég samdi alveg nýjan texta, sem Kalli lagði lokahönd á með mér,“ segir Haukur. „Textinn fjallar um það að lifa í núinu og njóta lífs-ins. Ég þekki fullt af fólki sem er alltaf að spá í hvað það á að vera að gera í framtíðinni. Við getum lent undir strætó á morgun,“ segir Haukur. „Ég hef upplifað margt í mínu lífi og einnig í minni vinnu sem kennir manni hvað lífið getur verið ósanngjarnt og lífið er stutt. Maður á njóta þess að vera til og ég hef velt þessu mikið fyrir mér að undanförnu. Það hljómar eins og sjálfshjálparbók en svona er þetta bara. Lífið getur breyst snögglega og það er um að gera að njóta þess sem mest á meðan maður lifir því,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, læknir og tónlistarmaður.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).

Birkilaufstöflur

16 viðtal Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 17: 06 02 2015

MAZDA3

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga 12-16.Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 I mazda.is

Margverðlaunuð SKYACTIV spartæknin hefur veitt Mazda sérstöðu á markaðnum. Með þessari byltingarkenndu tækni hefur Mazda náð fádæma árangri til lækkunar eyðslu án þess að fórna afli né viðbragði – enda er akstursánægja eitt

aðalsmerki Mazda. Að auki er bíllinn smíðaður í anda KODO hönnunarinnar sem gælir svo sannarlega við augað.

MAZDA3zoom- zoom

margverðlaunuð Skyactiv spartæknin lækkar eyðslu og minnkar mengun

MAZDA. DEFY CONVENTION.

Brimborg og Mazda áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

KOMDU Í

REYNSLUAKSTUR

VERÐ FRÁ 3.190.000 KR.

Page 18: 06 02 2015

Ferskt Pasta tilbúið á örFáum mínútum

Ég fékk hræðileg viðbrögð þegar ég sagði tussuduft, segir María Guðmundsdóttir. Mynd/Hari

Það er ekki allt fyndiðÞað kannast margir við Maríu Guðmundsdóttur. Hún hefur sést á skjánum í þáttum eins og Steindanum okkar, Fóstbræðrum og Hreinum Skildi. Færri vita það þó að hún skrifar leikrit í frí-stundum og segist vera sjúk í námskeið í öllu sem tengist leiklist og leikhúsum. Hún byrjaði að leika þegar hún hætti að vinna, sextíu ára gömul, en hún stendur á áttræðu í dag. María sér samt eftir því að hafa ekki byrjað fyrr.

É g hætti að vinna þegar ég var sex-tug og byrjaði þá að leika,“ segir

María Guðmundsdóttir sem hafði unnið alla tíð sem hjúkrunarfræðingur. „Í ár verð ég áttræð svo þetta eru tuttugu ár sem ég hef verið að leika mér í þessu. Ég hafði verið að skrifa allskonar fyrir fötluðu börnin á Reykja-lundi þar sem ég vann. Lét þau stofna hljómsveit og allskonar skemmtilegt. Svo byrjaði þetta með því að ég fór í Leikfélag Mos-fellsbæjar,“ segir María. „Ég hef skrifað talsvert fyrir leikfélagið, bæði leik-rit, sketsaþætti og slíkt. Svo fór ég á námskeið í vetur í Listaháskólanum með barnabarni mínu í skapandi skrifum,“ segir María, en barnabarn henn-ar er Agnes Wild, leikkona og leikstjóri. „Ég hef voða gaman af skrifum og hef

gert töluvert af því. Við ákváðum svo að drífa okk-ur á námskeið í uppistandi hjá Þorsteini Guðmunds-syni leikara. Ég þekki Þorstein aðeins því ég hef leikið með honum, og svo er gaman fyrir barna-barnið að vera aðeins með ömmu,“ segir María. „Ég hafði voða gaman af þessu en ég mundi aldrei vilja vera einhver uppistandari en þetta hjálpar manni við skriftirnar, maður fær hugmyndir og slíkt.“ María kláraði námskeiðið í vikunni og þurfti að flytja uppistand fyrir fullum sal í Þjóðleikhúskjallaranum.

Um hvað talar áttræð kona í uppistandi?

„Ég tala um það hvað ég er ómannglögg, en ég er ekki dónaleg í mínu uppi-standi,“ segir María. „Alls-konar aðstæður sem ég hef lent í. Það er eiginlega verst hvað þetta er stuttur tími því ég kem ekki öllu

18 viðtal Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 19: 06 02 2015

María GuðMundsdóttir

5%

10%

15%

Frjálsi 1 Frjálsi ÁhættaFrjálsi 2 Frjálsi 3

6,8%

9,2%

4,0%

8,1%

10,0%

4,2%

1,7%

6,9%

Ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

5-0

14

5

Margverðlaunaður lífeyrissjóður

Frjálsi lífeyrissjóðurinn

Frjálsi lífeyrissjóðurinn var á síðasta ári valinn besti lífeyrissjóður Evrópu í sínum stærðarflokki í samkeppni á vegum fagtímaritsins Investment Pension Europe. Sjóðurinn var einnig valinn besti lífeyrissjóður Evrópulanda með færri en eina milljón íbúa annað árið í röð. Á undanförnum árum hefur sjóðurinn hlotið fjölmörg alþjóðleg verðlaun sem endurspegla sterka stöðu sjóðsins og árangur hans. Ef þú hefur frjálst val um hvar þú ávaxtar skyldulífeyrissparnaðinn þinn og vilt faglega stýringuþá er Frjálsi lífeyrissjóðurinn góður kostur. Jafnframt stendur öllum til boða að ávaxta viðbótar- lífeyrissparnað sinn hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum. Þú færð ítarlegar upplýsingar um Frjálsa lífeyrissjóðinn í næsta útibúi Arion banka, á frjalsi.is, með því að senda fyrirspurn á [email protected] eða í síma 444 7000.

Nafnávöxtun 20145 ára meðalnafnávöxtun tímabilið 2009–2014

Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um ávöxtun í framtíð. Fimm ára ávöxtunartölurnar sýna meðalnafnávöxtun fyrir tímabilið 2009–2014 en ávöxtunin er mismunandi á milli ára. Frekari upplýsingar um Frjálsa lífeyrissjóðinn, þ.á.m. um ávöxtun hvers árs, reglur sjóðsins o.fl.,má nálgast á frjalsi.is.

Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður Margverðlaunaður

fyrir,“ segir María sem er hvergi bangin.

María hefur skrifað fjöldann allan af verkum, stórum sem smáum, fyrir Leikfélag Mosfells-bæjar og segir sögurnar vera af öllum gerðum. „Ég hef skrifað nokkur jólaleikrit fyrir börn, svo hef ég skrifað þrjú eða fjögur leikrit,“ segir hún. „Ég skrifaði Elvis-dagskrá, svo skrifaði ég Kántrý Mos í samvinnu við Þórunni Lárusdóttur og svo leikritið Franska kaffihúsið. Svo hef ég skrifað allskonar styttri örþætti fyrir hinar og þessar uppákomur,“ segir María. „Í vor ætla ég að læra að gera leik-gerðir hjá Símoni Birgis-syni og í mars ætlum við Agnes á spunanámskeið hjá Dóru Jóhannsdóttur, svo ég er bara bókuð á námskeið fram á vor,“ segir hún. „Við höfum báðar mjög gaman af þessu.“

María hefur leikið í fjöldanum öllum af sjón-varpsþáttum og leik-ritum og segist eigin-lega sjá eftir því að hafa ekki byrjað fyrr. „Það er nú allt í lagi að vera hjúkrunarfræðingur og það er ágætis vinna, en ég hugsa að ég hefði haft meira gaman af hinu og eiginlega sé eftir því að hafa ekki byrjað fyrr,“ segir María. „Ég vissi bara ekkert að ég gæti skrifað. Maður veit það ekki fyrr en maður byrjar. Ég var gjaldkeri leikfélagsins og tímdi ekki að borga fyrir leik-rit svo ég ákvað að skrifa það bara sjálf þegar það vantaði,“ segir María og hlær. „Það eru margir í minni fjölskyldu tengdir leikfélaginu og þetta er góður félagsskapur sem fylgir manni alla ævi,“ segir María.

María lék síðast í Hreinum skildi með Steinda sem hún hefur oft leikið fyrir áður, enda bæði úr Mosfellsbænum. Henni finnst þó ekki allt fyndið sem hún hefur þurft að leika. „Sumt af þessu finnst mér mjög fyndið, segir María. Steindi gengur þó aldrei fram af mér. Það er þó einn þáttur sem ég lék í fyrir mörgum árum, skets sem nefnist Tussu-duft, sem var gerður fyrir þáttinn Konfekt og sýndur á Skjá einum, en hann var í umsjón Barða Jóhannssonar. Það fannst mér erfitt,“ segir María. „Ég fékk alveg hræðileg viðbrögð frá kollegum mínum í hjúkruninni. Þeim fannst þetta ekki passa fyrir virðulegan hjúkrunarfræðing,“ segir María. „Mér fannst þetta þó allt í lagi og það hafa margir gaman af þessu í dag.“

Þú ætlar samt ekki að taka uppistandið lengra?

„Nei ég held að það sé einmannalegt djobb, en það er gaman og nauð-synlegt að prófa,“ segir María Guðmundsdóttir, leikkona og leikritahöf-undur.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Þorsteinn Guðmundsson leikari„María er frábær manneskja. Hún er í rauninni 16 ára stelpa föst í líkama eldri konu,“ segir Þorsteinn sem unnið hefur

með Maríu. „Hún er ótrúlega opin, skapandi og þægileg í samvinnu. Hún var hjá mér á uppistands-námskeiði og þar var hún alveg frábær. Vel undirbúin og var með allt sitt efni úthugsað. Ég á í erfiðleikum með að finna eitthvað að hjá henni, því

hún er alveg pottþétt í öllu sem hún tekur sér fyrir

hendur,“ segir Þor-steinn Guðmundsson, leikari og grínisti.

Steindi grínisti„María er snillingur. Ég sá hana fyrst í Tussudufts sketsinum sem er það fyndnasta sem ég hef séð og mér finnst hún ein fyndnasta kona

landsins,“ segir Steindi grínisti sem hefur unnið með Maríu í fjölda sjónvarps-

þátta. „Hún er algjört náttúrutalent og við erum með sama húmorinn. Ég

var samt oft með í maganum áður en ég sagði henni frá sumum atriðunum, því

ég hélt að ég mundi ganga fram af henni, en henni fannst aldrei neitt vera eitthvert

mál. Henni finnst best þegar einhverjir jafnaldrar hennar hneykslast á henni

sem er frábær kostur. Ég geri ekkert í sjónvarpi nema hún taki þátt í því á ein-

hvern hátt,“ segir Steindi.

viðtal 19 Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 20: 06 02 2015

www.fi.is

Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS

Vetrarfjallamennska

fyrir göngufólk

Vetrarfjallamennska fyrir göngufólkNámskeið 14. mars, laugardagur

Á námskeiðinu verður gengið á fjöll í nágrenni Reykjavíkur og farið í grundvallaratriði vetrarfjallamennsku, búnað til fjallamennsku, leiðaval og snjóflóðahættu. Leiðbeint er um göngu á mannbroddum í snjó og notkun ísaxar og ísaxarbremsu og snjó- og ístryggingar. Fjallað og fræðst um hnúta, línumeðferð, sig og létt snjó- og ísklifur.

Leiðbeinendur: Ævar og Örvar Aðalsteinssynir.

Sjá nánar á www.fi.isNánari upplýsingar og skráning er í síma 568 2533 eða í netpóst [email protected]

Vetrarfjallamennska fyrir göngufólk

NÁMSKEIÐ

fyrir göngufólk

NÁMSKEIÐSkráðu þig inn – drífðu þig út

Sagnakonan Sigurborg Kr. Hannesdóttir er sannfærð um að sögur formæðranna kenni okkur margt um okkar eigið líf og til-veru. Þær geti veitt okkur styrk á erfiðum stundum, gert okkur að ríkari manneskjum og kennt okkur sitthvað um hringrás lífsins. Áhugasamir um sagnagerð og formæður sínar geta hlýtt á sögu formæðra Sigurborgar og fleiri kvenna í Hannesarholti um helgina, eða sótt námskeið í sagnagerð á Hallveigarstöðum.

Þ etta námskeið spratt upp úr áhuga á mínum eigin for-mæðrum og því hvað það

hefur gefið mér mikið að kynnast þeirra sögum,“ segir sagnakonan Sigurborg Kr. Hannesdóttir sem hefur ásamt Sigurbjörgu Karlsdótt-ur haldið námskeið í sagnagerð frá árinu 2013. Námskeiðið kallast „Til fundar við formæður“ og er hugsað fyrir konur sem vilja læra að koma frá sér sögu, kynnast formæðrum sínum og sjálfum sér í leiðinni.

Sögur geta heilaðSagnaáhugi Sigurbjargar hófst fyr-ir alvöru þegar hún kynnti sér ævi langömmu sinnar, Sólveigar Einars-dóttur úr Dölunum. „Ég hafði heyrt ýmsar sögur af henni frá mömmu og ömmu en fór á stúfana við að grúska og leita mér heimilda. Þá kom ýmislegt í ljós, eins og dagbæk-ur ljósmóður sem var stödd á bæ langömmu minnar, Dagverðarnesi á Fellsströnd, þegar hann brann. Í dagbókinni er brunanum lýst og þar kemur fram að langamma mín óð inn í brunann til að bjarga móður sinni og fékk að launum viðurkenn-ingu úr dönskum hetjulaunasjóði. Eftir þennan bruna byggði hún svo eitt fyrsta steinhúsið í Stykk-ishólmi,“ segir Sigurbjörg en hún sagði sögu formóður sinnar í fyrsta sinn á ættarmóti fyrir mörgum árum. „Þessi langamma mín gift-ist þrisvar sinnum og á því marga afkomendur sem þekkjast lítið. En þegar ég var búin að segja sögu for-móður okkar, sem ég komst ekki í gegnum ógrátandi, þá bara féllumst

við nokkur í faðma og ég upplifði það í fyrsta sinn hvernig við tengd-umst þarna böndum og það varð bara einhverskonar heilun.“

Finnur styrk formæðranna á erfiðum stundumSigurbjörg er sannfærð um að sög-ur formæðranna gefi okkur styrk og að þær geti hjálpað okkur að kynnast sjálfum okkur betur. „Það var svo rosaleg seigla í formæðrum okkar. Mikið af konum úr minni fjöl-skyldu þurftu að berjast í bökkum og oft á tíðum standa alveg einar. Og ég hef upplifað það á krefjandi stundum í mínu lífi að þessar konur standa með mér, að þær eru þarna einhversstaðar að styðja við bakið á mér. Og þá upplifi ég seigluna í þeim, finnst ég geta verið sterk fyrst að þær voru það. Að upplifa styrk-inn þeirra gerir mig að ríkari mann-eskju og það dýpkar á einhvern hátt mína sýn á sjálfa mig. Ég hef líka lært að virða þeirra lífshlaup og á sama tíma orðið meðvituð um það hvað ég hef það gott. Þegar ég hugsa til dæmis til föðurömmu minnar sem var ekkja 36 ára gömul, bjó í sveit og bara þurfti að halda áfram, þá bara beygi ég mig fyrir öllum þessum konum og finnst þær algjörlega magnaðar.“

Gott að skynja gang kyn-slóðanna„Það er svo mikilvægt að halda þess-um sögum á lífi og láta þær ganga,“ segir Sigurborg sem óttast að sagna-hefðin sé að fjara út. „Í dag setjumst við niður til að horfa á góða mynd

Formæðurnar veita okkur styrk

og höfum ekki jafn mikinn tíma til að segja hvort öðru sögur og hér áður fyrr, sérstaklega þar sem fleiri en ein kynslóð bjó undir sama þaki, þar var miklu meira um sögustundir. Við höldum svo oft að lífið bara endi og byrji með okkur en að finna fyrir þessum arfi er ómetanlegt, manni svo hollt að skynja gang kynslóð-anna,“ segir Sigurborg sem finnur þrátt fyrir allt fyrir miklum áhuga á sögum formæðranna, sérstaklega hjá konum á miðjum aldri. „Ég held að þegar við nálgumst miðjan aldur þá förum við að fá meiri áhuga á sög-unni og bara keðju lífsins.“

Sérstök orka þegar konur koma samanSögustundin í Hannesarholti er öllum opin en námskeiðið er bara hugsað fyrir konur. „Kannski höf-um við þetta einhvern tímann fyr-ir karla líka en það myndast bara svo sérstök orka þegar konur koma saman. Á síðasta námskeiði voru sautján konur og síðasta kvöldið þar sem allar sögðu sína sögu var algjörlega ógleymanlegt. Ég fæ gæsahúð núna þegar ég rifja það upp. Þetta eru sögur kvenna sem flestar bjuggu við mjög erfið lífs-skilyrði. Þær þurftu að strita mikið,

áttu mörg börn og misstu oft börn. Það skín svo sterkt í gegnum þessar sögur hvað það var erfitt að komast af en hvað þær áttu þrátt fyrir allt yfirleitt gott líf. Á sama tíma er hver og ein saga alveg einstök. Ein lífs-saga er bara svo ótrúlegt ævintýri.“

Sögustundin um formæður verð-ur í Hannesarholti, sunnudaginn 8. febrúar, klukkan 16 og er öllum opin. Nánari upplýsingar um nám-skeiðið er að finna á facebook-síð-unni „Til fundar við formæður“.

Halla Harðardóttir

[email protected]

Sigurborg Kr. Hannesdóttir heillaðist af sögum formæðra sinna þegar hún var fengin til að segja sögu langömmu sinnar á ættar-móti fyrir mörgum árum. Hún finnur sterkt fyrir nærveru þessara kvenna, sérstaklega á erfiðum stundum. Ljósmynd/Hari.

20 viðtal Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 21: 06 02 2015

OKKAR ER ÁNÆGJANVið höfum góða ástæðu til að vera ánægð því viðskiptavinir okkar gáfu Vínbúðunum hæstu einkunn allra fyrirtækja í Íslensku ánægjuvoginni.

Við erum þakklát fyrir þessa viðurkenningu og stolt af starfsfólki Vínbúðanna sem sýnir í verki framúrskarandi þjónustu og samfélagslega ábyrgð á hverjum degi. E

NN

EM

M /

SÍA

/ N

M6

69

75

Page 22: 06 02 2015

Heilsuka�iMóðir & barn

Föstudaginn 20.febrúar verður sérka�i um heilsu í Fréttatímanum þar sem �allað verður um allt sem

viðkemur meðgöngu og heilsu barna

Ef þú hefur áhuga á að kynna starfsemi þína eða kaupa auglýsingu hafðu þá samband við auglýsingadeild

Fréttatímans [email protected] eða í síma 531-3300.

Nú er þetta allt saman að smella og þessi sýning á eftir að verða sjúklega flott. Þetta verður þriggja klúta sýning. Bæði hlát-ur og grátur,“ segir Magnús

Guðmundsson leikari. Magnús leikur í uppfærslu Borgarleikhúss-

ins á Billy Elliot sem frumsýnd verður eftir rúman mánuð. Undirbúningur Magnúsar fyrir sýninguna er á öðrum nótum en oft áður því fimm ára sonur hans, Hilmar Máni, er einnig meðal leikara.

Ætlar að verða leikari eins og pabbi„Þetta hefur gengið ótrúlega vel, ég hefði aldrei trúað því hversu vel þetta hefur geng-ið,“ segir Magnús um fyrstu skref sonarins á leiksviði. „Þegar Bergur leikstjóri hafði fyrst samband og spurði hvort Máni mætti ekki vera vorum við ekki alveg viss hvað við ættum að gera. Við ákváðum meira að segja tvisvar að segja nei. Hann er náttúrlega bara fimm ára krakki og það getur allt gerst. En Bergur er bara svo mikill snillingur og kann þetta. Hann byrjaði á því að kynnast Mána hægt og rólega og leiddi hann smám saman inn í þetta. Núna er þetta það skemmtilegasta sem Máni gerir.

Feðgar saman á sviði í söngleikLeikarinn Magnús Guðmundsson og Hilmar Máni, fimm ára sonur hans, leika saman í söngleiknum Billy Elliot sem frumsýndur verður í Borgarleik-húsinu í næsta mánuði. Magnús segir að hann og kona hans hafi verið efins um að hleypa drengnum á leiksvið svo ungum en Máni hafi valdið hlutverkinu vel og spyr nú á hverjum degi hvort hann sé ekki að fara á æfingu. Hann er meira að segja staðráðinn í að verða leikari eins og pabbi hans.

Feðgarnir Magnús Guðmundsson og Hilmar Máni leika saman í Billy Elliot sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu eftir mánuð. Myndin er tekin á æfingu í vikunni en sonurinn hlakkar til hverrar æfingar á verkinu. Ljósmynd/Hari

Hann vaknaði í morgun og söng lag úr sýn-ingunni og hann spyr á hverjum degi hvort hann sé ekki að fara á æfingu.“

Magnús segir að þegar hann kynntist leik-húsinu í fyrsta skipti án þess að vera bara áhorfandi hafi hann orðið „algjörlega húkkt“. Hann segir að upplifun sonarins virðist vera svipuð. Og þegar sá stutti er spurður hvort hann ætli að verða leikari þegar hann verður stór stendur ekki á svarinu: „Já!“

„Guð hjálpi þér elskan mín,“ segir pabbi hans í gamansömum tón.

Leikur líka hestinn í Línu langsokkiSöngleikurinn Billy Elliot er byggður á sam-nefndri kvikmynd frá árinu 2000. Tónlistin er eftir Elton John en höfundur verksins er Lee Hall. Sagan hverfist um Billy, sem býr með föður sínum, og hættir að stunda box en fer að dansa ballett í staðinn. Í bakgrunni sögu hans er samfélagið í smábæ í Durham-sýslu í Norð-Austur Englandi árin 1984-1985 þegar verkfall námuverkamanna stóð yfir. Söngleikurinn var frumsýndur á West End í London árið 2005 og er enn í sýningu.

„Kjarni verksins er hinn sami og í mynd-inni, að maður á bara að vera sá sem mað-ur vill vera. Ekki láta aðra eða þjóðfélagið stjórna því hvernig maður á að haga sér,“ seg-ir Magnús en verkið hefur ekki verið stað-fært. „Þó það sé mikið talað um Thatcher og verkfallið fræga þá er Billy og barátta hans hjarta verksins. Danshöfundurinn, hann Lee Proud, kom að fyrstu uppsetningu Billy Elliot í London og uppsetningunum í New York og Sydney. Hann hefur unnið að sýningunni í sjö ár og þekkir vel söguna og stemninguna sem var á þessum tíma og við erum að reyna að ná fram, enda ólst hann upp á sömu slóðum og verkið gerist. Þarna var mikið stríðsástand, stjórnvöld og löggur níddust líkamlega og andlega á námuverkamönnunum sem voru að berjast fyrir fjölskyldum sínum, þetta fólk var farið að brenna húsgögnin sín til að kynda með. Þetta var árið 1984 og á sama tíma vorum við hér á Íslandi með hita í ofn-unum og höfðum það bara frekar gott.“

Magnús fer með hlutverk námuverka-manns og lögreglu ásamt því að dansa, steppa og syngja í sýningunni enda eru marg-ar stórar senur í Billy Elliot. Sonur hans, Hilmar Máni, lætur sér eitt hlutverk nægja en pabbinn er viss um að hann eigi eftir að stela senunni. „Hann kallast „lítill drengur“ í handritinu en hann er í fjölmörgum senum. Fólk á eftir að taka vel eftir honum, hann er

„krútt effektinn“ sem notaður er til að kitla hjartað,“ segir Magnús en auk þess að leika í Billy Elliot leikur hann hestinn í Línu lang-sokki um þessar mundir. Eins og kunnugt er hefur Lína notið fádæma vinsælda í Borgar-leikhúsinu í vetur og miðað við hvernig miða-sala á Billy Elliot fer af stað virðist sem Magn-ús muni hafa í nógu að snúast á næstunni.

Eiginkonan var akkeri meðan ég sveif umMagnús útskrifaðist úr leiklistarnámi árið 2007 og hefur fengist við ýmislegt síðan. Hann var í Borgarleikhúsinu veturinn 2008-2009 og réði sig þangað aftur í haust. „Ég hef gert allan andskotann í millitíðinni, ég ákvað bara að hafa gaman og gera það sem mig langaði til. Ég hef tekið þátt í öllum teg-undum af leikhúsi, jaðarsýningum, dans-leikhúsi, danssýningum, óperum og öllu þar á milli ásamt því að kenna og leikstýra. Ég hef svolítið verið að flakka en er feginn að vera kominn hingað upp í Borgarleikhúsið aftur eftir flakkið. Hér er gott að vera,“ segir Magnús, sem er 34 ára gamall.

Hann er kvæntur Guðlaugu Magnúsdótt-ur, Gullý, og eiga þau saman soninn Hilmar Mána en fyrir átti Gullý Adam Frey. Magnús segir að eiginkonan starfi við bókhald hjá Ac-tavis og aðspurður viðurkennir hann að hún hafi reynst gott mótvægi við hann á stundum. „Það er gott að hafa akkeri einhvers staðar, það reyndist mér vel meðan ég var svífandi um.“

Grípur enn í skærin af og tilÞó Magnús hafi fengist við eitt og annað í leiklistinni hefur hann þó átt athvarf í iðn-grein sem hann lærði áður en hann fór í leik-listarnám. Magnús lærði hárgreiðslu og gríp-ur enn af og til í skærin.

„Já, ég er hárgreiðsludama. Ég hef verið að reyna að klippa annað slagið. Það hefur farið eftir verkefnum hversu mikið ég hef getað gert af því en ég á ennþá einhverja kúnna sem nenna að bíða eftir mér. Ég klippi enn á stofunni sem ég byrjaði á, Ónix. Það er henni Þuríði minni að þakka að ég er enn að. Ég hefði ekki getað haldið hárgreiðslunni við nema fyrir hana. Það er samt erfitt að halda sér í þessum bransa ásamt leiklistinni, ef maður dettur í fjögurra mánaða verkefni þá eru bara allir komnir með lubba.“

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Fólk á eftir að taka vel eftir hon­um, hann er „krútt­effektinn“ sem not­aður er til að kitla hjartað

22 viðtal Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 23: 06 02 2015

Glæsilegir kaupaukar að hætti Helena Rubinstein.

20% AFSLÁTTUR AF

ÖLLUMHELENA RUBINSTEIN

VÖRUM

HELENA RUBINSTEIN KYNNINGÍ LYFJUM OG HEILSU KRINGLUNNI

FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGS.

HEFUR ÞÚ PRÓFAÐ COLLAGENIST RE-PLUMP LÍNUNA FRÁ HELENA RUBINSTEIN.

Collagenist Re-Plump dregur úr hrukkum, gefur raka og húðin verður þéttari og ljómar af æsku.

„MUST HAVE“ COLLAGENIST RE-PLUMP Lip Zoom varakremið endurmótar útlínur varanna og gefur fyllingu, vinnur á hrukkum og línum. Varakremið er mjög nærandi, gerir varirnar mjúkar og má nota kvölds og morgna.

DP

www.helenarubinstein.com

NÝTTTVÍHLIÐA BURSTI FYRIR AUGN-HÁRIN OG RÓT AUGNHÁRANNA SEM EYKUR UMFANG ÞEIRRA Á DRAMATÍSKAN HÁTT.

FYRSTI MASKARINN SEM LITAR RÓT AUGNHÁRANNA, ÞÉTTIR, LENGIR OG GEFUR DÖKK OG DULARFULL AUGNHÁR.

LASH QUEENMYSTIC BLACKS

Listræn túlkun, auka augnhárum bætt við þau náttúrulegu.

Við mælum með að nota Collagenist Lip Zoom varakremið að kvöldi áður en farið er að sofa svo varirnar verði fylltari að mogni.

Page 24: 06 02 2015
Page 25: 06 02 2015
Page 26: 06 02 2015

Karlprestur

Kvenprestur

2 9

Suðurprófastsdæmi

Prófastur

3 7

Kjalarnesprófastsdæmi

Prófastur

2 5

Austurlandsprófastsdæmi

Prófastur

1 10

Reykjavíkurprófastsdæmi eystra

Prófastur

3 7

Reykjavíkurprófastsdæmi vestra

Prófastur

2 9

Vesturlandsprófastsdæmi

Prófastur

4 3

Vestfjarðaprófastsdæmi

Prófastur

3 5

Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi

Prófastur

2 10

Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Prófastur

sóKnarprestar og prófastar eftir landshlutumLandið skiptist í 9 prófastsdæmi og eru 3 af 9 próföstum konur. Á landinu starfa 87 sóknarprestar og eru 22 þeirra konur.

Af 129 stöðugildum Þjóðkirkjunnar eru 42 skipuð konum.

Athygli skal vakin á því að hér eru eingöngu taldir þeir prestar sem eru starfandi sem sóknarprestar, auk þess eru starfandi prestar og héraðsprestar. Af 129 stöðu-gildum alls eru 42 skipuð konum. Það eru fleiri prestar að störfum sem sérþjónustu-prestar hjá stofnunum. Kven-prestar eru í starfi á Grund og Hrafnistu, prestur fatlaðra og prestur heyrnalausra og ein starfandi sem sjúkrahús-prestur á Akureyri og ein er á LSH. Heimildir: Biskupsstofa, 1. febrúar, 2015.

KirkjuþingKirkjuþing starfar á grundvelli laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóð-kirkjunnar.Á kirkjuþingi eiga alls sæti 29 kjörnir fulltrúar, 12 vígðir menn og 17 leikmenn, auk þess biskup Íslands, tveir vígslubiskup-ar og einn fulltrúi guðfræðideildar Háskóla Ís-lands með málfrelsi og tillögurétt. Af 12 vígðum mönnum eru 3 konur á kirkjuþingi í dag.

Kirkjuráð Kirkjuráð fer með framkvæmdavald í mál-efnum þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð er kosið af kirkjuþingi og heyrir undir það. Nú sitja í Kirkjuráði ein kona og einn karl úr hópi vígðra fulltrúa og ein kona og einn karl úr hópi leikra. Fimmti fulltrúinn í Kirkjuráði er biskup Íslands sem situr þar vegna embættis síns. Þar sem kona gegnir nú embætti biskups Íslands eru konur í fyrsta skipti í meirihluta í Kirkjuráði.

Jafnrétt-isáætlun kirkjunnarÁrið eftir að jafnrétt-isáætlun kirkjunnar tók gildi árið 1999 varð mikil breyting á kynjasam-setningu Kirkjuþings. Konum fjölgaði úr einni í sex, þrjár prestsvígðar og þrjár úr hópi leik-manna.

Frá því að Auður Eir Vilhjálmsdóttir var vígð fyrst kvenna til prests fyrir rúmlega 40 árum hefur hlutur kvenna innan kirkjunnar farið stigvaxandi. Síðan hafa sjötíu og níu konur verið vígðar, tveir af þremur biskupum landsins eru konur, konur eru í meirihluta í kirkjuráði í fyrsta sinn og meirihluti guðfræðinema við Háskólann eru konur. Þrátt fyrir þessa kvenvæðingu kirkjunnar eru viðmælendur okkar sammála um að jafnrétti innan hennar hafi ekki verið náð. Af áttatíu sóknarprestsembættum landsins eru einungis 22 skipuð konum og á kirkjuþingi, helstu

valdastofnun kirkjunnar, sitja þrjár konur í hópi tólf karla þrátt fyrir að jafnréttisáætlun kirkjunnar hafi tekið gildi árið 1999.

Kvenvæðing kirkjunnar

É g var sautján ára þegar ég ákvað að verða prest-ur og systir mín segir stundum í gríni að það

hafi verið síðasta uppreisn ung-lingsáranna,“ segir séra Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Agnes, sem er fædd og uppalin á Ísafirði, segir föður sinn, sem var sóknarprestur og prófastur kjör-dæmisins, alltaf hafa verið sína helstu fyrirmynd. „Mér þótti afar vænt um föður minn og vildi helst alltaf hanga í hempufaldi hans og taka þátt í starfinu með honum eftir því sem hægt var.“

var ávörpuð í karlkyni til að byrja meðAgnes útskrifaðist úr guðfræði-deild Háskóla Íslands vorið 1981 og varð um haustið það sama ár þriðja konan til að vera vígð sem prestur á Íslandi. Hún segir fyrstu kvenprestana hafa þurft að ryðja veginn fyrir þær sem á eftir komu. „Það hvarflaði ekki að mér á þeim tíma að einhvern tímann gæti ég orðið biskup Ís-lands. Það var fráleit hugmynd þar til fyrir þremur árum,“ segir hún.

Helstu breytinguna frá því að Agnes hóf störf segir hún felast í tungumálinu, í dag séu prestar meðvitaðari um að nota mál beggja kynjanna. „Þetta endur-speglast vel í þýðingu biblíunnar frá árinu 2007. Þar var í bréfun-um í nýja testamentinu til dæmis alltaf talað um „bræður” en nú er sagt „systkin”. Það var líka oftast nær talað í karlkyni hér áður fyrr, bæði í helgihaldi og í pre-dikunum en nú reynir maður að segja „þau voru ofsótt fyrr á tíð“ í stað þess að segja „þeir kristnu menn voru ofsóttir fyrr á tíð.“ Ég reyni sjálf að nota önnur orð en „hann guð” eins og til dæmis „drottinn” eða bara „guð”. Við erum bara almennt meðvitaðari um að málfar okkar höfði til beggja kynja, að við séum ekki bara að tala til karla eins og gert var um aldir í kirkjunni. Fyrst þegar ég fór að mæta á fundi í kirkjunni þá var til dæmis alltaf ávarpað bara í karlkyni þrátt fyrir að ég væri á fundinum.“

Jafnréttisstefna skiptir máliAgnes er sannfærð um að jafn-réttisstefna skipti kirkjuna miklu máli. „Jafnrétti skiptir alltaf máli, í kirkjunni jafnt sem ann-arsstaðar. Það er hverri stofnun, sem þjónustar fólk, nauðsynlegt að hafa fólk af báðum kynjum. Þau sem leita til kirkjunnar hafa þá líka val um hvort þau leita til

Fráleit hugmynd að ég gæti orðið biskupBiskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, var þriðja konan til að vera vígð sem prestur á Íslandi, árið 1981. Hún segir fyrstu kvenprestana hafa þurft að ryðja veginn fyrir þær sem á eftir komu. Breyttar áherslur í tungumálinu séu til marks um breytta tíma innan kirkjunnar en á hennar fyrstu starfsárum var talað til hennar í karlkyni á fundum.

agnes m. sigurðardóttir segir föður sinn, sem var sóknarprestur og

prófastur á Ísafirði, alltaf hafa verið sína helstu fyrirmynd. „Mér þótti afar

vænt um föður minn og vildi helst alltaf hanga í hempufaldi hans og taka

þátt í starfinu með honum eftir því sem hægt var.“ Ljósmynd/Hari.

framhald á næstu opnu

FÉlag prest-vígðra kvenna

Félag prestvígðra kvenna var stofnað árið 2009 og eru nær allar þær 80 íslensku konur sem hafa tekið prestvígslu með-limir í félaginu. Tilgangur þess er fyrst og fremst að efla samstarf og miðla reynslu meðal prestvígðra kvenna og auka áhrif og þátttöku prestvígðra kvenna í kirkjunni og samfélaginu.

26 úttekt Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 27: 06 02 2015

Svali og Svavar

The Biggest Loser Ísland

The Voice

Scandal

How to Get Away With Murder

Fargo

The Affair

Jane the Virgin

The Good Wife Jimmy Fallon

Madam Secretary

SKIPTU.SKJARINN.IS | 595 6000SKIPTU YFIR Á SKJÁEINN!

8.490 kr.Stöð2

á mánuði

á mánuði

SkjárEinn5.490 kr.

55% verðmunur

Þættir Stöðvar 2 hlutu þrenn Golden Globe verðlaun. Stöð 2 Maraþon fylgir ekki með!

Stöð 2 Frelsi fylgir ekki með!

Stöð 2 Netfrelsi fylgir ekki með!

189 krónur útskriftargjald

Þættir SkjásEins hlutu fimm Golden Globe verðlaun. SkjárFlakk fylgir með!

SkjárFrelsi fylgir með!

SkjárEinn Netfrelsi fylgir með!

95 kr. útskriftargjald

Skiptu á SkjáEinn!

Page 28: 06 02 2015

Áhrif kvenna á kirkjunaÁhrif kvenna á kirkjuna eru Arn-fríði hugleikin og snúa rannsóknir hennar að þeim auk þess að rann-saka þátt kirkjunnar í kvenna-baráttunni. „Ég hef verið að skoða það hvernig kirkjan hefur beitt sér í þágu kvenna og eins gegn konum, og þá sérstaklega hér á Íslandi í kringum aldamótin 1900 þegar konur voru að berjast fyrir kosningarétti kvenna. Það voru auðvitað ólíkar raddir en sterkar og áhrifamiklar konur voru gjarn-an á einhvern hátt tengdar inn í kirkjuna og voru margar hverjar á kafi í kvennabaráttunni. Núna er ég að skoða hvaða áhrif þessar kon-ur höfðu á sína menn og í gegnum þá. Til dæmis menn eins og sr. Ólaf Ólafsson, sem var bæði Fríkirkju-prestur og alþingismaður. Hann flutti fyrirlestur árið 1891 sem hét Olnbogabarnið þar sem hann hund-skammar karla fyrir að standa sig ekki í réttindabaráttu kvenna.“

Félagslegt réttlæti fyrir allaArnfríður segir það mikilvægt að kirkjan beiti sér fyrir mannrétt-indum, það sé í anda hennar.

„Það er svo hressandi að heyra þessar gagnrýnu raddir, eins og rödd sr. Ólafs Ólafssonar, því það er svo oft talað um kirkjuna sem eitthvert íhaldsafl, sem hún hefur vissulega verið oft. Kirkjan á að

vera pólitísk og beita sér fyrir mannréttindum. Það er hluti af köllun kirkjunnar að beita sér fyrir félagslegu réttlæti og gegn réttindaleysi kvenna, eins og allra annarra minnihlutahópa. Við erum ekki að tala um neinn pólitískan rétttrúnað heldur er þetta fullkom-lega í samræmi við boðskap Jesú Krists, sem kallaði eftir félagslegu réttlæti fyrir alla.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

karlkyns presta eða kven-kyns presta. Ef við viljum ná fram breytingum til batn-aðar, þá er öruggara að setja markmiðin á blað og leitast við að vinna eftir þeim. Án jafnréttisstefnunnar værum við sennilega ekki komin þó þetta á leið með að ná jafn-rétti í kirkjunni. Betur má þó ef duga skal.“

Aðspurð um muninn á karl- og kvenpredikurum segir Agnes konurnar hafa ýtt undir manneskjulegri nálgun á boðskapinn. „Mín tilfinning er sú að eftir að konur fóru að predika þá sé meira farið inn á mann-legri nótur í predikuninni sjálfri. Nú er meira talað um það sem snertir ein-staklinginn sjálfan en ekki bara um einhverjar heildir, eins og samfélög eða þjóðir. Textinn talar meira beint til einstaklingsins. Og það hefur kannski orðið til þess að karlpredikarar fara líka í meira mæli inn á mannlegri nótur.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Verðlaunahönnun frá Oticon

Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Þjónusta á landsbyggðinni | Sími 568 6880

| www.heyrnartækni.is |

Framúrskarandi tækni í Oticon heyrnartækjum skilarþér bestu mögulegu hljómgæðum í ólíkum aðstæðum.Nýju designRITE tækin eru einstaklega nett og hafahlotið alþjóðleg hönnunarverðlaun. Njóttu þess að heyra skýrt og áreynslulaust með heyrnartæki semhentar þínum persónulegu þörfum.

Fáðu þetta heyrnartækilánað í 7 daga- án skuldbindinga

Fullkomin þráðlaus tækniEngir hnapparAuðvelt að handleikaVatnshelttnsheltnshelt

Bókaðu tíma í fría heyrnarmælinguog fáðu heyrnartæki til prufu í vikutíma

Sími 568 6880

Séra Arnfríður Guðmundsdóttir, doktor í guðfræði og deildarforseti við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.

Kirkjan á að vera pólitískSéra Arnfríður Guðmundsdóttir, doktor í guðfræði og deildarfor-seti við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, segir hátt hlutfall kvenna í deildinni ekki endurspegla raunveruleikann innan prestastéttarinnar. Hún segir ekki mega slá slöku við í jafn-réttisbaráttunni þrátt fyrir að tvær konur séu á biskupsstóli.

Á rið 1994 fór fjöldi kvenna í guðfræði-deild Háskóla Íslands

yfir 50% í fyrsta sinn og hefur farið stigvaxandi síðan. Nú er hlutfallið um 65%. Það hlutfall er í takt við kynja-hlutfallið almennt í Háskól-anum en þykir þó vera hátt þar sem guðfræði var framan af karladeild. Séra Arnfríður Guðmundsdóttir, doktor í guðfræði og deildarforseti við guðfræði- og trúarbragða-fræðideild, segir kynjahlut-fallið í deildinni þó ekki endurspegla raunveruleik-ann innan prestastéttarinnar. Hvorki meðal sóknarpresta né á kirkjuþingi.

„Nú eru einungis þrjár konur í hópi tólf vígðra full-trúa á æðstu valdastofnun

kirkjunnar, kirkjuþingi. Kon-ur eiga því miður enn erfitt uppdráttar þar sem völdin eru. Við verðum að passa okkur á því að slá ekki slöku við í jafnréttisbaráttunni þó við séum komin með konur á biskupsstóla,“ segir Arn-fríður sem hefur stundað feminískar guðfræðirann-sóknir um árabil. „Feminísk guðfræði er guðfræði sem notast við ákveðið gagnrýnis-sjónarhorn. Við göngum út frá því að okkar gyðing-kristna hefð hafi orðið til í samfélagi þar sem karlar fóru með völdin og þar sem kon-ur voru valdalausar. Þetta er sjónarhorn sem breytir heil-miklu því Biblían og önnur rit voru skrifuð af körlum fyrir karla.“

65% guð-fræði-nema eru konur.

Hún Guð

Kvennakirkjan er sjálfstæður hópur sem starfar í íslensku þjóðkirkjunni og byggir starf sitt á kvenna-guðfræði. Hún

var stofnuð árið 1993 af konum sem sóttu nám-skeið í kvenna-guðfræði vorið 1991 undir stjórn fyrsta íslenska kvenprestsins,

séra Auðar Eirar Vilhjálmsdóttur. Guðþjónustur Kvennakirkj-unnar mótast af kvennaguðfræði og þar er talað um þau málefni

sem snerta konu. Textar Biblíunnar eru túlkaðir út frá sjónarhóli kvenna og þar er alltaf talað um guð í kvenkyni.

Konur mýkja kirkjunaSéra Guðrún Karls Helgudóttir, prestur í Grafarvogskirkju, segir fjölgun kvenna innan kirkjunnar skipta miklu máli fyrir ímynd hennar sem stofnunar, jafnvel enn meira en fyrir aðrar stofn-anir.

G uðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafar-vogskirkju, telur fjölgun

kvenna innan prestastéttarinnar geta gert mikið fyrir kirkjuna sem stofnun. „Það er ekki spurning að fjölgun kvenna skiptir máli. Með jafnari hlutföllum held ég að kirkjan geti orðið mýkri og öðruvísi stofnun. Og þá meina ég alls ekki að við konur séum eitthvað betri, heldur bara öðruvísi. Konur hafa komið með nýjar áherslur, aðal-lega vegna þess að við eigum engar fyrirmyndir langt aftur í aldir um það hvernig við eigum að vera sem prestar. Svo við höfum þurft að búa þær til sjálfar. Við höfum því að einhverju leyti tekið þátt í því að breyta prestsímyndinni.“

Kirkjan trúir ekki á guð sem karlGuðrún segir jafnréttisstefnu skipta miklu máli fyrir kirkjuna. „Kirkjan er hluti af íslensku samfé-lagi og á því að sjálfsögðu að huga að jöfnum rétti kynjanna. Starfs-fólk safnaða verður að endurspegla söfnuðinn. Ef einungis er starfsfólk af öðru kyninu þá erum við ekki að gera það. Í kirkjunni skiptir þetta kannski enn meira máli en annars-staðar í samfélaginu því kirkjan hefur boðað karllægan boðskap svo lengi. Hér hefur verið boðaður karlguð og prestarnir voru allir karlar. Þess vegna held ég að það sé enn meira í húfi fyrir kirkjuna en marga aðra að sýna að þetta er ekki svona. Þetta er ekki bara karlasam-félag og við trúum ekki á guð sem karl.“

Konur meira á jörðinni„Ég er alls ekkert viss um að það sé svo mikill munur á körlum og kon-um sem predikerum. Það er auðvit-að ennþá þannig að stærstur hluti þeirra sem kenna fagið uppi í há-skóla eru karlar. En ég upplifi það samt að konur séu oft meira niður á jörðinni og þori kannski frekar að vera persónulegri. Svo held ég reyndar að konur eigi erfiðara með það að setja sig í embættismanna-stellingar, og langi heldur ekkert að gera það,“ segir Guðrún en ítrekar að hún vilji alls ekki gera lítið úr körlunum. „Þeirra staða hefur bara verið önnur því þeir hafa alltaf verið með sjálfsagt hlutverk.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Guðrún Karls Helgudóttir, prestur í Grafarvogskirkju. Ljósmynd/Hari

28 úttekt Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 29: 06 02 2015

allan sólarhringinn: nazar.is persónuleg þjónusta: 519 2777

Staðsett á yndislegri sandströnd

Þessi fjölskylduparadís er staðsett á yndislegri sandströnd og þar að auki eru alls konar sundlaugar og nóg af villtum vatnsrennibrautum!

Ís í stórum stíl

Hér er Allt innifalið - líka ís allan daginn, íslenskur barnaklúbbur og nóg af afþreyingu – og allt er þetta innifalið í verðinu!

Allt innifalið frá 139.499,- Börn undir 16 ára aldri frá 49.000,-

PEGASOS ROYAL Incekum/Alanya, Tyrkland

Pegasos Royal – vinsælt fjölskylduhótel staðsett á einni bestu strönd Miðjarðarhafsins. Þú færð þar að auki frítt aðgengi að hvorki meira né minna en þremur hótelgörðum!

Kapteinn Nemo hefur nú fengið nýjan sérsaumaðan búning sem er fl ottari en nokkru sinni! Hann og áhöfn hans hafa tekið yfi r öll okkar Pegasos hótel!

NÝR OG FLOTTUR KAPTEINN NEMO

ÞRJÚ HÓTELÁ VERÐI EINS

PEGASOS ROYAL

1 vika í skólafríinu

139.499,-Á mann m.v. að lágmark

2 greiði fullt verðBeint fl ug frá

Kefl avík og Akureyri (í október)

ALLT INNIFALIÐ

IS Frettnabladid 255x390 Pegasos Royal.indd 1 05.02.15 11:14

Page 30: 06 02 2015

É g opnaði í félagi við vini mína, þau Bjarna Gauk Sigurðsson og

Elísabetu Jónsdóttur, leiguíbúðir við Frakka-stíginn fyrir ferðamenn sem við köllum Mengi-Ap-artments. Hugmyndin þar er að bjóða gestum okkar upp hágæða gistingu og upplifun sem tengir saman lista- og menningarlíf Reykjavíkur á meðan á dvöl þeirra stendur og hafa viðtökurnar verið framar vonum. Í kjölfarið fengum við þá hugmynd að bæta íslenskri sveit og náttúru við það sem við höfum upp á að bjóða fyrir ferðamenn-ina. Gaukur og Beta eiga gamalgróinn sveitabæ á dýrðlegum stað í Biskups-tungunum sem heitir Kjarnholt. Á árum áður var þar rekinn sumardvalar-staður fyrir ungmenni og síðar almennt gistihús en síðastliðin ár hefur sú starfsemi ekki verið í hús-inu. Nú ætlum við að bjóða á ný upp á gistingu þar en með okkar áherslum og stefnum við að því að opna í byrjum maí.“ segir Jón Þór. Kjarnholt er ofarlega í Biskupstungum, í grennd við Drumboddsstaði, og frá húsinu er útsýni yfir Geysissvæðið, Langjökul og fjallgarðinn þar í kring. „Þetta er tignarlegur gam-all sveitabær og við verðum með 10 svefnherbergi, 8 tveggja manna og tvö fjöl-skylduherbergi sem rúma 4 manna fjölskyldur,“ segir Jón Þór. „Við stefnum á að opna 1. maí undir nafninu Mengi-Kjarnholt.“

Jón Þór hefur fengist við ótrúlegustu hluti í gegnum tíðina og það er eins og ekkert sé honum óviðkom-andi. Hann ætlar sjálfur að standa vaktina í allt sumar á hótelinu. „Ég ætla að búa þarna eins og fínn maður fram í september,“ segir Jón Þór. „Ég er mjög spenntur fyrir því,“ segir hann og glottir. „Ég er svo mikill sveitamaður í mér. Mér líður mjög vel þegar ég er á landsbyggðinni. Ég er mikið á Ísafirði þar sem mér líður mjög vel. Einnig á Snæfellsnesi þaðan sem ég á ættir að rekja og mesta áskorunin með þetta gistiheimili er að vera á stað sem ég þekki ekki,“ segir Jón Þór. „Ég veit ekki hvað bæirnir heita í kring og næsta mál á dagskrá er að heimsækja þá og kynn-ast. Hitta alla grænmetis-bændurna sem ég ætla að versla við og þess háttar.“

– fyrst og fremstódýr!

399 kr.pk.

Verð áður 699 kr. pk.

Krónu Gouda ostur sneiddur, 500 g

42%afsláttur

Alltaf til í eitthvað nýttAthafnamaðurinn Jón Þór Þorleifsson tekur að sér ólík

og mörg verkefni á hverju ári. Hann hefur framleitt auglýsingar, farið með hljómsveitir í tónleikaferðalag á báti,

haldið utan um útgáfu með Mugison, sýnt útlendingum hvar þeir eiga að borða, haldið utan um tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður, og í sumar ætlar hann að reka hótel í

Biskupstungunum. Hann er alltaf með mörg járn í eldinum og dreymir um að fara hringinn í kringum landið í loftbelg.

Jón Þór Þorleifsson ætlar að reka hótel í sumar. Ljósmynd/Hari.

Frá Kjarnholti. Ljósmyndir/Auður Þórhallsdóttir.

Auðvelt að gleðja útlendingaÁ Mengi-Kjarnholti verður hægt að fá morgunmat og fyrirfram pantaða kvöldverði, en Jón ætlar ekki að hafa opinn veitingastað. „Gestir hótelsins geta pantað kvöldverði en það verður ekki opið fyrir gesti og gangandi,“ segir Jón. „Ég verð þarna með vinkonu mína með mér og við verðum á vaktinni allan sólar-hringinn. Þetta er bara vertíð,“ segir Jón og hann hlakkar greini-lega mikið til. „Mér finnst gaman að taka á móti útlendingum og það er mjög auðvelt að gleðja þá. Ég hef vanið mig á að sýna þeim sem mest í nærumhverfinu og þeim líður miklu betur með það, í stað þess að koma bara inn á hótel og vita ekkert hvert þeir eiga að fara,“ segir Jón Þór. Þú nýtur þín innan um fólk. „Já það er óhætt að segja það,“ segir Jón Þór.

Loftbelgur draumurinnJón Þór hefur tekið að sér hin ótrúlegustu verkefni og það virð-ist allt henta honum. Hann segir allar áskoranir vera spennandi. „Þegar maður er bara að vinna fyrir sjálfan sig þá gerir maður bara það sem manni dettur í hug,“ segir Jón Þór. „Ég er með Mengi-apartments sem fastan pól, en fyrir utan það getur maður leyft sér að gera allt milli himins og

jarðar. Ég er alltaf með eitthvað framundan, einhverja áskorun. Það eru fullt af hugmyndum sem ég þarf að framkvæma, margar það sturlaðar að maður þarf smá tíma til þess að plana þær,“ segir Jón Þór og glottir.

„Mig hafði lengi langað að sigla hringinn í kringum Ísland og ég var bara það heppinn að vinir mín-ir, sem eru tónlistarmenn, voru tilbúnir að fara með mér og Steini Pjé og félagar í Húna II til i að sigla með okkur,“ segir Jón sem hélt utan um verkefnið Áhöfnin á Húna. „Ég er með aðra hugmynd, sem ég er búinn að viðra við þau. Það er að fara hringinn í kringum landið á loftbelg,“ segir Jón. „Þau hlógu að mér þegar ég kom með hugmyndina að Húna, en þau þora það ekki aftur því þau vita að ég er til í allt.“

Mengi-Kjarnholt opnaði fyrir bókanir fyrir tveimur vikum og það eru strax bókanir að tínast inn. „Þetta er auðvitað alltaf erf-iðast fyrsta árið,“ segir Jón. „Svo við rennum svolítið blint í sjóinn hvernig þetta verður í sumar. En miðað við fyrstu viðbrögð hef ég ekki miklar áhyggjur. Eina sem ég á eftir er að æfa mig í þýsk-unni,“ segir Jón Þór Þorleifsson þúsundþjalasmiður.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Jón Þór Þorleifsson

40 ára.Helstu verkefni

Rokkstjóri Aldrei fór ég suður.„Hægri hönd” Mugison.

Verkefnastjóri Jólagesta Björgvins.Kyningarstjóri Verbúðar 11 Restaurant.

Framleiðandi nokkur hundruð auglýsinga.Hótelstjóri á Mengi-Kjarnholti.

30 viðtal Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 31: 06 02 2015

www.zo-on.is Sími: 412 5869Nýbýlavegi 6 200 Kópavogi

LAGERSALA

OPNUNARTÍMI3. - 9. febrúar

Virka daga12:00 - 19:00Laugardag

11:00 - 18:00Sunnudag

12:00 - 18:00

AFSLÁTTUR80%

ALLT AÐ

3. - 9. febrúar

Birt með fyrirvara um prentvillur og vöruframboð

Verð nú kr. 2.798Verð áður kr. 13.990

DÖMU PEYSA

STILLA -80%

Verð nú kr. 35.994Verð áður kr. 59.990

HERRA ÚLPA

BERJAST -40%

Verð nú kr. 9.995Verð áður kr. 19.990

HERRA LOPAPEYSA

LOFA -50%

Verð nú kr. 7.495Verð áður kr. 14.990

BARNA ÚLPA

JÖKULL -50%

Verð nú kr. 12.593Verð áður kr. 17.990

BARNA KULDAGALLI

LEIKA -30%

Verð nú kr. 39.990Verð áður kr. 69.990

DÖMU ÚLPA

ORRI -43%BERJAST -40% ORRI -43%

AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR

LEIKA -30%

Page 32: 06 02 2015

Í búðin okkar er í húsi sem stendur við afluktan garð fyr-ir ofan Bouledard de Clichy og neðan við rue Véron, götu

sem liggur frá rue Lepic samhliða rue des Abbesses. Við getum geng-ið úr garðinum á þrjá vegu. Við notum útganginn út á boulevardinn sjaldan. Hann er á þeim kafla þar sem verslanir með hjálpartæki kyn-lífsins eru hvað flestar og þéttastar í borginni og það er ekki eins og þau tæki sé dagvara á okkar heim-ili. Hliðið út að boulevardinum er hlið okkar að París. Í gegnum það förum við þegar við ætlum okkur niður í metró á Blanche eða Pigalle. Handan þeirra stoppustöðva er heimsborgin.

Hin garðhliðin hleypa okkur út í litla hverfið okkar, suðurhlíð Mont-martre. Það fyrra leiðir okkur út á rue Robert Planquette og þaðan út á rue Lepic og það síðara í gegnum tvö hús út á rue Véron og þaðan göngum við vanalega upp á rue des Abbesses. Og það er frá þessum tveimur götum sem mig langar að segja ykkur; rue Lepic og rue des Abbesses. Eða öllu heldur frá matnum sem þar er seldur.

Sogkraftur borgarinnarÞað má sjálfsagt endalaust karpa um hvort París sé fallegasta borg

í heimi, sú merkasta, kraftmesta eða hvaðeina – en um það þarf ekki að deila að París er best lukkaða matardreifingarvél í heimi. Og að búa inn í slíkri vél gefur íbúunum mikil lífsgæði.

París situr í naflanum á bestu landbúnaðarhéröðum Evrópu. Þau héröð eru ekki bara góð vegna þess að moldin er þar frjósöm heldur hefur nálægðin við stórborgina varðveitt þar hefðbundna búskapar-hætti og fjölbreytta matvinnslu. Öldum saman hafa kröfuharðir neytendur í París brýnt bændur til að framleiða eins góða osta og þeim er unnt, eins góða alifugla og slátur-dýr, korn, grænmeti og ávexti og þeim er mögulegt og hefðin hefur kennt þeim.

En París dregur ekki aðeins til sín mat úr nærsveitum. Í Frakk-landi liggja allar leiðir til Parísar. Eftir þjóðvegum og járnbrautum eru flutt matvæli alls staðar að. Og ekki bara landbúnaðarvörur. Barr-inn, sem var veiddur í gærmorgun undan ströndum Bretagne, var kominn í fiskbúðina hérna upp á horni í eftirmiðdaginn. Og við borð-uðum hann í gærkvöldi með engifer og sítrónu.

Borgin sogar ekki aðeins til sín aðföng sjávar og sveita eftir vegum og járnbrautum heldur teygir sig

eftir þeim um allan heim. Við flug-vellina Orly og Charles de Gaulle eru risamarkaðir þar sem matur úr öllum deildum jarðar er seldur búðareigendum og veitingamönn-um.

Þar sem sveitin nær inn í borginaEn það er ekki bara þetta aðdráttar-afl sem hefur gert París að sigur-verki matvæladreifingar; heldur er borgin skipulögð í kringum þarfir munns og maga. Þrátt fyrir að Haussman barón hafi rústað gömlu París til að koma nýrri borg fyrir um miðja þarsíðustu öld, þá lét hann óhreyfðar flestar fornar leiðir bænda með varning sinn frá sveitunum og að mörkuðunum við borgarmiðju. Hann hafði vit á því. Matardreifingarkerfið er því í raun eldra en núverandi borg. Þrátt fyrir stórkarlalega endurskipulagningu Parísar var lífæðum hennar haldið óskertum, alla vega fram að okkar dögum.

Þessir vegir úr sveitunum voru ekki aðeins leið til að koma vöru frá einum punkti að öðrum. Á þessum leiðum byggðust upp verslun og veitingasala eftir því sem borgin óx – og borgin óx í kringum þessar leiðir. Dæmi um svona slóð er rue des Petits Carreaux og rue Mon-torgueil sem varða síðasta spölinn

frá sveitunum fyrir norðan og að markaðstorginu sem eitt sinn var; les Halles. Meðfram þessum götum raða sér enn veitingasalar og mat-búðir, sem selja allt það besta sem borgin dregur að sér. Þessar götur eru í raun matarmarkaðir.

Menn byrjuðu að selja mat á les Halles um það leyti sem Sæmundur fróði lauk námi við Svarta skóla og hvarf heim til Íslands. Þetta var menningarfyrirbrigði eldra en Íslendingasögurnar. Eftir sem áður lokuðu borgaryfirvöld í París markaðnum 1971 vegna taprekstrar þá nokkur undanfarin ár. Þetta var á hátindi módernismans og niður-lægingartíma gamalla miðbæja; tímabil sem hafnaði hefðum og sögu en vildi hefja borgarlífið upp á nýtt í úthverfablokkum. Í stað les Halles-markaðarins var grafinn niður verslunar- og samgöngumið-stöð í vellina við kirkju heilags Eus-tace. Nú er verið að byggja ofan á þessa leiðu kringlu stórbyggingu með svífandi þaki sem á að rúma enn fleiri verslanir. Sagan kallar á að þar verði matarmarkaður á jarðhæðinni.

Syndir stórmarkaðaÞar sem matardreifing í París bygg-ir á rótgrónum venjum, sem borgin hefur síðan byggst í kringum, hafa

stórmarkaðir ekki náð þar sömu fótfestu og víðast annars staðar. Það er því enn hægt að versla með gömlu lagi í París. Og í því felast mikil lífsgæði.

Eyðileggingarmáttur stórmark-aðarins liggur ekki bara í dauðri auðn bílastæðanna allt um kring; heldur ekki síður, og í raun miklu fremur, í því hvernig stórmarkaður-inn mótar matvælaframleiðslu og -dreifingu að eigin þörfum og síðan matarvenjur okkar neytendanna. Og þar með skynjun og smekk og líka heilsu og lundarfar.

Fyrsta synd stórmarkaðarins var að hann rauf aldagömul tengsl milli neytenda og kaupmanns. Þú sérð engan kaupmann í stórmarkaði. Einu samskiptin sem þú átt eru í gegnum einhliða upplýsingar á umbúðunum. Og eins og allir vita er reginmunur á áreiðanleika þess sem einhver segir við okkur og því sem einhver prentaði á umbúðir. Þið getið reynt þetta á ykkur sjálf-um. Ykkur er nánast ómögulegt að segja ósatt þegar þið horfist í augu við náungann, þið eigið eilítið auð-veldara með að ýkja ef þið sendið manneskjunni tölvupóst, aðeins auðveldara með að fegra hlutina ef þið skrifið eitthvað á Facebook ætl-að ótilgreindum en það er flestum

Gamla leiðin

er bestParís hefur tekist að mestu leyti að halda í fornar leiðir

við framleiðslu, dreifingu og sölu á matvöru í gegnum

litlar sérverslanir og sterk samskipti þeirra við neyt-

endur annars vegar og bændur og smáframleið-

endur hins vegar.

Gunnar Smári Egilsson skrifar um mat og menningu frá Montmartre

[email protected]

Framhald á næstu opnu

32 matartíminn Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 33: 06 02 2015

NR. 11 ForsetinnForsetinn er af ættartré yfirstéttarhamborgara.

Hæfir kóngafólki og líka venjulegu fólki sem finnstgaman að ganga með kórónu.

NR. 02 LAMBORGARINN

NR. 07 SÖRF & TÖRF

NR. 06 Egils Daða – borgarinn

NR. 14 STÓRI BÓ

NR. 04 ARÍBA SALSASON

NR. 09 Neyðarlínan (112)

NR. 13 TRUKKURINN

NR. 15 Sigurjón digri

NR. 05 BARBÍKJÚ

NR. 10 UNGFRÚ REYKJAVÍK

NR. 03 Herra rokk

NR. 01 FABRIKKUBORGARINN

NR. 12 HÚSDÝRAGARÐURINN

NR. 08 MORTHENS

Framúrskarandi fyrirtæki með frönskum

Framúrskarandi fermingarveisla!Pantaðu Fabrikkusmáborgara á www.fabrikkan.isAfhentir fulleldaðir á flottum bökkum með ljúffengum sósum til hliðar

Page 34: 06 02 2015

leikur einn að skrifa tóma vitleysu nafnlaust út í loftið. Matvælaumbúðir eru á síðast talda svæðinu; þær eru virkar í athugasemdum um eigið ágæti. Þær eru á kjör-lendi lyganna.

Það er enn fólk við kassann í stórmörkuðum en ekki reyna að tala við það um vöruna sem það skannar inn verðið af. Það hefur ekkert að segja um vöruframboðið og ef það ber umkvartanir ykkar til næsta yfirboðara er næsta víst að það fái bágt fyrir. Stórmarkaðir eru ekki bara kaldir gagnvart viðskiptavinunum heldur eru þeir annálaðir fyrir að fara illa með starfsfólk; borga því lág laun og brjóta á því rétt. Það er önnur synd stórmark-aðarins.

Þriðja syndin liggur í því hvernig stórmarkaðurinn aðlagar matvælaframleiðsluna að lager og hilluplássi sínu. Hann vill allan mat í umbúðir, vill að allur matur sé eins alla daga og allt árið, vill að allur matur endist óskemmdur á leiðinni til sín, á lagernum og hillunum og hann vill að allur matur sé vinsæll og keyptur af sem flestum, sé við almannasmekk.

Þetta leiðir til þess að maturinn í stór-mörkuðunum er síður ferskur, frekar rotv-arinn, ekki árstíðarbundinn, ekki fágætur og sjaldan mjög fagur eða góður – einhvers staðar á bilinu ekki vondur og að því að vera heldur ekki ýkja góður. Sem er grátlegt. Við borðum þrisvar á dag og sú neysla er veigamesta tenging okkar við náttúruna. Við hittum náttúruna í matnum; kynnumst fegurð hennar og fjölbreytileika, mikilleik og viðkvæmni og hvernig hún er aldrei söm en síbreytileg eftir árstíðum, gróðurfari og landgæðum. En stórmarkaðurinn bregður stóris fyrir náttúruna og í stað þess sjáum við alltaf sömu glansmyndina á umbúð-unum; ímyndaðan heim með stöðluðum lágmarksgæðum þar sem ekkert er ónýtt en ekkert er heldur verulega gott.

Hálfur kílómetri af matarmarkaðiFrá rótum rue Lepic upp að horninu þar sem rue des Abbesses endar og síðan niður þá götu að horninu við rue Ravignan eru um 450 metrar. Á þessum spotta eru matbúðir þéttast saman í hverfinu okkar. Og þannig hefur það verið svo lengi sem elstu menn muna og lengur en það, þetta er hjartað í okkar litla hverfi. Til að gefa samanburð þá er þessi spotti álíka langur og frá Bernhöftstorfunni að Sandholtsbak-aríi við Laugaveginn miðjan.

Við þessar götur eru fimm grænmetissalar, fimm bakarí, þrír slátrarar, tveir ostasalar, tvær vínbúðir, tvær blómabúðir, einn fisksali, kökubakari, sultusali, kaffi- og kryddbúð, grísk sælkerabúð, önnur ítölsk og tvær kínverskar, búðir sem sérhæfa sig í vörum frá til-teknum héröðum í Frakklandi, fólk sem selur grillaða kjúklinga, paté, pulsur og allskyns kjötvörur, heilsubúð og önnur með lífrænum matvælum og svona mætti lengur telja. Auk þessa eru á spottanum mörg kaffi-hús, restaurantar, brasseríur og bistró. Þarna er í raun opinn matarmarkaður alla daga frá morgni til kvölds fyrir hverfisbúa og gesti.

Við erum heppin að búa nánast ofan í slíkum vellyst-ingum. Það er ekki allsstaðar í París hægt að ganga að svona úrvali en þessar götur eru þó fjarri því eins-dæmi. Við þurfum til dæmis ekki að ganga nema 600 metra í austur og suður frá húsinu okkar að rue des

Martyrs þar sem rue Victor Massé sker götuna til að komast á engu lakari matarslóðir 400 metra niður eftir rue des Martyrs að Notre Dame de Lorette-kirkjunni. Þar eru margar búðir sem ég myndi gjarnan vilja fá í hverfið mitt; til dæmis fallegasta bakarí sem ég hef séð og ótrúlega sjarmerandi lítil skonsa með mat frá Alsace.

Fólk sem þekkir vörunaEinkenni þessara búða er að þar starfa miklir sér-fræðingar, hver á þröngu sviði sinnar búðar. Þetta er næstum án undantekninga fólk komið vel á miðjan aldur, reynslumikið fólk sem sækir stolt sitt í að sinna vinnunni af ástríðu. Þetta eru engar kassadömur –

með fullri virðingu fyrir því fólki sem vinnur erfiða, leiðinlega og illa borgaða vinnu í stórmörkuðum.

Í búðunum er fæst af matnum í um-búðum. Hann liggur á borðum eins og Guð skapaði hann eða eins og kom út úr ofninum, upp úr kerinu eða ofan af bitanum. Vörumerki hafa litla merkingu, en uppruni, verkun, aldur og saga mikla þýðingu. Þú ert eiginlega lélegur kúnni ef þú berð ekki eitthvert skynbragð á þetta. Búðirnar gera ráð fyrir að kúnn-inn viti hvað hann langar í – öfugt við stórmarkaðinn sem freistar fólks með einhverju sem það vanhagar ekkert um.

Og á sama hátt og afgreiðslufólkið þekkir viðskiptavinina þá þekkir kaup-maðurinn sína birgja hvort sem það eru bændur, smáframleiðendur eða heild-salar. Frá bóndanum í gegnum heild-salann og kaupmanninn liggur því keðja hefðbundins mannlegs trausts byggt á augntilliti og handabandi; sama keðja og heldur saman mannfélaginu.

Síðustu áratugi hefur komið á daginn að við eigum ekki að reyna að komast framhjá þessum grunnstoðum mann-legra samskipta. Bankarnir reyndu það með því að láta tölvur reikna út áhættu í stað þess að treysta á reynslu útibússtjór-ans af sínum viðskiptamönnum og fóru langt með að tortíma efnahagslífi heims-ins. Stórmarkaðarnir hafa farið framhjá þessari keðju í fjörutíu ár og með því umturnað matnum okkar og gerbreytt hvernig og hvað við borðum og til lítils góðs. Og um leið iðnvætt landbúnaðinn, sem núorðið einkennist af níðingsskap gagnvart landinu og dýrum og lygum og

blekkingum gagnvart neytendum.Þegar við göngum milli búðanna við rue Lepic og

rue des Abbesses finnum fyrir þakklæti fyrir að hafa sloppið út úr þessari veröld. Það gætir árstíða við þessar götur. Nú er góður tími fyrir ostrur, blóðappels-ínurnar eru komnar með fyrirheit um vor en annars er vetrarlegt; smjörið hefur misst sumarið, rótarávext-irnir fylla hillur og mann langar helst í graskerssúpu og hægeldað naut með gulrótum. Ég bað slátrarann um hentugan bita í svoleiðis pott og spurði hvort hann ætti nokkuð kjötsoð til að styrkja sósuna. Nei, sagði hann og gretti sig eins og það væri bölvað tildur. Tók svo upp tvö bita af leggjarbeini með merg og spurði hvort þeir myndi ekki duga. Og auðvitað gerðu þeir það. Sósan var mergjuð; full af því sem fólk lærði fyrir öldum og árhundruðum að dygði okkur best á kald-asta og myrkasta hluta ársins.

Ostru- og skelfisksalinn við brasseríuna La Mascotte við rue des Abbesses er undarlega líkur Agli Ólafssyni, söngvara og leikara. Báðir eru þeir fagmenn fram í fingurgóma. Ljósmynd/gse

Þegar við göngum milli búð-anna við rue Lepic og rue des Abbes-ses finnum fyrir þakk-læti fyrir að hafa sloppið út úr þessari veröld. Það gætir árstíða við þessar götur.

Kemur næstút 20. febrúarNánari upplýsingar veitir Gígja Þórðardóttir, [email protected],í síma 531-3312.

34 matartíminn Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 35: 06 02 2015

í tileFni dAgsinS– alLa dagA

með vaNillubrAgðI með súKkulaðIsósU hneTuís Með karaMellusósU

ÍSinn Með

Gula LokinUPIPA

R\

TBWA

• SÍA • 15016

4

Page 36: 06 02 2015

Hliðrænn áhorfandi rekinn út af

ÉÉg fékk, starfs míns vegna, skeyti frá Ríkisútvarpinu á mánudaginn þar sem ég var minntur á þann ánægjulega við-burð, eins og það var orðað, er útvarps-stjóri, innanríkisráðherra og forstjóri Vodafone hittust í þeim tilgangi einum að slökkva á hliðrænu kerfi, svokölluðu. Ég hafði svo sem enga hugmynd um hvað hliðrænt kerfi var en sá við nánari lestur að þar var átt við þær sjónvarpsútsend-ingar sem við höfum búið við frá upphafi sjónvarps hér á landi, í hartnær 50 ár. Á sömu stundu lauk síðasta áfanga í upp-byggingu á stafrænu dreifikerfi Vodafone og Ríkisútvarpsins. Fram kom í tilkynn-ingunni að sjónvarpsútsending yrði frá og með þessum sama mánudegi alfarið á stafrænu formi sem þýddi stórbætta þjónustu um land allt.

Ekki dreg ég þá fullyrðingu í efa en veit samt ekki hvort útvarpsforstjórarnir og ráðherrann gátu leyft sér að tala um ánægjulegan viðburð í þessu samhengi. Ég er alls ekki viss um að þeir hafi kynnt sér aðstæður á litlu heimili í Kópavog-inum, áður en skrúfað var fyrir þetta hlið-ræna kerfi. Við hjónakornin erum með voðalega fínt tölvusjónvarp í sjónvarps-herbergi okkar, með mörgum fjarstýr-ingum og fleiri fítusum en ég kann frá að greina. Við vorum ákaft hvött til þess af afkomendum okkar og tengdabörnum, öllum tæknilega sinnuðum, að kaupa svona apparat. Þá gætum við horft á hinar ýmsu sjónvarpsrásir að vild og til baka í tíma. Værum sem sagt ekki háð útsend-ingartíma stöðvanna, værum okkar eigin dagskrárstjórar.

Við létum þetta auðvitað eftir okkar tæknisinnaða fólki og höfum síðan horft á sjónvarp í háskerpu og rambað fram og aftur í tíma. Það er þægilegt þótt ég við-urkenni að hafa ekki náð fullum tökum á þessu tækniundri. Fyrir það fyrsta skil ég ekki af hverju þarf fleiri fjarstýringar en eina á þessi tól – og í annan stað af hverju ekki er að finna takka á sjónvarps-tækinu sjálfu þar sem stendur „On og Off“, kveikt eða slökkt. Slíkur búnaður myndi auðvelda mér lífið, einkum þegar ég finn ekki fjarstýringarnar. Það gerist stundum þótt við séum bara tvö í heimili – en oftar þegar barnabörnin hafa komið í heimsókn og flandrað milli stöðva, mun betur að sér í þeim fræðum en afinn og amman.

Það skal þó tekið fram að nefnd amma er betur að sér í tækni þessa skynvædda sjónvarpstækis en afinn enda stjórnar hún yfirleitt fjarstýringunum. Ég læt mér það vel líka og horfi á það sem hún velur.

Stöku sinnum kemur þó fyrir að smekkur okkar á sjónvarpsefni fer ekki alveg saman. Mín góða kona er, líkt og Lukku-Láki, skjótari en skugginn að skjóta þegar íþróttaefni birtist á skjánum. Þegar bolti eða íþróttapeysa birtist þar er hún svo snögg á fjarstýringuna að augað nemur vart myndbrotið. Þess utan sæki ég stundum í nördalega fréttaþætti eða náttúrulífsþætti frá Afríku – sem sannar-

lega eru ekki allra. Þetta er þó ekkert ágreiningsefni á

okkar heimili – enda hef ég átt mitt at-hvarf í eldhúsinu ef ég hef viljað horfa á ljón éta antilópur eða spennandi íþrótta-lýsingu, til dæmis handboltann að undan-förnu. Frúin hefur, frómt frá sagt, engan áhuga á handboltalýsingum og breytir þar litlu hvort Ísland er að keppa eða ekki en ég hef getað horft á allt þetta að vild í sjónvarpstæki í eldhúsinu. Þar hef ég haft aðgang að öðru sjónvarpstæki og unað því vel, horft á boltann eða annað spennandi í sjónvarpstæki sem er einfalt í notkun og hefur aldrei brugðist. Því fylgir aðeins ein fjarstýring. Með henni er kveikt og slökkt – og stillt á stöð. Upp á annað er ekki boðið enda þarf ekkert annað. Finnist fjarstýringin ekki er hægt að kveikja og slökkva á sjónvarpstækinu sjálfu. Þetta er því dásamlegur gripur í alla staði.

En Adam er ekki lengur í sinni Paradís, svo er fyrrnefndum útvarpsforstjórum og ráðherra að þakka – eða kenna, öllu heldur. Fyrir nokkru sá ég í fréttum að slökkva ætti á títtnefndu hliðrænu sjón-varpsútsendingarkerfi en tók það ekki til mín. Sjónvarpstækið í eldhúsinu er nefnilega flatskjár, þótt ekki sé hann stór. Flatskjáir urðu eins konar táknmynd bruðls Íslendinga fyrir hrun. Þessi skjár var að vísu keyptur vel fyrir hrun svo ég mat það svo að með kaupunum á honum hefði ég ekki beinlínis valdið hruninu – en í mínum huga var hann engu að síður nýtískulegt tæki. Því taldi ég skjáinn móttækilegan fyrir stafræna útsendingu og fylgdist ekkert með Boga Ágústssyni þegar hann mætti föðurlegur á skjáinn og tilkynnti gamaldags og lítt tæknisinn-uðu fólki að það þyrfti að gera ráðstaf-anir, kaupa nýjan móttökubúnað, ella yrði aðeins snjór á skjánum eftir 2. febrúar.

Á mig fóru hins vegar að renna tvær grímur þegar borði tók að renna í sífellu yfir eldhússjónvarpið mitt þar sem stóð svart á hvítu að þetta tiltekna sjónvarps-tæki væri gamaldags og gott ef ekki eig-andinn líka. Ég hljóp til og kíkti á sömu stundu á tölvuvædda sjónvarpið sem konan horfði á. Þar var að sönnu engin handboltalýsing í gangi en heldur enginn borði sem rann yfir skjáinn.

Dómurinn var því einfaldur en um leið endanlegur. Sjónvarpið í athvarfi mínu var úrelt – og gott ef ekki eini áhorfandi þess líka. Bogi, Magnús Geir, Ólöf ráð-herra og Vodafone-stjórinn höfðu í sam-einingu dæmt mig úr leik. Ég var rekinn út af, án þess að hafa brotið af mér.

Ætli það hefði kostað þetta góða fólk mikið að halda gamla hliðræna rofanum í réttri stillingu áfram, hvað sem líður staf-rænni tæknivæðingu? Var sú stilling ekki einföld og auðskiljanleg, eins og á öðru gömlu og góðu dóti: „On og Off“?

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Teik

ning

/Har

i

Brakandi góð og velbökuð súrdeigsbrauð

að hætti Jóa FelSteinbökuð brauð með heilkorni.

Enginn viðbættur sykur!

Nýtt – Toscana, súrdeigsbrauðmeð heilkorna hveiti

Kóngabrauð, gróft súrdeigsbrauðmeð heilkornamjöli (án hvíts hveitis)

Sveitabrauð, dökkt súrdeigsbrauðmeð heilkorni og rúgi

36 viðhorf Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 37: 06 02 2015

LÆGRA VERÐ

Vnr. 0113489KRONO Original harðparket,Honey eik, 192x1285x7 mm.

Vnr. 0113479KRONO Original harðparket,Woodmix, 192x1285x8 mm.

Vnr. 17800055E-STONE flísar, frostþolnar,30x60 cm, ljósgráar.

Vnr. 0113767STEIRER viðarparket,Country eik, 182x2200x14 mm.

Vnr. 17800112/6E-STONE flísar, frostþolnar,60x60 cm, ljósbeige eða gráar

Vnr. 18087000LUCCA gegnheilar veggflísar, Mosaik, 31x56 cm, grátt.

Vnr. 0113736STEIRER viðarparket,Imperial eik, 182x2200x14 mm.

Almennt verð 5.133 kr./m2 Almennt verð 7.894 kr./m2 Almennt verð 9.875 kr./m22.995kr./m2 3.995kr./m2 6.995kr./m2

VERÐVERÐVERÐNÝ SENDING

GÓLFEFNA ÁN

VÖRUGJALDA

2.180kr./m2

Vnr. 0113448

KRONO Original harðparket,

Elegant eik, 192x1285x8 mm.

Verð áður 2.465 kr./m2.

2.620kr./m2

Vnr. 0113446

KRONO Original harðparket,

Harlech eik, 192x1285x8 mm.

Verð áður 2.959 kr./m2.

4.365kr./m2

Vnr. 18080030

Angel grey gólfflísar, viðarútlit, 15x60 cm.

Verð áður 4.935 kr./m2.

Verð áður 1.773 kr./m2 Verð áður 2.563 kr./m21.565kr./m2 2.265kr./m2 7.995kr./m2 5.995kr./m2

OFURTILBOÐ OFURTILBOÐ OFURTILBOÐ Tilboðin gilda

5.-22. febrúar

FROSTÞOLNAR

NÝ VARANÝ VARA

VIÐARPARKET

kr./m2

Tilboðin gilda

5.-22. febrúar

ÚRVAL, GÆÐI OG GOTT VERÐ

Hágæða þýskt harðparket frá framleiðanda sem er leiðandi á sínu sviði í heiminum

-49% -29%-42%

Page 38: 06 02 2015

38 bílar Helgin 6.-8. febrúar 2015

ReynsluakstuR skoda yeti outdooR

Algjör jarðýta

Fyrsti Skodinn með bakkmyndavélSkoda Yeti er lipur og mjög þægilegur í akstri og hann er líka einn af þessum bílum sem er algjörlega laus við alla óþarfa takka og stæla að inn-an, sem gerir hann auðveldan og þægilegan í notkun. Þar að auki er Skoda Yeti með óvenju lágan kolvetnisútblástur miðað við bensínbíl og eyðslan er með því minnsta sem gerist. Og enn einn kosturinn, allavega fyrir þá sem hafa aldrei lært almennilega að bakka, þá er þetta fyrsti Skodinn með bakkmyndavél.

Fjölbreytt sætavalAnnar helsti kostur þessa bíls er hversu rúm-

góður hann er. Farangursrýmið er helmingi stærra að innan en það lítur út fyrir að vera að

utan og farþegarýmið er vel rúmt, bæði fram og aftur í. Reyndar hef ég aldrei séð jafn marga möguleika á sætafyrirkomulagi aftur í og í þessum bíl, en það eru alls tutt-ugu mismunandi valmöguleikar á sætaskipan og auk þess er hægt að taka út miðjusætið og búa þannig til enn meira rými. Þetta er frábær bíll fyrir fólk sem er mikið á ferð-inni, inn og út úr borginni með mismikið af farangri og börnum hverju sinni.

Halla Harðardóttir

[email protected]

É g verð að viðurkenna að mér fannst þessi Skoda-týpa dáldið skrítin í útliti við

fyrstu sýn. En um leið og ég settist undir stýri og keyrði út í ömurlega færðina snerist mér hugur. Þessi smágerði og lítilláti sendiferðalegi bíll reyndist vera algjör himna-sending í sköflunum og slabbinu sem hékk á götum borgarinnar

.. Það má eiginlega líkja honum við litla jarðýtu svo vel gekk mér að keyra yfir skafla og illa troðin stæði. Við venjulegar aðstæður er bíllinn með framdrifi en við erfið-ari aðstæður skiptir hann sjálfur yfir í aldrif án þess að þú takir eftir því. Ef þú vilt svo enn meira drif er hægt að ýta á Off-road takka á mælaborðinu.

Skoda Yeti Outdoor kemur kannski á óvart við fyrstu sýn en um leið og þú kynnist honum betur er auðvelt að kolfalla fyrir honum. Í ömurlegri færð síðustu daga hefur hann reynst eins og lítil jarðýta. Þetta er frábær bíll fyrir alla sem vilja rúmgóða innanbæjarbíla sem komast líka leiðar sinnar utan borgarinnar.

Skoda Yeti Outdoor er bíll sem leynir á sér. Hann mjög þægilegur í keyrslu, lipur og léttur í stýri en drífur yfir hvaða skafla sem er. Ljósmynd/Hari

Reyndar hef ég aldrei séð jafn marga möguleika á sætafyr-irkomulagi aftur í og í þessum bíl ...

Fáðu meira út úr Fríinugerðu verðsamanburð á hótelum og bílaleigubílum á túristi.is

Leitið upplýsinga á auglýsingadeildFréttatímans í síma 531 3310 eða á [email protected]

Fréttatímanum er dreift á heimili á

höfuðborgarsvæðinu

og Akureyri auk

lausadreifingar um land allt.

Dreifing með

Fréttatímanum á

bæklingum og fylgiblöðum

er hagkvæmur kostur.

Ert þú að huga að dreifingu?

Leitið upplýsinga á auglýsingadeildFréttatímans í síma 531 3310 eða á [email protected]

Fréttatímanum er dreift á heimili á

höfuðborgarsvæðinu

og Akureyri auk

lausadreifingar um land allt.

Dreifing með

Fréttatímanum á

bæklingum og fylgiblöðum

er hagkvæmur kostur.

Ert þú að huga að dreifingu?

Eyðsla 5l./100 km

Farangursrými 510 l.

CO2 132 g/km.

Bakkmyndavél

Rafstýrt drif á öllum hjólum

Varioflex aftursætakerfi

skoda yeti

Page 39: 06 02 2015

Birt með fyrirvara um

breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

Virka daga10:00 - 18:30Laugardaga

11:00 - 16:00

OPNUNARTÍMAROPNUNARTÍMAR

Birt með fyrirvara um

breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

OPNUNARTÍMAROPNUNARTÍMAR

ALLAR HEITUSTU GRÆJURNAR Í NÝJUM 4BLS BÆKLING

NÝR 4BLS BÆKLINGUR

24.900Á TILBOÐI Í FEBRÚAR!

Þráðlaust undratæki frá Brother sem skannar, ljósritar og prentar hágæða ljósmyndir í allt að A3 stærð, rammalaust!

J4120DW

9.990Ofur sterkbyggður lúxus og fallegur USB3 minnislykill úr sandburstuðum sink málmi sem rispast ekki!

64GB MINNISLYKILL

SANDBLÁSIÐSINKVATNS- RYK- OG HÖGGÞOLINN

64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL64GB MINNISLYKILL

1.990HÁGÆÐA TAPPAR!

Þægileg og létt heyrnartól úr mjúku silicone sem fylla alveg upp í eyrun og útiloka öll utanaðkomandi hljóð.

2LITIR

AIRPLUG200

PRENTAÐU LJÓSMYNDIRNAR Í A3 STÆRÐ

A3

5ÞÚSUND AFSLÁTTURVERÐ ÁÐUR 29.900

ÞESSI ER AÐ LENDA:)

8GB 2.990 • 16GB 3.990 • 32GB 6.990

Page 40: 06 02 2015

40 heimili Helgin 6.-8. febrúar 2015

V erkefnin eru misstór og af ýmsum toga og segir Elva að eina reglan sem hún

setji sér sé að hafa gaman af því sem hún tekur sér fyrir hendur. Aðspurð um áhuga sinn á föndri og innanhúshönnun segir Elva: „Ég hef alltaf haft áhuga á föndri og dúlleríi og vil ávallt hafa fínt heima hjá mér. Þegar ég var yngri var ég alltaf að endurraða í herbergið mitt. Ég veit samt ekki alveg hvað-an þessi áhugi kemur, en líklega frá ömmu og mömmu, en þær hafa alltaf haft metnað fyrir að halda úti fallegu heimili.“

Elva stofnaði bloggið fyrir tveimur árum og segir að það hafi svo hvatt hana áfram í að finna sér fleiri verkefni. „Hér áður fyrr átti ég það til að byrja á einhverju en átti svo hálfkláraða hluti úti um allt en bloggið hefur hjálpað mér að klára verkin.“ Meðal verkefna sem Elva hefur ráðist í er að gera upp forláta símabekk og gefa komm-óðu nýjan svip með því að mála skúffurnar í ýmsum litatónum. Auk þess hefur hún föndrað ýmis konar skartgripi. Elva segir þó að hlutir og rými tengt börnum sé í uppáhaldi. „Það skemmtilegasta sem ég hef gert er líklega að gera upp herbergi fyrir einn tveggja ára. Rýmið er lítið, einungis 5 fermetr-ar, en það bauð upp á marga mögu-leika.“ Rýmið sem um ræðir er í

Blogg sem ýtir undir framkvæmdagleðinaVerkefni vikunnar er stór-skemmtilegt blogg sem hjúkr-unarfræðingurinn Elva Björk Ragnarsdóttir heldur úti. Hún er einstaklega framkvæmda-glöð og á blogginu leyfir hún fólki að fylgjast með sér og deilir brasi sínu, eins og hún orðar það sjálf, skref fyrir skref.

Elva Björk Ragnarsdóttir heldur úti blogginu Verkefni vikunnar þar sem hún brasar ýmislegt sem tengist heimili og hönnun. Ljósmynd/Hari

Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is

Opið: Mán. - föst. kl. 09-18 Laugardaga kl. 11-15

innréttingardanskar

í öll herbergi heimilisins

Fjölbreytt úrval aF hurðum, Framhliðum, klæðningum og einingum,

geFa þér endalausa möguleika á að setja saman þitt eigið rými.

sterkar og glæsilegar

raun lítið skot í íbúð, en ekki eigin-legt herbergi. „Möguleikar til upp-röðunar voru kannski ekki miklir, en þetta var skemmtileg áskorun. Ég reyndi að nýta veggrýmið sem mest og svo málaði ég rúmið með krítarmálningu,“ segir Elva.

Umferð um síðuna hefur aukist jafnt og þétt og hefur Elva fengið alls konar fyrirspurnir tengdar blogginu. Nú stendur til að taka bloggið í gegn og mun það opna undir nýju léni þann 25. febrúar næstkomandi. „Ég er æsispennt og hlakka til að sjá hvert þetta ævin-týri leiðir mig. Ég er með marga drauma fyrir árið 2015,“ segir Elva.

Erla María Markúsdóttir

[email protected]

„Ég vildi ekki hafa eitthvað þungt fyrir ofan rúmið og því urðu þessar léttu körfur fyrir valinu sem hillur,“ segir Elva Björk. Ljósmynd/úr einkasafni

Skemmtileg og einföld leið til þess að gera heimilið litríkara er að raða bókum á heimilinu í litaröð. Liturinn á kjölnum á bókunum er flokkaður til dæmis eftir regnbog-anum í eftirfarandi litaröð; svart, rautt, appelsínugult, gult, grænt, blátt, fjólublátt og bleikt, brúnt og hvítt.

Hægt er að velja sérstaklega litríkar bækur úr safninu og stilla þeim nokkrum upp á eina hillu. Þetta hentar sérstaklega vel fyrir barnaherbergi. Ef gott bókasafn er á heimilinu getur útkoman orðið

mjög spennandi ef heil hillusam-stæða skartar öllum regnbogans litum. Hefðbundin röðun á bók-um út frá heiti höfunda á ekki við í þessu tilviki og getur því reynst erfiðara að finna rétta bók ef safn-ið er stórt.

Hinsvegar býður röðunin jafnvel upp á nýja möguleika þegar kemur að því að velja sér bók til að lesa.

Útkoman kemur skemmtilega á óvart. Ef það skyldi vanta lit eða tvo í flóruna er jafnvel kominn tími til að gera sér ferð í næstu bóka-búð.

Litríkar bókahillur gleðja heimilið

Page 41: 06 02 2015
Page 42: 06 02 2015

42 heimili Helgin 6.-8. febrúar 2015

Fallegt fyrir heimilið

Hágæða sængurfötVönduð dönsk sængurföt úr 100% bómull með rennilás.Stærð: 140 cm x 200 cm.Mikið úrval lita og munstra.Verð: 8.400 kr.

AmiraÁrmúla 23S:553-0605

ÆrlegurÍslensk hönnun og fram-leiðsla.Íslensk gæra og leður.Stærð: 25x45 cm.Verð:12,900 kr.

Ræman / ÍsafoldNýbýlavegi 6 Kópavogis: 552-1123

H eimahúsið við Ármúla býð-ur upp á ýmsar vörur sem setja fallegan svip á heim-

ilið. Motturnar frá CAP koma í ýmsum litum og stærðum og geta gert heilmikið fyrir rými eins og stofuna.

CAP motturnar hafa ákveðið an-tík yfirbragð sem setur hlýjan svip á rýmið. Motturnar eru framleidd-ar í Belgíu og hefur stofnandi fyrir-tækisins, innanhúshönnuðurinn Ul-rike Broermann, ávallt heillast af alls konar efnum og áferðum frá því hún var lítil stelpa.

Motturnar frá CAP eru klassísk hönnun en búa þó yfir skemmti-legari blöndu af nútímalegum og minimalískum einkennum. Mott-urnar eru gerðar úr 80% bómull og 20% ull og eru um 5 millimetrar á þykkt, sem gerir það að verkum að einstaklega auðvelt er að þrífa þær.

Meðal vörulína sem CAP býð-ur upp á eru vintage lína og búta-saumslína. Motturnar eru fáan-legar í öllum regnbogans litum og níu mismunandi stærðum, allt frá 60x90 cm og upp í 280x360 cm.

Sjón er sögu ríkari. Gerðu þér ferð í Heimahúsið og kynntu þér CAP motturnar.

Unnið í samstarfi við

Heimahúsið

Lífgaðu upp á heimilið með litríkum mottum frá CAP

Ærleg ljósakrónaMjúk og hlý birta á þessu fallega ljósi.Íslensk hönnun og framleiðsla.Margir litir og stærðir.Stærð: 10 cm hæð 9 (innanmál).Verð: 25.900 kr.

Ræman / ÍsafoldNýbýlavegi 6 Kópavogis: 552:1123

Elvang teppi og púðarDanskar hágæðavörur úr perúskri alpakaull.Sanngirnisvottaðar og til í ýmsum litum.

Heimahúsið Ármúla 8s: 568-4242

Flottir púðar Fallegir púðar í miklu úrvali.Dönsk hönnun með rennilás svo hægt er að taka utan af þeim og þvo.Verð frá 5.490 kr með fyllingu.

AmiraÁrmúla 23S:553-0605

Mjúk teppi Margar gerðir af gæðateppum í fal-legum litum.Verð frá 6.900 kr.

AmiraÁrmúla 23S:553-0605

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

Safnaðu mottum

Pappelina er úr plasti og líður best undir miklu álagi. Hún er því tilvalinn heimilisvinur í forstofunni, eldhúsinu og baðherberginu.Um áramótin voru felld niður vörugjöld á Pappelinu og er hún því 14% ódýrari en áður. Kíktu á úrvalið í verslun Kokku eða á kokka.is.

Page 43: 06 02 2015

Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is

Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16

ÍSLENSKIR SÓFARSNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM

Torino tunga 4H2Verð frá 499.900 kr

Nevada 3+1+1Verð frá 469.900 kr

Basel 3+2Verð frá 321.800 kr

Roma 2H2Verð frá 238.900 kr

Havana 2H2Verð frá 373.900 kr

Roma 2H2

Verð frá 321 800 kr

Havana 2H2

Page 44: 06 02 2015

44 heimili Helgin 6.-8. febrúar 2015

Þ að er ævintýri líkast að ganga hring í versluninni og minnir helst á að vera á ferðalagi í

gegnum hin ýmsu lönd heimsins. Litir, ilmir og tónar skapa þessa góðu stemningu sem flæðir um verslanirnar. Edda Arndal, versl-unarstjóri Pier á Korputorgi, seg-ir að Pier sé verslun sem komi á óvart. „Við leggjum áherslu á ein-staka hluti og reynum þannig að koma í veg fyrir að allir eigi sama hlutinn. Það á að vera skemmtileg upplifun að koma til okkar.“ Tónlist gerir einnig mikið fyrir upplifun viðskiptavina. „Við spilum svokall-aða Putumayo World Music í versl-unum okkar, en þetta er tónlist frá öllum heimshornum, og hún er að sjálfsögðu fáanleg á geisladiskum hjá okkur,“ segir Edda.

Litrík húsgögn og fjölbreytt smávaraFyrsta Pier verslunin var opnuð árið 2007 og þá var megin áhersla lögð á smávöru, en nú eru húsgögn stór hluti af vöruúrvalinu. „Við höf-um verið að taka inn rómantískar, öðruvísi húsgagnalínur. Íslendingar eru búnir að vera of fastir í beinum línum og svörtu og hvítu. Við hjá Pier viljum því lífga upp á húsgagna-flóruna með fleiri litum og róman-tískum línum,“ segir Edda, en litrík-ir og áhugaverðir stólar hafa slegið í gegn hjá viðskiptavinum Pier.

Í versluninni er meðal annars að finna ríkulegt úrval af búsáhöldum, myndum, klukkum, gerviblómum,

snyrtivörum, kertum, gardínum, loftljósum, lömpum og fjöldann allan af húsgögnum. „Það ætti því að vera lítið mál að finna eitthvað hér til að poppa upp heimilið,“ segir Edda. Pier býður einnig upp á lands-ins mesta úrval af púðum í öllum regnbogans litum. Vörurnar koma frá ýmsum heimshornum og það sem Pier gerir best er að færa heim-inn nær viðskiptavinum sínum.

Aðgengileg vefverslunThe Pier opnaði nýlega glæsilega vefsíðu þar sem hægt er að gera góð kaup. „Við fundum fyrir áhuga á landsbyggðinni og vildum því gera vefsíðuna okkar sem aðgengi-legasta. Ef það eru einhver tilboð í gangi í versluninni þá gilda þau

einnig í vefversluninni,“ segir Edda. Vefsíðan nýtist einnig þeim sem vilja kynna sér vöruúrvalið áður en verslunin er heimsótt. „Það er kostur að geta innréttað í huganum og kynnt sér litaflóruna áður en í verslunina er komið.“

Samfélagsleg ábyrgð skiptir máliStarfsfólk Pier er meðvitað um um-hverfið. „Við hjá Pier tökum þátt í að vernda umhverfið, meðal annars með því að endurvinna allan pappa og umbúðir sem við fáum í búðina. Einnig sendum við kerti á Sólheima í Grímsnesi þar sem þau eru brædd og endurnýtt og margt, margt fleira. Að auki viljum við stuðla að betri heimi með því að gefa af okkur í góðgerðarstarfsemi,“ segir Edda, sem hvetur alla til að koma í heim-sókn í Pier, tölta einn hring og berja litadýrðina augum.

Unnið í samstarfi við

the Pier

The Pier færir heiminn nær þérThe Pier er skemmtilega öðruvísi húsgagna- og gjafa-vöruverslun. Þrjár verslanir eru starfræktar á Íslandi; á Smáratorgi, Korputorgi og Glerártorgi á Akureyri.

S vokallað washi l ímband hefur notið mikilla vinsælla upp á síðkastið þegar

kemur að því að lífga upp á heimilið. Washi límbandið er japönsk uppfinning, wa þýðir japanskt og shi þýðir pappír. Áferðin minn-ir helst á málningar-límband og því hentar það vel sem alls konar veggjaskraut því auðvelt er að ná því af.

Washi límbandið er alla jafna búið til úr náttúru-legum trefjum, svo sem bambus eða hampi, eða úr berki japanskra trjáa. Límböndin eru fáanleg í

alls konar munstrum og litum og eru tilvalin í barnaherbergið eða

stofuna. Geómetrísk munstur koma einkar vel út með washi lím-bandinu og það er einn-ig sniðugt að nota það til að ramma inn myndir sem hengdar eru upp á vegg. Jafnvel er hægt að líma allan heiminn upp á vegg, en það þarf líklega svolitla þolin-mæði til þess. Það þarf alls ekki að vera flókið verk að skreyta heimil-ið með washi límbandi. Það er um að gera að leyfa ímyndunaraflinu

að ráða för.

Washi límband lífgar upp á heimilið

M argir setja sér það mark-mið á nýju ári að vera skipulagðari. Þeir allra

skipulögðustu halda því fram að litir hjálpi heilmikið til við að halda í við skipulagið. Hér má líta á skemmtilegt DIY (do it yourself) verkefni sem kemur skipulaginu í lag.

Litríkt dagatal kemur skipulag-inu í lag

Dagatal úr litaSpjölDuM fyrir Málningaprufur eða

poSt-it MiðuM:

Í verkið þarf:

n Myndaramma

n Töflutúss

n Litaspjöld fyrir málningarprufur eða post-it miða í litatónum að eigin vali.

Litaspjöldunum eða post-it miðunum er raðað í rammann, bakið sett á og svo er hægt að skrá viðburði mánaðarins skipulega á rammann. Þegar nýr mánuður rennur upp er einfaldlega hægt að stroka út liðinn mánuð og byrja upp á nýtt.

Edda Arndal, verslunarstjóri the Pier á Korputorgi. Ljósmyndir/Hari

Page 45: 06 02 2015

Le Corbusier á vinnustofu sinni

Árið 1922 hannaði Frakkinn Bernard-Albin Gras

vinnulampa. Lampinn fékk nafnið Lampe GRAS.

Hann er sígild hönnun, sannkallað fagurfræðilegt

afrek 20. aldarinnar, margrómaður fyrir einfaldleika

sinn og tímalausa fegurð.

Arkitektar á borð við Le Corbusier, Robert

Mallet-Stevens, og Eileen Gray vildu enga birtu sjá,

aðra en frá GRAS lampanum. Það eru ekki margir

ljósgjafar sem geta talist algjörlega klassískir, en

efst á blaði er auðvitað sólskinið og svo beint á eftir

kemur GRAS lampinn. Verð frá 59.985 kr.

Í RÉTTU LJÓSI

Þennan glæsilega og einstaka lampa hannaði

Wilhelm Wagenfeld prófessor árið 1924,

aðeins 24 ára að aldri og nýtekinn til starfa á

Bauhaus vinnustofunni í Weimar.

Lampinn hefur haldið vinsældum sínum

áratugum saman enda er hönnunin einstök og

tímalaus. Hver einasti Wagenfeld borðlampi

er númeraður og merktur með þessu merki

Hæð: 30 cm

Þvermál kúlu: 18 cm

Ummál lampafótar: 16 cm

Verð: 68.200 kr.

Wagenfeldborðlampi

TECNOLUMEN®

BAUHAUS

UPPLÝSTIR ÁRATUGIR

Wilhelm Wagenfeld

Page 46: 06 02 2015

46 ferðalög Helgin 6.-8. febrúar 2015

Hagsýni í sumarfríinu ytra

Laugardagstilboð– á völdum dúkum, servéttum og kertum

serv

éttú

r

kert

i

dúka

r

Rekstrarvörur- vinna með þér

Réttarhálsi 2 • 110 ReykjavíkSími: 520 6666 • [email protected] • rv.is

®

kert

i

Ýmis servéttubrot

Sjá hér!

Verslun RV er opin virka daga kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-16

Rekstrarvörur- vinna með þér

Matur, menning, verslanir og huggulegheit eru orð sem koma upp í hugann þegar minnst er á Bo-ston. Hvort sem þú vilt ferðast um sumar eða vetur tekur Boston vel á móti þér.

Vinsælt er að heimsækja hinn sögufræga leikvöll Fenway Park, og ekki er verra ef hægt er að verða sér úti um miða á einn hafnarboltaleik og sjá The Red Sox á heimavelli. Völlurinn hefur einnig þjónað sem tónleikasvið fyrir sum af stærstu nöfnunum í bandarískri tónlistar-sögu og vel þess vert að kynna sér sögu þessa merka staðar.

Sé takmarkið að gera góð kaup má nefna að enginn söluskattur er á fötum undir 175 dollurum og aðeins 6,25% skattur er á annarri vöru. Það má því segja að í Boston sé útsala á hverjum degi og ekki skemmir ríku-legt úrvalið fyrir.

Í Cambridge í Boston er einn virt-asti skóli heims, Harvard-háskóli, og gaman er að skoða háskólasvæð-ið sem hefur birst í kvikmyndum á borð við Good Will Hunting og Legally Blonde. Ómögulegt væri að telja upp alla þá spennandi staði sem Boston hefur upp á að bjóða en ljóst að borgin er ógleymanlegur áfangastaður fyrir unga jafnt sem aldna.

Það vorar snemma fyrir vestan og því er frábær hugmynd að skella sér í vorferð til Boston með fyrstu vélum WOW air en flugfélagið mun hefja flug til Boston í lok mars. Ef þú kemst ekki þá er óþarfi að ör-vænta því WOW air mun fljúga til Boston allan ársins hring. Verð frá 18.999 kr.

Unnið í samstarfi við

WOW air

Boston bíður þín!

Ljósmynd / Thinkstockphotos.com

Þ að kostar þúsundir króna á dag að hafa bíl til umráða í sumarfríinu á meginlandi

Evrópu. Verðið er þó afar mismun-andi eftir löndum og mánuðum. Það kostar til að mynda nærri þre-falt meira að leigja bíl við komuna til Óslóar en í Kaupmannahöfn og sá sem ætlar að fara um austur-hluta Frakklands borgar helmingi minna fyrir bílinn í Lyon en Genf eða Basel. Á Spáni og Ítalíu skiptir

hins vegar máli hvenær sumarsins bílinn er notaður. Seinni hlutann í júní rukka leigurnar við flugvöll-inn í Alicante tæpar tvö þúsund krónur á dag fyrir bíla í minni kantinum en mánuði síðar er verð-ið tvöfalt hærra. Svipaða sögu er að segja um leigurnar í Barcelona, Mílanó og Róm. Norðar í álfunni er minni munur á milli mánaða samkvæmt nýlegri verðkönnun Túristi.is.

Bílar á flugmiðaverðiÞeir sem ætla að keyra um í fríinu geta sparað sér töluverðar upp-hæðir með því að skipuleggja fríið með þessar verðsveiflur á bílaleig-unum í huga. Tveggja vikna leiga á Volkswagen Golf kostar til dæmis um fjörutíu þúsund krónur síðari hluta júnímánaðar en um sextíu þúsund í júlí. Það er álíka mikið og ódýrasti flugmiðinn til borgar-innar kostar í dag. Þeir sem ætla að nýta sér áætlunarflug til Rómar og ferðast um Ítalíu á eigin vegum komast mun ódýrara frá leigunni með því að vera á ferðinni í ágúst en í júlí.

Stólar og tryggingarÞað eru þó ekki aðeins val á tíma-setningum sem skiptir máli. Ef börn eru með í för þá borgar sig í flestum tilfellum að taka bílstólinn með sér að heiman í stað þess að leigja einn úti. Sum flugfélög rukka fyrir að ferja bílstólana en gjaldið er oftast lægra en leiga á stól í viku eða meira. Bíla-leigufyrirtækin taka líka ríflegt gjald fyrir að færa sjálfsábyrgðina niður í núllið og reikningurinn hjá þeim áhættufælnu verður því miklu hærri fyrir vikið. Þeir sem vilja kaupa þessa aukatryggingu geta komist ódýrara frá henni með því að taka hana hjá sér-stökum tryggingarfélögum eða bók-

unarsíðum fyrir bílaleigubíla. Þessar sömu bókunarsíður eru líka þarfaþing til að bera saman leiguverð á hverj-um stað fyrir sig. Það getur nefnilega munað mjög miklu á því verði sem þessar síður finna og þeim kjörum sem bílaleigurnar bjóða beint.

Á Túristi.is er hægt að bera saman verð á bílaleigum víðs vegar í heim-inum og sjá hvert verður flogið beint frá Keflavíkurflugvelli í sumar.

Þeir sem ætla að leigja sér bíl í sumarfríinu geta sparað með því að skipuleggja fríið með verðsveiflur á bílaleigum í huga. Enn fremur er að ýmsu að hyggja þegar að tryggingu bílsins kemur.

Leiðir til að halda bílaleigureikningnum niðri

Kristján Sigurjónsson

[email protected]

Page 47: 06 02 2015

ÁRNASYNIR

NÚ Í VERSLUNUM NÁLÆGT ÞÉR

Nói Síríus kynnir:

NóaLakkrís

SíríusRjómasúkkulaði

Í sérhverri sögu er hetja. Í þessari eru þær tvær.

Nóa Lakkrís er ekta íslenskur lakkrís. Hann er sætur og krö�ugur í senn. Hann er lungamjúkur, með djúpulakkrísbragði og anísundirtóni, sem tryggir þér alveg einstaka bragðupplifun. Síríus súkkulaði þekkja Íslendingar velog hafa átt í ástarsambandi við um árabil. Hið silkimjúka Síríus rjómasúkkulaði bráðnar uppi í þér og í Nóa Lakkrís

bitum í rjómasúkkulaði umlykur það mjúkan lakkrísinn, sem er einmitt þróaður til að fara einstaklega vel með súkkulaði.Saman mynda Nóa Lakkrís og Síríus rjómasúkkulaði epíska bragðupplifun sem þú átt hreinlega e�ir að elska.

Rétta bragðið Sjálfbærni - Samfélagsábyrgð

Page 48: 06 02 2015

48 ferðalög Helgin 6.-8. febrúar 2015

Alltaf á vaktinni fyrir farþega Sumarferða

TENERIFE, MALLORCA, ALMERIA, COSTA DORADA, BENIDORM OG ALBIR

Fiskislóð 31, 101 Reykjavík | Sími 514 1400 | sumarferdir.is

Fáðu meira úr fríinu með Sumarferðum

Íslensk fararstjórn, beint flug, flugskattar, handfarangur og 20 kg taska innifalið í öllum verðum.

Fjalar Ólafsson, fararstjóri Sumarferða á Tenerife, vakir yfir velferð farþega allan sólarhringinn. Fjalar hefur lent í ýmsum ævintýrum á eyjunni fögru og hér fer hann yfir ýmislegt tengt fararstjórastarfinu sem á hug hans allan.

T enerife er sannkölluð para-dís fyrir vandláta og hefur skipað sér öruggan sess

meðal vinsælustu áfangastaða Sumarferða. Eyjan tilheyrir Kanar-íeyjaklasanum en nýtur afgerandi sérstöðu fyrir einstakt náttúrufar og veðursæld. Sumarferðir bjóða upp á skipulagðar ferðir til Tenerife allan ársins hring og er flogið tvisv-ar í viku. Á Tenerife er að finna úr-val góðra hótela, einstakt veðurfar auk fallegrar náttúru sem býður upp á fjölbreytta afþreyingu eins og fjallgöngur, fjallahjól, fallhlífar-stökk og köfun. Tenerife er gjarn-an kölluð eyja hinna tveggja and-lita vegna hversu ólíkir suður- og norðurhluti eyjunnar eru. Norður-hlutinn er mun grænni og þar er að finna mjög skemmtilega borgar-stemningu, en höfuðborgin, Santa Cruz, er þar.

Fararstjórar taka vel á móti gestum Sumarferða Fararstjórar taka vel á móti öllum hópum sem koma til Tenerife á veg-um Sumarferða. Starf fararstjórans getur verið margslungið og ekki síð-ur mikilvægt, en hlutverk þeirra felst ekki eingöngu í því að taka á móti fólki á flugvellinum heldur eru þeir gestum innan handar allt fríið. Fjalar hefur verið búsettur á Tenerife í fimm ár. „Ég keypti mér íbúð hérna á Te-nerife sem ég nota í hinum ýmsu frí-um en daginn sem ég ákvað að flytja

frá London, þar sem ég bjó áður, varð Tenerife fyrir valinu frekar en Ísland. Sólin, hitinn og hið þægilega líf varð ofan á í þessari ákvörðun.“

Til taks allan sólarhringinnFjalar leiddist út í fararstjórn fyrir Sumarferðir ein jólin þegar hann stökk inn í afleysingar. „Mér fannst starfið mjög skemmtilegt og áhuga-vert og stuttu síðar urðu manna-breytingar á fararstjórum hérna og ég greip tækifærið og sannfærði yfirmennina heima um að ég væri góður kostur þar sem ég byggi hérna og þekkti eyjuna mjög vel og gæti gengið beint inn í starfið. Og svo var bara ekkert aftur snúið.“ Fjalar segir starf fararstjórans vera óhefðbundið að því leyti að starfið er ekki þessi týpíska 9 til 5 vinna. „Við fararstjórarnir erum til taks allan sólarhringinn og getum stað-ið frammi fyrir nýjum uppákomum hvenær sem er, hvort sem er að nóttu eða degi.“ Það hefur óneit-anlega færst í vöxt að Íslendingar skipuleggi sínar eigin utanlands-ferðir. Aðspurður um hvort vægi fararstjórastarfsins fari minnkandi vegna þessa segir Fjalar: „Nei, alls ekki. Íslendingar átta sig á því að með fararstjóra upplifa þeir meira öryggi og betra frí. Þegar við förum í frí viljum líka frí frá því að þurfa að hugsa um praktíska hluti. Við vilj-um heldur slaka á og hvíla okkur frá amstri hversdagsins.“

Fylgdi manni í gegnum opna hjartaaðgerð

Sumarfrí á sólarströnd er kærkom-in tilbreyting frá íslenska sumrinu en þar, líkt og annars staðar, getur ávallt eitthvað komið upp á, og þá er gott að geta leitað til fararstjóra. „Við fararstjórarnir þekkjum orð-ið nánast allt hérna og getum við auðveldlega leyst vandamál áður en þau verða of stór,“ segir Fjalar. „Veikindi eru kannski það helsta sem þarf að snúast í og vegna starfs míns þekki ég spítalann hérna orðið mjög vel, en ég hef meðal annars fylgt fleiri en einum manni í gegn-um opna hjartaaðgerð. Þá skiptir einnig miklu máli að huga að að-standendum, því það eru þeir sem þurfa að fara aftur upp á hótel og bíða í algjörri óvissu,“ segir Fjal-ar, en hann hefur fengið þakkar-bréf frá aðstandendum sem sögðu hann taka vel á málum sem þessum. „Auk þess erum við alltaf með við-talstíma á hótelunum og þá getum við aðstoðað farþega okkar með minni mál ásamt því að veita upplýs-ingar sem geta gert dvöl gestanna skemmtilegri hérna á eyjunni.“

Áskorun: Hvað á Fjalar að gera næst?Fararstjórar Sumarferða á Tenerife eru duglegir að halda uppi fjörinu og nær stemningin alla leið til Ís-lands með hjálp veraldarvefsins. Á

heimasíðu Sumarferða er að finna skemmtilegan lið sem ber heitið „Fjalar á Tenerife,“ en þar getur fólk komið með áskoranir á Fjalar sem hann getur ekki skorast und-an. Fjalar tekur svo herlegheitin upp og nú þegar má sjá Fjalar spreyta sig í köfun og á svökölluð-um svifdreka. Aðspurður um að-dragandann að þessum áskorunum segir Fjalar: „Ég lærði köfun hérna á Tenerife og er búinn að vera með köfunarferðir í boði fyrir mína far-þega sem hafa verið mjög vinsælar enda kjöraðstæður hérna til köfun-ar. Ég og yfirfararstjórinn vorum svo að ræða hvernig hægt væri að kynna afþreyinguna sem er í boði hérna. Okkur datt í hug að setja af stað þessar áskoranir og þá lá bein-ast við að ég myndi demba mér í þetta enda býður öll aðstaða hérna upp á skemmtileg uppátæki. Ég átti nú samt ekki von á því að ég myndi hlaupa fram af 1100 metra háum kletti í svifdreka. En núna er ég bara spenntari fyrir hverri áskor-un sem kemur og ekki skemmir fyrir að þetta sé hluti af vinnunni minni,“ segir Fjalar. Myndband af þeim áskorunum sem Fjalar hefur tekið má sjá á www.sumarferdir.is/fjalar og nánari upplýsingar um frí á Tenerife má finna á www.sumar-ferdir.is/tenerife

Unnið í samstarfi við

Sumarferðir

Á www.sumarferdir.is/fjalar má sjá Fjalar Ólafsson, fararstjóra Sumarferða á Te-nerife, taka alls konar skemmtilegar áskoranir.

Page 49: 06 02 2015

– FULLT HÚS ÆVINTÝRA

RISA-RISA-ÚTSALAÚTSALA

20–90% afsláttur af öllum vörum

Enn meiri verðlækkun!

SKOTVEIÐI

STANGVEIÐI

ÚTIVISTARFATNAÐUR

FERÐAVÖRUR

SLEÐAVÖRUR

REIÐHJÓL

SKÓR

REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 AKUREYRI • Tryggvabraut 1–3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16

KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP!

ellingsen.is

LOKADAGAR LOKADAGAR

Page 50: 06 02 2015

50 heilsa Helgin 6.-8. febrúar 2015

Svefn Góð ráð til að bæta Svefnvenjur barna

Órólegur svefn barna hefur áhrif á námsgetu

fullnæGjandi Svefn veitir barninu eftirfarandi atriði

Jákvæð orkaÞegar við sofum er líkaminn að hvílast og safna upp orku. Eftir fullan nætursvefn er líkaminn tilbúinn til þess að takast á við verkefni dagsins og jafnvel frístundir og íþróttir að skóla loknum. Börn sem sofa illa upplifa streitu og vanlíðan og eru þannig síður í stakk búin til að takast á við

daginn. Svefnleysi ýfir upp tilfinningar á borð við reiði, depurð og eirðarleysi.

Athygli og námsgleði Minnið styrkist þegar heilinn hefur fengið næga hvíld yfir nóttina. Rannsóknir sýna að svefnleysi hefur sterk áhrif á minnisgetu og þar með náms-getu. Úthvíldur heili hefur áhuga á að tileinka sér nýjar

upplýsingar á meðan að óró-legur og svefnlaus heili þolir utanaðkomandi áreiti illa.

SköpunargleðiEftir fullan nætursvefn er viðkomandi betur í stakk búinn til þess að taka þátt í skapandi verkefnum á meðan að illa sofinn einstaklingur upplifir oft á tíðum áhuga-leysi.

Kjörþyngd og heilsaRannsóknir sýna að unglingar sem sofa illa og lítið sækjast í sykur og kolvetni í ríkari mæli til þess að bæta fyrir orku-tapið. Við langvarandi ójafn-vægi af þessu tagi geta efna-skiptasjúkdómar og sykursýki þróast hjá viðkomandi.

BENECOS DAGARÍ HEILSUHÚSINU

5. - 9. febrúar

Glæsilegar náttúrulegar snyrtivörur!

BENECOS – náttúruleg fegurðLífrænt vottaðar snyrtivörur þurfa ekki að vera dýrari!

Benecos eru frábærar lífrænar snyrtivörur á enn betra verði.

Benecos förðunarfræðingur verður í Heilsuhúsinu í Kringlunni föstudag kl. 14 – 17 og laugardag kl. 13-16.

Lífrænt vottað Ótrúlegt verð Án parabena

Benecos eru frábærar lífrænar snyrtivörur á enn betra verði.

Lífrænt vottað Ótrúlegt verð

20%

Nokkur ráð til þess að bæta svefninnForðastu máltíðir rétt fyrir svefnBest er að 2-3 klukkutímar séu liðnir frá síðustu máltíð þegar að barnið á að fara að sofa. Þá er álagið á meltingarkerfinu minna og líkurnar á bakflæði eða öðrum óþægindum litlar.

Veltu milt mataræðiViðkvæmir einstaklingar bregðast við mataræði á mismunandi hátt. Kolvetni sem dæmi breytast í glúkósa og þar með orku í meltingarferlinu. Því getur of mikið af kolvetnum fyrir svefn haft örvandi áhrif á heilann. Sumir bregðast illa við ákveðnum fæðutegundum eins og lauk, papriku, sterkum eða krydduðum mat sem ertir meltingarfærin og þar með taugakerfið. Þetta veldur óróleika sem getur átt þátt í að trufla nætursvefninn.

Athugaðu fæðuóþolGlútein- og mjólkuróþol er orðið nokkuð algengt í dag en þó þjást margir af

fæðuóþoli án þess að vita af því. Óþol af þessu tagi getur oft verið lúmskt og erfitt er að greina það með hefðbundnum blóðprufum. Óþol hefur ertandi áhrif á líkamann og hann hvílist síður undir stöðugu áreiti.

Kalt kamillute fyrir svefnKamillujurtin er þekkt fyrir þá eiginleika að hafa róandi áhrif á líkamann. Útbúðu te úr lífrænum blómum sem fást í heilsu-búðum og láttu það kólna. Gefðu barninu teið hálftíma fyrir svefn. Í heilsubúðum og jurtaapótekum má finna margvísleg te sem talin eru hafa róandi áhrif.

Róandi tónlistSum börn eiga auðveldara með að festa svefn við róandi hugleiðslutónlist, sjávar-hljóð eða lækjarnið. Hægt er að nálgast fjölbreytt efni á vefnum youtube sem dæmi.

Gott loftRýmið sem barnið sefur í þarf að vera notalegt og loftið hreint og gott. Lavenderjurtin gefur af sér mjúkan og vellyktandi ilm sem talinn er hafa róandi áhrif. Það getur verið gagnlegt að spreyja loftið með nokkrum dropum af ilmkjarna-olíu úr lavender í vatni. Heilinn lærir með tímanum að tengja lyktina við svefn sem hjálpar líkamanum að slaka betur á.

Lestur fyrir svefnMörg börn upplifa að samverutíminn með foreldrunum er ófullnægjandi þegar á að fara að sofa. Að slökkva á snjallsímanum og gefa sér góðan hálftíma með barninu fyrir svefn, þar sem það fær óskipta at-hygli yfir bókalestri, getur hjálpað barninu að sofna betur að lestri loknum. Snjall-síma og spjaldtölvur ætti aldrei að nota fyrir svefn þar sem birtan frá skjánum hefur örvandi áhrif á augu og heila.

Rútína og öryggiGott er að venja barnið á að fara upp í rúm á sama tíma á hverju kvöldi. Kvöldrútína getur falið í sér að barnið fari í bað, bursti tennur og fari síðan upp í rúm að lesa bók með foreldri. Rútínan hjálpar barninu að búa sig undir svefninn. Bangsar og sérstakir næturlampar geta hjálpað barninu að upplifa öryggi.

Þ egar kemur að nætursvefni skiptir bæði lengd svefnsins máli og hversu vel við-komandi nær að hvílast á meðan á svefni

stendur.Rannsóknir sýna að gæði svefnsins hafa bein

áhrif á námsgetu viðkomandi. Því getur verið kostur að aðstoða barnið við að fá sem besta hvíld

til þess að geta tekist á við daginn með fullri at-hygli og hæfni til náms.

Talið er að leikskólabörn þurfi á bilinu 10-12 klukkutímasvefn. Grunnskólabörn þurfa að meðaltali 9-10 klukkutíma svefn. Hormónabreyt-ingum fylgir oft aukin svefnþörf og því eykst jafnvel svefntími unglinga á ákveðnu tímabili.

Heimildir:

http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/21075236

www.health.com

http://healthysleep.med.harvard.edu/

Betra blóðflæði betri heilsa

Fæst í Apótekum og heilsubúðum

Nánari upplýsingar www.SUPERBEETS.is Umboð: vitex ehf

Vegna stóraukinnar sölu hefur Neogenis lablækkað verðið svo um munar

lækkað verð

Rauðrófu kristall100% náttúrulegt ofurfæðiEinstök virkni og gæði - þú finnur muninn

Nitric Oxide Superbeets allt að 5 sinnum öflugri1. dós superbeets jafngildir30 flöskum af 500 ml rauðrófusafa

Page 51: 06 02 2015

Neutral þvottaduft er orðið enn umhver�svænna en áður. Við erum búin að þjappa því saman svo að nú þarftu minna magn fyrir sömu

virkni. Áherslur okkar eru á umhver�ð og þig og því leitumst við stöðugt við að búa til betri vöru sem þú getur notað áhyggjulaus.

• minni skammtur í hvern þvott• minni orkunotkun við framleiðslu

• minni umhver�smengun• nýr og léttari pakki

SÉRSTAKLEGA ÞRÓAÐ FYRIR VIÐKVÆMA HÚÐ

ÍSLE

NSK

A/SI

A.IS

NAT

707

09 0

1/15

Á ég að borða áður en ég fer í ræktina?Það er alls ekki ávísun á að maginn minnki að þú sleppir því að borða áður en þú ferð í ræktina. Brennslu-æfingar á tómum maga skila þér ekki lægri tölum á vigtinni en ef þú borðar fyrir æfingu. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem greint var frá í Journal of the International Society of Sports.

Þátttakendum í rannsókninni var skipt í tvo hópa. Báðir hóparnir hlupu á hlaupabretti í klukkustund í senn, þrjá daga í viku. Annar hóp-urinn gæddi sér á orkusjeik fyrir hverja æfingu en hinn hópurinn æfði svangur. Eftir fjórar vikur hafði fólkið grennst jafnmikið.

„Það halda margir að þegar mað-ur æfir svangur þá brenni líkaminn fitu í stað þess matar sem maður hefur borðað,“ segir vísindamað-urinn Brad Schoenfeld. „En það er ekkert sem sannar það. Og þar sem tómur magi hjálpar þér ekki að brenna fitu – og það er ömurlegt að æfa svangur – skaltu borða fyrir æfingu,“ segir hann.

Þú brennir ekki meira á tómum maga. Betra er að borða létt fyrir æfingu svo þú njótir hennar betur. Ljósmynd/NordicPhotos/Getty

Page 52: 06 02 2015

52 heilsa Helgin 6.-8. febrúar 2015

Réttu bætiefnin sem gefa mér súper heilsu

A ðalsteinn Bergdal, leikari og lífskúnstner, hefur notað Solaray vörurnar áratugum

saman með góðum árangri. Hann hefur lengi haft mikinn áhuga á heilsu og bæti-efnum og til-einkað sér heil-brigðan lífsstíl.

„Ég var bú-inn að lesa allt á milli himins og jarðar um vítamín, stein-efni og jurtir. Svo kynntist ég Solaray og þá fannst mér ég vera búinn að finna réttu bætiefnin fyrir mig. Þau hafa reynst mér vel og einfald-lega gefið mér súper heilsu!“

„Multidophilus 12 meltingar-gerlana tek ég inn til þess að halda þarmaflórunni í góðu lagi og und-irstaða þess að mér líði vel er að meltingin starfi rétt. Ég veit líka að Multidophilus hjálpa ónæmis-kerfinu mínu að vera í jafnvægi og vinna vel.“

Unnið í samstarfi við

Heilsa ehf.

SolArAy MultidophiluS 12

n Eru blanda öflugra meltingargerla (asídófílus)n Vinna gegn meltingarvandamálumn Eru öflug gegn harðlífi, niðurgangi og uppþembun Eru mjög hjálpleg eftir sýklalyfja-meðferðn Styrkja ónæmiskerfið

Aðalsteinn Bergdal.

Solaray fæst í apótek-um og heilsu-vöru-versl-unum.

S ambucol er bragðgott fæðubótarefni fyrir alla fjölskylduna. Samkvæmt

klínískum rannsóknum veitir Sambucol vörn gegn vírusum og hefur um árabil verið ein vinsæl-asta lausnin gegn kvefi og flensu. Sambucol inniheldur Black Elder-berry, eða ylliber, sem innihalda átta sinnum meira af andoxuna-efnum en til dæmis trönuber. Ylli-ber hafa verið notuð í aldaraðir sem náttúrulyf en nýlegar rann-sóknir hafa sýnt fram á einstaka hæfni þeirra til að koma í veg fyr-ir kvef og flensu og eins geta þau stytt tímann sem við erum veik um allt að helming.

Sambucol er andoxunar-bomba sem dregur úr flensu-einkennum

Þórarinn Þórhallsson, eigandi og stofnandi Raritet á Íslandi, kynnt-ist Sambucol sjálfur fyrir tveimur árum. „Ég prófaði Sambucol þegar ég fékk heiftarlega flensu. Sambu-col virkaði strax á mig, það varð mun auðveldara að takast á við flensuna, einkennin urðu mildari og auk þess var ég kominn á ról eftir 2-3 daga. Ég hef notað þetta markvisst síðan og hef ekki fengið kvef eða flensu síðan þá, 7-9-13!“

„Besta flensu- og kvefmixtúra sem ég hef prófað“

„Ég nota Sambucol að staðaldri allt árið um kring til að styrkja ónæmiskerfið og varnir líkamans. Yfir veturinn og þegar ég er undir álagi eða á ferðalagi eyk ég skammtinn til að minnka líkurnar á því að kvef eða flensuvírusinn nái að fjölga sér,“ segir Þórarinn Þórhallsson. Ljósmynd/Hari

ww

w.z

enb

ev.is

- U

mb

: vit

ex e

hf

Betri dýpri svefn - Engin eftirköst eða ávanabinding100% náttúruleg, lífræn fæða án aukaefna

Vísindaleg sönnun á virkniZenBev er einstök blanda innihaldsefna, hrein graskersfræ hafa ekki sömu áhrif

ZenBev fyrir streitulausa daga og friðsælar nætur - Fæst í apótekum og heilsubúðum

Melatónin - SeratóninTvöföld virkni - Vellíðan dag og nótt

Náttúrulegt Triptófan úr graskersfræjum

Tvær bragðtegundir sítrónu og súkkulaði

NÝTT

Hvernig getur Sambucol hjálpað?

n Með því að taka Sambucol allan ársins hring er hægt að koma í veg fyrir kvefsmit og flensu.

n Mælt er með því að taka stærri skammt af Sambucol yfir vetrar-tímann.

n Sambucol getur hjálpað ferðalöng-um að forðast flensusmit, en auknar líkur eru á smiti á fjölförnum stöðum líkt og flugvöllum og í almennings-samgöngum.

n Sambucol hefur fyrirbyggjandi áhrif, svo það er tilvalið að taka það inn þegar stórviðburðir eru í nánd, líkt og brúðkaup.

Nú er flensutíminn í hámarki og því er mikilvægt að huga vel að heilsunni. Sambucol er náttúruleg og fyrirbyggjandi lausn gegn kvefi og flensu og sannkölluð andoxunarbomba fyrir frumur líkamans.

Page 53: 06 02 2015

heilsa 53Helgin 6.-8. febrúar 2015

Í vinnu minni sem heilsumarkþjálfi leitast ég í

grunninn við að fá skjólstæðinga mína til að

borða hreina fæðu og með því að reyna ná fram

hámarks nýtingu næringarefnanna.

Mér þykir mjög mikilvægt að beina

skjólstæðingum mínum á að taka inn gæða

bætiefni sem innihalda ekki fylliefni, bindiefni eða

önnur burðarefni, glúten, dýraafurðir, litarefni,

bragðefni eða rotvarnarefni.

Þess vegna mæli ég tvímælalaust

með Terranova.

Góðgerlarnir Probiotic Complex frá Terranova Góðgerlarnir Probiotic Complex frá Terranova eru hverrar krónu virði með því að vera snilldarlega samsett af öllum helstu góðgerlunum ásamt rót króklapparinnar sem er frábær stuðningur við aukningu góðgerla í líkamanum.

Omega fitusýrur eru taldar lífsnauðsynlegar heilsu fólks til að viðhalda heilbrigðri líkamstarfssemi. Omega 3 6 7 9 oil blend frá Terranova inniheldur snilldar samsetningu af bestu olíum sem jurtaríkið hefur upp á að bjóða.

Lifedrink ætti að vera skyldueign í eldhúsi allra sem vilja lifa heilsusamlegu og heilbrigðu lífi. Fullkominn næringardrykkur til að skella í sig í byrjun dags án allra aukaefna.

Grunn vítamínið er auðvitað Full Spectrum sem er alhliða fjölvítamín. Snilldin við Terranova er að þar hefur verið hugsað um hvert bætiefni fyrir sig og einnig heildina þannig að hvert næringarefni bæti upptöku hinna og vinna þannig saman að betri virkni og nýtingu.

Sif GarðarsHeilsumarkþjálfi & Einkaþjálfari

FAGFÓLK VELURTERRANOVA VÍTAMÍN

Heilsuhúsið | Lifandi Markaður | Gló Fákafeni | Blómaval, Lyfja Smáralind | Lyfja Smáratorg | Lyfja Laugavegi | Lyfja Lágmúla | Lyfja Keflavík

Nánar á facebook - Terranova Heilsa

Terranova er ímynd hreinnar næringar og vellíðunnar. Inniheldur engin fylliefni,

bindiefni eða önnur aukaefni.Terranova bætiefnin sem virka.

Þykkni eða hylki

Sambucol er fáanlegt í þremur mismunandi pakkningum:

n Sambucol for Kids er bragðgott náttúrulegt þykkni sem inniheldur svört ylliber og C-vítamín. Hentar börnum á aldrinum 3-12 ára. Þykknið er einstaklega bragð-gott og börnin elska það. Það er því lítið mál að fá þau til að taka inn Sambucol á hverjum degi.

n Sambucol Imm-uni Forte er sykur-laust, náttúrulegt þykkni sem inniheldur svört ylliber og Antivirin sem kemur í veg fyrir að vírusar nái til frumnanna og fjölgi sér. Inniheldur auk þess C vítamín og zink sem styrkja ónæmiskerfið sem er okkar helsta varnarkerfi.

n Sambucol Immune Forte – hylki: Fyrir þá sem ekki vilja mixtúru er hægt að fá Sambucol forte með C vítamíni og sinki í hylkjum. En forðahylki eru góður kostur þar sem innihaldsefnin eru í duftformi og eru þannig auð-meltanleg.

Ráð gegn flensu:

n Hreinlæti – Passið að þvo hendur og forðist að óhreinindi berist í munn og öndunarfæri.

n Borðið mikið af engifer og hvítlauk.

n Takið meltingargerla reglulega til að styrkja ónæmiskerfið.

n Takið inn Sambucol alla daga til að minnka líkur á smiti af kvefi og flensu. Ef þið fáið kvef eða flensu má stytta veikindatímann um að allt að helming með því að taka inn Sambucol.

n Ef þið eruð svo óheppin að smitast af flensu er best að halda sig heima og koma þannig í veg fyrir að aðrir smitist.

Sambucol í forvarnarskyniÞórarinn hefur starfað í heilsubransanum í 15 ár og býr yfir mikilli þekkingu og reynslu þegar kemur að fæðubótarefnum. Hann hefur tamið sér það að selja einungis vörur sem hann hefur 100% trú á sjálfur. „Ég hef þá ófrávíkjan-legu reglu að bjóða eingöngu upp á hágæða vörur með einstakri virkni. Sambucol hefur reynst vel fyrir mig og mína fjölskyldu og því langaði mig að kynna vöruna fyrir öðrum,“ en Sambucol hefur notið mikilla vinsælda í Bret-landi um árabil og er nú vinsælasta fæðubótin gegn kvefi og flensu. Sambucol má taka allt árið í forvarnarskyni og þannig til að minnka líkur á smiti og að vírusar nái að fjölgar sér. Einnig má grípa til Sambucol þegar flensan hefur náð að festa rætur. „Ég reyni að lifa heilsusamlegu lífi, stunda líkamsrækt og velja hollan og góðan mat fyrir mig og fjölskylduna, en maður veit aldrei hvenær flensan getur náð manni, og þá er gott

að geta minnkað líkur á smiti með því að taka Sambucol daglega,“ segir Þórarinn.

Skortur á andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum sem við fáum til dæmis úr ávöxt-um dregur úr mætti varnarkerfis líkamans og einnig hefur slæmt mataræði, lítil hreyfing og streita slæm áhrif á ónæmiskerfið, það er þess vegna mikilvægt að stunda líkamsrækt að staðaldri. „Ég reyni að fara í ræktina nokkrum sinnum í viku og stunda auk þess badminton í góðra vina hópi. Mataræði og jafnvægi skiptir líka gríðarlegu máli,“ segir Þórarinn.

Unnið í samstarfi við

Raritet

Fimm fæðutegundir sem styrkja húðinaVítamín og steinefni eru líkamanum nauð-synleg og eru nokkur þeirra sérstaklega gagnleg fyrir húð og hárvöxt. Má þarf nefna A og E vítamín ásamt steinefni á borð við kísil og króm. Gott er þó að neyta fjölbreyttrar fæðu því vítamín og steinefni skila sér oft best í meltingunni í sínu upp-runalega formi.

GulræturEru stútfullar af A vítamíni sem næra húðina að innan. Betakarótín eru an-doxunarefni sem vinna gegn bólgumyndun í líkamanum og koma jafnvægi á húðina.

TómatarInnihalda lýkópen sem tilheyra karótín-flokknum. Lýkópen er andoxunarefni sem talið er vinna gegn áhrifum sindurefna úr umhverfinu.

Grænt Spínat, kál og brokkolí eru stútfull af an-doxunarefnum og járni sem eflir blóðflæðið um líkamann og veitir húðinni betra að-gengi af bæði súrefni og næringarefnum.

Sætar kartöflurFrábær uppspretta af karótín-efnum. Þá innihalda sætar kartöflur einnig C vítamín sem styrkir kollagen framleiðslu líkamans. Kollagen stinnir húðina og vinnur gegn hrukkumyndun.

Cantaloupe melónaDísæt og safarík og nærir húðina vel með háu hlutfalli af fólínsýru. Fólínsýra kemur að endurnýjun frumna og viðheldur hreysti líkamans.

Heimild: Health.com

útsölustaðiR

Sambucol er fáanlegt í Apótekinu og Lyfju um allt land.

Page 54: 06 02 2015

54 matur & vín Helgin 6.-8. febrúar 2015

Verkfærin í eldhússkúffurnarÞað vita allir að leiðin að hjarta karlmannsins er í gegnum magann en það sem færri vita er að til þess að fá þessa sömu karlmenn til að elda matinn sjálfir er: Taddaraddataaa! Með verk-færum. Ekki skiptilykli eða sög, nei, eldhúsverkfærum. Það er nefnilega fátt sem karlpeningurinn veit betra en að fá ný tól og skiptir þá engu hvort það er glussatjakkur eða Múlínex. En það er óþarfi að kaupa allt í einu og því gott að vita hvaða tól er karl-manninum nauðsynlegt á fyrstu stigum málsins. Kíkjum á það!

Mikilvægasta tólið í eldhúsinu er pottur. Það er ekki hægt

að elda nokkurn skapaðan hlut ef ekkert er til að elda í. Nú gætu margir sagt að ekki sé nú spenn-andi að kaupa pott en það fólk

hefur einfaldlega rangt fyrir sér. Það eru nefnilega til

mjög karlmannlegir pottar þarna úti. Þar kemur emalerað pottjárn til sög-

unnar. Þannig potta er hægt að nota í allt.

Sjóða, steikja og setja inn í ofn. Út á grill og jafnvel yfir

útilegueld, ef sá gállinn er á mönnum. Það er því óþarfi að

splæsa í rafmagnshæg- eldunarpott. Ef þú átt ofn og pott sem má fara inn í hann þá áttu hægeldunarpott.

Þessi emaleraði pottur er rétt rúmlega þriggja lítra, kostar 29.900 og fæst í Hrím Eldhús. Frábært fyrsta skref í pott-járnslífsstílnum.

Á eftir pottinum kemur góður kokkahnífur. Ekki hlaupa út í búð og kaupa trékubb

með tíu hnífum. Byrja á einum klassískum gæða kokkahníf. Átta tommur eru þægileg stærð en karlmannlegt mjög þykir að rúlla í 10 tommu kvekindi. Skynsamir velja milli-veginn, fara í níu.

Það er hægt að skera allt með honum. Græn-meti, fisk, putta og annað kjöt. Með hnífunum þarf þó að kaupa stál. Ekki brýni heldur stál. Með því má halda bitinu í hnífnum svo árum skiptir. Fyrir þá sem ekki treysta sér í þetta klassíska „skylmingastál“ er búið að finna upp imbaprúf útgáfur sem virka mjög vel.

Mekanískar tangir eru himnasending

og alger nauðsyn í eldhúsið. Sá eða sú sem fann þær upp á gott klapp skilið. Dagar þessara hefðbundnu gamaldags tanga eru því skiljanlega taldir. Litlar pinnatangir eru þó einhver tískubóla um þessar mundir. En þær eru hvorki karlmann-legar né sniðugar til al-mennra nota. Helst til að raða fallega á disk einu og einu laufblaði í senn. Það að raða salati á disk er hvort eð er ekki mjög karlmannlegt þannig að í verkfæraskúffuna fara mekanískar, stórgerðar og karlmannlegar tangir.

Þetta er nálægt því hin fullkomna töng. Með plasti sem rispar ekki viðloðunarfrítt en þó úr nógu hörðu plasti til að vera ekki óþolandi mjúk. Fæst í Duka á krónur 3.490.

Þó svo að hægt sé að gera nokkurn veg-inn hvað sem er í pottjárnspottinum

góða er nauðsynlegt að eiga góða pönnu. Þeir sem steikja mikið af eggjum þurfa að eiga þykka og góða viðloðunarfría pönnu. Átta tommu panna er handhæg og þægileg í eggin og önnur minni verk. En til að steikja karlmannlegt prótein eins og hamborgara og steik er best að eiga númer stærri – tíu eða jafn vel tólf tommur. Sérlega karlmann-legt og gott þykir að eiga kolsvarta og stóra pottjárnspönnu – já, meira pottjárn. En þessi er ekki emaleruð – nei þetta er svona ömmupanna! Kolsvört eins og nóttin og verður bara betri með árunum. Endist hundruð ára með réttri meðferð. Það þýðir reyndar að afkomendurnir munu slást um gripinn eftir jarðarförina og því betra að setja hana í erfðaskrána strax eftir kaupin.

Tíu tommu pottjárns panna frá Lodge. Erfðagripur sem aldrei skemmist. Fæst í Bosch búðinni og kostar 8.390 íslenskar krónur.

Skurðarbretti er nauð-synlegt. Ekki bara til að

eyðileggja ekki borðplötur eldhússins heldur skemmir það hnífinn að saxa á gleri, marmara og öðru hörðu yfirborði. Best er að nota náttúrulegt efni eins og við en plastbretti eru reyndar ágæt líka. Sérstaklega fyrir kjöt og fisk svo ekki sé talað um kjúkling. Hann viljum við ekki sjá á viðarbrettum. Bestu brettin eru endalímd. Þessi sem líta út eins og furðutaflborð. En þau eru líka dýr og þung. Langbestu brettin til að nota eru þunn og létt og úr samanpressuðu kurli einhvurju. Grjóthörð og mega meira að segja fara í uppþvottavélina.

Epicurean brettin fást í öllum stærðum og gerðum en þessi stærð og lögun er frábær. Nógu létt til þess að nenna að nota og það sem mikilvægara er, þrífa. Passa krossmengunina karlpungar! Kostar 4.590 og fæst í Kokku.

Haraldur Jónasson

[email protected]

Bestu hnífarnir ná alla leið í gegnum haldið. Þannig verður jafnvægið gott og lítil hætta á að blaðið detti úr á ögurstundu. Þessi ljómandi kokkahnífur frá Zwilling fæst í Ormsson fyrir 14.900 .

Page 55: 06 02 2015

LaukurOkkar verð 98 kr/kg.

Verð samkeppnisaðila 111 kr/kg.*

%12Lægra verð

%20Lægra verð

SelleríOkkar verð 198 kr/kg.

Verð samkeppnisaðila 246 kr/kg.*

% 9Lægra verð

AppelsínurOkkar verð 198 kr/kg.

Verð samkeppnisaðila 217 kr/kg.*

Verð samkeppnisaðila 298 kr/kg.*

%23Lægra verð

KínakálOkkar verð 229 kr/kg.

HOLLARI KOSTUR

Glútenfrír kostur

Dalvegur 10-14 | 201 Kópavogur | S: 560-2500 | [email protected] | www.kostur.is

Opið alla daga frá klukkan 10.00 til 20.00

Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/kostur.dalvegi

kr/pk 2.215,-

Mini Cream Puffs1,05 kg

kr/pk 679,-

Toaster Strudel326 gr

kr/pk 3.965,-

Pönnu-kökur1,4 kg

kr/pk 2.945,-

Kirsuber1,36 kg

kr/pk 2.375,-

French Toast Sticks1,47 kg

kr/pk 3.775,-

VöfflurNokkrar tegundir2,1 kg

kr/pk 2.995,-

Berja-blanda1,36 kg

USDA ORGANIC er bandarísk lífræn gæðavottun. Sjá nánar á www.kostur.is/vottun

kr/stk 695,-

Margaríta Pizza380 gr

400 grkr/stk 695,-

GrænmetisPizza

Ekta ítalskar eldbakaðar pizzur á nokkrum mínútum

Handgerðar ítalskar pizzur

2.215,-

Mini Cream

3.965,-

Vöfflur, pönnukökur og frosnir ávextir

kr/pk 995,-

Pizzabotnar 2 stk240 gr

kr/pk 995,-

Pylsu-brauð296 gr

kr/pk 995,-

Hamborgara-brauð296 gr

kr/pk 1.157,-

Glúten- og mjólkurlaus samlokubrauð

kr/stk 655,-

Gulrótar og engifersúpa946 ml

995,-

Pizzabotnar Nokkrar tegundir510 gr

Handgerðar ítalskar pizzur

kr/stk 655,-

Tómat-súpa946 ml

kr/stk 579,-

Nautakjöts-soð946 ml

2.375,-

2.995,-

kr/stk 655,-

Butternutsquash súpa946 ml

kr/stk 525,-

ÍtalsktLasagna340 gr

kr/stk 495,-

Spagettí Carbonara454 grCarbonara

TILBÚIÐ Á

5 MÍN

TILBÚIÐ Á

8 MÍN

kr/pk 475,-

Panna Cotta 200 gr

Tiramisu 150 gr

3.775,-

squash súpa

84 STK

60 STK

36STK 18

POKAR

6 STK

FYRIR

2

FYRIR

2

Með

fyrir

vara

um

villu

r og

á m

eðan

birg

ðir e

ndas

t. At

hugi

ð að

ver

ð ge

ta b

reys

t milli

sen

ding

a. G

ildir

helg

ina

6. -

8. fe

brúa

r 20

15.

Glútenfrítt Glútenfrítt

Glútenfrítt

kr/stk 1.789,-

Snakk með sjávarsalti907 gr

Glútenfrítt

Glútenfrítt Glútenfrítt Glútenfrítt Glútenfrítt

Page 56: 06 02 2015

56 matur & vín Helgin 6.-8. febrúar 2015

Manhattan45 ml cocchi rauður vermút45 ml Bulleit Rye1 barskeið Maraschino2 döss Angostura bitter

„Manhattan var fyrst gerður upp úr 1870 og hann er einn þeirra kokteila sem heita eftir borgar-hlutunum fimm í New York. Í upprunalegu uppskriftinni er notast við 2 hluta Rye-viskí á móti 1 hlut af rauðum vermút en ég geri hér mína útgáfu af Man-hattan. Mér finnst best að hafa þetta í jöfnum hlutföllum. Ég nota Marachino líkjör en í uppruna-legu uppskriftinni er Maraschino cherry. Svo nota ég olíuna úr berkinum á appelsínunni. Lyktin af appelsínunni spilar líka inn í þetta. Þetta er drykkur sem mér finnst að barþjónar eigi að kunna að gera vel.“

Tipperary45 ml Bushmills Black Bush 30 ml Antica formula 15 ml Grænn Chartreuse 2 döss Angustura bitter

„Ég fékk þennan kokteil á Attaboy í New York, sem er alveg geggjað-ur staður. Ég varð fyrir hughrifum en mundi ekkert eftir kokteilnum fyrr en löngu seinna þegar ég sá myndband af einhverjum gaur að gera hann. Tipperary er frá því í byrjun tuttugustu aldarinnar og í honum er notað írskt viskí sem er þríeimað og mun mildara en það skoska. Þessi vermút er töluvert öflugri en sá sem við notuðum í Manhattan-inn. Og svo er þarna grænt Chartreuse sem margir muna eflaust eftir, það er með 130 tegundir af kryddjurtum og er eitt af fáu sterku áfengi sem eldist vel í flöskunni.“

Þrjár kynslóðir af kokteilumÞegar kemur að kokteilum kemst enginn með tærnar þar sem Ási á Slippbarnum hefur hælana. Ási hefur um árabil unnið á börum hér á landi og í Kaupmannahöfn og getur bæði reitt fram sígilda kokteila sem og það nýjasta nýtt. Við fengum hann til að sökkva sér í sagnfræðirannsóknir og grafa upp einn sígildan kokteil, nútíma útgáfu af honum og svo býr hann til eigin útgáfu af nútímaútgáfunni. Valið á kokteilunum að þessu sinni mótast af því að Ási er að undirbúa Reykjavík Bar Summit sem haldið verður síðar í mánuðinum en þá koma hingað barþjónar af þekktustu börum í heimi. Ljósmyndir/Hari

LAGERSALA

Allt að 80% afsláttur

Fann fljótlega mun á meltingunni

Bio-Kult Original er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má nálgast á www.icecare.isÉ g veit það af reynslunni að

mjög margir þjást af melt-ingarvandamálum. Það eru

ýmsar tegundir mjólkursýrugerla á markaði sem lifa magasýrurnar ekki af og ná því ekki að virka sem skyldi. Í mínum störfum hef ég prófað margar tegundir af mjólk-ursýrugerlum og finn að Bio-Kult gerlarnir henta mér best,“ segir Margrét.

Áður fyrr var Margrét mjög við-kvæm fyrir ýmsum fæðutegundum og fann oft til óþæginda eftir mál-

tíðir. „Oft leið mér eins og ég væri með þyngsli í maganum. Eftir að ég byrjaði að taka Bio-Kult gerl-ana inn hef ég fundið mestan mun á líðaninni í smáþörmunum því ég var mjög viðkvæm í þeim áður. Ég tek inn fjögur hylki á dag og finnst henta best að taka þau með mat. Venjulegur skammtur er tvö hylki en mér finnst betra að taka auka-lega. Ég er sérlega ánægð með Bio-Kult gerlana því að þeir hafa hjálp-að mér og meltingin hefur lagast til mikilla muna.“

Margrét Kaldalóns hefur tekið Bio-Kult gerlana inn í nokkra mánuði og fann fljótlega mjög mikinn mun á meltingunni. Hún hefur starfað í heilsugeiranum í 30 ár og því kynnst mörgum tegundum fæðubótarefna og mjólkursýrugerla.

Bio-Kult Original er einstök og öflug blanda af 14 mismunandi vinveittum gerlum sem geta komið sér fyrir í þörmum meltingarvegar og hafa einstaklega góð áhrif á meltinguna. Ekki þarf að geyma hylkin í kæli. Þau er óhætt að nota að staðaldri og henta vel fyrir fólk með mjólkur- og soya óþol.

Margrét Kaldalóns fann oft til óþæginda í meltingu eftir máltíðir en líður mun betur eftir að hún byrjaði að taka inn Bio-Kult Original hylkin.

Barþjónakeppni Barþjónar leika listir sínar um helgina

Blaut helgi í ReykjavíkHin árlega Reykjavík Cocktail Weekend fer fram um helgina. Hátíðin, sem Barþjónaklúbbur Ís-lands stendur fyrir í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði borgarinnar, hófst á miðvikudag og lýkur á sunnudaginn með úr-slitakeppni í Íslandsmóti barþjóna og keppni milli veitingastaða í kok-teilgerð í Gamla bíói.

Það var árið 1963 sem að Bar-þjónaklúbbur Íslands var stofnaður en árið á eftir hóf klúbburinn að etja saman barþjónum landsins í kokteilgerð og hefur vinningshafi

ávallt hlotið nafnbótina Íslands-meistari barþjóna og keppt fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti barþjóna.

A l l ir helstu umboðsaðilar áfengra drykkja verða með kynn-ingu á sínum vörum á meðan á keppni stendur og von er á góðri stemningu í kringum viðburð-ina. Samstarfsaðilar Reykjavík Cocktail Weekend munu bjóða upp á sérstakan kokteilseðil sem sam-anstendur af 5 kokteilum á tilboðs-verði dagana 4.-8. febrúar til klukk-an 23 öll kvöldin og því um að gera

að taka göngutúr um miðbæinn og skilja bílinn eftir því fjöldi góðra drykkja verður á boðstólum.

Einnig býður Barþjónaklúbbur-inn upp á svokallað „Master Class“ á Center Hotel Plaza á morgun, laugardaginn 7. febrúar, milli klukkan 14 og 19, en þar býðst gestum að smakka nokkrar teg-undir af viskíi, koníaki og rommi ásamt því að njóta fróðleiks frá þeim sem best til þekkja frá hverju umboði fyrir sig.

Fyrirlestrar verða í boði á þess-um tíma og mun fjölbreytileikinn

ráða þar ríkjum, þar sem að erlend-ir gestafyrirlesarar koma og fræða um vínheiminn.

Allar nánari upplýsingar um há-tíðina má finna undir Reykjavik Cocktail Weekend á Facebook. -hf

Barþjónar borgarinnar verða í sviðsljósinu um helgina. Ljósmynd/veitingageirinn.is

Page 57: 06 02 2015

Helgin 6.-8. febrúar 2015 matur & vín 57

KRÓNAN VEITIR 99% AFSLÁTT fyrir barnið aðra leiðina + flugvallarskattar. Greiða þarf flugvallarskatta og eru þeir 1.700 kr. frá Reykjavík og 1.350 kr. frá öðrum áfangastöðum innanlands.

FERÐATÍMABILIÐ ER FRÁ 3.–28. FEBRÚARBÓKANLEGT FRÁ 1.–28. FEBRÚAR 2015

Sláðu inn í bókunarvélina flugsláttinn KRONA til að trygg ja þér þetta tilboð.

ÞETTA EINSTAKA TILBOÐSFARGJALD• gildir til Reykjavíkur, Akureyrar, Ísafjarðar

og Egilsstaða• gildir ekki í tengiflug• er fyrir börn, 2–11 ára, í fylgd með fullorðnum

og í sömu bókun• býðst eingöngu þegar bókað er á netinu, www.flugfelag.is• ekki er hægt að bæta barni við bókunina eftir á• ekki er hægt að nota tvo flugslætti í sömu bókun

isle

nska

/sia

.is F

LU 7

2688

02/

15

AF BARNA FARGJÖLDUM INNANLANDS

99%afsláttur

FJÖLSKYLDAN FLÝGUR SAMAN Á VIT ÆVINTÝRANNA FLUGFELAG.IS

BARNGÓÐAR KRÓNUR TAKA Á LOFT

Ási Á slippbarnum

Midtown45 ml 21 árs Kollwents brandy15 ml Antica formula15 ml Americano1 barskeið sykur-sýrop

„Þetta er minn snúningur á hina tvo kokteilana. Þarna nota ég 21 árs brandí frá Austurríki. Ég kæli glasið og húða það með Chartreuse og nota tónikvínið Americano. Til að lyfta bragðinu set ég smá sætu með. Þetta er alveg frábær kokteill.“

Fjórir bjórar á leiðinni frá KaldaBruggverksmiðjan Kaldi á Ár-skógssandi mun á næstu fjórum mánuðum koma með fjóra nýja sérbjóra. Hugmyndin er að koma með eina nýja tegund í mánuði og er fyrsta tegundin komin á krana á þeim börum sem eru með bjór frá Kalda. Það er Kaldi IPA, eða India Pale Ale sem er mjög humlaríkur bjór. Agnes Sigurðardóttir segir þetta koma til vegna þess að brugg-meistari Kalda, Sigurður Bragi, var búinn að tuða svo lengi og vildi fá að gera eitthvað meira krefjandi. „Við létum þetta eftir honum, en hann var búinn að hugsa þetta allt síðasta ár,“ segir Agnes. „Þetta eru

fjórar tegundir og þær verða ein-göngu seldar á börum sem selja bjór frá Kalda, en hugsanlega fer kannski ein tegundin á flöskur ef hún verður vinsæl,“ segir Agnes. „Siggi fékk allavega tvo tanka til þess að leika sér með.“

Næsti bjór í röðinni verður Kaldi Barley Wine sem er kröftugt öl, með miklu malti og þægilegri beiskju. Á eftir honum fylgja svo Kaldi Imperial Pilsner og Kaldi Belgískur Tripel sem er belgískt öl, nokkuð sterkt en þó mjúkt. Hægt er að fá bjórana m.a. á Kalda bar, Forréttabarnum, Micro Bar og Skúla Craft Bar. -hf

Kaldi IPA er kominn á krana.

Page 58: 06 02 2015

Helgin 6.-8. febrúar 201558 tíska

Gallaefni við öll tækifæriGallaefnin virðast alltaf eiga upp á pallborðið. Þau koma og fara í hvaða líki sem er og ef eitthvað

er að marka helstu tískuhúsin þá ætti gallaflíkin að vera sú allra heitasta þetta vorið.

Yves St. Laurent undir áhrifum frá sjöunda áratugnum.

Sumarlegur kjóll úr þykku gallaefni frá Gucci.

Þeir sem fá ekki nóg af gallaefni ættu að vera óhræddir við að tefla jakka og buxum saman. Gucci.

Gallasamfestingur í öklasídd með teygju frá Stellu McCartney.

Gallapils og skyrta í stíl frá Chloe.

Kvenlegur og klæðilegur gallajakki frá Trussardi.

Gallasamfestingur frá Trussardi.

Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

"Kryddaðu fataskápinn”

Útsölulok

Einu

ngis

6 ver

ð: 200 kr.500 kr.990 kr.1.900 kr.2.900 kr.3.900 kr.

Gerið góð kaup á �ottum fatnaði á frábæru verði.

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Útsala með stæl 60% prósent

afsláttur og ekkert yfir 5000 kr

kápur - kjólar - bolir og margt fleira

Gabor sérverslunFákafeni 9 S: 553-7060

www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun

Opið mán-fös 11-18 , lau 11-16

ÚTSÖLULOK

ÚTSÖLULOKÚTSÖLULOK

Handprjónasamband Íslands

Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is

Rennilásar eftir máli í lopapeysur,

úlpur og galla.

Page 59: 06 02 2015

tíska 59Helgin 6.-8. febrúar 2015

ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR

Opið í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl. 11-18og Laugardaga frá kl. 11-16

ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR

Opið í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl. 11-18og Laugardaga frá kl. 11-16

Opið í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl. 11-18og Laugardaga frá kl. 11-16

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUMTÍSKA Í STÆRÐUM 14-28 FYRIR SKVÍSUR Á ÖLLUM ALDRI!

PANTAÐU Í NETVERSLUN WWW.CURVY.IS

SENDUM FRÍTT HVERT Á LAND SEM ER!

Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is

Kóngablátt og slétt gallaefni með munstri frá Stellu McCartney.

Þröngar gallabuxur hafa nú verið allsráðandi nokkur misseri en hér

má sjá vítt og öklasítt snið frá Gucci.

Opnunartími:mánudaga-föstudaga 11:00-18:00

laugardaga 11:00-17:00 sunnudaga:12:00-16:00

Kjólar & Konfekt

Kjóll "svartur"stærðir 8-26

12.990,-

Hell Bunny kjóllstærðir XS-4XL

10.990,-

Kjóll 2-BIZstærðir S-XXL

19.990,-

Desiqual kjóllstærðir 36-44

16.990,-

Kjóll "Hawai" stærðir 8-26

12.990,-

Kjóll "Esprit"stærðir XS-XXL

17.990,-

LIMB "páfagaukar"stærðir 8-20

23.990,-

Unicorn "Leo"Íslenskt merkiStærðir XS/S, S/M,M/L & L/XL

16.990,-

Unicorn "Leo"Íslenskt merkiStærðir XS/S, S/M,M/L & L/XL

LIMB "páfagaukar"

Laugavegi 92 101 Reykjavík Sími 517 0200 www.kjólar.is

Page 60: 06 02 2015

B orgarsögusafn Reykja -víkur tekur þátt í Safna-nótt, en safnið var stofnað

í júní 2014 í þeim tilgangi að efla starfsemi nokkurra safna í eigu Reykjavíkurborgar. Sýningarstaðir Borgarsögusafns eru Árbæjarsafn, Landnámssýningin í Aðalstræti, Ljósmyndasafn Reykjavíkur í Gróf-arhúsi, Sjóminjasafnið í Reykjavík á Grandagarði og Viðey með sín-um sögulegu byggingum og lista-verkum.

Tónleikar í varðskipinu ÓðniÍ varðskipinu Óðni á Sjóminja-safninu Grandagarði verða magn-aðir tónleikar í þyrluskýli skipsins. Fram koma Cryptochrome, Some-time og Hljómsveitt. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.30 og allir vel-komnir meðan rými leyfir. Aldrei áður hefur verið blásið til slíkra tónleika í skipinu svo þetta er eitt-hvað sem gestir Safnanætur ættu alls ekki að láta framhjá sér fara. Inni á safninu verður sérstakt sjó-ræningjaþema, en gestir geta tek-ið þátt í ratleik um sýningarsali safnsins. Þeim sem tekst að klára leikinn fá svo að hitta sjóræningja í fullum skrúða sem varðveitir fjár-sjóðskistu með gómsætum gull-peningum. Allt starfsfólk verður klætt eins og sjóræningjar svo sjón er sögu ríkari.

Rockabilly tónlistaratriði og leiðsögn á Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Á Ljósmyndasafni Reykjavíkur mun Smutty Smiff spila rockabilly tónlist frá klukkan 21 og dansarar frá Háskóladansinum taka sveiflu. Gestir eru hvattir til að reima á sig dansskóna og taka þátt í sveiflunni. Klukkan 19.30 mun Bragi Þór Jós-efsson leiða gesti um sýningu sína Varnarliðið en þar er að finna ljós-myndir af yfirgefinni herstöð í Keflavík rétt eftir brottför varnar-liðsins árið 2006. Leiðsögnin verður endurtekin klukkan 21.

Vopnaburður og vígamenn á LandnámssýningunniHægt verður að fá stuttar leiðsagnir á klukkutíma fresti um vopnaburð, vopnasmíði og bardagatækni forn-manna á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16. Einnig mun Hrafna-galdur flytja kyngimagnaða þjóð-lagatónlist frá klukkan 20.15 og fram eftir kvöldi með hléum allt til klukkan 23. Á safninu verður hægt að tefla hnefatafl og fara í fleiri forna leiki. Starfsfólk verður klætt að hætti forfeðra okkar og því verður sannkölluð víkingastemning á safninu.

Draugaganga á ÁrbæjarsafniGengið verður um dimma stíga Ár-bæjarsafns með kertaluktir og pers-ónur frá 19. öld segja draugasögur frá liðinni tíð. Sumir hafa orðið varir við draugagang á safninu sjálfu svo það er aldrei að vita hvað kvöldið

ber í skauti sér. Boðið verður upp á þrjár göngur, klukkan 20, 21 og 22.

Starfsmenn Borgarsögu-safns hvetja gesti til að ný t a s ér Safnanæt-urstrætó til að kom-ast á milli safna, en hann mun ganga á 20 mínútna fresti. Strætóleiðina má nálgast á www.vetr-arhatid.is

Unnið í samstarfi við

Borgarsögusafn

Spennandi dagskrá Safnanætur á Borgar-sögusafni ReykjavíkurVetrarhátíð fer fram á stór höfuðborgarsvæðinu nú um helgina. Í dag, föstudag, er svokölluð Safnanótt, en þá opna flest söfn höfuð-borgarsvæðisins dyr sínar fyrir gestum og gangandi frá klukkan 19 til miðnættis.

Lína langsokkur (Stóra sviðið)Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00Sun 8/2 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Lau 21/3 kl. 13:00Lau 14/2 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00Lau 21/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00Táknmálstúlkuð sýning 28.febrúar kl 13

Dúkkuheimili (Stóra sviðið)Fös 6/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00Aðeins sýnt út febrúar

Kenneth Máni (Litla sviðið)Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00Sun 8/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00Fös 13/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni

Öldin okkar (Nýja sviðið)Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00Sun 8/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00Lau 14/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:005 stjörnu skemmtun að mati gagnrýnanda

Beint í æð (Stóra sviðið)Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00Sprenghlægilegur farsi

Ekki hætta að anda (Litla sviðið)Fös 6/2 kl. 20:00 9.k Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Fim 19/2 kl. 20:00Mið 11/2 kl. 20:00 aukas. Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Sun 22/2 kl. 20:00Fim 12/2 kl. 20:00 10.k Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Fim 26/2 kl. 20:00Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur

Taugar - Íslenski dansflokkurinn (Nýja sviðið)Fös 6/2 kl. 20:00 Frums. Sun 15/2 kl. 20:00 3.k. Fim 26/2 kl. 20:00 5.k.

Fim 12/2 kl. 20:00 2.k Sun 22/2 kl. 20:00 4.k.

Tvö nýstárleg og óhefðbundin dansverk

Dúkkuheimili – HHHH , S.B.H. Mbl.

leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið

Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið)Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn

Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas. Fös 27/2 kl. 19:30 23.sýn

Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Lau 28/2 kl. 19:30 24.sýn

Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins.

Konan við 1000° (Kassinn)Sun 8/2 kl. 19:30 46.sýn Sun 15/2 kl. 19:30 lokas. Fim 5/3 kl. 19:30 Aukas.

Fim 12/2 kl. 19:30 47.sýn Fim 26/2 kl. 19:30 Aukas.

Athugið - síðustu sýningar. 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun.

Karitas (Stóra sviðið)Sun 8/2 kl. 19:30 32.sýn Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Sun 8/3 kl. 19:30 36.sýn

Sun 15/2 kl. 19:30 33.sýn Sun 1/3 kl. 19:30 35.sýn

Athugið - síðustu sýningar. Seiðandi verk sem hlotið hefur frábærær viðtökur.

Ofsi (Kassinn)Fös 6/2 kl. 19:30 Fös 13/2 kl. 19:30Mið 11/2 kl. 19:30 Lau 14/2 kl. 19:30Allra síðustu sýningar!

Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)Lau 14/2 kl. 13:00 Frums Lau 21/2 kl. 13:00 5.sýn Lau 28/2 kl. 13:00 9.sýn

Lau 14/2 kl. 15:00 2.sýn Lau 21/2 kl. 15:00 6.sýn Lau 28/2 kl. 15:00 10.sýn

Sun 15/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 22/2 kl. 13:00 7.sýn Sun 1/3 kl. 13:00 11.sýn

Sun 15/2 kl. 15:00 4.sýn Sun 22/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 12.sýn

Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn!

Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)Lau 21/2 kl. 14:00 Frums. Lau 28/2 kl. 16:00 4.sýn Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn

Lau 21/2 kl. 16:00 2.sýn Lau 7/3 kl. 14:00 5.sýn Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn

Lau 28/2 kl. 14:00 3.sýn Lau 7/3 kl. 16:00 6.sýn

Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu

HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS [email protected]

60 menning Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 61: 06 02 2015
Page 62: 06 02 2015

Föstudagur 6. febrúar Laugardagur 7. febrúar Sunnudagur

62 sjónvarp Helgin 6.-8. febrúar 2015

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

20:35 Be My Valentine Sjónvarpsmynd frá 2013. Daniel Farrell missti eiginkonu sína og stendur einn eftir með ungum syni sínum.

22:30 2 Days in New York Rómantísk gamanmynd frá 2012 með Chris Rock og Julie Delpy í aðalhlut-verkum.

RÚV16.25 Paradís (1:8) e.17.20 Vinabær Danna tígurs (3:40)17.31 Litli prinsinn (3:18)17.54 Sanjay og Craig (19:20)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Eldað með Ebbu (1:8)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veðurfréttir19.35 Hraðfrétti20.00 Útsvar Akranes - ReykjavíkBein útsending frá spurninga-keppni sveitarfélaga. 21.15 Rocky Ekki við hæfi ungra barna.23.10 Lindell: Draumafangarinn Norsk sakamálamynd byggð á sögu Unni Lindell. Rannsóknar-lögreglumanninum Cato Isaksen er falið að rannsaka fyrirætlanir manns, sem fylgist af þráhyggju með ferðum þriggja ungra kvenna. Á sama tíma reynir hann að finna jafnvægi í einkalífinu. Aðalhlutverk: Reidar Sørensen, Marit Andreassen, Jannike Kruse og Kyrre Sydness. Ekki við hæfi ungra barna.00.35 Úr fásinninu Gamasöm mynd um unga stúlku sem þarf að grípa til sinna ráða þegar móðir hennar eyðir skólasjóði hennar. Aðalhlutverk: Susan Sarandon og Eva Amurri Martino. Ekki við hæfi barna. e.02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond08:20 Dr. Phil09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist14:10 Cheers (18:22)14:35 The Biggest Loser - Ísland (3:11)15:45 King & Maxwell (5:10)16:30 Beauty and the Beast (9:22)17:10 Agents of S.H.I.E.L.D. (9:22)17:50 Dr. Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 Generation Cryo (6:6)20:35 Be My Valentine22:05 The Tonight Show22:50 Eat Pray Love01:10 Betrayal (13:13)02:00 Ironside (6:9)02:45 The Tonight Show03:35 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:30 & 16:45 Mirror Mirror13:15 & 18:30 Robot and Frank14:45 & 20:00 There’s Sth. Ab. Mary22:00 & 03:00 Girl Most Likely23:40 Edge of Darkness01:35 The Apparition

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 207:40 Batman08:05 The Wonder Years (1/22) 08:30 Drop Dead Diva (9/13)09:15 Bold and the Beautiful09:35 Doctors (117/175) 10:15 Last Man Standing (15/18) 10:40 Heimsókn11:00 Grand Designs (1/12) 11:50 Junior Masterchef Australia.12:35 Nágrannar13:00 The Choice (6/6) 13:50 The Pursuit of Happyness15:45 Robot and Frank17:10 Bold and the Beautiful17:32 Nágrannar17:57 Simpson-fjölskyldan18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 2 og Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 The Simpsons21:20 NCIS: New Orleans (11/22) 22:05 Louie (3/13) 22:30 2 Days in New York 00:05 The Roomate01:35 Parker03:30 The Factory 05:10 The Simpsons05:35 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:15 Man. Utd. - Cambridge12:55 Barcelona - Villarreal14:35 Samantekt og spjall15:15 World’s Strongest Man 201415:45 Super BOWL19:10 All-Stars handbolti Beint20:40 La Liga Report21:10 Real Madrid - Sevilla22:50 All-Stars handbolti00:10 UFC Now 2014

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:55 Crystal Palace - Everton13:35 Premier League World 2014/ 14:05 Premier League Review15:00 WBA - Tottenham16:40 Arsenal - Aston Villa18:20 Chelsea - Man. City20:00 Match Pack20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun21:00 Messan21:40 Liverpool - West Ham23:20 Man. Utd. - Leicester01:00 Messan

SkjárSport 10:55 Bundesliga Highlights Show11:45 & 21:25 B. München - Schalke13:35 Wolfsburg - Bayern München15:25 Bundesliga Highlights Show16:15 Borussia Dortmund - Augsburg18:05 Bundesliga Highlights Show18:55 Bundesliga Preview Show (3:17)19:25 Schalke - B. Mönchengladbach23:15 Schalke - B. Mönchengladbach

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 211:35 Big Time Rush12:00 Bold and the Beautiful13:45 Ísland Got Talent (2/11) 14:45 Sjálfstætt fólk (16/20) 15:25 Grey’s Anatomy (9/24) 16:15 Á uppleið (4/5) 16:40 ET Weekend (21/53) 17:25 Íslenski listinn17:55 Sjáðu (377/400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir & Sportpakkinn 19:10 Lottó 19:15 Svínasúpan (4/8) 19:40 Two and a Half Men (4/22) 20:05 Fókus (1/12) 20:25 The Boy Who Cried Werewolf21:50 Angels & Demons Hörku-spennandi stórmynd í leikstjórn Rons Howard með Tom Hanks og Ewan McGregor í aðal-hlutverkum. Myndin er byggð á skáldsögu Dans Brown og fjallar um prófessorinn Robert Langdon.00:05 The Awakening01:35 Underground: J. Assange Story03:05 Margin Call04:50 Boys Don’t Cry

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:25 All-Stars leikur12:45 Bolton - Liverpool14:25 La Liga Report 14:55 A. Madrid - R. Madrid Beint16:55 Samantekt og spjall17:30 All-Stars leikur18:50 Bballography: Schayes19:15 Atletico Madrid - Real Madrid20:55 Real Sociedad - Celta Beint22:55 UFC Now 201423:45 UFC Unleashed 201400:30 NBA: David Stern: 30 Years01:10 Real Sociedad - Celta

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:45 Chelsea - Man. City10:25 Premier League World 2014/ 10:55 Match Pack11:25 Messan12:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun12:35 Tottenham - Arsenal Beint14:50 Aston Villa - Chelsea Beint17:00 Markasyrpa17:20 Everton - Liverpool Beint19:30 Swansea - Sunderland21:10 Man. City - Hull 22:50 QPR - Southampton00:30 Leicester - Crystal Palace

SkjárSport 11:15 Bundesliga Highlights Show12:05 Schalke - B. Mönchengladbach13:55 Bundesliga Preview Show (3:17)14:25 Stuttgart - Bayern München17:25 & 21:15 Hamburger - Hannover19:25 & 23:05 Stuttgart - B. München

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.50 Hraðfréttir e.11.10 Söngvakeppnin 2015 (2:3) e.12.40 Saga lífsins (1:6) e.13.30 Kiljan e.14.10 Útúrdúr (1:10)14.55 Erró í París e.15.25 Melissa og Joey15.45 Best í Brooklyn (6:22) e.16.05 Sægreifinn e.16.55 Handboltalið Íslands (2:16) e.17.10 Táknmálsfréttir17.20 Kalli og Lóla (1:26)17.32 Sebbi (12:40)17.44 Ævintýri Berta og Árna (14:52)17.49 Tillý og vinir (3:52)18.00 Stundin okkar18.25 Stjörnustílistar Danmerkur 19.00 Fréttir & Íþróttir & Veðurfréttir19.40 Landinn (19)20.10 Öldin hennar (6:52)20.15 Finnbogi Pétursson Heimildarmynd um Finnboga Pétursson myndlistarmann. Fylgst er með listamanninum að störfum í Reykjavík og á Vatnsfelli haustið 2010 til vors 2014. Dagskrárgerð: Guð-bergur Davíðssn og Hákon Már Oddsson.21.00 Erfingjarnir (6:7)22.00 Farin Frönsk ástarsaga. Ekki við hæfi ungra barna.23.25 Thorne: Hræðslupúki (2:3) e.00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist09:45 The Talk11:15 Dr. Phil13:15 Cheers (20:22)15:40 Hotel Hell (6:8)16:30 Svali & Svavar (4:10)17:05 The Biggest Loser - Ísland (3:11)18:15 Catfish (7:12)19:05 Solsidan (2:10)19:30 Red Band Society (11:13)20:15 Scorpion (5:22)21:00 Law & Order (2:23)21:45 The Affair (10:10)22:35 The Walking Dead (6:16)23:25 Hawaii Five-0 (10:25)00:10 CSI (14:20)00:55 Law & Order (2:23)01:40 The Affair (10:10)02:30 The Walking Dead (6:16)03:20 The Tonight Show04:10 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:40 & 14:50 Dumb and Dumber09:35 & 16:45 To Rome With Love11:25 & 18:35 The Big Wedding12:55 & 20:05 Mr. Morgan’s Last Love22:00 & 03:20 Pain and Gain 00:10 The Call01:45 The Mechanic

19.45 Söngvakeppnin 2015 (2:3) Seinni undan-úrslitaþáttur í beinni útsendingu.

21:50 Angels & Demons Hörkuspennandi stórmynd í leikstjórn Rons Howard með Tom Hanks og Ewan McGregor í aðal-hlutverkum.

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.30 Gettu betur (FS - FG) e.11.35 Útsvar Akranes - Reykjavík e.12.35 Djöflaeyjan e.13.05 Landinn e.13.35 Viðtalið (13) e.13.55 Hringborðið e.14.35 Handboltalið Íslands (1:16) e.14.50 Flótti Edwards Snowden e.15.50 Bernie Ecclestone e.16.20 Ástin grípur unglinginn (4:12)17.10 Táknmálsfréttir17.20 Franklín og vinir hans (7:52)17.42 Unnar og vinur (7:26)18.10 Ævar vísindamaður (5:8)18.35 Hraðfréttir e.18.54 Lottó (24)19.00 Fréttir19.20 Íþróttir (14)19.35 Veðurfréttir19.45 Söngvakeppnin 2015 (2:3) Seinni undanúrslitaþáttur í beinni útsendingu.21.25 Af draumaakri Gamansöm fjölskyldumynd um bónda sem fær köllun til að útbúa amer-ískan fótboltavöll á akrinum hjá sér. Aðalhlutverk: Kevin Costner, James Earl Jones og Ray Liotta. Leikstjóri: Phil Alden Robinson.23.10 Þúsund orð Gamanmynd með Eddie Murphy í aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Cliff Curtis og Kerry Washington. Leikstjóri: Brian Robbins. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.00.40 C. Läckberg: StrandvörðurinnEkki við hæfi ungra barna. e.02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:30 The Talk13:45 Dr. Phil15:05 Cheers (19:22)15:30 The Bachelor (5:13)17:00 Scorpion (4:22)17:45 Generation Cryo (1:6)18:30 Million Dollar Listing (4:9)19:15 Emily Owens M.D (9:13)20:00 America's Sweethearts21:45 How Do You Know23:45 Unforgettable (3:13)00:35 The Client List (3:10)01:20 Hannibal (6:13)02:05 The Tonight Show03:45 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:20 & 15:10 Won’t Back Down10:20 & 17:10 Drinking Buddies11:50 & 18:40 Someone Like You13:30 & 20:20 The Year of Getting ...22:00 & 02:45 Seal Team Six23:40 The Cabin in the Woods01:15 Europa Report

21:00 Law & Order (2:23) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksókn-ara í New York borg.

20.15 Finnbogi Pétursson Heimildarmynd um Finn-boga Pétursson mynd-listarmann.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

8 Vöruflokkar · 200 PLU númer · Sjálfvirk dagsetning og tími

· Hitaprentun · Rafrænn innri strimill · Mjög auðveld í notkun

Verð kr. 49.900

ORMSSON.IS LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800

99 vöruflokkar · Allt að 2000 PLU númer · Rafrænn innri strimill 9000 línur · Stór LCD skjár · SD kortarauf – hægt að

flytja gögn yfir á PC · Sjálfvirk dagsetning og tími · Hitaprentun · íslenskur strimill · Mjög auðveld í notkun

Verð kr. 74.900

99 vöruflokkar · Allt að 10,000 PLU númer · SD kortarauf – hægt að flytja gögn yfir á PC · Sjálfvirk dagsetning og tími · Hitaprentun · íslenskur strimill · Mjög auðveld í forritun

Verð kr. 89.900

XE-A307XE-A207BXE-A147B

ÖRUGGAR OG ENDINGARGÓÐAR

40 ár á ÍslandiSJÓÐVÉLAR

Page 63: 06 02 2015

Það er kominn ný stjarna í mat-arþáttaflóruna. Reiði dómarinn úr íslenska Masterchef, Eyþór Rúnarsson, er kominn með eig-in þátt á Stöð 2, Eldhúsið hans Eyþórs. Eyþór var með tvo þrjá þætti núna fyrir jólin. Byrjaði nokkuð stífur en er að skólast til með hverjum réttinum og í þessum nýju er hann bara orð-inn nokkuð góður. Mátulega reiður en augljóslega með húm-or og virðist kominn til að vera. Ég geng svo langt að segja að ef Eyþór heldur rétt á spilunum getur hann orðið okkar eigin

Gordon Ramsey og hananú! Þættirnir líta vel út og öll

framkvæmd greinilega fum-laus. Kvikmyndatakan og hljóðið ljómandi. Eyþóri ferst vel að halda utan um að elda og tala og er skemmtilegur á skjánum með sýna dökku kímnigáfu. Er líka mátulega kærulaus með hráefnin og það mikilvægasta – ljómandi fínn kokkur.

Það sem mér finnst skemmti-legt við þættina, fyrir utan að Eyþór kann að elda, er að hann býr til alvöru mat sem augljós-

lega kemur heitur úr ofninum. Það er mikilvægt.

Í þáttunum er eitt bragðefni tekið fyrir í einu og þrír rétt-ir, eða þar um bil gerðir úr. Í fyrsta þættinum tók hann fyrir kartöflur og tókst ljómandi til. Hefði reyndar verið til í að sjá eftirrétt úr alvöru kartöflum en okkar maður svindlaði aðeins og brúkaði sætar. Ég fyrirgef honum það enda ég ljómandi glaður með þennan nýjasta sjónvarpskokk okkar Frón-verja.

Haraldur Jónasson4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 211:35 iCarly (11/45) 12:00 Nágrannar13:45 Eldhúsið hans Eyþórs (5/9) 14:15 Modern Family (5/24)14:45 Fókus (1/12) 15:10 Um land allt (11/18) 15:45 Dulda Ísland (6/8) 16:40 60 mínútur (18/53)17:30 Eyjan (21/30) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (76/100) 19:10 Sjálfstætt fólk (17/20) 19:45 Ísland Got Talent (3/11) Kynnir keppninnar er sjónvarps-maðurinn góðkunni Auðunn Blöndal dómarar eru Bubbi Morthens, Selma Björnsdóttir, Jón Jónsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.20:45 Rizzoli & Isles (12/18) 21:30 Broadchurch (4/8) 22:20 Banshee (5/10) 23:10 60 mínútur (19/53) 23:55 Eyjan (21/30)00:40 Daily Show: Global Edition01:05 Suits (11/16) 01:50 Boardwalk Empire (4/8) 02:50 Peaky Blinders 2 (2/6) 03:40 The Remains of the Day05:50 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:20 Slóvenía - Frakkland12:40 Króatía - Pólland14:00 Real Sociedad - Celta15:40 All-Stars handbolti17:00 World’s Strongest Man 201417:30 Bballography: Cousy18:00 Oklahoma - LA Clippers Beint21:00 Oklahoma City Thunder21:25 Atletico Madrid - Real Madrid23:05 Oklahoma - LA Clippers00:55 Athletic Bilbao - Barcelona

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:30 Aston Villa - Chelsea10:10 Everton - Liverpool 11:50 Burnley - WBA Beint13:55 Newcastle - Stoke Beint16:05 West Ham - Man. Utd. Beint18:15 Burnley - WBA19:55 Newcastle - Stoke21:35 West Ham - Man. Utd. 23:15 Man. City - Hull

SkjárSport 10:15 Bundesliga Preview Show (3:17)10:45 Hamburger SV - Hannover12:35 Stuttgart - Bayern München14:25 W. Bremen - B. Leverkusen16:25 Augsburg - Eintracht Frankfurt18:25 W. Bremen - B. Leverkusen20:15 Augsburg - Eintracht Frankfurt22:05 W. Bremen - B. Leverkusen

8. febrúar

sjónvarp 63Helgin 6.-8. febrúar 2015

Stöð 2 NýjaSti SjóNvarpSkokkuriNN

Í eldhúsinu með Eyþóri

Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M

AFSLÁTTUR!

ÚTSALA REKKJUNNAR

AFSLÁTTUR!AFSLÁTTUR!

REKKJUNNAR30-70%

50%AFSLÁTTUR!

40%AFSLÁTTUR!

ROYAL M3 (180x200 cm)

FULLT VERÐ 181.139 kr.ÚTSÖLUVERÐ108.683 kr.

40%AFSLÁTTUR!

AR

GH

!!! 0

2021

5 #6

QUEEN SIZE

HEILSURÚM - ALLT AÐ

50% AFSLÁTTURAFSLÁTTARVERÐ FRÁ

98.173 Kr.

ÖLL RÚMFÖT Á

30%AFSLÆTTI!

Millistíf vönduð dýna með 5-svæðaskipt pokagormakerfi,

6 cm bólstruðum topp og steyptum köntum. Klæddur

rúmbotn og fætur fylgja með.

Millistífar/stífar tvískiptar vandaðar dýnur með 5-svæðaskipt pokagormakerfi og þrýstijöfnunarsvampi í efsta laginu. Klæddur rúmbotn og fætur fylgja með.

Millistíf vönduð heilsudýna með tvöföldu pokagormakerfi, 5-svæðaskipt sem gefur réttan stuðning til að ná hámarks hvíld. Royal Alexa sameinar aðlögun þrýsti jöfnunarefnis og tvöföldu pokagormakerfis. Efstalagið er einnig með steyptum hliðarköntum sem gefur aukinn svefnflöt og mun sterkari hliðar.

5-svæðaskipt pokagormakerfi,

rúmbotn og fætur fylgja með.

ROYAL - ALEXAQueen Size rúm (153x203 cm)

FULLT VERÐ 334.552 kr.

ÚTSÖLUVERÐ

167.275 kr.

ROYAL - CORINNAQueen Size (153x203 cm)FULLT VERÐ 163.620 kr.

ÚTSÖLUVERÐ98.173 kr.

ÚTSALAÚTSALAREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNARREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNARÚTSALAREKKJUNNAR

SÍÐUSTU DAGAR!

Page 64: 06 02 2015

Jón Pálmi Óskarsson er kominn í undanúrslit. ?

? 11 stig

8 stig

Jón Pálmi Óskarsson læknir

1. New England Patriots. 2. Hraðfréttir.

3. 690. 4. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. 5. Grænland. 6. Pass.

7. Selma Björnsdóttir. 8. 68 ára.

9. Frakkland. 10. Katy Perry. 11. Ljóst.

12. Íslandi. 13. Grikklands.

14. Ringgitt. 15. Luis Figo.

1. New England Patriots. 2. Salka Sól, Ragnhildur Steinunn og

Guðrún Dís Emilsdóttir. 3. 710.

4. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. 5. Grænland. 6. Smoothie.

7. Selma Björnsdóttir.

8. 66 ára.

9. Frakkland. 10. Katy Perry. 11. Dökkhærður.

12. Noregi.

13. Ítalíu.

14. Dollar.

15. Luis Figo.

Stígur Helgason hjá Plain Vanilla

64 heilabrot Helgin 6.-8. febrúar 2015

sudoku

sudoku fyrir lengra komna

ÞORP MÆLI-EINING

BOTNFALL

URMULLFOR LÍTIÐ ORÐ VESKI

STAULAST

KERALD

SJÓÐA

VÆTA

PÚKAFRAMRÁS

SVÍN

AÐHEFSTKÚGUN

TÍMABIL

TALA

LIÐAMÓT

LAGAR

Í RÖÐ

SMÁBÁRA

VIRÐI

SAMRÆÐI

BYRÐI

RÍKI

HÆKKAGRAFTAR-

BÓLGA

KÆRASTASVIKULTHETTA

RÁKIR

KJÁNIKVEIKJARI GAPA

ÖFGA-FULLUR

STUNDA

KORN

HNOÐSKORDÝR

ÁRSTÍÐ

HAGNÝTA

SLÓR

ÓBUNDIÐ MÁL

ÞÓFI

LJÓS

GÓL

FRAMKOMA

KRYDD-BLANDA

EKKI

EGNA

ÓÐ

SÁLGA

ÁNÆGJU-BLOSSI

HRÖRNUN

ÖNGLA

HUG-LEIÐSLA

ÓLÆTI

GERÐ

PLOKKA

VERST

KLETTA-SPRUNGA

HEITITEGUND PENINGAR TRAÐK

SÉR EFTIR

FORM

ÁMÁTTLEGT ÝLFUR

TEMJA

HÆRRAELDSNEYTI

VÖKVI

RÍKI Í V-AFRÍKU

ÁHRIFAVALD

ÁKEFÐ

ÁI

TALA

KJÖKUR

RÖST

UPP-HRÓPUN

SJÓNAR-VOTTA

TVEIR EINS

RÓMVERSK TALA

TVEIR EINS

SLÉTTA

SKOTT

FLJÓTA HRUN

HRÍSLU-SKÓGUR

NÍSKU-PÚKI

SKIPTI

my

nd

: P

.Po

ng

Ph

et (

CC

By

-SA

3.0

)

227

6 9

1 9 4 8

8 6 5

7 5 6 1

3 2 5

1

6

6 4 3

4 1 8 7

6 4

1 7 9

8 6 7

3 2

5 1 3 8

4 3

6 7 9 5

1 9

2 7

Komið, vér skulum eigast lög við, segir Drottinn. Þó að syndir yðar séu sem skarlat skulu þær verða hvítar sem mjöll.

www.birkiaska.is

Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.

Bodyflex Strong

VEFENGJA BOLA M GAS-TEGUND

STELL

MEÐAL S SKRÖLT SMÁ-PENINGAR

TIL HLÍTAR

IÐKA E N D A N L E G AÆ F A VÆTL

SKARÐ S E Y T L UFOR A U TÍÐAR

FORM O F T A RS T O F N FLOTT

SKÓLI

SAMTÖK M AFÆÐA

BÚÐAR-HILLA M

SETJA RÖNDUM

GJALDMIÐILL S T A F A DRULLA

BETRUN S A U R

RAUS

BOLUR

HRISTA

R

K R A K K ÓGNAÁRSTÍÐ

JAFNFRAMT S U M A R HORFINNEITURLYF

L E T R AHEIM-KYNNI

PLANTA H E I M A MÁLMUR UNDIR-OKUN FSKRIFA

STÆKKA

U K A FUGL

UXI K J Ó I NOTA B R Ú K AAK K YNDI

LINNA N A U T N SVIKULL

ÍLÁT Ó T R Ú RLISTA-MAÐUR

K I S A VITLAUST

HENDA R A N G T VÆTA

NÝR A G IU LAMPI

SLÁ L U K T ÞÓFI

HARÐÆRI I L SÆLA

KJAFTUR U N U NKB R O T A ÓÞURFT

SETT Ó G A G NTVEIR EINS

STEIN-TEGUND N NFELLINGA

L Á T BERJA

REKALD S L Á ETJA

ÚT S I G A DYLGJUR HEILANRÉNUN

SVÖRÐ

ÓHINN

SEINNI

NÆSTUM A F T A R I NUDDA

UPPTÖK N U G G AMM N HÁTTUR

LÁÐ L A GNÚMER

TRJÁ-TEGUND N R DJAMM

SKRAN R A L LÍ RÖÐ

S Æ L A SÖNGRÖDD

SIÐA T E N Ó R TÆKI

BLÓM T Ó LUNAÐUR

B R A K A DUGLAUS

PÍLA L A T U RÁTT

BÓK-STAFUR S AMARRA

E R N ÞARMAR G Ö R N KÚSTUN S Ó P U NSPRÆKUR

R I D D A R I RÍKI A L S Í RREIÐ-MAÐUR

KÖTTUR

KVAÐ

my

nd

: B

ar

to

sz

Cu

Ber

(C

C B

y-s

a 3

.0)

226

lausnLausn á krossgátunni í síðustu viku.

krossgátan

1. New England Patriots. 2. Salka Sól, Ragnhildur

Steinunn og Guðrún Dís Emilsdóttir. 3. 690. 4. Sveinbjörg

Birna Sveinbjörnsdóttir. 5. Grænland. 6. Safi. 7. Selma

Björnsdóttir. 8. 68 ára. 9. Frakkland. 10. Katy Perry.

11. Rautt. 12. Íslandi. 13. Króatíu. 14. Ringgit.

15. Luis Figo.

1. Hvaða lið vann hina árlegu Ofurskál um

helgina?

2. Hvað heita kynnarnir þrír í Söngva-

keppni sjónvarpsins í ár?

3. Hvert er póstnúmerið á Vopnafirði?

4. Hver er oddviti Framsóknar og flug-

vallarvina í Reykjavík?

5. Hver er stærsta eyja heims?

6. Hvað telst ekki lengur sem skammtur

af grænmeti eða ávöxtum í nýjum

opinberum viðmiðum um mataræði?

7. Hver keppti fyrir hönd Íslands í Euro-

vision árið 1999?

8. Hvað verður Iggy Pop gamall þegar

hann stígur á svið á All Tomorrow’s

Parties á Ásbrú í sumar?

9. Hvaða þjóð sigraði á HM í handbolta

sem haldið var í Katar?

10. Hvaða söngkona var aðalnúmerið á

Ofurskálinni um liðna helgi?

11. Hvernig var hár Júdasar á litinn?

12. Hvar á Norðurlöndunum eru heimafæð-

ingar algengastar?

13. Forsætisráðherra hvaða lands tilkynnti

í vikunni að skuldir ríflega 300.000

manns yrðu afskrifaðar?

14. Hvað heitir gjaldmiðillinn í Malasíu?

15. Hvaða portúgalski knattspyrnumaður

sækist eftir forsetaembætti FIFA?

Spurningakeppni fólksins

svör

Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk.

Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira.

Bætiefni ársins í Finnlandi 2012.

Evonia

www.birkiaska.is

Page 65: 06 02 2015

MIÐASALA Á MIÐI.IS, HARPA.IS, Í MIÐASÖLU HÖRPU OG SÍMA 528-5050.SKRÁÐU ÞIG Á VIÐBURÐA PÓSTLISTA SENU TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í FORSÖLU 11. FEBRÚAR.

NÁNAR Á WWW.SENA.IS/IGLESIAS

HARPA 27. MAÍMIÐASALA HEFST Á FIMMTUDAGINN KL. 10!

LÉTTÖL

Page 66: 06 02 2015

menningarkort.is

facebook.com/menningarkort

#menningarkort

#menningarkort

ÞINN AÐGANGUR AÐ MENNINGARLÍFI BORGARINNAR

FÖST AFSLÁTTARKJÖR • FJÖLDI TILBOÐA • FJÖLMARGIR SAMSTARFSAÐILAR

50+ sýningar viðburðir

150+söfn14

menningarkort.is

facebook.com/menningarkort

#menningarkort

#menningarkort

Borgarsögusafn Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur

Borgarbókasafn Reykjavíkur

20% afsláttur af verði Menningarkortsins í tilefni af SafnanóttGildir á Safnanótt og um helgina á söfnum Reykjavíkurborgar

6.2.2014 – 22.2.2015

Ertu tilbúin,

frú forseti?

Are you ready,

Madam President?

6.2. - 31.5. 2015

Teikningar og skissur Helgu Björnsson tískuhönnuðar

6.2.2014 – 22.2.2015

Ertu tilbúin,

frú forseti?

Are you ready,

Madam President?

6.2. - 31.5. 2015

Teikningar og skissur Helgu Björnsson tískuhönnuðar

6.2.2014 – 22.2.2015

Ertu tilbúin,

frú forseti?

Are you ready,

Madam President?

6.2. - 31.5. 2015

Teikningar og skissur Helgu Björnsson tískuhönnuðar

Sýningunni lýkur 22. febrúarLeiðsagnir á sunnudögum kl. 14.

Fatnaður og fylgihlutir frá forsetatíð Vigdísar Finnbogadóttur

www.honnunarsafn.is

V etrarhátíð er haldin á höfuðborgarsvæðinu og taka öll sex bæjarfélögin

þátt. Sundlauganótt og Safnanótt eru meginstoðir hátíðarinnar ásamt ljóslistaverkum sem lýsa upp skammdegið á ævintýralegan hátt. Meðal viðburða á Safnanótt í ár eru fjölmargir áhugaverðir viðburðir. Þar á meðal er opnun á sýning-unni „Un peu plus – Teikningar og skissur Helgu Björnsson tísku-hönnuðar“ sem verður í Hönnunar-safni Íslands í dag, föstudag. Helga Björnsson starfaði um árabil við hátískuna í tískuhúsi Louis Féraud í París og hefur hannað búninga fyrir íslensk leikhús. Teikningar hennar og skissur bera næmum listamanni vitni. Með örfáum dráttum skapar hún glæsileika og munúð. Ríkulegt hugarflug, ásamt kröfunni að fara stöðugt fram úr sjálfri sér, skapar teikningar sem í einfaldleika sínum, afhjúpa vinnu þess sem starfar eftir hröðum takti tískunnar. Sýningin opnar klukkan 19.

Á morgun, laugardag, opnar einnig í Hönnunarsafninu sýningin Ertu tilbúin frú forseti. Í leiðsögn þar verður lögð sérstök áhersla á „orðið í fötunum“ og hvernig við notum klæðnað til að tjá líðan eða jafnvel pólitískar skoðanir. Stoppað verður við nokkra klæðnaði á sýningunni og varpað fram spurn-ingum eða vangaveltum varðandi hvaða skilaboð er hægt að lesa úr þeim. Á sunnudag klukkan 14 mun Vigdís Finnbogadóttir ganga með gestum um sýninguna.

Listasafn Reykjavíkur – Hafnar-hús, Kjarvalsstaðir og Ásmundar-safn – stendur fyrir margs konar viðburðum á Safnanótt þar sem myndlist og tónlist er blandað sam-

an á líflegan og skemmtilegan hátt. Á Safnanótt standa alls sex sýn-ingar listasafnsins opnar gestum að kostnaðarlausu. Auk fjölbreyttra sýninga verður boðið upp dagskrá með listsmiðju og leiðsögnum á ensku og pólsku.

Stærsti viðburður Listasafns Reykjavíkur á Safnanótt er án efa opnun sýningarinnar Nýmálað 1 í Hafnarhúsi, sem er yfirlitssýning um stöðu málverksins á Íslandi. Opnunin stendur frá klukkan 20 en efnt verður til heljarinnar veislu þar sem plötusnúðurinn Krystal Carma (Arnljótur Sigurðsson úr Ojba Rasta) mun halda uppi fjörinu frá klukkan 20.30 til miðnættis.

Á Kjarvalsstöðum heldur Tríó Reykjavíkur kvöldtónleika og boðið verður upp á námskeið í listmálun undir leiðsögn myndlistarmanns-ins Þorvaldar Jónssonar. Þá verður boðið upp á leiðsögn um sýningar Einars Hákonarsonar og Kjarvals á pólsku.

Í Ásmundarsafni ætlar Duo Harpverk að flytja ný tónverk fyrir hörpu og slagverk auk þess sem listamaðurinn Kathy Clark segir frá verki sínu á samsýningunni A posteriori: Hús, Höggmynd.

Af nógu verður að taka á þessum dimmu vetrardögum þar sem magnað myrkur fær að njóta sín í Reykjavík og nágrannasveitar-félögum. Allir viðburðir hátíðarinn-ar eru gestum að kostnaðarlausu og er þar með séð til þess að allir íbúar höfuðborgarsvæðisins geti notið kraftmikils menningarlífs og góðrar samveru yfir alla hátíðina. Dagskránna má finna á www.vetr-arhatid.is

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Vetrarhátíð Öll bæjarfélÖg á fÖfuðborgarsVæðinu taka þátt

Magnað myrkur á Vetrarhátíð

Sundlauganótt verður á sínum stað á Vetrarhátíð 2015. Ljósmynd/Vetrarhátíð

Vetrarhátíð, hátíð ljóss og myrkurs, hófst í gærkvöld, fimmtu-dag og stengur fram á sunnudag, 8. febrúar. Hún er nú haldin í tólfta sinn. Á henni fær magnað myrkur að njóta sín en hátíðin verður öll hin glæsilegasta og mun fjöldi listamanna, safna og sundlauga taka þátt í að skapa einstaka stemningu í borginni.

66 menning Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 67: 06 02 2015

Yfir 10.000 manns hafa tryggt sér miða!Frumsýning 6. mars

MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS

Fös 6/3 Lau 7/3Sun 8/3 Þri 10/3 Mið11/3

Fim 12/3Sun 15/3 Þri 17/3Mið 18/3Fim 19/3

Fös 20/3Sun 22/3Fim 26/3 Fös 27/3Sun 29/3

Mið 8/4Fim 9/4 Lau 11/4 Sun 12/4 Fim 16/4

kl.19kl.19kl.19kl.19kl.19

UPPSELTUPPSELTUPPSELTörfá sætiUPPSELT

UPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELTUPPSELT

UPPSELTUPPSELTörfá sætiUPPSELTUPPSELT

UPPSELTUPPSELTörfá sætiUPPSELTUPPSELT

UPPSELTkl.19kl.19kl.19kl.19kl.19

kl.19kl.19kl.19kl.19kl.19

kl.19kl.19kl.19kl.19kl.19

kl.19kl.19kl.19kl.19

Frumsýning

Fös 17/4 Fim 16/4 Sun 19/4 Mið 22/4

Page 68: 06 02 2015

Í takt við tÍmann marÍa ÓlafsdÓttir

Söngfugl sem smakkar ekki vínMaría Ólafsdóttir er 22 ára Húnvetningur sem ólst upp í Mosfellsbæ. Hún er að læra að kenna tónlist, leiklist og dans í Kennaraháskólanum og stefnir á leiklistarnám í fram-tíðinni, annað hvort hér heima eða úti í löndum. María syngur lagið Lítil skref í Söngva-keppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld. Lagið er eftir strákana í Stop Wait Go en María kynntist þeim þegar þeir sáu um tónlistina í söngleik í Versló.

StaðalbúnaðurÉg geng mikið í gallabuxum og víðum peysum en annars er ég eiginlega alæta á föt, ég kaupi bara það sem mér finnst flott. Ætli uppáhalds búðin sé ekki Zara, ég er einmitt að vinna þar.

HugbúnaðurMér finnst mjög gaman að fara í

leikhús og á tónleika. Svo reyni ég að vera mikið með vinum

og fjölskyldu. Ég drekk ekki og er þar af leiðandi

ekki mikið á djamminu en það er samt alltaf

gaman að fara út og hitta vinina. Ég æfi í World Class

og reyni að fara þangað á hverjum degi. Svo horfi ég á týpíska stelpuþætti á netinu eins

og Desperate Housewives og Friends. Ég hef verið að syngja og leika síðan ég man eftir mér, aðallega í leikhúsunum. Síðast lék ég í Ronju ræningjadóttur í leikfélaginu í Mosó.

VélbúnaðurÉg er með iPhone og Apple-tölvu. Ég nota símann mest fyrir Facebook, Snapchat og Instagram og er mjög dugleg að taka myndir. Ég er nokkuð virk á samfélagsmiðlunum en ég er kannski ekki mikið fyrir að tala um sjálfa mig þar, nema þegar eitthvað merkilegt er í gangi.

AukabúnaðurÉg hef gaman af því að elda og prófa eitthvað nýtt í eldhúsinu. Ég er til dæmis mjög góð í að elda Dori-tos-kjúklingarétt, ég dýrka hann. Ég borða líka stundum úti og Saffran og Serrano eru í uppáhaldi núna. Ég bý í Mosfellsbæ og á því bíl, silfurlitaðan Polo, 2007 árgerð. Eina ferðalagið sem er planað hjá mér á næstunni er til London. Þar ætla ég að fara í prufur fyrir leiklistarskóla í vor. Af uppá-haldsstöðum mínum má nefna Ítalíu, til að mynda Feneyjar, og Akureyri. Ég dýrka Akureyri og fer þangað helst á hverju ári.

Ljósmynd/Hari

FORRÉTTUR,AÐALRÉTTUROG EFTIRRÉTTUR

Oyama spilar á Húrra á laugardagskvöld.

tÓnleikar Oyama Og tilbury á Húrra

Koma fersk frá JapanHljómsveitin Oyama heldur tón-leika á skemmtistaðnum Húrra á laugardagskvöldið. Oyama hefur ekki verið iðin við tónleikahald hér heima en fór á dögunum til Japan þar sem sveitin hélt ferna tónleika. „Við erum búin að vera með samning við Imperial Records í Japan síðan 2012 og platan okkar Coolboy, sem kom út fyrir jólin, kom líka út þar á sama tíma,“ segir Úlfur Alexander Einars-son einn meðlima Oyama.

„Við spiluðum á fernum tónleikum og voru viðtökurnar mjög góðar. Það er stór „underground sena“ í Japan. Á tónleikunum á Húrra kemur einn-

ig fram hljómsveitin Tilbury. Við ætlum að spila meira heima á árinu og erum að koma okkur í spilagír. Einnig erum við farin að vinna að nýju efni og fram undan er að gera músíkvídeó og svo er platan Coolboy að koma út á vínyl. Svo það er nóg fram undan,“ segir Úlfur.

Oyama er tilnefnd til Íslensku tón-listarverðlaunanna í ár fyrir lagið Siblings og fékk plata hljómsveitar-innar einróma lof gagnrýnenda fyrir síðustu jól.

Tónleikarnir á Húrra hefjast klukkan 21 og er aðgangseyrir 1500 krónur. -hf

68 dægurmál Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 69: 06 02 2015

laugardaginn 7. febrúar í Hörpu kl. 10-17Tilvalið fyrir fjölskylduna að eiga skemmtilegan dag saman, skoða glæsilega

sýningu helstu tölvu- og tæknifyrirtækja landsins og kynna sér hvað upplýsingatæknigeirinn hefur fram að færa.

PORT

hön

nun

// Twitter: @UTmessan // #UTmessan // Facebook: UTmessan

#UTmessanUPPLIFUN FYRIR ALLA

FJÖLSKYLDUNA

svartur 100%

Skeifunni 11B • 108 Reykjavík • Sími 519 7550 • [email protected] • www.promennt.is

Skeifunni 11B • 108 Reykjavík • Sími 519 7550 • [email protected] • www.promennt.is

Skeifunni 11B • 108 Reykjavík • Sími 519 [email protected] • www.promennt.is

SILFURBERG (A) - 2. HÆÐSjáðu og prófaðu ýmsar skemmtilegar tækninýjungar

• Prófaðu að forrita tölvuleik með aðstoð barna (SKEMA)

• Vélmenni og Makey Makey (SKEMA)

• Mindstorm LEGO þrautabraut (HÍ)

• Team Spark – kappakstursbíll (HÍ)

• Sjáðu sjálfan þig í ósýnilegu ljósi (HÍ)

SILFURBERG (B) - 2. HÆÐHönnunarkeppni véla- og iðnverkfræðinema frá kl. 12:30

NORÐURLJÓS - 2. HÆÐSjáðu og prófaðu ýmsar skemmtilegar tækninýjungar

• Tölvutætingur (/sys/tur/ og PROMENNT) kl.15

• Gervigreindarhorn (HR)

• Vatnaflygill, sæþota sem dælir vatni (HR)

• Eldflaug sem skotið var í 6 m hæð á Mýrdalssandi (HR)

• Kafbáturinn Ægir úr RoboSub (HR)

• 3D útprentanir á hjarta, heila, beinum og fleiru (HR)

• Forritunarkeppni (HR)

• Tölvuleikjahönnun (HR)

ALLIR VELKOMNIREnginn aðgangseyrir og ókeypis í bílastæðahús

Hörpu á meðan húsrúm leyfir.

NÝ TÆKNI KL. 1212:00 Forritun dróna með JavaScript: Stuttur fyrirlestur

og sýning um dróna og hvernig er hægt að forrita þá - Kristján Oddson

12:10 Hvar er notandinn staddur innanhúss? Möguleikar í innanhússtaðsetningu með snjallsíma - Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify

12:20 Hvað kosta tækniframfarir jörðina? - Bjartmar Alexanderson, Græn framtíð

12:30 Þrívíddarskynjun - Íris Ólafsdóttir, Kúla Inventions

12:40 SprengjuKata og UT - Katrín Lilja Sigurðardóttir

NEMENDAVERKEFNI KL. 13 13:00 Forritun dróna með JavaScript: Stuttur fyrirlestur

og sýning um dróna og hvernig er hægt að forrita þá - Kristján Oddsson

13:10 Hugmyndavinna fyrir tölvuleiki - skipulagt kaos - Eiríkur Orri Ólafsson, HR

13:20 Tilfinningin í tölvuspilinu. Upplifunin af því að skapa tölvuleik, vekja hann til lífs og deila með öðrum - Kári Halldórsson, HR

13:30 Þróun tölvuleikja fyrir Oculus Rift - Óttar Guðmundsson, HÍ

13:40 Framtíðin rafmögnuð - Aðalheiður Guðjónsdóttir, HÍ13:50 SprengjuKata og UT - Katrín Lilja Sigurðardóttir

TÓL OG TÆKI KL. 14: 15:00 Forritun dróna með JavaScript: Stuttur fyrirlestur

og sýning um dróna og hvernig er hægt að forrita þá - Kristján Oddsson

15:05 Tæknibylting í litlum myndavélum - Páll Stefánsson, ljósmyndari og Sony Ambassador

15:10 Framúrskarandi ljósmyndun og 4K videótaka með Lumia - Þorsteinn Þorsteinsson, Opin kerfi

15:15 Klæðileg tækni (Wearable devices) - Snæbjörn Ingi Ingólfsson, Nýherji

15:20 SprengjuKata og UT - Katrín Lilja Sigurðardóttir

FRÆÐSLA KL. 15: 15:00 Forritun dróna með JavaScript: Stuttur fyrirlestur

og sýning um dróna og hvernig er hægt að forrita þá - Kristján Oddsson

15:05 UT í fræðslu og þekkingarmiðlun - Björgvin Filippusson, KOMPÁS

15:10 Samspil - UT átak Menntamiðju - Bjarndís Jónsdóttir, UT-Torg

15:15 Hvað er í skýjunum? - Íris Sigtryggsdóttir, GreenQloud

15:20 SprengjuKata og UT - Katrín Lilja Sigurðardóttir

KALDÁLÓN 1. HÆÐ - FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA

SÝNING Á GÖMLUM TÖLVUM FRÁ 1950 - 2015Sjáðu gamlar tölvur frá árinu 1950 til dagsins í dag á glæsilegri sýningu

Page 70: 06 02 2015

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld tvö ný dansverk í Borgarleikhúsinu undir nafninu Taugar. Frumflutt verða tvö nýstár-leg og óhefðbundin dansverk, Blýkufl eftir Sögu Sigurðardóttur og Liminal eftir Karol Tyminski og eru bæði verkin flutt við frum-samin tónverk. Hallvarður Ásgeirsson tón-listarmaður semur tónlistina fyrir verk Sögu og Valdimar Jóhannsson er með tónlistina í verki Karols.

Saga Sigurðardóttir danshöfundur segir æfingarnar hafa gengið vel þó hún sé feimin við að viðurkenna það. „Maður þorir einhvern veginn aldrei að segja það upphátt þegar það gengur vel. Það er búið að vera virkilega gott

og gaman að vinna með þessu fólki, hópurinn er góður og gefandi,“ segir Saga.

Verk hennar Blýkufl er samið í sameiningu með tónskáldinu Hallvarði Ásgeirssyni og segir hún samvinnu við tónskáld afar mikil-væga fyrir sig sem danshöfund. „Við Hall-varður höfum unnið mikið saman undanfarin þrjú ár og vinnum þetta verk í samfloti,“ segir Saga. „Það er mikilvægt fyrir báða aðila að deila ferlinu og það gerir heildina sterka. Heildin og áhrif hennar eru mér ákaflega mikilvæg í dansverkum, og sviðslistum yfir höfuð,“ segir Saga. Þó nafnið á verkinu hljómi þungt þá segir Saga það ekki endilega vera raunina með verkið sjálft. „Verkið er athöfn

til heiðurs ástinni og fjallar um það að fella brynjuna, sem er áskorun fyrir bæði dans-arann sem og alla í lífinu sjálfu,“ segir Saga.

Í verkinu Blýkufl eru fimm dansarar sem ekki aðeins dansa, heldur syngja líka ástar-ljóð frá eigin brjósti: „Það er alveg sérstak-ur kraftur sem leysist úr læðingi þegar fólk syngur,“ segir Saga. „Söngur er svo líkam-legur og nátengdur dansinum. Við hlökkum mikið til kvöldsins, þetta er stórmerkilegur dagur fyrir okkur höfundana og Íslenska dansflokkinn,“ segir Saga Sigurðardóttir danshöfundur.

Allar nánari upplýsingar um Taugar má finna á vef dansflokksins www.id.is -hf

Dansverk Íslenski Dansflokkurinn

Taugar á sviði Borgarleikhússins

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir Taugar í kvöld. Ljósmynd/ÍD

Tónleikar sónar reykjavÍk halDin Í þriðja sinn Í næsTu viku

þ etta er stærsta hátíðin til þessa. Dagskráin hefur aldrei verið svona fjölbreytt,“ segir Björn

Steinbekk, einn skipuleggjenda tón-listarhátíðarinnar Sónar Reykjavík.

Sónar Reykjavík verður haldin í þriðja sinn í Hörpu í næstu viku. Há-tíðin stendur yfir í þrjá daga, fimmtu-dag til laugardagskvölds. Alls munu 64 hljómsveitir, listamenn og plötusnúðar troða upp á fimm sviðum.

Stærstu nöfnin á hátíðinni eru Skril-lex, Paul Kalkbrenner, SBTRKT, Jamie xx, Todd Terje, Nina Kraviz. Auk þeirra munu þekkt íslensk nöfn eins og Mugison, Samaris, Prins Póló og Sin Fang troða upp.

Sónar er haldin í Stokkhólmi um sömu helgi og hátíðin hér. Hátíðin verður svo haldin í Kaupmannahöfn eftir fimm vikur. Björn skipuleggur allar þrjár hátíðarnar. „Það kann að hljóma undarlega en það er ekki mikill munur á að halda eina hátíð eða þrjár. Við erum nefnilega með góðan sam-starfsaðila í Svíþjóð sem hjálpar mikið við skipulagninguna.“

Björn segir að nú sé verið að skoða nýjan stað fyrir Sónar. „Fjórða borgin

er í skoðun, ég get ekki sagt meira en að hún er ekki langt frá hinum. Við myndum þá líklega halda þrjár hátíðir um eina helgi eða fjórar á tveimur helgum.“

Sónar Reykjavík rúmar 3.300 manns og hátíðin í Svíþjóð er svipuð að stærð, húsið þar getur tekið 3.500 manns. „En við erum að gera okkur vonir um 7-9000 manns eftir tvö til þrjú ár,“ segir Björn.

Óhætt er að segja að Sónar hafi lífgað upp á menningarlífið í Reykjavík á þessum annars rólega árstíma. Björn staðhæfir að þeir erlendu listamenn sem koma fram á hátíðinni myndu ekki koma hingað fyrir þá peninga sem í boði eru, nema ef um Sónar væri að ræða. „Það er ákveðinn gæðastimp-ill. Svo hefur starfsfólk hátíðarinnar tryggt að hún hefur spurst vel út. Hér er alltaf borgað, það er hár staðall á framleiðslunni og enginn hefur farið fúll heim. Þú ert nefnilega aldrei betri en síðasta gigg sem maður gerir í þessum bransa.“

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Skoða fjórðu borgina fyrir Sónar

Hljómsveitin Samaris er ein þeirra íslensku sveita sem troða upp á Sónar Reykjavík.

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík verður haldin í Hörpu í þriðja sinn í næstu viku. Fjölmargir útlendingar koma hingað á tíma sem annars væri rólegur í tónlistarlífinu. Hátíðin er haldin samtímis í Stokkhólmi og í Kaupmannahöfn eftir fimm vikur. Björn Steinbekk og félagar eru nú að skoða fjórðu borgina fyrir Sónar.

Björn Steinbekk er einn skipuleggjenda Sónar Reykjavík sem nú verður haldin í þriðja sinn.

Fæst í öllum apótekum – Hagkaup – Fjarðarkaup – Heimkaup – Heilsuver – Heilsulausn.is

Óskabörn þjóðar-innar í Of Monsters And Men eru að leggja lokahönd á aðra breiðskífu sína, sem mun fylgja eftir met-söluplötunni My Head Is A Animal. Sveitin hefur dvalið í Los Angeles við upptökur á nýju plötunni sem talið

er að komi út í vor. Sveitin er strax búin að bóka sig á nokkrar hátíðir í sumar og verður hún á faraldsfæti í ár. Meðal staða sem hljómsveitin heimsækir í sumar eru Sasquatch hátíðin í Banda-ríkjunum, þar sem Robert Plant

og Lana Del Rey koma fram meðal annarra, Best kept secret hátíðin í Hol-landi og Fuji Rock

Festival í Japan, þar sem þau munu deila sviðinu með Foo Fighters og Muse.

Erfingjastofa á RÚV?Á Facebook síðu Gerðar Kristnýjar rithöfundar sköp-uðust heitar umræður um dönsku þættina Erfingjana, sem sýndir eru á RÚV á sunnudagskvöldum. Þar voru m.a Guðfinnur Sigurvinsson, fyrrverandi fréttamaður, Sóley Tómasdóttir borgar-fulltrúi og fleiri sem töldu nauðsynlegt að RÚV hefði á dagskrá umræðuþátt eftir hvern Erfingjaþátt til þess að greina dramatíkina og fjölskylduflækjurnar sem eiga sér stað í þáttunum, svokallaða Erfingjastofu. Gerði fannst þetta jafn nauðsynlegt og að hafa HM stofu eða umræðuþætti fyrir og eftir alla kappleiki sem spilaðir eru. Miðað við áhorf á Erfingjana er þetta kannski ekki svo vitlaus hugmynd. Erfingjarnir sópuðu að sér verðlaunum á Dönsku sjónvarps- og kvikmyndahá-tíðinni sem haldin var nýlega.

Alþjóðlegar óperustjörnur á ListahátíðÓperan Peter Grimes, eftir enska tónskáldið

Benjamin Britten, verður frumflutt á Íslandi 22. maí næstkomandi á 29. Listahátíð í Reykjavík. Um er ræða umfangs-mikla tónleikaupp-færslu í Eldborg sem er samstarfsverkefni

Sinfóníuhljómsveitar Ís-lands, Íslensku óperunnar, Hörpu og Listahátíðar í Reykjavík. Tvær erlendar stórstjörnur úr heimi óperunnar syngja aðal-hlutverkin, Stuart Skelton, sem var valinn Söngvari ársins á International Opera Awards á síðasta ári, er í titilhlutverkinu og Susan Gritton í hlutverki Ellen Orford, en hún hefur meðal annars sungið hlutverkið á Scala. Ólafur Kjartan Sigurðarson fer með hlutverk Balstrode, í sínu fyrsta óperuhlutverki í Hörpu. Daníel Bjarnason er hljómsveitarstjóri.

Lóa sýnir á SeltjarnarnesiLóa Hjálmtýsdóttir söng-kona FM Belfast sýnir í nýjum myndlistar- og sýningarsal á Seltjarnar-nesi sem verður formlega opnaður á Safnanótt í kvöld, föstudags-kvöld, kl. 19. Salurinn er á 2. hæð á Eið-istorgi við hlið Bókasafns Seltjarnarness. Á sýning-unni kynnir Lóa sjöunda meðlim hljómsveitarinnar FM. Hann varð til á tón-leikaferðalagi sveitarinnar um Evrópu í fyrrasumar. Með í för voru allskyns skrautborðar og glys sem áttu að bæta óreiðu og litum við tónleika sveitar-innar. Hægt og rólega fór skrautið að taka á sig mynd marglitaðs Haugs, eða glimmer skrýmslis. Á hverju kvöldi bættist við nýtt skraut, meiri sviti og fleiri bjórdropar. Nú hefur Lóa endurvakið Hauginn í Gallerí Gróttu.

Of Monsters And Men vakna til lífsins

70 dægurmál Helgin 6.-8. febrúar 2015

Page 71: 06 02 2015

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

• 1

448

93

svooogott™

WWW.KFC.IS

svooogott™gott™gottBlazin’ Boxmaster, 3 Hot Wings, franskar gos og Lakkrísdúndur

Zinger kjúklingabringa, brakandi beikon, ostur, kál, kartöfluskífa, bragðmikið salsa, toppað með sjóð-heitri chipotle-sósu.

Fáðu þér boxmáltíð: Zinger kjúklingabringa,

brakandi beikon, ostur, kál, kartöfluskífa, bragðmikið salsa, toppað með sjóð-heitri chipotle-sósu.

Fáðu þér Fáðu þér Fáðu þér 1.849kr.

Blazin’ Boxmaster:

1.079kr.100

Mættur aftur!

PIPA

R\

TBW

A

PIPA

TBW

A

PIPA

RTB

WA

R

\TB

WA

\• TBW

A

• TBW

A

SÍA

TB

WA

S

ÍA

TBW

A

TBW

A •

TBW

A 1

447

71 S

ÍA

14

4771

SÍA

1

448

93 1

447

71 14

4893

Page 72: 06 02 2015

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Bakhliðin

Heiðarlegur með frábæran tónlistarsmekkNafn: Jónas Ýmir JónassonAldur: 38 ára.Maki: Hjördís Pétursdóttir. Börn: Jason Ýmir 13 ára, Sunna Maren 6 ára, (Breki 5 ára Labrador).Menntun: Á bjórskólann alveg eftir. Starf: Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði.Fyrri störf: Pfaff, Álfaborg, Tal, FH Radio, FHingar.net.Áhugamál: Knattspyrna, tónlist, heimildamyndir, NFL, College Football, NASCAR o.fl.Stjörnumerki: Naut.Stjörnuspá: Metnaður þinn er vakinn! Samt sem áður koma upp gömul vandamál. Ef þess nyti ekki við myndi hópurinn jafnvel leysast upp eða að

minnsta kosti ekki verða sá sami.

Jónas Ýmir er samviskusam-ur, metnaðargjarn og góður drengur,“ segir Heiðar Örn

Kristjánsson, Pollapönkari og vinur Jónasar. „Hann er vinur vina sinna og með frábæran tón-listarsmekk. Svo má ekki gleyma að hann er með hjartað á réttum stað, áfram FH,“ segir Heiðar Örn.

Jónas Ýmir býður sig fram í embætti formanns KSÍ en kosið verður um það á aðalþingi sambandsins sem haldið er í mars. Hann býður sig fram gegn sitj andi for manni, Geir Þor steins syni, sem hef ur verið formaður KSÍ frá ár inu 2007.

Hrósið ...... fær bardagamaðurinn Gunnar Nelson. Hann var í gær valinn alþjóðlegi bardagamaður ársins af lesendur vefjarins YourMMA.tv. Vefur-inn er einn sá mest lesni í sínum flokki og ein-blínir á blandaðar bardagaíþróttir í Evrópu.

Jónas Ýmir Jónasson

Fallegir skartgripir

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99

Vefverslun: www.myconceptstore.is

Mikið úrval