24
2. tölubla› 11. árgangur September 2004

2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

2. tölubla› 11. árgangur September 2004

Page 2: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

2Á sumum átakasvæðum heimsins vex upphver kynslóðin af annarri þar sem daglegtlíf einkennist af vopnuðum hersveitum áhverju götuhorni, stríðandi fylkingum,hörmungum, eyðileggingu og dauða. Ekk-ert er öruggt, ekkert má taka sem gefið,ógnanir, tortryggni og hatur ríkja í sam-skiptum þjóða og þjóðarbrota. Þannig erþví farið um líf hinnar upprennandi kyn-slóðar í Palestínu.

Í sumarleyfi mínu nú hef ég dvalist íÍsrael og á sjálfstjórnarsvæðum Palestínu-manna og átt þess kost að kynnast að-stæðum og afleiðingum langvarandi átaka,ekki síst aðstæðum barna og verkefnummannúðarsamtaka eins og Rauða krossinstil stuðnings börnum á átakasvæðum.

Hvar sem við búum í heiminum, í þvíöryggi sem við Íslendingar megum þakkafyrir eða annars staðar, ber okkur skyldatil að taka sameiginlega ábyrgð á börnum.Í starfi mínu fyrir Rauða krossinn hef égfarið víða og séð börn á átakasvæðum,börn sem hafa orðið illa úti í stríðsátök-um. Fæst án þess að hafa skilning á þvísem veldur þessu ástandi eins og skiljan-legt er vegna þess að ung og óhörðnuðbörn hafa ekki forsendur til þess að horfaá atburði í því sögulega eða trúarlegasamhengi sem rekja má til átaka og bar-

áttu um yfirráð yfir landsvæðum. Kannskisem betur fer – skilja börn ekki hverjargeta orðið afleiðingar ástands eins ogþess sem ríkir á hernumdu svæðunum. Enmeð nokkurri vissu getum við sem erumkomin til vits og þroska fullyrt að þaðsetur mark á barn fyrir lífstíð að alast uppvið hatur, ofbeldi, smán og lítillækkun.

Ég var viðstödd uppskeruhátíð í sum-arbúðum barna í Nablús fyrir nokkrumdögum en þar dvöldust um 400 börn semmörg hver hafamisst foreldra sína,heimili eða nánaættingja síðan síð-asta átakahrinanhófst árið 2000.Börnin komu fram,sýndu leikrit, döns-uðu og fluttu ljóðsem þau höfðu ort.Börnin tjáðu til-finningar sínar meðþessum hætti ogþrátt fyrir að dapurlegur veruleiki þeirra,sorg og ótti hafi verið undirtónninn þáskein í gegn kraftur og stolt. Flest börniná hernumdu svæðunum eru heilbrigð, and-lega og líkamlega, en þær óheilbrigðu að-stæður sem þau búa við kalla á aðstoð al-

þjóðasamfélagsins svo þau megi þroskastog dafna á eðlilegan hátt, og til lausnarþví ástandi sem þar ríkir. Því miður bendirfátt til þess að lausn átakanna sé í sjón-máli og sífellt meira er þrengt að palest-ínsku þjóðinni eins og bygging múrsinsmikla, sem aðskilja á hernumdu svæðin fráÍsrael, ber gleggst vitni um.

Rauða kross-hreyfingin hefur mikluhlutverki að gegna á þessu landsvæði ogRauði kross Íslands styrkir þar margvíslegverkefni, svo sem þjálfun fyrir kennara ogstuðning við börn í Túbas og Qualqulyia áVesturbakkanum. Þar er unnið með börnumsem hafa orðið fyrir erfiðum sálrænumáföllum. Söfnunin Göngum til góðs 2004er til þess að efla starf Rauða krossinsmeð börnum á þessu svæði, í Afganistanog í Sierra Leone en á báðum síðarnefndustöðunum er einnig brýn þörf á að eflastuðning við börn.

Ég vil nota þetta tækifæri til þess aðhvetja alla landsmenn til að ganga tilgóðs 2. október. Framlag hvers og einsskiptir máli. Fyrir hönd okkar allra færi égforseta Íslands þakkir fyrir að leggja söfn-uninni Göngum til góðs 2004 lið semverndari hennar.

2. tölublað, 11. árgangur, september 2004Útgefandi: Rauði kross ÍslandsEfstaleiti 9, 103 ReykjavíkSími: 570 4000 Fax: 570 4010 Netfang: [email protected]: www.redcross.isRitstjóri og ábyrgðarmaður:Sólveig Hildur BjörnsdóttirBlaðamenn: Hallgrímur Indriðason ogHlér GuðjónssonNetfang: [email protected]Útlit: Mátturinn og dýrðinUmbrot: BlaðasmiðjanPrófarkalestur: Mörður ÁrnasonPrentun: Ísafoldarprentsmiðja

Stjórn Rauða kross Íslands:Úlfar Hauksson formaður Kristján Sturluson varaformaður Ólafur Ólafsson gjaldkeri Torben Friðriksson ritari Anna Stefánsdóttir Hörður Högnason Karen Erla Erlingsdóttir Ómar H. Kristmundsson Pálín Dögg Helgadóttir Þór Gíslason Þórdís Magnúsdóttir

Framkvæmdastjóri:Sigrún Árnadóttir

BerskjölduðfórnarlömbstríðsBerane er þrettán ára drengur sembýr í bænum Adigrat í Eþíópíu. Pabbihans dó í Erítreustríðinu en móðirhans var látin áður. Nú er hann ágötunni.

Berane er eitt tvö hundruð barna íbænum sem fá aðstoð til skólagöngufrá Rauða krossinum og kaþólsku kirkj-unni á staðnum. Eitt þúsund krónur áári nægja fyrir skólagjöldum, stílabók-um og skriffærum.

„Ég er ellefti af 81 í mínum bekk,”segir Berane stoltur við sendifulltrúaRauða krossins.

Eftir að hann hefur klárað heima-námið sitt fær hann kaupmann nálægtskólanum til að geyma bækurnar. Ánóttunni sefur hann upp við húsveggvið hlið besta vinar síns, Getans, semhefur bundið plastpoka um fæturna tilað halda sandölunum saman. Berane ásér draum: Hann ætlar að verða læknirþegar hann er orðinn stór.

Sigrún Árnadóttirframkvæmdastjóri

Rauða krossÍslands

Þessi litli drengur var tekinn í skæruliðahóp íKongó, þar sem hann er látinn berjast við hliðfullorðinna. Þar kann friður að vera í sjónmáliog þá getur hann farið aftur heim. Enn er óvísthvað þá tekur við. Mynd: Reuters/Finbarr.

Göngumsamantil góðsÁvarp forseta Íslands,Ólafs Ragnars Grímssonar

Ef þú verður ekki heima á laugardaginn 2. október, eða hefur ekki handbært fé þegarsjálfboðaliði heimsækir þig, getur þú hringt í Söfnunarsímann 907-2020.

Þá færist 1.000 kr. framlag sjálfkrafa á næsta símreikning.

SÖFNUNARSÍMINN 907 2020

Starf Rauða krossins að málefnum barna á stríðshrjáðumsvæðum er mannúðarstarf sem skiptir sköpum. Það er helgaðbörnum sem eiga undir högg að sækja, börnum sem hörðlífsbarátta hefur hrakið úr faðmi fjölskyldu, börnum sem

grimmir stríðsherrar hafa alið upp til vopnaburðar. Þau eru varnar-laus þegar veggir heimilis hrynja, þegar skjólshúsi fjölskyldu ogættingja er svipt burtu. Þá er starf Rauða krossins og annarramannúðarsamtaka oft eina hjálpin.

Það er mikilvægt að við Íslendingar göngum til góðs í þáguþessara barna, látum myndarlega að okkur kveða.

Rauði krossinn hefur áður leitað til þjóðarinnar og vakið at-hygli á brennandi málefnum. Íslendingar hafa brugðist vel við;ungir og aldnir, fyrirtæki og félagasamtök hafa stutt Rauða kross-inn til góðra verka.

Safnanir af þessum toga skapa undirstöður brýnna mannúðar-verka og eru einnig hollur uppeldisvettvangur, efla áhuga og skiln-ing á vandamálum sem einatt eru býsna fjarri íslenskum veruleika.Þær treysta samhug með þeim sem eiga undir högg að sækja ogvekja gleði og stolt þegar fjármunir sem saman safnast eru framaröllum vonum.

Milljónir barna líða dag hvern vegna stríðsátaka einhvers stað-ar í veröldinni, fjölmörg deyja eða særast, bíða varanlegt tjón álíkama eða sál. Með framlagi til landssöfnunar Rauða krossins gefsttækifæri til að glæða von í brjóstum barna í stríðshrjáðum löndum.

Ég heiti á alla Íslendinga að leggja söfnuninni lið. Göngumsaman til góðs.

Hjálpum börnum á styrjaldarsvæðum

Page 3: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

3Viktoría er sextán ára móðir. Hún býrmeð þriggja ára syni sínum hjá móðursinni í Sierra Leone í vestanverðri Afr-íku. Saga hennar er saga þúsunda semtýndu barnæsku sinni í meira en ára-tugarlangri borgarastyrjöld.

Uppreisnarmenn rændu Viktoríuþegar hún var tíu ára. Þeir mis-þyrmdu henni og neyddu hana tilfylgilags við stríðsmenn. Í tvö ár

fylgdi hún skæruliðahópnum og var látintaka þátt í hernaðinum.

Þegar borgarastyrjöldinni lauk í janúar2002 streymdu börn og unglingar í þús-

undatali aftur til síns heima eftir ólýsan-legar þjáningar í haldi ýmissa skæruliða-hópa. Viktoría slapp eftir að hún hafðiverið send til að kaupa kassava-rætur.Hún faldi sig þangað til hún taldi að sérværi óhætt og ferðaðist síðan fótgangandiog á báti með syni sínum langa leið.

Þegar heim var komið hélt móðirhennar að hún væri að sjá draug. Viktoríahafði horfið tveimur árum áður og móðirinhélt að hún væri löngu dáin.

Nú er Viktoría ein 450 barna sem takaþátt í verkefni Rauða krossins í SierraLeone sem miðar að því að hjálpa þeim aðfinna sér sess í lífinu. Börnin fá sálfræði-

lega ráðgjöf, geta farið í skóla og er síð-an gert kleift að læra einhverja iðn. Sumþeirra læra sauma, önnur sápugerð og ennönnur byggingarvinnu.

Viktoría er að læra fatalitun og húnhorfir björtum augum til framtíðarinnar.„Ég lærði ekkert í stríðinu,” segir hún.„Nú þegar ég er byrjuð að lita föt meðheimablönduðum litum þá er ég ekki leng-ur aðgerðalaus og finnst ég loksins veraað ná árangri í lífinu.”

Viktoríu langar að stofna lítið fyrir-tæki og selja fötin á markaði við vegar-brúnina. „Ég get það alveg,” segir hún.

Börnin íBeslanFlestum Íslendingum eru enn ofarlega íhuga hinar skelfilegu þjáningar sak-lausra barna í borginni Beslan í Norð-ur-Ossetíu. Rauði kross Rússlands hefurbeðið um læknis- og fjárhagsaðstoð tilhjálpar fórnarlömbum hinnar hörmulegugíslatöku en Rauði kross Íslands hefurnú þegar sent tvær milljónir tilhjálparstarfsins. Um tvö þúsund mannshafa hringt í söfnunarsíma Rauða krossÍslands og gefið 1000 krónur til hjálp-arstarfsins. Eftir gíslatökuna eru rúm-lega 300 látnir, rúmlega 400 slasaðirog hundruð manna hafa orðið fyrirmiklu áfalli. Flest fórnarlambanna vorubörn.

Börnin hefja nýttlíf eftir stríð

Engin fórnarlömb styrjalda eru jafn-ber-skjölduð og börnin. Þau treysta á verndfullorðinna. Þegar traustið reynistblekking hrynur heimur þeirra. Sum násér aldrei.

Milljónir barna víða um heim búavið ógnir stríðsátaka. Börn verðaá margan hátt fyrir barðinu áófriði langt umfram fullorðna.

Þau missa af bólusetningu og fá oft hættu-lega sjúkdóma sem blossa upp þegar heil-brigðisþjónusta og aðrar stoðir samfélags-ins hrynja. Lítt þroskaðir líkamar barnaþola illa langar göngur og annað erfiði semfólk upplifir á flótta. Fjöldi barna deyrvegna yfirþyrmandi harðinda sem þau verðafyrir á styrjaldartímum.

Í fjölmörgum ófriðarlöndum liggjasprengjur á víðavangi eða grafnar í jörðu.Oft freistast börn til að hreyfa viðósprungnum sprengikúlum eða öðrumsprengiefnum, enda geta jafnvel stórhættu-leg vopn litið út eins og spennandi leik-föng. Jarðsprengjur liggja víða í jörð ná-lægt vatnsbólum – og oft eru það börninsem eru send til að ná í vatn fyrir heimilið.

Þá má ekki gleyma sálrænum afleiðing-um spennu- og ófriðarástands. Börn sem al-ast upp við stjórnlaust ofbeldi geta orðiðfyrir óbætanlegu sálartjóni og þjást jafnvel

alla ævi eftir reynslu sína á ófriðartímum.Stríðsástand hefur líka áhrif á skólastarf.Langvarandi ófriður hefur oft þær afleið-ingar að heilar kynslóðir barna alast upp ánmenntunar. Sum börn læra á byssur áður enþau læra að lesa og þekkja enga aðra leiðaðra en ofbeldi til að útkljá deilur sínar.

Rauði kross Íslands stendur fyrir lands-söfnuninni Göngum til góðs, laugardaginn2. október, til hjálpar börnum sem búa viðógnir stríðsátaka. Sjálfboðaliðar ganga meðsöfnunarbauka í hús um land allt en meðsöfnunarfénu er ætlunin að hjálpa þessumbörnum. Rauði kross Íslands stefnir að þvíað verja framlögum til verkefna fyrir börnmeðal annars í Afghanistan, Palestínu,Sierra Leone og Kongó. Lögð er áhersla áaðstoð við heilalömuð börn, sálrænanstuðning, sameiningu barna við fjölskyldursínar og aðstoð við börn sem annaðhvorthafa tekið þátt í hernaði eða orðið fyrirbarðinu á styrjöld.

Vilt þú ganga með okkur?

Tvær klukkustundir úr þínu lífi geta bjargaðlífi barns sem býr við hörmungar stríðs-

Síðustu10 ár hafa ...... tvær milljónir barna týnt lífinu af

völdum stríðs... sex milljónir barna særst eða hlotið

varanlegan skaða... tólf milljónir barna flosnað upp af

heimili sínu... þrjú hundruð þúsund börn verið

neydd til að taka þátt í hernaði

Vandi barna í stríði

Rúmlega 270börn deyja áhverjum degi af völdum str íðs

Barn í Kuito í Angóla með brúðuna sína í hverfi sem hefur eyðilagst í stríði. Mynd: Reuters.

átaka. Hver króna skiptir máli. Sem dæmimá taka að það kostar um eitt þúsundkrónur að brauðfæða barn í Súdan í tvománuði. Við hvetjum foreldra til að takabörnin með. Með því móti getur fjölskyldan

fengið sér góða heilsubótargöngu og for-eldrarnir taka þátt í því með börnunum aðsýna samstöðu með þeim sem búa við verriaðstæður.

Page 4: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

4

Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19Aflvaki hf., Pósthússtræti 7Alefli ehf., byggingaverktakar,

Þ verholti 15Alþýðusamband Íslands, www.asi.is,

Sætúni 1Arkitektar Gunnar og Reynir sf.

Laugavegi 32bArkís ehf., Skólavörðustíg 11Atlantsál hf., Skipholti 50bAugasteinn sf., Mörkinni 1Auglýsingastofan Gott fólk McCann

Erickson, Laugavegi 182Aurum ehf., Bankastræti 4Áltak ehf., Stórhöfða 33Árbæjarapótek ehf., Hraunbæ 102bÁrni Reynisson ehf., Túngötu 5Ársól sf., Efstalandi 26Ásbjörn Ólafsson ehf., Skútuvogi 11aBakarameistarinn ehf.,

Stigahlíð 45–47Betra líf ehf., Kringlunni 8Bílanaust hf., Borgartúni 26Bílaréttingar og bílasprautun

Sævars ehf., Bíldshöfða 5aBindir ehf., Stangarhyl 5Bílasmiðurinn hf., Bíldshöfða 16Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23Blóm og hreinlæti ehf., Kvisthaga 4Boðleið ehf., Ármúla 38Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf.,

Skeifunni 4Bóksala kennaranema,

Kennaraháskólanum við StakkahlíðBortækni-Karbó ehf., Vagnhöfða 19Brauðhúsið ehf., Efstalandi 26Brauðstofa Áslaugar ehf., Búðagerði 7Breiðholtsblóm, Álfabakka 14bBryggjuhúsið ehf., Tryggvagötu 20Bændasamtök Íslands,

Bændahöllinni HagatorgiCarpe Diem, Rauðarárstíg 18Dagvist barna, Hafnarhúsinu,

Tryggvagötu 17Dagvist og endurhæfingarmiðstöð

MS-sjúklinga, Sléttuvegi 5Domus gistiheimili ehf.,

Hverfisgötu 45Dynjandi ehf., Skeifunni 3hDýraríkið ehf., Fellsmúla 26Efling stéttarfélag, Sætúni 1Eignamiðlunin ehf., Síðumúla 21Endurskoðunarskrifstofa,

Laugavegi 178Endurvinnslan hf., Knarrarvogi 4Fagtún ehf., Brautarholti 8Farmur ehf., flutningsþjónusta,

Flúðaseli 65Fasteignamarkaðurinn ehf.,

Óðinsgötu 4Faxavélar hf., Funahöfða 6Félagsbústaðir hf., Hallveigarstíg 1Femin ehf., Ármúla 36FisMac ehf., Fiskislóð 83Fjárfestingafélagið Gaumur ehf.,

Suðurlandsbraut 48Fjarhitun hf., Suðurlandsbraut 4Fjármálaeftirlitið, Suðurlandsbraut 32FK Sigurðsson ehf., Hlaðhömrum 17Fönix ehf., heimilistækjaverslun,

Hátúni 6aFossvogsskóli, Haðalandi 26Fræðslumiðstöð málmiðnaðarins ehf.,

Hallveigarstíg 1Framsóknarflokkurinn, Hverfisgötu 33Fröken Júlía ehf., MjóddFrumherji hf., Hesthálsi 6–8

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Dagana 2.–6. september komu saman áSnorrastöðum á Snæfellsnesi tæplega 30félagar í átta landsfélögum Rauða kross-ins til að taka þátt í alþjóðlegum sumar-búðum þar sem unnið var að viðfangs-efninu Börn í stríði. Þátttakendurnirkomu frá Íslandi, Noregi, Bandaríkjun-um, Sviss, Serbíu, Suður-Afríku, Slóveníuog Þýskalandi.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir formaðurUngmennahreyfingar Rauða krossinshafði umsjón með sumarbúðunum ogvar meðal þátttakenda. Sumarbúð-

irnar hófust með námskeiðinu Viðhorf ogvirðing sem fjallar meðal annars um um-burðarlyndi og virðingu fyrir náunganum.

Þátttakendur ræddu sérstaklega umbörn sem hermenn, börn sem flóttamenn ogbörn sem hefur verið misþyrmt. Hver ogeinn hafði aflað sér upplýsinga um um-ræðuefnið í sínu landi áður en sumarbúð-irnar byrjuðu og voru þátttakendur því velundirbúnir. „Umræður voru mjög upplýsandiþví við höfum öll mismunandi bakgrunn ogreynslu af málefninu. Við lærðum því mikiðhvert af öðru.”

Síðasta daginn heimsóttu þátttakendurLaugagerðisskóla á Snæfellsnesi og kynntuniðurstöður sumarbúðanna fyrir nemendumí 6. og 7. bekk.

Börnin í Beslan

Sömu helgi og verið var að ræða um börn ístríði á Snorrastöðum átti sér stað mikillharmleikur í Beslan í Rússlandi þar semmörg hundruð grunnskólabörn urðu fórnar-lömb hörmulegrar gíslatöku og létu lífið

eða slösuðust. Þóra Kristín segir að reynthafi verið að fylgjast með fréttum eins oghægt var meðan á sumarbúðunum stóð.„Við höfðum þennan atburð alltaf bak viðeyrað í búðunum og það er greinilegt aðgíslatakan hafði áhrif á umræður okkar umbörn og stríð. Þetta sýnir okkur líka hvaðumræðuefnið er þarft. Það á ekki að þurfasvona atburði til þess að vekja upp umræðuum börn og stríð en vonandi verður vakn-ing í kjölfarið. Börn þurfa að vita að þau

eiga sinn rétt samkvæmt barnasáttmálaSameinuðu þjóðanna, reglum um almennmannréttindi og Genfarsamningunum.”

Lokaniðurstöður sumarbúðanna verðateknar saman á næstunni og komið á fram-færi í fjölmiðlum hér á landi og í hinumþátttökulöndunum. „Við vonumst til aðvekja fólk til umhugsunar um málefnið ogað fólk átti sig á því að það eru börn í öðr-um löndum sem hafa það ekki jafngott ogvið,” segir Þóra Kristín að lokum.

Rætt um börn í stríði á alþjóðlegum sumarbúðum á Snorrastöðum á Snæfellsnesi

Vonumst til að vekja fólktil umhugsunar um málefnið

Reynslasem viðgleymumaldreiCampher Fernel Neil,sjálfboðaliði frá Suður-Afríku, var meðal þátt-takenda í sumarbúðun-um. Hann er 25 ára ogkemur frá Höfðaborg.

„Það var frábært aðtaka þátt í þessum sum-arbúðum og umræðuhóp-arnir heppnuðust nánastfullkomlega. Þeir inni-héldu allt sem ég vonað-ist eftir og miklu meira.Þátttakendur höfðu kynntsér umræðuefni sitt velfyrir mótið og því voruvæntingarnar miklar, enþær stóðust fullkomlega.”

Fernel segist aðeinshafa haft óbein kynni af börnum í stríði. „Við í ungmenna-hreyfingunni í Suður-Afríku höfum sent bréf og áskoranir ogeinnig talað við yfirvöld um hvernig við getum tekið meiriþátt í því að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda. Ég ætlahins vegar á næstunni að fara að vinna með börnum flótta-manna og við ætlum að auka aðstoð við þá sem eiga um sártað binda.”

Fernel segir sumarbúðirnar hafa verið lærdómsríkar oggott veganesti fyrir það sem hann hyggst taka að sér. „Þarnavar fólk að láta í ljósi skoðanir sínar á þessum málefnum áopinskáan hátt. Það hafa allir sínar skoðanir en menn verðaað vera óhræddir við að tjá sig. Þarna fékk ég tækifæri tilþess og það met ég mikils.”

Tveir Serbar, þeir Mírad sem er24 ára og Vladímír, 18 ára, tókuþátt í þessum sumarbúðum. Þeirstarfa báðir sem sjálfboðaliðarhjá Rauða krossi Serbíu og Svart-fjallalands.

Vladímír segir það hafa veriðlærdómsríkt að fræðast um börnsem flóttamenn í öðrum löndum ogsegist ætla að deila þeirri reynslumeð löndum sínum þegar heim erkomið. „Það eru mörg börn flótta-menn í okkar heimalandi og viðræddum við aðra þátttakendur umvandamál því tengd, bæði þar og íöðrum löndum. Við skýrðum frá þvíhvað við erum að gera, heyrðumhvað aðrir eru að gera og skipt-umst á skoðunum. Það var afarfróðlegt.”

Mírad nefnir að þeir félagarhafi gert stutt myndband um að-stöðu þessara barna í heimalandisínu og var það sýnt í sumarbúð-unum. „Við gerðum myndband semsýndi aðbúnað barna sem eruflóttamenn í Serbíu. Þar kom meðalannars fram að mörg börn hafaþurrkað út minningar um stríðið ogþær hörmungar sem því fylgdi. Þaumuna ekkert frá heimaslóðum sín-um lengur.”

Vladímír er sannfærður um aðafrakstur sumarbúðanna eigi eftirað nýtast þeim vel. „Við erumreynslunni ríkari og með margarhugmyndir sem við getum notað ístarfi okkar. Þetta voru frábærarsumarbúðir og reynsla sem viðgleymum aldrei.”

– segir Þóra Kristín Ásgeirsdóttir formaðurURKÍ

Þurrka burt minningarnar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, formaður Ungmennahreyfingar Rauða kross Íslands, segir umræður um börn og stríðmjög þarfar. Í sumarbúðunum var rætt um börn og stríð frá mismunandi sjónarhorni. Myndir: Jón Þorsteinn Sig-urðsson.

Vladímír Mírad

Campher Fernel Neil

Page 5: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

5Hjá mörgum er það orðinn árviss við-burður að ganga til góðs til styrktarþörfu málefni og hafa nokkrir gengið öllárin sem það hefur verið gert. Einn þess-ara sjálfboðaliða er Úrsúla E. Sonnen-feld, sextugur starfsmaður Veðurstofu Ís-lands, sem segist telja það samfélags-lega skyldu sína að gera það sem húngetur.

Úrsúla er af þýskum ættum en erfædd og uppalin á Akureyri. Húnhefur starfað hjá Veðurstofunni í35 ár. Úrsúla er gift og eignaðist

tvo syni í fyrra hjónabandi en annar þeirraer látinn.

Úrsúla segir marga samverkandi þættihafa valdið því að hún byrjaði að ganga til

góðs. „Ég hef alltaf haft mjög mikið fyrirstafni. Ég hef bæði verið í pólitísku starfiog alls konar félögum og trúi því að efmaður getur gert eitthvað þá eigi maður aðgera það. Og ég hafði nógan tíma til aðganga til góðs. Mér fannst að þar sem éghlyti að vera alger auðkýfingur í augum Afr-íkumanna væri það eiginlega félagslegskylda mín að hjálpa þessu fólki. Sú tilfinn-ing lét mig ekki í friði þannig að ég tók þáákvörðun að ganga.”

Úrsúla hefur áður verið virk í góðgerða-starfsemi og á til dæmis tvö fósturbörn áIndlandi. „Maður finnur ekkert fyrir því þóttþað vanti einhverja þúsundkalla. En þeirmuna öllu fyrir fólk í neyð. Þannig að mérfinnst það skylda okkar að gera eitthvað.”Og það er einmitt helsta ástæðan fyrir því

að Úrsúla tekur þátt í þessu starfi. „Ég erekki trúuð þannig að þetta kemur ekki viðneina trúrækni í mér. Ég er hluti af fólkinusem býr á þessari jörð og við eigum öll aðgera þetta saman. Það er mín trú.”

Í þau skipti sem Úrsúla hefur gengiðsegist hún finna mun á viðhorfi millimanna. „Það sást greinilega hverjir áttupeninga og hverjir ekki. Einu sinni varð égfyrir því að ég sá einhvern fyrir innan í húsiþar sem ríkidæmi stóð á fjórum hjólum áhlaðinu. En það kom enginn til dyra. Égveit að manneskjan er svona, því miður. Égvildi gjarnan breyta því.” Hún bætir þó viðað í fyrsta skiptið sem hún gekk hafi húnfarið í blokkarhverfi og þar hafi hún fengiðgríðarlega góðar móttökur.

Úrsúla nefnir að í sumum tilvikum hafi

fólk sem hafi ætlað sér að gefa jafnvel ver-ið tilbúið með pening um leið og hún kom.Krakkar hafi jafnvel verið að tæma spari-bauka sína til að gefa. „Mér finnst það al-veg jafn-sjálfsagt að ég sé að safna og aðaðrir séu tilbúnir að gefa. Við erum svo ríká Íslandi, og mér finnst það einfaldlegaskylda okkar að leggja það af mörkum semhægt er. Upphæðin skiptir ekki máli – þaðer allt svo vel þegið.”

Úrsúla er staðráðin í að halda áfram aðganga og biður fyrir þessi skilaboð til þeirrasem ætla sér að gera það: „Verið bara eðli-leg. Bjóðið fallega góðan daginn og þakkiðfallega fyrir ykkur.”

Úrsúla E. Sonnenfeld hefur gengið til góðs í öll skiptin:

Það er skylda okkar aðgera það sem við getum

Þegar síðast var gengið til góðs fyrirtveimur árum tók Síminn virkan þátt íþví og gengu alls um 30 starfsmenn fyr-irtækisins til liðs við málefnið. Meðalþeirra voru þau Ásta Nína Benediktsdótt-ir og Lárus Guðmundsson sem starfa viðáætlun og greiningu, og þau ætla aðganga aftur nú í október ef ekkert óvæntkemur upp á.

Deildin þar sem Ásta og Lárus starfatók vel við sér síðast þegar óskaðvar eftir þátttöku og komu þaðansex þátttakendur. Síminn hvetur

starfsmenn sína til að taka aftur þátt ígöngunni nú í ár.

Ásta og Lárus sögðu að síðasta gangahefði verið vel heppnuð. „Við skiptumhverfunum á milli okkar og fengum fyrir-mæli frá þeim sem voru við stjórnvölinn.

Ég var dálítið feimin í fyrstu 2–3 húsunumen síðan var ég komin í góða æfingu og viðtókum hverja götuna af annarri. Það vargóð stemning hjá starfsmönnum fyrirtækis-ins og ekki spillti fyrir að það var nánastalls staðar tekið vel á móti okkur,” segirÁsta.

Lárus nefnir eitt sem hafi komið sérsérstaklega á óvart. „Það voru margirhreinlega tilbúnir brosandi með peninga tilað gefa. Fólk virtist vita vel af þessu ogþar sem fólk var á annað borð heima vorumóttökurnar góðar.”

Ásta segir menn hafa farið í þetta affullum krafti, og hefðu jafnvel viljað fáfleiri götur. Allir sem tóku þátt í göngunnifóru í verkefnið með jákvæðu hugarfari.„Við ákváðum að reyna að skapa góðastemningu og það gekk vel. Þá spillti ekkiað veðrið var gott. Það var ekkert vandamál

að eyða parti úr laugardegi í þetta og viðhefðum örugglega verið til í að vera leng-ur.”

Ásta nefnir einnig að hún hafi fengiðmeira út úr göngunni persónulega en húnhafi búist við. „Mér leið vel í lok dags yfirþví að hafa látið gott af mér leiða á þenn-an hátt. Mér fannst það bara mjög gaman.”

Lárus segir að hann hafi litið á sjálfansig sem hluta af heild. „Mér fannst þettaekki vera mikið einstaklingsframtak heldur

var ég hluti af hópnum og var að leggjamitt af mörkum. Ég leit því ekki á þettaþannig að ég væri að fá mikið út úr þessupersónulega.”

Ásta og Lárus segjast bæði stefna aðþví að vera með aftur ef þau eiga heiman-gengt. „Ég hvet fólk eindregið til að leggjasöfnuninni lið og einnig til að ganga efmenn hafa tök á. Þannig lætur maður bæðigott af sér leiða og tekur þátt í skemmti-legu starfi,” segir Ásta að lokum.

Starfsmenn Símans hafa verið öflugir í Göngum til góðs

Hefðum alveg verið til í að vera lengur síðast– segja Ásta Nína Benediktsdóttir og Lárus Guðmundsson, starfsmenn Símans

Hinir landsþekktu sjónvarpsmenn Simmi ogJói ætla að taka þátt í söfnun Rauða kross-ins til styrktar stríðshrjáðum börnum.

Hjálp náði tali af Simma áður en þeirfélagar héldu í ferð um landið til aðhalda áheyrnarpróf fyrir ungmennisem dreymir um að öðlast frægð í

Idol-stjörnuleit Stöðvar tvö.„Við ætlum að ganga til góðs 2. október

til styrktar börnum í stríði,” segir Simmi. „Viðvorum beðnir að leggja góðu máli lið og von-andi tekst að safna sem mestu. Það munar umhvern mann sem tekur þátt í þessu.”

Simmi bendir á það að ekkert er mikilvæg-ara en börn, hvort sem það er hér á Íslandi eða annarsstaðar í heiminum.

„Þetta er verðugt verkefni. Það er skelfilegt að vita til

þess hvernig börnin verða á milli stríðandi aðila í átökumum allan heim og það er sannarlega ekki hægt að finnamikilvægari eða betri málstað til að safna fyrir. Börnin vita

í sakleysi sínu ekkert um stjórnmál eða hvað vopnaðar deil-ur snúast um og það er hræðilegt að þau skuli þurfa aðverða fórnarlömb þeirra. Mikilvægi þess að leggja stríðs-hrjáðum börnum lið stendur mér nærri hjarta því að ég ásjálfur börn og veit að það þarf að tryggja velferð þeirra.”

Simmi og Jói, sem heita fullu nafni Sigmar Vilhjálms-son og Jóhannes Ásbjörnsson, hafa í nógu að snúast þessarvikurnar í tengslum við áheyrnarpróf Idol-stjörnuleitarinn-ar, en þeir ætla að gefa sér tíma til að sameinast öðrumsjálfboðaliðum 2. október og taka þátt í söfnuninni.

„Ég hvet sem flesta til að ljá þessari söfnun kraftasína,” sagði Simmi, „og einnig vona ég að landsmenn allirbregðist vel við þessu bráðnauðsynlega átaki og leggi sittaf mörkum til að bæta líf þeirra milljóna barna sem þurfaað þola þjáningar vegna styrjalda um allan heim.”

Simmi ogJói gangatil góðs

Simma og Jóa í Idol finnst það verðugt verkefni að ganga til góðs.

Bubbi, Sigga og Þorvaldur, dómararnir í Idol, munu heldur ekki látasitt eftir liggja í göngunni. Mynd: Markaðsdeild Norðurljósa.

Úrsúla E. Sonnenfeldhefur gengið til góðsöll árin og telur þaðskyldu sína að geraeitthvað fyrir þá semminna mega sín.Mynd: Þorkell Þor-kelsson.

Ásta Nína og Lárus hjá Símanum gengu til góðs fyrir tveimur árum, og ætla að gera það aftur ef þau eiga heim-angengt.

Við ætlum líka að ganga!

Page 6: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

6

Furðufuglar og Fylgifiskar, Bleikargróf 15

G.S. varahlutir, Bíldshöfða 14Gallabuxnabúðin Kringlunni,

Kringlunni 4–12Garðheimar, Stekkjabakka 6Garðmenn ehf., Skipasundi 83GB Tjónaviðgerðir ehf., Draghálsi 8Geislatækni ehf., Laser-þjónustan,

Krókhálsi 5bGesthús Dúna, Suðurhlíð 35dGistiheimilið Jörð, Skólavörðustíg 13aGjögur ehf., Grenivík, Tómasarhaga 46Græna súla ehf., Rauðagerði 26Grænn kostur, Skólavörðustíg 8Grænn markaður ehf., Réttarhálsi 2Guðmundur Jónasson hf.,

Borgartúni 34Hafgæði sf., Fiskislóð 28Hagaskóli, Fornhaga 1Hampiðjan hf., Bíldshöfða 9Hárgreiðslustofan Stubbalubbar,

Barðastöðum 3Háskólafjölritun ehf., Fálkagötu 2Hátækni ehf., Ármúla 26Heilsuverslun Íslands ehf.,

Lynghálsi 13Henson hf., Brautarholti 24Hér og nú ehf., Bankastræti 9Heyrnartækni ehf., Álfheimum 74Híbýli fasteignasala ehf., Suðurgötu 7Höfðakaffi ehf., Vagnhöfða 11Höfuðverk ehf., Helgugrund 1Hönnun hf., Grensásvegi 1Hótel Borg ehf., Pósthússtræti 11Hrafnista, dvalarheimili aldraðra,Hafnarfirði og ReykjavíkHringsjá, starfsþjálfun fatlaðra,

Hátúni 10bHurða- og gluggasmiðjan ehf.,

Stórhöfða 18Húsafriðunarnefnd ríkisins,

Suðurgötu 39Húsakaup, Suðurlandsbraut 52Húsaklæðning ehf., Ingólfsstræti 3Húsalagnir ehf., Súðarvogi 7Húseignaþjónustan, Laufásvegi 2aHverfisbarinn ehf., Hverfisgötu 20Iceland Travel, Lágmúla 4IMG þekkingarsköpun hf.,,

Laugavegi 170Innflutning og dreifing, Sætúni 8Innheimtustofnun sveitarfélaga,

Lágmúla 9Innrömmun Sigurjóns ehf., Fákafeni

11Internet á Íslandi Isnic, Dunhaga 5Intrum á Íslandi ehf., Laugavegi 97Íslandsbanki hf., Stórhöfða 17Íslenska lögregluforlagið ehf.,

Snorrabraut 27Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf.,

Bíldshöfða 12Íspólar ehf., Grandagarði 14Íþróttafélagið Fylkir, Fylkisvegi 6Kaþólska kirkjan á Íslandi,

Hávallagötu 14–16Kemis ehf., Breiðhöfða 15Kennarasamband Íslands,

Laufásvegi 81Knattspyrnusamband Íslands,

LaugardalKristján G. Gíslason, Hverfisgötu 6aLæknastöðin Domus Medica,

Egilsgötu 3Landakotsskóli, Túngötu 15Landbúnaðarráðuneytið,

Sölvhólsgötu 7Landssamtök hjartasjúklinga,

Síðumúla 6

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Íþróttasamband Íslands hefur tekiðhöndum saman við Rauða kross Íslandsum að safna fé til styrktar stríðshrjáðumbörnum. Söfnunin Göngum til góðs ferfram 2. október og taka íþróttafélög umland allt fullan þátt í henni.

Við leggjum þessu átaki lið með þvíað hvetja okkar fólk í íþróttahreyf-ingunni til að ganga í hús og safnaí bauk því fé sem fólk vill láta af

hendi rakna til þessa góða málefnis,” segirEllert B. Schram forseti ÍSÍ. „Við höfum tal-að um að íþróttahreyfingin gæti látið þessagöngu koma í staðinn fyrir æfingu á þess-um tiltekna degi. Íþróttafélögin hafa tekiðþátt í svona átaki áður og það tókst vel.Við erum með mikið af ungu og hraustufólki innan íþróttahreyfingarinnar, ung-

mennum sem ekki hafa þurft að þola sömuþjáningar og börn sem búa á átakasvæðum.Okkur er mikið í mun að geta komið tilmóts við þá sem eiga við erfiðleika aðstríða og illa er ástatt um.”

„Íþróttahreyfingin er mikilvægt afl íþjóðfélaginu,” segir Ellert, „og íþróttirskipta máli því að þær efla og styrkja æskulandsins. Íþróttahreyfingin hefur margtgott fólk innanborðs, en hins vegar verðumvið að átta okkur á því að við erum hluti afsamfélaginu og þurfum líka að hugsa um þásem búa í erfiðu umhverfi og njóta ekkiþeirra forréttinda að vera hraustir. Viðþurfum að átta okkur á því að samfélagiðer ein fjölskylda og það er okkar hlutverkog skylda að rétta þeim hjálparhönd sem áþví þurfa að halda.”

Ellert leggur áherslu á það að sterk

tengsl séu milli íþróttanna og barna semþurfa að búa við styrjaldarástand. „Ég hefséð dæmi um það í fátækum og stríðshrjáð-um löndum að íþróttir geta gjörbreytt lífifólks, sameinað ættbálka og fólk af ólíkumuppruna, hvort sem það er í nafni viðkom-andi þjóðar eða bæjarfélags. Í fótbolta ogöðrum íþróttum getur fólk leikið sér í sáttog samlyndi án landamæra og hindrana.Íþróttirnar skipta gríðarlegu máli í hinudaglega lífi. Þær eru vettvangur þar semfólk getur sameinast án þess að láta trúar-brögð, stjórnmál eða valdaátök spilla fyrir.”

„Sumar greinar íþróttahreyfingarinnar,og þá sérstaklega knattspyrnuhreyfingin,hafa mikið fé handa á milli vegna þesshversu mikilla vinsælda greinin nýtur íkrafti fjölmiðla, stuðningsfyrirtækja ogáhorfenda,” heldur Ellert áfram. „Oft er þvímögulegt fyrir íþróttahreyfinguna að styðjagóð málefni eins og gert var til dæmis íEvrópukeppninni í knattspyrnu í Portúgal ívor þar sem aðstoð við börn í stríði vareitt af markmiðunum. Þannig hefur íþrótta-hreyfingin reynt að veita áfram hluta af þvífé sem hún veltir enda er nauðsynlegt aðhún láti samfélagið njóta góðs af þessarimiklu velgengni.”

Ellert hvetur alla íþróttamenn og aðraþá sem tengjast íþróttahreyfingunni aðleggja þessu málefni lið. „Það þarf ekki aðvera lengi,” bætir hann við. „Það er nóg aðganga einn eða tvo tíma. Framlag hvers ogeins skiptir máli. Ég tók að mér tvær götursíðast og svo framarlega sem ég verð álandinu tek ég þátt í þessu góða framtaki2. október og geng til góðs, til styrktarbörnum í stríði.”

Það er okkar hlutverk og skylda að réttaþeim hjálpar-hönd sem á þvíþurfa að halda

Aldrei spurning aðmenn eiga að vera meðBirkir Kristinsson markvörður ætlar aðtaka þátt í söfnun Rauða kross Íslandstil handa börnum í stríði og ætlar aðganga til góðs með öðrum sjálfboðalið-um 2. október.

Birkir er einn af reyndustu knattspyrnu-mönnum Íslands frá upphafi og byrjaði aðspila í meistaraflokki sem markvörður árið1983, fyrir meira en tuttugu árum. Hannhefur leikið um 300 leiki í efstu deild,fleiri en nokkur annar íslenskur knatt-spyrnumaður, og hefur tekið þátt í 54landsleikjum, lék kveðjuleik sinn með

landsliðinu gegn Ítölum um daginn. Hannvar að auki atvinnumaður erlendis í mörgár.

„Mér hefur aldrei fundist nein spurningað menn eigi að taka þátt í söfnunarátakiRauða krossins og raunar ættu sem flestirað vera með og leggja þessu máli lið, hvortsem það er íþróttafólk eða aðrir. Það erekki hægt að hugsa sér betra málefni. Þaðer ekki hægt að svara nema játandi þegarleitað er til manns um að styrkja þau börnsem þurfa að þola þjáningar vegna styrj-alda.”

Birkir Kristinsson fyrrum landsliðsmarkvörður í knatt-spyrnu ætlar að ganga til góðs. Mynd: Þorkell Þorkels-son

Ellert B. Schram,forseti ÍSÍ. Hann

hvetur íþróttafólktil að taka þátt og

segir að gangangeti komið í staðæfingar á þessum

tiltekna degi.Mynd: Þorkell Þor-

kelsson.

„Mér þótti ákaflega vænt um að það skyldi vera leitað til okkar um að taka þátt í söfnununarátakinu,“ sagðiElísabet Gunnarsdóttir þjálfari. „Mér finnst að íþróttir eigi ekki bara að snúast um það að vera bestur og vinnaleiki. Ef við getum lagt svona málefnum lið, þá sýnir það að við getum notað íþróttirnar á jákvæðan hátt meðmjög fjölbreyttu móti og stuðlað að einhverju góðu á fleiri sviðum.“

Nýkrýndir ÍslandsmeistararVals ganga til góðs

– segir Ellert B. Schram forsetiÍþrótta- og ólympíusambands Íslands

Page 7: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

7

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Hjálp hringdi í Þóreyju Eddu Elís-dóttur stangarstökkvara til Þýska-lands þar sem hún er nú við æf-ingar. Þórey verður á landinu 2.október og hefur ákveðið aðganga til góðs ásamt öðrum sjálf-boðaliðum Rauða krossins ogsafna fé til að hjálpa börnum ístríði.

Ég vil endilega styrkja gottmálefni,” sagði Þórey. „Þaðer skelfilegt hvað börn þurfaað þola víða í heiminum þar

sem ófriður ríkir. Þróunin í heimin-um veldur mér áhyggjum og ég vilgjarnan geta gert það sem ég get tilað hjálpa.”

Þórey lætur það ekki aftra sérþó að enn sé mikið annríki hjáhenni. Hún hyggst taka þátt ítveimur mótum til viðbótar á tíma-bilinu, einu í Mónakó og öðru íÞýskalandi. Fáir íslenskir íþrótta-menn hafa náð jafngóðum árangriog Þórey. Hún á Íslandsmet í stang-arstökki bæði innanhúss og utan ognáði eins og kunnugt er fimmtasæti í greininni á ólympíuleikunum íAþenu í sumar. Þórey hefur veriðlengi í íþróttum og byrjaði ferilsinn í fimleikum þar sem hún var ífremstu röð íslenskra kvenna.

Þórey hefur ferðast víða umheim í tengslum við íþrótt sína og sú fá-tækt sem blasir við víða hefur oft vakiðhana til umhugsunar um nauðsyn þess aðleggja hjálparstarfi Rauða krossins lið. „Éghef stundum rekist á mikla fátækt og ofthefur það fengið á mig að sjá hvað skelfi-leg kjör börn þurfa að búa við í sumumlöndum. Atburðirnir sem nýlega áttu sér

stað í Rússlandi voru hræðilegir og það erótrúlegt að vita til þess að börn skuli vís-vitandi gerð að fórnarlömbum í vopnuðumátökum og baráttu um völd. Sem betur ferhafa fæstir Íslendingar nokkurn tíma þurftað þola atburði af þessu tagi en þeim munmeiri ástæðu höfum við til að liðsinnaþeim sem ekki eru jafn-gæfusamir og við.”

Söfnun Rauða kross Íslandstil aðstoðar börnum í stríðiverður ekki fyrsta góðgerðasöfn-unin sem Þórey tekur þátt í. „Égtók þátt í starfi Rauða krossins íHafnarfirði hér áður og ég maneftir því að ég hjálpaði vinkonuminni að safna fé til að byggjaskóla í Afríku og kaupa skóla-gögn fyrir börnin. Okkur tókstað safna 200 þúsund krónum ogég vissi að skólinn var byggðurog börnin fengu bækur og blý-anta.”

Þórey leggur mikla áherslu áað vinna að auknum friði íheiminum. Hún bendir á það aðstríð séu sjaldan lausn á vanda-málum. „Því miður virðast styrj-aldir koma aðallega niður á al-menningi, ekki síst börnum ogöðrum saklausum borgurum,”segir hún. „Stríð færir þessufólki aldrei betra líf heldur baraþjáningar og erfiðleika. Mérfinnst að baráttan fyrir friði íheiminum sé eitt af því mikil-vægasta sem við getum tekiðokkur fyrir hendur og ég vona aðstjórnmálamenn í heiminum áttisig betur á því í framtíðinni aðþað eru bara friðsamlegar lausn-ir sem geta fært börnum og al-menningi betra líf.”

„Þó eru því miður ennþá styrjaldir víðaum heim,” heldur Þórey áfram, „og þessvegna er brýnt að allir leggi sitt af mörkumtil að hlúa að börnum sem eiga um sárt aðbinda vegna ófriðarástands í löndum þeirra,hjálpi til við að börnin fái menntun, heil-brigðisþjónustu og annan lífsnauðsynleganaðbúnað.”

Þórey Edda Elísdóttir tekur stökkið með Rauða krossinum

Knattspyrnusamband Íslands er einn afhelstu stuðningsaðilum söfnunarátaksRauða kross Íslands og ætlar að hvetjaknattspyrnumenn um allt land til að takaþátt í söfnuninni til styrktar börnum ístríði. Eggert Magnússon formaður KSÍhefur áður unnið að undirbúningi ogframkvæmd góðgerðastarfs sem stjórnar-maður í Knattspyrnusambandi Evrópu ogtelur aukið samstarf KSÍ og Rauðakrossins jákvæða þróun í sömu átt.

Það er mikill áhugi meðal knatt-spyrnumanna hér á landi á að látagott af sér leiða,” segir Eggert,„ekki bara innan íþróttagreinarinnar

heldur í samfélaginu og heiminum semheild. Fótbolti er vinsælasta íþróttagreinheims með gríðarlegan fjölda fylgjenda.

Íþróttin hefur gífurleg áhrif á samfélög umallan heim og því fylgir um leið sú ábyrgðað tryggja að þessi áhrif séu uppbyggileg.”

Eggert leggur áherslu á að samstarfiðvið Rauða kross Íslands hafi mikið gildi.Hann segir að knattspyrnan sé samfélagsaflsem stefnir að því að byggja upp hrausta ogheilbrigða æsku með sjálfstraust og atorkutil að vinna sjálfum sér og mannfélaginugagn. Fótboltinn sé auk þess íþrótt sem umheim allan höfðar til barna sem hafa að litluað hverfa að öðru leyti. „Samstarfið viðRauða krossinn beinir ef til vill sjónum sam-félagsins að því að við erum ekki bara í fót-boltanum alla daga, heldur látum við okkurmiklu skipta það sem gerist í þjóðfélaginuog heiminum í heild. Það er mikilvægt fyrirokkur að geta sýnt að við viljum taka þátt íverkefnum af þessu tagi af alhug.”

Eggert er bjartsýnn um að söfnunin íoktóber til styrktar börnum í stríði takistvel. „Ég hvet knattspyrnumenn um land allttil að taka þátt í söfnuninni og styðjaþetta verðuga málefni, og líka alla lands-menn. Með því að taka höndum saman get-um við náð góðum árangri. Höfum í hugaað framlag hvers og eins skiptir máli,” seg-ir formaður Knattspyrnusambandsins.

Fótboltinn – afl sem höfðartil barna sem mega sín lítilsEggert Magnússon formaður KSÍ telur samstarfið við Rauða krossinn mikils virði

Eggert Magnússon formaður Knattspyrnusambands Ís-lands hvetur landsmenn að ganga til góðs. Mynd: Þor-kell Þorkelsson.

Þórey Edda Elísdóttir, framtíðarvon Íslands í frjálsum íþróttum. Hér sést húnstökkva á Ólympíuleikunum í Aþenu þar sem hún náði frábærum árangri. Húngengur til góðs 2. október. Mynd: Morgunblaðið/Golli.

Við ætlum að ganga til góðs

Meistaraflokkur Fylkis í knattspyrnu. Mynd: Þorkell Þorkelsson. Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik. Mynd: Þorkell Þorkelsson.

Page 8: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

8

Langholtskjör ehf., Langholtsvegi 176Lárus Þórir Sigurðsson,

Laugarnesvegi 60Leikskóli KFUM og KFUK, Holtavegi 28Leikskólinn Sæborg, Starhaga 11Lífstykkjabúðin ehf., Laugavegi 4Lilla ehf., Hvammsgerði 4Línuhönnun, Suðurlandsbraut 4aListakot,lita- og leikskóli,

Holtsgötu 7Listasafn Hótels Holts ehf.,

Bergstaðastræti 37Lögfræðistofa Jóhanns

Baldurssonar ehf., Skúlagötu 17Lögfræðistofa Kristjáns Stefánssonar,

Austurstræti 10aLögfræðistofan, Sóleyjargötu 17Lögmannsstofan Nestor ehf.,

Laugavegi 182Lögreglustjórinn í Reykjavík,

Hverfisgötu 115Matfugl ehf., Völuteigi 2Miðbæjarradíó ehf., Skúlagötu 63Móa ehf., Hverfisgötu 103Mörk ehf., gróðrarstöð, Stjörnugróf 18Mótás hf., Stangarhyl 5Mótorverk ehf., Stigahlíð 97Myndlistaskólinn í Reykjavík,

Hringbraut 121Nói-Síríus hf., Hesthálsi 2–4Nonni, Manni og Ydda ehf.,

Brautarholti 10Nýherji hf., Borgartúni 37Nýi tónlistarskólinn, Grensásvegi 3Nýja teiknistofan ehf., Síðumúla 20Oddgeir Gylfason, tannlæknir,

Síðumúla 28Olíudreifing ehf., GelgjutangaÓsal ehf., Tangarhöfða 4Ottó B. Arnar ehf., Ármúla 29Pílutjöld ehf., Faxafeni 12Pottþétt ehf., Hjallalandi 30Pro Sport ehf., Faxafeni 8Rafstilling ehf., Dugguvogi 23Raftíðni ehf., Eyjarslóð 3Rafvirkjaþjónustan ehf., Torfufelli 11Ragnar Aðalsteinsson & Sigríður R.

Júlíusdóttir – Lögmenn ehf., Klapparstíg 25–27Rannsóknarþjónustan Sýni ehf.,

Lynghálsi 3Ræsir hf., Skúlagötu 59Reiknistofa bankanna, Kalkofnsvegi 1Rekstrarverktak ehf., Stórholti 1Réttingaverkstæði Bjarna

Gunnarssonar ehf., Bíldshöfða 14Reykjavíkurhöfn, Hafnarhúsinu

Tryggvagötu 17Reykjavíkurprófastsdæmi eystra,

Þangbakka 5Ríkiskaup, Borgartúni 7RST Net ehf., Smiðshöfða 6S. M. verktakar sf., húsasmíði,

Þ verási 15S.B.S. innréttingar, trésmiðja,

Hyrjarhöfða 3Samband íslenskra bankamanna,

Nethyl 2Samfylkingin, Hallveigarstíg 1Samhjálp, Hverfisgötu 42Samiðn, Borgartúni 30Samtök um kvennaathvarf Scanmar á Íslandi ehf.,

Grandagarði 1aSecuritas hf., Síðumúla 23Seljakirkja, Hagaseli 40SÍBS, Síðumúla 6Sigurjónsson og Thor ehf.,

Skólavörðustíg 16Sindrafiskur ehf., Goðheimum 3

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Alllangt er liðið frá því ég varðþess fyrst aðnjótandi að taka þáttí landssöfnun á vegum Rauðakross Íslands. Það var söfnun sem

fór fram undir slagorðinu Sól úr sorta ogþá sannfærðumst við um gildi landssöfn-unar sem fjáröflunar til góðra málefna.Síðan hefur nokkrum sinnum verið safnaðá landsvísu með þátttöku sjálfboðaliða ogviðbrögð landsmanna hafa verið afar góð.Árangurinn hefur batnað með hverri söfn-un, og raunar svo mjög að fáar ef nokkrarþjóðir geta státað af álíka gjafmildi í al-mennum landssöfnunum. Þannig hafa ítr-ekað safnast miklir fjármunir sem hafaauðveldað þjáðu fólki að komast af.

Viðbrögð landsmanna, samhugur, sam-vinna og velvilji allra þeirra sem að svonasöfnun starfa eru svo eins konar aukaafurðsem skiptir okkur öll miklu máli. Undir-búningurinn er mikið verk. Þar treystir

Rauði kross Íslandsá samstarf og áhugamargra, og síðasten ekki síst á skiln-ing og traust al-mennings. Ogtraustið, áhuginn,skilningurinn oggleðin sem allirbera með sér viðþetta mikla verkefnier Rauða krossinummikilvæg hvatningtil góðra verka.

Ég hef sjálfurfengið að vera þátt-takandi í starfinu ásöfnunardegi á Ak-ureyri og það hefurverið fádæmaskemmtilegt. Mikill

fjöldi sjálfboðaliða á öllum aldri hefurgengið í hús og mætt þar áhugasömumgefendum, þar á meðal börnum og ung-mennum sem hafa tæmt sparibaukana sínatil að gefa til góðra málefna. Óvenjulegursamhugur einkennir söfnunina og fram-kvæmd hennar og hún hefur skilað miklumpeningum, en einnig félagslegum verð-mætum innanfélags og utan.

Ég á þá ósk heitasta að þannig verðiárangurinn einnig nú, og að söfnunin ogundirbúningur hennar auki áhuga allralandsmanna á aðstæðum barna sem lifavið ógnir stríðs – barna sem daglega eru ílífshættu og eiga á hættu að missa for-eldra og fjölskyldu.

Rafn Jónsson flugmaður er fjórði sendi-fulltrúi Rauða kross Íslands í Súdan, þarsem hundruð þúsunda manna líða skortsökum styrjaldarástands. Rafn er flug-maður hjá Flugleiðum en hefur fengiðsex mánaða leyfi frá störfum til aðstjórna hjálparflugi Alþjóða-Rauðakrossins frá Khartúm til Darfúr.

ÍDarfúr er ástandið afleitt og verið erað stórefla aðstoð Rauða krossins,meðal annars með því að beina mat-vælaaðstoð til fólks á landsbyggðinni

til að koma í veg fyrir að það flýi úr þorp-um sínum og setjist að í flóttamannabúð-um. Þessi aðstoð á að ná til 400 þúsundmanna til viðbótar við þá sem þegar njótaaðstoðar Rauða krossins og annarra hjálp-arstofnana. Vegna þess að vegir eru ákaf-lega bágbornir verður í mörgum tilvikum aðnota flugvélar og þyrlur til að dreifa hjálp-argögnum.

„Flóttamönnum í Darfúr-héraði fjölgarört,” sagði Rafn þegar Hjálp hringdi í hanntil Khartúm. „Hjálparstarfið hér í Súdan ergífurlega umfangsmikið og tvímælalauststærsta aðgerð Alþjóða-Rauða krossins umþessar mundir.

Þrír sendifulltrúar Rauða kross Íslandseru við störf í Darfúr núna auk Rafns, þauHjördís Guðbjörnsdóttir hjúkrunarfræðing-ur, Kristjón Þorkelsson, sem starfar að öfl-un drykkjarvatns, og Robin Bovey, sem sérum dreifingu hjálpargagna í vestanverðuDarfúr-héraði.

„Það er mjög heitt í þessum heims-hluta,” segir Rafn. „Súdan er að mestuþurrt og yfirleitt mikið mistur út af rykisem er í loftinu. Hér er aðeins flogið ádaginn og eitt af því sem við þurfum aðhafa í huga við flugumsjón er hættan afsandstormum en slíkir stormar eru algengireftir að regntímanum lýkur. Þeir þykjamjög tilkomumikil sjón, þegar þá dregurnær á leið sinni yfir borgina má fylgjastmeð því af húsþökum hvernig sandveggur-inn þokast áfram þangað til mökkurinn hyl-ur allt. Skyggnið fer þá jafnvel niður ínokkra metra.”

Ráðgert er að Rafn verði í Khartúm

Rafn Jónsson sendi-fulltrúi kominn tilKhartúm í Súdan

fram í mars á næsta ári, enhann taldi líklegt að hann færieinnig til Darfúr til að fylgjastmeð flugrekstri þar.

Talið er að um 1,2 milljónirmanna séu komnar á vergang íDarfúr. Um tvö hundruð þúsundmanns eru í flóttamannabúðumí nágrannaríkinu Tsjad aukþeirra sem eru í flóttamanna-búðum í Súdan.

Flóttamönnum í Darfúr-héraðifjölgar ört. Verið er að stór-efla aðstoð Rauða krossins,

meðal annars með því aðbeina matvælaaðstoð til fólksá landsbyggðinni í því skyni

að koma í veg fyrir að það flýiúr þorpum sínum og setjist að

í flóttamannabúðum. Mynd:Reuters/IFRC/Gauthier Lefévre

Landsmenn taki höndum saman

Úlfar Haukssonformaður

Rauða krossÍslandsskrifar

Rafn Jónsson flugstjóri erfjórði sendifulltrúi Rauða krossÍslands í Súdan.

Page 9: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

9

Sjómannadagsráð, Hrafnistu, Laugarási

Sjúkraþjálfunarstöðin ehf., Háteigsvegi 3

Skógarbær, hjúkrunarheimili,Árskógum 2

Skúli H. Norðdahl FAÍ, Víðimel 55Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs.,

Skógarhlíð 14Sökkull ehf., Funahöfða 9Stálvídd ehf., Fiskislóð 22Starfsgreinasamband Íslands,

Sætúni 1Starfsmannafélag Reykjavíkur,

Grettisgötu 89Starfsmannafélag ríkisstofnana,

Grettisgötu 89Stillur sf., Dýri guðmundsson

endurskoðandi, Grensásvegi 16Suzuki bílar hf., Skeifunni 17Sveinafélag Pípulagningamanna,

Skipholti 70Sviðsmyndir ehf., Skútuvogi 4Tannboli ehf., Bolholti 4Tannlæknafélag Íslands, Síðumúla 35Tannlæknastofa Björns Þorvaldssonar,

Síðumúla 25Tannlæknastofa Guðrúnar Ólafsdóttur,

Snorrabraut 29TARK Teiknistofan ehf - Arkitektar,

Brautarholti 6Teiknimyndasmiðjan ehf.,

sími 551 8400Teiknistofan Óðinstorgi sf.,

Óðinsgötu 7Teiknistofan Skólavörðustíg 28 ehf.,

Eyjarsljóð 9Teppaþjónusta E.I.G. ehf.,

Vesturbergi 39Tex Mex-grill, Langholtsvegi 89Timor ehf., Réttarhálsi 2Töskuviðgerðir, Ármúla 34Tómas Þorbjörnsson, Frostafold 34Trésmiðja Magnúsar F. Jónssonar,

Súðarvogi 54Trésmiðjan Jari ehf., Funahöfða 3Trésmiðjan Kompaníið hf.,

Bíldshöfða 18Tryggingamiðstöðin, Aðalstræti 6Umslag ehf., Lágmúla 5 (bakhús)Uppdæling ehf., Fosshálsi 1Upptök ehf., Síðumúla 33Útfararstofa kirkjugarðanna ehf.,

Vesturhlíð 2Útfarastofa Íslands ehf., Suðurhlíð 35Varahlutaverslunin Kistufell hf.,

Brautarholti 16Vatikanið ehf., Skólavörðustíg 14Vegmerking sf., verktaki, Eirhöfða 14Veislukostur ehf., Hverafold 29Vélamiðstöð ehf., Gylfaflöt 9Vélar og skip ehf., Hólmaslóð 4Vélaver hf., Lágmúla 7Verðbréfaskráning Íslands hf.,

Laugavegi 182Verðbréfastofan hf.,

Suðurlandsbraut 18Verið, sængurfataverslun hf.,

Álfheimum 74Verkfærasalan ehf., Síðumúla 11Verkfræðistofan VIK ehf.,

Laugavegi 164, 2. hæð til hægriVerslunin Soldis ehf., Laugavegi 63Verzlunarmannafélag Reykjavíkur,

Kringlunni 7Víðines, hjúkrunarheimili aldraðra,

VíðinesiViðskiptanetið hf., Síðumúla 27Vilhjálmsson sf., Sundaborg 1Vinnumálastofnun, Hafnarhúsinu

Tryggvagötu 17

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Flora Napoco da Silva hefur leitað að for-eldrum sínum í meira en 20 ár. Eftir aðhún fluttist til Íslands með fjölskyldusinni hafði hún samband við Rauða krossÍslands til að gera enn eina tilraunina tilað finna föður sinn og móður.

Frelsisstríðið í Angóla var í algleymingiþegar Flora var að alastupp. „Foreldrar mínir sendumig frá sér árið 1981 þegar

ég var aðeins þrettán ára. Ennþann dag í dag veit ég ekkert umafdrif þeirra, hvort þau eru lífseða liðin eða hvar þau eru niðurkomin. Guðmóðir mín tók mig meðsér til Portúgals og hugsaði ummig, en ég náði hins vegar aldreiaftur sambandi við þau, hvorkiföður minn né móður,” segirFlora.

„Eftir að ég var farin fráAngóla fór ég til Rauða krossins íPortúgal til að reyna að finna for-eldra mína aftur. Fólkið þar varmjög hjálplegt, en hins vegarhafði ég eiginlega engar upplýs-ingar í höndunum og mér var sagtað það væri ekki líklegt að þaufyndust. Ég skrifaði líka Rauðakrossinum í Angóla en foreldrarmínir hafa aldrei fundist.” Florasegir að síðar hafi þau hjóninbeðið vini sína nokkrum sinnumað leita fyrir sig í Angóla en þaðhafi heldur aldrei borið árangur.

„Það var erfitt fyrir mig aðvera munaðarlaus í Portúgal. Fólk-ið sem ég bjó hjá hugsaði vel ummig en oft leið mér samt illa þvíað það eimdi ennþá eftir af þeimhugsunarhætti sem ríkti í gamladaga þegar svart fólk var bara

þrælar. Allir voru góðir við mig en ég fóraldrei neitt og var aðallega að þvo og lagatil alla daga.”

Nú býr Flora ásamt eiginmanni og tveim-ur dætrum í Kópavoginum. „Mér hefur ekkitekist að venjast veðrinu hérna ennþá þvíað ég er vön góða veðrinu frá Portúgal,”segir hún. „Það er hins vegar miklu betra að

búa hér. Við höfum betri vinnu og það er ró-legt hérna.”

Sundursprengt fólk um allt

„Ég reyni yfirleitt að gleyma þeim skelfileguatburðum sem áttu sér stað í stríðinu,” segirFlora þegar hún rifjar upp þessa löngu liðnu

tíma. „Þó man ég að einu sinni varRauði krossinn í Angóla að dreifa mat-vælum og móðir mín kallaði á mig aðkoma með til að hjálpa sér að bera mat-inn heim. Sprengja féll í miðjan hópinnog fólk frá Rauða krossinum hjálpaðiokkur að flýja. Það var skelfilegt aðkoma heim nokkrum dögum seinna ogsjá sundursprengt fólk um allt. Sérstak-lega fannst mér hræðilegt að sjá svíninþegar þau voru éta dáin börn og líkin afvinum okkar og nágrönnum sem viðþekktum. Ég missti marga vini.”

„Ég var svo lítil þegar þetta átti sérstað að ég man ekki vel hvað gerðist ogég gat alls ekki skilið hversvegna veriðvar að ráðast á okkur og drepa fólkið.Raunar skil ég það ekki enn þann dag ídag.”

Flora minnist þess að fjöldi yfirgef-inna barna reikaði um götur borgarinn-ar. „Ég man eftir því að einu sinni komlítill strákur og bankaði á dyrnar. Hannbað um vatnsglas og móðir mín spurðihann hvort hann vildi ekki eitthvað aðborða líka. Nei, sagði strákurinn, miglangar bara í vatn. Afhverju? spurðimamma, hefur eitthvað komið fyrir?Hann sagðist þegar vera búinn að jarðaforeldra sína og þyrfti ekki framar áöðrum að halda. Þessi strákur bjó hjáokkur eftir það og hver veit nema hannsé með foreldrum mínum enn þann dag ídag.”

Faðir Floru var kominn af portúgölskum innflytjendum en móðir hennar varaf angólskum uppruna. Þetta er eina myndin sem Flora á af foreldrum sín-

um sem hún hefur ekki séð og ekkert heyrt af í rúm tuttugu ár.

Það varerfitt aðvera munaðar-laust barn

Page 10: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

10

Yggdrasill ehf., Kárastíg 1Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15Ökukennarafélag Íslands, Þarabakka 3Ökumælar ehf., Viðarhöfða 6Þ. Þorgrímsson & Co ehf., Ármúla 29Þingvallaleið ehf., Skógarhlíð 10Þýðingaþjónusta Boga Arnars,

Engjaseli 43

SeltjarnarnesInnrömmun G. Kristinssonar,

EiðistorgiPrentsmiðjan Nes ehf.,

Hrólfsskálavör 14Seltjarnarneskaupstaður,

Austurströnd 2Vélasalan Verkstæði ehf.,

Bygggörðum 12

VogarKögri ehf., Fagradal 4V.P. vélaverkstæði ehf., Iðndal 6

Kópavogur ALARK arkitektar ehf., Dalvegi 18Árbót ehf., Fannborg 7BTS Byggingar ehf., Smiðjuvegi 4Bifreiðaverkstæði Friðriks

Ólafssonar ehf., Smiðjuvegi 22Bílamarkaðurinn ReykjanesbrautBílhúsið ehf., Smiðjuvegi 60Bílvogur ehf., Auðbrekku 17BSA.is ehf., Skemmuvegi 6Byggðaþjónustan ehf., Auðbrekku 22E.S. bifreiðasmiðja ehf.,

Skemmuvegi 34Félagsþjónustan í Kópavogi,

Fannborg 4Ferðaþjónustan Þ.I.Þ. ehf.,

Álfaheiði 22Fjölföldun, Melaheiði 17Framrás, ástandsgreining ehf.,

Auðbrekku 24Gæðaflutningar ehf., Hvannhólma 12Gunnar Örn ehf., Hlíðarhjalla 57Gunnarshólmi grasavinafélag ehf.H.S.H. byggingameistarar ehf.,

Lækjasmára 6Hárný ehf., Nýbýlavegi 28Hegas ehf., Smiðjuvegi 1Hellur og garðar ehf., Kjarrhólma 34Hit innréttingar ehf., Askalind 7hHjallaskóli við ÁlfhólsvegHvellur, Smiðjuvegi 8Íslenskir undirverktakar ehf.,

Álfhólsvegi 29Járnsmiðja Óðins ehf., Smiðjuvegi 4bKlippt og skorið, hársnyrtistofa,

Hamraborg 10Kokkur án bumbu ehf., Galtalind 10Kópavogsbær, Fannborg 2Kópavogsblóm, Dalvegi 2Kópavogskirkja Kynnisferðir ehf., Vesturvör 6LH tækni ehf., Bæjarlind 14–16Ljósmæðrafélag Íslands, Hamraborg 1Ljósvakinn ehf., Bakkabraut 16Markholt ehf., Hásölum 13Pípulagnaverktakar ehf., Hlíðasmára 8Protak ehf., Askalind 6Rafmiðlun ehf., Auðbrekku 2Rafsetning ehf., Askalind 6Rafvirkni ehf., Fjallalind 137Réttingaþjónustan sf., Smiðjuvegi 40S.Guðjónsson ehf., Auðbrekku 9–11Snælandsskóli, VíðigrundSpónasalan ehf., Smiðjuvegi 40Styrktarfélag krabbameinssjúkra

barna, Hlíðarsmára 14

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Á vegum URKÍ (UngmennahreyfingarRauða kross Íslands) er starfrækturskyndihjálparhópur sem er til reiðu áfjölmennum samkomum og kemur tilhjálpar ef eitthvað kemur upp á. Stærstaverkefni hópsins hingað til er án efatónleikarnir með hljómsveitinni Metall-ica í byrjun júlí í sumar, en sú hljóm-sveit laðaði 18 þúsund manns í Egils-höllina. Alls voru 24 sjálfboðaliðar úrskyndihjálparhópnum við gæslu á tón-leikunum og meðal þeirra voru Jens ÍvarAlbertsson og Inga Birna Pálsdóttir. Jenshefur verið sjálfboðaliði hjá Rauðakrossinum í sjö ár og starfar núna meðalannars sem verkefnisstjóri í fatabúðinniL-12 en Inga Birna var í fyrsta verkefnisínu fyrir URKÍ.

„Þetta var gríðarlega gaman. Sumt gekkvel og annað ekki en vaktin í sjúkraher-berginu gekk ágætlega,” segir Inga Birna.

Jens segir að í heild hafi tónleikarnirgengið ótrúlega vel. „Það má kannskiþakka það að hluta því að stemningin varótrúlega góð. Það var engin drykkja, enginvandamál með fíkniefni, engin slagsmál ogenginn troðningur. Hitinn olli mestumvanda”

Þegar fólk sýndi merki þess að hitinnværi of mikill sótti gæslan viðkomandi úrþvögunni og kom honum í hendurnar áskyndihjálparhópnum. „Margir jöfnuðu sigreyndar um leið og þeir komust út úrtroðningnum þannig að fyrst og fremstþurfti að koma þeim í sjúkraherbergið,leyfa fólki að jafna sig þar og gefa þvívatn,” segir Inga Birna og bætti því við aðalvarlegustu tilvikin hafi tengst yfirliðivegna hitans, en auk þess kom fyrir aðmenn mörðust á bringunni. „Nokkuð var umað fólk greip hreinlega í næsta starfsmannog bað um hjálp vegna loftleysis, jafnvelstórir strákar sem virtust vel á sig komnir.”

Þegar Jens Ívar og Inga Birna voruspurð hvað þau fengju út úr svona sjálf-boðnu starfi á tónleikum voru svörin mis-munandi. „Hjá mér er það aðallega ánægj-an af því að hjálpa öðrum, en það er vissu-lega mikið adrenalínflæði meðan á þessustendur.”

Skyndihjálparhópur Rauða krossins á Metallica-tónleikunum

Nýt þessað vera ísvitanum og hitanum– segir Jens Ívar Albertsson sem var í þessum hópi ásamt Ingu Birnu Pálsdóttur

Alvarlegustu tilvikin sem komu upp áMetallica-tónleikunum voru þegar fólk

féll í yfirlið vegna hitans. Þá komSkyndihjálparhópur Rauða krossins til

aðstoðar. Efri mynd: Morgunblaðið/Þor-valdur Örn. Mynd til hliðar: Birgir Freyr

Birgisson.

Börn í stríðiLjósmyndasýning í Smáralind

Ljósmyndasýning á myndum Þorkels Þorkelssonar

verður opnuð í Smáralindinni laugardaginn

25. september kl. 10.30.

Sýningin er helguð málefninu Börn í stríði.

Sýningin stendur fram yfir landssöfnunina

Göngum til góðs hinn 2. október.

„Þetta er bara lífsstíll og ég nýt þessað vera í svitanum og hitanum og gera þaðsem ég er að gera. Þetta eru átök, en þaðgetur verið gaman að vera í átökum. Maðurfær ótrúlega mikið út úr þessu, þó aðskemmtunin sé mismikil,” segir Jens.

Inga Birna gerir ráð fyrir að hún verðií þessu starfi áfram á meðan hún býr íbænum. Jens er á sama máli. „Ég er búinnað vera í þessu í sjö ár og er ekkert að faraað hætta þessu strax,” segir hann að lok-um.

Inga Birna Pálsdóttir og Jens Ívar Albertsson, sjálfboðaliðar í skyndihjálparhópiUngmennahreyfingar Rauða kross Íslands. Mynd: Þorkell Þorkelsson.

Page 11: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

11

Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili, Kópavogsbraut 1

Svansprent ehf., Auðbrekku 12Tempó-innrömmun sf., Álfhólsvegi 32Vatnsvirkjar ehf., almenn pípulögn og

þjónusta, Háulind 26Vegurinn, Smiðjuvegi 5Verkfræðistofa Snorra

Ingimarssonar ehf. Hamraborg 11Þokki ehf., Forsölum 1

GarðabærGarðafell ehf. Hörgslundi 5Garðasókn, KirkjuhvoliHannyrðabúðin sf., Garðatorgi 7Íslenska félagið ehf., Suðurhrauni 3Kjarnavörur hf., Miðhrauni 16Klínísk tannsmiðja Kolbrúnar,

Faxatúni 4Kompan, dagbókarútgáfa,

Skeiðarási 12Litla málarastofan ehf., Kjarrmóum 10Marpól ehf., Hlíðarbyggð 41Tarsus ehf., Garðaflöt 16–18Verslunin 10–11, Lyngási 17

HafnarfjörðurÁs, fasteignasala, Fjarðargötu 17Augnlæknastofa Jens Þórissonar sf.,

Suðurgötu 44Byggingafélagið Kambur ehf.,

Strandgötu 11, 2. hæðEiríkur og Einar Valur hf.,

Þúfubarði 19Endurskoðun-reikningsskil ehf.,

Fjarðargötu 11Fínpússning, Íshellu 2Firring ehf., Álfholti 56aFjörukráin – Hótel Víking,

Strandgötu 55Flensborgarskólinn, Brekkugötu 19Framtak ehf., véla- og skipaþjónusta,

Drangahrauni 1bGaflarar ehf., Lónsbraut 2Garðyrkja ehf., Helluhrauni 4Gleraugnaverslunin Sjónarhóll ehf.,

Reykjavíkurvegi 22Glerborg hf., Dalshrauni 5Granítsmiðjan ehf., Rauðhellu 7Guðmundur T. Magnússon ehf.,

Þrúðvangi 5Gullfari ehf., Vesturholti 2Hafnarfjarðarkirkja, StrandgötuHársnyrtistofan Fagfólk ehf.,

Fjarðargötu 19Heiðar Jónsson, járnsmíði,

Skútuhrauni 9Hlaðbær-Colas hf., malbikunarstöð,

Hringhellu 6Höfn, öldrunarmiðstöð, Sólvangsvegi 1Ísrör ehf., Hringhellu 12JM-ráðgjöf ehf., Dalshrauni 5Kerfi ehf., Flatahrauni 5bKnattspyrnufélagið Haukar,

Íþróttamiðstöðinni ÁsvöllumMyndsaumur, Reykjavíkurvegi 62Nýsir hf., Flatahrauni 5aRafmagnsverkstæði Birgis ehf.,

sími 893 1986, Dofrabergi 1Raftæki ehf., Efstuhlíð 4Sólvangur, hjúkrunarheimili,

Sólvangsvegi 2Stýrivélaþjónustan ehf., Stapahrauni5Suðurverk hf., Drangahrauni 7Útvík ehf., Eyrartröð 7–9VBS-verkfræðistofa ehf.,

Bæjarhrauni 20Veður ehf., Einibergi 23Þ vottahúsið, Hraunbrún 40

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Þjóðahátíð Austfirðinga var haldin íþriðja skipti sunnudaginn 12. septemberí Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Eftirfjölbreytt skemmtiatriði og ræðuhöldkynntu fulltrúar helstu þjóðarbrota áAusturlandi heimaland sitt og menningufyrir gestum.

Tilgangur hátíðarinnar er að fræða al-menning um menningu þeirra mis-munandi þjóða sem annaðhvortvinna eða búa á Austurlandi,” sagði

María Ósk Kristmundsdóttir verkefnisstjóriÞjóðahátíðar. „Hugmyndin er sú að með þvíað læra meira um heimalönd eða fæðingar-staði þeirra sem sest hafa hér að í skemmrieða lengri tíma megi auka umburðarlyndiog samkennd meðal allra íbúa Austfjarða,hvort sem þeir eru fæddir á Íslandi eða íöðrum löndum. Með fræðslu af þessu tagistuðlum við að minni fordómum og styrkj-um vináttubönd meðal allra Austfirðinga.”

Samkvæmt tölum Þjóðahátíðar Austfirð-inga eru nú á Austurlandi um 1200 íbúar aferlendum uppruna. Þetta er fjölgun um 860manns frá því síðasta hátíð var haldin ogmá rekja hana nánast alla til framkvæmd-anna við Kárahnjúka. Fjölmennustu þjóðar-brotin eru Portúgalar, Pólverjar, Ítalar ogKínverjar en einnig eru margir frá Taílandi,Filippseyjum, Þýskalandi, gömluJúgóslavíu, Pakistan, löndum Suður-Amer-íku, Nepal og svo frá hinum ríkjunum áNorðurlöndum. Samtals eru á Austurlandifulltrúar 54 þjóða í öllum heimsálfum.

Mikill áhugi frá Kárahnjúkum

„Okkur gekk vel að fá fólk til að taka þátt íþessu,” sagði María Ósk ennfremur. „Sér-staklega vorum við ánægð með þann áhugasem erlendir farandverkamenn við Kára-hnjúka sýndu. Reyndar kom okkur skemmti-lega á óvart hversu góður andi ríkti meðalfólksins sem vinnur við virkjanafram-kvæmdirnar og fulltrúar fjögurra þjóða

komu frá Kárahnjúkum til að setja upp sýn-ingarbása á hátíðinni.”

Tveimur ungum sjálfboðaliðum Rauðakrossins í Suður-Afríku var sérstaklega boð-ið að koma á hátíðina. Þeir höfðu með sérafríska búninga og listmuni og vöktu miklaathygli með sýningu sinni.

„Mér fannst þetta frábær hátíð,” sagðiDouglas Lawrence Similo, sem hefur lengiverið í ungmennastarfi Rauða krossins íSuður-Afríku. „Þessi hátíð opnaði augu mínfyrir því hversu margt er hægt að gera tilað bæta tengsl mismunandi hópa og þjóð-arbrota. Í Suður-Afríku þekkjum við nauð-

syn þess að byggja upp vináttu og sam-kennd meðal íbúa landsins. Við tölum meiraen 14 tungumál og aðhyllumst ólíka siði,menningarhefðir og trúarbrögð.”

„Við héldum stutta fyrirlestra um landiðokkar,” hélt Similo áfram. „Við sögðum frádýrunum og náttúrunni og öllu öðru semgerir Suður-Afríku sérstaka. Ég held aðmargir hafi haft gaman af þessu, ekki sístbörnin sem höfðu aldrei kynnst neinu afþessu tagi áður. Sum þeirra höfðu aldreifyrr séð svartan mann og vildu endilega fáað snerta á okkur hárið.”

Góð þátttaka á Þjóða-hátíð Rauða krossins á Egilsstöðum

Austurlenskur dans á þjóðahátíð. Eins og sjá má er þessi dans fyrir alla aldurshópa. Mynd: Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir.

Douglas Lawrence Similo (lengst til hægri) ásamt tveimur öðrum gestum hátíðarinnar. Hann segir hátíðina sýnaað margt sé hægt að gera til að bæta tengsl mismunandi þjóðarbrota. Mynd: Morgunblaðið/Steinunn Ásmunds-dóttir.

Page 12: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

12

Margir hafa verið að spá því að eldfjall-ið Katla fari að vakna af löngum dvalaog hafa sumir jafnvel sagt að búastmegi við gosi þar innan áratugar. Ljóster að slíkt gos hefur mest áhrif á íbúaVíkur í Mýrdal, þess þéttbýlis sem næster Kötlu gömlu. Þar þurfa menn því aðvera við öllu búnir.

Víkurdeild Rauða kross Íslands hefurí mörg ár haft neyðarvarna- og rým-ingaráætlun fyrir íbúa Víkur í Mýr-dal til að fara eftir við Kötlugos.

Þessar áætlanir eru nú orðnar fastmótaðarog eru uppfærðar reglulega. Því er vonasttil að allt gangi snurðulaust ef til eldgosskemur.

Að sögn Sigurðar K. Hjálmarssonar for-manns Víkurdeildar hefur rýmingaráætluninverið unnin í samvinnu við björgunarsveit-ina Víkverja. Samkvæmt áætluninni ersvæðinu sem rýma á við Kötlugos skipt ísex hluta. „Björgunarsveitin leggur til sexhlaupara og fer einn hlaupari á hvert svæðitil að tilkynna íbúum um rýminguna. Viðhjá deildinni förum í stjórn- og fjölda-hjálparstöðina okkar, sem verður í leikskól-anum Suður-Vík, og skráum alla sem komaþangað á sérstök eyðublöð sem geymd eruí skáp í leikskólanum.” Hver hlaupari ermeð sína möppu og er í henni skrá yfiríbúa hvers húss. Þeir senda svo íbúana íleikskólann þar sem þeir þurfa að skrá sig.

Sést hvar allir eru niðurkomnir

Þegar komið er í fjöldarhjálparstöðina erfólkið skráð og síðan sent þangað sem þaðá að dveljast. Félagar og starfsmenn Rauðakrossins í stöðinni eru með samskonarmöppu og hlaupararnir og skrá þar hverjirskila sér og hvert þeir fara. Fólk getureinnig komið með óskir um annan dvalar-stað en þann sem Rauði krossinn hefurætlað þeim. Það sést því á blaði hvershúss hvar íbúar þess eru niðurkomnir hver-ju sinni.

Þegar hlauparinn er búinn að fara í öllhús á sínu svæði kemur hann með möppunaí fjöldahjálparstöðina og ber hana samanvið möppu Rauða kross-manna. „Þá kemurendanlega í ljós hvort einhvern vantar. Þaðer hugsanlegt að hlauparann vanti ein-hvern sem er búinn að koma til okkar. Enef einhver hefur ekki skilað sér í fjölda-hjálparstöðina látum við almannavarnar-nefnd vita og hún ákveður framhaldið.”

Deildin er með tvær fjöldahjálparstöðv-ar, þ.e. grunnskólann og leikskólann. Ef tilKötlugoss kemur verður leikskólinn notaðursem fjöldahjálparstöð. „Þessi rýmingaráætl-un er eingöngu notuð við Kötlugos. Eigistórslys sér stað í nágrenni Víkur, til dæm-is rútuslys eða önnur hópslys, þá er fjölda-hjálparstöðinni komið upp í grunnskólanumog notuð hefðbundin eyðublöð Rauðakrossins.”

Áætlunin kynnt

Til stendur að kynna neyðarvarna- og rým-ingaráætlunina um mánaðamótin nóvem-ber-desember og á þá að vera opið hús í

húsnæði deildarinnar. Þar geta menn meðalannars séð hvert þeir eiga að fara ef gosverður, og þannig geta allir verið vel undir-búnir. „Þá getum við vonandi notað tæki-færið og fengið nýjar upplýsingar sem getanýst okkur við þessar áætlanir,” segir Sig-urður.

Þessi rýmingaráætlun gerir að verkumað rýmingin tekur styttri tíma en ella.„Björgunarsveitin og Rauði krossinn erumeð þessari áætlun mun fljótari að átta sigá því ef einhvern vantar en þegar hefð-bundin áætlun er notuð,” segir Sigurður aðlokum.

Rýmingin tekurskemmri tíma

Ný félagsmiðstöð að opna í Vík

Víkurdeild Rauða kross Íslands tilbúin með rýmingaráætlun við Kötlugos

Sigurður K. Hjálmarsson, formaður Víkurdeildar, stendur við skilti sem lokar hringveginum austan Víkur ef afKötlugosi verður. Mynd: Hallgrímur Indriðason.

Víkurdeild Rauða kross Íslands undir-býr nú opnun nýrrar félagsmiðstöðvarí félagsheimilinu Leikskálum í Vík oger hún ætluð bæði unglingum og eldriborgurum.

Nú þegar hefur fengist vilyrði frásérverkefnasjóði Rauða kross Ís-lands um fjármagn en þetta ersamstarfsverkefni Víkurdeildar

RKÍ og Mýrdalshrepps. Fyrir liggja sam-komulagsdrög milli deildarinnar og æsku-lýðs- og tómstundanefndar hreppsins umrekstur félagsmiðstöðvarinnar og er að-eins beðið eftir því að þau verði endan-

lega staðfest. Hugsanlega taka fleiri þáttí verkefninu. Mýrdalshreppur tekur svovið rekstrinum að fullu að þrem árumliðnum.

Félagsmiðstöðin OZ hefur verið rekiní bænum um nokkurra ára skeið á veturnafyrir grunnskólabörn staðarins. Það semkrakkana hefur vantað eru tæki til af-þreyingar en það eina sem nú er í stöð-inni eru sjónvarp, myndbandstæki ogborðtennisborð sem Rauði krossinn gaffyrir tveimur árum.

Hugmyndin er að kaupa inn í þessafélagsmiðstöð húsgögn, nokkrar tölvur

og helst einhver leiktæki. Aðstaðan ásíðan að nýtast með eldri borgurum semverða með starfsemi í húsinu á daginn,en unglingastarfið tekur við á kvöldin.Hugsanlegt er að fleiri nýti félagsmið-stöðina.

Þarna eru þrír samkomusalir, einnstór og nýtist einkum við stærri samkom-ur en hinir minni og á að nota þá fyrstog fremst fyrir félagsstarfið. Á efri hæðeru svo tvö herbergi þar sem ætlunin erað koma fyrir tölvum, sjónvarpi, mynd-bandi og fleiri slíkum tækjum.

Page 13: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

13Marianne Brandsson var í vor kjörin for-maður Árnesingadeildar Rauða krossins.Marianne er af dönsku bergi brotin enhefur starfað á Íslandi í rúm 20 ár semlæknir. Hún vinnur nú á heilsugæslustöð-inni á Selfossi.

Ég hef tekið þátt í margs konar sjálf-boðastarfi sem læknir. Ég hef starfaðnokkuð í vímuefnavarnarmálum hér ogverið ásamt fleirum í forvarnarstarfi.

Ég hef því nokkra reynslu af hjálparstarfi. Éghef líka starfs míns vegna tekið þátt í al-mannavarnarstörfum þannig að það sem éger að gera tengist starfsemi Rauða krossins áýmsan hátt.”

Marianne er þeirrar skoðunar að það séekki nema sjálfsagt að styðja svona starf-semi. „Því fleiri sem taka þátt í þessu starfi,því betra. Við erum aðeins að hjálpa fólkisem þarf á því að halda, hvort sem það erhér heima eða erlendis.”

Starfsemi Rauða kross deildarinnar í Ár-nessýslu er margvísleg. Heimsóknarþjónusta

er stór liður í starfsemi deildarinnar ogstarfa 10–12 sjálfboðaliðar við að heimsækjafólk, einkum eldri borgara sem eru einmana.Þá er í undirbúningi að koma upp athvarfifyrir geðfatlaða og fá sjálfboðaliða til aðheimsækja þá. Fræðslufundir fyrir fólk semhefur verið með krabbamein eru haldnir einusinni í mánuði í samvinnu við krabbameins-félagið á staðnum. Marianne stefnir að þvíað fleiri fræðslufundir verði haldnir, og von-ast einnig til að fá fleiri sjálfboðaliða inn ístarfið. „Þá er ég að tala um alla aldurshópa,ekki bara eldra fólk. Við fáum auðvitað mikiðinn af ungum stúlkum á námskeiðið Börn ogumhverfi en það er ýmislegt fleira sem ungtfólk getur gert. Vandamálið er hins vegar aðþeir sem vinna fyrir Rauða krossinn eru sjálf-boðaliðar og í störfum annars staðar og þvíer stundum erfitt fyrir fólk að finna tíma.”

Þegar Marianne er spurð hvað þetta starfgefi henni sjálfri er svarið einfalt: „Ég vilbara hjálpa öðrum. Það er ekkert betra enþegar það tekst að hjálpa einhverjum. Égværi til dæmis alveg tilbúin að fara til Afríku

og starfa þar í einhvern tíma sem sjálfboða-liði en ég er sennilega orðin of gömul tilþess. En ef ég geri gagn er það nóg fyrirmig. Ég ætla að reyna að gera það sem égget og er þakklát fyrir að vera komin í þettastarf,” segir Marianne að lokum.

Því fleiri sem taka þátt, því betra

Marianne Brandsson, læknir á Selfossi og formaður Ár-nesingadeildar Rauða krossins. Hún segist tilbúin tilað fara til Afríku og starfa þar sem sjálfboðaliði.Mynd: Hallgrímur Indriðason.

Sautján félagar úr ferðafélaginu Víðsýnfóru í vikuferð til Færeyja í júní nú ísumar en þar fór þá fram sumarmót geð-fatlaðra. Víðsýn er starfrækt innanveggja Vinjar í Reykjavík sem er eittfjögurra athvarfa fyrir geðfatlaða semRauði kross Íslands rekur. Tilgangur Víð-sýnar er meðal annars að rjúfa einangr-un félagsmanna með ferðalögum ogvirkri útivist.

Elín Símonardóttir, félagi í Víðsýn erafar ánægð með ferðina: „Sumar-ferðirnar létta mér veturinn því éghlakka til að fara í næstu ferð,”

segir Elín. „Bátsferðin og galakvöldiðstóðu uppúr en annars fannst mér ferðinmjög vel heppnuð í alla staði.” Í bátsferð-inni var siglt til eyjanna Mykiness, Tind-hólms og Drangoyar. Á galakvöldinuskemmti færeyskur þjóðdansaflokkur oghljómsveitin Villmenn lék fyrir dansi.

Arnar Valgeirsson leiðbeinandi fór meðhópnum og segir ferðina velheppnaða.„Fólk með geðröskun treystir sér oft ekkitil að ferðast með hverjum sem er en íferðum sem þessari ferðast fólk saman semþekkist og treystir hvort öðru,” segir Arnar.Gestir athvarfsins hafa yfirleitt ekki mikilfjárráð en með styrkjum var hægt að niður-greiða ferðina um helming.

Arnar segir dæmi um að menn hafisamband milli landa eftir ferðir. Oft helstþví samband milli ferðalanganna. „Svo mábæta því við í sambandi við tengsl eftir

svona ferðir að við höfum fengið heimsókn fráfæreyskum mótsgesti og það var ákaflegaskemmtilegt.”

Geðhjálparsamtökin í Færeyjum, Sinnis-

bati, höfðu veg og vanda af mótinu ogsóttu það ríflega hundrað manns. Hápunkt-ur mótsins var blakkeppni milli landanna.„Þrátt fyrir liðsanda sem hvaða landsliðsem er gæti verið stolt af tapaðist barátt-an um bronsið við Svíana,” segir Arnar ogbætir við að vel þjálfaðir heimamenn hefðuunnið mótið.

Ein mesta upplifunin í ferðinni fyrirmarga var þegar ferðalangarnir urðu vitniað grindhvaladrápi. „Þetta var fyrsta grind-hvaladrápið í tvö ár í Færeyjum og þá fórallt á annan endann í Vágoy,” segir Arnar.

Næsta sumarmót verður í Noregi. „Það

hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvortfarið verður á það mót en samt eru margirfarnir að leggja fyrir. Það er þó ljóst aðFerðafélagið Víðsýn heldur starfsemi sinniáfram á árinu 2005 eins og undanfarin ár,”segir Arnar að lokum.

Bátsferðin og galakvöldiðstóðu uppúr– segir Elín Símonardóttir,félagi í ferðafélaginu Víðsýn

Elín Símonardóttir, félagi í Víðsýn.

Arnar Valgeirsson, leiðbeinandi.

fiérstandadyropnar

Lautfiingvallastræti 32,600 AkureyriSími 462 6632

LækurHör›uvöllum 1,220 Hafnarfir›iSími 566 8600

DvölReynihvammi 43,200 KópavogiSími 554 1260

VinHverfisgötu 47,101 ReykjavíkSími 561 2612

Vin, athvarf geðfatlaðra, stendur viðHverfisgötu 47 í Reykjavík. Vin er athvarf semveitir skjól, hlýju og vernd þeim sem þangað

leita.

Page 14: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

14Tuttugu sjálfboðaliðar Rauða krossdeilda Ísafjarðar, Bolungarvíkur og Suð-ureyrar tóku þátt í vettvangsæfingu ávegum Flugmálastjórnar sem haldin var áÍsafirði 8. maí í vor. Líkt var eftir slysitveggja flugvéla með um 60 manns inn-anborðs. Allir sem hafa verkskyldum aðgegna við flugslys á Ísafirði tóku þátt íæfingunni, alls um tvö hundruð manns,undir styrkri stjórn Sigríðar Bjarkar Guð-jónsdóttur sýslumanns.

Farið var eftir nýrri flugslysaáætlunfyrir Ísafjarðarflugvöll og æfðarbjörgunaraðgerðir, aðhlynning slas-aðra og samskipti við fjölmiðla og

aðstandendur. Á æfingunni reyndi verulegaá samhæfingu samstarfsaðila.

Árni Traustason tæknifræðingur varstjórnandi á æfingunni fyrir hönd Rauðakross Íslands. Hann segir að æfingin hafitekist mjög vel og skilað dýrmætri reynslutil allra sem tóku þátt í henni. „Við lærð-um ýmislegt á þessari æfingu sem gagnastokkur vel ef flugslys ber að höndum,” sagðiÁrni. „Við reyndum meðal annars að vinnaýmis verk sem við vitum núna að yrðumjög erfið við raunverulegar aðstæður. Súreynsla getur orðið okkur verðmæt.”

„Hlutverk Rauða krossins á æfingunnivar meðal annars að setja upp fjöldahjálp-arstöð og opna söfnunarsvæði aðstandendaþar sem þeim var veittur andlegur stuðn-ingur,” bætti Árni við. „Hlutverk sjálfboða-liða Rauða krossins í þeirri æfingu varmeðal annars fólgið í sálrænni skyndihjálpog upplýsingaþjónustu við aðstandendurþeirra sem lentu í slysinu.”

Árni lagði sérstaka áherslu á það að

æfingin hefði verið mikilvæg fyrir þróunsamvinnu Rauða kross deilda á Vestfjörðum.Skipulag viðbragða við flugslysum væri númjög skýrt í huga þátttakendanna. „Ég ermiklu öruggari með mig eftir æfinguna,”sagði Árni, „og ég veit að aðrir þátttakend-ur frá Rauða kross deildunum geta sagt þaðsama. Við getum nú lagað áætlun deildannaá þeim sviðum þar sem æfingin sýndi okkur

fram á að gera mætti hlutina með skilvirk-ari hætti.”

Haldnar verða tvær aðrar flugslysaæf-ingar á þessu ári, ein á Reykjavíkurflugvelli25. september og önnur í Keflavík 6. nóv-ember. Í æfingunni á Reykjavíkurflugvelliverður líkt eftir flugslysi með 90 farþegumog mörgum aðstandendum. Þar verður þvíþörf fyrir mikinn fjölda sjálfboðaliða.

Rauða kross deildir á Vestfjörðumtaka þátt í flugslysaæfingu á Ísafirði

„Þörfin fyrir þessa þjónustu ertöluverð, enda er hátt hlutfalleldri borgara í Skaftárhreppi. Viðfinnum þörfina mest á fólkinusjálfu. Það er alltaf tekið gríðar-lega vel á móti manni og fólk eránægt að fá svona heimsókn,”segir Elín Anna Valdimarsdóttirsjálfboðaliði og jafnframt formað-ur Klaustursdeildar Rauða kross-ins.

Fyrir rúmu ári var haldið nám-skeið fyrir heimsóknarvini áKirkjubæjarklaustri og kom þáí ljós mikill áhugi á að koma

þessu af stað. „Við leituðum eftirfólki til að taka þátt í heimsóknar-þjónustunni og það kom mér veru-lega á óvart hvað fólk var jákvættog tilbúið til að leggja þessu lið.Við ákváðum hins vegar að byrjasmátt og reyna svo að fjölga heim-sóknarvinum jafnt og þétt. Við höf-um verið fimm í þessu síðan enstefnum að því að fá fleiri þegar

fram í sækir,” segir Elín Anna.Hver sjálfboðaliði tekur að sér

einn skjólstæðing og er miðað viðað farið sé til hans einu sinni íviku, klukkutíma í senn. Þessarheimsóknir skipta fólkið sem færþær miklu máli. „Maður er mannsgaman og þegar fólkið fær slíkarheimsóknir finnur það að einhverj-um þykir vænt um það. Þetta er oft-ast góð viðbót við ættingjana semkoma reglulega í heimsókn.” ElínAnna bætir þó við að flestir sem eruheimsóttir eigi annaðhvort enga af-komendur eða búi víðsfjarri þeim,og því sé í sumum tilvikum lítið umaðrar heimsóknir.

Elín Anna segir að í fyrraveturhafi verið haldið skyndihjálparnám-skeið fyrir verðandi heimsóknarviniog í vetur sé stefnt að námskeiði ísálrænni skyndihjálp. Stefnan sésett á að fjölga heimsóknarvinumsmátt og smátt. „Við njótum einnigstuðnings svæðisskrifstofunnar ogRauða kross Íslands í starfinu,

þannig að við getum leitað til þeir-ra ef á þarf að halda.”

Elín Anna fer sjálf reglulega íheimsókn á elliheimili staðarins ogsegir það vera mjög gefandi. „Ég hefkynnst fólkinu betur og finn að fólkhefur gaman af að spjalla. Þó að égsé aðeins með einn skjólstæðing þálít ég oft við á fleiri stöðum og þaðveitir sjálfri mér mikla ánægju.Þetta er því ekki síður gefandi fyrirmig sjálfa en fólkið sem ég er aðheimsækja.”

Elín Anna sagði að lokum aðviðhorfið til heimsóknarþjónustunn-ar væri jákvætt í Skaftárhreppi. „Égvar alveg hissa hvað fólk var viljugttil að gefa sér tíma í þetta starf,sama hvort það var við búskap eða íöðrum störfum. Þjónustunni hefurþví bæði verið vel tekið af þiggj-endunum og öðrum íbúum hrepps-ins.”

Heimsóknarþjónusta er rekinvíða um land á vegum Rauða krossdeildanna.

Öflug heimsóknarþjónustarekin hjá Klaustursdeild:

Heimsóknirnarskiptamiklu máli

Bessastaðahreppur Bessastaðasókn, Mýrarkoti 2

KeflavíkBifreiðastöð Keflavíkur ehf.,

Vatnsnesvegi 16DMM lausnir ehf., Iðavöllum 9bEfnalaug Suðurnesja – BK-hreinsun

ehf., Iðavöllum 11bEldvarnir ehf., Iðavöllum 3gFasteignasalan Ásberg ehf.,

Hafnargötu 27Ferðaþjónusta Suðurnesja sf.

Mávabraut 2Geimsteinn ehf., Skólavegi 12Hlévangur, dvalarheimili Keflavíkur,

Faxabraut 13Intro ehf., Hafnargötu 90Íslandsmarkaður hf., Iðavöllum 7Keflavíkurkirkja, Kirkjuvegi 25Sjúkraþjálfunarstöðin Átak ehf.,

Aðalgötu 10Varmamót ehf., Framnesvegi 19Verslunarmannafélag Suðurnesja,

Vatnsnesvegi 14Vísir, félag skipstjórnarmanna áSuðurnesjum, Hafnargötu 90

KeflavíkurflugvöllurSýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli,

Grænási

GrindavíkSelháls ehf., Ásabraut 8Þorbjörn Fiskanes hf., Hafnargötu 12

SandgerðiHvalsnessóknKvenfélagið HvötVerk- og tölvuþjónustan ehf.,

Holtsgötu 24

GarðurSveitarfélagið Garður, Melbraut 3

NjarðvíkÁÁ verktakar ehf., Starmóa 13Vökvatengi ehf., Fitjabraut 2

MosfellsbærAri Oddsson ehf., Reykjavíkurvegi 54Bello ehf., hársnyrtistofa,

Háholti 14, 2. hæðFagbók ehf., Þverholti 3Fellsegg ehf., FelliGlertækni ehf., Grænumýri 3Ísfugl ehf., Reykjavegi 36Rafþjónusta Ingólfs ehf.,

566 6355, Víðiteigi 24Reykjalundur, MosfellsbæVatnsverk ehf., pípulagnir,

Engjavegi 6Verkframi ehf., Björtuhlíð 9

AkranesBílver, bílaverkstæði ehf.,

Akursbraut 13Byggðasafn Akraness, GörðumDvalarheimilið Höfði, SólmundarhöfðaFasteignasalan Hákot ehf.,

Kirkjubraut 28GT Tækni ehf., GrundartangaHíbýlamálun Garðars Jónssonar ehf.,

Einigrund 9Hjólbarðaviðgerðin sf., Dalbraut 14IÁ hönnun, Sóleyjargötu 14Íþróttabandalag Akraness,

Höfðabraut 5Nínúska ehf., larshand.gpnworld.com,

Vesturgötu 24b

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Árni Traustason, stjórnandi á flugslysaæfingunni, telur æfinguna hafa verið mjög mikilvæga fyrir samvinnuRauða kross deilda á Vestfjörðum. Hann telur jafnframt að skipulag viðbragða við flugslysum sé nú skýrt í hugaþátttakenda.

Elín AnnaValdimarsdóttir, for-

maður Klausturdeildarog einn af heimsóknar-vinunum í heimsóknar-

þjónustunni.

Elín Anna segir að flestir sem eru heimsóttir eigi annaðhvort enga afkom-endur eða búi víðsfjarri þeim, því sé í sumum tilfellum lítið um aðrar heim-sóknir. Mynd: Hallsteinn Magnússon.

Page 15: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

15

Rauði kross Íslandsþakkar eftirtöldum

fyrirtækjum fyrir veit-tan stuðning við

undirbúningGöngum til góðs,

landssöfnunarRauða kross Íslands

Það bar stóran skugga yfir borgina Bam íÍran um síðustu jól þegar öflugur jarð-skjálfti reið þar yfir. Tugir þúsunda létulífið og enn fleiri urðu fyrir barðinu áskjálftanum á annan hátt, misstu ýmistheimili sín, lífsviðurværi eða ástvini. Þaðtekur samfélag sem lendir í slíkum hörm-ungum langan tíma að vinna sig úr þeimen Rauði krossinn er meðal þeirra semaðstoðar við það.

Jóhann Thoroddsen var sendifulltrúiRauða krossins í Bam í kjölfar jarð-skjálftanna og meginhlutverk hansvar að þjálfa sjálfboðaliða og sjá til

þess að þeir fengju kynningu á því sem þeiráttu að gera og handleiðslu fyrstu skrefin.„Það komu nýir hópar af sjálfboðaliðum á3–4 vikna fresti og mitt verkefni var að búatil kennslu- og stuðningsferli til að geraþeim betur kleift að takast á við vinnuna ogþað andlega álag sem henni fylgir. Íranarsjálfir sáu svo að mestu um uppfræðslunaeftir þessari forskrift, en ég hélt þó nokkurnámskeið sjálfur.” Verkefni Jóhanns oghinna sendifulltrúanna var að þjálfa um 200sjálfboðaliða og koma á kerfi sem Rauðihálfmáninn í Íran gæti síðan nýtt í neyðar-varnaáætlunum sínum. Jóhann útbjó meðalannars sérstaka handbók um tilfinningalegaúrvinnslu sem nýst getur í neyðarvörnumalls staðar í Íran.

Jóhann segir að um tvenns konar hópasjálfboðaliða hafi verið að ræða. Annarsvegar voru þeir sem gengu milli tjalda ítjaldbúðum, könnuðu andlegt ástand fólks-ins, könnuðu hvaða aðstoð kæmi hverjumbest og hvöttu fólk til að taka þátt í marg-víslegum afþreyingar- og stuðningshópumsem komið var á fót og voru hluti af verk-efninu. Hins vegar voru það sjálfboðaliðarn-ir sem stýrðu þessum hópum og sáu um úr-vinnslu úr þeim. „Þeir sem fóru milli tjaldavoru yfirleitt ungt fólk með BA-próf í sál-fræði, sálfræðingar og félagsráðgjafar, enhinir voru með ýmsa menntun, íþróttakenn-arar, handavinnukennarar, leikarar eða fólk

með góða þekkingu á því sem gert var í við-komandi hópi.”

Ógrynni af verkefnum

Sjálfboðaliðarnir veittu að sjálfsögðu neyð-araðstoð fyrst eftir skjálftann en að liðnum4–5 mánuðum var ekki lengur þörf á því ogí hönd fór uppbygging og endurhæfing.„Hlutverk sjálfboðaliðans breyttist í takt viðþað. Hjá sjálfboðaliðunum á mínu svæði varmest um sálrænan stuðning sem fólst bæði íað finna fólk og benda því á hvaða mögu-leikar væru í stöðunni, vera með ráðgjöf ogstýra sjálfshjálparhópum, auk þess að vinnamikið með börnum í leikjum og annað slíkt.Það er því ógrynni af verkefnum enda varðgríðarlegt manntjón í skjálftanum.”

Jóhann var í Íran frá því í febrúar ogfram að páskum, var svo heima í sex vikurog fór síðan út aftur. Hann sagði að miklarbreytingar hefðu orðið á þeim sex vikumsem hann var heima. „Það var til dæmisekki lengur dreift matvælum og öðrumnauðsynjum heldur var farið að dreifa pen-ingum í staðinn. Við það blómstraði versluní borginni. Líðan fólks breyttist líka mikið.Fólk var farið að flytja inn í bráðabirgða-húsnæði sem komið hafði verið upp til að

veita skjól fyrir hitum og sandstormum semeru tíðir yfir sumarið. Við þetta komst meiriregla á líf fólksins.”

Reynslan segir að um sex mánuðum eftirsvona hamfarir hafi mikill meirihluti fólksunnið sig hægt og rólega inn í ákveðið ferlisem það fer eftir til að ná aftur fyrri stöðuog jafnvægi. Á þessu eru þó undantekningar.„Ákveðinn hluti fólks sem lendir í svonahamförum þjáist af svokallaðri áfallastreitu-röskun og það er hópur sem þarf að hugsavel um. Við höfum meðal annars þjálfaðsjálfboðaliðana í að greina einkenni þessararröskunar, skilja á milli sorgar sem getur tal-ist eðlileg og síðan þess að vera orðinnfastur í þeim tilfinningum sem fylgja svonaalvarlegum atburðum. Hér koma sjálfboðalið-arnir sterkir inn. Ég var með frábæran hóp,meðal annars mikið af ungum konum semvoru allar háskólamenntaðar, og þær unnuvið gríðarlega erfiðar aðstæður þar sem þærurðu til dæmis að sofa kannski tuttugu sam-an í óloftkældu herbergi í miklum hita. Þaðvar frábært að vinna með þessu fólki.”

Sjálfboðaliðar áttu erfitt

En sjálfboðaliðarnir, sem margir hverjirkomu frá Bam eða nærliggjandi borgum,áttu margir erfitt sjálfir. „Þeir voru í sam-tölum sínum við aðra að horfast í augu viðþað sem þeir höfðu sjálfir lent í. Þarna vorujafnvel sjálfboðaliðar sem höfðu misst for-eldra, systkini eða aðra nána ættingja. Þessvegna var handleiðsla og tilfinningaleg úr-vinnsla þeim svo mikilvæg og það skiptirmáli að þeir nái að greina tilfinningar sínarog fá útrás fyrir þær þannig að þeir fariekki heim með miklar byrðar.”

Jóhann segir að þarfagreining hafi leittí ljós að allt að 90% fólksins hafi sýnt ein-hver streitueinkenni í kjölfar jarðskjálftans.„Ég sá sjálfboðaliðana vinna sérstaklega velvið ráðgjöf fyrir foreldra vegna barnanna. Áþessu sviði sá ég marga sigra unna á þeimtíma sem ég var þarna. Þetta var líka gríð-arlega gefandi fyrir sjálfboðaliðana og þeirglöddust mjög þegar þeir sáu árangur. Þeirvoru líka áhugasamir. Ég sannfærðist ennfrekar eftir þessa dvöl um að hjálp þeirraskiptir verulegu máli,” segir JóhannThoroddsen.

Jóhann Thoroddsen sá um þjálfun sjálfboðaliða í Bam í Íran

Sjálfboðaliðarnirhorfðustí augu viðþað sem þeirlentu í sjálfir

Margir misstu allar eigur sínar í jarðskjálftanum.

Jóhann Thoroddsen á skjálftasvæðinu í Bam.

ÁsbjörnÓlafsson ehf.

EgillSkallagrímsson hf.

Danól ehf.Frank og Jói ehf.

auglýsinga- ogskiltagerð

KaffibrennslanKassagerð

Reykjavíkur hf.Útivist

& sport ehf.Rekstrarvörur hf.

Samskip hf.Vífilfell hf.

Page 16: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

16

Öryggismiðstöð Vesturlands ehf.,Skólabraut 2

Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðiná Akranesi, Merkigerði 9

Sjúkraþjálfun Georgs Janussonar,Kirkjubraut 28

Skagaverk ehf., Skarðsbraut 11Straumnes ehf., rafverktakar,

Krókatúni 22–24Tövuþjónustan á Akranesi ehf.,

Vesturgötu 48Trésmiðjan Kjölur hf., Akursbraut 11aVélaleiga Halldórs Sigurðssonar,

Akurbraut 11Vignir G. Jónsson hf., Smiðjuvöllum 4

Borgarnes Bókhalds- og tölvuþjónustan sf.

Böðvarsgötu 11Búvangur ehf., BrúarlandiDvalarheimili aldraðra, Borgarnesi,

Borgarbraut 65Eyja- og Miklaholtshreppur,

HjarðarfelliHreðavatnsskáli ehf., HreðavatnsskálaHvítársíðuhreppur, SámsstöðumSkorradalshreppur, GrundVélaverkstæðið Vogalæk, VogalækÞjónustumiðstöðin Húsafelli ehf.,

Húsafell 3

StykkishólmurHvítasunnukirkjan Stykkishólmi,

Skúlagötu 6Málflutningsstofa Snæfellsness sf.

Aðalgötu 2Verkalýðsfélag Stykkishólms,

Þ vergötu 2

GrundarfjörðurBerg vélsmiðja hf., KvernáGrundarfjarðarbær, Grundargötu 30Hamrar verslun ehf., Nesvegi 5Hrannarbúðin sf., Hrannarstíg 5

SnæfellsbærGimli, bókaverslun, Hraunási 1Grímsi ehf., Hjallabrekku 5Litabúðin ehf., Ólafsbraut 55Sjávariðjan Rifi hf., Hafnargötu 8

Búðardalur Dalabyggð, Miðbraut 11

ÍsafjörðurBrattur ehf., Hnífsdalsvegi 1Brattur ehf., Góuholti 8Djúp-Ís ehf., Sindragötu 6FishTec sf., Hnífsdalsvegi 1Guðbjörg ÍS-46Hamraborg ehf., Hafnarstræti 7Ísafjarðarbær, Hafnarstræti 1Ísblikk ehf., Árnagötu 1Kjölur ehf., Urðarvegi 37Krossnes ehf., Króki 2Löggiltir endurskoðendur

Vestfjörðum hf., Aðalstræti 24Olíufélag útvegsmanna hf.,

HafnarhúsinuOrkubú Vestfjarða hf., Stakkanesi 1Stál og hnífur ehf., Hnífsdalsvegi 1Tækniþjónusta Vestfjarða ehf.,

Aðalstræti 26Vestri ehf., Suðurgötu 12

BolungarvíkElías Ketilsson ehf., Þjóðólfsvegi 3Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur,

heilsugæslusvið, Höfðastíg 15Magnús Már ehf., Hlíðarvegi 15Ráðhús ehf., Miðstræti 1

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Martin Ho er ungur Filippseyingur semhefur búið á Íslandi í tíu ár. Hann hófstörf sem sjálfboðaliði hjá Rauða kross-inum í nóvember í fyrra og hefur síðanunnið einn til tvo laugardaga í mánuðisem sjálfboðaliði í fatabúð Rauða kross-ins, L-12, á Laugavegi 12.

Martin segist upphaflega hafa byrj-að að starfa með Rauða krossinumtil að kynnast nýju fólki. „Ég varatvinnulaus þegar ég byrjaði í

þessu starfi og vantaði eitthvað að gera.Eftir að ég fékk vinnu hélt ég samt áfram

þessu starfi fyrir Rauða krossinn,” segirMartin en hann starfar nú hjá matvælafyrir-tæki í Reykjavík.

Fatabúð Rauða krossins selur fyrst ogfremst notuð föt sem safnast hafa í söfnun-argáma og eru ekki send utan til hjálparbágstöddum. Féð sem safnast rennur síðantil Rauða krossins. „Það kemur alls konarfólk í búðina, bæði Íslendingar og útlend-ingar, og það þarf ekki endilega að vera fólksem er með litlar tekjur. Það er nefnilegahægt að gera prýðileg kaup í búðinni því aðþað leynast flott föt inn á milli. Stundum

kemur meira að segja japanskt fólk semskrifar undir greiðslukvittanir með japönsk-um stöfum og það er gaman að því.”

Martin segir það nóg fyrir sig að getahjálpað fólki með starfi sínu og segir vinn-una í búðinni skemmtilega. Hann hyggsthins vegar reyna að komast í meira starffyrir Rauða krossinn. „Ég er nýbúinn aðljúka skyndihjálparnámskeiði og langar tilað komast í eitthvert hópastarf innanRauða krossins. Ég hef því mikinn áhuga áað starfa meira sem sjálfboðaliði fyrir sam-tökin,” segir hann að lokum.

Steina Ólafsdóttir sendifulltrúi Rauðakross Íslands hefur yfirumsjón meðsjúkraþjálfun fyrir heilalömuð börn ásjúkrahúsi í Kabúl í Afganistan, einni afstríðshrjáðustu borgum heims. Um hund-rað börn fara um miðstöðina í hverriviku. Oft koma þau langan veg, flesteinu sinni eða tvisvar í viku. Hluti afverkefni Steinu er að þjálfa afganskasjúkraþjálfara til að sjá sjálfir um starf-semina. Rauði kross Ítalíu kostar verk-efnið.

Markmið sjúkraþjálfunarinnar er aðgera börnin betur fær um aðhreyfa sig og fjölga þannig tæki-færum þeirra í lífinu. „Ef börnin

eiga að græða eitthvað á meðferðinniverður að halda henni áfram heima hjáþeim. Hjá okkur gera þau ýmsar grundvall-aræfingar, eins og að teygja á vöðvum,setjast, standa upp og teygja sig í hluti.Það er hins vegar nauðsynlegt að fjölskyld-ur barnanna læri hvernig þær geta hjálpaðþeim. Þau eru mestan tímann heima ogþess vegna er mikilvægt fyrir foreldrana aðgera eitthvað uppbyggjandi fyrir þau áhverjum degi.”

Er farin að sjá árangur

Börnunum fer oft hratt fram, ogjafnvel á aðeins nokkrum mán-uðum má sjá miklar breytingartil hins betra. Það getur þó tek-ið langan tíma að eiga við veik-ustu börnin. „Ég hef alltaf haftgaman af að vinna með börnum.Það er gefandi. Ég er farin aðsjá árangur hér og vonandi séég meira.”

Von er til að sum barnannanái nógu góðum bata til aðgeta unnið og þurfi ekki aðbetla, en það eru oft örlög

veikra og fatlaðra íAfganistan. „Sum þeirrageta unnið ef þau afla sérmenntunar. Flest þeirraverða þó aldrei vinnufær ogverða alltaf byrði á fjöl-skyldum sínum.”

Miðstöð þessi er hinfyrsta sinnar tegundar íAfganistan og kemur tilmóts við mikla og brýnaþörf, enda er heilbrigðis-þjónusta mjög takmörkuðog landið illa farið eftirlangvarandi styrjaldir semenn er ólokið.

Aðstoð viðfötluð börní Afganistan

Finnst skemmtilegt aðstarfa fyrir Rauða krossinn

Rauði krossÍslands sendiföt tilAfganistan ímaí sl. Hlutifatasending-arinnar varsérstaklegaflokkaður ogpakkaður fyrirbörnin ásjúkrahúsinusem Steinavinnur á. Héreru börninnýbúin að fáfötin fráÍslandi.

Martin Ho vinnur sem sjálfboðaliði í fatabúðRauða krossins, L-12

Steina Ólafsdóttir, sendifulltrúiRauða kross Íslands. Um hundraðbörn fara um miðstöð sjúkraþjálf-unar fyrir heilalömuð börn íAfganistan sem Steina hefur yfir-umsjón með.

Page 17: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

17Í Kjósarsýsludeild er haldið úti öfl-ugu starfi fyrir unglinga á aldrinum13–16 ára. „Markmiðið með starfinuer að fræða unglingana um Rauðakross-starfið á skemmtilegan hátt ogfinna hugsanlega einhverja sem viljastarfa fyrir Rauða krossinn í framtíð-inni,” segir Franz Adolph Pétursson,ungur rafvirkjarnemi sem situr ístjórn Kjósarsýsludeildar sem fulltrúiungmennastarfs.

Frantz lagði grunninn að starfinuásamt fjórum öðrum sjálfboðalið-um, en áður var ekkert unglinga-starf af þessu tagi í Mosfellsbæ.

Hugmyndin var rædd við stjórn Kjósar-sýsludeildar sem þá var nýbúin að kaupahúsnæði undir starfsemi sína og þaðhúsnæði hentaði svona starfsemi vel.Síðan hefur starfið verið með miklumblóma.

Frantz segir aðalmarkmiðið meðstarfinu að unglingarnir skemmti sér.„Við fléttum Rauða kross-fræðslu inn ístarfið á milli en þó ekki á þann háttað verið sé að leggja fyrir þau verkefni.Við hittumst bara einu sinni í viku oggerum eitthvað skemmtilegt saman. Þaðfylgir þessu engin kvöð, fólk þarf ekkiað mæta frekar en það vill. Mætinginhefur samt verið prýðileg.” Alls eru 20skráðir í starfið og 14 af þeim mætareglulega.

Ýmislegt skemmtilegt er gert áfundunum. „Við höfum farið í vett-

vangsferðir, flokkað föt, haldið nátt-fataball og farið í leiki. Svo erum viðþessa stundina að æfa leikrit sem verð-ur flutt á næstunni, en það var hug-mynd sem kom beint frá krökkunum.”Frantz segir að krakkarnir sjálfir mótistarfið að verulegu leyti og lagt sé uppúr því að hugmyndir þeirra fái að njótasín.

Eins og áður segir er mætinginágæt og telur Frantz að ástæðan sémikið til þetta frjálslega yfirbragð. „Viðerum alltaf á staðnum einu sinni í vikuog krakkarnir geta komið ef þeir viljakoma. Félagsskapurinn er hins vegargóður. Þá er fræðslan ekki þannig aðverið sé að prédika yfir krökkunum, þeirfá nóg af því í skólanum. Við reynum tildæmis að búa til leiki í kringum þessafræðslu.”

Frantz vonast til að sumir krakkarnirí starfinu eigi eftir að vinna meira fyrirRauða krossinn í framtíðinni. Reyndareru þegar teikn á lofti um slíkt því aðtveir þeirra sem byrjuðu í þessu ung-lingastarfi eru nú orðnir leiðbeinendur.„Draumurinn er að þetta starf skili sér ístarf eldri unglinga og jafnvel lengra.Þegar krakkarnir eru orðnir 16 ára getaþeir farið að vinna í minni hópum oggert verkefni og þegar þeir eru orðnir18 ára geta þeir orðið leiðbeinendur ogtekið að sér stærri verkefni. Við erumþegar farin að sjá góðan efnivið í þess-um krökkum,” segir Frantz að síðustu.

Frantz Adolph Pétursson sérum barna- og unglingastarf íKjósarsýsludeild

Reynum aðhafa þetta sem frjálslegast

Sjálfboðaliðar Rauða krossins eru á öll-um aldri og koma víða við. Hjónin Guð-laug Jónsdóttir og Tómas Einarsson erunú á eftirlaunum, enda komin á áttræð-isaldur, og þau hafa bæði gerst sjálf-boðaliðar hjá Rauða krossinum.

Starfssvið þeirra er þó ólíkt. Guðlauger í handavinnuhópi sem prjónar fötúr garni sem Rauði krossinn fær hjáýmsum aðilum og eru þau föt síðan

ýmist seld í fatabúðinni L-12 eða gefinbágstöddum erlendis. Tómas starfaði semkennari áður en hann fór á eftirlaun. Hannhjálpar börnum af erlendum uppruna aðlæra íslensku og aðstoðar þau við heima-nám einu sinni í viku í 2–3 tíma í sennásamt fleiri eldri kennurum. Um 10–15börn njóta aðstoðar í hvert skipti.

Tildrög þess að þau byrjuðu í starfifyrir Rauða krossinn eru ólík. Guðlaugbyrjaði í kjölfar þess að hún veiktist afliðagigt og varð óvinnufær. „Ég sá fram áþað að annaðhvort þyrfti ég að sitja ogleggja kapal allan daginn eða finna méreitthvað annað að gera. Og ég hef nóg aðgera í þessu.” Tómas byrjaði hins vegar ístarfinu í gegnum kunningsskap við kenn-ara sem höfðu verið að aðstoða börn ný-búa. „Ég kom inn í þennan hóp fyrst til aðkynna mér þetta og skoða hvað þarna færifram. Svo festist ég bara í þessu. Það fer

ekki mikill tími í þetta en kannski gerirstarfið eitthvað gagn.”

Tómas telur nauðsynlegt að ungir ný-búar verði virkir í samfélaginu. „Ég geri

ráð fyrir því að móðurmál þeirra sé talaðheima hjá þeim og í leik umgangast börninmikið til önnur börn sem tala ekki ís-lensku. Þau hafa því lítinn aðgang að ís-

lenskunni annars staðar en í skólanum ogþá er hætta á að þau einangrist. Það geturorðið hættulegt, sérstaklega ef hópurinner orðinn stór.”

Guðlaug segir að þetta starf gefi sérheilmikið. „Það er ekki bara að ég sé aðgera gagn fyrir aðra heldur gefur þettamikið til baka.” Tómas tekur hógvær undirþetta og bætir við að hans starf sékannski minna í klukkutímum en hjá Guð-laugu: „Það eru viðbrigði þegar maðurhættir í föstu starfi og fer á eftirlaun. Þáer allt í einu orðinn til tími sem þarf aðnýta.”

Guðlaug er staðráðin í að halda sjálf-boðastarfinu áfram meðan heilsan leyfir.„Ég vona að það verði sem lengst. Hópur-inn er góður og þetta er prýðileg dægra-stytting fyrir mig.” Og Tómas bætir við:„Þetta er öðruvísi hjá mér þar sem starfmitt byggist á að krakkarnir mæti í að-stoðina. Ég held þessu sennilega áfram ámeðan þau mæta.”

Þetta er ekki það eina sem þau hjóningera fyrir Rauða krossinn. Þau tóku nefni-lega þátt í að ganga til góðs síðast þegarefnt var til þeirrar göngu og ætla að geraþað aftur nú 2. október. Það er því enganbilbug að finna á þessum hjónum sem hafakosið að nýta krafta sína í þágu Rauðakrossins í ellinni.

Hjónin Guðlaug Jónsdóttir og Tómas Einarsson eru sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum

Þetta er vinna sem gefur mikið til baka

Guðlaug Jónsdóttir prjónar föt og Tómas Einarsson kennir nýbúabörnum íslensku. Saman ætla þau hins vegar aðganga til góðs. Mynd: Þorkell Þorkelsson.

Krakkar í barna- og unglingastarfi í Kjósarsýsludeild. Frantz Adolph Pétursson umsjónarmaður þess vonast til að einhverjirþátttakendur starfi fyrir Rauða krossinn í framtíðinni. Mynd: Frantz Adolph Pétursson.

Page 18: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

18Deildir Rauða kross Íslands eru þessadagana að afhenda leikskólum um alltland námsefnið „Hjálpfús heimsækirleikskólann” og er tilgangurinn að kennaleikskólabörnum hvað það er mikilvægtað rétta öðrum hjálparhönd þegar eitt-hvað bjátar á. Fræðsluefnið var pófað áfjórum leikskólum í vetur leið, á Norður-bergi og Tjarnarási í Hafnarfirði, íVölvuborg í Reykjavík og á Flúðum á Ak-ureyri. Þaðan komu ýmsar gagnlegarábendingar. Einnig voru sérfræðingar hjáLeikskólum Reykjavíkur Rauða krossinuminnan handar með ráðgjöf og yfirlestur.

Fræðsluefnið felst í sex sögum. Þærsegir Rauða kross-strákurinn Hjálpfúsí formi fingurbrúðu með aðstoð sögu-manns (kennarans). Eftir hverja sögu

er stungið upp á leik eða verkefni. Í bók-

inni eru kennsluleiðbeiningar og hverrisögu fylgja markmið og frekari leiðbeining-ar.

Fríða Ragnarsdóttir leikskólakennari áNorðurbergi í Hafnarfirði sá um kennslunaþar. Hún segir að kennslan hafi tekistágætlega. „Börnin voru spennt og tókuvirkan þátt í kennslustundinni. Þau virtusthafa mikla samúð með fólkinu sem um varrætt, hvort sem það voru einstæðingar eðafólk í útlöndum sem átti um sárt að binda.Þau virtust taka þrengingar fólksins nokkuðinn á sig.”

Í framhaldinu voru börnin svo látinteikna myndir og kom það oft skemmtilegaút. Börnin teiknuðu til dæmis tjöld meðherbergjum, heitum potti og sundlaug þarsem í námsefninu er sagt frá fólki sem býrí tjöldum. Myndirnar voru svo hengdar uppá vegg þannig að börnin sáu Hjálpfús

reglulega. Boðskapurinn gleymdist því ekkisvo glatt.

Fríða segir nauðsynlegt að minna börn-in á Hjálpfús öðru hverju. Börnin fá sentpóstkort frá Rauða krossinum skömmu eftirað kennslu lýkur. „Þar með gefst tilefni tilað rifja upp boðskapinn frá Hjálpfúsi. Égtel alla slíka upprifjun vera af hinu góða,”segir hún.

Á næstu vikum ætla deildir Rauðakrossins um allt land að afhenda öllum 260leikskólum landsins námsefnið um Hjálpfús.Rauða kross-strákurinn kemur einnig fyrir ímargvíslegu námsefni sem Rauði krossinnhefur sent í grunnskólana, meðal annars ískyndihjálpar- og lífsleiknikennslu.

Höfundur texta er Sigríður María Tómas-dóttir, Hallveig Thorlacius sá um hönnunbrúðunnar og framleiðsla hennar var íhöndum Hallveigar og Helgu Arnalds.

Tilkynning til barnaverndarnefndar

EINN – EINN – TVEIRHefur þú áhyggjur af barni sem þú hefur grun um að sé vanrækt,beitt ofbeldi af einhverju tagi eða stofnar lífi sínu og þroska íhættu með eigin hegðun?

Ef svo er þá ber þér að tilkynna það til barnaverndarnefndar.

Barnaverndarnefnd metur tilkynninguna og veitir barni og/eða fjölskyldunni aðstoð ef þörf er.

Samband við barnaverndarnefndir landsins fæst í síma EINN – EINN – TVEIR

Hjálpfús heimsækir leikskólannRauði krossinn gefur fræðsluefni í alla leikskóla landsins

Börnin á leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi virða Hjálpfús fyrir sér. Mynd: Þórir Guðmundsson.

Sparisjóður Bolungarvíkur, Aðalstræti 14

Vélvirkinn sf., Hafnargötu 8

SúðavíkVíkurbúðin ehf., Grundarstræti 1–3

SuðureyriBerti G. ÍS-161, Eyrargötu 4

TálknafjörðurFjölskyldan Skógum, SkógumMiðvík ehf., Túngötu 44Þórberg hf., Strandgötu

StaðurBæjarhreppur, Skólahúsinu BorðeyriKvenfélagið Iðunn, GuðlaugsvíkStaðarskáli ehf., Stað, Hrútafirði

HólmavíkSýslumaðurinn á Hólmavík,Hafnarbraut 25

Drangsnes Grímsey ST-002,

HvammstangiKvenfélagið Freyja, Hlíðarvegi 14Steypustöðin Hvammstanga ehf.,

Norðurbraut 32

BlönduósHeilbrigðisstofnunin Blönduósi,

Flúðabakka 2Samstaða, skrifstofa verkalýðsfélaga,

Þ verholti 1

SkagaströndFiskverkun Haraldar Árnasonar,

Ægisgrund 5Höfðahreppur, Túnbraut 1–3Kvenfélagið Hekla, SteinnýjarstöðumSæborg, dvalarheimili aldraðra,

Ægisgrund 14Skagabyggð, Örlygsstöðum II

SauðárkrókurHeilbrigðisstofnunin Sauðárkróki,

SauðárhæðumKaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1Kvenfélag Skefilstaðahrepps,

Ketu á SkagaSveitarfélagið Skagafjörður,

Faxatorgi 1Útgerðarfélagið Sæfari ehf., Hrauni

VarmahlíðAkrahreppur Skagafirði, Miklabæ,

SkagafirðiSameining ehf., Vegamótum

HofsósStuðlaberg ehf., Suðurbraut

FljótKvenfélagið Framtíðin, Ökrum

SiglufjörðurEgilssíld ehf., Gránugötu 27

Akureyri Akureyrarkirkja, EyrarlandsvegiÁs sf., gistiheimili, Skipagötu 4Ásbyrgi-Flóra ehf., Frostagötu 2aBifreiðastöð Oddeyrar ehf.,

StrandgötuBifreiðaverkstæði Sigurðar

Valdimarssonar ehf., Óseyri 5aBjörk Þórsdóttir, Bakka, Öxnadal

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Page 19: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

19

Bókaútgáfan Hólar ehf., Byggðavegi 101b

Brekkusel, gistiheimili, sími 8951260, Byggðavegi 97

Efling sjúkraþjálfun ehf., Hafnarstræti 97

Fasteignasalan Byggð, Strandgötu 29Félag málmiðnaðarmanna Akureyri,

Skipagötu 14Félagsbúið HallgilsstöðumFjórðungssjúkrahúsið á Akureyri,

EyrarlandsvegiFriðrik Páll Jónsson, háls-, nef- og

eyrnalæknir, Eikarlundi 1Greifinn eignarhaldsfélag hf.,

Glerárgötu 20Gúmmímótun ehf., Skottugil 3Gýmir ehf., Klettaborg 39Höldur ehf., Tryggvabraut 12Ísgát ehf., Hrafnabjörgum 1Kaupfélag Eyfirðinga,

Hafnarstræti 91–95Menntaskólinn á Akureyri,

Eyrarlandsvegi 28Naust Marine Akureyri ehf.,

Hjalteyrargötu 20Norðurorka hf., RangárvöllumÖsp sf., trésmiðja, Furulundi 15fRafmenn ehf., Fjölnisgötu 2bSamherji hf., Glérárgötu 30Sigtryggur og Pétur sf., Brekkugötu 5Skinnaiðnaður Akureyri ehf.,

GleráreyrumSparisjóður Norðlendinga, Skipagötu 9Sveitahótelið SveinbjarnargerðiTannlæknastofa Árna Páls

Halldórssonar, KaupangiTískuverslun Steinunnar,

Hafnarstræti 97Vaxtarræktin Akureyri,

Íþróttahöllinni við Skólastíg

GrenivíkHlaðir ehf., Melgötu 6

GrímseyGrímseyjarhreppur, EyvíkGrímskjör ehf., Hafnargötu 17Sigurbjörn ehf., útgerð, Öldutúni 4

DalvíkGistihús Ytri-Vík, Kálfsskinni,

ÁrskógsströndHafnasamlag Eyjafjarðar, RáðhúsinuKaffihúsið Sogn ehf., sími 466 3330,

Goðabraut 3Katla hf., byggingafélag, Melbrún 2

ÓlafsfjörðurHjúkrunar- og dvalarheimilið

Hornbrekka

HúsavíkÁrni ÞH 127 ehf., Skólagarði 8Bókaverslun Þórarins Stefánssonar,

Garðarsbraut 9Hraunútgerðin ehf., Heiðargerði 2dHvammur, heimili aldraðra,

Vallholtsvegi 15Kvenfélagið HildurRúnar Óskarsson ehf., Hrísateigi 5Skóbúð Húsavíkur, Garðarsbraut 13Töff föt ehf., Garðarsbraut 26

FosshóllFosshóll ehf., Fosshóli

LaugarFramhaldsskólinn á Laugum, Laugum ReykjadalKvenfélag Reykdæla, Narfastöðum

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

„Það er ekkert rafmagn á allri eyjunni.Það er meira og minna vatnslaust og90% af öllum heimilum hafa orðið fyrireinhverjum skemmdum, sem þýðir að um60 þúsund manns hafa þurft að leita sérað húsaskjóli annars staðar” sagði Sól-veig Ólafsdóttir sendifulltrúi Rauðakrossins um þá mynd sem blasti viðhenni við komuna til Grenada í kjölfarfellibylsins Ívans.

Ívan sem nefndur hefur verið hinngrimmi vegna eyðileggingarinnar erþriðji fellibylurinn sem riðið hefuryfir Karíbahafseyjar á stuttum tíma.

Íbúar á Cayman-eyjum, Jamaíku og Kúbuhafa heldur ekki farið varhluta af afleið-ingum veðurhamsins. Þegar þetta er skrifaðer kunnugt um 60 látna og tugþúsundir eruheimilislausar.

„Þetta er mikið áfall fyrir íbúaGrenada, ekki síst í ljósi þess að fellibylurhefur ekki dunið yfir eyjuna í hálfa öld ogþví var fólk ekki viðbúið slíkum hörmung-um. Bylurinn jafnaði öll tré við jörðu ogfeykti af þeim öllum laufblöðunum. Húshafa verið lögð í rúst og þau jafnvel lyfstaf grunni sínum, þök hafa fokið af oggluggar skemmst. Í augum okkar gestannaer eyðileggingin gríðarleg en fyrir íbúumGrenada er hún fyrst og fremst niðurdrep-andi. Það er erfitt að meta hvar og hvernigá að byrja enduruppbyggingu þar sem ölleyjan hefur orðið fyrir jafnmiklu tjóni,”segir Sólveig.

Sumir þeirra sem misst hafa heimili sínhafa flutt inn í þau örfáu hús sem eruóskemmd eða því sem næst að sögn Sól-veigar. „Aðrir geta verið um kyrrt í húsumsínum í einu eða tveimur herbergjum semsluppu óskemmd. Flestir verða hins vegarað leita skjóls í yfirgefnum byggingum, svosem kirkjum og skólum. Flest þessara skýlahafa þó einnig skemmst, ekkert vatn er fyr-ir hendi og ekkert rafmagn á nóttunni. Þauveita því ekki mikið skjól frá eftirstöðvumhinna hrikalegu hamfara utandyra.”

Vegir víða lokaðir

Sólveig segir það torvelda hjálparstarf aðvegir hafa víða lokast af völdum rafmagns-lína, fallinna trjáa og braks úr húsum. „Þaðer erfitt að fá eldsneyti þar sem bensín-stöðvar eiga erfitt með að ná í birgðir ogfá dælur til að virka vegna rafmagnsleysis.

Sett hefur verið í forgang að útvega bensínfyrir stjórnvöld og þá sem eru í hjálpar-starfi en það er hvergi nærri nóg.” Sólveigbætir því við að bæði birgðastöðvar ogvöruhús í nágrenni flugvallarins og hafnar-innar hafi eyðilagst svo að menn eiga íerfiðleikum með að geyma hjálpargögn.Flugvöllurinn er þó opinn fyrir bæði far-þega- og fraktflug en þó aðeins yfir há-bjartan daginn þar sem lendingarljós hafaskemmst.

Sólveig er í matsteymi Alþjóða-Rauðakrossins sem metur þörfina fyrir aðstoð viðíbúa Grenada. Hundruð sjálfboðaliða ogstarfsmanna Rauða krossins vinna nú þegarhörðum höndum við erfiðar aðstæður viðað aðstoða fórnarlömb fellibyljanna.

Flug með hjálpargögn til Grenada hófststrax í kjölfar hamfaranna og var fyrstflogið með neyðarvarning, svo sem plast-ábreiður, vatnsbrúsa, hreinlætisvörur ografala. Alþjóða-Rauði krossinn hefur núskipulagt aðstoð fyrir þau 85 þúsundmanns sem verst eru sett á eyjunum, tilsex mánaða, og nemur hjálparbeiðnin umþremur milljörðum króna.

Þögn áfallsins víkurfyrir hamarshöggum

Hundruð sjálfboðaliða og starfsmanna Rauða krossinsvinna hörðum höndum við erfiðar aðstæður við að að-stoða fórnarlömb fellibyljanna.

Á þessu ári hefur sú breyting orðið á íafskiptum Rauða kross Íslands af mál-efnum hælisleitenda að Reykjanesbærhefur að fullu yfirtekið umönnunarhlut-verkið sem áður var í höndum Rauðakross Íslands. Með þessari breytinguhyggst Rauði kross Íslands nú einbeitasér enn betur að réttargæslu ogmálsvarastarfi sem félagið hefur sinntum árabil.

Rauði krossinn leggu áherslu á mikil-vægi þess að réttargæslu og málsvarahlut-verki sé sinnt af mikilli kostgæfni til að

tryggja það að hver hælisleitandi fái rétt-láta meðferð við umsókn sína. Fylgst ermeð því að allar umsóknir séu vandlegaskoðaðar og að enginn sé sendur aftur tilheimalands síns ef hans bíða ofsóknir ágrundvelli stjórnmála- eða trúarskoðana,kynþáttar eða þjóðernis, eða ef styrjaldar-ástand gerir dvöl í heimalandi hans lífs-hættulega. Rauði krossinn telur brýnt aðhjálpa þeim sem eru á flótta fjarri heima-landi sínu og forða þeim frá að þurfa aðþola frekari þjáningar eða dauða.

Málefni hælisleitenda hafa verið í

brennidepli hér á landi eftir að Íslendingargerðust aðilar að Schengen-samstarfinuárið 2001. Um leið og samkomulagið gekkí gildi fjölgaði mjög umsóknum um hælihér á landi. Á árunum 1998–2000 komuhér 24–25 hælisleitendur árlega en á árinu2001 komu 53 einstaklingar og sóttu umhæli. Árið eftir voru þeir 117 en fækkaðisíðan árið 2003 í 80 umsækjendur. Í ár mábúast við að hælisumsóknum fækki ennmeira. Fyrsta september höfðu 49 einstak-lingar óskað hælis hér á landi.

Breytingar í málefnum hælisleitenda

Sólveig er í teymi sem metur þörfina fyrir að-stoð við íbúa Grenada. Hundruð sjálfboðaliðaog starfsmanna Rauða krossins vinna nú þegarhörðum höndum við erfiðar aðstæður við að

aðstoða fórnarlömb fellibyljanna.

Vilt ÞÚ gerast félagi í Rauða krossinum?

Skráðu þig á www.redcross.is

Page 20: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

20

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Meginstarfsemi Reykjavíkurdeildarinnar fóráður fram á þremur stöðum, í Fákafeni 11, íSjálfboðamiðstöðinni á Hverfisgötu 105 ogá Tjarnargötu 35. Óhagræði fylgdi því aðvera með starfsemina dreifða og því hafðistjórn deildarinnar um nokkurt skeið stefntað því að færa hana undir eitt þak, sem núer orðið að veruleika.

Þrátt fyrir að starfsfólk og funda- ognámskeiðaaðstaða séu nú komin undir samaþak er sjálfboðið starf deildarinnar aðsjálfsögðu starfrækt víða um borgina einsog verið hefur.

Nýtt símanúmer deildarinnar er 545 0400.

Reykjavíkurdeildin flyturStarfsemi Reykjavíkurdeildar Rauða krossins hefur nú verið flutt á Laugaveg 120, 4. og 5. hæð (hús KB-banka)

Eitt af styrktarverkefnum Rauða krossÍslands til hjálpar börnum í stríði erfólgið í sálrænni aðstoð við börn á Vest-urbakka Jórdanár á hinum herteknusvæðum Palestínu. Frá því uppreisnPalestínumanna hófst á ný árið 2000hafa aðstæður almennings á hernumdusvæðunum versnað stórlega og ekki sísthafa börnin þjáðst mikið vegna átak-anna. Því hefur Rauði kross Íslands taliðbrýnt að veita verkefninu stuðning.

Hægt er að draga verulega úr áhrif-um vopnaðra átaka á börnin meðþví að veita þeim sálrænan stuðn-ing í daglegu lífi þeirra í skólan-

um. Kennarar fá grunnþjálfun í því að haldauppi vinnustofum sem ætlað er að bætaþroska barnanna og getu til að takast á viðhinar erfiðu kringumstæður sem þau búavið.

Börnin vinna saman í litlum hópum oggeta við þær kringumstæður tjáð tilfinning-ar sínar og áhyggjur. Börnin setja samanleikrit, tónlist og dans, segja sögur, haldaíþróttamót og vinna að alls kyns annarrifélagsstarfsemi. Markmiðið er að bæta sál-arástand þeirra, auka sjálfsöryggi og lífs-gleði og gera þau hæfari til að lifa eðlilegulífi við ófriðarástandið í landinu.

Sjálfboðaliðar Rauða hálfmánans takaeinnig þátt í verkefninu og er gert ráð fyrirþví að þeir skipti enn meira máli í framtíð-inni þegar kemur að því að fylgja starfinueftir. Börnin sem sálræni stuðningurinnbeinist sérstaklega að eru á aldrinum10–12 ára, en ungmenni allt að 16 ára takaþátt í sumarbúðum tengdum verkefninu.

Verkefnið hófst í bænum Túbas á Vest-urbakkanum, en nú hefur verið ákveðið aðfæra út kvíarnar og setja upp samskonarstarfsemi í bænum Qalqiliya. Verkefninu er

ætlað að ná til 1320 skólabarna í bænumfyrsta árið en síðan á að auka þann fjöldanæstu tvö árin í 5920 börn. Settar verðaupp vinnustofur og sumarbúðir fyrir börninog kennarar þeirra fá sérstaka þjálfun í þvíað veita sálrænan stuðning. Foreldrar takaeinnig virkan þátt í starfinu.

Verkefninu var upphaflega hrint af staðað frumkvæði Rauða krossins í Danmörku,en Rauði kross Íslands hefur styrkt það meðfjárframlögum. Sendifulltrúi Rauða kross Ís-lands, Michael Schulz, er yfirmaður sendi-nefndar Alþjóðasambands Rauða krossins ogRauða hálfmánans í Palestínu.

Rauði kross Íslands styrkir sálræna skyndihjálp í Qalqiliya í Palestínu

Um miðjan september hófst samstarfKvennaathvarfsins við UngmennadeildReykjavíkurdeildarinnar og HáskólaÍslands um sjálfboðastarf til að sinnaþeim börnum sem koma með mæðrumsínum í Kvennaathvarfið.

Sjálfboðaliðar koma á laugardögum ívetur og gera eitthvað skemmtilegt meðbörnum sem dveljast í athvarfinu eðahafa dvalist þar. Markmiðið er að léttabörnunum dvölina í athvarfinu meðmarkvissu félagsstarfi og sömuleiðis aðlétta undir með mæðrunum.

Verkefnið er unnið í samvinnu viðfélagsráðgjafarkennara og -nema í Há-skóla Íslands undir handleiðslu Stein-unnar Hrafnsdóttur. Stór hluti sjálf-boðaliðanna kemur þaðan en sjálfboða-starfið er hluti af námi fólks við deild-ina.

Að öllu jöfnu fara sjálfboðaliðarnirút úr húsi með börnin. Hvað þau geraer samkomulagsatriði í hvert sinn ísamráði við börnin, mæður og starfsfólkKvennaathvarfsins. Þetta getur veriðferð í Kringluna eða Smáralind, bíóferð,ferð í Húsdýragarðinn eða Kolaportið, ísund og þar fram eftir götunum, ogveltur einnig á því sem í boði er í bæn-um hverju sinni.

Starfsfólk og sjálfboðaliðar Kvenna-athvarfsins og Reykjavíkurdeildarinnarhlakka mikið til samstarfsins en svipaðverkefni var í gangi fyrir nokkrum árumog gafst vel.

Samstarfsverk-efni Kvennaat-hvarfsins ogURKÍ

Átt þúskyndihjálpar-tösku?Rauði kross Íslands býður vandaðar skyldihjálpartöskur. Verð aðeins kr. 3.900Pöntunarsíminn er: 570 4000; netfang:[email protected]

Rangárþing eystra

Page 21: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

Mývatn Hótel Reykjahlíð, Reykjahlíð

KópaskerKelduneshreppur, LindarbrekkuÖxarfjarðarhreppur, Bakkagötu 10Silfurstjarnan hf., Núpsmýri

ÞórshöfnHraðfrystistöð Þórshafnar hf.,

Eyrarvegi 16Þórshafnarhreppur, Langanesvegi 2Verkalýðsfélag Þórshafnar, Eyrarvegi 2

VopnafjörðurHofskirkjaTangi hf., útgerð, Hafnarbyggð 17Vopnafjarðarhreppur, Hamrahlíð 15

EgilsstaðirBirkitré sf., Lyngási 12Egilsstaðakirkja, Áströð 1Fellahreppur, EinhleypingiHéraðsskjalasafn Austfirðinga,

Laufskógum 1Jón Hlíðdal ehf., Lyngás 5–7Myllan ehf., Miðási 12Verslunarmannafélag Austurlands,

Miðvangi 2–4

ReyðarfjörðurÞvottabjörn ehf., Heiðarvegi 10

EskifjörðurBílaverkstæði Kristins J Ragnarssonar

ehf., Strandgötu 14bTannlæknastofa Guðna Óskarssonar,

Hólsvegi 3a

NeskaupstaðurNestak ehf., byggingaverktaki,

Nesbakka 2Samvinnufélag útgerðarmanna,

Hafnarbraut 6Veiðibjallan ehf., Bakkabökkum 4b

StöðvarfjörðurLukka ehf., Fjarðarbraut 11

BreiðdalsvíkHéraðsdýralæknir Austurlands-

umdæmis syðra, Ásvegi 31

HöfnHornafjarðarhöfn, Hafnarbraut 27Skinney-Þinganes, KrosseySýslumaðurinn á Höfn, Hafnarbraut 36Þ rastarhóll ehf., Kirkjubraut 10Tjaldstæðið á Höfn, Vogabraut 4

Selfoss Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf.,

Hrísmýri 3Brauðlokur ehf., Eyrarvegi 27Búnaðarfélag Grafningshrepps,

VillingavatniDýralæknaþjónusta Suðurlands, sími

482 3060, StuðlumEyvindartunga ehf., EyvindartunguFasteignasalan Bakki ehf., Sigtúni 2Grímsneshreppur og Grafningshreppur,

félagsheimilinu BorgGuðmundur Tyrfingsson ehf.,

Fossnesi Heimili og menntir ehf.,

Baugstjörn 33Ingólfur, verslun, Austurvegi 34Kælivélaþjónustan ehf., Eyrarvegi 32Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps,

Vorsabæjarhjáleigu

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Sigurður Magnússon er járnsmiður, býr íBreiðholti og hefur unnið á vélaverk-stæði álversins í Straumsvík síðan árið1973. Utan vinnunnar er hann hins vegarsjálfboðaliði hjá Rauða krossinum. Hannbyrjaði árið 1993 hjá Vinalínunni en árið2001 fór hann í fyrstu fangaheimsókninaog hefur verið í þeim síðan.

Sigurður segist fyrst hafa gerst sjálf-boðaliði í þeim tilgangi að prófaeitthvað nýtt og spennandi. „Á þess-um tíma var Vinalínan mikið auglýst

og ég ákvað að gefa kost á mér í hana eftirað hafa lesið eina auglýsinguna. Ég mætti íviðtal í Rauða kross hótelinu og svo á nám-skeið í framhaldi af því og hef verið sjálf-boðaliði síðan.”

Sigurður sat við símann tvisvar í mán-uði að jafnaði og tók á móti símtölum tilVinalínunnar. Þar naut hann ásamt öðrumsjálfboðaliðum handleiðslu sálfræðinga.„Það hringir alls konar fólk í Vinalínuna ogsímtölin eru fjölbreytt, allt frá því að verabara spjall um hitt og þetta og upp ísjálfsvígshugleiðingar. Þau símtöl geta ver-ið af margvíslegum toga, sumir eru í sorg,aðrir eru í veikindum. En oft vill fólk tjásig um alls konar vandamál sem hafa komiðupp.”

Eins og að koma í annan heim

Árið 2001 byrjaði Sigurður í fangaheim-sóknunum. „Það vantaði fólk í þessar heim-sóknir og ég ákvað að prófa. Ég fór á nám-skeið á Litla-Hrauni og kynnti mér starf-

semina þar og í framhaldi af því fór ég aðfara í heimsóknir til fanganna. Ég sé allsekki eftir því. Þetta er eins og að koma íannan heim og maður fær öðruvísi sýn áþjóðlífið.”

Sigurður segist upplifa fanga semvenjulegt fólk. „Ég hef bæði heimsótt mannsem hefur framið morð og annan sem vardæmdur fyrir nauðgun, auk smáglæpa-manna. Þetta er bara fólk eins og ég og þúí raun og veru. Í þeim tilvikum sem ég hefrætt við fanga hafa glæpirnir verið framdirundir áhrifum áfengis og annarra vímuefnaog það er sammerkt með þessum föngum aðþeir eru staðráðnir í að snerta ekki áfengiþegar þeir losna úr fangelsi. Annars fariallt í vaskinn aftur.”

Reyni að sá góðum fræjum

Fangaheimsóknirnar eru að mörgu leytiólíkar starfsemi Vinalínunnar, en það ereinnig ýmislegt sammerkt með þeim. „Þarnasitjum við einir í herbergi og ræðum sam-an. Oft tjá menn sig um hvað þeir ætlastfyrir í lífinu og þá reynir maður að sá góð-um fræjum. Í báðum tilvikum er hins vegarverið að reyna að hjálpa fólki til að hjálpasér sjálft. Þá lærir maður mikið í gegnumhandleiðslu sálfræðinga.”

Fangaheimsóknirnar skipta fanganasjálfa miklu máli, því oft fá þeir engar aðr-ar heimsóknir. „Þarna fá þeir að tala um sínmál og opna lítinn glugga út í samfélagið.Svo brýtur þetta upp daginn fyrir fólkið,sem er ekki lítils virði.”

Sigurður segir starfið mjög gefandi.

„Maður heldur að maður sé að gefa af séren fær í rauninni miklu meira til baka.Fangavinir fá mikið út úr handleiðslunnisem Rauði krossinn veitir og einnig fáumvið öðruvísi sjónarhorn á lífið þegar viðræðum saman. Ég hef komist að því aðkannski hef ég það betra en ég hélt því þaðer mikið af fólki sem hefur það alls ekkigott. Fólk er einangrað, fær ekki heimsókn-ir og leiðist. Fangavinir frelsa kannski ekkiheiminn með þessu starfi, en við látum svosannarlega gott af okkur leiða,” segir Sig-urður að lokum.

Sigurður Magnússon, sjálfboðaliði Rauða krossins, heimsækir fanga í frístundum

Ég fæ miklu meira til baka en ég gef af mér

Sigurður Magnússon hefur verið sjálfboðaliði í 11 ár. Áður var hann hjá Vinalínunni en nú heimsækir hann fanga. Mynd: Þorkell Þorkelsson.

SkólavefurRauðakross Íslandswww.redcross.is/skoli

Á skólavefnum er að finna ýmiskonarfræðsluefni fyrir leikskóla, grunn-skóla og framhaldsskóla sem Rauðikrossinn hefur gefið út.

Fræðsluefnið er byggt á grundvall-armarkmiðum Rauða krossins um mann-úð án manngreinarálits og hentar eink-um vel til kennslu í samfélagsfræði oglífsleikni.

Á skólavefnum má einnig finnafræðsluefni um skyndihjálp, slysavarnirog sálrænan stuðning.

Á vefnum eru líka ítarlegarkennsluleiðbeiningar og verkefnahug-myndir sem nota má með fræðsluefn-inu.

Page 22: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

����������������������������� ������������������������������������������������������

�� ����� ����� �������������������������������������� ������� ��������� �������������������������������������� ����������������������� ������������������� ���������� ������ ��������������!������������ ������������ �������"���������������������� �����������������!����������������#���$�� �����������������%������ ������ ��������������&'���������(������������������������������)���������������!���������!������ �����!� � �#���!��� ������ ���������������� ������������ �$��������� ����� �������*����������� �������������������������� ���� ����!������������������������ ������������%#��� ������)'����� ���� ����!��������+��������!������%���������� ������������������,� ������� %#���!����������-����

! �����"�������#����������������$% ��&

Page 23: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli

23Súdan er eitt fátækasta ríki heims oghungursneyð er algeng í landinu. Síðustuár hafa stríðsátök stóraukið þjáningaríbúanna, einkum í borginni Darfúr þarsem fjölmargir hafa þurft að flýja heim-ili sín. Kristjón Þorkelsson hefur veriðsendifulltrúi í Súdan síðan í vor og hefureinkum haft umsjón með aðgangi flótta-fólks að vatni og hreinlætisaðstöðu aukendurbóta á heilsugæslu og fleira semþessu tengist.

Alls hafa þrír sendifulltrúar fráRauða krossi Íslands starfað í Súd-an frá því í vor. Auk Kristjóns séreinn um dreifingu hjálpargagna og

einn starfar sem hjúkrunarfræðingur. Nýlegafór fjórði sendifulltrúinn til Súdan til aðstjórna flugaðgerðum.

Kristjón segir að þó að fátækt sé mikilgeti fólk auðveldlega bjargað sér meðsjálfsþurftarbúskap. „Fólk getur lifaðþokkalegu lífi ef það fær að vera í friði.Meginþorri fólksins sem nú er á flótta erfólk sem hefur stundað búskap en nú veriðhrakið frá jörðum sínum.”

Kristjón segir að enginn viti í raun ogveru hvenær eða hvernig stríðið í Súdanhófst. „Fjöldi flóttamanna er á reiki en þóhefur verið talað um 800–1200 þúsund

manns og má ætla að um 60% af þeim séubörn.”

Auðveldast er að fá hjálpargögn nálægtborgum landsins og því safnast flóttafólkiðþangað. „Við reynum að koma hjálpargögn-um víðar en það er erfitt þar sem varla ertil neitt vegakerfi í landinu. Til dæmis tókþað okkur um tvo og hálfan dag að komastmeð hjálpargögn í þorp sem er um 130 kmsuður af Nyallah þar sem ég er með aðset-ur. Í ofanálag byrjaði regntíminn 3–6 vikumseinna en vanalega og getur þar af leiðandistaðið 3–6 vikum lengur.”

Börnin verða fyrst fyrir næringarskorti

Þetta ástand bitnar alltaf mest á börnun-um, en fimm eru í hverri fjölskyldu í Súdanað meðaltali. „Börnin eru þau fyrstu semverða fyrir næringarskorti og það er þegarfarið að bera nokkuð á því á svæðinu. Viðkönnuðum til dæmis einu sinni næringar-ástand um 800 barna og í kjölfarið voru sexþeirra lögð inn á spítala. Tveimur þeirra varvart hugað líf í um sólarhring. Þá vorumörg börn orðin veik, en þó ekki svo langtleidd að það þyrfti að leggja þau á spít-ala.”

Kristjón bætir við að á spítölum borg-

anna fjölgi óðum börnum sem lögð eru innvegna næringarskorts, börnum sem ekki eruflóttamenn. Það sýnir að ástandið er fariðað versna í borgunum rétt eins og í sveit-um landsins. „Þetta er eðlileg afleiðing afþessu ástandi því bændur geta ekki sáð eðaplantað og ekki komið uppskerunni á mark-að. Þá verður skortur á vörum, og hannveldur því að verð á nauðsynjum rýkur upp,og það hefur þessi áhrif. Þess vegna skiptirmjög miklu máli á næstu mánuðum að getadreift matvælum.”

Framtíðarvonir góðar

Meginhlutverk sendifulltrúa Rauða krossinser að hjálpa fólki við að útvega sér matvæliog skjól fyrir regntímann, og tryggja jafn-framt aðgang að heilsugæslu og vatni.

Kristjón segir að framtíðarvonir flótta-fólksins séu góðar, eins lengi og það færað vera í friði. „Þetta fólk er nægjusamt oggerir ekki miklar kröfur. Svo framarlega semþað hefur frið, hefur aðgang að vatni oggetur ræktað jörðina þá er það ánægt. Þaðer erfitt að segja til um hvenær sá friðurnæst en ef alþjóðasamfélagið setur meiriþrýsting á stjórnvöld aukast líkurnar á þvíað einhvers konar samkomulag náist,” segirKristjón að lokum.

Lífeyrissjóður verkalýðsfélagsins áSuðurlandi, Austurvegi 38

Nátthagi, garðplöntustöð, ÖlfusiRæktunarsamband Flóa og Skeiða,

Gagnheiði 35SelfosskirkjaSet ehf., röraverksmiðja, Eyravegi 41Sigurður Hannesson, VillingavatniVeiðisport, Miðengi 7Verkfræðistofa Guðjóns, Austurvegi 44Verkfræðistofa Suðurlands ehf.,

Austurvegi 3-5

HveragerðiBoðinn, verkalýðsfélag, Austurmörk 2Hveragerðisbær, Hverahlíð 24Reykjadalur ehf., Hveramörk 14

ÞorlákshöfnFrostfiskur ehf., Hafnarskeiði 6Grunnskólinn í Þorlákshöfn,Heilsugæslustöð Þorlákshafnar,

Selvogsbraut 24Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1

Stokkseyri Kvenfélag Stokkseyrar

FlúðirFerðaþjónustan Syðra Langholti, Garðyrkjustöðin Hvammur I ehf.,Hvammi I

HellaBílaverkstæðið Rauðalæk ehf.,

Lækjarbraut 4Kvenfélagið SigurvonRangá ehf., Suðurlandsvegi

HvolsvöllurFélag íslenskra bifreiðaeiganda,

Stóragerði 3Fylkir, vörubílstjórafélag, Eystri-

Torfastöðum 1Holtsprestakall, HoltiKrappi ehf., byggingaverktakar,

Ormsvöllum 5Kvenfélag FljótshlíðarPrjónaver ehf., Hlíðarvegi 10

VíkByggingafélagið Klakkur ehf.,

Smiðjuvegi 9Mýrdalshreppur, Austurvegi 17Víkurskáli, Pétursey 2

KirkjubæjarklausturHeilsugæslustöð Kirkjubæjarklausturs,

Skriðuvöllum 13Samband vestur-skaftfellskra kvenna,

Efri-Vík

VestmannaeyjarEinar og Guðjón sf., Illugagötu 3Eyjabúð, Strandvegi 60Frár ehf., Hásteinsvegi 49Gámaþjónusta Vestmannaeyja ehf.,

Smáragötu 16Ísfélag Vestmannaeyja hf.,

Strandvegi 28Ós ehf., Illugagötu 44Skattstofa Vestmannaeyja,

Heiðarvegi 15Vinnslustöðin hf., Hafnargötu 2

Rauði kross Íslandsþakkar stuðninginn

Kristjón Þorkelsson er sendifulltrúiRauða kross Íslandsí Súdan

Ef fólk fær aðvera í friðigetur það lifaðgóðu lífi

Litla stúlkan á myndinni býr í flóttamannabúðum í Darfúr. Hún þarf að ganga langa leið til að sækja vatn handa fjölskyldusinni en í hverri fjölskyldu í Súdan eru að meðaltali fimm börn.

Page 24: 2. tölubla› 11. árgangur September 2004 · 2016. 1. 18. · 4 Reykjavík AB varahlutir ehf., Bíldshöfða 18 Aðalblikk ehf., Vagnhöfða 19 Aflvaki hf., Pósthússtræti 7 Alefli