16
Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir og Reykjavík Vorið er komið og líkt og oft áður byrjar það nokkuð rysjótt. En með hækkandi sól eykst bjartsýni okkar og við förum að leggja drög að fjölbreyttum verkefnum sumarsins. Við höfum lengi talið okkur framarlega í ræktun á grasi og vissulega eru til bændur hérlendis sem eru að ná afburða árangri í túnrækt sinni en staðreyndin er samt að stór hluti bænda getur oft með litlum tilkostnaði gert mikið betur. Íslenskir bændur hafa á undanförnum árum náð eftir- tektarverðum árangri í ræktun á bústofni sínum og nú er tími til kominn til að lyfta tún og jarðræktinni upp á hærra plan. Í þeim tölum sem til eru um kostnað við heimaaflað fóður kemur fram gríðarlegur breytileiki i kostnaði við fóðuröflun sem þýðir margir bændur eiga mikil tækifæri í að lækka þennan kostnaðarlið verulega. Á sama tíma eiga margir bændur talsvert inni varðandi bætt fóðurgæði en með bættum fóðurgæðum heimaflaðs fóðurs opnast raun- hæfur möguleiki til draga verulega úr innfluttningi á erlendu kjarnfóðri sem er mikilvægt skref á tímum þegar aukin sjálfbærni og fæðuöryggi þjóðar eru grunnstef landbúnaðarstefnunnar. Langar mig því að nota tæki- færið og hvetja bændur um allt land til að gefa túnræktinni meiri gaum og leggja drög að nýrri sókn í túnrækt með nákvæmari skráningu uppskeru og gæða fóðursins af hverri spildu. Með þessar upplýsingar að vopni geta menn næsta vetur með hjálp jarð- vegsgreininga og aðstoð ráðu- nauta sett niður áætlun um mark- viss skref til bættra fóðurgæða og lækkun kostnaðar við hverja fóðureiningu heimaaflaðs fóðurs. Með bestu óskum um gott og farsælt sumar. Finnbogi Magnússon

Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

  • Upload
    others

  • View
    8

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

Gerum betur í túnrækt

1. tbl. 15. árg. maí 2018

Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir og Reykjavík

Vorið er komið og líkt og oft áður byrjar það nokkuð rysjótt. En með hækkandi sól eykst bjartsýni okkar og við förum að leggja drög að fjölbreyttum verkefnum sumarsins.

Við höfum lengi talið okkur framarlega í ræktun á grasi og vissulega eru til bændur hérlendis sem eru að ná afburða árangri í túnrækt sinni en staðreyndin er samt að stór hluti bænda getur oft með litlum tilkostnaði gert mikið betur.

Íslenskir bændur hafa á undanförnum árum náð eftir­tektar verðum árangri í ræktun á bústofni sínum og nú er tími til kominn til að lyfta tún og jarðræktinni upp á hærra plan.

Í þeim tölum sem til eru um kostnað við heimaaflað fóður kemur fram gríðarlegur breytileiki i kostnaði við fóðuröflun sem þýðir að margir bændur eiga mikil tækifæri í að lækka þennan kostnaðarlið verulega. Á sama tíma eiga margir bændur talsvert

inni varðandi bætt fóðurgæði en með bættum fóðurgæðum heimaflaðs fóðurs opnast raun­hæfur möguleiki til að draga verulega úr innfluttningi á erlendu kjarnfóðri sem er mikilvægt skref á tímum þegar aukin sjálfbærni og fæðuöryggi þjóðar eru grunnstef landbúnaðarstefnunnar.

Langar mig því að nota tæki­færið og hvetja bændur um allt land til að gefa túnræktinni meiri gaum og leggja drög að nýrri sókn í túnrækt með nákvæmari

skráningu uppskeru og gæða fóðursins af hverri spildu. Með þessar upplýsingar að vopni geta menn næsta vetur með hjálp jarð­vegsgreininga og aðstoð ráðu­nauta sett niður áætlun um mark­viss skref til bættra fóðurgæða og lækkun kostnaðar við hverja fóðureiningu heimaaflaðs fóðurs.

Með bestu óskum um gott og farsælt sumar.

Finnbogi Magnússon

Page 2: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

Fréttabréf - Maí 20182

Verð og búnaður birtur með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Ábyrgðarmaður: Finnbogi Magnússon • Upplag: 6.000 eintök • Dreifing: Íslandspóstur • Umbrot: Einar Þór Guðmundsson [email protected] • Prentun: GuðjónÓÚtgefandi: Jötunn Vélar ehf. • Austurvegi 69, 800 Selfossi • Lónsbakka, 601 Akureyri • Sólvangi 5, 700 Egilsstaðir • Sími: 4 800 400 • [email protected] • www.jotunn.is

FUSION 3 // MF gLObaL // KESLa // FaE

„Ég fékk McHale Fusion 3 plús samstæðuna frá Jötunn vélum í byrjun sumars í fyrra og rúllaði samtals 4000 rúllur. Þar af helming fyrir eigið bú og síðan fyrir aðra bændur. Reynslan af samstæðunni var mjög góð. Markmiðið var að fækka ferðunum sem ég þyrfti að fara út úr vélinni meðan ég var að rúlla og það gekk eftir. Það eina sem ég þurfti að gera var að setja nýjar rúllur af plasti í vélina,“ segir Sigurður Ólafsson,

McHale Fusion 3 plús samstæðan stóð undir væntingum

Brúsastaðir í Vatnsdal

bóndi á brúsastöðum í Vatnsdal um reynslu sína af nýju McHale rúllusamstæðunni.

Samstæðan á brúsastöðum er sú fyrsta hér á landi af McHale gerð með brautalausum sóp. „Þetta er einfaldari búnaður en hefur verið í sópunum á rúlluvélunum frá McHale hingað til. Núna eru bara tvær legur í sópnum en voru margar áður. búnaðurinn er því miklu einfaldari og traustari. Og tindarnir endast líka betur enda

fór enginn hjá mér í fyrra,“ segir Sigurður. annar kostur við Fusion 3 plús segir Sigurður vera að hægt er að nota belgplast utan um rúllurnar í stað net og það segir hann gera að verkum að rúllurnar haldist þéttari. „Sem þýðir að með meiri pressu verður minna loft og það eykur endinguna á rúllunum.“

Sigurður segir uppskeruna hafa verið mikla í fyrra og fyrningar talsverðar. „Ég ber því minna á af áburði fyrir sumarið og nota

eingöngu skít á elstu túnin og slæ í hestafóður. Væntanlega kem ég því ekki til með að rúlla jafn margar rúllur á komandi sumri og í fyrra. Þá sló ég stærstan hluta túna þrisvar og sumt fjórum sinnum. Sem er með því mesta sem hér gerist en best finnst mér þegar eru þurr sumur og frekar svöl. Þá er minna hey en fóðrið í mestum gæðum.“

Page 3: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

3www.jotunn.is

• MF ámoksturstæki.• 3 hraða aflúrtak.• 100 lítra vökvadæla• Skotkrókur• Loftpúðasæti og farþegasæti• Auka ökuljós á handriðum• Þakglugga• Breið og góð dekk.

Meðal staðalbúnaðar má nefna:

MF 6713 - 130 hö

7.999.000án vsk

Massey Ferguson GlobalMassey Ferguson kynnir nýja möguleika í 5700 og 6700 línunum þar sem einfaldleiki og þægindi ráða för. Þessar nýju vélar eru fáanlegar í stærðum frá 100 til 130 hestöfl og mæta því fullkomlega

þörfum bóndans sem óskar eftir einfaldleika, léttleika, lipurð og áreiðanleika í nettri 4 strokka dráttarvél. Rúmgótt ökumannshús og mjög hagstætt verð fullkomnar þessa uppskrift.

Kesla kranar & fl. FAE brjótarKESLa í Finnlandi framleiðir breiða línu skógarvéla og verkfæra. Þar er helst að nefna krana hannaðir til að vera jafnt aftann á dráttarvél, sem og festir á vagn. Ýmsar útfærslur af skógarvögnum, með eða án drifbúnaðar, breytanlegri lengd og fl. Þá býður Kesla upp á breitt úrval af trjáklóm, trjáklippum og

FaE er ítalskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á gæða tækjum fyrir fjölhæfa ruðningsvinnu svo sem skógarfræsara, jarðsprengju­hreinsun, steinbrjóta og veg­fræsun.

FaE hafa verið þekktastir fyrir vegmalarana sem hafa verið hér á landi í vinnu frá árinu 2005 og eru

skóflum sem nýtist vel á kranana. Mikil breidd af trjákurlurum, sem og sambyggðum trjákurlurum og krana til innmötunar. Kesla leggur áherslu á að sinna öllum þáttum sem viðkoma vélrænum þætti skógarvinnslu og eru öflugir á því sviði. Þeir hafa sinnt þessu verki síðan 1960 og eru reynsluboltar.

enn í vinnu til dagsins í dag.FaE einbeitir sér að því að

framleiða sterkbyggð tæki sem standast háar kröfur og byggt til að endast vel þó unnið sé við harðar aðstæður. FaE er í dag með tæki í meira en 130 löndum, og hafa seld meira en 20.000 tæki síðan þeir byrjuðu árið 1993.

Page 4: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

Fréttabréf - Maí 20184

VaLtRa N174 // MJÓLKURtaNKaR

„Það er talsverður munur á eyðslunni þrátt fyrir að vélarnar séu álíka stórar í hestöflum talið. togið í nýju vélinni er líka mjög gott,“ segir Snorri Páll Harðarson í Hvammi í Eyjafjarðarsveit en þar var keypt ný fjögurra sílendra Valtra N174 Direct á síðasta ári og kemur sú vél til viðbótar við sex sílendra New Holland sem fyrir var. Í Hvammi er rekið stórt kúabú og því mikil vélavinna árið um kring en eðli málsins samkvæmt er mesta álagið á stóru vélunum yfir sumarmánuðina. Nýja Valtra vélin er 185 hestöfl og á sumum túnum í Hvammslandinu veitir ekki af góðu afli þegar farið er um

Þýð dráttarvél í akstri og mikið togGóð reynsla af Valtra N174 í Hvammi í Eyjafjarðarsveit

með þunga aftanívagna, svo sem í notkun rúlluvélar og í rúllu­ eða skítakstri. Snorri Páll segir fjögurra sílendra vélina ekki gefa sex sílendra vélinni neitt eftir við þær aðstæður.

Gott vinnuumhverfi fyrir ökumann

Snorri Páll segir olíueyðsluna vissulega skipta talsverðu máli þegar hugað sé að dráttar­vélakaupum. „Þegar vélarnar eru mikið notaðar árið um kring þá verður olíuliðurinn talsverður í rekstrinum en það eru fleiri þættir sem skipta miklu máli. Við tókum sæti með enn meiri

fjöðrunarbúnaði í nýju vélina og það er þáttur sem er mikilvægur þegar vinna þarf langa daga. Öllum stjórntækjum er líka mjög vel fyrir komið í ökumannshúsinu og vélin er mjög þýð í akstri,“ segir Snorri Páll en Valtra N174 er tæplega 190 hestöfl.

Bakkeyrslubúnaður mun nýtast í skógargrisjun

Nýja vélin í Hvammi er einnig með bakkeyrslubúnaði en hugmyndin er að geta nýtt þann möguleika í framtíðinni við grisjun á skógi í Hvammslandinu. „Hér í Hvammi og í landi Kropps, sem sömu eigendur eru að, eru um 20% af

öllum skógi í Eyjafjarðarsveit og við horfum til þess í nánustu framtíð að fara að grisja skóginn og nýta þær afurðir. Þá er gott að hafa öfluga vél með bakkeyrslubúnaði en það er ýmis konar búnaður fáanlegur aftan á vélarnar fyrir grisjun á skógi. Hugmyndin að baki því að taka vélina með þessum búnaði var fyrst og fremst að hafa þennan möguleika opinn í framhaldinu,“ segir Snorri Páll. Hvammsbændur eru þó byrjaðir að nýta sér tré úr skjólbeltum og fleira sem til fellur úr skóræktinni til að kurla í undirburð undir kálfa. Það segir Snorri Páll að komi mjög vel út.

Snorri Páll Harðarson við Valtra N174 Direct sem hefur reynst vel frá því vélin kom í Hvamm á síðasta ári. Að baki sést í trjáræktina í landi Hvamms en bakkeyrslubúnaður dráttarvélarinnar opnar möguleika á sérhæfð tæki til að grisja og vinna afurðir úr skógræktinni.

Page 5: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

5www.jotunn.is

Mjólkurframleiðendur í tanka hugleiðingum. Við hjá Jötni getum boðið mjólkurtanka í nánast öllum stærðum frá Fabdec í Þýskalandi. Þessir tankar hafa verið seldir hér á landi í mörg ár og áreiðanleiki þeirra mikill. tankarnir geta verið settir upp utandyra en með stjórnbúnað og

Mjólkurtankartæmingu innandyra ef það hentar. Kælivélarnar geta verið sjálfstæðar eða sambyggðar sem getur verið kostur þar sem tankurinn er tilbúin til notkunnar þegar hann er kominn inn. tankarnir eru líka fáanlegir með samskiftabúnaði við helstu mjaltaþjóna á markaði. Leitið tilboða hjá sölumönnum

Reiðhjól & aukahlutirFrá trek og bontrager

HjálmarKr. 9.990

Trek PRECALIBER 24" Kr. 51.990

Trek PRECALIBER 16"Kr. 35.990

TREK DS2

Vökvadiskabremsur / 24 gírar / Vökvalæsing á dempara / Tvöfaldar gjarðir / Alpha Gold álstell

94.990

McHale heyvinnutækiMcHale setur ný og hærri viðmið þegar kemur að heyvinnutækjum

Page 6: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

Fréttabréf - Maí 20186

VaLMEtaL FÓðURKERFI

Á Sandhólsbúinu í Meðallandi er verið að byggja upp nokkur hundruð gripa eldi til nauta­kjötframleiðslu og hefur hluti af nýju fjósi fyrir gripina verið tekinn í notkun. Meðal þess búnaðar sem kominn er í notkun er sjálfvirkt fóðurkerfi frá Jötunn vélum en búnaðurinn er frá kanadíska framleiðandanum Valmetal. Þegar húsið verður allt komið í notkun í sumar tekur það um 300 nautgripi.

„Yfir sumarið ganga kálfarnir undir holdakúnum og eru síðan teknir undan þegar kemur fram á haustið. Þá fara þeir á hús en við erum með alla gripi á húsi yfir háveturinn. Síðan er nautkálfunum slátrað við 18­20 mánaða aldurinn,“ segir Hörður Daði björgvinsson, einn þeirra sem að uppbyggingu Sandhólsbúsins standa. að baki því eru þrjár jarðir í Meðallandi, þ.e. Sandhóll, Efri­Ey og grund. Hörður Daði er bústjóri ástamt bróður sínum, Viðari.

Fóðurkerfið frá Valmetal sparar mikla vinnu

Sandhólsbúið í Meðallandi byggir upp eldi til nautakjötsframleiðslu

Lítið rými í fóðurgangaValmetal fóðurkerfið saman­stendur af blandara og færi­böndum sem liggja frá honum út yfir fóðurgangana. Sjálfvirkur búnaður skammtar fóðrið út af bandinu.

„Við erum með eigin korn­ og repjurækt og blöndum korninu, repjuhrati og steinefnum saman við heyrúllurnar í blandaranum. Steinefnin eru því það eina sem við þurfum að kaupa til fóðrunarinnar, allt annað kemur úr okkar eigin ræktun,“ segir Hörður Daði.

„aðalsmerki Valmetal­kerfisins finnst mér vera að ekki þarf að verja miklu rými í fóðurganga í fjósinu. Við erum með tveggja metra breiðan fóðurgang og bandið losar fóðrið út af á báðar hliðar. Nýtingin á húsinu verður því fyrir vikið mjög góð.“

allir gripirnir eru á einum fóðurgangi í fjósinu en aftan við fóðurplássið er svæði með

flórsköfum og síðan koma legusvæði með hálmi. gripirnir eru flokkaðir í hólf eftir aldri og þar nýtist tölvustýring fóðurkerfisins vel til að stýra gjöfinni og er auðvelt að vera með mismundandi blöndur eftir aldurshópum gripa.

Tilbúnir í samkeppnina„Við spörum mikla vinnu og mikinn tíma með fóðurkerfinu. Fóðrunin verður miklu léttari, fóðrið verður mun nákvæmara og jafnara að gæðum, alltaf sama magn gefið og blöndurnar alltaf eins,“ segir Hörður Daði. Fóðurkerfið hefur verið í notkun á Sandhóli í rúmt ár en eftir að búið var að setja allan búnaðinn upp tengdust sérfræðingar í verksmiðjunni í Kanada um netsamband við stjórntölvuna á Sandhól, stilltu kerfið og gerðu það tilbúið til notkunar. „Og þegar við höfum þurft að breyta einhverju í kerfinu þá eru þær breytingar gerðar fljótt

og vel á þennan hátt. Þetta finnst mér mjög góð þjónusta.“

Innlent nautakjöt hefur skort á íslenskan neytendamarkað og hefur Hörður Daði ekki áhyggjur af samkeppni við innflutning.

„Við þurfum að vera tilbúnir í samkeppnina og framleiða gæðakjöt. Okkar stefna er að geta boðið eins kjöt árið um kring, byggja á sterku eldi, kynbótastarfi, góðu fóðri og vandaðri fóðrun. Það er grundvöllurinn að stöðugleika og gæðum í kjötinu. Kaupendur vilja geta treyst því að fá nautasteik í toppgæðum og sem er alltaf eins. Við ætlum okkur að standa undir þessum væntingum.“

Page 7: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

7www.jotunn.is

Vinnufatnaður frá Björnkläder

Vertu tímanlega!Sláttuhnífar og tindar í flestar gerðir heyvinnutækja

LIFEGUARD

Þessi öryggisbogi hefur þá sérstöðu umfram allan annan öryggisbúnað, fyrir fjórhjól, sem komið hefur á markaðinn að hann veldur ekki frekari skaða ef ökumaður og eða farþegi verða fyrir honum í veltu. Í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi er mikil notkun á fjórhjólum í landbúnaði og því ekki að undra að öryggistæki eins og þetta komi þaðan (Nýja -Sjáland.) Slysatíðni í þessum löndum hefur verið há og banaslys verið mörg. Vegna þessa var sett í lög um síðustu áramót að fjórhjól sem eru notuð í landbúnaði eigi að vera með veltigrind og er sérstaklega mælt með Lifeguard öryggisboganum. Samkv.íslenskri rannsókn slasast u.þ.b 30 manns á ári í fjórhjólslysum. Alvarleika þessara slysa má minka verluga með notkun á öryggisboga.

Lifeguard öryggisbogiFyrir fjórhjól

Kr. 139.900,-

16.99011.990Kr.

Kr.

Léttar og góðar vinnubuxur frá Björnkläder með teygju í klofi.

Stærðir: 44-60, 96-124, 146-156

Iðnaðarbuxur frá Björnkläder með teygjuefni á innanverðum lærum. Styrkingar innan á vösum og á hnépúðavösum. Stærðir: 44-60, 92-124, 146-156

Page 8: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

Fréttabréf - Maí 20188

SaUðFJÁR // FJÓSIð // bÖgbaLLE

RúningsrólurOpnar eða lokaðar

Verð frá46.438

m. vsk

Klaufsnyrtiklippur

bólusetningarbyssa2 og 6 ml

SauðfjárklippurHnífar og kambarMikið úrval!

Brýnum einnig hnífa og kamba

Ormalyfsbyssa12,5 ml

Inngjafabyssa6 ml

Inngjafabyssa30 og 70 ml

Markaklippur

Verð kr3.169

m. vsk

Lambateygja

1.631

ÆttleiðingaspreyFyrir lömb

Verð kr990m. vsk

Legstoð4 í pakka

Verð kr890m. vsk

LambboostFæðubótarefni sem er auðugt af broddmjólk og nær­ingarefnum og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla og léttra lamba í huga.

Verð kr3.990

m. vsk

Lambatúttagríðarlega endingagóð tútta

Verð kr193m. vsk

Nálartil í ýmsum stærðum

Verð kr154m. vsk

Lambavesti100 stk

Verð kr2.460

m. vsk

MerkikrítMargir litir

Verð kr385m. vsk

LambatúttaFyrir lambafötu

Verð kr198m. vsk

MerkispreyMargir litir

Verð kr stk.1.290

m. vsk

Fjárhirðastafir

Verð frá2.338

m. vsk

burðarslím 1l.Úrvals slím sem þornar mjög seint

Verð kr1.146

m. vsk

Joð 10%Frábær joðblanda

Verð kr3.690

m. vsk

LambatúttaÁskrúfanleg Passar á gosflöskur

Verð kr438m. vsk

LambatúttaMeð ventil

Verð kr stk.3.105

m. vsk

VarahlutirFyrir túttufötur

Verð kr stk.990m. vsk

Lambafata6 túttur ­ 12 lítra

auka túttur í lambafötu6 stk

Verð kr1.499

m. vsk

belti fyrir legstoð

Verð kr4.600

m. vsk

broddmjólkurssprauta

Verð kr1.370

m. vsk

Lambafata4 ­ 6 túttur

Verð frá3.990

m. vsk

Lambafata3 túttur

Verð kr3.990

m. vsk

Verð kr6.990

m. vsk

Lambabönd

Verð kr1.790

m. vsk

burðarhjálpFyrir sauðfé

Verð kr1.450

m. vsk

Lambapeli500 ml

Verð kr990m. vsk

LambtúttaÁskrúfanleg

Verð kr249m. vsk

SprayfoLambamjólkurduft

Verð kr5.290

m. vsk

Sauðfjárklippur

350W sauðfjár- rafmagnsklippur, 6 hraðastillingar

Verð frá82.892

m. vsk

Verð kr45.990

m. vsk

Sauðburðar- og sauðfjárvörur í úrvali

Verð kr6.990

m. vsk

Verð kr9.900

m. vsk

Verð frá4.990

m. vsk

Verð kr6.990

m. vsk

Verð kr7.360

m. vsk

30 ml 70 ml

Page 9: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

9www.jotunn.is

Bögballe áburðardreifarar

Hjá Jötni færðu allt í fjósið

Dreifigæði sem erfitt er að toppa.

Hagkvæmar lausnir í búnaði fjósa.

Steinbitar www.denboerbeton.nl

Velferðargólf www.comfortslatmats.com

Innréttingar www.beerepootagri.com

Lýsing www.agrilight.nl

Mjaltabúnaður www.sacmilking.com

Gjafabúnaður www.valmetal.com

Liðléttingar www.schaeffer-lader.de

Page 10: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

Fréttabréf - Maí 201810

ERt RÚLLUVagN

GróðurhúsÍ öllum stærðum og gerðum! Verð frá 199.000

Fyrir garðinnSkóflur, gafflar, stunguspaðar, garðklippur, sáðbakkar, moldarpottar og margt fleira.

„Við fengum vagninn í haust og því er ekki komin mikil reynsla á notkun hans ennþá en mér líst mjög vel á hann,“ segir Oddgeir Eiríksson, stjórnarmaður í búnaðarfélagi gnúpverja um ERt rúlluvagninn sem félagið keypti frá Jötunn vélum og er nú til útleigu hjá félaginu. Vagninn er með 8,6 metra löngum palli og ber 18 tonna farm en það sem skapar honum sérstöðu er að hann er með vökvalyftum hliðargrindum sem styðja við rúllurnar, eða farminn, og

Völdu ERT rúlluvagninn öryggisins vegnaBúnaðarfélag Gnúperja

koma þannig í stað bindinga. Hægt að koma fyrir tvöfaldri efri röð af heyrúllum í vagninn, allt að 26 rúllum í heild. Hann er á fjaðrandi beisli og hjólin eru á tandemöxlum.

„Vanginn er stór og burðarmikill. Það er líka mikill kostur við vagninn að hann er á yfirstærð af hjólbörðum og hefur því mikið flot sem hlífir landinu þegar farið er með hann um tún. Vagninn virkar þannig að þegar hlaðið er á hann úti á túni þá eru hliðarnar settar niður og hægt að hlaða á vagninn frá báðum

hliðum ef þurfa þykir. Þegar síðan búið er að fulllesta eru hliðarnar færðar upp með vökatjökkum og þær þrýsta að farminum. Því þarf ekki að binda rúllurnar eins og áður og sparast við það tími, auk þess sem öryggi í umferðinni er meira,“ segir Oddgeir en það er einmitt þessi öryggisþáttur sem hann segir ríkan þátt í þeirri ákvörðun búnaðarfélagsins að kaupa þennan vagn. Miklir flutningar séu um umferðarþunga vegi og bæði bændum sem öðrum sem

um vegina fari skipti öllu máli að fyrirbyggja óhöpp eins og frekast er unnt.

„Lögreglan hefur í auknum mæli haft afskipti af mönnum vegna frágangs á farmi en þetta er vagn sem er á númeri og með mæli og öðrum búnaði sem krafist er. auk þess að vera með öflugan vagn til heyrúlluflutninga þá er markmiðið að vera eins löglegir í þessum flutningum og mögulegt er,“ segir Oddgeir.

Page 11: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

11www.jotunn.is

Sláttuorf & sláttuþræðir GrassafnariRafmagns og bensín Fyrir fjórhjól & sláttutraktora

Stærð: 310 lítrarVinnslubreidd: 97 cmÞyngd: 34 kg

Verð frá kr.Sláttuorf

4.990m. vsk

Verð kr.Sláttuþræðir

890m. vsk

Geispur Hekkklippur KeðjusagirEcho HC 156Bensín 21,2 cc

38, 45 og 55 mm

Bensín og rafmagns

Verð kr

56.990m. vsk

Verð kr

27.986m. vsk

Verð frá kr

29.900m. vsk

Sláttutraktorar & sláttuvélarÚrval af sláttutraktorum og sláttuvélum frá Wolf garten og toro.

Verð frá kr.Sláttutraktorar

329.000m. vsk

Verð frá kr.Sláttuvélar

16.900m. vsk

Page 12: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

Fréttabréf - Maí 201812

SIL­aLL 4x4

Silall 4x4+ er duft sem inniheldur frostþurrkaða mjólkursýrugerla og hvata (ensím) sem brjóta niður tréni. Silall 4x4 bætir verkun á votverkuðu fóðri (20­60% þurrefni)

Nei, aldeilis ekki. Mikill fjöldi ólíkra íblöndunarefna er á markaði. Silall 4x4 inniheldur mesta fjölda mjólkursýrugerla og tegundirnar eru fjórar sem vinna saman eins og um nokkurs konar boðhlaup sé að ræða. Jafnframt inniheldur Silall 4x4 fjórar tegundir hvata

Hvað gerir SilAll 4x4? • Silall 4x4 smitar hvert gramm af heyi með einni milljón

mjólkursýrugerla, sem keppa við umhverfisgerlana og tryggja einsleita gerjun og betri verkun.

• Hvatarnir brjóta niður fjölsykrunga og auka þannig meltanleika og skapa aukið framboð sykurs fyrir mjólkursýrugerlana.

Hver er ávinningurinn við að nota SilAll 4x4? • Vothey meðhöndlað með Silall 4x4 skilar meira þurrefni inná

fóðurgang og hærra aat gildi vegna þess að verkunin gengur hraðar og óæskileg efnaskipti umhverfisgerla stöðvast fyrr.

• Silall 4x4 gefur lystugra fóður með hærra næringargildi og aukið geymsluþol.

• aukið át og betra næringargildi þýðir meiri afurðir, sem gerir Silall 4x4 mjög mikilvægan og arðbæran þátt í heyverkun metnaðarfullra bænda.

Hvað er SilAll 4x4+?

Eru öll íblöndunarefni jafn árangursrík?

hvort sem um er að ræða rúllur eða stæður. Duftið sem selt er í litlum pokum, er auðleysanlegt í volgu vatni og skömmtun er 2 lítrar í hvert tonn af fóðri.

sem brjóta niður tréni og auka þannig næringargildi heyjanna og framboð sykurs fyrir mjólkursýrugerlana. Silall 4x4 er viðurkennt af FaaS (Forage additive approval Scheme), sem vottar örugga virkni þess.

Rafgeymar Vorverkin

Tankar og dælurDælusett og tankar frá Selmech fyrir íblöndunarefni í hey og korn

SilAll 4x4+ er mikilvægur þáttur í úrvalsheyverkun!

HestakerrurFrá Fautras

oLyMpIuM 350

MAxIPodIuM 500

Nú bjóðum við til sölu hestakerrur frá reyndum framleið enda Fautrax sem eru nú að bjóða upp á nýja línu af kerrum sem eru sérhannaðar fyrir íslenska hestinn.

8 ára ábyrgð á grind og lífstíðarábyrgð á gólfplötu.

Einnig mikið úrval aukabúnaða.Leitið tilboða hjá sölumönnum okkar í síma 480 0400

MAxIpodIuM 500

Verð kr

220.254

dælusett m. 175 ltr. tank

án vsk

Verð kr

155.117

dælusett stakt

án vsk

Verð kr

98.838

Tankur 175 ltr.

án vsk

Drifsköft, drifskaftsefni, hjöruliðir, öryggishlífar, rör og jókar. Ýmsar gerðir.

Fyrir flest tæki

Page 13: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

13www.jotunn.is

Char-Broil gasgrill

Einfalt stæðuplastVarahlutir

Spori GPSMeð tru­Infrared tækni. byltingarkennd nýjung frá Char­broilStaðsetningartæki fyrir sauðfé

Mikið úrval af gasgrillum. Einnig reykofnar og fleira.

Verð frá

m. vsk59.000

gPS tæki ásamt rafhlöðu

Áskrift 5 mánuðir*

Hálsól

Rafhlaða

*Áskrift netsíðu og gagnaflutningur fyrir tímabilið ( 5 mánuðir )

Verð kr. 38.990 m. vsk

Verð kr. 2.990 m. vsk

Verð kr. 1.877 m. vsk

Verð kr. 2.500 m. vsk

Tvöfalt stæðuplastALÖ aukahlutirPolydress® O2 barrier 2in1 stæðuplast frá RKWFyrir ámoksturstæki. Skóflur, gaflar, greipar og fleira.

RKW í Þýskalandi er leiðandi fyrirtæki í plastiðnaði. Nýjasta afurðin þeirra er tvöfalt stæðuplast Polydress® O2 barrier 2in1, sem sameinar undir og yfirfilmu í einum dúk. Þegar plastið kemst í snertingu við rakt yfirborð stæðunnar losnar þunna filman frá yfirplastinu og leggst þétt að heyinu. Eiginleikar filmunnar tryggja minnstu möguleg loftskipti og þar með minna verkunartap og hámarksgæði heysins. Plastið sparar og auðveldar líka vinnuna til muna. Heildarþykkt plastsins er aðeins 100µm (80µm og 20µm), sem þýðir minna plast og minni umhverfisáhrif. Plastið er engu að síður sterkt og þolir að það sé gengið á því á sléttum skóm.

EINFALT, ÖRUGGT OG ÞÆGILEGT!

Vörunúmer Stærð Þykkt Litur 20022121 8 x 50 m 100 µm Dökkgrænn20022123 12 x 50 m 100 µm Dökkgrænn20022125 16 x 50 m 100 µm Dökkgrænn

í flestar gerðir dráttarvéla! Einnig sérpantanir

FLExIBAL181.000

án vsk.

SKÓFLuRfrá 82.000

án vsk.

ÞyNGdAR KASSI

113.000án vsk.

Fyllanlegur ­ 1200­1500kg

Page 14: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

Fréttabréf - Maí 201814

Ertu klár í sumarið?

Indespension kerrur

Pöttinger eru mest seldu heyvinnutæki á landinu til margra ára.* ­ og ekki að ástæðulausu.

Í öllum stærðum og gerðum.

Einstök ending og frábær fylgni við landið.Smáar stjörnur – betri dreifing og mun meiri ending.Notkun nefhjóla tryggir mun hreinna og verðmætara fóður.

*samkvæmt samræmdum útflutningstölum evrópskra tækjaframleiðenda.

2018 Schäffer 2024 SLt 26 hö

Schäffer liðléttinga þekkja flestir bændur. Þeir eru þekktir fyrir góða endingu og dugnað og fást í mörgum stærðum og gerðum, frá 24 hestöflum til 157 hestafla, með eða án húss og einnig með

skotbómu.

Verð frá

2.890.000án vsk

Page 15: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

15www.jotunn.is

Massey Ferguson 5712 SLVélarnar eru ríkulega útbúnar og mikið hugað að þægindum ökumanns með þann tilgang

í huga að ökumaður sé nánast óþreyttur eftir langan vinnudag.

Með ámoksturstækjum

án vs

k

Verð frá9.190.000

Þreytuna burtMF5712SL einbeittur harðjaxl

í alla ámoksturstækjavinnu.

Kerruvarahlutir Fyrir fjórhjólin BekamaxFrá Indespension aukahlutir fyrir flestar gerðir Smurkerfi

Hjólabúnaður

Þrýstibremsur Nefhjól

Hjólalegur

Bremsuborðar

Bremsubarkar

Farangurskassi framan

Fjórhjóla sliskjurNýrnabelti

Kassi framan Brettistaska

Álkassi Einföld og hagkvæm lausn fyrir flest tæki. Sjálfvirk smurkerfi einnig í boði.

Leitið upplýsinga hjá sölumönnum varahluta.

Page 16: Gerum betur í túnrækt - Verslun – Varahlutir...2018/05/05  · Gerum betur í túnrækt 1. tbl. 15. árg. maí 2018 Kt. 600404-2610 Jötunn Vélar ehf. - Selfoss, Akureyri, Egilsstaðir

1.259.000Söluhæsta fjórhjólið

á Íslandi!Frá