72
Heilsa móðir og barn Helgin 20.-22. febrúar 2015 Nokkur heilræði: Hugsaðu vel um heilsuna eftir fæðingu Foreldrahlutverkinu fylgir ekki eingöngu ábyrgð heldur er það einnig eitt dýr- mætasta hlutverk hvers foreldris. Lífið tekur margvíslegum breytingum þegar barn kemur í heiminn, en það kemur kannski mörgum á óvart hvað svona lítil mannvera þarf mikla umönnun. En á meðan nýbökuð móðir hugsar um barn sitt er mikilvægt að huga einnig að eigin heilsu, andlegri og líkamlegri. Við lífrænt án rotvarnarefna enginn viðbættur sykur hipp.is . facebook Heilsa Móðir og barn Sérblað fylgir Fréttatímanum 20.-22. febrúar 2015 7. tölublað 6. árgangur Mynd Óskar Pétur Friðriksson Ferðalag sem tekur ekki enda Greining á sjúkdómi Bergþóru Sigurðardóttur, 15 ára stúlku í Vestmannaeyjum, var mikil þrautaganga. Loks kom í ljós að hún er annað tveggja barna á landinu sem greinst hafa með Klippel-File heilkenni, sjaldgæfan sjúkdóm sem getur haft margvísleg áhrif á taugakerfið. Það auðveldar fjölskyldu Bergþóru ekki lífið að búa í Vestmannaeyjum, þar sem faðir hennar stundar sjó, en hún þarf að fara reglulega til Reykja- víkur í skoðun. Foreldrunum, Guðrúnu Kristínu Sigurðar- dóttur og Sigurði Þór Símonarsyni, finnst að margt megi betur gera fyrir foreldra langveikra barna sem búa á lands- byggðinni. Þau segja það að eiga langveikt barn vera eins og ferðalag sem tekur ekki enda því í raun sé engin endanleg lækning, þau taki bara einn dag í einu en æðruleysi Bergþóru hafi kennt þeim margt um lífið. Sigurður Þór segir bræluna á sjónum vera léttvæga miðað við veikindi dótturinnar. SÍÐA 22 Jo Nesbø öfundar okkur af fótbolta- landsliðinu VIÐTAL 20 VIÐTAL 16 DÆGURMÁL 56 DÆGURMÁL 58 Vi Belgískur sveitabjór er páska- bjórinn í ár MATUR OG VÍN 44 Þetta er engin spurning Viðbótarlífeyrir er nauðsyn Veit ekki hvort ég syng jafn vel og Sjonni pabbi Dansarinn þjálfar páfagauka í Vesturbænum VIÐTAL 26 Torfi tengir CCP við Hollywood Kílóin fjúka af stórleikaranum

20 02 2015

Embed Size (px)

DESCRIPTION

News, newspaper, iceland, fréttatíminn

Citation preview

Page 1: 20 02 2015

Heilsamóðir og barn

Helgin 20.-22. febrúar 2015

Nokkur heilræði:

Svefn

Þú munt líklega ekki fá mikinn svefn fyrstu

vikurnar og mánuði eftir að barnið fæðist. Reyndu

að leggja þig á meðan barnið sefur. Reyndu að

vera virk yfir daginn.

Fæðingarþunglyndi

Suma daga gætir þú verið pirruð, uppstökk og

niðurdregin en það er eðlilegur partur af því að

takast á við nýtt hlutverk. Ef þér líður hins vegar

illa flesta daga skaltu tala við lækni eða ljósmóður.

Hreyfing

Hreyfing er okkur öllum lífsnauðsynleg, jafnt

líkamlega sem andlega. Hreyfing eftir barnsburð

hefur því marga jákvæða þætti í för með sér fyrir

hina nýbökuðu móður.

Áfengi

Ekki drekka áfengi ef þú ert með barn á brjósti því

áfengið gæti farið í brjóstamjólkina. Forðastu að

nota áfengi til að slaka á og reyndu frekar að fara í

bað, spjalla við vin eða eyða tíma með makanum.

Fimm á dag

Reyndu að borða að minnsta kosti fimm mis-

munandi ávexti eða grænmeti á dag.

Forðastu salt

Ekki innbyrða meira en 6 g, eða u.þ.b. teskeið, af

salti á dag.

Næringarríkur matur

Það er sérstaklega mikilvægt að borða hollan

og næringarríkan mat þegar þú ert með barn

á brjósti. Við mjólkurframleiðslu brenna konur

400-700 hitaeiningum á dag og er því mælt með

að mjólkandi mæður bæti 500 hitaeiningum

við þann hitaeiningafjölda sem þær neyttu fyrir

meðgöngu.

Fæðubótarefni

Mundu að taka D-vítamín ef þú ert með barn á

brjósti. Gott er að mjólkandi mæður haldi áfram

að taka inn meðgönguvítamín en þær þurfa að

innbyrða 1000 milligrömm af kalki á dag, sem er

stærri skammtur en ráðlagt er á meðgöngunni.

Hugsaðu vel um heilsuna eftir fæðinguForeldrahlutverkinu fylgir ekki eingöngu ábyrgð heldur er það einnig eitt dýr-

mætasta hlutverk hvers foreldris. Lífið tekur margvíslegum breytingum þegar

barn kemur í heiminn, en það kemur kannski mörgum á óvart hvað svona lítil

mannvera þarf mikla umönnun. En á meðan nýbökuð móðir hugsar um barn

sitt er mikilvægt að huga einnig að eigin heilsu, andlegri og líkamlegri.

Við lífrænt

án rotvarnarefna enginn viðbættur sykurhipp.is . facebook

Heilsa Móðir og barnSérblað fylgir Fréttatímanum

20.-22. febrúar 20157. tölublað 6. árgangur

Myn

d Ó

skar

Pét

ur F

riðr

ikss

on

Ferðalag sem tekur ekki endaGreining á sjúkdómi Bergþóru Sigurðardóttur, 15 ára stúlku í Vestmannaeyjum, var mikil þrautaganga. Loks kom í ljós að hún er annað tveggja barna á landinu sem greinst hafa með Klippel-File heilkenni, sjaldgæfan sjúkdóm sem getur haft margvísleg áhrif á taugakerfið. Það auðveldar fjölskyldu Bergþóru ekki lífið að búa í Vestmannaeyjum, þar sem faðir hennar stundar sjó, en hún þarf að fara reglulega til Reykja-víkur í skoðun. Foreldrunum, Guðrúnu Kristínu Sigurðar-

dóttur og Sigurði Þór Símonarsyni, finnst að margt megi betur gera fyrir foreldra langveikra barna sem búa á lands-byggðinni. Þau segja það að eiga langveikt barn vera eins og ferðalag sem tekur ekki enda því í raun sé engin endanleg lækning, þau taki bara einn dag í einu en æðruleysi Bergþóru hafi kennt þeim margt um lífið. Sigurður Þór segir bræluna á sjónum vera léttvæga miðað við veikindi dótturinnar.

síða 22

Jo Nesbø öfundar okkur af fótbolta-landsliðinu

Viðtal 20

Viðtal 16dægurMál 56

dægurMál 58

Viðtal 30

Belgískur sveitabjór er páska-

bjórinn í árMatur og VíN 44

Þetta er engin spurning

Viðbótarlífeyrir er nauðsyn

Veit ekki hvort ég syng jafn vel og Sjonni pabbi

dansarinn þjálfar

páfagauka í Vesturbænum

Viðtal 26

Torfi tengir CCP við Hollywood

Kílóin fjúka af stórleikaranum

Page 2: 20 02 2015

Fjölbreytt dagskrá í borginni í tilefni vetrarfrísVetrarfrí er í grunnskólum höfuðborgar-svæðisins þessa dagana og af því tilefni er margt um að vera víðs vegar um borgina. Í menningarhúsum Borgarbókasafnsins verður boðið upp á föndursmiðjur, ratleiki, spiladag, skutulssmiðju og fleira fram á sunnudag. Sundlaugarfjör verðum í mörgum sundlaugum á höfuðborgar-svæðinu og frítt verður í Grafarvogslaug og Breiðholtslaug milli klukkan 13 og 15 í dag, föstudag. Reykjavíkurborg hvetur fjölskylduna til að eyða vetrarfríinu saman og fá foreldrar frítt í fylgd með börnum inn á Kjarvalsstaði, Hafnarhús, Árbæjarsafn, Landnámssýninguna í Aðalstræti og Víkina – Sjóminjasafn á meðan vetrarfríið stendur yfir. -emm

Kostnaður vegnar leiðréttingarinnar 427 milljónirÁætlaður kostnaður við framkvæmd og kynningu á niðurfærslu höfuðstóls verðtryggðra fasteignaveðlána, leiðrét-tingarinnar svokölluðu, er 427,3 milljónir króna árin 2014 og 2015. Kostnaður er

annars vegar vegna verkefnisstjórnar og hins vegar vegna miðlægrar framkvæm-dar hjá embætti ríkisskattstjóra. Þetta kom fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, á Alþingi.

Heilbrigðisráðherra bindur vonir við BjörnBjörn Zoëga, læknir og fyrrverandi forstjóri Landspítala, hefur verið ráðinn formaður verkefnastjórnar um betri heilbrigðisþjónustu. Verkefnastjórninni er ætlað að vinna á grundvelli yfirlýsingar forsætisráðherra, fjármála- og efna-hagsráðherra, heilbrigðisráðherra, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands frá 8. janúar. Verkefnisstjórn mun einnig taka við stjórn verkefnisins Betri heilbrigðisþjónusta 2013 - 2017 sem heilbrigðisráðherra setti af stað í upphafi síðasta árs. Undir það verkefni féllu sjö verkhlutar og eru fjórir þeirra komnir í framkvæmd en þremur er ekki lokið og munu verða hluti af ofangreindu verkefni. Í verkefnastjórninni munu eiga sæti fimm manns. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist, í tilkynningu á vef ráðuneytisins, hafa miklar væntingar til hinnar nýju verkefnastjórnar. - eh

Systkini gleðja BarnaspítalannBrynjar Óli Ágústsson fæddist með hjartagalla og þurfti að vera langdvöl-um á Barnaspítala Hringsins þegar hann var lítill. Hann og fjölskylda hans hafa síðan verið spítalanum og starfs-fólkinu þar ævinlega þakklát. Þegar Brynjar Óli og systkini hans héldu upp á afmæli sín fyrir fjórum árum báðu þau um nokkrar krónur í sjóð í stað gjafa. Síðan hefur sjóðurinn farið vaxandi með hjálp vina og vanda-manna og nýlega keyptu systkinin leikföng fyrir upphæðina og gáfu Barnaspítalanum í gær, 19. febrúar.Ljósmynd: Berglind Sigurðardóttir, Eva Ágústsdóttir, Ágúst Hilmarsson, Elísa Björt Ágústsdóttir og Brynjar Óli Ágústsson.

V ið Imane höfum verið í tölvpóstsamskiptum og hún gat bent mér á tvær nákvæmar dagsetningar kvartana og ég fann þær í kerfinu hjá okkur,“ segir Jóhannes Rúnarsson,

framkvæmdastjóri Strætó, aðspurður um viðbrögð fyrirtækisins við ásökunum Imane Errajea sem birtust í Fréttatímanum síðast-liðinn föstudag.

Viss um að um kynþáttafordóma sé að ræðaImane Errajea sagði frá því að hún hefði oft lent í því að bílstjórar leiðar 17, sem fer um Bakkahverfið í Breiðholti, annaðhvort stöðvi ekki vagninn við skýlið þar sem hún bíður, eða þá að þeir stöðvi vagninn, opni dyrnar og loki þeim svo aftur á hana þegar hún ætlar inn. Imane er þess fullviss að hegðun vagnstjóranna í sinn garð sé sökum kynþáttafordóma. „Ég er handviss um að þetta gerist af því ég er arabi. Ég nota farsímann minn mikið og tala oft á Skype við móður mína þegar ég er á ferðinni. Og ég hef tekið eftir augnagot-unum frá bæði farþegum og bílstjórum. Ég nota aldrei höfuðklút því ég er ekki trúuð og held ekki í hefðir en ég er dökk á hörund, með svart hár og tala arabísku. Ég get ekki séð að það sé neitt annað en það sem lætur fólk koma svona fram við mig.“

Vagnstjórarnir héldu að hún vildi ekki inn í vagninnÞrátt fyrir að hafa margsinnis hringt og kvartað við Strætó hefur dyr-um áfram verið lokað á Imane. „Í kerfinu hjá okkur voru kvartanirnar

skráðar sem „stoppaði ekki á biðstöð“ kvörtun, en það er hlutur sem gerist stundum hjá okk-

ur,“ segir Jóhannes. „Þessi tvö tilfelli sem voru skráð í kerfinu hjá okkur voru skráð á sitt hvorn vagnstjórann og þeir vísuðu því algjörlega á bug að á bak við þetta væri einhvert kynþáttahatur. Annar þeirra er meira að segja útlendingur sjálfur. Þetta

er bara þessi dæmigerði misskilningur sem kemur upp þegar menn stoppa ekki á biðstöð

og í hitt skiptið fannst vagnstjóranum eins og hún væri að veifa honum í burtu og þess vegna

lokaði hann á hana. Vagnstjórar eru á tímaáætl-un og ef þeim sýnist sem svo að farþeginn sé ekki

að koma út úr biðskýlinu eða þá að þeim er veifað áfram þá loka þeir bara og halda áfram.“

Jóhannes segir það hafa verið brýnt fyrir starfs-mönnum að komi svona ásakanir upp í kerfinu þá

verði þær skráðar öðruvísi en „stoppaði ekki á biðstöð“ og fari beint til réttra aðila.

Halla Harðardóttir

[email protected]

SamfélagSmál KVörtunarKerfi í endurSKoðun hjá Strætó

Strætó vísar ásökunum um kynþáttafordóma á bugJóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, vísar ásökunum Imane Errajea um fjand-samlega framkomu vagnstjóra á bug. Hann segir að um misskilning hafi verið að ræða vegna lokunar á farþegann en Strætó muni taka kvörtunarkerfi sitt til endurskoðunar.

Þeir vísuðu því algjörlega á bug að á bak við þetta væri einhvert kynþátta-hatur. Annar þeirra er meira að segja útlend-ingur sjálfur

Imane Errajea telur framkomu vagnstjóra Strætó gagnvart sér einkennast af kynþáttafordómum en því vísar fram-kvæmdastjóri Strætó á bug. Ljósmynd/Hari

Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófess-or við sálfræðisvið viðskiptadeild-ar HR og Columbia háskóla í New York, hlaut í gær, fimmtudag, styrk upp á 300 milljónir króna frá Euro-pean Reasearch Council. Þetta er næst hæsti stærsti styrkur sem ís-lenskur vísindamaður hefur feng-ið. Inga Dóra hyggst nýta styrkinn í rannsóknir á áhrif streitu í lífi barna á ónæmiskerfi, tilfinningar og hegðun þegar fram í sækir. „Ég mun tengja verkefnið við rannsókn-ir mínar á þáttum sem hafa áhrif á hegðun barna og unglinga, hvernig

hægt sé að draga úr líkum á vanlíð-an og auka líkur á vellíðan þeirra,“ segir Inga Dóra.

Styrkurinn er aðeins veittur ein-staklingum og hefur Inga Dóra sótt um þrisvar áður og ávallt komist langt í umsóknarferlinu. „Styrkferl-ið fer þannig fram að 80% umsókna er hent út og 20% umsækjenda er boðið í viðtal. Ég hef farið fjórum sinnum til Brussel og hlaut styrk-inn í síðustu tilraun. Þetta hefur því ekki verið einfalt.“ Hún gerir ráð fyrir að rannsóknin taki fimm ár, en hún verður unnin af íslensku teymi

sem Inga Dóra hefur sett saman í samstarfi við rannsóknarmiðstöð-ina Rannsóknir og greiningu. Rann-sóknin verður gerð í samstarfi við fræðimenn í Bandaríkjunum og Bretlandi. -emm

StyrKVeiting næSt hæSti StyrKur til íSlenSKS VíSindamannS

Hlaut 300 milljón króna styrk frá evrópska rannsóknarráðinu

Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir hlaut 300 milljóna króna styrk frá European Rese-arch Council til rannsókna sinna. Þetta er næst hæsti styrkur sem íslenskur vísindamaður hefur fengið.

LEIÐIN TIL HOLLUSTUSkyr.is drykkirnir standast þær ströngu kröfur sem gerðar eru til matvæla sem merktar eru Skráargatinu. Þú getur treyst á hollustu Skyr.is.

www.skyr.is

2 fréttir Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 3: 20 02 2015

Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri

Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | Facebook | Twitter

Bran

denb

urg

Viðskiptavinir Nova eru ánægðustu viðskiptavinirnir í farsímaþjónustu á Íslandi skv. Íslensku ánægjuvoginni, sjötta árið í röð. 0 kr. Nova í Nova: 690 kr./ mán. í áskrift og 0 kr. í frelsi. Mánaðarleg a�orgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Nánar á nova.is.

Ánægðustuviðskiptavinirnireru hjá Nova

í alla!

2.990 kr. í áskrift

1.000 mínútur

500 SMS/MMS

Við kynnum nýja þjónustu 0 kr. Nova í alla! í áskrift:1.000 mín. og 500 SMS á mánuði í alla farsíma og heimasíma á Íslandi. 500 MB á mánuði í 12 mánuði fylgir iPhone 6.

Komdu til Nova og lækkaðu símreikninginn.

500 MB á mánuði í 12 mánuði fylgir einnig iPhone 6í 0 kr. Nova í Nova, áskrift og frelsi.

iPhone 6 Plus 16GB

127.990 kr. stgr.

7.890 kr. /18 mán.

64GB 147.990 kr. stgr.

iPhone 6 Plus

127.990 kr.7.890 kr.

64GB

iPhone 6 16GB

117.990 kr. stgr.

7.190 kr. /18 mán.

64GB 132.990 kr. stgr.

500 MB á mán. í 12 mán.

fylgir iPhone 6

Page 4: 20 02 2015

1000 úlpurLand Rover hefur síðustu tvo mán-uði kynnt nýjan og glæsilegan jeppa, Land Rover Discovery Sport, hér á Íslandi. Um þúsund blaðamenn og starfsmenn á vegum Land Rover hafa komið til landsins frá því í desember til þess eins að reynsluaka bílnum í íslenskum vetraraðstæðum. Land Rover færði öllum blaðamönnunum, sem komu víðs vegar að úr heiminum til þess að reynsluaka jeppanum hér á landi, úlpu frá íslenska fataframleiðand-anum 66°Norður að gjöf. Um var að ræða Þórsmörk Parka sem er með veglegustu úlpum frá 66°Norður.

350 milljóna samningur við TyrkiÖryggistæknifyrirtækið Nortek ehf. frá Akureyri hefur gert samning við tyrknesku skipasmíðastöðina Cemre Shipyard um að setja upp öryggis- og tæknibúnað ásamt fullbúnu gagnaveri í fjögur íslensk skip sem skipasmíða-stöðin er að smíða fyrir Samherja Ísland, Útgerðarfélag Akureyrar og Fisk Seafood á Sauðárkróki.

Karlmenn í minnihlutaMik ill meiri hluti burðar hlut verka er leik­inn­af­konum­á­yf­r­stand­andi­leik­ári­Þjóðleik húss ins og sjá kon ur um list-ræna stjórn un í rúm lega 66% til vika. Kynja hlut föll eru aft ur á móti jöfn ef litið er til höf unda verk anna og alls starfs fólks á launa skrá. Þetta kem ur fram í niður stöðum grein ing ar sem Ari Matth ías son þjóðleik hús stjóri hef ur gert­á­starf­semi­yf­r­stand­andi­leik­árs­en þar kem ur fram að frek ar hall ar á karla en kon ur inn an leik húss ins.

Framtíðin lánar 13 milljónirFramtíðin er nýr námslánasjóður sem hóf göngu sína í vikunni og veitir háskólanemum bæði framfærslu- og skólagjaldalán. Hámarkslán er þrettán milljónir, en lágmarkið 500 þúsund. Endurgreiðslutíminn er tólf ár. Byrjað er að greiða lánin til baka einu ári eftir að námi er lokið.

Þórir hættir hjá KSÍÞórir Hákonarson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands 1. mars næst-komandi. Þetta kemur fram í pistli sem Þórir skrifar á heimasíðu KSÍ. Þórir hefur verið framkvæmdastjóri KSÍ frá árinu 2007­og­hefur­því­verið­í­þessu­starf­í­tæp átta ár.

Demantshringar frá 80.000 kr.

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

N-átt og vaxaNdi frost. Él fyrir NorðaN og austaN.

Höfuðborgarsvæðið: N KæLA og FRoSt. SéR tiL SóLAR.

Hæglætisveður og Hörkufrost, eiNkum iNN til laNdsiNs.

Höfuðborgarsvæðið: Hæg A-átt og tALSvERt FRoSt. LéttSKýjAð

versNaNdi og geNgur í a-storm með sNjókomu s-til um morguNiNN.

Höfuðborgarsvæðið: HvESSiR og MEð éLjUM, EN SÍðAR SLyDDU

Nú verður hann kaldur, en hvessir á sunnudagÞær­eru­nú­óskaplegar­þessar­sveiflur­í­hitafarinu hjá okkur þessa dagana. Um síðustu helgi var það asahláka, en nú er spáð talsverðu frosti fram á laugardag. -10 til -20°C verða víða á laugardagsmorgun,

kaldast að venju til landsins. vindur fremur hægur og úrkomulítið. Breytingar verða

snemma á sunnudag með skilum lægðar úr suðri. Hvessir og með snjókomu S-til. Samgöngur gætu hæglega raskast þegar líður á daginn.

-4

-8 -6-6

-5-10

-9 -13-15

-12

-2

-6 -10-12

-2

einar sveinbjörnsson

[email protected]

vikan sem var

59,2% kusu unbrokenÍ símakosningunni í Söngvakeppni Sjónvarpsins um­liðna­helgi­vann­lagið­Unbroken,­í­flutningi­Maríu ólafsdóttur, afgerandi sigur með tæp 60% atkvæða, á móti laginu once Again sem Friðrik Dór­flutti.­Það­fékk­40%.­Athyglisvert­þykir­að­fyrir lokaeinvígið hlaut Friðrik Dór afgerandi kosningu dómnefndar, en hún setti Maríu í fjórða sætið.

Páll Winkel fangelsismálastjóri er hæstánægður með ný heimkynni Fangelsismálastofnunar. Stofnunin flutti í gær, fimmtudag, úr húsakynnum sínum í Borgartúni 7 í fyrrum húsakynni landlæknis við Austurströnd 5, Seltjarnarnesi. Ljósmynd/Hari

leiga tómt húsnæði Fær nýtt hlutverk

F angelsismálastofnun f lutti í gær, fimmtudag, í fyrrum húsnæði landlæknis við

Austurströnd 5, Seltjarnarnesi. Ríkið leigir húsnæðið samkvæmt leigusamningi af Neshúsi ehf. en leigusamningurinn var gerður árið 2002 og gildir til ársins 2027. Tölu-verð umræða varð um framtíð húss-ins þegar landlæknir flutti í gömlu Heilsuverndarstöðina við Baróns-stíg árið 2011 þar sem samningur-inn er óuppsegjanlegur og leigu-verðið er um 2 milljónir á mánuði. Í september árið 2011, mánuði eftir að landlæknir flutti út, framleigði ríkið húsnæðið til Alþingis og höfðu rannsóknarnefndir Alþingis þar starfsemi sína þar til í júlí á síðasta ári. Húsnæðið hefur því staðið tómt í átta mánuði sem þýðir að leigu-kostnaður á tímabilinu var um 16 milljónir.

Samkvæmt Elvu Björk Sverris-dóttur, upplýsingafulltrúa fjármála- og efnahagsráðuneytisins, sem fer með eignamál ríkisins, taldi ráðu-

neytið mikilvægt að koma húsnæð-inu við Austurströnd í varanleg not og hagkvæmt að flytja starfsemi Fangelsismálastofnunar þangað. Vegna f lutninganna var ráðist í breytingar á húsnæðinu til að að-laga það að breyttri starfsemi. End-anlegur kostnaður liggur ekki fyrir en gert er ráð fyrir því að hann verði á bilinu 15 til 20 milljónir króna.

Páll Winkel fangelsismálastjóri er ánægður með flutningana enda húsnæðið stærra en það sem hýsti

stofnunin áður, en kosti það sama. „Við vorum áður í Borgartún-

inu en það er verið að sameina þær ríkisstofnanir sem eru í hús-næðinu þar þannig að okkur var boðið þetta húsnæði sem er tals-vert stærra en kostar það sama. Við ákváðum að verða við þeirra beiðni,“ segir Páll, hæstánægður með breytingarnar.

Halla Harðardóttir

[email protected]

Fangelsismálastofnun­fluttist­í­vikunni­í­fyrrum­húsnæði­landlæknis­við­Austurströnd­á­Sel-tjarnarnesi.­Töluverð­umræða­varð­um­framtíð­hússins­þegar­landlæknir­flutti­þaðan­út­þar­sem­leigusamningurinn er óuppsegjanlegur og leiguverð á mánuði er um 2 milljónir. gera má ráð fyrir að kostnaður við að reka tómt húsnæðið sé um 16 milljónir. Ráðgert er að endurbætur vegna flutninga­kosti­um­15-20­milljónir.

Fangelsismálastofnun flytur í umdeilt húsnæði landlæknis

4 fréttir Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 5: 20 02 2015

ÍSLE

NSK

A/SI

A.IS

/TO

Y 72

803

02/1

5

Toyota Akureyri

Bílaverkstæði Austurlands

Bílaleiga Húsavíkur

Toyota KauptúniToyota Reykjanesbæ

Nethamar

FASTIR LIÐIR Í GÓÐU SAMBANDI Sértilboð á smurþjónustu hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyotabetri helminginn af febrúar

Arctic Trucks

Bílageirinn

Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur

Bílatangi Ísafirði

KS Sauðárkróki

Toyota Selfossi

Bókaðu tíma í d

ag.

Það er einfalt o

g fljótlegt.

Kynntu þér betur þjónustu okkar á www.toyota.is

Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ 570-5070Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri 460-4300Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi 480-8000Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ 420-6610Arctic Trucks Kletthálsi 3 Reykjavík 540-4900Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur Bæjarflöt 13 Reykjavík 440-8000Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur Skemmuvegi 16 Kópavogi 440-8000Nethamar Garðavegi 15 Vestmannaeyjar 481-1216Bílatangi Suðurgötu 9 Ísafirði 456-4580Bifreiðaverkstæði KS Hesteyri 2 Sauðárkróki 455-4570Bílaleiga Húsavíkur Garðarsbraut 66 Húsavík 464-1888Bílaverkstæði Austurlands Miðási 2 Egilsstöðum 470-5070Bílageirinn Grófinni 14a Reykjanesbæ 421-6901

Engin vandamál - bara lausnir.

20% afsláttur Sértilboð á olíum, síum, þurrkublöðum, bílaperum, rúðuvökva, frostlegi og fleiru.*

15% afsláttur af vinnu við smurningu hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota 16.–28. febrúar.

*Olíur, olíusíur, loftsíur, frjókornasíur, bensín- og hráolíusíur, þurrkublöð, þurrkugúmmí, bílaperur, rúðuvökvi og frostlögur (afsláttur gildir eingöngu með vinnusölu).

Page 6: 20 02 2015

Vímuefnaneysla á meðgöngu helsta orsök námserfiðleikaFASD, eða Fetal Alcohol Syndrome Disorder, er talin helsta orsök námserfiðleika hjá börnum í Evrópu og Bandaríkjunum. Jóna Margrét Ólafsdóttir félagsráðgjafi segir ástæðu til að áætla að það sama sé uppi á teningnum hér. Hún segir þekkingu á FASD vera af skornum skammti hér á landi og nauðsynlegt sé að opna umræðuna. Mikilvægt sé í starfi með börnum og ungmennum sem sýna áhættuhegðun að skoða alla fjölskylduna og sögu hennar.

A fleiðingar áfengis- og/eða vímuefnaneysla móður á meðgöngu er talin ein

helsta orsök námserfiðleika hjá börnum í Evrópu og Bandaríkjun-um. Þegar unnið er með áhættu-hegðun hjá barni er mikilvægt að skoða ekki bara barnið held-ur alla fjölskylduna og sögu hennar,“ segir Jóna Margrét Ólafsdóttir félagsráðgjafi. „Vegna skorts á þekkingu er oft ekki skoðað, meðal annars, hvort móðir hafi neytt áfengis- og/eða ann-arra vímuefna á meðgöngu heldur sé frekar einblínt á barnið og vandamál þess,“ segir hún.

Jóna Margrét heldur erindi um áhættuhegðun barna á félagsráðgjafaþingi sem haldið er í dag á vegum Félagsráðgjafafélags Íslands, Félagsráðgjafadeild Há-skóla Íslands auk fleiri aðila. Sér-svið Jónu sem félagsráðgjafa er vímuefnaneysla og fjallar hún í er-indi sínu meðal annars um FASD, Fetal Alcohol Syndrome Disorder, sem er regnhlífarheiti yfir þær af-leiðingar sem það getur haft á fóst-

ur ef móðir neytir áfengis- eða ann-arra vímuefna á meðgöngu. „Þessar afleiðingar geta birst meðal annars sem námserfiðleikar, hvatvísi og önnur áhættuhegðun hjá barninu,“ segir hún en aðrar afleiðingar eru til að mynda lág fæðingarþyngd og

ákveðin útlitseinkenni, til að mynda í andliti sem þekkt eru undir heitinu FAS.

Jóna nefnir þrjá f lokka áhættuhegðunar. „Áhættu-hegðun eitt birtist strax í leikskóla en áhættuhegðun tvö er þegar unglingur sýnir úthverfa áhættuhegðun en þriðja birtingarmyndin er þegar unglingurinn er frek-ar einrænn. Algengast er að það sé hlutast til um mál

unglinga í hópi tvö en hinir verða útundan. Þá er algengt að þessi börn séu greind með ADHD og námserfiðleika en ekki er tekið inn í myndina að mögulega neytti móðir þeirra áfengis- eða annarra vímu-efna á meðgöngu. Þannig eru ung-lingarnir oft bara stimplaðir sem erfiðir unglingar en svörin er að finna þegar heildarmyndin er skoð-uð. Þessi börn búa jafnvel við vímu-

efnaneyslu og heimilisofbeldi sem jafnframt getur skýrt tengsl á milli áhættuhegðunar og námserfiðleika. Þegar kemur að inngripi skortir það oft meiri dýpt þegar kemur að því að vinna með allri fjölskyldunni,“ segir hún.

Jóna leggur einnig mikla áherslu á að allir þeir sem koma að mál-efnum barns með áhættuhegðun og fjölskyldu þess vinni saman. „Fagfólk þarf líka að þora að spyrja spurninga. Þekking á því hversu víðtækar afleiðingar áfengis- og vímuefnaneysla á meðgöngu get-ur haft á fóstur er því miður en af skornum skammti og lítið rætt um. Það hefur forvarnargildi að opna þessa umræðu,“ segir hún. Um 28% grunnskólanemenda á Íslandi fá sér-kennslu sem er einn mælikvarði á námserfiðleika. „Með hliðsjón af þessum erlendu rannsóknum má áætla að hluti námserfiðleika hjá ís-lenskum börnum sé vegna áfengis-neyslu móður á meðgöngu,“ segir hún.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Þriðjungur íslenskra grunnskólabarna fær sérkennslu af einhverjum toga og segir Jóna Margrét að ef tekið sé mið af erlendum rannsóknum megi ætla að hluti námserfiðleika hjá íslenskum börnum sé tilkominn vegna áfengis- og/eða fíkniefnaneyslu móður á meðgöngu.

Jóna Margrét Ólafsdóttir fé-lagsráðgjafi.

Mikill meirihluti Íslendinga er fylgjandi því að Skattrannsóknar-stjóri ríkisins kaupi gögn um meint skattaundanskot Íslendinga erlend-is. Þetta er niðurstaða nýrrar við-horfskönnunar MMR. Þar sögðust 75,1% vera frekar eða mjög fylgjandi kaupunum en aðeins 9,3% sögðust vera því andvíg.

Nokkur munur var á afstöðu eftir stuðningi við stjórnmálaflokka. Af þeim sem tóku afstöðu og studdu Sjálfstæðisflokkinn sögðust 60,9% vera fylgjandi því að kaupa gögn um meint skattaundanskot Íslend-

inga erlendis, borið saman við 93,6% þeirra sem studdu Vinstri græn og 92,4% þeirra sem studdu Samfylk-inguna.

Af þeim sem tóku afstöðu og sögðust styðja ríkisstjórnina voru 68,6% fylgjandi, borið saman við 80,4% þeirra sem ekki studdu ríkis-stjórnina.

Yngra fólk var ólíklegra til að segjast fylgjandi því að Skattrann-sóknarstjóri ríkisins kaupi gögn um meint skattaundanskot Íslendinga erlendis en þeir sem eldri eru. Af þeim sem tóku afstöðu og tilheyrðu

yngsta aldurshópnum (18-29 ára) sögðust 56,2% vera fylgjandi því að kaupa umrædd gögn borið saman við 87,2% í aldurshópnum 50-67 ára.

Könnunin var framkvæmd dag-ana 13. til 19. febrúar 2015 og var heildarfjöldi svarenda 975 einstak-lingar, 18 ára og eldri. - eh

FélAgsmál FAgFólk einblínir oFt um oF á erFileikA bArnsins

Fjármál sjálFstæðismenn AndvígAstir því Að kAupA skAttAskjólsgögnin

75% vilja kaupa skattaskjólsgögnin

Þeir sem sögðust styðja ríkisstjórnina voru síður fylgjandi því að kaupa gögn um meint skattaundanskot Íslendinga erlendis en þeir sem ekki sögðust styðja ríkisstjórnina.

DORMA Holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri ✆ 558 1100

Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100

DORMA

NATURE’S REST heilsurúm með

Classic botni

Nature’s Rest er fáanlegt bæði svart og hvítt í stærðunum 80/90/100/120/140/160/180 x 200 cm

FERMINGAR

tilboð

í stærðunum 80/90/100/120/140/160/180 x 200 cm

VERÐDÆMI

120 x 200 cm aðeins

69.900 Fullt verð:

79.900

6 fréttir Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 7: 20 02 2015

KAKA ÁRSINS 2015Kókosbotn, Rommýkrem, súkkulaðimús og bananakaramella

Er komin í bakaríum allt land

Page 8: 20 02 2015

Rússar hnykla vöðvana við ÍslandsstrendurTvær rússneskar sprengjuflugvélar sáust við Íslandsstrendur á miðvikudag en rússneski herinn hefur ekki flogið svo nærri landi frá því að bandaríski herinn yfirgaf landið. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar, segir þessa hegðun Rússa vera í takt við framgang þeirra í ná-grannaríkjunum, þeir séu að hnykla vöðvana. Það gefi tilefni til nánara samstarfs við NATO og að fari verði yfir varnarviðbúnað.

T vær langdrægar rúss -neskar sprengjuflugvélar af gerðinni Tupolev Tu-95,

öðru nafni „Björninn“, flugu inn í loftrýmiseftirlitssvæði NATO í ná-grenni Íslands upp úr hádegi á mið-vikudag. Rússneskar herflugvélar hafa ekki flogið svo nærri landinu frá brotthvarfi bandaríska hersins árið 2006.

Rússar sýna mátt sinn um alla EvrópuBirgir Ármannsson, þingmaður og formaður utanríkismálanefndar, segir þessa hegðun Rússa vera í takt við það sem hafi verið að gerast annarsstaðar í Evrópu. „Það hefur auðvitað orðið mun meira vart við rússneska herinn, bæði flugvélar og kafbáta, nálægt aðildarríkjum NATO og öðrum vestrænum ríkjum núna síðustu mánuði,“ segir Birg-ir. „Það er augljóst að Rússar eru annaðhvort að sýna mátt sinn eða einfaldlega að auka þjálfun sinna manna. Þetta er að gerast á sama tíma og Rússar hafa verið bæði beinir og óbeinir aðilar að átökum í Úkraínu og haft upp fjandsamlegri

ummæli um vestræn ríki heldur en verið hefur um langt skeið.“

Kallar á nánara samstarf við NATOBirgir segir framgang Rússa gefa tilefni til að vestræn ríki séu í aukn-um mæli á varðbergi. „Þetta kallar á það að menn bæði fari yfir varn-arviðbúnað og áætlanir og vinni á

hinum pólitíska vettvangi að nánara samstarfi bæði innan NATO og eins við lönd sem standa okkur nærri, eins og Svíþjóð og Finnland. Aug-ljóslega eru Rússarnir að hnykla vöðvana, hvað svo sem þeir gera í framhaldinu.“

Georg Lárusson, forstjóri Land-helgisgæslunnar, segir Landhelgis-gæsluna fylgjast vel með flugi Rússa um loftvarnasvæði Íslands en fylgst var með vélunum í loftvarnaeftirlits-kerfi NATO hér á landi sem vinn-ur úr gögnum frá ratsjárkerfi sem Landhelgisgæslan rekur. Sprengju-vélarnar flugu tvisvar framhjá land-inu, í síðara skiptið mjög nálægt ströndum Íslands og voru þær í 26 sjómílna fjarlægð frá Stokksnesi þegar næst var. Vélarnar héldu svo í suðurátt að Bretlandi og Írlandi þar sem þær voru auðkenndar af breskum orrustuþotum en stjórn-stöð Landhelgisgæslunnar á Kefla-víkurflugvelli hafði eftirlit með flug-inu þann tíma sem vélarnar voru hér við land.

Halla Harðardóttir

[email protected]

LofTvarnir Tveir rússneskir „birnir“ fLugu nærri sTokksnesi

Birgir Ármannsson, formaður utanríkis-málanefndar.

Tvær langdrægar rússneskar sprengjuflugvélar af gerðinni Tupolev Tu-95, öðru nafni „Björninn“, flugu inn í loftrýmiseftirlits-svæði NATO í nágrenni Íslands upp úr hádegi á miðvikudag. Fylgst var með vélunum í loftvarnaeftirlitskerfi NATO hér á landi sem vinnur úr gögnum frá ratsjárkerfi sem Landhelgisgæslan rekur og staðsett er í hverjum landsfjórðungi.

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is

HELGAR

AÐEI

NS ÞESSA HELGI

VERÐ ÁÐUR 3.9

90TILBOÐ

FYRSTIR KOMA

FYRSTIR FÁ:)

www.tolvutek.is

SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP

Stílhrein lokuð heyrnartól frá Sennheiser. Sterkbyggð en fislétt sem gera þau

sérlega þægileg, hönnuð með hámarks hljóðgæði og endingu í huga. 2.990

HD-201

Landnám í Minnesota & Þjóðræknisþing

Landnám í Minnesota & Þjóðræknisþing

Bókaðu núna á baendaferdir.isSími 570 [email protected]íðumúla 2, 108 Reykjavík

Spör

ehf

.

Fararstjóri: Jónas Þór

Allir velkomnir á kynningarfund, 21. febrúar kl. 14:00 í Vinabæ, Skipholti 33.

Einstakt tækifæri til að kynnast afkomendum vesturfaranna og upplifa hvernig þeir rækta tengsl við Ísland og íslenska þjóð. Heimsækjum Minneota og Duluth og tökum þátt í árlegu þingi Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi.Verð: 194.900 kr. á mann í tvíbýli.

12. - 19. maí

Í samvinnu við

Þjóðræknisfélagið

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

5-0

42

4

Áfallastreita sjál�oðaliða á hamfarasvæðum

Miðvikudaginn 25. febrúar kynnir Sigríður Björk Þormar doktorsverkefni si� í áfallasálfræði. Hún hefur rannsakað áhrif hamfaravinnu á líðan sjál�oðaliða.Fyrirlesturinn verður haldinn kl. 8.30-9.30 í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9.

Allir velkomnir

Skráning á raudikrossinn.is

Fjallað um kvíða, þunglyndi og spáþæ�i sem tengjast einkennum áfallastreitu.

8 fréttir Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 9: 20 02 2015

Páskarnir og voriðBeint leiguflug með Icelandair

ÍSLE

NSK

A S

IA.IS

VIT

723

81 0

1/15

Innifalið: Flug, gisting skv. ofangreindu og íslensk fararstjórn. Ef bókað er á skrifstofu bætist við 2.500 króna bókunargjald.

VITASkógarhlíð 12Sími 570 4444

BARCELONA Barcelona 30. apríl – 3. maí | 3 nætur

TENERIFE Tenerife 31. mars – 7. apríl | 7 nætur

RÓM Róm 30. apríl – 4. maí | 4 nætur

DUBLIN 2. – 6. apríl | 4 nætur

KANARÍ 28. mars – 9. apríl | 12 nætur

ALICANTE – aukaflug 31. mars – 6. apríl

Má bjóða þér ferð í sólina, rápa um Grafton stræti í Dublin eða heilsa upp á páfann í Rómarborg.

Verð frá 104.500 kr.*og 12.500 Vildarpunktará mann í tvíbýli í 3 nætur.Verð án Vildarpunkta 114.900 kr.

Verð frá 129.500 kr.á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúðVerð m.v. 2 í stúdíó 139.900 kr.

Verð frá 129.900 kr.*og 12.500 Vildarpunktar

á mann í tvíbýli í 4 næturVerð án Vildarpunkta 139.900 kr.

Verð frá 79.200 kr.og 12.500 Vildarpunktará mann í tvíbýli með morgunmat á Hótel Mespil.Verð án Vildarpunkta 89.200 kr.

Verð frá 129.900 kr.Verð frá 129.900 kr.á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúðVerð m.v. 2 í stúdíó 149.900 kr.

Verð frá 69.900 kr.Flugsæti fram og til baka á Alicante.

Page 10: 20 02 2015

K rabbamein í blöðruháls-kirtli er algengasta krabba-mein karla og á hverju ári greinast um 210 íslenskir

karlar með sjúkdóminn. Hannes Ívarsson greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli fyrir tveimur og hálfu ári. Hannes fór fljótlega í vel heppnaða aðgerð þar sem kirtillinn var fjarlægður. Í endurhæfingunni fór Hannes hins vegar að rekast á ýmis atriði sem honum fannst óásættanleg. Meðal þess sem hann komst að var að karlar hafa ekki sömu réttindi og konur þegar kemur að niðurgreiðslu lyfja eftir krabbameinsmeðferð. Hann hefur því ákveðið að fara í mál við ríkið og vonast til þess að karlmenn fái sömu réttindi og konur í þessum efnum.

„Það var í raun ekkert sem kom mér á óvart í krabbameinsmeðferð-inni sjálfri. Eiríkur Orri Guðmunds-son þvagfæraskurðlæknir skar mig upp og hann sagði mér skýrt og greinilega frá öllu sem fór fram,“ seg-ir Hannes, sem er einnig afar ánægð-ur með þá þjónustu og stuðning sem Krabbameinsfélagið veitti honum.

Endurhæfingarferlið kom á óvartEftir aðgerðina tók við endurhæfing-arferli. „Til að byrja með var ég með þvagpoka og þegar hann er fjarlægð-ur myndast þvagleki og þá verður

maður að vera með sérstakt herra-bindi. Þetta voru því frekar mikil við-brigði að vera kominn í þess stöðu,“ segir Hannes. Eftir aðgerð sem þessa glíma karlmenn undantekningarlaust við getuleysi, að minnsta kosti til að byrja með. „Ég fékk lyfseðil upp á stinningarlyfið Cialis og Viagra. Þessi lyf eru hins vegar mjög dýr, kosta á bilinu 20-40.000 krónur á mánuði og svo komst ég að því að þau eru ekki niðurgreidd af ríkinu.“

Hannes hefur, eins og margir aðrir karlar, glímt við risvandamál í kjölfar aðgerðarinnar og þarf hann á lyfj-unum að halda svo hann geti stundað kynlíf. „Ég hef einnig þurft að greiða fullt verð fyrir sérstaka pumpu sem ráðlagt er að nota til að auka blóð-streymi að getnaðarlimnum. Sú pumpa kostar um 40.000 krónur,“ segir Hannes. Hann sótti um niður-greiðslu á þessum búnaði og lyfjum en fékk synjun.

Karlar eiga að hafa sama rétt og konur á niðurgreiðslu Hannes fór því að bera saman hvaða réttindi annars vegar konur og hins vegar karlar hafa eftir krabbameins-meðferð. Í leiðarvísi Krabbameins-félagsins um réttindi krabbameins-veikra er minnst á ýmis réttindi kvenna, svo sem niðurgreiðslu til hormónalyfja, hárkollustyrk og styrk

til kaupa á gervibrjóstum. Hins vegar er ekkert fjallað um sérstök rétt-indi karla. Hannes tók þá til sinna ráða og leitaði til heilbrigðisráðherra sem beindi honum til Lyfjagreiðslu-nefndar, sem ákvarðar niðurgreiðslu á lyfjum. „Þar fékk ég þau svör að ég gæti kært til umboðsmanns Alþingis, væri ég ósáttur, en þá er málið aftur komið til heilbrigðisráðherra sem mun væntanlega aftur vísa mér til Lyfjagreiðslunefndarinnar,“ segir Hannes. Hann fór því tómhentur út af fundinum. Lyfjakostnaður er hins vegar ekki það eina sem þarf að samræma. „Ég veit um dæmi þar sem karlmaður óskaði eftir að fá hárkollu en fékk höfnun. Ástæðan var bara sú að það færi honum ágætlega að vera með skalla.“

Stígur fram fyrir alla karla með krabbameinAð sögn Hannesar ræða karlar þau vandamál sem koma upp í tengslum við krabbamein og meðferðina í smærri hópum, til dæmis í Ljósinu, en ekki sé algengt að þeir ræði þau opinberlega þar sem risvandamál séu alltaf feimnismál hjá körlum. „Það var töluvert erfitt að koma fram og ræða þessi mál, en ég er að heyja þessa baráttu fyrir þá karlmenn sem munu þurfa að glíma við krabbamein í fram-tíðinni.“

„Ég mun stefna ríkinu“

Hannes hefur leitað til lögfræðings og ætlar að kæra. „Málið er á byrj-unarstigi eins og er en Málflutnings-stofa Reykjavíkur mun taka þetta að sér.“ Hannes ætlar að krefjast þess að lyf og hjálpartæki eftir krabbameins-meðferð verði niðurgreidd til jafns hjá konum og körlum. „Þetta snýst fyrst og fremst um jafnrétti, auk þess sem verið er að höfða til karlmennsku okkar. Þau einkenni sem við tengjum við karlmennsku eru ekki jafn sýni-leg og kvenleikaeinkenni kvenna. Karlmenn geta farið í aðgerð þar sem settur er púði í getnaðarlim. Aðgerðina þurfum við að borga að fullu og kostar hún nokkur hundruð þúsund. Á meðan eiga konur rétt á brjóstaaðgerð sem þær fá niður-greidda til helmings. Það sama á að eiga við um okkur karlmennina,“ segir Hannes. Krabbameinsfélagið og Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks með krabbamein, hafa lýst yfir stuðn-ingi við baráttu Hannesar. „Þetta gæti orðið langt ferli og því er met ég stuðning þeirra mikils.“

Sjá einnig umfjöllun í Líftímanum aftar í blaðinu.

Erla María Markúsdóttir

[email protected]

Karlar fái sama rétt og konurHannes Ívarsson

ætlar í mál við ríkið þar sem

hann krefst þess að karlar

fái sama rétt og konur á niður-

greiðslu lyfja og hjálpartækja eftir

krabbameins-meðferð.

Réttindi kvenna eftir krabbameins-meðferðStyrkveitingar frá Sjúkratryggingum Ís-lands:

Hárkollur: Styrkur til kaupa á hárkollum og/eða sérsniðnum höfuðfötum, gerviaugabrúnum og augnhárum. Styrkur er að hámarki 77.000 kr. á ári.

Gervibrjóst: Styrkur til kaupa á gervibrjóstum/gervi-brjóstafleygum vegna brjóstmissis kvenna. Styrkupphæð: Gervibrjóst 42.500 kr., sundbrjóst 18.500 kr., fleygur 38.500 kr. Silikon-brjóst kosta 74.000 kr. og þurfa konur að greiða 31.500 kr. sjálfar.

Sérstyrkt brjóstahöld: Styrkur til kaupa á sér-styrktum brjóstahöldum með þverbandi vegna uppbyggingar brjósts/brjósta við brjóstmissi kvenna. Styrkur er veittur einu sinni frá upphafi uppbyggingar, hámark 2 brjóstahöld. Styrkupphæð: 14.000 kr. á stk.

Réttindi karla eftir krabba-meinsmeðferð:Karlmenn geta, líkt og konur, sótt um styrk vegna hjálpartækja sem eru af-greidd hjá Sjúkratrygging-um Íslands. Læknir metur þörf fyrir hjálpartæki hvers og eins.Að öðru leyti er ekki getið um sérstök réttindi karla eftir krabbameinsmeðferð.

„Ég veit um dæmi þar sem karlmaður óskaði eftir að fá hárkollu en fékk höfnun. Ástæðan var bara sú að það færi honum ágætlega að vera með skalla.“

Hannes Ívarsson ætlar að fara í mál við ríkið. Hann krefst þess að lyf og hjálpartæki eftir krabbameinsmeðferð verði niðurgreidd til jafns hjá konum og körlum. Ljósmynd/Hari

10 fréttaviðtal Helgin 20.-22. febrúar 2015

Gæða-heimilistæki frá Bosch, nú á tilboði.Bosch spanhelluborð frá 79.900 kr. Bosch þvottavélar frá 69.900 kr. Skoðaðu öll tilboðin á bosch.is.

ÞurrkariWTB86267SN

Tekur mest 7 kg. Barkalaus. Orkuflokkur B. 40 mín. hraðkerfi. Krumpuvörn. Skjár sem sýnir afgangstíma og tímaseinkun.

Tilboð: 79.900 kr.Fullt verð: 99.900 kr.

RyksugaBSNC100

Tilboð: 13.900 kr.Fullt verð: 16.600 kr.

ÞvottavélWAK 28298SN

Tekur mest 8 kg. Orkuflokkur A+++.

Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín.

15 mín. hraðkerfi.

Tilboð: 99.900 kr.

Fullt verð: 118.400 kr.

Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16.

Tilboð gilda til 28. febrúar eða á meðan birgðir endast.

Page 11: 20 02 2015

ÖlLum BlómUm FyLgiR 2 FyrIR 1 á kJaLlaRaNum MeðaN bIRgðiR eNdAst

kaupaukar fylgja öllum konudagsgjöfum meðan birgðir endast2 fyrir 1 út að borða á kjallaranum

» ÍsKafFI 690kR

» kAfFi OG cRoIssAnT 490kR

» tErTusNEið oG kAffI 690Kr

20% AfsLátTur aFfErmInGarVöruMgEgn fRamVísUn FeRmiNgArbRéfSinS

Opnumkl. 10.00 á laugardagkl. 8.00 á sunnudaginn (konudaginn)

2 fyrir 1 í laugar spa

aF vAlDri gJafAvörU

FíkuS 1.890fRiðaRliLjA 890 cRaSsuLA 690

tIlBoðFíkuS 1.890fRiðaRliLjA 890 cRaSsuLA 690

tIlBoð

dUgLegAr inNiPlönTur sEm HrEinSa loFTiðdUgLegAr inNiPlönTur sEm HrEinSa loFTið

Glæsilegir konudagsvendir

Page 12: 20 02 2015

TTelji skattrannsóknarstjóri rétt að kaupa er-lend gögn um hugsanleg skattaundanskot íslenskra borgara eiga stjórnvöld að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma því í kring, með samþykkt Alþingis, ef þarf, og nauðsynlegri fjárveitingu svo færi gefist til að vinna verkið.

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um möguleg kaup skattrannsóknarstjóra á gögn-um sem benda til skattsvika Íslendinga er-

lendis. Fram hefur komið að seljandi skattagagnanna vill fá 150 milljónir króna fyrir þau. Skattrannsóknarstjóri þarf að ýmsu að hyggja áður en geng-ið er til slíkra kaupa og hefur meðal annars bent á að í refsi-lögum sé ákvæði sem túlka megi á þann veg að starfsmenn embættisins gætu skapað sér refsiábyrgð með því að kaupa eða hafa milligöngu um kaup á gögnum, sem fengin væru með

auðgunarglæp.Skattrannsóknarstjóri vill að fyrir liggi,

áður en gengið verður til kaupanna, hvernig hátta skuli rannsóknarvinnu embættisins enda varhugavert að ætla að það eitt og sér búi yfir nægilegum mannafla til að hlutast til um rannsókn á hverju því máli sem fæst með gögnunum, sem fyrirséð er að geta skipt hundruðum, eins og fram kom í bréfi skatt-rannsóknarstjóra til fjármálaráðuneytisins nýverið.

Til viðbótar við fyrrgreint tilboð hefur komið fram, með milligöngu Evu Joly, sér-fræðings í rannsóknum fjármálaglæpa sem áður hefur aðstoðað íslensk stjórnvöld, að Hervé Falciani, fyrrum starfsmaður stór-bankans HSBC, sem árið 2007 lak gögnum um skattaundanskot tengd bankanum, sé til-búinn til að láta íslensk stjórnvöld að kostnað-arlausu fá það sem tengist Íslendingum þar. Samkvæmt þeim gögnum voru þar skráðir 18 bankareikningar í eigu sex aðila tengdum Íslandi. Heildarfjárhæðin svaraði til 1,3 millj-arða íslenskra króna en langhæsta fjárhæðin var á einum reikningi. Fram hefur komið að skattrannsóknarstjóri setji sig í samband við

Evu Joly til að ganga úr skugga um hvort þar sé að finna sömu upplýsingar og embættið hafði áður óskað eftir.

Mikilvægt er að vinna hratt í þessum efn-um. Fréttastofa Ríkisútvarpsins hafði það eft-ir Ásmundi G. Vilhjálmssyni, skattalögmanni og aðjúnkt við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, að skattalagabrot fyrntust á sex árum. Því væri ekki hægt að endurákvarða skatt vegna vantalinna tekna frá 2008 eða fyrr. Gögn úr skattaskjólum gætu þó nýst til að afla nýrra upplýsinga til að rannsaka skattalagabrot því umfangsmikil brot gætu fallið undir hegningarlög. Þá vörðuðu brotin allt að tíu ára fangelsi og fyrningarfrestur væri tíu ár. Skattalögmaðurinn benti jafn-framt á að þótt fyrirningarfrestur væri liðinn gætu upplýsingar úr skattaskjólum komið að notum vegna samninga sem skattayfirvöld hafa gert við þau um skipti á upplýsingum. Fyrning skipti því ekki endilega höfuðmáli, aðalmálið sé að fá gögn um upplýsingar og bankareikninga, þá sé hægt að biðja um nýrri upplýsingar. Ákvörðun um rannsókn verði til þess að fyrningarfresturinn hætti að líða.

Líta verður til þessa skattrannsóknarmáls með svipuðum hætti og var þegar embætti sérstaks saksóknara var komið á laggirnar. Embætti skattrannsóknarstjóra klárar með núverandi mannafla innan við 100 mál á ári. Í þeim gögnum sem embættinu býðst að kaupa eru hins vegar 417 mál úr skattaskjólum. Það er því mikil vinna að fara yfir þau öll, athuga hvort fækka má þeim eða vinna þau með ein-hverjum þeim hætti að líkindi sé til þess að hægt verði að klára þau, eins og fram hefur komið hjá skattrannsóknarstjóra.

Haft hefur verið eftir fjármálaráðherra að engin fyrirstaða sé í ráðuneytinu varðandi það að sækja gögnin. Stjórnarandstaðan er sama sinnis og hafa þrír þingmenn Vinstri grænna lagt fram tillögu á Alþingi um heim-ild skattrannsóknarstjóra til kaupa á erlend-um gögnum um skattaundanskot, telji skatt-rannsóknarstjóri það rétt. Jafnframt lýsi Alþingi vilja sínum til að tryggja fjárheim-ildir til slíkra kaupa enda liggi fyrir greinar-gerð um kostnað og mögulegan ávinning af kaupunum.

Skattrannsóknarstjóri fái kaup- og fjárheimildir

Samstaða um kaup skattagagna

Jónas [email protected]

LóABORATORíUM LóA hjáLMTýsdóTTiR

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jónas Haraldsson [email protected] Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon [email protected]. Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson [email protected]. Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@

frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

Gómsæ� ogglútenlaust

www.fi.is

Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS

Fjallaskíðaferð

á Snæfellsjökulá Snæfellsjökul

Skráðu þig inn – drífðu þig út

Fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul28. mars, laugardagur

Þó margir hafi gengið upp á Snæfellsjökul hafa færri skíðað upp og niður þennan tignarlega jökul. Það er þó ekki síðri upplifun, því auk útsýnis yfir stóran hluta Vesturlands er jökullinn hin besta skíðabrekka.Keyrt er áleiðis að Sönghelli og þaðan gengið á fjallasvigskíðum með skinnum upp að rótum hæsta tindsins, Miðþúfu, 1446 m. Skíðað rólega niður. 12 km. 5-6 klst. Þátttakendur þurfa að vera vanir skíðamenn og þekkja til fjallasvigskíða. Mannbroddar, skíða- hjálmur og göngubelti eru nauðsynlegur búnaður.

Fararstjóri: Tómas Guðbjartsson.

Sjá nánar á www.fi.isNánari upplýsingar og skráning er í síma 568 2533 eða í netpóst [email protected]

– G Ó Ð U R Á B R A U Ð –

Í S L E N S K U R

GÓÐOSTUR

ÍSLE

NSK

A S

IA.I

S M

SA 6

5552

09/

13

12 viðhorf Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 13: 20 02 2015

Merki heimilistækjadeildar

Hljómtækjadeildin

Framleiðandi sem er þekktur fyrir endingu.

Þvottavélar með mörgum tækninýjungum: Eco-Bubble, demants-tromla, kolalus mótor, keramik element.

Glæsilegur sýningarsalur á 2. hæð í Lágmúla 8, þar sem flestar af vinsælustu

innréttingum HTH er uppsettar.

Á hægri hönd þegar gengið er inn, er hljómtækjadeildin sem

skartar sterkum merkjum í sjónvörpum, hljómtækjum og

leikjatölvum.

Þurrkararí ýmsum verðflokkum

Hágæða nytjalist.Tilvaldar

gjafavörur.

INNRÉTTINGAR

Flott heimilistæki í fjörugum litum. Afkastamikil gufusléttun

fyrir öll efni. Hentar vel fyrir hótel, veitingahús,

fataverslanir og að sjálfsögðu heimilið.

Ítölsk hönnun á hagstæðu verði. Margir tryggir aðdáendur.

Ekki bara vinsælir pottar og pönnur heldur öflug heimilistæki í miklu úrvali.

Amma og mamma eiga AEG. Mig langar líka í AEG.

Vandaðir þurrkarar í vætutíðinni. Margar gerðir.

Uppþvottavélar í úrvali. Margir verðflokkar.

Til innbyggingar og frístandandi. Hnífapör í efstu „skúffu“. Mjög öflug vatnsdæling.

„Amerískir, franskir“ og venjulegir kæliskápar.

Lágmúla 8 • Reykjavík • sími 530 2800 • ormsson.isOpið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-15.

Kraftmiklar ryksugur sem flestir þekkja.Ending, gæði og traust.

Öflugur framleiðandi úrvals

kaffivéla sem hafa fengið góð

meðmæli.

Vandaðir hnífar og fylgihlutir

Ekkert straubretti. Herðatré fylgir. Passar á bómull, silki, hör og ull.Á gallabuxur, skyrtur, kjóla, blússur, jakkaföt og pólóboli.

Bursti fjarlægir óhreinindi.Fjarlægir svitalykt og rykmaur úr húsgögnum. Má nota á sængurföt, borðdúka, gardínur, mottur, teppi og gæludýr barnanna.Dregur úr rykofnæmi.

Tekur lítið pláss. Hitnar á 1 mínútu í 150°C. Engar hrukkur við pressun.

Notað í þekktustu tískuhúsum heimins og flottustu tískuverlsunum.

Afkastamikil gufusléttun fyrir öll efni

Verð kr. 39.900.

LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800 · ormsson.is

Kaffivélin sem sýður vatnið

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Page 14: 20 02 2015

LúxusBíLar skartgripir og ýmsar Lúxusvörur

HóteL einka-þotur

snekkjur

matur Húsgögn

Í hvað eyðir ríkasta fólk heims peningunum sínum?

næg eftirspurn er eftir lúxusvörum úti í hinum stóra heimi. í fyrra eyddi ríkasta fólk heims 1,1 trilljónum dollara í lúxusvörur. mest fór í bíla en skartgripir og aðrar lúxusvörur nutu sömuleiðis mikilla vinsælda.

skemmti-ferðaskipaLLar töLur í miiLjörðum króna

57.352 36.431 24.510

6.367

3.105 1.140

2.934 157

Heimildir: statista, Bain/altagamma, Bloomberg, the economist.

Nýr Golf Variant sem þú bara verður að prófa.

Frábærir aksturseiginleikar, sportlegt útlit og hátækni öryggisbúnaður gera nýjan

Golf Variant svo álitlegan kost fyrir þig og fjölskylduna. Skelltu þér í reynsluakstur

og láttu fara vel um þig á götum bæjarins í nýjum Golf Variant.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is / Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði

3.590.000 kr.Volkswagen Golf Variant frá:

www.volkswagen.is

14 fréttir Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 15: 20 02 2015

157

Hérna blómstrar sköpunin

Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú?

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is

Nýsköpunarfyrirtækið GeoSilica er búið að koma sér vel fyrir á Ásbrú innan

um önnur framsækin tæknifyrirtæki, en þar eru unnar hágæða heilsuvörur úr

kísil fyrir ört stækkandi markað, jafnt heima og erlendis.

Enda þótt saga GeoSilica sé ævintýri líkust er hún í anda þeirrar grósku og

frumleika sem einkennir samfélagið á Ásbrú.

PIPA

R\TB

WA

-SÍA

- 1

43

65

5

ný-

Annar stofnanda GeoSilica, Fida Muhammad Abu Libdeh, kom 16 ára til Íslands, flosnaði úr námi sakir lítils stuðnings við íslenskukennslu, en vissi samt alltaf innst inni að hún gæti náð langt. Svo fór að þessi kraftmikla kona frá Palestínu tók Háskólabrú Keilis, þar sem hún blómstraði bæði í íslensku og öðrum fögum. Að því loknu tók hún Bsc-gráðu frá HÍ í umhverfis- og orkutæknifræði Keilis. Og núna blómstrar hún í draumastarfinu á Ásbrú.

Page 16: 20 02 2015

Veit ekki hvort ég

syng jafn vel og pabbi

A ron Brink varð tvítugur um liðna helgi og útskrifast úr Verzlunarskólanum í vor.

Hann segir skólann frábæran í alla staði og reynsluna sem krakkar öðlast við það að taka þátt í Nem-endamóti skólans ómetanlega. „Ég byrjaði í fyrra í Nemó, eins og það er kallað, og þá settum við upp Með allt á hreinu,“ segir Aron. „Í ár er ég svo í Saturday Night Fever. Í rauninni sé ég eftir því að hafa ekki tekið þátt öll árin, þar sem þetta er alveg ótrúlega gaman. Ég byrjaði í

skemmtiþætti í Versló á síðasta ári, sem kallast Rjóminn, og þá fann ég hvað mér þykir ofboðslega gaman að leika, þar sem ég hafði ekki gert mikið af því í nokkur ár,“ segir Aron sem lék í nokkrum leikhúsupp-færslum sem krakki sem og í kvik-myndinni Blóðbönd þegar hann var tíu ára gamall.

Er þetta eitthvað sem þig langar að leggja fyrir þig?

„Já það er áhugi fyrir því,“ segir Aron. „Ég var með umsóknina til-búna fyrir inntökuprófin í Listahá-

Aron Brink er nafn sem margir hafa heyrt. Hann er nýorðinn tvítugur og leikur í nemendamóts-

sýningu Verzlunarskóla Íslands í ár, Saturday Night Fever. Hann lék í fjölmörgum leiksýningum á sínum

yngri árum og hefur mikinn áhuga á því að leggja fyrir sig leiklistina. Hæfileikana þarf hann ekki að

sækja langt þar sem hann er sonur Sigurjóns Brink, söngvara og leikara, sem lést sviplega árið 2011.

skólann sem fóru fram nú í janúar, en svo fannst mér það bara svolítið lítill tími sem ég hefði til undirbún-ings þar sem Nemendasýningin tekur allan janúar í undirbúningi,“ segir Aron. „Svo ég ákvað að bíða aðeins með þetta og býst fastlega við því að sækja um á næsta ári.“

200 manns taka þátt í NemóNemendasýning Verzlunarskól-ans er viðamikil uppsetning á ári hverju og segir Aron að flestir í skólanum sæki um að taka þátt, en ekki allir komist að. Þrátt fyr-ir að það séu næstum 200 manns sem vinna að sýningunni. „Þetta er mjög stórt dæmi,“ segir Aron. „Það er markaðsteymi, leikmynda-hópar, hár og förðun, búningar og margt fleira. Það er góður skóli að taka þátt í svona sýningu og ég mæli með því að fólk taki þátt ef það hefur ekki nú þegar gert það,“ segir Aron. „Í fyrra fór ég í Listafé-lagið sem setur upp aðeins drama-tískari verk en í Nemó. Þar settum við upp Rómeu og Júlíu sem fjallaði um tvær stelpur sem verða ást-fangnar og það var mjög skemmti-legt,“ segir Aron. „Ég hefði samt viljað vera í þessu öllu frá byrjun, þar sem ég byrjaði bara í fyrra að taka þátt í þessu í skólanum.“

Góð ráð frá frænkuAron er alinn upp með leikara og söngvara allt í kringum sig. Leik-

konan Nína Dögg Filippusdóttir er föðursystir hans og stjúpmóðir hans er leikkonan Þórunn Erna Clausen. Pabbi hans, Sigurjón Brink, var meira í söngnum en lék þó heilmik-ið á sínum ferli. Aron hefur gaman af því að syngja og segir að röddin sé há eins og í pabbanum. Hann er þó ekki viss hvort hann verði jafn-góður og Sigurjón var. „Það var Nína sem ýtti mér út í þetta þegar ég var krakki og hún og Gísli Örn Garðarsson, maður hennar, hjálp-uðu mér fullt þegar ég var að sækja um í Listafélagið og í Nemó,“ segir Aron. „Þau voru hörð við mig sem er gott. Hvað varðar sönginn þá fatt-aði ég það seint að mér þætti gam-an að syngja og hef sungið fullt. Ég tók þátt í söngkeppninni í vetur en lenti ekki í neinu sæti, enda er samkeppnin hörð í Versló,“ segir Aron og nefnir að bæði Friðrik Dór og María Ólafsdóttir, sem vermdu efstu sætin í Söngvakeppni Sjón-varpsins, komu bæði úr Versló. „Við ætlum að sýna út febrúar og svo ætl-um við að fara norður og sýna eina sýningu í Hofi, en það hefur skap-ast hefð fyrir því hjá okkur. Við vilj-um bara fá sem flesta,“ segir Aron Brink, upprennandi leikari.

Allar nánari upplýsingar um sýn-inguna má finna á heimasíðunni www.midi.is

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Sjonni Brink lést árið 2011, aðeins 36 ára að aldri.

Aron Brink segir Nemó vera gríðarlega reynslu fyrir alla sem taka þátt. Hann hefur unun af því að syngja er ekki viss um að verða jafngóður og pabbi sinn, Sjonni heitinn Brink. Ljósmynd/Hari

16 viðtal Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 17: 20 02 2015

RANGE ROVER SPORT

www.landrover.is

FULLKOMIN HÖNNUNTÆKNILEGIR YFIRBURÐIRAð aka um á Range Rover Sport er ævintýri líkast. Hann er ekki einungis einn fallegasti jeppi sem hannaður hefur verið heldur er hann tæknilega fullkominn. Byltingarkennt burðarvirki úr áli eykur sportlega eiginleika og minnkar eldsneytiseyðslu. Range Rover Sport sameinar betur en nokkur annar jeppi hefur gert hingað til sportlega eiginleika og hæfni við erfiðar akstursaðstæður. Range Rover Sport er búinn 8 þrepa sjálfskiptingu, loftpúðafjöðrun á öllum hjólum og rómaða Terrain Response drifbúnaðarkerfinu. Verið velkomin í reynsluakstur.

Range Rover Sport kostar frá 14.750.000 kr. með 258 hestafla dísilvél sem togar 600 Nm og eyðir einungis 7,3 l/100 km í blönduðum akstri miðað við uppgefnar tölur framleiðanda um eldsneytisnotkun.

BL ehfSævarhöfða 2 / 110 Reykjavík

525 8000 / www.bl.is

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

67

27

6

Page 18: 20 02 2015

Tinder er ekki

fyrir migLinda Baldvinsdóttir fór sextán ára í sambúð, upplifði andlegt ofbeldi af

hálfu seinni sambýlismanns og barðist á sama tíma fyrir dóttur sína sem var í neyslu. Linda leitaði leiða til að styrkja

sig, datt niður á námskeið í markþjálfun og er í dag markþjálfi auk þess að bjóða

upp á samskiptaráðgjöf. Hún er að kynnast stefnumótamarkaðnum í fyrsta

sinn og mælir ekkert sérstaklega með Tinder nema fyrir lengra komna.

V inkona mín sagði mér að prófa Tinder til að kynnast karlmönnum. Ég sótti appið í símann minn og mér birtust

endalausar myndir af alls konar mönnum. Ég fletti áfram í gegn um myndasafnið og ákvað að skoða þessa menn betur seinna. Síðan komst ég að því að ég var að nota þetta kolrangt og var búin að „henda“ öllum þessum mönnum með því að ýta myndunum af þeim til hægri,“ segir Linda Baldvinsdóttir, markþjálfi og samskipta-ráðgjafi, sem kynntist stefnumótaheiminum í fyrsta skipti um fimmtugt og segist heldur týnd í þeirri tæknivæðingu sem hefur tekið yfir tilhugalífið. „Ég er allavega búin að útiloka að ég geti notað Tinder,“ segir hún og hlær.

Linda er búin að kveikja á kertum þegar hún tekur á móti mér í íbúðinni sinni í Grafarvogi. Á borðstofuborðinu eru lítil bók með tilvitn-

unum í Biblíuna og á veggjunum eru myndir með áletruðum heilræðum. Hún er nýkomin úr förðun og tilbúin í tökur á þáttunum „Linda og lífsbrotin“ sem hún heldur úti á Smartlandi en Linda er einnig pistlahöfundur á Mbl.is. „Ég reyni að lifa þannig að ég tek fólki eins og það er. Ég segi gjarnan að við erum 7 milljarðar hér á jörðinni og það eru 7 millj-arðar sagna því ekkert líf er eins. Ég hef ekki leyfi til að skilgreina líf annarra út frá mínum gildum. Það er bara ekki í boði. Ég hef reynt ýmislegt um ævina og ég held að það hafi gert mig enn meðvitaðri um að nálgast fólk án þess að setja merkimiða á það,“ segir hún.

Grunnhyggni á einkamálasíðumLinda fór í sambúð 16 ára og giftist síðar mann-inum sem hún eignaðist 3 börn með en hefur síðan eignast þrjú barnabörn. „Ég bjó með honum í 20 ár, kynntist strax öðrum manni sem ég var með í 13 ár og var því um fimmtugt þegar ég stóð frammi fyrir því að byrja að fara á stefnumót. Ég verð bara að segja eins og er það þetta er mjög sérstakur heimur. Fólk virðist ekki lengur bara fara í bíó heldur virðist fátt í boði nema djammið og svo einkamálasíðurnar.

Ég hef farið á nokkur stefnumót í gegnum þessar síður en mér finnst það svolítið undarlegt. Þarna sest maður niður og metur manneskju yfir einum kaffibolla. Við erum tvær vinkonurnar sem skildum um svipað leyti og við vorum að tala um hvað þetta er grunnhyggið. Við gerðum það báðar að fá senda mynd af karlmanni og útiloka hann strax því hann væri ekki okkar týpa þó við vissum í raun ekkert um þennan mann. Við gerðum líka grín að því þegar kyntáknið Justin Timberlake kom hingað um árið að ef hann hefði sent okkur mynd í gegn um einka-mál þá hefðum við „hent“ honum.

Ég held að mín kynslóð sé meira fyrir þau tengsl sem eru í raunveruleikanum en í þessum tölvu-heimi. Síðan getur svo oft komið upp misskilningur í tölvusamskiptum. Ef ég birti mynd af hjarta þá er það því viðkomandi að einhver sagði eitthvað fal-legt en aðrir gætu túlkað hjarta þannig að ég væri að vera ástleitin. Og hvað þýðir það eiginlega að fá „pot“ á Facebook?“ spyr hún kómísk.

Að panta kynlíf eins og pítsuLinda segir einnig áberandi hversu fljótt talið berst að kynlífi og að hún hafi oft og mörgum sinnum verið spurð í fyrstu skilaboðum frá ókunnugum mönnum hvort hún sé til í kynlíf. „Mér finnst svolítið óhuggulegt þegar menn telja sig geta pantað kynlíf bara eins og þeir séu að panta pítsu,“ segir Linda en hún hefur feng-ið skilaboð frá karlmönnum á öllum aldri. „Þetta eru meira að segja kornungir menn sem vilja þá kannski prófa að vera með konu með reynslu,“ segir Linda

HVer er

Linda Baldvins-

dóttir?

Starf: Mark-þjálfi og sam-

skiptaráðgjafi/verkefnastjóri/

þáttagerðakona/pistlahöfundur/rithöfundur og

námskeiðshaldari/fyrirlesari

Fjölskylduhagir: Hamingjusamlega einhleyp, en það

má breytast ef rétt viðhengi finnst.

Hvaðan: Fædd á Norðfirði, alin upp

á Seyðisfirði og bý nú í Reykjavík, þannig að ég er líklega austfirsk

með dass af höfuð-borgaráhrifum í

blóðinu.

Áhugamál: Fjölskylda mín og vinir en fast á eftir

því koma samskipti við mann-

kynið, heimurinn og kúltúr, lífið,

trúarbragðafræðin, heimspeki.

Uppáhalds lag: Um þessar mundir er ég agalega hrifin

af Happy laginu með Farrell vegna þess að heimurinn

væri svo miklu betri hjá okkur sjálfum ef við dveldum meira við að vera þakklát

og glöð fyrir allt það góða sem Guð

okkur gefur.

Leyndur hæfi-leiki: Frábær

kokkur og bakari og hef komist

að því að leiðin að hjarta fólks

liggur oft í gegnum bragðlaukana.

?

Komdu á háskóladaginnháskóladaginnTaktu upplýsta ákvörðun!

28. febrúar kl. 12 – 16

Höfn, FAS 10. mars kl. 10 - 12.00Egilsstaðir, ME 11. mars kl. 11 - 13:30Akureyri, VMA 12. mars kl. 11 - 13:30Ísafjörður, MÍ 16. mars. kl. 11 - 13:30Selfoss, FSU 18. mars kl. 9:45 - 11:30Borgarnes, MB 19. mars kl. 9:30 - 11:00Grundarfjörður, FSN 19. mars kl. 13 - 14:30

Háskóladagurinn um allt land

Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröstkynna námsframboð háskólanna í húsakynnumHáskólans í Reykjavík í Nauthólsvík.

Listaháskóli Íslands verður með kynningu á náms-brautum sínum í húsnæði skólans Laugarnesvegi 91.

Háskóli Íslands kynnir námsframboð sitt í Aðalbyggingu,Háskólatorgi, Öskju og Háskólabíói.

Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum ogLandbúnaðarháskóli Íslands verða með námskynninguá Háskólatorgi í Háskóla Íslands.

Fríar rútuferðir á milli HÍ, HR og LHÍ (Laugarnesvegi).

/Háskóladagurinn #hdagurinn

18 viðtal Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 19: 20 02 2015

Þetta eru meira að segja korn-ungir menn sem vilja þá kannski prófa að vera með konu með reynslu.

hlæjandi. „Eða þá að þeir eru með ein-hvern tékklista sem þeim finnst þeir þurfa að merkja við. Ég er alls ekki að segja að fólk eigi bara að gifta sig og aldrei koma nálægt annarri mann-eskju en mér finnst við vera að missa virðinguna fyrir hvert öðru.“

Þrátt fyrir að hafa farið á nokkur stefnumót segist Linda vera „hap-pily single“ og telur í raun að hún verði kröfuharðari með hverju árinu. „Þegar maður er 16 ára og sér sætan strák þá er bara nóg að hann sé líka skemmtilegur. Nú skoðar maður hvað viðkomandi á mörg börn, við hvað starfar hann, hver er fjárhagsleg staða hans og hvaða bagga hefur hann að bera, því öll höfum við okkar bagga. Fyrst og fremst leita ég eftir þrosk-uðum og fallegum persónuleika.“

Fór brotin í nýtt sambandLinda vill ekki fara út í smáatriði en segir að eftir hjónabandið hafi hún verið með brotna sjálfsmynd og þeg-ar hún hóf strax nýtt samband lagði hún sig mikið fram til að láta það ganga. „Þetta var erfitt samband þar sem ég upplifði andlegt ofbeldi. Ég var ekki á góðum stað þegar ég fór inn í þetta samband. Ég tel mig vera gáfaða konu en svo getur maður lent í þeirri stöðu gagnvart ákveðnum ein-staklingi að hann nær tökum á manni. Þegar mesti ástarblossinn fór að dvína sá ég að þetta samband var ekki eins og það átti að vera. Það var þá sem ég fór að lesa mér til í árangursfræðum og skráði mig á markþjálfunarnám-skeið en þá var nýlega byrjað að kenna markþjálfun hér á landi. Ég fann mig mjög vel í þessu námi og hélt áfram að mennta mig í þessum geira,“ segir Linda sem um tveggja ára skeið var formaður Félags Markþjálfunar á Ís-landi og varð markþjálfunardagurinn til í hennar formannstíð.

„Eftir því sem mér fór að ganga betur og ég fann mig meira á þessum nýja vettvangi fór sambandið að ganga verr – skiljanlega því ég fór að sýna meira sjálfstæði og gera meiri kröfur. Ég fór líka að leita meira í trúna,“ seg-ir hún en Linda, sem hefur þó alltaf verið trúuð, hefur verið leiðbeinandi

á námskeiðum innan kirkjunnar og starfar nú sem verkefnastjóri hjá Smárakirkju. Hún heldur námskeið um andlegt ofbeldi hjá fjölskyldumið-stöðinni Lausninni og í samstarfi við Theodór Birgisson býður hún þar upp á tvenns konar samskiptanámskeið. „Dæmi um óheilbrigð samskipti er þegar eiginmaðurinn spyr konuna hvort hann megi fara á fótboltaleik með félögunum og hún segir já en setur upp neikvæðan svip og er jafn-vel með sérstakan tón í röddinni. Mað-urinn fer svo á leikinn en þegar hann kemur heim er konan í fýlu því hann fór á leikinn en maðurinn heyrði bara að konan sagði já. Svona á að vera ein-falt að laga,“ segir Linda sem einnig býður upp á einkatíma í markþjálfun og samskiptaráðgjöf.

Angist móður

Eitt af því sem Linda hefur í reynslu-bankanum er að hafa átt barn í neyslu. „Dóttir mín stendur sig eins og hetja í dag, er búin að vera edrú í 9 ár en hún lenti í miklum erfiðleikum og mér fannst ég ekki taka rétt á þeim málum. Hún var ekki nema um 13 ára gömul þegar ég byrjaði að kljást við kerfið. Það skortir úrræði fyrir þessi börn núna en á þessum tíma var enn minna í boði. Mér fannst gríðarlega erfitt að standa uppi sem móður og finna vanmátt minn. Sjálfsásaknir nöguðu mig að innan og ég spurði mig í sífellu hvað ég hefði gert rangt. Angist móður sem horfir upp á barnið sitt tapa ljósinu innra með sér er mik-il. Þetta var barnið mitt sem ég elska

út af lífinu og vildi að allir draumar hennar myndu rætast en ég horfði upp á hana á þessum dimma stað. Uppgjöfin er algjör þegar maður sér ekki fram á framtíð fyrir barnið sitt.

Engu að síður er vonin sterkasta afl mannsins og á þessum áratug sem hún var í neyslu komu batatímabil þar sem ég hélt í vonina um að þetta væri loksins komið. Smátt og smátt fara til-finningarnar að dofna vegna einhvers konar varnarviðbragða. Þegar barnið manns er búið að strjúka í fimmtug-asta skipti sýnir maður miklu minni viðbrögð en í fyrstu skiptin. Foreldrar í þessari stöðu sýna gjarnan litlar til-finningar því það er of sárt að hafa kveikt á tilfinningunum.

Þetta gerist líka í ofbeldissambönd-um, fólk bara slekkur á tilfinningun-

um og það er það sem ég gerði. Ef ég get komið einhverjum skilaboðum til foreldra þá er það að detta ekki í sjálfsásakanir. Það hjálpar barninu þínu að þú haldir í styrkinn þinn. Dóttir mín er á góðum stað í dag og líklega enn sterkari karakter en ella vegna alls sem hún hefur gengið í gegn um. Ég er gríðarlega stolt af henni. Foreldrar verða að reyna að vera sterkir fyrir börnin sín. Þau vita innst inni að við erum alltaf til staðar fyrir þau. Kærleikurinn er mikilvæg-asta afl veraldarinnar og vonin fylgir þar fast á eftir. Það er mikilvægt að missa hana aldrei því það er von fyrir alla.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Linda Baldvinsdóttir hefur marga fjöruna sopið. Hún vann sig út úr erfiðu sambandi með því að styrkja sjálfa sig markvisst. Ljósmynd/Hari

Fyrir eftirlætis manneskjuna í þínu lífi

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA -

12-

0246

Ljúffeng og freistandi konudagsostakakabíður þín í næstu verslun

viðtal 19 Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 20: 20 02 2015

Öfundar okkur af landsliðinu

í fótboltaNorski spennusagnahöfundurinn Jo Nesbø á sér traustan hóp aðdáenda hér á landi og um heim allan. Bækur hans um lög-

reglumanninn Harry Hole hafa selst í 23 milljónum eintaka og sú nýjasta, Afturgangan, hefur slegið í gegn á Íslandi. Nesbø

er með mörg járn í eldinum og mun á næstunni senda frá sér spennusögu um leigumorðingja í Noregi á áttunda áratugnum og eigin túlkun á Macbeth. Meðfram skrifunum stundar hann

fjallaklifur og dáist að íslenskri tónlist og knattspyrnu.

É g hef það ágætt, þakka þér fyrir. Ég hef verið að ferðast um Suður-Ameríku og nú er

ég í Suðaustur-Asíu. Hér er ég að skrifa á milli þess sem ég stunda fjallaklifur,“ segir norski rithöfund-urinn Jo Nesbø.

Nesbø er í Tælandi og gaf færi á símaviðtali við Fréttatímann í tilefni af útgáfu nýrrar bókar hans hér á landi. Bókin, Afturgangan, hefur verið prentuð í tíu þúsund eintökum hér á landi og hefur setið í efsta sæti metsölulista Eymundsson síðustu fjórar vikur.

Skrifar um leigumorðingja á áttunda áratugnumJo Nesbø hefur í nógu að snúast. Í vor kemur út ný bók eftir hann sem kallast Blóð í snjónum, í laus-legri þýðingu. Þetta er fyrri bókin af tveimur.

„Núna er ég að klára seinni bók-ina sem mun heita Meira blóð. Þessar bækur eru frábrugðnar þeim bókum sem ég hef skrifað því þær gerast á áttunda áratugn-um. Sú fyrri gerist í Osló og seinni bókin í norðurhluta Noregs. Þetta eru tvær aðskildar sögur með sömu persónum,“ segir Nesbø. Aðalpers-ónurnar í bókunum eru leigumorð-ingjar.

Þú skrifar mikið um glæpa- og eit-urlyfjaheiminn í Noregi og ekki er það allt fallegt. Sjálfur ertu alltaf á ferðinni og virðist vilja komast eins langt í burtu og frekast er unnt, til Ástralíu og Tælands. Er þetta ástar- og haturssamband við heimalandið?

„Hahaha. Nei, alls ekki. Ég elska Osló þannig að samband mitt við Osló er klárlega ástarsamband.“

En af hverju Osló á áttunda ára-tugnum?

„Ég var að tala við Paul Auster, bandaríska rithöfundinn, um það hvernig var að alast upp í New York á áttunda áratugnum og hann sagði svolítið áhugavert. Flestir hugsa til baka og sjá áttunda áratuginn sem áhyggjulausa tíma, þarna var öll tónlistin og nýtt frelsi ungs fólks, en fyrir marga var þetta mjög grimm-ur tími. Það sama á við um Osló, glæpa tíðni var há og heróínið kom til sögunnar. Ég vildi sýna Osló í því ljósi, að fjalla um grimma, dimma áttunda áratuginn. Þetta er kannski svipað andrúmsloft og í bókinni Basketball Diaries.“

Tvær sögur á leið á hvíta tjaldiðRisinn Warner Bros hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að bókinni. Leonardo DiCaprio mun framleiða myndina og að líkindum leika aðal-hlutverkið.

Þegar þú lýsir sögusviðinu skilur maður af hverju þeir vilja kvikmynda söguna. Þetta gæti orðið mjög flott...

„Vonandi, já. Það verður áhugavert að sjá. Þessi bók er styttri en flestar bækur mínar. Þær hafa margar verið yfir fimm hundruð síður en þessi er tæplega 200 síður.“

Þetta er ekki eina bók Nesbø sem verður kvikmynduð á næstunni því Martin Scorsese hefur tryggt sér réttinn að Snjókarlinum.

Langt í næstu bók um HoleHvað er að frétta af Harry Hole. Hvenær er von á næstu bók um hann?

„Það er ekki mikið að frétta af honum og engin áform um nýja bók á næstunni. Ég er akkúrat núna með tvö önnur verkefni í pípunum þannig að það kemur ekki Harry Hole-bók á þessu ári og sennilega ekki á næsta ári heldur,“ segir hann. Íslendingar geta þó huggað sig við að enn er óút-gefin tíunda bókin um Hole og er hennar að vænta innan tíðar.

Hvaða tvö verkefni eru þetta sem þú ert að vinna að? Er von á fleiri barnabókum?

„Já, ég er að vinna að hugmyndum um fleiri barnabækur. En svo hefur mér líka verið boðið að skrifa skáld-sögu sem byggð verður á Macbeth í tengslum við afmæli Shakaspeares. Þannig að það eru alla vega þessi tvö verkefni...“

Þú ert búinn að skrifa tíu bækur um Harry Hole. Eftir því sem bók-unum fjölgar fær hann fleiri og fleiri ör og fólk í kringum hann deyr. Ertu búinn að tímasetja endalok Harrys?

„Nei, ekki beint. En ég er með plan fyrir hann. Hann mun ekki verða ei-lífur en ég ætla ekki að upplýsa hve-nær eða hvernig þetta endar.“

Hvað með tengsl þín og Harry? Þið virðist eiga eitt og annað sameigin-legt, til að mynda það að þið meiðið ykkur við það sem þið takið ykkur fyrir hendur. Þú varðst að gefa fót-boltaferilinn upp á bátinn ungur að árum eftir að hnén gáfu sig og þarft hjálp við að skrifa vegna meiðsla sem þú hlaust á úlnliðum í fjallaklifri...

„Já, er þetta ekki svona hjá okkur öllum, erum við ekki öll að detta í sundur? Í tilviki Harrys er þetta ekki spurning um hvort hann mun lifa af, það mun hann ekki gera, heldur hvert hann muni fara þegar hann deyr. Mun sálin fara til himna eða heljar? Það er orðinn meiri fók-us sögunnar, þessi siðferðisklemma hvort Harry sé að gera rétt eða ekki.“

Kom með dóttur sína til Ís-landsNýr útgefandi þinn hér á landi er svo ánægður með viðtökur nýjustu bók-arinnar að hann kveðst vilja fá þig í heimsókn til að hitta aðdáendur þína. Megum við eiga von á þér til Íslands á næstunni?

„Það er svo mikið að gera hjá mér núna að ég kem líklega ekki í ár. En mig langar að koma. Það er reyndar ekki langt síðan ég kom síðast í heim-sókn. Ég kom með dóttur minni, ég vildi endilega að hún fengi að sjá Ís-land. Það var önnur heimsóknin mín til ykkar, ég kom einu sinni í kynn-

ingarferð. Ég mun koma aftur, en það verður líklega að bíða aðeins.“

Nesbø þekkir augsýnilega vel til Íslands og er aðdáandi íslenskrar tón-listar. Hann kveðst sérstaklega vera hrifinn af Sigur Rós og Jónsa, eins og reyndar má lesa í Afturgöngunum.

Hvað með íslenska spennusagna-höfunda, þekkirðu eitthvað til þeirra?

„Suma. Arnald Indriðason, auð-vitað.“

Hrifinn af íslenska fótbolta-landsliðinuÞað lifnar yfir Jo Nesbø þegar talinu er vikið að fótbolta.

„Það hlýtur að vera frábært að vera Íslendingur núna, þegar þið eigið svona gott landslið í fótbolta, betra en Norðmenn. Ykkur hlýtur að líða eins og okkur leið á tíunda áratugnum. Við vorum reyndar aldrei með frábært fótboltalið en við vorum með frábæran þjálfara sem gat breytt steinum í mörk. Ég öfunda ykkur. En á hinn bóginn verð ég að segja að þið skulið njóta þess meðan það endist. Það er erfitt fyrir lönd eins og Noreg og Ísland að halda hæsta gæðastaðli til lengri tíma en það má alltaf vona. Ég er mjög hrifinn af íslenska liðinu.“

Nesbø er harður Tottenham-mað-ur og það hefur skilað sér í bækur hans. Þegar viðtalið er tekið höfðu hans menn nýlega lagt erkifjend-urna í Arsenal að velli. „Sama hvað gerist verður þetta tímabil ekki al-veg til einskis. Eins og venjulega erum við að berjast um að ná fjórða sætinu en eins og allir vita mun Arsenal ná því á endanum.“

Það er áhugavert að eiturlyfjasal-arnir í Afturgöngunum klæðast ein-mitt Arsenal-búningum...

„Já, ég hef oft verið spurður um hvort þetta tengist því að ég er Tot-tenham-maður. Ég segi alltaf að þetta sé bara tilviljun en það trúir mér enginn, ég skil það bara ekki...“

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Jo Nesbø hefur selt yfir 23 milljónir eintaka af spennusögum sínum um heim allan. Hann á traustan hóp aðdáenda á Íslandi sem hefur tekið nýjustu bók hans vel. Ljósmynd/Niklas R. Lello

Vorið er komið í

Holtasmára 1 (Hjartarverndarhúsinu) Sími 517 8500 www.tvolif.is

Opið virka daga 11-18 Laugardaga 12-17

Hlökkum til þess að

sjá þig

Ný ómótstæðileg ungbarnalína

komin frá Noppies

Leggings, sokkabuxur,

buxur, bolir, kjólar, nærföt og fleira

og fleira.

Mikið úrval af meðgöngu- og

brjóstagjafafatnaði!

20 viðtal Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 21: 20 02 2015
Page 22: 20 02 2015

B ergþóra er 15 ára en flestir halda að hún sé svona 12 ára og það fer svakalega í taug-arnar á henni,“ segir Guðrún

Kristín Sigurðardóttir, móðir Berg-þóru Sigurðardóttur, en dóttir hennar er annað tveggja barna á Íslandi sem greinst hafa með afar sjaldgæfan sjúkdóm sem kallast Klippel-Feil heil-kenni. Sjúkdómurinn leggst á um eitt af hverjum 45.000 börnum en er sjaldnast arfgengur. Einkennandi fyrir sjúkdóminn er að hálsinn er stuttur þar sem tveir eða fleiri hryggjarliðir eru samvaxnir og geta áhrifin á tauga-kerfið verið margvísleg.

Vissum strax að eitthvað mikið væri aðFjölskyldan býr í Vestmannaeyjum þar sem Bergþóra sækir skóla með jafnöldrum sínum. Henni líður þó best heima við, annaðhvort ein að dunda sér með Monster-High dúkkurnar sínar, eða þá að leika við Símon, bróð-ur sinn, sem er hennar besti vinur. Sjúkdómurinn gerir það að verkum að það hægir á líkamlegum þroska hennar en auk þess er Bergþóra með ódæmigerða einhverfu sem gerir það að verkum að hún er ekki mikið fyrir félagsskap.

„Þegar Bergþóra var þriggja mán-aða vissum við að eitthvað mikið væri að. Ég fór að nefna þetta við lækna en þeir afskrifuðu áhyggjur mínar sem móðursýki. Við fengum samt tíma í sjúkraþjálfun og var sagt að gera æfingar heima. En hún styrktist ekkert heldur varð öll miklu rýrari hægra megin. Hún heyrði illa hægra megin, fékk ekki hár hægra megin, skreið mjög seint og byrjaði ekki að tala. Við vissum að þetta væri alls ekki eðlilegt,“ segir Guðrún og Sigurður Þór, faðir Bergþóru, tekur undir með henni. „Óþægilegast var að skilja ekki neitt og vita ekkert hvað olli þessu,“ segir hann.

Vorum eins og í lausu loftiÞegar Bergþóra var tveggja ára gömul var hún greind með Torticollis, sjúk-dóm sem leggst á hálsvöðva og veldur því að höfuðið hallar. Hún gekkst því undir aðgerð þar sem vöðvafestingarn-ar í hálsinum voru losaðar. Aðgerðin hafði ekki tilætluð áhrif og var hún því send í aðra aðgerð þegar hún var þriggja ára, sem hafði enn engin áhrif.

„Þegar hún var rúmlega þriggja ára var hún enn mjög óskýr í tali og engin skildi hana nema bróðir hennar. Við fórum að fara reglulega til Reykjavíkur

í þjálfun og talkennslu því hér er í Eyjum er lítil þjónusta fyrir börn með sérþarfir og hvað þá sjaldgæfa sjúk-dóma, sem við vissum auðvitað ekkert um á þessum tíma.“

Læknaheimsóknir til Reykjavíkur urðu sífellt tíðari og óvissan óx í takt við þær. „Óvissan var algjör og okkur leið eins og í lausu lofti. Við vissum ekkert hvað væri að hrjá dóttur okkar sem var mjög smávaxin og sífellt mátt-lausari. Hún var ekki nema 20 kíló þegar hún var tíu ára og var hún orðin það veik að hún þurfti að styðjast við göngugrind til að komast ferða sinna. Hún var með mikla hryggskekkju og var farin að missa máttinn í útlimum. Það var alveg greinilegt að eitthvað miklu meira en Torticollis var að hrjá hana,“ segir Guðrún.

Langþráð greining staðfestÞað var svo í lok október 2010 sem það kom loksins í ljós, við myndatöku í Reykjavík, að eitthvað mikið var að efstu hryggjarliðunum en þá höfðu þeir aldrei fyrr verið myndaðir.

„Það var Ingvar Hákon Ólafsson, heila-og taugalæknir, sem var þá nýkominn úr námi erlendis frá, sem grunaði að hún gæti verið með Klippel-File og lét mynda efstu liðina,“ segir

Lifum fyrir einn dag í einuBergþóra Sigurðardóttir er annað tveggja barna á landinu sem greinst hafa með Klippel-File sjúkdóminn en leiðin að greiningu sjúkdómsins var löng þrautaganga. Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum þaðan sem Sigurður, faðir Bergþóru, sækir sjó en það hefur ekki auðveldað þeim lífið frekar en öðrum fjölskyldum langveikra barna sem búa á landsbyggðinni. Sigurður segir sjómennskuna grín í samanburði við þann ólgusjó sem langveik börn og fjölskyldur þeirra þurfa að upplifa. Þau þakka þó fyrir reynsluna og dást að styrk dóttur þeirra sem virðist taka því sem lífið ber af aðdáunarverðu æðruleysi.

Guðrún Kristín Sigurðardóttir og Sigurður Þór Símonarson með börnunum sínum, Jóni Berg, Bergþóru og Símoni Þór, í stofunni heima. Sigurður segir systkinin vera nákvæmlega eins og systkini eiga að vera. „Rífast eins og hundur og köttur og svo þess á milli eru þau rosalega góð við hvert annað.“ Ljósmynd/Óskar Pétur Friðriksson

Sigurður. Grunurinn var staðfestur þegar Bergþóra gekkst undir skurðaðgerð í Bandaríkjunum í mars 2011. „Við vorum send út til Iowa þar sem mesti sérfræð-ingur heims í heila- og taugaskurðlækn-ingum starfar. Í aðgerðinni, sem tók átta tíma, kom í ljós að efstu hryggjarliðirnir sátu á heilastofninum og að ef hún hefði farið síðar í aðgerð, þá hefði hún lamast upp að hálsi. Það var mikið sjokk að heyra það,“ segir Guðrún.

Eftir aðgerðina tók við endurhæfing og innan mánaðar var Bergþóra farin að ganga án stuðnings göngugrindar. „Áður fór maður alltaf með kvíða og áhyggjur til Reykjavíkur þar sem sérfræðingarnir reyndu að komast til botns í einhverju en núna förum við til Reykjavíkur í eftirlit með sjúkdómi sem við vitum hvað heitir. Þó það sé erfitt að horfast í augu við það að barnið manns sé með svo sjaldgæfan sjúkdóm þá var ótrúlegur léttir að fá loks greininguna,“ segir Sigurður. „Og léttirinn fólst líka í því að vita að maður hefði ekki verið móðursjúkur í mörg ár,“ bætir Guðrún við.

Leita sér upplýsinga á netinuRúmlega ári eftir aðgerðina í Iowa kom í ljós að blöðrur voru aftur farnar að myndast á mænunni og því var ákveðið að Bergþóra færi í aðra aðgerð, sem yrði núna framkvæmd í fyrsta sinn á Íslandi en það Ingvar Hákon Ólafsson, tauga-og heilaskurðlæknir, sem framkvæmdi hana. Nú eru þrjú ár liðin frá seinni aðgerðinni og ekki er hægt að vita með vissu hvernig sjúkdómurinn muni þróast. „Læknarnir hér eru duglegir að upplýsa okkur en það er svo erfitt að vita nákvæmlega hvernig

Framhald á næstu opnu

Óvissan var algjör og okkur leið eins og í lausu lofti. Við vissum ekkert hvað væri að hrjá dóttur okkar sem var mjög smá-vaxin og sífellt máttlausari. Hún var ekki nema 20 kíló þegar hún var tíu ára

22 viðtal Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 23: 20 02 2015

Sími 514 1400 | sumarferdir.is

Finndu okkur á Facebook og taktu þátt í leiknum okkar!

Innifalið í verði: Íslensk fararstjórn, taska, handfarangur og flugvallaskattar.

MallorcaEinstakar strendur og fallegt umhverfi

Apartmentos Solecito

FRÁ 93.341 KR.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 4 börn í íbúð með tveimur svefnherbergjum. Verð frá 128.026 kr. á mann m.v. tvo fullorðna í íbúð með tveimur svefnherbergjum Brottför: 9. júní — 1 vika.

Netverð:

AlmeríaHagstætt verðlag og rólegt umhverfi

Pierre & Vacanes

FRÁ 87.453 KR.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 4 börn í íbúð með tveimur svefnherbergjum. Verð frá 116.359 kr. á mann m.v. tvo fullorðna í íbúð með tveimur svefnherbergjum Brottför: 9. júní — 1 vika.

Netverð:

Sumarferðir eru fyrir fjölskyldur

Almeria | Mallorca | Tenerife | Costa Dorada | Albir | Benidorm | Kanarí

Page 24: 20 02 2015

Grasrótarsamtökin Félag ein-stakra barna styðja við börn með sjaldgæfa sjúkdóma og fjölskyld-ur þeirra. Félagið var stofnað árið 1997 af foreldrum nokkura langveikra barna. Í dag eru yfir 250 börn í félaginu sem öll eru að berjast við sjaldgæfan sjúkdóm. Staða fjölskyldna þessara barna er oft á tíðum mjög alvarleg, svo alvarleg að í sumum tilfellum þurfa fjölskyldur að flytjast af landi brott til að fá greiningu. Fjölskyldur á landsbyggðinni þurfa líka oft á tíðum að horfast í augu við stóraukin útgjöld vegna ferðakostnaðar til Reykjavíkur þar sem sérhæfða læknisþjón-ustu er að finna. Margir þurfa að

flytja í nýtt húsnæði sem hentar betur breyttum högum, sem getur einnig verið mjög kostn-aðarsamt.

Laugardagurinn 28. febrúar er alþjóðlegur dagur tileinkaður börnum með sjaldgæfa sjúk-dóma. Félag einstakra barna mun halda daginn hátíðlegan og nýta hann til að vekja athygli á þeim málefnum sem brenna hvað mest á félagsmönnum. Föstudaginn 27. febrúar verður haldið málþing opið öllum og þann 28. febrúar verður haldið „Einstakt hlaup“ til styrktar félaginu.

Frekari upplýsingar um dag Einstakra barna er að finna á facebook síðu félagsins.

sjúkdómurinn hegðar sér því hann er svo sjaldgæfur. Við erum mikið á internetinu að gúggla og svo erum við í facebook-hóp foreldra barna með Klipper-File en þeir eru auðvit-að allir einhversstaðar úti í heimi.“

Guðrún segir sér það mikilvægt að tala opinskátt um sjúkdóminn til að einangrast ekki. „Það skiptir miklu máli að geta hitt aðra for-eldra sem skilja hvað við erum að ganga í gegnum,“ segir hún en þau eru meðlimir í „Einstökum börnum“ sem er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma. „Við höfum reynt að vera dugleg að mæta á viðburði félags-ins, það er ekki bara gott fyrir okkur heldur líka fyrir Bergþóru.“

Á erfitt með að borða allt, nema saltaðan fíl Síðastliðinn vetur kom í ljós að Bergþóra er með ódæmigerða einhverfu og athyglisbrest. „Við vitum í raun ekki hvort einhverfan tengist sjúkdómnum eða ekki. Það getur verið en það er ekki hægt að vera viss um neitt. Við höfðum alltaf áhyggjur af því að hún væri of mikið ein en nú vitum við að þannig líður henni best og eftir þessa greiningu er hún bara eins og annað barn. Henni líður mun

betur í skólanum því nú fær hún að vera meira út af fyrir sig. Hún hefur alltaf verið mjög þögul og nú vitum við út af hverju. Einu skiptin sem hún fær virkilega munnræpu er þegar það er matartími,“ segir Guðrún og hlær. „Sem verður til þess að hún getur ekki einbeitt sér að því að borða og við þurfum alltaf að passa vel upp á að hún borði.“ „Nema þegar það er saltaður fíll í matinn,“ skýtur Sigurður inn í og hjónin hlæja, „þá þarf sko ekki að reka á eftir henni því það er uppá-haldsmaturinn hennar.“

Flækir málin að búa í Eyjum„Það flækir auðvitað málin að búa hér í Eyjum. Stundum verðum við að mæta á mánudegi í skoðun en verðum að leggja mun fyrr af stað vegna veðurs,“ segir Sigurður sem hefur sótt sjó frá Vestmannaeyjum í tuttugu ár. Áður en greiningin fékkst leigðu hjónin íbúð í Reykja-vík en síðustu ár hafa þau fengið að gista hjá ættingjum á Selfossi eða í Reykjavík. Þau segjast að mörgu leyti vera þakklát ríkinu, sem gerði þeim kleift að fara utan í aðgerðina eftir að greiningin fékkst, en finnst þó margt mega betur fara fyrir for-eldra langveikra barna sem búa úti á landi.

„Þegar Bergþóra þarf að fara til Reykjavíkur þá förum við bæði með henni, þrátt fyrir að ferðastyrkur-inn dekki það ekki þar sem við fáum bara tvo miða með Herjólfi. En okkur finnst nauðsynlegt að hafa stuðninginn af hvoru öðru,“ segir Sigurður sem tekur sér frí frá sjónum til að fylgja dóttur sinni og konu til Reykjavíkur. Það er því ekki bara ferðakostnaður sem bæt-ist á útgjöld heldur líka vinnutap.

„Þetta er mjög harður skóli en það sem hefur bjargað okkur er hversu þétt við stöndum saman,“ segir hann, „og það hjálpar hversu náin systkinin eru. Þau eru alveg eins og systkini eiga að vera. Rífast eins og hundur og köttur og svo þess á milli eru þau rosalega góð við hvert annað.“ „Þetta umturnar lífi manns algjörlega en við lifum bara fyrir einn dag í einu. Auðvitað er þetta erfitt en það eru margir sem hafa það miklu verra en við,“ segir Guðrún.

Brælan á sjónum grín miðað við veikindin„Að eiga langveikt barn er í raun eins og ferðalag sem tekur ekki enda því það er í raun engin endan-leg lækning. Í dag er Bergþóra með mjög skerta hreyfigetu, hún er með lítið þol og ferðast því um á rafskutlu. Við vitum að hjartað hennar og önnur líffæri eru í lagi en við vitum auðvitað ekkert hvernig framtíðin hennar verður. Við förum einu sinni í mánuði til Reykjavíkur og það er alltaf meira og meira að koma í ljós. Nú síðast

kom í ljós að þolið hefur farið mjög versnandi svo við bíðum eftir að komast til lungnasérfræðings. Eins er fóturinn hægra megin aftur farinn að rýrna svo það verður að skoða það líka. Nú er sjúkdómur-inn að taka nýja stefnu og þá er það næsta skref, við förum ekkert lengra en það í bili,“ segir Guðrún en ítrekar að hún vilji samt alls ekkert vera að kvarta. „Hvernig eigum við að geta kvartað ef dóttir okkar gerir það ekki. Ég held að langveik börn búi yfir einhvers-konar meðfæddu æðruleysi. Þau kvarta almennt ekki. Bergþóra hefur kennt okkur ótrúlega margt um lífið. Við reynum að taka okkur hana til fyrirmyndar og lítum svo á sem þetta sé verkefni sem okkur var ætlað. Það er erfitt að útskýra þessa tilfinningu en sýnin á lífið verður allt önnur.“

„Mottóið okkar hér á heimilinu er „ég get, ég ætla og ég skal,“ segir Sigurður. „Þetta er enda-laus skóli. Í dag á ég erfitt með að finna til með fólki sem kvartar og vælir yfir smámunum. Þá langar mig bara að segja þeim að fara í heimsókn á Barnaspítalann. Maður er búinn að vera á sjónum í tuttugu ár og sjómennskan getur verið hunderfið með sínum brælum en hún er bara grín miðað við það að eiga langveikt barn. Við tökum alltaf bara einn dag í einu því við vitum ekkert hvað framtíðin ber í skauti sér.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Einstök börn

Bergþóra tók uppáhalds Barbí-dúkkuna sína með sér til Bandaríkjanna og fékk að hafa hana hjá sér öllum stundum.

Hér er Bergþóra 10 ára gömul á leið til Iowa þar sem hún gekkst undir skurðað-gerð hjá fremsta heila- og taugasér-fræðingi heims. Ljósmyndir úr einkasafni Gamanið var aldrei langt undan en hér er Bergþóra að grínast í myndatöku fyrir

ættingjana heima á Íslandi. Guðrún segir ótrúlegt hvað börn geti þolað mikið álag. „Ég held að langveik börn búi yfir einhverskonar meðfæddu æðruleysi. Þau kvarta almennt ekki. Bergþóra hefur kennt okkur ótrúlega margt um lífið.“

Bergþóra með foreldrum sínum og skurð-lækningum sem framkvæmdi aðgerðina í Iowa.

Einstök hljómgæði úr litlu tæki

Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Þjónusta á landsbyggðinni | Sími 568 6880

| www.heyrnartækni.is |

Framúrskarandi tækni í Oticon heyrnartækjum skilarþér bestu mögulegu hljómgæðum í ólíkum aðstæðum.Nýju designRITE tækin eru einstaklega nett og hafahlotið alþjóðleg hönnunarverðlaun. Njóttu þess að heyra skýrt og áreynslulaust með heyrnartæki semhentar þínum persónulegu þörfum.

Fáðu þetta heyrnartækilánað í 7 daga- án skuldbindinga

Bókaðu tíma í fría heyrnarmælinguog fáðu heyrnartæki til prufu í vikutíma

Sími 568 6880

Fullkomin þráðlaus tækniEngir hnappar

Vatnshelt

24 viðtal Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 25: 20 02 2015
Page 26: 20 02 2015

Torfi Frans Ólafsson hefur gert það gott í Bandaríkjunum þar sem hann starfar fyrir tæknifyrirtækið CCP og vinnur að því að gera heim EVE Online aðgengilegri, einnig fyrir þá sem hafa ekki spilað hann. Ljósmynd/Karim Ben Khelifa

Tengir CCP við HollywoodTorfi Frans Ólafsson fluttist búferlum ásamt fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna til að stuðla að framþróun tölvuleiksins EVE Online. Hann er tengiliður tæknifyrirtækisins CCP við Hollywood þar sem verið er að vinna að sjónvarpsþáttum upp úr leiknum og var að leggja lokahönd á útgáfu listaverkabókar sem kemur út á næstu aðdáendahátíð, EVE Fanfest, sem haldin verður á sama tíma og almyrkvi er á Íslandi. Torfi Frans segir ævintýri líkast að búa í suðupottinum New York og hefur hann til að mynda verið ráðgjafi fyrir Sundance-kvikmyndahátíðina.

É g er tengiliður CCP hérna úti. Ég skrifaði, ásamt öðr-um, grunnhugmyndina að

söguþræði sjónvarpsþáttanna sem byggðir eru á EVE Online tölvu-leiknum og er síðan í hlutverki ein-hvers konar framleiðanda. Ég sendi tölvupósta og flýg til Hollywood til að taka hádegismat með ýmsu fólki. Þetta er alls ekki leiðinlegt,“ segir Torfi Frans Ólafsson hjá tæknifyrir-tækinu CCP. Hann hefur starfað hjá fyrirtækinu í 15 ár, síðan 1999, og var einn af þeim fyrstu sem gekk til liðs við upphaflega teymið. Tölvu-leikurinn EVE Online, sem gerist í geimnum, er þekktasta afurð CCP og var Torfi Frans hluti af hópnum sem þróaði leikinn.

Hann flutti til New York ásamt f jölskyldu sinni, eiginkonu og tveimur börnum, fyrir hálfu öðru ári. „Konan mín var að fara í fram-haldsnám í stjórnmálafræði og þetta hentaði mér líka vel á þessum tíma-punkti. Milljónir manna hafa spilað EVE Online og heimurinn sem við höfum hannað sem umgjörð um leikinn er orðinn vel þekktur. Það var því komið að þeim tímapunkti að við legðum meiri áherslu á að búa til meira efni í kring um þennan heim, svo sem teiknimyndasögur og sjónvarpsþætti. Þetta er ekki bara hugsað fyrir fólk sem hefur spilað leikinn og langtímamarkmið-ið er að gera EVE Online að einka-leyfisbundnu vörumerki líkt og Star Wars og Star Trek þar sem hægt er að kaupa ýmsan varning til að nálg-ast söguna á annan hátt en í gegn um leikinn, til að mynda með því að lesa teiknimyndasögu,“ segir hann.

Útgáfa á almyrkvaAðdáendahátíðin EVE Fanfest verður haldin á Íslandi í ellefta sinn dagana 19. til 21. mars en um tvö þrjú þúsund gestir og tugir er-lendra blaðamanna komu á hátíð-ina í fyrra. Tímasetningin að þessu sinni er engin tilviljun en þann 20. mars verður sólmyrkvi á Íslandi, al-

myrkvi sem þykir afar tilkomumikil sjón. Á sama tíma kemur út bókin „EVE Universe: The Art of New Eden“ sem er ítarleg listaverka-bók úr sögu EVE Online. „Ég var yfir grafíkdeildinni í nokkur ár og byrjaði hjá CCP sem grafíker þann-ig að þessi bók stendur mér mjög nærri. Við höfum gert tvo aðra leiki í EVE heiminum: DUST 514 og EVE: Valkyrie, og bókin spannar 15 ára sögu myndlistar í leikjunum og gríðarlega margir listamenn sem hafa lagt hönd á plóg,“ segir hann.

Þetta er ekki fyrsta bókin sem gefin er út í tengslum við EVE On-line en Torfi hefur unnið bækurnar í samstarfi við forlagið Dark Horse Comics sem er vel þekkt í teikni-myndasögubransanum. „Við Íslend-ingar höldum stundum að við séum best í öllu og því hefðu það verið dæmigerð byrjendamistök að ætla sér að gera þessar bækur algjörlega sjálfur. Í sögu fyrirtækisins höfum við hins vegar komist að því að til er annað fólk sem er mjög fært á ýms-um sviðum og við höfum leitað eftir samstarfi við slíka aðila.“

Þegar ákveðið var að ráðast í gerð sjónvarpsþátta sem byggja á EVE Online setti Torfi Frans sig í sam-band við Baltasar Kormák til að fá ráðleggingar en síðan ákvað Balt-asar að koma inn í verkefnið. „Við erum núna að vinna að þessu saman ásamt stóru framleiðslufyrirtæki í Hollywood. Við erum enn að skrifa handritið og fjármagna verkefnið. Svona stór verkefni fjármögnum við heldur ekki sjálfir heldur vinnum við með fyrirtækjum sem sérhæfa sig í að fjárfesta í sjónvarpsþátta-gerð.“

Í vinnustofu með Golden Globe-verðlaunahafaÁ þessum stutta tíma sem Torfi Frans hefur búið í New York hefur hann komið sér upp góðu tengsl-aneti. EVE Online var einn af fjór-tán tölvuleikjum sem voru valdir fyrir sýningu sem sett var upp vor-

ið 2013 á MoMA, nýlistasafninu í New York, og kynntist Torfi Frans þá sýningarstjóranum Paolu Ant-onelli sem hefur kynnt hann fyrir fjölda fólks. „Það er mjög áhuga-vert að búa í New York og þetta er sannkallaður suðupottur. Hún hefur troðið mér inn á ýmsar ráðstefnur og sýningar þar sem ég hef til að mynda kynnst yfirmönnum hjá Go-ogle og Microsoft, hönnunarstjóra hjá Nike og fólkinu sem rekur Sund-ance kvikmyndahátíðina. Það var í framhaldi af því sem ég var ráðgjafi Sundance-hátíðarinnar í sérstakri vinnustofu í Utah þar sem verið var að skoða nýja frásagnarmáta á 21. öldinni. Þarna var stefnt saman fólki sem hefur mikla reynslu af klass-ískri frásagnarhefð og öðrum sem

hafa skarað fram úr þegar kemur að því að segja sögur á nútímaleg-an hátt, svo sem tölvuleikjum og stórum gagnvirkum heimum eins og EVE Online.

Þarna var til að mynda Sarah Treem sem fékk Golden Globe á dög-unum fyrir þættina The Affair en hún vann einnig að fyrstu þáttaröðinni af House of Cards, og Erin Wilson sem skrifaði handritið að myndinni The Secretary með James Spader og Maggie Gyllenhaal í aðalhlutverkum. Þarna var líka Susan O’Connor, rit-höfundur fyrir tölvuleiki. Hún skrif-aði nýjasta Tomb Raider-leikinn og vann að BioShock 1 og 2. Hennar nálgun er svo allt annað en línuleg og í raun eru hún bæði að skrifa hand-rit fyrir leikmanninn og persónuna í

leiknum. Ég lærði gríðarlega mikið af þeim öllum. Ég hélt að ég væri að fara í fimm daga vinnustofu með al-varlegum kollegum en í lokin vorum við mörg orðin nánir vinir, svona eins og í sumarbúðum.“

Þrátt fyrir að starfa í tölvuleikja-bransanum spilar Torfi Frans ekki jafn mikið tölvuleiki nú til dags og áður. „Það fer svo mikill tími í þetta og ég hef mörgum öðrum skyldum að gegna.“ Fyrir þá sem stefna á frama í þessum bransa hefur hann einfalt ráð: „Mennta sig, læra stærð-fræði, læra um heiminn. Maður lær-ir ekki að búa til tölvuleiki með því einu að spila þá.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Hver er

Torfi Frans Fæddur: 13. maí

1975

Maki: Bryndís Ísfold Hlöðvers-

dóttir stjórnmála-fræðingur

Börn: Árni Ólafur 4 ára og Konráð

Bjartur 8 ára.

Heimili: Upper West Side, Man-

hattan

Áhugamál: Ljósmyndun, kvik-

myndir, hlaup.

Besta og versta við New York:

Það besta er fjölbreytileikinn. Eins og nokkrar

heimsborgir þjappað saman í eina. Það versta

er hvað sumir hafa það slæmt

og eru utanveltu á meðan þarna býr sumt ríkasta folk

heimsins. Á köflum eins og klippt út úr

Dickens-sögu.

?

AF ÖLLUMOFNUM OG

HELLUBORÐUM

20%AFSLÁTTUR

26 viðtal Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 27: 20 02 2015

Viltu líka fá innblástur? Farðu inn á facebook.com/NazarIsland*Á Facebook síðum Nazars í Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Finnlandi og Íslandi erum við með samanlagt næstum 100.000 vini.

Eitt af okkar vinsælustu hótelum sem hefur nú verið gert upp,fengið enn fl eiri sundlaugar og falleg nútímaleg herbergi.

1 vika Allt innifalið frá 179.000,-Barn upp að 13 ára frá 105.000,-

SIDE STAR ELEGANCE

Side, Tyrkland

Hér er allt sem þú þarf á að halda – íþróttaafþreying, nóg af sundlau-gum, glæsileg hlaðborð, vatnsren-nibrautir og okkar stærsta minitívolí.

1 vika Allt innifalið frá 168.000,-Barn upp að 13 ára frá 105.000,-

SUENO SIDE

Side, Tyrkland

Á Pegasos Resort borgarðu fyrir eitt hótel og færð einnig aðstöðu tveggja annarra hótela! Hér er auk þess nóg af vatnsrennibrautum!

1 vika Allt innifalið frá 149.499,-Barn upp að 16 ára frá 49.000,-

PEGASOS RESORT Incekum, Tyrkland

Sannkallaður segull á fastagesti. Eitthvað fyrir alla í ævintýralegum austrænum stíl.

1 vika Allt innifalið frá 193.000,-Barn upp að 12 ára frá 109.000,-

ROYAL DRAGON Side, Tyrkland

Fjölskylduparadís sem minnir á lúxushöll þar sem hugsað er út í hvert smáatriði. Hér færðu falleg herbergi, frábæran mat og nóg af afþreyingu.

1 vika Allt innifalið frá 179.000,-Barn upp að 12 ára frá 109.000,-

ROYAL ALHAMBRA Side, Tyrkland

2

Frábært fjölskylduhótel sem staðsett er við yndislega sandströnd. Punkturinn yfi r i-ið eru svo nýuppgerðu herbergin fyrir allt að átta manns.

1 vika Allt innifalið frá 151.000,-Barn upp að 16 ára frá 49.000,-

PEGASOS ROYAL Incekum/Alanya, Tyrkland

3

4

5

Fyrir utan 10 000 m² sundlaugina er nú einnig nýr vatnsskemmtigarður

með 13 villtum vatnsrennibrautum sem gefa kitl í magann!

1 vika Allt innifalið frá 139.499,-Barn upp að 16 ára frá 49.000,-

PEGASOS WORLD Side, Tyrkland

6

7

H É R E R U Y K K A R U P P Á H A L D S

100 000 FACEBOOK VINUM GETUR

VARLA SKJÁTLAST!

1

allan sólarhringinn: nazar.is persónuleg þjónusta: 519 2777

STÆRSTA SUNDLAUG

MIÐJARÐARHAFSINS

IS Frettnabladid 255x390 Facebook.indd 1 18.02.15 15:54

Page 28: 20 02 2015

um ríki Íslams. Þar þekktist bæði hörð sápa eins og sápan frá Aleppo og Nablus og mjúk sápa eins og svarta sápan frá Mar-okkó. Þegar márar lögðu undir sig Spán fluttu þeir með sér sápugerð. Það eimir enn eftir af þeim arfi en víða um Evrópu eru hefðbundnar sápur úr olívíuolíu kallaðar Kastilíusápur. Með árum og öldunum flutt-ust múslimskar aðferðir til Evrópu og náðu fótfestu. Í Marseilles voru margar sápugerð-ir sem bjuggu til sápu úr olívuolíu og lút blönduðum sjó. Þær sápur voru rómaðar og eru enn framleiddar í dag með hefðbundnu lagi þótt í litlu magni sé.

Hefðbundnar sápur verða aldrei vöru-merkiEndurvakning gamalla aðferða í sápugerð hefur ekki getið af sér heimsþekkt vöru-merki. Þau vörumerki sem við tengjum helst heilsuvænlegri sápum og náttúrulegri aðferðum eru án undantekninga útfærsla á iðnaðarsápugerð. Og ef til vill fyrst og fremst frumleg útfærsla á markaðsstarfi. Ástæðan þessa liggur í að það er einfalt að búa til hefðbundnar sápur. Það er álíka erfitt að byggja vörumerkjaframleiðslu í kringum slíka vinnslu og að byggja slíkt upp í kringum sandkökubakstur. Sá sem býr til hefðbundnar sápur hefur lítið að bjóða umfram það sem hver og einn getur leikið eftir. Önnur ástæða er að hefðbundin sápugerð er ætíð á litlum skala. Það er tak-markað hvað hver sápugerðarmaður getur framleitt úr einni lögun. Til að fjöldafram-leiða hefðbundnar sápur þyrfti því í raun að búa til mörg samskonar sápuverkstæði. Stærðarhagkvæmni er engin.

Fólk sem vill kynna sér hefðbundnar sápur getur því ekki reitt sig á viðurkennd vörumerki. Það verður að treysta lyktar- og snertiskyni sínu og byggja upp reynslu og þekkingu á því hvernig sápa er góð og hvernig sápa hentar því best. Það fær fólk sem notar hefðbundnar sápur í kaupbæti; það frelsast frá vörumerkjunum og aflar sér raunverulegrar þekkingar.

Hefðbundin sápugerð hefur skotið nokkrum rótum á Íslandi. Bæði eru margir að þreifa sig áfram í sápugerð heimafyrir og svo eru til nokkrar sápugerðir sem selja vörur sínar í völdum verslunum, einkum heilsu- og/eða túristabúðum. Það er fram-leidd sápa á Sólheimum og svo eru til Sælusápur, Íslenska luxus-sápan, Silkisápur og Sápusmiðjan. Og kannski fleiri.

28 matartíminn Helgin 20.-22. febrúar 2015

T il að búa til smjör þarf bara mjólk. Þú fleytir rjómann ofan af og strokkar hann. Annað þarf ekki. Nema ef til vill smá af salti. Það þarf ekki, en það

skemmir ekki.Til að búa til smjörlíki þarf hins vegar alls-

kyns efni auk jurtaolíu. Það þarf að hleypa olíunni, binda hana, mýkja hana, bragðbæta, þráverja, lita og margt fleira áður en hún verður að einhverju sem minnir á smjör. Ef þið lesið innihaldslýsingu á smjörlíki er þar líklega listi yfir ekki færri en fimmtán til tuttugu mismun-andi efni. Innihaldslýsing á smjöri nær yfir eitt efni. Tvö, ef þú kaupir saltað smjör.

Og það kostar líka meira erfiði að búa til smjörlíki en að strokka smjör. Þið getið þeytt rjóma í hrærivélinni ykkar og eftir skamma stund skilur smjörið sig frá áfunum. En þið gætuð aldrei búið til smjörlíki heima hjá ykkur. Til þess þarf sérsmíðaðar græjur.

Svona er flest í lífinu. Það er einfalt að segja satt en það getur verið flókið að ljúga. Hið sanna er yfirleitt einfalt.

Brauð og brauðlíkiTil að baka brauð þarf hveiti, ger, vatn og salt. Það er hægt að sleppa saltinu en það er ekki ráðlegt. Svona hefur uppskrift að brauði verið síðan löngu fyrir tíma nokkurrar uppskriftar. Og svona er brauð best. Hið góða er yfirleitt einfalt.

Verksmiðjubrauð eru ekki svona einföld. Til að flýta fyrir vinnslunni nota verksmiðjur ekki ger til að hefa deigið heldur beita öðrum og stórkarlalegri efnafræðilegum aðferðum. Og þar sem deigið fær ekki að hefjast eru önnur efni sett í brauðið til að líkja eftir bragði, ilmi og áferð raunverulegra brauða. Ef þið skoðið innihaldslýsingu á verksmiðjubrauði út í stór-markaði sjáið þið lista af 10 til 15 mismunandi efnum – og þið finnið fæst þeirra í búrskápnum ykkar. Verksmiðjubrauð eru því ekki raunveru-leg brauð heldur brauðlíki. Þau vilja vera brauð en eru það ekki.

Þið gætuð aldrei bakað verksmiðjubrauð heima hjá ykkur. Til þess vantar ykkur réttu efnin og réttu græjurnar. En öll getum við bakað betra brauð en verksmiðjurnar. Alveg eins og við getum öll stokkað smjör úr rjóma sem bragðast betur en nokkurt smjörlíki.

Sápur og sápulíki úr verksmiðjumTil að búa til handsápu þarf olíu, lút og kannski smá ilm. Það þarf ekki, en það skemmir ekki. Hver sem er getur búið til sápu heima hjá sér. Það þarf ekki annað til en pott og hræru.

Til að útbúa Lux-handsápu þarftu hins vegar (ef marka má innihaldslýsinguna): Sodium Tallowate, vatn, Sodium Palm Kernelate, Glycerin, Helianthus Annuus, Sorbitol, Prunus Persica, Sine Adipe Lac, Lactic Acid, Bisabolol, Tallow Acid, Palm Kernel Acid, Propylene Gly-col, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Tride-ceth-9, Pentylene Glycol, Sodium Chloride, Tetrasodium EDTA, Etidronic Acid, Sodium Sulfate, Citric Acid, Ascorbic Acid, Alpha-Iso-methyl Ionone, Benzyl Salicylate, Butylphenyl Methylpropional, Citronellol, Coumarin, Ger-aniol, Limonene, Linalool, CI 14700, CI 15510 og CI 77891.

Það eru ekki miklar líkur á að þú finnir þessi efni í eldhúsinu heima hjá þér. Og ekki mynd-irðu vilja leggja þér þau til munns. Og þótt þú kæmist yfir öll þessi efni gætir þú aldrei komið þeim saman í eina handsápu. Til þess vantar þig réttu tólin.

Þessi 20 til 30 efni sem eru í handsápunni úti í stórmarkaði eru sett þar til að hylma yfir að í raun er þetta ekki sápa heldur sápulíki. Þau eru í sápunni til að breiða yfir of hraða vinnslu, of mikinn hita og of léleg hráefni. Þetta eru lyf til að vinna á móti aukaverkunum af vondri vinnslu og vond hráefnum.

Hið falska er ekki rétt Það er meira en öld síðan að iðnaðarsápur fóru að ýta sápum gerðum með hefðbundnu lagi af markaðnum. Það er nógu langur tími til þess að í dag finnst flestum iðnaðarsápurnar vera viðmiðið og hefðbundnu sápurnar þar af leiðandi svolítið skrítnar. Þær freyða ekki eins mikið og það er eins og þær skolist ekki eins vel af húðinni.

Það einfalda er alltaf sattÞað er einfalt og auðvelt að búa til sápur heima hjá sér. Þú getur ekki gert sápur eins og fást út í stórmarkaði heldur raunverulegar sápur sem sápurnar út í stórmarkaði vilja líkjast en geta ekki.

Sápur sem segjast vera náttúrulegar, umhverfisvænar og heilsubætandi eru flestar í raun aðeins iðnaðarsápubasi með íbættum ilmefnum og jurtum. Ef í innihaldslýsingunni eru hlutir sem þið þekkið ekki og mynduð ekki vilja borða (fyrir utan lútinn, auðvitað) þá er sápan ekki gerð með hefðbundnum hætti.

Fólk hefur notað iðnaðarsápur svo lengi að það setur beint samhengi milli froðu og virkni sápunnar – sem er þó ekkert. Og það áttar sig ekki á að það sem hefðbundnar sápur skilja eftir á húðinni er glysserín, efni sem verður til þegar lútur breytir olíu í sápu. Glysserín verð-ur líka til í sápuverksmiðjum en vegna hitans skilst það frá olíunni og verður ekki hluti af sápunni. Sápuverksmiðjurnar selja glysser-ínið til snyrtivöruframleiðenda sem setja það í allskyns krem sem eiga að bæta og styrkja húðina. Í þeim kremum er glysserín lykilefni. En þar sem glysserín skilst ekki frá við hefð-bundna sápugerð þarf fólk sem notar slíkar sápur ekki að kaupa glysserínið sérstaklega í kremum. Því nægir að þvo sér.

Það er því vel þess virði að stíga út úr veröld iðnaðarsápunnar og inn í veröld hefðbundinn-ar sápu. Alveg eins og því fylgja ríkuleg laun að hætta að borða verksmiðjubrauð og baka frekar heima og/eða snúa sér að hefðbundn-um súrdeigsbrauðum. Eða því að hætta að borða ost frá verksmiðjum og láta eftir sér að borða ost sem er búinn til með hefðbundnum býlisaðferðum. Og svo framvegis.

Hipparnir komu til bjargarVerksmiðjuframleiðsla fór langleiðina með að útrýma heimagerðri sápu á Vesturlöndum. En eins og með súrdeigið og margt fleiri má rekja endurvakningu hefðbundinnar sápu-vinnslu til hippanna í Bandaríkjunum.

Þegar sú kynslóð varð fyrir vonbrigðum með árangur af pólitísku starfi sínu vildu margir snúa inn á við og rækta sinn eigin garð. Kennisetningin var: Til þess að breyta heiminum þarftu fyrst að breyta sjálfum þér. Fólk lagðist í andlega rækt margskonar og

leitaði að lífsmáta sem hentaði betur fólki og náttúru en iðnvætt lífsgæðakapphlaup nútímans. Út úr þessum hugmyndaheimi spratt endurreisn býlisvinnslu í Bandaríkj-unum, en þar (líkt og á Íslandi) hafði iðnaðar-framleiðsla á mat útrýmt með öllu gömlum hefðbundnum aðferðum í matvinnslu. Það eru einmitt þessu kláru skil sem gerðu vakninguna í Bandaríkjunum svona öfluga. Í Evrópu var býlisvinnslan enn til þótt hún stæði víða höllum fæti og iðnframleiðslan byggði fremur á grunni gamalla aðferða en reyndin var í Bandaríkjunum. Dauðinn var ekki eins afgerandi í Evrópu og í Bandaríkj-unum; hann var þar enn að læðast að fólki þegar Bandaríkjamenn hrukku upp og sáu að ekkert í ræktuninni, ekkert í vinnslunni, ekkert í sölunni og ekkert í neyslunni minnti lengur á hvernig mannskepnan hafði lifað og dafnað síðustu árþúsundin.

Þessi endurvakning gamalla hefða í Banda-ríkjunum gat af sér endurreisn súrdeigs-brauðsins víða um heim, svo dæmi sé tekið, og afturhvarf fjölmargra bænda til mat-vinnslu á býlum sínum. Og hún kveikti upp löngun hjá fólki til að nota gamlar aðferðir til að búa til sápur.

Evrópumenn læra að nota sápuÞótt eitthvað sé getið um sápur til þvotta í gömlum evrópskum heimildum er ljóst að Evr-ópumenn lærðu að nota sápu í krossferðum til landsins helga. Þar komust þeir loks í almenni-legt bað. Meðal þess góss sem krossfarar fluttu með sér til Evrópu var sápa frá Aleppo, samskonar og framleidd var í borginni allt fram á okkar dag (sjá grein á frettatiminn.is).

Sápa var búin til úr olívuolíu og lút víða

Áhugasamir nemendur fylgjast með sápugerð á námskeiði hjá Leanne og Sylvain Chevallier skammt frá Sauveterre de Béarn, litlu þorpi í suðvesturhluta Frakklands. Allir sem ráða við að baka köku geta búið til sápu heima hjá sér. Ljósmyndir/Alda Lóa Leifsdóttir

Gunnar Smári Egilsson skrifar um mat og menningu frá Montmartre

[email protected]

Page 29: 20 02 2015

matartíminn 29 Helgin 20.-22. febrúar 2015

Grunnuppskrift að 1 kg af sápuOlía:220 gr. kókósolía280 gr. pálmaolía460 gr. ólívuolía40 gr. möndluolía

Lútur:139 gr. vítissódi333 gr. vatn

MjólkursápaOlía:280 gr. kókosolía280 gr. pálmaolía250 gr. olívuolía110 gr. repjuolía80 gr. hampolía

Lútur:141 gr. vítissódi220 gr. vatn

Viðbót:140 gr. mjólk að eigin vali (kúa-mjólk, sauðamjólk, kaplamjólk, möndlumjólk o.s.frv.)7 gr. leir1 matskeið birkifræ6 gr. piparmintu ilmolía6 gr. eucalyptus globulus ilmolía12 gr. rósmarín ilmolía

Hunangs- og hafragrjóna skrúbbsápaOlía:300 gr. kókosolía480 gr. ólívuolía,20 gr. kakósmjör160 gr. shea-butter20 gr. laxerolía20 gr. býflugnavax

Lútur:138 gr. vítissódi300 gr. vatn

Viðbót:22 gr. hunang leyst upp í mat-skeið af heitu vatni17 gr hafragrjón11 gr. lavender ilmkjarnaolía44 gr. appelsínu ilmkjarnaolía.

Góð barnasápaOlía:1000 gr. olívuolía

Lútur:124 gr. vítissódi 330 gr. kamilluseyði (hand-fylli af kamillublómum látin liggja í 400 ml. af heitu vatni í klukkustund, blómin síuð frá og seiðið kælt).

Viðbót:5 gr. kamillu ilmkjarnaolía30 gr. mandarínu ilmkjarnaolía. Ekki er ráðlegt að nota sápur sem innihalda ilmkjarnaolíur fyrir börn yngri en eins árs eða fyrir fólk með viðkvæma húð.

SápuuppSkriftir

Fyrir börn og annað gott fólkÞegar sápa er búin til verður til lútur með því að hræra vítissóda út í vatni eða vatnsblöndu. Við það stígur hitinn upp. Látið hit-ann sjatna þar til lúturinn nær 40°C. Hitið olíurnar á meðan upp í 40°C. Blandið þá saman lútnum og olí-unum og hrærið duglega, helst með töfrasprota. Þegar blandan tekur að þykkna bætið þið við ilm-olíum, hunangi, korni og

Farið varlega við sápugerðina því vítissódi er ertandi og getur brennt húð og augu. Notið

hanska, svuntur og hlífðargleraugu.

öðru viðbótarefni í sápublönduna.Gott að er gúggla leiðbeiningar áður

en hafist er handa og skoða myndir og myndskeið til að glöggva sig og forðast mistök. Þótt uppskriftir geti verið mis-jafnar er grunnaðferðin ætíð sú sama.

Eftirfarandi uppskriftir eru eftir Leanne og Sylvian Chevallier sem reka sápugerð í Béarnhéraði í Suðvestur-Frakklandi.

5 stjörnu FIT 5* Fit æfingarnar eru sérstaklega samsettar styrktar- og teygjuæfingar sem móta fallega vöðva og grenna allan líkamann. Unnið er með eigin líkamsþyngd. Vöðvarnir eru þjálfaðir að þreytumarki eftir ákveðnu kerfi ofhleðslu og teygjuæfinga. Stífar æfingar fyrir rass, kvið og læri skila þeim grönnum, stinnum og stæltum.

Ávinningar 5 stjörnu FIT æfingakerfisins eru m.a.:Fallega mótaður líkamiSterk miðja líkamansLangir og grannir vöðvarSterkir og vel mótaðir rassvöðvarAukið vöðvaþolAukinn liðleikiBætt líkamsstaðaAukin beinþéttni

Nýttu þér reynslu okkar og þekkingu til að ná 5 stjörnu formi. Hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum.

6- vikna námskeið hefst 23. febrúar

Náðu 5 stjörnu formiBreyttu línunum og tónaðu líkamann í sitt fegursta form.5*Fit er æfingakerfi sem konur elska. Æfingarnar eru rólegar en krefjandi og gerðar til að breyta línum líkamans á kerfisbundinn hátt. Áhersla er lögð á þægilega tónlist.

Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu og skráningu finnur þúá www.hreyfing.is

Page 30: 20 02 2015

Raunir ruglaðs manns

ÉÉg er ruglaður. Jafnvel svo jaðrar við klikkun. Hef þó ekki enn farið til hausa-minnkara af neinni gerð. Aldrei hitt sál-fræðing eða geðlækni. Hvað þá dávald eða heilara. Hafa þó margir hvatt mig til slíkra heimsókna. Sjálfsagt bæði í gamni og alvöru. Hef þó sjálfgreint mig með, í besta falli, létt áráttu þráhyggjuröskunar-einkenni. Er þess nokkuð viss að sálar-stéttin öll mun skemmta sér hið besta þegar ég loks létti af öllu bullinu sem ég stend í meðan ég dudda mér í gegnum þetta líf. Enda sennilega sem kaffistofu-saga eða árshátíðargrín.

Þetta veit ég vel og hef vitað nokkuð lengi. En er – enn sem komið er – nokk sama. Held bara áfram að borða allar mál-tíðir ársins með plasthnífapörum og geng með neyðargaffal í úlpuvösunum ef ég er óvænt boðinn í mat. Er sum sé klikkaður. Þessi plastárátta mín hefur þó ekki neitt með bakteríur að gera, eins og flestir halda þegar ég dreg plastið upp. Ég snerti helst ekki á ómáluðu járni og stáli. Hvað þá að ég setji það upp í mig. Brass, nikkel og kopar er svo eitthvað sem ég snerti bara í hönskum. Ég er svo ruglaður að þegar ég gifti mig og setti, eins og flestir gera, upp giftingarhringinn, forláta hring úr hvítagulli því mig hryllti við venjuleg-um gullhring, fattaði ég nokkrum vikum seinna að vinstri höndin var úr leik. Ég notaði arminn þann helst ekki neitt. Sá þá að klikkunin var komin á ansi hátt stig. En í staðinn fyrir að leita mér hjálpar end-aði blessaði hringurinn á rófu sparigríss og situr þar enn. Þess ber að geta að ég er ennþá giftur þessari sömu konu og hef verið lengi.

Það er sum sé hægt að ganga út frá því að ég geng ekki alveg heill til skógar en held að það sé líka hægt að ganga út frá því að ég er ekki að skaða neinn alvarlega með þessum tiktúrum mínum. Helst að fjölskyldan þurfi að þjást örlítið en það er þeim bara hollt á þessum allsnægtar-tímum.

Einn er þó staðurinn á landinu þar sem ég þarf að gjöra svo vel að tékka klikkunina við dyrnar. Það er líkams-ræktarstöðin. Ég gubba alltaf smá upp í mig þegar ég geng í salinn og hugsa um ógeðið og viðbjóðinn sem þrífst þar. Kalt stálið sem skilur eftir sig ógeðslega lykt og allur svitinn! Maður lifandi, allur svitinn. En til þess að vera ekki hundrað og tuttugu kíló plús þarf ég bókstaflega að kyngja ælunni og halda inn í þetta persónulega helvíti mitt. Mér hefur þó alltaf þótt huggun harmi gegn að eftir svitastundina má skola viðbjóðinn af kroppnum og halda tiltölulega hreinn og glaður út í daginn á ný.

Nú er búið að skemma það

fyrir mér, því í búningsklefanum dvelja nefnilega klefadólgar. Menn sem haga sér ekki samkvæmt reglum samfélags-ins. Þeir raka sig út um allt, skvetta á mig sápuleifum undan handarkrikanum og leggja svo hálfan búningsklefann undir sig og stóru töskurnar sínar. Þetta hef ég látið yfir mig ganga í gegnum árin. Sætt lagi milli óbeinna sápugusa og rassakast-anna sem þeim óhjákvæmilega fylgja. En nú hafa þeir gengið of langt, dólgarnir – þeir eru komnir í sameignina.

Ein besta uppfinning síðari ára er hár-blásarinn. Ég hef bókstaflega unun af því að blása. Að ganga upp stigann og út í kuldann með ljómandi vel blásið og flöffí hár er eins og að sigra heiminn. En nú hef ég gefist upp og er búinn að kaupa gömlukarlagreiðu. Það var þó ekki fyrr en í fulla hnefana því margan punginn hef ég séð þurrkaðan, handarkrika og jafn vel stöku rassaling. En alltaf hefur mér tekist að berja hausnum í vegginn og halda áfram að blása. Svo sá ég það sem endanlega eyðilagði blásturinn fyrir mér. Það var þegar tribaltattúeraður maður var að þurrka, ekki á sér hausinn, ekki á sér punginn og ekki var hann í léttri fjar-lægð frá afturendahárunum. Nei, minn maður var með tærnar inni í blásaranum. Inni í blásaranum!

Þarna stóð ég allsber og horfði upp á blásaklausan blásarann fara upp og niður á tánum á tattúmanninum og fattaði þegar í stað að þetta var endir á tímabili. Aldrei aftur myndi ég blása á mér makk-ann með sameiginlegum hárblásara. Þegar ég svo rankaði við mér, hafandi staðið þarna, kviknakinn, og horft lengur en góðu hófi gegnir, var tribalmaðurinn byrjaður að þurrka inniskóna sína með græjunni góðu. Strauk þeim svona líka blítt upp og niður eftir töflunum. Ég veit ekki hvort það hafa runnið alvöru tár niður kinnar mínar en innra með mér grét ég hástöfum.

Þegar ég svo loks kem mér að föt-unum mínum tekur steininn úr. Situr þar ekki allsnakinn karlmaður, svolítið vel við vöxt eins og gengur í líkamsræktar-stöðvum. Ekki á handklæðinu sínu, ekki á töskunni sinni eða fötum. Nei – rassinn fór beint á bekkinn! Loðinn pungurinn seig svo örlítið fram yfir bríkina þegar hann klæddi sig í sokkinn. Mig lang-aði að öskra á manninn; hættu að rassa bekkinn! Þú ert fullorðinn, maður! En ég gat það ekki. Fór bara í fötin mín, setti gömlukalla greiðuna mína í gegnum rakt hárið. Greiddi flatt til hægri og fór hljóð-

ur út. Vissi að barátta var töpuð. Nú er bara að finna hjálp. Ég vona að

rassastimplarinn sé ekki á gulu síðunum.

Teik

ning

/Har

i

HaraldurJónassonhari@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Í sátt og samlyndivið náttúru og menn

30 viðhorf Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 31: 20 02 2015

H elmingur stjór-nenda í ríkis-rekstri telur

aðdráttarafl ríkisins sem vinnuveitanda hafa versn-að á síðastliðnum fimm árum en hefur tiltrú á starfsmönnum ríkisins. Niðurskurður verkefna og frestun nýrra verkefna eru algengustu niður-skurðaraðgerðir í kjölfar fjárhagskreppunnar.

Yfir 60% stjórnenda í ríkisrekstri á Íslandi segja aðhaldsaðgerðir í kjölfar fjárhagskrepp-unnar helst hafa falist í flötum niðurskurði. Algengasta afleiðing þessa var að verkefnum var frestað eða hætt var við þau. Aðhaldsaðgerðirnar virðast hafa haft víðtæk áhrif á starfs-fólk. Helmingur stjórnenda segjast hafa stöðvað mannaráðningar, 22% segjast hafa farið í uppsagnir starfs-manna og 35% segja aðgerðirnar hafa falið í sér launafrystingar. Þetta má lesa úr í einni stærstu samanburðarrannsókn á opinberri stjórnsýslu sem gerð hefur verið í Evrópu (COCOPS Coordinating for Cohesion in the Public Sector of the Future), en þar hafa m.a. skoðanir og reynsla opinberra stjórnenda á Íslandi í tengslum við umbætur í ríkisrekstrinum verið kannaðar. Könnunin sem skýrslan byggir á var gerð hérlendis árið 2014.

Reynsla SFR stéttarfélags í almannaþjónustu af umbótum innan þess opinbera er misjöfn. Það hefur m.a. verið stefna ríkisstjórnar-

innar til nokkurra ára að fækka stofnunum með því að sameina þær. Stjórnvöld virðast ekki hafa markað sér stefnu um hvernig skuli standa að þessu og hvað skuli haft að leiðarljósi. Aðstæður starfsfólks eru því afar ólíkar, meðalhófs og jafnræðis er ekki alltaf gætt, og samráð við starfsfólkið sjálft og hagsmuna-aðila þeirra er mismikið. Skilningur á mikilvægi þessa vegna þeirra víð-tæku áhrifa sem breyt-ingar og umbætur geta

haft á aðstæður og vellíðan á vinnu-stað vantar því miður of oft. Það er mat SFR að stjórnsýslan hafi ekki nýtt sér reynslu þeirra reynslumeiri í nægilega miklum mæli við sam-einingar og breytingar á ríkisstofn-unum þannig að þær gangi sem best skyldi.

Stjórnendur telja umbætur krísukenndarNiðurstöður skýrslu COCOPS sýna að íslenskir stjórnendur telja hlut-verk sitt fyrst og fremst vera að ná árangri, að tryggja skilvirka nýtingu fjármagns og óhlutdræga fram-kvæmd laga og reglna. Fjórðungur stjórnendur telja gæði opinberar stjórnsýslu hafa þróast í átt til betri vegar á síðast liðnum fimm árum. Helmingur segir þau hafa staðið í stað en því miður telja 26% gæðin hafa versnað sem hlýtur að vera áhyggjuefni í kjölfar þeirra áherslna

sem lagðar hafa verið á góða stjór-nsýsluhætti á undanförnum árum.

Innan heilbrigðis- og velferðar-þjónustunnar eru afleiðingarnar af sparnaði og niðurskurði víðtækar. Ekki einungis á þá sem nýta þjón-ustuna heldur einnig á vinnuaðstæð-ur og kjör starfsfólks. Félagsmenn SFR finna margir fyrir verulega auknu álagi og valda aðhaldsaðgerð-irnar því miklum áhyggjum sérstak-lega í ljósi þess að ekki virðist vera farið í þær í kjölfar þarfagreiningar eins og skýrslan staðfestir.

Yfir helmingur stjórnenda telur umbætur vera krísukenndar og ólíkar frá einu tilviki til annars og að þær snúist meira um niðurskurð og sparnað en að bæta þjónustu. Þá eru þeir einnig þeirrar skoðunar að þær komi frekar ofan frá en innan úr stofnununum. Pólitískur stuðningur við umbætur virðist skipta meira máli hérlendis en beiting kerfis-bundinna og samræmdra aðferða við ákvörðunartöku. Dýpt krepp-unnar virðist einnig hafa áhrif á árangur af stjórnsýsluumbótum. Tækifæri til umbóta í kreppu leiða ekki til mikils árangurs samkvæmt niðurstöðunum en Ísland hefur einkennst af frekar mikilli viðleitni til umbóta eftir fjármálakreppuna með miðlungs eða frekar slökum árangri.

Það er umhugsunarvert að stjór-nendur telja stjórnmálamenn ekki virða sérfræðiþekkinguna innan stjórnsýslunnar og eru þeir þeirrar skoðunar að með því að fjarlægja málefni af vettvangi stjórnmálanna mætti vænta meiri langtímastefnu-mótunar innan stjórnsýslunnar.

Alma Lísa Jóhannsdóttirsérfræðingur hjá SFR stéttarfélagi í almanna­þjónustu

Minna aðdráttarafl ríkisins sem vinnuveitanda

Áhrif opinberra aðhaldsaðgerða miklarStarfsfólk hleypur hraðarVerkefnum innan hins opinbera hefur ekki fækkað en starfsmenn eru færri. Þjónustan á ekki að vera lakari og starfsfólk hleypur hraðar. Ljóst er að skýrslan gefur okkur mikilvægar upplýsingar um þætti sem verður að laga. Fagmennska, skilvirkni og góðir stjórnsýsluhættir eru grundvöllur góðrar almanna-þjónustu og verðum við að standa vörð um hana.

Ánægjulegt er að stjórnendur virðast samkvæmt skýrslunni

treysta starfsfólki sínu. 96% stjór-nenda telja starfsfólk sitt áreiðan-legt. Liðlega 85% stjórnenda telja samskipti sín við starfsmenn vera opin og heiðarleg, að aðilar hafi trú á hverjir á öðrum, deili upplýsing-um, hafi metnað og framtíðarsýn ásamt því að liðsandinn er sterkur. Þetta eru afar góður grundvöllur til samvinnu. Í allri umbótavinnu ber að hafa í huga að er mannauðurinn er lífæð hverrar stofnunar og trú á honum grundvöllur farsællar sam-vinnu.

VIÐ ELSKUM KONUR KONUDAGURINN – 22. FEBRÚAR

4ra RÉTTA REMEDÍA Forleikur – Codorníu Cava

TúnfiskurBleikja á saltblokk frá HimalayaNautalund 200 g

Súkkulaðirós

7.590 kr.

Austurstræti 16 Sími 551 0011 apotek.is

SÆTUR GLAÐNINGURKomdu við milli kl. 12–20og taktu með súkkulaðirósí fallegri g jafaöskju – 690 kr.

43afsláttur

Lúxusgrísakótilettur

16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%Grísakjöts-

16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%16-43%rísakjötsrísakjötsrísakjötsrísakjötsrísakjötsrísakjötsrísakjötsrísakjötsrísakjötsrísakjötsrísakjöts

útsala

kg

4343afsláttur43afsláttur4343afsláttur43

grísakótiletturgrísakótilettur

16-43%16-43%

kgkgkg1299Verð áður 2280 kr. kg

Lúxus úrbeinaðar grísakótilettur, erlendar

kortatímabil!Nýtt

kr.kg

Helgin 20.-22. febrúar 2015 viðhorf 31

Page 32: 20 02 2015

— 32 — 20.-22. febrúar 2015

Árlegur meðalfjöldi greindra krabbameina 2008-2012

45 Húð án sortuæxlaMeðalaldur við greiningu 74 ár

211 BlöðruhálskirtillMeðalaldur við greiningu 69 ár

62 Þvagvegir og þvagblaðraMeðalaldur við greiningu 71 ár

72 Ristill og endaþarmurMeðalaldur við greiningu 69 ár

31 NýruMeðalaldur við greiningu 64 ár

22 Heili og miðtaugakerfiMeðalaldur við greiningu 54 ár

75 LunguMeðalaldur við greiningu 75 ár

10 EistuMeðalaldur við greiningu 37 ár

24 EitilfrumuæxliMeðalaldur við greiningu 66 ár

20 Sortuæxli í húðMeðalaldur við greiningu 59 ár

Magi 4,3%Meðalfjöldi látinna á ári 12

Nýru 4,5%Meðalfjöldi látinna á ári 13

Þvagvegir 4,8%Meðalfjöldi látinna á ári 14

Dánarmein karlar 2005-2009

Lungu 23,1%Meðalfjöldi látinna á ári 66

Önnur líffæri 31,5%

Blöðruháls-kirtill 17,8%Meðalfjöldi látinna á ári 51

Ristill 8,6%Meðalfjöldi látinna á ári 25

Bris 5,4%Meðalfjöldi látinna á ári 15

37 ára

meðalaldur greiningar

krabbameins í eistum.

30 %

Aukning nýgengis

blöðruháls-krabba.

746

karlar

greinast að meðaltali á ári (2008-

2012), á móti 702 konum.

65 ára

Krabbamein eru fátíð undir

40 ára aldri og meira en

helmingur allra krabbameina

greinist eftir 65 ára aldur.

750 karlar greinast árlega með krabbameinSamkvæmt útreikningum frá Krabbameinsskránni getur þriðji hver karlmaður búist við að fá krabbamein um ævina. Um 211 karlar greinast á ári hverju með blöðru-hálskrabbamein, um 75 karlar með lungnakrabbamein og um 72 með ristilkrabbamein. Ristilkrabbamein er ekki aðeins þriðja algengasta krabbamein karla heldur er það líka þriðja algengasta dánarorsök allra krabbameinssjúklinga á landinu. Dánartíðni af völdum ristilkrabbameina hefur heldur lækkað síðustu ár og er það

fyrst og fremst talið stafa af því að þau greinast fyrr í dag en áður, en frekar auðvelt er greina meinið á forstigi og með skipulagðri skimun má því fækka sjúkdóm-stilfellum verulega. Ristilkrabbamein eru heldur algengari hjá körlum en konum og hefur því „Mottumars 2015“, vitundarátak um karlmenn og krabbamein, í sam-

floti við Krabbameinsfélagið, ákveðið að sjónum verði sérstaklega beint að þessu skæða meini sem 25 karlar deyja úr árlega.

Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is

Glæsilegar eldhúsinnréttingareldhúsinnréttingar

Þýsktíslenskt

Innréttingarnar frá Eirvík eru sérsmíðaðar í Þýskalandi.Einingarnar koma samsettar til landsins sem sparar tímaí uppsetningu og tryggir meiri gæði.

Sérstaða okkar fellst í því að bjóða heildarlausn fyrir eldhúsið. Við höfum næmt auga fyrir smáatriðum og bjóðum persónulega þjónustu. Höfuðáhersla er lögð á lausnir sem falla að þörfum og lífsstíl hvers og eins.

Líttu við hjá okkur og fáðu tilboð í innréttinguna og eldhústækin og tryggðu þér raunveruleg gæði á réttu verði.Hönnun og ráðgjöf á staðnum.

Page 33: 20 02 2015

Ný kynslóð af liðvernd

www.regenovex.isFæst í apótekum

Regenovex inniheldur samsetningu tveggja náttúrulegra efna sem draga úr sársauka og byggja upp liði

HEDRIN® milt og öruggt fyrir fullorðna og börn frá 6 mánaða aldri. Barnshafandi konur og mjólkandi mæður mega nota Hedrin.

Inniheldur ekki paraben, ilmefni eða skordýraeitur. Ekki er hætta á að lúsin myndi ónæmi gegn Hedrin.Hedrin vörurnar fást í apótekum um allt land.

HEDRIN® BLÍTT VID BARNID AFAR GRIMMT VID LÚSINA– auðveld meðferð gegn lús og nit

HEDRIN® TREAT & GO• Hentar þér sem ert á leið út úr dyrunum eða í háttinn• Olíulaus froða• Má vera í hárinu meðan haldið er áfram með daglegt líf í skóla, leik eða yfir nóttina• Þvegið úr eftir 8 klst. en má vera í hárinu í allt að 24 klst.• Meðferð endurtekin eftir 7 daga

HEDRIN® ONCE• Hentar þér sem vilt bara eina meðhöndlun, ekki þarf að endurtaka meðferð• Þvegið úr eftir aðeins 15 mínútur

HEDRIN® ORIGINAL• Hentar vel þykku og hrokknu hári• Þvegið úr eftir eina klst. en má vera í hárinu yfir nótt í 8 klst.• Meðferð endurtekin eftir 7 daga

VIRKNI STAÐFEST Í RANNSÓKNUM

• Þvegið úr eftir eina klst. en má vera í hárinu yfir nótt í 8 klst.• Þvegið úr eftir eina klst. en má vera í hárinu yfir nótt í 8 klst.• Þvegið úr eftir eina klst. en má vera í hárinu yfir nótt í

Page 34: 20 02 2015

— 34 — 20.-22. febrúar 2015

Tæknistreita – Hvað er til ráða?Netnotkun Íslendinga er í dag ein sú mesta af öllum ríkjum EES. Tölvur eru á um 96% heimila og aðgangur að neti á 95% heimila. Stór hluti Íslendinga tengist því netinu dag-lega bæði heima og utan heimilis með þráð-lausum tækjum á borð við snjallsíma, farsíma og spjaldtölvu. Flestir eru því nettengdir og margir kannast við þörfina fyrir að vera alltaf „online“. Við þurfum aðeins að kíkja á fés-bókina, aðeins í tölvupóstinn, aðeins í leik, aðeins að huga að vinnunni eða bara aðeins að vafra um á netinu. Tíminn er fljótur að líða og oftar en ekki áttum við okkur á því að of löngum tíma hefur verið varið á netinu með þeim afleiðingum að aðrir hlutir hafa fengið að sitja á hakanum. Netnotkun getur því bæði verið mikill tímaþjófur og athyglis-þjófur. Um leið og eitthvert tækjanna pípir er athyglin farin. Með tímanum getur þetta farið að valda streitu með ýmsum hætti; tog-streitu í samskiptum þar sem við erum ekki heilsuhugar til staðar í þeim og tímaskorti sem kemur niður á öðrum mikilvægum þátt-um eins og virkni, áhugamálum, hreyfingu og fleira. Það að vera alltaf eða oft á netinu getur hreinlega verið mikill skaðvaldur og haft áhrif á heilsu okkar og daglegt líf með margvíslegum hætti. Rannsóknir sýna til að mynda að of mikill tími á netinu geti leitt til streitu, svefnraskana og þunglyndis.

Mikilvægt er að hver og einn líti í eigin barm og vakni til vitundar um netnotkun sína. Ef netnotkunin er farin að hafa nei-kvæð áhrif á daglegt líf með einum eða

Góð ráð

n Þú getur prófað að skammta þér ákveðinn tíma á dag til að vafra um á netinu.

n Veltu fyrir þér hvort það sé einhver tími dagsins sem er sérstaklega óheppilegur til netnotkunnar og settu þér þá reglu að vera „offline“ á þessum tíma.

n Reyndu að forðast að vera á netinu síðasta klukkutímann fyrir svefn.

n Stilltu snjallsímann eða spjaldtölvuna þannig að þú sért ekki í tíma og ótíma að fá skila-boð sem þér finnst þú þurfa að bregðast við um leið.

n Temdu þér að svara ekki um leið og skilaboðin birtast á skjánum. Ef einhver þarf nauð-synlega að ná í þig, mun sá hinn sami líklega hringja innan tíðar.

n Ekki leyfa þráðlaus tæki eða farsíma við matarborðið.

n Kannski væri hægt að prófa að hafa eitt kvöld í viku netlaust á heimilinu og leggja þess í stað áherslu á ánægjuleg og uppbyggileg samskipti við fjöl-skyldumeðlimi.

n Leyfðu símanum að vera í töskunni eða jakkanum þegar þú ferð í boð eða á kaffihús, flettu tímariti í staðinn eða vertu raunverulega til staðar með því fólki sem þú ert með hverju sinni.

Til að byrja með getur verið erfitt að fylgja þeim reglum sem við höfum sett okkur varðandi netnotkun og sumir finna jafnvel fyrir dálitlum fráhvarfsein-kennum. Við erum ekki alltaf á netinu af því að við þurfum það nauð-synlega og heldur ekki vegna þess að það veitir okkur alltaf ánægju. Oftar en ekki erum við á netinu vegna þess að við erum vön að vera „on-line“ og eðlilega tekur smá tíma að láta af þeim vana og tileinka sér nýja og betri lífshætti.

Sigrún Ása Þórðardóttir sálfræðingur hjá Heilsuborg

Karlmenn þurfa líka að gera grindarbotnsæfingarHaukur Guðmundsson starfar sem sjúkraþjálfari hjá Ljósinu, endurhæf-ingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Hann segir sífellt fleiri karlmenn sækja endurhæfingu í Ljósið. Þar sé líkaminn byggður upp en ekki sé síður mikilvægt að karlmenn hafi vettvang til að ræða opinskátt meðal jafningja um viðkvæm mál­efni. Sumir karlmenn eigi erfitt með að ræða við maka sinn sem getur valdið togstreitu í samböndum.

Halla Harðardóttir

A lmennt leita karlmenn sér síð-ur hjálpar og vilja minna ræða um veikindi sín í samanburði

við konur. Eflaust er þetta hluti af menningu okkar, en sú jákvæða þró-un er að eiga sér stað hjá okkur í Ljós-inu að karlmenn eru farnir að nýta sér þjónustu okkar mun meira en áður,“ segir Haukur Guðmundsson, sjúkra-þjálfari hjá Ljósinu, sjálfstætt starf-andi endurhæfingar- og stuðnings-miðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Hann segir það frábæran grundvöll til að þróa og veita krabbameinsgreindum aðstoð við að gera hreyfingu og heilbrigðan lífsstíl að föstum lið í tilverunni.

„Ég finn mikið þakklæti hjá mörgum þeim körlum sem leita til okkar þegar þeir finna hér hópa af öðrum körlum sem hittast, ræða málin og deila reynslu sinni. Flestum körlum þykir eðlilegt að hugsa vel um bílinn sinn, þeir sem fara svo að huga að heilsu sinni af jafn mik-illi natni eru oft fljótari að ná fyrra þreki og eiga oft auðveldara með að fara aftur til vinnu eftir að hafa byggt sig upp í endurhæfingunni.“

Vettvangur fyrir hispurslausa umræðu„Þegar ég byrjaði með hóptímana fyrir nokkrum árum þá mættu aðal-

lega konur og einstaka karlmenn, en nú í dag eru helmingur þátttakenda karlar. Við erum einnig með stráka-mat á föstudögum í Ljósinu þar sem einungis karlmenn hittast og ræða málin. Þar er allt milli himins og jarðar rætt og oft fer fram hispurs-laus umræða um hluti sem karlarnir eru öruggir að ræða í lokuðum hópi, t.d. kynlífsvandamál sem geta fylgt krabbameinsmeðferðinni. Í svona hópi jafningja er mjög gott að hafa fagfólk til staðar sem getur haldið utan um umræðuna og verið til staðar til að ræða svo einslega við þá sem þurfa þess. Sumir karlmenn ræða varla við maka sinn eða aðstandendur um veikindin, það getur valdið mikilli tog-streitu og/eða vanlíðan í samböndum og samskiptum. Það að hitta aðra í sömu sporum getur gert umræðuna mun auðveldari og eðlilegri, þar sem skilningur eykst og sjálfstraustið oft líka samhliða því að finna að maður er ekki einn með þessi vandamál.“

Stinningarvandamál og skert kynhvöt„Algeng vandamál meðal karlmanna eru að kynhvötin minnkar eða hverf-ur í meðferð og stundum geta komið fram stinningarvandamál og annað slíkt sem getur sest á sálina. Þó svo að ekki sé alltaf til fullkomin lækning við þessum kvillum þá er oft hægt að

hjálpa til á ýmsan máta og það hjálpar öllum að vita til þess að maður er ekki einn um þetta. Eitt sem getur hjálpað karlmönnum með svona vandamál er að gera grindarbotnsæfingar, en það er

eitthvað sem þykir mjög eðlilegt fyrir konur að gera. Karlmenn eru líka með grindarbotn og alls ekki síður mikil-vægt fyrir okkur að halda honum við með æfingum, sérstaklega fyrir þá sem

hafa fengið blöðruháls- og þvagfæra-krabbamein. Slíkar æfingar hjálpa til við að hafa stjórn á öllu þarna niðri og það er eitthvað sem allir karlmenn vilja hafa stjórn á.“

Haukur greindist sjálfur með krabbamein í eitlum í hálsi fyrir níu árum, þá á þriðja ári í sjúkraþjálfunarnáminu sínu. Hann segir þessa reynslu hafa gert sér ljóst mikilvægi góðrar og skipulagðrar endurhæfingar til að byggja sig upp. Á lokaári hans í sjúkra-þjálfun við Háskóla Íslands gerði hann lokaverkefni sem fjallaði um þrek og hreyfivenjur kvenna eftir meðferð vegna brjósta-krabbameina og er hann núna að leggja lokahönd á ritgerð í meistaranámi í íþrótta- og heilsufræðum við HÍ, en hún fjallar um rannsókn sem hann gerði á heilsufari og þá sérstaklega tengdu lífsstíl fólks eftir krabbameinsmeðferðir.

n Vandamál tengd þvaglátum: Tíð þvaglát, mikil þörf til að pissa eða þvagleki. Þetta getur verið vísbending um krabbamein í blöðruhálskirtli en er oftast vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli sem nauð-synlegt er að láta athuga.

n Blóð í þvagi eða saur: Getur verið merki um krabbamein í nýrum, þvag-blöðru, blöðruhálskirtli eða ristli. Blóð á klósettpappír er oftast vegna gyllinæðar og blóð í þvagi getur verið vegna þvagfærasýkingar.

n Breytingar á húð: Ef þú ert með blett sem breytist að stærð, lögun eða lit ættir þú að panta tíma hjá lækni. Einnig er kláði í bletti eða sár sem grær ekki grunsamlegt fyrir krabbamein.

n Bólgur í eitlum: Bólgnir eitlar, svo sem í hálsi eða undir höndum, eru merki um að ónæmiskerfið sé að berjast við flensu eða kvef, en sum krabbamein geta einnig leitt til bólgu í eitlum. Ef eitlarnir hjaðna ekki innan 2-4 vikna er ráðlagt að leita til læknis.

n Breytingar á eistum: Ef þú tekur eftir hnútum á eistum er mikilvægt að leita til læknis. Krabbameins-

félagið mælir með að allir karlmenn, ungir sem aldnir, framkvæmi sjálfsskoðun eistna einu sinni í mánuði.

n Erfiðleikar með að kyngja: Það er alveg eðlilegt að eiga stundum erfitt með að kyngja, en ef vandamálið verður þrálátt er ráðlagt að leita til læknis, sérstaklega ef einkenni eins og þyngdartap og ógleði eru einnig til staðar.

n Brjóstsviði: Hægt er að draga úr brjóstsviða með breyttu matarræði, draga úr áfengisneyslu og minnka streituálag. Ef það virkar hins vegar ekki skal leita til læknis.

n Breytingar í munni: Hvítir eða rauðir blettir í munnholi eða á vörum geta verið merki um krabbamein í munni. Reykingar og neysla munntóbaks auka líkur á krabbameini í munni.

n Þyngdartap: Þyngdar-tap getur átt sér ótal skýringar. Óeðlilega mikið þyngdartap getur verið vís-bending um krabbamein í brisi, maga eða lungum.

n Hiti: Hiti er yfirleitt ekki slæmur, hann er merki um að líkaminn er að takast á við sýkingu. En hiti sem hverfur ekki getur verið merki um

hvítblæði eða aðra tegund blóðkrabbameins.

n Breytingar á brjóst-svæði: Karlmenn eiga það til að hunsa brjóstakrabba-mein, en karlar eru hins vegar 1% þeirra sem greinast með brjóstakrabbamein. Ekki taka sénsinn, ef þú finnur hnút skaltu leita til læknis.

n Þreyta: Ef þú ert alltaf þreyttur, sama hversu mikið þú sefur, er ástæða til að leita til læknis.

n Hósti: Þrálátur hósti hjá þeim sem hafa aldrei reykt er nánast aldrei krabbamein. Langoftast hverfur hósti á 3 til 4 vikum. Ef hóstinn hverfur ekki eftir þann tíma eða ef þú ert einnig andstuttur eða hóstar upp blóði er ástæða til að leita til læknis.

n Verkur: Verkir eru sjaldn-ast merki um krabbamein en þrálátur verkur sem hættir ekki getur verið vísbending um krabbamein.

n Magaverkur og þunglyndi: Það er sjaldgæft, en getur verið merki um briskrabbamein, sérstaklega ef þú hefur ættarsögu um briskrabba-mein.

Heimild: WebMD og Krabbameinsfélagið

15 einkenni krabbameins sem karlmenn hunsa750 íslenskir karlar greinst með krabbamein á hverju ári, samkvæmt upplýsingum frá Krabbameinsskrá Krabbameinsfélagsins. Algengust eru krabbamein í blöðruhál-skirtli, lungum og ristli. Því fyrr sem krabbamein greinist, því meiri líkur eru á lækningu. Hér má líta á nokkur einkenni sem varast ber að hunsa.

öðrum hætti er mikilvægt að setja sér ein-hverjar reglur. Það eru margar leiðir færar í þessu og hver og einn þarf að finna þá leið sem hentar en mikilvægt er að taka stjórnina í sínar hendur. Við höfum val um það hvort við fylgjum pípinu eftir eða ekki.

Unnið í samstarfi við HeilsUborg

Page 35: 20 02 2015

Virkni – bak og kviðvöðvar eru í stöðugri virkni meðan þú situr

Hreyfing – hreyfanleg undirstaða hvetur til hreyfinga upp, niður og í allar áttir

Slökun – stillanlegur bakstuðningur veitir góðan stuðning án þess að takmarka hreyfingar

Hvatning – kúpt seta með svæðaskiptri bólstrun og góðri öndun hvetur til góðrar setstöðu

Swopper

3Dee

Muvm

an

Engin málamiðlun bakið þitt á skilið það besta

Kynnum nýjan meðlim Swopper fjölskyldunnar3Dee skrifstofustólinn sem fylgir hreyfingum líkamans

Verð: 169.750 kr.

Eirberg Lífstíll, Kringlunni 1. Hæð • Eirberg Heilsa, Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is

Page 36: 20 02 2015

36 ferðalög Helgin 20.-22. febrúar 2015

AfleiðingAr hryðjuverkA

Kristján Sigurjónsson

[email protected]

Það gæti styst í að ríki ESB safni saman öllum upplýsingum um flugfarþega og geymi í fimm ár.

Vilja fá meiri upplýsingar um flugfarþegaInnan nokk-urra miss-era gætu ríki ESB farið að deila ítar-legum upp-lýsingum um flug-farþega. Hryðjuverk-in í París í byrjun árs urðu til þess að rykið var dustað af hug-myndum um sam-eiginlegan evrópskan gagna-grunn um ferðalög fólks.

h var sastu í flugvélinni, hversu mikinn farangur tókstu og hvernig borg­

aðirðu fyrir flugmiðann? Svörin við þessum spurningum og fleiri verður að finna í gagnagrunni sem hluti þingmanna á Evrópu­þinginu vill að aðildarríki ESB komi sér upp sem fyrst. Málið fór á flug eftir hryðjuverkin í París í janúar en áður var ekki verið mikill stuðningur við hug­myndir um safna saman upplýs­ingum um alla þá farþega sem eiga leið um evrópska flugvelli.

Geyma gögnin í fimm árVerði gagnagrunnurinn að veruleika geta yfirvöld í að­ildarríkjum ESB leitað þangað eftir margvíslegum upplýs­ingum. Þar verða til að mynda heimilisföng farþega, greiðslu­kortaupplýsingar og listar yfir allar flugferðir. Einnig verður haldið upp á gögn um farangur fólks, séróskir hvað varðar flugvélamat og hvar viðkom­andi hefur setið í hverri flug­ferð. Það verður því hægt að fá mjög skýra mynd af ferða­lögum allra þeirra sem ferðast með flugi innan Evrópu og til og frá álfunni en gagnrýnend­ur frumvarpsins hafa bent á að ekkert af þessum upplýs­

ingum hefðu komið í veg fyrir þau hryðjuverk sem framin hafa verið í Evrópu síðastliðinn áratug.

Gert er ráð fyrir að upp­lýsingarnar í gagnagrunn­inum verði geymdar í allt að fimm ár.

Bandaríkjamenn slaka áMörg evrópsk ríki safna saman sambærilegum upplýsingum nú þegar og deila þeim jafnvel með nágrannaþjóðum sínum og líka bandarískum yfir­völdum. Með sameigin­legum ESB grunni á hins vegar að verða einfaldara að bera saman gögn mis­munandi landa. Það virðist hins vegar ekki vera til­gangurinn með þessu að flýta fyrir afgreiðslunni í vopnaleitinni líkt og gert hefur verið vestanhafs. Í Bandaríkjunum geta farþegar nefnilega komist á lista yfir örugga farþega með því að gefa aðgang að upplýsingum um ferðalög

sín. Sá hópur farþega þarf ekki að fara í gegnum eins ítarlega vopnaleit á flug­völlum vestanhafs. Þá stað­reynd hafa margir gagn­rýnt enda hefur umfang öryggisgæslu á evrópskum flugvöllum aukist gífurlega frá aldamótum. Í umfjöllun Politiken er bent á að hægt væri að minnka biðtíma í öryggisleit með því að nota bandarísku aðferðina og einnig ef evrópskir flug­vallastjórar færu eftir regl­unum í stað þess að ýkja þær. Til að mynda kveða evrópskar reglur aðeins á um að skór farþega skuli skannaðir ef öryggishliðin pípa en samt er bróður­partur farþega látinn fara úr skóm. Einnig þykir tímabært að endurskoða reglur um vökvabann því eins og einn viðmælandi Politiken segir þá geta allir sprengjusérfræðingar útbúið hættulegan vökva sem kemst í ílát sem eru minna en 100 ml.

WOW air hefur heilsársflug til Amsterdam í maí. Drekktu í þig menninguna og listina. Verð frá 14.999 kr.

Ómótstæðilega AmsterdamAmsterdam er borg fyrir listunn­endur og forvitna. Í þessari stærstu borg Hollands eru hippar á hjólum, krakkar á klossum, túlípanar í öll­um regnbogans litum og blómleg menning. Borgin stendur við ána Amstel og tilvalið er að bregða sér í bátsferð um síkin sem eru yfir hundrað talsins og ganga umhverf­is miðborgina. Síkin eru síður en svo eitthvert gjörningslistaverk sem kemur vel út á mynd, heldur gegndu þau merkilegu hlutverki. Þau voru grafin á 17. öld og voru upphaflega hvorki fleiri né færri en 1600 talsins. Síkin auðvelduðu alla vöruflutninga til borgarinnar og efldu varnir henn­ar, en á þessum tíma var Amster­dam miðstöð verslunar í heiminum.

Sumrin í Amsterdam eru yl­volg og sólrík þar sem meðal­hitinn er 22°C sem er fullkomið fyrir okkur ísbúa. Holland hefur hins vegar fleira upp á að bjóða en frábært sumar, túlípana og tré­klossa. Amsterdam á til dæmis heimsmetið í fjölda safna á hvern ferkílómetra. Þeirra á meðal eru Ríkislistasafnið, Kröller­Müller safnið, NEMO vísindasafnið og Hús Önnu Frank. Van Gogh Mu­seum er einnig ómissandi sem og Rembrandt House en þar er hægt að sjá hvernig Rembrandt lifði og starfaði.

Unnið í samstarfi við

WOW air

www.fi.is

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS | Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | [email protected] | www.fi.is Skráðu þig inn – drífðu þig út

Aðal samstarfsaðilar FÍ

Lýðheilsu- og forvarnarverkefni FÍ The Biggest Winner!· Fyrir feita, flotta, frábæra

· Fyrir þá sem þora, geta, vilja

· Taktu fyrsta skrefið

· Taktu eitt skref í einu

· Virkjaðu styrkleika þína með jákvæðum og

uppbyggilegum hætti

· Rólegar gönguferðir með stöðuæfingum

· Náttúruupplifun – útivera

· Mataræði – matseðill – mælingarKynningarfundur 2. mars kl. 19.00 í sal Ferðafélags Íslands Mörkinni 6

Umsjón verkefnis: Steinunn Leifsdóttir og Páll Guðmundsson.

Bakskóli FÍ hefst í apríl. Kynningarfundur 9. apríl. Nánari upplýsingar á www.fi.is og skráning er í síma 568 2533 eða í netpóst [email protected]

Lýðheilsu- og forvarnarverkefni FÍ The Biggest Winner!

Lýðheilsu- og forvarnarverkefni Ferðafélags Íslands

www.fi.is

Lýðheilsu- og forvarnarverkefni FÍ Lýðheilsu- og forvarnarverkefni Ferðafélags Íslands

Lýðheilsu- og forvarnarverkefni Ferðafélags Íslands

Lýðheilsu- og forvarnarverkefni Ferðafélags Íslands

Lýðheilsu- og forvarnarverkefni Ferðafélags ÍslandsThe Biggest Winner!Lýðheilsu- og forvarnarverkefni Ferðafélags Íslands

Lýðheilsu- og forvarnarverkefni Ferðafélags ÍslandsThe Biggest Winner!Lýðheilsu- og forvarnarverkefni Ferðafélags ÍslandsThe Biggest Winner!Lýðheilsu- og forvarnarverkefni Ferðafélags Íslands

Upplifðu náttúru Íslands

Page 37: 20 02 2015

ICELAND WINTER GAMES OG ÉLJAGANGUR hafa nú sameinað krafta sína undir nafni IWG. Á hátíðinni kennir ýmissa vetrarlegra grasa, hvort sem þú vilt taka þátt í fjölbreyttri útivist eða fylg jast með keppnum í vetrar-greinum um allt norðurland.

isle

nska

/sia

.is F

LU 7

2859

02/

15

FJÖLSKYLDUFJÖR Í HLÍÐARFJALLI 6.–14. MARS 2015

SLÁÐU INN FLUGSLÁTTARKÓÐANN VIÐ BÓKUN: IWG2015

FLUGFELAG.IS

ICELAND WINTER GAMES

Brettamót SKDance and jump á Ráðhústorgi Freeskiing keppni í Hlíðarfjalli IWG Gönguskíðaferðir Hestaferðir Hópferð á vélsleðum Brettamót í Hlíðarfjalli IWG Dekurdagur í Sundlaug Akureyrar Matur úr héraði – Sælkeraferð um Eyjafjörð Morgunskokk með Arctic Running Norðurljósaferðir WWW.IWG.IS

Hraðasti maður Hlíðarfjalls Snjótroðaraferðir á Múlakollu Reiðmót í hestaíþróttum Snjósleðaspyrnan Snjókarlinn rís á leikhúsflötinni Snjótroðaraferðir á Kaldbak Útsýnisflug í þyrlu Vasaljósagangan Vélsleða- og ævintýraferðir Vélsleðaprjónkeppni og -sýning Þyrluskíðaferðir í Hlíðarfjalli

Flugslátturinn IWG2015 veitir 30% afslátt af ferðasætum til og frá Akureyri á tímabilinu 6.–15. mars. Bókaðu flug á www.flugfelag.is fyrir 5.mars.

Page 38: 20 02 2015

38 heilsa Helgin 20.-22. febrúar 2015

S vitalykt og óþægileg líkams-lykt er eitthvað sem við viljum vera laus við í okkar daglega

amstri. Sumir glíma hins vegar við það vandamál að líkaminn framleiðir of mikinn svita og því fylgir oft á tíð-um mjög sterk svitalykt. Þessir ein-staklingar vita oftast af vandamálinu og hafa reynt allt sem þeir geta til að bregðast við. Afleiðingar slæmrar líkamslyktar, og athugasemda vegna hennar, er andleg vanlíðan sem oft leiðir til félagslegrar einangrunar þess sem á við vandamálið að etja. Unglingsárin geta verið sérstaklega erfið hvað þetta vandamál varðar og getur jafnvel haft áhrif á mótun ein-staklingsins til framtíðar. En það er hins vegar vel hægt að koma í veg fyrir þetta vandamál með einfaldri lausn. Perspi-Guard® Maximum 5™ er líkamssprey sem vinnur bug á erfiðustu tilfellum af óþægilegri líkamslykt.

Hvað er Perspi-Guard® Max-imum 5™?Perspi-Guard® Maximum 5™ er mjög sterkur svitalyktareyðir sem hann-aður er til að koma í veg fyrir svita og svitalykt hjá einstaklingum með ofvirka svitakirtla (Hyper hydrosis). Maximum 5™ má nota á alla venju-lega húð til að koma í veg fyrir vanda-mál sem tengjast miklum svita og svitalykt. Virkni Maximum 5™ er svo mikil að einungis þarf að nota efnið tvisvar í viku. Í mjög erfiðum tilfellum gæti þó reynst þörf á meiri notkun.

NotkunarleiðbeiningarBerist á hreina og þurra húð tvisvar í viku. Til að ná bestum árangri skal úða á meðferðarsvæðið að kvöldi til áður en farið er að sofa. Þvoið svæðið sem bera skal á og þurrkið vel. Úðið í 2-3 skipti á meðferðarsvæðið og látið þorna. Þrífið ykkur eins og þið eruð vön daginn eftir. Má nota undir hendur, á hendur, á kálfa og á fætur. Notið ekki annan svitalyktareyði á sama tíma þar sem það gæti truflað meðferðina.

Hvers vegna skal bera Perspi-Guard® Maximum 5™ á að kvöldi til?

Virkni svitakirtlanna er minnst seint á kvöldin og á nóttunni þeg-ar líkaminn slakar á og er í hvíld. Það er því mjög mikilvægt að bera Maximum 5™ á húðina á þessum tíma sólarhrings til að hámarka árangur.

Hvar fæst Perspi-Guard® Max-imum 5™?Lyfsalanum Glæsibæ, Lyfjaveri Suð-urlandsbraut, Apóteki Vesturlands, Reykjavíkurapóteki, Apóteki Garða-bæjar, Árbæjarapóteki, Akureyrar-apóteki, Lyfjavali (Mjódd og Hæð-arsmára), Apóteki Hafnarfjarðar, Rima Apóteki, Austurbæjarapóteki og Garðsapóteki.

Unnið í samstarfi við

Ýmus ehf.

Einföld og virk lausn við óþægilegri líkamslyktPerspi-Guard® Maximum 5™ er sterkur svitalyktareyðir sem hentar einstaklingum með ofvirka svitakirtla.

Innihaldsefni: Ethyl Alcohol, Aqua, Aluminium Chloride, Aluminium Chlorohydrate, Glycerin, Alcloxa, Di-methicone Copolyol, Propylene Glycol, Triethyl Citrate.

Viðvaranir: Ef vart verður við ertingu á þeim svæðum sem Maximum 5™ var borið á skal hætta notkun strax. Notist ekki á svæði sem eru með sára eða skaddaða húð. Ekki skal spreyja á líkamssvæði sem eru nýrökuð. Einungis til notkunar útvortis. Forðist að efnið berist í augu. Geymið þar sem börn ná ekki til. Geymist við stofuhita, fjarri beinu sólarljósi. Ef innbyrt, hafið strax samband við lækni og hafið fylgiseðilinn við hendina. Efnið er eldfimt.

A ðalsteinn Bergdal leikari um Solaray bætiefnin.

„Ég var búinn að lesa allt á milli himins og jarðar um vítamín, steinefni og jurtir svo kom Solaray i n n í myndina og þ á fannst mér ég vera bú-inn að finna réttu efnin fyrir mig.“ Solaray bætiefn-in hafa reynst mér vel og einfaldlega gefið mér súper heilsu!“

„Magnesíum tek ég alla daga, vegna þess að það hefur áhrif á svo ótal margt í líkamanum og er algjör-lega lífsnauðsynlegt! Það er mikilvægt hjartanu, taugakerfinu, vöðvunum, veitir slökun og kemur ró á skrokkinn. Ég hef aldrei fengið fótapirring eins og fjölmargir kvarta undan og þakka það magnesíum.“

Unnið í samstarfi við

Heilsa ehf.

Fótapirringur, nei takk!

Solaray BioCitrat Magnesium:

n Veitir eðlilega slökun fyrir líkama og sál

n Stuðlar að betri nætursvefni

n Er nauðsyn heilbrigðu hjarta og æðakerfi

n Kemur í veg fyrir sinadrætti og fótapirring

LíkAmSrækt Góð fyrir LíkAmA oG SáL

10 ráð til þess að njóta þess að skokkaHvað þarf til þess að fólk rífi sig upp úr sófanum heima og fari að hreyfa sig? Streita og þreyta eiga það til að þjaka menn og það getur reynst mörgum erfitt að taka fyrsta skrefið og byrja að hreyfa sig.

1. Gleymdu fortíðinniVeltu því fyrir þér hvaða hugmyndir þú hefur um það að skokka og hlaupa. Eru þær almennt neikvæðar? Losaðu þig við þessar hugmyndir um að skokk sé erfitt púl eða að þú þurfir með einhverjum hætti að slá í gegn með hlaupinu. Að hlaupa snýst ekki um hraða eða hæfni heldur skiptir viðhorfið lykilmáli. Hvort

sem þú skokkar 2 km á 10 mínútum eða 20 mínútum skiptir ekki máli. Það eina sem þarf til eru hlaupaskór og löngunin til þess að drífa sig út.

2. Settu þér einfalt markmiðMeð því að skapa þér einföld og raunhæf markmið getur þú stöðugt upplifað framfarir. Það fylgir því ákveðin tilfinning sigurvegarans að setja sér markmið og

• Finnur þú fyrir veikleika í grindarbotni, eins og áreynsluþvagleka, þreytu eða þyngslatilfinningu í grindarbotninum?• Finnur þú fyrir tíðri þvaglátsþörf og tíðum þvaglátum?• Ertu með varnarspennu eða verki í grindarbotni og óþægindi vegna þess?

Tvö 6 vikna námskeið hefjast í Hlíðasmára 15, Kópavogi, þriðjudaginn 24. febrúar: kl. 16.30 og 17.30 Byrjendahópur kl. 16.30 • Framhaldshópur kl. 17.30

Ef ekki næst full þátttaka verða námskeið felld niður eða sameinuð.

Takmarkaður fjöldi

Leiðbeinendur: Þorgerður Sigurðardóttir og Guðrún Magnúsdóttir sjúkraþjálfarar

Skráning og nánari upplýsingar: [email protected] eða í síma 564-5442

Grindarbotnkvennaheilsa

S J Ú N

Er grindarbotninn að trufla þig í ræktinni?

Page 39: 20 02 2015

ná þeim. Sem dæmi geturðu ákveðið að hlaupa í tíu mínútur, óháð lengd og hraða.

3. Hægðu á þérVertu ekki einu sinni að velta hraðanum fyrir þér til þess að byrja með. Margir örvænta á fyrsta degi yfir því að geta ekki hlaupið eins hratt og þeim finnst að þeir ættu að geta og missa áhugann. Aðrir of-gera sig og leggja ekki í annan eins sprett. Það er mikilvægt að byggja upp þolið hægt og rólega.

4. Finndu þér félagsskapÞað getur verið einmanalegt að hlaupa en það eru margir sem stunda það að skokka í hóp. Dragðu vini og fjölskyldu með þér út í skokkið eða athugaðu hvort slíkan hóp sé að finna í næstu líkamsræktarstöð.

5. Veldu skemmtilega staðiAð skokka sama hringinn aftur og aftur getur orðið leiðinlegt til lengdar. Því ekki að nota tækifærið og uppgötva nýjar leiðir í skokkinu? Kannski viltu hlaupa í almenn-ingsgarði eða við sjóinn. Kannski viltu skoða húsin í umhverfinu. Reyndu að hafa forvitnina með í næstu för og uppgötvaðu eitthvað nýtt í leiðinni.

6. Verðlaunaðu þigEf skokkið gengur vel og þú ert að ná árangri skaltu ekki hika við að verðlauna þig með uppfærslu á hlaupabúnaðinum. Kannski viltu fá þér nýja og betri hlau-paskó, góðar hlaupabuxur eða púlsmæli. Gerðu skokkið að áhugamáli.

7. Vertu með „gulrót“ í lok hlaupsHvað myndir þú vilja að biði þín þegar þú hefur lokið við líkamsræktina? Er það kannski góður rjómaís eða einhverjar aðrar freistingar? Þú átt það skilið eftir að hafa brennt öllum þessum kalóríum.

8. Hlustaðu á eftirlætis tónlistinaMeð tilkomu snjallsíma og forrita eins og Spotify hefurðu ómældan aðgang að tón-list sem getur haft hvetjandi áhrif á þig í miðju skokki. Margir nota einmitt tónlist til þess að koma sér í gírinn og taka ærlega á því. Hreyfingin getur orðið hin besta hug-leiðsla og griðastaður í amstri dags.

9. Skráðu þig til þátttöku í hlaupiEf þú setur þér markmið fram í tímann getur það reynst auðveldara að ná árangri með reglulegu skokki. Hafðu það í huga að ef þú ert ekki vanur hlaupari er ekki ráð-legt að skrá sig í maraþonhlaup. Það eru fjölmörg góðgerðarhlaup árlega á Íslandi sem allir geta tekið þátt í. Aðalatriðið er ákveðnin og skuldbindingin að ætla sér að taka þátt og klára hlaupið, óháð árangri.

10. Ræktaðu þína innri klappstýruÞað er mikilvægt að hvetja sjálfan sig til dáða og forðast niðurrif. Hugarfarið skiptir afgerandi máli þegar kemur að því að koma sér af stað og viðhalda reglulegri líkamsrækt. Peppaðu þig upp og finndu sjálfstraustið aukast fyrir hvert skref sem þú tekur.

Svala Magnea Georgsdóttir

[email protected]

KONUDAGSGJÖFIN Í ÁR

ww

w.g

engu

rvel

.is

Fæst í: Lyfju, Apótekaranum, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaupum og öðrum sölustöðum Benecos

LÍFRÆNAR SNYRTIVÖRURINNIHELDUR: BODY CREAM,SHOWER GEL OG HAND CREAM

Ég er oft að ráðleggja einstaklingum með

ýmis undirliggjandi vandamál, sem hafa þá

ekki líkamlega burði til að nýta vel hefðbundin

bætiefni. Terranova eru bætiefni án aukefna,

með frostþurrkuðum jurtum og magnifood, sem

gerir vörurnar einfaldlega miklu virkari en önnur

bætiefni á markaðinum.

Ég elska það hve lítið þarf af bætiefnunum, og

hve vel þau virka í litlum skömmtum. Meira er ekki

alltaf betra og það sannast svo sannarlega með

Terranova.

B-Complex with Vitamin C er algjört taugafóður og getur gert mikið fyrir þá sem eru stressaðir, kvíðnir eða með vægt þunglyndi. Í blöndunni eru öll B vítamínin, C vítamín og blanda jurta sem efla geðheilsuna. Það þarf í flestum tilfellum ekki nema eitt hylki á dag.

Avena Sativa & Tart Cherry er frábær blanda fyrir þá sem eiga erfitt með að sofa. Náttúrulegt melatonin í kirsuberjum gerir það að verkum að bætiefnið nýtist líka vel þeim sem vinna vaktavinnu og þurfa á einhvern hátt að snúa svolítið á líkamsklukkuna. Ég hef mikið ráðlagt þessa frábæru blöndu og fólk elskar hana.

Beetroot Juice, Cordyceps & Reishi Super-Blend Þetta er nýja uppáhaldið mitt! Þvílík orka sem er í þessum jurtum. Það er gaman að taka á því í ræktinni með þetta gull í æðunum.

Inga Kristjáns

T E R R A N O V ABÆTIEFNI FRAMTÍÐAR

Full Spectrum Multivitamin Mér hefur oft fundist eins og fjölvítamín skili mörgum einstaklingum litlum árangri. Eins og bætiefnin nái að fara í gegnum kerfið án þess að nýtast almennilega. Með Terranova er þessu öfugt farið. Magnifood jurtirnar sjá til þess að virku efnin nýtast fólki fullkomlega. Þetta er alvöru fjölvítamín!

Næringarþerapisti

Heilsuhúsið | Lifandi Markaður | Gló Fákafeni | Blómaval, Lyfja Smáralind | Lyfja Smáratorg | Lyfja Laugavegi | Lyfja Lágmúla | Lyfja Keflavík

Nánar á facebook - Terranova Heilsa

Terranova er ímynd hreinnar næringar og vellíðunnar. Inniheldur engin fylliefni,

bindiefni eða önnur aukaefni.Terranova bætiefnin sem virka.

Page 40: 20 02 2015

F yrir tæpu ári opnaði eigandi Hrím, Tinna Brá Baldvins-dóttir, sína aðra verslun á

Laugaveginum. Sú verslun ber heitið Hrím Eldhús og er á Lauga-vegi 32. Verslunin hefur vakið at-hygli fyrir skemmtilega hönnun, bæði hvað varðar útlit búðarinnar og þær fjölmörgu eldhúsvörur sem prýða verslunina.

Handsmíðaðir járnpottar frá ChasseurVerslunin sækir innblástur aftur í tímann og eru margar af vinsælustu vörum hennar jafnvel búnar að vera í sölu í marga áratugi. Þar á meðal eru hinir vinsælu járnpottar frá Chasseur en framleiðsla þeirra hófst í Frakk-landi árið 1924. Þrátt fyrir að margt hafi breyst á þessum rúmu 90 árum frá því að pottarnir fóru fyrst fram-leiðslu þá hefur líka margt haldist óbreytt. Hver og einn pottur er hand-smíðaður í sérstöku sandmóti sem er eyðilagt eftir hvert skipti. Pottarnir eru svo emaleraðir og handmálaðir af sérfræðingum í verksmiðju Chasseur í Champagne héraðinu í Frakklandi.

Pottar fyrir sanna matgæðingaChasseur pottarnir halda hitan-

um vel ásamt því að hann dreifist mjög jafnt og henta því frábærlega í hægeldun eða súpugerð. Pottarn-ir mega fara á allar tegundir hellu-borða og þaðan geta þeir farið beint inn í ofn. Það verður aðeins að gæta þess að hita pottana upp hægt og ró-lega, ekki má setja pottana beint á sjóðheita helluna. Hægt er kynna sér úrvalið í vefverslun www.hrim.is eða kíkja á Laugaveg 32 þar sem vel er tekið á móti þér!

Unnið í samstarfi við

Hrím

40 konudagur Helgin 20.-22. febrúar 2015

Fólk komin heim eFtir nám á ÍtalÍu

Hefur dálæti á íslenskri hönnun

Hrím Eldhús – Klassísk hönnun í gamaldags stíl

Pottarnir frá Chasseur eru handgerðir í Champagne héraðinu í Frakklandi.

Í Hrím Eldhús er að finna ríkulegt vöruúrval af fallegri hönnun fyrir heimilið, sér-staklega eldhúsið.

G róska ríkir á sviði hönnun-ar og lista á Íslandi, að mati Kolfinnu Vonar Arnardóttur

sem er nýlega komin til landsins eft-ir árs dvöl á Ítalíu. Þar nam hún við Evrópska hönnunarskólann í Mílanó og útskrifaðist með mastersgráðu í almannatengslum. Hún hefur nú stofnað fyrirtækið Artikolo almanna-tengsl sem að hennar sögn mun sér-hæfa sig í að lyfta íslenskri nýsköpun og hönnun.

„Það er svo mikið af flottum hönn-unarhúsum að spretta upp í miðbæn-um og mikill munur að ganga niður Laugaveginn núna og bara fyrir fjór-um árum,“ segir Kolfinna.

Íslenskir hönnuðir leynast víða og margir eru að sinna listsköpun sem hliðarverkefni samhliða öðru, að því er fram kemur hjá Kolfinnu. „Það er mikið af fólki að snúa sér að sköpun bæði sem aðalstarfsemi og svo eru margir með hliðarverkefni.

Mér finnst gaman að skoða hvað er að gerast hjá fólki, bara í bílskúrun-um til dæmis. Mikið af þessu fólki er mjög listrænt og vantar aðstoð við að markaðssetja vörur og koma þeim á rétta staði.“

Ítalía og hönnunarborgin Mílanó vakti áhuga Kolfinnu á að stunda þar nám. Þó nokkrir Íslendingar eru bú-settir í Mílanó og er auðvelt að koma sér þar fyrir, að sögn Kolfinnu. „Ég á einn lítinn strák sem er þriggja ára, við pabbi hans skildum þegar hann var ungur, og ég fór ein með hann til Ítalíu. Við áttum alveg yndislegar stundir þar saman. Mig langaði mik-ið til að læra ítölsku og það var meðal annars drifkrafturinn á bak við það að fara þangað. Mílanó er ákveðin miðstöð fyrir hönnun, hvort sem það er fatahönnun eða innanhúshönnun. Menningin, tungumálið og landið sjálft var fullkomin blanda fyrir mig.“

Hönnun og listir eru Kolfinnu ekki

Kolfinna Von Arnardóttir er nýkomin heim eftir ársdvöl á Ítalíu þar sem hún útskrifaðist með mastersgráðu í almannatengslum. Kolfinna fór ein út með ungan son sinn og segir að dvölin þar hafi verið yndisleg. Kolfinna Von vill koma íslenskri hönnun á framfæri.

Laugardagstilboð– á völdum dúkum, servéttum og kertum

serv

éttú

r

kert

i

dúka

r

Rekstrarvörur- vinna með þér

Réttarhálsi 2 • 110 ReykjavíkSími: 520 6666 • [email protected] • rv.is

®

kert

iÝmis servéttubrot

Sjá hér!

Verslun RV er opin virka daga kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-16

Rekstrarvörur- vinna með þér

Opið alla helginaSkipholti / Hólagarði / Arnarbakka / Sími: 557 2600 / www.sveinsbakari.is

Sigurvegari í keppninni

Kaka ársins 2015

SveinsbakaríKaka ársins 2015 inniheldur

Browniesbotn, kókosbotn. Rommýkrem, súkkulaðimús

og bananakaramellu

Page 41: 20 02 2015

konudagur 41Helgin 20.-22. febrúar 2015

Kolfinna Von Arnardóttir rekur fyrirtækið Artikolo almannatengsl. Ljósmynd/Hari

1. Færðu henni morgunmatinn í rúmiðFarðu aðeins fyrr fram úr og útbúðu girni-legan morgunverð sem þú færir frúnni á bakka upp í rúm.

2. Bjóddu henni í bíó eða leikhúsVertu búinn að komast að því hvaða kvik-mynd eða leikrit hana langar að sjá og skellið ykkur saman á deit. Vertu búinn að gera viðeigandi ráðstafanir eins og að panta miða og að koma börnunum fyrir í pössun.

3. Gefðu henni gjöfIlmvatn, nærföt, gjafakort í fataverslun, nudd eða dekur eru rómantískar gjafir sem ylja.

4. Gefðu fallegan blómvöndVertu búinn að koma ilmandi blómvendi fyrir í vasa á eldhúsborðinu þegar að hún fer fram úr rúminu á sunnudaginn. Láttu rómantískt kort fylgja með þar sem þú skrifar falleg orð í hennar garð.

5. Skipuleggðu ferðalagPantaðu herbergi á góðu hóteli úti á landi og skellið ykkur við tækifæri saman í rómantíska afslöppunarferð þar sem þið getið notið ykkar til fulls.

5 ráð til að láta henni líða velGerðu eitthvað sætt fyrir frúna á konudaginn.

K onudagurinn er á sunnu-daginn og þá er hefð fyrir því að gera vel við konurnar

og koma færandi hendi með blóm eða konfekt. Margir nýta tækifærið til að tjá umhyggju sína í verki með því að koma ástvini á óvart og vekur það iðulega upp bæði hrifningu og þakklæti. Hér eru fimm atriði til að láta henni líða vel.

framandi en hún segir sköpunargleð-ina viðloðandi í fjölskyldunni.

„Þetta hefur alltaf verið áhugamál hjá mér, ég hef lært almenna hönn-un og átti mér lengi draum um að verða innanhúshönnuður. Svo leik ég mér annað slagið í saumavélinni hjá ömmu og sauma kjóla. Ég hef líka áhuga á vöruhönnun. Afi minn á smíðaverkstæði og barnabörnin hafa fengið greiðan aðgang að því og feng-ið útrás fyrir sköpunargleðina þar.“

Kolfinna Von segir það vera skemmtilegt framhald að koma heim til Íslands uppfull af ítölskum menn-ingarstraumum og telur að námið bjóði upp á mörg tækifæri sem muni

nýtast í starfi. „Artikolo almannatengsl var stofn-

að í fóstri hjá Klöppum ehf. fyrir um 3 mánuðum en það eru sömu eig-endur að því og af Marorku og Ark. Hjá þeim fékk ég góða hvatningu til þess að koma upp eigin starfsemi. Nú er fyrirtækið staðsett í Austurstræti þar sem er verið að útbúa skrifstofu og við hlökkum til að taka við því í næsta mánuði. Fyrirtækið hjálpar viðskiptavinum í hönnunar-, smásölu- og menningargeirum að koma sér á framfæri. Þetta gerum við til dæmis með að koma aðilum og vörum í um-fjöllun, útvega viðtöl og skrifa frétta-tilkynningar,“ segir Kolfinna Von.

Svala Magnea Georgsdóttir

[email protected]

Brownie’ s

Kaka ársins Kókosbotn, rommykrem, súkkulaði-mousse,

hjúpuð með bananakaramellu

Hrákonfekt með döðlum, gráfíkjum og pekanhnetum

Bailey’ s terta

Holtagarðar & Smáralind & Kringlan & Garðabær & Hringbraut

Verið hjartanlega velkomin.

Konudagur að hætti Jóa FelFullt af kökum og kruðeríi til að gleðja elskuna sína.

Steinbökuð morgunverðabrauð

Pekanpæ

Rósaterta

Sörur

Broskallar

Fermingar-hárskraut

SKARTHÚSIÐLaugavegi 44 S. 562 2466

Vertu vinur okkará facebook

Sendum í póstkröfu

Kristalsteinar kr. 290 stk

Blómakransar kr. 1500.

Fallegir krossar, semelíuarmbönd og fermingarhanskar í miklu úrvali.

Page 42: 20 02 2015

Helgin 20.-22. febrúar 201542 tíska

Grátt og gult í fallegum samhljómiBjartir litir í stíl við þann gráa lífga upp á útkomuna.

V etrartískan er enn í fullu gildi og er gráa litnum spáð góðu gengi í vetrartískunni fyrir næsta haust ef marka má nýjustu spár og tískustrauma frá götutískunni á

Manhattan. Þá er guli liturinn áberandi sem fylgihlutur en hann kemur lífi á heildarútkomuna sem skemmtileg litabomba.

Mismunandi litatónar í gráskalanum njóta sín vel í sameiningu.

Hér eru það skórnir sem skapa hlýju fyrir heildarmyndina.

Gulir sokkar í stíl við þykka gráa kápu setja skemmtilegan tón.

Klassískur dökkgrár frakki í stíl við

ljósar buxur er stílhreint og sígilt.

Ljósgrá kápa í stíl við himinbláa skó falla einkar vel saman.

Grái liturinn er klassískur og

passar við flesta aðra liti.

Í sumum tilvikum er það smekklegt að klæðast tveimur yfirhöfnum. Fylgihlutirnir setja punktinn yfir

i-ið. Hér er það gulur trefill sem

færir stílnum bjarta tóna.

Himinbláir hælaskór lyfta gráa

stílnum.

Sími 551-3366 www.misty.is Sími 551-2070

Laugavegi 178

OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14

TILBOÐGjafahaldari kr. 4.500,-

TILBOÐVandaðir dömuskór úr mjúku leðri. Tilboðsverð: 5.500.-

Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

Verð 5.900 kr.Stærð S - XXL.

Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

Nýtt kortatímabil

"Kryddaðu fataskápinn”

Flottir toppar

Handprjónasamband Íslands

Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is

Rennilásar eftir máli í lopapeysur,

úlpur og galla.

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Kjólar kr. 3000 Tökum upp nýjar

vörur daglega

Page 43: 20 02 2015

tíska 43Helgin 20.-22. febrúar 2015

Verslunin Zik Zak kynnir nýja fatalínu á afmælishátíðDagskrá fyrir afmælishátíð Zik Zak í Kringlunni um helgina.

Laugardagurinn 21. febrúar:

Kl. 13.40 DJ hitar upp fyrir tískusýningu.

Kl. 14Tískusýning fyrir utan verslunina á gangi Kringlunnar. Ný Zik Zak lína verður kynnt ásamt vorlínunni. DJ verður á staðnum og munu Helga Braga og Brynja Valdís og fleiri halda uppi fjörinu.

n Alla helgina verða í boði góð afmælis-tilboð, allt að 70% afsláttur af völdum nýjum vörum.

n Hægt er að skrá sig í happdrætti í verslun Zik Zak og taka þátt í úrdrætti á veglegum vinningum. Meðal vinninga eru flug með WOW air fyrir tvo til Evrópu, gisting fyrir tvo ásamt morgunverði á Foss hótel, gjafabréf á Hamborgarafa-brikkuna, gjafabréf á Rossopomodoro, gjafabréf frá Zik Zak og gjafabréf frá hárgreiðslustofunni Greiðunni. Dregið verður á mánudag-inn.

T ískuvöruverslunin Zik Zak hefur staðist tímans tönn og notið stöðugrar vel-

gengni frá því að hún opnaði fyrst í Brekkuhúsum í Grafarvogi fyrir 14 árum. Í dag skartar Zik Zak fallegri verslun á fyrstu hæð í Kringlunni en þar verður viðburðarík afmælis-veisla haldin nú um helgina með skemmtilegri dagskrá, happdrætti, afmælistilboðum ásamt kynningu á nýrri Zik Zak fatalínu.

Vilja bjóða gott verð„Á síðustu árum höfum við fundið fyrir miklum breytingum í rekstrar- og efnahagsumhverfinu og tókum ákvörðun um að við þyrftum að gera breytingar til þess að geta keppt á þessum markaði. Við fylgdumst náið með að hverju viðskiptavin-urinn var að leita og hverjar þarfir hans voru. Þarna fengum við hug-mynd um að gera okkar eigin fata-línu til þess að geta boðið flottar vörur á góðu verði,“ segir Sigríður Ómarsdóttir, einn eigenda Zik Zak verslunarinnar.

Sígilt snið fyrir íslenskar kon-urSigríður segir Zik Zak hafa sérhæft sig í klassískum klæðnaði fyrir ís-lenskar konur og verslunin býður upp á úrval af sígildu sniði sem hentar vel bæði hversdags og sem sparifatnaður. „Kjólar, skokkar, leggings og gollur hafa verið vin-sæl, enda tímalaus fatnaður á hag-stæðu verði hjá okkur. Vöruúrvalið er fjölbreytt og stærðirnar alveg frá stærð 36 og upp í stærð 56.“

Í tilefni af 14 ára afmæli Zik Zak verður ný lína í eigin framleiðslu kynnt til sögunnar með tískusýn-

ingu á laugardaginn klukkan 14 á fyrstu hæð Kringlunnar. Þar munu skemmtikraftarnir Helga Braga og Brynja Valdís ásamt fleirum sjá um kynningu á nýju línunni. „Við erum að fara af stað með þessa nýju línu frá Zik Zak sem er komin til þess að vera. Þetta er einföld lína og klassískt snið á góðu verði og að sjálfsögðu verður fatalínan fáanleg í versluninni alla helgina,“ segir Sigríður.

Með tilkomu nýju Zik Zak lín-unnar eykst vöruúrvalið til muna á klassískum og góðum fatnaði sem fáanlegur er á frábæru verði. „Við viljum ekki að viðskiptavinir okkar sjái sig knúna til að þurfa kaupa sér flugfar til útlanda til þess að geta keypt vörur á viðráðanlegu verði. Við viljum geta boðið íslenskum

konum vörur á viðráðanlegu verði á Íslandi,“ segir Sigríður.

Tískusýning og happdrættis-leikur um helginaHappdrættisleikur verður í gangi alla helgina en hægt er að skrá sig til leiks í verslun Zik Zak. Meðal vinninga eru ferð fyrir tvo til Evrópu með WOW-Air, gjafabréf á veitinga-staði og veglegar úttektir í verslun Zik Zak. „Um helgina getur fólk komið og fagnað 14 ára afmælinu með okkur, það verður mikið um að vera alla helgina. Frábær stemning þar sem stelpurnar í Zik Zak munu stjana við gesti eins og þeim einum er lagið,“ segir Sigríður.

Unnið í samstarfi við

verslunina Zik Zak

Tískusýning, afmælistilboð og happdrættisvinningar í Kring-lunni um helgina.

Bómullarleggings 2.990 kr.

Munstraður kjóll 5.990 kr.

Berglind Ásgeirsdóttir og Sigríður Ómarsdóttir, tveir af eigendum Zik Zak verslunar-innar.Mynd Hari

Fjólublár síður bolur 3.990 kr.

Navy blár áberandi í vor!KjóllStærðir: 14-22Verð: 7590 kr.

Curvy.isFákafeni 9, 108 ReykjavíkS: 581-1552

Navy blár áberandi

14-227590 kr.

Fákafeni 9, 108 ReykjavíkS: 581-1552

Fransa kápaFæst líka svört Verð: 14.990. kr.

Arna GrímsbæS. 527 1999

Fransa skyrtaLitir: Ljósblá, dökkblá,

rauð, hvítStærðir: S, M, L, XL

Verð: 6.490 kr.

ArnaGrímsbæ

S. 527 1999

Kjóll frá MAT fashionFæst aðeins eins og á mynd.Stærðir: 42-54Verð: 19.980 kr.

MyStyleBæjarlind 1-3S. 571 5464

Glæsilegur vorfatnaður

Fisléttir dúnjakkarVerð: 29.900 kr.

Bernharð Laxdal Laugavegi 63

S. 551 4422

S. 527 1999

Vorboðinn ljúfi: Léttari klæðnaður

Chanel Beauty De CilsAugnháranæring sem nærir og heldur augnhárunum sveigjan-legum og mjúkum, svo þau brotna síður og endurnýja sig sjaldnar. Engin göt í augnháralínunni. Næringin er greidd á augnhárin, látið bíða aðeins áður en maskarinn er greiddur á. Með notkun augn-háranæringarinnar verður leikur einn að byggja upp flott augnhár á augabragði sem haldast mjúk og sveigjanleg allan daginn.

Bourjois smokey storiesNý listræn útgáfa af smokey augnskugg-unum, kemur í 8 litatónum. Mjúk áferð sem endist í allt að 12 tíma. Smokey stories er mjög auðvelt að blanda og gefur jafna og mjúka áferð.

Chanel vor 2015 Réverie ParisienneVaralitir með litasamsetningar af kóral og bleikum tónum minna okkur á að vorið er á næsta leiti. Mjúkir litir himins við fyrstu geisla sólarinnar.

Page 44: 20 02 2015

44 matur & vín Helgin 20.-22. febrúar 2015

Höskuldur Daði MagnússonTeitur Jónasson

[email protected]

1. sætiÞorlákur nr. 31 Saison Brett7,7%

33 cl. 777 kr.

Ummæli dómnefndar: Það er smá Brett í lyktinni.Þetta er svona farmhouse-fönk.Lyktin er góð og þetta lítur

vel út.Slatti af karamellu og malti.Hann er reglulega góður.Ég myndi kaupa mér þennan.Þetta er þrusufínn bjór.Þetta er ekki hefðbundinn

páskabjór.Hann er frekar aðgengilegur

og ætti að vera tilvalinn fyrir þá sem vilja fara í smá bjór-ferðalag.

Já, fólk sem drekkur Bríó eða Úlf eða álíka bjóra ætti að prófa þennan. Hann er fínn fyrir þá sem vilja fara aðeins út af stígnum.

Þetta er tilraun sem tekst nokkuð vel.Ég ætla að kaupa þennan og geyma

aðeins. Hann verður örugglega betri eftir hálft ár eða ár.

2. sætiVíking Páska Bock6,7%

33 cl. 428 kr.

Ummæli dómnefndar:

Nei, ekki átti ég nú von á Bock frá þeim fyrir norðan...

Þessi er eins og hann á að vera.

Sæt lykt, mikið malt og nokkur beiskja.

Mjög góður haus.Þrusugóður bjór, vel

bruggaður.Mjúkt bragð, mikið boddí.Þessi þroskast líka vel,

verður bara betri ef hann er geymdur aðeins.

Reglulega flottur bjór.En eins og hann er góður er líka rétt að

skora á Víking að koma með eitthvað nýtt inni á milli. Það má alveg.

Páskabjórinn er belgískur sveitabjór

S jö bjórar voru lagðir fyrir dómnefnd Fréttatímans sem eins og svo oft áður var skipuð meðlimum úr Fágun, Félags áhugamanna um gerjun.

Auk þeirra sem hér eru til umfjöllunar getur bjóráhugafólk á næstu vikum nælt sér í páskabjór frá Föroya og Gæðingi, en þeir

bárust ekki í tæka tíð fyrir smakkið. Þá hyggst Steðji bjóða upp á páskabjór en stjórnendur þar á bæ kváðust ósáttir við umfjöllun um bjóra sína í þessu blaði og kusu að leggja ekki til bjór til

smökkunar.Þrír bjórar báru af í smökkuninni að mati dómnefndar. Saison Brett-

bjór frá Borg brugghúsi, sem lýst er sem belg-ískum sveitabjór – glaðvær sem grasspretta að vori og sætur sem nýklofinn kandís – þótti vel heppnuð tilraun, Bock-bjór frá Víking þótti afar

vel heppnaður og sú róttæka tilraun að breyta Egils Gull í þýskan hveitibjór

heppnaðist einkar vel.

Ljós

myn

d/H

ari

Dómnefndin f.v.Hrafnkell Freyr Magnússon 32 ára

eigandi Brew.is. Eftirlætis bjórstíll: Súrbjórar

Jóhann Guðbjargarson 42 ára tölvunarfræðingur. Eftirlætis bjór-stíll: IPA og dubbel.

Margrét Grétarsdóttir 31 árs fram-leiðandi. Eftirlætis bjórstíll: IPA.

Viðar Hrafn Steingrímsson 41 árs kennari. Eftirlætis bjórstíll: Porter og Stout.

3. sætiPáskagull5,3%

33 cl. 369 kr.

Ummæli dómnefndar:

Þetta er klassísk hefeweizen-lykt, með banönum og ávöxtum.

Flottur haus á honum.Það er fínt að sötra þennan

yfir Spurningakeppni fjöl-miðlanna um páskana.

Hann er rosalega léttur.Mjög fínn hefeweizen, ég á

eftir að kaupa þennan.Hann sver sig í ætt við

Erdinger en minnir líka á belgíska wit-bjóra.

Þrusufínn.Þetta væri frábær sumarbjór.

4. sætiÖlvisholt Barón Brúnöl4,5%

33 cl. 389 kr.

Ummæli dómnefndar:

Skemmtilegur miði.Rosa góð lykt.Já, það flæða amerískir

humlar upp úr glasinu eins og tónar Mozarts.

Þetta er lokkandi angan.En það er svolítil flatneskja

í bragðinu.Já, mjög mött beiskja.Ég finn brunabragð.Maður bjóst kannski við of

miklu út af lyktinni.Bragðið stendur ekki alveg

undir væntingum.Já, þetta er svolítið eins og kona í

Wonderbra...En þetta er skemmtileg tilraun, það hefði

bara mátt þróa þetta aðeins meira.Beiskjan er of gróf.Þeir sem drekka Newcastle Brown Ale

ættu að prófa þennan.

5. sætiTuborg Kylle Kylle Páskabjór 5,4%

33 cl. 316 kr.

Ummæli dómnefndar:

Þessi er bruggaður í Hellerup.

Klassísk pilsnerlykt af honum.

Maís, dauf karamella.Rosa sæta í lyktinni.Falleg froða, fallegur á

litinn.Hann er svolítið rammur, það er þurrt

eftirbragð.Þetta er bara venjulegur pilsner, hann er

ekki að reyna að vera neitt annað.

6. sætiPáskakaldi5,2%

33 cl. 405 kr.

Ummæli dómnefndar: Smá sæta í lyktinni.Voða lítil lykt af honum.Ég finn kirsuber og púður-

sykur í lyktinni.Það leynir sér ekki á

bragðinu hvaðan þessi kemur.

Hann er fallegur á litinn.Þetta er bara standard árs-

tíðabjór.Við fögnum tilraunum Kalda

með bjór á krana sem fjallað var um í Fréttatímanum á dögunum. Við skorum á Kalda-fólk að koma með fjölbreyttari bjór á flöskum í framtíðinni.

7. sætiVíking Páskabjór4,8%

33 cl. 339 kr.

Ummæli dómnefndar:

Þungsæt lykt.Fallegur á litinn, kremlituð

froða.Það er einhver ömmulykt af

honum.Það er eins lykt af honum

og af dönskum, sterkum bjórum.

Svolítið súr og beiskur.Flott útlit en fer ekki vel í

munni.Ekki gott eftirbragð.Það er eitthvað enskt við

hann, minnir á einhvern ale.

Páskabjórinn var settur í sölu í vikunni. Fjöldi sérbruggaðra bjóra bætast við úrvalið í Vínbúðunum og verða til sölu fram að páskum.

Glútenlaust brauð,góðan daginn!

Page 45: 20 02 2015

Nýtt kortatímabil!

Sjáðu allt úrvalið á byggtogbuid.is

20-50% afslátturaf ÖLLUM pottum og pönnum

Tilboðin gilda í takmarkaðan tíma!NÝTTU TÆKIFÆRIÐ

POTTASETT GRILLPÖNNUR

GUFUSUÐUPOTTARDJÚPAR PÖNNUR

HRAÐSUÐUPOTTAR WOK-PÖNNUR

POTTJÁRNLEIRPOTTAR

KOPARPOTTAR- OG PÖNNUR

ÓTRÚLEGT

ÚRVAL!

Eitt mesta úrval landsins af hágæða pottum og pönnum frá:

Fissler. Perfect every time.

POTTAOG PÖNNUBÚÐIN ÞÍN

afsláttur

YFIR

TEGUNDIR100

KRINGLUNNI • SÍMI 568 9400 • BYGGTOGBUID.IS

Líkaðu við okkur á Facebook: www.facebook.com/byggtogbuid

Page 46: 20 02 2015

46 matur & vín Helgin 20.-22. febrúar 2015

Reykjavik BaR Summit

Flottustu barir í heimi heimsækja ÍslandReykjavik Bar Summit verður haldið í fyrsta sinn dagana 23.-26. febrúar næstkomandi og verður hér eftir árlegur viðburður.

Fimmtán barir frá Bandaríkjunum og Evrópu hafa boðað komu sína hingað til lands og munu tveir barþjónar frá hverjum stað keppa sín í milli. Ási á Slippbarnum og hans fólk sér um skipulagningu viðburðarins. Fréttatíminn kynnti sér hvaða barir senda

fulltrúa hingað. Í síðustu viku sögðum við frá sjö börum og hér kíkjum við á seinni helminginn.

attaboy

Nýlegur staður í New York sem er erfitt er að finna þar sem hann er ekki merktur að utan. Þarna var áður hinn goðsagnakenndi bar, Milk and Honey. Á Attaboy er enginn kokteil-seðill en í stað þess gera barþjónar drykk eftir óskum hvers og eins gests. Barþjónar: Daniel Josef Greenbaum og Brandon Robert Bramhall.www.timeout.com/newyork/bars/attaboy

Dutch kills

Vinsæll staður í Queens í New York þar sem gæði og þjónusta er alltaf í hæsta gæða-flokki. Á Dutch Kills er notaður handskorinn ís í alla drykki. Barþjónar: Jan Warren og Richard Boccato.www.dutchkillsbar.com

Gilt

Einn af fyrstu kokteilstöðunum í Kaupmannahöfn og hefur verið leiðandi alla tíð. Gilt-fólk skapar norræna hefð með því að nota norræn hráefni í kokteila og sleppa því að nota til dæmis sítrus. Barþjónar: Peter-Emil Nordlund og Peter Altenburg.www.gilt.dk

the Gilroy

Nýlegur kokteilbar á Upper East Side á Manhattan. Gilroy er opinn alla daga vikunnar til fjögur á nóttunni og hægt er að fá mat og flotta drykki til lokunar. Barþjónar: Jon Kraus og Eric Holloway.www.thegilroynyc.com

victory

Margir af frægustu kokteilum heims koma frá New Orleans sem stundum er nefnd kokteilborg. Victory er einn af flottari stöð-unum þar um slóðir. Barþjónar: Danielle Gray og Hayden Win-kler.www.victorynola.com

Cane

and table Annar bar í New Orleans. Þessi leggur áherslu á amerískar drykkjuhefðir og romm. Eigendur eru sama fólk og stofnaði Cure og Bellocq sem eru meðal þekktustu staða New Orleans. Barþjónar: Nick Detrich og Kirk Estopinal.www.caneandtable-nola.com

Raus

Einn flottasti barinn í Þrándheimi í Noregi. Á Raus er lögð mikil áhersla á gæði í öllu hráefni.Trondheim Barþjónar: Jörgen Dons og Erik Andresen.www.enrausbar.no

Linje tio

Einn allra flott-asti kokteilbarinn í Skandinavíu. Þeir sem eiga leið um Stokk-hólm ættu að kíkja við. Barinn er nefndur eftir gamalli lest sem gekk um borgina á árunum 1922 til 1967.Barþjónar: Ludvig Grenmo og Jimmie Hulth. www.linjetio.com

www.odalsostar.is

TINDUROSTUR ÚR SKAGAFIRÐINUMÞessi bragðmikli meðlimur Óðalsfjölskyldunnar er framleiddur í Skagafirði og nefndur eftir fjallinu Tindastól. Tindur er einstakur ostur sem fengið hefur drjúgan þroskunartíma þar til hinu einkennandi þétta bragði hefur verið náð.

Óðals Tindur er sérstaklega bragðmikill, hæfir við ýmis tækifæri og er dásamlegur einn og sér. Tindur parast vel með sterku bragði enda lætur hann fátt yfirgnæfa sig.

Page 47: 20 02 2015
Page 48: 20 02 2015

Baldur Guðmundsson er kominn í úrslit spurningakeppninnar. Einvígið verður því á milli

Baldurs og Kjartans Guðmundssonar. ?

? 17 stig

15 stig

Baldur Guðmundsson útibússtjóri

1. Að koma upp um barnaníðinga og

barnaníðingshringa. 2. Bryndís Kristjánsdóttir. 3. Mark Knopfler. 4. Gísla sögu Súrssonar. 5. Tim Sherwood. 6. Radio Iceland. 7. 74 ára. 8. Vodka, appelsínusafa, trönuberjasafa

og ferskjulíkjör. 9. Gracias.

10. Vigur. 11. 60. skiptið. 12. 21,7 milljón. 13. 14. júní.

14. Pass.

15. Halldór Guðmundsson. 16. Hjálpræðisherinn. 17. Tvískiptur. 18. 5 ára. 19. 1989. 20. Noregi.

1. Pass.

2. Bryndís Kristjánsdóttir. 3. Mark Knopfler. 4. Gísla sögu Súrssonar. 5. Tim Sherwood. 6. Radio Iceland. 7. 74 ára. 8. Vodka, appelsínusafa, trönuberjasafa

og ferskjulíkjör. 9. Obrigado.

10. Vigur. 11. 60. skiptið. 12. 50 milljónir.

13. 29. júlí. 14. Pass.

15. Halldór Guðmundsson. 16. KFMK

17. Fjórskiptur.

18. 5 ára. 19. 1989. 20. Noregi. Jón Pálmi Óskarsson

læknir.

48 heilabrot Helgin 20.-22. febrúar 2015

sudoku

sudoku fyrir lengra komna

RÁNDÝR SKOKK SKART-GRIPUR

HYSKI

SJÁÐU

UPP-SPRETTUR

FYLGI-HNÖTTUR

BERGSALT

KRÁ

ÞVERRA

EFNI

STROFFHINDRUN

HLUTI

SVIKULLTVEIR EINS

Í RÖÐ

FARÐI

BORGARÍS

KVK NAFN

SPRIKL

MERGÐ

SÚLD

SANDEYRI

SLÍMDÝR

ÖTULL

RÚMMJÓLKUR-

AFURÐ

ARFLEIÐAHALLASTAÐSTOÐ

GLAÐUR

GINNA

BERA AÐ GARÐI KLETTUR

BRÆÐI

GLJÁHÚÐ

GAS-TEGUND

EINSAMALLBRÚÐA

TÚNA

VERKFÆRI

SLÓR

LÍFFÆRIÆTÍÐ

HEITI

BANA

GRÚS

ALDRAÐA

SÁLAR

ÚR HÓFI

UNG

SKELFING

GÓNA

KVK NAFN

GRIMMUR

TITRA

FYRIR HÖND

Í ANDLITISLITNA

ÍSKUR

SKYLDI

AUMA

KALDURFRUMEFNI RUSLIÐKA

MÁL-REIFUR

URGA

GEÐ-VONSKA

SPORSKJÖN

HESTA-SKÍTUR

SNÚRA

FRÁ

HERÐA-KLÚTUR

TEMUR

EINING

SPERGILL

VEIÐAR-FÆRI

ÓHREINKA

HERMAKROPP

PLANTNA

HÆTTA

Í RÖÐ

TVEIR EINSKVÍSL

ÓGÆTINN MÁNUÐURREGLA

ÍÞRÓTTA-FÉLAG

BLEKKING ÁVÖXTUR

HÓFDÝR

229

8 2 6

5 7 4

4 5 2

1 6

3 7 8

3 1

2 5 1 9

6 7

7 9

4 9 6

3 8

9 7 5

5

2 9 8

1 4 2

3 8 2

7 8 6

6 7 9 1

FRÆGÐINA HÁSETA-KLEFI NESODDI

SKERGÁLA

SÓT U MAS MORGUNN SKILJA EFTIR

GRUNN-FLÖTUR F L A T A R M Á LULLAR-FLÓKI R Ú KÆRLEIKS

EINKAR Á S T A R EKEYRA A K SVALI

GLJÁHÚÐ K A L D IM A L L A SPÝTA

VAFI

GAT E FHRYSSA

HNAPPUR M MANNA

HREYFING K A R L A SJÚGA

PENINGAR S O G A

ELDA

REIÐ-MAÐUR

A

S T E I N N GÖSLAGARPUR

HLAÐA UPP K A P P I AFARGRJÓT

J A R Ð A ORG

HRÆÐA Ö S K U R DRYKKUR NART EGRAFA

ÁRI

Ú K I BRÉFBERA

TÍSKU P Ó S T BÚÐAR-HILLA R E K K IP

K K MASTUR

ÍLÁT S I G L AÁVÖXTUR

MYNDA-BÓK A K A R NTÓNLISTA-

MAÐUR

R I S T BOR

SVIKULL N A F A R KVERK

HNUGGINN K O KA

BÆLA NIÐUR

REYNDAR K Æ F A TVEIR EINS

SKARA L LNOTA

EITURLYF

FLÖKTA D Ó P AHÞ J Á L L SKRAFA

FÆÐA R A B B AFYRIR HÖND

EINSÖNGUR P R ÞÆGI-LEGUR

J Ú L TUNNA

LÚTUR Á M A YFIRHÖFN Ú L P A VÍGT BORÐ LETRUN

MÆLI-EINING

BÓKSTAFUR

Á ÓSÆTTIMARR

FISKILÍNA B R A K SKORDÝR

REYNA M A U R A RKL Ú G A ÓSIGUR

ARINN T A PBARN

NÚMER TÓNVERKS K R Í L IHLERI

F L I S S A UPPTÖK

HREINN R Ó T SIGAÐ

SJÁÐU A T TSKRÍKJA

A F R I T GIMSTEINN

TVEIR EINS T Ó P A S TVÍHLJÓÐI

KLAFI A UEFTIRRIT

R Ú N ÓLÁNS Ó G Æ F U ÖGN K O R NLETUR-TÁKN

VENJUR

I Ð I R JURT G R A S ÁLAG O K IS

GRIND

HVAÐ

228

lausnLausn á krossgátunni í síðustu viku.

krossgátan1. Að koma upp um barnaníðinga og barnaníðingshringa. 2. Bryndís Kristjánsdóttir. 3. Mark Knopfler. 4. Gísla sögu Súrssonar. 5. Tim Sherwood. 6. Radíó Iceland. 7. 74 ára. 8. Vodka, appelsínusafa, trönuberjasafa og ferskjulíkjör. 9. Obrigado. 10. Vigur. 11. 60. skiptið. 12. 21,7 milljón króna. 13. 29. júlí. 14. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. 15. Halldór Guðmundsson. 16. Hjálpræðisherinn í Reykjavík. 17. Tvískiptur. 18. 5 ára. 19. 1989. 20. Noregi.

1. Hvert er yfirlýst markmið tölvu-hakkaranna Anonymous með aðgerðinni Operation Death Eaters?

2. Hver er skattrannsóknarstjóri ríkisins? 3. Hver er söngvari hljómsveitarinnar Dire

Straits?4. Í hvaða Íslendingasögu kemur Ingjalds-

fíflið fyrir?5. Hvað heitir nýr knattspyrnustjóri Aston

Villa í ensku knattspyrnunni?6. Hvað heitir ný útvarpsstöð sem Adolf

Ingi Erlingsson rekur og flytur allt efni á ensku?

7. Hvað er Al Pacino gamall?8. Úr hverju er kokteillinn „Sex on the

beach“, eða „kynlíf á ströndinni“, gerður?

9. Hvernig segir þú takk á portúgölsku?10. Hvað heitir næststærsta eyjan í

Ísafjarðardjúpi?11. Í hvaða skipti verður Söngvakeppni

Evrópskra sjónvarpsstöðva haldin í vor?12. Hversu miklum fjármunum eyddu

Íslendingar í símakosningu um val á Eurovision framlagi okkar í ár?

13. Hvenær er þjóðhátíðardagur Færeyja?14. Hver tekur sæti Vigdísar Hauksdóttur á

þingi á meðan hún er í veikindaleyfi?15. Hvað heitir forstjóri Hörpu?

Bráðabani16. Hvaða samtök hófu starfsemi í Hótel

Reykjavík við Kirkjustræti árið 1895?17. Hvort er skeið, tvískiptur eða fjórskiptur

taktur?18. Hvaða hjúskaparafmæli er trébrúðkaup?19. Hvenær hófu þættirnir Strandverðir

göngu sína?20. Í hvaða landi fæddist Eva Joly?

Spurningakeppni fólksins

svör

Ég leiði blinda um braut sem þeir rata ekki, læt þá ganga vegi sem þeir þekkja ekki, ég geri myrkrið fyrir augum þeirra að birtu.

www.versdagsins.is

Fermingarblað Fermingarblað Fréttatímans kemur út 6.mars næstkomandi.

Ha�ð samband við auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á [email protected] og við �nnum

með þér réttu lausnina.

Page 49: 20 02 2015

Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is

Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16

ÍSLENSKIR SÓFARSNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM

Torino tunga 4H2Verð frá 499.900 kr

Nevada 3+1+1Verð frá 469.900 kr

Lyon 4+2Verð frá 374.800 kr

Púðar í öllum stærðum Fjarstýringavasar Áklæði í miklu úrvali

Page 50: 20 02 2015

Föstudagur 20. febrúar Laugardagur 21. febrúar Sunnudagur

50 sjónvarp Helgin 20.-22. febrúar 2015

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

20:10 Karate Kid Dre Parker flytur með mömmu sinni til Kína. Hann lendir fljótlega upp á kant við villinginn í skólanum.

20.30 Íslensku tónlistarverð-launin 2015 Bein útsending frá afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna í Hörpu.

RÚV16.25 Paradís (3:8) e.17.20 Vinabær Danna tígurs (5:40)17.31 Litli prinsinn (5:18)17.54 Jessie (1:26)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Eldað með Ebbu (3:8)19.00 Fréttir og Íþróttir19.30 Veðurfréttir19.35 Hraðfréttir20.00 Árið er: Íslensku tónlistarverðl.20.30 Íslensku tónlistarverð-launin 2015 Bein útsending frá afhendingu Íslensku tónlistar-verðlaunanna í Hörpu. 22.20 Rocky Rocky Balboa missir sjálfstraustið þegar hann tapar titlinum í bardaga við illskeyttan mótherja. Annar fyrrum and-stæðingur hans hvetur kappann til dáða og hjálpar honum að endurheimta trúna á sjálfan sig. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young og Charl Weathers. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Ekki við hæfi ungra barna.00.00 Á bláþræði Sean Penn, Adrien Brody, James Caviezel, Ben Chaplin, George Clooney, John Cusack, Woody Harrelson, Nick Nolte og John Travolta fara allir með hlutverk hermanna sem hafa það hlutverk að brjóta á bak aftur andstöðu Japana á eynni Guadalcanal í Suður-Kyrra-hafi. Leikstjóri: Terrence Malick. Ekki við hæfi barna. e.02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond08:20 Dr. Phil09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist14:10 Cheers (10:25)14:35 The Biggest Loser - Ísland (5:11)15:45 King & Maxwell (7:10)16:30 Beauty and the Beast (11:22)17:10 Agents of S.H.I.E.L.D. (11:22)17:50 Dr. Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 Parks & Recreation (5:22)20:10 Karate Kid 22:30 The Tonight Show23:15 The Other Guys01:05 Ironside (8:9)01:50 The Tonight Show03:20 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:10/ 16:35 Free Willy 12:50/ 18:15 My Cousin Vinny14:50/ 20:15 Night at the Museum22:00/ 03:15 Jackass: Bad Grandpa23:30 Dead Man Walking01:30 The Iceman

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 208:05 The Wonder Years (11/22) 08:30 Drop Dead Diva (11/13) 09:15 Bold and the Beautiful09:35 Doctors (123/175) 10:15 Last Man Standing (17/18) 10:40 Heimsókn (2/28) 11:00 Grand Designs (3/12) 11:50 Junior Masterchef Australia12:35 Nágrannar13:00 The Way Way Back14:40 Africa United16:05 Kalli kanína og félagar16:25 Batman: The Brave and the bold 16:45 Raising Hope (13/22)17:10 Bold and the Beautiful17:32 Nágrannar17:57 Simpson-fjölskyldan18:23 Veður18:30 Fréttir og Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (14/22) 19:45 Spurningabomban (3/11) 20:35 NCIS: New Orleans (13/22) 21:20 Louie (5/13) 21:45 Dallas Buyers Club23:40 Priest01:05 Fargo02:40 Do No Harm04:10 Boys Don’t Cry

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:00 Young Boys - Everton08:40/ 18:20 Liverpool - Besiktas12:50 PSG - Chelsea14:30 Young Boys - Everton16:10 Samantekt og spjall16:40 Tottenham - Fiorentina20:00 La Liga Report20:30/ 00:30 Meistaradeild Evrópu 21:00/ 01:00 Evrópudeildarmörkin21:50 Ensku bikarmörkin 2015 22:20 UFC 182: Jones vs. Cormier

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:55 Bolton - Watford12:35 Premier League World 2014/ 13:05 Football League Show 2014/1513:35 Swansea - Sunderland15:15 Aston Villa - Chelsea17:00 Tottenham - Arsenal18:45 Man. City - Hull20:30/ 23:50 Match Pack21:00 Messan21:40/ 00:30 Enska úrvalsd. - upph.22:10 Everton - Liverpool01:00 Match Pack

SkjárSport 11:00/ 15:30/ 18:05 Bundesliga Highl.11:50 Hannover - Paderborn13:40 Borussia Dortmund - Mainz16:20 Bayern München - Hamburger18:55 Bundesliga Preview Show (5:17)19:25/ 23:15 Stuttgart - B. Dortmund21:25 Hertha Berlin - Freiburg

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnaefni Stöðvar 2 11:35 Big Time Rush12:00 Bold and the Beautiful13:45 Ísland Got Talent (4/11) 14:45 Spurningabomban (3/11) 15:35 Sjálfstætt fólk (18/25) 16:15 How I Met Your Mother (15/24) 16:40 ET Weekend (23/53) 17:25 Íslenski listinn17:55 Sjáðu (379/400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (28/50) 19:10 Eddan - rauði dregillinn Beint19:35 Lottó 19:40 Eddan 2015 Beint21:25 Forrest Gump23:45 The Raid Spennutryllir frá 2011 um sérsveitamanninn Rama og félaga hans sem hafa fengið það verkefni að uppræta glæpahóp sem búið hefur um sig í stórri blokk. Sérsveitarmenn-irnir þurfa að komast upp allar hæðir blokkarinnar því höfuð-paurinn hefur hreiðrað um sig á efstu hæð hússins. 01:15 Of Two Minds02:40 Henry’s Crime04:25 Dream House05:55 ET Weekend (23/53)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:55 Bradford - Sunderland10:35 PSG - Chelsea12:15 Shakhtar Donetsk - B. Munchen13:55 Meistaradeildin - Meistaramörk14:25 La Liga Report14:55 Barcelona - Malaga Beint16:55 Liverpool - Besiktas18:35 Young Boys - Everton20:15 Evrópudeildarmörkin21:05 Barcelona - Malaga 22:45 Meistaradeild Evrópu23:15 UFC Now 201400:05 NBA 2014/2015 - All Star Game

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:20 Man. Utd. - Burnley11:00 Match Pack11:30 Messan12:10 Middlesbrough - Leeds Beint14:20 Enska úrvalsdeildin - upphitun14:50 Swansea - Man. Utd. Beint17:00 Markasyrpa17:20 Man. City - Newcastle Beint19:30 Chelsea - Burnley21:10 Crystal Palace - Arsenal22:50 Aston Villa - Stoke City00:30 Sunderland - WBA

SkjárSport 12:05 Stuttgart - Borussia Dortmund13:55 Bundesliga Preview Show (5:17)14:25 Paderborn - Bayern München17:25/ 21:15 Köln - Hannover19:25 Paderborn - Bayern München

RÚV07.00 Morgunstundin okkar11.35 Hraðfréttir e.11.55 Saga lífsins–Öryggi heimilis e.12.45 Saga lífsins - Á tökustað e.12.55 Kiljan e.13.35 Á sömu torfu e.13.50 Útúrdúr (3:10)14.35 Hræddu börnin e.15.25 Handboltalið Íslands (5:16) e.15.35 Skipað í hlutverk e.17.05 Vísindahorn Ævars17.10 Táknmálsfréttir17.20 Kalli og Lóla (3:26)17.32 Sebbi (14:40)17.44 Ævintýri Berta og Árna (15:52)17.49 Tillý og vinir (5:52)18.00 Stundin okkar18.25 Kökur kóngsríkisins (1:12)19.00 Frétti, íþróttir og Veðurfréttir19.40 Landinn (21)20.10 Öldin hennar (8:52)20.15 Eldgos í Holuhrauni Nýr fréttaskýringaþáttur um eldgosið í Holuhrauni. Dagskrárgerð: Lára Ómarsdóttir og Ragnar Santos.21.25 Heiðvirða konan (1:9) Verð-launuð bresk spennuþáttaröð. Aðalhlutverk: Maggie Gyllenhaal, Stephen Rea og Lubna Azabal. Ekki við hæfi barna.22.20 Góða nótt og gangi ykkur vel Aðalhlutverk: David Strathairn, George Clooney og Patricia Clarkson. Leikstjóri: G. Clooney.23.55 Óskar - Rauði dregillinn Beint01.30 Óskarsverðlaunin 2015 Beint

SkjárEinn 09:40 The Talk11:00 Dr. Phil13:00 Cheers (12:25)13:20 Bachelor Pad (5:7)15:20 Hotel Hell (8:8)16:10 Parks & Recreation (5:22)16:30 Svali & Svavar (6:10)17:05 The Biggest Loser - Ísland (5:11)18:15 Catfish (9:12)19:05 Solsidan (4:10)19:30 Red Band Society (13:13)20:15 Scorpion (7:22)21:00 Law & Order (4:23)21:45 Allegiance (2:13)22:30 The Walking Dead (8:16)23:20 Hawaii Five-0 (12:25)00:05 CSI (16:20)00:50 Law & Order (4:23)01:35 Allegiance (2:13)02:20 The Walking Dead (8:16)03:10 The Tonight Show

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

06:50/ 14:25 Say Anything08:30/ 16:05 Life Of Pi10:35/ 18:10 Sense and Sensibility12:50/ 20:25 Police Academy22:00/ 04:05 Small Apartments23:35 Unforgiven01:45 The Great Gatsby

19:40 Eddan 2015 Beint Verðlaunahátíð fyrir fram-úrskarandi árangur á sviði sjónvarps- og kvikmynda síðastliðið árið.

21:50 Sightseer Grátbrosleg gamanmynd frá 2012. Rómantísk ferð breytist fljótt í furðulega og mis-kunnarlausa drápsferð.

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.25 Gettu betur (MH - MA) e.11.30 Íslensku tónlistarverðlaunin e.13.15 Bikarúrslit kvk Beint15.10 Landinn e.15.45 Bikarúrslit kk Beint17.55 Táknmálsfréttir18.05 Ævar vísindamaður (7:8)18.35 Hraðfréttir e.18.54 Lottó19.00 Fréttir, íþróttir og veðurfréttir19.40 Ástríkur og víkingarnir Teiknimynd með íslensku tali. Meðal leikradda: Þórhallur Sigurðsson, Jóhann Sigurðarson, Örn Árnason og Guðfinna Rúnarsdóttir.21.00 Shakespeare ástfanginn Marg-verðlaunuð bresk bíómynd frá 1998. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Geoffrey Rush, Joseph Fiennes, Tom Wilkinson, Steve O'Donnell, Tim McMullen og Antony Sher. Leikstjóri: John Madden.23.00 Sprengjusveitin Sexföld Óskarsverðlaunamynd frá 2008. Sögusviðið er átakasvæði í Írak. Ungur ofurhugi hefur þann starfa að aftengja sprengjur. Aðalhlutverk: Jeremy Renner, Anthony Mackie og Brian Geraghty. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Ekki við hæfi barna.01.05 Kona fer til læknis Hollensk bíómynd frá 2009. Kvennabósi giftist samstarfskonu sinni sem sættir sig við hann eins og hann er, en lífið tekur óvænta stefnu þegar hún þarf að leita læknis. Ekki við hæfi ungra barna. e.02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:30 The Talk13:45 Dr. Phil15:05 Cheers (11:25)15:30 The Bachelor (7:13)17:00 Scorpion (6:22)17:45 Generation Cryo (3:6)18:30 Million Dollar Listing (6:9)19:15 Emily Owens M.D (11:13)20:00 Maid in Manhattan21:50 Sightseer23:20 Unforgettable (5:13)00:05 The Client List (5:10)00:50 Hannibal (8:13)01:35 The Tonight Show

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:15/ 14:30 The Bucket List08:50/ 16:05 Bridges of Madison Cou.11:05/ 18:20 Stepmom 13:10/ 20:25 Dodgeball22:00/ 03:50 Juno23:35 World War Z01:30 Rob Roy

19:45 Ísland Got Talent (5/11) Íslenskur sjónvarpsþáttur þar sem leitað er að hæfi-leikaríkustu einstaklingum landsins.

21.25 Heiðvirða konan (1:9) Bresk spennuþáttaröð. Áhrifakona af ísraelskum ættum einsetur sér að leggja sitt af mörkum í friðarumleitunum í gamla heimalandinu.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun Laserprentarar Allt frá nettum heimilisprenturum

til fjölnota skrifstofuprentara

Fjölnotaprentari liturC460FW

Prentun – skönnun - ljósritun / Prenthraði: allt að 19 bls/mín / Fyrsta síða út: 14 sek /

Upplausn: 2400 x 600 dpi / Pappírsbakki: 50 blöð / Þráðlaus nettenging

Verð 69.900 –

Laser prentari liturC1810W

Prenthraði: allt að 19 bls/mín / Fyrsta síða út: 6 sek eða minna / Upplausn: 9600 x

600 dpi / Pappírsbakki: 250 blöð/ Þráðlaus nettenging

Verð 59.900 –

Laser prentari svarthvíturM2022

Prenthraði: allt að 20 bls/mín / Fyrsta síða út: 8,5 sek / Upplausn: 1200 x 1200 dpi / Pappírsbakki: 150 blöð / Þráðlaus

nettengingVerð 17.900 –

SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900 · samsungsetrid.is

lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Page 51: 20 02 2015

Sjónvarpsþáttaröðin Fortitude sem er á dagskrá RÚV á fimmtudags-kvöldum hefur ekki farið fram hjá neinum. Eina ástæða þess er sú að þættirnir eru teknir upp hér á landi, nánar tiltekið á hinum ægifögru Austfjörðum. Ég er búinn að horfa á fyrstu tvo þættina og þegar þetta er skrifað er beðið eftir þriðja þætt-inum. Það eina sem heldur mér við þessa þætti er það að ég heillast af aðalhlutverkinu, sem er í höndum okkar ástkæra og ylhýra landslags. Annað í þættinum er ekki merki-legt, þó ég haldi í einhverja veika von um að úr rætist.

Þetta ku vera dýrasta fram-leiðsla sem ráðist hefur verið í hjá

SKY í Bretlandi. Þeir hefðu átt að hugsa þetta ögn betur. Þætt-irnir eiga að gerast á Svalbarða og í bænum Fortitude er aragrúi af fólki sem erfitt er að átta sig á hvað það er að gera þar. Íbúarnir eru af fjölmörgum þjóðernum og maður fær enga útskýringu um neinn þeirra.

Ég er mikill aðdáandi hinnar dönsku Sofiu Gråbøl og hins am-eríska Stanley Tucci. Ég er samt ansi hræddur um að þeim hafi verið lofað betri þáttum en þetta þegar þau voru ráðin til starfans. Þættirnir voru kynntir sem ein-hverskonar blanda af Twin Peaks og Fargo, sem stenst engan veginn

samanburð. Vissulega er snjór, en það er ekki nóg. Ég ætla samt að klára þessa seríu og kannski mun

ég skrifa pistil þar sem ég dreg þetta allt til baka, ég efa það þó.

Hannes Friðbjarnarson

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 212:00 Nágrannar13:45 Modern Family (12/24) 14:15 Eldhúsið hans Eyþórs (7/9) 14:45 Fókus (3/12) 15:15 Um land allt (13/19) 15:50 Dulda Ísland (8/8) 16:45 60 mínútur (20/53) 17:30 Eyjan (23/30)18:23 Veður 18:30 Fréttir og Sportpakkinn19:10 Sjálfstætt fólk (19/25) 19:45 Ísland Got Talent (5/11) 20:45 Broadchurch (6/8) 21:35 Shetland (6/8) 22:35 Banshee (7/10) 23:25 60 mínútur (21/53) Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýr-endur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar.00:10 Eyjan (23/30) 00:55 Daily Show: Global Edition01:20 Transparent (2/10) 01:40 Suits (13/16) 02:25 Peaky Blinders 2 (4/6) 03:25 Looking (5/10) 03:55 Boardwalk Empire (6/8) 04:50 Ironclad

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:45 Þýsku mörkin09:15 Basel - Porto10:55 Real Sociedad - Sevilla Beint13:00 Schalke - Real Madrid14:45 Meistaradeildin - Meistaramörk15:15 Meistaradeild Evrópu15:45 Real Sociedad - Sevilla17:30 Knicks vs. Cavaliers - þáttur18:00 New York - Cleveland Beint21:00 UFC Unleashed 201421:45 Tottenham - Fiorentina23:25 Elche - Real Madrid 01:05 New York - Cleveland

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:30 Hull - QPR10:10 Middlesbrough - Leeds11:50 Tottenham - West Ham Beint13:55 Everton - Leicester Beint16:05 Southampton - Liverpool Beint18:15 Tottenham - West Ham19:55 Everton - Leicester21:35 Southampton - Liverpool23:15 Swansea - Man. Utd. 00:55 Sunderland - WBA

SkjárSport 10:45 Paderborn - Bayern München12:35 Köln - Hannover14:25 Hamburger - B. Mönchengladb.16:25 Wolfsburg - Hertha Berlin18:25 Hamburger - B. Mönchengladb.20:15 Hamburger - B. Mönchengladb.22:05 Stuttgart - Borussia Dortmund

22. febrúar

sjónvarp 51Helgin 20.-22. febrúar 2015

Í sjónvarpinu Fortitude

Austfirðirnir fögru

H Clean Ingredients H No Refined Sugars H No Artificial Anythings H Non-GM

The world’s finest Muesli and Porridge

Winners of over 40 Great Taste Awards

www.rudehealth.com

H Clean Ingredients H No Refined Sugars H No Artificial Anythings H Non-GM

The world’s finest Muesli and Porridge

Winners of over 40 Great Taste Awards

www.rudehealth.com

Heimsins besti Hafragrautur og Músli

Hefur unnið yfir 40 verðlaun fyrir ómótstæðilegt bragð

www.rudehealth.is

Náttúruleg efni Enginn viðbættur sykur Engin gerviefni Án erfðabreyttra matvæla

Heimsins besti Hafragrautur og Músli

Page 52: 20 02 2015

Pan Thorarensen skipuleggur Berlín X Reykjavík. Ljósmynd/Kristjan Czako.

Lárus H. List.

Sýning LáruS H. LiSt í LiStaSafni akureyrar

Samskipti við álfa og huldufólkSýning Lárusar H. List, Álfa-reiðin, verður opnuð í vestur-sal Listasafnsins á Akureyri á morgun, laugardaginn 21. febrúar. Samskipti manna við álfa og huldufólk eru lista-manninum hugleikin á sýn-ingunni.

Lárus H. List hefur haldið yfir 20 einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýn-ingum á Íslandi og erlendis. Hann vinnur aðallega með olíu og akríl á striga en líka í önnur form eins og ljósmynd-

ir, ritlist, vídeólist og hljóðlist. Sýningin verður opin

sunnudag, þriðjudag, miðviku-dag og fimmtudag klukkan 12-17. Henni lýkur formlega fimmtudaginn 26. febrúar klukkan 15 með lokunarteiti.

Sýningin er hluti af röð 8 vikulangra sýninga sem hófst 10. janúar og standa til 8. mars. Sýningarröðinni lýkur með sýningu Arnars Ómarssonar MSSS sem opnar laugardaginn 28. febrúar klukkan 15.

tónLiSt tónLiStarHátíð í tveimur Löndum

Listabrú milli Berlínar og ReykjavíkurTónlistarhátíðin Berlín X Reykjavík hefst í næstu viku í Reykjavík og stend-ur í þrjá daga. Viku síðar hefst hún svo í Berlín og er hátíðin nokkurs konar listabrú milli þessarra tveggja borga. Pan Thor-arensen, tónlistarmaður og einn skipuleggjanda hátíðarinnar, er bjartsýnn á að hátíðin muni verða árlegur viðburður, bæði í Reykjavík og í Berlín.

É g hef undanfarin ár staðið að Extreme Chill Festival sem er tón-

listarhátíð og í fyrra var ég að skipuleggja þá hátíð í Berlín þegar íslenska sendiráðið þar benti hreinlega á mig við þýska aðila sem hafa haldið X Jazz tónlistarhátíðina í Berlín, segir Pan Thorarensen tón-listarmaður.

Þeirra hugmyndir voru að fá íslenska tónlistarmenn til Berlínar og draumur þeirra var sá að geta haldið hátíðina í báðum löndunum. Þannig fór þetta af stað í byrjun,“ segir Pan Thorarensen tónlistar-maður.

„Nú, ári síðar, er hátíðin orðin að veruleika og hefst á KEX Hostel fimmtudaginn 26. febrúar og stendur í þrjá daga hér í Reykjavík. Viku seinna

er hátíðin endurtekin í Berlín. Dag-skráin er frábær. Meðal þess helsta eru tónleikar Emilíönu Torrini ásamt Ensamble X, sem kemur frá Þýskalandi,“ segir Pan.

Einnig koma hingað þeir Clau-dio Puntin sem spilar með Skúla Sverrissyni og Sebastian Studnitzky sem er einn skipuleggjenda X Jazz hátíðarinnar og hefur spilað með hinni íslensku Mezzoforte. „Það er skemmtileg tenging,“ segir Pan, „en Sebastian er mikill Íslandsvinur. Á hátíðinni í Berlín koma fyrrnefnd atriði fram, ásamt hinum íslensku ADHD og Dj Flugvél og Geimskip, meðal annarra. WOW Air hefur

aðstoðað okkur við þetta og það er ekki dýrt að fljúga til Berlínar og væri tilvalið að taka bara allan pakk-ann,“ segir Pan.

Miðaverð á hátíðina í Reykjavík er 5.900 krónur fyrir þriggja daga passa. „Ég hef alltaf viljað halda miðaverði niðri svo sem flestir sjái sér fært að mæta,“ segir Pan sem kemur einnig fram á hátíðinni í báðum löndum með hljómsveit sinni Stereo Hypnosis. Allar nánari upp-lýsingar um hátíðina má finna undir Berlin X Reykjavík á Facebook.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Fáðu meira út úr Fríinugerðu verðsamanburð á hótelum og bílaleigubílum á túristi.is

52 menning Helgin 20.-22. febrúar 2015

Billy Elliot (Stóra sviðið)Fös 6/3 kl. 19:00 frums. Fim 19/3 kl. 19:00 8.k. Sun 12/4 kl. 19:00 13.k

Lau 7/3 kl. 19:00 2 k. Fös 20/3 kl. 19:00 aukas. Fim 16/4 kl. 19:00 14.k

Sun 8/3 kl. 19:00 3.k. Sun 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 17/4 kl. 19:00 15.k

Þri 10/3 kl. 19:00 aukas. Fim 26/3 kl. 19:00 aukas. Sun 19/4 kl. 19:00 aukas.

Mið 11/3 kl. 19:00 4.k. Fös 27/3 kl. 19:00 aukas. Mið 22/4 kl. 19:00Fim 12/3 kl. 19:00 5.k. Sun 29/3 kl. 19:00 10.k Fim 23/4 kl. 19:00Sun 15/3 kl. 19:00 6.k. Mið 8/4 kl. 19:00 11.k Fös 24/4 kl. 19:00Þri 17/3 kl. 19:00 aukas. Fim 9/4 kl. 19:00 12.k

Mið 18/3 kl. 19:00 7.k. Lau 11/4 kl. 19:00 aukas.

Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki

Dúkkuheimili (Stóra sviðið)Sun 22/2 kl. 20:00Síðasta sýning

Lína langsokkur (Stóra sviðið)Lau 21/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00Sun 22/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00Lau 28/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00Sun 1/3 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Sun 12/4 kl. 13:00Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið

Kenneth Máni (Litla sviðið)Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 6/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 7/3 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni

Öldin okkar (Nýja sviðið)Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00Lau 21/2 kl. 17:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00Síðustu sýningar

Beint í æð (Stóra sviðið)Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00Sprenghlægilegur farsi

Ekki hætta að anda (Litla sviðið)Sun 22/2 kl. 20:00 Fim 26/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur

Taugar - Íslenski dansflokkurinn (Nýja sviðið)Sun 22/2 kl. 20:00 4.k. Fim 26/2 kl. 20:00 5.k.

Tvö nýstárleg og óhefðbundin dansverk

Öldin okkar – HHHHH , S.J. Fbl.

leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið

HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS [email protected]

Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið)Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Lau 28/2 kl. 19:30 24.sýn Sun 15/3 kl. 19:30 27.sýn

Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn Fös 6/3 kl. 19:30 25.sýn

Fös 27/2 kl. 19:30 23.sýn Lau 7/3 kl. 19:30 26.sýn

Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins.

Konan við 1000° (Stóra sviðið)Fim 26/2 kl. 19:30 Aukas. Fim 5/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 14/3 kl. 19:30 Aukas.

Aukasýningar á Stóra sviðinu.

Karitas (Stóra sviðið)Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Sun 1/3 kl. 19:30 35.sýn Sun 8/3 kl. 19:30 36.sýn

Allra síðustu sýningar.

Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)Lau 21/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 22/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 1/3 kl. 13:00 11.sýn

Lau 21/2 kl. 15:00 6.sýn Lau 28/2 kl. 13:00 9.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 12.sýn

Sun 22/2 kl. 13:00 7.sýn Lau 28/2 kl. 15:00 10.sýn

Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn!

Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)Lau 21/2 kl. 16:00 2.sýn Lau 7/3 kl. 14:00 5.sýn Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn

Lau 28/2 kl. 14:00 3.sýn Lau 7/3 kl. 16:00 6.sýn

Lau 28/2 kl. 16:00 4.sýn Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn

Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu

Page 53: 20 02 2015

Etta ætlar að ganga 3200 kílómetra til að sjá hafið. Hún er áttatíu og þriggja ára og hefur aldrei séð það fyrr.

Þessi töfrandi saga af vináttu og ást fjallar um hvunndagshetjur í óvenjuleg-um aðstæðum, fólk sem lætur drauma sína rætast – hvert á sinn hátt.

„Ótrúleg frumraun ... saga sem sýnir hversu langt fólk er reiðubúið að ganga í nafni ástarinnar.“

Publishers Weekly

Emma Hooperer kanadískur tónlistarmaður og rithöfundur.

www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | F iskislóð 39

Page 54: 20 02 2015

Sýningin, Ásmundur Sveinsson: Vatnsberinn-Fjall+kona, verður opn-uð í Ásmundarsafni á morgun, laug-ardaginn 21. febrúar, klukkan 16. Þar er þess minnst að á árinu 2015 er öld liðin frá því að konur fengu kosningarétt hér á landi, en það var þann 19. júní 1915. Sýningarstjóri er Harpa Björnsdóttir.

Hin kunna höggmynd Ásmundar Sveinssonar, Vatnsberinn (1937), er þungamiðja og leiðarstef sýning-arinnar en þar verða einnig önnur valin verk Ásmundar, í samtali við verk þeirra Örnu Valsdóttur, Daní-els Magnússonar, Kristínar Gunn-laugsdóttur, Níelsar Hafsteins, Ólaf-ar Nordal, Ragnhildar Stefánsdóttur og Sigurðar Guðmundssonar. Nýló-kórinn flytur verkið „Klessulist“ eft-ir Hörpu Björnsdóttur á opnuninni undir stjórn Snorra Birgis Sigfús-sonar. Verkinu er ætlað að kalla fram hughrif sem tengjast deilunum um

Vatnsberann á árunum 1948-1955.Vatnsberarnir í Reykjavík voru ein

lægsta stétt fólks í mannvirðingum á sínum tíma. Um vatnsburðinn sáu bæði konur og karlar, þó heldur fleiri konur. Þrátt fyrir að starf vatnsber-anna væri eitt hið minnst metna og lægst launaða í Reykjavík, var það eina starfið þar sem jafnrétti ríkti í launamálum. Ásmundur gerði höggmyndina til að heiðra minn-ingu vatnsberanna og túlka styrk þeirra og seiglu. Við gerð hans hafði hann tröllslega fjallamyndun Íslands í huga. Sumum Reykvíkingum þótti þó enginn heiður að höggmyndinni og hugmyndir um að staðsetja hana í miðbænum ollu langvinnum deilum á árunum 1948-1955.

Vatnsberinn varð síðar kyndil-merki á veggspjaldi kvennafrídags-ins í Reykjavík 1975 og þótti vera táknrænn fyrir sögu kvenna.

Sýningin stendur til 26. apríl 2015.

Sverrir Guðna-son leikur í

Blowfly Park.

KviKmyndir EvrópsKa KviKmyndahátíðin stocKfish í Bíó paradís

Ný kvikmyndahátíð með djúpar rætur

á meðal gesta á evr-ópsku kvikmyndahá-tíðinni Stockfish,

sem nú er haldin í Reykjavík, eru þekktir verðlaunaleik-stjórar og aðrir alþjóðlegir kvikmyndagerðarmenn. Áhersla er lögð á að sýna það nýjasta úr kvikmyndagerð heimsins og þá er sérstök áhersla lögð á tengslamynd-un íslenskra og erlendra kvikmyndagerðarmanna.

Hátíðin er samstarfs-verkefni allra hagsmuna-aðila í kvikmyndageiranum á Íslandi. Markmiðið með hinni endurvöktu hátíð er að þjóna samfélaginu sem hún sprettur úr, efla og auðga kvikmyndamenningu á Ís-landi árið um kring og vera

íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng bæði erlendis og innanlands.

Tvenn verðlaun verða veitt á hátíðinni – áhorfendaverð-laun og stuttmyndaverð-laun. Meðal kvikmynda á hátíðinni eru „A Girl Walks Home Alone At Night,“ eftir íranska leikstjórann Ana Lily Amirpour, heimildar-myndin „What We Do In The Shadows,“ sem fjallar um hversdagslíf fjögurra vampíra. Teiknimyndin „Rocks In My Pockets“ eftir Signe Baumane og sænska kvikmyndin „Blowfly Park,“ sem leikstýrt er af Jens Ös-terberg og með aðalhlut-verkið fer Íslendingurinn Sverrir Guðnason sem hefur getið sér gott orð í sænskum sjónvarps- og kvikmynda-heimi.Ný

Þótt þetta sé fyrsta hátíðin sem haldin er með þessu nafni á hátíðin sér dýpri rætur – en með hátíðinni

er Kvikmyndahátíð Reykja-víkur endurvakin undir nýju nafni. Kvikmyndahá-tíð Reykjavíkur var síðast haldin árið 2001 og var upp-haflega sett á laggirnar árið 1978.

Heimili kvikmyndanna hefur auk þess í þrígang staðið að Evrópskum kvik-myndahátíðum áður, RIFF 2012, EFFÍ 2013 og Evr-ópskri kvikmyndahátíð allan hringinn 2014. Stockfish – Evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík leggur áherslu á evrópska kvikmyndagerð líkt og á þessum fyrri hátíð-um, en nú er Kvikmyndahá-tíð í Reykjavík endurvakin undir nýju nafni.

Allar nánari upplýsingar um hátíðina er að finna á síðunni www.stockfishfesti-val.is

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Evrópska kvikmyndahá-tíðin Stockfish hófst í gær, fimmtudag, í Reykjavík og er þetta í fyrsta sinn sem há-tíðin er haldin. Hún er haldin í samvinnu við Heimili kvik-myndanna, Bíó Paradís og fagfélög í kvikmynda-iðnaðinum á Íslandi.

Kvikmyndin „The Trip To Italy“ með þeim Rob Brydon og Steve Coogan er sýnd á Stockfish hátíðinni.

myndlist vatnsBErinn-fjall+Kona

Vatnsberinn varð kyndil-merki kvennafrídagsins

Vatnsberinn varð kyndilmerki kvennafrídagsins.

FORRÉTTUR,AÐALRÉTTUROG EFTIRRÉTTUR

6.2.2014 – 22.2.2015

Ertu tilbúin,

frú forseti?

Are you ready,

Madam President?

6.2. - 31.5. 2015

Teikningar og skissur Helgu Björnsson tískuhönnuðar

6.2.2014 – 22.2.2015

Ertu tilbúin,

frú forseti?

Are you ready,

Madam President?

6.2. - 31.5. 2015

Teikningar og skissur Helgu Björnsson tískuhönnuðar

6.2.2014 – 22.2.2015

Ertu tilbúin,

frú forseti?

Are you ready,

Madam President?

6.2. - 31.5. 2015

Teikningar og skissur Helgu Björnsson tískuhönnuðar

Sýningunni lýkur 22. febrúarLeiðsagnir á sunnudögum kl. 14.

Fatnaður og fylgihlutir frá forsetatíð Vigdísar Finnbogadóttur

www.honnunarsafn.is

54 menning Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 55: 20 02 2015

SAMTÖK KÍNVERJA Á ÍSLANDI

KÍNVERSKASENDIRÁÐIÐ

KÍNAKLÚBBURUNNAR

Frítt inn og allir hjartanlega velkomnirLaugardaginn 21.febrúar á Háskólatorgi kl.14:00-16:30

Drekadans, bardagalistir og leikið á kínversk hljóðfæriKínversk skrautskrift, myndlist og heilsuræktFróðleikur um sögu Kína, nám og ferðalög

Kínverskur matur og te, þrautir, leikir og margt fleira

Efnt verður til menningarveislu í Háskóla Íslands af tilefni komu kínverska nýársins

KÍNVERSK NÝÁRSHÁTÍÐ

Page 56: 20 02 2015

takt við tímann EllEn margrét BæhrEnz

Þjálfar páfagauka í VesturbænumEllen Margrét Bæhrenz er 22 ára Vesturbæingur sem dansaði í siguratriðinu í undankeppni Eurovision um síðustu helgi. Hún hefur dansað með Íslenska dansflokknum í Borgarleikhúsinu og í Þjóðleikhúsinu og hefur áhuga á að læra leiklist. Ellen fer í sund oft í viku og líður best í rúminu.

StaðalbúnaðurÉg geng mikið í buxum og á rosa mikið af víðum og kósí, fallegum peysum. Svo finnst mér gaman að vera í sætum kjólum. Mér finnst mjög gaman að versla en samt

finnst mér ég aldrei eiga mikið af fötum. Mér finnst flott föt

í Zöru en þegar ég er í út-löndum er ég hætt að

versla í búðum eins og H&M. Nú reyni ég að velja réttu búð-irnar. Mér finnst nefnilega mikil-

vægt að búðir sjái til þess að fötin sem þær selja séu framleidd

sómasam-lega.

HugbúnaðurÉg fer oft í viku í sund í Vesturbæjarlauginni. Þar

er besta gufan og nýi potturinn er mjög kósí. Ég er meira fyrir að fara á kaffihús en að fara út að djamma. Það er alveg gaman að fara út við og við en það er líka gott að hafa daginn eftir góð-an. Ég horfi á sjónvarpsþætti í tölvunni og upp á síðkastið hef ég horft mikið á spennuþætti eins og Scandal og Homeland. Ég á tvo páfagauka sem mér finnst gaman að leika við og þjálfa. Sá stærri, Ella, kann að tala, hún getur sagt halló og vá og grípur stundum inn í samtöl hjá fólki. Þær eru samt ekki vinkonur og Bella beit einu sinni tá af hinni.

VélbúnaðurÉg á iPhone 5s og Macbook Pro. Ég veit samt ekki hvort mér finnst Mac eitthvað betra en hvað annað, það getur vel verið að ég kaupi mér eitthvað annað næst. Ég nota mest Instagram og Facebook á símanum. Og myndavélina, ég reyni að taka mikið af myndum.

AukabúnaðurÉg get ekki sagt að ég sé mjög dugleg að elda, kærastinn minn er duglegri og hann er mjög góður. Við endum samt mjög oft á því að fá okkur einhvern skyndibita. Það getur verið allt frá Dominos yfir í kjúkling eða spínatlasagna á Gló. Mér finnst líka alltaf gott að fá mér sushi, til dæmis á SuZushii eða á Sushi Train. Ég á lítinn gulan bíl, Volkswagen Fox, sem er búinn að vera bilaður í tvær eða þrjár vikur. Ég vona að verkstæðisreikningur-inn verði ekki allt of hár. Ég hafði planað að fara til Malasíu í maí en ég veit ekki hvort það verður af því fyrst við erum að fara til Austur-ríkis. Ég hef mjög gaman af því að leika og syngja og langar að gera meira af því. Ef ég á að nefna uppáhalds staðinn minn verð ég að nefna rúmið mitt, mér líður mjög vel í því. En það er líka frábært að fara upp í sveit til ömmu minnar. Hún á bóndabæ á Miðjanesi á Vest-fjörðum og þar er gott að vera.

Ljósmynd/Hari

Bjór thE annual icElandic BEEr FEstival

Íslendingar móttækilegir fyrir bættri bjórmenninguThe Annual Icelandic Beer Festival verður haldin í fjórða sinn á Kex Hosteli í næstu viku. Ólafur Ágústsson, einn skipuleggj-enda, segir að rukkað sé inn á hátíðina því Íslendingum hlaupi stundum kapp í kinn þegar frír bjór er í boði.

B jórmenningin á Íslandi er alltaf að batna, það vantar ekki áhugann,“ segir Ólaf-

ur Ágústsson, rekstrarstjóri á veit-ingastaðnum á Kex Hosteli.

Ólafur er einn skipuleggjenda mikillar bjórhátíðar á Kexi í næstu viku, The Annual Icelandic Beer Festival. Hátíðin stendur í fjóra daga og á henni kynna allir helstu bjórframleiðendur á Ís-landi vörur sínar og bruggarar frá þekktum brugghúsum úti í heimi kíkja í heimsókn og leyfa fólki að smakka.

Þetta er í fjórða skiptið sem bjórhátíðin er haldin en sú ný-breytni er nú höfð á að selt er inn á hana. Hægt er að kaupa sér passa sem gildir alla fjóra dagana eða dagpassa. Ólafur segir að um 150-200 manns verði á hverri kynningu og lítið sé eftir af miðum.

„Hugmyndin með að rukka inn á hátíðina er að þeir sem mæti fái hundrað prósent upplifun. Þeir sem mæta fá þá frjálst og fullt aðgengi að þeim aðilum sem eru að kynna. Það vill henda á Ís-landi að ef það er ókeypis bjór í boði þá verður kappið að fá sér bjórinn meira en að njóta þess sem í boði er og læra af þeim sem

þarna eru.“Góðir gestir sækja okkur heim

í tilefni bjórhátíðarinnar. Dönsku brugghúsin Mikkeller og To Øl eru vitaskuld þar á meðal enda eru þau í góðu samstarfi við Kex-menn. Nýr Mikkeller-bar verður einmitt opnaður á Hverfisgötu á föstudagskvöldið í næstu viku, þegar bjórhátíðin stendur sem hæst. „Svo fáum við tvö brugghús frá Portland en við á Kex erum með sérstakt vinasamband við Portland í Oregon-fylki. Þetta eru Breakside Brewery og Hopworks Urban Brewery en bæði eru þau stór í þessari kraftbjórsenu sem

er risavaxin í Bandaríkjunum,“ segir Ólafur. Þá mæta líka full-trúar frá Two Roads Brewing, Evil Twin og Founders sem er stórt og virt brugghús.

„Markmiðið er að búa til skemmtilega heildar-

upplifun, að styrkja bjórkúltúrinn. Bjór-inn er orðinn allt annað en hann var hér á landi, nú er þetta handverk og meiri kúltúr, og það er gaman hvað Íslending-ar eru móttæki-legir fyrir því.“ -hdm

Ólafur Ágústsson skipuleggur The Annual

Icelandic Beer Festival. Ljósmynd/Hari

Enginn viðbættur sykur,

ekkert ger.VILTUHRÖKKVA Í GÍRINN?Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

Enginn viðbættur sykur,

ekkert ger.VILTUHRÖKKVA Í GÍRINN?Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

Enginn viðbættur sykur,

ekkert ger.VILTUHRÖKKVA Í GÍRINN?Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

Enginn viðbættur sykur,

ekkert ger.VILTUHRÖKKVA Í GÍRINN?Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hrökkbrauðið á Íslandi.

Enginn viðbættur sykur,

ekkert ger.VILTUHRÖKKVA Í GÍRINN?Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

56 dægurmál Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 57: 20 02 2015

ÞAÐ BORGAR SIG AÐ LÍTA VIÐ Á MARKAÐINN

400

kr.

1500

kr. 80

0 kr

.

100

kr.

800

kr.

500

kr.20

0 kr

.

1000

kr.

500

kr.60

0 kr

.

1000

kr.

1000

kr.

600

kr.

50 k

r.

300

kr.

DAGARDAGARDAGARDAGARDAGARDAGARMARKAÐSMARKAÐSDAGARDAGARDAGARMARKAÐSMARKAÐSMARKAÐSMARKAÐSMARKAÐSMARKAÐSDAGARDAGARDAGARDAGARDAGARMARKAÐSMARKAÐSMARKAÐSDAGAR í öllum

verslunumBYKO

Gerðu alveg hreint ótrúleg kaup! Mikið úrval af vörum frá 50 krónum og upp í 1500 krónur.Töluvert af öðrum vörum á stórlækkuðu verði.

ÞAÐ BORGAR SIG AÐ LÍTA VIÐ Á MARKAÐINN

1500

kr.

300

kr.

300

kr.

Gerðu alveg hreint ótrúleg kaup! Mikið úrval af vörum frá 50 krónum og upp í 1500 krónur.Töluvert af öðrum vörum á stórlækkuðu verði.

BYKO BREIDD

Gríðarlegt úrval af pottaplöntum á

20% afslætti

Page 58: 20 02 2015

Jóhann Sigurðarson leikari er búinn að missa 15 kíló og er hvergi nærri hættur. Ljósmynd/Hari.

Leikhús Jói stóri Léttur í Lundu og 15 kíLóum fátækari

Markmiðið er að deyja úr horLeikarinn Jóhann Sigurðar-son leikur í söngleiknum Billy Elliot sem frumsýndur verður í byrjun mars í Borgarleikhúsinu. Jóhann meiddist á fæti á síðasta ári sem gerði það að verkum að hann þurfti að vera í fríi frá leikhúsinu um tíma og bætti á sig all mörgum kílóum svo hann ákvað að gera eitt-hvað í málinu. Hann hefur nú misst 15 kíló og segist hvergi nærri hættur.

é g ákvað þetta eftir meiðsl-in. Þá var ég búinn að bæta ansi vel á mig í kyrrset-

unni,“ segir Jóhann Sigurðarson leikari. „Þegar ég var orðinn góð-ur í löppinni ákvað ég að fara að hreyfa mig og fór í einkaþjálfun hjá Sölva Fannari í World Class og það hefur bara gengið alveg rosalega vel,“ segir hann. „Ég hef mætt svona þrisvar í viku til Sölva og svo er ég búinn að stilla mat-aræðið hægt og bítandi.“ Jóhann hefur losnað við 15 kíló og seg-ist ekki vera hættur. „Ætli mark-miðið sé ekki að deyja úr hor,“ bætir hann við. „Sölvi kann tökin á þessu og er alveg frábær.“

Söngleikurinn Billy Elliot, sem fjallar mikið til um dans, krefst mikillar hreyfingar en Jóhann segir sinn karakter, sem er faðir Billys, ekki dansa mikið enda sé hann á móti dansinum. „Hann dansar ekkert í sýningunni en hann gerir sitt besta,“ segir Jó-hann. „Þetta er samt skemmtilegt og maður finnur mikinn mun á sér, sem er bara af hinu góða.“

Um páskana mun Jóhann taka þátt í tónleikauppfærslu á söng-leiknum Jesus Christ Superstar sem verður sýndur bæði í Hörpu og í Hofi á Akureyri. „Ég mun syngja hlutverk Kaífas sem ég gerði líka í uppfærslu Borgar-leikhússins árið 1995, svo það eru tuttugu ár síðan. Ég kann þetta hlutverk vel og hlakka mikið til þess að fá að syngja það aftur.“

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Baldvin Z mun setjast við settið á ný þann 11. apríl.

tónList LokatónLeikar norðLensku rokksveitarinnar toy machine

Baldvin Z sest við trommurnarAkureyrska rokkhljómsvetin Toy Machine var tölu-vert áberandi í kringum síðustu aldamót og lagði á ráðin um heimsyfirráð, eins og tíðkaðist á þeim tíma. Meðal meðlima sveitarinnar eru þeir Jens Ólafsson, sem betur er þekktur sem Jenni í Brain Police, og kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z, sem var trommuleikari sveitarinnar. Toy Machine ætlar að koma fram á Græna hattinum 11. apríl næstkom-andi og ljúka þar formlega starfsemi sveitarinnar.

„Við hættum aldrei almennilega,“ segir Bald-vin Z. „Við komum fram síðast fyrir 14 árum og fannst tilvalið að halda eina tónleika, sem eru þó aðeins okkar 13. tónleikar. Toy Machine hélt árið 1999 tónleika í Sjallanum á Akureyri, bauð þangað erlendum blaðamönnum og segja margir að þar

hafi hugmyndin að Iceland Airwaves orðið til. Við ætlum að segja sögurnar á bak við það ævintýri og margt annað,“ segir Baldvin Z.

„Við getum falið okkur á bak við það að það er rokkstjarna í bandinu, sem er Jenni, og hann heldur okkur hinum svolítið uppi,“ segir Baldvin, en allir meðlimir Toy Machine koma frá Akur-eyri og kynntust sem unglingar. Sveitin gaf aldrei út breiðskífu en átti lög á safnskífum sem og lag í kvikmyndinni Óskabörn þjóðarinnar. „Þetta verður eflaust mjög skemmtilegt. Það verða margir rokkhausar á Akureyri þessa helgi þar sem að AK Extreme hátíðin fer fram í bænum á sama tíma,“ segir Baldvin Z, kvikmyndaleikstjóri og tommu-leikari. -hf

Sóley á HúrraTónlistarkonan Sóley heldur tónleika á skemmtistaðnum Húrra næstkomandi miðvikudagskvöld. Á tónleikunum mun Sóley leika nýtt efni af væntanlegri plötu sem kemur út í maí. Sóley mun svo í mars hefja tónleikaferð um Evrópu og Asíu sem mun standa fram á sumar. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 þar sem hljómsveitin Kriki mun hita upp. Aðgangseyrir er 1500 krónur.

700 raddir í HörpuTuttugu kórar munu koma saman í Hörpu á sunnudaginn á Reykjavík Peace Festival og syngja lögin To Be Grateful eftir Magnús Kjartansson, Heyr himna-smiður eftir Þorkel Sigurbjörnsson og

Love eftir John Lennon, sem er opinbert lag hátíðarinnar. Tónlistin mun óma af svölum og upp eftir Himnastiganum í opna rýminu í Hörpu. Einhverjir kórar munu einnig syngja valin lög. Áhersla er lögð á skemmtileg og falleg lög sem öll fjölskyldan getur tekið undir og dillað sér við. Stund friðarins hefst klukkan 16 en þetta er lokahnykkur hátíðarinnar sem hefur staðið síðan á miðvikudag.

Rjúpan í AusturbæjarskólaRjúpan, nýtt ís-lenskt leikverk, verður sýnt í dag, föstudag, klukkan 17 og 18.30, í bíósal Austurbæj-arskóla. Leikverkið var samið og sett upp í áfanga Listaháskólans, Leikarinn sem höfundur, í samvinnu við Ritlist Háskóla Íslands. Verkið var skrifað af Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur og Ólafi Ásgeirssyni. Aðeins verða sýndar fjórar sýningar. Aðgangur er ókeypis.

Rappdúóið Cyber, sem starfrækt er innan Reykjavíkurdætra, mun frumsýna splunkunýtt myndband við lagið Fiðringur á Gamla gauknum á laugardagskvöld. Upptaka mynd-bandsins var í höndum Steinunnar Jóns-dóttur AmabaDömu og ætla Cyber, sem og fleiri dætur, að taka lagið í tilefni af þessu. Herlegheitin hefjast klukkan 22.

Reykjavíkurdætur frumsýna myndband

58 dægurmál Helgin 20.-22. febrúar 2015

Page 59: 20 02 2015

Leikhús Jói stóri Léttur í Lundu og 15 kíLóum fátækari

Markmiðið er að deyja úr hor

domino’s appwww.dominos.is sími 58 12345

1.390 kr.ALLAR STÓRAR PIZZUR AF MATSEÐLI

EF ÞÚ SÆKIR, VIKUNA 16.–22. FEBRÚAR 2015PÖNNUPIZZA: 1.590 KR.

Page 60: 20 02 2015

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Bakhliðin

Jákvæður stuðboltiNafn: Ásta Pétursdóttir Aldur: 38 ára.Maki: Ingi Rafnar Júlíusson.Börn: Júlía Margrét, Sóley Edda og Kári Rafnar.Menntun: Meistaragráða í verkefnastjórnun (MPM) frá Háskólanum í Reykjavík, B.Sc. gráða í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands, Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands.Starf: Framkvæmdastjóri ÍMARK.Fyrri störf: Rekstrarstjóri Blue Lagoon spa og sérfræðingur hjá Arion verðbréfavörslu.Áhugamál: Skíði og hlaup.Stjörnumerki: Steingeit.Stjörnuspá: Óvæntar hugmyndir þínar geta átt eftir að leiða til aukinna tekna. Ekki taka neitt sem sagt er persónulega

og hugsaðu áður en þú talar.

Á sta hefur jákvæðan pers-ónuþokka ég held ég hafi aldrei hitt hana í vondu

skapi,“ segir Björg Vigfúsdóttir, vinkona Ástu. „Hún er vel gefin, skipulögð og alveg svakalega skemmtileg. Það er alltaf stuð að vera í kring um Ástu, það er ekki dagur í dagatalinu hennar sem er tekin á rólegu nótunum,“ segir Björg.

Ásta Pétursdóttir var í vikunni ráðin framkvæmdastjóri ÍMARK, félags markaðsfólks á Íslandi. Hún tekur við af Klöru Vigfúsdóttur sem nú snýr til annarra starfa. Ásta tók við starfinu tímabundið þegar Klara fór í fæðingarorlof síðasta sumar en tekur nú við starfinu til frambúðar.

Hrósið ...... fær Friðrik Dór Jónsson sem sýndi mikið drenglyndi þegar hann féllst á að vera bakrödd fyrir Maríu Ólafs-dóttur í lokakeppni Euro-vision.

Ásta Pétursdóttir

20% afsláttur af loðkrögum

Í tilefni af konudeginum er 20% afsláttur föstudag—sunnudag af loðkrögum

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99

Vefverslun: www.myconceptstore.is

Page 61: 20 02 2015

Heilsamóðir og barn Helgin 20.-22. febrúar 2015

Nokkur heilræði:SvefnÞú munt líklega ekki fá mikinn svefn fyrstu vikurnar og mánuði eftir að barnið fæðist. Reyndu að leggja þig á meðan barnið sefur. Reyndu að vera virk yfir daginn.

FæðingarþunglyndiSuma daga gætir þú verið pirruð, uppstökk og niðurdregin en það er eðlilegur partur af því að takast á við nýtt hlutverk. Ef þér líður hins vegar illa flesta daga skaltu tala við lækni eða ljósmóður.

HreyfingHreyfing er okkur öllum lífsnauðsynleg, jafnt líkamlega sem andlega. Hreyfing eftir barnsburð hefur því marga jákvæða þætti í för með sér fyrir hina nýbökuðu móður.

ÁfengiEkki drekka áfengi ef þú ert með barn á brjósti því áfengið gæti farið í brjóstamjólkina. Forðastu að nota áfengi til að slaka á og reyndu frekar að fara í bað, spjalla við vin eða eyða tíma með makanum.

Fimm á dagReyndu að borða að minnsta kosti fimm mis-munandi ávexti eða grænmeti á dag.

Forðastu saltEkki innbyrða meira en 6 g, eða u.þ.b. teskeið, af salti á dag.

Næringarríkur maturÞað er sérstaklega mikilvægt að borða hollan og næringarríkan mat þegar þú ert með barn á brjósti. Við mjólkurframleiðslu brenna konur 400-700 hitaeiningum á dag og er því mælt með að mjólkandi mæður bæti 500 hitaeiningum við þann hitaeiningafjölda sem þær neyttu fyrir meðgöngu.

FæðubótarefniMundu að taka D-vítamín ef þú ert með barn á brjósti. Gott er að mjólkandi mæður haldi áfram að taka inn meðgönguvítamín en þær þurfa að innbyrða 1000 milligrömm af kalki á dag, sem er stærri skammtur en ráðlagt er á meðgöngunni.

Hugsaðu vel um heilsuna eftir fæðinguForeldrahlutverkinu fylgir ekki eingöngu ábyrgð heldur er það einnig eitt dýr-mætasta hlutverk hvers foreldris. Lífið tekur margvíslegum breytingum þegar barn kemur í heiminn, en það kemur kannski mörgum á óvart hvað svona lítil mannvera þarf mikla umönnun. En á meðan nýbökuð móðir hugsar um barn sitt er mikilvægt að huga einnig að eigin heilsu, andlegri og líkamlegri.

Við lífrænt

án rotvarnarefna enginn viðbættur sykur hipp.is . facebook

Page 62: 20 02 2015

Hreyfing á meðgöngu og eftir barnsburðFlestar konur mega stunda reglubundna alhliða þjálfun á með-göngu, þó henta þeim ekki allar æfingar. Allar konur ættu að ráðfæra sig við sinn lækni eða ljósmóður áður en byrjað er að stunda æfingar. Gott er að hafa í huga að á öðrum og þriðja hluta meðgöngu er ekki æskilegt að gera æfingar liggjandi á baki því það getur hindrað blóðflæði til fylgjunnar. Einnig er ráðlagt að bæta við aukinni slökun inn í æfingakerfið. Svo má ekki gleyma því að drekka nóg af vatni fyrir æfingu og á meðan æfingu stendur.

heilsa móðir og barn Helgin 20.-22. febrúar 20152

MeðgöngujógaÍ meðgöngujóga er farið vel yfir öndun og djúpslökun sem getur komið sér vel í fæðingunni sjálfri. Flestar konur byrja í meðgöngujóga á 14. –16. viku og eru fram að fæðingu. En það er aldrei of seint að byrja. Jógasetrið, Yoga með Maggý og Jógahofið á Akureyri eru meðal þeirra sem bjóða upp á námskeið í meðgöngujóga.

KerrupúlKerrupúl er sniðug hreyfing fyrir foreldra og börn þeirra í vögnum eða kerrum. Kerrupúl er alhliða æfingakerfi byggt á þol- og styrktarþjálfun, fyrir mæður sem vilja rækta líkama og sál eftir barnsburð. Kerrupúlstímar eru byggðir upp á upp-hitun, kraftgöngu og stöðvaþjálfun, lögð er áhersla á þá vöðvahópa sem þarfnast styrkingar eftir barnsburð. Barnið fær að koma með og njóta útiverunnar og sam-verunnar við móður og önnur börn.

MeðgöngusundSundleikfimi á meðgöngu er góð hreyfing. Í vatni vegur líkaminn aðeins um 10% af eigin þyngd. Þess vegna er vatnið mjög gott æfingaumhverfi. Í meðgöngusundi er meðal annars farið yfir stöðugleika-þjálfun fyrir mjóbak og mjaðmagrind. Einnig eru gerðar liðkandi og styrkj-andi æfingar fyrir allan líkamann.

Handhægarumbúðirmeð tappa

Barnsins stoð og stytta

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

Stoðmjólk var þróuð í samvinnu við samstarfshóp um næringu ungbarna á vegum Landlæknisembættisins, Landspítala háskólasjúkrahúss, Háskóla Íslands og Miðstöð heilsuverndar barna. Nánari upplýsingar á ms.is

Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17

Iana Reykjavík

Vor/Sumar2015

Full búð af nýjum vörum

• Sængurgja�r• Afmælisgja�r• Tækifærisgja�r

Galli 11.295.-Húfa1.995.-

Page 63: 20 02 2015

Ert þú að reyna að eignast barn?Pregnacare vörurnar frá Vitabiotics eru vítamín fyrir konur á barneignar-aldri. Pregnacare Conception inniheldur nauðsynleg næringarefni fyrir kon-ur sem eru að reyna að eignast barn. Pregnacare Original er hannað fyrir barnshafandi konur og Pregnacare Breast-feeding hentar öllum mæðrum hvort sem þær eru með barn á brjósti eða ekki.

Pregnacare conception, vítamíntöflurnar, eru sér-staklega hannaðar fyrir konur sem eru að reyna að verða barnshafandi. Eftir að ákvörðunin um að reyna að eignast barn hefur verið tekin er nauðsynlegt að undirbúa líkamann til að hámarka líkurnar á þungun. Slíkur undirbúningur felst meðal annars í því að sjá til þess að líkaminn fái alla þá næringu sem hann þarf. Samsetning Pregnacare conception taflnanna taka mið af alþjóð-legum rannsóknum sem sýna fram á að ákveðin vítamín og steinefni gegna mikil-vægu hlutverki fyrir frjósemi kvenna. Töflurnar innihalda 400 mcg af fólinsýru en mikil-vægt er fyrir allar konur sem

hyggjast verða þungaðar að taka inn fólinsýru. Þær inni-halda einnig sink sem stuðlar að eðlilegri frjósemi og B6 sem stuðlar að eðlilegu horm-ónaflæði. Auk þess innihalda þær B12, járn, magnesíum

og D-vítamín sem skipta máli fyrir eðlilega frumuskiptingu. Önnur lykil næringarefni semi Pregnacare conception inniheldur eru L-Arginine, Inositol, N-Acetyl Cysteine og Beta karótín.

Pregnacare originalPregnacare original hentar öllum konur sem eru nú þegar barns-hafandi. Þær innihalda 19 mikilvæg vítamín og steinefni fyrir barns-hafandi konur og ófædd börn þeirra. Í töflunum eru 400 mcg af fólínsýru en það er magnið sem mælt er með að taka frá getnaði og til 12. viku meðgöngu. Auk þess er 10 mcg af D3 vítamíni. Rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að taka inn rétt magn af vítamínum og steinefnum á meðgöngu en Pregnacare original hefur séð til þess að hvert hylki innihaldi hæfilega mikið magn af næringarefnum. Hvert hylki inniheldur vítamín eins og B12 vítamín, D-, E-, C- og K-vítamín og steinefni á borð við magnesíum, sink og kopar. Pregnacare inniheldur hóflegan skammt af járni en ekki er mælt með að taka mikið af járni á meðgöngu. Óhætt er að byrja að taka Pregnacare Original hvenær sem er á meðgöngu.

Mælt er með brjóstagjöf allavega fyrstu 6 mánuðina. Það er mikilvægt fyrir mjólkandi mæður að fá öll nauðsynleg vítamín og steinefni til að framleiða næringarríka mjólk og viðhalda eigin heilsu. Pregnacare breast-feeding er búið til af sérfræð-ingum og inniheldur nauðsynleg vítamín, steinefni og fitusýrur til að fyrirbyggja næringarskort. Bæði hjá mæðrum með barn á brjósti og þeim sem eru það ekki. Samsetning taflanna tekur mið af alþjóðlegum rannsóknum og innihalda hóflega skammta af næringarefnum. Hver tafla inni-

heldur 700 mcg af kalki, K- og D-vítamíni og magnesíum. Auk þess inniheldur hver tafla 300 mg af DHA fitusýrum en þær stuðla að heilbrigðri heila- og augnstarf-semi hjá ungbörnum.

Pregnacare Conception auka líkurnar á þungun til muna samkvæmt nýrri breskri rannsókn. Hún var unnin af University College London og The Royal Free Hospital yfir sex mánaða tímabil árið 2009 og náði til 58 kvenna á

aldrinum 19-40 ára sem voru í hefðbundinni ófrjósemis-meðferð. Þeim var skipt á tilviljunarkenndan hátt í tvo hópa. Annar hópurinn tók Pregnacare Conception daglega en hinn hópurinn tók 400 mcg af fólínsýru daglega.

Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að konurnar sem tóku Pregnacare voru líklegri til þess að verða barnshafandi en 67% kvennanna í Preg-nacare hópnum urðu barns-hafandi á móti 39% kvenna í hinum hópnum

Pregnacare conception

Hvaða vítamín eru nauðsynleg barns-hafandi konum?D-vítamínÞað er mikilvægt að þú fáir 10 mcg af D-vítamíni á dag í gegnum meðgönguna og ef þú ert með barn á brjósti. D-vítamín örvar frásog kalks og fosfórs í meltingarvegi sem er nauðsynlegt fyrir heilbrigðar tennur og bein. Mikilvægt er að taka D-vítamín fyrir heilsu barnsins fyrstu mánuði ævi þess.

FólínsýraMikilvægt er að fá 400 mcg af fólinsýru á dag áður en þú verður barnshafandi og fram á 12. viku meðgöngu. Fólin-sýra minnkar hættuna á ákveðnum fæð-ingargöllum. Ef þú tókst ekki fólinsýru áður en þú varðst barnshafandi skaltu byrja að taka hana þegar þú kemst að því að þú ert barnshafandi.

C-vítamínC-vítamín verndar frumur og heldur þeim heilbrigðum.

KalkKalk er mikilvægt fyrir tennur og bein barnsins þíns.

Pregnacare breast-feeding

Vitamin.is/facebook

Fæst í apótekum, Krónunni og Fjarðarkaupum.

VITABIOTICS eru mest seldu vítamín í Bretlandi og hafa hlotið hin virtu verðlaun "The Queens award for enterprise".

móðir og barn heilsaHelgin 20.-22. febrúar 2015 3

Page 64: 20 02 2015

Helgin 20.-22. febrúar 20154

E lla´s Kitchen barnamatur á rætur sín-ar að rekja til föður sem vildi að Ella dóttir sín fengi eins næringarríkan

mat og hægt væri. Hann vildi líka ala hana upp við að hollur matur getur verið bæði skemmtilegur og bragðgóður. Í dag er Ella orðin táningur og Ella´s Kitchen barnamatur orðinn þekktur um allan heim fyrir bragð og gæði.

Maturinn er eingöngu unninn úr lífrænum innihaldsefnum og er laus við öll aukefni, engum viðbættum sykri, salti eða vatni hefur verið bætt við. Þessar skemmtilegu skvísur standast hæstu krílakröfur með litríkum umbúðum sem gaman er að koma við og áferð matarins er viðeigandi miðað við hvert aldursskeið.

Úrvalið er breitt og því ætti að vera auð-velt að finna eitthvað sem hentar öllum krílum frá fjögurra mánaða aldri og upp úr. Hægt er að velja um ávaxtaskvísur, bland-aðar grænmetis- og ávaxtaskvísur, rís-skvís-ur, morgunskvísur, kvöldverðarskvísur eða þurrgrauta.

Unnið í samstarfi við

Nathan & Olsen

100% lífrænar skvísur fyrir litla sæta matgæðinga

Ella s Kitchen býður upp á margar tegundir af ávaxta-

og grænmetismauki fyrir börn fjögurra

mánaða og eldri. Gott er að gefa

barninu þær ein-tómar eða blanda

þeim við graut eða jafnvel kjöt þegar

kynna á barnið fyrir fastri fæðu.

Allar vörurnar frá Ella s Kitchen eru 100% lífrænar og tilvalin fæða fyrir litla sæta matgæðinga.

V erslunin Móðurást var opnuð árið 2002 í miðbæ Kópavogs en flutti á Laugaveg síðast-

liðið vor. „Starfsemi mjaltavélaleig-unnar hófst reyndar mikið fyrr, eða upp úr 1990. Þá keypti ég nokkrar mjaltavélar og fór að leigja út eftir að hafa eignast fyrirbura. Ég fór svo í al-þjóðlegt próf og öðlaðist réttindi sem brjóstagjafaráðgjafi IBCLC og hef haldið þeim við síðan,“ segir Guðrún Jónasdóttir, sem starfar sem brjósta-gjafaráðgjafi í Móðurást.

Fjölbreytt vöruúrvalGuðrún segir að þau kunni vel við sig á nýjum stað. „Hér erum við í alfaraleið, aðkoman er góð og næg bílastæði. Vöruúrval hefur aukist í sumum flokkum, svo sem í brjósta-gjafahöldurum og -fatnaði og aukin áhersla er lögð á vefverslunina, enda er ný vefsíða í smíðum.“ Fjölbreytni einkennir fyrst og fremst vöruúrvalið hjá Móðurást. „Hér er mjög fjölbreytt vöruúrval fyrir konur með börn á brjósti, fyrirburafatnaður af ýmsum gerðum og Carters samfellur,“ segir Guðrún, en einnig er von er á nýrri danskri barnafatalínu. „Hér fæst allt frá naghringjum fyrir ungbörn upp í jafnvægishjól og dúkkur fyrir eldri

börn, að ógleymdum hinum frábæru Silver Cross barnavögnum, bílstólum og kerrum.“

Ráðgjöf við brjóstagjöfAuk fjölbreytts vöruúrvals veitir Móðurást faglega þjónustu við brjóstagjöf. „Brjóstagjafaráðgjafi er yfirleitt á staðnum og er alltaf tilbúinn til að svara fyrirspurnum foreldra,“ segir Guðrún. Nánari upp-lýsingar má nálgast á vefsíðunni www.modurast.is en þar er einnig að finna aðgengilega vefverslun.

Unnið í samstarfi við

Móðurást

Móðurást er verslun fyrir verð-andi og nýorðna foreldra. Auk þess að bjóða upp á fjölbreytt úrval barnavara er hægt að leigja mjaltavélar og fá faglega aðstoð og ráðleggingar þegar kemur að brjóstaráðgjöf.

Verslunin Móðurást veitir faglega brjóstaráðgjöf

Guðrún Jónasdóttir starfar í Móðurást og er auk þess með alþjóðlegt próf sem brjóstagjafaráðgjafi. Hún tekur vel á móti fyrirspurnum foreldra. Mynd Hari

Stofnað

Gotitas de OroAnti-Lice ShapooAnti-Lice hair LotionKemur í veg fyrir lúsasmitVirk samsetning innihaldsefna ver háriðog hársvörðinn og kemur í veg fyrir lúsasmit í 90% tilfella án þess að valda óþægindum né ertingu.

Notið eins og hvert annað sjampó fyrir venjulegan hárþvott og/eða spreyið daglega í þurrt háriðInniheldur ekki eitur- né skordýraefni

Fyrirbyggjandi

lúsasjampólúsaspreyÖflug tvenna fyrir börn sem fyrirbyggir lúsasmit

Nýtt

Um

boð:

ww

w.v

itex

.is

Útsölustaðir flest apótek og heilsu búðir.

Stofnað

Page 65: 20 02 2015

B irna Þórisdóttir, doktors-nemi í næringarfræði við Háskóla Íslands, kom að

rannsókn á D-vítamíni í blóði ís-lenskra barna og segir hana benda á mikilvægi þess að íslensk börn taki inn D-vítamín aukalega með fæðu og samhliða brjóstagjöf. 76 íslensk ársgömul börn tóku þátt í rannsókninni.

D-vítamín inntaka frá tveggja vikna aldri„Í rannsókninni kom í ljós að þau börn sem fylgja ráðleggingum um inntöku á D-vítamíngjafa, annað-hvort D-vítamíndropum eða lýsi, voru með hátt D-vítamín í blóði,“ segir Birna. „Það er ráðlagt að taka D-vítamín dropa frá tveggja vikna aldri og svo er hægt að skipta yfir í lýsi þegar börnin byrja að borða fasta fæðu.“

Almennar ráðleggingar mæla með því að börn séu á brjósti að lágmarki til 6 mánaða aldurs og segir Birna ástæðuna vera þá að brjóstamjólk sé besta fæða sem völ sé á fyrir börnin fyrstu 6 mánuðina auk þess sem talið sé að meltingar-kerfið sé ekki nógu þroskað fyrir 4 mánaða aldur.

„Það er stundum þörf á ábót milli 4 – 6 mánaða aldurs en þá er talið að það sé í lagi að gefa börnum að smakka mat, eins og barnagrauta, mauk og grænmeti. En það er tal-ið mikilvægt að halda brjóstagjöf áfram á meðan hægt er.“

Viðbót með dropum eða lýsiSamkvæmt Birnu hafa erlendar rann-sóknir leitt í ljós að D-vítamín inntaka móður með barn á brjósti skili sér að einhverju leyti yfir í brjóstamjólkina og geta því ungbörn einnig fengið D-vítamín með brjóstagjöfinni. Talið er þó að magnið sé ekki nægilegt og því er oft þörf á því að koma D-vítamíni aukalega að með fæðunni eða fæðu-bótarefnum eins og dropum eða lýsi. Þá er stoðmjólkin D-vítamín bætt og hentugur kostur fyrir börn sem eru farin að neyta fastrar fæðu. Þá

fæst einnig D-vítamínbætt þurrmjólk fyrir börn með mjólkuróþol.

Skortur getur valdið beinkrömD-vítamín gegnir mikil-vægu hlutverki við bein-myndun þar sem það hefur meðal annars áhrif á kalkupptöku beina. Því er áríðandi að börn í vexti fái 10 míkrógrömm af D-vítamíni daglega, sam-

kvæmt ráðleggingum frá Landlæknisembættinu. Al-varlegur skortur á D-vítam-íni getur valdið beinkröm en önnur einkenni eru þreyta og úthaldsleysi.

Föst fæða samhliða brjóstagjöfBrjóstagjöf er talin mæta helstu næringarþörfum ung-barnsins fyrstu 6 mánuðina. Það er þó einstaklingsbund-ið hvenær ungbarnið fer að

neyta fastrar fæðu og byrja flest að smakka annan mat við 4 til 6 mán-aða aldurinn. Birna segir að mikil-vægt sé að fara hægt í að kynna ný matvæli fyrir ungbarninu. „Það er mælt með því að gefa eitt matvæli í einu á meðan að þau eru fyrst að smakka. Ef barnið er enn á brjósti þá dugar að gefa lítið í einu og halda brjóstamjólkinni áfram. Auka svo jafnt og þétt fjölbreytnina.“

Svala Magnea Georgsdóttir

[email protected]

móðir og barn heilsaHelgin 20.-22. febrúar 2015 5

Íslensk ungbörn þurfa D-vítamín aukalegaNýleg íslensk rannsókn sýnir að æskilegt er að taka inn D-vít-amín aukalega frá 2 vikna aldri.

Birna Þórisdóttir er doktorsnemi í næringarfræði við Háskóla Ís-lands.

Fylgstu með okkur á Facebook / www.gamlaapotekid.is Fást í öllum helstu apótekum um land allt VELJUM ÍSLENSKT

Barnalínan frá Gamla apótekinu inniheldur engin viðbætt ilm-

og litarefni. Vörurnar í Barnalínunni eru íslenskar vörur þróaðar

í samstarfi við lækna og lyfjafræðinga.

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

• 1

3103

2

/ BARNIÐ

Verndar og nærirdýrmæta húð

Page 66: 20 02 2015

heilsa móðir og barn Helgin 20.-22. febrúar 20156

Þ egar efri öndunarvegur ung-barna stíflast þá geta foreldrar búist við ýmsum vandamálum,

s.s. truflun á svefni, vandamál við að nærast, drekka og almennum pirr-ingi barnsins. Málið er nefnilega að lítil börn kunna ekki að snýta sér. Hnerri er náttúrulegt viðbragð barns til þess að hreinsa á sér nefið en ef það er alveg stíflað þá virkar hnerrinn ekki sem skyldi. Ungbörn eiga mjög erfitt með að næra sig með stíflað nef, því þau kunna ekki að anda í gegnum munn. Því er mjög mikilvægt að nef barns sé hreint við hverja næringar-gjöf svo barnið geti nært sig án erfið-leika.

Unnið í samstarfi við

Ýmus

Mælt er með því að nota Stérimar:Tvisvar sinnum á dag kvölds og morgna. Ef öndun um nef er erfið er mælt með notkun á þriggja tíma fresti. Einnig ef mikil slím-myndun er í nefinu.Mælt er með Stérimar fyrir mæður með barn á brjósti og þær sem geta ekki notað sýklalyf, t.d. á meðgöngu.Þegar verðandi mæður og þær sem nýorðnar eru mæður fá mikið kvef þá er ekki um marga meðferðarmöguleika að ræða. Stérimar fyrir fullorðna er þá besti kosturinn í stöðunni. Stérimar má nota á meðgöngu og á meðan brjóstagjöf stendur. Aukaverkanirnar eru engar og Stérimar er fullkomnlega skaðlaust bæði móður og barni. Stérimar fyrir fullorðna má fá í bæði 50 ml og 100 ml pakkningum. Stérimar hefur áunnið sér sess sem nauð-synlegt meðferðarúrræði gegn sýkingum í efri öndunarvegi. Sem dæmi má nefna að í mörgum löndum Evrópu mælast læknar til þess við sjúklinga sína að þeir noti ávallt Stérimar sem stuðningsmeðferð ef sjúk-lingum eru gefin sýklalyf vegna sýkinga í öndunarvegi.

Umboð og dreifing:Ýmus ehf. / Dalbrekku 28 / 200 Kópavogi / Sími 564-3607 / [email protected] / www.ymus.is

Nefið á að vinna líkt og lofthreinsi-kerfi og hreinsa innandað loft og koma því í rétt rakastig. Draga má úr líkum á sýkingum með því að halda nefinu hreinu. Þess vegna mæla svo margir háls nef og eyrnalæknar með Stérimar til hreinsunar á stífluðu nefi. Stérimar fyrir börn er tvennskonar. Stérimar Baby (Isotoniskt) er mild jafngild lausn sem nota má frá fæðingu og eins oft og þurfa þykir. Veldur ekki þurrki eða ójafnvægi í slímhúð og efri öndunarvegi. Stérimar Baby flaskan er sérhönnuð með þarfir ungabarns í huga. Minni þrýstingur og sérhannaður stútur, sem kemur í veg fyrir að honum

sé stungið of lang inn í nef barnsins, gera það að verkum að nú ætti ekkert barn að þurfa að þjást vegna stíflaðs nefs eða verða af þeirri mikilvægu nær-ingu sem fylgir brjóstagjöfinni.Stérimar Baby (Hypertoniskt) er byggð upp á sama hátt og Isotoniska lausnin en hefur meira saltinnihald. Stérimar Baby Hypertoniskt má nota frá þriggja mánaða aldri og takmarka skal notkun við 5-6 skipti á sólarhring. Um leið og búið er að losa stíflurnar í efri öndunarveginum er mælt með að skipt sé yfir í Stérimar Baby Isotoniskt til áframhaldandi og fyrirbyggjandi meðferðar.

Alveg eins og börn læra að ganga þurfa þau að læra að snýta sérHreinsun með Stérimar baby kennir barninu smám saman mikilvægi þess að snýta sér. Eitt púst í hvora nösina af Stérimar. Þegar vökvinn streymir aftur út úr nösinni þá tekur hann með sér slím og óhreinindi þannig að léttara verður fyrir barnið að anda. Stérimar baby fer mjög mildum höndum um barnið en það er ísó-tónisk lausn sem ertir hvorki né skemmir viðkvæma slímhimnu.

Hvernig á að hreinsa nef ungabarns:n Láttu barnið liggja á bakinu og snúðu höfði þess að þér.n Haltu barninu kyrru með annarri hendinni.n Úðaðu nú vel í nösina.n Lokaðu með fingri fyrir hina nösina og leyfðu vökvanum að virka.n Strjúktu í burtu slím og óhreinindi með hreinum pappír.n Ef þörf er, snúðu þá barninu yfir á hina hliðina og endurtaktu.n Taktu stútinn af brúsanum, þvoðu hann og þurrkaðu.n Ekki sveigja höfuð barns aftur.

Þegar barnið er kvefað eða þegar ryk eða óhreinindi hindra innöndun barnsins

Stérimar gegn stífluð-um ungbarnanösum

B io Kult fyrir börn inniheld-ur sjö gerlastrengi af mis-munandi mjólkursýrugerl-

um. „Reynslan og rannsóknir sýna að gerlarnir styrkja og bæta bæði meltinguna og heilsuna, auk þess sem þeir innihalda hátt hlutfall af Omega 3,“ segir Birna Gísladóttir, sölu- og markaðsfulltrúi Icecare á Íslandi.

Omega 3 í duftformi„Börn eru misjöfn eins og þau eru mörg og erfitt getur verið að fá þau til að taka inn ýmis konar bætiefni og vítamín,“ segir Ásta D. Baldurs-dóttir. „Sonur minn, Gabríel 7 ára, er kröftugur orkubolti og er á ein-hverfurófinu. Mér hefur reynst erfitt að fá hann til að taka inn Omega 3 vegna áferðarinnar á olíunni og bragðsins, en hann er með mjög næmt bragðskyn. Í sumar sá ég síðan auglýsingu um Bio-Kult Infantis og það sem vakti athygli mína að það inniheld-ur Omega 3 í duft-formi sem bland-ast út í drykk eða mat. Ekki er verra að það inniheldur líka 50% af ráðlögð-um skammti af D3 vítamíni og Preplex blöndu sem styrkir meltinguna og kemur

í veg fyrir niðurgang. Auk þess er enginn viðbættur sykur, litar- eða bragðefni í duftinu.“

Bio Kult fyrir börn og full-orðnaÁsta hefur gefið syni sínum Bio Kult Original mjólkursýrugerlana til að styrkja þarmaflóruna, en þá uppgötvaði hún við lestur bókar-innar Meltingavegurinn og geð-heilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride. „Þar sem ég hef ágætis reynslu af Bio Kult vörunum fyrir okkur bæði ákvað ég að prófa Bio Kult Infantis fyrir Gabríel og það gengur mjög vel.

Dóttirin betri af bakflæðiHjónin Sigríður Alma og Ás-geir Haukur eiga litla dóttur sem fæddist með mjög slæmt

bakflæði. „Meltingarvegurinn var myndaður strax þegar

hún var eins dags göm-ul því uppköstin voru mjög mikil. Ástæðan var sú að magaopið var slakt og hleypti því fæðunni bæði upp og niður. Það var búið að prófa nokkur lyf á henni en við sáum aldrei neinn mun á

uppköstunum. Okkur var sagt að bíða róleg því magaopið myndi þroskast með tímanum,“ segir Sig-ríður. Þegar hjónin prófuðu að gefa dótturinni Bio Kult Infantis sáu þau strax mikla breytingu til hins betra. „Við prófuðum nokkrum sinnum að sleppa því að gefa henni duftið en þá fóru uppköstin aftur að aukast. Okkur líður vel með að gefa henni Bio Kult Infantis því þetta eru að-eins náttúrulegir gerlar, Omega 3 og D vítamín svo það gerir henni bara gott.“ Sigríður Alma og Ásgeir Haukur hvetja foreldra í svipaðri stöðu að prófa þessa náttúrulegu gerla. „Ef þeir geta hjálpað fleiri börnum þá er það þess virði að prófa – barnanna vegna.“

Unnið í samstarfi við

Icecare

Bio Kult Infantis: Meltingargerl-ar fyrir börn sem bæta heilsunaBio Kult Infantis er vísindalega þróuð blanda af vinveittum gerlum fyrir ungbörn og börn á öllum aldri. Ásta D. Baldursdóttir og hjónin Sigríður Alma og Ásgeir Haukur hafa góða reynslu af Bio Kult Infantis.

í f lestum apótekum

30%AFSLÁTTUR

Birna Gísladóttir, sölu- og markaðsfulltrúi Icecare á Íslandi.

Page 67: 20 02 2015

Ein leið til þess að lina sársauka og kæla góm barnsins við tanntöku er að útbúa hollan ís sem barnið borðar með bestu list.

móðir og barn heilsaHelgin 20.-22. febrúar 2015 7

Ungbarna og barnasundHrafnistu í Kópavogi (Boðaþingi í Kórahverfinu).

Hrafnistu í Hafnarfirði (við Álftanesveginn).

Upplýsingar og skráning hjá Sóleyju Einarsdóttur.

Íþrótta og ungbarnasundkennara www.sundskoli.is eða í síma 898-1496

T anntaka barna getur verið erf-iður kafli en henni fylgja oftast verkir og mikill pirringur. Ein

leið til þess að lina sársauka og kæla góm barnsins er að útbúa hollan ís sem barnið borðar með bestu list. Þann-ig samþættist bæði hollusta og lausn á pirringnum. Í barnavöruverslunum má nálgast sérstök ísform með sér-stöku handfangi sem ungbörn frá allt að 6 mánaða aldri ráða við að halda í.

Það er afar einfalt að útbúa ísinn. Uppistaðan er uppáhalds ávöxtur barnsins. Hér eru nokkur dæmi:

Maukaðu banana á disk með skeið og fylltu ísformið sem þú setur svo inn í frysti. Tilbúið eftir nokkrar klukku-stundir.

Hægt er að bæta bláberjum, mangó eða avókadó við bananann, allt eftir því hvað barnið ræður við að borða. Gott er að nota töfrasprota.

Þá er einnig tilvalið að skella teskeið af kókósolíu með í ísinn en hún inni-heldur hollar fitusýrur sem gera barn-inu gott.

Heimatilbúinn ungbarnaís við tanntökuSvona útbýrðu hollan ís sem kælir góminn.

www.lyfja.is

Fyrir þigí Lyfju

www.lyfja.is

AlvoGenius DHADHA er ein af Omega 3 fitusýrunum. Rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæð áhrif DHA á vitsmunaþroska og athyglisgáfu barna ásamt bættri andlegri líðan mæðra. Fæst fyrir óléttar konur, konur sem stefna á þungun og börn frá þeim tíma sem þau fá fasta fæðu.

Gefðu barninu forskot - DHA fitusýrur fyrir barnsheilann.

í LyLyL fjfjf u

AlvoGenius DHA

Frábær Baby Neutral lína frá Lavera

krem – bossakrem – sjampó og sápa - húðolía

Sölustaðir: Heilsuhúsin.

20%

kynningarafsl. í

Heilsuhúsunum

til 27. febrúar

HEIMAPAKKINN!SEM BIGGEST LOSER KEPPENDUR FENGU MEÐ SÉR HEIM!

HJÓLA- OG SPORTVÖRUVERSLUNIN · FAXAFENI 7 · SÍMI 5 200 200 · GAP.IS

NUDDRÚLLA · ÆFINGADÝNA · SIPPUBAND · ÆFINGATEYGJA · KETILBJALLA

NÁNAR ÁWWW.GAP.IS

Page 68: 20 02 2015

heilsa móðir og barn Helgin 20.-22. febrúar 20158

P evaryl sveppalyf fæst án lyf-seðils og er ætlað til sjálfsmeð-höndlunar á sveppasýkingum í

leggöngum fyrir konur sem áður hafa verið greindar hjá lækni og þekkja ein-kennin. Pevaryl inniheldur virka efnið econazol sem hefur breiða sveppa-eyðandi verkun. Econazol frásogast lítið og er því fyrst og fremst um stað-bundna verkun að ræða.

Að sögn Guðnýjar Traustadóttur, markaðstengils hjá Vistor, er mikil reynsla komin á lyfið en Pevaryl hefur verið á markaði hér á landi í 35 ár og verið notað af fjölda kvenna. Fjöldi kvenna á barneignaraldri fær einhvern tímann sveppasýkingu í leggöng og um það bil helmingur þeirra fá hana að minnsta kosti einu sinni aftur. Sýkingin kemur frá smásæjum sveppi

”Candida Albicans“ sem almennt er til staðar í líkamanum en ef jafnvægi hans raskast getur það valdið sveppa-sýkingu.

Sveppasýking þrífst best þar sem er rakt, hlýtt og þétt, svo sem í leg-göngum. Sveppasýking herjar oft á konur á barneignaraldri þar sem þær hafa meira af hormóninu östrógeni, en það eykur glúkósamagn í leggöng-unum sem sveppurinn nærist á. Auk þess kemur sveppasýking oft fram í tengslum við sýklalyfjameðferð. Að sögn Guðnýjar getur það verið kostur að nota staðbundið lyf eins og Pevaryl við sveppasýkingum í leggöngum þar sem frásog þess er lítið.

Unnið í samstarfi við

Vistor

Pevaryl – sveppalyf fyrir konurVistor kynnir: Pevaryl skeiðarstíla og Pevaryl krem til staðbundinnar notkunar við sveppasýkingum í leggöngum.

Pevaryl er mjúkur egglaga stíll.

Pevaryl stíll og krem fæst án lyfseðils í apótekum.

Einkenni sveppasýkingarHelstu einkenni sveppasýkingar eru kláði í og utan við leggöng, hvítleit og jafnvel kornkennd útferð. Slímhúðin getur auk þess verið sár, þurr og með sviða.

Pakkningar Pevaryl:• 1 Depot forðastíll og krem (sam-

sett meðferð)• 3 skeiðarstílar og krem (samsett

meðferð)• 1 Pevaryl depot forðastíll (eins

dags meðferð)

Setjið skeiðarstílinn hátt í leggöng að kvöldi fyrir svefn. Berið kremið á og í kringum leggangaop og/eða á skapabarmana 2-3 sinnum ádagþartilóþægindineruhorfinog í þrjá daga til viðbótar. Þegar keyptur er pakki með 3 stílum er mjög mikilvægt að klára með-ferðina þ.e. 3 kvöld í röð.

Pevaryl má nota á öðrum og síðasta þriðjungi meðgöngu en ekki skal nota Pevaryl á fyrsta þriðjungi meðgöngu nema sam-kvæmt læknisráði.

Pevaryl fæst án lyfseðils í næsta apóteki.

Pevaryl 150 mg skeiðarstíll, Pevaryl Depot 150 mg skeiðarstíll og Pevaryl 1% krem (í samsettum pakkningum) (innihalda econazolnítrat) eru breiðvirk sveppalyf við sveppasýkingum í leggöngum (leggangabólga og skapabólga af völdum gersveppa). Skammtar: Einnskeiðarstíllháttíleggöngaðkvöldifyrirsvefn,3dagaíröð(Pevarylskeiðarstíll)eðaeinusinni(PevarylDepotskeiðarstíll).Krem:Beristásvæðiðíkringumleggangaopogendaþarmsop2-3ádag.Meðferðáaðvaraí3dagaeftiraðóþægindieruhorfin.Meðhöndlun maka: Þvoið reður og forhúð og berið kremið á tvisvar á dag þar til óþægindi hverfa og í 3 daga eftir það. Þungaðar konur ættu að þvo hendur vandlega fyrir notkun skeiðarstíla. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Varnaðarorð: Pevaryl og Pevaryl Depot má ekki nota samhliða annarri meðferð í eða á kynfærum. Ef fram koma merki um ertingu eða ofnæmi skal hætta meðferð. Pevaryl krem inniheldur bensósýru sem getur haft væg ertandi áhrif á húð, augu og slímhúðir og bútýlhýdroxýanisólsemgeturvaldiðstaðbundnumaukaverkunumíhúð(snertiexemi)eðahaftertandiáhrifáauguogslímhúð.Pevarylskeiðarstílarinnihaldaefniíolíugrunnisemgeturhaftáhrifáogdregiðúröryggilatexhettaoglatexverja.Ekkiskalnotalyfinsamtímis slíkum verjum. Þeir sem nota sæðisdrepandi lyf skulu ráðfæra sig við lækni, þar sem staðbundin meðferð í leggöngum getur gert sæðisdrepandi lyf óvirkt. Meðganga / brjóstagjöf: Pevaryl má ekki nota á fyrsta þriðjungi meðgöngu nema skv. læknis-ráði. Nota má Pevaryl á öðrum og síðasta þriðjungi meðgöngu ef hugsanlegur ávinningur fyrir móður vegur þyngra en möguleg hætta fyrir fóstrið. Ekki er þekkt hvort econazolnítrat berst í brjóstamjólk. Gæta skal varúðar við notkun Pevaryl hjá konum með barn ábrjósti.Lesiðallanfylgiseðilinnvandlegaáðurenbyrjaðeraðnotalyfið.Markaðsleyfishafi:McNeilSwedenAB.UmboðáÍslandi:Vistorhf.,sími:535-7000

Olíulindin er ilmandi staður þar sem hægt er að fá persónulega þjónustu og ráðgjöf um hágæða heilsuvörur, næringarefni, eiturefnalausar hreinlætisvörur og þera-pútískar kjarnaolíur frá Young Living.

Lilja Oddsdóttir er meðal þeirra sér-fræðinga sem veita ráðgjöf í versluninni. Hún starfar einnig sem skólastjóri Heilsu-meistaraskólans, en hann kennir þriggja ára nám í náttúrulækningum. „Sérfræð-ingar okkar eru í búðinni alla virka daga milli klukkan 12 og 15. Sérstök ráðgjöf er veitt fyrir mæður og verðandi mæður á þriðjudögum og föstudögum,“ segir Lilja, en hún og Katrín Hjálmarsdóttir, heilsu-

meistari og Shabana Zaman kennari og kryddmeistari, skiptast á að veita ráðgjöf. Í Olíulindinni er boðið upp á meðferðir og nudd fyrir konur fyrir og eftir barns-burð. „Við hvetjum áhugasamar mæður til að koma í heimsókn til okkar og fá ráðgjöf um næringu og heilsu fyrir sig og barnið,“ segir Lilja.

Olíulindin er við Vegmúla 2 í Reykja-vík. Nánari upplýsingar má nálgast fés-bókarsíðunni Olíulindin – Young Living og í síma 551-8867.

Unnið í samstarfi við

Olíulindina

Olíulindin – Hof kærleikansFræðslumiðstöð og verslun fyrir mæður og verðandi mæður

Á meðgöngu og eftir barnsburð vakna ýmsar spurningar og ráðgjafar Olíulindarinnar veita svör við ýmsu. Dæmi:

n Er barnið með maga-kveisu?n Viltu sótthreinsa and-rúmsloftið?n Ertu með slit?

n Viltu sofa betur?n Viltu bæta sambandið og auka kynorkuna?n Viltu minnka sápunotk-un í þvottinn þinn?

Næstu námskeið:

24. febrúar: Spices Make You Smart – Shab-ana kennir um krydd og mat.

3. mars: Níu Lyklar – Nýtt líf. Grunn-námskeið um þerapútískar kjarnaolíur.

4ra vikna hreinsun

Kvið- og bakvöðvar

Líkamsstaða

Hreyfing og mataræðiNÝTT Í WORLD CLASS

Nánari upplýsingar og skráning á worldclass.is

Í FORM MEÐ 5:2 fyrir konur HREINT MATARÆÐIMÖMMU PILATES

Á námskeiðinu notum við hreinan, góðan og náttúrulega mat til þess að vinna rétt úr fæðunni og losum okkur við umframþyngd. Með fjölbreyttum æfingum.

Tímarnir eru kenndir mestmegnisá Pilates boltum, mikil áhersla er lögð á að styrkja kvið, bak, grindarbotni og styrktaræfingar fyrir allan líkamann.

Konur sem eru nýlega búnar að eiga börn þurfa að hafa það hugfast að nauðsynlegt er að fara rólega af stað í æfingum og Fit pilates æfingar henta mjög vel til þess.

Viltu léttast og breyta mataræðinu á þægilegan og árangursríkan hátt?

Á námskeiðinu notum við mataræðið 5:2 til þess að ná tökum á þyngdinni, bæta heilsu þína og koma þér í gott form til framtíðar.

Page 69: 20 02 2015

móðir og barn heilsaHelgin 20.-22. febrúar 2015 9

Fyrsta flokks pelar fyrir börnin

Fáar verslanir búa yfir jafn mikilli reynslu og þekkingu

en Fífa þegar kemur að barnavörum, en verslunin

hefur boðið upp á fjölbreytt vöruúrval í yfir 35 ár.

F ífa leggur höfuðáherslu á þjónustu, gæði og öryggi ásamt því að bjóða fjölbreytt

úrval frá leiðandi merkjum. Meðal vörumerkja sem Fífa býður upp á eru pelar frá Dr. Brown´s.

Pelar sem koma í veg fyrir loftinntöku barnaGuðrún Ósk Arnórsdóttir, verslun-arstjóri Fífu, segir pelana búa yfir öllum þeim eiginleikum sem góður peli þarf að búa yfir. „Pelarnir frá Dr. Brown’s eru einstakir á þann hátt að sérstakur loftventill í pel-anum sér til þess að loftinntaka er minni þegar barnið drekkur. Loftið flæðir í gegnum túttuna án þess að það blandist við mjólkina. Allir pel-arnir frá Dr. Brown’s eru hannaðir þannig að þeir skili örugglega vít-amínum úr mjólkinni til barnsins.“

Úrval aukahluta frá Dr. Brown s Guðrún segir að pelinn henti börnum sem fá magakveisu einstaklega vel. „Pelanum fylgir tútta sem er fyrir 0-3 mánaða. Svo er hægt að kaupa aðr-ar stærðir af túttum aukalega fyrir eldri börn. Einnig fylgir sérstakur hreinsibursti til þess að hreinsa loft-ventilinn,“ segir Guðrún. Vinsælasti aukahluturinn er án efa kanna þar sem hægt er að hafa nokkra skammta í könnunni og geyma inni í ísskáp. „Þetta er frábær lausn sem lágmark-ar loftmyndun í mjólkurblöndunni,“ segir Guðrún. Í Dr. Browns línunni er einnig hægt að fá góðar stútkönnur, snuð og margt fleira. Guðrún býður alla velkomna í Fífu að Bíldshöfða 20 til að kynna sér úrvalið.

Unnið í samstarfi við

Fífu

Ýmsir aukahlutir eru fáanlegir með pelunum frá Dr. Brown´s.

Pelarnir frá Dr. Brown´s fást í ýmsum stærðum og gerðum.

Page 70: 20 02 2015

heilsa móðir og barn Helgin 20.-22. febrúar 201510

G yllinæð er bólgnar og þrútnar æðar í eða við endaþarmsop-ið og kemur fyrir hjá um 50%

einstaklinga einhvern tíma ævinnar. Blæðing úr endaþarmi ásamt kláða og sársauka eru helstu einkenni gyll-inæðar og er hún algengust hjá eldra fólki og konum á meðgöngu.

„Procto-eze kremið var sérstak-lega þróað sem mjúkt og létt krem sem húðin dregur hratt í sig,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá LYFIS. Kremið veitir góða vörn með því að búa til vatnsfitufilmu yfir erta svæðið. Vörnin dregur úr kláða og sviða og meðferðarsvæðið verður mýkra og rakara, sem kemur í veg fyrir að húðin springi og valdi óþægindum.

„Vörurnar eru í íslenskum um-búðum og fylgja góðar leiðbeining-ar á íslensku,“ segir Hákon.

Unnið í samstarfi við

LYFIS

Procto-eze – nýjung við gyllinæðLYFIS kynnir: Procto-eze Krem og Procto-eze Hreinsir fyrir gyllinæð. Procto-eze kremið er ætlað við ertingu og óþægindum vegna gyllinæðar og hreinsirinn hreinsar, róar og frískar óþægindasvæðið. Procto-eze fæst í apótekum.

Procto-eze krem hefur eftirfarandi kosti:

n Þríþætt verkun: Vörn – Rakagefandi – Græðandi

n Stjaka fylgir með – auðvelt í notkun

n Inniheldur ekki stera

n Byggir á náttúru-legum innihalds-efnum

n Þoldist vel í 12 vikna klínískri rannsókn

n Má nota á meðgöngu

Fyrir hámarks árangur er mælt með notkun á Procto-eze hreinsi sam-hliða Procto-eze kremi. Procto-eze hreinsir er hreinsifroða sem ætluð er til að viðhalda hreinlæti og draga úr óþægindum tengdum gyllinæð. Froðan hreinsar, róar og frískar óþæginda-svæðið. Hún hentar vel til að nota í sturtu og kemur í stað sápu sem oft ertir viðkvæmt svæðið.

Procto-eze hefur verið prófað í klínískum rannsóknum, það inni-heldur ekki stera og má nota á meðgöngu. Procto-eze hreinsir

Procto-eze krem

M eðganga og fæðing reyna mikið á líkamann og er góð hreyfing lykilatriði

þegar kemur að því að viðhalda líkamlegu hreysti. Í líkamsræktar-stöðinni Hreyfingu í Glæsibæ er boðið upp á faglega leikfimi fyrir konur bæði fyrir og eftir meðgöngu. Sandra Dögg Árnadóttir er sjúkra-þjálfari með yfir 10 ára reynslu af lík-amsrækt kvenna fyrir og eftir með-göngu. Hún segir námskeiðið, sem heitir Meðganga, móðir og barn, mæta einstaklingsmiðuðum þörfum og hentar því öllum sem vilja styrkja sig bæði fyrir og eftir meðgöngu.

Rétt hreyfistjórnun kennd„Ég hef verið að þróa þessa mömmuleikfimi síðastliðin ár. Þetta er alveg sérstök ástríða hjá mér og ég kenndi sundleikfimi fyrir óléttar konur í mörg ár. Það sem við leggj-um áherslu á er rétt hreyfistjórnun og að nota vöðvana í réttri röð þegar kemur að kviðnum, mjóbakinu og öðrum vöðvum sem snúa að stöðug-leika,“ segir Sandra Dögg en hún segir að konum hætti til að hreyfa sig vitlaust á og eftir meðgöngu og auka þar með álag á líkamann með tilheyrandi verkjum.

Að hlusta á eigin líkamaÁ námskeiðinu eru kennd þrjú mis-munandi erfiðleikastig sem henta hverjum og einum. Sandra Dögg segir að mikilvægt sé að ofgera sér ekki heldur að fara varlega í hreyf-ingarnar. „Sumar konur eru slæmar í líkamanum og þurfa að passa sig en aðrar þola meira. Ég kenni kon-unum að hlusta á eigin líkama og að

gera æfingarnar út frá því hvar þær eru staddar. Áherslan er mest á kvið, bak, mjaðmagrind og grindarbotn.“

Barnið nýtur góðs afNámskeiðið er ætlað fyrir konur á meðgöngu og nýbakaðar mæður.

„Æfingarnar sem við gerum fyrir börnin stuðla að hreyfiþroska fyrir þau. Að lyfta börnum, hnoðast að-eins með þau og leika við þau hef-ur styrkjandi áhrif. Þetta er í raun svipað og í ungbarnasundinu,“ segir Sandra en hún er með kennararétt-indi í ungbarnasundi og segist nýta þekkinguna fyrir leikfimina.

Notaleg aðstaða„Það er yndisleg stemning og að-staðan er svo góð. Við getum opn-að út í garð þannig að sumar eru að koma með barnavagn þangað. Salurinn er hlýr og með þægilega lýsingu og mjúka tónlist. Þetta er mjög kósí.“

Unnið í samstarfi við

Hreyfingu

Hreyfing sniðin að þörfum verðandi mæðra

Námskeiðið er ætlað fyrir kon-ur á meðgöngu og nýbakaðar mæður.

Sandra Dögg Árnadóttir er sjúkraþjálf-ari með yfir 10 ára reynslu af líkams-rækt kvenna.

Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega.

Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur Bambo Nature

Bambo Nature – er annt um barnið þitt.

PIPA

R\TB

WA

• SÍ

A •

1441

58

Sölustaðir Bambo Nature:

Page 71: 20 02 2015

móðir og barn heilsaHelgin 20.-22. febrúar 2015 11

R annsóknir hafa sýnt að svo-kallaðar DHA fitusýrur hafa margvísleg og jákvæð áhrif

á heilastarfsemi barna. DHA fitu-sýrur eru ein gerð Omega 3 fitusýra og verða til við ljóstillífun þörunga. DHA er notað sem byggingarefni í frumuveggjum og er talið afar mik-ilvægt fyrir heilbrigðan þroska mið-taugakerfis. Við framleiðum ekki nægt DHA sjálf og þurfum því að ná í það annars staðar frá í gegnum fæðuna.

AlvoGenius: DHA fitusýrur í hylkjum Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur nú markaðssett vöruna AlvoGenius DHA sem inniheldur mjög hátt hlut-fall af DHA fitusýrum. Henrik Þórð-arson, lyfjafræðingur hjá Alvogen, er sérfróður um þessa nýju vöru. „AlvoGenius er Omega 3 olía í hylkj-um, unnin úr ræktuðum þörungum. Hún inniheldur mjög hátt hlutfall af ákveðinni tegund af Omega 3, svo-nefndu DHA sem gerir hana eink-um heppilega fyrir óléttar konur og börn. Innihaldsefnið í AlvoGenius heitir Life’s DHA og hefur verið rannsakað mjög mikið í tengslum við þroska og starfsemi heilans.

DHA fitusýrur unnar úr þörungum Fjölmargar Omega 3 vörur eru fáanlegar nú til dags og því liggur beinast við að spyrja hvers vegna fólk ætti að velja þessa frekar en aðra? Henrik segir að það sem geri AlvoGenius frábrugðna mörgum öðrum vörum sé hið háa DHA inni-hald og líka sú staðreynd að varan

sé unnin beint úr þörungunum sem búa DHA-ið sjálft til. „Omega 3 er einnig fáanlegt úr fiski og hörfræj-um en þar er mun lægra hlutfall af DHA en í AlvoGenius. Þörungarnir sem um ræðir eru ekki ræktaðir í sjó þannig að varan er ekki útsett fyrir sjávarmengun og svo er ekki vottur af fiskibragði því þetta er auð-vitað ekki fiskiolía,“ segir Henrik.

Heilaþroski hefst í móðurkviði Rannsóknir hafa sýnt að DHA er mikilvægt fyrir heilaþroska barna. „Lyfjafræðingar alhæfa frekar sjald-an, en ég get sagt að nægilegt DHA á meðgöngu og á fyrstu árunum er almennt talið mjög mikilvægt, bæði fyrir byggingu heilans sem er að margfaldast að stærð á fyrstu árunum og svo á heilastarfsemina sjálfa, sjónina og fleira,“ segir Hen-rik. Alvogen býður þess vegna upp á tvær útgáfur af vörunni – eina fyrir óléttar konur og aðra fyrir börnin seinna meir. „Það hefur verið sýnt fram á marktækar framfarir á at-hyglisgáfu, námsárangri og jafnvel greindarvísitölu hjá þeim börnum sem fá hæfilegan viðbótarskammt af DHA. Reyndar er þetta svo þekkt að 98% mjólkurdufts í Bandaríkjun-um inniheldur sama DHA og er í Al-voGenius,“ segir Henrik.

Einnig fyrir fullorðna Aðspurður um hvort DHA fitusýrur geti nýst fullorðnum segir Hen-rik: „Það er oft talað um að líkaminn endurnýi sig á sjö árum, svo það er nú varla of seint fyrir flesta. Satt að segja hafa rann-

sóknir sýnt fram á jákvæð áhrif á meðgöngutíma hjá þeim konum sem tóku inn DHA og einnig fram á betri andlega líðan þeirra. Aðal-málið er að líkaminn framleiðir ekki mikið af DHA sjálfur og fólk fær oft lítið af efninu úr fæðunni al-mennt. Það er því góður kostur að bæta við DHA magnið með vörum eins og AlvoGenius,“ segir Henrik.

AlvoGenius DHA fæst í apótek-um. Nánari upplýsingar á AlvoGe-nius.com

Unnið í samstarfi við

Alvogen

DHA fitusýrur – mikilvægar fyrir heilaþroska Icepharm

a

NÁTTÚRULEGAfyrir

MÓÐUR OG BARN

facebook.com/burtsbeesiceland

Page 72: 20 02 2015

Hvort sem þú ert á höfuðborgarsvæðinu, í þéttbýli, drei�ýli eða hreinlega uppi á jökli þá sjáum við um að koma þér í samband.

Vertu í stuði með okkur. Það er einfalt að koma í viðskipti hvar sem þú ert á landinu, með einu símtali í 422 1000 eða á orkusalan.is.

Við seljum rafmagn — um allt land.

ORKA FYRIR

ÍSLAND

Bran

denb

urg

Orkusalan 422 1000 [email protected] orkusalan.is Raforkusala um allt land