171
2010

2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

C M Y CM MY CY CMY K

2010

2010

VEGMÚLA 3 • 150 REYKJAVÍK

Page 2: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt
Page 3: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

FJÁRSÝSLA RÍKISINSJÚNÍ 2011

HEILDARYFIRLIT

RÍKISREIKNINGUR2010

Page 4: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Merking tákna

- núll,þ.e.ekkert

0 talanerminnienhelmingurþeirrareiningarsemnotuðer

. talaáekkiaðkomaeðlimálsinssamkvæmt

... niðurstaðaekkimarktæk

, kommaaðskilurheilatöluogaukastafi

Stytting fjárhæða

Samtalaundirliðaþarfekkiaðkomaheimviðheildartölurvegnastyttingartalna.Fjárhæðirerustyttarvélrænt.

Heildarsamtölurerustyttarsérstaklega.

ISBN9979-890-32-0

Útlit:HiðOpinbera!

Umbrotogprentvinnsla:Oddiumhverfisvottuðprentsmiðja141 776

UMHVERFISMERKI

PRENTGRIPUR

Page 5: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

3

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Bls.

Inngangsorðfjármálaráðherra 5

Uppgjörogafkomaríkissjóðs2010 7

Áritunfjármálaráðherraogfjársýslustjóra 17

Áritunríkisendurskoðanda 19

YfirlitsreikningurA-hlutaríkissjóðs 21

Rekstrarreikningur 22

Efnahagsreikningur 23

Sjóðstreymi 24

SkýringarmeðreikningiA-hlutaríkissjóðs 25

1. Ríkisreikningurogreikningsskilareglurríkisaðila 27

2. TekjujöfnuðuroglánsfjárþörfA-hlutaríkissjóðs 30

3. TekjurA-hlutaríkissjóðs 31

4. Skattarátekjuroghagnað,einstaklingar 34

5. Skattarátekjuroghagnað,lögaðilar 35

6. Skatturáfjármagnstekjur 35

7. Skattarálaunagreiðslurogvinnuafl 36

8. Eignarskattar 37

9. Virðisaukaskattur 38

10. Vörugjöld 39

11. Sértækirþjónustuskattar 41

12. Neyslu-ogleyfisskattar 41

13. Skattaráalþjóðaverslunogviðskipti 42

14. Aðrirskattar 42

15. Tryggingagjöld 43

16. Fjárframlög 44

17. Vaxtatekjur 45

18. Arðgreiðslur 46

19. Ýmsareignatekjur 46

20. Neyslu-ogleyfisgjöld 47

21. Sektirogskaðabætur 48

22. Ýmsartekjur 49

23. Salaefnislegraeigna 50

24. Tekjurafpeningalegumeignum 50

25. GjöldA-hlutaríkissjóðs 51

26. Gjöldæðstustjórnarríksins 57

27. Gjöldforsætisráðuneytis 58

28. Gjöldmennta-ogmenningamálaráðuneytis 59

29. Gjöldutanríkisráðuneytis 60

30. Gjöldsjávarútvegs-oglandbúnaðarráðuneytis 61

31. Gjölddómsmála-ogmannréttindaráðuneytis 62

32. Gjöldfélags-ogtryggingamálaráðuneytis 63

33. Gjöldheilbrigðisráðuneytis 66

34. Gjöldfjármálaráðuneytis 68

35. Gjöldsamgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneytis 71

36. Gjöldiðnaðarráðuneytis 72

37. Gjöldefnahags-ogviðskiptaráðuneytis 73

38. Gjöldumhverfisráðuneytis 74

39. Fjármagnskostnaður 75

40. Hlutabréfogeignarhlutirífyrirtækjum 76

41. Erlentstofnfé 78

42. Veittlönglán 79

43. Vöru-ogefnisbirgðir 79

44. Óinnheimtarríkistekjur 80

45. Skammtímakröfur,aðrar 80

46. Handbærtfé,nettó 81

47. Eigiðfé 81

48. Lífeyrisskuldbindingar 84

49. Tekinlönglán 86

50. Krafaáríkistekjur 87

51. Ógreiddgjöld(ánvaxta) 88

52. Áfallnirógjaldfallnirvextir,skammtímaskuldir 88

53. Tekinstuttlán 89

54. Aðrarskammtímaskuldir 89

SéryfirlitA-hlutaríkissjóðs 91

1. Tekjurríkissjóðs—sundurliðun 93

2. Gjöldráðuneytaogstofnana 97

3. Útkomaráðuneytaogstofnanagagnvartfjárheimildum 107

4. Tekjurráðuneytaogstofnana 118

5. Heildarfjárheimildirársinshjáráðuneytumogstofnunum 125

6. MillifærslurfjárheimildainnanA-hluta 135

7. Skattastyrkireftirskatttegundum 144

8. Skattastyrkireftirmálaflokkum 145

9. Markaðartekjurrétthafa 146

10. Salaefnislegraeigna 150

11. VeittogtekinlánA-hluta 151

12. Spariskírteiniríkissjóðs 152

13. Ríkisbréf 153

14. Lánaendurgreiðslurútlánstímann 154

LykiltölurúrársreikningumríkisaðilautanA-hluta 155

RíkisaðilarutanA-hlutaríkissjóðs 156

B-hluti.Ríkisfyrirtæki 157

C-hluti.Lánastofnanirríkisins 158

D-hluti.Fjármálastofnanirríkisins 159

E-hluti.Hlutafélögogsameignarfélögaðhálfu

eðameiraíeiguríkissjóðs 160

Bls.

EFNISYFIRLIT

Page 6: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

4R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Page 7: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

5

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Íupphafiþessakjörtímabilsvorusettframskýrmarkmiðásviðiríkisfjármálaoghefurefnahagsáætlunstjórnvaldaveriðfylgteftirmeðstífumen

öguðumaðhaldsaðgerðum,lækkunríkisútgjalda,skipulagsbreytingum,hagræðinguogaukinnitekjuöflun.Áframhaldandiárangurskiptirsköpum

fyrirtrúverðugleikaþeirrarfjármálastefnusemstjórnvöldhafasettsérogfylgteftiraffestu,enjafnframímiklusamstarfiviðforstöðumennog

starfsmenn.Þátturstarfsmannahinsopinberaverðurseintofmetinníþessusambandi.Berþarekkisístaðnefnaaðmunfærristofnanirhafa

fariðútfyrirviðmiðunarmörkumfjárheimildirenáðurvar,þráttfyrirhinarerfiðusparnaðaraðgerðir.Íslenskaríkiðernúþegarfariðaðnjótagóðs

afþeimtrúverðugleikasemáranguríglímunniviðríkisfjármálahallannhefurskilað.Nýafstaðið,velheppnaðskuldabréfaútboðríkisinsáerlendum

markaðierórækurvitnisburðurumþað.En,einsogsagðiísambærileguminngangsorðummínumfyrirárisíðan,eruframundanennfrekarierfið

átökviðaðvinnaaðfullubugáhallarekstriríkisinssemhruniðmikla2008skapaði.Þóhorfurfarinúbatnandioghagvöxtursétekinnviðaf

miklumsamdrættimáhvergislakaá.Nýgerðirkjarasamningarleggjaþungarbyrðaráríkissjóðogþvíennmeiraíhúfienellaaðaukinatvinnaog

verðmætasköpunléttiróðurinnákomandimisserum.Áframhaldandigottsamstarfogvirkþátttakaallrasemaðmálinukomaerlykilatriði,hér

eftirsemhingaðtil.

Ríkisreikningurfyrirárið2010liggurnúfyrir.Tekjujöfnuðurársins2010varðneikvæðurum123milljarðakrónaenfjárlöghöfðugertráðfyrir

99milljarðakrónahalla.Þessitekjuhallierum26%afheildartekjumársinsog8%aflandsframleiðslu.Niðurstaðansýniraðáframhaldandierfið-

arenóumflýjanlegaraðhaldsaðgerðiríríkisfjármálumásíðastaárihafaskilaðmiklumogtilætluðumárangriþegarlitiðertilreglubundinsreksturs

ríkisins.Tekjurerunánastsamkvæmtáætlunogaukastum3,3%aðraungildimilliára.Gjöldlækkaeinnigaðraungildieðaum1,3%.

Óreglulegir,einskiptisliðirhafahafamikiláhrifáendanleganiðurstöðuríkisreiknings.Ágjaldahliðmunarmestuum33milljarðakrónaframlag

tilÍbúðalánasjónsog27,5milljarðarkrónavegnaáfallinnaríkisábyrgða.Áætlanirgerðuráðfyrir33milljarðakrónaeiginfjárframlagtilÍbúðalána-

sjóðsenviðfrágangríkisreikningsvarniðurstaðanaðgjaldfæraframlagiðíheildvegnabágrarstöðusjóðsins.Áfallnarríkisábyrgðiráárinu2010

eruaðlangstærstumhlutatilvegnafallsgamlaLandsbankansíoktóber2008.Loksreyndustafskriftirskattkrafnaumframáætlun.Átekjuhlið

nautríkiðvissulegaámótigóðsafsvonefndumAvensviðskiptumáárinu2010,enhagnaðurríkissjóðsafþeimnam17,5milljörðumkróna.Engu

aðsíðurerljóstaðeflitiðerframhjátekju-oggjaldfærsluóreglulegraþáttasembeintengdireruhruninuþáhafamarkmiðumáframhaldandi

bataíreglubundnumrekstriríkisinsnáðst.

Áhrifinafframangreindumeinskiptisliðumvaldalakariafkomuenáætlanirgerðuráðfyriráárinu2010.Þráttfyrirþaðverðurekkilitiðframhjá

þvíaðniðurstaðaermunbetrienárintvöáundan.Árið2009vartekjujöfnuðurinnneikvæðurum139milljarðakrónaogólíktbetrienútkoma

ársins2008þegartekjuhallinnvar216milljarðarkróna.

Þegarlitiðertilskiptingaráútgjöldumríkissinseftirmálaflokkumáárinu2010oghúnborinsamanviðfyrraárséstmeðskýrumhættiaðáhersla

ríkisstjórnaráaðverjavelferðarkerfiðgengureftir.Framlögtilalmannatryggingaogvelferðarmála,menntamálaogt.d.umhverfisverndarhaldaað

mikluleytisínumfjárveitingummeðanþungisparnaðaraðgerðannalendiráalmennumrekstriogstofnkostnaði.

Lánsfjárþörfríkissjóðsreyndistmunminniáárinu2010enlagtvaruppmeðeða3%aflandsframleiðslusamanboriðvið15%íáætlun.Nýjar

lántökurnámurúmum155milljörðumkrónaumframafborganir.Greiðslustaðaríkissjóðsersterkogbatnaðium102milljarðakrónaáárinu

2010.Íárslokvarhandbærtfé317milljarðarkróna.Ólíktmörgumöðrumlöndumsemglímaviðhvaðþungbærastarafleiðingarfjármálakreppu

eðabankahrunsergreiðslustaðaríkissjóðsÍslandssterk,handbærtféerríflegtoginnlendfjámögnunríkisinsíeigingjaldmiðliátraustumgrunni.

Meðauknuvægilangtímafjármögnunarogmeðmarkvissriskuldastýringuerbúiðíhaginnfyrirkomanditíma.Leiðinligguruppáviðeneinsog

jafnanþegarsótterábrattannergangankrefjandi.

INNGANGSORÐ FJÁRMÁLARÁÐHERRA

Page 8: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

6R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Page 9: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

7

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Ríkisreikningurersetturframísamræmiviðlögnr.88/1997um

fjárreiðurríkisins.Samkvæmtlögunumskalbirtaíríkisreikningi

hverjusinniupplýsingarúrársreikningumallraríkisaðila.Upp-

byggingreikningsinstekuraðmikluleytimiðafframsetninguárs-

reikningafyrirtækjaeftirþvísemviðáoginnanmarkalagannaum

fjárreiðurríkisins.

Reikningurinnfyrirárið2010ersetturframítveimurhlutum.

a) Ríkisreikningur 2010 – Heildaryfirlitþarsemsýnderafkoma

allraríkisaðila.Þarkemurframvísiraðsamstæðureikningi

fyrirA-hlutaríkissjóðsíheildogsamanburðuráútkomu

viðfjárheimildirhjáeinstökumliðum.Innbyrðisviðskipti

millisviðaogdeildainnanstofnunarerueinangruðenekki

ámilliaðilainnanA-hluta.Jafnframteruíríkisreikningi

sýndarlykiltölurúrársreikningumannarraríkisaðila,

þ.e.ríkisfyrirtækjaíB-hluta,lánastofnanaíC-hluta,

fjármálastofnanaíD-hlutaoghlutafélagaogsameignarfélagaí

E-hluta.

b) Ríkisreikningur 2010 – Ársreikningar ríkisaðilasýnirreikninga

einstakraA-hlutaaðilaoghelstuniðurstöðurúrársreikningum

annarraríkisaðila.

Afkoma ríkissjóðsEfnahagsumhverfiðvarummargterfittáárinu2010.Samdráttur

varílandsframleiðslu,annaðáriðíröð,ogreyndisthann3,5%

samanboriðvið6,9%áriðáundan.Þjóðarútgjöld,semeruákveðinn

mælikvarðiáinnlendaeftirspurn,drógustsamanenþóminnaen

landframleiðslaneðaum2,5%.Samdrátturvaríöllumþáttumþjóð-

arútgjalda;einkaneysladróstsamanum0,2%,samneyslaum3,2%

ogfjárfestingum8,1%.Hinsvegarjókstútflutningurum1,1%og

innflutningurum3,9%.

Samdrátturíefnahagslífinuendurspeglastaðsjálfsögðuíafkomu

ríkissjóðs.Rekstrarreikningurríkissjóðsfyrirárið2010sýnir123,3

milljarðakrónatekjuhallaeðaum25,8%aftekjumársins.Árið

2009var139,3milljarðakrónahallieðaum31,7%aftekjum

ársins.

Héráeftirverðurfjallaðumniðurstöðurríkisfjármálannaáárinu

2010ogþærbornarsamanviðþæráætlanirsemlagtvaruppmeð

viðafgreiðsluAlþingisáfjárlögumogfjáraukalögumfyrirárið2010.

Yfirlit1sýnirfjármálríkissjóðsárin2010og2009ásamtsaman-

burðiviðáætlanirfjárlagaogfjáraukalagafyrirárið2010.

UPPGJÖR OG AFKOMA RÍKISSJÓÐS 2010

Yfirlit 1. Fjármál ríkissjóðs 2010 og 2009

Fjárlög/ Reikningur Fjáraukalög Frávik ReikningurÍ millj. kr. 2010 2010 fjárhæð % 2009

Tekjursamtals 478.697 477.692 1.005 0,2 439.516

Gjöldsamtals 601.982 559.805 42.177 7,5 578.780

Tekjurumframgjöld -123.285 -82.113 -41.172 . -139.264

Frumjöfnuður -84.437 -39.214 -45.224 . -99.029

Lánsfjárafgangur/lánsfjárþörf,nettó(+/-) -53.043 -233.638 180.594 . -157.384

Tekinlán,nettó 155.488 168.000 -12.512 . 199.501

Innlendlán 116.076 … … . 178.983

Erlendlán 39.412 … … . 20.518

Breytingáhandbærufé 102.445 -65.638 168.082 . 42.117

Hlutfallafvergrilandframleiðslu,%

Tekjursamtals 31,1 31,0 . . 29,4

Gjöldsamtals 39,1 36,4 . . 38,7

Tekjurumframgjöld -8,0 -5,3 . . -9,3

Frumjöfnuður -5,5 -2,5 . . -6,6

Lánsfjárafgangur/lánsfjárþörf,nettó(+/-) -3,4 -15,2 . . -10,5

Page 10: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

8R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Yfirlitiðsýniraðíheildvarafkomaríkissjóðsmeðtöluverðumhalla

ogreyndarmeirienáætlanirfráídesember2010gerðuráðfyrir.

Tekjuhallinnreyndist8,0%aflandsframleiðsluenviðafgreiðslufjár-

aukalagaídesembervarmiðaðvið5,3%.Frávikinskýrastaðstórum

hlutaafþvíaðþarvargertráðfyrir33,0milljarðakrónaeiginfjárfram-

lagitilÍbúðalánasjóðs.Viðfrágangríkisreikningssýndieiginfjárstaða

sjóðsinsaðóhjákvæmilegtvaraðgjaldfæraframlagiðárekstrarreikn-

ingríkissjóðs.Lánsfjárþörfríkissjóðsreyndisthinsvegartöluvertminni

enáætlaðvareða3,4%aflandsframleiðslusamboriðvið15,2%.Þau

frávikskýrastaðstærstumhlutaafþvíaðáætlanirgerðuráðfyrirmun

meiraútstreymiáfjárfestingarhreyfingumenvarðreyndin.Þarvegur

þyngstáætluðlánveitingtilSeðlabankaÍslandsaðfjárhæð188,4

milljarðarkrónaenútkomanvarð8,0milljarðarkróna.

Tekjuhalliríkissjóðsáárinu2010aðfjárhæð123,3milljarðarkróna

svarartil8,0%aflandsframleiðsluársinssamanboriðvið9,3%halla

áriðáundan.Viðafgreiðslufjárlagafyrirárið2010semsamþykkt

voruáAlþingiídesemberárið2009vargertráðfyrir98,8milljarða

krónahalla.Viðafgreiðslufjáraukalagafyrirárið2010ídesember

sl.varáætlaðaðtekjuafkomanbatnaðium16,7milljarðakróna

þannigaðtekjuhalliársinsyrði82,1milljarðarkrónaeða5,3%af

landsframleiðslu.Einsogframhefurkomiðreyndisthallinnmeirien

síðustuáætlanirársinsgerðuráðfyrirviðafgreiðslufjáraukalaga.

Frumjöfnuður,semsýnirtekjuránvaxtateknaumframgjöldánvaxta-

gjalda,varmeð84,4milljarðakrónahallaáárinu2010eðaum

5,5%aflandsframleiðslu.Viðafgreiðslufjáraukalagaídesember

varhallinnáætlaður39,2milljarðarkróna.Frávikinskýrastað

stórumhlutaafþvíaðþarvarekkigertráðfyrirgjaldfærsluá33,0

milljarðakrónaframlagitilÍbúðalánasjóðs.Halliáfrumjöfnuðinam

99,0milljörðumkrónaáárinu2009oglækkarhannþvíum14,6

milljarðakrónaámilliára.

Tekjurríkissjóðsnámualls478,7milljörðumkrónaáárinu2010

enáætlaðartekjurársinsviðafgreiðslufjáraukalagaídesembersl.

námu477,7milljörðumkróna.Útkomaársinsreyndistþví1,0millj-

arðikrónahærrienáætlaðvareðaum0,2%.Einstakirtekjustofnar

voruþóýmistumframeðaundiráætlun.Helstufrávikþarsem

útkomanreyndistumframáætlunvorutekjuraffjármagnstekjuskatti

eðaum5,3milljarðakróna,vaxtatekjurum1,9milljarðakrónaog

sektirogskaðabæturum1,7milljarðakróna.Undiráætlunerhelst

aðnefnatekjuskattlögaðilaeðaum3,1milljarðkróna,virðisauka-

skattum2,9milljarðakrónaogtekjuskatteinstaklingaum1,4

milljarðakróna.

Tekjurríkissjóðsáárinu2010aðfjárhæð478,7milljarðarkróna

jafngilda31,1%aflandsframleiðsluársins.Árið2009námu

tekjurnar439,5milljörðumkrónaeða29,4%aflandsframleiðslu.

Hækkunteknaámilliáranam39,2milljörðumkrónaeðaum8,9%.

Meðalvísitalaneysluverðshækkaðium5,4%ámilliáranna2009og

2010,þannigaðtekjurnarhækkuðuum3,3%aðraungildiámilli

ára.

Íkrónumtaliðvartekjuaukninginmestámilliáranna2009og

2010ítekjumaftryggingagjöldumeðaum17,7milljarðakróna,

peningalegumeignumum17,4milljarðakróna,vörugjöldumum

6,8milljarðakróna,skattiáfjármagnstekjurum6,7milljarðakróna,

tekjusköttumeinstaklingaum5,2milljarðakrónaogeignarsköttum

um4,3milljarðakróna.Lækkunteknaámilliáraermestívaxta-

tekjumeðaum14,9milljarðakrónaogtekjusköttumlögaðilaum

12,7milljarðakróna.Einstakirtekjustofnarýmisthækkuðueða

lækkuðuaðraungildiámilliára.

Tekjuskattur einstaklinga.Áárinu2010vorutekinupp3þrepíhlut-

fallitekjuskattsístaðgreiðslu,mismunandieftirmánaðartekjum.

Samanlagthlutfalltekjuskattsogútsvarsvar37,22%ámánaðar-

tekjuruppí200þús.kr.,40,12%tekjubilið200-650þús.kr.

og46,12%átekjurumfram650þús.kr.Árið2009varhlutfallið

37,2%og8,0%viðbótarskatturáárstekjurumfram4.200þús.kr.

Tekjurríkissjóðsaftekjuskattieinstaklingajukustúr88,6milljörðum

krónaí93,8milljarðakrónaeðaum0,4%aðraungildi.

Tekjuskattur lögaðila.Almenntertekjuskattshlutfallið15,0%af

tekjuskattsstofnihjáöðrumensameignarfélögum,samlögumog

sjálfseignarstofnunumþarsemhlutfalliðer23,5%.Tekjuráárinu

2010námu18,4milljörðumkrónasamanboriðvið31,1milljarð

krónaáriðáður.Lækkunámilliáranamþví43,8%aðraungildiog

skýristhúnalmenntaflakariafkomuatvinnufyrirtækjaeftirbanka-

hrunið.

Skattur á fjármagnstekjur. Árið2010varlagður18%skatturáallar

fjármagnstekjurumfram100.000kr.Árið2009varskatturinn10%

ensíðustu6mánuðiársinsvarlagður5%viðbótarskatturáfjár-

magnstekjurumfram250.000kr.Tekjurnarnámu32,7milljörðum

krónaárið2010samanboriðvið26,0milljarðakrónaáriðáundan.

Hækkunámilliáranam19,5%aðraungildi.

Eignarskattar.Meðlögumnr.128/2009varlagðuráauðlegðarskatt-

ur.Skatturinnreiknast1,25%afauðlegðarskattstofniumfram90

millj.kr.hjáeinstaklingiog120millj.kr.hjáhjónum.Tekjurríkis-

sjóðsafeignarsköttumnámualls9,7milljörðumkrónaáárinu2010

samanboriðvið5,3milljarðakrónaáriðáundan.Hækkunámilli

áranam4,3milljörðumkróna,þarafvorutekjuraðauðlegðarskatti

3,8milljarðarkróna.Erfðafjárskatturflokkastmeðaleignarskatta,

entekjurafhonumjukustúr1,6milljörðumkrónaárið2009í2,6

milljarðakrónaárið2010.Aukninginámilliáraskýristvafalítiðaf

nýjumlögumumerfðafjárskattsemtókugildiíársbyrjunárið2011

enmeðþeimvarskattprósentanhækkuðúr5%í10%.Hækkun

teknaríkissjóðsafeignarsköttumnam72,3%aðraungildiámilli

ára.

Page 11: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

9

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Virðisaukaskattur.Tekjurríkissjóðsafvirðisaukaskattinámu124,0

milljörðumkrónaárinu2010samanboriðvið121,2milljarðakróna

árið2009.Aðraungildilækkuðutekjurnarum3,0%ámilliáraog

hlutdeildþeirraíheildartekjumríkissjóðslækkaðiúr27,6%í25,9%.

Skýristþaðeinkumafminnieftirspurninnanlandsenþjóðarútgjöld

drógustsamanum2,5%áárinu2010.

Vörugjöld.Tekjurríkissjóðsafvörugjöldumvoru46,7milljarðarkróna

áárinu2010enþaunámu39,9milljörðumkrónaáárinu2009.

Hækkunámilliáranam6,8milljörðumkrónaeðaum11,0%að

raungildi.Meðlögumnr.129/2009varlagtásérstaktkolefnisgjald

affljótandijarðefnaeldsneytiognámutekjurafþví1,9milljörðum

krónaáárinu2010.Meðsömulögumvareinniglagðursérstakur

skatturáseldaraforkuogheittvatnsemaflaðiríkissjóði2,0millj-

arðakrónaáárinu2010.

Tryggingagjöld.Tekjuraftryggingagjöldumnámu63,6milljörðum

krónaáárinu2010samanboriðvið45,9milljarðakrónaárið2009.

Hækkunámilliáranam17,7milljörðumkrónaeðaum31,4%að

raungildi.Breytinginskýristeinkumafatvinnutryggingagjaldisem

hækkaðiítveimuráföngum,þ.e.ámiðjuári2009úr0,65%af

gjaldstofnií2,21%ogafturíársbyrjun2010úr2,21%í3,81%.

Tekjurafatvinnutryggingagjaldihækkuðuúr11,4milljörðumkróna

árið2009í28,3milljarðakrónaeðaum16,9milljarðakrónaáárinu

2010.

Vaxtatekjur. Vaxtatekjurríkissjóðslækkuðuúr44,1milljarðikróna

árið2009í29,3milljarðakrónaárið2010.Aðraungildilækkuðu

tekjurnarum37,1%ámilliára.Íaðalatriðumskýristlækkuninaf

almennrilækkunávaxtastigiáfjármálamarkaðiinnanlandi.Nægir

íþvíefniaðbendaáaðstýrivextirSeðlabankaÍslandslækkuðu

ennfrekaráárinu2010,íársbyrjunvoruþeir10,0%enlækkuðuí

nokkrumþrepumniðurí4,5%íárslok.

Ýmsar eignatekjur.Þessartekjurríflegatvöfölduðustáárinu2010en

þærjukustúr1,4milljörðumkrónaárið2009í3,1milljarðkróna.

Hækkuninskýristaðstórumhlutaafauknumtekjumafveiðigjaldi

enálagningarprósentaþesshækkaðiúr4,8%árið2009í9,5%árið

2010.Tekjurafgjaldinujukustúr1,0milljarðikrónaárið2009í

2,3milljarðakrónaárið2010.

Sala efnislegra eigna.Þessitekjustofnerafarbreytilegurfráeinu

áritilannarsentekjurnarjukustúr0,8milljörðumkrónaárið2009

í2,0milljarðakrónaárið2010.Breytinginskýristeinkumafsölu

sendiherrabústaðaríLondonáárinu2010fyrir1,6milljarðakróna.

Tekjur af peningalegum eignum. Hérerannartekjustofnsemerafar

breytilegurámilliára.Þessartekjurnámu17,7milljörðumkrónaárið

2010samanboriðvið0,3milljarðakrónaárið2009.Erhéreinkum

umaðræðahagnaðafsvonefnduAvens-samkomulagiogöðrum

samningumítengslumviðþað.

Ímaímánuði2010undirritaðiSeðlabankiÍslands,fyrirhöndríkis-

sjóðs,ogSeðlabankiLuxemburgarsamkomulagumkaupá98%

útistandandiskuldabréfaAvensB.V.semvarstærstieinstakieigandi

krónueignautanÍslands.Krónueignirþessarnámu125,6milljörðum

íslenskrakrónaeðaumfjórðungiallrakrónueignaerlendraaðila.

Eignasafniðskiptistþannigað76,1milljarðurkrónavoruíÍbúðalána-

sjóðsbréfum,6,0milljarðarkrónaíríkisbréfumog43,5milljarða

krónainnstæðaíBankofNY.

Greiðslurríkissjóðsviðframangreindkaupnámu74,7milljörðum

króna,þarafvoru10,6milljarðarkrónaíreiðuféog64,1milljarður

krónameðerlendrilántöku.

Samhliðaþessusamkomulagivorugerðirþríraðrirsamningar:

a) Ríkissjóðurkeypti2%hlutNBIhf.íAvensB.V.fyrirum2,9

milljarðakrónaogvarhluturinngreiddurmeðríkisbréfum.

b) RíkissjóðurkeyptiÍbúðalánasjóðsbréfafEignarhaldsfélagi

SeðlabankaÍslandsfyrir45,0milljarðakróna.Kaupverðiðvar

greittmeðþeim43,5milljörðumkrónasemfengustíreiðufé

úrAvens-samkomulaginufráBankofNYog1,5milljarðar

krónavorugreiddirmeðöðrureiðufé.

c) RíkissjóðurseldiöllÍbúðalánasjóðsbréfin,samtalsaðverðmæti

um121,0milljarðakróna,til26lífeyrissjóðafyrir87,6

milljarðakróna.Kaupverðiðskyldigreittíevrumtilaðstyrkja

gjaldeyrisforðann.Greiðslufresturlífeyrissjóðannatilaðstanda

ríkissjóðiskiláþessumgreiðslumvarframáárið2011.Í

árslok2010namógreiddurhluturþeirra7,0milljörðum

króna.

Heildarhagnaðurafframangreindumsamningumvarmetinnum

50,9milljarðarkróna,þarafnamhlutdeildríkissjóðs17,5millj-

örðumkrónaoglífeyrissjóðanna33,4milljörðumkróna.

Tekjurríkissjóðsíheildskiptusthlutfallslegaþannigáárinu2010

(svigatölurfyrirárið2009):skatttekjurogtryggingagjöld86,9%

(87,2%),aðrartekjur8,8%(12,3%),fjárframlög0,2%(0,3%),sala

efnislegraeigna0,4%(0,2%)ogtekjurafpeningalegumeignum

3,7%(0,1%).Afeinstökumtekjustofnumríkissjóðservirðisauka-

skatturveigamesturenhannskilaði25,9%(27,6%)aftekjunum,

tekjuskattareinstaklinga19,6%(20,2%),tekjuskattarlögaðila3,8%

(7,1%),skatturáfjármagnstekjur6,8%(5,9%),tryggingagjöld

13,3%(10,4%),vörugjöld9,8%(9,1%),vaxtatekjur6,1%(10,0%)

ogtekjurafpeningalegumeignum3,7%(0,1%).

Mynd1sýnirhlutfallslegtvægihelstutekjustofnaríkissjóðsáárinu

2010.

Page 12: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

10R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

tilsjóðsins.Aðrirhelstuliðirþarsemgjöldfóruframúr

fjárheimildumeruafskriftirskattkrafnaum5,1milljarðkróna,

Landspítalium2,9milljarðakróna,lífeyrisskuldbindingarum

2,9milljarðakróna,sjúkratryggingarum2,0milljarðakrónaog

greiddurfjármagnstekjuskatturríkissjóðsum1,6milljarðakróna.

Stærstuliðirnirþarsemgjöldinreyndustundirfjárheimildum

vorufjármagnskostnaðurum2,2milljarðakrónaogframlögtil

Ofanflóðasjóðsum1,5milljarðakróna.

Gjöldríkissjóðsáárinu2010aðfjárhæð602,0milljarðarkróna

svaratil39,1%aflandsframleiðsluársins.Árið2009námugjöldin

578,8milljörðumkrónaeða38,7%aflandsframleiðslunni.Hækkun

ámilliáranam23,2milljörðumkrónaogerþaðlækkunum1,3%

aðraungildimiðaðviðbreytingarávísitöluneysluverðs.

Mynd2sýnirhlutfallslegasamsetningugjaldaríkissjóðseftirmála-

flokkumáárinu2010.

Almannatryggingar ogvelferðarmál (22,4%)

Efnahags- og atvinnumál (10,1%)

Varnarmál (0,3%)

Gjöld ríkissjóðs

Óregluleg útgjöld (9,2%)

Umhverfisvernd (0,8%)

Húsnæðis-, skipulags- og veitumál (5,6%)

Menningar-, íþrótta- og trúmál (2,7%)

Löggæsla, réttargæsla og öryggismál (3,0%)Heilbrigðismál (18,8%)

Almenn opinber þjónusta (19,2%)

Menntamál (7,9%)

Heildarfjárheimildirtilráðstöfunaráárihverjusamanstandaaf

fjárheimildumársinssamkvæmtfjárlögumogfjáraukalögumað

viðbættumfluttumfjárheimildumfráárinuáundan.Heildarfjár-

heimildirársins2010námu578,3milljörðumkróna,þarafvoru

560,7milljarðarkrónasamþykktarviðafgreiðslufjárlagaídesember

2009og0,9milljarðakrónalækkunfjárheimildaviðafgreiðslufjár-

aukalagaídesemberárið2010.Fluttarfjárheimildirfráárinu2009

vorusamtals18,5milljarðarkróna.

Gjöldríkissjóðsreyndust602,0milljarðarkrónaáárinu2010og

voru23,7milljarðakrónaeða4,1%umframheildarfjárheimildir

ársins.Framhefurkomiðaðviðafgreiðslufjáraukalaga2010

vargertráðfyrir33,0milljarðakrónaeiginfjárframlagitil

Íbúðalánasjóðs.Viðuppgjörríkisreikningsvarhinsvegar

ákveðiðaðgjaldfæraframlagiðþarsemeiginfjárstaðasjóðsins

íárslok2010rúmaðiekkihækkunábókfærðrieignríkissjóðsí

Íbúðalánasjóði.Gjaldaheimildskortirþvífyrirframlagiríkissjóðs

Mynd 1. Tekjur ríkissjóðs 2010, % Tekjur ríkissjóðs 2010

Skattar á tekjur og hagnað,einstaklingar (19,6%)

Skattar á tekjur og hagnað,lögaðilar (3,8%)

Skattur á fjármagnstekjur (6,8%)

Eignarskattar (2,0%)

Virðisaukaskattur (25,9%)Vörugjöld (9,8%)

Neyslu- og leyfisskattar (1,7%)

Tryggingagjöld (13,3%)

Tekjur af peningalegum eignum (3,7%)

Vaxtatekjur (6,1%)

Neyslu- og leyfisgjöld (1,1%)

Skattur á alþlóðaverslunog viðskipti (1,2%)

Annað (4,9%)

Page 13: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

11

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

1,7 milljörðum króna eða lækkun um 1,7% að raungildi. Hér er

einkum um að ræða útgjöld til háskólastigsins 25,6 milljarða króna

og framhaldsskólastigsins 17,3 milljarða króna.

Efnahags- og atvinnumál. Gjöld til þessa málaflokks námu 61,0

milljörðum króna eða 10,1% af gjöldum ríkissjóðs. Árið 2009 voru

gjöld til þessa málaflokks 69,4 milljarðar króna. Gjöldin lækkuðu

því um 8,4 milljarða króna á milli ára eða um 16,6% að raungildi.

Hér er meðal annars um að ræða framlög til vegasamgangna 21,8

milljarðar króna, greiðslur vegna landbúnaðar 14,6 milljarðar króna

og flugsamgangna 3,5 milljarðar króna.

Húsnæðis-, skipulags- og veitumál. Gjöld til þessa málaflokks námu

33,7 milljörðum króna á árinu 2010 eða 5,6% af gjöldum ríkissjóðs.

Árið 2009 voru gjöldin 1,5 milljarðar króna. Breytingin á milli ára

skýrist af 33,0 milljarða króna framlagi ríkissjóðs til Íbúðalánasjóðs til

að styrkja stöðu sjóðsins sem hefur veikst töluvert eftir aðgerðir stjór-

nvalda til að koma til móts við húsbyggjendur í greiðsluerfiðleikum.

Óregluleg útgjöld ríkissjóðs sveiflast jafnan verulega frá einu ári til

annars. Árið 2010 námu þau 55,6 milljörðum króna eða 9,2% af

gjöldum ríkissjóðs samanborið við 36,1 milljarð króna eða 6,2% árið

á undan. Árið 2010 eru þessi gjöld einkum vegna áfallinna ríkis-

ábyrgða 27,5 milljarðar króna, afskrifta skattkrafna 16,6 milljarðar

króna og lífeyrisskuldbindinga 9,0 milljarðar króna.

Gjöld vegna annarra málaflokka námu samtals 156,2 milljörðum

króna eða 26,0% af gjöldum ríkissjóðs. Af veigamikum útgjöldum

Mynd 2. Gjöld ríkissjóðs 2010, %

Almannatryggingar ogvelferðarmál (22,4%)

Efnahags- og atvinnumál (10,1%)

Varnarmál (0,3%)

Gjöld ríkissjóðs

Óregluleg útgjöld (9,2%)

Umhverfisvernd (0,8%)

Húsnæðis-, skipulags- og veitumál (5,6%)

Menningar-, íþrótta- og trúmál (2,7%)

Löggæsla, réttargæsla og öryggismál (3,0%)Heilbrigðismál (18,8%)

Almenn opinber þjónusta (19,2%)

Menntamál (7,9%)

Tekjur ríkissjóðs 2010

Skattar á tekjur og hagnað,einstaklingar (19,6%)

Skattar á tekjur og hagnað,lögaðilar (3,8%)

Skattur á fjármagnstekjur (6,8%)

Eignarskattar (2,0%)

Virðisaukaskattur (25,9%)Vörugjöld (9,8%)

Neyslu- og leyfisskattar (1,7%)

Tryggingagjöld (13,3%)

Tekjur af peningalegum eignum (3,7%)

Vaxtatekjur (6,1%)

Neyslu- og leyfisgjöld (1,1%)

Skattur á alþlóðaverslunog viðskipti (1,2%)

Annað (4,9%)

Útgjöld til heilbrigðismála, almannatrygginga og velferðarmála og

menntamála vega þungt hjá ríkissjóði og námu þau alls 295,4

milljörðum króna eða 49,1% af gjöldum ríkissjóðs á árinu 2010.

Árið 2009 námu gjöld þessara málaflokka 297,2 milljörðum króna.

Lækkun á milli ára nemur 0,6% eða um 5,7% að raungildi.

Almannatryggingar og velferðarmál. Gjöld til þessa málaflokks námu

135,1 milljörðum króna eða 22,4% af gjöldum ríkissjóðs. Árið 2009

námu gjöld til þessa málaflokks 134,7 milljörðum króna. Hækkun á

milli ára var 0,5 milljarðar króna eða lækkun um 4,8% að raungildi.

Undir þennan málaflokk falla meðal annars útgjöld vegna örorku

og fötlunar 37,8 milljarðar króna, öldrunarmála 29,7 milljarðar

króna, atvinnuleysis 25,7 milljarðar króna, barna- og vaxtabóta 22,1

milljarður króna og fæðingarorlofs 9,6 milljarðar króna. Framlag til

fæðingarorlofs lækkaði um 1,2 milljarða króna á milli ára, en á árinu

2010 voru hámarksgreiðslur til foreldris lækkaðar.

Heilbrigðismál. Framlög til þessa málaflokks námu 112,9 milljörðum

króna eða 18,8% af gjöldum ríkissjóðs. Árið 2009 námu gjöldin

116,8 milljörðum króna. Lækkun á milli ára nam 3,9 milljörðum

króna en að raungildi lækkuðu gjöldin um 8,3%. Af gjöldum sem falla

undir þennan málaflokk má nefna sjúkrahúsaþjónustu 69,8 milljarða

króna, almenna heilsugæslu 11,4 milljarða króna, lyf og hjálpartæki

17,5 milljarða króna og sérfræðiþjónustu 10,7 milljarða króna.

Menntamál. Famlög til þessa málaflokks námu 47,3 milljörðum

króna eða 7,9% af gjöldum ríkissjóðs. Árið 2009 námu gjöld til

þessa málaflokks 45,7 milljörðum króna. Hækkun á milli ára nam

Page 14: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

12R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

semfallahérundirerufjármagnskostnaður68,1milljarðurkróna,

framlögtilmenningar-,íþrótta-ogtrúmála16,1milljarðurkrónaog

tillöggæslu-ogöryggismála17,9milljarðarkróna.

Hagrænskiptinggjaldaríkissjóðsáárinu2010varþannigaðrekstrar-

gjöldánfjármagnskostnaðarnámu35,8%afheildargjöldumríkissjóðs.

Þarafnámulaunagjöld19,7%,lífeyrisskuldbindingar1,5%,fjármagns-

tekjuskattur0,8%,önnurgjöld20,3%ogsértekjurtillækkunargjöldum

6,5%.Önnurútgjöldríkissjóðsskiptustþannigaðfjármagnskostnaður

nam11,3%,rekstrar-ogneyslutilfærslur37,4%,viðhaldsgjöld1,5%,

stofnkostnaður3,3%ogfjármagnstilfærslur10,7%.

Rekstrargjöldánfjármagnskostnaðarnámu215,5milljörðumkróna

áárinu2010samanboriðvið209,9milljarðakrónaáriðáundan.

Hækkunámilliáranemur5,7milljörðumkrónaogerþaðlækkun

um2,6%aðraungildi.Launakostnaðurríkissjóðslækkaðium0,4

milljarðakrónaeðaúr119,0milljörðumkrónaí118,5milljarða

króna.Aðraungildilækkaðilaunakostnaðurinnum5,5%sétekið

miðafbreytingumneysluverðsvísitölunnarámilliára.Skýristhún

annarsvegaraffækkunstarfsfólksenreiknuðumársverkumsam-

kvæmtlaunakerfiríkisinsfækkaðiannaðáriðíröðeðaum416á

árinu2010,þ.e.úr17.909í17.493.

Fjármagnskostnaðurríkisinslækkaðitöluvertáárinu2010.Þaðár

vorugjöldin68,1milljarðurkrónasamanboriðvið84,3milljarða

krónaárið2009,lækkunum16,2milljarðakrónaámilliára.Fjár-

magnskostnaðurársinsvarinnanfjárheimildaenþærnámu70,3

milljörðumkróna.Lækkunfjármagnskostnaðarámilliáraskýrist

einkumaflægravaxtastigiáfjármálamörkuðuminnanlandsáárinu

2010oguppgreiðslulánabæðiinnanlandsogerlendis.

Rekstrar-ogneyslutilfærslurlækkuðuúr237,7milljörðumkrónaárið

2009í224,9milljarðakrónaáárinu2010eðaum12,9milljarða

króna.Aðraungildierlækkunin10,3%.Lækkuninskýristeinkumaf

þvíaðafskriftirskattkrafnalækkuðuúr30,0milljörðumkrónaárið

2009í16,6milljarðakrónaárið2010eðaum13,4milljarðakróna.

Gjöldvegnaviðhaldsogstofnkostnaðurnámualls28,9milljörðum

krónaáárinu2010eðaum4,8%afheildargjöldumríkissjóðs.Árið

2009námuþessigjöld39,8milljörðumkrónaeðaum6,9%af

gjöldumársins.Lækkunframlagaíþessuskyninemur10,8millj-

örðumkrónaeðaum31,0%aðraungildi.GjöldtilVegagerðarvega

hérþyngsteða16,5milljarðakrónasamanboriðvið20,2milljarða

krónaárið2009.

Fjármagnstilfærslurhækkaverulegaámilliáraenþærnámu64,6

milljörðumkrónaáárinu2010samanboriðvið7,1milljarðkróna

árið2009.Breytingináárinu2010ásértværskýringar.Annars

vegar33,0milljarðakrónaframlagríkissjóðstilÍbúðalánasjóðstil

aðstyrkjafjárhagsjóðsinsviðaðkomatilmótsviðhúsbyggjendurí

greiðsluerfiðleikum.Hinsvegaráfallnarríkisábyrgðiraðfjárhæð27,5

milljarðarkrónaogeruþæraðstærstumhlutavegnafallsgamla

Landsbankanssíðlaárs2008.

Ennannaðsjónarhornágjöldríkissjóðserútfráþvíhvernigþeimer

ráðstafaðtilhinnaýmsuaðilaíhagkerfinu,þ.e.meðframlögumtil

stjórnsýslunnar,framkvæmdaríkisins,kaupáþjónustufráatvinnu-

fyrirtækjum,styrkjumeðatilfærslumtileinstaklinga,sveitarfélaga,

atvinnufyrirtækjaeðafélagasamtaka.Yfirlit2sýnirþessaskiptingu

árið2010ogreiknuðársverkárin2009og2010.

Page 15: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

13

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Yfirlit 2. Ráðstöfun gjalda 2010. Fjárhæðir í milljörðum króna

Ársverk Ársverk Önnur gjöld Gjöld umfram 2010 2009 Laun nettó Tilfærslur sértekjur

Ráðuneytiogríkisstofnanir 17.490 17.905 118,8 38,6 11,5 168,9

Æðstastjórnsýsla 794 814 6,1 2,4 0,1 8,6

Ríkisstofnanir 16.573 16.968 111,9 32,3 4,9 149,1

Rekstrarverkefniávegum

ráðuneytaogríkisstofnana 124 123 0,8 4,0 6,5 11,3

Framkvæmdir 3 5 0,0 23,4 4,6 28,1

Samgöngumannvirki - - 0,0 20,9 2,5 23,4

Aðrarframkvæmdir 3 5 0,0 2,5 2,1 4,6

Keyptþjónusta - - 0,0 37,9 1,4 39,4

Hjúkrunar-ogdvalarheimili - - - 21,3 - 21,3

Önnurkeyptþjónusta - - 0,0 16,6 1,4 18,1

Fjárframlögogstyrkir - - 0,6 11,6 272,3 284,6

Velferðarmál - - 0,0 6,3 143,8 150,1

Vinnumál - - 0,0 2,0 28,2 30,2

Ríkisábyrgðir - - - 0,1 27,5 27,5

Afskriftirskattkrafna - - - - 16,6 16,6

Atvinnuvegir - - - -0,1 17,3 17,2

Byggðamál - - - 0,0 16,2 16,2

Háskólar - - 0,2 -0,1 10,9 10,9

Aðrartilfærslur - - 0,4 3,5 12,0 15,9

Ríkissjóður,sértækgjöld - - 8,2 72,9 0,0 81,1

Vaxtagjöld - - - 68,1 - 68,1

Önnursértækgjöld - - 8,2 4,8 0,0 13,0

Gjöldsamtals 17.493 17.909 127,7 184,5 289,9 602,0

Reiknuðum ársverkumfækkarámilliáraum416eðaum2,3%.

Fækkuninermestíflokknumsjúkrahúsogheilsugæsla,um342

ársverkeða5,1%.

Launakostnaður í heildnam127,7milljörðumkrónaáárinu2010

eðaum21,2%afheildargjöldumríkissjóðs.Launakostnaðuránlíf-

eyrisskuldbindinganam119,5milljörðumkróna,lækkaðium0,4

milljarðakrónafráfyrraárieðaum5,4%aðraungildimiðaðvið

breytingarneysluverðsvísitölunnar.

Æðsta stjórnsýsla og ríkisstofnanir að meðtöldum rekstrarverkefnum á

þeirra vegum.Kostnaðurnam168,9milljörðumkrónaeðaum28,1%

afheildargjöldumársins.Uppistaðaníkostnaðinumafþessaristarf-

semiervegnalauna118,8milljarðarkrónaeðaum70,3%.

Framkvæmdirnámu28,1milljarðikrónaárið2010eðaum4,7%

afheildargjöldumríkissjóðs.Lækkunámilliáranam29,7%að

raungildi.Samgöngumannvirkivegaþyngstíþessumgjöldumeða

um83,5%.

Kaup ríkisins á þjónustufráatvinnufyrirtækjumsamkvæmtþjónustu-

samningumáhinumýmsusviðumsemríkinuberaðveitalögbundna

þjónustu.Þessigjöldnámu39,4milljörðumkrónaáárinu2010eða

um6,5%afheildargjöldumríkissjóðs.Lækkunámilliáranam5,4%

aðraungildi.Hlutdeildhjúkrunar-ogdvalarheimilumnam54,1%af

keyptriþjónustu.

Fjárframlög og styrkir til einstaklinga, fyrirtækja, sveitarfélaga og sam-

taka.Slíkútgjöldvegaþyngstígjaldahliðhjáríkissjóðienþaunámu

284,6milljörðumkrónaáárinu2010.Hækkunfráfyrraárinam

12,5%aðraungildi.Hlutdeildfjárframlagaogstyrkjaígjöldumríkis-

sjóðsnam47,3%árið2010enhelstuliðirvorueftirfarandi:

a) Velferðarmál.Þessigjöldnámu150,1milljarðikrónaá

árinu2010,jukustum30,3milljarðakrónaámilliáraeða

um18,9%aðraungildi.Hækkuninskýristeinkumaf33,0

milljarðakrónaframlagitilÍbúðalánasjóðstilaðstyrkja

eignastöðuhans.Aðrirhelstuliðirhérerulífeyristryggingar

46,6milljarðarkróna,sjúkratryggingar29,2milljarðar

krónaogvaxta-ogbarnabætur22,1milljarðarkróna.

Page 16: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

14R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

b) Vinnumál.Gjöldvegnaþeirranámu30,2milljörðumkróna

áárinu2010,hækkuðuum0,6milljarðakrónafráfyrra

árisemsvarartil3,2%lækkunaraðraungildi.Framlögtil

Atvinnuleysistryggingasjóðsvegahérþyngstenþaunámu

25,8milljörðumkrónaárið2010.

c) Önnurfjárframlögogstyrkirnámualls104,3milljörðum

krónaáárinu2010,jukustum13,7milljarðakrónaámilli

áraeðaum9,2%aðraungildi.Hækkuninskýristeinkum

afáföllnumríkisábyrgðumsemjukustum24,0milljarða

krónaámilliáraogframlögtilbyggðamálaum2,4millj-

arðakróna.Ámótilækkuðuafskriftirskattkrafnaum13,4

milljarðakróna.Umríkisábyrgðirogafskriftirskattkrafnaer

fjallaðsérstaklegaískýringu34.Aðrirhelstuliðirsemfalla

hérundireruframlögtilatvinnuvega17,2milljarðarkróna

ogháskóla10,9milljarðarkróna

Ríkissjóður, sértæk gjöld.Hérerumaðræðasameiginlegankostnað

ríkissjóðsafríkisrekstrinum.Árið2010námuþessigjöld81,1

milljarðkróna,lækkuðu9,9milljarðakrónaámilliáraeðaum15,5%

aðraungildi.Hlutfallþessakostnaðarnam13,5%afheildargjöldum

ríkissjóðsárið2010.Vaxtagjöldríkissjóðsvegahérþyngsteða68,1

milljarðkróna,lækkuðuum16,2milljarðakrónaeðaum23,4%að

raungildi.Skýristþaðaðallegaaflækkunávaxtastigiáfjármálamörk-

uðuminnanlandsoggreiðslumaflánumáárunum2009og2010.

Ískýringu25ernánariumfjöllunumþessaráðstöfungjaldaríkisins

ogsýndursamanburðurámilliáranna2009og2010.

Áundanförnumárumhefurtekjuafkomaoglánsfjárþörfríkissjóðs

sveiflastnokkuðámilliára.Þettakemurframámynd3enþareru

einnigsýndheildargjöldogheildartekjurríkissjóðssemhlutfallaf

landsframleiðsluátímabilinu1991-2010.

Mynd 3. Lykilstærðir í fjármálum ríkissjóðs 1991-2010

Hlutfall af vergri landsframleiðslu

1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010-30

-25

-20

-15

-10

-5

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

Gjöld alls

Tekjur alls

Lánsfjárafgangur/þörf, nettó

Tekjur umfram gjöld

Page 17: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

15

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Töluverðarhreyfingarvoruálánareikningumríkissjóðsáárinu2010.

Niðurstaðaársinssýndihreinalánsfjárþörfsemnam53,0milljörðum

króna.eðaum3,4%afvergrilandsframleiðslu.Árið2009namláns-

fjárþörfin157,4milljörðumkrónaeða10,5%aflandsframleiðslu.

Lánsfjárþörfinskýristíaðalatriðumaftekjuhallanumsemnam

123,3milljörðumkróna,enámótinaminnstreymiáfjárfestingar-

hreyfingum70,4milljörðumkróna.Jákvæðarfjárfestingarhreyfingar

skýrastaðallegaáinnheimtumafborgunumafveittumlánumsem

námu103,8milljörðumkróna,þarafvoru96,0milljarðarkrónafrá

SeðlabankaÍslands.

Heildarlántökurríkissjóðsvoru631,1milljarðarkrónaogafborganir

475,6milljarðarkrónaáárinu2010.Tekinstuttlánnámu223,1

milljarðikrónaískammtímaríkisvíxlumogafborganirnámu233,7

milljörðumkróna.Hreinlántakameðskammtímalánumvarþví

neikvæðum10,6milljarðakróna.Tekinlönglánnámu408,0millj-

örðumkrónaogafborganirafþeim241,9milljörðumkróna.Innan-

landsvaraflað265,9milljarðakrónaenafborganirnámu139,2

milljörðumkróna.Innlendarlántökurtillangstímavoruaðstærstum

hlutaíríkisbréfumeða245,2milljarðarkrónaenafborganirafþeim

voru137,7milljarðarkróna.Erlendarlántökurnámu142,1milljarði

krónaogafborganir102,7milljörðumkróna.

Yfirlit3sýnirstöðuálánareikningumogumsvifríkissjóðsáfjár-

magnsmarkaðiáárinu2010.

Yfirlit 3. Skuldir og veitt lán ríkissjóðs

Staða í Ný lán umfram Endurmat Staða íÍ millj. kr. ársbyrjun afborganir ársins árslok

TekinlánRíkisvíxlar 82.659 -10.624 - 72.035

Ríkisbréf,óverðtryggð 521.218 54.964 - 576.182

Ríkisbréf,verðtryggð 20.807 52.539 893 74.239

SeðlabankiÍslands 159.309 - 4.159 163.468

Önnurinnlendlán 35.859 19.197 913 55.970

Innlendlánsamtals 819.852 116.076 5.966 941.893

Erlendlán 356.584 39.412 -52.023 343.973

Tekinlánsamtals 1.176.436 155.488 -46.057 1.285.866

Lánveitingar

Skammtímakröfurumframskammtímaskuldir 75.848 823 - 76.671

Veittlönglán 361.343 -81.124 -32.234 247.985

Lánveitingarsamtals 437.191 -80.301 -32.234 324.656

Tekinlánumframlánveitingar 739.245 235.788 -13.823 961.210

Lífeyrisskuldbindingar 339.857 -547 5.799 345.109

Hreinarskuldir 1.079.102 235.241 -8.024 1.306.319

Hlutfallafvergrilandsframleiðslu,%

Tekinlánsamtals 78,7 10,1 . 83,5

Þaraferlendarskuldir 23,8 2,6 . 22,3

Lánveitingarsamtals 29,2 -5,2 . 21,1

Þarafveittlönglán 24,2 -5,3 . 16,1

Tekinlánumframlánveitingar 49,4 15,3 . 62,4

Lífeyrisskuldbindingar 22,7 0,0 . 22,4

Hreinarskuldir 72,2 15,3 . 84,9

Page 18: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

16R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Mynd 4. Tekin lán ríkissjóðs í árslok 2010, %

Erlend lán (26,8%)

Ríkisbréf (50,6%)

Ríkisvíxlar (5,6%)

Önnur innlend lán (4,4%)

Tekin lán ríkissjóðs

Seðlabanki Íslands (12,7%)

Hreinarskuldirríkissjóðseruskilgreindarhérsemstaðatekinnalána

oglífeyrisskuldbindingaumframlánveitingar.Staðaþeirrahækkaði

um227,2milljarðakrónaáárinu2010eðaúr1.079,1milljarði

krónaí1.306,3milljarðakróna.Semhlutfallaflandsframleiðslu

hækkuðuhreinarskuldirúr72,2%í84,9%yfirárið2010.

Staðatekinnalánaríkissjóðshækkaðiáárinu2010úr1.176,4

milljörðumkrónaí1.285,9milljarðakróna.Semhlutfallaflands-

framleiðsluhækkaðistaðanúr78,7%íársbyrjuní83,5%íárslok.

Staðainnlendraskuldahækkaðiúr819,9milljörðumkrónaí941,9

milljarðakrónaeðaúr54,9%aflandsframleiðsluí61,2%íárslok

2010.Innlendarskuldirskiptustþannigíárslok2010:ríkisbréf

650,4milljarðarkrónaeða69,1%;SeðlabankiÍslands163,5millj-

arðarkrónaeða17,4%,ríkisvíxlar72,0milljarðarkrónaeða7,6%og

önnurlán56,0milljarðarkrónaeða5,9%.

Staðaerlendraskuldaríkissjóðslækkaðiúr356,6milljörðumkróna

í344,0milljarðakrónaíárslok2010eðaúr23,8%aflandsfram-

leiðsluí22,3%íárslok.Erlendarlántökurnámu142,1milljarði

krónaáárinu2010þarafvar67,4milljarðakrónaaflaðáNorður-

löndunum,8,0milljarðakrónaíPóllandiog64,1milljarðskróna

hjáSeðlabankaLuxemburgarítengslumviðAvens-samkomulagið.

Afborganirnámu102,7milljörðumkróna,þarafgreiddiríkissjóður

98,2milljarðakrónafyrirframuppískuldir.Hreinerlendlántaka

namþví39,4milljörðumkrónaáárinu2010.Endurmatvegna

gengisbreytingalækkaðihinsvegarerlenduskuldirnarum52,0

milljarðakrónaáárinu2010.Nægiríþvísamhengiaðnefnaaðárs-

lokagengiíslenskukrónunnargagnvartevrunnistyrktistum14,5%

ámilliára,enhlutdeildslíkralánaíerlendriskuldríkissjóðsnam

86,9%íárslok2010.

Staðalánveitingaríkissjóðslækkaðiúr29,2%afvergrilandsfram-

leiðsluíársbyrjun2010í21,1%íárslok.Lánveitingareruskil-

greindarhérsemveittlönglánaðviðbættumskammtímakröfum

umframskammtímaskuldir.Íárslokvoruskammtímakröfur135,0

milljarðarkrónaogskammtímaskuldir58,3milljarðarkróna.Sem

hlutfallaflandsframleiðslulækkaðistaðaveittralangralánaúr

24,2%íársbyrjuní16,1%íárslok2010.Aðstærstumhlutaskýrist

lækkuninaf96,0milljarðakrónainnheimtriafborgunfráSeðlabanka

Íslands.

Lífeyrisskuldbindingarríkissjóðshækkuðuúr339,9milljörðum

krónaí345,1milljarðkrónaáárinu2010eðaum5,2milljarða

króna.Semhlutfallaflandsframleiðslulækkuðuskuldbindingarnar

úr22,7%í22,4%.Íárslok2010voruskuldbindingarríkissjóðs

gagnvartLífeyrissjóðistarfsmannaríkisins290,8milljarðarkróna,

Lífeyrissjóðihjúkrunarfræðinga34,0milljarðarkrónaogöðrum20,3

milljarðarkróna.Frekariumfjöllunumlífeyrisskuldbindingarríkis-

sjóðserískýringum34og48.

Íyfirlitinukemurframaðstaðatekinnalánaumframlánveitingar

hækkarúr739,2milljörðumkrónaíárslok2009í961,2milljarða

krónaíárslok2010.Semhlutfallaflandsframleiðsluhækkaði

staðanúr49,4%í62,4%áárinu2010.

Mynd4sýnirsamsetninguástöðutekinnalánaríkissjóðseftirgjald-

miðlumíárslok2010.Innlendlánvoru73,2%afstöðutekinna

lána.Þarafvoruríkisbréf50,6%,skuldviðSeðlabankaÍslands

12,7%,ríkisvíxlar5,6%ogönnurlán4,4%.Erlendlánvoru26,8%

afstöðutekinnalána,þaraf23,3%tengdevru,2,0%,bandaríkja-

dollarog1,5%öðrummyntum.

Page 19: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt
Page 20: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

18R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Page 21: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt
Page 22: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

20R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Page 23: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

21

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

FJÁRSÝSLA RÍKISINS

YFIRLITSREIKNINGURA-HLUTA RÍKISSJÓÐS

RÍKISREIKNINGUR2010

Page 24: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

22R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Rekstrarreikningur

Heildar- Reikningur fjárheimildir ReikningurÍ millj. kr. Skýringar 2010 2010 2009

Tekjur

Skatttekjurogtryggingagjöld

Skattarátekjuroghagnað,einstaklingar 4 93.782 95.200 88.612

Skattarátekjuroghagnað,lögaðilar 5 18.413 21.500 31.112

Skatturáfjármagnstekjur 6 32.723 27.380 25.990

Skattarálaunagreiðslurogvinnuafl 7 2.827 3.007 2.470

Eignarskattar 8 9.662 8.402 5.321

Virðisaukaskattur 9 123.976 126.900 121.248

Vörugjöld 10 46.711 47.540 39.935

Sértækirþjónustuskattur 11 3.940 3.570 3.448

Neyslu-ogleyfisskattar 12 8.357 8.450 7.806

Skattaráalþjóðaverslunogviðskipti 13 5.952 5.930 5.309

Aðrirskattar 14 5.988 6.199 6.200

Tryggingagjöld 15 63.599 64.219 45.912

Skatttekjurogtryggingagjöldsamtals 415.928 418.297 383.364

Fjárframlög 16 1.125 1.108 1.149

Aðrartekjur

Vaxtatekjur 17 29.255 27.384 44.107

Arðgreiðslur 18 1.201 1.179 1.197

Aðrareignatekjur 19 3.143 3.334 1.383

Neyslu-ogleyfisgjöld 20 5.081 5.120 4.532

Sektirogskaðabætur 21 3.106 1.395 2.477

Ýmsartekjur 22 182 75 225

Aðrartekjursamtals 41.969 38.487 53.921

Salaefnislegraeigna 23 2.010 2.000 824

Tekjurafpeningalegumeignum 24 17.665 17.800 258

Tekjursamtals 3 478.697 477.692 439.516

Gjöld

Æðstastjórnríkisins 26 3.734 4.055 3.847

Forsætisráðuneyti 27 1.020 1.599 1.211

Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti 28 60.846 63.071 61.748

Utanríkisráðuneyti 29 12.600 13.745 11.761

Sjávarútvegs-oglandbúnaðarráðuneyti 30 19.439 22.235 18.985

Dómsmála-ogmannréttindaráðuneyti 31 25.877 26.554 28.742

Félags-ogtryggingamálaráðuneyti 32 155.170 123.624 124.335

Heilbrigðisráðuneyti 33 103.905 99.679 108.085

Fjármálaráðuneyti 34 91.114 86.748 71.170

Samgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneyti 35 44.090 45.860 48.376

Iðnaðarráðuneyti 36 5.650 7.524 6.228

Efnahags-ogviðskiptaráðuneyti 37 2.955 3.624 3.013

Umhverfisráðuneyti 38 7.480 9.701 6.937

Fjármagnskostnaður 39 68.102 70.283 84.342

Gjöldsamtals 25 601.982 578.302 578.780

Tekjujöfnuður 2 -123.285 -100.610 -139.264

Page 25: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

23

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Efnahagsreikningur 31. desember

Reikningur ReikningurÍ millj. kr. Skýringar 2010 2009

Eignir

Áhættufjármuniroglangtímakröfur

Eignarhlutirífyrirtækjumoghlutafé 40 335.292 326.022

Erlentstofnfé 41 7.641 8.034

Veittlönglán 42 247.985 361.343

Næstaársafborganirfluttaráskammtímakröfur 42 -115.648 -13.148

Langtímakröfurogáhættufjármunirsamtals 475.271 682.250

Veltufjármunir

Vöru-ogefnisbirgðir 43 1.851 1.865

Óinnheimtarríkistekjur 44 102.886 102.881

Skammtímakröfur,aðrar 45 32.099 24.117

Næstaársafborganirafveittumlöngumlánum 42 115.648 13.148

Handbærtfé,nettó 46 317.486 226.456

Veltufjármunirsamtals 569.971 368.467

Eignirsamtals 1.045.241 1.050.717

Skuldirogeigiðfé

Eigiðfé

Eigiðféíársbyrjun -516.726 -341.500

Endurmat -4.038 -35.962

Breytingannarseiginfjár 20 -

Tekjujöfnuður -123.285 -139.264

Eigiðféíárslok 47 -644.029 -516.726

Skuldir

Lífeyrisskuldbindingar 48 345.109 339.857

Langtímaskuldir

Tekinlönginnlendlán 49 869.858 737.193

Tekinlöngerlendlán 49 343.973 356.584

Næstaársafborganirfluttaráskammtímaskuldir 49 -178.860 -132.229

Langtímaskuldirsamtals 1.034.972 961.548

Skammtímaskuldir

Krafaáríkistekjur 50 627 711

Ógreiddgjöld(ánvaxta) 51 21.303 20.032

Áfallnirógjaldfallnirvextir 52 22.216 22.221

Tekinstuttlán 53 72.035 82.659

Aðrarskammtímaskuldir 54 14.148 8.186

Næstaársafborganiraflangtímaskuldum 49 178.860 132.229

Skammtímaskuldirsamtals 309.189 266.038

Skuldirogeigiðfésamtals 1.045.241 1.050.717

Page 26: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

24R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Sjóðstreymi

Fjárlög/ Reikningur Fjáraukalög ReikningurÍ millj. kr. 2010 2010 2009

Rekstrarhreyfingar

Tekjujöfnuður -123.285 -82.113 -139.264

Rekstrarliðirsemekkihafaáhrifáhandbærtfé

Afskriftirskattkrafna 16.550 10.000 29.996

Afföllafteknumlánum -1.298 2.587

Áfallnirógjaldfallinvextir - -653

Lífeyrisskuldbindingar 626 -17.554 -6.813

Niðurfærslahlutafjár - 1.190

Tapaðarkröfur,afskriftirlána 13 17

Breytingrekstrartengdraeignaogskulda

Viðskiptakröfur,(breyting) -24.516 -9.773 -32.254

Viðskiptaskuldir,(breyting) 7.144 22.502 3.399

Handbærtféfrárekstri -124.766 -76.938 -141.796

Fjárfestingarhreyfingar

VeittlönglántilSeðlabankaÍslands -8.013 -188.400 -

Veittlönglán,önnur -14.648 -15.100 -73.616

Afborganirveittralána 103.785 105.600 199.136

Fyrirframgreittuppílangtímakostnað -1.173 - -1.324

Kauphlutabréfaogeiginfjárframlög -6.001 -39.000 -1.347

Salahlutabréfaogeignarhluta 11 200 19

Eiginfjárframlögtilsparisjóðakerfisins -3.535 -20.000 -

Eiginfjárframlögtilannarrafjármálastofnana - - -135.869

Fjárfestingarhreyfingarsamtals 70.425 -156.700 -13.001

Fjármögnunarhreyfingar

Tekinstuttlán,nettó -10.624 - 9.011

TekinlönglántilaðstyrkjagjaldeyrisvaraforðaSeðlabankaÍslands 142.119 140.000 46.614

Tekinlönglán,önnur 265.861 263.000 381.053

Afborganirlána -240.571 -235.000 -239.763

Gengismunurogendurmatsjóðs-ogbankareikninga -11.414 - 147

Fjármögnunarhreyfingarsamtals 145.371 168.000 197.062

Aukninghandbærsfjár 91.030 -65.638 42.264

Handbærtféíársbyrjun 226.456 . 184.192

Hreyfingarásjóðs-ogbankareikningum 102.445 . 42.117

Gengismunurogendurmatsjóðs-ogbankareikninga -11.414 . 147

Handbærtféíárslok 317.486 . 226.456

Page 27: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

25

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

FJÁRSÝSLA RÍKISINS

SKÝRINGAR MEÐ REIKNINGIA-HLUTA RÍKISSJÓÐS

RÍKISREIKNINGUR2010

Page 28: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

26R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Page 29: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

27

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

1.1 Lög um fjárreiður ríkisins

Ríkisreikningurersaminnágrundvellilaganr.88frá16.maí1997

umfjárreiðurríkisins.Samkvæmtlögunumskalhagareikningshaldi

ríkisaðilaísamræmiviðákvæðilaganr.145/1994,umbókhald,

oglaganr.3/2006,umársreikninga,aðsvomikluleytisemekkier

mæltsérstaklegafyrirumannaðífjárreiðulögunum.Frávikinvarða

íaðalatriðumbókhaldslegameðferðvaranlegrarekstrarfjármuna,

verðbreytingarfærslnaílánareikningumogáfallinsorlofs.

Ríkisreikningurnæryfirfjárreiðurríkisaðila.Samkvæmt2.gr.

fjárreiðulagaeruríkisaðilarskilgreindirsemþeirsemfarameð

ríkisvaldogþærstofnanirogfyrirtækisemeruaðhálfueða

meirihlutaíeiguríkisins.Samkvæmt3.gr.lagannaskiptist

ríkisreikninguríeftirfarandihluta:

A-hluti.Æðstastjórnríkisins,ráðuneytiogríkisstofnanir.Þá

nærA-hlutinntilverðmiðlunar-ogverðjöfnunarsjóða,öryggis-og

eftirlitsstofnanaogþjónustustofnanaviðríkisaðilasemstarfa

samkvæmtsérstökumlögum.Loksskalþargerðgreinfyrir

fjárreiðumþeirrasemekkieruríkisaðilarefríkissjóðurkostar

starfsemiþeirraaðöllueðaveruleguleytimeðframlögumeða

berrekstrarlegaábyrgðástarfseminnisamkvæmtlögumeða

samningum.

B-hluti.Ríkisfyrirtækisemstarfaámarkaðiogstandaaðöllueða

veruleguleytiundirkostnaðiafstarfsemisinnimeðtekjumafsölu

ávörueðaþjónustutilalmenningsogfyrirtækja,hvortsemerí

samkeppnieðaískjólieinkaréttar,endaséuþauhvorkisameignar-

néhlutafélög.

C-hluti.Lánastofnaniríeiguríkisinsaðrareninnlánsstofnanir,enda

séuþærhvorkisameignar-néhlutafélög.

D-hluti.Fjármálastofnanirríkisins,þarmeðtaldirbankarog

vátryggingafyrirtækiíeiguríkisins,endaséuþærhvorkisameignar-

néhlutafélög.

E-hluti.Sameignar-oghlutafélögsemríkiðáaðhálfueðameira.

Reikningurinnfyrirárið2010ersetturframítveimurhlutum.

a) Ríkisreikningur 2010 – Heildaryfirlitþarsemsýnd

erafkomaallraríkisaðila.Þarkemurframvísirað

samstæðureikningifyrirA-hlutaríkissjóðsíheild.

Innbyrðisviðskiptimillisviðaogdeildainnanstofnunar

erueinangruðenekkiámilliaðilainnanA-hluta.

Jafnframteruíríkisreikningisýndarlykiltölurúr

ársreikningumannarraríkisaðila,þ.e.ríkisfyrirtækjaí

B-hluta,lánastofnanaíC-hluta,fjármálastofnanaíD-hluta

oghlutafélagaogsameignarfélagaíE-hluta.

b) Ríkisreikningur 2010 – Ársreikningar ríkisaðilasýnir

reikningaeinstakraA-hlutaaðilaoghelstuniðurstöðurúr

ársreikningumannarraríkisaðila.

1.2 A-hluti ríkissjóðsReikningsskilareglur1. Lög nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins

LöginfelaíséraðsömureglurgildaíreikningsskilumhjáA-hluta

aðilumogbeitteríalmennumreikningsskilumhjáfyrirtækjummeð

eftirfarandifrávikum:

a)A-hlutaaðilumergertaðfæravaranlegarekstrarfjármunitil

gjaldaþegarstofnaðertilskuldbindandisamningaumkaup

áþeim;

b)áhriflauna-,verðlags-oggengisbreytingaástöðu

lánareikningaerufærðumendurmatsreikningáeigiðféhjá

ríkissjóðienekkiárekstrarreikning;

c)áfalliðorloferekkireikningsfært.

2. Rekstrargrunnur

Reikningurinnergerðuruppárekstrargrunni.Írekstrarreikningieru

færðarálagðartekjuráreikningsárinuántillitstilþesshvenærþær

innheimtastoggjölderugjaldfærðáþvíárisemtilþeirraerstofnað

óháðþvíhvenærþaukomatilgreiðslu.ÍrekstrarreikningiA-hluta

ríkisreikningserugjöldtilfærðaðfrádregnumsértekjumstofnana,

sbr.12.gr.laganna,ásamaháttoggerteríframsetninguá1.gr.

ogsundurliðun2ífjárlögumogfjáraukalögum.

3. Eignir og skuldir

Verð- og gengisbreytingar.Áhrifalmennraverð-oggengisbreytinga

álánareikningaeruekkisýndírekstrarreikningiA-hlutaríkissjóðs.

Þessístaðerubreytingarástöðuþeirravegnagengismunarog

verðbótafærðarumendurmatsreikningáhöfuðstólsreikning.

Hlutabréf.Ísamræmiviðákvæðiársreikningslagaerbókfært

verðmætihlutabréfaóbreyttnemaaðtilkomiútgáfajöfnunarbréfa

áárinu,þáerhúnlátingilda.Bókfærtverðmætinýrrahlutabréfa

miðastviðkaupverð.Jafnframtskalbókfærtverðeignarhlutaí

öðrumfélögumfærtniðurefverðmætibréfannastendurekkiundir

bókfærðuverðiþeirra.

Eignarhlutir í fyrirtækjum og stofnunum sem ekki eru hlutafélög.

Ísamræmiviðákvæðiársreikningalagaerbókfærðuverðmæti

eignarhlutahaldiðóbreyttunematilkomisérstaktmatsemgefur

tilefnitilaðbreytabókfærðrieignífyrirtækieðastofnunsem

ríkissjóðuráaðhlutaeðaölluleyti.

Veitt og tekin lán.Verðtryggðoggengisbundinveittogtekinláneru

uppfærðmiðaðviðskráðgengigjaldmiðla31.desember2010og

vísitölurjanúarmánaðar2011.

Lífeyrisskuldbindingar.Tryggingafræðilegtmatálífeyrisskuld-

bindingumríkissjóðsíárslok2010miðastmeðalannarsvið

eftirtaldaralmennarforsendur:

a) 2%ávöxtunumframlaunahækkanir.

b) Íslenskarlífslíkurmiðaðviðreynsluáranna2004-2008.

c) Íslenskarbarneigna-oghjúskaparlíkursamkvæmtstaðli

Félagsíslenskratryggingastærðfræðinga.

1. Ríkisreikningur og reikningsskilareglur ríkisaðila

Page 30: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

28R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

d) Gerterráðfyriraðhjúskaparstaðalífeyrisþegaíárslok

2010breytistekkinemaviðandlát.

e) Viðmatáframtíðarörorkuermiðaðvið50%afmeðaltali

örorkulíka17íslenskralífeyrissjóðaútfráreynsluáranna

1998-2002enþessarörorkulíkurerustaðlaðarfráogmeð

reikningsárinu2006.

f) Viðmatiðhefurundanfarinárveriðmiðaðviðaðvirkir

sjóðsfélagarhefjitökuellilífeyris68áragamlirhjáB-deild

LSRenaðrirsemþareigaréttindihefjitökuhans65ára

gamlir.HjáLHmiðasteftirlaunaaldurinnvið65árhjá

sjóðfélögum.

Íríkisreikningimiðastfærslalífeyrisskuldbindingaríkissjóðsvið

áfallnarskuldbindingar,þarsemnýjarskuldbindingarfærast

umrekstrarreikningogáhrifalmennralaunabreytingaum

endurmatsreikning.Viðmatáalmennumlaunabreytingumerbeitt

vísitölulífeyrisskuldbindingahjáopinberumstarfsmönnumsem

HagstofaÍslandsreiknarútmánaðarlega.Jafnframtertekiðtillittil

sérstakrainnborganaríkissjóðsuppíframtíðarskuldbindingarsínar

gagnvartlífeyrissjóðunumþarsemþaðávið.

Afskriftir og niðurfærsla eftirstöðva

Eftirstöðvar ríkistekna.Niðurfærslaeftirstöðvaríkissjóðstekna

íárslok2010varmeðtvennumhætti.Annarsvegarvoru

skuldirfærðarniðurum80%hjáþeimaðilumsemvoruí

gjaldþrotaskiptum.Hinsvegarvoruskuldirfærðarniðurum75%hjá

þeimaðilumsemvoruíannarrivanskilameðferð.Þessariaðferðvar

beittviðskuldirsemvorutilkomnaráárinu2009eðafyrr.Kröfur

semmynduðustáárinu2010,oguppfylltuáðurnefndskilyrði,voru

færðarniðurum40%.

Veitt lán.Semfyrreruveittlánríkissjóðsfærðniðurmeðóbeinni

afskriftíríkisreikningi.

Framsetning A-hluta í ríkisreikningi

Ársreikningur ríkissjóðs. FramsetningfjármálaA-hlutaríkissjóðsí

ríkisreikningigegnirtvíþættuhlutverki.Annarsvegaraðsýnaafkomu

ríkissjóðsíheildáviðkomandireikningsári.Hinsvegaraðsýna

afkomueinstakraaðilainnanA-hlutansogstöðu,bæðimeðtillititil

fjárheimildaoggreiðslustöðuþeirragagnvartríkissjóði.

1. A-hluti ríkissjóðs í heild

HelstuyfirlitA-hlutaeru:a)rekstrarreikningur,b)efnahags-

reikningurogc)sjóðstreymi.Jafnframterubirtarítarlegar

skýringarviðyfirlitin.

a) Rekstrarreikningur

Tekjumerskiptuppí5aðalflokka,þ.e.skatttekjurog

tryggingagjöld,fjárframlög,aðrartekjur,söluefnislegraeigna

ogtekjurafpeningalegumeignum.

Gjölderuflokkuðeftirráðuneytumaukþesssemfjármagns-

kostnaðurríkissjóðsersýndursérstaklega.

b) Efnahagsreikningur

Eignireruflokkaðaríáhættufjármunioglangtímakröfur

annarsvegarogveltufjármunihinsvegar.

Skuldireruflokkaðarílífeyrisskuldbindingar,langtímaskuldir

ogskammtímaskuldir.

Eigið fékemurframsemmismunureignaogskulda.

c)Sjóðstreymi

Handbært féfrárekstrikemurframþegartekiðhefurverið

tillittiláhrifarekstrarliðasemekkihafafjárstreymiíförmeð

sérogbreytingaárekstrartengdumeignumogskuldumá

tekjujöfnuðríkissjóðs.

Fjárfestingarhreyfingarsýnahreyfingaráveittumlánum

ogbreytingarítengslumviðkaupogsöluáverðbréfum,

hlutabréfumogeignarhlutumífyrirtækjumogstofnunum.

Fjármögnunarhreyfingarsýnabreytingaráteknumlánumog

áendurmatisjóðs-ogbankareikninga.

Breyting á handbæru fékemurframsemniðurstaða

sjóðstreymisogersamtalaafhandbæruféfrárekstri,

fjárfestingarhreyfingumogfjármögnunarhreyfingum.

2. Ríkisreikningur 2010

Áárinu2010varnokkurtilflutninguráverkefnumámilliráðuneyta.

Slíkarbreytingargeraallansamanburðáreikningstölumgjaldaá

milliáranna2009og2010erfiðari.Tilaðfámarkvissarisaman-

burðíyfirlitumríkisreikningsárið2010varþvíákveðiðaðstilla

reikningstölumársins2009uppísamræmiviðþáverkaskiptingu

ráðuneytasemvarígildiíárslok2010.

3. Ársreikningar A-hluta aðila

Helstuyfirlitsemsýnderufyrireinstökráðuneytiogríkisstofnanir

eru:a) rekstrarreikningur, b)efnahagsreikningur og c) sjóðstreymi.

Þessiyfirlitnálgastframsetningualmennrareikningsskilameðþeim

undantekningumsemleiðaafáðurgreindumfrávikumfráalmennum

reikningsskilareglum.

a) Rekstrarreikningur

Rekstrarreikningursýnirallartekjurviðkomandiráðuneytis

eðastofnunaroggetaþaðveriðsértekjur,aðrarrekstrar-

tekjureðatekjursemerumarkaðartilsérstakrarráðstöfunar

meðlögum.Jafnframterframlagríkissjóðstilviðkomandi

færtsemtekjurumrekstrarreikninginn.Gjöldumerskipt

eftirviðfangsefnum.Niðurstaðarekstrarreikningssýnirhvort

viðkomandistofnuneðarekstrareininghefurveriðrekinmeð

afgangieðahallamiðaðviðfjárheimildirársins.Afgangurinn/

hallinnflystáeigiðféíefnahagsreikningiogkemuríflestum

tilvikumtilbreytingaráhöfuðstóliviðkomandiaðila.Íundan-

tekningartilvikumflystniðurstaðarekstrarreikningsaðhluta

eðaölluleytiábundiðeigiðféundirannaðeigiðfé.Oftast

tengistþaðráðstöfunámörkuðumtekjumsemviðkomandiá

tilkalltil.Erþaðgerttilaðfrestaráðstöfunfjárinstilsíðari

tímasamkvæmtnánariákvörðunAlþingis.

Yfirlitiðsýnirsamanburðannarsvegaráútkomuársins

viðreikningsniðurstöðurársinsáundanoghinsvegarvið

fjárheimildirársins.Fjárheimildirársinssemkomaframí

rekstrarreikningihverjusinnitakmarkastviðsamþykktar

heimildirsamkvæmtfjárlögumogfjáraukalögumviðkomandi

reikningsárs.

Page 31: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

29

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

b) Efnahagsreikningur

Eignir eruflokkaðarífastafjármuniogveltufjármuni.

Skuldir eruflokkaðarílangtímaskuldirogskammtímaskuldir.

Loksdregurefnahagsreikningursérstaklegaframhver

greiðslustaðaviðkomandiaðilaergagnvartríkissjóðiíárslok.

Eigið fé kemurframsemmismunureignaogskulda,en

þaðskiptistíhöfuðstól,bundiðeigiðféogframlagtil

eignamyndunar.Höfuðstóllinnsýnirfjárheimildastöðu

viðkomandiíársloksemflysttilráðstöfunaránæstaári.

c) Sjóðstreymi

Aukhefðbundinnaliðaersjóðstreymiráðuneytaogstofnana

einnigætlaðaðdragaframhverniggreiðslustaðaþeirra

gagnvartríkissjóðibreytistáviðkomandireikningsári.

1.3 Ríkisaðilar utan A-hluta ríkissjóðs

Framhefurkomiðaðíríkisreikningiáaðbirtaupplýsingarúr

ársreikningumríkisfyrirtækjaíB-hluta,lánastofnanaríkisinsí

C-hluta,fjármálastofnanaríkisinsíD-hlutaoghlutafélagaog

sameignarfélagasemríkiðáaðhálfueðameiraíE-hluta.

Samkvæmtfjárreiðulögunumberaðhagareikningsskilumþessara

aðilaísamræmiviðákvæðilaganr.145/1994,umbókhald,oglaga

nr.3/2006,umársreikninga.

Íheildaryfirlitiríkisreikningserubirtarlykiltölurúrársreikningum

ríkisaðilautanA-hluta.Ársreikningabókríkisreikningssýnirítarlegri

upplýsingarúrársreikningumþessarafyrirtækjaogstofnana.Þar

komaframhelstustærðirúrrekstrar-ogefnahagsreikningum

þessaraaðila.

Page 32: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

30R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

2. Tekjujöfnuður og lánsfjárþörf A-hluta ríkissjóðs

Reikningur Reikningur Reikningur ReikningurÍ millj. kr. 2010 2009 2008 2007

Rekstrarliðir

Tekjursamtals 478.697 439.516 471.883 486.129

Tekjurafalmennristarfsemialls 457.821 437.238 467.995 447.223

Skatttekjurogtryggingagjöld 415.928 383.364 413.940 408.521

Aðrartekjurafalmennristarfsemi 41.893 53.874 54.055 38.702

Ýmsartekjuralls 20.876 2.278 3.889 38.906

Arðgreiðslur 1.201 1.197 1.057 3.581

Salaefnislegraeigna 2.010 824 2.779 14.342

Tekjurafpeningalegumeignum 17.665 258 53 20.983

Gjöldsamtals 601.982 578.780 687.862 397.524

Rekstrargjöld 215.541 209.871 232.679 188.421

Rekstrar-ogneyslutilfærslur 224.864 237.749 186.982 156.249

Fjármagnskostnaður 68.102 84.342 35.496 22.220

Viðhald 8.894 8.408 7.029 6.349

Stofnkostnaður 20.029 31.354 26.594 18.309

Fjármagnstilfærslur 64.551 7.056 199.082 5.975

Tekjurumframgjöld -123.285 -139.264 -215.979 88.604

Hreyfingarefnahagsliða Veittlönglán,breyting 81.124 125.520 -209.246 -5.973

Viðskiptareikningar,breyting -823 1.238 2.177 -6.784

Vörubirgðir,breyting(aukning-/minnkun+) 14 -79 -287 -18

Hlutafjár-ogstofnfjárframlög,breyting -9.526 -136.008 -3.017 -89.531

Lífeyrisskuldbindingar,breyting -547 -8.137 28.363 -58

Langtímaskuldbindingar,áfallnirvextir - -653 -10 -87

Lánsfjárafgangur/þörf,nettó(+/-) -53.043 -157.384 -397.999 -13.848

Tekinlán,nettó 155.488 199.501 454.334 25.999

Innlendlán,stutt -10.624 9.011 36.830 7.320

Innlendlán,löng 126.700 169.972 389.584 29.707

Erlendlán 39.412 20.518 27.920 -11.027

Breytingáhandbærufé 102.445 42.117 56.335 12.151

Hlutfallafvergrilandsframleiðslu,%

Tekjursamtals 31,1 29,4 31,8 37,2

Tekjurafalmennristarfsemi 29,7 29,2 31,6 34,2

Skatttekjurogtryggingagjöld 27,0 25,6 27,9 31,2

Gjöldsamtals 39,1 38,7 46,4 30,4

Rekstrargjöld 14,0 14,0 15,7 14,4

Rekstrar-ogneyslutilfærslur 14,6 15,9 12,6 11,9

Fjármagnskostnaður 4,4 5,6 2,4 1,7

Tekjurumframgjöld -8,0 -9,3 -14,6 6,8

Lánsfjárafgangur/þörf,nettó(+/-) -3,4 -10,5 -26,8 -1,1

Verglandsframleiðsla,millj.kr. 1.539.511 1.495.293 1.483.133 1.308.518

Page 33: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

31

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

TekjurA-hlutaríkissjóðseruflokkaðarísamræmiviðstaðlaAlþjóða-

gjaldeyrissjóðsins(GFS2001)meðnokkrumfrávikum.Tekjunum

erskiptífimmaðalflokka;skatttekjurogtryggingagjöld,fjárfram-

lög,aðrartekjur,söluefnislegraeignaogtekjurafpeningalegum

eignum.Frávikfrástaðlinumerueinkumþauað„skatttekjurog

tryggingagjöld”flokkasthérundireinumflokki,enístaðlinumfalla

þessartekjurundirtvoyfirflokka.Þáeryfirflokknum„skattarávöru

ogþjónustu“samkvæmtstaðlinumskiptuppítvoflokkahér,þ.e.

„skattaávöruogþjónustu“og„skattaafalþjóðaviðskiptum“.

Skatttekjur og tryggingagjöldfallahérundireinnflokkeinsog

framhefurkomið.Skatttekjureruskilgreindarsemlögþvingaðar

greiðslurtilopinberraaðilaánþessaðámótikomitiltekinþjónusta.

Tryggingagjölderuafsvipuðumtogaengefaþóbeinaneðaóbeinan

aðgangaðtryggingaverndaðuppfylltumákveðnumskilyrðum.

Fjárframlögeruóendurkræfframlögfráerlendumstjórnvöldum,

alþjóðastofnunumeðahinuopinbera.Aðrar tekjurerutekjuraf

eignumhinsopinbera,greiðslurfyrirtilteknaþjónustusemþaðeitt

veitirogalmennterutekjurnarekkihærriensákostnaðursemað

bakiþjónustunniliggur.Sala efnislegra eignamiðastviðsöluandvirði

varanlegrarekstrarfjármuna,fasteignaogjarðeignaendaeruþær

ekkieignfærðaríreikningsskilumríkisins.Tekjur af peningalegum

eignumsamanstandaannarsvegarafhagnaðisemmyndastvið

sölueignaoghinsvegarafendurmatiáverðmætiþeirraíárslok.

Þærpeningalegueignirríkissjóðssemhérereinkumáttviðeru

verðbréf,hlutabréfogeignarhlutaríríkisfyrirtækjumogopinberum

fjármálastofnunum.

Heildartekjurríkissjóðsnámu478.697millj.kr.áárinu2010eða

um31,1%aflandsframleiðsluársins.Árið2009námutekjurnar

439.516millj.kr.eða29,4%aflandsframleiðslunni.Hækkuná

milliáranam39.181millj.kr.eðaum8,9%.Aðraungildihækkuðu

tekjurnarum3,3%sétekiðmiðafbreytinguneysluverðsvísitölunnar.

Áætlaðartekjurríkissjóðssamkvæmtfjárlögumogfjáraukalögum

námualls477.692millj.kr.Útkomaársinsreyndistþví1.005millj.

kr.umframáætluneðaum0,2%.Helstufrávikþarsemtekjurnar

reyndustumframáætlunvoruskattaráfjármagnstekjurum5.343

millj.kr.ogvaxtatekjurum1.871millj.kr.Helstutekjustofnarsem

reyndustundiráætlunvorutekjuskattureinstaklingaum1.418millj.

kr.,tekjuskatturlögaðilaum3.087millj.kr.ogvirðisaukaskattur

um2.924millj.kr.Íséryfirliti1erítarlegsundurliðunáeinstökum

tekjuliðumríkissjóðsárið2010samanboriðviðáætlanirfjárlagaog

fjáraukalagaárið2010ogreikningstölurársins2009.Jafnframt

sýniryfirlitiðinnheimtartekjuráárinu2010.

Eftirfarandiyfirlitsýnirálagningu,innheimtuogafskriftirhelstu

flokkaríkisteknaáárinu2010ásamteftirstöðvumþeirraíársbyrjun

ogárslok.

3. Tekjur A-hluta ríkissjóðs

Page 34: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

32R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Eftirstöðvar Tekjur Innheimta Afskriftir EftirstöðvarÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins ársins ársins í árslok

Skatttekjurogtryggingagjöld 92.738 415.928 -402.639 -13.259 92.767

Skattarátekjuroghagnað,einstaklingar 19.421 93.782 -89.262 -4.089 19.852

Skattarátekjuroghagnað,lögaðilar 15.143 18.413 -18.754 135 14.937

Skatturáfjármagnstekjur 15.870 32.723 -29.702 -740 18.151

Skattarálaunatekjurogvinnuafl 334 2.827 -3.191 97 66

Eignarskattar 562 9.662 -9.344 -76 804

Virðisaukaskattur 28.720 123.976 -121.693 -6.860 24.143

Vörugjöld 2.766 46.711 -46.546 18 2.949

Sértækirþjónustuskattar 574 3.940 -3.918 -3 593

Neyslu-ogleyfisskattar 799 8.357 -8.382 -53 720

Skattaráalþjóðaverslunogviðskipti 1.207 5.952 -6.082 -2 1.074

Aðrirskattar 826 5.988 -5.619 -160 1.034

Tryggingagjöld 6.517 63.599 -60.146 -1.526 8.444

Fjárframlög - 1.125 -1.125 - -

Aðrartekjur 10.144 41.969 -38.703 -3.291 10.119

Vaxtatekjur 7.135 29.255 -27.871 -2.470 6.049

Arðgreiðslur - 1.201 -1.201 - -

Aðrareignatekjur 669 3.143 -2.569 0 1.243

Neyslu-ogleyfisgjöld 279 5.081 -5.029 -4 328

Sektirogskaðabætur 2.060 3.106 -1.851 -816 2.499

Ýmsarogóskilgreindartekjur - 182 -182 - -

Salaefnislegraeigna - 2.010 -2.010 - --

Tekjurafpeningalegumeignum - 17.665 -17.665 - -

Tekjursamtals 102.881 478.697 -462.143 -16.550 102.886

Samkvæmtyfirlitinuvorueftirstöðvarríkisteknasemnæsthinar

sömuíupphafioglokárs2010.Íársbyrjunvorueftirstöðvarnar

102.881millj.kr.samanboriðvið102.886millj.kr.íárslok.Að

raungildilækkuðueftirstöðvarnarum5,1%áárinu2010sétekið

miðafbreytingumávísitöluneysluverðs.Hækkuneftirstöðvavar

mestískattiáfjármagnstekjureðaum2.281millj.kr.ogtrygginga-

gjöldumum1.927millj.kr.Hinsvegarlækkuðueftirstöðvarvirðis-

aukaskattsum4.577millj.kr.ogvaxtateknaum1.087millj.kr.

Gerðurergreinarmunuráeftirstöðvumeftirþvíhvortþæreru

gjaldfallnareðaekki.Gjaldfallnareftirstöðvareruógreiddarálagðar

kröfursemerukomnarágjalddagaogívanskilumáuppgjörsdegi.

Ógjaldfallnareftirstöðvareruógreiddarálagðarkröfursemeru

ekkikomnarágjalddagaáuppgjörsdegi.Íárslok2010námu

ógjaldfallnareftirstöðvar34.405millj.kr.samanboriðvið33.497

millj.kr.íárslok2009.Hækkunáárinunam908millj.kr.

Gjaldfallnareftirstöðvarlækkuðuáárinu2010úr69.385millj.kr.

íársbyrjuní68.481millj.kr.íárslok.

Álagðartekjurársins2010aðteknutillititilbreytinganámu

478.697millj.kr.eninnheimtartekjurvoru462.143millj.kr.

eða16.555millj.kr.lægrifjárhæð.Innheimtartekjurnámuþví

96,5%aftekjumársinssamanboriðvið94,6%árið2009.Afskriftir

afkröfumársinsnámu16.550millj.kr.áárinu2010samanborið

við29.996millj.kr.árið2009.Umafskriftirskattkrafnaerfjallað

frekarískýringu34.

Samanburðurátekjumríkissjóðsárin2009og2010sýnirað

hlutfallslegsamsetningþeirrabreytistlítilsháttarámilliára.Helstu

breytingaráhlutdeildítekjumerítekjuskattilögaðilasemlækkar

úr7,1%árið2009í3,8%árið2010,virðisaukaskattiúr27,6%

í25,9%,tryggingagjöldumúr10,4%í13,3%,vaxtatekjumúr

10,0%í6,1%ogtekjumafpeningalegumeignumúr0,1%í3,7%.

Eftirfarandiyfirlitsýnirtekjurríkissjóðsbæðiárin,hvernigþær

breytastámilliáraoghlutfallslegasamsetninguþeirra.

Page 35: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

33

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Skatttekjurogtryggingagjöld 415.928 383.364 32.564 8,5 86,9 87,2

Skattarátekjuroghagnað,einstaklingar 93.782 88.612 5.170 5,8 19,6 20,2

Skattarátekjuroghagnað,lögaðilar 18.413 31.112 -12.699 -40,8 3,8 7,1

Skatturáfjármagnstekjur 32.723 25.990 6.733 25,9 6,8 5,9

Skattarálaunatekjurogvinnuafl 2.827 2.470 356 14,4 0,6 0,6

Eignarskattar 9.662 5.321 4.341 81,6 2,0 1,2

Virðisaukaskattur 123.976 121.248 2.727 2,2 25,9 27,6

Vörugjöld 46.711 39.935 6.776 17,0 9,8 9,1

Sértækirþjónustuskattar 3.940 3.448 492 14,3 0,8 0,8

Neyslu-ogleyfisskattar 8.357 7.806 550 7,1 1,7 1,8

Skattaráalþjóðaverslunogviðskipti 5.952 5.309 643 12,1 1,2 1,2

Aðrirskattar 5.988 6.200 -212 -3,4 1,3 1,4

Tryggingagjöld 63.599 45.912 17.686 38,5 13,3 10,4

Fjárframlög 1.125 1.149 -24 -2,1 0,2 0,3

Aðrartekjur 41.969 53.921 -11.953 -22,2 8,8 12,3

Vaxtatekjur 29.255 44.107 -14.853 -33,7 6,1 10,0

Arðgreiðslur 1.201 1.197 4 0,4 0,3 0,3

Aðrareignatekjur 3.143 1.383 1.760 ... 0,7 0,3

Neyslu-ogleyfisgjöld 5.081 4.532 549 12,1 1,1 1,0

Sektirogskaðabætur 3.106 2.477 630 25,4 0,6 0,6

Ýmsarogóskilgreindartekjur 182 225 -43 -18,9 0,0 0,1

Salaefnislegraeigna 2.010 824 1.187 ... 0,4 0,2

Tekjurafpeningalegumeignum 17.665 258 17.407 ... 3,7 0,1

Tekjursamtals 478.697 439.516 39.181 8,9 100,0 100,0

Hutfallsleg Reikningur Reikningur Breyting samsetningÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010 2009

Samkvæmtyfirlitinuskiptasttekjurríkissjóðsáárinu2010

þannigaðskatttekjurogtryggingagjöldnámu86,9%,fjárframlög

0,2%,aðrartekjur8,8%,salaefnislegraeigna0,4%ogtekjuraf

peningalegumeignum3,7%.Skattarátekjuroghagnaðeinstaklinga

oglögaðilaskiluðuríkissjóði23,4%,tekjurafvirðisaukaskatti25,9%

ogtryggingagjöld13,3%.Aðrirhelstutekjustofnarríkissjóðsáárinu

2010voruvörugjöld9,8%,skatturáfjármagnstekjur6,8%,og

vaxtatekjur6,1%.

Page 36: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

34R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Skattarátekjuroghagnað,einstaklingar

Staðgreiðslaársins,brúttó 197.408 193.628 3.780 2,0 ...

Útsvarsveitarfélaga -104.858 -106.152 1.294 -1,2 ...

Tekjuskattur,hlutiríkissjóðsístaðgreiðsluársins 92.550 87.476 5.074 5,8 95.200

Tekjuskattur,eftirstöðvarfyrriára 1.232 1.136 96 8,5

Skattarátekjuroghagnaðeinstaklingasamtals 93.782 88.612 5.170 5,8 95.200

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 19,6 20,2 . . 19,9

Tekjuskattureinstaklingaerlagðurásamkvæmtlögumnr.90/2003

umtekjuskatt.Uppgjörtekjuskattsístaðgreiðslumiðastvið

innheimtuílokgreiðsluársinsaðviðbættriinnheimtutillokafebrúar

Skattarátekjureinstaklinganámu93.782millj.kr.eða19,6%af

heildartekjumríkissjóðsáárinu2010.Hækkunfráárinuáundan

namum5.170millj.kr.eða5,8%.

Hlutfalltekjuskattsístaðgreiðsluvaríþremurþrepumáárinu

2010.Tekjuskattshlutfallámánaðartekjurábilinu0–200.000kr.

var24,1%,átekjurábilinu200.001–650.000kr.var27,0%og

átekjuryfir650.000kr.vartekjuskattshlutfallið33,0%.Áárinu

2009vartekjuskattshlutfallið24,1%ogtilviðbótar8%tekjuskattur

áárstekjurumfram4.200.000kr.Vegiðmeðaltalafútsvari

sveitarfélagaístaðgreiðsluhækkaðiúr13,10%í13,12%áárinu

2010.

4. Skattar á tekjur og hagnað, einstaklingar

áálagningarárivegnafyrraárs.Jafnframtertekiðtillittilvanskila

launagreiðendaíárslokogbreytingaáþeimtilfebrúarloka.

Árið2010varsamanlagthlutfalltekjuskattsogútsvarsþvííþremur

þrepumeða37,22%,40,12%og46,12%.Árið2009varhlutfallið

37,2%og8%viðbótarskatturáárstekjurumfram4.200.000kr.

Skattafsláttur,þ.e.ónýtturpersónuafslátturtiltekjuskatts,nam

samtals8.903millj.kr.áárinu2010.Afslættinumvarráðstafað

tilgreiðsluútsvarsaðfjárhæð8.366millj.kr.ogtekjuskatts

áfjármagnstekjur537millj.kr.Skattafslátturtilgreiðslu

útsvarsogfjármagnstekjuskattserdreginnfrátekjuskattiog

fjármagnstekjuskatti.

Eftirstöðvar Tekjur Innheimta Afskriftir EftirstöðvarÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins ársins ársins í árslok

Skattarátekjuroghagnað,einstaklingar

Staðgreiðslaársins,brúttó 23.670 197.408 -195.829 -2.342 22.907

Útsvarsveitarfélaga -10.024 -104.858 105.189 - -9.693

Tekjuskattur,hlutiríkissjóðsístaðgreiðsluársins 13.646 92.550 -90.640 -2.342 13.213

Tekjuskattur,eftirstöðvarfyrriára 5.775 1.232 1.378 -1.747 6.638

Skattarátekjuroghagnaðeinstaklingasamtals 19.421 93.782 -89.262 -4.089 19.852

Hlutfallafheildareftirstöðvumríkissjóðs,% 18,9 . . . 19,3

Eftirstöðvartekjuskattseinstaklinganámu19.852millj.kr.íárslok

2010eðaum19,3%afheildareftirstöðvumríkissjóðssamanborið

við18,9%áriðáður.Almenntannastlögaðilarskilástaðgreiðslu

launþegasinnaogeftirstöðvumútsvarsogtekjuskatts.

Ógjaldfallnareftirstöðvarílokárs2010áhlutaríkissjóðsí

staðgreiðsluvoru7.303millj.kr.samanboriðvið7.243millj.kr.í

lokárs2009.Yfirlitiðsýniraðeftirstöðvarvegnastaðgreiðslunámu

13.646millj.kr.íársbyrjun2010og13.213millj.kr.íárslok.

Gjaldfallnareftirstöðvarístaðgreiðslulækkuðuþvíáárinuúr6.403

millj.kr.í5.910millj.kr.,eðaum7,7%.

Page 37: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

35

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Skatturátekjuroghagnaðlögaðila

Tekjuskattur 18.413 31.112 -12.699 -40,8 21.500

Skattarátekjuroghagnaðlögaðilasamtals 18.413 31.112 -12.699 -40,8 21.500

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 3,8 7,1 . . 4,5

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Skatturáfjármagnstekjur

Ríkissjóður 4.805 4.655 150 3,2 3.380

Aðrir 27.918 21.336 6.582 30,9 24.000

Skatturáfjármagnstekjursamtals 32.723 25.990 6.733 25,9 27.380

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 6,8 5,9 . . 5,7

Tekjuskatturlögaðilaerlagðurásamkvæmtlögumnr.90/2003um

tekjuskatt.Tekjuskattshlutfalllögaðilaáárinu2010varóbreyttfrá

árinuáður.Almenntertekjuskattshlutfallið15%aftekjuskattsstofni

nemahjásameignarfélögum,samlögumogsjálfseignarstofnunum

þarsemhlutfalliðer23,5%.

5. Skattar á tekjur og hagnað, lögaðilar

Tekjurársins2010voru18.413millj.kr.ogerþaðlækkunum

40,8%fráárinuáundan.Þessilækkunátekjuskattilögaðilaskýrist

aflakariafkomuíefnahagslífinuíkjölfarbankahrunsins.Innheimtar

tekjurársinsnámu18.754millj.kr.Eftirstöðvartekjuskatts

lögaðilanámu14.937millj.kr.íárslok2010eðaum14,5%af

heildareftirstöðvumríkissjóðssamanboriðvið14,7%áriðáður.

Lækkuneftirstöðvamilliáranam206millj.kr.

6. Skattur á fjármagnstekjur

Skyldatilaðgreiðatekjuskattafvaxtatekjum,arði,söluhagnaði

ogleigutekjumnærtilallrasemlögheimilieigaáÍslandioghafa

fjármagnstekjur,semekkistafaafatvinnurekstri,sbr.lögnr.

90/2003umtekjuskatt.Skyldatilaðgreiðastaðgreiðsluafarðiog

vaxtatekjumnærtilallraeinstaklingaíatvinnurekstrioglögaðila

semekkierusérstaklegaundanþegnir,sbr.lögnr.94/1996

umstaðgreiðsluskattsáfjármagnstekjur.Staðgreiðslaskatts

áfjármagnstekjuríatvinnurekstrierbráðabirgðagreiðslauppí

tekjuskatteðaönnurgjöldsemlögðeruáslíkarekstraraðila.Hjá

einstaklingumogsjóðum,félögumogstofnunumsemundanþegnar

erualmennriskattskylduerstaðgreiðslanbráðabirgðagreiðslauppí

álagðantekjuskattáfjármagnstekjur.

Árið2010varlagður18%skatturístaðgreiðsluáallarfjármagns-

tekjurumfram100.000kr.Fjármagnstekjurundirþvímarkivoru

ekkiskattlagðar.Árið2009varlagður10%skatturáallarfjármagns-

tekjur,ensíðustu6mánuðiársinsvarlagður5%viðbótarskatturá

fjármagnstekjurumfram250.000kr.ámann.Ámiðjuári2009voru

tekinuppársfjórðungsskilástaðgreiðsluskattsáfjármagnstekjurí

staðársskilaáður.

Page 38: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

36R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Skattarálaunagreiðslurogvinnuafl

Markaðsgjald 358 384 -27 -6,9 388

Tryggingagjald,hlutiStaðlaráðs 52 57 -5 -8,8 54

Tryggingagjald,hlutiIcepro - 0 0 ... -

Tryggingagjald,hlutiVinnueftirlitsríkisins -2 0 -2 ... -

Tryggingagjald,lífeyrissjóðir 2.419 2.029 390 19,2 2.564

Skattarálaunagreiðslurogvinnuaflsamtals 2.827 2.470 356 14,4 3.007

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 0,6 0,6 . . 0,6

Eftirstöðvar Tekjur Innheimta Afskriftir EftirstöðvarÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins ársins ársins í árslok

Skatturáfjármagnstekjur

Ríkissjóður 701 4.805 -3.527 - 1.980

Aðrir 15.169 27.918 -26.175 -740 16.171

Skatturáfjármagnstekjursamtals 15.870 32.723 -29.702 -740 18.151

Hlutfallafheildareftirstöðvumríkissjóðs,% 15,4 . . . 17,6

7. Skattar á launagreiðslur og vinnuafl

Fjármagnstekjuskatturskilaðiríkissjóði32.723millj.kr.áárinu

2010eðaum6,8%afheildartekjumársinssamanboriðvið5,9%

Eftirstöðvarfjármagnstekjuskattsílokársnámu18.151millj.kr.eða

um17,6%afheildareftirstöðvumríkissjóðssamanboriðvið15,4%

Markaðsgjaldnemur0,05%afgjaldstofnitryggingagjalds.Gjaldið

varlagtáskv.lögumnr.160/2002umútflutningsaðstoðsemvoruí

gildiframtil6.maí2010ogranntilÚtflutningsráðsÍslands.Nýlög

nr.38/2010umÍslandsstofutókugildi7.maí2010ogsamkvæmt

þeimrennurgjaldiðtilÍslandsstofu.

Tryggingagjald, hluti.Hlutaafgjaldstofnialmennstryggingagjaldser

ráðstafaðtilaðstandastraumafrekstriStaðlaráðseðasemnemur

0,007%afgjaldstofninum.

Tryggingagjald, lífeyrissjóðir. Meðlögumnr.128/2009umbreytingu

álögumnr.113/1990umtryggingagjaldskalráðstafa0,325%árið

2010afgjaldstofnialmennstryggingagjaldstiljöfnunaráörorkubyrði

lífeyrissjóðasamanboriðvið0,25%árið2009.

Tekjurafsköttumálaunagreiðslurogvinnuaflnámu2.827millj.kr.

áárinu2010oginnheimtannam3.191millj.kr.Íárslok2010voru

útistandandikröfurvegnaþessaraskatta66millj.kr.

áriðáundan.Staðgreiðslavegnaskattsáfjármagnstekjurnam

29.901millj.kr.áárinu2010.

áriðáður.Ógjaldfallnareftirstöðvarílokárs2010voru16.376

millj.kr.

Page 39: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

37

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj.kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Eignarskattar

Erfðafjárskattur 2.613 1.643 970 59,0 1.530

Stimpilgjald 2.656 2.934 -278 -9,5 2.510

UmsýslugjaldtilFasteignamatsríkisins 263 260 4 1,4 246

Skipulagsgjald 146 311 -165 -53,1 160

Brunabótamatsgjald 136 161 -25 -15,7 136

Auðlegðarskattur 3.784 - 3.784 ... 3.820

Eignarskattur,einstaklingar 72 13 59 ... -

Eignarskattur,lögaðilar -7 -1 -6 ... -

Eignarskattarsamtals 9.662 5.321 4.341 81,6 8.402

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 2,0 1,2 . . 1,8

8. Eignarskattar

Erfðafjárskatturerlagðurásamkvæmtlögumnr.14/2004oger

hann5%afskattstofnierfðafjárskattssemerheildarverðmæti

allrafjárhagslegraverðmætaogeignasemliggjafyrirviðandlát

arfleifandaaðfrádregnumskuldumogkostnaði.

Stimpilgjaldergreittafákveðnumgjöldumsemnánarerutilgreind

ílögumnr.36/1978meðsíðaribreytingum.Stimpilgjaldreiknast

almenntsemákveðinnhundraðshlutiaffjárhæðþeirrisemfram

kemuráhinustimpilskyldaskjali.

Skipulagsgjald,0,3%,ergreittafnýbyggingumsemvirtareru

tilbrunabótamatsogstofnverðimannvirkjasemekkieruvirttil

brunabótamatsskv.lögumnr.73/1997meðsíðaribreytingum.

Fasteignamatsgjald tilFasteignaskrárÍslandsergreittaf

sveitarfélögumfyrirafnotaffasteignamatiogkerfifyrirálagningar

fasteignaskattaogfasteignagjalda.Gjaldiðnemur0,0060%af

heildarfasteignamatiíviðkomandisveitarfélagi31.desemberárhvert.

Brunabótamatsgjald.Meðlögumnr.83/2008umbreytingarálögum

nr.6/2001skuluvátryggingafélöggreiðagjaldtilFasteignaskrár

Íslandsfyrirafnotafbrunabótamatiogkerfiþvítengdu.Gjaldið

nemur0,00021%afbrunabótamatiallrahúseignasemtryggðareru

hjáviðkomandivátryggingafélagiílokhversmánaðar.

Auðlegðarskatturerlagðuráskv.lögumnr.128/2009um

breytinguálögumnr.90/2003.Skatturinnerreiknaður1,25%af

auðlegðarskattsstofniumfram90milljónirkrónahjáeinstaklingiog

umfram120milljónirkrónahjáhjónum.

Eignarskattar einstaklinga og lögaðilavorufelldirúrgildimeðlögum

nr.129/2004umbreytinguálögumnr.90/2003umtekjuskatt.

Lögintókugildiárið2004enkomutilframkvæmdaáárinu2006.

Tekjurafeignarsköttumnámu9.662millj.kr.árið2010samanborið

við5.321millj.kr.áriðáundan.Hækkunámilliáravar4.341millj.

kr.ogskýristhúnaðstærstumhlutaaftekjumafauðlegðarskatti

semkomuinnífyrstasinnognámuþær3.784millj.kr.Tekjuraf

erfðafjárskattiaukastum59,0%ámilliárasemmávafalítiðrekjatil

nýrralagaumerfðafjárskattsemtókugildi1.janúar2011enmeð

þeimvarskattprósentanhækkuðúr5,0%í10,0%.

Page 40: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

38R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Virðisaukaskattur

Virðisaukaskatturafinnfluttumvörum 114.452 99.274 15.179 15,3

Virðisaukaskatturvegnakaupaáþjónustuerlendisfrá 1.219 997 222 22,2

Virðisaukaskatturafinnlendumvörumogþjónustu 20.265 33.095 -12.829 -38,8

Virðisaukaskattur,brúttó 135.937 133.366 2.571 1,9

Endurgreiðslurafvirðisaukaskatti

Vegnaíbúðarhúsnæðis -4.678 -4.579 -99 2,2

Tilopinberraaðila -5.439 -5.812 373 -6,4

Tilerlendraaðila -1.236 -1.222 -14 1,1

Vegnahitunarhúsaoglaugarvatns -242 -217 -25 11,4

Aðrarendurgreiðslur -367 -287 -79 27,7

Endurgreiðslurafvirðisaukaskattisamtals -11.961 -12.117 156 -1,3

Tekjurafvirðisaukaskattisamtals 123.976 121.248 2.727 2,2 126.900

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 25,9 27,6 . . 26,6

126.900

9. Virðisaukaskattur

Eftirstöðvareignarskattanámu804millj.kr.eðaum0,8%af

heildareftirstöðvumríkissjóðsílokárs2010envar0,5%áriðá

undan.

Ílægraskattþrepinumánefnamatvörur,gistiþjónustu,tímarit,

dagblöðogbækur,geisladiska,hljómplöturogsegulbönd,heittvatn,

rafmagnogolíutilhúshitunaroglaugarvatns.

Virðisaukaskatturskilaði123.976millj.kr.eðaum25,9%af

heildartekjumríkissjóðsáárinu2010.Heildarálagninginnam

135.937millj.kr.enámótivoruendurgreiðslurávirðisaukaskatti

11.961millj.kr.Innheimtannam121.693millj.kr.áárinu2010.

Eftirstöðvar Tekjur Innheimta Afskriftir EftirstöðvarÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins ársins ársins í árslok

Eignarskattar

Erfðafjárskattur 34 2.613 -2.548 0 99

Stimpilgjald 17 2.656 -2.656 - 16

UmsýslugjaldtilFasteignamatsríkisins 263 263 -263 - 263

Skipulagsgjald 92 146 -170 0 67

Brunabótamatsgjald 19 136 -123 - 32

Auðlegðarskattur - 3.784 -3.482 -79 223

Eignarskattur,einstaklingar 75 72 -93 9 63

Eignarskattur,lögaðilar 62 -7 -8 -6 41

Eignarskattarsamtals 562 9.662 -9.344 -76 804

Hlutfallafheildareftirstöðvumríkissjóðs,% 0,5 . . . 0,8

Umvirðisaukaskattgildalögnr.50/1988meðsíðaribreytingum.

Samkvæmtlögunumáaðgreiðaíríkissjóðafviðskiptuminnanlands

áöllumstigum,svoogafinnfluttrivöruogþjónustu.Almennter

skatturinn25,5%enerþó7%átilteknartegundirvöruogþjónustu.

Page 41: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

39

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

10. Vörugjöld

Eftirstöðvar Tekjur Innheimta Afskriftir EftirstöðvarÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins ársins ársins í árslok

Virðisaukaskattur

Virðisaukaskatturafinnfluttumvörum 18.717 114.452 -116.175 -294 16.700

Virðisaukaskatturvegnakaupaáþjónustuerlendisfrá 359 1.219 -998 - 580

Virðisaukaskatturafinnlendumvörumogþjónustu 12.035 20.265 -16.176 -6.566 9.557

Endurgreiðslurafvirðisaukaskatti -2.390 -11.961 11.656 0 -2.695

Virðisaukaskattursamtals 28.720 123.976 -121.693 -6.860 24.143

Hlutfallafheildareftirstöðvumríkissjóðs,% 27,9 . . . 23,5

Eftirstöðvarvirðisaukaskattsvoru24.143millj.kr.íárslok2010eða

um23,5%afheildareftirstöðvumríkissjóðs.Hlutfalliðvar27,9%í

Vörugjald, almennterlagtáýmsariðnaðarvörurogvörurvegna

aðvinnsluskv.lögumnr.97/1987.

Vörugjöld á ökutækierlagtásamkvæmtlögumnr.29/1993.

Vörugjöld af eldsneyti.Meðlögumnr.29/1993ervörugjaldog

sérstaktvörugjaldlagtáhvernlítraeldsneytis.

Kolefnisgjald. Meðlögumnr.129/2009skalgreiðaíríkissjóð

kolefnisgjaldaffljótandijarðefnaeldsneyti.Gjaldiðerákveðin

krónutalaáhvernlítraafgas-ogdísilolíu,bensíni,flugvéla-og

þotueldsneytiogbrennsluolíu.

Olíugjald ádísileldsneytivartekiðuppístaðþungaskattsmeðlögum

nr.87/2004.Gjaldiðertiltekinfjárhæðáhvernlítraafolíu.

Áfengisgjald vartekiðuppmeðlögumnr.96/1995ogerþaðlagtá

alltáfengi,þ.e.bæðiinnfluttoginnlendaframleiðslu.

Tóbaksgjald.Meðlögumnr.96/1995ersérstakttóbaksgjaldlagtá

allttóbak,innfluttoginnlendaframleiðslu.

Vörugjöld í landbúnaði.Verðtilfærslu-,verðmiðlunar-og

verðskerðingargjölderulögðáheildsöluverðbúvaraskv.lögumnr.

99/1993meðsíðaribreytingum.Meðlögumnr.84/1997erlagtá

búnaðargjald.Gjaldstofnbúnaðargjaldserveltabúvöruogtengdrar

þjónustuhjávirðisaukaskattskyldumbúvöruframleiðendumsem

fallaundirákveðinatvinnugreinanúmer.Búnaðargjaldiðer1,2%af

gjaldstofni.

Vörugjöld, umhverfisskattar.Meðlögumnr.52/1989varlagt

skilagjaldáeinnotaumbúðirfyrirdrykkjarvörurtilaðstandastraum

afsöfnunogendurvinnsluþeirra.Skilagjaldinuerráðstafaðtil

Endurvinnslunnarhf.Meðlögumnr.162/2002erúrvinnslugjald

lagtátilteknavöruflokkaviðinnflutningeðaáinnlendaframleiðslu.

GjaldinuerráðstafaðtilÚrvinnslusjóðstilaðstandastraumaf

söfnun,endurnýtingu,úrvinnsluogförgunspilliefna.

Vörugjöld af rafmagni og heitu vatni.Meðlögumnr.129/2009skal

greiðaíríkissjóðsérstakanskattafseldriraforkuogheituvatni.

Fjárhæðskattsafraforkuerákveðinkrónutalaáhverjakílóvattstund

en2,0%afsmásöluverðiáheituvatni.

árslok2009.Ógjaldfallnareftirstöðvarílokárs2010voru4.298

millj.kr.samanboriðvið6.435millj.kr.áriðáður.

Page 42: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

40R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Eftirstöðvar Tekjur Innheimta Afskriftir EftirstöðvarÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins ársins ársins í árslok

Vörugjöld

Vörugjald,almennt 1.453 4.868 -5.251 20 1.090

Vörugjaldafökutækjum 146 1.817 -1.609 6 360

Vörugjöldafbensíniogolíuvörum 0 4.392 -4.393 - 0

Sérstaktvörugjaldafbensíni 0 7.272 -7.272 - 0

Kolefnisgjald - 1.914 -1.914 - 0

Olíugjald -4 6.417 -6.367 - 47

Vörugjöldafáfengi 659 10.214 -10.271 - 602

Vörugjöldaftóbaki 0 4.573 -4.573 - 0

Vörugjöld,umhverfisskattar 358 1.964 -1.916 -3 403

Flutningsjöfnunargjöld 0 347 -347 - 0

Vörugjöldílandbúnaði 75 810 -805 - 81

Vörugjöld,eftirlitsgjöld 12 49 -50 0 10

Vörugjöldafrafmagni,eftirlitsgjöld 49 2.011 -1.715 - 345

Ýmisvörugjöld 18 63 -65 -6 118

Vörugjöldsamtals 2.766 46.711 -46.546 18 2.949

Hlutfallafheildareftirstöðvumríkissjóðs,% 2,7 . . . 2,9

Eftirstöðvarvörugjaldanámu2.949millj.kr.eðaum2,9%af

heildareftirstöðvumríkissjóðsílokárs2010samanboriðvið2,7%

áriðáður.Ógjaldfallnareftirstöðvarílokárs2010voru980millj.kr.

samanboriðvið629millj.kr.áriðáður.

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Vörugjöld

Vörugjald,almennt 4.868 3.821 1.047 27,4 5.500

Vörugjaldafökutækjum 1.817 1.641 176 10,7 1.400

Vörugjöldafbensíniogolíuvörum 4.392 3.260 1.132 34,7 4.390

Sérstaktvörugjaldafbensíni 7.272 7.731 -459 -5,9 7.200

Kolefnisgjald 1.914 - 1.914 ... 2.450

Olíugjald 6.417 6.198 219 3,5 6.320

Vörugjöldafáfengi 10.214 9.704 510 5,3 10.200

Vörugjöldaftóbaki 4.573 4.390 182 4,2 4.640

Vörugjöld,umhverfisskattar 1.964 1.881 82 4,4 2.145

Flutningsjöfnunargjöld 347 353 -6 -1,7 380

Vörugjöldílandbúnaði 810 801 9 1,2 725

Vörugjöld,eftirlitsgjöld 49 53 -4 -7,2 39

Vörugjöldafrafmagni,eftirlitsgjöld 2.011 50 1.961 ... 2.100

Ýmisvörugjöld 63 52 11 21,8 52

Vörugjöldsamtals 46.711 39.935 6.776 17,0 47.540

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 9,8 9,1 . . 10,0

Tekjurafvörugjöldumnámu46.711millj.kr.áárinu2010eðaum

9,8%afheildartekjumríkissjóðs.Áriðáðurnámutekjurnar39.935

millj.kr.eðaum9,1%aftekjumríkissjóðs.Hækkunteknaámilli

áranam6.776millj.kr.eðaum17,0%.Skýristhúnmeðalannarsaf

nýjumlögumumkolefnisgjaldogvörugjöldafrafmagnisemskiluðu

tekjumíríkissjóðáárinu2010.

Page 43: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

41

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

11. Sértækir þjónustuskattar

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Sértækirþjónustuskattar

EftirlitsgjaldFjármálaeftirlitsins 1.143 778 366 47,0 1.153

Forvarnagjald 1.606 1.531 75 4,9 1.400

Brunavarnagjald 356 310 47 15,1 300

Flugvallagjöld 834 830 4 0,5 717

Sértækirþjónustuskattarsamtals 3.940 3.448 492 14,3 3.570

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 0,8 0,8 . . 0,7

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Neyslu-ogleyfisskattar

Bifreiðagjald 5.942 5.308 634 11,9 5.960

Kílómetragjald 618 863 -245 -28,4 740

Skip 282 186 97 52,1 240

Skráningargjöld 515 528 -13 -2,5 251

Leyfifyriratvinnustarfsemi 144 100 44 43,5 495

Leyfifyrirveitinguatvinnuréttinda 25 19 6 33,4 91

Leyfis-ogvottorðsgjöld 214 193 21 10,9 138

Eftirlitsgjöld 338 346 -8 -2,2 361

Aðrirneyslu-ogleyfisskattar 278 263 15 5,5 174

Neyslu-ogleyfisskattarsamtals 8.357 7.806 550 7,1 8.450

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 1,7 1,8 . . 1,8

12. Neyslu- og leyfisskattar

Tekjurársinsafsértækumþjónustusköttumnámualls3.940millj.

kr.oginnheimtaþeirra3.918millj.kr.Útistandandikröfuríárslok

Neyslu-ogleyfisskattarerualmenntskilgreindirsemskattarsem

lagðireruánotkuneðaneysluvöruogþjónustueneruekkilagðirá

viðskiptinsjálfeðaverðmætivörunnar.

Bifreiðagjalderárlegtgjaldsemlagterábifreiðarsemskráðareru

hérálandieftirþyngdþeirra.

Kílómetragjaldvartekiðupptilviðbótarviðolíugjaldiðvegnaaksturs

stærriökutækjaogeftirvagna.Gjaldiðræðstafheildarþyngdoger

tiltekinfjárhæðáhvernekinnkílómetra.

Skráningargjölderum.a.skráningargjöldökutækjaogvinnuvéla,

skráninghlutafélaga,skráningfirma,skráningloftfara,lögskráning

sjómannaogskráningkaupmála.

Eftirlitsgjöldnáyfirveiðieftirlitsgjöld,umferðaröryggisgjald,

árgjöldogleyfiLyfjastofnunar,eftirlitsgjöldMatvælastofnunar,

fóðureftirlitsgjald,eftirlitsgjaldáfengisleyfao.fl.

Aðrir neyslu- og leyfisskattar eruýmisafgreiðslugjöld,árgjöldPóst-

ogfjarskiptastofnunar,gjöldaftekjumveiðifélagao.fl.

Tekjurríkissjóðsafneyslu-ogleyfissköttumvorualls8.357millj.kr.

áárinu2010oginnheimtaþeirranam8.382millj.kr.Eftirstöðvar

neyslu-ogleyfisskattanámu720millj.kr.íárslok2010eðaum

0,7%afheildareftirstöðvumríkissjóðs.

2010vegnasértækraþjónustuskattanámu593millj.kr.eðaum

0,6%afheildareftirstöðvumríkissjóðs.

Page 44: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

42R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Skattaráalþjóðaverslunogviðskipti

Tollar,almennir 5.926 5.281 645 12,2 5.910

Aðrirtollar 24 22 1 5,2 20

Útflutningsgjöld 2 5 -4 -69,7 -

Skattaráalþjóðaverslunogviðskiptisamtals 5.952 5.309 643 12,1 5.930

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 1,2 1,2 . . 1,2

13. Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti

14. Aðrir skattar

Tollurergreiddurafvörumsemfluttareruinnátollsvæðiríkisins

einsogmælterfyrirítollskránemaannaðsétekiðframítollalögum

eðaleiðiafEES-samningnumogfríverslunarsamningumsemÍsland

áaðildað.

Tekjurnarnámu5.952millj.kr.áárinu2010oginnheimtan6.082

millj.kr.Eftirstöðvarskattaáalþjóðaverslunogviðskiptinámualls

1.074millj.kr.íárslok2010eðaum1,0%afheildareftirstöðum

ríkissjóðssamanboriðvið1,2%áriðáður.

Útvarpsgjalderlagtáskv.lögumnr.6/2007.Gjaldiðerföstfjárhæð

semerákveðinárlegasamhliðaálagninguopinberragjalda.Almennt

ergjaldiðlagtáhvernskattskyldaneinstaklingogþálögaðilasem

skattskyldireruogberasjálfstæðaskattaðild.

Gjald í Framkvæmdasjóð aldraðraerlagtáskv.lögumnr.125/1999.

Gjaldiðerákveðiðárlegaogeralmenntlagtáeinstaklingaáaldrinum

16áratil70ára.

Iðnaðarmálagjald,0,08%erlagtáallavirðisaukaskattskyldaveltu

iðnaðarílandinu.

Jöfnunargjald vegna alþjónustuerlagtáfjarskiptafyrirtæki,sem

starfrækjafjarskiptaneteðaþjónustu,íhlutfalliviðbókfærðaveltu

þessararstarfsemi.Gjaldiðerreiknaðafbókfærðriveltuhérálandi

oger0,10%skv.lögumnr.146/2009meðbreytinguálögumnr.

81/2003.

Rekstrargjald Póst- og fjarskiptastofnunarnemur0,30%afbókfærðri

veltufjarskiptafyrirtækjaog0,25%afárlegriveltupóstrekenda,skv.

lögumnr.69/2003meðsíðaribreytingum.

Rafveitueftirlitsgjalder0,2%afheildartekjumrafveitnaafraforkusölu

ogleigumælitækjaaðfrádregnuandvirðiaðkeyptrarraforkuog

virðisaukaskattiskv.lögumnr.146/1996.

Gjald á lánastofnanir til umboðsmanns skuldara. Meðlögumnr.

100/2010skululánastofnanir,Íbúðalánasjóðuroglífeyrissjóðir

standastraumafkostnaðiviðreksturumboðsmannsskuldarameð

greiðslusérstaksgjalds.Gjaldiðermiðaðviðaðgjaldskyldiraðilar

greiðiísömuhlutföllumognemurumfangiútlánastarfsemiþeirra

íloknæstliðinsárs.Gjaldiðvarekkilagtágjaldskyldaaðilaáárinu

2010.

Page 45: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

43

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Aðrirskattar

Útvarpsgjald 3.695 3.738 -43 -1,2 3.630

GjaldíFramkvæmdasjóðaldraðra 1.530 1.416 114 8,1 1.503

Iðnaðarmálagjald 377 459 -82 -18,0 420

JöfnunargjaldtilPóst-ogfjarskiptastofnunar 61 258 -197 -76,4 35

RekstrargjaldPóst-ogfjarskiptastofnunar 129 148 -19 -12,8 141

Rafveitueftirlitsgjald 197 181 16 8,9 150

Gjaldálánastofnanirtilumboðsmannsskuldara - - - . 320

Aðrirskattarsamtals 5.988 6.200 -212 -3,4 6.199

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 1,3 1,4 . . 1,3

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Tryggingagjöld

Tryggingagjald,almennt,hluti 33.241 33.217 24 0,1 32.634

Atvinnutryggingagjald 28.319 11.412 16.907 ... 29.584

Ábyrgðargjaldatvinnurekendavegnalauna 1.901 1.212 689 56,8 1.941

Slysatryggingaiðgjaldútgerðarm.aflaunumogaflahlutsjómanna 138 71 66 92,8 60

Tryggingagjöldsamtals 63.599 45.912 17.686 38,5 64.219

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 13,3 10,4 . . 13,4

15. Tryggingagjöld

Tekjuraföðrumsköttumnámu5.988millj.kr.eðaum1,3%af

heildartekjumríkissjóðsáárinu2010samanboriðvið1,4%áriðáður.

Útistandandikröfuráöðrumsköttumnámualls1.034millj.kr.í

árslok2010eðaum1,0%afheildareftirstöðvumríkissjóðs.

Tryggingagjalderlagtásamkvæmtlögumnr.113/1990.Launa-

greiðendurgreiðasérstaktgjald,tryggingagjald,afgreiddumvinnu-

launum,þóknunum,hlunnindum,reiknuðuendurgjaldi,mótframlagi

ílífeyrissjóðogöðrumhliðstæðumgreiðslum.

Almennt tryggingagjaldvar4,54%áárinu2010,óbreyttfráárinuá

undan.

Tekjumafalmennutryggingagjaldierráðstafaðþannigáárinu2010

aðFæðingarorlofssjóðurfær1,08%afgjaldstofnitryggingagjalds,

tiljöfnunaráörorkubyrðilífeyrissjóðafara0,325%ogStaðlaráðfær

0,007%.AfgangurinnrennurtilTryggingastofnunarríkisinstilað

fjármagnaalmannatryggingareftirreglumsemfjármálaráðherrasetur

meðreglugerð.

Atvinnutryggingagjald hefurhækkaðíáföngumundanfarintvöár.Á

miðjuári2009vargjaldiðhækkaðúr0,65%í2,21%.Íársbyrjun

2010hækkaðiþaðafturúr2,21%í3,81%.Sérreglagildirumlaun

sjómannaáfiskiskipumenþarbætistviðsérstöktrygging,0,65%.

AtvinnutryggingagjaldrennuralmennttilAtvinnuleysistryggingasjóðs

meðþeirriundantekninguþóaðatvinnutryggingagjaldbænda,

smábátaeigendaogvörubifreiðastjóraergreitttilTryggingasjóðs

sjálfstættstarfandieinstaklinga.

Ábyrgðargjald atvinnurekendaerlagtásamagjaldstofnog

tryggingagjaldskv.lögumnr.1/1992.Gjaldiðvarhækkaðí0,25%

árið2010envar0,20%árið2009.Ábyrgðargjaldierætlaðað

fjármagnaÁbyrgðasjóðlaunavegnagjaldþrotasamanberlögnr.

88/2003.

Sérstakt slysatryggingagjalderlagtásamkvæmtIV.kaflalaga

nr.100/2007.Gjaldiðeriðgjaldútgerðarmannafiskiskipavegna

slysatryggingasjómannaoger0,65%afsamanlögðumlaunumog

aflahlutsjómanna.Gjaldiðrennurtilfjármögnunaráslysatryggingum.

Page 46: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

44R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Fjárframlög

Hlutisveitarfélagaíinnheimtukostnaði 528 529 -1 -0,2 520

Viðbótarframlagsveitarfélagavegna

lífeyrisskuldbindingagrunnskólakennara 371 401 -30 -7,5 390

HlutisveitarfélagaírekstriUmferðaskólans 12 14 -2 -10,9 9

Umsýsluþóknunvegnatekjustofnavegáætlunar 81 81 - - 71

HlutiReykjavíkurborgarírekstriSinfóníuhljómsveitarinnar 133 124 9 7,0 118

Fjárframlögsamtals 1.125 1.149 -24 -2,1 1.108

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 0,2 0,3 . . 0,2

16. Fjárframlög

Undirfjárframlögfallaóendurkræfframlögfráinnlendum

stjórnvöldum,alþjóðastofnunumogerlendumstjórnvöldum.

Tekjuraftryggingagjöldumvoru63.599millj.kr.áárinu2010og

innheimtaþeirranam60.146millj.kr.Hlutdeildtryggingagjalda

hækkarúr10,4%afheildartekjumríkissjóðsárið2009í13,3%árið

2010.Hækkuninskýristaðlangmestuleytiafauknumtekjumaf

atvinnutryggingagjaldieðaúr11.412millj.kr.árið2009í28.319

millj.kr.eðaum16.907millj.kr.ámilliára.Mikilhækkunátekjum

afgjaldinuskýristafbreytingumþessáárunum2009og2010

einsogframhefurkomið.Eftirstöðvartryggingagjaldavoru8.444

millj.kr.eða8,2%afheildareftirstöðvumríkissjóðsíárslok2010

samanboriðvið6,3%áriðáður.Ógjaldfallnareftirstöðvarílokárs

2010voru5.447millj.kr.samanboriðvið4.188millj.kr.íárslok

2009.

Eftirstöðvar Tekjur Innheimta Afskriftir EftirstöðvarÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins ársins ársins í árslok

Tryggingagjöld

Tryggingagjald,almennt,hluti 4.399 33.241 -31.817 -1.115 4.708

Atvinnutryggingagjald 1.919 28.319 -26.395 -370 3.474

Ábyrgðargjaldatvinnurekendavegnalauna 187 1.901 -1.800 -40 248

Slysatryggingaiðgjaldútgerðarm.aflaunumogaflahlutsjómanna 11 138 -134 -1 14

Tryggingagjöldsamtals 6.517 63.599 -60.146 -1.526 8.444

Hlutfallafheildareftirstöðvumríkissjóðs,% 6,3 . . . 8,2

Page 47: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

45

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Vaxtatekjur

Dráttarvextirogálagafríkissjóðstekjum 3.034 5.772 -2.738 -47,4 2.550

Vextirafskammtímakröfum 10.773 20.963 -10.190 -48,6 10.629

Vextiraflangtímakröfum 15.447 17.373 -1.925 -11,1 14.205

Vaxtatekjursamtals 29.255 44.107 -14.853 -33,7 27.384

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 6,1 10,0 . . 5,7

Eftirstöðvar Tekjur Innheimta Afskriftir EftirstöðvarÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins ársins ársins í árslok

Vaxtatekjur

Dráttarvextirogálagafríkissjóðstekjum 3.884 3.034 -2.221 -2.470 2.226

Vextirafskammtímakröfum - 10.773 -10.773 - -

Vextiraflangtímakröfum 3.252 15.447 -14.877 - 3.822

Vaxtatekjursamtals 7.135 29.255 -27.871 -2.470 6.049

Hlutfallafheildareftirstöðvumríkissjóðs,% 6,9 . . . 5,9

Vaxtatekjurríkissjóðsnámu29.255millj.kr.áárinu2010saman-

boriðvið44.107millj.kr.áriðáður.Semhlutfallafheildartekjum

ríkissjóðslækkaðihlutfallvaxtateknaúr10,0%árið2009í6,1%

árið2010.Lækkunvaxtateknaskýristeinkumafalmennrilækkuná

vaxtastigiáfjármálamarkaðiinnanlands.

Eftirstöðvarvaxtateknaríkissjóðsvoru6.049millj.kr.ílokárs2010

eðaum5,9%afheildareftirstöðvumríkissjóðssamanboriðvið6,9%

áriðáður.

17. Vaxtatekjur

Page 48: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

46R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

18. Arðgreiðslur

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Arðgreiðslur

Hlutiaftekjumopinberraaðila 1.150 1.110 40 3,6 1.132

Arðgreiðslurafhlutabréfum 51 87 -36 -41,2 47

Arðgreiðslursamtals 1.201 1.197 4 0,4 1.179

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 0,3 0,3 . . 0,2

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting fjáraukalög

Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Ýmsareignatekjur

Veiðigjaldfyrirveiðiheimildir 2.265 1.015 1.250 ... 2.664

FjárframlagHappdrættisHÍtilHáskólaÍslands 735 280 455 ... 600

Afgjöldríkisjarða 51 52 -1 -2,8 47

Lóðarleiga 92 36 56 ... 23

Annað - 0 0 ... -

Ýmsareignatekjursamtals 3.143 1.383 1.760 127,2 3.334

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 0,7 0,3 . . 0,7

19. Ýmsar eignatekjur

Arðgreiðslurnámu1.201millj.kr.áárinu2010samanboriðvið

1.197millj.kr.áriðáður.

Veiðigjald erinnheimtfyrirveiðiheimildirsemveittareruágrundvelli

lagaumstjórnfiskveiða,lagaumfiskveiðarutanlögsöguÍslandseða

annarralagaerkveðaáumstjórnfiskveiða.Viðákvörðungjaldsins

erulagðartilgrundvallaraflatekjuraðfrádregnumreiknuðum

kostnaði.Gjaldiðerlagtáeigendurfiskiskipamiðaðviðúthlutaðar

veiðiheimildireðalandaðanaflaerkemuríþeirrahlut.Veiðigjaldið

erlagtámiðaðviðfiskveiðiáriðsemhefst1.septemberárhvert.

Gjaldiðvarlækkaðí4,8%fiskveiðiárin2007/2008og2008/2009

envarhækkaðí9,5%fyrirfiskveiðiárið2009/2010sbr.lögnr.

151/2007umbreytinguálögumnr.166/2006umstjórnfiskveiða

meðsíðaribreytingum.

Framlag Happdrættis HÍ til Háskóla Íslandserskv.lögumnr.

13/1973enþarerkveðiðáumaðverjaskuliágóðahappdrættisins

tilbyggingarogviðhaldso.fl.ávegumHáskólaÍslands.

Ýmsareignatekjurnámu3.143millj.kr.eðaum0,7%afheildar-

tekjumársins2010.Árið2009námutekjurnar1.383millj.kr.

eðaum0,3%afheildartekjum.Hækkuninskýristíaðalatriðumaf

auknumtekjumafveiðigjaldiíkjölfarhækkunarþessúr4,8%í

9,5%.

Útistandandikröfurvegnaýmissaeignateknaríkissjóðsvoru

1.243millj.kr.ílokárs2010eðaum1,2%afheildareftirstöðvum

ríkissjóðssamanborið0,6%áriðáður.

Page 49: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

47

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Neyslu-ogleyfisgjöld

Neyslu-ogleyfisgjöldfyrirþjónustu 3.123 3.015 109 3,6 3.328

Dómsmálagjöldoggjöldfyrirembættisverksýslumanna 1.054 701 353 50,4 1.721

Áhættugjöld 472 668 -196 -29,3 620

Innritunargjöld 1.050 1.013 37 3,7 745

Prófgjöld 35 41 -6 -14,2 28

Vottorðsgjöld 86 74 12 16,4 32

Aðganguraðopinberumskrám 426 518 -93 -17,9 183

Neyslu-ogleyfisgjöld,eftirlitsgjöld 522 737 -215 -29,2 555

SkoðunargjöldVinnueftirlitsríkisins 152 143 9 6,6 164

Eftirlits-ogstarfrækslugjöldvegnaradíótækni 10 11 -1 -11,5 9

Fisksjúkdómagjald 6 6 0 8,0 5

Gjaldafsláturleyfishöfum 11 11 -1 -6,7 10

Heilbrigðiseftirlitsgjaldmeðsláturafurðum 110 90 20 22,4 100

Mengunareftirlitsgjald 16 12 5 37,8 10

EftirlitsgjöldGeislavarnaríkisins 6 7 -1 -14,0 5

Gjaldtileftirlitsnefndarfélagsfasteignasala 1 11 -10 -91,4 1

FaggildingargjöldEinkaleyfisstofunnar 13 - 13 ... 11

ÞjónustugjaldLyfjastofnunar 79 2 77 ... 3

Markaðsleyfisér-,samhliða-ognáttúrulyfja 61 34 27 80,7 220

Breytingaráforsendummarkaðsleyfis 34 84 -50 -60,0 -

Skoðunargjöldloftfara -52 186 -238 ... -

Skoðunargjöldskipa 2 2 0 0,0 1

Umsýslu-ogeftirlitsgjaldv/ársreikninga 29 50 -22 -43,0 -

Eftirlitdýralækna 38 76 -38 -50,0 5

Annað 7 13 -6 -43,8 11

Neyslu-ogleyfisgjöld,ýmis 1.436 781 655 -29,9 1.238

Gjöldfyrireinkaleyfi,vörumerkioghönnunarvernd 172 208 -36 -17,4 211

Göngudeildargjöld 142 132 10 7,8 130

Tollafgreiðslugjald 163 71 92 ... 27

Árgjöldvegnaframhaldsvottunarogeftirlits 265 - 265 ... 198

AuglýsingaríLögbirtingablaði 25 25 1 2,4 23

Vegabréf 197 88 109 ... 185

Gjaldvegnaskráningarmerkjaökutækja 65 - 65 ... 0

Ökuskírteini 104 69 35 50,9 104

Þinglýsing 156 124 32 26,3 170

Útgáfaskírteina 21 8 13 ... 14

Ljósritogendurritúrembættisbókum 61 15 46 ... 57

Auglýsingarístjórnartíðindum 23 21 1 6,5 -

Annað 41 20 21 ... 118

Neyslu-ogleyfisgjöldsamtals 5.081 4.532 549 12,1 5.120

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 1,1 1,0 . . 1,1

20. Neyslu- og leyfisgjöld

Neyslu- og leyfisgjölderuskilgreindsemgjaldtakafyrirtiltekna

þjónustueðaeftirlitsemerskyldubundiðogverðuraðeinsveittá

vegumhinsopinbera.

Page 50: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

48R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Sektirogskaðabætur

Lögreglustjórasektir 773 726 47 6,4 600

Dómsektir 749 596 153 25,7 500

Stjórnvaldssektir 477 307 170 55,3 -

Sektirafskatttekjum 547 246 301 ... 250

Aðrarsektir 561 602 -41 -6,8 45

Sektirogskaðabætursamtals 3.106 2.477 630 25,4 1.395

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 0,6 0,6 . . 0,3

Eftirstöðvar Tekjur Innheimta Afskriftir EftirstöðvarÍ millj.kr. í ársbyrjun ársins ársins ársins í árslok

Neyslu-ogleyfisgjöld

Neyslu-ogleyfisgjöldfyrirþjónustu 54 3.123 -3.147 -2 29

Neyslu-ogleyfisgjöld,eftirlitsgjöld 198 522 -512 -2 205

Neyslu-ogleyfisgjöld,ýmis 28 1.436 -1.370 - 94

Neyslu-ogleyfisgjöldsamtals 279 5.081 -5.029 -4 328

Hlutfallafheildareftirstöðvumríkissjóðs,% 0,3 . . . 0,3

21. Sektir og skaðabætur

Tekjurríkissjóðsafneyslu-ogleyfisgjöldumnámualls5.081millj.

kr.áárinu2010samanboriðvið4.532millj.kr.árið2009.Sem

hlutfallafheildartekjumríkissjóðsnámuþær1,1%árið2010og

1,0%árið2009.

Sektir og skaðabætur.Stærstuliðirnirsemfallahérundireru

sektirákvarðaðaraflögreglustjórum,dómsektir,skattsektir,

stjórnvaldssektiroggjaldvegnaóskoðaðraökutækjasemlagtvar

ámeðlögumnr.65/2008meðbreytinguáUmferðarlögumnr.

50/1987.

Héreralmenntumtilfallanditekjuraðræða.Árið2010námuþær

3.106millj.kr.samanboriðvið2.477millj.kr.áriðáundan.

Eftirstöðvarneyslu-ogleyfisgjaldaríkissjóðsvoru328millj.kr.í

lokárs2010eðaum0,3%afheildareftirstöðvumríkissjóðssemer

óbreytthlutfallfráárinuáður.

Page 51: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

49

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

22. Ýmsar tekjur

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Eftirstöðvar Tekjur Innheimta Afskriftir EftirstöðvarÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins ársins ársins í árslok

Sektirogskaðabætur

Lögreglustjórasektir 213 773 -669 -6 311

Dómsektir 794 749 -112 -341 1.090

Stjórnvaldssektir 190 477 -608 0 59

Sektirafskatttekjum 389 547 -20 -449 467

Aðrarsektir 474 561 -442 -19 573

Sektirogskaðabætursamtals 2.060 3.106 -1.851 -816 2.499

Hlutfallafheildareftirstöðvumríkissjóðs,% 2,0 . . . 2,4

Útistandandikröfurríkissjóðsvegnasektaogskaðabótanámu2.499

millj.kr.íárslok2010eðaum2,4%afheildareftirstöðvumríkissjóðs

samanboriðvið2,0%áriðáður.Hækkuneftirstöðvanemur439millj.

kr.áárinu2010.

Ýmsartekjur

InnborganiríÁbyrgðarsjóðlaunavegnagjaldþrota 158 141 17 11,7 75

Annað 25 84 -59 -70,3 -

Ýmsartekjursamtals 182 225 -43 -18,9 75

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 0,0 0,1 . . 0,0

Page 52: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

50R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

24. Tekjur af peningalegum eignum

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Tekjurafpeningalegumeignum

Hagnaðurafsöluhlutabréfa 150 - 150 ... 300

Hagnaðurafsöluverðbréfa 17.515 - 17.515 ... 17.500

Gengishagnaður - 258 -258 ... -

Tekjurafpeningalegumeignumsamtals 17.665 258 17.407 ... 17.800

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 3,7 0,1 . . 3,7

Fjárlög/ Reikningur Reikningur Breyting FjáraukalögÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Salaefnislegraeigna

Salaíbúðarhúsnæðis 1.799 664 1.135 ... 1.900

Salaáöðruhúsnæðieníbúðarhúsnæði 107 37 70 ... -

Salaálandiogjarðeignum 28 16 13 82,0 -

SalaáeignumJarðasjóðs 74 107 -33 -30,9 100

Salaannarrafastafjármuna 2 - 2 ... -

Salaefnislegraeignasamtals 2.010 824 1.187 ... 2.000

Hlutfallafheildartekjumríkissjóðs,% 0,4 0,2 . . 0,4

23. Sala efnislegra eigna

Tekjurríkissjóðsafsöluefnislegraeignanámu2.010millj.kr.árið

2010samanboriðvið824millj.kr.áárinu2009.Veigamestiliðurinn

Tekjurríkissjóðsafpeningalegumeignumnámu17.665millj.kr.

áárinu2010.Erhéreinkumumaðræðahagnaðafsvonefndu

Avens-samkomulagisemSeðlabankiÍslands(SÍ),fyrirhöndríkis-

sjóðs,ogSeðlabankiLuxemburgarundirrituðuumfullyfirráðSÍyfir

eignumAvensB.V.semvarstærstieinstakieigandikrónueignautan

Íslands.Eignirþessarnámu125,6milljörðumíslenskrakrónaeða

umfjórðungiallrakrónueignaerlendraaðila.Eignasafniðskiptist

þannigaðrúmlegaþriðjungurvoruinnstæðuríbönkumogafgangur-

innskuldabréfútgefinafríkissjóðieðameðábyrgðhans.Jafnframt

keyptiríkissjóðurhlutíAvensB.V.afNBIhf.meðsamningifyrirum

2,9milljarðakróna.

áárinu2010varsalasendiherrabústaðarinsíLondonfyrir1.618

millj.kr.

Samhliðaþessumgjörningumvargertsamkomulagvið26

lífeyrissjóðiumkaupþeirraáíbúðalánasjóðsbréfumþeimsem

voruíeignasafniAvensB.V.fyrir87,6milljarðakrónaogskyldi

súfjárhæðgreiddmeðevrumtilaðstyrkjagjaldeyrisforðann.

Lokafresturlífeyrissjóðannatilaðstandaríkissjóðiskiláþessum

greiðslumvarframáárið2011.Íárslok2010namógreiddur

hluturlífeyrissjóðanna7,0milljörðumkróna.Heildarhagnaðuraf

Avens-samkomulaginuvarmetinnum50,9milljarðarkróna,þaraf

namhlutdeildríkissjóðs17,5milljörðumkrónaoglífeyrissjóða33,4

milljörðumkróna.

Page 53: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

51

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

25. Gjöld A-hluta ríkissjóðs

HeildargjöldA-hlutaríkissjóðsvorualls601.982millj.kr.áárinu

2010eðasemnemur39,1%aflandsframleiðsluársins.Árið2009

námugjöldin578.780millj.kr.eðaum38,7%aflandsframleiðslu.

Gjöldinhækkaþvíum23.202millj.kr.eða4,0%ámilliára.Vísitala

neysluverðshækkaðium5,4%aðmeðaltaliámilliáranna2009og

2010.Aðteknutillititilbreytingaáhennilækkuðugjöldríkissjóðs

um1,3%aðraungildiámilliára

Íþessumkaflaverðurfjallaðumgjöldríkissjóðsútfráþremur

mismunandisjónarhornumvarðandiflokkunþeirra.

Gjöld ríkissjóðs eftir málaflokkum

GjöldumA-hlutaríkissjóðserskiptámálaflokka.Þarerlagðurtil

grundvallaralþjóðlegurstaðallSameinuðuþjóðanna(Classification

oftheFunctionsofGovernment,COFOG).Slíkflokkunauðveldar

alþjóðlegansamanburðáskiptinguútgjaldaríksinsoghefurþessum

staðliveriðbeitthérálandiummargraáraskeið.Eftirfarandiyfirlit

sýnirniðurstöðurágjöldumríkissjóðstilhelstumálaflokkaáárinu

2010samanboriðviðáriðáundan.

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkasundurliðungjalda

Almannatryggingarogvelferðarmál 135.121 134.666 455 0,3 135.618

Almennopinberþjónusta 115.625 128.588 -12.963 -10,1 125.215

Efnahags-ogatvinnumál 61.030 69.430 -8.400 -12,1 68.109

Heilbrigðismál 112.923 116.828 -3.905 -3,3 110.011

Húsnæðis-,skipulags-ogveitumál 33.730 1.466 32.264 … 726

Löggæsla,réttargæslaogöryggismál 17.922 20.618 -2.696 -13,1 20.082

Menningar-,íþrótta-ogtrúmál 16.077 18.821 -2.743 -14,6 17.407

Menntamál 47.334 45.679 1.655 3,6 48.246

Umhverfisvernd 4.951 4.836 115 2,4 5.551

Varnarmál 1.672 1.706 -34 -2,0 1.744

Óreglulegútgjöld 55.597 36.143 19.454 53,8 45.593

Gjöldsamtals 601.982 578.780 23.202 4,0 578.302

Almannatryggingar og velferðarmál.Gjöldinnámu135.121

millj.kr.áárinu2010,hækkuðuum455millj.kr.fráárinuá

undan.Hækkuninnemur0,3%eðalækkunum4,8%aðraungildi.

Hlutdeildþessamálaflokksnam22,4%afgjöldumríkissjóðsáárinu

2010samanboriðvið23,3%áriðáundan.Helstugjaldaþættir

málaflokksinseruvegnaöldrunarmála22,0%,örorkuogfötlunar

27,9%,Atvinnuleysistryggingasjóðs19,0%,vaxta-ogbarnabóta

16,3%ogfæðingarorlofs7,1%.

Almenn opinber þjónusta.Gjöldinnámu115.625millj.kr.áárinu

2010,lækkuðuum12.963millj.kr.ámilliára.Samanboriðviðárið

áundanlækkuðugjöldinum10,1%eðaum14,7%aðraungildi.

Vægiþessamálaflokksnam19,2%afheildargjöldumríkissjóðs

samanboriðvið22,2%áriðáður.Málaflokkurinnnæryfiræðstu

stjórnsýslu,utanríkisþjónustuogtilfærslurtilannarrastjórnsýslustiga

(hérálanditilsveitarfélaga).Jafnframtfellurfjármagnskostnaður

ríkisinshérundirenhannlækkaðiúr84.342millj.kr.í68.102

millj.kr.ámilliáraeðaum16.240millj.kr.

Efnahags- og atvinnumál.Gjöldinnámu61.030millj.kr.áárinu

2010,lækkuðuum8.400millj.kr.fráárinuáundan.Lækkunin

nemur12,1%ámilliáraeðaum16,6%aðraungildi.Vægi

þessamálaflokksnam10,1%afheildargjöldumríkissjóðsenvar

12,0%áriðáundan.Hérermeðalannarsumaðræðaframlögtil

vegasamgangna35,8%afgjöldummálaflokksinsoggreiðslurvegna

landbúnaðar23,9%.

Heilbrigðismál.Gjöldinnámu112.923millj.kr.áárinu2010,

lækkuðuum3.905millj.kr.ámilliára.Lækkuninnam3,3%eða

um8,3%aðraungildi.Hlutdeildheilbrigðismálanam18,8%af

gjöldumríkissjóðsáárinu2010samanboriðvið20,2%áriðáundan.

Afgjöldummálaflokksinsvegaþyngstsjúkrahúsaþjónusta61,8%,

almennheilsugæsla10,1%oglyfjakostnaðursjúkratrygginga12,8%.

Húsnæðis-, skipulags- og veitumál.Gjöldríkissjóðstilþessa

málaflokknámu33.730millj.kr.áárinu2010,hækkuðuum

32.264millj.kr.fráárinuáundan.Hlutdeildþessamálaflokks

nam5,6%afgjöldumríkissjóðsáárinusamanboriðvið0,3%árið

áundan.FramlöginerueinkumtilÍbúðalánasjóðsenþaunámu

97,8%afgjöldummálaflokksins.

Löggæsla, réttargæsla og öryggismál.Gjöldinnámu17.922millj.

kr.áárinu2010,lækkuðuum2.696millj.kr.fráárinuáundan.

Page 54: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

52R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Lækkuniner13,1%eðaum17,5%aðraungildi.Vægiþessa

málaflokksnam3,0%afheildargjöldumríkissjóðssamanboriðvið

3,6%áriðáundan.Málaflokkurinnnærmeðalannarsyfirlögreglu,

löggæsluhlutannístarfsemisýslumannsembætta,dómstóla,fangelsi

ogLandhelgisgæsluna.

Menningar-, íþrótta- og trúmál.Gjöldinnámu16.077millj.kr.á

árinu2010,lækkuðuum2.743millj.kr.fráfyrraári.Lækkuniner

14,6%eðaum19,0%aðraungildi.Hlutdeildþessamálaflokksnam

2,7%afgjöldumríkissjóðsáárinu2010samanboriðvið3,3%áriðá

undan.Stærstuliðirnireruframlögtiltrúmálasemnámu31,0%af

gjöldumþessamálaflokksogtilRíkisútvarpsins19,6%.Aukþessa

fallahérundirframlögtilýmissasafnaogannarramenningar-og

listastofnana.

Menntamál.Gjöldinnámu47.334millj.kr.áárinu2010,hækkuðu

um1.655millj.kr.ámilliára.Hækkuninnemur3,6%eðalækkun

um1,7%aðraungildi.Hlutdeildmenntamálanam7,9%afgjöldum

ríkissjóðsáárinu2010ogerþaðóbreytthlutfallfráárinuáundan.

Framlögtilháskólastigsinsnámu54,0%afgjöldumtilmenntamála

og37,5%tilframhaldsskólanna.

Umhverfisvernd.Gjöldinnámu4.951millj.kr.áárinu2010,

hækkuðuum115millj.kr.fráárinuáundan.Hækkuniner2,4%

eðalækkunum2,9%aðraungildi.Hlutdeildþessamálaflokksnam

0,8%afgjöldumríkissjóðsáárinu2010ogerþaðóbreytthlutfall

fráárinuáundan.HérvegaþyngstframlögtilEndurvinnslunnar

hf.,Umhverfisstofnunar,Úrvinnslusjóðs,Landgræðslunnarog

Vatnajökulsþjóðgarðseðaum85,8%afgjöldummálaflokksins.

Varnarmál.Gjöldíslenskaríkisinstilþessamálaflokksnámu1.672

millj.kr.áárinu2010,lækkuðuum34millj.kr.fráfyrraárieðaum

2,0%.Erþaðlækkunum7,0%aðraungildiámilliára.Hlutdeild

þessamálaflokksnam0,3%afgjöldumríkissjóðsáárinu2010oger

þaðóbreytthlutfallfráárinuáundan.Gjöldtilmálaflokksinsvorutil

Varnarmálastofnunareða56,0%ogframlögtilfriðargæslu44,0%.

Óregluleg útgjöld.Þessimálaflokkurtekurtilsérstakragjaldaríkisins

semeruafarsveiflukenndfráeinuáritilannars.Árið2010námu

þessigjöld55.597millj.kr.samanboriðvið36.143millj.kr.árið

áundan.Semhlutfallafheildargjöldumríkissjóðsvorugjöldin

9,2%áárinu2010enárið2009voruþau6,2%.Hækkunámilli

áranam19.454millj.kr.Gjöldvegnaríkisábyrgðahækkuðuum

24.034millj.kr.ámilliára,lífeyrisskuldbindingarum7.746millj.

kr.enámótilækkuðuafskriftirskattkrafnaum12.476millj.kr.

Annaðundirþessummálaflokkiergreiddurfjármagnstekjuskattur.

Frekariumfjöllunumþessaliðierískýringu34undirgjöldum

fjármálaráðuneytis.

Gjöld ríkissjóðs eftir ráðuneytum og hagrænu eðli

Gjöldríkissjóðsnámu601.982millj.kr.áárinu2010.Þauskiptust

þannigeftirráðuneytumaðtilfélags-ogtryggingamálaráðuneytis

runnu155.170millj.kr.eða25,8%,heilbrigðisráðuneytis103.905

millj.kr.eða17,3%,fjármálaráðuneytis91.114millj.kr.eða

15,1%,mennta-ogmenningarmálaráðuneytis60.846millj.kr.

eða10,1%,samgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneytis44.090millj.

kr.eða7,3%,dómsmála-ogmannréttindaráðuneytis25.877millj.

kr.eða4,3%ogsjávarútvegs-oglandbúnaðarráðuneytis19.439

millj.kr.eða3,2%.Gjöldannarraráðuneytavorulægri.Loks

namfjármagnskostnaður68.102millj.kr.eða11,3%afgjöldum

ríkissjóðsáárinu2010.

Heildarfjárheimildirgjaldanámu578.302millj.kr.áárinu2010,

þarafvorufjárheimildirsamkvæmtfjárlögum560.724millj.kr.,

fjáraukalögum-920millj.kr.ogfluttarfjárheimildirfráárinu2009

námualls18.497millj.kr.(séryfirlit5).

Heildargjöldríkissjóðsáárinu2010aðfjárhæð601.982millj.kr.

voruþví23.680millj.kr.eða4,1%umframfjárheimildirársins.

Þaufrávikkomaframsundurliðuðíséryfirliti2.Afeinstökum

stórumliðumþarsemgjöldfóruframúrfjárheimildummánefna

Íbúðalánasjóðum33.000millj.kr.,afskriftirskattkrafnaum5.075

millj.kr.,Landspítalaum2.916millj.kr.,lífeyrisskuldbindingar

um2.865millj.kr.,sjúkratryggingarum2.022millj.kr.og

fjármagnstekjuskattum1.645millj.kr.Stærstuliðirþarsem

fjárheimildirreyndustumframgjöldvorufjármagnsgjöldum2.181

millj.kr.ogOfanflóðasjóðurum1.516millj.kr.

HeildargjöldA-hlutaríkissjóðsskiptustþannigáárinu2010að

rekstrargjöldánvaxtanámu35,8%,fjármagnskostnaður11,3%,

rekstrar-ogneyslutilfærslur37,4%,viðhaldsframkvæmdir1,5%,

stofnkostnaður3,3%ogfjármagnstilfærslur10,7%.

Eftirfarandiyfirlitsýnirskiptingugjaldaríkissjóðseftirhagrænueðli

þeirraoghelstuverkefnumárin2009og2010.

Page 55: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

53

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Heildar Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildir

Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Hagrænsundurliðungjalda

Rekstrargjöld 283.643 294.213 -10.570 -3,6 291.956

Laun 118.521 118.959 -439 -0,4 121.312

Lífeyrisskuldbindingar 8.980 1.355 7.625 … 5.313

Fjármagnstekjuskattur 4.805 4.655 150 3,2 3.160

Önnurgjöld 122.305 124.683 -2.378 -1,9 124.835

Sértekjurstofnana -39.070 -39.782 712 -1,8 -32.947

Rekstrargjöldánfjármagnskostnaðaralls 215.541 209.871 5.670 2,7 221.673

Fjármagnskostnaður 68.102 84.342 -16.240 -19,3 70.283

Rekstrar-ogneyslutilfærslur 224.864 237.749 -12.885 -5,4 221.479

Lífeyristryggingar 45.708 46.297 -589 -1,3 46.247

Sjúkratryggingar 24.455 25.990 -1.535 -5,9 22.524

Bætursamkvæmtlögumumfélagslegaaðstoð 8.932 9.603 -671 -7,0 9.233

Atvinnuleysistryggingasjóður 24.275 25.538 -1.263 -4,9 25.513

Fæðingarorlof 9.230 10.274 -1.045 -10,2 9.307

Barnabætur 10.342 10.085 257 2,5 10.450

Vaxtabætur 11.721 10.429 1.292 12,4 11.796

FramlagíJöfnunarsjóðsveitarfélaga 14.700 11.802 2.898 24,6 14.499

Greiðslurvegnabúvöruframleiðslu 11.111 10.746 365 3,4 11.217

Lánasjóðuríslenskranámsmanna 8.969 6.820 2.149 31,5 8.678

Alþjóðastofnanir 2.918 2.340 579 24,7 2.999

Jöfnunáörorkubyrðialmennralífeyrissjóða 2.644 2.187 457 20,9 2.358

Sóknargjöld 2.043 2.216 -173 -7,8 2.042

Afskriftirskattkrafna 16.550 29.996 -13.446 -44,8 10.000

Aðrarrekstrar-ogneyslutilfærslur 31.268 33.427 -2.160 -6,5 34.617

Viðhald 8.894 8.408 486 5,8 9.5222

Vegagerð 4.721 4.760 -39 -0,8 5.233

Annað 4.173 3.648 525 14,4 4.289

Stofnkostnaður 20.029 31.354 -11.325 -36,1 47.915

Vegagerð 11.776 15.405 -3.629 -23,6 12.105

Landhelgissjóður 1.111 4.509 -3.398 -75,4 981

Ríkisábyrgðir 82 3.505 -3.423 -97,7 27.120

Skólar 1.185 1.557 -372 -23,9 957

Sjúkrahúsogheilsugæslustöðvar 1.135 1.120 15 1,3 729

Hafnamál 1.329 1.557 -229 -14,7 1.111

Sendiráð 888 20 868 … 913

Flugvellir 327 902 -575 -63,8 442

Annað 2.197 2.778 -582 -20,9 3.559

Fjármagnstilfærslur 64.551 7.056 57.495 … 7.428

Íbúðalánasjóður 33.000 - 33.000 … -

Ríkisábyrgðir 27.457 - 27.457 … -

Leiguíbúðir 436 1.100 -664 -60,4 436

Framkvæmdasjóðuraldraðra 209 1.087 -878 -80,8 1.346

Ofanflóðasjóður 590 638 -48 -7,5 1.692

Hafnamál 355 645 -290 -45,0 838

Annað 2.505 3.586 -1.082 -30,2 3.117

Gjöldsamtals 601.982 578.780 23.202 4,0 578.302

Page 56: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

54R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Rekstrargjöld A-hlutanámualls283.463millj.kr.áárinu

2010eða47,1%afheildargjöldumríkissjóðs.Lækkunámilli

áranam10.570millj.kr.eðalækkunum8,5%aðraungildi.

Afheildargjöldumríkissjóðsvegnarekstrarnamlaunakostnaður

19,7%,lífeyrisskuldbindingar1,5%,fjármagnstekjuskattur0,8%,

önnurgjöld20,3%ogfjármagnskostnaður11,3%.Ámótiþessum

útgjöldumnámusértekjurafrekstristofnanaum6,5%.Rekstrargjöld

ríkissjóðsánfjármagnskostnaðarnámualls215.541millj.kr.eða

um35,8%afheildargjöldum.

Rekstrar- og neyslutilfærslur A-hlutanámualls224.864millj.kr.

áárinu2010eðaum37,4%afheildargjöldumA-hlutaríkissjóðs.

Lækkunámilliáranam12.885millj.kr.eðaum10,3%að

raungildi.Aðstærstumhlutaskýristhúnaf13.446millj.kr.lækkun

afskriftaáskattkröfum.Afrekstrar-ogneyslutilfærslumberhæst

gjöldvegnalífeyris-ogsjúkratryggingaogbótavegnafélagslegrar

aðstoðar,alls79.095millj.kr.eðaum13,1%afheildargjöldum

ríkissjóðs.AukþessvoruframlögtilAtvinnuleysistryggingasjóðs

24.275millj.kr.eðaum4,0%afheildargjöldumríkissjóðs.

Rekstrartilfærslurtilríkisfyrirtækjanámualls1.441millj.kr.eða

um0,2%afgjöldumríkissjóðs.Þarafvoru1.402millj.kr.til

FlugmálastjórnaráKeflavíkurflugvelli.Tilfærslurtilsveitarfélaga

námualls18.050millj.kr.eðaum3,0%afgjöldumríkissjóðs.Þar

vegaþyngstgjöldvegnaJöfnunarsjóðssveitarfélaga14.700millj.

kr.Rekstrartilfærslurtilfyrirtækjaogatvinnuvegavorualls33.628

millj.kr.eðaum5,6%afgjöldumríkissjóðs.Þarafnámuafskriftir

skattkrafna12.060 millj.kr.oggjöldvegnalandbúnaðarmála

10.995millj.kr.Afskriftirvegnaskattkrafnaeinstaklinganámu

3.015millj.kr.Tilfærslurtilerlendraaðilanámu6.015millj.kr.á

árinu2010.Þarberhæstframlögtilalþjóðastofnana2.913millj.

kr.,rammaáætlanaESBummenntun,rannsóknirogtækniþróun951

millj.kr.,Þróunarsamvinnustofnunar680millj.kr.ogþróunarmála

ogalþjóðlegrarhjálparstarfsemi803millj.kr.

ViðhaldsútgjöldA-hlutanámualls8.894millj.kr.áárinu2010

eðaum1,5%afheildargjöldumA-hluta.Uppistaðaníþessum

útgjaldaflokkiríkissjóðservegnavegamála,4.721millj.kr.

Stofnkostnaður A-hlutanamalls20.029millj.kr.áárinu2010eða

um3,3%afheildargjöldumríkissjóðs.Þarvegaþyngstframlögtil

vegagerðar11.776millj.kr.

FjármagnstilfærslurA-hlutanámualls64.551millj.kr.áárinu

2010eðaum10,7%afheildargjöldumríkissjóðs.Þarvegurþyngst

33.000millj.kr.framlagtilÍbúðalánasjóðsogáfallnarríkisábyrgðir

27.457millj.kr.

Gjöld ríkissjóðs eftir ráðstöfunaraðilum

Gjöldumríkissjóðserráðstafaðtilhinnaýmsuaðilaíhagkerfinu,

þ.e.meðframlögumtilstjórnsýslunnar,framkvæmdaríkisins,

kaupáþjónustufráatvinnufyrirtækjum,styrkjumeðatilfærslumtil

einstaklinga,sveitarfélaga,atvinnufyrirtækjaeðafélagasamtaka.

Eftirfarandiyfirlitsýnirskiptingugjaldannaárin2009og2010.

Page 57: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

55

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Árið 2010 Árið 2009

Önnur Önnur gjöld, Til- Gjöld - gjöld, Til- Gjöld -Í millj. kr. Laun nettó færslur Sértekjur Laun nettó færslur Sértekjur

Ráðuneytiogríkisstofnanir 118.811 38.592 11.481 168.884 119.176 39.121 12.147 170.443

Æðstastjórnsýsla 6.088 2.375 115 8.578 6.362 2.385 101 8.848

Ríkisstofnanir 111.947 32.253 4.850 149.051 112.038 33.069 5.416 150.523

Rekstrarverkefniávegum

ráðuneytaogríkisstofnana 776 3.965 6.515 11.256 775 3.667 6.630 11.072

Framkvæmdir 26 23.403 4.640 28.070 35 32.422 5.402 37.859

Samgöngumannvirki 4 20.935 2.495 23.434 - 26.097 2.766 28.863

Velferðarmál 0 460 847 1.308 0 598 1.470 2.068

Löggæslan - 1.206 - 1.206 - 4.574 - 4.574

Aðrarframkvæmdir 22 802 1.299 2.123 35 1.153 1.166 2.354

Keyptþjónusta 14 37.923 1.424 39.361 14 36.965 2.480 39.460

Hjúkrunar-ogdvalarheimili - 21.292 - 21.292 - 20.404 - 20.404

Háskólar - 3.209 - 3.209 - 3.374 - 3.374

Framhaldsskólar - 3.119 - 3.119 - 3.298 - 3.298

Sjúkrahúsogheilsugæsla - 3.343 - 3.343 - 3.184 - 3.184

Samgöngurogfjarskipti - 1.319 1.402 2.721 - 2.160 1.551 3.711

Velferðarmál 14 2.679 22 2.715 14 2.742 11 2.766

Önnurkeyptþjónusta - 2.961 - 2.961 - 1.804 919 2.722

Fjárframlögogstyrkir 639 11.622 272.303 284.564 669 11.279 228.045 239.993

Velferðarmál 8 6.265 143.782 150.056 5 6.892 112.877 119.774

Vinnumál 43 1.979 28.154 30.176 32 585 28.968 29.585

Ríkisábyrgðir - 82 27.457 27.539 - 3.505 - 3.505

Afskriftirskattkrafna - - 16.550 16.550 - - 29.996 29.996

Atvinnuvegir 9 -90 17.313 17.233 12 7 17.120 17.139

Byggðamál - 9 16.175 16.184 0 12 13.741 13.754

Háskólar 177 -114 10.885 10.948 181 -118 8.701 8.763

Alþjóðlegsamskipti 282 364 5.083 5.729 319 343 5.545 6.208

Menningarmál 120 3.122 2.473 5.715 119 53 6.494 6.666

Aðrartilfærslur 0 5 4.429 4.434 0 0 4.602 4.603

Ríkissjóður,sértækgjöld 8.170 72.928 5 81.102 421 90.214 389 91.024

Vaxtagjöldríkissjóðs - 68.102 - 68.102 - 84.342 - 84.342

Lífeyrisskuldbindingar,eftirlaun 8.170 8 - 8.178 421 11 - 432

Fjármagnstekjuskattur - 4.805 - 4.805 - 4.655 - 4.655

Önnurgjöld - 13 5 18 - 1.207 389 1.596

Gjöldsamtals 127.661 184.468 289.853 601.982 120.314 210.002 248.464 578.780

Page 58: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

56R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Ráðuneyti og ríkisstofnanir.Gjöldríkissjóðsvegnarekstrarþessara

embættaogverkefnaáþeirravegumnam168.884millj.kr.árið

2010samanboriðvið170.443millj.kr.áriðáundan.Lækkuná

milliáranam1.559millj.kr.eðaum6,0%aðraungildi.Þessi

kostnaðurnam28,1%afgjöldumríkissjóðsárið2010og29,4%

árið2009.Launakostnaðurerstærstihlutigjaldannaeða118.811

millj.kr.árið2010samanboriðvið119.176millj.kr.áriðáundan.

Lækkunámilliáranam365millj.kr.eðaum5,4%aðraungildi.

Reiknuðumársverkumfækkaðihjáþessumaðilumum416áárinu

2010,þ.e.úr17.909í17.493.Fækkunreiknaðraársverkavar

mesthjáflokknumsjúkrahúsogheilsugæslustöðvareðaum342á

milliára.

Framkvæmdir. Gjöldríkissjóðsvegnaframkvæmdanámu28.070

millj.kr.áárinu2010samanboriðvið37.859millj.kr.árið2009.

Lækkunámilliáranam9.789millj.kr.eðaum29,7%aðraungildi.

Semhlutfallafgjöldumríkissjóðsvoruframkvæmdir4,7%árið2010

og6,5%áriðáundan.Helstuframkvæmdirávegumríkisinseru

samgöngumannvirkienhlutdeildþeirranam83,5%árið2010og

76,2%árið2009.

Keypt þjónusta.Ríkissjóðurkaupirýmsaþjónustuafeinkaaðilum

samkvæmtþjónustusamningumáhinumýmsusviðumsemríkinu

beraðveitalögbundnaþjónustu.Keyptþjónustaríkissjóðsnam

39.361millj.kr.áárinu2010eðaum6,5%afheildargjöldum.Árið

2009voruþjónustukaupin39.460millj.kr.eða6,8%afgjöldum

ríkissjóðs.Lækkunámilliáranam98millj.kr.eðaum5,4%að

raungildi.Kaupáþjónustuáhjúkrunar-ogdvalarheimilumvegurhér

þyngsteðaum54,1%afkeyptriþjónustuíheildárið2010og51,7%

áriðáundan.

Fjárframlög og styrkir til einstaklinga, fyrirtækja, sveitarfélaga og

samtaka.Slíkútgjöldvegaþyngstígjaldahliðhjáríkissjóðienþau

námu284.564millj.kr.áárinu2010samanboriðvið239.993

millj.kr.árið2009.Hækkunámilliáranam44.571millj.kr.eða

um12,5%aðraungildi.Hlutdeildfjárframlagaogstyrkjaígjöldum

ríkissjóðsnam47,3%árið2010og41,5%árið2009.

a) Velferðarmál.Þessigjöldnámu150.056millj.kr.árið

2010og119.774millj.kr.árið2009.Hækkunámilli

áranam30.281millj.kr.eðaum18,9%aðraungildi.

Hækkuninskýristíaðalatriðumaf33.000millj.kr.

framlagitilÍbúðalánasjóðstilaðstyrkjafjárhagsstöðu

hans.Aðrirhelstuliðirárið2010,semhérfallaundir,

erulífeyristryggingar46.600millj.kr.,sjúkratryggingar

29.170millj.kr.ogvaxta-ogbarnabætur22.062millj.kr.

b) Vinnumál.Gjöldvegnaþeirranámu30.176millj.kr.á

árinu2010og29.585millj.kr.áriðáundan.Hækkuná

milliáranam591millj.kr.semsvarartil3,2%lækkunar

aðraungildi.FramlögtilAtvinnuleysistryggingasjóðsvega

hérþyngstenþaunámu25.782millj.kr.árið2010.

c) Önnurfjárframlögogstyrkirnámualls104.332millj.

kr.áárinu2010samanboriðvið90.634millj.kr.árið

2009.Hækkunámilliáranam13.698millj.kr.eðaum

9,2%aðraungildi.Hækkuninskýristeinkumafáföllnum

ríkisábyrgðumsemaukastum24.034millj.kr.ámilli

áraogframlögtilbyggðamálaum2.430millj.kr.Ámóti

lækkaafskriftirskattkrafnaum13.446millj.kr.ámilli

ára.Umríkisábyrgðirogafskriftirskattkrafnaerfjallað

sérstaklegaískýringu34.Aðrirhelstuliðirsemfalla

hérundireruframlögtilatvinnuvega17.233millj.kr.og

háskóla10.948millj.kr.

Ríkissjóður, sértæk gjöld.Hérerumaðræðasameiginlegankostnað

ríkissjóðsafríkisrekstrinum.Árið2010námuþessigjöld81.102

millj.kr.samanboriðvið91.024millj.kr.árið2009.Lækkuná

milliáranam9.922millj.kr.eðaum15,5%aðraungildi.Hlutfall

þessakostnaðarnam13,5%afheildargjöldumríkissjóðsárið2010

og15,7%árið2009.Vaxtagjöldríkissjóðsvegahérþyngstenþau

lækkuðuámilliáraúr84.342millj.kr.árið2009í68.102millj.kr.

árið2010.

Page 59: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

57

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2009

Málaflokkargjalda

Æðstastjórnsýslaoglöggjafarvald 3.494 3.601 -108 -3,0 3.784

Annað 240 246 -5 -2,2 271

Gjöldsamtals 3.734 3.847 -113 -2,9 4.055

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 3.564 3.587 -24 -0,7 3.867

Rekstrargjöld 3.475 3.514 -39 -1,1 3.806

Rekstrartilfærslur 89 73 16 21,6 60

Viðhaldskostnaður 13 26 -13 -49,7 12

Fjárfesting 157 234 -77 -32,8 176

Stofnkostnaður 157 234 -77 -32,8 176

Fjármagnstilfærslur - - - . -

Gjöldsamtals 3.734 3.847 -113 -2,9 4.055

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 0,6 0,7 . . 0,7

26. Gjöld æðstu stjórnar ríkisins

Gjöldæðstustjórnarskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu93,1%,

rekstrartilfærslur2,4%,viðhaldskostnaður0,3%ogstofnkostnaður

4,2%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Gjöldæðstustjórnarríkisinsnámu3.734millj.kr.áárinu2010,

lækkuðuum113millj.kr.eða2,9%fráárinuáundan.Gjöldæðstu

stjórnarnámu0,6%afheildargjöldumA-hlutaríkissjóðsáárinu

2010samanboriðvið0,7%áriðáundan.Heildarfjárheimildirársins

2010námu4.055millj.kr.ogvorugjöldársinsþví321millj.kr.eða

7,9%undirfjárheimildum.Nýirliðir,StjórnlagaþingogSaksóknari

Alþingiskomuinnáárinu2010engjöldvegnaStjórnlagaþingsvoru

94millj.kr.og9millj.kr.vegnaSaksóknaraAlþingis.GjöldAlþingis

lækkuðuum99millj.kr.FramkvæmdiráAlþingisreitlækkuðuum

66millj.kr.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldæðstustjórnaráárinu2010samanborið

viðárið2009.

Page 60: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

58R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

27. Gjöld forsætisráðuneytis

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Æðstastjórnsýslaoglöggjafarvald 581 746 -165 -22,1 1.014

Menningarmál 132 85 47 55,5 167

Annað 307 379 -73 -19,1 418

Gjöldsamtals 1.020 1.211 -190 -15,7 1.599

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 900 1.043 -143 -13,7 1.245

Rekstrargjöld 694 890 -197 -22,1 876

Rekstrartilfærslur 206 152 54 35,2 369

Viðhaldskostnaður 63 49 13 26,5 79

Fjárfesting 58 118 -61 -51,3 276

Stofnkostnaður 58 118 -60 -51,0 276

Fjármagnstilfærslur - 1 -1 -100,0 -

Gjöldsamtals 1.020 1.211 -190 -15,7 1.599

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 0,2 0,2 . . 0,3

Gjöldforsætisráðuneytisnámu1.020millj.kr.áárinu2010og

lækkuðuum190millj.kr.eða15,7%fráárinuáundan.Gjöld

lækkuðuvegnafasteignaStjórnarráðsinsum38millj.kr.,ýmissa

verkefnaum62millj.kr.ogóbyggðanefndarum49millj.kr.

Gjöldráðuneytisinsnámu0,2%afheildargjöldumA-hluta

ríkissjóðsáárinu2010ogerþaðóbreytthlutfallfráárinuáundan.

Heildarfjárheimildirársins2010námu1.599millj.kr.ogvorugjöld

ársinsþví579millj.kr.eða36,2%undirfjárheimildum.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldforsætisráðuneytisáárinu2010

samanboriðviðárið2009.

Gjöldráðuneytisinsskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu68,0%,

rekstrartilfærslur20,2%,viðhaldskostnaður6,1%ogstofnkostnaður

5,7%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Page 61: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

59

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

28. Gjöld mennta- og menningarmálaráðuneytis

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Menntunáháskólastigi 25.565 23.271 2.294 9,9 25.425

Framhaldsskólastig 17.733 18.363 -630 -3,4 18.378

Menntamál,önnur 3.741 3.700 42 1,1 3.997

Menningarmál 6.757 8.058 -1.301 -16,1 7.930

Fjölmiðlun 3.163 3.594 -431 -12,0 3.224

Rannsóknirogþróun 2.225 2.208 17 0,8 2.401

Annað 1.662 2.554 -892 -34,9 1.715

Gjöldsamtals 60.846 61.748 -902 -1,5 63.071

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 57.629 57.888 -259 -0,4 59.811

Rekstrargjöld 39.145 36.832 2.313 6,3 42.564

Rekstrartilfærslur 18.484 21.056 -2.572 -12,2 17.247

Viðhaldskostnaður 447 536 -89 -16,6 171

Fjárfesting 2.770 3.324 -554 -16,7 3.089

Stofnkostnaður 1.179 1.613 -434 -26,9 1.246

Fjármagnstilfærslur 1.591 1.711 -120 -7,0 1.843

Gjöldsamtals 60.846 61.748 -902 -1,5 63.071

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 10,1 10,7 . . 10,9

Gjöldráðuneytisinsskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu64,3%,

rekstrartilfærslur30,4%,viðhaldskostnaður0,7%,stofnkostnaður

1,9%ogfjármagnstilfærslur2,6%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Afgjöldumráðuneytisinsrunnu47.039millj.kr.eða77,3%til

fræðslumála,þarafvoru25.565millj.kr.vegnamenntunará

háskólastigiog17.733millj.kr.vegnaframhaldsskólastigs.Stærstu

liðirnirundirmálaflokknummenntunáháskólastigivoruHáskóli

Íslands10.261millj.kr.,Lánasjóðuríslenskranámsmanna9.141

millj.kr.,HáskólinníReykjavík2.089millj.kr.,ogHáskólinná

Akureyri1.375millj.kr.Undirmálaflokkinnframhaldsskólastig

fallamennta-,fjölbrauta-,verkmennta-,iðn-ogsérskólará

framhaldsskólastigi.Gjöldvegnamenningarmálanámu6.757millj.

kr.eða11,1%.StærstuliðirþessmálaflokkseruListir,framlög892

millj.kr.,KvikmyndamiðstöðÍslands609millj.kr.,Þjóðleikhúsið

705millj.kr.,LandsbókasafnÍslands-Háskólabókasafn656millj.kr.

ogSinfóníuhljómsveitÍslands740millj.kr.Gjöldvegnafjölmiðlunar

námu3.163millj.kr.eða5,2%.Önnurútgjöldráðuneytisinsnámu

alls3.887millj.kr.eða6,4%,enþarvegaþyngstrammaáætlanir

ESBummenntun,rannsóknirogtækniþróun973millj.kr.og

Rannsóknasjóður838millj.kr.

Gjöldmennta-ogmenningarmálaráðuneytisnámu60.846millj.kr.

áárinu2010oglækkuðuum902millj.kr.eðaum1,5%fráárinu

2009.FramlögtilHáskólaÍslandshækkuðuum298millj.kr.milli

ára.FramlagtilLánasjóðsíslenskranámsmannahækkaðium2.145

millj.kr.Stofnkostnaðurvegnaframhaldsskólannalækkaðium144

millj.kr.,viðhalds-ogstofnkostnaðurvegnamenningarstofnana

lækkaðium343millj.kr.FramlagtilRíkisútvarpsinslækkaðium

417millj.kr.GjöldvegnaKvikmyndamiðstöðvarÍslandslækkuðu

um209millj.kr.GjöldrammaáætlanaESBummenntun,rannsóknir

ogtækniþróunlækkuðuum813millj.kr.

Gjöldráðuneytisinsnámu10,1%afheildargjöldumA-hluta

ríkissjóðsáárinu2010samanboriðvið10,7%áriðáundan.

Heildarfjárheimildirársins2010námu63.071millj.kr.ogvorugjöld

ársinsþví2.225millj.kr.eða3,5%undirfjárheimildum.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldmennta-ogmenningarmálaráðuneytisá

árinu2010samanboriðviðárið2009.

Page 62: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

60R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Utanríkismál 6.407 5.355 1.053 19,7 7.190

Erlendefnahagsaðstoð 4.150 4.308 -158 -3,7 4.426

Varnarmál 1.672 1.706 -34 -2,0 1.744

Annað 371 392 -21 -5,4 385

Gjöldsamtals 12.600 11.761 840 7,1 13.745

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 11.675 11.705 -30 -0,3 12.652

Rekstrargjöld 6.430 6.628 -198 -3,0 7.346

Rekstrartilfærslur 5.245 5.077 168 3,3 5.306

Viðhaldskostnaður 37 13 24 … 149

Fjárfesting 888 42 846 … 945

Stofnkostnaður 888 42 846 … 945

Fjármagnstilfærslur - - - . -

Gjöldsamtals 12.600 11.761 840 7,1 13.745

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 2,1 2,0 . . 2,4

29. Gjöld utanríkisráðuneytis

Gjöldutanríkisráðuneytisnámualls12.600millj.kr.áárinu2010

oghækkuðuum840millj.kr.eða7,1%fráárinuáundan.Þannig

hækkuðugjöldsendiráðaum790millj.kr.,semskýristafkaupum

ásendiherrabústaðíLondonfyrir855millj.kr.Ýmisverkefni

hækkuðuum179millj.kr.,einkumvegnakostnaðarviðumsókn

ÍslandsaðEvrópusambandinuogþátttökuíheimssýningunnií

Shanghai.GjöldAlþjóðastofnanahækkuðuum247millj.kr.og

Þýðingarmiðstöðvarutanríkisráðuneytisum102millj.kr.Gjöld

ÞróunarsamvinnustofnunarÍslandslækkuðuum328millj.kr.

Gjöldráðuneytisinsnámu2,1%afheildargjöldumA-hlutaríkissjóðs

áárinu2010miðaðvið2,0%áriðáundan.Heildarfjárheimildir

ársins2010námu13.745millj.kr.ogvorugjöldársinsþví1.145

millj.kr.eða8,3%undirfjárheimildum.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldutanríkisráðuneytisáárinu2010

samanboriðviðárið2009.

Gjöldráðuneytisinsskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu51,0%,

rekstrartilfærslur41,6%,viðhaldskostnaður0,3%,ogstofnkostnaður

7,1%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Afgjöldumráðuneytisinsrunnu6.407millj.kr.eða50,9%til

málaflokksinsutanríkismál,semeraðstærstumhlutavegnareksturs

aðalskrifstofuráðuneytisins,sendiráðaogfastanefndaÍslands

erlendis.Gjöldvegnaerlendrarefnahagsaðstoðarnámu4.150millj.

kr.eða32,9%,þarafvegnaÞróunarsamvinnustofnunarÍslands

1.370millj.kr.,Þróunarmálaogalþjóðlegrarhjálparstarfsemi

1.419millj.kr.ogAlþjóðastofnana1.362millj.kr.Gjöldvegna

málaflokksinsvarnarmálnámu1.672millj.kr.eða13,3%.Önnur

útgjöldráðuneytisinsnámu371millj.kr.eða2,9%.

Page 63: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

61

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Landbúnaður 14.617 14.549 67 0,5 15.162

Skógrækt 433 429 4 1,0 479

Fiskveiðarogaðrarveiðar 982 1.094 -112 -10,2 1.526

Rannsóknirogþróun 2.099 2.219 -120 -5,4 3.699

Annað 1.308 693 615 88,7 1.368

Gjöldsamtals 19.439 18.985 454 2,4 22.235

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 19.240 18.684 555 3,0 21.554

Rekstrargjöld 3.473 3.970 -498 -12,5 5.105

Rekstrartilfærslur 15.767 14.714 1.053 7,2 16.449

Viðhaldskostnaður - 1 -1 -100,0 36

Fjárfesting 200 299 -100 -33,3 645

Stofnkostnaður 125 207 -82 -39,5 550

Fjármagnstilfærslur 75 92 -18 -19,4 95

Gjöldsamtals 19.439 18.985 454 2,4 22.235

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 3,2 3,3 . . 3,8

30. Gjöld sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis

Gjöldsjávarútvegs-oglandbúnaðarráðuneytisnámu19.439millj.

kr.áárinu2010oghækkuðuum454millj.kr.eða2,4%frá

árinuáundan.Gjöldráðuneytisinsnámu3,2%afheildargjöldum

A-hlutaríkissjóðsáárinu2010samanboriðvið3,3%árið2009.

Greiðslurvegnamjólkurframleiðsluhækkuðuum112millj.kr.,gjöld

Fóðursjóðsum139millj.kr.oggjöldBjargráðasjóðsum190millj.

kr.,úr10millj.kr.í200millj.kr.,semskýristafútgjöldumíkjölfar

eldgosannaíEyjafjallajökliogFimmvörðuhálsi.Sérstakargreiðslur

ílandbúnaðivoru372millj.kr.oghækkuðuum280millj.kr.milli

ára.GjöldvegnaHafrannsóknastofnunarlækkuðuum184millj.kr.

milliára.Heildarfjárheimildirársins2010námu22.235millj.kr.og

vorugjöldársinsþví2.795millj.kr.eða12,6%undirfjárheimildum.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldsjávarútvegs-oglandbúnaðarráðuneytis

áárinu2010samanboriðviðárið2009.

Gjöldráðuneytisinsskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu17,9%,

rekstrartilfærslur81,1%,stofnkostnaður0,6%ogfjármagnstilfærslur

0,4%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Afgjöldumráðuneytisinsrunnu14.617millj.kr.eða75,2%til

málaflokksinslandbúnaður,þarafvoru5.649millj.kr.vegna

greiðslnatilbændaímjólkurframleiðsluog4.165millj.kr.vegna

sauðfjárframleiðslu.Tilmálaflokksinsfiskveiðarogaðrarveiðarrunnu

982millj.kr.eða5,1%.ÞarvegaþyngstgjöldvegnaFiskistofu

762millj.kr.Tilmálaflokksinsrannsóknirogþróunrunnu2.099

millj.kr.eða10,8%,þarvegaþyngstgjöldHafrannsóknastofnunar

1.338millj.kr.Tilmálaflokksinsskógræktfóru433millj.kr.eða

2,2%.Önnurútgjöldráðuneytisinsnámu1.308millj.kr.eða6,7%,

þaraf471millj.kr.vegnaaðalskrifstofuráðuneytisins,vegna

Bjargráðasjóðs200millj.kr.ogsérstakragreiðslnaílandbúnaði364

millj.kr.

Page 64: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

62R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

31. Gjöld dómsmála- og mannréttindaráðuneytis

Gjölddómsmála-ogmannréttindaráðuneytisnámu25.877millj.kr.

áárinu2010oglækkuðuum2.865millj.kr.eða10,0%fráárinuá

undan.GjöldLandhelgissjóðsÍslandslækkuðuum3.398millj.kr.,

enáárinu2009komnýeftirlitsflugvél.Sóknargjöldlækkuðuum

173millj.kr.ogmálskostnaðuríopinberummálumum123millj.kr.

GjöldSérstakssaksóknaraskv.lögumnr.135/2008,hækkuðuum

424millj.kr.ÞáhækkuðugjöldvegnaKosningaum306millj.kr.

Vegnatvennrakosningaáárinuhækkuðugjöldþeirraúr241millj.kr.

í548millj.kr.

Gjöldráðuneytisinsnámu4,3%afheildargjöldumA-hlutaríkissjóðs

áárinu2010miðaðvið5,0%áárinuáundan.Heildarfjárheimildir

ársins2010námu26.554millj.kr.ogvorugjöldársinsþví677

millj.kr.eða2,5%undirfjárheimildum.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjölddómsmála-ogmannréttindaráðuneytisá

árinu2010samanboriðviðárið2009.

Gjöldráðuneytisinsskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu80,0%,

rekstrartilfærslur13,4%,viðhaldskostnaður1,4%,stofnkostnaður

5,0%ogfjármagnstilfærslur0,2%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Afgjöldumráðuneytisinsrunnu11.492millj.kr.eða44,4%

tillöggæslu.ÞarafnámugjöldRíkislögreglustjóra1.300millj.

kr.,Lögreglustjóraáhöfuðborgarsvæðinu3.202millj.kr.,

Landhelgisgæslunnar2.586millj.kr.ogLandhelgissjóðsÍslands

1.111millj.kr.Gjöldvegnadómstólanámu1.957millj.kr.eða

7,6%enþarvegaþyngstgjöldhéraðsdómstólaogmálskostnaðar

íopinberummálum.Gjöldtiltrúmálaogannarrafélagsmálanámu

4.991millj.kr.eða19,3%ogerþareinkumumaðræðaútgjöld

vegnakirkjulegramálefna.Önnurútgjöldráðuneytisinsnámu7.437

millj.kr.eða28,7%,þaraf1.236millj.kr.vegnafangelsismálaog

3.938millj.kr.vegnaannarraralmennraropinberrarþjónustusvo

semyfirstjórnasýslumannsembættanna.

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Almennopinberþjónusta 3.938 3.569 369 10,3 4.099

Löggæsla 11.492 14.902 -3.410 -22,9 11.622

Dómstólar 1.957 1.948 9 0,5 1.916

Fangelsismál 1.236 1.104 131 11,9 1.377

Löggæsla,réttargæslaogöryggismál,ótalinannarsstaðar 1.807 1.340 468 34,9 1.992

Trúmálogönnurfélagsmál 4.991 5.362 -371 -6,9 4.997

Almennefnahags-ogviðskiptamál 199 255 -56 -22,0 229

Annað 257 261 -5 -1,7 322

Gjöldsamtals 25.877 28.742 -2.865 -10,0 26.554

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 24.176 23.931 245 1,0 24.833

Rekstrargjöld 20.703 19.690 1.013 5,1 21.409

Rekstrartilfærslur 3.473 4.241 -768 -18,1 3.423

Viðhaldskostnaður 364 143 222 … 362

Fjárfesting 1.337 4.669 -3.332 -71,4 1.359

Stofnkostnaður 1.296 4.627 -3.331 -72,0 1.310

Fjármagnstilfærslur 41 42 -1 -1,7 49

Gjöldsamtals 25.877 28.742 -2.865 -10,0 26.554

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 4,3 5,0 . . 4,6

Page 65: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

63

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Fjölskyldumál 12.715 13.614 -898 -6,6 12.610

Velferðarmál 35.042 34.115 927 2,7 35.531

Öldrun 29.177 29.829 -652 -2,2 29.097

Atvinnuleysi 25.723 25.375 348 1,4 25.449

Almennvinnumarkaðsmál 3.017 3.202 -184 -5,8 2.812

Hjúkrunar-ogendurhæfingarþjónusta 10.126 10.211 -85 -0,8 11.645

Húsnæðismál 33.466 1.160 32.306 … 466

Annað 5.904 6.830 -926 -13,6 6.015

Gjöldsamtals 155.170 124.335 30.835 24,8 123.624

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 119.747 120.312 -564 -0,5 120.143

Rekstrargjöld 29.005 25.950 3.055 11,8 26.740

Rekstrartilfærslur 90.743 94.362 -3.619 -3,8 93.402

Viðhaldskostnaður 237 271 -34 -12,5 -4

Fjárfesting 35.185 3.752 31.433 … 3.486

Stofnkostnaður 1.058 1.176 -118 -10,1 916

Fjármagnstilfærslur 34.128 2.576 31.552 … 2.570

Gjöldsamtals 155.170 124.335 30.835 24,8 123.624

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 25,8 21,5 . . 21,4

32. Gjöld félags- og tryggingamálaráðuneytis

Gjöldráðuneytisinsskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu18,7%,

rekstrartilfærslur58,5%,viðhaldskostnaður0,2%,stofnkostnaður

0,7%ogfjármagnstilfærslur22,0%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Afgjöldumráðuneytisinsrunnu12.715millj.kr.eða8,2%til

fjölskyldumála,þarafvoru9.560millj.kr.vegnafæðingarorlofsog

1.785millj.kr.vegnahlutabótasamkvæmtlögumumfélagslega

aðstoð.

Gjöldvegnavelferðarmálanámu35.042millj.kr.eða22,6%.

Undirmálaflokkinnfallamálefnifatlaðra,bæturlífeyristryggingatil

örorkulífeyrisþegaoghlutiafbótumsamkvæmtlögumumfélagslega

Gjöldfélags-ogtryggingamálaráðuneytisnámu155.170millj.kr.

áárinu2010,hækkuðuum30.835millj.kr.ámilliáraeðaum

24,8%.ÞarvegurþyngstframlagtilÍbúðalánasjóðs33.000millj.

kr.tilaðstyrkjafjárhagsjóðsins.Hefðiekkikomiðtilþessaframlags

hefðugjöldráðuneytisinslækkaðum2.165millj.kr.eðaum1,7%.

Framlagvegnaleiguíbúðalækkaðium664millj.kr.Nýirliðirsem

komainnáárinu2010eruMörk,Reykjavíkengjöldvegnaþess

liðareru350millj.kr.,Boðahlein,Kópavogiengjöldvegnaþesseru

229millj.kr.ogStarfsendurhæfingengjöldvegnaþessliðareru

375millj.kr.GjöldAtvinnuleysistryggingasjóðshækkuðuum292

millj.kr.,gjöldFæðingarorlofssjóðslækkuðuum1.206millj.kr.,

framlagtillífeyristryggingaum1.196millj.kr.ogbætursamkvæmt

lögumumfélagslegaaðstoðum660millj.kr.Þálækkuðugjöld

Ábyrgðasjóðslaunaum100millj.kr.,Öldrunarstofnanaalmenntum

180millj.kr.ogFramkvæmdasjóðsaldraðraum663millj.kr.

Gjöldráðuneytisinsnámu25,8%afheildargjöldumA-hlutaríkissjóðs

áárinu2010samanboriðvið21,5%árið2009.Heildarfjárheimildir

ársins2010námu123.624millj.kr.ogvoruþví31.546millj.kr.

eða25,5%lægriengjöldársins.Viðafgreiðslufjáraukalagaí

desembersl.varveittheimildtil33.000millj.kr.eiginfjárframlags

tilÍbúðalánasjóðs.Ársreikningursjóðsinssýnirhinsvegarað

eiginfjárstaðahansíárslok2010rúmarekkieignfærsluframlagsins

ogvarþaðþvígjaldfærthjáríkissjóði.Aðfrátalinniþessari

gjaldfærsluvoruönnurgjöldráðuneytisins1.454millj.kr.eða1,2%

lægrienheimildirársins.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldfélags-ogtryggingamálaráðuneytisá

árinu2010samanboriðviðárið2009.

Page 66: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

64R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Reikningur Reikningur Frávik FjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % ársins 2010

Lífeyristryggingar 46.600 47.795 -1.196 -2,5 46.247

Ellilífeyrir 8.874 8.617 257 3,0 8.060

Örorkulífeyrir 4.910 7.137 -2.227 -31,2 4.950

Aldurstengdörorkuuppbót 2.178 - 2.178 ... 2.176

Tekjutryggingellilífeyrisþega 13.634 13.534 100 0,7 13.850

Tekjutryggingörorkulífeyrisþega 13.353 13.571 -217 -1,6 13.546

Vasapeningarellilífeyrisþega 224 142 82 57,4 257

Vasapeningarörorkulífeyrisþega 65 59 6 10,3 60

Örorkustyrkur 178 184 -6 -3,1 172

Barnalífeyrir 2.734 2.727 7 0,2 2.720

Annað 448 1.824 -1.375 -75,4 456

Bætursamkvæmtlögumumfélagslegaaðstoð 8.947 9.607 -660 -6,9 9.233

Mæðra-ogfeðralaun 320 334 -14 -4,3 321

Umönnunargreiðslur 1.466 1.483 -17 -1,2 1.465

Makabæturogumönnunarbætur 139 169 -30 -17,8 153

Dánarbætur 63 63 0 0,1 68

Endurhæfingarlífeyrir 1.713 1.964 -251 -12,8 1.755

Barnalífeyrirvegnamenntunar 161 123 37 30,4 153

Heimilisuppbót 2.820 2.864 -44 -1,5 2.860

Frekariuppbætur 316 1.290 -974 -75,5 328

Sérstökuppbótlífeyrisþega 894 1.026 -131 -12,8 1.067

Uppbæturvegnabifreiðakaupa 1.040 292 748 ... 1.033

Annað 16 - 16 ... 30

aðstoð.Helstuliðirundirmálaflokknumerulífeyristryggingar20.685

millj.kr.,bætursamkvæmtlögumumfélagslegaaðstoð2.769millj.

kr.,MálefnifatlaðraíReykjavík3.309millj.kr.ogMálefnifatlaðra

áReykjanesi2.219millj.kr.Gjöldvegnamálefnaaldraðranámu

29.177millj.kr.eða18,8%.Undirþennanmálaflokkfallabætur

lífeyristryggingatilellilífeyrisþega,hlutibótasamkvæmtlögumum

félagslegaaðstoðogeftirlaunasjóðuraldraðra.Þeirliðirsemvega

þyngsterugjöldvegnalífeyristrygginga22.732millj.kr.ogbætur

samkvæmtlögumumfélagslegaaðstoð4.031millj.kr.Gjöldvegna

málaflokksinsatvinnuleysinámu25.723millj.kr.eða16,6%.Gjöld

vegnahúsnæðismálanámu33.466millj.kr.eða21,6%enþarvegur

þyngst33.000millj.kr.framlagtilÍbúðalánasjóðs.

Gjöldvegnaannarramálaflokkaráðuneytisinsnámualls

19.046millj.kr.eða12,3%.Undirþennanmálaflokkfellur

m.a.aðalskrifstofafélags-ogtryggingamálaráðuneytisins,

reksturTryggingastofnunarríkisins,hlutilífeyristrygginga,

FramkvæmdasjóðuraldraðraogÁbyrgðasjóðurlauna.

Page 67: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

65

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Félagsleg aðstoðSkipting félagslegrar aðstoðar

Umönnunargreiðslur (16,4%)

Heimilisuppbót (31,5%)

Frekari uppbætur (3,5%)

Mæðra- og feðralaun (3,6%)

Annað (4,3%)

Endurhæfingarlífeyrir (19,1%)

Sérstök uppbót lífeyrisþega (10,0%)

Uppbætur vegna bifreiðakaupa (11,6%)

Lífeyristryggingar

Barnalífeyrir (5,9%)

Örorkulífeyrir (15,2%)

Tekjutryggingellilífeyrisþega

(29,3%)

Tekjutrygging örorku-lífeyrisþega (28,7%)

Ellilífeyrir (19,0%)

Skipting lífeyristrygginga

Annað (1,9%)

Page 68: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

66R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

33. Gjöld heilbrigðisráðuneytis

Gjöldheilbrigðisráðuneytisnámu103.905millj.kr.áárinu2010

oglækkuðuum4.181millj.kr.eðaum3,9%ámilliára.Helstu

breytingarmilliáraerulækkunágjöldumLandspítalaum2.368

millj.kr.,oglækkunSjúkratryggingaum1.667millj.kr.Gjöld

Heilsugæslunnaráhöfuðborgarsvæðinulækkuðuum202millj.kr.

milliára.

Gjöldráðuneytisinsnámu17,3%afheildargjöldumA-hlutaríkissjóðs

áárinu2010samanboriðvið18,7%árið2009.Heildarfjárheimildir

ársins2010námu99.679millj.kr.ogvoruþví4.226millj.kr.eða

4,2%lægriengjöldársins.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldheilbrigðisráðuneytisáárinu2010

samanboriðviðárið2009.

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Sjúkrahúsaþjónusta 46.779 49.572 -2.793 -5,6 43.723

Hjúkrunar-ogendurhæfingarstofnanir 12.884 13.059 -176 -1,3 13.006

Almennheilsugæsla 11.408 10.902 506 4,6 11.091

Sérfræðiþjónusta 10.311 11.052 -741 -6,7 9.137

Öldrun 211 190 22 11,6 259

Lyfoghjálpartæki 17.461 18.467 -1.006 -5,4 17.336

Velferðarmál 1.002 1.029 -26 -2,6 1.087

Annað 3.849 3.814 34 0,9 4.040

Gjöldsamtals 103.905 108.085 -4.181 -3,9 99.679

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 102.391 106.694 -4.303 -4,0 98.700

Rekstrargjöld 76.721 79.666 -2.945 -3,7 74.509

Rekstrartilfærslur 25.670 27.028 -1.359 -5,0 24.191

Viðhaldskostnaður 316 222 93 42,1 188

Fjárfesting 1.198 1.169 29 2,5 791

Stofnkostnaður 1.162 1.165 -4 -0,3 744

Fjármagnstilfærslur 37 4 33 … 46

Gjöldsamtals 103.905 108.085 -4.181 -3,9 99.679

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 17,3 18,7 . . 17,2

Gjöldráðuneytisinsskiptastþannigaðrekstrargjöldnámu73,8%,

rekstrartilfærslur24,7%,viðhaldskostnaður0,3%ogstofnkostnaður

1,1%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Afgjöldumráðuneytisinsrunnu46.779millj.kr.eða45,0%til

sjúkrahúsaþjónustuogerufjárfrekustuliðirnirímálaflokknumgjöld

Landspítala33.216millj.kr.ogSjúkrahússinsáAkureyri4.208

millj.kr.Tilmálaflokksinshjúkrunar-ogendurhæfingarstofnanirfóru

12.884millj.kr.eða12,4%.Tilmálaflokksinsalmennheilsugæsla

fóru11.408millj.kr.eða11,0%,enhelstuliðirundirmálaflokknum

eruheilsugæslustöðvarogheilsugæslusviðheilbrigðisstofnana.Gjöld

Heilsugæslunnaráhöfuðborgarsvæðinuvoru4.023millj.kr.Til

málaflokksinslyfoghjálpartækifóru17.461millj.kr.eða16,8%,

enundirmálaflokkinnfellurhlutdeildsjúkratryggingaílyfjakostnaði

14.453millj.kr.oghjálpartækjum2.960millj.kr.Tilmálaflokksins

sérfræðiþjónustafóru10.311millj.kr.eða9,9%enundir

málaflokkinnfellurm.a.kostnaðurvegnasérfræðilækna,tannlækna,

þjálfunarogsjúkraflutninga.

Gjöldtilannarramálaflokkanámu5.062millj.kr.eða4,9%.Þar

undirfallam.a.aðalskrifstofaráðuneytisinsogeftirlitsstofnanir.

Page 69: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

67

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Reikningur Reikningur Frávik FjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % ársins 2010

Sjúkratryggingar 29.170 30.837 -1.668 -5,4 27.148

Lækniskostnaður 5.902 6.037 -135 -2,2 4.340

Lyf 9.594 10.743 -1.150 -10,7 9.374

LyfmeðS-merkingu 4.859 4.850 9 0,2 4.624

Hjálpartæki 2.960 2.766 194 7,0 3.168

Hjúkruníheimahúsum 185 152 33 21,6 136

Þjálfun 1.611 2.224 -613 -27,6 1.608

Tannlækningar 1.298 1.370 -73 -5,3 1.672

Sjúkraflutningarogferðirinnanlands 373 346 27 7,9 352

Brýnmeðferðerlendis 1.686 1.689 -3 -0,2 1.237

Sjúkrakostn.v/veikindaogslysaerlendis 275 266 9 3,3 229

Sjúkradagpeningar 190 181 9 5,2 243

Annað 238 213 24 11,4 166

Sjúkratryggingar Sjúkratryggingar 10

Lækniskostnaður (20,2%)

Þjálfun (5,5%)

Annað (4,4%)

Tannlækningar (4,4%)

Hjálpartæki (10,1%)

Lyf (32,9%)

Brýn meðferð erlendis (5,8%)

Lyf með S-merkingu (16,7%)

Page 70: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

68R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

34. Gjöld fjármálaráðuneytis

Gjöldfjármálaráðuneytisnámu91.114millj.kr.áárinu2010,

hækkuðuum19.944millj.kr.fráárinuáundan.Íaðalatriðum

skýristbreytinginafáföllnumríkisábyrgðumaðfjárhæð27.539

millj.kr.samanboriðvið3.505millj.kr.áriðáundanoggjaldfærsla

lífeyrisskuldbindingahækkaðium7.746millj.kr.milliára,en

ámótilækkaðigjaldfærslafjármálaráðuneytisvegnaafskrifta

skattkrafnaum12.476millj.kr.

Gjöldráðuneytisinsnámu15,1%afheildargjöldumA-hlutaríkissjóðs

áárinu2010samanboriðvið12,3%árið2009.Heildarfjárheimildir

ársins2010námu86.748millj.kr.ogvorugjöldinþví4.366millj.

kr.umframfjárheimildir.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldfjármálaráðuneytisáárinu2010

samanboriðviðárið2009.

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Opinberfjármálogþjónusta 10.357 10.223 134 1,3 15.792

Óregluleggjöld 30.604 34.896 -4.292 -12,3 20.831

Tapaðarkröfur 27.539 3.505 24.034 … 27.120

Barnabætur 10.342 10.085 257 2,5 10.450

Vaxtabætur 11.721 10.429 1.292 12,4 11.796

Annað 552 2.031 -1.480 -72,8 759

Gjöldsamtals 91.114 71.170 19.944 28,0 86.748

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 60.800 64.513 -3.713 -5,8 55.970

Rekstrargjöld 20.573 13.088 7.485 57,2 20.499

Lífeyrisskuldbindingar 8.178 432 7.746 … 5.313

Fjármagnstekjuskattur 4.805 4.655 150 3,2 3.160

Önnurrekstrargjöld 7.590 8.002 -412 -5,1 12.026

Rekstrartilfærslur 40.227 51.425 -11.198 -21,8 35.471

Afskriftirskattkrafna 15.075 27.551 -12.476 -45,3 10.000

Barna-ogvaxtabætur 22.062 20.514 1.549 7,5 22.246

Aðrarrekstrartilfærslur 3.089 3.360 -270 -8,0 3.225

Viðhaldskostnaður 2.574 2.241 333 14,9 3.131

Fjárfesting 27.740 4.416 23.324 … 27.647

Stofnkostnaður 283 3.716 -3.433 -92,4 27.648

Fjármagnstilfærslur 27.457 700 26.757 … -1

Gjöldsamtals 91.114 71.170 19.944 28,0 86.748

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 15,1 12,3 . . 15,0

Page 71: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

69

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Gjöldráðuneytisinsskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu

22,6%,þarafvorulífeyrisskuldbindingar9,0%,greiddur

fjármagnstekjuskattur5,3%ogönnurrekstrargjöld8,3%.

Rekstrartilfærslurnámu44,2%,þarafvoruafskriftir

skattkrafna16,5%ogbarna-ogvaxtabætur24,2%.Gjöld

vegnaviðhaldskostnaðarnámu2,8%,stofnkostnaðar0,3%og

fjármagnstilfærslur30,1%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Afgjöldumfjármálaráðuneytisinsrunnu10.357millj.kr.eða

11,4%tilmálaflokksinsopinberfjármálogþjónusta.Hérfallaundir

margvísleggjöldsvosemvegnaaðalskrifstofufjármálaráðuneytis

623millj.kr.,stofnanaskatta-ogtollakerfis4.717millj.kr.og

Fjársýsluríkisins1.336millj.kr.

Barnabæturnámu10.342millj.kr.,vaxtabætur11.721millj.kr.og

önnurútgjöld552millj.kr.

Lokserutapaðar kröfurogóregluleg gjöldsemerumjögbreytileg

fráeinuáritilannars.Áárinu2010námuþessigjöldalls58.143

millj.kr.samanboriðvið38.401millj.kr.áárinu2009.Tapaðar

kröfureruvegnaríkisábyrgðasemfélluáríkissjóðenundir

óregluleggjöldfallalífeyrisskuldbindingar,afskriftirskattkrafna,

greiddurfjármagnstekjuskatturogframlagtiljöfnunaráörorkubyrði

lífeyrissjóða.Héráeftirverðurfjallaðsértaklegaumtapaðarkröfur

ogumhvernliðóreglulegragjalda.

Tapaðar kröfur námu27.539millj.kr.áárinu2010ogerþarum

aðræðaáfallnarríkisábyrgðir.Þegarríkisviðskiptabankarnirvoru

gerðiraðhlutafélögumásínumtímavoruáhvílandiáþeimýmsar

skuldbindingarvegnaskuldabréfasemvorumeðríkisábyrgð.Eftir

aðbankarnirféllusíðlaárs2008vartaliðlíklegtaðáþessar

ríkisábyrgðirmyndireynaogvaráþaðbentíríkisreikningum

áranna2008og2009.Héreraðallegaumaðræðaábyrgðirvegna

tveggjabanka.AnnarsvegarvegnaÚtvegsbankaÍslands,sem

ÍslandsbankiyfirtókgegnumFjárfestingarbankaatvinnulífsinsað

fjárhæð406millj.kr.íárslok2010.Hinsvegar22.570millj.kr.

íárslok2010vegnaLandsbankaÍslandsþaraferu14.162millj.

kr.vegnaLánasjóðslandbúnaðarins.Áárinu2010hafðiríkissjóður

greitt4.563millj.kr.framlögtilRíkisábyrgðasjóðstilaðmæta

gjaldföllnumvöxtumogafborgunumafframangreindumlánum.Á

fjáraukalögum2010semsamþykktvoruídesembersl.varaflað

fjárheimildatilaðmætaþessumáföllum.Ríkissjóðurmuneftirsem

áðurgerakröfuríþrotabúbankannaumendurheimtur.

Lífeyrisskuldbindingar.Hreinarlífeyrisskuldbindingarríkissjóðs

eruskilgreindarsemheildarlífeyrisskuldbindingaraðfrádregnum

fyrirframgreiðslumríkissjóðsuppílífeyrisskuldbindingar.Í

ríkisreikningimiðastfærslalífeyrisskuldbindingaríkissjóðs

viðniðurstöðurtryggingafræðilegsmatsáskuldbindingum

lífeyrissjóðaíárslok.Nýjarskuldbindingarársinsgjaldfærastum

rekstrarreikningogalmennarverðlagsbreytingaráskuldbindingunum

færastumendurmatsreikningáeigiðfé.Viðmatáalmennum

verðlagsbreytingumlífeyrisskuldbindingaerbeittvísitölu,

semHagstofaÍslandsreiknarreglulega,fyrirbreytingará

lífeyrisskuldbindingumhjáopinberumstarfsmönnum.

Hreinarlífeyrisskuldbindingarríkissjóðshækkuðuúr339.864millj.

kr.íársbyrjun2010í345.109millj.kr.íárslokeðaum5.245

millj.kr.Hækkunhreinnaskuldbindinganam14.779millj.kr.

enámótigreiddiríkissjóður9.534millj.kr.tillífeyrissjóðanna

áárinu2010.Árekstrarreikninggjaldfærast8.980millj.kr.af

hækkunskuldbindingaársins,en5.799millj.kr.semeruvegna

almennralaunabreytingafærastumendurmatsreikningáeigiðfé.

LífeyrisskuldbindingarogeftirlaunA-hlutaaðilafærastaðmestuhjá

fjármálaráðuneyti.StofnanirgreiðaviðbótariðgjaldtilB-deildarLSR

ogLHogeruþærgreiðslurgjaldfærðarjafnóðumhjáviðkomandi

stofnunumoglækkargjaldfærslanhjáfjármálaráðuneytisemþví

nemur.Gjaldfærslanskiptistþannigáárinu2010að8.178millj.

kr.færastá09-381undirfjármálaráðuneytinuog802millj.kr.hjá

stofnunumísamræmiviðgreiðslurþeirraáviðbótariðgjöldumtil

sjóðannaáárinu.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjaldfærslurlífeyrisskuldbindingahjá

ríkissjóðivegnahinnaýmsulífeyrissjóðaárin2009og2010.

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 Fjárhæð % 2010

Lífeyrisskuldbindingar

Lífeyrissjóðurstarfsmannaríkisins(LSRB-deild) 7.906 2.163 5.743 … 4.010

Lífeyrissjóðurhjúkrunarfræðinga(LH) 750 830 -80 … 379

Alþingismenn -124 -1.121 997 …

Ráðherrar 96 -612 708 … 368

Embættiforseta,hæstaréttardómara,ríkissaksóknarao.fl. 99 -109 209 …

EftirlaunasjóðurfyrrverandistarfsmannaÚtvegsbankaÍslands 145 89 56 … 218

EftirlaunasjóðurfyrrverandibankastjóraÚtvegsbankaÍslands -13 15 -28 … 44

EftirlaunaskuldbindingarvegnaLandsbankaÍslands,ríkisábyrgð 22 332 -310 … -

Lífeyrissjóðirsveitarfélagavegnasamrekstrarstofnana 97 93 4 153

Ýmsarúttektirvegnalífeyrisskuldbindinga 2 7 -6 … 141

Lífeyrisskuldbindingarsamtals 8.980 1.687 7.298 … 5.313

þarafgjaldfærtbeinthjástofnunumvegnaviðbótariðgjalda 802 923 -121 … .

þarafgjaldfærtá09-381Lífeyrisskuldbindingar,eftirlaun 8.178 432 7.746 … 5.313

þarafgjaldfærtá09-971Ríkisábyrgðir - 332 -332 … -

Page 72: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

70R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Ískýringu48erítarlegriumfjöllunumlífeyrisskuldbindingar

ríkissjóðsáárinu2010.

Afskriftir skattkrafnanámualls16.550millj.kr.áárinu2010eða

3,5%afheildartekjumríkissjóðsáárinu,þaraffærast15.075millj.

kr.hjáfjármálaráðuneytinuog1.475millj.kr.hjástofnunum.Í

grófumdráttumskiptastafskriftirnarþannigað4.770millj.kr.eru

vegnaniðurfellingaráeftirstöðvumtekju-ogeignarskatta,6.861

millj.kr.afvirðisaukaskatti,2.470millj.kr.vegnadráttarvaxtaog

2.450millj.kr.vegnaannarrakrafna.

Viðmatáskattkröfumeralmenntmiðaðviðaðútistandandikröfur

ríkissjóðsséuyfirfarnarmeðreglubundnumhættiogþærmetnarmeð

tillititiláhættu.Kröfureruafskrifaðarbeinniafskriftþegarþæreru

taldarsannanlegatapaðar.Viðmatáþvíhvortkrafatelsttöpuðer

horfttilinnheimtutilrauna,hugsanlegratrygginga,aldurskröfumeð

tillititilfyrningarogfjárhagsstöðuviðkomandigjaldanda.Almennt

gildiraðviðbeinaafskriftertaliðútilokaðaðinnheimtakröfunameð

þeimúrræðumseminnheimtumennríkissjóðshafa.

Jafnframterbókfærtverðmætikrafnaendurmetiðíefnahagsreikningi

ríkissjóðsogþærkröfurafskrifaðarsemekkiertaliðlíklegtað

innheimtist.Vitaðeraðákveðinnhlutikrafnaáhverjumtíma

munekkiinnheimtastþóaðekkisétaliðtímabærtaðafskrifaþær

hjágjaldanda.Þvíhefurveriðbeittsvonefndrióbeinniafskriftí

reikningsskilunum.Óbeinafskriftfeluríséraðkröfurerufærðar

niðurumþáfjárhæðsemtaliðerlíklegtaðtapistafþeim.Í

þessumtilgangierukröfursemlýsthefurveriðíþrotabúskoðaðar

sérstaklega.Einnigerukannaðarkröfursemgerthefurverið

árangurslaustfjárnámfyrir.Þettaeróhjákvæmilegttilaðreynaað

fyrirbyggjaofmatákröfumríkissjóðs.

Beinarafskriftirlækkuðuámilliáraúr13.844millj.kr.í12.810

millj.kr.eðaum12,2%aðraungildi.Óbeinarafskriftirlækkuðu

verulegaeðaúr16.152millj.kr.í3.740millj.kr.endavoruþær

óvenjuháaráárinu2009íkjölfarmikillaerfiðleikahjáfjölmörgum

fyrirtækjumogfjármálastofnunumeftirbankahruniðogfjölgun

gjaldþrota.

Viðniðurfærslueftirstöðvaáskattkröfumíárslok2010varbeitt

svipuðummatsreglumogundanfarinár.Lagtvarsérstaktmatá

útistandandikröfurgagnvarttilteknumaðilumsemsýntþykiraðeiga

íerfiðleikumogstefnaíþrot.Þávarniðurfærslaskuldaaukinhjá

aðilumsemerukomniryfirfyrningarfrestenhafaekkikomiðinní

almennaniðurfærslu.

Niðurfærslanermeðtvennumhætti.Annarsvegarer80%

niðurfærslaáskuldumþeirrasemvoruígjaldþrotaskiptum. Hins

vegareruskuldirfærðarniðurum75%hjáþeimsemekkihafa

komiðtilgjaldþrotaskiptaeneruívanskilameðferð.Kröfursem

mynduðustáárinu2010hjáþessumsömuaðilumvorufærðarniður

um40%íbáðumtilfellum.Afskriftirákröfumríkissjóðshafaverið

töluverðaráundanförnumárumeinsogkemurframíeftirfarandi

yfirliti.

Í millj. kr. 2010 2009 2008 2007

Beinarafskriftir 12.810 13.844 10.776 7.215

Tekju-ogeignarskattar 4.271 5.010 3.305 2.263

Virðisaukaskattur 4.688 4.219 3.941 2.241

Aðrarskatttekjur 626 657 454 258

Dráttarvextir 3.027 3.829 3.007 2.340

Aðrarrekstrartekjur 198 129 69 112

Óbeinarafskriftir 3.740 16.152 1.494 1.695

Tekju-ogeignarskattar 499 13.795 2.790 1.161

Virðisaukaskattur 2.173 2.729 277 698

Aðrarskatttekjur 1.004 1.941 331 189

Dráttarvextir -557 -2.632 -2.389 -792

Aðrarrekstrartekjur 622 320 485 438

Afskriftirríkissjóðsteknasamtals 16.550 29.996 12.270 8.910

Hlutfallaftekjumríkissjóðs% 3,5 6,8 2,6 1,8

Fjármagnstekjuskattur A-hluta ríkissjóðsnam4.805millj.kr.á

árinu2010samanboriðvið4.655millj.kr.áriðáundan.Erhér

einkumumaðræðaskattgreiðsluríkissjóðsvegnavaxtateknaaf

bankainnstæðumogveittumlánum.

Jöfnun á örorkubyrði lífeyrissjóða.Meðlögumnr.177/2006var

kveðiðáumaðhlutitryggingagjaldsskulirennatiljöfnunará

örorkubyrðilífeyrissjóða.Samkvæmtlögunumrunnu0,25%af

gjaldstofnitryggingagjaldstilsjóðannaárið2009og0,325%fráog

meðárinu2010.Framlagríkissjóðstillífeyrissjóðannatiljöfnunará

örorkubyrðinam2.546millj.kr.áárinu2010.

Page 73: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

71

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Vegasamgöngur 21.840 26.170 -4.331 -16,5 22.783

Sjó-ogvatnasamgöngur 2.184 2.765 -582 -21,0 2.653

Flugsamgöngur 3.542 4.592 -1.050 -22,9 3.698

Fjarskipti 638 1.467 -829 -56,5 749

Sveitarfélög 14.700 11.802 2.898 24,6 14.499

Annað 1.186 1.579 -393 -24,9 1.477

Gjöldsamtals 44.090 48.376 -4.286 -8,9 45.860

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 24.956 23.471 1.485 6,3 25.626

Rekstrargjöld 6.792 7.695 -903 -11,7 8.239

Rekstrartilfærslur 18.163 15.776 2.388 15,1 17.387

Viðhaldskostnaður 4.782 4.820 -38 -0,8 5.316

Fjárfesting 14.352 20.085 -5.733 -28,5 14.918

Stofnkostnaður 13.718 18.950 -5.232 -27,6 13.788

Fjármagnstilfærslur 633 1.134 -501 -44,2 1.129

Gjöldsamtals 44.090 48.376 -4.286 -8,9 45.860

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 7,3 8,4 . . 7,9

35. Gjöld samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis

Gjöldsamgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneytisnámu44.090millj.

kr.áárinu2010oglækkuðuum4.286millj.kr.eða8,9%fráárinu

áundan.GjöldVegagerðarinnarogSamgönguverkefnalækkuðu

samanlagtum4.367millj.kr.ámilliára.Gjöldvegnaliðarins

flugvellirogflugleiðsöguþjónustalækkuðuum990millj.kr.á

milliára.Hafnarframkvæmdirlækkuðuum454millj.kr.Gjöld

Fjarskiptasjóðslækkuðuum703millj.kr.Lækkunereinkumvegna

minniframkvæmda.FramlagtilJöfnunarsjóðssveitarfélagahækkaði

um2.898millj.kr.

Gjöldráðuneytisinsnámu7,3%afheildargjöldumA-hlutaríkissjóðs

áárinu2010samanboriðvið8,4%árið2009.Heildarfjárheimildir

ársins2010námu45.860millj.kr.ogvorugjöldársinsþví1.770

millj.kr.eða3,9%undirfjárheimildum.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldsamgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneytis

áárinu2010samanboriðviðárið2009.

Gjöldráðuneytisinsskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu15,4%,

rekstrartilfærslur41,2%,viðhaldskostnaður10,8%,stofnkostnaður

31,1%ogfjármagnstilfærslur1,4%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Tilmálaflokksinsvegasamgöngurrunnu21.839millj.kr.eða

49,5%,tilflugsamgangna3.542millj.kr.eða8,0%ogtilsjó-og

vatnasamgangna2.184millj.kr.eða5,0%.Stærstuliðirhérundir

eruSamgönguverkefni(m.a.framkvæmdirviðvegagerð)21.543

millj.kr.,Flugvellirogflugleiðsöguþjónusta2.721millj.kr.og

hafnarframkvæmdir1.619millj.kr.Málaflokkurinnsveitarfélögvar

14.700millj.kr.eða33,3%,enhérundirerueingönguframlög

tilJöfnunarsjóðssveitarfélaga.Önnurútgjöldvoru1.824millj.kr.

eða4,1%.Þarundirerumeðalannarsaðalskrifstofasamgöngu-og

sveitarstjórnarráðuneytis,Fjarskiptasjóður,UmferðarstofaogPóst-

ogfjarskiptastofnun.

Page 74: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

72R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildir

Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Orkumál 1.884 1.902 -19 -1,0 2.419

Iðnaðarmál 363 824 -461 -56,0 388

Rannsóknirogþróun 1.496 1.206 290 24,1 1.689

Annað 1.907 2.295 -388 -16,9 3.028

Gjöldsamtals 5.650 6.228 -578 -9,3 7.524

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 5.650 6.228 -578 -9,3 7.524

Rekstrargjöld 1.383 1.505 -122 -8,1 2.242

Rekstrartilfærslur 4.267 4.723 -456 -9,7 5.283

Viðhaldskostnaður - - - . -

Fjárfesting - - - . -

Stofnkostnaður - - - . -

Fjármagnstilfærslur - - - . -

Gjöldsamtals 5.650 6.228 -578 -9,3 7.524

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 0,9 1,1 . . 1,3

36. Gjöld iðnaðarráðuneytis

Gjöldiðnaðarráðuneytisnámu5.650millj.kr.áárinu2010og

lækkuðuum578millj.kr.eða9,3%fráárinuáundan.Gjöld

ráðuneytisinsnámu0,9%afheildargjöldumA-hlutaríkissjóðsá

árinu2010samanboriðvið1,1%árið2009.Framlögtilbyggðamála

lækkuðuum275millj.kr.Meðlögumnr.124/2010félluniður

framlögtilsamtakaiðnaðarins,enáárinu2009voruþau459

millj.kr.FramlögtilTækniþróunarsjóðshækkuðuum244millj.kr.

Heildarfjárheimildirársins2010námu7.524millj.kr.ogvorugjöld

ársinsþví1.874millj.kr.eða24,9%undirfjárheimildumársins.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldiðnaðarráðuneytisáárinu2010

samanboriðviðárið2009.

Gjöldráðuneytisinsskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu24,5%og

rekstrartilfærslur75,5%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Afgjöldumráðuneytisinsrunnu1.884millj.kr.eða33,3%til

orkumála,enþarvegaþyngstframlögtilniðurgreiðsluáhúshitun

1.121millj.kr.oggjöldOrkustofnunar468millj.kr.

Gjöldvegnaiðnaðarmálanámu363millj.kr.eða6,4%,enundir

þannmálaflokkfellurm.a.aðalskrifstofaiðnaðarráðuneytisins.

Gjöldvegnarannsóknaogþróunarnámu1.496millj.kr.eða26,5%

enundirþennanmálaflokkfallameðalannarsTækniþróunarsjóður

884millj.kr.ogNýsköpunarmiðstöðÍslands502millj.kr.

Önnurútgjöldráðuneytisinsvoru1.907millj.kr.eða33,8%,enþar

fallaundirm.a.Ferðamálastofa,ýmisferðamál,Byggðastofnunog

Byggðaáætlanir.

Page 75: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

73

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildir

Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Almennefnahags-ogviðskiptamál 1.900 1.977 -78 -3,9 2.355

Almennáætlana-oghagskýrslugerð 692 673 19 2,9 790

Annað 363 363 0 -0,1 479

Gjöldsamtals 2.955 3.013 -59 -1,9 3.624

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 2.955 3.013 -59 -1,9 3.624

Rekstrargjöld 2.594 2.621 -28 -1,1 3.103

Rekstrartilfærslur 361 392 -31 -7,9 521

Viðhaldskostnaður - - - . -

Fjárfesting - - - . -

Stofnkostnaður - - - . -

Fjármagnstilfærslur - - - . -

Gjöldsamtals 2.955 3.013 -59 -1,9 3.624

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 0,5 0,5 . . 0,6

37. Gjöld efnahags- og viðskiptaráðuneytis

Gjöldefnahags-ogviðskiptaráðuneytisnámu2.955millj.kr.á

árinu2010,lækkuðuum59millj.kr.eða1,9%fráárinuáundan.

GjöldFjármálaeftirlitsinslækkuðuum47millj.kr.milliáraoggjöld

Einkaleyfastofulækkuðuum22millj.kr.Gjöldráðuneytisinsnámu

0,5%afheildargjöldumA-hlutaríkissjóðsáárinu2010ogerþað

óbreytthlutfallfráárinuáundan.Heildarfjárheimildirársins2010

námu3.624millj.kr.ogvorugjöldársinsþví669millj.kr.eða

18,5%undirfjárheimildum.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldefnahags-ogviðskiptaráðuneytisáárinu

2010samanboriðviðárið2009.

Gjöldráðuneytisinsskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu87,8%og

rekstrartilfærslur12,2%

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Afgjöldumráðuneytisinsrunnu1.900millj.kr.eða64,3%

tilmálaflokksinsalmennefnahags-ogviðskiptamál,semer

aðstærstumhlutareksturFjármálaeftirlitsins1.089millj.kr.,

Samkeppniseftirlitsins294millj.krogaðalskrifstofuefnahags-og

viðskiptaráðuneytis258millj.kr.Gjöldvegnaalmennraáætlana-og

hagsýslugerðarnámu692millj.kr.eða23,4%,semerueingöngu

gjöldHagstofuÍslands.Önnurgjöldvoru363millj.kr.eða12,3%,

aðnærölluleytivegnaFlutningssjóðsolíuvaraeða347millj.kr.

Page 76: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

74R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Öryggismál 1.184 808 376 46,5 2.758

Hreinsunarmál 2.139 2.372 -234 -9,9 2.618

Verndunlandsoglífríkis 2.180 1.791 389 21,7 2.241

Annað 1.978 1.966 12 0,6 2.085

Gjöldsamtals 7.480 6.937 543 7,8 9.701

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 6.723 6.550 173 2,6 7.605

Rekstrargjöld 4.555 4.244 311 7,3 5.235

Rekstrartilfærslur 2.168 2.306 -137 -6,0 2.370

Viðhaldskostnaður 61 86 -25 -28,9 83

Fjárfesting 696 302 395 … 2.013

Stofnkostnaður 106 -494 601 … 316

Fjármagnstilfærslur 590 796 -206 -25,9 1.697

Gjöldsamtals 7.480 6.937 543 7,8 9.701

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 1,2 1,2 . . 1,7

38. Gjöld umhverfisráðuneytis

Gjöldráðuneytisinsskiptustþannigaðrekstrargjöldnámu60,9%,

rekstrartilfærslur29,0%,viðhaldskostnaður0,8%,stofnkostnaður

1,4%ogfjármagnstilfærslur7,9%.

Séryfirlit2sýnirgjöldráðuneytaogstofnana.Þarkomafram

reikningstölurogfjárheimildireinstakrastofnanaliðaundirhverju

ráðuneyti.Yfirlitiðsýnirbreytingugjaldaámilliáraogsamanburðvið

fjárheimildireinstakraliðaáárinu2010.

Gjöldmálaflokksinshreinsunarmálnámusamtals2.138millj.kr.

eða28,6%afgjöldumráðuneytisins,enundirþannmálaflokk

heyram.a.Úrvinnslusjóður704millj.kr.ogEndurvinnslan1.434

millj.kr.Gjöldmálaflokksinsöryggismálnámu1.184millj.kr.eða

15,8%,enþarundirerm.a.VeðurstofaÍslands810millj.kr.Þá

námugjöldmálaflokksinsverndunlandsoglífríkis2.180millj.kr.

eða29,1%,enþarvegaþyngstgjöldUmhverfisstofnunar788millj.

kr.,Landgræðsluríkisins722millj.kr.ogVatnajökulsþjóðgarðs600

millj.kr.Önnurgjöldráðuneytisinsvoru1.978millj.kr.eða26,4%.

Hérundirfallam.a.aðalskrifstofaráðuneytisins,Náttúrufræðistofnun

Íslands,Brunamálastofnunríkisins,Skógræktríkisinsog

skipulagsmál.

Gjöldumhverfisráðuneytisnámu7.480millj.kr.áárinu2010,

hækkuðuum543millj.kr.eða7,8%fráárinuáundan.Gjöld

ráðuneytisinsnámu1,2%afheildargjöldumA-hlutaríkissjóðsá

árinu2010ogerþaðóbreytthlutfallfráárinuáundan.Gjöldvegna

Vatnajökulsþjóðgarðshækkuðuum278millj.kr.Gjöldvegna

Ofanflóðasjóðshækkuðuum250millj.kr.GjöldvegnaLandgræðslu

ríkisinshækkuðuum184millj.kr.GjöldvegnaVeðurstofuÍslands

hækkuðuum133millj.kr.Styrkirtilfráveitnasveitarfélagalækkuðu

um158millj.kr.oggjöldvegnaÚrvinnslusjóðslækkuðuum99millj.

kr.Heildarfjárheimildirársins2010námu9.701millj.kr.ogvoru

gjöldársinsþví2.221millj.kr.eða22,9%undirfjárheimildum.

Eftirfarandiyfirlitsýnirgjöldumhverfisráðuneytisáárinu2010

samanboriðviðárið2009.

Page 77: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

75

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjárheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Málaflokkargjalda

Fjármagnskostnaður 68.102 84.342 -16.240 -19,3 70.283

Gjöldsamtals 68.102 84.342 -16.240 -19,3 70.283

Viðfangsefnaflokkungjalda

Rekstrarkostnaður 68.102 84.342 -16.240 -19,3 70.283

Rekstrargjöld 68.102 84.342 -16.240 -19,3 70.283

Rekstrartilfærslur - - - . -

Viðhaldskostnaður - - - . -

Fjárfesting - - - . -

Stofnkostnaður - - - . -

Fjármagnstilfærslur - - - . -

Gjöldsamtals 68.102 84.342 -16.240 -19,3 70.283

Hlutfallafheildargjöldumríkissjóðs,% 11,3 14,6 . . 12,2

39. Fjármagnskostnaður

Vægifjármagnskostnaðarígjöldumríkissjóðsnam11,3%áárinu

2010samanboriðvið14,6%árið2009.Heildarfjárheimildir

ársins2010námu70.283millj.kr.þannigaðþessi

kostnaðarliðurreyndist2.181millj.kr.eða3,1%undir

fjárheimildum.

Fjármagnskostnaðurríkissjóðsnamalls68.102millj.kr.áárinu

2010samanboriðvið84.342millj.kr.áriðáundan.Lækkuná

milliáranam16.240millj.kr.eðaum19,3%.Skýristsúlækkun

íaðalatriðumafþremurþáttum.Ífyrstalagilækkunstýrivaxta

Seðlabankansáárinu2010meðtilsvarandiáhrifumávaxtakjörá

fjármálamarkaðiinnanlands.Íöðrulagiuppgreiðslaá134.000

millj.kr.skuldviðSeðlabankaÍslandsíárslok2009.Íþriðja

lagiinnborganirfyrirframafþremurerlendumlánum(sjáskýringu

49)áárinu2010,þarafvorugreiddar63.476millj.kr.íjúníog

34.756millj.kr.ídesember.

Heildar- Reikningur Reikningur Breyting fjáheimildirÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010

Vextir 67.634 83.943 -16.309 -19,4 .

Innlendlán 55.263 70.097 -14.833 -21,2 .

Erlendlán 12.371 13.846 -1.476 -10,7 .

Lántökukostnaður 468 400 69 17,2 .

Innlendlán 312 332 -20 -5,9 .

Erlendlán 156 68 88 ... .

Fjármagnskostnaðursamtals 68.102 84.342 -16.240 -19,3 70.283

Page 78: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

76R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Eign í Framlag Hagnaður/ Endurmat Eign í Í millj. kr. ársbyrjun á árinu tap á árinu ársins árslok

Eignarhlutirífyrirtækjumogstofnunum

RíkisfyrirtækiíB-hluta 1.675 -184 - - 1.491

Áfengis-ogtóbaksverslunríkisins 1.376 - - - 1.376

FlugmálastjórnKeflavíkurflugvelli 184 -184 - - -

HappdrættiHáskólaÍslands 12 - - - 12

Íslenskarorkurannsóknir 103 - - - 103

LánastofnaniríC-hluta 18.116 37.113 -33.000 - 22.229

Byggðastofnun 2.672 3.600 - - 6.272

Íbúðalánasjóður 7.099 33.000 -33.000 - 7.099

Nýsköpunarsjóðuratvinnulífsins 8.136 513 - - 8.648

Orkusjóður 210 - - - 210

FjármálastofnaniríD-hluta 77.576 - - - 77.576

SeðlabankiÍslands 77.576 - - - 77.576

Eignarhlutirífyrirtækjumogstofnunumsamtals 97.367 36.928 -33.000 - 101.296

40. Hlutabréf og eignarhlutir í fyrirtækjum

Samkvæmtlögumnr.88/1997umfjárreiðurríkisinsskalfæra

eignarhlutiríkissjóðsífyrirtækjumogstofnunumtileignará

efnahagsreikningi.Tværundantekningareruþóáþvíhvort

eignarhlutarerueignfærðirhjáríkissjóði.Annarsvegarþegarum

eraðræðaeignarhlutaílánastofnunumsemgegnafélagslegu

hlutverki.Yfirleittgefureiginfjárstaðaíársreikningumslíkrastofnana

ekkiraunsannamyndaffjárhagsstöðuþeirra.Hinsvegareruþað

eignarhlutirítryggingasjóðumsemhafaþaðhlutverkaðbætafyrir

eignatjónafvöldumnáttúruhamfaraeðaönnurstórtjón,komitil

þeirra.Íársreikningumslíkrasjóðaendurspeglasttryggingaráhættan

ekkiíreikningsskilumþeirraogerþvíekkitaliðréttaðsýna

eignarhlutaíþeimíefnahagsreikningiríkissjóðs.

EftirfarandiyfirlitsýnirbókfærðaeignarhlutaA-hlutaríkissjóðsí

framangreindumfyrirtækjumogstofnunumáárinu2010.

Yfirlitiðsýniraðíárslok2010nambókfærðeignríkissjóðsífyrir-

tækjumogstofnunumíB-,C-ogD-hluta101.296millj.kr.Þaraf

erueignarhlutaríSeðlabankaÍslands77.576millj.kr.,Nýsköpunar-

sjóðiatvinnulífsins8.648millj.kr.,Íbúðalánasjóði7.099millj.kr.og

Byggðastofnun6.272millj.kr.Íárslok2009nambókfærðaeignin

97.367millj.kr.Hækkunámilliáranemur3.928millj.kr.oger

þaðvegnaframlagstilNýsköpunarsjóðsatvinnulífsinsogByggða-

stofnunaraðfrádreginnieigníFlugmálastjórn,Keflavíkurflugvelli,

semíársbyrjun2010ranninníIsaviaohf.semeríE-hluta.Við

afgreiðslufjáraukalagafyrirárið2010ídesembersl.varákveðiðað

veitaÍbúðalánasjóði33.000millj.kr.framlagtilaðstyrkjaeiginfjár-

stöðuhans.Óhjákvæmilegtvaraðgjaldfæraframlagiðhjáríkissjóði

íljósieiginfjárstöðuÍbúðalánasjóðssamkvæmtársreikningiíárslok

2010.

Umfærsluáeignarhlutumríkissjóðsíhlutafélögumogsameignar-

félögumgildaalmennarreikningsskilareglur.Hvaðvarðarsameignar-

félögerbókhaldslegmeðferðhinsamaoglýsterhéraðframanum

eignarhlutaífyrirtækjumogstofnunum.

Eftirfarandiyfirlitsýnirbókfærðaeignríkissjóðsíhlutafélögumog

sameignarfélögumáárinu2010.

1)

1)FelltinníIsaviaohf.1.1.2010

Page 79: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

77

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Kaup(+)/ Eignar- Eign í Sala(-) Hagnaður/ Endurmat Eign í hluti í Í millj. kr. ársbyrjun á árinu tap á árinu ársins árslok árslok, %

Eignísameignarfélögumoghlutafélögum

FélögíE-hluta 211.008 3.599 - - 214.607 .

Austurhöfn-TRehf. 6 - - - 6 54,0

BYRhf. - 900 - - 900 .

Eignarhlutirehf. 1 - - - 1 100,0

Flugstoðirohf. 1.579 -1.579 - - - -

FlugstöðLeifsEiríkssonarhf. 3.139 -3.139 - - - -

Isaviaohf. - 4.923 - - 4.923 100,0

Íslandspósturhf. 1.991 - - - 1.991 100,0

Keflavíkurflugvöllurohf. 10 -10 - - - -

Landskerfibókasafnahf. 85 - - - 85 51,9

Landsvirkjun 60.440 - - - 60.440 99,9

Matísohf. 146 - - - 146 100,0

NBIhf. 122.000 - - - 122.000 81,3

Neyðarlínanhf. 119 - - - 119 73,7

NýrLandspítaliohf. - 20 - - 20 100,0

OrkubúVestfjarðahf. 4.642 - - - 4.642 100,0

Rarikohf. 14.565 - - - 14.565 100,0

Ríkisútvarpiðohf. 840 - - - 840 100,0

SparisjóðurBolungarvíkur - 543 - - 543 90,9

SparisjóðurSvarfdæla - 382 - - 382 90,0

SparisjóðurVestmannaeyja - 555 - - 555 55,3

SparisjóðurÞórshafnarognágrennis - 105 - - 105 75,9

SpKefsparisjóður - 900 - - 900 100,0

Vísindagarðurinnehf. 125 - - - 125 80,8

VísindagarðarHáskólaÍslandsehf. 1.000 - - - 1.000 100,0

ÞróunarfélagKeflavíkurflugvallarehf. 20 - - - 20 100,0

Öryggisfjarskiptiehf. 300 - - - 300 75,0

Eignríkissjóðsogstofnanaíöðrumfélögum 17.647 1.743 - - 19.390 .

Arionbankihf. 9.862 - - - 9.862 13,0

EignarhaldsfélagiðFariceehf. 157 1.591 - - 1.748 25,1

EignarhaldsfélagSuðurnesjahf. 269 - - - 269 48,1

Endurvinnslanhf. 9 - - - 9 17,8

Gecahf. 51 - - - 51 12,8

Íslandsbankihf. 6.332 - - - 6.332 5,0

Pólyolverksmiðjanehf. 33 - - - 33 8,4

SparisjóðurNorðfjarðar - 150 150 49,5

Spölurehf. 43 - - - 43 17,6

VistOrkahf. 333 - - - 333 33,1

Annað 12 -9 - - 3 .

Eignirstofnanaíhlutafélögumogsameignarfélögum 545 10 - - 555 .

Eignísameignafélögumoghlutafélögumsamtals 228.655 5.342 - - 233.996 .

1)

1)

2)

1)

1)FelltinníIsaviaohf.1.1.20102)FélagiðersameinaðfélagKeflavíkurflugvallarohf.ogFlugstoðaohf.Samruninnbyggirálögumnr.153/2009.

Page 80: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

78R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

41. Erlent stofnfé Eign í Framlag Endurgreitt Endurmat Eign íÍ millj. kr. ársbyrjun á árinu á árinu ársins árslok

Erlentstofnfé

Alþjóðabankinn(IBRD) 966 - - -76 891

Alþjóðaframfarastofnunin(IDA) 3.941 234 - -200 3.975

Alþjóðalánasjóðurinn(IFC) 5 - - 0 5

LánasjóðurV-Norðurlanda 47 - - -4 43

Norrænaumhverfisfjármögnunarfélagið(NEFCO) 288 4 - -42 250

Norrænifjárfestingarbankinn(NIB) 589 - - -59 530

Norrænnþróunarsjóður(NDF) 1.315 17 - -140 1.192

ÞróunarbankiEvrópu(EBRD) 882 - - -128 754

Eignirstofnanaíerlendumfélögum 0 - - - 0

Erlentstofnfésamtals 8.034 255 - -648 7.641

Íárslok2010nambókfærðeignríkissjóðsísameignar-og

hlutafélögum233.996millj.kr.samanboriðvið228.655millj.

kr.íárslok2009.Hækkunámilliáranam5.342millj.kr.Helstu

breytingaráárinu2010tengjastþátttökuríkissjóðsíendurreisn

sparisjóðaoglagðihannþeimtil3.535millj.kr.Framlögin

skiptustþannigað900millj.kr.runnutilByrshf,900millj.kr.til

SpKef,555millj.kr.tilSparisjóðsVestmannaeyja,543millj.kr.

tilSparisjóðsBolungarvíkur,382millj.kr.tilSparisjóðsSvarfdæla,

105millj.kr.tilSparisjóðsÞórshafnarognágrennisog150millj.kr.

tilSparisjóðsNorðfjarðar.Ríkissjóðurerhandhafi100%hlutafjár

SpKef,55,3%hlutafjárSparisjóðsVestmannaeyja,90,9%hlutafjár

SparisjóðsBolungarvíkur,90,0%hlutafjárSparisjóðsSvarfdæla,

75,9%hlutafjárSparisjóðsÞórshafnarognágrennisog49,5%

hlutafjárSparisjóðsNorðfjarðar.

Aðrarhelstubreytingaráhlutafjáreignfólustí1.591millj.

kr.eiginfjárframlagitilEignarhaldsfélagsinsFariceehf.vegna

fjárhagslegrarendurskipulagningarfélagsinsognemureignarhlutur

ríkssjóðseftirþað25,1%.StofnfétilNýjaLandspítalaohf.nam

20millj.kr.áárinu.Isaviaohf.tóktilstarfaíbyrjunárs2010og

færðisteignríkissjóðsíFlugmálastjórn,Keflavíkurflugvelli184millj.

kr.,Flugstoðumohf.1.579millj.kr.,Keflavíkurflugvelliohf.10millj.

kr.ogFlugstöðLeifsEiríkssonarhf.3.139millj.kr.íhiðnýjafélag.

Lögumfjárreiðurríkisinsgeraráðfyriraðframlögtilstofnana

ogsjóðaerlendis,semeruendurkræfeðafástendurgreidd

þegarstofnuneðasjóðurerlagðurniður,séufærðtileignará

efnahagsreikningiríkissjóðs.Framlöginerualmenntíerlendrimynt

ogerstaðaþeirrajafnanendurmetinísamræmiviðskráðgengi

viðkomandigjaldmiðilsíárslok.

Page 81: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

79

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

42. Veitt löng lán

Staða Ný lán Afborganir Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun á árinu á árinu ársins í árslok

Veittlönglán 361.416 22.661 -103.785 -32.234 248.059

RíkisfyrirtækioglánastofnaniríB-ogC-hluta 60.845 11.000 -6.370 1.601 67.076

RíkisaðilaríD-ogE-hluta 241.715 8.013 -97.251 -25.070 127.406

Sveitarfélög 1.047 67 -46 4 1.072

Fyrirtækiogatvinnuvegir 57.641 3.573 -36 -8.769 52.409

Einstaklingar,félögogsamtök 68 8 -15 1 62

Lánastofnanir 96 - -66 - 30

Aðrir 4 - -1 - 3

Óbeinafskriftveittralangralána -73 - 0 - -73

RíkisfyrirtækioglánastofnaniríB-ogC-hluta -5 - -1 - -7

Einstaklingar,félögogsamtök -2 - 2 - -

Aðrir -67 - - - -67

Veittlönglánsamtals 361.343 22.661 -103.785 -32.234 247.985

StaðaveittralangralánaA-hlutaríkissjóðsíárslok2010namalls

247.985millj.kr.samanboriðvið361.343millj.kr.íársbyrjun.

Lækkunáárinunamþví113.358millj.kr.Afveittumlánumíárslok

2010voru27,0%tilB-ogC-hlutaaðila,51,4%tilríkisaðilaíD-og

E-hlutaog21,6%tilannarra.

Veittnýlönglánríkissjóðsnámualls22.661millj.kr.áárinu2010.

LántilLánasjóðsíslenskranámsmannanámu11.000millj.kr.,

SeðlabankaÍslands8.013millj.kr.og3.497millj.kr.ítengslum

viðlokauppgjörviðArionbanka.Innheimtarafborganirnámualls

103.785millj.kr.,þaraffráSeðlabankaÍslands96.014millj.kr.og

Lánasjóðiíslenskranámsmanna6.016millj.kr.

Óbeinafskriftafveittumlöngumlánumerákveðinútfrámatiá

kröfumsemvorutilinnheimtuogþeimskiptíáhættuflokkaútfrá

upplýsingumumtryggingarfyrirkröfumogmatiágreiðslugetu

skuldara.

Næstaársafborganirafveittumlöngumlánumfærastaf

langtímakröfumáskammtímakröfuráefnahagsreikningiíárslok.

Áætluðfjárhæðvegnaþessanam115.648millj.kr.íárslok2010.

43. Vöru- og efnisbirgðir

Staða Hreyfingar Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins, nettó ársins í árslok

Vöru-ogefnisbirgðir

Landspítali 579 -51 - 528

Önnursjúkrahúsogheilbrigðisstofnanir 240 -11 - 229

Vegagerðin 588 24 - 612

Námsgagnastofnun 156 21 - 177

Landgræðslaríkisins 101 -7 - 94

LandhelgisgæslaÍslands 52 4 - 56

ListasafnÍslands 37 1 - 37

Ýmsarstofnanirfatlaðra 26 0 - 26

Aðrir 87 5 - 91

Vöru-ogefnisbirgðirsamtals 1.865 -14 - 1.851

VörukaupríkisstofnanaíA-hlutaerualmenntfærðtilgjalda

nemaþauséubeinlínisætluðtilendursölu.Hérerumaðræða

vöru-ogefnisbirgðirhjátiltölulegafáumríkisstofnunumíA-hluta

ogeralmenntekkiumstórvægilegarsveifluraðræðaámilliára.

Hvortbirgðirerufærðartileignarhjástofnunræðstþvíafeðli

starfseminnar.

Page 82: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

80R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

45. Skammtímakröfur, aðrar

Staða Hreyfingar Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins, nettó ársins í árslok

Skammtímakröfur,aðrar

Fyrirframgreiddgjöld 4.570 1.348 - 5.918

Viðskiptareikningar,bráðabirgðalán 19.331 6.850 - 26.181

A-hlutastofnanir 4.054 2.771 - 6.824

Sveitarfélög 419 6 - 425

Tryggingarfévegnagjaldþrotaskipta 290 -2 - 288

Skuldaviðurkenningarvegnaaðflutningsgjalda 1.004 179 - 1.182

Annað,óskipt 13.565 3.896 17.462

Veittstuttlán 215 -215 - -

Ýmis 215 -215 - -

Skammtímakröfur,aðrarsamtals 24.117 7.983 - 32.099

Skammtímakröfurtakmarkastviðkröfursemerutileinsárs

eðaskemur.Mörkinámilliskammtímakrafnaogveittrastuttra

lánafelastíþvíaðtilgrundvallarveittustuttulániliggurávallt

skuldaviðurkenningmeðútgefnuskuldabréfi.

Hérfallaundirskammtímakröfurríkissjóðsogríkisstofnanaáaðila

utanA-hlutaríkissjóðs.Hækkunáárinu2010skýristeinkumaf

útgreiðslubótaalmannatrygginga4.046millj.kr.semgreiddar

voruútfyrirlokárs2010ístaðársbyrjunar2011.Þávarólokið

uppgjöriviðnokkralífeyrissjóðivegnaviðskiptameðeignirAvens

B.A.aðfjárhæð7.044millj.kr.Ámótikemuruppgjörvaxtavið

Íslandsbankahf.8.290millj.kr.

44. Óinnheimtar ríkistekjur

Eftirstöðvar Tekjur Innheimta Afskriftir EftirstöðvarÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins ársins ársins í árslok

Óinnheimtarríkistekjur

Skatttekjurogtryggingagjöld 92.738 415.928 -402.639 -13.259 92.767

Fjárframlög - 1.125 -1.125 - -

Aðrartekjur 10.144 41.969 -38.703 -3.291 10.119

Salaefnislegraeigna - 2.010 -2.010 - -

Tekjurafpeningalegumeignum - 17.665 -17.665 - -

Tekjursamtals 102.881 478.697 -462.143 -16.550 102.886

Staðaóinnheimtraríkisteknanam102.886millj.kr.íárslok2010.

Hækkuðuútistandandikröfuróverulegaeðaum4millj.kr.innan

ársins.Útistandandikröfuríárslokvoruhæstarívirðisaukaskatti

24.143millj.kr.,fjármagnstekjuskatti18.151millj.kr.,tekjuskatti

einstaklinga19.852millj.kr.ogtekjuskattilögaðila14.937millj.kr.

Ískýringu3kemurframítarlegrisundurliðunáþessumkröfum.

Page 83: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

81

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

46. Handbært fé, nettó

Staða Hreyfingar Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins, nettó ársins í árslok

Sjóður 29 -7 - 22

Ríkisféhirðir 1 -1 - -

Aðrirríkisaðilar 28 -6 - 22

Bankareikningar,innstæður 226.851 102.131 -11.414 317.567

SeðlabankiÍslands 163.430 -36.166 - 127.264

Innlendarinnlánsstofnanir 12.208 232 - 12.439

Erlendarinnlánsstofnaniroggjaldeyrisreikningar 51.213 138.065 -11.414 177.864

Sjóðurogbankainnstæðursamtals 226.880 102.124 -11.414 317.589

Yfirdrátturbankareikninga -424 321 - -103

SeðlabankiÍslands -281 248 - -33

Innlendarinnlánsstofnanir -143 73 - -70

Handbærtfé,nettósamtals 226.456 102.445 -11.414 317.486

Aðteknutillititilyfirdráttarábankareikningumnamhandbærtfé

A-hlutans317.486millj.kr.íárslok2010samanboriðvið226.456

millj.kr.íársbyrjun.Bættstaðaáárinunemur91.030millj.kr.

Handbærtféíárslokskiptistþannigaðhluturríkisstofnananam

30.305millj.kr.ogríkissjóðs287.181millj.kr.Handbærtfé

skiptistþannigaðísjóðumvoru22millj.kr.,hreinarinnstæður

íSeðlabanka127.231millj.kr.,hreinarinnstæðuríinnlendum

innlánsstofnunumvoru12.369millj.kr.og177.864millj.kr.voruá

gjaldeyrisreikningumíinnlendumogerlendumlánastofnunum.

47. Eigið fé

Reikningur ReikningurÍ millj. kr. 2010 2009

Eigiðfé

Eigiðféíársbyrjun -516.726 -341.500

Endurmat -4.038 -35.962

Breytingannarseiginfjár 20 -

Tekjujöfnuður -123.285 -139.264

Eigiðféíárslok -644.029 -516.726

Eigið fé ríkissjóðserekkiskilgreintmeðsamahættiogíalmennum

reikningsskilumfyrirtækja.Skýristþaðeinkumafþvíaðvaranlegir

rekstrarfjármunirerugjaldfærðirjafnóðumíreikningsskilumríkisins

eneruekkieignfærðiríupphafiogafskrifaðirísamræmiviðlíftíma

fjármunarinseinsoghjáfyrirtækjum.

Yfirlitiðsýniraðeigiðféríkissjóðsvarneikvættum644.029millj.kr.

íárslok2010envarneikvættum516.726millj.kr.íárslok2009.

Staðanversnaðiáárinu2010um127.303millj.kr.Skýristþaðaf

123.285millj.kr.tekjuhallaríkissjóðsog4.038millj.kr.neikvæðum

hreyfingumáendurmatsreikningiauk20millj.kr.breytingarannars

eiginfjár.

Ríkisábyrgðir.Aukformlegraogreiknaðraskuldbindingaríkissjóðs

hefurhanngengistíábyrgðfyrirlántökumýmissaaðilameð

beinumeðaóbeinumhætti.Þessarskuldbindingarkomaekkiframí

efnahagsreikningiríkissjóðs.

Eftirfarandiyfirlitsýnirhvernigskráðarríkisábyrgðirskiptusteftir

lántakendumíárslok2009og2010.

Page 84: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

82R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Eftirstöðvar Eftirstöðvar í árslok í árslok Breyting Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð %

Skráðarríkisábyrgðir1)7)8)

RíkisfyrirtækioglánastofnanirB-ogC-hluta 934.495 910.359 24.136 2,7

Íbúðalánasjóður2) 910.657 878.552 32.105 3,7

Byggðastofnun 17.038 22.586 -5.548 -24,6

Rafmagnsveiturríkisins 3.063 5.220 -2.157 -41,3

Ríkisútvarpið 3.685 3.944 -259 -6,6

LyfjabúðHáskólans 52 56 -4 -7,8

E-hlutisameignar-oghlutafélög 244.707 267.983 -23.276 -8,7

EignarhaldsfélagiðFariceehf. 7.357 7.056 300 4,3

Landsvirkjun3) 232.854 251.128 -18.274 -7,3

LandssímiÍslandshf. - 5.434 -5.434 -100,0

Isaviahf. 3.639 3.483 156 4,5

Íslandspósturhf. 857 882 -25 -2,8

Sveitarfélögogfyrirtækiþeirra - 1.185 -1.185 -100,0

HitaveitaAkranessogBorgarfjarðar4) - 1.185 -1.185 -100,0

Atvinnuvegir 5.443 32.091 -26.649 -83,0

LandsbankiÍslandshf6) - 10.979 -10.979 -100,0

Lánasjóðurlandbúnaðarins6) - 15.028 -15.028 -100,0

Kaupþingbankihf5) 1.693 1.813 -119 -6,6

Glitnirhf6) - 400 -400 -100,0

NorræniFjárfestingabankinn 2.709 2.813 -104 -3,7

Sementsverksmiðjanhf. 412 429 -17 -4,0

Skýrrhf 148 154 -6 -4,2

Samábyrgðin 151 153 -2 -1,2

Síldaútvegsnefnd 77 79 -2 -2,4

Tryggingadeildútflutnings 253 243 9 3,8

Skráðarríkisábyrgðirsamtals 1.184.644 1.211.618 -26.974 -2,2

1)Staðaríkisábyrgðaersýndmeðáfölllnumvöxtumogverðbótumílokárs.

2)TölurfyrirÍbúðalánasjóðsýnaverðbréfaútgáfuánafnverðimeðáföllnumvöxtumogverðbótum,utanHúsbréfa,semeruámarkaðsvirði.InnifaliðítölumfyrirÍbúðalánasjóðeruíbúðabréf(HFFbréf)semfrátekineruvegnasamningsviðaðalmiðlara,alls44,7ma.kr.áuppreiknuðuverði(28,7ma.kr.aðnafnverði).

3)Ríkissjóðurkeypti50%hlutReykjavíkurborgarogAkureyrarbæjaríLandsvirkjunmiðaðviðárslok2006.ReykjavíkurborgogAkureyrarbæreruábyrgðaraðilarað50%skuldbindingaLandsvirkjunarsemstofnaðvartilfyrirárslok2006.Íársbyrjun2012yfirtekurRíkissjóðurþessarábyrgðarskuldbindingar.Allsnemaþessarskuldbindingar115,6milljörðumkr.íárslok2010.

4)OrkuveitaReykjavíkureignaðistHitaveituAkranessogBorgarfjarðaraðfulluáárinu2010ogtókyfirábyrgðaskuldbindingarríkissjóðs.

5)ÁbyrgðaskuldbindingarKaupþingbankahfsemennvorutilstaðarviðfallbankanserufærðarsemríkisábyrgðir,þarsemekkihefurveriðgengiðfráuppgjöriogkrafaþvíekkiformlegafallináríkissjóð.

6)Ríkissjóðurinnleystiíárslok2010ábyrgðaskuldbindingarvegnaLánasjóðsLandbúnaðarins,LandsbankaÍslandshf,Glitnisbankahf,samtalsaðupphæðkr.22,53ma.kr.

7)Innstæðurííslenskumbönkum,semríkisábyrgðarnjótasamkvæmtyfirlýsinguríkisstjórnarÍslands,eruekkimeðtaldaríyfirlitiþessu,þ.á.m.eruskaðleysisábyrgðirvegnainnstæðnaíStraumBurðarásfjárfestingarbankasemÍslandsbankiyfirtókogvegnainnstæðnaíSPRONsemArionbankiyfirtók.

8)Hugsanlegarábyrgðirvegnainnstæðnaíútibúumíslenskrabankaerlendiseruekkimeðtaldaríyfirlitiþessu.

Page 85: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

83

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SamkvæmtyfirlitiRíkisábyrgðasjóðslækkuðuskráðarríkisábyrgðir

hjásjóðnumúr1.211.618millj.kr.íárslok2009í1.184.644millj.

kr.íárslok2010.Lækkunámilliáranemur26.974millj.kr.eðaum

2,2%.

ÁbyrgðarskuldbindingríkissjóðsvegnaÍbúðalánasjóðsnam910.657

millj.kr.íárslok2010oghækkaðium32.105millj.kr.áárinu.

InnifaliðítölumfyrirÍbúðalánasjóðeruíbúðabréf,semfrátekineru

vegnasamningsviðaðalmiðlara,allsaðfjárhæð44.700millj.kr.Í

fjáraukalögumfyrirárið2010samþykktiAlþingiheimildtilframlags

úrríkissjóðitilÍbúðalánasjóðssamtals33.000millj.kr.tilstyrkingar

eiginfjárstöðusjóðsinsogtilaðmætafyrirsjánlegriniðurfærslulána

einstaklingahjásjóðnum.Framhefurkomiðaðendanlegniðurstaða

varaðframlagiðvargjaldfærthjáríkissjóðiíljósieiginfjárstöðu

sjóðsinsíárslok.EiginfjárhlutfallÍbúðalánasjóðs(CAD)hefurlækkað

verulegafráárinu2007ogvaríárslok2010komiðí2,2%miðaðvið

áhættugrunn.

Ríkissjóðivarheimilaðífjáraukalögumfyrirárið2010aðleysatilsín

ábyrgðarskuldbindingarvegnaNBIhf,Lánasjóðslandbúnaðarins(í

eiguNBIhf)ogGlitnisbankahf,samtalsaðfjárhæð22.530millj.

kr.

ÁbyrgðarskuldbindingríkissjóðsvegnaLandsvirkjunarlækkaðiá

árinu2010úr251.128millj.kr.í232.854millj.kr.eðaum7,3%.

RíkissjóðuryfirtekurábyrgðarskuldbindingarReykjavíkurborgarog

AkureyrarbæjarvegnaLandsvirkjunaríársbyrjun2012enþærnámu

um115.600millj.kr.íárslok2010.

OrkuveitaReykjavíkurkeyptihlutríkissjóðsíHitaveituAkraness

ogBorgarfjarðaráárinuogyfirtókábyrgðirríkissjóðsvegnaskulda

hitaveitunnar.

Héraðframanhefurveriðfjallaðumskráðarábyrgðirríkissjóðs.

Varðandiaðrarábyrgðirerréttaðrekjanokkraþættisemvarða

mögulegarskuldbindingarríkisins.

a) Innstæður í fjármálafyrirtækjum

RíkisstjórnÍslandshefurlýstþvíyfiraðinnstæðuríinnlendum

viðskiptabönkumogsparisjóðumhérálandiverðitryggðaraðfullu.

Ábyrgðríkisinsáinnstæðumhefurekkiveriðlögfestenyfirlýsingin

felurísérskuldbindandistefnuogviljastjórnvalda.

Áárinu2009tókFME,ágrundvelli“neyðarlaganna”,ákvörðunum

aðráðstafatilteknuminnstæðuskuldbindingumSPRONhf.tilArion

bankahf.SemendurgjaldgafslitastjórnSPRONútskuldabréftil

Arionbankavegnaþessararyfirtökusemnam89milljörðumkróna

aðteknutillititilþessyfirdráttarsemjafnframtvarflutturyfir.Til

tryggingargreiðslueruallareignirSPRON.Staðaskuldarinnarnam

umsíðustuáramótum74milljörðumkróna.ÞátókFMEjafnframtá

árinu2009ákvörðunumráðstöfuninnstæðuskuldbindingaStraums-

Burðarássfjárfestingarbankahf.tilÍslandsbanka.Tiltryggingar

innlánumgafStraumur-Burðarásútskuldabréfaðupphæð43,7

milljarðarkrónatilÍslandsbankasemendurgjaldvegnayfirfærðra

innstæðna.AllareignirStraums-Burðarássvoruveðsettartil

tryggingarfyrirskuldabréfinu.Staðaskuldarinnarnam37milljörðum

krónaumsíðustuáramót.

b) Icesave

RíkisstjórnirBretlandsogHollandshafasettframkröfuráíslensk

yfirvöldumgreiðsluinnstæðuskuldbindingaísamræmiviðákvæði

lagauminnstæðutryggingar.Íslenskstjórnvöldlítasvoáaðengar

lagalegabindandiskuldbindingarvegnainnstæðutryggingaíbönkum

ogsamningumséutilstaðar.

EftirlitsstofnunEFTA(ESA)hefurþókomistaðöndverðriniðurstöðu

ogmunniðurstaðamálsinsaðöllumlíkindumráðastfyrir

dómstólum.ÁlitESAeraðÍslandséskuldbundiðtilaðgreiða2,1

milljarðsterlingspundagagnvartBretumog1,34milljarðaevra

gagnvartHollendingum.

NýlegarupplýsingarfráskilanefndLandsbankaÍslandsgefatil

kynnaaðeignirúrþrotabúibankansstandiundirum94%af

framangreindumkröfum.

c) Lífeyrisskuldbindingar

SamkvæmttryggingafræðileguuppgjöriA-deildarLSRer

heildarstaðasjóðsinsneikvæðum47,4milljarðakrónaeða12%

oghafðistaðahansbatnaðum1,5%fráfyrraári.FMEhefur

heimilaðalmennumlífeyrissjóðumtímabundiðalltað15%neikvæða

tryggingafræðilegastöðuánskerðingaráréttindum.NáiA-deildin

ekkiaðsýnaframáaðhúngetiinnanskilgreindratímamarkanáð

jafnvægiítryggingafræðilegristöðukannaðreynaábakábyrgð

ríkisinsgagnvartþessumskuldbindingum.

d) Langtímasamningar

Ígreinagerðmeðfjárlagafrumvarpihversársergerðgreinfyrir

árlegumgreiðslumvegnaeinstakralangtímasamningasemríkissjóður

hefurgertviðýmsarsjálfseignastofnanirogfélögumverkefnisem

þeimhafaveriðfalin.Ofangreindirsamningar,ýmsirleigusamningar

ogverksamningarfelaísérskuldbindingarfyrirríkissjóðsemnáfram

yfirreikningsárið.

Page 86: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

84R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Nýjar skuld- Staða bindingar Greiðslur Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun á árinu á árinu ársins í árslok

Árið2010

Heildarlífeyrisskuldbindingar 478.855 12.878 -8.361 8.250 491.622

-Fyrirframgreiðsluruppílífeyrisskuldbindingar -138.991 -3.898 -1.173 -2.451 -146.513

Hreinarlífeyrisskuldbindingarsamtals 339.864 8.980 -9.534 5.799 345.109

Árið2009

Heildarlífeyrisskuldbindingar 465.953 7.292 -8.521 14.131 478.855

-Fyrirframgreiðsluruppílífeyrisskuldbindingar -123.014 -5.605 -1.324 -9.048 -138.991

Hreinarlífeyrisskuldbindingarsamtals 342.939 1.687 -9.845 5.083 339.864

Hreinarlífeyrisskuldbindingarríkissjóðseruskilgreindarsem

heildarlífeyrisskuldbindingaraðfrádregnumfyrirframgreiðslum

ríkissjóðsuppílífeyrisskuldbindingar.Heildarlífeyrisskuldbindingar

erureiknaðarútágrundvellitryggingafræðilegraúttektahjá

lífeyrissjóðunum.Íríkisreikningimiðastlífeyrisskuldbindingar

ríkissjóðsviðniðurstöðurþessaraúttektaáskuldbindingum

1998-2002enþessarörorkulíkurerustaðlaðarfráogmeð

reikningsárinu2006.

f) Viðmatiðhefurundanfarinárveriðmiðaðviðaðvirkir

sjóðsfélagarhefjitökuellilífeyris68áragamlirhjáLSRen

aðrirsemþareigaréttindihefjitökuhans65áragamlir.Hjá

LHmiðasteftirlaunaaldurinnvið65árhjásjóðfélögum.

Heildarlífeyrisskuldbindingarríkissjóðsnámu491.622millj.kr.í

árslok2010samanboriðvið478.855millj.kr.íársbyrjun,hækkuðu

um12.767millj.kr.Breytingináárinu2010skýristafhækkun

skuldbindingaum21.128millj.kr.eðaum4,4%,enámótigreiddi

ríkissjóður8.361millj.kr.tilsjóðanna.Ígrófumdráttumskýrist

hækkunskuldbindingannaáárinu2010afeftirtöldumþáttum:

a)Áunninnýréttindihjávirkumsjóðfélögumnemaalmennt

2,0%ááriogeruáhrifþessmetinum3.515millj.kr.áárinu

2010.

b)EignirLSRogLHuppíóuppgerðarskuldbindingarrýrnuðu

ennfrekaráárinu2010.ÍárslokvareignastaðaLSR

neikvæðum5,7%samanboriðviðaðveraneikvæðum

4,1%íársbyrjun.EignastaðaLHrýrnaðieinnigenhúnvar

jákvæðum13,9%íársbyrjun,enlækkaðií13,1%íárslok.

Áhrifrýrnandieignastöðusjóðannakomaframíhækkuná

lífeyrisskuldbindingumríkissjóðsogerhúnáætluðum6.547

millj.kr.áárinu2010.

c)Lífeyrisvísitalaopinberrastarfsmannahækkaðium1,7%

áárinu2010semfelurísérhækkunlífeyrisskuldbindinga

ríkissjóðsum8.250millj.kr.

48. Lífeyrisskuldbindingar

viðkomandilífeyrissjóðaíárslok.Fyrirframgreiðslurríkissjóðsuppí

lífeyrisskuldbindingareruinnstæðursemríkissjóðurhefurmyndað

hjáB-deildLSRogLHmeðsérstökumframlögumalltfráárinu

1998samkvæmtsamkomulagisemfjármálaráðherragerðiviðþessa

tvosjóði.Eftirfarandiyfirlitsýnirlífeyrisskuldbindingarríkissjóðs

árin2009og2010.

Yfirlitiðsýniraðhreinarlífeyrisskuldbindingarríkissjóðs,þ.e.

heildarlífeyrisskuldbindingaraðfrádregnumfyrirframgreiðslum

ríkissjóðsuppískuldbindingarnar,hækkaúr339.864millj.kr.í

ársbyrjun2010í345.109millj.kr.íárslok.Staðanhækkaðiþvíum

5.245millj.kr.eðaum1,5%áárinu2010.Nýjarskuldbindingar

hækkuðuumalls14.779millj.kr.,þaraffærast8.980millj.kr.um

rekstrarreikningvegnaáunninnanýrraréttindaog5.799millj.kr.um

endurmatsreikningáhöfuðstólvegnalaunabreytingahjáopinberum

starfsmönnum.

Meðalvísitalaneysluverðshækkaðium5,4%fráárinu2009til

ársins2010.Miðaðviðþábreytinguverðlagslækkaðistaðahreinna

lífeyrisskuldbindingaríkissjóðsum3,7%aðraungildiáárinu2010.

FramhefurkomiðaðheildarlífeyrisskuldbindingarA-hlutaríkissjóðs

felaísérreiknaðarskuldbindingargagnvartlífeyrissjóðumsamkvæmt

tryggingafræðilegumatiááunnumlífeyrisréttindumstarfsmanna.

Tryggingafræðilegtmatálífeyrisskuldbindingumíárslok2010

miðaðistmeðalannarsviðeftirtaldaralmennarforsendur:

a) 2%ávöxtunumframlaunahækkanir.

b) Íslenskarlífslíkurmiðaðviðreynsluáranna2004-2008,þ.e.

sömulífslíkurogmiðaðvarviðíárslok2009.

c) Íslenskarbarneigna-oghjúskaparlíkursamkvæmtstaðliFélags

íslenskratryggingastærðfræðinga.

d) Gerterráðfyriraðhjúskaparstaðalífeyrisþegaíárslok2010

breytistekkinemaviðandlát.

e) Viðmatáframtíðarörorkuermiðaðvið50%afmeðaltali

örorkulíka17íslenskralífeyrissjóðaútfráreynsluáranna

Page 87: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

85

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

50. Lífeyrisskuldbindingar

Nýjar skuld- Staða bindingar Greiðslur Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun á árinu á árinu ársins í árslok

Hreinarlífeyrisskuldbindingar

Lífeyrissjóðurstarfsmannaríkisins(LSRB-deild) 285.940 7.906 -7.950 4.896 290.793

Lífeyrissjóðurhjúkrunarfræðinga(LH) 33.375 750 -688 550 33.987

Alþingismenn 6.733 -124 -346 113 6.376

Ráðherrar 1.181 96 -97 21 1.201

Embættiforseta,hæstaréttardómara,ríkissaksóknarao.fl. 2.903 99 -115 50 2.937

EftirlaunasjóðurfyrrverandistarfsmannaÚtvegsbankaÍslands 4.228 145 -248 73 4.199

EftirlaunasjóðurfyrrverandibankastjóraÚtvegsbankaÍslands 330 -13 -38 5 284

EftirlaunasjóðurfyrrverandistarfsmannaLandsbankaÍslands 332 22 -50 6 310

Lífeyrissjóðirsveitarfélagavegnasamrekstrarstofnana 4.842 97 - 83 5.022

Ýmsarskuldbindingar,úttektiro.fl. 0 2 -2 - -

Hreinarlífeyrisskuldbindingarsamtals 339.864 8.980 -9.534 5.799 345.109

Þarafsemlangtímaskuldbindingaríefnahagsreikningi 339.857 8.170 -8.717 5.799 345.109

Þarafsemógreiddgjöldáviðskiptareikningaíefnahag 7 8 -15 - -

Ríkissjóðursamtals 339.864 8.178 -8.732 5.799 345.109

Ríkisstofnanirvegnaviðbótarframlags - 802 -802 - -

Áhrifframangreindraþriggjaþáttaerugróftáætluðum18.312

millj.kr.,enheildarhækkunskuldbindingannanam21.128millj.

kr.Frávikinaðfjárhæð2.816millj.kr.eða0,6%afhækkun

skuldbindingannaskýrastaföðrumþáttum.

Staðaáfyrirframgreiðslumríkissjóðsuppískuldbindingarhækkaði

úr138.991millj.kr.íársbyrjun2010í146.513millj.kr.íárslok.

Innborganirríkissjóðsnámu1.173millj.kr.áárinu2010,þaraf

voru802millj.kr.vegnaviðbótariðgjaldastofnanaog371millj.kr.

framlögsveitarfélagavegnalífeyrisskuldbindingagrunnskólakennara.

InnstæðurríkissjóðshjáB-deildLSRogLHeruverðtryggðarmeð

vísitöluneysluverðsogberajafnframtvextiísamræmiviðhreina

raunávöxtunsjóðannahverjusinni.Áárinu2010varraunvöxtun

sjóðannajákvæð,þ.e.um1,90%hjáLSRog1,84%hjáLH.Vextir

ogverðbæturríkissjóðsafinneignhanshjásjóðunumtveimurnámu

alls6.349millj.kr.áárinu2010,þarafvoruvextir3.898millj.kr.

ogverðbætur2.451millj.kr.

Eftirfarandiyfirlitsýnirskiptinguhreinnalífeyrisskuldbindinga

ríkissjóðseftirlífeyrissjóðumáárinu2010.

Ískýringu34erfjallaðumgjaldfærslulífeyrisskuldbindinga

ríkissjóðsáárinu2010.

Page 88: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

86R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Nýlangtímalánnámu407.981millj.kr.áárinu2010ogafborganir

241.869millj.kr.Lántökurvoruþví166.112millj.kr.umfram

afborganiraflöngumlánum.

Innlendarlántökurnámu265.861millj.kr.ogafborganir139.161

millj.kr.Lántökurinnanlandsvoruþví126.700millj.kr.umfram

afborganir.Innlendslánsfjárvaraðlangstærstumhlutaaflaðmeð

ríkisbréfumeðasemnam245.170millj.kr.enafborganirafþeim

námu137.667millj.kr.Ríkisbréfaðfjárhæðsamtals36.583millj.

kr.vorulögðframtilaðstyrkjafjárhagsstöðuÍbúðalánasjóðsum

33.000millj.kr.ogByggðastofnunarum3.583millj.kr.Þávoru

ríkisbréfaðfjárhæð3.151millj.kr.lögðframtilgreiðsluvegna

lokauppgjörsviðArionbanka.Aðrarinnlendarlántökureruað

stærstumhlutavegnayfirtökuríkissjóðsáábyrgðarskuldbindingum

Ríkisábyrgðasjóðsalls19.845millj.kr.

Erlendlántakaríkissjóðsáárinu2010nam142.119millj.kr.og

varfjárinsaðstærstumhlutaaflaðfráDanmörku25.009millj.

kr.,Finnlandi16.673millj.kr.,Svíþjóð25.717millj.kr.,Pól-

landi8.013millj.kr.ogSeðlabankaLuxemborgarítengslumvið

Avenssamkomulagið64.055millj.kr.Aukþessyfirtókríkissjóður

erlendaábyrgðarskuldbindinguRíkisábyrgðarsjóðsaðfjárhæð2.652

millj.kr.

Afborganiraferlendumlánumnámualls102.708millj.kr.

Ríkissjóðurgreiddifyrirframuppíþrjúlánáárinu2010,þ.e.hjá

Barcleysbanka56.871millj.kr.,BayerischeLandesbank34.756

millj.kr.ogHambrosbanka6.605millj.kr.

Hreinerlendlántakaríkissjóðsnamþví39.411millj.kr.áárinu2010.

Staðalangralánaríkissjóðshækkaðiúr1.093.777millj.kr.íárslok

2009í1.213.831millj.kr.íárslok2010.Hækkunámilliáranam

því120.054millj.kr.Tekinnýlánumframafborganirnámu166.112

millj.kr.ogendurmatlánavegnaverðlags-oggengisbreytinga

varneikvættum46.057millj.kr.Neikvættendurmatskýristaf

þvíaðerlendarskuldirríkissjóðslækkuðuvegnagengisbreytinga

um52.023millj.kr.ámilliára.Nægiríþvíefniaðbendaáað

árslokagengiíslenskukrónunnargagnvartevrunnistyrktistum

14,5%ámilliára,enhlutdeildevru-tengdralánaíerlendriskuld

ríkissjóðsnam86,9%íárslok2010.

Staðainnlendraskuldaríkissjóðstillangstímanam869.858millj.

kr.íárslok2010.ÞarafvarskuldviðSeðlabankaÍslands163.468

millj.kr.,óverðtryggðríkisbréf576.182millj.kr.,verðtryggðríkisbréf

74.239millj.kr.ogönnurinnlendlán55.970millj.kr.

Erlendarskuldirríkissjóðsnámu343.973millj.kr.eða28,3%af

löngumlánumíárslok2010.Samsetningerlendralangtímaskulda

varþannigað86,9%voruíevrum,7,5%íbandaríkjadölumog5,6%

íöðrumgjaldmiðlum.

Eftirfarandimyndsýnirsamsetninguskuldaríkissjóðstillangstíma

eftirgjaldmiðlumíárslok2010.

49. Tekin löng lán

Staða Ný lán Afborganir Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun á árinu á árinu ársins í árslok

Tekinlöngláneftirlánveitendum 1.093.777 407.981 -241.869 -46.057 1.213.831

RíkisfyrirtækioglánastofnaniríB-ogC-hluta 4 0 0 - 4

RíkisaðilaríD-ogE-hluta 159.309 - - 4.159 163.468

Lánastofnanir 35.730 19.856 -1.482 913 55.017

Fyrirtækiogatvinnuvegir 125 835 -12 - 948

Seldmarkaðsverðbréf,óskipt 542.025 245.170 -137.667 893 650.420

Erlendiraðilar 356.584 142.119 -102.708 -52.023 343.973

Tekinlöngláneftirgjaldmiðlum

Innlendlán,lönglán 737.193 265.861 -139.161 5.966 869.858

Ríkisbréfóverðtryggð 521.218 192.079 -137.115 - 576.182

Ríkisbréfverðtryggð 20.807 53.091 -552 893 74.239

SeðlabankiÍslands 159.309 - - 4.159 163.468

Önnurinnlend 35.859 20.691 -1.494 913 55.970

Erlendlán,lönglán 356.584 142.119 -102.708 -52.023 343.973

Bandaríkjadollar 25.040 2.652 - -1.976 25.716

Evra 318.549 131.454 -102.504 -48.473 299.026

Breskpund 5.719 - - -656 5.063

Svissneskirfrankar 3 - -1 - 2

Danskarkrónur 7.273 - - -1.064 6.209

Pólskslot - 8.013 -203 147 7.957

Tekinlönglánsamtals 1.093.777 407.981 -241.869 -46.057 1.213.831

Page 89: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

87

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

50. Krafa á ríkistekjur

Staða Hreyfingar Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins, nettó ársins í árslok

Kröfuráríkistekjur

Markaðarskatttekjur 711 -84 - 627

Kröfuráríkistekjursamtals 711 -84 - 627

Næstaársafborganirafteknumlöngumlánumerufluttaraflang-

tímaskuldumáskammtímaskuldiráefnahagsreikningiíárslok.

Áætluðfjárhæðvegnaþessanam178.860millj.kr.íárslok2010

þaraf56.698millj.kr.vegnainnlendralána,aðallegaríkisbréfa,og

122.161millj.kr.vegnaerlendralána.Þarvegurþyngstgjalddagiá

lániBarcleysbankaídesemberbyrjun2011aðfjárhæð98.429millj.

kr.Lánþettavartekiðsíðlaárs2006meðalþjóðleguskuldabréfaút-

boðiíþvískyniaðstyrkjagjaldeyrisvarasjóðlandsmanna.Lánsfjár-

hæðinnam1milljarðievraogvareinngjalddagi.þ.e.1.desember

2011.Áárinu2010leystiríkissjóðurtilsínfyrirframtæpar362

milljónirevraafþessumbréfumogeruþvíeftirstöðvarnar,rúmar

638milljónirevra,ágjalddaga1.desembernk.

Krafaáríkistekjursýnir627millj.kr.skuldríkissjóðsíárslok2010.

HérerumaðræðaskuldirríkissjóðsviðaðilautanA-hlutaríkissjóðs

semeigakröfuámarkaðartekjur.

Tekin löng lán ríkissjóðs eftir gjaldmiðlum, %

Evra (24,6%)

Tekin löng lán

Íslenskar krónur (71,7%)

Bandaríkjadollar (2,1%)

Pólsk slot (0,7%)

Bresk pund (0,4%)

Danskar krónur (0,5%)

Page 90: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

88R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

51 . Ógreidd gjöld (án vaxta)

Staða Hreyfingar Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins, nettó ársins í árslok

Ógreiddgjöld

Ógreittvegnasjúkrahúsaogsjúkrastofnana 4.319 -1.891 - 2.428

Ógreittvegnaheilsugæslustöðva 702 -508 - 194

Ógreittvegnakirkjugarðsgjalda,sóknargjaldaofl. 206 14 - 220

Ógreittvegnafjármagnstekjuskatts 1.063 917 1.980

Ógreiddgjöldlaunafrádráttur 1.413 -18 - 1.395

Ógreittvegnaleiguíbúða 2.151 -206 - 1.945

Ógreittvegnavegagerðar 1.941 -808 - 1.133

Ógreittvegnajöfnunaráörorkubyrði - 2.644 - 2.644

Ógreittvegnaatvinnuleysisbóta 453 -204 - 248

Ógreittvegnaannarratryggingabóta 1.311 420 - 1.731

ÓgreiddgjöldannarraA-hlutastofnana 6.474 911 - 7.385

Ógreiddgjöldsamtals 20.032 1.272 - 21.303

52. Áfallnir ógjaldfallnir vextir, skammtímaskuldir

Staða Hreyfingar Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins, nettó ársins í árslok

Áfallnirógjaldfallnirvextir 22.221 -5 - 22.216

Ógreiddgjöld(ánvaxta)eruýmisáfallingjöldhjáríkissjóðiog

ríkisstofnunumsemkomatilgreiðslueftiraðuppgjörstímabililýkur.

Áfallnirógjaldfallnirvextir,skammtímaskuldirerureiknaðirvextirtil

ársloka2010afskuldumríkissjóðs,semkomatilgreiðsluáárinu

2011.

Page 91: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

89

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

54. Aðrar skammtímaskuldir

Staða Hreyfingar Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun ársins, nettó ársins í árslok

Aðrarskammtímaskuldir

Ríkissjóður 3.702 1.161 - 4.863

A-hlutastofnanir 4.484 4.801 - 9.285

Aðrarskammtímaskuldirsamtals 8.186 5.962 - 14.148

Skammtímaskuldirtakmarkastviðskuldirtileinsárseðaskemur.

Mörkinámilliskammtímaskuldaogtekinnastuttralánafelast

íþvíaðtilgrundvallarteknustuttulániliggurávalltformleg

skuldaviðurkenningmeðútgefnuskuldabréfi.

Hérfallaundirskammtímaskuldirríkissjóðsogríkisstofnanaviðaðila

utanA-hlutaríkissjóðs.Aðrarskammtímaskuldirnámualls14.148

millj.kr.íárslok2010,þarafhjáríkissjóði4.863millj.kr.og

stofnunum9.285millj.kr.

Hjáríkissjóðivegurþyngst1.087millj.kr.skammtímaskuldvegna

afdreginnarstaðgreiðsluaflaunþegumoglaunatengdragjalda

vegnadesembermánaðarsemskilaðvaríjanúarmánuði2011og

vegnaríkisábyrgða1.627millj.kr.HjáA-hlutastofnunumeru

skammtímaskuldirhæstarhjáHáskólaÍslands1.298millj.kr.,

Atvinnuleysistryggingasjóði947millj.kr.,Nýsköpunarmiðstöð

atvinnulífsins705millj.kr.,Lífeyristryggingum663millj.kr.og

SýslumanninumíReykjavík576millj.kr.

53. Tekin stutt lán

Staða Ný lán Afborganir Endurmat StaðaÍ millj. kr. í ársbyrjun á árinu á árinu ársins í árslok

Tekinstuttlán

Ríkisvíxlar 82.659 223.112 -233.736 - 72.035

Tekinstuttlánsamtals 82.659 223.112 -233.736 - 72.035

Aðbakihverjuteknustuttulánierávalltskuldaviðurkenningíformi

útgefinsskuldabréfstileinsárseðaskemur.

Ríkisvíxlarfallaundirtekinstuttlánoguppistaðaþeirraeruvíxlartil

fjögurramánaða.Útistandandiríkisvíxlaríárslok2010námu72.035

millj.kr.,lækkuðuum10.624millj.kr.fráársbyrjun.Salanýrra

ríkisvíxlanam223.112millj.kr.oginnlausnþeirravar233.736

millj.kr.

Page 92: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt
Page 93: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

91

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

FJÁRSÝSLA RÍKISINS

SÉRYFIRLITA-HLUTA RÍKISSJÓÐS

RÍKISREIKNINGUR2010

Page 94: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

92R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Page 95: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

93

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

I Skatttekjurogtryggingagjöld 415.928 418.297 402.639 383.364

11 Skattarátekjuroghagnað 144.918 144.080 137.719 145.714

111 Skattarátekjuroghagnað,einstaklingar 93.782 95.200 89.262 88.612

Tekjuskattur 93.656 95.200 89.191 86.896

Sérstakurtekjuskattur 125 - 71 1.716

112 Skattarátekjuroghagnað,lögaðilar 18.413 21.500 18.754 31.112

Tekjuskattur 18.413 21.500 18.754 31.112

113 Skatturáfjármagnstekjur 32.723 27.380 29.702 25.990

Skatturáfjármagnstekjur,ríkissjóður 4.805 3.380 3.527 4.655

Skatturáfjármagnstekjur,aðrir 27.918 24.000 26.175 21.336

12 Skattarálaunagreiðslurogvinnuafl 2.827 3.007 3.191 2.470

Markaðsgjald 358 388 355 384

Tryggingagjald,hlutiStaðlaráðs 52 54 50 57

Tryggingagjald,hlutiIcepro - - 0 0

Tryggingagjald,hlutiVinnueftirlitsríkisins -2 - 0 0

Tryggingagjald,lífeyrissjóðir 2.419 2.564 -2.786 2.029

13 Eignarskattar 9.662 8.402 9.344 5.321

132 Skattaráhreinaeign,reglubundnir 3.849 3.820 3.584 12

Eignarskattur,einstaklingar 72 - 93 13

Auðlegðarskattur 3.784 3.820 3.482 -

Eignarskattur,lögaðilar -7 - 8 -1

133 Erfðafjárskattur 2.613 1.530 2.548 1.643

134 Skattaráfjármála-ogfjármagnsviðskipti 2.656 2.510 2.656 2.934

Stimpilgjald 2.656 2.510 2.656 2.934

135 Eignarskattar,óreglubundnir 146 160 170 311

Skipulagsgjald 146 160 170 311

136 Eignarskattar,reglubundnir,ótaldirannarsstaðar 399 382 386 421

UmsýslugjaldtilFasteignamatsríkisins 263 246 263 260

Brunabótamatsgjald 136 136 123 161

14 Skattarávöruogþjónustu 182.983 186.460 180.539 172.437

141 Almennirskattarávöruogþjónustu 123.976 126.900 121.693 121.248

Virðisaukaskattur 123.976 126.900 121.693 121.248

142 Vörugjöld 46.711 47.540 46.546 39.935

Vörugjald,almennt 4.868 5.500 5.251 3.821

Vörugjaldafökutækjum 1.817 1.400 1.609 1.641

Vörugjöldafbensíniogolíuvörum 4.392 4.390 4.393 3.260

Sérstaktvörugjaldafbensíni 7.272 7.200 7.272 7.731

Kolefnisgjald 1.914 2.450 1.914 -

Olíugjald 6.417 6.320 6.367 6.198

Vörugjöldafáfengi 10.214 10.200 10.271 9.704

Vörugjöldaftóbaki 4.573 4.640 4.573 4.390

Vörugjöld,umhverfisskattar 1.964 2.145 1.916 1.881

Flutningsjöfnunargjöld 347 380 347 353

Vörugjöldílandbúnaði 810 725 805 801

Vörugjöld,eftirlitsgjöld 49 39 50 53

Vörugjöldafrafmagni 2.011 2.100 1.715 50

SÉRYFIRLIT 1. Tekjur ríkissjóðs – sundurliðun

Fjárlög/ Tekjur Fjáraukalög Innheimt TekjurÍ millj. kr. 2010 2010 2010 2009

Page 96: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

94R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 1. Tekjur ríkissjóðs – sundurliðun

Fjárlög/ Tekjur Fjáraukalög Innheimt TekjurÍ millj. kr. 2010 2010 2010 2009

Ýmisvörugjöld 63 52 65 52

144 Sértækirþjónustuskattar 3.940 3.570 3.918 3.448

EftirlitsgjaldFjármálaeftirlitsins 1.143 1.153 1.117 778

Forvarnagjald 1.606 1.400 1.616 1.531

Brunavarnagjald 356 300 362 310

Flugvallagjöld 834 717 822 830

145 Neyslu-ogleyfisskattar 8.357 8.450 8.382 7.806

Bifreiðagjald 5.942 5.960 5.894 5.308

Kílómetragjald 618 740 691 863

Skip 282 240 277 186

Skráningargjöld 515 251 528 528

Leyfifyriratvinnustarfsemi 144 495 144 100

Leyfifyrirveitinguatvinnuréttinda 25 91 25 19

Leyfis-ogvottorðsgjöld 214 138 214 193

Eftirlitsgjöld 338 361 339 346

Aðrirneyslu-ogleyfisskattar 278 174 269 263

15 Skattaráalþjóðaverslunogviðskipti 5.952 5.930 6.082 5.309

151 Tollar 5.950 5.930 6.081 5.303

Tollar,almennir 5.926 5.910 6.055 5.281

Aðrirtollar 24 20 26 22

152 Útflutningsgjöld 2 - 2 5

16 Aðrirskattar 5.988 6.199 5.619 6.200

161 Skattaráatvinnurekstur 763 1.066 709 1.046

Iðnaðarmálagjald 377 420 360 459

JöfnunargjaldtilPóst-ogfjarskiptastofnunar 61 35 47 258

RekstrargjaldPóst-ogfjarskiptastofnunar 129 141 128 148

Rafveitueftirlitsgjald 197 150 174 181

Gjaldálánastofnanirtilumboðsmannsskuldara - 320 - -

162 Aðrirskattarótilgreindirannarsstaðar 5.225 5.133 4.910 5.154

GjaldíFramkvæmdasjóðaldraðra 1.530 1.503 1.480 1.416

Útvarpsgjald 3.695 3.630 3.430 3.738

18 Tryggingagjöld 63.599 64.219 60.146 45.912

181 Tryggingagjöldvegnaalmannatrygginga 63.599 64.219 60.146 45.912

Tryggingagjald,almennt,hluti 33.241 32.634 31.817 33.217

Atvinnutryggingagjald 28.319 29.584 26.395 11.412

Ábyrgðargjaldatvinnurekendavegnalauna 1.901 1.941 1.800 1.212

Slysatryggingaiðgjaldútgerðarmanna

aflaunumogaflahlutsjómanna 138 60 134 71

II Fjárframlög 1.125 1.108 1.125 1.149

33 Fjárframlögfráhinuopinbera 1.125 1.108 1.125 1.149

Hlutisveitarfélagaíinnheimtukostnaði 528 520 528 529

Sveitarfélögviðbótarframlagvegna

lífeyrisskuldbindingagrunnskólakennara 371 390 371 401

HlutisveitarfélagaírekstriUmferðaskólans 12 9 12 14

Page 97: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

95

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 1. Tekjur ríkissjóðs – sundurliðun

Fjárlög/ Tekjur Fjáraukalög Innheimt TekjurÍ millj. kr. 2010 2010 2010 2009

Umsýsluþóknunvegnatekjustofnavegáætlunar 81 71 81 81

HlutiReykjavíkurborgarírekstri

SinfóníuhljómsveitarÍslands 133 118 133 124

III Aðrartekjur 41.969 38.487 38.703 53.921

41 Eignatekjur 33.599 31.897 31.641 46.687

411 Vaxtatekjur 29.255 27.384 27.871 44.107

Dráttarvextirogálagafríkissjóðstekjum 3.034 2.550 2.221 5.772

Vextirafskammtímakröfum 10.773 10.629 10.773 20.963

Vextiraflangtímakröfum 15.447 14.205 14.877 17.373

412 Arðgreiðslur 1.201 1.179 1.201 1.197

Hlutiaftekjumopinberraaðila 1.150 1.132 1.150 1.110

Arðgreiðslurafhlutabréfum 51 47 51 87

415 Aðrareignatekjur 3.143 3.334 2.569 1.383

Afgjöldríkisjarða 51 47 48 52

Lóðarleiga 92 23 65 36

Veiðigjaldfyrirveiðiheimildir 2.265 2.664 1.855 1.015

FjárframlagHappdrættisHÍtilHáskólaÍslands 735 600 600 280

42 Salaávöruogþjónustu 5.081 5.120 5.029 4.532

422 Neyslu-ogleyfisgjöld 5.081 5.120 5.029 4.532

Neyslu-ogleyfisgjöldfyrirþjónustu 3.123 3.328 3.147 3.015

Dómsmálagjöldoggjöldfyrir

embættisverksýslumanna 1.054 1.721 1.054 701

Áhættugjöld 472 620 472 668

Innritunargjöld 1.050 745 1.050 1.013

Prófgjöld 35 27 35 41

Vottorðsgjöld 86 32 85 74

Aðganguraðopinberumskrám 426 183 450 518

Neyslu-ogleyfisgjöld,eftirlitsgjöld 522 555 512 737

SkoðunargjöldVinnueftirlitsríkisins 152 164 147 143

Eftirlits-ogstarfrækslugjöldvegnaradíótækni 10 9 9 11

Fisksjúkdómagjald 6 5 6 6

Gjaldafsláturleyfishöfum 11 10 11 11

Heilbrigðiseftirlitsgjaldmeðsláturafurðum 110 100 100 90

Mengunareftirlitsgjald 16 10 15 12

EftirlitsgjöldGeislavarnaríkisins 6 5 7 7

Gjaldtileftirlitsnefndarfélagsfasteignasala 1 1 1 11

ÞjónustugjaldLyfjastofnunar 79 3 63 2

FaggildingargjöldEinkaleyfisstofunnar 13 11 10 -

Skoðunargjöldloftfara -52 - - 186

Skoðunargjöldskipa 2 1 2 2

Markaðsleyfisér-,samhliða-ognáttúrulyfja 61 220 50 34

Breytingaráforsendummarkaðsleyfis 34 - 26 84

Umsýslu-ogeftirlitsgjaldv/ársreikninga 29 - 28 50

Eftirlitdýralækna 38 5 31 76

Annað 7 11 7 13

Page 98: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

96R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 1. Tekjur ríkissjóðs – sundurliðun

Fjárlög/ Tekjur Fjáraukalög Innheimt TekjurÍ millj. kr. 2010 2010 2010 2009

Neyslu-ogleyfisgjöld,ýmis 1.436 1.238 1.370 781

Gjöldfyrireinkaleyfi,vörumerkioghönnunarvernd 172 211 169 208

Göngudeildargjöld 142 130 142 132

Tollafgreiðslugjald 163 27 163 71

AuglýsingaríLögbirtingablaði 25 23 27 25

Vegabréf 197 185 197 88

Gjaldvegnaskráningarmerkjaökutækja 65 - 65 -

Ökuskírteini 104 104 104 69

Þinglýsing 156 170 156 124

ÁrgjöldvegnaframhaldsvottunarFlugmálastjórnar 265 198 202 -

Útgáfaskírteina 21 14 20 8

Ljósritogendurritúrembættisbókum 61 57 61 15

Auglýsingarístjórnartíðindum 23 - 22 21

Annað 41 118 41 20

43 Sektirogskaðabætur 3.106 1.395 1.851 2.477

Lögreglustjórasektir 773 600 669 726

Dómsektir 749 500 112 596

Stjórnvaldssektir 477 - 608 307

Sektirafskatttekjum 547 250 20 246

Aðrarsektir 561 45 442 602

44 Ýmsartekjur 182 75 182 225

InnborganiríÁbyrgðarsjóðlaunavegnagjaldþrota 158 75 158 141

Annað 25 - 25 84

IV Salaefnislegraeigna 2.010 2.000 2.010 824

81 Salafastafjármuna 2.010 2.000 2.010 824

Salaíbúðarhúsnæðis 1.799 1.900 1.799 664

Salaáöðruhúsnæðieníbúðarhúsnæði 107 - 107 37

Salaálandiogjarðeignum 28 - 28 16

SalaáeignumJarðasjóðs 74 100 74 107

Salaannarrafastafjármuna 2 - 2 -

V Tekjurafpeningalegumeignum 17.665 17.800 17.665 258

92 Hagnaðurafsöluhlutabréfa 150 300 150 -

HitaveitaAkranessogBorgarfjarðar 150 300 150 -

95 Hagnaðurafsöluverðbréfa 17.515 17.500 17.515 258

Hagnaðurafsöluverðbréfa,AVENS 17.515 17.500 17.515 -

Gengishagnaður - - - 258

Tekjursamtals 478.697 477.692 462.143 439.516

Page 99: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

97

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

00Æðstastjórnríkisins 3.734 3.847 -113 -2,9 4.055 321 7,9

101 EmbættiforsetaÍslands 197 168 29 17,1 215 18 8,3

201 Alþingi 2.221 2.320 -99 -4,3 2.389 168 7,0

205 FramkvæmdiráAlþingisreit 129 195 -66 -33,8 142 13 9,1

207 Rannsóknáfalliíslensku

bankannaáárinu2008 238 216 22 10,4 219 -19 -8,8

290 Stjórnlagaþing 94 - 94 . 127 33 26,1

295 SaksóknariAlþingis 9 - 9 . 11 2 21,7

301 Ríkisstjórn 207 248 -41 -16,6 214 7 3,5

401 Hæstiréttur 118 124 -6 -4,5 131 13 9,8

610 UmboðsmaðurAlþingis 113 122 -8 -7,0 129 16 12,1

620 Ríkisendurskoðun 408 455 -47 -10,3 478 70 14,6

01Forsætisráðuneyti 1.020 1.211 -190 -15,7 1.599 579 36,2

101 Forsætisráðuneyti,aðalskrifstofa 279 288 -9 -3,0 343 64 18,6

190 Ýmisverkefni 339 400 -62 -15,4 512 173 33,8

199 Ráðstöfunarfé - - - . 8 8 100,0

201 Fasteignirforsætisráðuneytis 109 123 -14 -11,5 132 23 17,4

203 FasteignirStjórnarráðsins 16 54 -38 -71,0 165 149 90,5

241 Umboðsmaðurbarna 39 39 0 0,0 45 6 12,5

253 Vest-norræntmenningarhús

íKaupmannahöfn 12 13 0 -2,7 19 6 34,3

261 Óbyggðanefnd 30 79 -49 -61,8 78 48 61,5

271 Ríkislögmaður 56 61 -4 -7,2 84 28 33,1

902 ÞjóðgarðurinnáÞingvöllum 100 84 16 18,7 75 -24 -32,5

996 Íslenskaupplýsingasamfélagið,

sameiginlegverkefniráðuneyta 40 69 -30 -42,9 139 99 71,5

02Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti 60.846 61.748 -902 -1,5 63.071 2.225 3,5

101 Mennta-ogmenningar-

málaráðuneyti,aðalskrifstofa 599 644 -45 -7,0 636 37 5,8

199 Ráðstöfunarfé - - - . 2 2 100,0

201 HáskóliÍslands 10.261 9.963 298 3,0 10.954 693 6,3

202 TilraunastöðHáskólansaðKeldum 220 224 -4 -1,7 208 -13 -6,1

203 RaunvísindastofnunHáskólans 390 381 9 2,4 384 -6 -1,5

209 StofnunÁrnaMagnússonar

ííslenskumfræðum 308 283 25 8,9 278 -30 -10,7

210 HáskólinnáAkureyri 1.375 1.438 -64 -4,4 1.316 -59 -4,5

216 LandbúnaðarháskóliÍslands 610 551 59 10,7 372 -239 -64,2

217 Hólaskóli-HáskólinnáHólum 275 277 -2 -0,7 194 -81 -41,8

223 Námsmatsstofnun 122 127 -6 -4,6 120 -1 -1,0

225 HáskólinnáBifröst 333 348 -15 -4,4 333 - -

227 HáskólinníReykjavík 2.089 2.186 -97 -4,4 2.089 - -

228 ListaháskóliÍslands 642 672 -30 -4,5 642 - -

231 RannsóknamiðstöðÍslands 201 188 13 6,9 201 0 0,0

234 Ritlauna-og

rannsóknasjóðurprófessora - - - . 7 7 100,0

235 Markáætlunásviðivísindaogtækni 419 312 106 34,0 495 77 15,5

236 Rannsóknasjóður 838 780 58 7,4 886 48 5,4

238 Tækjasjóður 157 321 -165 -51,3 226 70 30,8

239 Rannsóknarnámssjóður 98 95 3 3,5 22 -77 ...

269 Háskóla-ogvísindastofnanir,

viðhaldogstofnkostnaður 581 648 -67 -10,4 656 76 11,5

SÉRYFIRLIT 2. Gjöld ráðuneyta og stofnana

Reikningur Reikningur Breyting Fjárheimild Frávik Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010 fjárhæð %

Page 100: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

98R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

299 Háskóla-ogrannsóknastarfsemi 296 259 37 14,3 313 18 5,7

301 MenntaskólinníReykjavík 518 521 -2 -0,4 550 32 5,9

302 MenntaskólinnáAkureyri 516 527 -10 -2,0 532 16 3,0

303 MenntaskólinnaðLaugarvatni 158 147 11 7,1 176 18 10,2

304 MenntaskólinnviðHamrahlíð 893 801 92 11,4 933 41 4,3

305 MenntaskólinnviðSund 442 440 2 0,5 464 22 4,7

306 MenntaskólinnáÍsafirði 276 248 29 11,6 292 16 5,4

307 MenntaskólinnáEgilsstöðum 265 272 -7 -2,5 280 14 5,1

308 MenntaskólinníKópavogi 747 758 -10 -1,4 815 68 8,3

309 KvennaskólinníReykjavík 371 345 26 7,7 386 15 3,8

316 Fasteignirframhaldsskóla 146 236 -90 -38,3 256 111 43,2

318 Framhaldsskólar,stofnkostnaður 575 720 -144 -20,0 957 382 39,9

319 Framhaldsskólar,almennt 914 1.055 -142 -13,4 1.046 132 12,6

350 FjölbrautaskólinníBreiðholti 939 1.002 -63 -6,3 884 -55 -6,2

351 FjölbrautaskólinnÁrmúla 869 939 -70 -7,4 803 -66 -8,2

352 Flensborgarskóli 595 559 36 6,4 536 -58 -10,9

353 FjölbrautaskóliSuðurnesja 692 678 13 2,0 765 73 9,6

354 FjölbrautaskóliVesturlands 473 488 -14 -2,9 406 -68 -16,7

355 FramhaldsskólinníVestmannaeyjum 203 197 5 2,8 209 6 3,0

356 FjölbrautaskóliNorðurlandsvestra 322 339 -17 -5,1 312 -10 -3,2

357 FjölbrautaskóliSuðurlands 693 686 7 1,1 741 48 6,5

358 VerkmenntaskóliAusturlands 211 195 16 8,1 253 43 16,8

359 VerkmenntaskólinnáAkureyri 1.071 1.087 -16 -1,5 1.070 0 0,0

360 FjölbrautaskólinníGarðabæ 527 489 38 7,9 514 -14 -2,7

361 FramhaldsskólinníA-Skaftafellssýslu 133 155 -22 -14,2 144 12 8,1

362 FramhaldsskólinnáHúsavík 136 142 -6 -4,3 133 -3 -2,6

363 FramhaldsskólinnáLaugum 166 154 11 7,4 178 12 6,6

365 Borgarholtsskóli 880 948 -68 -7,2 908 28 3,0

367 FjölbrautaskóliSnæfellinga 219 230 -11 -4,8 189 -29 -15,5

368 MenntaskóliBorgarfjarðar 167 184 -17 -9,1 160 -7 -4,6

369 MenntaskólinnHraðbraut 160 139 21 15,0 160 - -

370 FramhaldsskólinníMosfellsbæ 84 47 37 77,5 82 -2 -2,1

372 Framhaldsskólivið

utanverðanEyjafjörð 34 3 31 ... 43 9 21,4

430 Samskiptamiðstöð

heyrnarlausraogheyrnarskertra 65 68 -3 -4,5 69 4 5,7

441 Fullorðinsfræðslafatlaðra 248 263 -15 -5,6 248 0 0,0

451 Símenntunogfjarkennsla 1.370 1.259 111 8,8 1.423 53 3,7

504 Tækniskólinn 1.794 1.920 -126 -6,6 1.794 - -

514 IðnskólinníReykjavík 6 68 -62 -91,1 -68 -74 ...

516 IðnskólinníHafnarfirði 628 716 -88 -12,3 588 -40 -6,9

541 HússtjórnarskólinníReykjavík 29 31 -2 -5,8 29 - -

551 HússtjórnarskólinnHallormsstað 30 28 2 6,3 30 0 1,3

581 VerslunarskóliÍslands 939 996 -57 -5,7 941 2 0,2

720 Grunnskólar,almennt 159 105 55 52,3 256 97 37,8

725 Námsgagnastofnun 445 434 11 2,5 490 46 9,3

872 Lánasjóðuríslenskranámsmanna 9.141 6.996 2.145 30,7 8.678 -463 -5,3

884 Jöfnunánámskostnaði 581 604 -24 -3,9 613 33 5,3

901 Fornleifaverndríkisins 108 92 16 17,2 118 10 8,1

902 ÞjóðminjasafnÍslands 408 467 -59 -12,6 462 54 11,7

903 ÞjóðskjalasafnÍslands 263 415 -152 -36,6 278 15 5,3

904 Þjóðmenningarhúsið 99 109 -10 -9,1 104 5 4,6

905 LandsbókasafnÍslands-

Háskólabókasafn 656 713 -57 -8,0 711 55 7,8

SÉRYFIRLIT 2. Gjöld ráðuneyta og stofnana

Reikningur Reikningur Breyting Fjárheimild Frávik Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010 fjárhæð %

Page 101: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

99

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

906 ListasafnEinarsJónssonar 24 19 5 26,7 27 3 11,7

907 ListasafnÍslands 156 172 -16 -9,0 156 0 -0,3

908 KvikmyndasafnÍslands 60 50 10 20,3 61 1 1,3

909 BlindrabókasafnÍslands 79 82 -4 -4,3 80 2 2,2

911 NáttúruminjasafnÍslands 27 23 4 16,5 28 1 3,8

913 Gljúfrasteinn-Hússkáldsins 32 33 -1 -2,8 53 21 40,0

918 Safnasjóður 97 105 -8 -7,3 99 2 1,8

919 Söfn,ýmisframlög 215 330 -115 -34,9 312 97 31,1

969 Menningarstofnanir,

viðhaldogstofnkostnaður 184 527 -343 -65,0 712 528 74,1

971 Ríkisútvarpið 3.158 3.575 -417 -11,7 3.218 60 1,9

972 Íslenskidansflokkurinn 130 122 8 6,2 133 2 1,8

973 Þjóðleikhúsið 705 716 -11 -1,5 711 5 0,7

974 SinfóníuhljómsveitÍslands 740 669 71 10,6 637 -102 -16,0

977 Höfundarréttargjöld 58 53 5 10,1 53 -6 -11,3

978 Launasjóðirlistamanna 366 333 33 9,9 542 176 32,5

979 Húsafriðunarnefnd 108 158 -50 -31,6 106 -2 -2,3

980 Listskreytingasjóður 5 10 -5 -53,0 14 10 68,7

981 KvikmyndamiðstöðÍslands 609 817 -209 -25,5 617 9 1,4

982 Listir,framlög 892 1.030 -138 -13,4 991 99 10,0

983 Ýmisfræðistörf 111 147 -36 -24,3 126 15 11,6

984 Norrænsamvinna 44 20 24 ... 31 -13 -43,2

985 RammaáætlanirESBum

menntun,rannsóknirogtækniþróun 1.033 1.846 -813 -44,1 1.029 -4 -0,4

988 Æskulýðsmál 196 235 -38 -16,4 214 17 8,2

989 Ýmisíþróttamál 364 421 -57 -13,6 374 10 2,7

995 Tungutækni - 0 0 -100,0 - - .

999 Ýmislegt 277 544 -266 -49,0 470 193 41,0

03Utanríkisráðuneyti 12.600 11.761 840 7,1 13.745 1.145 8,3

101 Utanríkisráðuneyti,aðalskrifstofa 1.040 1.094 -54 -4,9 1.135 96 8,4

111 Þýðingamiðstöðutanríkisráðuneytis 284 182 102 55,8 406 122 30,1

190 Ýmisverkefni 281 101 179 ... 415 134 32,3

213 Varnarmál - 23 -23 -100,0 - - .

214 Varnarmálastofnun 936 1.071 -135 -12,6 1.043 107 10,2

300 SendiráðÍslands 3.636 2.845 790 27,8 4.006 370 9,2

390 ÞróunarsamvinnustofnunÍslands 1.370 1.698 -328 -19,3 1.397 27 1,9

391 Þróunarmálog

alþjóðleghjálparstarfsemi 1.777 1.689 88 5,2 1.979 202 10,2

401 Alþjóðastofnanir 2.920 2.672 247 9,2 2.999 79 2,6

611 ÚtflutningsráðÍslands 358 384 -27 -6,9 366 8 2,2

04Sjávarútvegs-oglandbúnaðarráðuneyti 19.439 18.985 454 2,4 22.235 2.795 12,6

101 Sjávarútvegs-oglandbúnaðar-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 471 450 21 4,7 506 35 6,9

190 Ýmisverkefni 372 387 -16 -4,1 503 132 26,2

199 Ráðstöfunarfé - - - . 0 0 100,0

215 Fiskistofa 762 730 32 4,4 856 94 11,0

217 Verðlagsstofaskiptaverðs 17 25 -8 -31,1 16 -2 -9,5

234 Matvælastofnun 973 941 32 3,4 1.033 60 5,8

331 Héraðs-ogAusturlandsskógar 130 134 -4 -3,0 155 26 16,5

332 Suðurlandsskógar 97 99 -2 -2,2 107 10 9,3

334 Vesturlandsskógar 66 47 18 38,7 74 8 11,2

335 SkjólskógaráVestfjörðum 47 46 2 3,3 46 -1 -2,8

SÉRYFIRLIT 2. Gjöld ráðuneyta og stofnana

Reikningur Reikningur Breyting Fjárheimild Frávik Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010 fjárhæð %

Page 102: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

100R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

336 Norðurlandsskógar 93 103 -10 -9,3 97 4 3,7

401 Hafrannsóknastofnunin 1.338 1.522 -184 -12,1 1.483 145 9,8

405 Veiðimálastofnun 107 100 7 6,9 130 23 17,7

411 Matvælarannsóknir 490 417 74 17,7 491 0 0,0

413 Verkefnasjóðursjávarútvegsins -21 -214 193 -90,2 668 689 ...

414 Sjávarspendýrasjóður 0 0 0 -54,6 4 4 ...

415 Sjóðurtilsíldarrannsókna -17 -17 0 0,1 214 232 ...

416 Veiðarfærarannsóknir 0 0 -1 ... 5 5 ...

417 Rannsóknasjóðurtilað

aukaverðmætisjávarfangs 212 328 -116 -35,4 393 181 46,0

421 Byggingrannsóknastofnana

sjávarútvegsins -53 6 -60 ... 56 109 ...

423 Skrifstofarannsóknastofnana

atvinnuveganna 58 59 -1 -1,9 76 18 23,5

426 Húsbyggingarsjóður

íþágulandbúnaðar -14 -22 8 -35,5 211 225 ...

481 Rannsóknirháskóla 145 168 -23 -13,4 160 14 9,0

483 Landgræðslaogskógrækt

íþágulandbúnaðar 64 63 0 0,5 64 0 0,5

487 Hagþjónustalandbúnaðarins 25 25 -1 -2,3 27 2 7,1

801 Greiðslurvegnamjólkurframleiðslu 5.649 5.537 112 2,0 5.746 97 1,7

805 Greiðslurvegnasauðfjárframleiðslu 4.165 4.137 28 0,7 4.165 0 0,0

807 Greiðslurvegnagrænmetisframleiðslu 457 432 25 5,9 458 1 0,2

811 BændasamtökÍslands 539 603 -65 -10,7 539 - -

818 Búnaðarsjóður 427 410 17 4,1 320 -107 -33,4

821 Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins 142 151 -9 -5,9 270 128 47,4

824 Verðmiðlunlandbúnaðarvara 384 404 -20 -5,1 405 21 5,2

827 Fóðursjóður 1.550 1.410 139 9,9 1.400 -150 -10,7

831 JarðasjóðurogJarðeignirríkisins 107 224 -118 -52,5 501 395 78,7

840 Stuðningurviðfiskeldi 31 166 -135 -81,0 4 -28 ...

843 Fiskræktarsjóður 6 -6 12 ... 389 383 98,5

851 Greiðslurvegnariðuveiki 49 14 35 ... 52 3 5,6

853 Bjargráðasjóður 200 10 190 ... 200 - -

891 Sérstakargreiðslurílandbúnaði 372 92 280 ... 412 40 9,7

06Dómsmála-ogmannréttindaráðuneyti 25.877 28.742 -2.865 -10,0 26.554 677 2,5

101 Dómsmála-ogmannréttinda-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 347 384 -36 -9,4 344 -4 -1,1

102 Stjórnartíðindi 22 27 -5 -18,2 -7 -29 ...

103 Lagasafn -1 1 -3 ... 6 7 ...

111 Kosningar 548 241 306 ... 449 -99 -22,0

190 Ýmisverkefni 365 253 112 44,3 390 26 6,6

201 Hæstiréttur 109 112 -4 -3,1 116 7 6,1

210 Héraðsdómstólar 1.009 947 62 6,5 1.092 82 7,5

231 Málskostnaðuríopinberummálum 392 516 -123 -23,9 381 -12 -3,1

232 Opinberréttaraðstoð 302 277 25 8,9 236 -66 -28,2

235 Bæturbrotaþola 104 87 16 18,5 20 -84 ...

236 Sanngirnisbæturvegna

misgjörðaávistheimilumfyrirbörn 5 - 5 . 4 -1 -25,7

251 Persónuvernd 62 57 4 7,8 84 23 27,1

301 Ríkissaksóknari 131 131 0 0,0 133 2 1,7

303 Ríkislögreglustjóri 1.300 1.294 6 0,5 1.349 49 3,6

305 Lögregluskóliríkisins 210 214 -5 -2,2 274 64 23,4

SÉRYFIRLIT 2. Gjöld ráðuneyta og stofnana

Reikningur Reikningur Breyting Fjárheimild Frávik Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010 fjárhæð %

Page 103: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

101

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

309 Sérstakursaksóknari

samkvæmtlögumnr.135/2008 651 227 424 ... 816 165 20,2

310 Lögreglustjórinnáhöfuðborgarsvæðinu 3.202 3.192 10 0,3 3.158 -45 -1,4

312 LögreglustjórinnáSuðurnesjum 922 949 -27 -2,9 771 -151 -19,6

325 Samræmdneyðarsvörun 287 275 12 4,5 303 15 5,1

390 Ýmislöggæslu-ogöryggismál 59 65 -6 -9,3 85 26 30,5

391 Húsnæðilöggæslustofnana - - - . 6 6 100,0

395 LandhelgisgæslaÍslands 2.586 2.628 -41 -1,6 2.959 373 12,6

396 LandhelgissjóðurÍslands 1.111 4.509 -3.398 -75,4 1.000 -111 -11,1

397 Schengen-samstarf 146 103 43 42,3 177 31 17,7

398 Útlendingastofnun 220 225 -5 -2,3 192 -28 -14,4

411 SýslumaðurinníReykjavík 316 334 -18 -5,3 321 5 1,5

412 SýslumaðurinnáAkranesi 181 190 -9 -4,7 195 13 6,8

413 SýslumaðurinníBorgarnesi 179 169 10 5,7 165 -14 -8,5

414 SýslumaðurSnæfellinga 167 179 -12 -6,8 187 21 11,0

415 SýslumaðurinníBúðardal 29 25 4 14,2 29 0 1,3

416 SýslumaðurinnáPatreksfirði 33 38 -4 -11,8 35 2 5,3

417 SýslumaðurinníBolungarvík 29 34 -4 -13,0 32 2 6,8

418 SýslumaðurinnáÍsafirði 313 322 -9 -2,9 323 10 3,1

419 SýslumaðurinnáHólmavík 28 29 -2 -5,2 32 4 13,3

420 SýslumaðurinnáBlönduósi 193 190 4 2,0 237 44 18,6

421 SýslumaðurinnáSauðárkróki 151 158 -6 -4,1 144 -8 -5,3

422 SýslumaðurinnáSiglufirði 49 50 -1 -1,1 62 13 20,9

424 SýslumaðurinnáAkureyri 484 502 -19 -3,7 510 26 5,1

425 SýslumaðurinnáHúsavík 171 182 -11 -6,1 183 11 6,3

426 SýslumaðurinnáSeyðisfirði 176 183 -7 -3,8 190 14 7,4

428 SýslumaðurinnáEskifirði 238 256 -17 -6,8 270 32 11,8

429 SýslumaðurinnáHöfníHornafirði 35 37 -1 -3,8 41 5 13,4

430 SýslumaðurinníVíkíMýrdal 46 41 5 12,2 58 12 20,7

431 SýslumaðurinnáHvolsvelli 188 173 15 8,6 214 26 12,1

432 SýslumaðurinníVestmannaeyjum 166 168 -1 -0,9 167 1 0,6

433 SýslumaðurinnáSelfossi 389 389 1 0,2 385 -4 -1,1

434 SýslumaðurinníReykjanesbæ 145 153 -9 -5,7 156 11 7,2

436 SýslumaðurinníHafnarfirði 184 203 -18 -9,0 197 13 6,4

437 SýslumaðurinníKópavogi 195 206 -11 -5,2 217 21 9,9

490 Ýmisrekstrarkostnaður

sýslumannsembætta 152 134 18 13,6 129 -23 -17,7

491 Húsnæðiogbúnaðursýslumanna 88 57 32 55,9 35 -53 ...

501 Fangelsismálastofnunríkisins 1.229 1.096 133 12,2 1.352 123 9,1

591 Fangelsisbyggingar 7 9 -2 -21,4 25 18 72,5

603 ÞjóðskráÍslands 1.044 906 137 15,2 1.109 65 15,2

701 Þjóðkirkjan 1.377 1.488 -111 -7,5 1.374 -2 -0,2

705 Kirkjumálasjóður 257 280 -23 -8,2 257 0 0,0

707 Kristnisjóður 82 97 -15 -15,5 82 - -

733 Kirkjugarðar 901 919 -18 -1,9 910 9 1,0

735 Sóknargjöld 2.043 2.216 -173 -7,8 2.042 0 0,0

736 Jöfnunarsjóðursókna 332 362 -30 -8,2 332 0 0,0

801 Neytendastofa 177 241 -64 -26,5 201 23 11,6

805 Talsmaðurneytenda 13 14 -1 -5,6 20 7 33,3

07Félags-ogtryggingamálaráðuneyti 155.170 124.335 30.835 24,8 123.624 -31.546 24,8

101 Félags-ogtryggingamála-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 318 340 -22 -6,4 314 -5 -1,5

190 Ýmisverkefni 193 122 71 58,4 252 59 23,5

SÉRYFIRLIT 2. Gjöld ráðuneyta og stofnana

Reikningur Reikningur Breyting Fjárheimild Frávik Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010 fjárhæð %

Page 104: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

102R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

201 Íbúðalánasjóður 33.000 - 33.000 . - -33.000 .

205 Leiguíbúðir 436 1.100 -664 -60,4 436 - -

207 Varasjóðurhúsnæðismála 30 60 -30 -50,0 30 - -

302 Ríkissáttasemjari 56 53 3 4,9 67 11 16,5

313 Jafnréttisstofa 77 36 41 ... 110 33 29,7

331 Vinnueftirlitríkisins 471 495 -24 -4,8 454 -17 -3,8

341 Umboðsmaðurskuldara 292 - 292 . 320 28 8,7

400 Barnaverndarstofa 1.011 925 86 9,3 1.040 29 2,8

505 Öldrunarstofnanir,almennt 481 661 -180 -27,3 800 320 39,9

515 Framkvæmdasjóðuraldraðra 720 1.383 -663 -47,9 1.606 886 55,1

518 Mörk,Reykjavík 350 - 350 . 360 10 2,9

519 Boðahlein,Kópavogi 230 - 230 . 295 65 22,2

521 Hrafnista,Reykjavík 1.606 1.655 -49 -3,0 1.833 227 12,4

522 Hrafnista,Hafnarfirði 1.473 1.360 113 8,3 1.488 16 1,1

523 Grund,Reykjavík 1.495 1.407 88 6,2 1.521 26 1,7

527 Garðvangur,Garði 293 284 9 3,1 312 19 6,2

530 HjúkrunarheimiliðLundur,Hellu 232 214 18 8,2 236 4 1,5

531 HjúkrunarheimiliðHulduhlíð,Eskifirði 147 155 -7 -4,8 161 14 8,7

532 Hjúkrunarheimilið

Hornbrekka,Ólafsfirði 175 180 -5 -2,8 182 8 4,2

533 HjúkrunarheimiliðNaust,Þórshöfn 88 78 10 12,8 108 21 18,9

534 Seljahlíð,Reykjavík 165 157 8 5,2 164 -1 -0,6

535 Víðines 196 271 -74 -27,4 195 -2 -0,9

536 Höfði,Akranesi 490 452 38 8,4 493 3 0,6

537 DvalarheimilialdraðraBorgarnesi 273 270 3 1,1 275 2 0,7

538 DvalarheimilialdraðraStykkishólmi 103 99 4 3,6 101 -1 -1,4

539 Fellaskjól,Grundarfirði 66 64 2 3,5 69 3 4,3

540 Jaðar,Ólafsvík 68 68 1 1,3 91 22 24,6

542 Barmahlíð,Reykhólum 109 107 3 2,6 107 -2 -2,1

543 Dalbær,Dalvík 255 250 5 2,1 257 2 0,9

545 Uppsalir,Fáskrúðsfirði 139 136 3 2,2 132 -6 -4,7

547 Klausturhólar,Kirkjubæjarklaustri 116 88 29 32,7 131 15 11,3

548 Hjallatún,Vík 109 101 8 7,5 108 -1 -0,7

549 Kumbaravogur,Stokkseyri 254 263 -9 -3,3 307 52 17,1

550 Ás/Ásbyrgi,Hveragerði 645 617 29 4,7 674 28 4,2

551 Hraunbúðir,Vestmannaeyjum 258 250 8 3,4 257 -1 -0,3

552 Holtsbúð,Garðabæ 318 311 7 2,1 321 3 1,0

553 Vífilsstaðir,Garðabæ 304 372 -69 -18,5 305 1 0,3

555 Dvalarrýmialdraðra,önnur 423 469 -46 -9,9 490 67 13,8

556 Vesturhlíð,Reykjavík 7 5 2 36,6 13 6 45,4

557 Hlíðabær,Reykjavík 54 51 3 5,5 53 -1 -1,4

558 Lindargata,Reykjavík 47 47 0 0,0 48 2 3,2

559 Dagvistogendurhæfingarstöð

MS-sjúklinga 96 87 9 10,6 97 0 0,4

560 Múlabær,Reykjavík 85 73 13 17,4 80 -5 -6,8

561 Fríðuhús,Reykjavík 40 40 1 1,5 40 0 -0,9

562 Dagvistunaldraðra,aðrar 574 477 97 20,4 561 -13 -2,2

700 Málefnifatlaðra 181 151 30 19,5 241 60 24,9

701 Málefnifatlaðra,Reykjavík 3.309 3.016 292 9,7 3.374 65 1,9

702 Málefnifatlaðra,Reykjanesi 2.219 1.985 233 11,8 2.144 -74 -3,5

703 Málefnifatlaðra,Vesturlandi 364 334 30 8,8 361 -3 -0,7

704 Málefnifatlaðra,Vestfjörðum 246 212 35 16,3 251 4 1,8

705 Málefnifatlaðra,Norðurlandivestra 401 398 4 0,9 401 0 0,0

SÉRYFIRLIT 2. Gjöld ráðuneyta og stofnana

Reikningur Reikningur Breyting Fjárheimild Frávik Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010 fjárhæð %

Page 105: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

103

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

706 Málefnifatlaðra,Norðurlandieystra 1.142 1.102 40 3,6 1.142 0 0,0

707 Málefnifatlaðra,Austurlandi 356 330 26 7,8 405 49 12,1

708 Málefnifatlaðra,Suðurlandi 623 574 49 8,5 652 30 4,5

711 Styrktarfélagvangefinna 747 736 11 1,5 747 - -

720 Skálatúnsheimilið,Mosfellsbæ 377 370 8 2,1 377 - -

722 SólheimaríGrímsnesi 275 271 4 1,3 275 - -

750 Greiningar-ográðgjafarstöðríkisins 359 399 -40 -10,0 431 72 16,6

755 Þjónustu-ogþekkingarmiðstöð

fyrirblindaogsjónskerta 289 290 -1 -0,5 298 9 3,0

795 Framkvæmdasjóðurfatlaðra 597 640 -43 -6,6 603 6 0,9

821 Tryggingastofnunríkisins 929 969 -40 -4,2 1.013 84 8,3

825 Bætursamkvæmtlögum

umfélagslegaaðstoð 8.947 9.607 -660 -6,9 9.233 286 3,1

827 Lífeyristryggingar 46.600 47.795 -1.196 -2,5 46.247 -353 -0,8

831 Eftirlaunasjóðuraldraðra 63 74 -11 -14,5 59 -4 -6,0

980 Vinnumálastofnun 220 289 -70 -24,1 210 -10 -4,7

981 Vinnumál 88 89 -1 -1,4 86 -1 -1,6

982 Ábyrgðasjóðurlauna 2.058 2.158 -100 -4,6 1.833 -225 -12,3

983 Foreldrarlangveikraeða

alvarlegafatlaðrabarna 97 96 1 1,4 94 -3 -3,4

984 Atvinnuleysistryggingasjóður 25.782 25.490 292 1,1 25.509 -273 -1,1

985 Félagsmálaskólialþýðu 17 27 -10 -36,1 17 - -

987 Tryggingasjóðursjálfstætt

starfandieinstaklinga -3 -27 25 -90,9 - 3 .

988 Starfsendurhæfing 375 - 375 . 309 -66 -21,4

989 Fæðingarorlof 9.560 10.766 -1.206 -11,2 9.395 -165 -1,8

999 Félagsmál,ýmisstarfsemi 586 566 20 3,5 623 37 5,9

08Heilbrigðisráðuneyti 103.905 108.085 -4.181 -3,9 99.679 -4.226 -4,2

101 Heilbrigðisráðuneyti,aðalskrifstofa 570 519 51 9,8 637 67 10,6

202 SjúkratryggingarÍslands 485 547 -62 -11,4 525 40 7,7

206 Sjúkratryggingar 29.170 30.837 -1.667 -5,4 27.148 -2.022 -7,4

208 Slysatryggingar 596 662 -66 -10,0 636 40 6,3

209 Sjúklingatrygging 125 97 27 28,1 120 -5 -3,9

301 Landlæknir 349 345 4 1,1 403 54 13,4

305 Lýðheilsustöð 327 325 2 0,7 379 52 13,6

324 Heyrnar-ogtalmeinastöðÍslands 184 198 -15 -7,4 210 26 12,5

327 Geislavarnirríkisins 76 92 -16 -17,7 86 10 12,1

340 Málefnifatlaðra 334 322 13 4,0 333 -1 -0,3

358 SjúkrahúsiðáAkureyri 4.208 4.188 21 0,5 4.267 58 1,4

373 Landspítali 33.216 35.584 -2.368 -6,7 30.301 -2.916 -9,6

376 Bygginghátæknisjúkrahúss

álóðLandspítalans 175 61 114 ... 199 24 12,3

379 Sjúkrahús,óskipt 8 19 -11 -56,9 145 137 94,3

383 Sjúkrahótel 94 88 6 6,7 94 - -

384 Rjóður,hvíldarheimilifyrirbörn 126 124 2 1,5 121 -5 -4,3

388 Samtökáhugamanna

umáfengisvandamálið 655 668 -13 -1,9 655 - -

397 Lyfjastofnun 318 372 -54 -14,6 139 -179 ...

399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi 1.445 1.339 106 7,9 1.780 335 18,8

408 Sunnuhlíð,Kópavogi 559 552 7 1,3 592 33 5,6

409 HjúkrunarheimiliðSkjól 739 778 -39 -5,0 836 97 11,6

410 HjúkrunarheimiliðEir 1.406 1.361 46 3,4 1.390 -16 -1,2

SÉRYFIRLIT 2. Gjöld ráðuneyta og stofnana

Reikningur Reikningur Breyting Fjárheimild Frávik Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010 fjárhæð %

Page 106: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

104R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

412 HjúkrunarheimiliðSkógarbær 665 633 32 5,1 656 -9 -1,3

413 HjúkrunarheimiliðDroplaugarstöðum 558 587 -29 -5,0 587 29 4,9

428 Fellsendi,Búðardal 180 182 -2 -0,9 180 -1 -0,4

434 SamningurviðAkureyrarbæ

umöldrunarþjónustu 1.343 1.293 50 3,9 1.366 23 1,7

437 SamningurviðSveitarfélagið

Hornafjörðumöldrunarþjónustu 234 202 32 15,9 229 -6 -2,4

447 Sóltún,Reykjavík 1.023 1.025 -2 -0,2 977 -47 -4,8

478 VistheimiliðBjarg 59 56 3 5,4 59 - -

479 Hlaðgerðarkot 90 86 3 3,9 90 - -

491 Reykjalundur,Mosfellsbæ 1.347 1.387 -40 -2,9 1.347 - -

492 Heilsustofnun

NáttúrulækningafélagsÍslands 554 563 -9 -1,5 554 - -

493 Sjálfsbjörg,hjúkrunar-

ogendurhæfingarstofnun 487 466 21 4,6 487 - -

494 Hlein 109 111 -2 -1,5 109 - -

500 Heilsugæslustöðvar,almennt 146 159 -13 -8,3 331 185 56,0

501 Sjúkraflutningar 869 803 66 8,2 880 11 1,3

506 Heilsugæslaáhöfuðborgarsvæðinu 4.023 4.225 -202 -4,8 3.556 -467 -13,1

508 Miðstöðheimahjúkrunar

áhöfuðborgarsvæðinu 936 895 41 4,6 943 7 0,7

515 Heilsugæslustöðin

LágmúlaíReykjavík 166 163 3 1,6 166 - -

517 Læknavaktin 320 279 41 14,6 320 - -

552 HeilsugæslustöðinDalvík 105 103 2 2,1 114 9 8,0

553 SamningurviðAkureyrarbæ

umheilsugæslu 477 484 -7 -1,4 477 - -

588 Heilsugæslustöðiní

SalahverfiíKópavogi 295 280 16 5,6 308 12 3,9

700 Heilbrigðisstofnanir 135 51 84 ... 372 236 63,6

716 HeilbrigðisstofnunVesturlands 2.807 2.849 -42 -1,5 2.866 59 2,1

721 HeilbrigðisstofnuninPatreksfirði 269 271 -3 -1,0 274 5 2,0

726 HeilbrigðisstofnunVestfjarða 1.036 1.051 -14 -1,4 1.044 8 0,7

745 HeilbrigðisstofnuninBlönduósi 405 421 -16 -3,9 420 15 3,6

751 HeilbrigðisstofnuninSauðárkróki 813 862 -49 -5,7 875 62 7,1

756 HeilbrigðisstofnuninFjallabyggð 467 467 0 0,1 484 17 3,4

761 HeilbrigðisstofnunÞingeyinga 923 921 2 0,2 932 9 1,0

777 HeilbrigðisstofnunAusturlands 2.050 2.071 -21 -1,0 2.049 -1 0,0

779 HeilbrigðisstofnunSuð-Austurlands 187 192 -6 -3,0 187 - -

781 HeilbrigðisstofnuninVestmannaeyjum 671 685 -14 -2,0 670 -1 -0,1

787 HeilbrigðisstofnunSuðurlands 2.058 2.054 4 0,2 1.939 -118 -6,1

791 HeilbrigðisstofnunSuðurnesja 1.661 1.745 -84 -4,8 1.612 -49 -3,0

795 St.Jósefsspítali,Sólvangur 1.273 1.386 -113 -8,1 1.225 -48 -3,9

09Fjármálaráðuneyti 91.114 71.170 19.944 28,0 86.748 -4.366 -5,0

101 Fjármálaráðuneyti,aðalskrifstofa 623 720 -97 -13,4 692 68 9,9

103 Fjársýslaríkisins 1.336 1.323 13 1,0 1.578 242 15,3

199 Ráðstöfunarfé - - - . 3 3 100,0

210 Ríkisskattstjóri 2.424 2.386 38 1,6 2.641 218 8,2

212 Skatta-ogtollamál,ýmisútgjöld 9 10 -1 -6,4 90 80 89,7

214 Yfirskattanefnd 114 110 3 3,0 138 25 17,7

215 Skattrannsóknarstjóriríkisins 214 188 25 13,5 248 34 13,8

250 Innheimtukostnaður 495 362 132 36,6 509 15 2,9

SÉRYFIRLIT 2. Gjöld ráðuneyta og stofnana

Reikningur Reikningur Breyting Fjárheimild Frávik Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010 fjárhæð %

Page 107: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

105

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

262 Tollstjórinn 1.956 1.964 -8 -0,4 1.968 13 0,6

381 Lífeyrisskuldbindingar,eftirlaun 8.178 432 7.746 ... 5.313 -2.865 ...

391 Jöfnunáörorkubyrði

almennralífeyrissjóða 2.546 2.259 287 12,7 2.358 -188 -8,0

481 Útgjöldsamkvæmtheimildarákvæðum - - - . -29 -29 .

711 Afskriftirskattkrafna 15.075 27.551 -12.476 -45,3 10.000 -5.075 -50,8

721 Fjármagnstekjuskattur 4.805 4.655 150 3,2 3.160 -1.645 -52,1

811 Barnabætur 10.342 10.085 257 2,5 10.450 108 1,0

821 Vaxtabætur 11.721 10.429 1.292 12,4 11.796 75 0,6

831 Uppbæturáeftirlaunlífeyrisþega 0 -5 6 ... - 0 ...

901 Framkvæmdasýslaríkisins -23 -10 -13 ... 15 37 ...

905 Ríkiskaup -6 3 -9 ... 47 53 ...

971 Ríkisábyrgðir 27.539 3.505 24.034 ... 27.120 -419 -1,5

973 Tapaðarkröfurogtjónabætur 13 17 -4 -25,0 105 92 87,9

976 Lánaumsýslaríkissjóðs 97 86 11 12,5 98 1 1,1

977 Bankasýslaríkisins 65 2 63 ... 86 21 ...

979 Niðurfærslaeignarhlutaoghlutafjár - 1.190 -1.190 -100,0 - - .

980 Rekstrarfélag

stjórnarráðsbyggingaviðArnarhól 39 17 22 ... 48 9 17,8

981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs 90 97 -7 -7,6 307 217 70,7

984 Fasteignirríkissjóðs 394 178 216 ... 859 465 54,1

985 Fyrrumvarnarsvæði

viðKeflavíkurflugvöll 1.161 974 187 19,2 1.841 680 36,9

989 Ófyrirséðútgjöld - - - . 2.942 2.942 100,0

990 Ríkisstjórnarákvarðanir - - - . 71 71 100,0

991 Aðflutningsgjöldaf

útflutninginotaðraökutækja 5 389 -384 -98,7 - -5 .

994 Virðisaukaskattur

ríkisstofnanaaftölvuvinnslu 177 146 32 21,9 92 -86 -93,3

999 Ýmislegt 1.725 2.106 -381 -18,1 2.203 478 21,7

10Samgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneyti 44.090 48.376 -4.286 -8,9 45.860 1.770 3,9

101 Samgöngu-ogsveitar-

stjórnarráðuneyti,aðalskrifstofa 317 386 -69 -17,9 430 114 26,4

190 Ýmisverkefni 268 444 -175 -39,5 413 145 35,1

211 ReksturVegagerðarinnar 573 641 -67 -10,5 776 203 26,1

212 Samgönguverkefni 21.543 25.843 -4.300 -16,6 22.280 737 3,3

251 Umferðarstofa 291 286 5 1,7 324 33 10,1

281 Rannsóknanefndumferðarslysa 34 32 1 3,3 33 -1 -2,8

335 SiglingastofnunÍslands 843 1.127 -284 -25,2 1.022 179 17,5

336 Hafnarframkvæmdir 1.619 2.073 -454 -21,9 1.888 270 14,3

381 Rannsóknanefndsjóslysa 32 36 -4 -11,1 53 21 39,8

471 FlugmálastjórnÍslands 464 486 -22 -4,6 508 44 8,7

475 Flugvellirogflugleiðsöguþjónusta 2.721 3.711 -990 -26,7 2.840 118 4,2

481 Rannsóknanefndflugslysa 47 43 4 10,0 45 -2 -3,7

512 Póst-ogfjarskiptastofnunin 315 282 33 11,6 380 65 17,2

513 Jöfnunarsjóðuralþjónustu 38 197 -158 -80,6 90 52 57,5

521 Fjarskiptasjóður 285 988 -703 -71,2 278 -6 -2,3

801 Jöfnunarsjóðursveitarfélaga 14.700 11.802 2.898 24,6 14.499 -201 -1,4

11Iðnaðarráðuneyti 5.650 6.228 -578 -9,3 7.524 1.874 24,9

101 Iðnaðarráðuneyti,aðalskrifstofa 214 229 -15 -6,6 237 23 9,7

199 Ráðstöfunarfé - - - . 6 6 100,0

205 NýsköpunarmiðstöðÍslands 502 509 -6 -1,2 563 61 10,8

SÉRYFIRLIT 2. Gjöld ráðuneyta og stofnana

Reikningur Reikningur Breyting Fjárheimild Frávik Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010 fjárhæð %

Page 108: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

106R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

240 Iðnaðarrannsóknirogstóriðja 4 19 -14 -76,6 21 17 79,1

242 Tækniþróunarsjóður 884 641 244 38,1 983 99 10,1

245 Samtökiðnaðarins - 459 -459 -100,0 - - .

251 Endurgreiðslurvegna

kvikmyndagerðaráÍslandi 196 225 -29 -12,8 236 40 16,8

299 Iðjaogiðnaður,framlög 231 320 -89 -27,8 835 605 72,4

301 Orkustofnun 468 510 -42 -8,2 961 493 51,3

371 Orkusjóður 37 38 -1 -3,1 37 - -

373 Niðurgreiðsluráhúshitun 1.121 1.069 52 4,9 1.130 8 0,7

375 Jöfnunkostnaðarviðdreifinguraforku 253 236 17 7,1 245 -8 -3,2

399 Ýmisorkumál 162 114 49 43,1 219 57 25,8

401 Byggðaáætlun 193 354 -160 -45,3 537 344 64,0

411 Byggðastofnun 368 483 -115 -23,8 368 - -

501 Ferðamálastofa 479 719 -239 -33,3 503 24 4,8

599 Ýmisferðamál 535 305 230 75,6 642 107 16,7

12Efnahags-ogviðskiptaráðuneyti 2.955 3.013 -59 -1,9 3.624 669 18,5

101 Efnahags-ogviðskipta-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 258 271 -13 -4,7 313 55 17,5

190 Ýmisverkefni 85 75 10 13,6 281 196 69,8

199 Ráðstöfunarfé - - - 3 3 100,0

402 Fjármálaeftirlitið 1.089 1.136 -47 -4,1 1.342 253 18,8

411 Samkeppniseftirlitið 294 295 -1 -0,2 294 -1 -0,2

431 Einkaleyfastofan 189 211 -22 -10,4 221 32 14,5

501 HagstofaÍslands 692 673 19 2,9 790 97 12,3

811 Flutningssjóðurolíuvara 347 353 -6 -1,7 380 33 8,7

14Umhverfisráðuneyti 7.480 6.937 543 7,8 9.701 2.221 22,9

101 Umhverfisráðuneyti,aðalskrifstofa 317 317 0 -0,1 337 20 5,9

190 Ýmisverkefni 291 411 -120 -29,2 377 86 22,7

202 NáttúrurannsóknastöðinviðMývatn 21 25 -4 -14,7 23 2 6,7

211 Umhverfisstofnun 788 816 -27 -3,4 871 82 9,4

212 Vatnajökulsþjóðgarður 600 322 278 86,4 436 -164 -37,7

231 Landgræðslaríkisins 722 538 184 34,1 835 113 13,6

241 Skógræktríkisins 262 276 -15 -5,3 280 18 6,5

243 Hekluskógar 21 25 -4 -16,7 23 2 9,0

281 Styrkirtilfráveitnasveitarfélaga 0 158 -158 -100,0 5 5 99,5

287 Úrvinnslusjóður 704 804 -99 -12,4 1.004 299 29,8

289 Endurvinnslanhf. 1.434 1.410 24 1,7 1.610 176 10,9

301 Skipulagsstofnun 160 160 0 0,1 178 18 9,9

303 Skipulagsmálsveitarfélaga 104 146 -42 -29,0 82 -22 -26,4

310 LandmælingarÍslands 245 252 -7 -2,9 253 8 3,1

321 Brunamálastofnunríkisins 287 211 75 35,7 294 7 2,5

381 Ofanflóðasjóður 129 -121 250 ... 1.645 1.516 92,2

401 NáttúrufræðistofnunÍslands 424 341 83 24,4 424 0 0,1

403 Náttúrustofur 128 134 -6 -4,5 129 2 1,2

407 StofnunVilhjálmsStefánssonar 33 34 -1 -1,9 36 3 8,4

412 VeðurstofaÍslands 810 677 133 19,7 860 51 5,9

19Fjármagnskostnaður 68.102 84.342 -16.240 -19,3 70.283 2.181 3,1

801 Vaxtagjöldríkissjóðs 68.102 84.342 -16.240 -19,3 70.283 2.181 3,1

Gjöldsamtals 601.982 578.780 23.202 4,0 578.302 -23.680 -4,1

SÉRYFIRLIT 2. Gjöld ráðuneyta og stofnana

Reikningur Reikningur Breyting Fjárheimild Frávik Í millj. kr. 2010 2009 fjárhæð % 2010 fjárhæð %

Page 109: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

107

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 3. Útkoma ráðuneyta og stofnana gagnvart fjárheimildum

Aðrar Tekjufærð Staðatil Breyting

Gjöld- Markaðar rekstrar- fjár- Tekju- Fluttfrá ráð- ábundnu Höfuðstóll

Ímillj.kr. sértekjur tekjur tekjur heimild jöfnuður fyrraári stöfunar fé1) íárslok2)

00 Æðstastjórnríkisins 3.734 - - 3.791 58 264 321 - 321

101EmbættiforsetaÍslands 197 - - 188 -9 27 18 - 18

201Alþingi 2.221 - - 2.290 70 99 168 - 168

205FramkvæmdiráAlþingisreit 129 - - 95 -34 47 13 - 13

207Rannsóknáfalliíslensku

bankannaáárinu2008 238 - - 194 -44 24 -19 - -19

290Stjórnlagaþing 94 - - 127 33 - 33 - 33

295SaksóknariAlþingis 9 - - 11 2 - 2 - 2

301Ríkisstjórn 207 - - 214 7 - 7 - 7

401Hæstiréttur 118 - - 131 13 - 13 - 13

610UmboðsmaðurAlþingis 113 - - 115 2 14 16 - 16

620Ríkisendurskoðun 408 - - 425 17 53 70 - 70

01Forsætisráðuneyti 1.020 - 6 1.053 39 546 585 - 585

101Forsætisráðuneyti,aðalskrifstofa 279 - - 312 33 31 64 - 64

190Ýmisverkefni 339 - - 325 -14 187 173 - 173

199Ráðstöfunarfé - - - 4 4 4 8 - 8

201Fasteignirforsætisráðuneytis 109 - - 102 -7 30 23 - 23

203FasteignirStjórnarráðsins 16 - - 18 2 147 149 - 149

241Umboðsmaðurbarna 39 - - 40 1 5 6 - 6

253Vest-norræntmenningarhús

íKaupmannahöfn 12 - - 15 3 4 6 - 6

261Óbyggðanefnd 30 - - 54 24 24 48 - 48

271Ríkislögmaður 56 - - 66 10 18 28 - 28

902ÞjóðgarðurinnáÞingvöllum 100 - 6 83 -11 -8 -19 - -19

996 Íslenskaupplýsingasamfélagið,

sameiginlegverkefniráðuneyta 40 - - 35 -5 104 99 - 99

02Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti 60.846 58 2.086 58.395 -308 3.033 2.726 -35 2.691

101Mennta-ogmenningar-

málaráðuneyti,aðalskrifstofa 599 - - 628 29 8 37 - 37

199Ráðstöfunarfé - - - -3 -3 5 2 - 2

201HáskóliÍslands 10.261 - 1.307 9.164 209 670 880 - 880

202TilraunastöðHáskólansaðKeldum 220 - 6 216 2 -13 -11 - -11

203RaunvísindastofnunHáskólans 390 - - 411 22 -27 -6 - -6

209StofnunÁrnaMagnússonar

ííslenskumfræðum 308 - - 271 -37 7 -30 - -30

210HáskólinnáAkureyri 1.375 - 72 1.331 29 -79 -51 - -51

216LandbúnaðarháskóliÍslands 610 - 25 574 -11 -229 -240 - -240

217Hólaskóli-HáskólinnáHólum 275 - 13 255 -7 -69 -76 - -76

223Námsmatsstofnun 122 - 3 146 27 -27 -1 - -1

225HáskólinnáBifröst 333 - - 333 - - - - -

227HáskólinníReykjavík 2.089 - - 2.089 - - - - -

228ListaháskóliÍslands 642 - - 642 - - - - -

231RannsóknamiðstöðÍslands 201 - - 203 2 -2 0 - 0

234Ritlauna-ogrannsóknasjóðurprófessora - - - -7 -7 14 7 - 7

235Markáætlunásviðivísindaogtækni 419 - - 315 -104 180 77 - 77

236Rannsóknasjóður 838 - - 815 -23 71 48 - 48

238Tækjasjóður 157 - 150 - -7 111 105 -35 703)

239Rannsóknarnámssjóður 98 - - 100 2 -78 -77 - -77

1) +/-=Aukning/Lækkunábundnueiginfé2) +/-=Flysttilnæstaárstilhækkunar/lækkunaráfjárheimild20103)Íundantekningartilvikumflystniðurstaðarekstrarreikningsaðhlutaeðaölluleytiábundiðeigiðféenekkihöfuðstól.Fjárheimildtilráðstöfunarábundnueiginfé

verðuraðeinsveittafAlþingiítengslumviðafgreiðslufjárlagaogfjáraukalaga.

Page 110: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

108R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

1) +/-=Aukning/Lækkunábundnueiginfé2) +/-=Flysttilnæstaárstilhækkunar/lækkunaráfjárheimild2010

SÉRYFIRLIT 3. Útkoma ráðuneyta og stofnana gagnvart fjárheimildum

Aðrar Tekjufærð Staðatil Breyting

Gjöld- Markaðar rekstrar- fjár- Tekju- Fluttfrá ráð- ábundnu Höfuðstóll

Ímillj.kr. sértekjur tekjur tekjur heimild jöfnuður fyrraári stöfunar fé1) íárslok2)

269Háskóla-ogvísindastofnanir,

viðhaldogstofnkostnaður 581 - - 410 -171 246 76 - 76

299Háskóla-ogrannsóknastarfsemi 296 - - 255 -40 58 18 - 18

301MenntaskólinníReykjavík 518 - 11 503 -5 40 36 - 36

302MenntaskólinnáAkureyri 516 - 9 518 11 7 19 - 19

303MenntaskólinnaðLaugarvatni 158 - 2 164 8 10 18 - 18

304MenntaskólinnviðHamrahlíð 893 - 30 865 2 59 61 - 61

305MenntaskólinnviðSund 442 - 10 456 23 2 25 - 25

306MenntaskólinnáÍsafirði 276 3 282 9 7 16 - 16

307MenntaskólinnáEgilsstöðum 265 - 7 261 2 16 18 - 18

308MenntaskólinníKópavogi 747 - 15 762 30 45 75 - 75

309KvennaskólinníReykjavík 371 - 7 365 1 16 17 - 17

316Fasteignirframhaldsskóla 146 - - 187 41 70 111 - 111

318Framhaldsskólar,stofnkostnaður 575 - - 672 97 285 382 - 382

319Framhaldsskólar,almennt 914 - - 972 58 74 132 - 132

350FjölbrautaskólinníBreiðholti 939 - 37 970 68 -96 -27 - -27

351FjölbrautaskólinnÁrmúla 869 - 93 743 -34 52 18 - 18

352Flensborgarskóli 595 - 9 577 -8 -47 -55 - -55

353FjölbrautaskóliSuðurnesja 692 - 15 688 11 70 81 - 81

354FjölbrautaskóliVesturlands 473 - 7 463 -3 -63 -66 - -66

355FramhaldsskólinníVestmannaeyjum 203 - 4 202 3 6 8 - 8

356FjölbrautaskóliNorðurlandsvestra 322 - 10 310 -2 -1 -3 - -3

357FjölbrautaskóliSuðurlands 693 - 12 730 49 4 53 - 53

358VerkmenntaskóliAusturlands 211 - 4 229 23 22 46 - 46

359VerkmenntaskólinnáAkureyri 1.071 - 36 1.041 6 19 25 - 25

360FjölbrautaskólinníGarðabæ 527 - 22 506 0 2 2 - 2

361FramhaldsskólinníA-Skaftafellssýslu 133 - 2 136 5 8 13 - 13

362FramhaldsskólinnáHúsavík 136 - 2 123 -10 8 -2 - -2

363FramhaldsskólinnáLaugum 166 - 1 173 9 4 12 - 12

365Borgarholtsskóli 880 - 17 875 12 24 36 - 36

367FjölbrautaskóliSnæfellinga 219 - 2 220 4 -32 -29 - -29

368MenntaskóliBorgarfjarðar 167 - - 162 -5 -3 -7 - -7

369MenntaskólinnHraðbraut 160 - - 160 - - - - -

370FramhaldsskólinníMosfellsbæ 84 - 3 77 -5 5 1 - 1

372FramhaldsskóliviðutanverðanEyjafjörð 34 - 1 42 10 1 10 - 10

430Samskiptamiðstöð

heyrnarlausraogheyrnarskertra 65 - - 68 3 1 4 - 4

441Fullorðinsfræðslafatlaðra 248 - - 248 0 0 0 - 0

451Símenntunogfjarkennsla 1.370 - - 1.371 1 52 53 - 53

504Tækniskólinn 1.794 - - 1.768 -26 26 - - -

514 IðnskólinníReykjavík 6 - - - -6 -68 -74 - -74

516 IðnskólinníHafnarfirði 628 - 7 588 -33 -5 -38 - -38

541HússtjórnarskólinníReykjavík 29 - - 29 - - - - -

551HússtjórnarskólinnHallormsstað 30 - - 28 -2 2 0 - 0

581VerslunarskóliÍslands 939 - - 941 2 - 2 - 2

720Grunnskólar,almennt 159 - - 184 25 72 97 - 97

725Námsgagnastofnun 445 - - 457 12 34 46 - 46

872Lánasjóðuríslenskranámsmanna 9.141 - - 8.373 -767 304 -463 - -463

884Jöfnunánámskostnaði 581 - - 523 -58 91 33 - 33

901Fornleifaverndríkisins 108 - - 114 6 4 10 - 10

902ÞjóðminjasafnÍslands 408 - - 413 5 49 54 - 54

Page 111: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

109

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 3. Útkoma ráðuneyta og stofnana gagnvart fjárheimildum

Aðrar Tekjufærð Staðatil Breyting

Gjöld- Markaðar rekstrar- fjár- Tekju- Fluttfrá ráð- ábundnu Höfuðstóll

Ímillj.kr. sértekjur tekjur tekjur heimild jöfnuður fyrraári stöfunar fé1) íárslok2)

903ÞjóðskjalasafnÍslands 263 - - 309 46 -31 15 - 15

904Þjóðmenningarhúsið 99 - - 95 -5 9 5 - 5

905LandsbókasafnÍslands-Háskólabókasafn 656 - - 658 2 53 55 - 55

906ListasafnEinarsJónssonar 24 - - 17 -6 10 3 - 3

907ListasafnÍslands 156 - - 163 7 -7 0 - 0

908KvikmyndasafnÍslands 60 - - 52 -9 9 1 - 1

909BlindrabókasafnÍslands 79 - - 82 3 -1 2 - 2

911NáttúruminjasafnÍslands 27 - - 25 -2 3 1 - 1

913Gljúfrasteinn-Hússkáldsins 32 - - 34 2 20 21 - 21

918Safnasjóður 97 - - 94 -3 4 2 - 2

919Söfn,ýmisframlög 215 - - 232 18 80 97 - 97

969Menningarstofnanir,

viðhaldogstofnkostnaður 184 - - 313 128 399 528 - 5283)

971Ríkisútvarpið 3.158 - - 3.218 60 - 60 - 60

972 Íslenskidansflokkurinn 130 - - 122 -8 11 2 - 2

973Þjóðleikhúsið 705 - - 708 2 3 5 - 5

974SinfóníuhljómsveitÍslands 740 - 133 551 -55 -32 -87 - -87

977Höfundarréttargjöld 58 58 - 1 - - - - -

978Launasjóðirlistamanna 366 - - 374 8 168 176 - 176

979Húsafriðunarnefnd 108 - - 98 -10 8 -2 - -2

980Listskreytingasjóður 5 - - 7 3 7 10 - 10

981KvikmyndamiðstöðÍslands 609 - - 526 -83 91 9 - 9

982Listir,framlög 892 - - 901 9 90 99 - 99

983Ýmisfræðistörf 111 - 103 -8 22 15 - 15

984Norrænsamvinna 44 - 19 -25 12 -13 - -13

985RammaáætlanirESBum

menntun,rannsóknirogtækniþróun 1.033 - 1.083 50 -54 -4 - -4

988Æskulýðsmál 196 - 201 4 13 17 - 17

989Ýmisíþróttamál 364 - 354 -9 19 10 - 10

999Ýmislegt 277 - 368 91 102 193 - 193

03Utanríkisráðuneyti 12.600 358 - 12.382 140 997 1.137 - 1.137

101Utanríkisráðuneyti,aðalskrifstofa 1.040 - 1.071 31 64 96 - 96

111Þýðingamiðstöðutanríkisráðuneytis 284 - 356 73 49 122 - 122

190Ýmisverkefni 281 - 295 14 120 134 - 134

214Varnarmálastofnun 936 - 946 10 97 107 - 107

300SendiráðÍslands 3.636 - 3.864 228 142 370 - 370

390ÞróunarsamvinnustofnunÍslands 1.370 - 1.354 -16 43 27 - 27

391Þróunarmálogalþjóðleg

hjálparstarfsemi 1.777 - 1.585 -193 395 202 - 202

401Alþjóðastofnanir 2.920 - 2.912 -7 87 79 - 79

611ÚtflutningsráðÍslands 358 358 - - - - - - -

04Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneyti 19.439 2.511 333 16.935 339 2.708 3.047 27 3.047

101Sjávarútvegs-oglandbúnaðar-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 471 - 457 -15 50 35 - 35

190Ýmisverkefni 372 37 - 393 59 73 132 - 132

199Ráðstöfunarfé - - - - 0 0 - 0

215Fiskistofa 762 62 - 730 30 83 113 - 113

217Verðlagsstofaskiptaverðs 17 - 14 -3 1 -2 - -2

1) +/-=Aukning/Lækkunábundnueiginfé2) +/-=Flysttilnæstaárstilhækkunar/lækkunaráfjárheimild20103)Íundantekningartilvikumflystniðurstaðarekstrarreikningsaðhlutaeðaölluleytiábundiðeigiðféenekkihöfuðstól.Fjárheimildtilráðstöfunarábundnueiginfé

verðuraðeinsveittafAlþingiítengslumviðafgreiðslufjárlagaogfjáraukalaga.

Page 112: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

110R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 3. Útkoma ráðuneyta og stofnana gagnvart fjárheimildum

Aðrar Tekjufærð Staðatil Breyting

Gjöld- Markaðar rekstrar- fjár- Tekju- Fluttfrá ráð- ábundnu Höfuðstóll

Ímillj.kr. sértekjur tekjur tekjur heimild jöfnuður fyrraári stöfunar fé1) íárslok2)

234Matvælastofnun 973 34 168 770 -2 70 68 - 68

331Héraðs-ogAusturlandsskógar 130 - 128 -1 27 26 - 26

332Suðurlandsskógar 97 - 102 5 5 10 - 10

334Vesturlandsskógar 66 - 56 -10 19 8 - 8

335SkjólskógaráVestfjörðum 47 - 44 -4 2 -1 - -1

336Norðurlandsskógar 93 - 95 2 2 4 - 4

401Hafrannsóknastofnunin 1.338 - 1.379 41 105 145 - 145

405Veiðimálastofnun 107 - 108 2 21 23 - 23

411Matvælarannsóknir 490 - 461 -29 29 0 - 0

413Verkefnasjóðursjávarútvegsins -21 - 36 - 57 633 690 - 690

414Sjávarspendýrasjóður 0 - - 0 - 4 4 - 4

415Sjóðurtilsíldarrannsókna -17 - - - 17 214 232 - 232

416Veiðarfærarannsóknir 0 - - 0 - 5 5 - 5

417Rannsóknasjóðurtilað

aukaverðmætisjávarfangs 212 - - 381 168 12 181 - 181

421Byggingrannsóknastofnana

sjávarútvegsins -53 - - 9 63 46 109 - 109

423Skrifstofarannsóknastofnana

atvinnuveganna 58 - - 58 0 18 18 - 18

426Húsbyggingarsjóður -14 - - - 14 211 225 - 225

481Rannsóknirháskólaíþágulandbúnaðar 145 - - 159 13 1 14 - 14

483Landgræðslaogskógrækt

íþágulandbúnaðar 64 - - 59 -5 5 0 - 0

487Hagþjónustalandbúnaðarins 25 - - 26 1 1 2 - 2

801Greiðslurvegnamjólkurframleiðslu 5.649 - - 5.649 0 97 97 - 97

805Greiðslurvegnasauðfjárframleiðslu 4.165 - - 4.165 - 0 0 - 0

807Greiðslurvegnagrænmetisframleiðslu 457 - - 460 3 -2 1 - 1

811BændasamtökÍslands 539 - - 539 - - - - -

818Búnaðarsjóður 427 427 - - - - - - -

821Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins 142 - - 148 6 122 128 - 128

824Verðmiðlunlandbúnaðarvara 384 384 - - - - - - -

827Fóðursjóður 1.550 1.550 - - - - - - -

831JarðasjóðurogJarðeignirríkisins 107 - 129 - 22 354 377 27 3773)

840Stuðningurviðfiskeldi 31 - - - -31 4 -28 - -28

843Fiskræktarsjóður 6 18 - - 12 378 390 - 390

851Greiðslurvegnariðuveiki 49 - - 52 3 - 3 - 3

853Bjargráðasjóður 200 - - 200 - - - - -

891Sérstakargreiðslurílandbúnaði 372 - - 294 -78 118 40 - 40

06Dómsmála-ogmannréttindaráðuneyti 25.877 442 453 24.936 -47 952 905 -2 903

101Dómsmála-ogmannréttinda-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 347 - - 343 -5 1 -4 - -4

102Stjórnartíðindi 22 - 23 - 1 -7 -6 - -6

103Lagasafn -1 - - - 1 6 7 - 7

111Kosningar 548 - - 449 -99 - -99 - -99

190Ýmisverkefni 365 - - 388 23 1 24 - 24

201Hæstiréttur 109 - - 116 7 0 7 - 7

210Héraðsdómstólar 1.009 - - 1.033 24 58 82 - 82

231Málskostnaðuríopinberummálum 392 - - 381 -12 - -12 - -12

1) +/-=Aukning/Lækkunábundnueiginfé2) +/-=Flysttilnæstaárstilhækkunar/lækkunaráfjárheimild20103)Íundantekningartilvikumflystniðurstaðarekstrarreikningsaðhlutaeðaölluleytiábundiðeigiðféenekkihöfuðstól.Fjárheimildtilráðstöfunarábundnueiginfé

verðuraðeinsveittafAlþingiítengslumviðafgreiðslufjárlagaogfjáraukalaga.

Page 113: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

111

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 3. Útkoma ráðuneyta og stofnana gagnvart fjárheimildum

Aðrar Tekjufærð Staðatil Breyting

Gjöld- Markaðar rekstrar- fjár- Tekju- Fluttfrá ráð- ábundnu Höfuðstóll

Ímillj.kr. sértekjur tekjur tekjur heimild jöfnuður fyrraári stöfunar fé1) íárslok2)

232Opinberréttaraðstoð 302 - - 236 -66 - -66 - -66

235Bæturbrotaþola 104 - - 20 -84 - -84 - -84

236Sanngirnisbæturvegna

misgjörðaávistheimilumfyrirbörn 5 - - 4 -1 - -1 - -1

251Persónuvernd 62 - - 66 5 18 23 - 23

301Ríkissaksóknari 131 - - 135 3 -1 2 - 2

303Ríkislögreglustjóri 1.300 - - 1.328 28 21 49 - 49

305Lögregluskóliríkisins 210 - - 230 20 44 64 - 64

309Sérstakursaksóknari

samkvæmtlögumnr.135/2008 651 - - 754 103 62 165 - 165

310Lögreglustjórinnáhöfuðborgarsvæðinu 3.202 - - 3.230 27 -72 -45 - -45

312LögreglustjórinnáSuðurnesjum 922 - - 932 11 -162 -151 - -151

325Samræmdneyðarsvörun 287 - - 291 3 12 15 - 15

390Ýmislöggæslu-ogöryggismál 59 - - 51 -8 34 26 - 26

391Húsnæðilöggæslustofnana - - - - - 6 6 - 6

395LandhelgisgæslaÍslands 2.586 - - 2.835 248 125 373 - 373

396LandhelgissjóðurÍslands 1.111 - - 947 -163 52 -111 - -111

397Schengen-samstarf 146 - - 114 -32 63 31 - 31

398Útlendingastofnun 220 - - 222 2 -30 -28 - -28

411SýslumaðurinníReykjavík 316 - - 312 -4 9 5 - 5

412SýslumaðurinnáAkranesi 181 - - 180 -1 14 13 - 13

413SýslumaðurinníBorgarnesi 179 - - 163 -16 2 -14 - -14

414SýslumaðurSnæfellinga 167 - - 175 8 13 21 - 21

415SýslumaðurinníBúðardal 29 - - 25 -4 4 0 - 0

416SýslumaðurinnáPatreksfirði 33 - - 35 2 0 2 - 2

417SýslumaðurinníBolungarvík 29 - - 32 2 0 2 - 2

418SýslumaðurinnáÍsafirði 313 - - 317 4 6 10 - 10

419SýslumaðurinnáHólmavík 28 - - 28 1 4 4 - 4

420SýslumaðurinnáBlönduósi 193 - - 202 9 35 44 - 44

421SýslumaðurinnáSauðárkróki 151 - - 149 -3 -5 -8 - -8

422SýslumaðurinnáSiglufirði 49 - - 53 3 10 13 - 13

424SýslumaðurinnáAkureyri 484 - - 490 6 20 26 - 26

425SýslumaðurinnáHúsavík 171 - - 179 8 4 11 - 11

426SýslumaðurinnáSeyðisfirði 176 - - 172 -4 18 14 - 14

428SýslumaðurinnáEskifirði 238 - - 245 7 25 32 - 32

429SýslumaðurinnáHöfníHornafirði 35 - - 36 0 5 5 - 5

430SýslumaðurinníVíkíMýrdal 46 - 25 22 1 13 14 - 14

431SýslumaðurinnáHvolsvelli 188 - - 192 4 22 26 - 26

432SýslumaðurinníVestmannaeyjum 166 - - 163 -4 5 1 - 1

433SýslumaðurinnáSelfossi 389 - - 377 -12 8 -4 - -4

434SýslumaðurinníReykjanesbæ 145 - - 146 1 10 11 - 11

436SýslumaðurinníHafnarfirði 184 - - 188 4 9 13 - 13

437SýslumaðurinníKópavogi 195 - - 198 3 19 21 - 21

490Ýmisrekstrarkostnaður

sýslumannsembætta 152 - - 126 -25 3 -23 - -23

491Húsnæðiogbúnaðursýslumanna 88 - - - -88 35 -53 - -53

501Fangelsismálastofnunríkisins 1.229 - - 1.283 54 69 123 - 123

591Fangelsisbyggingar 7 - - 15 8 10 18 - 18

603ÞjóðskráÍslands 1.044 420 398 199 -26 294 268 -2 2663)

701Þjóðkirkjan 1.377 - - 1.382 6 -8 -2 - -2

1) +/-=Aukning/Lækkunábundnueiginfé2) +/-=Flysttilnæstaárstilhækkunar/lækkunaráfjárheimild20103)Íundantekningartilvikumflystniðurstaðarekstrarreikningsaðhlutaeðaölluleytiábundiðeigiðféenekkihöfuðstól.Fjárheimildtilráðstöfunarábundnueiginfé

verðuraðeinsveittafAlþingiítengslumviðafgreiðslufjárlagaogfjáraukalaga.

Page 114: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

112R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 3. Útkoma ráðuneyta og stofnana gagnvart fjárheimildum

Aðrar Tekjufærð Staðatil Breyting

Gjöld- Markaðar rekstrar- fjár- Tekju- Fluttfrá ráð- ábundnu Höfuðstóll

Ímillj.kr. sértekjur tekjur tekjur heimild jöfnuður fyrraári stöfunar fé1) íárslok2)

705Kirkjumálasjóður 257 - - 257 0 - 0 - 0

707Kristnisjóður 82 - - 82 - - - - -

733Kirkjugarðar 901 - - 901 - 9 9 - 9

735Sóknargjöld 2.043 - - 2.042 0 - 0 - 0

736Jöfnunarsjóðursókna 332 - - 332 0 - 0 - 0

801Neytendastofa 177 21 7 119 -30 56 25 - 25

805Talsmaðurneytenda 13 - - 16 3 4 7 - 7

07Félags-ogtryggingamálaráðuneyti 155.170 64.993 343 60.971 -28.862 923 -27.939 -1.629 -29.568

101Félags-ogtryggingamála-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 318 - - 323 4 -9 -5 - -5

190Ýmisverkefni 193 - - 198 5 54 59 - 59

201 Íbúðalánasjóður 33.000 - - - -33.000 - -33.000 - -33.000

205Leiguíbúðir 436 - - 436 - - - - -

207Varasjóðurhúsnæðismála 30 - - 30 - - - - -

302Ríkissáttasemjari 56 - - 60 4 7 11 - 11

313Jafnréttisstofa 77 - - 61 -16 48 33 - 33

331Vinnueftirlitríkisins 471 4 176 275 -16 -6 -22 - -22

341Umboðsmaðurskuldara 292 - - - -292 - -292 - -292

400Barnaverndarstofa 1.011 - - 982 -28 58 29 - 29

505Öldrunarstofnanir,almennt 481 - - 483 2 317 320 - 320

515Framkvæmdasjóðuraldraðra 720 1.530 - - 810 130 940 -54 8863)

518Mörk,Reykjavík 350 - - 360 10 - 10 - 10

519Boðahlein,Kópavogi 230 - - 295 65 - 65 - 65

521Hrafnista,Reykjavík 1.606 - - 1.833 227 - 227 - 227

522Hrafnista,Hafnarfirði 1.473 - - 1.488 16 - 16 - 16

523Grund,Reykjavík 1.495 - - 1.521 26 - 26 - 26

527Garðvangur,Garði 293 - - 312 19 - 19 - 19

530HjúkrunarheimiliðLundur,Hellu 232 - - 236 4 - 4 - 4

531HjúkrunarheimiliðHulduhlíð,Eskifirði 147 - - 161 14 - 14 - 14

532HjúkrunarheimiliðHornbrekka,Ólafsfirði 175 - - 182 8 - 8 - 8

533HjúkrunarheimiliðNaust,Þórshöfn 88 - - 108 21 - 21 - 21

534Seljahlíð,Reykjavík 165 - - 164 -1 - -1 - -1

535Víðines 196 - - 195 -2 - -2 - -2

536Höfði,Akranesi 490 - - 493 3 - 3 - 3

537DvalarheimilialdraðraBorgarnesi 273 - - 275 2 - 2 - 2

538DvalarheimilialdraðraStykkishólmi 103 - - 101 -1 - -1 - -1

539Fellaskjól,Grundarfirði 66 - - 69 3 - 3 - 3

540Jaðar,Ólafsvík 68 - - 91 22 - 22 - 22

542Barmahlíð,Reykhólum 109 - - 107 -2 - -2 - -2

543Dalbær,Dalvík 255 - - 257 2 - 2 - 2

545Uppsalir,Fáskrúðsfirði 139 - - 132 -6 - -6 - -6

547Klausturhólar,Kirkjubæjarklaustri 116 - - 131 15 - 15 - 15

548Hjallatún,Vík 109 - - 108 -1 - -1 - -1

549Kumbaravogur,Stokkseyri 254 - - 307 52 - 52 - 52

550Ás/Ásbyrgi,Hveragerði 645 - - 674 28 - 28 - 28

551Hraunbúðir,Vestmannaeyjum 258 - - 257 -1 - -1 - -1

552Holtsbúð,Garðabæ 318 - - 321 3 - 3 - 3

553Vífilsstaðir,Garðabæ 304 - - 305 1 - 1 - 1

555Dvalarrýmialdraðra,önnur 423 - - 490 67 - 67 - 67

1) +/-=Aukning/Lækkunábundnueiginfé2) +/-=Flysttilnæstaárstilhækkunar/lækkunaráfjárheimild20103)Í undantekningartilvikum flyst niðurstaða rekstrarreiknings aðhluta eða öllu leyti á bundið eigið fé en ekki höfuðstól. Fjárheimild til ráðstöfunar á bundnu eig-

inféverðuraðeinsveittafAlþingiítengslumviðafgreiðslufjárlagaogfjáraukalaga.

Page 115: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

113

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 3. Útkoma ráðuneyta og stofnana gagnvart fjárheimildum

Aðrar Tekjufærð Staðatil Breyting

Gjöld- Markaðar rekstrar- fjár- Tekju- Fluttfrá ráð- ábundnu Höfuðstóll

Ímillj.kr. sértekjur tekjur tekjur heimild jöfnuður fyrraári stöfunar fé1) íárslok2)

556Vesturhlíð,Reykjavík 7 - - 13 6 - 6 - 6

557Hlíðabær,Reykjavík 54 - - 53 -1 - -1 - -1

558Lindargata,Reykjavík 47 - - 48 2 - 2 - 2

559Dagvistogendurhæfingarstöð

MS-sjúklinga 96 - - 97 0 - 0 - 0

560Múlabær,Reykjavík 85 - - 80 -5 - -5 - -5

561Fríðuhús,Reykjavík 40 - - 40 0 - 0 - 0

562Dagvistunaldraðra,aðrar 574 - - 561 -13 - -13 - -13

700Málefnifatlaðra 181 - - 203 23 37 60 - 60

701Málefnifatlaðra,Reykjavík 3.309 - - 3.305 -4 69 65 - 65

702Málefnifatlaðra,Reykjanesi 2.219 - - 2.154 -64 -10 -74 - -74

703Málefnifatlaðra,Vesturlandi 364 - - 348 -16 14 -3 - -3

704Málefnifatlaðra,Vestfjörðum 246 - - 229 -17 22 4 - 4

705Málefnifatlaðra,Norðurlandivestra 401 - - 405 4 -3 0 - 0

706Málefnifatlaðra,Norðurlandieystra 1.142 - - 1.147 5 -5 0 - 0

707Málefnifatlaðra,Austurlandi 356 - - 370 14 35 49 - 49

708Málefnifatlaðra,Suðurlandi 623 - - 626 4 26 30 - 30

711Styrktarfélagvangefinna 747 - - 747 - - - - -

720Skálatúnsheimilið,Mosfellsbæ 377 - - 377 - - - - -

722SólheimaríGrímsnesi 275 - - 275 - - - - -

750Greiningar-ográðgjafarstöðríkisins 359 - - 378 19 53 72 - 72

755Þjónustu-ogþekkingarmiðstöð

fyrirblindaogsjónskerta 289 - - 292 4 5 9 - 9

795Framkvæmdasjóðurfatlaðra 597 - 10 608 21 -6 16 - 16

821Tryggingastofnunríkisins 929 - - 959 31 53 84 - 84

825Bætursamkvæmtlögum

umfélagslegaaðstoð 8.947 - - 9.233 286 - 286 - 286

827Lífeyristryggingar 46.600 25.198 - 22.675 1.273 - 1.273 - 1.273

831Eftirlaunasjóðuraldraðra 63 - - 59 -4 - -4 - -4

980Vinnumálastofnun 220 - - 214 -6 -4 -10 - -10

981Vinnumál 88 - - 85 -3 2 -1 - -1

982Ábyrgðasjóðurlauna 2.058 1.901 158 - 0 - 0 0 -3)

983Foreldrarlangveikra

eðaalvarlegafatlaðrabarna 97 - - 94 -3 - -3 - -3

984Atvinnuleysistryggingasjóður 25.782 28.265 - - 2.484 - 2.484 -2.484 -3)

985Félagsmálaskólialþýðu 17 - - 17 - - - - -

987Tryggingasjóðursjálfstætt

starfandieinstaklinga -3 54 - - 57 - 57 -57 -3)

988Starfsendurhæfing 375 - - 309 -66 - -66 - -66

989Fæðingarorlof 9.560 8.041 - 559 -960 - -960 966 53)

999Félagsmál,ýmisstarfsemi 586 - - 588 2 35 37 - 37

08Heilbrigðisráðuneyti 103.905 423 327 101.543 -1.612 -2.521 -4.133 -42 -4.175

101Heilbrigðisráðuneyti,aðalskrifstofa 570 - - 609 39 29 67 - 67

202SjúkratryggingarÍslands 485 - - 492 8 33 40 - 40

206Sjúkratryggingar 29.170 - - 27.148 -2.022 - -2.022 - -2.022

208Slysatryggingar 596 138 - 576 118 - 118 - 118

209Sjúklingatrygging 125 - - 120 -5 - -5 - -5

301Landlæknir 349 - - 354 5 49 54 - 54

305Lýðheilsustöð 327 102 - 248 23 31 54 - 54

1) +/-=Aukning/Lækkunábundnueiginfé2) +/-=Flysttilnæstaárstilhækkunar/lækkunaráfjárheimild20103)Í undantekningartilvikum flyst niðurstaða rekstrarreiknings aðhluta eða öllu leyti á bundið eigið fé en ekki höfuðstól. Fjárheimild til ráðstöfunar á bundnu eig-

inféverðuraðeinsveittafAlþingiítengslumviðafgreiðslufjárlagaogfjáraukalaga.

Page 116: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

114R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 3. Útkoma ráðuneyta og stofnana gagnvart fjárheimildum

Aðrar Tekjufærð Staðatil Breyting

Gjöld- Markaðar rekstrar- fjár- Tekju- Fluttfrá ráð- ábundnu Höfuðstóll

Ímillj.kr. sértekjur tekjur tekjur heimild jöfnuður fyrraári stöfunar fé1) íárslok2)

324Heyrnar-ogtalmeinastöðÍslands 184 - - 193 9 17 26 - 26

327Geislavarnirríkisins 76 - 7 74 6 7 12 - 12

340Málefnifatlaðra 334 - - 321 -14 13 -1 - -1

358SjúkrahúsiðáAkureyri 4.208 - - 4.203 -5 63 58 - 58

373Landspítali 33.216 - 142 33.145 71 -2.974 -2.903 - -2.903

376Bygginghátæknisjúkrahúss

álóðLandspítalans 175 - - - -175 199 24 - 24

379Sjúkrahús,óskipt 8 - - 21 13 124 137 - 137

383Sjúkrahótel 94 - - 92 -2 2 - - -

384Rjóður,hvíldarheimilifyrirbörn 126 - - 130 4 -9 -5 - -5

388Samtökáhugamanna

umáfengisvandamálið 655 - - 655 - - - - -

397Lyfjastofnun 318 183 178 - 43 -223 -180 -42 -2223)

399Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi 1.445 - - 1.349 -96 431 335 - 335

408Sunnuhlíð,Kópavogi 559 - - 592 33 - 33 - 33

409HjúkrunarheimiliðSkjól 739 - - 836 97 - 97 - 97

410HjúkrunarheimiliðEir 1.406 - - 1.390 -16 - -16 - -16

412HjúkrunarheimiliðSkógarbær 665 - - 656 -9 - -9 - -9

413HjúkrunarheimiliðDroplaugarstöðum 558 - - 587 29 - 29 - 29

428Fellsendi,Búðardal 180 - - 180 -1 - -1 - -1

434SamningurviðAkureyrarbæ

umöldrunarþjónustu 1.343 - - 1.366 23 - 23 - 23

437SamningurviðSveitarfélagið

Hornafjörðumöldrunarþjónustu 234 - - 229 -6 - -6 - -6

447Sóltún,Reykjavík 1.023 - - 977 -47 - -47 - -47

478VistheimiliðBjarg 59 - - 59 - - - - -

479Hlaðgerðarkot 90 - - 90 - - - - -

491Reykjalundur,Mosfellsbæ 1.347 - - 1.347 - - - - -

492Heilsustofnun

NáttúrulækningafélagsÍslands 554 - - 554 - - - - -

493Sjálfsbjörg,hjúkrunar-

ogendurhæfingarstofnun 487 - - 487 - - - - -

494Hlein 109 - - 109 - - - - -

500Heilsugæslustöðvar,almennt 146 - - 180 34 151 185 - 185

501Sjúkraflutningar 869 - - 860 -9 20 11 - 11

506Heilsugæslaáhöfuðborgarsvæðinu 4.023 - - 4.141 118 -585 -467 - -467

508Miðstöðheimahjúkrunar

áhöfuðborgarsvæðinu 936 - - 935 -1 8 7 - 7

515HeilsugæslustöðinLágmúlaíReykjavík 166 - - 166 - - - - -

517Læknavaktin 320 - - 320 - - - - -

552HeilsugæslustöðinDalvík 105 - - 105 -1 10 9 - 9

553SamningurviðAkureyrarbæ

umheilsugæslu 477 - - 477 - - - - -

588Heilsugæslustöðiní

SalahverfiíKópavogi 295 - - 303 8 4 12 - 12

700Heilbrigðisstofnanir 135 - - 123 -12 248 236 - 236

716HeilbrigðisstofnunVesturlands 2.807 - - 2.810 3 56 59 - 59

721HeilbrigðisstofnuninPatreksfirði 269 - - 268 -1 7 5 - 5

726HeilbrigðisstofnunVestfjarða 1.036 - - 1.038 1 6 8 - 8

745HeilbrigðisstofnuninBlönduósi 405 - - 397 -8 23 15 - 15

1) +/-=Aukning/Lækkunábundnueiginfé2) +/-=Flysttilnæstaárstilhækkunar/lækkunaráfjárheimild20103)Íundantekningartilvikumflystniðurstaðarekstrarreikningsaðhlutaeðaölluleytiábundiðeigiðféenekkihöfuðstól.Fjárheimildtilráðstöfunarábundnueiginfé

verðuraðeinsveittafAlþingiítengslumviðafgreiðslufjárlagaogfjáraukalaga.

Page 117: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

115

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

1) +/-=Aukning/Lækkunábundnueiginfé2) +/-=Flysttilnæstaárstilhækkunar/lækkunaráfjárheimild20103)Íundantekningartilvikumflystniðurstaðarekstrarreikningsaðhlutaeðaölluleytiábundiðeigiðféenekkihöfuðstól.Fjárheimildtilráðstöfunarábundnueiginfé

verðuraðeinsveittafAlþingiítengslumviðafgreiðslufjárlagaogfjáraukalaga.

SÉRYFIRLIT 3. Útkoma ráðuneyta og stofnana gagnvart fjárheimildum

Aðrar Tekjufærð Staðatil Breyting

Gjöld- Markaðar rekstrar- fjár- Tekju- Fluttfrá ráð- ábundnu Höfuðstóll

Ímillj.kr. sértekjur tekjur tekjur heimild jöfnuður fyrraári stöfunar fé1) íárslok2)

751HeilbrigðisstofnuninSauðárkróki 813 - - 827 13 49 62 - 62

756HeilbrigðisstofnuninFjallabyggð 467 - - 453 -14 30 17 - 17

761HeilbrigðisstofnunÞingeyinga 923 - - 938 15 -6 9 - 9

777HeilbrigðisstofnunAusturlands 2.050 - - 2.038 -13 12 -1 - -1

779HeilbrigðisstofnunSuð-Austurlands 187 - - 187 - - - - -

781HeilbrigðisstofnuninVestmannaeyjum 671 - - 677 6 -6 -1 - -1

787HeilbrigðisstofnunSuðurlands 2.058 - - 2.065 7 -125 -118 - -118

791HeilbrigðisstofnunSuðurnesja 1.661 - - 1.714 53 -101 -49 - -49

795St.Jósefsspítali,Sólvangur 1.273 - - 1.338 65 -113 -48 - -48

09Fjármálaráðuneyti 91.114 2.419 332 81.185 -7.178 2.847 -4.331 243 -4.088

101Fjármálaráðuneyti,aðalskrifstofa 623 - - 623 -1 69 68 - 68

103Fjársýslaríkisins 1.336 - - 1.424 88 154 242 - 242

199Ráðstöfunarfé - - - 1 1 2 3 - 3

210Ríkisskattstjóri 2.424 - 92 2.386 54 166 221 - 221

212Skatta-ogtollamál,ýmisútgjöld 9 - - 90 80 - 80 - 80

214Yfirskattanefnd 114 - - 117 3 21 25 - 25

215Skattrannsóknarstjóriríkisins 214 - - 227 14 20 34 - 34

250 Innheimtukostnaður 495 - 3 509 17 - 17 - 17

262Tollstjórinn 1.956 - 182 1.859 86 83 169 - 169

381Lífeyrisskuldbindingar,eftirlaun 8.178 - - 5.313 -2.865 - -2.865 - -2.865

391Jöfnunáörorkubyrði almennralífeyrissjóða 2.546 2.419 - - -127 - -127 - -127

481Útgjöldsamkvæmtheimildarákvæðum - - - -29 -29 - -29 - -29

711Afskriftirskattkrafna 15.075 - - 10.000 -5.075 - -5.075 - -5.075

721Fjármagnstekjuskattur 4.805 - - 3.160 -1.645 - -1.645 - -1.645

811Barnabætur 10.342 - - 10.450 108 - 108 - 108

821Vaxtabætur 11.721 - - 11.796 75 - 75 - 75

831Uppbæturáeftirlaunlífeyrisþega 0 - - - 0 - 0 - 0

901Framkvæmdasýslaríkisins -23 - - - 23 15 37 - 37

905Ríkiskaup -6 - - - 6 47 53 - 53

971Ríkisábyrgðir 27.539 - - 27.120 -419 - -419 - -419

973Tapaðarkröfurogtjónabætur 13 - - 105 92 - 92 - 92

976Lánaumsýslaríkissjóðs 97 - - 98 1 - 1 - 1

977Bankasýslaríkisins 65 - - 51 -14 34 21 - 21

980Rekstrarfélag

stjórnarráðsbyggingaviðArnarhól 39 - - 39 - 9 9 - 9

981Ýmsarfasteignirríkissjóðs 90 - - -66 -156 373 217 - 217

984Fasteignirríkissjóðs 394 - 55 367 28 249 277 243 5193)

985FyrrumvarnarsvæðiviðKeflavíkurflugvöll 1.161 - - 869 -292 973 680 - 680

989Ófyrirséðútgjöld - - - 2.942 2.942 - 2.942 - 2.942

990Ríkisstjórnarákvarðanir - - - 41 41 30 71 - 71

991Aðflutningsgjöldaf útflutninginotaðraökutækja 5 - - - -5 - -5 - -5

994Virðisaukaskattur ríkisstofnanaaftölvuvinnslu 177 - - 92 -86 - -86 - -86

999Ýmislegt 1.725 - - 1.601 -124 603 478 - 478

10Samgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneyti 44.090 16.074 264 24.936 -2.816 4.606 1.790 171 1.944

101Samgöngu-ogsveitar-

stjórnarráðuneytiaðalskrifstofa 317 - - 387 71 43 114 - 114

Page 118: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

116R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 3. Útkoma ráðuneyta og stofnana gagnvart fjárheimildum

Aðrar Tekjufærð Staðatil Breyting

Gjöld- Markaðar rekstrar- fjár- Tekju- Fluttfrá ráð- ábundnu Höfuðstóll

Ímillj.kr. sértekjur tekjur tekjur heimild jöfnuður fyrraári stöfunar fé1) íárslok2)

190Ýmisverkefni 268 - 1 299 32 113 145 - 145

211ReksturVegagerðarinnar 573 630 - - 57 149 206 - 206

212Samgönguverkefni 21.543 13.689 - 4.681 -3.174 3.631 457 280 7373)

251Umferðarstofa 291 309 12 - 30 13 43 10 363)

281Rannsóknanefndumferðarslysa 34 - - 33 -1 0 -1 - -1

335SiglingastofnunÍslands 843 249 5 671 81 105 186 - 186

336Hafnarframkvæmdir 1.619 - - 1.694 75 195 270 - 270

381Rannsóknanefndsjóslysa 32 - - 43 12 9 21 - 21

471FlugmálastjórnÍslands 464 16 233 240 25 48 73 - 73

475Flugvellirogflugleiðsöguþjónusta 2.721 834 - 2.259 371 -24 347 -112 2363)

481Rannsóknanefndflugslysa 47 - - 47 0 -1 -2 - -2

512Póst-ogfjarskiptastofnunin 315 286 12 - -17 77 61 -7 533)

513Jöfnunarsjóðuralþjónustu 38 61 - - 23 55 78 - 78

521Fjarskiptasjóður 285 - - 84 -201 194 -6 - -6

801Jöfnunarsjóðursveitarfélaga 14.700 - - 14.499 -201 - -201 - -201

11Iðnaðarráðuneyti 5.650 57 - 6.254 661 1.218 1.880 - 1.880

101 Iðnaðarráðuneyti,aðalskrifstofa 214 - - 214 0 23 23 - 23

199Ráðstöfunarfé - - - 6 6 - 6 - 6

205NýsköpunarmiðstöðÍslands 502 - - 504 2 59 61 - 61

240 Iðnaðarrannsóknirogstóriðja 4 - - -10 -14 31 17 - 17

242Tækniþróunarsjóður 884 - - 720 -164 263 99 - 99

251Endurgreiðslurvegna

kvikmyndagerðaráÍslandi 196 - - 246 50 -10 40 - 40

299 Iðjaogiðnaður,framlög 231 52 - 725 546 60 606 - 606

301Orkustofnun 468 - - 682 214 280 493 - 493

371Orkusjóður 37 - - 37 - - - - -

373Niðurgreiðsluráhúshitun 1.121 - - 1.130 8 - 8 - 8

375Jöfnunkostnaðarviðdreifinguraforku 253 - - 245 -8 - -8 - -8

399Ýmisorkumál 162 - - 83 -79 136 57 - 57

401Byggðaáætlun 193 - - 271 77 267 344 - 344

411Byggðastofnun 368 - - 366 -2 2 - - -

501Ferðamálastofa 479 5 - 465 -10 38 28 - 28

599Ýmisferðamál 535 - - 572 37 70 107 - 107

12Efnahags-ogviðskiptaráðuneyti 2.955 1.505 188 1.478 215 420 635 -40 595

101Efnahags-ogviðskipta-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 258 - - 291 33 22 55 - 55

190Ýmisverkefni 85 14 7 184 120 86 206 - 206

199Ráðstöfunarfé - - - -2 -2 5 3 - 3

402Fjármálaeftirlitið 1.089 1.143 - - 54 189 243 - 243

411Samkeppniseftirlitið 294 - - 288 -6 6 -1 - -1

431Einkaleyfastofan 189 - 181 5 -3 34 31 -40 -93)

501HagstofaÍslands 692 - - 712 19 78 97 - 97

811Flutningssjóðurolíuvara 347 347 - - - - - - -

14Umhverfisráðuneyti 7.480 4.458 33 4.332 1.342 2.505 3.847 -1.698 2.155

101Umhverfisráðuneyti,aðalskrifstofa 317 - - 316 -2 22 20 - 20

190Ýmisverkefni 291 - - 282 -10 95 86 - 86

202NáttúrurannsóknastöðinviðMývatn 21 - - 23 1 - 2 - 2

1) +/-=Aukning/Lækkunábundnueiginfé2) +/-=Flysttilnæstaárstilhækkunar/lækkunaráfjárheimild20103)Íundantekningartilvikumflystniðurstaðarekstrarreikningsaðhlutaeðaölluleytiábundiðeigiðféenekkihöfuðstól.Fjárheimildtilráðstöfunarábundnueiginfé

verðuraðeinsveittafAlþingiítengslumviðafgreiðslufjárlagaogfjáraukalaga.

Page 119: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

117

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 3. Útkoma ráðuneyta og stofnana gagnvart fjárheimildum

Aðrar Tekjufærð Staðatil Breyting

Gjöld- Markaðar rekstrar- fjár- Tekju- Fluttfrá ráð- ábundnu Höfuðstóll

Ímillj.kr. sértekjur tekjur tekjur heimild jöfnuður fyrraári stöfunar fé1) íárslok2)

211Umhverfisstofnun 788 152 17 594 -26 127 101 - 101

212Vatnajökulsþjóðgarður 600 - - 385 -215 51 -164 - -164

231Landgræðslaríkisins 722 - 5 734 17 99 116 - 116

241Skógræktríkisins 262 - 9 253 - 22 22 - 22

243Hekluskógar 21 - - 23 1 1 2 - 2

281Styrkirtilfráveitnasveitarfélaga 0 - - - 0 5 5 - 5

287Úrvinnslusjóður 704 530 2 - -173 487 314 -18 2963)

289Endurvinnslanhf. 1.434 1.434 - - - - - - -

301Skipulagsstofnun 160 - - 174 14 4 18 - 18

303Skipulagsmálsveitarfélaga 104 146 - - 42 -6 36 -35 13)

310LandmælingarÍslands 245 8 - 229 -8 21 13 - 13

321Brunamálastofnunríkisins 287 582 - - 295 15 310 -249 683)

381Ofanflóðasjóður 129 1.606 - - 1.478 1.435 2.912 -1.396 1.5163)

401NáttúrufræðistofnunÍslands 424 - - 437 13 -13 0 - 0

403Náttúrustofur 128 - - 128 - 2 2 - 2

407StofnunVilhjálmsStefánssonar 33 - - 28 -5 8 3 - 3

412VeðurstofaÍslands 810 - - 727 -83 133 51 - 51

19Fjármagnskostnaður 68.102 - - 70.283 2.181 - 2.181 - 2.181

801Vaxtagjöldríkissjóðs 68.102 - - 70.283 2.181 - 2.181 - 2.181

Ráðuneytiogstofnanirsamtals 601.982 93.296 4.364 468.474 -35.848 18.497 -17.351 -3.005 -20.393

Ríkissjóður - 322.632 58.405 -468.474 -87.437 . . . .

RíkissjóðurAhlutisamtals 601.982 415.928 62.769 - -123.285 . . . .

1) +/-=Aukning/Lækkunábundnueiginfé2) +/-=Flysttilnæstaárstilhækkunar/lækkunaráfjárheimild20103)Íundantekningartilvikumflystniðurstaðarekstrarreikningsaðhlutaeðaölluleytiábundiðeigiðféenekkihöfuðstól.Fjárheimildtilráðstöfunarábundnueiginfé

verðuraðeinsveittafAlþingiítengslumviðafgreiðslufjárlagaogfjáraukalaga.Eftirfarandiliðirerumeðstöðuábundnueiginfé.

02-238 Tækjasjóður 111 -42 70 110 35 14502-969 Menningarstofnanir,viðhaldogstofnkostnaður 399 128 528 89 - 8904-831 JarðasjóðurogJarðeignirríkisins 354 22 377 364 - 36406-603 ÞjóðskráÍslands 294 -28 266 5 2 707-515 Framkvæmdasjóðuraldraðra 130 755 886 165 54 22007-982 Ábyrgðasjóðurlauna - - - -1.596 - -1.59607-984 Atvinnuleysistryggingasjóður - - - 1.559 2.484 4.04207-987 Tryggingasjóðursjálfstættstarfandieinstaklinga - - - 319 57 37507-989 Fæðingarorlof - 5 5 -1.529 -966 -2.49508-397 Lyfjastofnun -223 1 -222 239 42 28109-984 Fasteignirríkissjóðs 249 270 519 243 -243 -10-212 Samgönguverkefni 3.631 -2.894 737 -13.022 -280 -13.30210-251 Umferðarstofa 13 23 36 849 7 85610-475 Flugvellirogflugleiðsöguþjónusta -24 260 236 -1.435 112 -1.32410-512 Póst-ogfjarskiptastofnunin 77 -24 53 15 7 2212-431 Einkaleyfastofan 34 -43 -9 63 40 10214-287 Úrvinnslusjóður 487 -191 296 - 18 1814-303 Skipulagsmálsveitarfélaga -6 7 1 1.450 35 1.48514-321 Brunamálastofnunríkisins 15 53 68 759 242 1.00114-381 Ofanflóðasjóður 1.435 81 1.516 5.855 1.396 7.251

Hagnaður/tap Hagnaður/tap Bundið ársins flutt Bundið Höfuðstóll í ársins flutt Höfuðstóll eigið fé á bundið eigið féÍmillj.kr. ársbyrjun á höfuðstól í árslok í ársbyrjun eigið fé í árslok

Page 120: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

118R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 4. Tekjur ráðuneyta og stofnana

Sértekjur Aðrar tekjur Markaðar tekjur Fjár- Fjár- Fjár-Í millj. kr. Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik

00 Æðstastjórnríkisins 126 55 70 - - - - - -

101 EmbættiforsetaÍslands 1 - 1 - - - - - -

201 Alþingi 32 22 9 - - - - - -

205 FramkvæmdiráAlþingisreit 0 - 0 - - - - - -

207 Rannsóknáfalliíslensku

bankannaáárinu2008 24 - 24 - - - - - -

290 Stjórnlagaþing 0 - 0 - - - - - -

610 UmboðsmaðurAlþingis 2 - 2 - - - - - -

620 Ríkisendurskoðun 67 33 34 - - - - - -

01 Forsætisráðuneyti 51 31 20 6 - 6 - - -

101 Forsætisráðuneyti,aðalskrifstofa 1 - 1 - - - - - -

241 Umboðsmaðurbarna 0 - 0 - - - - - -

271 Ríkislögmaður 9 6 3 - - - - - -

902 ÞjóðgarðurinnáÞingvöllum 40 25 15 6 - 6 - - -

02 Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti 8.659 6.006 2.653 2.086 1.591 495 58 52 6

101 Mennta-ogmenningar-

málaráðuneyti,aðalskrifstofa 6 3 3 - - - - - -

201 HáskóliÍslands 3.656 2.427 1.229 1.307 1.120 187 - - -

202 TilraunastöðHáskólansaðKeldum 196 171 25 6 5 1 - - -

203 RaunvísindastofnunHáskólans 850 488 361 - - - - - -

209 StofnunÁrnaMagnússonar

ííslenskumfræðum 81 47 34 - - - - - -

210 HáskólinnáAkureyri 355 334 21 72 63 8 - - -

216 LandbúnaðarháskóliÍslands 491 511 -19 25 26 -1 - - -

217 Hólaskóli-HáskólinnáHólum 214 175 40 13 8 5 - - -

223 Námsmatsstofnun 21 46 -25 3 2 1 - - -

231 RannsóknamiðstöðÍslands 121 77 45 - - - - - -

235 Markáætlunásviðivísindaogtækni 10 - 10 - - - - - -

236 Rannsóknasjóður 3 19 -16 - - - - - -

238 Tækjasjóður 31 30 1 150 115 35 - - -

239 Rannsóknarnámssjóður 3 - 3 - - - - - -

299 Háskóla-ogrannsóknastarfsemi 126 - 126 - - - - - -

301 MenntaskólinníReykjavík 13 12 1 11 7 3 - - -

302 MenntaskólinnáAkureyri 28 21 7 9 6 3 - - -

303 MenntaskólinnaðLaugarvatni 25 17 8 2 1 1 - - -

304 MenntaskólinnviðHamrahlíð 18 31 -13 30 10 20 - - -

305 MenntaskólinnviðSund 30 21 9 10 6 4 - - -

306 MenntaskólinnáÍsafirði 24 20 4 3 3 0 - - -

307 MenntaskólinnáEgilsstöðum 24 16 8 7 3 4 - - -

308 MenntaskólinníKópavogi 127 76 51 15 8 7 - - -

309 KvennaskólinníReykjavík 34 25 9 7 5 2 - - -

316 Fasteignirframhaldsskóla 45 1 44 - - - - - -

319 Framhaldsskólar,almennt 37 0 37 - - - - - -

350 FjölbrautaskólinníBreiðholti 81 86 -5 37 10 27 - - -

351 FjölbrautaskólinnÁrmúla 37 96 -60 93 8 84 - - -

352 Flensborgarskóli 54 35 19 9 6 3 - - -

353 FjölbrautaskóliSuðurnesja 30 41 -10 15 7 8 - - -

354 FjölbrautaskóliVesturlands 26 34 -8 7 5 2 - - -

355 FramhaldsskólinníVestmannaeyjum 8 4 4 4 2 2 - - -

356 FjölbrautaskóliNorðurlandsvestra 70 31 39 10 3 7 - - -

357 FjölbrautaskóliSuðurlands 98 75 22 12 7 4 - - -

Page 121: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

119

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 4. Tekjur ráðuneyta og stofnana

Sértekjur Aðrar tekjur Markaðar tekjur Fjár- Fjár- Fjár-Í millj. kr. Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik

358 VerkmenntaskóliAusturlands 18 20 -2 4 2 3 - - -

359 VerkmenntaskólinnáAkureyri 43 60 -17 36 10 26 - - -

360 FjölbrautaskólinníGarðabæ 18 30 -13 22 6 16 - - -

361 FramhaldsskólinníA-Skaftafellssýslu 16 12 4 2 1 1 - - -

362 FramhaldsskólinnáHúsavík 4 6 -2 2 1 1 - - -

363 FramhaldsskólinnáLaugum 20 14 6 1 1 0 - - -

365 Borgarholtsskóli 73 63 10 17 9 9 - - -

367 FjölbrautaskóliSnæfellinga 10 8 2 2 2 1 - - -

370 FramhaldsskólinníMosfellsbæ 17 1 16 3 0 2 - - -

372 FramhaldsskóliviðutanverðanEyjafjörð 1 0 1 1 0 1 - - -

430 Samskiptamiðstöð

heyrnarlausraogheyrnarskertra 79 19 61 - - - - - -

451 Símenntunogfjarkennsla 3 - 3 - - - - - -

514 IðnskólinníReykjavík 2 - 2 - - - - - -

516 IðnskólinníHafnarfirði 60 50 10 7 5 2 - - -

725 Námsgagnastofnun 16 18 -2 - - - - - -

901 Fornleifaverndríkisins 28 3 25 - - - - - -

902 ÞjóðminjasafnÍslands 95 55 40 - - - - - -

903 ÞjóðskjalasafnÍslands 91 23 68 - - - - - -

904 Þjóðmenningarhúsið 13 11 2 - - - - - -

905 LandsbókasafnÍslands-Háskólabókasafn 325 122 203 - - - - - -

906 ListasafnEinarsJónssonar 2 1 1 - - - - - -

907 ListasafnÍslands 44 17 27 - - - - - -

908 KvikmyndasafnÍslands 5 - 5 - - - - - -

909 BlindrabókasafnÍslands 1 7 -5 - - - - - -

911 NáttúruminjasafnÍslands 1 - 1 - - - - - -

913 Gljúfrasteinn-Hússkáldsins 4 4 0 - - - - - -

918 Safnasjóður 1 - 1 - - - - - -

919 Söfn,ýmisframlög 13 - 13 - - - - - -

972 Íslenskidansflokkurinn 31 8 22 - - - - - -

973 Þjóðleikhúsið 265 209 56 - - - - - -

974 SinfóníuhljómsveitÍslands 90 68 22 133 118 15 - - -

977 Höfundarréttargjöld - - - - - - 58 52 6

979 Húsafriðunarnefnd 115 118 -3 - - - - - -

980 Listskreytingasjóður 1 - 1 - - - - - -

981 KvikmyndamiðstöðÍslands 28 - 28 - - - - - -

982 Listir,framlög 21 - 21 - - - - - -

984 Norrænsamvinna 22 - 22 - - - - - -

985 RammaáætlanirESBum

menntun,rannsóknirogtækniþróun 12 - 12 - - - - - -

999 Ýmislegt 101 90 12 - - - - - -

03 Utanríkisráðuneyti 326 70 256 - - - 358 366 -8

101 Utanríkisráðuneyti,aðalskrifstofa 76 31 44 - - - - - -

111 Þýðingamiðstöðutanríkisráðuneytis - 3 -3 - - - - - -

190 Ýmisverkefni 64 - 64 - - - - - -

214 Varnarmálastofnun 22 - 22 - - - - - -

300 SendiráðÍslands 40 31 9 - - - - - -

390 ÞróunarsamvinnustofnunÍslands 69 - 69 - - - - - -

391 Þróunarmálogalþjóðleghjálparstarfsemi 56 6 50 - - - - - -

611 ÚtflutningsráðÍslands - - - - - - 358 366 -8

Page 122: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

120R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 4. Tekjur ráðuneyta og stofnana

Sértekjur Aðrar tekjur Markaðar tekjur Fjár- Fjár- Fjár-Í millj. kr. Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik

04 Sjávarútvegs-oglandbúnaðarráðuneyti 2.534 1.203 1.331 333 320 13 2.511 2.272 239

101 Sjávarútvegs-oglandbúnaðar-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 3 21 -18 - - - - - -

190 Ýmisverkefni 13 24 -11 - - - 37 37 0

215 Fiskistofa 46 19 27 - 0 0 62 42 19

217 Verðlagsstofaskiptaverðs 0 - 0 - - - - - -

234 Matvælastofnun 31 55 -24 168 137 31 34 56 -22

331 Héraðs-ogAusturlandsskógar 1 - 1 - - - - - -

332 Suðurlandsskógar 4 - 4 - - - - - -

334 Vesturlandsskógar 2 - 2 - - - - - -

335 SkjólskógaráVestfjörðum 0 - 0 - - - - - -

336 Norðurlandsskógar 2 - 2 - - - - - -

401 Hafrannsóknastofnunin 1.082 623 459 - - - - - -

405 Veiðimálastofnun 100 107 -7 - - - - - -

413 Verkefnasjóðursjávarútvegsins 845 201 644 36 35 1 - - -

414 Sjávarspendýrasjóður 0 - 0 - - - - - -

415 Sjóðurtilsíldarrannsókna 21 7 14 - - - - - -

416 Veiðarfærarannsóknir 1 - 1 - - - - - -

417 Rannsóknasjóðurtilað

aukaverðmætisjávarfangs 129 - 129 - - - - - -

421 Byggingrannsóknastofnanasjávarútvegsins 122 43 79 - - - - - -

423 Skrifstofarannsóknastofnanaatvinnuveganna 22 4 18 - - - - - -

426 Húsbyggingarsjóður 16 - 16 - - - - - -

487 Hagþjónustalandbúnaðarins 2 3 -1 - - - - - -

818 Búnaðarsjóður - - - - - - 427 320 107

821 Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins 54 79 -25 - - - - - -

824 Verðmiðlunlandbúnaðarvara - - - - - - 384 405 -21

827 Fóðursjóður - - - - - - 1.550 1.400 150

831 JarðasjóðurogJarðeignirríkisins 11 2 9 129 147 -18 - - -

843 Fiskræktarsjóður 27 16 12 - - - 18 11 7

06Dómsmála-ogmannréttindaráðuneyti 2.808 2.305 503 453 264 189 442 403 39

101 Dómsmála-ogmann-

réttindaráðuneyti,aðalskrifstofa 22 6 16 - - - - - -

102 Stjórnartíðindi 2 26 -24 23 - 23 - - -

103 Lagasafn 1 3 -1 - - - - - -

190 Ýmisverkefni 37 42 -5 - 2 -2 - - -

201 Hæstiréttur 1 8 -7 - - - - - -

210 Héraðsdómstólar 7 6 1 - - - - - -

231 Málskostnaðuríopinberummálum 406 293 114 - - - - - -

232 Opinberréttaraðstoð 27 14 13 - - - - - -

235 Bæturbrotaþola 20 50 -30 - - - - - -

251 Persónuvernd 1 3 -1 - - - - - -

301 Ríkissaksóknari 0 - 0 - - - - - -

303 Ríkislögreglustjóri 551 586 -36 - - - - - -

305 Lögregluskóliríkisins 4 - 4 - - - - - -

309 Sérstakursaksóknari

samkvæmtlögumnr.135/2008 6 - 6 - - - - - -

310 Lögreglustjórinnáhöfuðborgarsvæðinu 48 45 2 - - - - - -

312 LögreglustjórinnáSuðurnesjum 20 - 20 - - - - - -

395 LandhelgisgæslaÍslands 1.002 727 275 - - - - - -

396 LandhelgissjóðurÍslands 17 19 -1 - - - - - -

397 Schengensamstarf 4 - 4 - - - - - -

Page 123: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

121

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 4. Tekjur ráðuneyta og stofnana

Sértekjur Aðrar tekjur Markaðar tekjur Fjár- Fjár- Fjár-Í millj. kr. Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik

398 Útlendingastofnun 0 - 0 - - - - - -

411 SýslumaðurinníReykjavík 4 8 -4 - - - - - -

412 SýslumaðurinnáAkranesi 2 2 1 - - - - - -

413 SýslumaðurinníBorgarnesi 7 5 2 - - - - - -

414 SýslumaðurSnæfellinga 19 - 19 - - - - - -

415 SýslumaðurinníBúðardal 0 - 0 - - - - - -

416 SýslumaðurinnáPatreksfirði 0 - 0 - - - - - -

417 SýslumaðurinníBolungarvík 4 - 4 - - - - - -

418 SýslumaðurinnáÍsafirði 0 2 -1 - - - - - -

419 SýslumaðurinnáHólmavík 0 - 0 - - - - - -

420 SýslumaðurinnáBlönduósi 6 4 2 - - - - - -

421 SýslumaðurinnáSauðárkróki 2 4 -2 - - - - - -

422 SýslumaðurinnáSiglufirði 0 - 0 - - - - - -

424 SýslumaðurinnáAkureyri 9 8 2 - - - - - -

425 SýslumaðurinnáHúsavík 3 1 2 - - - - - -

426 SýslumaðurinnáSeyðisfirði 3 9 -5 - - - - - -

428 SýslumaðurinnáEskifirði 2 2 0 - - - - - -

429 SýslumaðurinnáHöfníHornafirði 0 - 0 - - - - - -

430 SýslumaðurinníVíkíMýrdal 8 - 8 25 23 2 - - -

431 SýslumaðurinnáHvolsvelli 4 0 3 - - - - - -

432 SýslumaðurinníVestmannaeyjum 17 10 7 - - - - - -

433 SýslumaðurinnáSelfossi 7 9 -2 - - - - - -

434 SýslumaðurinníReykjanesbæ 0 0 0 - - - - - -

436 SýslumaðurinníHafnarfirði 2 2 0 - - - - - -

437 SýslumaðurinníKópavogi 1 1 0 - - - - - -

501 Fangelsismálastofnunríkisins 109 79 30 - - - - - -

603 ÞjóðskráÍslands 163 240 -77 398 229 169 420 387 33

701 Þjóðkirkjan 242 83 159 - - - - - -

801 Neytendastofa 18 12 6 7 11 -4 21 15 6

07 Félags-ogtryggingamálaráðuneyti 2.761 2.390 371 343 255 88 64.993 61.475 3.518

101 Félags-ogtrygginga-

málaráðuneyti,aðalskrifstofa 103 32 71 - - - - - -

190 Ýmisverkefni 44 - 44 - - - - - -

302 Ríkissáttasemjari 3 3 0 - - - - - -

313 Jafnréttisstofa 22 19 4 - - - - - -

331 Vinnueftirlitríkisins 64 52 12 176 181 -5 4 4 0

341 Umboðsmaðurskuldara - - - - - - - 320 -320

400 Barnaverndarstofa 7 - 7 - - - - - -

505 Öldrunarstofnanir,almennt 946 945 1 - - - - - -

515 Framkvæmdasjóðuraldraðra - - - - - - 1.530 1.475 54

521 Hrafnista,Reykjavík 23 22 1 - - - - - -

522 Hrafnista,Hafnarfirði 15 15 0 - - - - - -

523 Grund,Reykjavík 18 18 0 - - - - - -

527 Garðvangur,Garði 4 4 - - - - - - -

530 HjúkrunarheimiliðLundur,Hellu 3 3 0 - - - - - -

531 HjúkrunarheimiliðHulduhlíð,Eskifirði 2 2 0 - - - - - -

532 HjúkrunarheimiliðHornbrekka,Ólafsfirði 2 2 0 - - - - - -

533 HjúkrunarheimiliðNaust,Þórshöfn 1 1 0 - - - - - -

534 Seljahlíð,Reykjavík 2 2 0 - - - - - -

535 Víðines 4 4 0 - - - - - -

536 Höfði,Akranesi 5 5 0 - - - - - -

537 DvalarheimilialdraðraBorgarnesi 3 3 0 - - - - - -

Page 124: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

122R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 4. Tekjur ráðuneyta og stofnana

Sértekjur Aðrar tekjur Markaðar tekjur Fjár- Fjár- Fjár-Í millj. kr. Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik

538 DvalarheimilialdraðraStykkishólmi 1 1 - - - - - - -

539 Fellaskjól,Grundarfirði 1 1 - - - - - - -

540 Jaðar,Ólafsvík 1 1 - - - - - - -

542 Barmahlíð,Reykhólum 1 1 - - - - - - -

543 Dalbær,Dalvík 2 2 0 - - - - - -

545 Uppsalir,Fáskrúðsfirði 1 1 0 - - - - - -

547 Klausturhólar,Kirkjubæjarklaustri 2 2 - - - - - - -

548 Hjallatún,Vík 1 1 0 - - - - - -

549 Kumbaravogur,Stokkseyri 4 4 0 - - - - - -

550 Ás/Ásbyrgi,Hveragerði 3 3 - - - - - - -

551 Hraunbúðir,Vestmannaeyjum 3 3 - - - - - - -

552 Holtsbúð,Garðabæ 4 4 0 - - - - - -

553 Vífilsstaðir,Garðabæ 5 5 - - - - - - -

700 Málefnifatlaðra 7 - 7 - - - - - -

701 Málefnifatlaðra,Reykjavík 77 69 8 - - - - - -

702 Málefnifatlaðra,Reykjanesi 85 63 22 - - - - - -

703 Málefnifatlaðra,Vesturlandi 25 32 -7 - - - - - -

704 Málefnifatlaðra,Vestfjörðum 3 1 2 - - - - - -

707 Málefnifatlaðra,Austurlandi 19 5 14 - - - - - -

708 Málefnifatlaðra,Suðurlandi 9 5 5 - - - - - -

750 Greiningar-ográðgjafarstöðríkisins 47 24 23 - - - - - -

755 Þjónustu-ogþekkingarmiðstöð

fyrirblindaogsjónskerta 4 11 -7 - - - - - -

795 Framkvæmdasjóðurfatlaðra 2 28 -26 10 - 10 - - -

821 Tryggingastofnunríkisins 77 133 -56 - - - - - -

827 Lífeyristryggingar 14 - 14 - - - 25.198 23.572 1.626

831 Eftirlaunasjóðuraldraðra 5 8 -3 - - - - - -

980 Vinnumálastofnun 766 787 -22 - - - - - -

982 Ábyrgðasjóðurlauna - - - 158 75 83 1.901 1.758 142

984 Atvinnuleysistryggingasjóður 178 4 174 - - - 28.265 25.509 2.756

987 Tryggingasjóðursjálfstætt

starfandieinstaklinga 30 22 8 - - - 54 - 54

988 Starfsendurhæfing 15 - 15 - - - - - -

989 Fæðingarorlof 38 1 37 - - - 8.041 8.836 -795

999 Félagsmál,ýmisstarfsemi 61 38 23 - - - - - -

08 Heilbrigðisráðuneyti 7.111 5.274 1.837 327 362 -35 423 295 128

101 Heilbrigðisráðuneyti,aðalskrifstofa 17 6 12 - - - - - -

202 SjúkratryggingarÍslands 590 313 276 - - - - - -

206 Sjúkratryggingar 147 - 147 - - - - - -

208 Slysatryggingar 50 40 10 - - - 138 60 78

301 Landlæknir 5 - 5 - - - - - -

305 Lýðheilsustöð 25 0 25 - - - 102 100 2

324 Heyrnar-ogtalmeinastöðÍslands 98 4 94 - - - - - -

327 Geislavarnirríkisins 44 19 26 7 5 2 - - -

358 SjúkrahúsiðáAkureyri 519 402 117 - - - - - -

373 Landspítali 3.343 2.834 510 142 130 12 - - -

384 Rjóður,hvíldarheimilifyrirbörn 2 - 2 - - - - - -

397 Lyfjastofnun 100 55 45 178 227 -49 183 135 48

399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi 0 30 -30 - - - - - -

408 Sunnuhlíð,Kópavogi 7 7 0 - - - - - -

409 HjúkrunarheimiliðSkjól 11 11 0 - - - - - -

410 HjúkrunarheimiliðEir 17 17 0 - - - - - -

Page 125: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

123

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 4. Tekjur ráðuneyta og stofnana

Sértekjur Aðrar tekjur Markaðar tekjur Fjár- Fjár- Fjár-Í millj. kr. Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik

412 HjúkrunarheimiliðSkógarbær 7 7 - - - - - - -

413 HjúkrunarheimiliðDroplaugarstöðum 8 8 0 - - - - - -

428 Fellsendi,Búðardal 6 3 3 - - - - - -

434 SamningurviðAkureyrarbæ

umöldrunarþjónustu 17 17 0 - - - - - -

437 SamningurviðSveitarfélagið

Hornafjörðumöldrunarþjónustu 2 3 0 - - - - - -

506 Heilsugæslaáhöfuðborgarsvæðinu 529 398 131 - - - - - -

515 HeilsugæslustöðinLágmúlaíReykjavík - 2 -2 - - - - - -

552 HeilsugæslustöðinDalvík 7 8 -1 - - - - - -

553 SamningurviðAkureyrarbæumheilsugæslu - 1 -1 - - - - - -

588 HeilsugæslustöðiníSalahverfiíKópavogi - 0 0 - - - - - -

716 HeilbrigðisstofnunVesturlands 220 154 65 - - - - - -

721 HeilbrigðisstofnuninPatreksfirði 12 8 5 - - - - - -

726 HeilbrigðisstofnunVestfjarða 84 68 15 - - - - - -

745 HeilbrigðisstofnuninBlönduósi 51 15 36 - - - - - -

751 HeilbrigðisstofnuninSauðárkróki 95 82 13 - - - - - -

756 HeilbrigðisstofnuninFjallabyggð 26 18 8 - - - - - -

761 HeilbrigðisstofnunÞingeyinga 98 93 5 - - - - - -

777 HeilbrigðisstofnunAusturlands 201 126 75 - - - - - -

779 HeilbrigðisstofnunSuð-Austurlands 0 0 0 - - - - - -

781 HeilbrigðisstofnuninVestmannaeyjum 43 27 16 - - - - - -

787 HeilbrigðisstofnunSuðurlands 420 236 184 - - - - - -

791 HeilbrigðisstofnunSuðurnesja 144 149 -4 - - - - - -

795 St.Jósefsspítali,Sólvangur 167 117 50 - - - - - -

09 Fjármálaráðuneyti 5.843 6.545 -702 332 116 216 2.419 2.358 61

101 Fjármálaráðuneyti,aðalskrifstofa 10 10 0 - - - - - -

103 Fjársýslaríkisins 1 1 -1 - - - - - -

210 Ríkisskattstjóri 79 20 59 92 89 3 - - -

215 Skattrannsóknarstjóriríkisins 0 - 0 - - - - - -

250 Innheimtukostnaður 115 283 -168 3 - 3 - - -

262 Tollstjórinn 61 129 -68 182 27 156 - - -

391 Jöfnunáörorkubyrðialmennralífeyrissjóða - - - - - - 2.419 2.358 61

901 Framkvæmdasýslaríkisins 247 148 99 - - - - - -

905 Ríkiskaup 1.246 1.789 -543 - - - - - -

980 Rekstrarfélagstjórnar-

ráðsbyggingaviðArnarhól 278 252 27 - - - - - -

984 Fasteignirríkissjóðs 3.775 3.719 55 55 - 55 - - -

989 Ófyrirséðútgjöld - 168 -168 - - - - - -

999 Ýmislegt 31 25 6 - - - - - -

10 Samgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneyti 6.647 6.666 -19 264 225 39 16.074 16.018 56

101 Samgöngu-ogsveitar-

stjórnarráðuneyti,aðalskrifstofa 70 34 35 - - - - - -

190 Ýmisverkefni - 0 0 1 2 0 - - -

211 ReksturVegagerðarinnar 5.583 6.162 -579 - - - 630 627 3

212 Samgönguverkefni 394 - 394 - - - 13.689 13.894 -205

251 Umferðarstofa 242 225 17 12 9 3 309 302 7

281 Rannsóknanefndumferðarslysa - 2 -2 - - - - - -

335 SiglingastofnunÍslands 295 213 82 5 7 -2 249 240 9

336 Hafnarframkvæmdir 17 - 17 - - - - - -

Page 126: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

124R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 4. Tekjur ráðuneyta og stofnana

Sértekjur Aðrar tekjur Markaðar tekjur Fjár- Fjár- Fjár-Í millj. kr. Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik Reikningur heimildir Frávik

471 FlugmálastjórnÍslands 35 5 30 233 199 35 16 21 -6

475 Flugvellirogflugleiðsöguþjónusta - - - - - - 834 605 229

512 Póst-ogfjarskiptastofnunin 4 12 -8 12 9 3 286 294 -8

513 Jöfnunarsjóðuralþjónustu - - - - - - 61 35 26

521 Fjarskiptasjóður 7 13 -6 - - - - - -

11 Iðnaðarráðuneyti 880 762 119 - - - 57 52 5

101 Iðnaðarráðuneyti,aðalskrifstofa 16 - 16 - - - - - -

205 NýsköpunarmiðstöðÍslands 607 622 -15 - - - - - -

242 Tækniþróunarsjóður 8 - 8 - - - - - -

299 Iðjaogiðnaður,framlög - - - - - - 52 51 1

301 Orkustofnun 140 119 21 - - - - - -

373 Niðurgreiðsluráhúshitun 3 - 3 - - - - - -

399 Ýmisorkumál 26 - 26 - - - - - -

501 Ferðamálastofa 81 21 60 - - - 5 1 4

12 Efnahags-ogviðskiptaráðuneyti 259 95 164 188 194 -6 1.505 1.533 -28

101 Efnahags-ogviðskipta-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 2 1 1 - - - - - -

190 Ýmisverkefni 13 - 13 7 12 -5 14 - 14

402 Fjármálaeftirlitið 149 13 136 - - - 1.143 1.153 -10

411 Samkeppniseftirlitið 1 - 1 - - - - - -

431 Einkaleyfastofan 2 11 -8 181 182 -1 - - -

501 HagstofaÍslands 92 71 21 - - - - - -

811 Flutningssjóðurolíuvara - - - - - - 347 380 -33

14Umhverfisráðuneyti 2.476 2.111 365 33 17 16 4.458 2.848 1.610

101 Umhverfisráðuneyti,aðalskrifstofa 15 17 -3 - - - - - -

190 Ýmisverkefni -6 - -6 - - - - - -

202 NáttúrurannsóknastöðinviðMývatn 5 5 0 - - - - - -

211 Umhverfisstofnun 179 160 19 17 10 7 152 140 12

212 Vatnajökulsþjóðgarður 121 96 25 - - - - - -

231 Landgræðslaríkisins 249 171 78 5 2 3 - - -

241 Skógræktríkisins 253 178 75 9 5 4 - - -

243 Hekluskógar 1 - 1 - - - - - -

287 Úrvinnslusjóður 28 30 -2 2 - 2 530 517 13

289 Endurvinnslanhf. - - - - - - 1.434 1.610 -176

301 Skipulagsstofnun 19 11 8 - - - - - -

303 Skipulagsmálsveitarfélaga - - - - - - 146 88 57

310 LandmælingarÍslands 21 13 9 - - - 8 3 5

321 Brunamálastofnunríkisins 7 5 2 0 - 0 582 279 303

381 Ofanflóðasjóður 556 390 166 - - - 1.606 210 1.396

401 NáttúrufræðistofnunÍslands 90 89 1 - - - - - -

407 StofnunVilhjálmsStefánssonar 21 6 15 - - - - - -

412 VeðurstofaÍslands 917 939 -21 - - - - - -

Tekjursamtals 40.481 33.513 6.968 4.364 3.343 1.021 93.296 87.670 5.626

Page 127: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

125

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 5. Heildarfjárheimildir ársins hjá ráðuneytum og stofnunum

Flutt frá Fjár- Milli- HeildarÍ millj. kr. fyrra ári Fjárlög aukalög færslur fjárheimildir

00Æðstastjórnríkisins 264 3.528 270 -6 4.055

101 EmbættiforsetaÍslands 27 188 - - 215

201 Alþingi 99 2.259 37 -6 2.389

205 FramkvæmdiráAlþingisreit 47 95 - - 142

207 Rannsóknáfalliíslenskubankannaáárinu2008 24 100 94 - 219

290 Stjórnlagaþing - - 127 - 127

295 SaksóknariAlþingis - - 11 - 11

301 Ríkisstjórn - 214 - - 214

401 Hæstiréttur - 131 - - 131

610 UmboðsmaðurAlþingis 14 115 - - 129

620 Ríkisendurskoðun 53 425 - - 478

01 Forsætisráðuneyti 546 986 - 68 1.599

101 Forsætisráðuneyti,aðalskrifstofa 31 306 - 6 343

190 Ýmisverkefni 187 231 - 94 512

199 Ráðstöfunarfé 4 4 - - 8

201 Fasteignirforsætisráðuneytis 30 102 - - 132

203 FasteignirStjórnarráðsins 147 24 - -6 165

241 Umboðsmaðurbarna 5 40 - - 45

253 Vest-norræntmenningarhúsíKaupmannahöfn 4 16 - -1 19

261 Óbyggðanefnd 24 54 - - 78

271 Ríkislögmaður 18 66 - - 84

902 ÞjóðgarðurinnáÞingvöllum -8 83 - - 75

996 Íslenskaupplýsingasamfélagið,sameiginlegverkefniráðuneyta 104 60 - -25 139

02 Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti 3.033 60.363 -413 87 63.071

101 Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,aðalskrifstofa 8 628 - - 636

199 Ráðstöfunarfé 5 7 - -10 2

201 HáskóliÍslands 670 10.096 - 187 10.954

202 TilraunastöðHáskólansaðKeldum -13 202 20 - 208

203 RaunvísindastofnunHáskólans -27 376 32 3 384

209 StofnunÁrnaMagnússonarííslenskumfræðum 7 264 - 7 278

210 HáskólinnáAkureyri -79 1.377 - 18 1.316

216 LandbúnaðarháskóliÍslands -229 597 - 4 372

217 Hólaskóli-HáskólinnáHólum -69 258 6 - 194

223 Námsmatsstofnun -27 123 - 25 120

225 HáskólinnáBifröst - 333 - - 333

227 HáskólinníReykjavík - 2.089 - - 2.089

228 ListaháskóliÍslands - 642 - - 642

231 RannsóknamiðstöðÍslands -2 195 10 -2 201

234 Ritlauna-ogrannsóknasjóðurprófessora 14 185 - -192 7

235 Markáætlunásviðivísindaogtækni 180 315 - - 495

236 Rannsóknasjóður 71 815 - - 886

238 Tækjasjóður 111 115 - - 226

239 Rannsóknarnámssjóður -78 100 - - 22

269 Háskóla-ogvísindastofnanir,viðhaldogstofnkostnaður 246 310 - 100 656

299 Háskóla-ogrannsóknastarfsemi 58 205 70 -19 313

301 MenntaskólinníReykjavík 40 483 - 28 550

302 MenntaskólinnáAkureyri 7 508 - 17 532

303 MenntaskólinnaðLaugarvatni 10 161 - 5 176

304 MenntaskólinnviðHamrahlíð 59 719 - 155 933

305 MenntaskólinnviðSund 2 429 - 33 464

306 MenntaskólinnáÍsafirði 7 288 - -3 292

Page 128: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

126R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

307 MenntaskólinnáEgilsstöðum 16 273 - -9 280

308 MenntaskólinníKópavogi 45 697 - 74 815

309 KvennaskólinníReykjavík 16 308 - 62 386

316 Fasteignirframhaldsskóla 70 62 - 125 256

318 Framhaldsskólar,stofnkostnaður 285 627 15 30 957

319 Framhaldsskólar,almennt 74 1.810 45 -883 1.046

350 FjölbrautaskólinníBreiðholti -96 869 17 93 884

351 FjölbrautaskólinnÁrmúla 52 708 8 35 803

352 Flensborgarskóli -47 510 - 73 536

353 FjölbrautaskóliSuðurnesja 70 652 - 44 765

354 FjölbrautaskóliVesturlands -63 481 - -13 406

355 FramhaldsskólinníVestmannaeyjum 6 177 - 27 209

356 FjölbrautaskóliNorðurlandsvestra -1 319 2 -8 312

357 FjölbrautaskóliSuðurlands 4 700 1 35 741

358 VerkmenntaskóliAusturlands 22 224 - 7 253

359 VerkmenntaskólinnáAkureyri 19 1.031 1 19 1.070

360 FjölbrautaskólinníGarðabæ 2 467 - 44 514

361 FramhaldsskólinníA-Skaftafellssýslu 8 112 - 25 144

362 FramhaldsskólinnáHúsavík 8 134 - -10 133

363 FramhaldsskólinnáLaugum 4 181 - -7 178

365 Borgarholtsskóli 24 821 - 62 908

367 FjölbrautaskóliSnæfellinga -32 199 - 23 189

368 MenntaskóliBorgarfjarðar -3 167 - -5 160

369 MenntaskólinnHraðbraut - 160 - - 160

370 FramhaldsskólinníMosfellsbæ 5 74 - 4 82

372 FramhaldsskóliviðutanverðanEyjafjörð 1 63 - -20 43

430 Samskiptamiðstöðheyrnarlausraogheyrnarskertra 1 68 - - 69

441 Fullorðinsfræðslafatlaðra 0 244 - 4 248

451 Símenntunogfjarkennsla 52 1.349 - 22 1.423

504 Tækniskólinn 26 1.686 - 82 1.794

514 IðnskólinníReykjavík -68 - - - -68

516 IðnskólinníHafnarfirði -5 613 - -20 588

541 HússtjórnarskólinníReykjavík - 29 - - 29

551 HússtjórnarskólinnHallormsstað 2 27 - 0 30

581 VerslunarskóliÍslands - 913 - 27 941

720 Grunnskólar,almennt 72 198 - -14 256

725 Námsgagnastofnun 34 457 - - 490

872 Lánasjóðuríslenskranámsmanna 304 8.985 -452 -160 8.678

884 Jöfnunánámskostnaði 91 523 - - 613

901 Fornleifaverndríkisins 4 108 6 - 118

902 ÞjóðminjasafnÍslands 49 413 - - 462

903 ÞjóðskjalasafnÍslands -31 296 13 - 278

904 Þjóðmenningarhúsið 9 95 - - 104

905 LandsbókasafnÍslands-Háskólabókasafn 53 656 - 2 711

906 ListasafnEinarsJónssonar 10 17 - - 27

907 ListasafnÍslands -7 162 - 1 156

908 KvikmyndasafnÍslands 9 51 - 1 61

909 BlindrabókasafnÍslands -1 80 - 1 80

911 NáttúruminjasafnÍslands 3 25 - - 28

913 Gljúfrasteinn-Hússkáldsins 20 34 - - 53

918 Safnasjóður 4 94 - - 99

919 Söfn,ýmisframlög 80 241 - -9 312

969 Menningarstofnanir,viðhaldogstofnkostnaður 399 288 - 25 712

SÉRYFIRLIT 5. Heildarfjárheimildir ársins hjá ráðuneytum og stofnunum

Flutt frá Fjár- Milli- HeildarÍ millj. kr. fyrra ári Fjárlög aukalög færslur fjárheimildir

Page 129: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

127

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

971 Ríkisútvarpið - 3.218 - - 3.218

972 Íslenskidansflokkurinn 11 120 - 1 133

973 Þjóðleikhúsið 3 708 - - 711

974 SinfóníuhljómsveitÍslands -32 656 - 14 637

977 Höfundarréttargjöld - 53 - - 53

978 Launasjóðirlistamanna 168 374 - - 542

979 Húsafriðunarnefnd 8 98 - - 106

980 Listskreytingasjóður 7 7 - - 14

981 KvikmyndamiðstöðÍslands 91 524 - 2 617

982 Listir,framlög 90 860 5 35 991

983 Ýmisfræðistörf 22 103 - - 126

984 Norrænsamvinna 12 19 - - 31

985 RammaáætlanirESBummenntun,rannsóknirogtækniþróun -54 1.452 -250 -119 1.029

988 Æskulýðsmál 13 199 - 1 214

989 Ýmisíþróttamál 19 354 - - 374

999 Ýmislegt 102 324 38 6 470

03 Utanríkisráðuneyti 997 11.885 1.202 -340 13.745

101 Utanríkisráðuneyti,aðalskrifstofa 64 1.070 4 -3 1.135

111 Þýðingamiðstöðutanríkisráðuneytis 49 356 - - 406

190 Ýmisverkefni 120 288 - 8 415

199 Ráðstöfunarfé - 4 - -4 -

214 Varnarmálastofnun 97 968 -23 0 1.043

300 SendiráðÍslands 142 3.066 908 -109 4.006

390 ÞróunarsamvinnustofnunÍslands 43 1.380 - -27 1.397

391 Þróunarmálogalþjóðleghjálparstarfsemi 395 1.556 35 -7 1.979

401 Alþjóðastofnanir 87 2.832 278 -198 2.999

611 ÚtflutningsráðÍslands - 366 - - 366

04 Sjávarútvegs-oglandbúnaðarráðuneyti 2.708 18.907 612 7 22.235

101 Sjávarútvegs-oglandbúnaðarráðuneyti,aðalskrifstofa 50 457 - - 506

190 Ýmisverkefni 73 382 49 -1 503

199 Ráðstöfunarfé 0 4 - -4 0

215 Fiskistofa 83 773 - - 856

217 Verðlagsstofaskiptaverðs 1 14 - - 16

234 Matvælastofnun 70 959 4 - 1.033

331 Héraðs-ogAusturlandsskógar 27 128 - - 155

332 Suðurlandsskógar 5 102 - - 107

334 Vesturlandsskógar 19 56 - - 74

335 SkjólskógaráVestfjörðum 2 44 - - 46

336 Norðurlandsskógar 2 95 - - 97

401 Hafrannsóknastofnunin 105 1.367 - 12 1.483

405 Veiðimálastofnun 21 108 - - 130

411 Matvælarannsóknir 29 461 - - 491

413 Verkefnasjóðursjávarútvegsins 633 35 - - 668

414 Sjávarspendýrasjóður 4 - - - 4

415 Sjóðurtilsíldarrannsókna 214 - - - 214

416 Veiðarfærarannsóknir 5 - - - 5

417 Rannsóknasjóðurtilaðaukaverðmætisjávarfangs 12 306 75 - 393

421 Byggingrannsóknastofnanasjávarútvegsins 46 9 - - 56

423 Skrifstofarannsóknastofnanaatvinnuveganna 18 58 - - 76

426 Húsbyggingarsjóður 211 - - - 211

481 Rannsóknirháskólaíþágulandbúnaðar 1 159 - - 160

SÉRYFIRLIT 5. Heildarfjárheimildir ársins hjá ráðuneytum og stofnunum

Flutt frá Fjár- Milli- HeildarÍ millj. kr. fyrra ári Fjárlög aukalög færslur fjárheimildir

Page 130: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

128R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

483 Landgræðslaogskógræktíþágulandbúnaðar 5 59 - - 64

487 Hagþjónustalandbúnaðarins 1 26 - - 27

801 Greiðslurvegnamjólkurframleiðslu 97 5.649 - - 5.746

805 Greiðslurvegnasauðfjárframleiðslu 0 4.165 - - 4.165

807 Greiðslurvegnagrænmetisframleiðslu -2 460 - - 458

811 BændasamtökÍslands - 539 - - 539

818 Búnaðarsjóður - 320 - - 320

821 Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins 122 148 - - 270

824 Verðmiðlunlandbúnaðarvara - 405 - - 405

827 Fóðursjóður - 1.400 - - 1.400

831 JarðasjóðurogJarðeignirríkisins 354 147 - - 501

840 Stuðningurviðfiskeldi 4 - - - 4

843 Fiskræktarsjóður 378 11 - - 389

851 Greiðslurvegnariðuveiki - 52 - - 52

853 Bjargráðasjóður - 10 190 - 200

891 Sérstakargreiðslurílandbúnaði 118 - 294 - 412

06 Dómsmála-ogmannréttindaráðuneyti 952 25.012 476 114 26.554

101 Dómsmála-ogmannréttindaráðuneyti,aðalskrifstofa 1 338 - 4 344

102 Stjórnartíðindi -7 - - - -7

103 Lagasafn 6 - - - 6

111 Kosningar - 24 425 - 449

190 Ýmisverkefni 1 276 108 5 390

199 Ráðstöfunarfé - 6 - -6 -

201 Hæstiréttur 0 116 - - 116

210 Héraðsdómstólar 58 1.033 - - 1.092

231 Málskostnaðuríopinberummálum - 381 - - 381

232 Opinberréttaraðstoð - 236 - - 236

235 Bæturbrotaþola - 20 - - 20

236 Sanngirnisbæturvegnamisgjörðaávistheimilumfyrirbörn - - 4 - 4

251 Persónuvernd 18 66 - - 84

301 Ríkissaksóknari -1 134 - 0 133

303 Ríkislögreglustjóri 21 1.245 54 29 1.349

305 Lögregluskóliríkisins 44 221 - 9 274

309 Sérstakursaksóknarisamkvæmtlögumnr.135/2008 62 318 433 3 816

310 Lögreglustjórinnáhöfuðborgarsvæðinu -72 3.130 1 99 3.158

312 LögreglustjórinnáSuðurnesjum -162 904 - 28 771

325 Samræmdneyðarsvörun 12 291 - - 303

390 Ýmislöggæslu-ogöryggismál 34 70 2 -20 85

391 Húsnæðilöggæslustofnana 6 10 -10 - 6

395 LandhelgisgæslaÍslands 125 2.802 20 12 2.959

396 LandhelgissjóðurÍslands 52 1.656 -577 -132 1.000

397 Schengen-samstarf 63 122 - -8 177

398 Útlendingastofnun -30 222 - - 192

411 SýslumaðurinníReykjavík 9 312 - - 321

412 SýslumaðurinnáAkranesi 14 177 - 4 195

413 SýslumaðurinníBorgarnesi 2 160 - 3 165

414 SýslumaðurSnæfellinga 13 172 - 3 187

415 SýslumaðurinníBúðardal 4 25 - - 29

416 SýslumaðurinnáPatreksfirði 0 35 - - 35

417 SýslumaðurinníBolungarvík 0 32 - - 32

418 SýslumaðurinnáÍsafirði 6 310 - 8 323

419 SýslumaðurinnáHólmavík 4 28 - - 32

SÉRYFIRLIT 5. Heildarfjárheimildir ársins hjá ráðuneytum og stofnunum

Flutt frá Fjár- Milli- HeildarÍ millj. kr. fyrra ári Fjárlög aukalög færslur fjárheimildir

Page 131: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

129

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

420 SýslumaðurinnáBlönduósi 35 200 - 2 237

421 SýslumaðurinnáSauðárkróki -5 146 - 3 144

422 SýslumaðurinnáSiglufirði 10 53 - - 62

424 SýslumaðurinnáAkureyri 20 478 - 12 510

425 SýslumaðurinnáHúsavík 4 176 - 3 183

426 SýslumaðurinnáSeyðisfirði 18 169 - 3 190

428 SýslumaðurinnáEskifirði 25 240 - 5 270

429 SýslumaðurinnáHöfníHornafirði 5 36 - - 41

430 SýslumaðurinníVíkíMýrdal 13 45 - - 58

431 SýslumaðurinnáHvolsvelli 22 173 15 3 214

432 SýslumaðurinníVestmannaeyjum 5 159 - 4 167

433 SýslumaðurinnáSelfossi 8 348 1 29 385

434 SýslumaðurinníReykjanesbæ 10 146 - - 156

436 SýslumaðurinníHafnarfirði 9 188 - - 197

437 SýslumaðurinníKópavogi 19 198 - - 217

490 Ýmisrekstrarkostnaðursýslumannsembætta 3 131 - -4 129

491 Húsnæðiogbúnaðursýslumanna 35 - - - 35

501 Fangelsismálastofnunríkisins 69 1.283 - - 1.352

591 Fangelsisbyggingar 10 15 - - 25

601 FasteignaskráÍslands - 501 -501 - -

603 ÞjóðskráÍslands 294 - 801 15 1.109

605 Þjóðskrá - 300 -300 - -

701 Þjóðkirkjan -8 1.367 - 15 1.374

705 Kirkjumálasjóður - 257 -1 - 257

707 Kristnisjóður - 82 - - 82

733 Kirkjugarðar 9 917 - -16 910

735 Sóknargjöld - 2.040 2 - 2.042

736 Jöfnunarsjóðursókna - 333 -1 - 332

801 Neytendastofa 56 145 - - 201

805 Talsmaðurneytenda 4 16 - - 20

07 Félags-ogtryggingamálaráðuneyti 923 128.828 -6.401 275 123.624

101 Félags-ogtryggingamálaráðuneyti,aðalskrifstofa -9 323 - - 314

190 Ýmisverkefni 54 155 - 43 252

199 Ráðstöfunarfé - 4 - -4 -

205 Leiguíbúðir - 436 - - 436

207 Varasjóðurhúsnæðismála - 30 - - 30

302 Ríkissáttasemjari 7 60 - - 67

313 Jafnréttisstofa 48 61 - - 110

331 Vinnueftirlitríkisins -6 445 15 - 454

341 Umboðsmaðurskuldara - - 320 - 320

400 Barnaverndarstofa 58 964 18 0 1.040

505 Öldrunarstofnanir,almennt 317 1.157 -917 243 800

515 Framkvæmdasjóðuraldraðra 130 1.368 107 - 1.606

518 Mörk,Reykjavík - - 360 - 360

519 Boðahlein,Kópavogi - - 295 - 295

521 Hrafnista,Reykjavík - 2.126 -295 3 1.833

522 Hrafnista,Hafnarfirði - 1.486 - 3 1.488

523 Grund,Reykjavík - 1.519 - 2 1.521

527 Garðvangur,Garði - 311 - 1 312

530 HjúkrunarheimiliðLundur,Hellu - 235 - 0 236

531 HjúkrunarheimiliðHulduhlíð,Eskifirði - 161 - 0 161

532 HjúkrunarheimiliðHornbrekka,Ólafsfirði - 182 - 1 182

SÉRYFIRLIT 5. Heildarfjárheimildir ársins hjá ráðuneytum og stofnunum

Flutt frá Fjár- Milli- HeildarÍ millj. kr. fyrra ári Fjárlög aukalög færslur fjárheimildir

Page 132: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

130R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

533 HjúkrunarheimiliðNaust,Þórshöfn - 108 - 0 108

534 Seljahlíð,Reykjavík - 164 - 0 164

535 Víðines - 288 - -94 195

536 Höfði,Akranesi - 492 - 1 493

537 DvalarheimilialdraðraBorgarnesi - 275 - 1 275

538 DvalarheimilialdraðraStykkishólmi - 101 - 0 101

539 Fellaskjól,Grundarfirði - 69 - 0 69

540 Jaðar,Ólafsvík - 91 - 0 91

542 Barmahlíð,Reykhólum - 107 - 0 107

543 Dalbær,Dalvík - 257 - 1 257

545 Uppsalir,Fáskrúðsfirði - 132 - 0 132

547 Klausturhólar,Kirkjubæjarklaustri - 131 - 0 131

548 Hjallatún,Vík - 108 - 0 108

549 Kumbaravogur,Stokkseyri - 306 - 0 307

550 Ás/Ásbyrgi,Hveragerði - 673 - 1 674

551 Hraunbúðir,Vestmannaeyjum - 257 - 1 257

552 Holtsbúð,Garðabæ - 320 - 1 321

553 Vífilsstaðir,Garðabæ - 390 - -86 305

555 Dvalarrýmialdraðra,önnur - 552 - -62 490

556 Vesturhlíð,Reykjavík - 13 - - 13

557 Hlíðabær,Reykjavík - 53 - - 53

558 Lindargata,Reykjavík - 48 - - 48

559 DagvistogendurhæfingarstöðMS-sjúklinga - 97 - 0 97

560 Múlabær,Reykjavík - 80 - - 80

561 Fríðuhús,Reykjavík - 40 - 0 40

562 Dagvistunaldraðra,aðrar - 561 - - 561

700 Málefnifatlaðra 37 344 60 -201 241

701 Málefnifatlaðra,Reykjavík 69 3.219 - 87 3.374

702 Málefnifatlaðra,Reykjanesi -10 2.093 - 61 2.144

703 Málefnifatlaðra,Vesturlandi 14 346 - 2 361

704 Málefnifatlaðra,Vestfjörðum 22 229 - - 251

705 Málefnifatlaðra,Norðurlandivestra -3 402 - 3 401

706 Málefnifatlaðra,Norðurlandieystra -5 1.118 - 29 1.142

707 Málefnifatlaðra,Austurlandi 35 367 - 3 405

708 Málefnifatlaðra,Suðurlandi 26 606 21 - 652

711 Styrktarfélagvangefinna - 747 - 0 747

720 Skálatúnsheimilið,Mosfellsbæ - 377 - 0 377

722 SólheimaríGrímsnesi - 275 - 0 275

750 Greiningar-ográðgjafarstöðríkisins 53 378 - - 431

755 Þjónustu-ogþekkingarmiðstöðfyrirblindaogsjónskerta 5 292 - - 298

795 Framkvæmdasjóðurfatlaðra -6 380 - 229 603

821 Tryggingastofnunríkisins 53 959 - - 1.013

825 Bætursamkvæmtlögumumfélagslegaaðstoð - 10.703 -1.470 - 9.233

827 Lífeyristryggingar - 48.652 -2.405 - 46.247

831 Eftirlaunasjóðuraldraðra - 59 - - 59

980 Vinnumálastofnun -4 214 - - 210

981 Vinnumál 2 85 - 0 86

982 Ábyrgðasjóðurlauna - 1.833 - - 1.833

983 Foreldrarlangveikraeðaalvarlegafatlaðrabarna - 106 -12 - 94

984 Atvinnuleysistryggingasjóður - 27.801 -2.292 - 25.509

985 Félagsmálaskólialþýðu - 17 - - 17

988 Starfsendurhæfing - 309 - - 309

989 Fæðingarorlof - 9.620 -225 - 9.395

999 Félagsmál,ýmisstarfsemi 35 566 19 4 623

SÉRYFIRLIT 5. Heildarfjárheimildir ársins hjá ráðuneytum og stofnunum

Flutt frá Fjár- Milli- HeildarÍ millj. kr. fyrra ári Fjárlög aukalög færslur fjárheimildir

Page 133: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

131

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

08 Heilbrigðisráðuneyti -2.521 102.373 221 -394 99.679

101 Heilbrigðisráðuneyti,aðalskrifstofa 29 599 - 10 637

199 Ráðstöfunarfé - 4 - -4 -

202 SjúkratryggingarÍslands 33 477 - 15 525

206 Sjúkratryggingar - 27.728 70 -650 27.148

208 Slysatryggingar - 636 - - 636

209 Sjúklingatrygging - 120 - - 120

301 Landlæknir 49 348 9 -3 403

305 Lýðheilsustöð 31 350 -2 - 379

324 Heyrnar-ogtalmeinastöðÍslands 17 130 - 63 210

327 Geislavarnirríkisins 7 79 - - 86

340 Málefnifatlaðra 13 321 - - 333

358 SjúkrahúsiðáAkureyri 63 4.141 - 63 4.267

373 Landspítali -2.974 33.102 -25 198 30.301

376 BygginghátæknisjúkrahússálóðLandspítalans 199 - - - 199

379 Sjúkrahús,óskipt 124 97 - -76 145

383 Sjúkrahótel 2 92 - - 94

384 Rjóður,hvíldarheimilifyrirbörn -9 129 - 1 121

388 Samtökáhugamannaumáfengisvandamálið - 654 - 1 655

397 Lyfjastofnun -223 362 - - 139

399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi 431 1.329 80 -60 1.780

408 Sunnuhlíð,Kópavogi - 591 - 1 592

409 HjúkrunarheimiliðSkjól - 835 - 2 836

410 HjúkrunarheimiliðEir - 1.387 - 3 1.390

412 HjúkrunarheimiliðSkógarbær - 655 - 1 656

413 HjúkrunarheimiliðDroplaugarstöðum - 586 - 1 587

428 Fellsendi,Búðardal - 179 - 0 180

434 SamningurviðAkureyrarbæumöldrunarþjónustu - 1.362 - 4 1.366

437 SamningurviðSveitarfélagiðHornafjörðumöldrunarþjónustu - 229 - 0 229

447 Sóltún,Reykjavík - 973 - 3 977

478 VistheimiliðBjarg - 59 - - 59

479 Hlaðgerðarkot - 90 - - 90

491 Reykjalundur,Mosfellsbæ - 1.346 - 1 1.347

492 HeilsustofnunNáttúrulækningafélagsÍslands - 554 - 1 554

493 Sjálfsbjörg,hjúkrunar-ogendurhæfingarstofnun - 486 - 1 487

494 Hlein - 109 - 1 109

500 Heilsugæslustöðvar,almennt 151 283 - -103 331

501 Sjúkraflutningar 20 771 89 - 880

506 Heilsugæslaáhöfuðborgarsvæðinu -585 4.107 - 34 3.556

508 Miðstöðheimahjúkrunaráhöfuðborgarsvæðinu 8 919 - 16 943

515 HeilsugæslustöðinLágmúlaíReykjavík - 165 - 1 166

517 Læknavaktin - 254 - 66 320

552 HeilsugæslustöðinDalvík 10 105 - - 114

553 SamningurviðAkureyrarbæumheilsugæslu - 475 - 2 477

588 HeilsugæslustöðiníSalahverfiíKópavogi 4 278 - 25 308

700 Heilbrigðisstofnanir 248 291 - -168 372

716 HeilbrigðisstofnunVesturlands 56 2.785 - 25 2.866

721 HeilbrigðisstofnuninPatreksfirði 7 261 - 6 274

726 HeilbrigðisstofnunVestfjarða 6 1.020 - 18 1.044

745 HeilbrigðisstofnuninBlönduósi 23 395 - 2 420

751 HeilbrigðisstofnuninSauðárkróki 49 822 - 5 875

756 HeilbrigðisstofnuninFjallabyggð 30 451 - 2 484

761 HeilbrigðisstofnunÞingeyinga -6 926 - 12 932

SÉRYFIRLIT 5. Heildarfjárheimildir ársins hjá ráðuneytum og stofnunum

Flutt frá Fjár- Milli- HeildarÍ millj. kr. fyrra ári Fjárlög aukalög færslur fjárheimildir

Page 134: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

132R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

777 HeilbrigðisstofnunAusturlands 12 2.029 - 8 2.049

779 HeilbrigðisstofnunSuð-Austurlands - 184 - 3 187

781 HeilbrigðisstofnuninVestmannaeyjum -6 672 - 4 670

787 HeilbrigðisstofnunSuðurlands -125 2.017 - 48 1.939

791 HeilbrigðisstofnunSuðurnesja -101 1.705 - 9 1.612

795 St.Jósefsspítali,Sólvangur -113 1.323 - 15 1.225

09 Fjármálaráðuneyti 2.847 58.779 24.894 228 86.748

101 Fjármálaráðuneyti,aðalskrifstofa 69 631 -8 - 692

103 Fjársýslaríkisins 154 1.424 - - 1.578

199 Ráðstöfunarfé 2 4 - -3 3

210 Ríkisskattstjóri 166 2.446 29 - 2.641

212 Skatta-ogtollamál,ýmisútgjöld - 90 - - 90

214 Yfirskattanefnd 21 117 - - 138

215 Skattrannsóknarstjóriríkisins 20 173 54 - 248

250 Innheimtukostnaður - 509 - - 509

262 Tollstjórinn 83 1.870 - 16 1.968

381 Lífeyrisskuldbindingar,eftirlaun - 5.327 - -14 5.313

391 Jöfnunáörorkubyrðialmennralífeyrissjóða - 2.358 - - 2.358

393 Starfsendurhæfingarsjóður - 150 -150 - -

481 Útgjöldsamkvæmtheimildarákvæðum - 350 - -379 -29

711 Afskriftirskattkrafna - 10.000 - - 10.000

721 Fjármagnstekjuskattur - 4.647 -1.487 - 3.160

811 Barnabætur - 10.100 350 - 10.450

821 Vaxtabætur - 10.070 1.726 - 11.796

901 Framkvæmdasýslaríkisins 15 - - - 15

905 Ríkiskaup 47 - - - 47

971 Ríkisábyrgðir - 2.345 24.775 - 27.120

973 Tapaðarkröfurogtjónabætur - 110 - -5 105

976 Lánaumsýslaríkissjóðs - 82 16 - 98

977 Bankasýslaríkisins 34 51 - - 86

980 RekstrarfélagstjórnarráðsbyggingaviðArnarhól 9 31 - 8 48

981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs 373 15 500 -580 307

984 Fasteignirríkissjóðs 249 80 243 287 859

985 FyrrumvarnarsvæðiviðKeflavíkurflugvöll 973 619 250 - 1.841

989 Ófyrirséðútgjöld - 3.886 -1.926 982 2.942

990 Ríkisstjórnarákvarðanir 30 160 - -119 71

994 Virðisaukaskatturríkisstofnanaaftölvuvinnslu - 92 - - 92

999 Ýmislegt 603 1.044 523 35 2.203

10 Samgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneyti 4.606 39.855 1.399 - 45.860

101 Samgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneyti,aðalskrifstofa 43 384 - 3 430

190 Ýmisverkefni 113 301 - - 413

199 Ráðstöfunarfé - 3 - -3 -

211 ReksturVegagerðarinnar 149 627 - - 776

212 Samgönguverkefni 3.631 18.532 117 - 22.280

251 Umferðarstofa 13 203 108 - 324

281 Rannsóknanefndumferðarslysa 0 29 4 - 33

335 SiglingastofnunÍslands 105 968 -50 - 1.022

336 Hafnarframkvæmdir 195 1.353 341 - 1.888

381 Rannsóknanefndsjóslysa 9 39 4 - 53

471 FlugmálastjórnÍslands 48 460 - - 508

475 Flugvellirogflugleiðsöguþjónusta -24 2.847 17 - 2.840

SÉRYFIRLIT 5. Heildarfjárheimildir ársins hjá ráðuneytum og stofnunum

Flutt frá Fjár- Milli- HeildarÍ millj. kr. fyrra ári Fjárlög aukalög færslur fjárheimildir

Page 135: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

133

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

481 Rannsóknanefndflugslysa -1 42 5 - 45

512 Póst-ogfjarskiptastofnunin 77 303 - - 380

513 Jöfnunarsjóðuralþjónustu 55 35 - - 90

521 Fjarskiptasjóður 194 84 - - 278

801 Jöfnunarsjóðursveitarfélaga - 13.645 854 - 14.499

11 Iðnaðarráðuneyti 1.218 5.829 561 -85 7.524

101 Iðnaðarráðuneyti,aðalskrifstofa 23 214 - - 237

199 Ráðstöfunarfé - 6 - - 6

205 NýsköpunarmiðstöðÍslands 59 504 - - 563

240 Iðnaðarrannsóknirogstóriðja 31 10 - -20 21

242 Tækniþróunarsjóður 263 720 - - 983

245 Samtökiðnaðarins - 420 -420 - -

251 EndurgreiðslurvegnakvikmyndagerðaráÍslandi -10 157 89 - 236

299 Iðjaogiðnaður,framlög 60 242 532 2 835

301 Orkustofnun 280 652 10 20 961

371 Orkusjóður - 37 - - 37

373 Niðurgreiðsluráhúshitun - 1.130 - - 1.130

375 Jöfnunkostnaðarviðdreifinguraforku - 245 - - 245

399 Ýmisorkumál 136 83 - - 219

401 Byggðaáætlun 267 318 - -47 537

411 Byggðastofnun 2 366 - - 368

501 Ferðamálastofa 38 473 - -7 503

599 Ýmisferðamál 70 254 350 -32 642

12 Efnahags-ogviðskiptaráðuneyti 420 3.058 140 6 3.624

101 Efnahags-ogviðskiptaráðuneyti,aðalskrifstofa 22 261 20 10 313

190 Ýmisverkefni 86 67 129 - 281

199 Ráðstöfunarfé 5 2 - -4 3

402 Fjármálaeftirlitið 189 1.022 132 - 1.342

411 Samkeppniseftirlitið 6 288 - - 294

431 Einkaleyfastofan 34 187 - - 221

501 HagstofaÍslands 78 712 - - 790

811 Flutningssjóðurolíuvara - 520 -140 - 380

14Umhverfisráðuneyti 2.505 7.002 155 39 9.701

101 Umhverfisráðuneyti,aðalskrifstofa 22 300 - 15 337

190 Ýmisverkefni 95 290 8 -17 377

199 Ráðstöfunarfé - 3 - -3 -

202 NáttúrurannsóknastöðinviðMývatn 0 23 - - 23

211 Umhverfisstofnun 127 732 12 - 871

212 Vatnajökulsþjóðgarður 51 385 - - 436

231 Landgræðslaríkisins 99 596 116 24 835

241 Skógræktríkisins 22 258 - - 280

243 Hekluskógar 1 23 - - 23

281 Styrkirtilfráveitnasveitarfélaga 5 - - - 5

287 Úrvinnslusjóður 487 592 -75 - 1.004

289 Endurvinnslanhf. - 1.610 - - 1.610

301 Skipulagsstofnun 4 174 - - 178

303 Skipulagsmálsveitarfélaga -6 88 - - 82

310 LandmælingarÍslands 21 232 - - 253

321 Brunamálastofnunríkisins 15 279 - - 294

SÉRYFIRLIT 5. Heildarfjárheimildir ársins hjá ráðuneytum og stofnunum

Flutt frá Fjár- Milli- HeildarÍ millj. kr. fyrra ári Fjárlög aukalög færslur fjárheimildir

Page 136: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

134R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 5. Heildarfjárheimildir ársins hjá ráðuneytum og stofnunum

Flutt frá Fjár- Milli- HeildarÍ millj. kr. fyrra ári Fjárlög aukalög færslur fjárheimildir

381 Ofanflóðasjóður 1.435 210 - - 1.645

401 NáttúrufræðistofnunÍslands -13 412 17 9 424

403 Náttúrustofur 2 128 - - 129

407 StofnunVilhjálmsStefánssonar 8 28 - - 36

412 VeðurstofaÍslands 133 638 78 11 860

19 Fjármagnskostnaður - 94.320 -24.037 - 70.283

801 Vaxtagjöldríkissjóðs - 94.320 -24.037 - 70.283

Fjárheimildirsamtals 18.497 560.724 -920 - 578.302

Page 137: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

135

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

00Æðstastjórnríkisins -6.000

00201 Alþingi -6.000

09989 Ófyrirséðútgjöld 6.000

01Forsætisráðuneyti 67.584

01101 Forsætisráðuneyti,aðalskrifstofa 6.458

09990 Ríkisstjórnarákvarðanir -6.458

01190 Ýmisverkefni 93.733

01996 Íslenskaupplýsingasamfélagið,

sameiginlegverkefniráðuneyta -10.000

09990 Ríkisstjórnarákvarðanir -86.733

11299 Iðjaogiðnaður,framlög 3.000

01203 FasteignirStjórnarráðsins -6.308

12101 Efnahags-ogviðskiptaráðuneyti,aðalskrifstofa 6.308

01253 Vest-norræntmenningarhúsíKaupmannahöfn -1.300

09989 Ófyrirséðútgjöld 1.300

01996 Íslenskaupplýsingasamfélagið,

sameiginlegverkefniráðuneyta -25.000

01190 Ýmisverkefni 10.000

06603 ÞjóðskráÍslands 15.000

02Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti 87.303

02199 Ráðstöfunarfé -9.860

02999 Ýmislegt 9.360

14401 NáttúrufræðistofnunÍslands 500

02201 HáskóliÍslands 187.142

02234 Ritlauna-ogrannsóknasjóðurprófessora -177.022

08301 Landlæknir -9.000

09973 Tapaðarkröfurogtjónabætur -1.120

02203 RaunvísindastofnunHáskólans 3.190

02299 Háskóla-ogrannsóknastarfsemi -3.190

02209 StofnunÁrnaMagnússonarííslenskumfræðum 7.467

02299 Háskóla-ogrannsóknastarfsemi -6.467

02982 Listir,framlög -1.000

02210 HáskólinnáAkureyri 18.326

02234 Ritlauna-ogrannsóknasjóðurprófessora -10.826

02299 Háskóla-ogrannsóknastarfsemi -7.500

02216 LandbúnaðarháskóliÍslands 3.721

02234 Ritlauna-ogrannsóknasjóðurprófessora -3.721

02223 Námsmatsstofnun 25.000

02319 Framhaldsskólar,almennt -25.000

02231 RannsóknamiðstöðÍslands -1.900

09989 Ófyrirséðútgjöld 1.900

02234 Ritlauna-ogrannsóknasjóðurprófessora -191.569

02201 HáskóliÍslands 177.022

02210 HáskólinnáAkureyri 10.826

02216 LandbúnaðarháskóliÍslands 3.721

02269 Háskóla-ogvísindastofnanir,

viðhaldogstofnkostnaður 100.000

09481 Útgjöldsamkvæmtheimildarákvæðum -70.000

09981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs -30.000

02299 Háskóla-ogrannsóknastarfsemi -19.016

02203 RaunvísindastofnunHáskólans 3.190

02209 StofnunÁrnaMagnússonarííslenskumfræðum 6.467

02210 HáskólinnáAkureyri 7.500

02905 LandsbókasafnÍslands-Háskólabókasafn 1.859

02301 MenntaskólinníReykjavík 27.547

02319 Framhaldsskólar,almennt -27.547

02302 MenntaskólinnáAkureyri 16.856

02319 Framhaldsskólar,almennt -16.856

02303 MenntaskólinnaðLaugarvatni 4.723

02319 Framhaldsskólar,almennt -4.723

02304 MenntaskólinnviðHamrahlíð 154.902

02319 Framhaldsskólar,almennt -154.902

02305 MenntaskólinnviðSund 33.257

02319 Framhaldsskólar,almennt -33.257

02306 MenntaskólinnáÍsafirði -2.947

02319 Framhaldsskólar,almennt 2.947

02307 MenntaskólinnáEgilsstöðum -9.467

02319 Framhaldsskólar,almennt 9.467

02308 MenntaskólinníKópavogi 74.066

02319 Framhaldsskólar,almennt -74.066

02309 KvennaskólinníReykjavík 62.348

02319 Framhaldsskólar,almennt -62.348

02316 Fasteignirframhaldsskóla 125.000

02318 Framhaldsskólar,stofnkostnaður -125.000

02318 Framhaldsskólar,stofnkostnaður 30.000

02316 Fasteignirframhaldsskóla 125.000

09981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs -155.000

02319 Framhaldsskólar,almennt -882.969

02223 Námsmatsstofnun 25.000

02301 MenntaskólinníReykjavík 27.547

02302 MenntaskólinnáAkureyri 16.856

02303 MenntaskólinnaðLaugarvatni 4.723

02304 MenntaskólinnviðHamrahlíð 154.902

02305 MenntaskólinnviðSund 33.257

02306 MenntaskólinnáÍsafirði -2.947

02307 MenntaskólinnáEgilsstöðum -9.467

02308 MenntaskólinníKópavogi 74.066

02309 KvennaskólinníReykjavík 62.348

02350 FjölbrautaskólinníBreiðholti 93.258

SÉRYFIRLIT 6. Millifærslur fjárheimilda innan A-hluta

Millifærð MillifærðÍ þús. kr. fjárhæð fjárhæð

Page 138: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

136R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

02351 FjölbrautaskólinnÁrmúla 34.211

02352 Flensborgarskóli 71.378

02353 FjölbrautaskóliSuðurnesja 43.739

02354 FjölbrautaskóliVesturlands -12.973

02355 FramhaldsskólinníVestmannaeyjum 26.876

02356 FjölbrautaskóliNorðurlandsvestra -8.437

02357 FjölbrautaskóliSuðurlands 35.257

02358 VerkmenntaskóliAusturlands 7.044

02359 VerkmenntaskólinnáAkureyri -1.609

02360 FjölbrautaskólinníGarðabæ 44.056

02361 FramhaldsskólinníA-Skaftafellssýslu 24.660

02362 FramhaldsskólinnáHúsavík -9.879

02363 FramhaldsskólinnáLaugum -7.226

02365 Borgarholtsskóli 62.119

02367 FjölbrautaskóliSnæfellinga 22.704

02368 MenntaskóliBorgarfjarðar -4.787

02370 FramhaldsskólinníMosfellsbæ 3.506

02441 Fullorðinsfræðslafatlaðra 4.344

02451 Símenntunogfjarkennsla -16.000

02504 Tækniskólinn 81.793

02516 IðnskólinníHafnarfirði -20.171

02551 HússtjórnarskólinnHallormsstað 400

02581 VerslunarskóliÍslands 27.421

11401 Byggðaáætlun -5.000

02350 FjölbrautaskólinníBreiðholti 93.258

02319 Framhaldsskólar,almennt -93.258

02351 FjölbrautaskólinnÁrmúla 34.811

02319 Framhaldsskólar,almennt -34.211

09973 Tapaðarkröfurogtjónabætur -600

02352 Flensborgarskóli 73.378

02319 Framhaldsskólar,almennt -71.378

09973 Tapaðarkröfurogtjónabætur -2.000

02353 FjölbrautaskóliSuðurnesja 43.739

02319 Framhaldsskólar,almennt -43.739

02354 FjölbrautaskóliVesturlands -12.973

02319 Framhaldsskólar,almennt 12.973

02355 FramhaldsskólinníVestmannaeyjum 26.876

02319 Framhaldsskólar,almennt -26.876

02356 FjölbrautaskóliNorðurlandsvestra -8.437

02319 Framhaldsskólar,almennt 8.437

02357 FjölbrautaskóliSuðurlands 35.257

02319 Framhaldsskólar,almennt -35.257

02358 VerkmenntaskóliAusturlands 7.044

02319 Framhaldsskólar,almennt -7.044

02359 VerkmenntaskólinnáAkureyri 18.631

02319 Framhaldsskólar,almennt 1.609

02372 FramhaldsskóliviðutanverðanEyjafjörð -20.240

02360 FjölbrautaskólinníGarðabæ 44.056

02319 Framhaldsskólar,almennt -44.056

02361 FramhaldsskólinníA-Skaftafellssýslu 24.660

02319 Framhaldsskólar,almennt -24.660

02362 FramhaldsskólinnáHúsavík -9.879

02319 Framhaldsskólar,almennt 9.879

02363 FramhaldsskólinnáLaugum -7.226

02319 Framhaldsskólar,almennt 7.226

02365 Borgarholtsskóli 62.279

02319 Framhaldsskólar,almennt -62.119

09973 Tapaðarkröfurogtjónabætur -160

02367 FjölbrautaskóliSnæfellinga 22.704

02319 Framhaldsskólar,almennt -22.704

02368 MenntaskóliBorgarfjarðar -4.787

02319 Framhaldsskólar,almennt 4.787

02370 FramhaldsskólinníMosfellsbæ 3.506

02319 Framhaldsskólar,almennt -3.506

02372 FramhaldsskóliviðutanverðanEyjafjörð -20.240

02359 VerkmenntaskólinnáAkureyri 20.240

02441 Fullorðinsfræðslafatlaðra 4.344

02319 Framhaldsskólar,almennt -4.344

02451 Símenntunogfjarkennsla 22.452

02319 Framhaldsskólar,almennt 16.000

11401 Byggðaáætlun -38.452

02504 Tækniskólinn 81.793

02319 Framhaldsskólar,almennt -81.793

02516 IðnskólinníHafnarfirði -20.171

02319 Framhaldsskólar,almennt 20.171

02551 HússtjórnarskólinnHallormsstað 400

02319 Framhaldsskólar,almennt -400

02581 VerslunarskóliÍslands 27.421

02319 Framhaldsskólar,almennt -27.421

02720 Grunnskólar,almennt -14.000

07190 Ýmisverkefni 23.000

09990 Ríkisstjórnarákvarðanir -9.000

02872 Lánasjóðuríslenskranámsmanna -159.700

09989 Ófyrirséðútgjöld 159.700

02905 LandsbókasafnÍslands-Háskólabókasafn 1.859

02299 Háskóla-ogrannsóknastarfsemi -1.859

02907 ListasafnÍslands 900

02982 Listir,framlög -900

02908 KvikmyndasafnÍslands 1.250

02982 Listir,framlög -1.250

SÉRYFIRLIT 6. Millifærslur fjárheimilda innan A-hluta

Millifærð MillifærðÍ þús. kr. fjárhæð fjárhæð

Page 139: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

137

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

02909 BlindrabókasafnÍslands 1.250

02982 Listir,framlög -1.250

02919 Söfn,ýmisframlög -8.500

11299 Iðjaogiðnaður,framlög 8.500

02969 Menningarstofnanir,viðhaldogstofnkostnaður 25.000

09981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs -25.000

02972 Íslenskidansflokkurinn 1.249

02982 Listir,framlög -1.249

02974 SinfóníuhljómsveitÍslands 13.590

09381 Lífeyrisskuldbindingar,eftirlaun -13.590

02981 KvikmyndamiðstöðÍslands 2.000

02982 Listir,framlög -2.000

02982 Listir,framlög 35.439

02209 StofnunÁrnaMagnússonarííslenskumfræðum 1.000

02907 ListasafnÍslands 900

02908 KvikmyndasafnÍslands 1.250

02909 BlindrabókasafnÍslands 1.250

02972 Íslenskidansflokkurinn 1.249

02981 KvikmyndamiðstöðÍslands 2.000

02999 Ýmislegt -3.089

11299 Iðjaogiðnaður,framlög -10.000

11599 Ýmisferðamál -30.000

02985 RammaáætlanirESBummenntun,

rannsóknirogtækniþróun -119.019

08101 Heilbrigðisráðuneyti,aðalskrifstofa 9.519

09989 Ófyrirséðútgjöld 109.500

02988 Æskulýðsmál 1.379

02999 Ýmislegt -1.379

02999 Ýmislegt 5.892

02199 Ráðstöfunarfé -9.360

02982 Listir,framlög 3.089

02988 Æskulýðsmál 1.379

09990 Ríkisstjórnarákvarðanir -1.000

03Utanríkisráðuneyti -339.700

03101 Utanríkisráðuneyti,aðalskrifstofa -3.088

03190 Ýmisverkefni 7.588

03199 Ráðstöfunarfé -3.500

09973 Tapaðarkröfurogtjónabætur -1.000

03190 Ýmisverkefni 7.588

03101 Utanríkisráðuneyti,aðalskrifstofa -7.588

03199 Ráðstöfunarfé -3.500

03101 Utanríkisráðuneyti,aðalskrifstofa 3.500

03214 Varnarmálastofnun 300

09989 Ófyrirséðútgjöld -300

03300 SendiráðÍslands -109.400

09989 Ófyrirséðútgjöld 109.400

03390 ÞróunarsamvinnustofnunÍslands -26.700

09989 Ófyrirséðútgjöld 26.700

03391 Þróunarmálogalþjóðleghjálparstarfsemi -6.900

09989 Ófyrirséðútgjöld 21.900

09990 Ríkisstjórnarákvarðanir -15.000

03401 Alþjóðastofnanir -198.000

09989 Ófyrirséðútgjöld 198.000

04Sjávarútvegs-oglandbúnaðarráðuneyti 7.100

04190 Ýmisverkefni -1.000

04199 Ráðstöfunarfé -3.500

09989 Ófyrirséðútgjöld 4.500

04199 Ráðstöfunarfé -3.500

04190 Ýmisverkefni 3.500

04401 Hafrannsóknastofnunin 11.600

09989 Ófyrirséðútgjöld -11.600

06Dómsmála-ogmannréttindaráðuneyti 114.418

06101 Dómsmála-ogmannréttinda-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 4.430

06490 Ýmisrekstrarkostnaðursýslumannsembætta -4.430

06190 Ýmisverkefni 4.900

06199 Ráðstöfunarfé -5.600

09989 Ófyrirséðútgjöld 700

06199 Ráðstöfunarfé -5.600

06190 Ýmisverkefni 5.600

06301 Ríkissaksóknari 300

06390 Ýmislöggæslu-ogöryggismál -300

06303 Ríkislögreglustjóri 28.518

09989 Ófyrirséðútgjöld -28.300

09999 Ýmislegt -218

06305 Lögregluskóliríkisins 8.900

09989 Ófyrirséðútgjöld -8.900

06309 Sérstakursaksóknarisamkvæmt

lögumnr.135/2008 3.400

09989 Ófyrirséðútgjöld -3.400

06310 Lögreglustjórinnáhöfuðborgarsvæðinu 99.100

09989 Ófyrirséðútgjöld -99.100

06312 LögreglustjórinnáSuðurnesjum 27.900

09989 Ófyrirséðútgjöld -27.900

06390 Ýmislöggæslu-ogöryggismál -20.300

06301 Ríkissaksóknari 300

06433 SýslumaðurinnáSelfossi 20.000

06395 LandhelgisgæslaÍslands 12.300

09989 Ófyrirséðútgjöld -12.300

SÉRYFIRLIT 6. Millifærslur fjárheimilda innan A-hluta

Millifærð MillifærðÍ þús. kr. fjárhæð fjárhæð

Page 140: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

138R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

06396 LandhelgissjóðurÍslands -131.500

09989 Ófyrirséðútgjöld 131.500

06397 Schengen-samstarf -7.900

09989 Ófyrirséðútgjöld 7.900

06412 SýslumaðurinnáAkranesi 3.500

09989 Ófyrirséðútgjöld -3.500

06413 SýslumaðurinníBorgarnesi 3.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -3.000

06414 SýslumaðurSnæfellinga 3.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -3.000

06418 SýslumaðurinnáÍsafirði 7.500

09989 Ófyrirséðútgjöld -7.500

06420 SýslumaðurinnáBlönduósi 2.200

09989 Ófyrirséðútgjöld -2.200

06421 SýslumaðurinnáSauðárkróki 3.000

09973 Tapaðarkröfurogtjónabætur -100

09989 Ófyrirséðútgjöld -2.900

06424 SýslumaðurinnáAkureyri 12.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -12.000

06425 SýslumaðurinnáHúsavík 2.900

09989 Ófyrirséðútgjöld -2.900

06426 SýslumaðurinnáSeyðisfirði 2.700

09989 Ófyrirséðútgjöld -2.700

06428 SýslumaðurinnáEskifirði 5.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -5.000

06431 SýslumaðurinnáHvolsvelli 3.100

09989 Ófyrirséðútgjöld -3.100

06432 SýslumaðurinníVestmannaeyjum 3.600

09989 Ófyrirséðútgjöld -3.600

06433 SýslumaðurinnáSelfossi 29.200

06390 Ýmislöggæslu-ogöryggismál -20.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -9.200

06490 Ýmisrekstrarkostnaðursýslumannsembætta -4.430

06101 Dómsmála-ogmannréttinda-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 4.430

06603 ÞjóðskráÍslands 15.000

01996 Íslenskaupplýsingasamfélagið,

sameiginlegverkefniráðuneyta -15.000

06701 Þjóðkirkjan 14.700

09989 Ófyrirséðútgjöld -14.700

06733 Kirkjugarðar -16.000

09989 Ófyrirséðútgjöld 16.000

07Félags-ogtryggingamálaráðuneyti 274.961

07190 Ýmisverkefni 43.000

02720 Grunnskólar,almennt -23.000

08399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi -20.000

07199 Ráðstöfunarfé -3.500

07999 Félagsmál,ýmisstarfsemi 3.500

07400 Barnaverndarstofa 100

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

07505 Öldrunarstofnanir,almennt 243.200

07535 Víðines -94.300

07553 Vífilsstaðir,Garðabæ -86.800

07555 Dvalarrýmialdraðra,önnur -62.100

07521 Hrafnista,Reykjavík 2.800

09989 Ófyrirséðútgjöld -2.800

07522 Hrafnista,Hafnarfirði 2.800

09989 Ófyrirséðútgjöld -2.800

07523 Grund,Reykjavík 2.300

09989 Ófyrirséðútgjöld -2.300

07527 Garðvangur,Garði 900

09989 Ófyrirséðútgjöld -900

07530 HjúkrunarheimiliðLundur,Hellu 400

09989 Ófyrirséðútgjöld -400

07531 HjúkrunarheimiliðHulduhlíð,Eskifirði 300

09989 Ófyrirséðútgjöld -300

07532 HjúkrunarheimiliðHornbrekka,Ólafsfirði 500

09989 Ófyrirséðútgjöld -500

07533 HjúkrunarheimiliðNaust,Þórshöfn 200

09989 Ófyrirséðútgjöld -200

07534 Seljahlíð,Reykjavík 400

09989 Ófyrirséðútgjöld -400

07535 Víðines -93.500

07505 Öldrunarstofnanir,almennt 94.300

09989 Ófyrirséðútgjöld -800

07536 Höfði,Akranesi 1.200

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.200

07537 DvalarheimilialdraðraBorgarnesi 600

09989 Ófyrirséðútgjöld -600

07538 DvalarheimilialdraðraStykkishólmi 100

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

07539 Fellaskjól,Grundarfirði 100

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

07540 Jaðar,Ólafsvík 100

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

SÉRYFIRLIT 6. Millifærslur fjárheimilda innan A-hluta

Millifærð MillifærðÍ þús. kr. fjárhæð fjárhæð

Page 141: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

139

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

07542 Barmahlíð,Reykhólum 200

09989 Ófyrirséðútgjöld -200

07543 Dalbær,Dalvík 500

09989 Ófyrirséðútgjöld -500

07545 Uppsalir,Fáskrúðsfirði 100

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

07547 Klausturhólar,Kirkjubæjarklaustri 100

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

07548 Hjallatún,Vík 100

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

07549 Kumbaravogur,Stokkseyri 400

09989 Ófyrirséðútgjöld -400

07550 Ás/Ásbyrgi,Hveragerði 1.200

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.200

07551 Hraunbúðir,Vestmannaeyjum 500

09989 Ófyrirséðútgjöld -500

07552 Holtsbúð,Garðabæ 500

09989 Ófyrirséðútgjöld -500

07553 Vífilsstaðir,Garðabæ -85.800

07505 Öldrunarstofnanir,almennt 86.800

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.000

07555 Dvalarrýmialdraðra,önnur -62.100

07505 Öldrunarstofnanir,almennt 62.100

07559 DagvistogendurhæfingarstöðMS-sjúklinga 300

09989 Ófyrirséðútgjöld -300

07561 Fríðuhús,Reykjavík 200

09989 Ófyrirséðútgjöld -200

07700 Málefnifatlaðra -200.800

07701 Málefnifatlaðra,Reykjavík 86.100

07702 Málefnifatlaðra,Reykjanesi 61.000

07703 Málefnifatlaðra,Vesturlandi 1.800

07705 Málefnifatlaðra,Norðurlandivestra 2.900

07706 Málefnifatlaðra,Norðurlandieystra 29.100

07707 Málefnifatlaðra,Austurlandi 3.400

08206 Sjúkratryggingar 16.500

07701 Málefnifatlaðra,Reykjavík 86.500

07700 Málefnifatlaðra -86.100

09989 Ófyrirséðútgjöld -400

07702 Málefnifatlaðra,Reykjanesi 61.100

07700 Málefnifatlaðra -61.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

07703 Málefnifatlaðra,Vesturlandi 1.800

07700 Málefnifatlaðra -1.800

07705 Málefnifatlaðra,Norðurlandivestra 3.000

07700 Málefnifatlaðra -2.900

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

07706 Málefnifatlaðra,Norðurlandieystra 29.300

07700 Málefnifatlaðra -29.100

09989 Ófyrirséðútgjöld -200

07707 Málefnifatlaðra,Austurlandi 3.400

07700 Málefnifatlaðra -3.400

07711 Styrktarfélagvangefinna 200

09989 Ófyrirséðútgjöld -200

07720 Skálatúnsheimilið,Mosfellsbæ 100

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

07722 SólheimaríGrímsnesi 100

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

07795 Framkvæmdasjóðurfatlaðra 228.761

09481 Útgjöldsamkvæmtheimildarákvæðum -213.761

09981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs -15.000

07981 Vinnumál -200

09989 Ófyrirséðútgjöld 200

07999 Félagsmál,ýmisstarfsemi 3.500

07199 Ráðstöfunarfé -3.500

08Heilbrigðisráðuneyti -394.418

08101 Heilbrigðisráðuneyti,aðalskrifstofa 9.519

02985 RammaáætlanirESBummenntun,

rannsóknirogtækniþróun -9.519

08199 Ráðstöfunarfé -3.600

08399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi 3.600

08202 SjúkratryggingarÍslands 15.100

08500 Heilsugæslustöðvar,almennt -15.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

08206 Sjúkratryggingar -650.100

07700 Málefnifatlaðra -16.500

08517 Læknavaktin 20.100

09989 Ófyrirséðútgjöld 646.500

08301 Landlæknir -2.600

02201 HáskóliÍslands 9.000

08399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi -6.400

08324 Heyrnar-ogtalmeinastöðÍslands 62.600

08399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi -62.600

08358 SjúkrahúsiðáAkureyri 62.600

09981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs -60.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -2.600

08373 Landspítali 197.500

08379 Sjúkrahús,óskipt -36.800

08700 Heilbrigðisstofnanir -30.000

09981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs -90.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -40.700

08379 Sjúkrahús,óskipt -75.500

08373 Landspítali 36.800

SÉRYFIRLIT 6. Millifærslur fjárheimilda innan A-hluta

Millifærð MillifærðÍ þús. kr. fjárhæð fjárhæð

Page 142: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

140R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

08384 Rjóður,hvíldarheimilifyrirbörn 500

08399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi 38.200

08384 Rjóður,hvíldarheimilifyrirbörn 500

08379 Sjúkrahús,óskipt -500

08388 Samtökáhugamannaumáfengisvandamálið 800

08700 Heilbrigðisstofnanir -800

08399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi -60.037

07190 Ýmisverkefni 20.000

08199 Ráðstöfunarfé -3.600

08301 Landlæknir 6.400

08324 Heyrnar-ogtalmeinastöðÍslands 62.600

08379 Sjúkrahús,óskipt -38.200

08700 Heilbrigðisstofnanir -4.000

08787 HeilbrigðisstofnunSuðurlands 21.700

09481 Útgjöldsamkvæmtheimildarákvæðum -5.763

09989 Ófyrirséðútgjöld 900

08408 Sunnuhlíð,Kópavogi 1.100

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.100

08409 HjúkrunarheimiliðSkjól 1.600

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.600

08410 HjúkrunarheimiliðEir 3.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -3.000

08412 HjúkrunarheimiliðSkógarbær 1.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.000

08413 HjúkrunarheimiliðDroplaugarstöðum 1.300

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.300

08428 Fellsendi,Búðardal 200

09989 Ófyrirséðútgjöld -200

08434 SamningurviðAkureyrarbæumöldrunarþjónustu 4.300

09989 Ófyrirséðútgjöld -4.300

08437 SamningurviðSveitarfélagið

Hornafjörðumöldrunarþjónustu 300

09989 Ófyrirséðútgjöld -300

08447 Sóltún,Reykjavík 3.200

09989 Ófyrirséðútgjöld -3.200

08491 Reykjalundur,Mosfellsbæ 1.300

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.300

08492 HeilsustofnunNáttúrulækningafélagsÍslands 500

09989 Ófyrirséðútgjöld -500

08493 Sjálfsbjörg,hjúkrunar-ogendurhæfingarstofnun 800

09989 Ófyrirséðútgjöld -800

08494 Hlein 700

09989 Ófyrirséðútgjöld -700

08500 Heilsugæslustöðvar,almennt -103.200

08202 SjúkratryggingarÍslands 15.000

08506 Heilsugæslaáhöfuðborgarsvæðinu 22.000

08508 Miðstöðheimahjúkrunaráhöfuðborgarsvæðinu 8.600

08515 HeilsugæslustöðinLágmúlaíReykjavík 600

08517 Læknavaktin 22.800

08588 HeilsugæslustöðiníSalahverfiíKópavogi 25.000

08716 HeilbrigðisstofnunVesturlands 600

08751 HeilbrigðisstofnuninSauðárkróki 2.700

08761 HeilbrigðisstofnunÞingeyinga 2.700

08787 HeilbrigðisstofnunSuðurlands 3.200

08506 Heilsugæslaáhöfuðborgarsvæðinu 34.400

08500 Heilsugæslustöðvar,almennt -22.000

08700 Heilbrigðisstofnanir -10.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -2.400

08508 Miðstöðheimahjúkrunaráhöfuðborgarsvæðinu 15.500

08500 Heilsugæslustöðvar,almennt -8.600

09989 Ófyrirséðútgjöld -6.900

08515 HeilsugæslustöðinLágmúlaíReykjavík 600

08500 Heilsugæslustöðvar,almennt -600

08517 Læknavaktin 66.100

08206 Sjúkratryggingar -20.100

08500 Heilsugæslustöðvar,almennt -22.800

08700 Heilbrigðisstofnanir -23.200

08553 SamningurviðAkureyrarbæumheilsugæslu 2.200

08700 Heilbrigðisstofnanir -2.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -200

08588 HeilsugæslustöðiníSalahverfiíKópavogi 25.000

08500 Heilsugæslustöðvar,almennt -25.000

08700 Heilbrigðisstofnanir -167.700

08373 Landspítali 30.000

08388 Samtökáhugamannaumáfengisvandamálið 800

08399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi 4.000

08506 Heilsugæslaáhöfuðborgarsvæðinu 10.000

08517 Læknavaktin 23.200

08553 SamningurviðAkureyrarbæumheilsugæslu 2.000

08716 HeilbrigðisstofnunVesturlands 20.000

08721 HeilbrigðisstofnuninPatreksfirði 6.100

08726 HeilbrigðisstofnunVestfjarða 15.000

08745 HeilbrigðisstofnuninBlönduósi 1.100

08756 HeilbrigðisstofnuninFjallabyggð 2.000

08761 HeilbrigðisstofnunÞingeyinga 8.000

08777 HeilbrigðisstofnunAusturlands 4.200

08779 HeilbrigðisstofnunSuð-Austurlands 2.500

08781 HeilbrigðisstofnuninVestmannaeyjum 2.800

08787 HeilbrigðisstofnunSuðurlands 19.000

08791 HeilbrigðisstofnunSuðurnesja 4.500

08795 St.Jósefsspítali,Sólvangur 12.500

08716 HeilbrigðisstofnunVesturlands 24.800

08500 Heilsugæslustöðvar,almennt -600

08700 Heilbrigðisstofnanir -20.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -4.200

SÉRYFIRLIT 6. Millifærslur fjárheimilda innan A-hluta

Millifærð MillifærðÍ þús. kr. fjárhæð fjárhæð

Page 143: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

141

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

08721 HeilbrigðisstofnuninPatreksfirði 6.200

08700 Heilbrigðisstofnanir -6.100

09989 Ófyrirséðútgjöld -100

08726 HeilbrigðisstofnunVestfjarða 17.600

08700 Heilbrigðisstofnanir -15.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -2.600

08745 HeilbrigðisstofnuninBlönduósi 2.100

08700 Heilbrigðisstofnanir -1.100

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.000

08751 HeilbrigðisstofnuninSauðárkróki 4.500

08500 Heilsugæslustöðvar,almennt -2.700

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.800

08756 HeilbrigðisstofnuninFjallabyggð 2.300

08700 Heilbrigðisstofnanir -2.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -300

08761 HeilbrigðisstofnunÞingeyinga 12.000

08500 Heilsugæslustöðvar,almennt -2.700

08700 Heilbrigðisstofnanir -8.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.300

08777 HeilbrigðisstofnunAusturlands 8.300

08700 Heilbrigðisstofnanir -4.200

09989 Ófyrirséðútgjöld -4.100

08779 HeilbrigðisstofnunSuð-Austurlands 2.500

08700 Heilbrigðisstofnanir -2.500

08781 HeilbrigðisstofnuninVestmannaeyjum 4.400

08700 Heilbrigðisstofnanir -2.800

09989 Ófyrirséðútgjöld -1.600

08787 HeilbrigðisstofnunSuðurlands 48.000

08399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi -21.700

08500 Heilsugæslustöðvar,almennt -3.200

08700 Heilbrigðisstofnanir -19.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -4.100

08791 HeilbrigðisstofnunSuðurnesja 8.600

08700 Heilbrigðisstofnanir -4.500

09989 Ófyrirséðútgjöld -4.100

08795 St.Jósefsspítali,Sólvangur 15.300

08700 Heilbrigðisstofnanir -12.500

09989 Ófyrirséðútgjöld -2.800

09Fjármálaráðuneyti 227.595

09199 Ráðstöfunarfé -2.800

09999 Ýmislegt 2.800

09262 Tollstjórinn 16.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -16.000

09381 Lífeyrisskuldbindingar,eftirlaun -13.590

02974 SinfóníuhljómsveitÍslands 13.590

09481 Útgjöldsamkvæmtheimildarákvæðum -379.469

02269 Háskóla-ogvísindastofnanir,

viðhaldogstofnkostnaður 70.000

07795 Framkvæmdasjóðurfatlaðra 213.761

08399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi 5.763

09981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs 89.945

09973 Tapaðarkröfurogtjónabætur -4.980

02201 HáskóliÍslands 1.120

02351 FjölbrautaskólinnÁrmúla 600

02352 Flensborgarskóli 2.000

02365 Borgarholtsskóli 160

03101 Utanríkisráðuneyti,aðalskrifstofa 1.000

06421 SýslumaðurinnáSauðárkróki 100

09980 RekstrarfélagstjórnarráðsbyggingaviðArnarhól 8.000

09981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs -8.000

09981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs -580.055

02269 Háskóla-ogvísindastofnanir,

viðhaldogstofnkostnaður 30.000

02318 Framhaldsskólar,stofnkostnaður 155.000

02969 Menningarstofnanir,viðhaldogstofnkostnaður 25.000

07795 Framkvæmdasjóðurfatlaðra 15.000

08358 SjúkrahúsiðáAkureyri 60.000

08373 Landspítali 90.000

09481 Útgjöldsamkvæmtheimildarákvæðum -89.945

09980 RekstrarfélagstjórnarráðsbyggingaviðArnarhól 8.000

09984 Fasteignirríkissjóðs 287.000

09984 Fasteignirríkissjóðs 287.000

09981 Ýmsarfasteignirríkissjóðs -287.000

09989 Ófyrirséðútgjöld 982.100

00201 Alþingi -6.000

01253 Vest-norræntmenningarhúsíKaupmannahöfn -1.300

02231 RannsóknamiðstöðÍslands -1.900

02872 Lánasjóðuríslenskranámsmanna -159.700

02985 RammaáætlanirESBummenntun,

rannsóknirogtækniþróun -109.500

03214 Varnarmálastofnun 300

03300 SendiráðÍslands -109.400

03390 ÞróunarsamvinnustofnunÍslands -26.700

03391 Þróunarmálogalþjóðleghjálparstarfsemi -21.900

03401 Alþjóðastofnanir -198.000

04190 Ýmisverkefni -4.500

04401 Hafrannsóknastofnunin 11.600

06190 Ýmisverkefni -700

06303 Ríkislögreglustjóri 28.300

06305 Lögregluskóliríkisins 8.900

06309 Sérstakursaksóknari

samkvæmtlögumnr.135/2008 3.400

06310 Lögreglustjórinnáhöfuðborgarsvæðinu 99.100

06312 LögreglustjórinnáSuðurnesjum 27.900

06395 LandhelgisgæslaÍslands 12.300

06396 LandhelgissjóðurÍslands -131.500

SÉRYFIRLIT 6. Millifærslur fjárheimilda innan A-hluta

Millifærð MillifærðÍ þús. kr. fjárhæð fjárhæð

Page 144: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

142R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

06397 Schengen-samstarf -7.900

06412 SýslumaðurinnáAkranesi 3.500

06413 SýslumaðurinníBorgarnesi 3.000

06414 SýslumaðurSnæfellinga 3.000

06418 SýslumaðurinnáÍsafirði 7.500

06420 SýslumaðurinnáBlönduósi 2.200

06421 SýslumaðurinnáSauðárkróki 2.900

06424 SýslumaðurinnáAkureyri 12.000

06425 SýslumaðurinnáHúsavík 2.900

06426 SýslumaðurinnáSeyðisfirði 2.700

06428 SýslumaðurinnáEskifirði 5.000

06431 SýslumaðurinnáHvolsvelli 3.100

06432 SýslumaðurinníVestmannaeyjum 3.600

06433 SýslumaðurinnáSelfossi 9.200

06701 Þjóðkirkjan 14.700

06733 Kirkjugarðar -16.000

07400 Barnaverndarstofa 100

07521 Hrafnista,Reykjavík 2.800

07522 Hrafnista,Hafnarfirði 2.800

07523 Grund,Reykjavík 2.300

07527 Garðvangur,Garði 900

07530 HjúkrunarheimiliðLundur,Hellu 400

07531 HjúkrunarheimiliðHulduhlíð,Eskifirði 300

07532 HjúkrunarheimiliðHornbrekka,Ólafsfirði 500

07533 HjúkrunarheimiliðNaust,Þórshöfn 200

07534 Seljahlíð,Reykjavík 400

07535 Víðines 800

07536 Höfði,Akranesi 1.200

07537 DvalarheimilialdraðraBorgarnesi 600

07538 DvalarheimilialdraðraStykkishólmi 100

07539 Fellaskjól,Grundarfirði 100

07540 Jaðar,Ólafsvík 100

07542 Barmahlíð,Reykhólum 200

07543 Dalbær,Dalvík 500

07545 Uppsalir,Fáskrúðsfirði 100

07547 Klausturhólar,Kirkjubæjarklaustri 100

07548 Hjallatún,Vík 100

07549 Kumbaravogur,Stokkseyri 400

07550 Ás/Ásbyrgi,Hveragerði 1.200

07551 Hraunbúðir,Vestmannaeyjum 500

07552 Holtsbúð,Garðabæ 500

07553 Vífilsstaðir,Garðabæ 1.000

07559 DagvistogendurhæfingarstöðMS-sjúklinga 300

07561 Fríðuhús,Reykjavík 200

07701 Málefnifatlaðra,Reykjavík 400

07702 Málefnifatlaðra,Reykjanesi 100

07705 Málefnifatlaðra,Norðurlandivestra 100

07706 Málefnifatlaðra,Norðurlandieystra 200

07711 Styrktarfélagvangefinna 200

07720 Skálatúnsheimilið,Mosfellsbæ 100

07722 SólheimaríGrímsnesi 100

07981 Vinnumál -200

08202 SjúkratryggingarÍslands 100

08206 Sjúkratryggingar -646.500

08358 SjúkrahúsiðáAkureyri 2.600

08373 Landspítali 40.700

08399 Heilbrigðismál,ýmisstarfsemi -900

08408 Sunnuhlíð,Kópavogi 1.100

08409 HjúkrunarheimiliðSkjól 1.600

08410 HjúkrunarheimiliðEir 3.000

08412 HjúkrunarheimiliðSkógarbær 1.000

08413 HjúkrunarheimiliðDroplaugarstöðum 1.300

08428 Fellsendi,Búðardal 200

08434 SamningurviðAkureyrarbæumöldrunarþjónustu 4.300

08437 SamningurviðSveitarfélagið

Hornafjörðumöldrunarþjónustu 300

08447 Sóltún,Reykjavík 3.200

08491 Reykjalundur,Mosfellsbæ 1.300

08492 HeilsustofnunNáttúrulækningafélagsÍslands 500

08493 Sjálfsbjörg,hjúkrunar-ogendurhæfingarstofnun 800

08494 Hlein 700

08506 Heilsugæslaáhöfuðborgarsvæðinu 2.400

08508 Miðstöðheimahjúkrunaráhöfuðborgarsvæðinu 6.900

08553 SamningurviðAkureyrarbæumheilsugæslu 200

08716 HeilbrigðisstofnunVesturlands 4.200

08721 HeilbrigðisstofnuninPatreksfirði 100

08726 HeilbrigðisstofnunVestfjarða 2.600

08745 HeilbrigðisstofnuninBlönduósi 1.000

08751 HeilbrigðisstofnuninSauðárkróki 1.800

08756 HeilbrigðisstofnuninFjallabyggð 300

08761 HeilbrigðisstofnunÞingeyinga 1.300

08777 HeilbrigðisstofnunAusturlands 4.100

08781 HeilbrigðisstofnuninVestmannaeyjum 1.600

08787 HeilbrigðisstofnunSuðurlands 4.100

08791 HeilbrigðisstofnunSuðurnesja 4.100

08795 St.Jósefsspítali,Sólvangur 2.800

09262 Tollstjórinn 16.000

09999 Ýmislegt 32.000

11501 Ferðamálastofa -7.200

11599 Ýmisferðamál -1.900

14190 Ýmisverkefni -600

14231 Landgræðslaríkisins 24.000

14412 VeðurstofaÍslands 11.000

09990 Ríkisstjórnarákvarðanir -119.192

01101 Forsætisráðuneyti,aðalskrifstofa 6.458

01190 Ýmisverkefni 86.733

02720 Grunnskólar,almennt 9.000

02999 Ýmislegt 1.000

03391 Þróunarmálogalþjóðleghjálparstarfsemi 15.000

14190 Ýmisverkefni 1.000

09999 Ýmislegt 34.582

06303 Ríkislögreglustjóri 218

09199 Ráðstöfunarfé -2.800

09989 Ófyrirséðútgjöld -32.000

SÉRYFIRLIT 6. Millifærslur fjárheimilda innan A-hluta

Millifærð MillifærðÍ þús. kr. fjárhæð fjárhæð

Page 145: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

143

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

10Samgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneyti -

10101 Samgöngu-ogsveitarstjórnar-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 3.100

10199 Ráðstöfunarfé -3.100

10199 Ráðstöfunarfé -3.100

10101 Samgöngu-ogsveitarstjórnar-

ráðuneyti,aðalskrifstofa 3.100

11Iðnaðarráðuneyti -84.552

11240 Iðnaðarrannsóknirogstóriðja -20.000

11301 Orkustofnun 20.000

11299 Iðjaogiðnaður,framlög 1.500

01190 Ýmisverkefni -3.000

02919 Söfn,ýmisframlög -8.500

02982 Listir,framlög 10.000

11301 Orkustofnun 20.000

11240 Iðnaðarrannsóknirogstóriðja -20.000

11401 Byggðaáætlun -46.952

02319 Framhaldsskólar,almennt 5.000

02451 Símenntunogfjarkennsla 38.452

14190 Ýmisverkefni 3.500

11501 Ferðamálastofa -7.200

09989 Ófyrirséðútgjöld 7.200

11599 Ýmisferðamál -31.900

02982 Listir,framlög 30.000

09989 Ófyrirséðútgjöld 1.900

12Efnahags-ogviðskiptaráðuneyti 6.308

12101 Efnahags-ogviðskiptaráðuneyti,aðalskrifstofa 10.008

01203 FasteignirStjórnarráðsins -6.308

12199 Ráðstöfunarfé -3.700

12199 Ráðstöfunarfé -3.700

12101 Efnahags-ogviðskiptaráðuneyti,aðalskrifstofa 3.700

14Umhverfisráðuneyti 39.400

14101 Umhverfisráðuneyti,aðalskrifstofa 15.400

14190 Ýmisverkefni -15.400

14190 Ýmisverkefni -16.900

09989 Ófyrirséðútgjöld 600

09990 Ríkisstjórnarákvarðanir -1.000

11401 Byggðaáætlun -3.500

14101 Umhverfisráðuneyti,aðalskrifstofa 15.400

14199 Ráðstöfunarfé -3.100

14401 NáttúrufræðistofnunÍslands 8.500

14199 Ráðstöfunarfé -3.100

14190 Ýmisverkefni 3.100

14231 Landgræðslaríkisins 24.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -24.000

14401 NáttúrufræðistofnunÍslands 9.000

02199 Ráðstöfunarfé -500

14190 Ýmisverkefni -8.500

14412 VeðurstofaÍslands 11.000

09989 Ófyrirséðútgjöld -11.000

SÉRYFIRLIT 6. Millifærslur fjárheimilda innan A-hluta

Millifærð MillifærðÍ þús. kr. fjárhæð fjárhæð

Page 146: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

144R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 7. Skattastyrkir eftir skatttegundum

Reikningur Reikningur BreytingÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð %

1 Skattarátekjuroghagnað 2.134 1.974 159 8,1

Almannatryggingarogvelferðarmál 2.134 1.974 159 8,1

2 Skattaráviðskiptimeðvöruogþjónustu 12.443 12.089 354 2,9

Virðisaukaskattur 10.871 10.859 12 0,1

Atvinnumál 242 226 16 7,2

Almannatryggingarogvelferðarmál 4.688 4.586 102 2,2

Fræðslumál 399 77 322 ...

Almennopinberþjónusta 8 64 -55 -86,8

Heilbrigðismál 67 56 11 19,2

Löggæslaogöryggismál 28 39 -11 -27,8

Önnurútgjöldríkissjóðs 5.439 5.812 -373 -6,4

Vörugjaldafökutækjum 833 481 352 73,3

Atvinnumál 811 464 347 74,7

Menningarmál 14 9 5 55,9

Almannatryggingarogvelferðarmál 7 7 1 10,1

Löggæslaogöryggismál 0 1 0 -26,6

Vörugjaldalmenntogönnurvörugjöld 4 18 -14 -76,8

Atvinnumál 4 17 -13 -78,7

Fræðslumál 1 1 -1 -54,9

Tollar 734 731 4 0,5

Landbúnaðar-ogsjávarútvegsmál 570 547 23 4,2

Önnuratvinnumál 164 183 -19 -10,2

Fræðslumál 0 1 -1 -90,1

3 Aðrirskattarávöruogþjónustu 674 566 108 19,1

Bifreiðaskattar 674 566 108 19,1

Almannatryggingarogvelferðarmál 471 391 80 20,6

Menningarmál 189 163 26 16,1

Löggæslaogöryggismál 13 12 1 12,1

Skattastyrkirsamtals 15.250 14.629 621 4,2

Page 147: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

145

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 8. Skattastyrkir eftir málaflokkum

Reikningur Reikningur BreytingÍ millj. kr. 2010 2009 fjárhæð %

1 Almennopinberþjónusta 8 64 -55 -86,8

Virðisaukaskattur 8 64 -55 -86,8

2 Löggæslaogöryggismál 43 52 -9 -16,7

Virðisaukaskattur 28 39 -11 -27,8

Tollur 1 - 1 ...

Vörugjaldafökutækjum 0 1 0 -26,6

Bifreiðagjaldafbjörgunartækjum 13 12 1 12,1

3 Fræðslumál 400 79 321 ...

Virðisaukaskattur 399 77 322 ...

Annað 1 2 -2 -67,4

4 Heilbrigðismál 67 56 11 19,2

Virðisaukaskattur 67 56 11 19,2

5 Almannatryggingarogvelferðarmál 7.300 6.957 342 4,9

Virðisaukaskattur 4.688 4.586 102 2,2

Tekjuskattur 2.134 1.974 159 8,1

Bifreiðagjald 471 391 80 20,6

Vörugjaldafökutækjum 7 7 1 10,1

6 Menningarmál 204 172 31 18,2

Bifreiðagjald 189 163 26 16,1

Vörugjaldafökutækjum 14 9 5 55,9

7 Eldsneytis-ogorkumál 332 321 11 3,4

Virðisaukaskattur 242 226 16 7,2

Vörugjaldafökutækjum 80 89 -9 -10,4

Annað 11 7 4 57,1

8 Landbúnaðar-ogsjávarútvegsmál 587 558 29 5,2

Tollur 570 547 23 4,2

Vörugjaldafökutækjum 17 12 6 50,5

9 Iðnaðarmál 73 89 -16 -18,2

Tollur 73 81 -8 -10,0

Vörugjaldalmenntogönnurvörugjöld - 8 -8 -100,0

10 Samgöngumál 44 47 -2 -5,0

Tollur 25 40 -14 -36,4

Vörugjaldafökutækjum 19 7 12 ...

11 Önnurútgjöldvegnaatvinnuvega 753 421 332 79,0

Vörugjaldafökutækjum 695 356 338 94,9

Vörugjaldalmennt 1 4 -3 -69,1

Tollur 57 60 -3 -5,5

12 Önnurútgjöldríkissjóðs 5.439 5.812 -373 -6,4

Virðisaukaskattur 5.439 5.812 -373 -6,4

Skattastyrkirsamtals 15.250 14.629 621 4,2

Page 148: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

146R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 9. Markaðar tekjur rétthafa

Staða í Álagning Afskriftir Innheimta Staða íÍ millj. kr. ársbyrjun ársins ársins ársins árslok

02 Mennta-ogmenningamálaráðuneyti

02-977 Höfundarréttargjöld

Höfundarréttargjald 18 42 - 49 11

Höfundarréttargjaldvegnaflutnings

tónverkaviðkirkjulegarathafnir - 5 - 5 -

Höfundarréttargjaldí

MyndlistasjóðÍslands-Myndstef - 10 - 10 -

03 Utanríkisráðuneyti

03-611 ÚtflutningsráðÍslands

Markaðsgjald 55 358 - 355 58

04 Sjávarútvegs-oglandbúnaðarráðuneyti

04-190 Ýmisverkefni

Gjaldfyrirleyfitilveiðaíatvinnuskyni - 37 - 37 -

04-215 Fiskistofa

Gjaldfyrirleyfitilveiðaíatvinnuskyni 0 29 - 29 0

Tilkynningarumflutningaflamarks 0 15 0 14 0

Gjaldvegnaeftirlitsumborðífiskiskipum 3 19 - 18 3

04-234 Matvælastofnun

Eftirlitsgjaldmeðáburðiogjarðvegsbætandiefnum 0 0 - 0 0

Eftirlitsgjaldmeðsáðvörum 0 1 - 1 0

Eftirlitsgjaldafinnfluttumplöntum 6 23 0 25 4

Fóðureftirlitsgjald 5 5 - 10 0

Vinnsluleyfi - 0 - 0 -

Gjaldtakafyrirlandamæraeftirlit 0 3 - 3 0

Gjaldvengamatvælaeftirlits - 0 - 0 -

Útflutningsgjaldáhross - 2 - 2 -

04-818 Búnaðarsjóður

Búnaðargjaldi,hluti 71 427 - 421 77

04-824 Verðmiðlunlandbúnaðarvara

Verðmiðlunargjöldlandbúnaðarins - 87 - 87 -

Verðtilfærslugjaldáinnvegnamjólk - 297 - 297 -

04-827 Fóðursjóður

Aðflutningsgjöldaffóðri 182 1.550 0 1.575 156

04-843 Fiskræktarsjóður

Gjaldafskírumveiðitekjumveiðifélaga - 18 - 6 12

Gjaldafóskírumtekjumvatnsaflstöðva - - - - -

06 Dómsmála-ogmannréttindaráðuneyti

06-603 ÞjóðskráÍslands

Fasteignamatsgjald 263 263 - 263 263

Brunabótamatsgjald 19 136 - 123 32

Skráningargjaldnýrrafasteignaífasteignaskrá 8 21 - 27 2

Page 149: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

147

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 9. Markaðar tekjur rétthafa

Staða í Álagning Afskriftir Innheimta Staða íÍ millj. kr. ársbyrjun ársins ársins ársins árslok

06-801 Neytendastofa

Gjaldvegnayfireftirlitsogúrtaksskoðana -4 5 - 0 1

Markaðseftirlitsgjaldmeðrafföngum 5 13 0 15 4

Eftirlits-ogskráningargjöld 0 3 - 3 0

07 Félags-ogtryggingamálaráðuneyti

07-331 Vinnueftirlitríkisins

Vinnueftirlitsgjald,hlutitryggingagjalds 1 -2 1 0 -

Skráningvinnuvéla - 4 - 4 -

07-515 Framkvæmdasjóðuraldraðra

GjaldíFramkvæmdasjóðaldraðra 96 1.530 -10 1.480 136

07-827 Lífeyristryggingar

Tryggingagjald,hlutilífeyristrygginga 3.209 25.198 -840 24.110 3.457

07-982 Ábyrgðasjóðurlauna

Ábyrgðargjaldatvinnurekendavegnalauna 187 1.901 -40 1.800 248

07-984 Atvinnuleysistryggingasjóður

Atvinnutryggingagjald,hluti 1.919 28.265 -370 26.341 3.473

07-987 Tryggingasjóðursjálfstætt

starfandieinstaklinga

Atvinnutryggingagjald,hluti 1 54 0 54 1

07-989 Fæðingarorlof

Fæðingarorlofssjóður,hlutiaftryggingagjaldi 1.190 8.041 -273 7.707 1.251

08 Heilbrigðisráðuneyti

08-208 Slysatryggingar

Slysatryggingagjaldogslysatrygginga-

gjaldásjómannslaun 11 138 -1 134 14

08-305 Lýðheilsustöð

Forvarnagjald,hlutdeildíáfengisgjaldi 7 102 - 103 6

08-397 Lyfjastofnun

Lyfjaeftirlitsgjald 0 116 - 116 0

Gjaldv/innflutningsogsöluóskráðralyfja - 9 - 9 -

Árgjaldlyfja 0 58 - 54 4

09 Fjármálaráðuneyti

09-391 Jöfnunáörorkubyrgðialmennralífeyrissjóða

Gjaldtiljöfnunaroglækkunaráörorkubyrgði

lífeyrissjóða,hlutiaftryggingagjaldi 269 2.419 98 2.786 -

10 Samgöngu-ogsveitarstjórnarráðuneyti

10-211 ReksturVegagerðarinnar

Hlutiafinnheimtuolíugjalds - 617 - 617 -

Kílómetragjald - 7 - 7 -

Leyfis-ogeftirlitsgjöld - 6 - 6 -

Page 150: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

148R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 9. Markaðar tekjur rétthafa

Staða í Álagning Afskriftir Innheimta Staða íÍ millj. kr. ársbyrjun ársins ársins ársins árslok

10-212 FramkvæmdirVegagerðarinnar

Sérstaktvörugjaldafblýlausubensíni 0 7.272 - 7.272 0

Þungaskatturafdíselbifreiðum 24 -1 -4 2 18

Þungaskattur,fastárgjald -3 0 -1 -1 -3

Kílómetragjald 618 618 -7 691 537

Olíugjald -4 5.800 - 5.750 47

10-251 Umferðarstofa

Umferðaröryggisgjald - 99 - 99 -

Skráningargjöldökutækja - 210 - 210 -

10-335 SiglingastofnunÍslands

Vitagjald 8 249 -1 245 11

10-471 Flugmálastjórníslands

AfgreiðslugjöldflugrekstrarsviðsFlugmálastjórnar 14 16 -7 16 7

10-475 Flugvellirogflugleiðsöguþjónusta

Flugvallagjald 20 405 - 399 25

Varaflugvallagjald 20 429 - 423 27

10-512 Póst-ogfjarskiptastofnunin

Leyfis-ogárgjöldtilPóst-ogfjarskiptastofnunar 7 122 - 126 3

RekstrargjaldvegnastarfsemiPóst-ogfjarskipta - 129 - 128 0

Gjaldfyrirúthlutuðsímanúmertilfjarskiptafélaga 2 36 - 37 1

10-513 Jöfnunarsjóðuralþjónustu

Jöfnunargjaldvegnaalþjónustufjarskipta 6 61 0 47 20

11 Iðnaðarráðuneyti

11-299 Iðjaogiðnaður,framlög

Staðlaráðsgjald,hlutiaftryggingagjaldi 8 52 -2 50 8

11-501 Ferðamálaráð

Leyfitilrekstrarferðaskrifstofu - 5 - 5 -

12 Efnahags-ogviðskiptaráðuneyti

12-190 Ýmisverkefni

GjaldtilIcepro-nefndar,hlutiaftryggingagjaldi 0 - 0 0 -

Árgjaldendurskoðenda 16 14 - 16 14

12-402 Fjármálaeftirlitið

EftirlitsgjaldFjármálaeftirlits 7 1.143 -3 1.117 30

12-811 Flutningssjóðurolíuvara

Flutningsjöfnunargjaldáolíuvörur 0 347 - 347 -

14 Umhverfisráðuneyti

14-211 Umhverfisstofnun

Gjaldafveiðikorti - 46 - 46 -

Veiðileyfihreindýraráðs - 98 - 98 -

Gjaldvegnavinnslustarfsleyfavegnamengunar - 7 - 7 -

Ýmisleyfisgjöld,umsýslahættulegraefnaofl. - 1 - 1 -

Page 151: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

149

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 9. Markaðar tekjur rétthafa

Staða í Álagning Afskriftir Innheimta Staða íÍ millj. kr. ársbyrjun ársins ársins ársins árslok

14-287 Úrvinnslusjóður

Úrvinnslugjald 94 530 -3 530 92

14-289 Endurvinnslanhf.,skilagjald

Skilagjaldáeinnotaumbúðir 264 1.434 - 1.387 311

14-301 Skipulagsstofnun

Skipulagsgjald 92 146 0 170 67

14-310 LandmælingarÍslands

Birtingaleyfiafkortum - 8 - 8 -

14-321 Brunamálastofnunríkisins

Brunavarnagjald 54 356 - 362 49

Gjaldafeftirlisskyldumrafföngum 7 34 - 34 7

Gjaldvegnayfireftirlitsogúrtaksskoðana 35 192 - 174 52

14-381 Ofanflóðasjóður

Forvarnagjald 473 1.606 - 1.616 463

Page 152: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

150R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 10. Sala efnislegra eigna

Í millj. kr. Heimildir Reikningur

Fasteignir 1.906

Dalskógar3A,Egilsstöðum Eignarhlutur Lögnr.271968 18

Flatey2og3,Hornafirði Fjárlög2010,6.gr.2.18 3

Giljasel7,Reykjavík Fjárlög2010,6.gr.3.5 26

Grænásvegur10,Reykjanesbæ Fjáraukalög2009,4.gr.2.21 15

Hafnargata4A,Seyðisfirði Fjáraukalög2009,4.gr.2.22 8

Hlíðargata53,Fáskrúðsfirði Eignarhlutur Fjárlög2010,6.gr.3.16 14

Klettahraun17,Hafnarfirði Fjáraukalög2010,4.gr.2.21 32

Lambeyrarbraut8,Eskifirði Eignarhlutur Fjárlög2010,6.gr.3.1 8

Miðgarður4,Norðurþingi Fjárlög2010,6.gr.3.2 10

Nauthólsvegur100,Reykjavík Fjárlög2010,6.gr.2.5 3

Sauðanes,Langanesbyggð,íbúðarhús Fjárlög2010,6.gr.2.16 2

SendiherrabústaðuríLondon Fjárlög2010,6.gr.3.10 1.618

Skólavegur75,Fáskrúðsfirði Eignarhlutur Fjárlög2010,6.gr.3.1 5

Starengi6,Reykjavík Fjáraukalög2010,4.gr.2.22 82

Stekkjartröð1,Egilsstöðum Fjárlög2010,6.gr.2.7 10

SyðraLaugaland,Eyjafirði Eignarhlutur Fjárlög2010,6.gr.3.1 14

SyðraLaugaland,Eyjafirði,sundlaug Eignarhlutur Fjárlög2010,6.gr.3.1 1

Þingvallastræti23,Akureyri Eignarhlutur Fjárlög2010,6.gr.2.11 80

Leiðréttingvegnafyrriára -43

Aðrareignir 150

HitaveitaAkranessogBorgarfjarðar Eignarhlutur Fjárlög2010,6.gr.5.1 150

Landogjarðeignir 104

GrundíMeðallandi,Skaftárhreppi Fjárlög2010,6.gr.4.9 28

Hvammur,Skagafirði 36.gr.jarðarlaganr.81/2004 17

Mýrarkot,Skagafirði 36.gr.jarðarlaganr.81/2004 10

Presthólar,Norðurþingi 36.gr.jarðarlaganr.81/2004 36

StaðurII,Reykhólahreppi 36.gr.jarðarlaganr.81/2004 19

Vellir,Ölfusi,Árnessýslu;innréttingaríútihús 38.gr.ábúðarlaganr.80/2004 2

Leiðréttingvegnafyrriára -8

Salaefnislegraeignasamtals 2.160

Page 153: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

151

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 11. Veitt og tekin lán A-hluta

Eftirstöðvar Ný lán Afborganir Endurmat EftirstöðvarÍ millj. kr. í ársbyrjun á árinu á árinu á árinu í árslok

Veittlánsamtals 361.558 23.477 -104.816 -32.234 247.985

Veittstuttlán 215 816 -1.031 - -

Aðrir 215 816 -1.031 - -

Veittlönglán 361.416 22.661 -103.785 -32.234 248.059

RíkisfyrirtækioglánastofnaniríB-ogC-hluta 60.845 11.000 -6.370 1.601 67.076

RíkisaðilaríD-ogE-hluta 241.715 8.013 -97.251 -25.070 127.406

Sveitarfélög 1.047 67 -46 4 1.072

Fyrirtækiogatvinnuvegir 57.641 3.573 -36 -8.769 52.409

Einstaklingar,félögogsamtök 68 8 -15 1 62

Lánastofnanir 96 - -66 - 30

Aðrir 4 - -1 - 3

Óbeinafskriftveittralangralána -73 - 0 - -73

FyrirtækiogsjóðiríB-ogC-hluta -5 - -1 - -7

Einstaklingar,félögogsamtök -2 - 2 - -

Aðrir -67 - - - -67

Veittlönglánsamtals 361.343 22.661 -103.785 -32.234 247.985

Næstaársafborganirafveittumlöngumlánum -13.148 - -102.500 - -115.648

Innlendar -13.148 - -102.500 - -115.648

Tekinlánsamtals 1.176.436 631.093 -475.605 -46.057 1.285.866

Tekinstuttlán 82.659 223.112 -233.736 - 72.035

Ríkisvíxlar 82.659 223.112 -233.736 - 72.035

Tekinlönglán 1.093.777 407.981 -241.869 -46.057 1.213.831

Ríkisbréfverðtryggð 20.807 53.091 -552 893 74.239

Ríkisbréfóverðtryggð 521.218 192.079 -137.115 - 576.182

RíkisfyritækioglánastofnaniríB-ogC-hluta 4 0 0 - 4

RíkisaðilaríD-ogE-hluta 159.309 - - 4.159 163.468

Lánastofnanir 35.730 19.856 -1.482 913 55.017

Fyrirtækiogatvinnuvegir 125 835 -12 - 948

Erlendiraðilar 356.584 142.119 -102.708 -52.023 343.973

Næstaársafborganirafteknumlöngumlánum -132.229 - -46.631 - -178.860

Innlendar -132.229 - 75.530 - -56.698

Erlendar - - -122.161 - -122.161

Page 154: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

152R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

SÉRYFIRLIT 12. Spariskírteini ríkissjóðs. Fjárhæðir í millj. kr.

Staða Útgáfu- Útgáfu- Grunn- Útgáfu- nafnverðs Áfallnir vextir Áfallnar Uppgreiðslu-dagur flokkur vísitala fjárhæð 31.12.2010 31.12.2010 verðbætur verð

Ríkisbréf,verðtryggð

10.10.1989 1989IIXA 2640 2.642 18 29 78 125

29.09.1995 1995I20D 173,5 28.371 11.976 - 13.252 25.228

14.04.2010 RIKS210414 361,8 50.631 50.631 1.376 537 52.543

Verðtryggðríkisbréfsamtals 81.644 62.624 1.405 13.867 77.897

Skýringar:

Verðbætturhöfuðstóllverðtryggðralána 76.429

Áfallnirvextirmeðverðbótum 1.468

Innlausnarvirðiverðtryggðraríkisbréfa 77.897

þaraffærðaffölltilhækkunarskuldarv/RIKS210414 1.702

þaraffærðaffölltillækkunarskuldarv/1995I20D -3.892

Skuldastaðaverðtryggðraríkisbréfasbr.skýringu50 74.239

Áfallnarverðbæturáspariskírteiniíárslok2010miðastviðlánskjaravísitölu7033stigogneysluverðsvísitölu365,5stig.

Page 155: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

153

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

SÉRYFIRLIT 13. Ríkisbréf. Fjárhæðir í millj. kr.

Ríkisbréfóverðtryggð

17.05.2002 17.05.2013 RIKB130517 11ár 7,25% 71.632 71.632 - -

17.03.2004 17.03.2010 RIKB100317 6ár 7,00% - 74.467 -74.467 -100,0

26.02.2008 26.02.2019 RIKB190226 10ár 8,75% 94.205 77.730 16.475 21,2

10.12.2008 10.12.2010 RIKB101210 2ár 13,75% - 60.200 -60.200 -100,0

12.06.2009 12.06.2025 RIKB250612 16ár 8,00% 91.103 58.877 32.226 54,7

22.07.2009 22.07.2011 RIKB110722 2ár 7,00% 55.281 9.235 46.045 ...

02.09.2009 09.10.2018 RIKH181009 9ár Breytilegir 226.686 187.732 38.953 20,7

24.08.2010 24.08.2012 RIKB120824 2ár 4,25% 30.446 - 30.446 -

13.10.2010 13.10.2016 RIKB161013 6ár 6,00% 21.909 - 21.909 -

Ríkisbréfóverðtryggðsamtals,brúttó 591.261 539.873 51.387 9,5

Eignfærðafföll 1.392 -1.840 3.233 ...

Áfallnirvextir -16.471 -16.815 344 -2,0

Ríkisbréfóverðtryggðsamtals 576.182 521.218 54.964 10,5

Uppgreiðslu- Uppgreiðslu- verð verð Breyting Útgáfudagur Gjalddagi Flokkur Lánstími Vextir í árslok 2010 í árslok 2009 fjárhæð %

Page 156: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

154R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

2016 Í milljörðum króna 2011 2012 2013 2014 2015 og síðar Samtals

Tekinlánríkissjóðs

Afborganir 178,9 71,8 78,5 200,8 46,1 637,8 1.213,8

Spariskírteini 0,0 - - - 21,3 52,9 74,2

Ríkisbréf 53,4 30,0 68,6 - - 424,2 576,2

Önnurinnlendlán 3,2 3,3 3,3 167,6 3,3 38,9 219,4

Erlendlán 122,2 38,5 6,7 33,2 21,5 121,9 344,0

Vextir 58,5 49,5 46,4 38,2 36,8 205,0 434,4

Spariskírteini 2,6 2,6 2,6 2,6 2,6 11,0 23,9

Ríkisbréf 36,4 32,1 30,9 25,9 25,9 149,1 300,3

Önnurinnlendlán 5,6 5,5 5,4 2,3 1,2 10,7 30,6

Erlendlán 14,0 9,3 7,5 7,5 7,1 34,2 79,6

Vextirogafborganirsamtals 237,4 121,2 124,9 239,0 82,9 842,8 1.648,3

Spariskírteini 2,6 2,6 2,6 2,6 23,9 63,8 98,1

Ríkisbréf 89,8 62,1 99,4 25,9 25,9 573,4 876,5

Önnurinnlendlán 8,8 8,7 8,7 169,9 4,5 49,5 250,1

Erlendlán 136,2 47,8 14,2 40,7 28,6 156,1 423,5

Veittlánríkissjóðs

Afborganir 115,6 9,0 8,4 9,1 3,4 102,5 248,1

Ríkissjóður 115,6 9,0 8,4 9,1 3,4 102,5 248,1

Vextir 11,5 5,8 5,6 6,4 4,2 27,0 60,6

Ríkissjóður 11,5 5,8 5,6 6,4 4,2 27,0 60,6

Vextirogafborganirsamtals 127,2 14,8 14,0 15,5 7,6 129,5 308,7

Ríkissjóður 127,2 14,8 14,0 15,5 7,6 129,5 308,7

SÉRYFIRLIT 14. Lánaendurgreiðslur út lánstímann

Page 157: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

FJÁRSÝSLA RÍKISINS

LYKILTÖLUR ÚRÁRSREIKNINGUMRÍKISAÐILAUTAN A-HLUTA

RÍKISREIKNINGUR2010

Page 158: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

156R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

Ríkisaðilar utan A-hluta ríkissjóðs

Ílögumnr.88/1997umfjárreiðurríkisinserkveðiðáumaðí

ríkisreikningiskulibirtasamandregnaútgáfueðalykiltölurúr

ársreikningumríkisfyrirtækjaíB-hluta,lánastofnanaíC-hluta,

fjármálastofnanaíD-hlutaoghlutafélagaogsameignarfélaga

íE-hluta.Markmiðiðmeðþessueraðnásamanáeinnstað

heildstæðumupplýsingumumfjárhagallraríkisaðila.

Birtarerusamandregnarlykiltölurúrþessumreikningumí

Ríkisreikningur2010–Heildaryfirlitogreiknuðtvöhlutföllútfrá

þeimgögnumsemþarkomafram,þ.e.arðsemieiginfjároghlutfall

eiginfjárafheildareignum.

ÍtarlegriupplýsingarumfjárhageinstakraríkisaðilautanA-hluta

erubirtarhérfyriraftan.Sýndurerrekstrar-ogefnahagsreikningur

ásamtsjóðstreymihversogeinsþessaraaðilaáárinu2010.Hjá

B-ogC-hlutaaðilummiðastframsetninginmeðalannarsviðað

sýnaniðurstöðutölurársinsísamanburðiviðáætlunfjárlagaog

reikningstölurársinsáundan.FramsetningfyrirD-ogE-hlutasýnir

samanburðviðreikningstölurárið2009.

Eftirfarandiyfirlitsýnirnokkrarheildartölurfyrirhvernhluta

samkvæmtniðurstöðutölumúrársreikningumársins2010.

Niðurstöðutölurúrreikningumframangreindrafyrirtækjaogstofnana

sýnaaðafkomanvarafarmisjöfnhjáþeimáárinu2010.Ekki

verðurfjallaðumafkomufyrirtækjannahéreðareyntaðmetahana.

Þóerréttaðbendaáaðinniíþessumtölumerubókfærðareignir,

ogþarmeðeigiðféLánasjóðsíslenskranámsmannaíC-hluta,

ogViðlagatryggingarÍslandsíD-hluta.ÍefnahagsreikningiA-hluta

ríkissjóðserekkibókfærðurneinneignarhlutiíþessumtveimur

stofnunumvegnaeðlisstarfsemiþeirra.

Rekstrar- afkoma Eignir Skuldir Eigið féÍ millj. kr. ársins 31.12. 31.12. 31.12.

RíkisfyrirtækiíB-hluta 2.007 8.652 2.856 5.796

LánastofnaniríC-hluta1) -31.845 991.742 912.392 79.350

FjármálastofnaniríD-hluta -11.352 1.344.848 1.258.322 86.526

Sameignar-oghlutafélögíE-hluta 44.856 1.760.704 1.348.536 412.168

1)FramlagríkissjóðstilÍbúðalánasjóðsíárslok2010aðfjárhæð33.000millj.kr.vargjaldfærtsemtilfærslahjáA-hlutaríkissjóðseníársreikningisjóðsinsvarframlagiðekkifærtum

rekstrarreikningheldursemeiginfjárframlag.

Page 159: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

157

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

B-HLUTI. Ríkisfyrirtæki

Rekstur Efnahagur í árslok Framlag Arður úr ríkis- Hagnaður Fastafjár- Veltufjár- Eigið í ríkis-Í millj. kr. sjóði (-Tap) munir munir fé Skuldir sjóð

Áfengis-ogtóbaksverslunríkisins - 1.334 1.033 4.655 3.974 1.714 1.000

HappdrættiHáskólaÍslands - 768 506 1.862 1.456 912 -

Íslenskarorkurannsóknir - -94 182 415 366 231 -

Sjóðstreymi Lykilstærðir Handbært Fjár- Fjár- Arðsemi Eigið fé, % fé frá festingar- mögnunar eigin- af heildar-

Í millj. kr. rekstri hreyfingar hreyfingar fjár, % eignum

Áfengis-ogtóbaksverslunríkisins 1.623 -187 -1.000 33,6 69,9

HappdrættiHáskólaÍslands 823 -236 -600 52,8 61,5

Íslenskarorkurannsóknir -29 -13 - -25,8 61,3

Page 160: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

158R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

C-HLUTI. Lánastofnanir ríkisins

Rekstur Efnahagur í árslok Framlag úr ríkis- Hagnaður Aðrar Heildar- EigiðÍ millj. kr. sjóði (-Tap) Útlán eignir skuldir fé

Byggðastofnun 415 -2.628 14.064 2.931 17.492 -498

Íbúðalánasjóður 492 -34.513 751.281 84.683 827.395 8.569

Lánasjóðuríslenskranámsmanna 8.375 5.263 128.722 5.095 67.312 66.504

Nýsköpunarsjóðuratvinnulífsins - 16 3.221 1.617 141 4.696

Orkusjóður 37 18 23 106 51 78

Sjóðstreymi Lykilstærðir Handbært Fjár- Fjár- Arðsemi Eigið fé, % fé frá festingar- mögnunar eigin- af heildar-

Í millj. kr. rekstri hreyfingar hreyfingar fjár, % eignum

Byggðastofnun -1.621 132 1.197 ... -2,9

Íbúðalánasjóður -19.880 1.736 21.368 ... 1,0

Lánasjóðuríslenskranámsmanna 6.645 -9.596 4.984 7,9 49,7

Nýsköpunarsjóðuratvinnulífsins 12 -467 483 0,3 97,1

Orkusjóður 20 - - 22,9 60,4

Page 161: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

159

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

D-HLUTI. Fjármálastofnanir ríkisins

Rekstur Efnahagur í árslok Arður Vátrygg- í ríkis- Hagnaður Fjár- Aðrar inga Aðrar EigiðÍ millj. kr. sjóð (-Tap) festingar eignir skuld skuldir fé

Bankar

SeðlabankiÍslands - -13.499 - 1.325.837 - 1.256.458 69.379

Tryggingastarfsemi

ViðlagatryggingÍslands - 2.147 15.195 3.817 1.416 448 17.147

Sjóðstreymi Lykilstærðir Handbært Fjár- Fjár- Arðsemi Eigið fé %, fé frá festingar- mögnunar eigin- af heildar-

Í millj. kr. rekstri hreyfingar hreyfingar fjár, % eignum

Bankar

SeðlabankiÍslands -5.896 -29.083 254.361 -19,5 5,2

Tryggingastarfsemi

ViðlagatryggingÍslands 2.027 -887 - 12,5 90,2

Page 162: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

160R

ÍKIS

REI

KNIN

GU

R 2

010

E-HLUTI. Hlutafélög og sameignarfélög að hálfu eða meira í eigu ríkissjóðs

Rekstur Efnahagur í árslok Eignar- Fasta- Veltu- hlutur Tekju- fjármunir/ fjármunir/ ríkissjóðs og eignar- Hagnaður útlán aðrar Eigið

Í millj. kr. 31.12 skattar (-Tap) banka eignir fé Skuldir Arður

Austurhöfn-TRehf. 54,0% 0 -172 16.874 1.755 -140 18.768 -

BYRhf.1) 100,0% . . . . . . .

Eignahlutirehf. 100,0% 0 0 61 1 1 60 -

Grímshagiehf. 100,0% - 11 54 12 37 29 -

Isaviaohf. 100,0% -442 2.125 28.660 3.409 10.302 21.767 -

Íslandspósturhf. 100,0% -38 93 3.102 1.936 2.656 2.382 40

Landskerfibókasafnahf. 52,2% - 3 24 110 125 9 -

Landsvirkjun 99,9% -1.181 8.920 497.257 48.315 185.447 360.125 -

Matísohf. 100,0% -4 18 173 415 234 353 -

NBIhf. 81,3% -8.181 27.231 1.028.479 52.654 184.866 896.267 -

Neyðarlínanhf. 73,7% - 48 364 188 148 404 -

NýrLandspítaliohf. 100,0% - - 123 17 20 120 -

OrkubúVestfjarðahf. 100,0% -32 208 4.954 683 4.895 742 -

Rannsókna-ogháskólanetÍslandshf. 98,0 - 14 20 62 54 28 -

Rarikohf. 100,0% -127 2.518 33.763 3.269 18.314 18.718 -

Ríkisútvarpiðohf. 100,0% -53 206 4.199 1.307 721 4.786 -

SparisjóðurBolungarvík 90,9% -409 1.932 3.335 1.832 538 4.629 -

SparisjóðurSvarfdæla 90,0% -47 135 2.505 1.244 280 3.470 -

SparisjóðurVestmannaeyja 55,3% -195 858 7.409 6.446 1.057 12.799 -

SparisjóðurÞórshafnarognágrennis 75,9% -110 510 1.367 1.340 333 2.374 -

Spkefsparisjóður1) 100,0% . . . . . . .

Tæknigarðurhf. 56,3% -3 3 286 26 96 216 -

VísindagarðarHáskólaÍslandshf. 100,0% - - 1.154 17 1.170 1 -

Vísindagarðurinnehf. 80,8% - -11 122 7 128 1 -

ÞróunarfélagKeflavíkurflugvallarehf. 100,0% -33 149 40 621 552 109 -

Öryggisfjarskiptiehf. 75,0% - 56 715 0 335 380 -

1)Viðuppgjörríkisreikningsvoruársreikningarsparisjóðannafyrirárið2010ófrágengnir.

Page 163: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

161

RÍK

ISR

EIKN

ING

UR

201

0

Sjóðstreymi Lykilstærðir Handbært Fjár- Fjár- Arðsemi Eigið fé, % fé frá festingar- mögnunar eigin- af heildar-

Í millj. kr. rekstri hreyfingar hreyfingar fjár, % eignum

Austurhöfn-TRehf. -23 -8.062 8.469 ... -0,7

BYRhf.1) . . . . .

Eignahlutirehf. 0 - - -1,4 1,8

Grímshagiehf. . . . 29,7 56,6

Isaviaohf. 1.590 -715 -1.247 20,6 32,1

Íslandspósturhf. 473 -310 -95 3,5 52,7

Landskerfibókasafnahf. 15 -17 - 2,4 93,6

Landsvirkjun 25.894 -6.036 -11.988 4,8 34,0

Matísohf. 51 -9 5 7,5 39,9

NBIhf. 31.919 -116 - 14,7 17,1

Neyðarlínanhf. 160 92 -305 32,6 26,7

NýrLandspítaliohf. - - - - 14,3

OrkubúVestfjarðahf. 551 -631 61 4,3 86,8

Rannsókna-ogháskólanetÍslandshf. 38 -4 -4 26,5 65,6

Rarikohf. 2.067 -1.597 -223 13,8 49,5

Ríkisútvarpiðohf. 372 -64 -305 28,5 13,1

SparisjóðurBolungarvík -274 -87 -73 ... 10,4

SparisjóðurSvarfdæla 11 298 -256 ... 7,5

SparisjóðurVestmannaeyja -635 -21 -73 ... 7,6

SparisjóðurÞórshafnarognágrennis -49 -111 135 ... 12,3

Spkefsparisjóður1) . . . . .

Tæknigarðurhf. 2 20 -19 3,0 30,8

VísindagarðarHáskólaÍslandshf. - -5 5 - 99,9

Vísindagarðurinnehf. -17 - - -8,8 99,5

ÞróunarfélagKeflavíkurflugvallarehf. -40 -22 - 26,9 83,5

Öryggisfjarskiptiehf. 109 - -112 16,6 46,8

1)Viðuppgjörríkisreikningsvoruársreikningarsparisjóðannafyrirárið2010ófrágengnir.

Page 164: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt
Page 165: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt
Page 166: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt
Page 167: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt
Page 168: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt
Page 169: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt
Page 170: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt
Page 171: 2010 · RÍKISREIKNINGUR 2010 Merking tákna - núll, þ.e. ekkert 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er. tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt

C M Y CM MY CY CMY K

2010

2010

VEGMÚLA 3 • 150 REYKJAVÍK