52
frettatiminn.is [email protected] [email protected] 24. tölublað 7. árgangur Föstudagur 27.05.2016 Aðrar sögur af öðru fólki SIGRÍÐUR ÞÓRA EM BOLTI FYRIR ALLA 18 TARA ÖSP FÖSTUDAGUR 27.05.16 Magga Pála tæklar frekjuköst barna Gerir þætti með Eddu Björgvins ENGINN BETRI AÐ FELA ÞUNGLYNDI Solla á Gló vekur lukku í útlöndum GRÁA HÁRIÐ KOSTAR TÍMA OG PENINGA Mynd | Hari KRINGLUNNI ISTORE.IS Viðurkenndur endursöluaðili DJI vörurnar fást í iStore Inspire 1 v2.0 Phantom 4 á tilboði! 379.990kr (verð áður 489.990) verð 249.990kr verð frá 98.990kr Phantom 3 10 14 16 Listaháskólinn í árhagskröggum Hvers vegna erum við einmana í margmenni? Ferdinand Jónsson geðlæknir um álag nútímans á sálina Versti forsetinn Af mörgum slæmum er Rodrigo Duterte líklega verstur allra 24 Samdráttur undanfarinna ára kemur niður á náminu 32 Það eru margir sem vilja eigna sér viðreisn íslensks efnahagslífs þótt augljóst sé að þann heiður á aðeins einn; ferðamaðurinn. Á meðan heildarvelta íslenskra fyrirtækja óx um 14 prósent frá 2010 til loka síðasta árs jókst veltan á hótelum og gistiheimilum um 133 prósent og veltan á bílaleigum um 196 prósent. Á meðan starfsmönnum í fisk- vinnslu ölgaði um 300 frá 2010 til loka 2015 ölgaði starfsmönnum ferðaskrif- stofa um eitt þúsund og starfsmönnum veitinga- og gistihúsa um 3200. Árið 2010 voru tekjur af ferðamönn- um um þrír órðu af þeim tekjum sem Íslendingar höfðu af sölu sjávarafurða annars vegar og álútflutningi hins vegar. Í fyrra voru gjaldeyr- istekjur af ferða- mönnum komnar langt fram úr sjávarút- vegnum og vel fram úr álverunum. Í ár mun bilið aukast enn og svo aftur enn meira á næsta ári. 2010 voru ferða- menn um 450 þús- und, einn og hálfur á hvern íbúa. Í fyrra voru ferðamenn orðnir 1260 þúsund eða tæplega órir á hvern íbúa. Í ár verða þeir yfir 1,6 millj- ónir eða 5 á hvern íbúa og á næsta ári líklega um 2 milljónir eða sex ferðamenn á hvern íbúa. Tekjur Íslendinga af ferðamönnum voru tæplega 200 milljarðar króna að núvirði árið 2010 en voru um 370 milljarða í fyrra og fara vel yfir 470 milljarða á þessu ári og líklega langt yfir 550 milljarða króna á næsta ári. | gse Maðurinn sem bjargaði Íslandi Fjölgun starfa 2010 til 2015 Fiskvinnsla: 300 Málmbræðsla: 300 Byggingariðnaður: 900 Veitinga- og gistihús: 3.200 Ferðaskrifstofur: 1.000 Leigustarfsemi: 1.500 2015 459.252 540.824 649.921 781.016 969.181 1.261.938 Sprenging Frá 2010 til 2015 ölgaði ferðamönnum úr 450 þúsund 1260 þúsund. Í ár er gert ráð fyrir yfir 1,6 milljónum ferða- manna og 2 milljónum á næsta ári. 2010 400 350 300 250 200 150 Ál Sjávarafurðir Ferðamenn Í fyrsta sæti Á skömmum tíma hafa gjaldeyristekjur af ferða- mönnum aukist upp yfir tekjur af sölu sjávarafurða og áls. 13,7% 27,7% 47,8% 132,9% 195,9% Ofurvöxtur Þegar helstu greinar ferðamannaiðnað- arins eru bornar saman við meðalvöxt allra atvinnu- greina frá 2010 til 2015 kemur í ljós að túrisminn þenst út á meðan aðrar atvinnugreinar rétt þokast áfram. Yst til hæri sést aukning allra atvinnu- greina, þá flugsins, síðan veitingahúsa, þá gistihúsa og loks bílaleiga. Öll nýju störfin Ef ekki væri fyrir aukningu ferðamanna væri hér mikið atvinnuleysi. Þótt aðrar atvinnugreinar hafi bætt við sig nokkrum starfsmönnum frá 2010 er ekki hægt að bera það saman við ölgun starfa í ferðaþjónustu. Hvað ef Ólafur Ragnar hefði ekki orðið forseti? Hvað hefði Guðrún eða Pétur gert? Launung með lán og gögn Sala Búnaðar- bankans aftur til rannsóknar

27 05 2016

Embed Size (px)

DESCRIPTION

news, iceland, fréttatiminn

Citation preview

Page 1: 27 05 2016

frettatiminn.is [email protected]@frettatiminn.is

24. tölublað7. árgangur

Föstudagur 27.05.2016

Aðrar sögur af öðru fólkiSIGRÍÐUR ÞÓRA EM BOLTI FYRIR ALLA 18

TARA ÖSP

FÖSTUDAGUR 27.05.16Magga

Pála tæklar frekjuköst barna

Gerir þætti með Eddu Björgvins

ENGINN BETRI AÐ FELA ÞUNGLYNDI

Solla á Gló vekur lukku

í útlöndum

GRÁA HÁRIÐ KOSTAR TÍMA OG

PENINGA

Myn

d | H

ari

KRINGLUNNI ISTORE.IS

Viðurkenndur endursöluaðiliDJI vörurnar fást í iStore

Inspire 1 v2.0

Phantom 4

á tilboði!379.990kr (verð áður 489.990)

verð

249.990krverð frá

98.990kr

Phantom 3

10

14

16

Listaháskólinn í fjárhagskröggum

Hvers vegna erum við einmana í margmenni?Ferdinand Jónsson geðlæknir um álag nútímans á sálina

Versti forsetinnAf mörgum

slæmum er Rodrigo Duterte líklega

verstur allra 24

Samdráttur undanfarinna ára kemur niður á náminu

32

Það eru margir sem vilja eigna sér viðreisn íslensks efnahagslífs þótt augljóst sé að þann heiður á aðeins einn; ferðamaðurinn.Á meðan heildarvelta íslenskra fyrirtækja óx um 14 prósent frá 2010 til loka síðasta árs jókst veltan á hótelum og gistiheimilum um 133 prósent og veltan á bílaleigum um 196 prósent. Á meðan starfsmönnum í fisk-vinnslu fjölgaði um 300 frá 2010 til loka 2015 fjölgaði starfsmönnum ferðaskrif-stofa um eitt þúsund og starfsmönnum veitinga- og gistihúsa um 3200.

Árið 2010 voru tekjur af ferðamönn-um um þrír fjórðu af þeim tekjum sem Íslendingar höfðu af sölu sjávarafurða annars vegar og álútflutningi hins vegar. Í

fyrra voru gjaldeyr-istekjur af ferða-mönnum komnar langt fram úr sjávarút-vegnum og vel fram úr álverunum. Í ár mun bilið aukast enn og svo aftur enn meira á næsta ári.

2010 voru ferða-menn um 450 þús-und, einn og hálfur á hvern íbúa. Í fyrra voru

ferðamenn orðnir 1260 þúsund eða tæplega fjórir á hvern íbúa. Í ár verða þeir yfir 1,6 millj-ónir eða 5 á hvern íbúa og á næsta ári líklega um 2 milljónir eða sex ferðamenn á hvern íbúa.

Tekjur Íslendinga af ferðamönnum voru tæplega 200 milljarðar króna að núvirði árið 2010 en voru um 370 milljarða í fyrra og fara vel yfir 470 milljarða á þessu ári og líklega langt yfir 550 milljarða króna á næsta ári. | gse

Maðurinn sem bjargaði Íslandi

Fjölgun starfa 2010 til 2015

Fiskvinnsla: 300

Málmbræðsla: 300

Byggingariðnaður: 900

Veitinga- og gistihús: 3.200

Ferðaskrifstofur: 1.000

Leigustarfsemi: 1.500

2015

459.

252

540.

824

649.

921

781.

016 96

9.18

1 1.26

1.93

8SprengingFrá 2010 til 2015 fjölgaði ferðamönnum úr 450 þúsund 1260 þúsund. Í ár er gert ráð fyrir yfir 1,6 milljónum ferða- manna og 2 milljónum á næsta ári.

2010

400

350

300

250

200

150

ÁlSjávarafurðirFerðamenn

Í fyrsta sæti Á skömmum tíma hafa gjaldeyristekjur af ferða-mönnum aukist upp yfir tekjur af sölu sjávarafurða og áls.

13,7%27,7%

47,8%

132,9%

195,9%

Ofurvöxtur Þegar helstu greinar ferðamannaiðnað-arins eru bornar saman við meðalvöxt allra atvinnu-greina frá 2010 til 2015 kemur í ljós að túrisminn þenst út á meðan aðrar atvinnugreinar rétt þokast áfram. Yst til hæri sést aukning allra atvinnu-greina, þá flugsins, síðan veitingahúsa, þá gistihúsa og loks bílaleiga.

Öll nýju störfin Ef ekki væri fyrir aukningu ferðamanna væri hér mikið atvinnuleysi. Þótt aðrar atvinnugreinar hafi bætt við sig nokkrum starfsmönnum frá 2010 er ekki hægt að bera það saman við fjölgun starfa í ferðaþjónustu.

Hvað ef Ólafur Ragnar hefði ekki orðið forseti? Hvað hefði Guðrún eða Pétur gert?

Launung með lán og gögnSala Búnaðar-bankans aftur til rannsóknar

Page 2: 27 05 2016

ALICANTENetverð á mann frá kr. 9.900 aðra leið m/sköttum og tösku.Flugsæti

Birt m

eð fy

rirva

ra um

pren

tvillu

r. He

imsfe

rðir

áskil

ja sé

r rétt

til le

iðrétt

inga á

slíku

. Ath.

að ve

rð ge

tur br

eyst

án fy

rirva

ra.Frá kr.

9.900Aðra leið m/sköttum

og tösku

Kvennalið Barcelona kemur í sumar og spilar leik hér á landi í tilefni af metnaðarfullu fótboltanámskeiði fyrir stúlkur.

Hátt í 300 stúlkur skráð sig á Barcelona-námskeiðFótbolti Þjálfarar á vegum stórliðsins FC Barcelona koma til landsins í sumar til þess að þjálfa íslenskar stúlk-ur. Kvennaliðið mun einnig koma síðar í sumar og spila við úrvalslið í Pepsí-deildinni.

Búið er að loka fyrir skráningu á stúlknanámskeið FC Barcelona sem fram fer hér á landi næsta sumar. Hátt í þrjú hundruð stúlkur hafa skráð sig á námskeiðið.

„Þetta verður í fyrsta skiptið sem þeir halda knattspyrnubúðir fyrir stelpur fyrir utan Spán,“ segir Logi Ólafsson, einn af umsjónarmönn-

um með metnaðarfullu verkefni spænska stórliðsins FC Barcelona, sem hyggst halda fjölmennt fót-boltanámskeið fyrir stúlkur á Ís-landi í sumar.

Um er að ræða átak á vegum Barcelona, en til stendur að fara um Evrópu með samskonar nám-skeið, en Ísland er fyrsti viðkomu-staðurinn í Evrópu.

Stefnt var á að fá um 200 stúlkur á námskeiðið, en þátttakan hefur farið fram úr björtustu vonum. Námskeiðið verður haldið á Hlíðar-enda, heimavelli Vals, og er það ætlað stúlkum á aldrinum 10-16 ára.

Áhugi Barcelona á Íslandi er

ekki síst til komin vegna ótrúlega góðs gengis íslenska kvennalands-liðsins. „Þeir koma meðal annars hingað vegna íslenska kvennafót-boltans sem hefur risið mjög hátt undanfarin ár,“ segir Logi. Þá er einnig stefnt að því að kvennalið Barcelona komi til landsins síðar í sumar og spili við úrvalslið úr Pepsí-deildinni.

Á meðal leiðbeinanda á nám-skeiðinu verður Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, sem er dóttir handboltakappans Guðjóns Vals Sigurðssonar, en hún spilaði meðal annars með unglingaliði Barcelona á Spáni. | vg

Dómsmál Ákæruvaldi tókst ekki að sanna að sautján ára piltur hafi ætlað sér að nauðga unglingsstúlku

Piltur á tvítugsaldri var sýknaður í Héraðsdómi Vesturlands á mið-vikudaginn fyrir að nauðga sextán ára stúlku sem gat ekki spornað við verknaðinum vegna ölvunar í júlí árið 2014. Pilturinn játaði að hafa haft mök við stúlkuna, sem var of-urölvi, en hann hélt því fram að kynlífið hefði verið með samþykki beggja aðila. Pilturinn var sýknað-ur á þeim grundvelli að hann hefði „haft réttmæta ástæðu til að ætla að brotaþoli væri samþykkur kynmök-um,“ eins og það var orðað í dómi Héraðsdóms Vesturlands.

Vitni lýsa því þannig að stúlkan hefði sest klofvega yfir piltinn fyrr um kvöldið auk þess sem hún á að hafa kysst hann.

Stúlkan sagði móður sinni frá atvikinu á mánudeginum eftir, þá skrifaði hún meðal annars skilaboð til móður sinnar sem hún skrifaði: „Mamma það á enginn að geta gert manni eitthvað og komist upp með það.“ Svo skrifaði hún: „Mér var

nauðgað.“ Ekki var um það deilt að hún hefði verið ölvuð og kem-ur meðal annars fram að þrátt fyrir ósamræmi í frásögn hennar, sem megi skýra með ölvun, þá sé fram-burður hennar ekki ótrúverðugur. | vg

Sýknaður vegna skorts á ásetningi

Pilturinn var sýknaður þar sem ekki tókst að sanna ásetning.

Björn Ingi kaupir bóka-búð Máls og menningar Heimildir Fréttatímans herma að fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson sé að kaupa rekstur bókabúðarinnar Máls og menn-ingar við Laugaveg 18.

55 ár eru síðan bókabúðin var opnuð í húsinu og hefur Björn Ingi í huga að reka búðina þar áfram. Þá verður kaffihúsið Iða áfram á sín-um stað. Arndís B. Sigurðardóttir hefur verið framkvæmdastjóri Iðu bókabúðanna og Máls og menn-

ingar hingað til. Viðskiptin eru ekki formlega frágengin en starfsfólk búðarinnar hefur fengið upplýs-ingar um kaupin. | þt

Björn Ingi Hrafnsson.

Mansal Stjórn Félags heyrnarlausra hefur vikið starfsmanni úr starfi vegna gruns um mansal sem tengist sölu á happdrættis-miðumValur [email protected]

Starfsmanni Félags heyrnalausra hefur verið vikið úr starfi vegna rannsóknar lögreglu á meintu man-sali. Í yfirlýsingu frá félaginu seg-ir að starfsmaðurinn hafi upplýst stjórn félagsins um málið síðasta mánudag en konan, sem er af er-lendu bergi brotnu, leitaði til ásjár lögreglu vegna meints mansals af hálfu mannsins. Konan, sem er fötl-uð, seldi happdrættismiða fyrir fé-lagið.

Það var um síðustu helgi sem konan leitaði til lögreglu en hún er rússnesk að uppruna og heyrnar-laus. Konan mun hafa greitt 125 þúsund krónur til þess að komast til landsins, en starfsmaður Félags heyrnarlausra er sakaður um að hafa greitt henni tvívegis 20 þús-und krónur fyrir vinnu sína við að selja happdrættismiða fyrir félagið, en hún fékk aðeins 15% af andvirði miðanna. Samkvæmt tilkynningu Félags heyrnarlausra eiga allir sölu-menn að fá 25% af seldum miðum. Innlendir sem erlendir.

Í svari Daða Hreinssonar, fram-kvæmdastjóra félagsins, í viðtali í Fréttablaðinu í gær, kom fram að konan hafi gert samkomulag við starfsmanninn um að hann fengi 10% af sölulaunum gegn því að kon-an fengi gistingu á heimili hans. Þá er starfsmaðurinn sakaður um að hafa rukkað konuna um 3000 krón-ur fyrir akstur á milli staða.

Í tilkynningunni segir aftur á

móti að ef það komi til aukakostn-aðar, t.d. gistikostnaðar vegna sölu-ferða úti á land, hafi félagið jafn-framt greitt þann kostnað.

Snorri Birgisson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar á höf-uðborgarsvæðinu, segir í samtali við Fréttatímann að málið sé til rannsóknar og að skýrslutökur séu hafnar.

„Málið er hinsvegar á mjög við-kvæmum tímapunkti þannig við getum ekki gefið frekar upplýsingar um það,“ sagði Snorri svo.

Í tilkynningu frá stjórninni seg-ir að stjórn Félags heyrnarlausra harmi málið sem og líti það mjög alvarlegum augum.

„Ef brotið er á rétti heyrnarlauss fólks hefur félagið veitt öllum þeim sem til þess hafa leitað aðstoð og leiðbeint þeim um rétt sinn,“ segir

svo í yfirlýsingunni. Aðalfundur fé-lagsins fór fram í gær og stóð fram á kvöld. Honum var ekki lokið áður en Fréttatíminn fór í prentun.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins en konan dvelur í Kvennaathvarfinu þessa stundina.

Starfsmanni Félags heyrnalausra vikið frá

Starfsmaðurinn upplýsti stjórnina um eftirgrennslan lögreglu síðasta mánudag.

Forsetakosningar Skoðana-kannanir mánuði fyrir kosn-ingarnar 2012 voru merki-lega keimlíkar niðurstöðu kosninganna. Það bendir ekki til að nokkrum takist að ógna forystu Guðna Th.

Í könnun sem vísir.is gerði mánuði fyrir forsetakosningarnar 2012 sögðust 56,4 prósent aðspurðra ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson og 34,1 prósent Þóru Arnórsdóttur. Í kosningunum sjálfum fékk Ólaf-ur 52,8 prósent atkvæða og Þóra 33,2 prósent. Ólafur tapaði því 3,6 prósentustigum síðasta mánuðinn fyrir kosningum og Þóra 0,9 pró-sentustigum. Hreyfingin síðasta mánuðinn var því lítil sem engin.

Sagan ýtir því ekki undir von-

ir Davíðs Oddssonar, Andra Snæs Magnasonar eða Höllu Tómasdóttur að ógna afgerandi forystu Guðna Th. Jóhannessonar, samkvæmt könnunum sem birst hafa síðustu daga. Samkvæmt þeim er Guðni rúmum 30 prósentustigum á und-an keppinautum sínum. Ef hann glutrar niður þeirri forystu fram að kosningum munum við verða vitni af sögulegum mánuði. | gse

Lítil hreyfing síðasta mánuðinn

Guðni Th. jóhannesson.

2 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 3: 27 05 2016

Öflug þjónustavið leigjendurLeigjendur okkar vita nákvæmlega hvert þeir eiga að leita ef íbúðin þeirra þarfnast viðhalds og þökk sé góðu samstarfi við Securitas getum við sinnt neyðartilfellum allan sólarhringinn. Almenna leigufélagið hefur gert leigu að raunhæfum valkosti á húsnæðismarkaði með því að tryggja leigjendum örugga búsetu.

almennaleigufelagid.is Samstarf Almenna leigufélagsins og Securitas tekur til allra íbúða félagsins.

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

Almenna leigufélagið býður leigjendum sínum sólarhringsþjónustu

5x39 MBL

Langtíma leigusamningur

Sveigjanleiki

24/7 þjónusta

„Öll umsjón er til fyrirmyndar og vel hugsað um sameign og lóð. Okkur fjölskyldunni líður rosalega vel hérna.“ – Selma, íbúi í Brautarholti

„Ég hef alltaf búið í eigin húsnæði en er nú að leigja í fyrsta sinn. Ég hafði heyrt margar hryllingssögur af leigusölum en þjónustan hefur verið góð og ábendingum vegna viðhalds alltaf sinnt fljótt og vel.“ – Gylfi, íbúi við Skyggnisbraut

„Við erum mjög ánægð með að hafa komist beint í langtímaleiguíbúð eftir langa dvöl erlendis.“ – Elías og Birna, íbúar í Hátúni

Page 4: 27 05 2016

Lyktað af þurrkuðum þorskhausum.

Lyktareftirlit með fiskþurrkun á AkranesiÓlykt Sérstakur lyktarhópur verður settur saman til þess að meta hugsanlega lyktar-mengun frá nýrri fiskþurrkun sem bæjarstjórn Akraness heimilaði á þriðjudaginn að risi í bænum þegar breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis var samþykkt.

Hart hefur verið deilt um uppbyggingu verksmiðjunnar, meðal annars vegna lyktarmengunar frá núverandi verk-smiðju. Mótmælendahópurinn Betra Akranes skilaði inn rúmlega 500 undirskriftum til þess að mótmæla áformunum, á meðan 700 bæjarbúar skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu við áformin.

„Það eina sem er eftir er val í þenn-an lyktarhóp,“ segir Einar Brandsson,

bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður skipulags - og um-hverfisráðs. Til stendur að skipa 3-5 einstaklinga í hópinn til að

framkvæma lyktarskynmatið 1-2 sinnum í viku. Hópurinn mun hefja

störf strax til að meta grunnástand lyktardreifingar þrátt fyrir að fram-kvæmdir séu ekki hafnar.

Forstjóri HB Granda hefur lýst því yfir að ef lyktarmengun verði óviðunandi þá verði starfsemi hætt í verksmiðjunni. Það er nokkuð sem Guðni Hannesson ljósmyndari, sem er einnig í samtökun-um Betra Akranes, er efins um.

„Við höfum gagnrýnt verksmiðjuna, sem er fyrir hér í bænum, í fimmtán ár án árangurs, þannig ég er ekki bjart-sýnn á að eitthvað breytist núna,“ segir Guðni, sem bætir við að það sé bein-línis tímaskekkja að vera með stóra fiskþurrkunarverksmiðju inni í miðju bæjarfélagi árið 2016. | vg Mynd | NordicPhotos/GettyImages

Jafnrétti Borgin sendir til-mæli um transklósettMannréttindaráð Reykjavíkur-borgar hefur sent frá sér tilmæli um það sé framvegis haft í huga við hönnun, endurgerð og viðhald á opinberu húsnæði borgarinnar að tryggja öllum kynjum viðeigandi salernisaðstöðu og búningsklefa þar sem við á.

Jafnframt er borginni falið að gera úttekt á núverandi aðstöðu og skoða hvar hægt sé að breyta fyrirkomulaginu strax „án þess að afsláttur verði gefinn af næði eða öryggistilfinningu fólks af öllum kynjum,“ eins og segir í tilkynn-ingu. Í mannréttindastefnu borg-

arinnar er skýrt kveðið á um að tryggja eigi jafnrétti karla, kvenna og transgender fólks og hluti af því sé að tryggja salernisaðstöðu í opin-beru húsnæði.

Starfslok Júlíus Vífill getur verið á biðlaunum í 6 mánuði kjósi hann svo. Hann sagði af sér eftir að upp komst að hann ætti aflandsfélag.

Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálf-stæðisflokksins, Júlíus Vífill Ingv-arsson, heldur launum sínum í allt að sex mánuði, eftir að hann sagði af sér í apríl síðastliðn-um vegna tengsla við aflands-félagið sem greint var frá í Panamaskjölunum.

Samkvæmt sam-þykkt um kjör og starfsaðstöðu kjör-inna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg á borgarfulltrúinn rétt á biðlaunum í þrjá mánuði. Miðast þau við grunnlaun borgarfulltrúa sem eru um 554 þúsund krónur á mánuði.

Ef Júlíus tekur ekki við öðru launuðu starfi innan þriggja mánaða, heldur hann biðlauna-rétti þar til hann tekur við öðru starfi, en þó ekki lengur en í sex mánuði. Afsögn borgarfulltrúans mun því kosta útsvarsgreiðend-ur um 3,3 milljónir, nýti hann sér

réttindin til fulls.Eins og fram kom í Kast-

ljósi fyrir skömmu sýndu gögn úr grunni Mossack

Fonseca að í ársbyrjun 2014 stofnaði Júlíus Vífill félagið Silwood Founda-tion í Panama. Málið hefur orðið að illvígri fjölskyldudeilu þar sem fyrrverandi borgarfull-trúinn er sakaður um að hafa sölsað undir sig sjóð föður síns. -vg

Júlíus Vífill Ingvarsson sagði af sér þegar í ljós kom

að hann ætti aflandsfélag. Hann er nú á biðlaunum.

Júlíus Vífill á biðlaunum

Tryggja öllum kynjum salernisaðstöðu

Ofbeldi Lögreglan hefur sett í algjöran for-gang rannsókn á brotum sem heyrnarskert kona sakar barnsföður sinn um að hafa framið.

Hæstiréttur staðfesti nálgunarbann yfir manninum í vikunni en hann má ekki koma nálægt konunni og börnum þeirra í sex mánuði. Hann má heldur ekki koma nálægt dvalarstað þeirra né setja sig í samband við þau.

Vegna alvarleika málsins telur lögreglan líklegt að það fari inn á borð embættis héraðssaksóknara og að gefin verði út ákæra á hendur manninum hið fyrsta. Að mati lögreglu er málið sérlega gróft þar sem ofbeldið beinist ekki bara gegn konunni heldur börnunum líka.

Konan óttast um öryggi sitt og barnanna og treystir sér illa til fara út með börnin, einkum vegna heyrnar-skerðingar sinnar. Maðurinn á lagalegan umgengnisrétt við börnin en á meðan nálgunarbannið er í gildi má hann ekki hitta þau. Þess vegna hefur lögreglan lagt kapp á að ljúka málinu og koma því til dómstóla.

Meðal þess sem konan sakar manninn um er að hann hafi, árið 2007, þvingað hana til kynmaka á heimili þeirra, þrátt fyrir að hún hafi staðfastlega neitað því. Árið 2008 eða 2009 hafi hann greitt öðrum manni fyrir að eiga kynmök við hana.

Hún lýsir því að hann hafi í áraraðir beitt hana of-beldi og veitt henni áverka. Ítrekuð lögregluafskipti, áverkavottorð og skýrslur af börnum þeirra í Barnahúsi eru talin renna stoðum undir frásögn konunnar. | þt

Ofbeldismaður heyrnarskertrar konu undir smásjá lögreglunnar

Starfsmannamál Starfsmað-ur Fréttablaðsins sakar aðal-ritstjóra 365 miðla, Kristínu Þorsteinsdóttur, um einelti. Hann er farinn í leyfi vegna málsins en hefur starfað hjá fyrirtækinu í hálfan annan áratug, eða nánast frá stofn-un Fréttablaðsins.Valur [email protected]

Formleg athugun á málinu fór fram innanhúss undir handleiðslu mannauðsstjóra og fjármálastjóra fyrirtækisins í lok apríl eftir að starfsmaðurinn, Pjetur Sigurðs-son, yfirmaður ljósmyndadeildar 365 miðla, kvartaði undan meintu langvarandi einelti útgefandans. Þeirri athugun var snarlega hætt eftir að Kristín komst á snoðir um málið. Pjetur fór þá í leyfi og for-stjóri 365 miðla, Sævar Freyr Þrá-insson, tók málið yfir. Samkvæmt heimildum Fréttatímans var Krist-ín beðin sérstaklega afsökunar á athugun mannauðsstjóra og fjár-málastjóra. Málið er þó enn óleyst hvað Pjetur varðar.

Eineltið á að hafa staðið yfir í um eitt ár og lýst sér í sífelld-um athugasemdum við störf og vinnuframlag Pjeturs, stirðum sam-skiptum þeirra á milli sem Pjetur

upplifði að lokum sem persónulega aðför að sér sjálfum.

Kvartaði hann að lokum formlega innan fyrirtækisins undan meintu einelti og úr varð að mannauðs-stjóri og fjármálastjóri tóku starfs-fólk í viðtöl til þess að kanna grund-völl ásakananna. Kristín komst fljótt á snoðir um athugun mannauðs-stjórans og brást illa við, samkvæmt heimildum Fréttatímans. Var þá athugun mannauðsstjórans stöðvuð umsvifalaust og var Kristín beðin afsökunar á aðgerð mannauðsstjór-ans. Pjetur mun þó ekki hafa fengið sambærilega afsökunarbeiðni, held-ur fór hann strax í leyfi, sem var í byrjun maí.

„Ég verð bara að vísa á forstjóra 365,“ sagði mannauðsstjóri 365 miðla, Unnur María Birgisdóttir, og baðst undan viðtali vegna máls-ins. „Ég tel almennt ekkki rétt að tjá mig um einstök starfsmanna-mál,“ sagði Sævar Freyr í svari við fyrirspurn Fréttatímans og bætti við: „En ég get staðfest að fagleg-ur ágreiningur kom upp á milli að-alritstjóra og eins starfsmanns.“ Sævar neitar hinsvegar að hann hafi stöðvað umrædda athugun.

Pjetur hefur starfað hjá fyrir-tækinu í um það bil hálfan ann-an áratug, eða nánast frá stofnun Fréttablaðsins. Kristín tók við starfi

aðalritstjóra eftir að Mikael Torfa-son og Ólafur Þ. Stephensen létu af störfum 2014. Þá vegna ágreinings við Kristínu.

Kristín ekki viljað svara spurn-ingum blaðamanns vegna málsins. Þá hefur Pjetur ekki viljað tjá sig um málið.

Samkvæmt heimildum leitaði Pjetur einnig til Blaðamannafélags-ins til þess að fá ráðgjöf vegna máls-ins. Þar á bæ var þó ekki sérstaklega aðhafst í málinu fyrir hönd starfs-mannsins og engar upplýsingar fengust frá Hjálmari Jónssyni, for-manni félagsins.

Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, gerði athugasemdir við

athugun mannauðsstjóra á meintu einelti, og úr varð að því var snarlega

hætt og hún beðin afsökunar.

Aðalritstjóri 365 miðla sakaður um einelti

4 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 5: 27 05 2016

Tilboð í snarlinu

Lítill shake395,-

195,-

Page 6: 27 05 2016

Hvað er Frú Ragnheiður?

Afgreiðslutími Rvk.Mán. til fös. kl. 10–18Laugardaga kl. 11–16www.dorma.is

Holtagörðum 512 6800Dalsbraut 1, AkureyriSkeiði 1, Ísafjörður

Heimsþekktu amerísku heilsurúmin frá Spring Air.

Nú í Dorma

Fáanlegt í stærðunum 120/140/160/180 x 200 cm

Spring Air REGENCY heilsurúm með classic botni

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á botni.

• Fimm svæðaskipt pokagormakerfi

• Tvöfalt gormakerfi

• Hægindalag í yfirdýnu

• Silkiblandað bómullar­áklæði

• Steyptur svampur í köntum

• Sterkur botn

Aðeins 209.925 kr.

Kynningartilboð 180 x 200 cm

Fullt verð: 279.900 kr.

Komdu og leggstu í draumarúmið!Regency er sérlega vandað heilsurúm frá Spring Air, einum þekktasta rúmafram-leiðanda Bandaríkjanna.

Gerðu kröfur um gæði – Spring Air stenst þær.

Kolgríma Gestsdóttir og Bilal Fathi búa saman í Kópavogi.

Fengu ekki að vita hvert Bilal var flutturHælisleitendur Bilal Fathi var framseldur til Finnlands síðasta föstudag, en fjölskylda hans hér á landi fékk engar upplýsingar hvert nákvæmlega hann var fluttur.

„Það var mikill léttir að fá staðfestingu á því að hann væri hérna á mánudags-morguninn,“ segir Ida Jensdóttir, móð-ir Kolgrímu Gestsdóttur og tengdamóð-ir Bilal Fathi Tamimi, sem situr nú í finnsku fangelsi í borginni Turku. Mæðgurnar fengu engar upplýsingar um það hvert hann var fluttur, aðrar en að hann hefði lent í Helsinki. Þær fóru því upp á von og óvon til borgarinnar Turku,

þar sem hann bjó áður, til þess að finna hann. Þær leituðu svo til lögreglustöðv-ar í borginni á föstudag og óskuðu eft-ir upplýsingum um staðsetningu hans. Hana fengu þær svo ekki fyrr en tveimur dögum síðar, eða á mánudaginn.

Fréttatíminn greindi frá því í síðustu viku að Hæstiréttur Íslands hefði staðfest framsalsbeiðni á hendur Bilal til Finn-lands vegna líkamsárásar sem hann átti að hafa tekið þátt í rétt rúmlega fimmtán ára gamall og var hann fluttur úr landi síðasta föstudag. Sjálfur var hann flóttamaður í landinu og segist hafa lent í vinnumansali sem endaði með því að hann og annar, töluvert eldri maður, réðust á vinnuveit-andann vegna ógreiddra launa.

„Honum líður ágætlega miðað við aðstæður,“ segir Kolgríma, kærasta Bilal, en mæðgurnar eru bjartsýnar á að hann muni fá skilorðsbundinn dóm, verði hann sakfelldur.

„Við erum hjá mjög góðu fólki, vinapari Bilal hérna í Turku, og þau hafa hjálpað okkur mikið,“ segri Ida sem réði meðal annars lögfræðing fyr-ir Bilal. Vonast mæðgurnar til þess að mögulegt verði að hann afpláni hér á landi. Þær fá svo að hitta hann næsta sunnudag.

„Ég er mjög spennt að fá að sjá hann,“ segir Kolgríma sem saknar kærasta síns sárlega en stefnt er að því að réttarhöldin hefjist í byrjun júní. | vg

Frú Ragnheiður er sérinnréttaður gamall sjúkrabíll sem þjón-ustar heimilislausa og fólk í neyslu með skaðaminnkun að leiðarljósi.

Meginmarkmiðið er að veita heilbrigðis-þjónustu og draga úr útbreiðslu lifrarbólgu C og HIV. Bíllinn er á vegum Rauða krossins í Reykja-

vík, hefur tvo fasta viðverustaði en fer um allt höfuðborgar-svæðið. Bíllinn er mannaður heilbrigðis-starfsfólki í sjálfboða-vinnu og verkefnastjóra í 50% starfshlutfalli sem annast umsýslu bíls-ins.

Í bílnum er nála-skiptaþjónusta þar sem einstaklingar

sem sprauta vímu-efnum í æð geta fengið hreinar nálar, sprautur, nálabox og annað til að draga úr smitum. Tekið er við nálaboxum til förgun-ar.

Svo mikil eftirspurn er meðal menntaðs heilbrigðisstarfsfólks að fá að starfa á bíln-um, að myndast hef-ur biðlisti.

Skaðaminnkun Starfsfólk Frú Ragnheiðar vill fá heim-ild til að gefa skjólstæðing-um sínum sýklalyf við sýkingum, skima fyrir lifrar-bólgu C og geta gefið mótefni við of stórum skömmtum ópíumskyldra lyfja. Þóra Tómasdó[email protected]

„Naloxone er hættulaust efni og ekki ávanabindandi. Fyrir þá sem glíma við ópíumvanda, er lyfið jafn nauðsynlegt og insúlínpenni er sykursjúkum. Þess vegna er mik-ilvægt að geta gefið okkar skjól-stæðingum það ef þeir taka of stóra skammta. Við myndum gjarnan vilja að lyfinu yrði dreift til fólks sem glímir við þennan vanda, líkt og gefið hefur góða raun í útlönd-um í áraraðir. Þá fá notendur lyfið í nefspreyformi, fræðslu um notkun

þess og getur bjargað lífi fólks sem tekið hefur of stóra skammta,“ seg-ir Svala Jóhannesdóttir, verkefna-stýra Frú Ragnheiðar. Hún segir skjólstæðingahóp bílsins veigra sér við að sækja heilbrigðisþjónustu, meðal annars vegna þess að fólkið hefur upplifað fordóma og niður-lægingu áður.

„Okkar hlutverk er því að mæta fólki þar sem það er. Eitt af megin-markmiðum Frú Ragnheiðar er að draga úr útbreiðslu smitsjúkdóma. En til þess viljum við geta skimað fyrir lifrarbólgu C og HIV smiti. Það myndi stórauka þjónustuna. Þá væri eðlilegt skref að geta veitt fólki sýklalyf í bílnum, því algeng-ustu verkefni okkar eru að skoða ástand á æðum og meta hvort fólk sé með húðsýkingar vegna sprautu-notkunar.“

Ísabella Björnsdóttir, félagsráð-gjafi fíknigeðdeildar Landspítalans,

er í stjórn Frú Ragnheiðar og tekur undir með Svölu um að nauðsynlegt sé að efla þjónustuna og viðurkenna sem heilbrigðisþjónustu fyrir jaðar-setta einstaklinga. „Þjónustan þarf að komast á föst fjárlög svo hægt verði að þróa verkefnið áfram í sam-ræmi við þörfina sem er mikil.“

Hún segir að mæta þurfi þörf-um skjólstæðinga Frú Ragnheiðar með víðtækari hætti. „Koma þarf upp nálaförgunarboxum víðar um borgina, svo fólk geti losað sig við sprautur á öruggari hátt. Það væri staðfesting á tilvist þessa jaðarsetta og oft á tíðum ósýnlilega hóps.”

Vilja gefa mótefni í Frú Ragnheiði

Ísabella Björnsdóttir, félagsráðgjafi á fíknigeðdeild Landspítalans.

Svala Jóhannesdóttir, verk-efnastjóri í Frú Ragnheiðar-

-bílnum.

Bækur „Auðvitað er hún sök-uð um rasisma, það eru allir sem segja satt í svona átaka-málum,“ segir Geir Waage, sóknarprestur í Reykholti, en hann var einn þeirra sem hlýddu á rithöfundinn Hege Storhaug sem fjallaði um bók sína Þjóðarpláguna Íslam á fundi á Fosshóteli við Höfða-torg á miðvikudagskvöld.

„Það er þó bara þvættingur. Þessi kona er nákunnug íslam, og mér finnst bókin hennar afar góð,“ segir Geir. „Hún er alls ekki einsýn eða ofstækisfull, það er fráleitt að halda því fram,“ segir hann. „Hún er einfaldlega borin þessum sökum þar sem hún er að gagnrýna þennan pólitíska rét-trúnað og svokallað frjálslyndi í Vestur-Evrópu.

Norski höfundurinn er afar um-deildur í heimalandi sínu og hefur verið sakaður um kynþáttahatur

og hræðsluáróður. Lena Larsen, sérfræðingur í trúarbragðasögu, sem höfundurinn hefur kallað íslamista, segir í Klassekampen að málflutningur Hege Storhaug og skoðanasystkina hennar og áróðurinn gegn múslimum minni um margt að áróðurinn gegn

gyðingum í Þýskalandi á fjórða áratugnum.

Það er bókaútgáfan Tjáningar-frelsið sem gefur út bókina á Íslensku en þýðandi er Magnús Þór Hafsteinsson, fyrrverandi þingmaður Frjálslynda flokksins. | þká

Auðvitað er hún sökuð um rasisma

Frá fyrirlestri Hege Storhaug þar sem Geir Waage var meðal áheyrenda.

Mynd | Pressphoto

6 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 7: 27 05 2016

Stekkjarbakka 6 • 540 3300 • gardheimar.is

24 sumarblóm 4.180kr að eigin vali (F1fræ)

20 stjúpur 3.490krað eigin vali (F1fræ)

Sumarblómin streyma inn!Sumarblómin streyma inn!

20% AfsLátTur aF gArðhúSgögNumoG útIpoTtuM

sUmArbLóm 4sTk 690kRFjólur, Hádegisblóm, Morgunfrú, Silfurkambur, Skrautnál, Daggarbrá, Fagurfífill

útskriftarblómútskriftargjafirinnpakkanir

matjurtir 4stk 590krmatjurtir 4stk 590kr

!!

hjálpar þér í baráttunni við illgresið

sumarblómatilboðHengilóbelía 990krSkrautnál 10stk 1.290krSilfurkambur 10stk 1.290kr

Page 8: 27 05 2016

Hverfið mitt – Hugmyndasöfnun

Hvernig getur þitt hverfi orðið enn betra? Núna getur þú komið þinni hugmynd á framfæri,

hvort sem hún er raunhæf eða ekki. Sendu inn tillögu á betrireykjavik.is fyrir 15. júní.

Nú er tækifærið til að skila inn betri tillögum

Pálmatré á Sæbraut, takk!

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

Kvikmyndir Margt í myndinni The Revenant svipar til Hross í oss. En er hollt að sofa í hestshræi? Valur [email protected]

Leonardo DiCaprio skar upp hest-skrokk í The Revenant eftir Alej-andro Innaritu og kom sér fyrir í hon-um, sem gerðist víst bæði í myndinni og utan hennar. Nánast sama atriði er að finna í Hross í oss eft- ir Benedikt Erlingsson. Sum-ir vilja meina að þetta sé engin tilviljun, og spunn-ust miklar umræð-ur á facebook um helgina þar sem margir helstu menningar-páfar lands-ins tóku þátt.

Berg-steinn Sig-urðsson úr

Kastljósinu hóf umræðurnar og segir hann líkindin á milli myndanna svo mikil að varla sé um tilviljun sé að ræða: „Ég hef frekar á tilfinningunni að Innaritu hafi beinlínis fengið þetta atriði „lánað“,“ segir hann

Aðrir líta svo á að bæði Benedikt og Alejandro hafi sótt í sama brunn. „Lánað úr Return of the Jedi,“ seg-ir Örn Úlfar Sævarsson, en reyndar var svipað atriði í annarri Star Wars mynd, The Empire Strikes Back. Páll Baldvin Baldvinsson bendir á að álíka senu sé að finna í Fóstbræðrasögu Gunnars Gunnarssonar og Páll Ásgeir Ásgeirsson vísar í sænsku Vesturfara-sögurnar sem eitt sinn voru sýndar

hér í Sjón-

varpinu. Brynja Þorgeirsdóttir dregur fram vefsíðuna crawlinginsideanimal-stosurvive.blogspot.is, sem er alfarið tileinkuð þeirri list að skríða inn í látn-ar skepnur til að halda lífi, en Berg-steinn vill meina að vísindin séu ekki sammála um gagnsemi þess.

Margt annað í Revenant, sem DiCaprio fékk Óskarsverðlaun fyr-ir, minnir á mynd Benna sem kom út tveim árum fyrr. Mikið er af nær-myndum af hestsaugum sem persón-urnar speglast í og hrossið er alls-staðar nálægt. Margir hafa einnig

bent á líkindi Revenant við verk hins goðsagnakennda rússneska leikstjóra And-

rei Tarkovsky. Benedikt sjálfur á lokaorðið í umræðum þessum og segir: „Það er gaman að geta sagt þessa setningu: „Í þessari mynd er margt tekið að láni frá okkur Tar-kovsky.““

DiCaprio minnir á Benna ErlingsGlöggt er hestsaugað. Úr myndinni Hross í oss.

Benedikt Erlings-son: Vann kvik-

myndaverðlaun Norðurlandaráðs

fyrir mynd sína.

Leonardo DiCaprio:

Vann loksins

Óskarinn fyrir að

sofa í hross-hræi.

Bókmenntir Íslendingar loksins búnir að uppgötva Finnland

Finnskir höfundar stóðu lengi frændum okkar Dönum, Sví-um og Norðmönnum nokkuð að baki varðandi vinsældir, en nú virðist breyting þar á. Bókin Kólibrí morðin eftir Kati Hiekka--Pelto hefur vakið athygli hér sem annarsstaðar á árinu og í síðustu viku kom bókin Þar sem fjórir vegir mætast, eftir Tommi Konnunen, út.

„Það er mikil vakning í gangi, það er rétt,“ segir Guðrún Vil-mundardóttir, útgefandi hjá Bjarti-Veröld. „Ég held það komi í kjölfar Sofi Oksanen. Það er oft þegar einhver svona stór kemur, þá lítur fólk í þá átt.“

Þrjár bækur Oksanen hafa komið út á íslensku hjá JPV og ein sagan, Hreinsun, einnig verið sett upp af Þjóðleikhúsinu. Hún var gestur Bókmenntahátíðar árið 2009, en í fyrra var það Katja Kettu sem vakti athygli með bók-inni Ljósmóðir af Guðs náð og gerist stríðinu, eins og verk Ok-sanen. „Hreinsun var náttúrulega „megahit“,“ segir Árni Þór Árna-son hjá Forlaginu. „Og Katja Kettu hefur gengið vel líka.“

Sigurður Karlsson, leikari og þýðandi, hefur verið manna dug-legastur við að þýða úr finnsku undanfarin rúman áratug og seg-ir: „Það tók mig fjögur ár að finna útgefenda sem nennti að hlusta á mig ræða um finnskar bók-menntir á sínum tíma, en þetta

hefur verið stöðugt síðan og fer vaxandi.“

Meðal annarra Finna sem finna má í bókabúðum hérlendis eru Arto Pasilinna, sem fyrst sló í gegn með Ári hérans, krimmahöf-undinn Antti Tuomainen og jafn-vel Írakann Hassan Blasim sem hefur verið búsettur í Finnlandi í mörg ár og kom á Bókmenntahá-tíð síðasta haust. | vsg

Katja Kettu sló í gegn á Bók-menntahátíðinni í fyrra með

ljósmóðursögu sinni.

Finnskar bækur nýja bylgjan

8 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 9: 27 05 2016
Page 10: 27 05 2016

Árið 2010 var áætlað að tíu þúsund ársverk væru í skapandi greinum en það er svipað og í landbúnaði eða fiskvinnslu og helmingi fleiri störf en í áliðnaði. Stjórnendur Listaháskólans, sem menntar flesta Íslendinga inn í þennan ört vaxandi geira, telja hinsvegar að skólinn njóti ekki sama skilnings og aðr-ar háskólastofnanir. Skólinn hefur ekki fengið húsnæði til framtíðar og er í raun á hrakhólum, framlög til rannsókna eru umtalsvert lægri en til annarra háskóla og hlutfall skólagjalda í rekstri skólans hefur farið hækkandi.

Miðað við þá fjármálaáætlun sem ríkisstjórnin hefur kynnt á Alþingi til næstu ára, verða fjárveitingar til háskólanna ekki hækkaðar. Komið hefur fram að það þurfi að loka á hundruð nemenda í háskól-um landsins á allra næstu árum, ef stjórnvöld breyti ekki verulega um stefnu. Í Listaháskólann kemst hinsvegar einungis fjórðungur um-

sækjenda, það eru strangar að-gangskröfur og erfitt að sjá fyrir sér að herða þær enn frekar.

Fríða Björk Ingvadóttir, rektor Listaháskólans, segir að háskólarnir bókstaflega hangi á horriminni eins og staðan er núna. Þá eigi að sækja til þeirra 3,7 milljarða til að leggja í hús íslenskra fræða, samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Það eru alvarleg tíðindi fyrir alla há-skólana en kannski einna verst fyr-ir Listaháskólann sem ber skarðan hlut frá borði, eins og dæmið lítur út núna.

Listaháskólinn er enn á hrakhólum eftir sautján ára starf og greiðir 180 milljónir króna í leigu á ári, eða hátt í 20 prósent ríkisframlaga til skólans. Þá hafa skólagjöld nemenda hækkað jafnt og þétt en framlag ríkisins staðið í stað. Í ár var skólinn rekinn með 80 milljóna tapi og þurfti að grípa til niður-skurðarhnífsins.

Fjársvelti og húsnæðishrak setur mark sitt á skólastarfið

LISTAHÁSKÓLINN ER OLNBOGABARN

Í SKÓLAKERFINU

Framlög lækkaNemendum Listaháskólans hef-ur fjölgað um 68 frá árinu 2007 en framlög hafa hækkað á sama tíma um 6 milljónir og föstum starfsmönnum hefur fækkað um 4. Meðan ríkið greiddi 2,4 milljónir á hvern nemanda árið 2007 greiðir það einungis rúmlega 2 í dag á nú-virði.

Í ár var skólinn rekinn með nærri 80 milljóna króna tapi. Meðan allir háskólar fengu samtals 333 milljón-ir á fjárlögum ársins, til að mæta út-gjöldum, þar á meðal uppsöfnuðum halla, fékk Listaháskólinn ekkert.

Skólayfirvöld hafa hafist handa við að sameina bókasöfn skólans. „Þá hefur mötuneytunum verið lokað og sex starfsmönnum sagt upp. Fríða Björk Ingvadóttir segir að lengra verði ekki gengið án þess að það fari að bitna alvarlega á gæð-um námsins. Hún segir að allstaðar hafi verið skorið nærri beini, nema í náminu sjálfu. Yfirbyggingin sé mjög lítil, það sé enginn aðstoðar-rektor, enginn ritari, enginn kerfis-stjóri, enginn fjármálastjóri, ekkert skjalavörslusafn sem sé í raun brot á lögum.

Listaháskólinn var stofnaður fyrir hartnær tveimur áratugum en þrjú markmið voru sett strax í upphafi, að búa til þverfaglegan listaháskóla, að leysa húsnæðisvanda skólanna sem hann leysti af hólmi og skapa fjárhagslegt hagræði með samvinnu þeirra.

Skólinn hefur hinsvegar verið á hrakhólum allt frá stofnun og starfar á fjórum mismunandi stöðum í borginni, í Þverholti, á Sölvhólsgötu, í Laugarnesi og í Austurstræti.

Húsnæðismálin hafa, að mati stjórnenda, komið í veg fyrir að sameiningin næði tilsettu marki, það er dýrara að starfa á fleiri en ein-um stað, það stendur líka í veg fyr-ir hinni þverfaglegu samvinnu sem var eitt af markmiðunum. Þá áætla stjórnendur skólans að óhagræði vegna húsnæðismála kosti skólann um 50 milljónir á ári.

Lítið fé til rannsókna„Samanburður við aðrar háskóla-stofnanir á Íslandi bendir til þess að skólinn njóti ekki sama skilnings og aðrar háskólastofnanir hafi ekki sömu vigt þegar kemur að því að sækja fjármagn,“ segir Fríða Björk Ingvadóttir, rektor Listaháskólans. Þannig er skólinn að greiða lægstu

Meðan allir háskólar fengu samtals 333 millj-

ónir á fjárlögum ársins, til að mæta útgjöldum, þar

á meðal uppsöfnuðum halla, fékk Listaháskólinn

ekkert.

Alm ar Atla son vakti heimsathygli fyrir umtalaðan gjörning en hann bjó „nak inní kassa“ í sal Listaháskólans í Laugarnesi í desember í fyrra.

Heildarframlag ríkisins til LHÍ og skóla-gjöld 2007-2016 í milljónum króna á verðlagi jan. 2016.

Nemendafjöldi í LHÍ 2007-2016

0

400

300

200

100

02007 2016

1.000

800

600

400

200

0

Framlag ríkisinsSkólagjöld

2007 2016

Framlag ríkisins til LHÍ per nemanda 2007-2016 í milljónum króna á verðlagi jan. 2016

2,5

2

1,5

1

0,5

0

2007 2016

Hlutfall skólagjalda hefur farið vaxandi í rekstri skólans en framlag ríkisins hefur nánast ekkert hækkað frá stofnun skólans, þrátt fyrir að nemendum hafi fjölgað.

Þóra Kristín Ásgeirsdó[email protected]

Meðallaun prófessora í ríkisháskólunum

730.000Meðallaun prófessora í LHÍ

519.000

10 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Ertu með góða hugmynd að viðburði fyrir Menningarnótt?Við ætlum að styrkja skemmtilega og frumlega viðburði á Menningar-

nótt 2016 sem haldin verður 20. ágúst nk. Viðburðir hátíðarinnar fara

fram á torgum, í húsasundum, görðum, galleríum, verslunum, menningar-

stofnunum og heimahúsum.

Við úthlutun í ár verður kastljósinu beint að viðburðum tengdum Grandanum. Sú tenging er þó ekki skilyrði fyrir styrk-veitingu og tekið verður vel á móti öllum umsóknum.

Menningarnæturpotturinn er samstarfs-verkefni Höfuðborgarstofu og Landsbankans sem hefur verið máttarstólpi Menningar- nætur frá upphafi.

Veittir verða styrkir úr pottinum, 50-250.000 kr. til einstaklinga og hópa sem vilja skipu-leggja fjölbreytta og áhugaverða viðburði á Menningarnótt.

Tekið er við umsóknum um styrki úr sjóðnum til og með 31. maí á www.menningarnott.is.

Nánari upplýsingar um styrki hátíðarinnar veita viðburðastjórar Höfuðborgarstofu í síma 590 1500 og á [email protected].

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Page 11: 27 05 2016

SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is

FYRiR HEimiliN Í laNDiNU

Fögnum íþróttasumrinu með nýrri árgerð, 2016-17

65” Samsung KS9005T

SamSUNgSEtRiD.iS

SUHD • ULTRA HD PREMIUM • HDR1000 • 4K • QUANTUM DOT DISPLAY • SMART TV

55” Samsung KS8005T 55” Samsung KS7005

SUHD • ULTRA HD PREMIUM • HDR1000 • 4K • QUANTUM DOT DISPLAY • SMART TV

SUHD • ULTRA HD PREMIUM • HDR1000 • 4K • QUANTUM DOT DISPLAY • SMART TV

Þetta merki er eingöngu notað fyrir vörur sem uppfylla efri mæligildi mynd- og hljóðgæða.

Hátt dynamic svið (HDR), hámarks styrkleiki ljóss, svarti liturinn og breið litapalletta er þess á

meðal. Einnig er merkið staðfesting á betri

hljómgæðum. Framfarir í upplausn, skerpu, birtu, lit og hljóði hafa verið hraðar, en með þessu

merki ættu flestir að sjá hvar mestu gæðin eru.

Page 12: 27 05 2016

Skólagjöld fyrir BA nám á haustmisseri 2016

HR214.000

Bifröst315.000

LHÍ245.000

Skólagjöld fyrir meistaranám á haustmisseri

HR379 - 499.000

Bifröst510.000

LHÍ257 - 398.000

1999Listaháskólinn var settur í fyrsta sinn 10. september, en tónskáldið Hjálmar Ragnars var fyrsti rektorinn. Skólan-um hafði verið hugsaður staður í gamla SS húsinu að Laugarnesvegi 91. Engir peningar voru settir í það.

2007Listaháskólinn fær gefins ellefu þúsund fermetra lóð í Vatnsmýrinni, sunnan við náttúrufræðihúsið Öskju. Reykjavíkurborg er gefandinn.

2008var haldin samkeppni meðal arkitekta um hús fyrir listahá-skóla á horni Laugavegar og Frakkastígs. Listaháskólinn, menntamálaráðuneytið og Arkitektafélagið stóðu að samkeppninni í samstarfi við Samson Properties. Markmið samkeppninnar var að fá fram tillögu sem yrði grund-völlur að hönnun byggingar á Frakkastígsreit sem myndi hýsa alla starfsemi skólans frá haustinu 2011. Lóðina í Vatnsmýrinni fékk bygginga-félagið í makaskiptum. Hrunið gerði endanlega út um áformin. Á Frakkastígsreit er nú að rísa hótel.

2013Katrín Jakobsdóttir mennta-málaráðherra skipar nefnd í apríl til að ákveða framtíðar-staðsetningu nýbyggingar undir Listaháskóla, meta átti tvo kosti, Sölvhólsgötu eða Laugarnes. Illugi Gunnarsson tekur við menntamálaráðu-neytinu í maí. Ágreiningur reis um hver skyldi bera kostnaðinn af kostnaðarmati, eina milljón, og niðurstaðan var því aldrei kynnt.

2014Stjórnendur leita fyrir sér um nýtingu á auðu húsnæði í Hörpu undir tónlistardeild skólans en fá ekki hljóm-grunn. Reykjavíkurborg hleypur undir bagga og inn-réttar danssal og leikstúdíó í Austurstræti 22. Þrátt fyrir að það er staðan sú að skólinn hefur ekki efni á að leigja húsnæðið lengur, einungis tveimur árum eftir að það var tekið í notkun.

2015Stjórnendur Listaháskólans kanna vilja stjórnvalda til að taka saman höndum við Landsbankann og Reykja-víkurborg og flytja skólann í höfuðstöðvar bankans í Austurstræti, Pósthússtræti og Hafnarstræti en bankinn ætlar að reisa nýbyggingu. Tillagan kom fram í framhaldi af hugmyndasamkeppni um nýtingu húsnæðisins. Þetta er ekki gerlegt nema með aðkomu bankans og borgar-innar sem bæði hafa tekið jákvætt í málið. Engin svör hafa borist frá ríkinu.

2016Listaháskólinn er í fjórum byggingum, Laugarnesvegi 91, Sölvhólsgötu, Þverholti og Austurstræti. Leigusamningar við húseigendur renna út á allra næstu árum. Stjórnend-ur skólans áætla að óhagræði vegna húsnæðismála kosti skólann um 50 milljónir á ári. Þeir sjá fyrir sér tvo valkosti, að skólinn fari í húsakost Landsbankans í Austurstræti og nærliggjandi götum eða að byggt verði upp í Laugarnesi eins og upphaf-lega var stefnt að.

Húsasaga Listaháskóla

Íslands

Fríða Björk Ingvadóttir, rektor Listaháskólans, segir að hækkuð skólagjöld sé vond stefna og hluti af þeirri lítilsvirðingu sem mæti fræðasviði lista.

laun í háskólasamfélaginu, auk þess sem prófessorar skólans hafa meiri kennsluskyldu og minna svig-rúm til rannsókna. Háskólinn fær 8,6 prósent ofan á fjárveitingar til kennslu til að sinna rannsóknum, það er umtalsvert minna en allir aðr-ir háskólar á landinu, þannig fær Há-skóli Íslands 39,6 prósent, Háskólinn á Akureyri 35 prósent og Landbún-aðarháskólinn á Hólum rúm 40 pró-sent. Ef Listaháskólinn, sem fær 80 milljónir til rannsókna, væri að fá sama hlutfall og Hólaskóli, fengi hann 400 milljónir.

„Þetta finnst mér í hæsta máta óeðlilegt með tilliti til þess að við erum að sinna miklu stærra fræðasviði í þeirri atvinnugrein sem vex hraðast,“ segir Fríða Björk. Hún segist telja að bág fjárhagsstaða Listaháskólans sé hluti af kúltúr, þar sem borin sé minni virðing fyr-ir menningu og listum en öðrum greinum. Þá sé heldur ekki hægt að útiloka að lobbíismi í fjárlaganefnd, menntamálaráðuneytinu og ríkis-stjórn skipti þarna talsverðu máli. Í Listaháskólanum þurfi að klípa af framlagi til kennslu til að geta sinnt einhverjum rannsóknum. Þessu sé öfugt farið í öðrum háskólum.

Í viðhorfskönnun meðal kennara Listaháskólans, sem var gerð á árun-um 2013 til 2015, kemur fram að nær allir, fleiri en 9 af 10 starfsmönnum, telja álagið mikið, launin ósanngjörn og meira en helmingur segir vinnu-aðstöðu slæma. Fríða Björk segir að þrátt fyrir þetta sé ekki allt í kalda koli, liðsandinn sé góður, skólinn komi vel út úr gæðaprófunum og sé eftirsóttur bæði af nemendum og kennurum. „Eitthvað erum við greinilega að gera rétt.“

Fötluðum mismunaðFríða Björk segir að bæði nemend-ur og kennarar búi þó við lélegan

aðbúnað vegna húsnæðismálanna, sem hvorki standist reglur um kennslu á háskólastigi, né lög um aðgengi fatlaðra. Í tveimur húsum eru engar lyftur en það skerðir mjög aðgengi fatlaðra að námi og starfi í skólanum, líkt og áður sagði. Hún nefnir sem dæmi að alvarleg mál sem fjalli um mismunun gegn fötl-uðum hafi ratað inn á borð hjá skól-anum. Það sé í raun hundaheppni að enginn, sem er bundinn við hjóla-stól, hafi óskað eftir því að leggja stund á listnám í skólanum. Það væri til dæmis ekki hægt að verða við því.

Fríða Björk segir að í niðurskurði undanfarinna ára hafi komið í ljós að húsnæðisvandinn komi í veg fyr-ir að hægt sé að hagræða frekar í rekstri skólans. Of margir fermetrar fari í ganga og anddyri, mötuneyti og bókasafn, auk ferðakostnaðar starfsmanna á milli. Þá standi hús-næðisvandinn þverfaglegu starfi fyrir þrifum og möguleika á því að auka tekjurnar svo sem með fjölgun erlendra nemenda, diplómanáms og Opna listaháskólans.

Hún segir að húsnæðismálin taki gríðarlega mikinn tíma og orku frá stjórnendum skólans. Sífellt sé ver-ið að leita bráðabirgðalausna til að bjarga málum fyrir horn.

Húsin séu líka mjög gömul og viðhald þeirra sé flókið viðfangsefni þar sem ekki liggi fyrir hver framtíð þeirra eigi að vera.

Vond stefna„Sem dæmi um slæma aðstöðu að öðru leyti má nefna að skólinn ræður ekki yfir neinum sérhæfð-um fyrirlestarsölum. Fyrirlestrar eru til dæmis í bílakjallara í Þver-holti og í lausum húsum við Sölv-hólsgötu. Það vantar stóla og borð með tölvutengingum og innstung-um, betri tölvukost og prentara fyrir nemendur, fjarkennslubún-að og skjalavörslukerfi. Við eigum einungis örfáa veggskjái til að nota við kennslu, margmiðlunarvinnu, fjarfundi og slíkt og endurnýjun er engan veginn viðunandi. Þá vantar prjónavélar, saumavélar og hljóð-færi í tónlistardeildina.“

Skólagjöld nemenda sjálfra í Lista-háskólanum eru fimmtungur af rekstrarfé skólans en þau hafa farið stigvaxandi frá því hann var stofnað-ur. Þau hafa hækkað um eitt hund-rað milljónir á núvirði. Fríða Björk segir stjórnvöld greinilega stefna að því að nemendur greiði meira fyrir háskólanám í framtíðinni. Nemend-ur skólans telji þetta vera misrétti til náms, þar sem listnám á Íslandi sé eina námið, þar sem hlutfall skólagjalda sé jafn hátt og raun ber vitni án þess að ódýrari valkostur sé í boði í skólakerfinu. Nemendur greiði þessi gjöld eða fari utan til náms. Fríða Björk segist sammála nemendum um þetta, þetta sé vond stefna og hluti af þeirri lítilsvirðingu sem fræðasvið lista þurfi að búa við.

Úthýsa ákveðnum listgreinumKolbrún Halldórsdóttir, formaður BÍL og stjórnarformaður Listahá-skóla Íslands, segir að ekki komi til greina að hækka skólagjöldin meira en orðið er, þau séu löngu komin upp úr þakinu. Það séu allir í stjórn skólans sammála um. Hún segir að það komi ekki heldur til greina að fækka nemendum. Fyrir utan hvað það væri í hrópandi ósamræmi við þörfina, þá myndi það heldur ekki svara kostnaði. Það sé ekki hægt að fækka kennurum frekar ef gæði námsins eigi að halda sér. Ef þessi stefna haldi áfram þurfi að leggja af kennslu í einhverjum greinum inn-an skólans. „Stjórnvöld þurfa þá að ákveða, hvað á að skera burtu, arki-tektúr, sviðslistir, dans eða tónlist, til dæmis? En miðað við það sem á undan er gengið hefði farið betur á því að þau hefðu sleppt því að hafa sérstaka málsgrein um að efla skap-andi listir og menningu í stjórnar-sáttmálanum,“ segir Kolbrún Hall-dórsdóttir.

Fríða Björk Ingvadóttir segir erfitt að svara því hvað valdi þessu sinnuleysi um Listaháskólann: „Því er mjög erfitt að svara,“ segir hún. „Skóli sem fær hæstu einkunn í gæðaúttektum, er eftirsóttur sem samstarfsaðili á alþjóðavísu og er með erfiðustu inntökuskilyrði allra íslenskra háskólastofnana, get-ur varla verið svo lélegur að þetta sinnuleysi teljist eðlilegt.“

Skólagjöld nemenda sjálfra í Listaháskólanum

eru fimmtungur af rekstr-arfé skólans en þau hafa farið stigvaxandi frá því

hann var stofnaður.

12 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

108 Reykjavík Sími: 595 0500 www.egillarnason.isSuðurlandsbraut 20 Opnunartímar: mán - fös kl. 9–18 og lau kl. 11–15

VIÐ GETUM TENGT ÞIG VIÐ BESTU PARKETSLÍPARA LANDSINS

HAFÐU SAMBAND OG VIÐ RÁÐLEGGJUM ÞÉR MEÐ

SLÍPUN, LÖKKUN, OLÍUBURÐ OG ALMENT VIÐHALD

Page 13: 27 05 2016

Silkimjúkir fætur

Fótameðferðsem virkar

Áhrifaríkir maskar

TILBOÐIN GILDA TIL 8. JÚNÍ - AFGREIÐSLUTÍMAR Á WWW.KRONAN.IS

- 30%

- 30%

4899 kr.pk.

Verð áður 6999 kr. pk.Easy Wax Electrical Roll-on Kit með áfyllingu

1189 kr.stk.

Verð áður 1699 kr. stk.Áfylling fyrir Easy Wax

2239 kr.stk.

Verð áður 2799 kr. stk.Fótameðferð Exfoliating

719 kr.stk.

Verð áður 899 kr. stk.Rakagefandi andlits - og hálsmaski

-20%

-20%

Page 14: 27 05 2016

Hlutur Hauck & Aufhäuser í kaupunum á Búnaðarbank-anum er einkennilegur og hefur frá byrjun þótt grun-samlegur. Aðeins degi fyrir undirritun kaupsamnings, 16. janúar 2003, frétti Val-gerður Sverrisdóttir (Fram-sóknarflokki), þáverandi viðskiptaráðherra, af hlut þýska bankans í kaupunumJóhann [email protected]

Finnur Ingólfsson, þáverandi for-stjóri VÍS, kannast ekki við að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser hafi verið leppur fyrir íslenska kaupendur Búnaðarbankans þegar hlutur ríkisins í bankanum var seldur S-hópnum í ársbyrj-un 2003. Eftirlits- og stjórnskip-unarnefnd Alþingis leggur fram þingsályktunartillögu um rann-sókn á aðkomu bankans á kaupum

S-hópsins að hlut ríkisins í Bún-aðarbankanum í samræmi

við ábendingar umboðs-manns Alþingis.

Þýski bankinn minnkar hlut sinnÍ fyrstu var þýski bank-inn stærsti einstaki kaupandinn með lið-lega 16 prósenta hlut sem helmingseigandi Eglu hf. Rúmu ári eftir

að bankasalan fór fram minnkaði Hauck & Auf-

häuser hlut sinn í kaup-unum verulega, samkvæmt

Hlutur Hauck & Aufhäuser í kaupunum á Búnaðarbankanum er einkennilegur og hefur frá byrjun þótt grunsamleg-ur. Aðeins degi fyrir undirritun kaupsamnings, 16. janúar 2003, frétti Valgerður Sverrisdóttir (Framsóknarflokki), þáverandi viðskiptaráðherra, af hlut þýska bankans í kaupunum

bréfi sem viðskiptaráðherra barst frá Kristni Hallgrímssyni, lögmanni Eglu.

Í bréfinu kemur fram að hlutur þýska bankans átti að minnka úr 50 prósentum í um 17,3 prósent í Eglu ef yfirvöld samþykktu slíkt frá-vik frá kaupsamningi. „Erindi þetta felur í sér minniháttar frávik frá upphaflegum kaupsamningi aðila, og felur einvörðungu í sér að Egla hf. og/eða hluthafar þess breyti eignarhlutföllum innan hópsins...“, sagði í bréfi Kristins til viðskipta-ráðherra.

Björn Jón Bragason sagnfræðing-ur ritaði grein í tímaritið Sögu árið 2011 um einkavæðingu Búnaðar-bankans. Hann hefur eftir fyrrum viðskiptafélaga Ólafs Ólafssonar, sem ekki getur nafns: „Af hverju var verið að setja hlut þýska bank-ans inn í Eglu? Hvað var verið að fela?“

Stærsti kaupandinn að hlut rík-isins í Búnaðarbankanum var Egla hf. sem keypti liðlega 71 prósent hlutanna á móti Eignarhaldsfélagi Samvinnutrygginga (síðar GIFT), Samvinnulífeyrissjóðnum og Vá-tryggingafélagi Íslands, en Finn-ur var nýlega orðinn forstjóri VÍS þegar kaupin voru gerð.

Hluthafar í Eglu hf. voru Ker hf. (49,5%), Hauck & Aufhäuser (50%) og VÍS með 0,5% eignarhlut. Eglu var í kaupsamningi gert að fjár-magna kaupin að 65 prósentum með eigin fé en 35 prósent mátti fé-lagið taka að láni. Samvinnulífeyr-issjóðurinn og Samvinnutrygginar Íslands hf. urðu hinsvegar að greiða kaupverð sitt af óbundnu eigin fé.

Engin erlend fjárfestingÁstæða er til að ætla að Hauck & Aufhäuser hafi ekki þurft að reiða fram neitt fé til Eglu eða kaupanna á Búnaðarbankanum. Bréf Kristins til viðskiptaráðherra bendir í þá átt. Sömuleiðis miklar lántökur íslensku hluthafanna vegna kaupanna á Búnaðarbankanum. Björn Jón rek-ur í umfjöllun sinni um einkavæð-ingu Búnaðarbankans að aðeins lántaka Eglu, Kers h.f og Samvinnu-trygginga hjá Landsbankanum vegna kaupanna á Búnaðarbank-anum hafi numið alls 7 milljörðum króna af þeim 11,4 milljörðum sem ríkið setti upp fyrir hlut sinn. Frá láninu var gengið skömmu áður en Samson tók við rekstrinum. Ljóst má vera að Helgi S. Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbank-ans, Kjartan Gunnarsson, varafor-maður ráðsins, og Halldór J. Krist-jánsson bankastjóri báru ábyrgð á þeim lánveitingum, sem haldið var leyndum fyrir almenningi.

Þrettán kvittanir frá Seðlabanka Íslands fyrir greiðslum vegna kaupanna á hlut ríkisins í Búnðar-bankanum nema samtals um 6 milljörðum króna í dollurum. Auk greiðslna frá Eglu er þar að finna nærri eins milljarðs króna greiðslu frá Keri, sem ekki átti beina aðild að kaupunum heldur óbeina í gegn um Eglu. Athyglisverð er einnig greiðsla frá VÍS, sem skráð er sem stutt erlent lán líkt og aðrar greiðsl-ur, en áskilið var í kaupsamningi að VÍS greiddi hlut sinn af óbundnu eigin fé.

Leyndu gögnum um bankasölu

Finnur Ingólfsson kannast ekki við að Hauck & Aufhäuser hafi verið leppur.

Svo er að sjá sem íslenskir kaup-endur innan S-hópsins hafi notið lánafyrirgreiðslu sem dró nær al-veg úr þörfinni fyrir framlag frá er-lendum banka.

Þá er einnig á það að líta að kaup-endurnir bjuggu yfir innherjaupp-lýsingum um væntanlegan sam-runa við KB banka í maí 2003 sem jók verðmæti eignar í Búnaðarbank-anum til mikilla muna.

Týndur afskriftasjóðurÍ desember síðastliðnum barst sér-stökum saksóknara (nú héraðssak-sóknara) kæra á hendur stjórnend-um Arion banka fyrir að afhenda ekki gögn sem tengjast kröfu á hendur Búnaðarbankanum. Gögn-in gátu leitt í ljós hvort krafan hefði gildi eftir samruna Búnaðarbank-ans við KB banka og síðar í Arion banka, arftaka KB banka.

Telur kærandi að krafa hans hafi viðurkennst í söluferli Búnaðar-bankans haustið 2002 og fram að afhendingu hluta ríkisins í bankan-um 16. janúar 2003 til S-hópsins. Stjórnendur Arion banka höfðu verið krafðir um að leggja fram í héraðsdómi Reykjavíkur umbeðin gögn, þ.e. lokaskýrslu áreiðanleika-könnunar Búnaðarbankans sem sannanlega var unninn fram á síð-asta dag. Kærandi telur að umrædd skýrsla geti sýnt og sannað hvað orðið hafi um 750 milljónir króna á afskriftareikningi Búnaðarbank-ans sem á síðasta ársfjórðungi 2002 voru færðar út úr bókum bankans sem endanlega tapað fé.

Í tilvitnuðu dómskjali með kærunni segir: „Með því að færa 746 milljónir króna út úr bókum bankans og færa þær ranglega á ársreikning bankans árið 2002 sem endanlega töpuð útlán hafa einhverjir verið að stela úr bankan-um 746 milljónum sem með réttu hefðu átt að mæta kostnaði bank-ans vegna skaðabótakröfu...“

Lykilgagn í læstri kistuKærandinn telur að Arion banki hafi gerst brotlegur með því að afhenda ekki umbeðin gögn. Auk þess hafi bankinn hag af því að leiða sannleikann í ljós um sölu Búnaðar-bankans og afskriftareikning hans og gæti gert kröfu á hendur þeim sem hirtu sjóðinn ef sú fullyrðing kæranda reynist rétt.

Hvað sem öðru líður er nú ljóst að umrædd lokaskýrsla áreiðanleika-könnunar um Búnaðarbankann var unnin af nokkrum endurskoð-endum PricewaterhouseCoopers og lögfræðistofan Landwell átti þar einnig hlut að máli. Um það vitna vinnuskýrslur PWC sem fundust í gagnasafni framkvæmdanefnd-ar um einkavæðingu sem veittur var aðgangur að í tíð síðustu rík-isstjórnar. Hún gæti gagnast þeirri rannsóknarnefnd sem fengið verð-ur það verkefni að rannsaka þátt Hauck & Aufhäuser í kaupunum á Búnaðarbankanum. Samkvæmt framansögðu ætti hana að vera að finna í fórum Arion banka, PWC, forsætisráðuneytinu (sem vistaði framkvæmdanefnd um einkavæð-ingu), eða hjá þeim sem ráku lög-fræðistofuna Landwell.

Tvær af þrettán kvittunum frá árinu 2003 fyrir greiðslum kaup-

enda Búnaðarbankans í dollurum, frá Seðlabanka Íslands. Alls nema

greiðslurnar samtals um 6 milljörðum króna. Meðal greiðenda er VÍS og eru

greiðslurnar skráðar sem skammtíma-lán, en tryggingarfélagið mátti ekki

taka lán fyrir greiðslunni, samkvæmt kaupsamningi.

Sjö milljarða króna lán Landsbank-ans til S-hópsins vegna kaupa á hlut

ríkisins í Búnaðarbankanum fór leynt. Halldór J. Kristjánsson var bankastjóri Landsbankans og Kjartan Gunnarsson

stjórnarformaður

14 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 15: 27 05 2016

LAUGAVEGI 176 | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS

40% AFSLÁTTUR

RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM

LÝKUR Á SUNNUDAG

RÚMFÖT | BARNADÚNSÆNGUR | ILMVÖRUR | ELDHÚSVÖRUR | BARNAFÖT | O.M.FL.

GILDIR AÐEINS Í VERSLUNUM OKKAR Á

LAUGAVEGI, GLERÁRTORGI OG Í KRINGLUNNI

Page 16: 27 05 2016

Ólafur Ragnar Grímsson

Guðrún Agnarsdóttir

PéturHafstein

Ólafur Ragnar Grímsson

28,7%

44,8%

24,5%

®

Í tilefni af 30 ára afmæliKRUMMA & Grafarvogsdagsins

verður opið hús í verslun KRUMMAvið Gylfaflöt 7

laugardaginn 28. maí næstkomandifrá kl 13-16

Andlitsmálun GO-KART

Trampolín BINGÓSnúSnúHúllaKrítarAfmæliskaka& fl.

Gylfaflöt 7 587 8700 [email protected] www.krumma.is Verslun opin frá 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau

Hvað ef Ólafur Ragnar hefði ekki orðið forseti?

Hvað ef? Guðrún Agnars dóttir, forseti ÍslandsFyrsta stóra ákvörðunin á forsetaferli Guðrúnar var tekin árið 1999 þegar hún neitaði að skrifa undir lög um byggingu virkjunar á Eyja-bakka. Var þetta í fyrsta sinn sem forseti Íslands beitti mál-skotsrétti sínum og spunn-ust miklar deilur í kjölfar-ið. Bygging virkjunarinnar var samþykkt með naumum meirihluta í þjóðaratkvæða-greiðslu árið 2000, en um-ræðan leiddi til þess að mjög dró úr virkjunaráformum stjórnvalda í kjölfarið.

Næst stóra skref var tekið þegar hún hafnaði fjölmiðla-lögunum árið 2004 og varð afar umdeild á ný, en varð þó aftur kjörin um sumar-ið, í naumustu kosningu sem sitjandi forseti hefur hlotið. Vinsældir hennar jukust til muna eftir hrunið árið 2008, þar sem hún þótti óháð bæði fjármála- og stjórnmálaöflum og varð því leiðtogi sem þjóð-in leit til. Undirskriftasafn-anir urðu tíðar og meðal annars hafnaði hún Icesave samningunum tvisvar við litla þökk vinstristjórnar-innar sem tók við árið 2009. Hún átti þó eftir að verða enn meiri fleinn í síðu hægrist-jórnarinnar sem fylgdi í kjölfarið þegar hún hafnaði lögum um breytingar á veiði-gjaldi árið 2013 og var þeim hnekkt í þjóðaratkvæðis-greiðslu í kjölfarið. Það sama gilti um kvótasetningu á mak-ríl árið 2015.

Guðrún lét af embætti árið 2016 og hafði þá setið lengur á forsetastóli en nokkur ann-ar. Þó hún hafi alla tíð verið umdeild eru flestir sammála um að hún hafi verið áhrifa-mesti forseti í lýðveldissögu þjóðarinnar og margir þakka henni framar öðrum fyrir þann aukna jöfnuð í íslenski samfélagi sem fylgdi í kjölfar efnahagshrunsins.

Niðurstöður forsetakosninga árið 1996, ef allir frambjóðendur hefðu eytt jafn miklu en fengið sama fjölda atkvæða fyrir hverja krónu sem eytt var.

Ólafur Ragnar eyddi meiru í kosningarnar 1996 en dæmi eru um. Var alls ekki viss um sigur. Hvernig hefðu aðrir frambjóðendur beitt mál-skotsréttinum, hefðu þeir unnið? Og hverju hefði það breytt? Valur [email protected]

„Icesave deilan leyst.“ Þannig hljómaði fyrirsögn í íslenskum fjöl-miðlum í nóvember 2008. Hvern-ig varð þetta mál, aðeins eitt af mörgum í deiglunni þessa örlaga-ríku daga, að einu helsta þrætuepli þjóðarinnar það sem af er öldinni? Var það Ólafur Ragnar Grímsson sem átti stærstan þátt í að svo fór? Og hvað hefði gerst ef einhver ann-ar hefði verið forseti?

Haustið 2008 var Ólafur Ragn-ar nánast vinalaus. Tímaritið Gra-pevine birti ræðu hans í Walbrook klúbbnum breska í heild sinni, þar sem hann mærði útrásarvík-ingana, honum til háðungar. Í áramótaskaupinu var hann tekinn sérstaklega fyr-ir. Vinstri- og hægrimenn deildu um orsakir hrunsins, en báðir gátu verið sammála um að vera á móti Ólafi Ragnari.

Eitthvað varð Ólafur að gera. Sumarið 2010 kom tækifær-ið loks. For-setinn gæti kannski ekki orðið samein-ingartákn þjóðar-innar, en hann gæti flykkt helmingi hennar að baki sér. Ices-ave mál-ið, sem hafði verið leyst tæp-um tveim árum áður, yrði gert að pól it ísku bit-beini með því að neita því undirskriftar. Og fordæm-ið hafði hann skapað sjálf-ur. Árið 2004 hafði hann hafnað undirritun svokall-aðra fjölmiðlalaga, í fyrsta sinn sem forseti Íslands hafði virkjað málskots-rétt sinn sem margir höfðu álítið dauðan bókstaf. En hefðu aðrir forsetar brugðist eins við?

Dýrasta framboð sögunnar Það var engan veginn sjálfgefið að Ólafur Ragnar Gríms-son yrði kjörinn forseti Íslands árið 1996. Þær tvær manneskjur sem höfðu gegnt embættinu næst á undan, Vigdís Finnbogadóttir og

Kristján Eldjárn, höfðu báðar getið sér gott orð fyrir menningar- og fræðistörf en voru ótengd stjórn-málaflokkum og miðað við skoð-anakannanir mun það sama gilda um næsta forseta líka. Ólafur var hinsvegar umdeildur stjórnmála-maður, hafði verið í þrem flokkum, gegnt embætti fjármálaráðherra á erfiðum efnahagstímum og hlot-ið viðurnefnið „Skattmann“ fyrir vikið.

Úrslit kosninganna 1996 voru á þann veg að Ólafur fékk 41.4 pró-

sent atkvæða, Pétur Kr. Hafstein 29.5, Guð-

rún Agnarsdótt-ir 26.4, en Ástþór Magnússon kom nokkuð á eftir með 2.7 prósent. Fram-boðin eyddu og

mismiklu fé í barátt-una. Framreiknað á

núvirði eyddi Ólafur Ragnar 103 millj-

ónum, Pétur 86, Guðrún 42 og Ást-þór 98. Miðað við hlutfall fylgis var því Guðrún að fá mest fyrir pen-ingana en Ástþór

minnst. Hvers vegna vann hú n þ á ekki?

Atkvæðið ódýrast fyr-

ir GuðrúnuKosningabarátt-an 1996 var dýr-ari en áður voru dæmi um og áætl-uðu frambjóð-endur fyrirfram að hún myndi kosta á bilinu 10-30 milljónir á þá-

virði, sem reyndist nokkuð vanmat. Pró-fessorarnir Njörður P. Njarðvík og Páll Skúlason, sem báðir hlutu mikinn stuðn-ing, kusu að fara ekki fram sökum kostnað-ar. Ýmsir stjórnmála-fræðingar hvöttu til þess að sett yrði þak á framlög til að tryggja að forseti yrði óháður fjár-málaöflum, en það varð ekki úr. Þær reglur hafa þó ver-ið settar í dag, og miðast 37.5 millj-ónir á mann. Sú

sem komst næst þeirri tölu árið

1996 var Guð-rún Agn-

ars-dótt-ir.

16 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 17: 27 05 2016

Laugavegi 15 og Kringlunni – sími 511 1900 – www.michelsen.is

Herraúr

Kvenúr

Kíktu á úrvalið hjá okkur á Laugaveginum, í Kringlunni eða í vefversluninni á michelsen.is

Rodania Vancouver

31.700 kr.

Henry London Knightsbridge

35.900 kr.

Rodania Calgary

50.200 kr.

Michelsen Tradition

73.000 kr.

Skagen Ancher

31.800 kr.

Tissot Classic Dream

48.500 kr.

Armani Retro

89.400 kr.

Daniel Wellington St. Mawes

29.800 kr.

Henry London Finchley

38.900 kr.

Michael Kors Catlin

62.800 kr.

Hugo Boss Gentleman

40.900 kr.

Kennet Cole Classic

20.900 kr.

Skagen Hagen

42.500 kr.

Tissot Classic Dream

31.900 kr.

Daniel Wellington Sheffield

32.900 kr.

Sunflower

39.900 kr.Daisy

25.900 kr.

Möbius

27.900 kr.

Dew Drop

25.900 kr.

Armani Renato

68.100 kr.

Auguste Reymond Elegance Automatic

125.300 kr.

Armani Classic

55.200 kr.

Glæsilegar útskriftargjafirAngel

6.100 kr.

Angel

9.900 kr.

Flair

30.100 kr.

Page 18: 27 05 2016

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.isHöldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði www.skoda.is

Stenst kröfur sem stærribílar væru stoltir af

Verð frá aðeins

2.940.000 kr.

ŠKODA Rapid kemur skemmtilega á óvart, bæði í akstri og viðmóti. Hreinar línur, nýtt aflmikið yfirbragð

og tímalaus fágun gera Rapid að frábærum kosti. Komdu í reynsluakstur og snertu á framtíðinni.

Ef aðrir hefðu þurft að halda sig innan sama ramma mál vel vera að það hefði breytt niðurstöðum kosninganna. Ef kostnaður er bor-inn saman við fylgi kostaði atkvæð-ið Ólaf því 1507 krónur, Pétur 1760 krónur en Guðrúnu 964. Að öðru óbreyttu hefði Guðrún því unnið nokkuð afgerandi sigur ef það hefðu verið kostnaðartakmörk. Vissu-lega má segja að Ólafur hafi verið reyndasti stjórnmálamaðurinn, en það breytir því ekki að hann eyddi mestu í baráttuna líka.

Pétur treysti á AlþingiHelsta valdatæki forseta Íslands er málskotsrétturinn, sem Ólaf-ur notaði sem kunnugt er fyrstur manna. En hvernig hefðu aðrir farið að? Pétur Kr. um hann fyrir kosn-ingarnar 1996:

„Forseti á einungis að grípa til hans við alveg sérstakar og ófyr-irsjáanlegar aðstæður. Alþingis-menn hafa umboð frá kjósendum og meirihluti þeirra á að ráða laga-setningu. Það er þingræðisreglan, sem allt okkar stjórnarfar byggist á.“ Því verður að teljast nokkuð ólík-

legt að Pétur hefði beitt réttinum með sama hætti og Ólafur gerði, þar sem þingmeirihluti var fyrir bæði fjölmiðlafrumvarpinu og Icesave samningunum.

Guðrún og vilji þjóðarGuðrún Agnarsdóttir sagði hins-vegar: „Mér finnst að setja eigi ákvæði í lög, sem heimili þjóðinni að greiða atkvæði um mikilvæg mál eftir settum reglum, einmitt vegna þess fullveldisréttar sem er í hönd-um þjóðarinnar.“ Guðrún hafði sem þingmaður tíu árum áður sett fram frumvarp þess efnis að ef 10 pró-sent þjóðarinnar skrifuðu undir ætti að vísa málum í þjóðaratkvæð-isgreiðslu og margir stuðningsmenn hennar bjuggust við að hið sama yrði haft að leiðarljósi í hugsanlegri forsetatíð.

Ef niðurstöður úr forsetakosn-ingunum 1996 hefðu farið annan veg hefði Pétur Kr. ef til vill aldrei beitt málskotsréttinum, en Guðrún beitt honum ítrekað í samræmi við undirskriftasafnanir. Niðurstaðan varð hinsvegar sú að Ólafur Ragnar beitti honum stundum og stundum

ekki, en ómögulegt var að segja til um það fyrirfram hvað hann myndi gera eða eftir hvaða reglum hann færi eða hvort undirskriftarlistar hefðu nokkur áhrif þar á.

Niðurstaðan úr Icesave deilunni hefði þó í öllum tilfellum orðið sú sama, en hún er sú að Landsbank-inn greiddi á endanum reikninginn, hvað sem öllum þjóðaratkvæðis-greiðslum leið.

Hvað ef? Pétur Kr. Hafsteinn, forseti Íslands Fyrstu 12 ár Péturs á forseta-stóli voru heldur viðburðalítil. Þrátt fyrir að 45.000 manns hefðu skrifað undir áskorun um að hann hafnaði lögum um virkjun á Eyjabakka árið 1999 og fimm árum síðar hafi 31.000 manns hafi skorað á hann að samþykkja ekki fjölmiðlalög varð hann við hvorugri kröfunni með þeim rökum að „þingræði ríkti í landinu.“

Í kjölfar setningar fjölmiðla-laga árið 2004 var fjölmiðla-samsteypan Norðurljós brotin upp og fjöldamargir minni miðlar urðu til í kjölfarið. Atburðurinn var stundum nefndur „Síðasti sigur Dav-íðs“ sem vék úr forsætisráð-herrastóli ári síðar, en sumir vilja meina að það hafi verið nokkurskonar Pyrrosarsigur þar sem gagnrýni á stjórn-völd jókst til muna í kjölfarið. Það var jafnvel haft á orði að Davíð hefði ætlað sér að verða ritstjóri Morgunblaðsins eftir að stjórnmálaferli hans lauk, en slík áform voru orðin ótæk í hinu nýja fjölmiðlaumhverfi.

Pétur beið talsverðan álits-hnekki í efnahagshruninu haustið 2008, og var hann gagnrýndur fyrir að hafa gengið fulllangt í stuðningi sínum við Sjálfstæðisflokk-inn. Aðrir sögðu honum til varnar að hann hefði gagn-rýnt Baugsveldið, þó aðrir teldu slíkt ekki á verksviði forseta. Stuðningsmenn hans

töldu jafnframt að enn verr hefði farið í hruninu hefði hann stöðvað fjölmiðlalögin, sem komu í veg fyrir einokun útrásarvíkinga á umræðunni. Farsæl endalok Icesave málsins tryggðu endurkjör vinstristjórnarinnar árið 2013, en sumir hægrimenn töldu að Pétur hefði haft það í hendi sér að lama hana með því að hafna samningunum og áfelldust hann fyrir að gera það ekki.

Pétur Kr. lét af embætti for-seta Íslands árið 2012, í sam-ræmi við þá hefð að enginn forseti sitji lengur en í 16 ár.

Mér finnst að setja eigi ákvæði í lög, sem

heimili þjóðinni að greiða atkvæði um mikilvæg mál eftir settum regl-

um, einmitt vegna þess fullveldisréttar sem er í

höndum þjóðarinnar.

Guðrún Agnarsdóttir

18 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 19: 27 05 2016

NOTAÐUÞITT FÉ

SKYNSAMLEGA

avis.is591 4000

Frá1.650 kr.

á dag

Vissir þú að meðal heimilisbíll ernotaður í eina klukkustund á dag

Langtímaleiga erþægilegur, sveigjanlegur

og skynsamlegur kostur

ÁRNASYNIR

Page 20: 27 05 2016

Snorri Hjartarsson

Verð: 2.999.-

Alkemistinn

Vildarverð: 3.599.-Verð: 3.999-

Steinn Steinarr

Vildarverð: 4.699.-Verð: 5.186.-

NáttúranLeiðsögn í máli og myndum Tilboðsverð: 6.299.-Verð: 16.597.-

Stríðsárin

Vildarverð: 14.999.-Verð: 16.999.-

Íslenskir málshættir og snjallyrðiVerð: 2.999-

Ferðataska Arctic svört 55 cmVildarverð: 13.604.-Verð: 18.139.-

Ferðataska Arctic dökkblá 55 cmVildarverð: 13.604.-Verð: 18.139.-

Ferðataska Arctic fjólublá 55 cmVildarverð: 13.604.-Verð: 18.139.-

Ferðataska Arctic græn 55 cmVildarverð: 13.604.-Verð: 18.139.-

Heimskort, tvær stærðir í boðistærð 200x120 cm.Verð: 29.999.-stærð 100x60 cm.Verð: 12.899.-

Pinworld - ÍslandskortVerð: 8.999-

Hulstur fyrir Ipad Air. Til í nokkrum litum og munstrum

Verð: 14.499-

Hulstur fyrir Ipad mini. Til í nokkrum litum og munstrum

Verð: 11.999-

Ferðapúði með hettuTveir litir í boðiVerð: 5.499-.

Karólína Lárusdóttir

Tilboðsverð: 8.699.-Verð: 10.373.-

Orð að sönnu

Tilboðsverð: 7.599-Verð: 8.999-

Íslandssaga A - Ö

Tilboðsverð: 5.499.-Verð: 5.999-

Íslensk listasaga 1-5

Tilboðsverð: 17.999-Verð: 49.999.-

Austurstræti 18Skólavörðustíg 11Laugavegi 77Hallarmúla 4

Álfabakka 16, MjóddKringlunni norðurKringlunni suðurSmáralind

Hafnarfirði - Strandgötu 31Keflavík - Sólvallagötu 2Akureyri - Hafnarstræti 91-93Akranesi - Dalbraut 1

Ísafirði - Hafnarstræti 2Vestmannaeyjum - Bárustíg 2

540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími er til og með 29 maí. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl. 5% afsláttur af ÖLLUM

VÖRUM einnig tilboðum

Spakmælabókin

Vildarverð: 4.999.-Verð: 5499.-

Saga tónlistarinnar

Vildarverð: 11.599.-Verð: 12.999-

FRÁBÆRT

VERÐFRAMTÍÐIN ÚTSKRIFAST

vildarafsláttur25%

vildarafsláttur25%

vildarafsláttur25%

vildarafsláttur25%

Page 21: 27 05 2016

Snorri Hjartarsson

Verð: 2.999.-

Alkemistinn

Vildarverð: 3.599.-Verð: 3.999-

Steinn Steinarr

Vildarverð: 4.699.-Verð: 5.186.-

NáttúranLeiðsögn í máli og myndum Tilboðsverð: 6.299.-Verð: 16.597.-

Stríðsárin

Vildarverð: 14.999.-Verð: 16.999.-

Íslenskir málshættir og snjallyrðiVerð: 2.999-

Ferðataska Arctic svört 55 cmVildarverð: 13.604.-Verð: 18.139.-

Ferðataska Arctic dökkblá 55 cmVildarverð: 13.604.-Verð: 18.139.-

Ferðataska Arctic fjólublá 55 cmVildarverð: 13.604.-Verð: 18.139.-

Ferðataska Arctic græn 55 cmVildarverð: 13.604.-Verð: 18.139.-

Heimskort, tvær stærðir í boðistærð 200x120 cm.Verð: 29.999.-stærð 100x60 cm.Verð: 12.899.-

Pinworld - ÍslandskortVerð: 8.999-

Hulstur fyrir Ipad Air. Til í nokkrum litum og munstrum

Verð: 14.499-

Hulstur fyrir Ipad mini. Til í nokkrum litum og munstrum

Verð: 11.999-

Ferðapúði með hettuTveir litir í boðiVerð: 5.499-.

Karólína Lárusdóttir

Tilboðsverð: 8.699.-Verð: 10.373.-

Orð að sönnu

Tilboðsverð: 7.599-Verð: 8.999-

Íslandssaga A - Ö

Tilboðsverð: 5.499.-Verð: 5.999-

Íslensk listasaga 1-5

Tilboðsverð: 17.999-Verð: 49.999.-

Austurstræti 18Skólavörðustíg 11Laugavegi 77Hallarmúla 4

Álfabakka 16, MjóddKringlunni norðurKringlunni suðurSmáralind

Hafnarfirði - Strandgötu 31Keflavík - Sólvallagötu 2Akureyri - Hafnarstræti 91-93Akranesi - Dalbraut 1

Ísafirði - Hafnarstræti 2Vestmannaeyjum - Bárustíg 2

540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími er til og með 29 maí. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl. 5% afsláttur af ÖLLUM

VÖRUM einnig tilboðum

Spakmælabókin

Vildarverð: 4.999.-Verð: 5499.-

Saga tónlistarinnar

Vildarverð: 11.599.-Verð: 12.999-

FRÁBÆRT

VERÐFRAMTÍÐIN ÚTSKRIFAST

vildarafsláttur25%

vildarafsláttur25%

vildarafsláttur25%

vildarafsláttur25%

Page 22: 27 05 2016

lóaboratoríum lóa hjálmtýsdóttir

Við hvern áfanga af losun hafta heyrast fullyrðingar stjórnmálamanna um að nú hilli undir að öllum

gjaldeyrishöftum verði lyft. Þetta eru innihaldslausar væntingar. Það er óhugsandi í ljósi nýliðinnar sögu að íslenska krónan verði nokkru sinni án hafta. Það var reynt um skamma hríð að láta hin svokölluð markaðsöfl gæta krónunnar og það endaði í hruni gjaldmiðilsins sem leiddi yfir allan almenning þung-bæra kjaraskerðingu sem fólk er enn að súpa seyðið af.

Svo til allan líftíma sinn hefur krónan verið í höftum. Íslenska krónuhagkerfið er svo lítið og veikt að það er ekki hægt að sleppa krón-unni lausri. Sagan sannar að krón-an heldur illa utan um verðmæti. Verðbólga hefur ætíð verið hærri hér en í næstu löndum. Ástæða þess að verðbólga er nú lág er að hversu hátt gengisfallið var síðast. Sá sem geymdi fé sitt í krónum horfir því á verðmæti sín rýrna. Íslenskar krón-ur vilja því út úr kerfinu til að bjarga lífi sínu.

Þetta ójafnvægi hefur alla tíð ver-ið á Íslandi. Allir sem vettlingi geta valdið hafa reynt að koma fé sínu í skjól í útlöndum. Það átti við um saltfiskútflytjendur snemma á síð-ustu öld og síldarspekúlanta, heild-sala og bílasala, fiskútflytjendur og útrásarvíkinga.

Lengst af var girt fyrir fjárflóttann með lögum um gjaldeyrisskil, en þau

voru alla tíð götótt. Þeir sem mestan hag höfðu af götunum, fiskútflytj-endur og heildasalar, beittu áhrif-um í gegnum stjórnmálaflokkana til að halda þessum götum opnum. Ströngustu reglur giltu fyrir almenn-ing en ríkisvaldið horfði í gegnum fingur sér varðandi svik inn- og út-flutningsfyrirtækja.

Með EES-samningnum voru gjald-eyrisviðskipti gefin frjáls. Eftir það liðu ekki nema um tíu ár áður en fjárflóttinn frá Íslandi hafði rústað íslensku efnahagslífi. Öll fyrirtæki landsins höfðu verið skuldsett upp í rjáfur til að standa undir arðgreiðsl-um til eigendanna sem flúðu með féð út úr krónuhagkerfinu. Við það féll krónan, verð á innflutningi snögg-hækkaði og kaupmáttur meginþorra almennings féll saman.

Eftir á að hyggja er augljóst að stjórnvöld hefðu átt að grípa inn í. Á þremur árum fyrir Hrun runnu úr landinu um 2200 milljarðar króna að núvirði. Það er sexföld snjóhengj-an sem Seðlabankinn er að reyna að hemja með lögum sem Alþingi sam-þykkti um helgina.

Ástæður þess að ekkert var að gert voru annars vegar trúarlegar og hins vegar mannlegar. Stjórnvöld á þess-um tíma, bæði í ríkisstjórn og Seðla-banka, voru markaðstrúar; trúðu að með óbeisluðum markaði risi upp hið náttúrlega jafnvægi. Þegar fjár-munir streymdu til landsins í von

um hagnað af vaxtamunarviðskipt-um töldu ráðamenn það viðurkenn-ingu markaðarins á hæfni þeirra sjálfra og færni. Þegar erlendir spá-kaupmenn misstu trú á íslensku bólunni sprakk hún. Afleiðingar fjár-flóttans hvolfdust yfir almenning.

Sagan kennir okkur að krónan er sameign okkar. Við eigum hvert fyr-ir sig einhverjar krónur en verðmæti þeirra markast af því hvernig okkur farnast að verja verðgildi krónunnar. Við getum farið með fé okkar eins og við viljum, svo framarlega sem það skaðar ekki aðra. Þótt það geti verið hagsmunir okkar að flytja fé okkar úr landi getum við ekki gert það ef það veldur öllum hinum skaða.

Á meðan ferðamenn streyma til landsins er engin þörf á að setja gjaldeyrishöft á öll venju-leg viðskipti. Höftin munu ekki að snerta venjulegt líf venjulegs fólks á nokkurn hátt. En ef það sjást aft-ur merki fjárflótta frá Íslandi verða stjórnvöld að setja upp girðingar sem halda. Við skulum vona að þá verði ekki einhverjir markaðstrúar oflátungar við völd.

Við sættum okkur við höft varð-andi mjaðamaskiptaaðgerðir, svo dæmi sé tekið. Þegar 150 manns vilja slíka aðgerð en Landspítalinn ann-ar ekki nema 50 á ári verður þriggja ára bið eftir aðgerð. Það sama mun gilda um fjárflótta frá Íslandi. Ef 500 milljarðar vilja komast út úr krónu-hagkerfinu en kerfið þolir aðeins útstreymi 100 milljarða á ári mun myndast fimm ára biðröð. Það má vera fúlt fyrir þá sem lenda í röðinni, en þeir verða bara að sætta sig við það. Hinn kosturinn er að taka upp sterkari mynt.

Höftin munu ekki hafa áhrif á þá sem vilja ferðast til útlanda eða stunda eðlileg milliríkjaviðskipti. Þau munu aðeins hefta eitt pró-sent af eina prósentinu, fólkið sem flutti út 2200 milljarða króna fyrir nokkrum árum og rústaði með því íslenskan efnahag.

Gunnar Smári

KRÓNAN ER ALMENNINGSEIGN

– EINS OG FISKURINN

Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson og Þóra Tómasdóttir.

Fréttastjóri: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. Ritstjórnarfulltrúi: Höskuldur Daði Magnússon. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 83.000 eintökum í Landsprenti.

22 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

LAKKVÖRN+GLJÁISterk og

endingargóð gljávörn!

Made in GerManySince 1950

Hefur hlotið frábæra dóma!

Page 23: 27 05 2016

*Miða

ð við

upp

gefn

ar tö

lur fr

amlei

ðand

a um

elds

neyti

snot

kun

í blön

duðu

m a

kstri

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

N

M7

49

55

Re

na

ult

Me

ga

ne

NY

R 5

x3

8 a

lme

nn

BL ehfSævarhöfða 2 / 110 Reykjavík

525 8000 / www.bl.is

GE bílarReykjanesbæwww.gebilar.is420 0400

Bílasalan BílásAkranesiwww.bilas.is431 2622

Bílasala AkureyrarAkureyriwww.bilak.is461 2533

Bílaverkstæði AusturlandsEgilsstöðumwww.bva.is470 5070

IB ehf.Selfossiwww.ib.is480 8080

BL söluumboðVestmannaeyjum481 1313862 2516

NÝR RENAULT MEGANEDÍSIL, ELDSNEYTISNOTKUN FRÁ 3,7 L/100 KM*

Renault Megane hefur aldrei verið glæsilegri en í þessari nýju útgáfu sem hönnuð er af verðlaunahönnuðinum Laurens van den Acher. Nýr Renault Megane er ekki einungis glæsilegur útlits heldur er hann hlaðinn tækninýjungum og staðalbúnaði sem setur ný viðmið í þessum stærðarflokki bíla. Sjón er sögu ríkari.

VERÐ: 3.390.000 KR. DÍSIL, BEINSKIPTURESP stöðugleikastýring, ASR spólvörn, 6 öryggispúðar (5 stjörnur í EuroNCAP), LED dagljós, leðurklætt stýri með aðgerðahnöppum, Bluetooth símabúnaður með raddstýringu, 2ja svæða tölvustýrð loftkæling, upphituð framsæti, fjarlægðarvarar að aftan og framan, 16" álfelgur, regnskynjari fyrir rúðuþurrkur, sjálfvirk há/lág ljós (High beam assist), akreinavari (Lane departure warning), vegaskiltisnemi (Roadsign recognition).

NÝR MEGANENÝTT ÚTLIT, NÝJAR ÁHERSLUR

„ÞÚ TANKAR SJALDNARÁ RENAULT“

Page 24: 27 05 2016

4 400 400Hafðu samband og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu lausnina.

Þú færð landslagsráðgjöf og garðlausnir hjá okkur

GraníthellurSteypustöðin býður upp á mikið úrval af fallegum hellum og mynstursteypu fyrir heimili, garða, göngustíga og bílaplön.

20YFIR

TEGUNDIR AF HELLUM

Skoðaðu úrvalið á www.steypustodin.is

Hringhellu 2221 Hafnarfjörður

Hrísmýri 8800 Selfoss

Malarhöfða 10110 Reykjavík

Berghólabraut 9230 Reykjanesbær

Smiðjuvegi870 Vík

Sími 4 400 400www.steypustodin.is

Það er enn rúmur mánuð-ur þar til Rodrigo Duterte tekur formlega við embætti sem forseti Filippseyja, eftir stórsigur hans í forseta-kosningum í byrjun maí, en Duterte hefur þegar vakið heimsathygli með yfirlýsing-um sínum um fjöldaaftökur á glæpamönnum og fyrir að hafa bölvað sjálfum páfan-um í sót og ösku

Vera Illugadó[email protected]

Duterte hefur verið kallaður „Refsarinn“ og „Duterte Harry“, eins og hinn frægi lögreglumaður Clints Eastwood, og líkt við Dona-ld Trump – en aðrir vilja meina að Duterte sé miklu hættulegri, því saga hans hingað til sanni að hann sé vel fær um að standa við stóru orðin.

Það er kvöld. Á skuggaleg-um bar situr maður á sextugs-aldri, sterklega byggður. Hann ýtir koníaksglasi milli handanna og þegar vel er að gáð má sjá að hann er með skammbyssu girta ofan í gallabuxnastrenginn. Þetta

er ekki lýsing á senu úr ein-hverri bófamyndinni, heldur er það nokkurnveginn svona sem forsíðugrein bandaríska vikuritsins Time, 19. júlí 2002,

hefst. Greinin fjallar um borgina Davao City á

Filippseyjum og það er borgarstjór-

inn sjálfur, Rodrigo Duterte, sem situr við barinn og teygar

koníak með skammbyssuna við höndina.

Það er greinilegt strax frá upp-hafi greinarinnar að Duterte þessi er enginn hefðbundinn borgar-stjóri, og það kemur æ betur í ljós því lengur sem blaðamaður Time fylgir honum eftir. Þegar hann yfir-gefur loks skuggalegan barinn síðar um kvöldið sest hann upp á stórt mótorhjól – því hann, sjálfur borg-arstjórinn, fer sjálfur í reglulegar eftirlitsferðir um myrkvaðar götur Davao að næturlagi.

Ekki aðeins í leit að glæpamönn-um að störfum, heldur fylgist hann líka með lögreglumönnunum á götum borgarinnar. Gruni hann lögreglumann um að hafa tekið við mútum, að vera ölvaður við skyldustörfin, eða önnur brot, skrif-ar blaðamaður Time, hikar hann ekki við að ganga sjálfur í skrokk á honum.

Davao-borg er fjórða fjölmenn-asta borg Filippseyja og sú stærsta á Mindanao, suðlægustu eyju klas-ans. Það hefur lengi verið róstu-

samt á Mindanao. Þar búa flestir múslimar Filippseyja, að minnsta kosti tuttugu prósent íbúa eyjunn-ar aðhyllast íslamstrú. Aðskilnað-arhreyfing múslima hefur barist gegn filippseyskum stjórnvöldum áratugum saman, og tugþúsundir fallir í þeim átökum. Kommúnískur skæruliðahópur, Nýi þjóðarherinn, hefur sömuleiðis herjað í Mindanao um margra ára skeið.

Við slíkt langvinnt ófremdar-ástand er kannski skiljanlegt að glæpir grasseri í stærstu borg eyj-arinnar. Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar óðu glæpagengi uppi í Davao, hrelltu óbreytta borgara og börðust innbyrðis – svo blóðuga að borgin var þekkt sem „morðhöfuð-borg“ Filippseyja og almennt sem ein hættulegasta borg í Suðaustur--Asíu. En það var áður en Rodrigo Duterte kom til skjalanna.

Skaut samnemanda fyrir stríðniRodrigo Duterte fæddist árið 1945 á filippseysku eyjunni Leyte, en fjöl-skyldan flutti til Davao-borgar

Forseti Filippseyja styður dauðasveitir

Úr spakmælum Rodrigo Duterte

Um sín fyrstu verk sem forseti:

Gleymið lögum um mannréttindi. Ef ég kemst alla leið í for-setahöllina geri ég það sama og ég gerði sem borgarstjóri. Þið þarna dópsalar, ræn-ingjar og iðjuleys-ingar ættuð að hypja ykkur. Því ég drep ykkur. Ég kasta ykkur öllum í Manila-flóa til að fita fiskana.

Um það hvernig hann hyggist leysa langvinna deilu við Kína um yfirráð á Spratly-eyjum í Suður-Kínahafi:

Ég fer þangað á sjó-sleða og set niður fil-ippseyska fánann.

Um ástralskan trúboða sem var nauðgað í óeirð-um í fangelsi í Davao 1989:

Það var ein áströlsk, þegar ég sá andlitið á henni hugsaði ég, „Andskotinn. Hvílík synd ... þeir nauðg-uðu henni, hver á eft-ir öðrum. Ég var reið-ur yfir því að henni hefði verið nauðgað en hún var svo falleg. Ég hugsaði, borgar-stjórinn hefði átt að vera fyrstur.“

Um Donald Trump:

Hann er fordómafull-ur, það er ég ekki.

Íbúar Manila á Filippseyjum flykktust út á götu til að styðja Rodrigo Duterte í forsetakosningunum í vor.

24 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 25: 27 05 2016

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími Vildarverðs er frá 27. maí, til og með 30. maí. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.

Austurstræti 18Skólavörðustíg 11Laugavegi 77Hallarmúla 4

Álfabakka 16, MjóddKringlunni norðurKringlunni suðurSmáralind

Hafnarfirði - Strandgötu 31Keflavík - Sólvallagötu 2Akureyri - Hafnarstræti 91-93Akranesi - Dalbraut 1

Ísafirði - Hafnarstræti 2Vestmannaeyjum - Bárustíg 2

540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Jóhannes S. Kjarval & Íslenska teiknibókin saman í pakkaVerð kr. 14.999.-Að verðmæti 32.430.-

FjallalandVildarverð kr. 10.999Fullt verð kr. 13.485

Lesið í markaðinnVildarverð kr. 8.999Fullt verð kr. 10.999

Nína SVildarverð kr. 6.799Fullt verð kr. 8.499

Dancing Horizon Vildarverð kr. 6.999Fullt verð kr. 8.817

Reykjavík sem ekki varðVildarverð kr. 6.999Fullt verð kr. 8.299

Crated Rooms in IcelandFullt verð kr. 4.999

FEGURÐIN BÝR Í BÓKUM

Page 26: 27 05 2016

Fáðu ráðgjöf landslagsarkitekta okkar og aðstoð við efnisval

FRÁ TEIKNINGUAÐ FALLEGUM GARÐI

Frí ráðgjöf til 1. júní

Pantaðu tíma í ráðgjöf í s. 412 5050 eða á [email protected].

Kynntu þér úrvalið af fallegum

hellum og garðeiningum á

bmvalla.is

þegar hann var þriggja ára gam-all. Í filippseysku þjóðlífi er löng og rík hefð fyrir áhrifa- og valdamiklum ættum. Duterte-fjölskyldan tengist tveimur gamalgrónum stjórnmála-ættum fjölskylduböndum, Durano og Almendras, og faðir Rodrigos var sjálfur borgarstjóri og héraðsstjóri á sínum tíma. Í frændgarði hans má svo finna fleiri borgar- og bæjarstjóra og valdamikla menn.

Rodrigo var skapstór og uppi-vöðslusamur piltur og var rekinn úr skóla fyrir agabrot. Slíkt fylgdi honum raunar fram á fullorðins-ár. Þegar hann var langt kominn í laganámi í háskóla í höfuðborginni Manila reiddist hann svo þegar sam-nemandi stríddi honum á suðræn-um uppruna hans að hann tók upp skammbyssu og skaut hann. Sam-nemandinn komst lífs af og Duterte fékk meira að segja að útskrifast úr náminu, þó hann hafi ekki fengið að vera við sjálfa útskriftarathöfnina með hinum. En skammbyssan og ofbeldið hefur sem sagt aldrei verið langt undan þegar Rodrigo Duterte er annars vegar.

Grunaðir glæpamenn líflátnirEftir útskrift sem lögfræðingur vann Duterte sem saksóknari og fór svo að skipta sér af stjórnmálum. Árið 1988 var hann kjörinn borgar-stjóri Davao og því embætti gegndi hann, með nokkrum stuttum hlé-um, í tuttugu og tvö ár, allt fram til dagsins í dag. Alls sjö kjörtímabil.

Á þessari löngu valdatíð Dutertes er það mál flestra að Davao-borg hafi sannarlega umturnast, breyst úr alræmdu glæpabæli í eina af öruggustu og lífvænlegustu borg-um landsins, ef ekki bara heims-hlutans. Duterte er enda gríðarlega vinsæll meðal borgarbúa í Davao og hefur verið lengi. En þær aðferðir sem hann hefur beitt til að ná þess-

um árangri hafa sömuleiðis gert hann umdeildan.

Duterte hefur opinberlega og ít-rekað lýst yfir stuðningi við einskon-ar dauðasveitir, sem fóru fyrst að birtast á götum Davao á ofanverð-um tíunda áratugnum. Dauðasveit-irnar voru skipaðar sjálfboðaliðum, langþreyttum á óöldinni í borginni – og markmið þeirra var að binda enda á hana með því að einfald-lega að taka grunaða glæpamenn af lífi. Algjörlega án dóms og laga, og hvort sem það voru morðingjar, dópsalar, smáþjófar eða götubörn, og hvort sem óyggjandi sannanir lágu fyrir sekt eða ekki.

Samkvæmt úttekt alþjóðlegu mannréttindasamtakanna Human Rights Watch í fyrra hafa slíkar dauðasveitir borið ábyrgð á dauða meira en þúsund manna síðan Duterte settist í borgarstjórastólinn. Eflaust er fjöldi fórnarlamba vel á annað þúsund manns, segja mann-réttindasamtök á vettvangi í Davao, og þar á meðal fjöldi barna. Sam-einuðu þjóðirnar, Human Rights Watch sem og fleiri mannréttinda-samtök hafa gagnrýnt það harðlega í gegnum árin að þessum sveitum sé leyft að starfa svo að segja óá-reittum.

Verðlaun fyrir afskorið höfuðEn Rodrigo Duterte hefur ætíð látið alla slíka gagnrýni eins og vind um eyru þjóta, enda er hann mun hrifnari af því að hreykja sér af dauðasveitunum og undraverð-um árangri þeirra í baráttunni við glæpaóværuna, og hvetja morðingj-ana til dáða. Sem borgarstjóri not-aði hann iðulega tækifærið í við-tölum í útvarpi og sjónvarpi til að lesa upp nöfn nokkurra eftirlýstra glæpamanna. Og þeir fundust iðu-lega látnir ekki löngu síðar, teknir af lífi af dauðasveitum.

Árið 2012 bauð hann fjögurra milljóna pesóa verðlaun, um tíu milljónir íslenskra króna, fyrir að drepa Ryan Yu, alræmdan leiðtoga bílaþjófagengis. Og milljón pesóa til viðbótar, yrði borgarstjóranum fært afskorið höfuð Yus í íspoka. (Það var að lokum alþjóðalög-reglan Interpol sem hafði hendur í

hári Yus þessa, og hann fékk því að halda höfðinu.)

Duterte hefur gefið í skyn að sem forseti ætli hann sér að taka upp svipaða stefnu á landsvísu. Í kosn-ingabaráttunni hét hann því að taka hundrað þúsund glæpamenn af lífi og kasta líkum þeirra svo í Manila--flóa. „Davao er níunda öruggasta

borg heims,“ sagði Duterte í fyrra og vísaði þar til skoðanakönnun-ar sem gerð var á vefsíðunni Num-beo.com, reyndar aðeins með tæp-lega fimm hundruð manna úrtaki. „Hvernig haldið þið að mér hafi tek-ist það? Hvernig kom ég Davao með-al öruggustu borga heims? Með því að drepa alla þessa glæpamenn.“

Duterte er sem fyrr segir gríðar-lega vinsæll meðal íbúa Davao og ýmislegt má finna til sem hann gerði gott á langri borgarstjóratíð sinni. Hann efldi lögreglulið borg-arinnar, setti upp fjölda öryggis-myndavéla, og kom upp neyðarlínu. Davao varð fyrsta borg Filippseyja þar sem hægt var að hringja í 911 og fá strax samband við lögreglu. Hann ef ldi líka heilbrigðiskerf-ið, bannaði reykingar hvarvetna um borgina, og bætti líka réttindi hinsegin fólks í borginni – nokkuð sem þótti mjög róttækt skref á hin-um rammkaþólsku og íhaldssömu Filippseyjum.

Kallaði páfa tíkarsonÁ bilinu 80 til 85 prósent allra Fil-ippseyinga tilheyra kaþólsku kirkj-unni og ítök hennar í filippseysku þjóðlífi hafa lengi verið mjög sterk. En Rodrigo Duterte er einn fárra Filippseyinga sem tilheyrir öðrum kristnum trúarsöfnuði, „Konungs-ríki Jesús Krists“ sem leitt er Apollo Quiboloy, predikara frá Davao sem jafnframt heldur því fram að hann sé sjálfur sonur Guðs.

Duterte hefur haldið því fram að hann hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af kaþólskum presti í æsku.

Rodrigo Duterte er mikill kvennaljómi, að eigin sögn. Hann er tvígiftur og hefur jafnframt stært sig af því opinberlega að eiga fjölda ástkvenna.

26 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 27: 27 05 2016

ÚTSKRIFTARGJÖFGÓÐ

Kann það að skýra þá fæð sem hann virðist leggja á kaþólsku kirkjuna, en hann notar hvert tækifæri til að bölva kirkjunni og kirkjunnar mönnum, jafnvel sjálfum páfanum.

Það vakti reiði kaþólikka í Fil-ippseyjum sem utan þegar Duter-te kvartaði í ræðu undan umferð-aröngþveiti í miðborg Manila þegar Frans páfi heimsótti borgina í nóv-ember í fyrra: „Páfi, helvítis tíkar-sonurinn þinn, farðu heim. Komdu ekki hingað aftur!“ hrópaði Duterte yfir stórum hóp stuðningsmanna sinna. Ummælin urðu svo umdeild að Duterte neyddist á endanum til að biðja páfa afsökunar, en þó með semingi. Hann sagði þá ennfremur að þau hafi ekki beinst gegn páfan-um sjálfum heldur borgaryfirvöld-um í Manila sem ekki hafi haldið nægilega vel utan um umferðarmál í stórborginni á meðan heimsókn páfa stóð.

Nýr Marcos í fæðingu?Valdatíð einræðisherrans Ferdin-ands Marcos er mörgum Filipps-eyingum enn í fersku minni. Marcos sat á valdastól í tuttugu og eitt ár, frá 1965 til 1986. Þar af voru herlög í gildi í níu ár, 1972-1981, sem takmörkuðu mjög fjölmiðla- og tján-ingarfrelsi og gerðu Marcos kleift að handtaka og fangelsa andstæðinga sína óáreittur, og láta beita þá mis-kunnarlausum pyntingum og of-beldi.

Flestir Filippseyingar voru fegn-ir að sjá að baki Marcos þegar hann flúði til Bandaríkjanna eftir fjölda-mótmæli almennings 1986. Enda hafði hann og fjölskylda hans líka steypt ríkissjóði í gríðarlegar skuld-ir til að geta fjármagnað eigin lúx-uslífsstíl – þar á meðal hið alræmda skósafn forsetafrúarinnar, Imeldu Marcos, – og um tíu milljarðar dollara sem hurfu úr ríkiskassan-

um á valdatíð Marcos hafa aldrei fundist.

Marcos lést í útlegð á Hawaii 1989. Líkamsleifar hans voru flutt-ar aftur til gamla landsins og hvíla nú í grafhýsi Marcos-fjölskyldunnar á ættaróðalinu á norðanverðum Fil-ippseyjum. En ættingjar hans hafa lengi barist fyrir því að fá að grafa líkið í kirkjugarði í Manila sem ein-göngu er ætlaður helstu stríðshetj-um filippseysku þjóðarinnar, en þær hugmyndir ætíð mætt mikilli mótspyrnu.

Rodrigo Duterte hefur nú gefið það út að þegar hann tekur form-lega við embætti forseta Filippseyja þann 30. júní næstkomandi verði það eitt af hans fyrstu verkum að verða við þessum óskum Marcos--fjölskyldunnar. Einræðisherrann fái að hvíla við hlið helstu hetja filippseysku þjóðarinnar – og það sama hvað almenningur mótmæli.

Skeytingarleysi Dutertes í garð slíkra mótmæla og lítið tillit til laga og reglna hafa fengið marga til að velta því fyrir sér hvort Duter-te hyggist leiða Filippseyjar aftur á braut einræðis – að verða sjálfur „næsti Marcos“. Vegna stórkarla-legra yfirlýsinga í kosningabarátt-unni var Duterte líka gjarnan líkt við bandaríska forsetaframbjóð-andann Donald Trump.

En eins og Tom Smith, breskur sérfræðingur í Suðaustur-Asíu, bendir á í nýlegri grein í Guardi-an, ætti ekki að bera þá Trump og Duterte saman. Ekki nóg með að Duterte sé þegar kominn til valda, heldur hafi saga hans sýnt að hann sé vel fær um að standa við orð sín, hversu stór sem þau kunna að vera. Fari svo að Trump komist alla leið í Hvíta húsið sé þó ólíklegt að hann geti nokkurntímann innleitt herlög í Bandaríkjunum, þó hann feginn vildi. En það gæti Duterte vel gert.

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 28: 27 05 2016

KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS [email protected]

VIÐ KYNNUM FLUNKUSPLUNKUNÝJAR VÉL AR Í FLJÚGANDI FORMI

Við kynnum til leiks tvær glænýjar Airbus A321 flugvélar beint úr kassanum, árgerð 2016.

Vélarnar eru þær fullkomnustu sinnar tegundar þegar kemur að eldsneytis- og umhverfis-

stöðlum og eru að auki búnar nýjustu gerð sæta til að tryggja þægindi gesta. Þar með eru

vélarnar okkar orðnar 11 talsins — og flugflotinn sá yngsti á landinu og þótt víðar væri leitað.

VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ TAKA Á MÓTI YKKUR.

TVÆR NÝJAR Í LOFTINU

TF-GPA AIRBUS 3212016 módel

200 sæti

TF-GMA AIRBUS 3212016 módel200 sæti

Page 29: 27 05 2016

KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS [email protected]

VIÐ KYNNUM FLUNKUSPLUNKUNÝJAR VÉL AR Í FLJÚGANDI FORMI

Við kynnum til leiks tvær glænýjar Airbus A321 flugvélar beint úr kassanum, árgerð 2016.

Vélarnar eru þær fullkomnustu sinnar tegundar þegar kemur að eldsneytis- og umhverfis-

stöðlum og eru að auki búnar nýjustu gerð sæta til að tryggja þægindi gesta. Þar með eru

vélarnar okkar orðnar 11 talsins — og flugflotinn sá yngsti á landinu og þótt víðar væri leitað.

VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ TAKA Á MÓTI YKKUR.

TVÆR NÝJAR Í LOFTINU

TF-GPA AIRBUS 3212016 módel

200 sæti

TF-GMA AIRBUS 3212016 módel200 sæti

Page 30: 27 05 2016

Ferdinand Jónsson er geðlæknir sem starfar með viðkvæmasta hópi samfélags-ins í Lundúnum. Hann nýtur starfsins fram í fingurgóma en meðal þess sem hann gerir til þess að verja sjálfan sig í erfiðu starfi er að yrkja ljóð á sínu ástkæra ylhýra meðan hann gengur meðfram bökk-um Thames árinnarSteinunn Stefánsdó[email protected]

Það var stappfullt á fyrstu hæðinni í Eymundsson í Austurstræti þegar Ferdinand Jónsson fagnaði þar út-komu annarrar ljóðabókar sinnar, Í úteyjum, og því, eins og sagði í boðs-bréfinu, að þrjú ár og einn mánuður var liðinn frá útkomu fyrstu bókar hans, Innsævi.

Nú eru 19 ár síðan Ferdinand flutt-ist til Lundúna til að fara í framhalds-nám í geðlæknisfræðum sem hann kallar reyndar drottningu læknis-fræðinnar. Samt sem áður á hann feikimarga vini hér á Íslandi og þétt fjölskyldunet. „Er það ekki af því að maður er smaladrengur?“ seg-ir Ferdinand þegar hann er spurð-ur út í þetta og svo hlær hann sín-um hljómmikla og smitandi hlátri og heldur áfram: „Það er gaman að hitta fólk af lífsleiðinni, bara yndis-legt, það er eiginlega það besta við þetta, að hitta þetta góða fólk.“

Ferdinand segist verja öllum frí-um sínum á Íslandi og vera með ís-lenskan síma sem hann noti óspart til að viðhalda tengslum sínum við ræturnar hér heima. „Ég meina, ég er geðlæknir,“ segir hann svo. „Ég get talað um styrkleika og veikleika og kannski hafa margir af mínum styrkleikum í tengslum verið mín-ir veikleikar en þetta gefur manni raunveruleg tengsl við fólk.“

Það verður að vera sannleikurSamtalið færist nú í áttina að skáld-skapnum og ljóðabókunum tveim-ur sem Ferdinand hefur nú gefið út. Náttúrudýrkun er leiðarstef í báðum bókum en undirliggjandi eru sterkar tilfinningar; ást, þrá, sorg og söknuð-ur og í nýútkomnu bókinni blasa til-finningarnar enn sterkar við en í þeirri fyrri. „Já, hún gengur töluvert mikið nær mér,“ segir Ferdinand um Í úteyjum. „Þess vegna hef ég meiri áhyggjur af þessu núna. Ég velti endalaust fyrir mér og hvað skipt-ir máli í ljóðlist og ég held að mað-ur verði að vera einlægur og hleypa að sér. Þetta verður að vera raun-verulegt. Þetta gengur ekkert upp öðruvísi. Þetta verður að vera saga manns og tilfinningar manns, auð-vitað blandaðar öðru en það verður að vera sannleikur í hlutunum.“

Það besta við að gefa út ljóðin í stað þess að yrkja bara fyrir skúff-una er að mati Ferdinands að fá annað fólk og önnur sjónarmið að ljóðunum og hann segist vera hepp-inn með það fólk, bæði æskuvinkonu sína, Valgerði Benediktsdóttur, sem les allt yfir fyrir hann og svo Bjarna Þorsteinsson, ritstjóra hjá Veröld. „Þetta verður raunverulegt þegar aðrir koma að þessu. Eins yndislegt og það er að yrkja fyrir skúffuna sína þá er mjög gaman þegar aðrir koma að með aðra vinkla.“

Fuglar út um alltFuglar af öllum sortum eru mjög áberandi í ljóðum Ferdinands. „Þeir

Fámennt í stórborginnieru út um allt, þessar elskur,“ seg-ir hann hlæjandi. „Ég hef haft gam-an af fuglaskoðun alveg síðan ég var strákur, ekki til að tikka við ein-hverjar sortir. Ég hef gaman af því að fylgjast með atferli þeirra og lífi og reyna að upplifa eitthvað nýtt. Ég hef sérstakan áhuga á konungi íslenskra fugla sem er haförninn. Þú þarft að hafa svo mikið fyrir að sjá hann að þegar hann birtist, þegar hann kemur í allri sinni dýrð, þá þarftu ekki að fara í einhver helgi-hús eða leggjast á bæn eða neitt, þarna er það! Ég held að það sé mjög mikilvægt að muna að við mennirn-ir erum mjög andlegar verur og við höfum mikla þörf fyrir þetta and-lega, trúarlega, eða hvað það heitir.“

Hvunndagur FerdinandsHvunndegi sínum í Lundúnum ver Ferdinand meðal viðkvæmustu einstaklinga samfélagsins, heimilis-lausu fólki með geðsjúkdóma. Hann vinnur á þremur stöðum í austur-hluta Lundúnaborgar, á sjúkrahús-inu Mile End, í samfélagsteymi í Bethnal Green og á heilsugæslustöð á Brick Lane sem sérhæfir sig í heim-ilislausum. Starfið á þessum þremur stöðum tengist. Hann er með göngu-deild á heilsugæslunni og fylgir svo sjúklingum sínum eftir ef þeir fara inn í samfélagsteymið eða leggjast inn á spítalann.

„Það er þessi teymisvinna sem mér finnst kannski mest heillandi við geðlæknisfræðina. Ég er að vinna með hjúkrunarfræðingum, félagsfræðingum, sálfræðingum, iðjuþjálfum og fólki sem hefur sér-menntun í menningu og túlkun. Svo vinnum við í nánu samstarfi við trú-arhópa og trúarleiðtoga sem hjálpa okkur að skilja, þetta er ofboðslega áhugaverð skoðun á manninum frá mjög mörgum hliðum og það ger-ir þessi erfiðu mál svo miklu létt-ari og þetta veldur því kannski að ég er svolítið fastur í draumaheimi geðlæknisfræðinnar en svo fer

„Þú þarft að hafa svo mikið fyrir að sjá hann að þegar hann birtist, þegar hann kemur í allri sinni dýrð, þá þarftu ekki að fara í einhver helgihús eða leggjast á bæn eða

neitt, þarna er það!“

„Það besta við að gefa út ljóðin í stað þess að yrkja bara fyrir skúffuna er að

mati Ferdinands að fá annað fólk og önnur sjón-

armið að ljóðunum …“

„… svo fer smaladrengur-inn í gang og gengur yfir

Tower Bridge og með-fram bökkum Thames

árinnar og raðar saman íslensku orðunum.“

„Ég er umvafinn og dekraður af þessari

fjölskyldu minni sem er yndisleg, mikil kær-

leikskeðja. Þau hafa leyft mér að vera úti. Ég hef

samviskubit yfir því enda-laust og auðvitað kem ég

heim fyrr en síðar.“

Náttúrudýrkun er leiðarstef í báðum bókum Ferdínands.

Mynd | Hari

30 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 31: 27 05 2016

AF ÖLLUM F&F VÖRUM

SUMARHÁTÍÐ

20 AFSLÁTTUR

DAGANA 27. - 29. MAÍ

Kringlan, Skeifan, Spöng, Garðabær, Smáralind,Borgarnes, Njarðvík, Selfoss og Akureyri

Page 32: 27 05 2016

smaladrengurinn í gang og gengur yfir Tower Bridge og meðfram bökk-um Thames árinnar og raðar saman íslensku orðunum.“

Við erum öll einsFerdinand segist alltaf sjá það betur og betur hversu líkir mennirnir séu. „Ég vinn með fólki hvaðanæva að úr heiminum, fólki sem talar alls konar tungumál og játar alls konar trú og hefur alls konar siði en svo erum við bara öll eins. Við höfum sömu vonir og þrár. Við höfum sama sársauka og sömu vonbrigði. Ég held að við séum ekkert svo flókin, við tikkum eftir sömu lögmálunum. Það er mín tilfinning að þetta séu einföld ferli og vandamálin eru oft þau sömu. Það er eitthvað sem er ekki sagt, það vant-ar einlægni, það er misskilningur og það er stolt og heiður sem kemur í veg fyrir einlægnina.“

Hann er líka þeirrar skoðunar að við mannfólkið séum með farang-ur foreldra okkar og forforeldra í farteskinu, þjóðarinnar og í raun mannkynsins alls. „Við erum ferða-langar en við erum með ofboðslega mikið í farteskinu. Það er heillandi. Það er mjög, mjög heillandi.“

Traust og tengsl Ferdinand leggur mikið upp úr því að byggja upp góð tengsl við sjúk-linga sína og leggur áherslu að í manneskjunni bak við geðsjúk-dómana búi mikil lífsreynsla. „Það gerist að mínu viti ekkert gott nema maður hafi góð tengsl við sjúkling-ana sína og eigi traust þeirra. Þú getur fyllst svo mikilli auðmýkt og virðingu gagnvart því fólki sem hef-ur þurft að fara í gegnum svo stóra og dimma dali að þú skilur bara ekki hvernig þetta er hægt en það slípar manneskjuna og gerir hana oft mjög stóra og fallega. Og það er mjög heill-andi og að ná tengslum við slíkt fólk því þegar það veikist svo illa þá er búið að byggja þessar brýr og þá er hægt að gera svo mikið. Þá þarf oft ekki svo mikla hörku í samskiptin af því að fólk treystir og það er mjög gefandi. Það eru yndisleg tengsl.“

Hvers vegna geðlæknisfræði? Mamma Ferdinands, Helga Óskars-dóttir, starfaði við hjúkrun en pabbi hans, Jón Júlíus Ferdinandsson, var listamaður og hann telur að þetta hafi verið góð blanda. Hann segir að gildin sem hann ólst upp við í æsku hafi mótað hann, starfsval hans og allan starfsferilinn og þessi gildi tel-ur hann eiga uppruna í viðhorfum og gildismati hjúkrunarfræðingsins móður hans. „Mér var bara innrætt að ég ætti að beygja mig fyrir þeim sem búa við skarðan hlut í samfé-laginu, þeim sem er litið niður á og þeim sem samfélagið hafnar.

Hún hefur þessi gildi og ég upplifði að þetta væru mjög merkileg gildi þannig að ég erfi þennan farangur sem hefur reynst mér alveg frábær og gefið mér ofboðslega mikið.“

Þegar Ferdinand er beðinn að gera nánar grein fyrir því hvað varð til þess að hann varð læknir og svo geðlæknir segir hann: „Mamma mín er hjúkrunarfræðingur af guðs náð og elskaði sitt starf. Þegar ég var að hugsa um hvað ég ætti að læra þá hugsaði ég með mér að mamma fengi mikla hamingju úr sínu starfi, ekki bara að vinna með sjúklingum heldur að vinna með öllu þessu fólki. Eiríkur, eldri bróðir minn, fór í læknisfræðina á undan mér og ég skynjaði líka að hann fann þessa sömu starfsánægju. Þegar ég var að byrja í læknisfræðinni vann ég svo sem aðstoðarmaður hjúkr-unarfræðings á 11A sem var smit-sjúkdómadeild þá, fékk að vera þar sumar og elta þessar stóru flottu konur sem kenndu mér mikið og þessi samskipti hjúkrunarfræðinga við sjúklinga heilluðu mig. Það gat verið stórkostlegt að fylgjast með þeim krafti sem bjó í þessum sam-skiptum og þau eru nauðsynleg og dýrmæt þegar fólk er mest útsett og viðkvæmt. Það heillaði mig og ég sá að drottningin innan læknis-fræðinnar byggði mest á samskipt-um og tengslum.“

Á hinn bóginn felst þjálfun geðlækna einnig í því að passa upp á sig í samskiptum við sjúklinga sem geta reynt verulega á. „Þú verður að passa upp á þig svo þú brennir ekki upp,“ segir Ferdinand sem hefur áhyggjur af því að það sé erfitt að fá ungt fólk inn í fagið vegna þess hversu sterkt það upplifir sársauk-ann. „Maður vill einmitt fá fólk inn í greinina sem finnur þennan sárs-auka og tekur hann nærri sér en maður verður að vera meðvitaður um að unga fólkið hefur ekki varn-irnar sem við höfum.“

Ætlaði til Bandaríkjanna„Ég ætlaði til Bandaríkjanna í fram-haldsnám en þegar ég fór í viðtöl þarna úti fannst mér óhugnanlegt að sjá í stórborgum eins og New York og Philadelphiu að strætin voru full af fólki sem var heimilislaust og með geðsjúkdóma, þeir sem hafa þekk-inguna sjá á fólki ef það er með geð-sjúkdóma. Þarna var verið að grilla mig í þessum viðtölum en ég spurði bara á móti: Hvað ætlar þú að gera fyrir þetta fólk, hvernig getur þú siðferðilega unnið og hér þegar all-ar götur eru fullar af fólki sem þarf hjálp en það fær enga hjálp. Það er bara verið að gefa því teppi og súpur. Ég gerði mér grein fyrir að ég gæti ekki unnið innan þessara ramma. Í Evrópu er sjálfræðissviftingarlög-

gjöfin notuð til þess að hjálpa fólki sem er orðið mjög veikt. Við lítum svo á að við verðum að gera það. Það verður að stoppa þessa sjúkdóma því annars brenna þeir fólk upp og það endar á einhverjum hræðilegum stað sem er miklu verri en raddirn-ar og ranghugmyndirnar, þar sem það er bara flatt og getur ekkert gert, missir öll tengsl og verður bara ein-angrað á götum þessara borga og þetta var ekki hægt fyrir mig.“

Það varð því úr að Ferdinand fór til Lundúna og hann sér ekki eftir því enda fór það svo að flestir bestu vinir hans út læknadeildinni enduðu þar líka. „Þetta var yndislegt samfé-lag. Við studdum hvert annað í okk-ar fögum en fórum náttúrlega meira eða minna öll í geðlæknisfræði, í drottninguna.“

Góð fjölskyldaFerdinand er mikill fjölskyldumað-ur bæði í einkalífi sínu og starfi. Hann er yngstur fjögurra systkina og fordekraður af því að eigin sögn. Hann er í nánum tengslum við systk-ini sín og einnig þeirra börn, að ekki sé minnst á móður hans sem lifir í hárri elli.

Í starfi sínu leggur hann mjög mikla áherslu á að styrkja fjölskyldu sjúklinganna. „Það er ekkert heil-brigðiskerfi sem kemst nærri góðri fjölskyldu og ef þú nærð að styrkja fjölskyldu og hjálpa henni að skilja betur veikindin og finna til styrksins þá geta stórir hlutir gerst og maður getur fyllst mikilli aðdáun og auð-mýkt við að hitta allt þetta fólk og kynnast þeirra leiðum því þetta er fólk sem gefst aldrei upp vegna þess að það elskar sína nánustu. Ég verð oft mjög snortinn af fólki sem verður á vegi mínum í vinnunni og því hvað fólk er stórt og hvað það getur gert, hvers það er megnugt. Á hinn bóg-inn þarf ég að passa mig, ég þarf að vernda mig og það er hægt að gera

það á ýmsan hátt. Eitt af því sem hjálpar mér er að yrkja ljóð. Þá nota ég aðrar heilastöðvar en um leið nýti ég mér eitthvað af þessum tilfinning-um til þess að skapa eitthvað sem mér finnst raunverulegt.“

Þessar sterku tilfinningar og á stundum nánast óraunverulegu að-stæður sem geta mætt Ferdinand í vinnunni gera á hinn bóginn að verkum að hann hefur orðið nokk-uð vandlátur bæði á leikhús og bók-menntir. „Ég hef auðvitað unun af því að fara í leikhús í Lundúnum og nýt þess líka að lesa góðar bækur. Hins vegar er dagurinn í vinnunni þannig að ég þarf svolítið að velja hvað ég ætla að sjá og upplifa því ég er búinn að vera í raunveruleik-anum allan daginn og í leikhúsinu er stundum verið að reyna að setja eitthvað á svið sem mér finnst bara ekki passa. Þetta kannski eyðileggur aðeins fyrir manni.“

Alltaf á leiðinniFerdinand segir að það hafi staðið lengi til hjá honum að flytja heim til Íslands og þegar vandi steðji að fjölskyldunni sé hann kvalinn af samviskubiti yfir því að vera ekki hér hjá sínu fólki. Hann geti legið andvaka um nætur og ákveðið að segja upp vinnunni og selja íbúðina strax næsta morgun. Af því hefur þó ekki orðið enn. „Ég er umvafinn og dekraður af þessari fjölskyldu minni sem er yndisleg, mikil kær-leikskeðja. Þau hafa leyft mér að vera úti. Ég hef samviskubit yfir því enda-laust og auðvitað kem ég heim fyrr en síðar.“

Honum finnst að lífið í stór-borginni geti verið dálítið einangr-að. „Ég fann það þegar góður vin-ur minn lést fyrir aldur fram fyrir nokkrum árum hversu rosalega stórborgin getur verið fámenn. Hér erum við hins vegar eins og bræður og systur og það eru svo sterk tengsl

á milli okkar og landið okkar fylgir okkur eins og einhver móðir innra með okkur og maður getur saknað hennar mjög sárt þegar miklir erfið-leikar steðja að.“

Í úteyjum

rísog hnígurlandiðinnra

í úteyjumörní húmiflýgur

einn

í augum dvelur

flóðsog fjörugætir

þú

Það verður að stoppa þessa sjúkdóma því annars

brenna þeir fólk upp og það endar á einhverjum hræðilegum stað sem er

miklu verri en raddirnar og ranghugmyndirnar, þar

sem það er bara flatt og getur ekkert gert, missir öll tengsl og verður bara

einangrað á götum þessara borga og þetta var ekki

hægt fyrir mig.“

Mynd | Hari Í starfi sínu leggur Ferdínand áherslu á að styrkja fjölskyldu sjúklinga.

32 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 33: 27 05 2016

Misstu ekki af reynsluakstursleik Hyundai á morgun frá 12-16

Hyundai / Kauptúni 1 / Sími 575 1200 / www.hyundai.is

Nú er þátttaka í reynsluakstursleik Hyundai á lokasprettinum. Allir sem reynsluaka eiga möguleika á að vinna VIP ferð fyrir tvo til Marseille, hátíðarkvöldverð þann 17. júní og miða á Ísland-Ungverjaland 18. júní.

Veglegur EM afsláttur fylgir öllum nýjum Hyundai bílum og sérstakur EM aukahlutapakki er í boði með öllum nýjum Hyundai Tucson og Santa Fe að verðmæti allt að 600.000 kr.

EM HÁTÍÐ HYUNDAI

Öllum Hyundai bílum fylgir 5 ára verksmiðjuábyrgð og ótakmarkaður akstur.

Hyundai er einn af aðalstyrktaraðilum UEFA EURO 2016

VEGLEGIR EM VINNINGAR OG GLÆSILEG TILBOÐ!

Grillaðar pylsurog gos handagestum

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

N

M7

55

03

Hy

un

da

i b

ila

sy

nin

g 5

x3

8 U

EF

A 5

x3

8

*Við

mið

un

art

ölu

r fr

am

leið

an

da

um

eld

sn

ey

tis

no

tku

n í

blö

nd

um

ak

str

i.

EM AFSLÁTTAF NÝJUM HYUNDAI

BÖRNIN FÁ

EM GLAÐNING

Í TILEFNI DAGSINS

KYNNIÐ YKKUR

Page 34: 27 05 2016

Námsmenn í Vestur-Berlín. Íslenskar mæður og börn í almenningsgarði á 17. júní 1989, nokkrum mánuðum áður en múrinn féllFrá vinstri: Soffía Gunnarsdóttir, starfsmaður íslenska sendiráðsins í Berlín, með dóttur sína. Sesselja Auður Eyjólfsdóttir, aðstoðarskólastjóri Langholtsskóla. Hrönn Kristins-

dóttir kvikmyndaframleiðandi. Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur með Elísabetu í fanginu. Krjúpandi er Jóna Fanney Friðriksdóttir framkvæmdastjóri, Hrafnhildur Ragnarsdóttir sérkennslukennari. Margrét Rósa Sigurðardóttir menntaskólakennari. Jórunn Sigurðardóttir útvarpskona. Börnin eru frá vinstri fremst, Sölvi Tómasson í

fanginu á Jórunni, Stígur Helgason hjá Hrafnhildi, Hildur Guðnadóttir með Þórarin Guðnason í fanginu á Jónu, Arnór Óskarsson fremst fyrir miðju, Guðbjörg Ágústsdóttir, Borghildur Indriðadóttir, Auður Anna Kristjánsdóttir lengst til vinstri. Fyrir aftan Auði er síðan Una Stígsdóttir og við hliðina á henni er Elísabet Ágústsdóttir með kaskeiti. 

Mynd | Ósk Vilhjámsdóttir

Innmúraðar mæður í BerlínÁ níunda áratugnum hljómaði þýsk­an einsog flauel í kvikmyndum Fass­binders, Trottu og Wenders, trega­full fegurð og ný dýpt í mennsku sem hafði ekki farið mikið fyrir í kvikmyndum fram að því. Á sama tíma var hreyfing innan myndlistar­innar sem kallaði sig „Neue Wilden“ og náði meir að segja til fleiri en bara listunnenda. Neue Wilden voru mik­ið til bara strákar að mála stórt og klæddu sig í leður og spiluðu á bassa­gítar eða trommusett, dálítið einsog Utangarðsmenn að mála myndir. Fyrir unga manneskju, sem var svag fyrir nýjungum, var allt þetta ágætis aðdráttarafl til þess að flytja búferl­um og setjast að í Berlín.

„Eyjan í rauða hafinu“Berlín „Eyjan í rauða hafinu“ var hernumin og skipt í franska, am­eríska og breska hlutann innan múrsins en Rússarnir fengu Aust­ur­Berlín og allt fyrir utan múrinn. Þetta var lítið að abbast upp á okk­ur Íslendingana, maður vissi þó að ef viðkomandi labbaði nógu lengi í eina átt þá blasti við múrvegg­ur. Það var þó helst þegar einhver skriðdrekasýning poppaði upp í hverfinu að henni fylgdi svona óljós áminning um að Berlín hafði einu sinni verið leiksvæði ógnvekjandi atburða sem vonandi myndu ekki endurtaka sig og núna var hún und­ir eftirliti.

Ég bjó í Kreuzberg og hjólaði meðfram ánni Spree á markaðinn þegar veður leyfði. Það gat hins­vegar verið alveg skuggalega kalt í Berlín á veturna. Ég hef aldrei upp­lifað eins mikinn kulda, fyrir utan kannski á Svalbarða. Þegar verst lét þá hreinlega fraus andardrátturinn, og loftið var svart af mengun vegna kolanna sem voru notuð í upphitun húsanna og fyrir verksmiðjurnar í Austur­Berlín.

Það voru stærðarinnar svæði innan Berlínar sem voru óbyggð og höfðu staðið óáreitt síðan í stríð­inu. Þessi svæði voru mögnuð af því að þau sögðu svo mikla sögu með því að segja ekki neitt og vera

Þegar Berlínarmúrinn féll 1989 var í borginni

talsvert samfélag íslenskra námsmanna

sem upplifði þessa sögulegu tíma. Hér er brot af sögu þeirra og afkomenda, sem í dag

búa margir í Berlín.Alda Lóa Leifsdóttir

[email protected]

Potzdamerplatz, landið í kringum bókasafnið og fílharmóníuna þar sem flóamarkaðurinn var um helgar og hinn ástsæli þýski leikari Curt Bois ráfaði um í myndinni Himmel über Berlin.

Í dag kallast þetta svæði Sony center, eftir að stórfyrirtæki byggðu það upp og heppnaðist nokkuð vel að byggja þarna algjöran óskapnað sem engum þykir vænt um.

34 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016

Page 35: 27 05 2016

Harpa / Skeifan 6 / Kringlan / 5687733 / [email protected] / www.epal.is

FRITZ HANSEN, ROSENDAHL, STELTON, ERIK JORGENSEN, MARIMEKKO, JOSEPH JOSEPH, CARL HANSEN, HAY OG ALLIR HINIR

Í DAG FÖSTUDAG, Á MORGUN LAUGARDAG

OG Á SUNNUDAG,26. - 29. MAÍ

Page 36: 27 05 2016

Hrönn Kristinsdóttir flaug í byrjun árs 1985 með fragtvél Arnarflugs til Amsterdam, en þar var pláss fyrir 10 farþega. Þaðan lá leiðin til Berlínar. Hún innritaði sig í Freie Universitet og byrjaði í leikhús-fræði og málvísindum.

„Þegar ég kom fyrst til Berlínar fannst mér ég í fyrsta sinn finna fyrir algjöru frelsi, ég þekkti fáa og gat ferðast um borgina án þess að rekast á nokkurn sem ég kann-aðist við,“ segir Hrönn. „Þetta var frelsi frá smábænum Reykja-vík þar sem maður þekkti annan hvern mann. Í byrjun tók ég alltaf öðruhvoru u-bahn, allskyns leiðir, bara til að sjá fullt af fólki sem ég hafði aldrei séð áður, það gladdi mig mjög.

Í Urbanstrasse bjuggum við Jóna Fanney Friðriksdóttir saman. Þar lásum við upphátt fyrir hvor aðra milli herbergja, texta sem okk-ur fundust mikilvægir og merk-

ingarþrungnir og einmitt fullir af angist, til dæmis ljóð H. Hesse „Alles das schwere tut Mann all-ein“ – sem er jú í raun rétt. Þetta var áður en við urðum ástfangnar af mönnum okkar og eignuðust börnin,“ segir hún.

„Mér finnst Berlín hafa haft mjög mikil áhrif á mig. Ég var í borginni þegar ég var á mörkum þess að verða alvöru fullorðin og gekk með mitt fyrsta barn. Eftir að ég flutti burtu til LA (mánuði áður en múrinn féll) kom ég ekki til Berlínar í 12 ár. Þegar ég síðan kom, til að fara á Berlinale, og keyrði inn í borgina með leigubíl framhjá Potsdamer Platz (Sony Center) þá þurfti ég að gráta smá þegar ég sá hvað borgin hafði breyst og ég er nú ekki sérlega „sentimental“ týpa. Það hafði bara svo margt breyst. Mig hefur oft langað að flytja aftur til gömlu Berlínar, sérstaklega eftir að ég

bjó í Sarajevo 2014 sem hafði að einhverju leyti sömu dýnamík og Berlín fyrir 28 árum. Stríð og ógn svo nálæg í tíma og rúmi og fólk svo ákveðið í að láta það ekki hafa áhrif á sig heldur frekar nýta það í sköpun og bjartsýni – kannski rugl en það var mín upplifun.“

Ósk stundaði myndlistarnám við Hochscule der Kunste í Berlin og bjó þar frá ‘88 til ‘94. „Það var algjör tilviljun að ég flutti þang-að, ég var ekki á leið til Berlín-ar heldur til San Francisco. Mér fannst leiðinlegt í þýsku í mennta-skóla en elskaði frönsku og allt franskt. Ég vissi ekkert um Berlín, vissi ekki einu sinni að það væri múr og að borgin væri innmúruð í miðju austrinu. Ég fór í skrýtið ferðalag og lenti í Berlín þar sem hópur af Íslendingum var ennþá að skemmta sér í björtu morgunsár-inu. Ég hafði áður verið einn vetur í París og fann hvað Berlín var miklu meira „cool“ og töff. París var svo formföst og gamaldags og Frakk-ar snobbaðir.

Berlín kom þarna á óvart, ævintýri, myrkur, rokk og ról, sterk vinstri slagsíða, miklu meiri broddur en í París. Þarna bjuggu

listamenn einsog Blixa Bargeld. Um þetta leyti var ég í málaradeildinni heima og málaði allan daginn, heilluð af nýja málverkinu og með svo sterka útþrá. Berlín var Mekka nýja málverksins. HdK akademían í Berlín stútfull af stælgæjum og stælpíum í útslettum vinnugöllum með pensil á lofti og hrokafull-an svip. Ómótstæðilegt. Kreuz-berg svo „cool“, geggjuð „fusion“ í því hverfi; harðasta pönksenan, stærsta Tyrkjanýlendan, húsatöku-sena, táragas, knæpur, rokktónleik-

ar – en samt svo sveitó.“

Sigríður lauk heimspekinámi við Freie Universität árið 1988 en hélt síðan áfram í doktorsnám sem hún lauk við Humbodlt háskólann. Hún er sérfræðingur okkar í Nitetzsche og femíniskri heimspeki. „Þegar ég kom fyrst til Berlínar bjó ég í Wohngemeinschaf (wg). Andi ‘68 sveif enn yfir vötnum og allt var rætt í kaf. Þýsk heimspeki var alveg sérkapítuli, svakalega „intense“, við eyddum mörgum vikum í að kryfja fáeinar síður af texta og það var upp á líf og dauða, eins og ekkert væri mikilvægara. Ég bý enn að þeirri ástríðu. Berlínarbúar hafa reynt mikið á 20. öldinni, og virka hrjúfir í fyrstu en undir slær heitt hjarta. „Herz mit Schnauze“. Engin gervikurteisi og það hét „radikale Ehrlichkeit“ að segja það sem manni bjó í brjósti. Þetta var heiðarleiki, hjálpsemi, andmater-ialismi þessa tíma. Þessi ár voru hápunktur „alternatív“ menningar í Vestur-Berlín, samanber alla for-eldrareknu leikskólana, skóladag-heimilin og náttúrulækningastof-ur. Leiga var lág, matur ódýr og fallegar Altbau-leiguíbúðir. „Það var spennandi að fara yfir í Austrið. Heimsókn í diskó í Austur-Berlín var svolítið eins og að koma á fé-lagsheimili út á landi. Menn mættu í hermannabúningum á dansgólfið og þótt fínt. Það var eitt og annað í Austrinu sem minnti okkur á Ísland uppvaxtaráranna, ákveðin ein-

angrun, en líka einlæg forvitni um umheiminn.“ „Það var ódýrt á sinfó og leikhús í beggja megin múrsins. Kapítalisminn sópaði því út eftir að Berlín var ekki lengur niðurgreidd eftir hrun múrsins. Fáum árum síð-ar varð borgin næstum gjaldþrota þegar peningamenn/bankamenn/pólitíkusar fóru ránshendi um fjár-hirslur borgarinnar. Fyrr á tímum voru dómkirkjuturnar miðja borga en eftir að allt var komið undir merki samkeppnissamfélagsins og Potsdamer Platz var byggt sem nýtt miðbæjartorg, var það hannað þannig að Mercedes Benz merkið og Sony merkið báru við himin.“ „Eitt besta djobb sem ég hef haft á ævinni fékk ég fyrsta árið mitt í Berlín þegar ég sat sem áhorfandi við sjónvarpsupptökur á öllum 9 sinfóníum Beethovens í Berliner Filharmóníunni með Herbert von Karajan sem stjórnanda.“

Berlín1989

ekki neitt nema sandur, mold og strá og nokkrir múrsteinar og bíða þarna auðmjúk eftir næsta degi. Uppáhalds svæðið mitt var Pots-dam, landið í kringum bókasafnið og fílharmóníuna þar sem flóa-markaðurinn var um helgar og hinn ástsæli þýski leikari Curt Bois ráfaði um í myndinni Himmel uber Berlin.

Þorpið í BerlínÁrið 1986 fékk ég inngöngu í Hoch-schule der Kunste þar sem þeir Ómar Stefánsson og Tolli voru fyr-ir í málaradeildinni en það var svo kalt þann veturinn í Berlín að ég frestaði flutningunum. Í millitíðinni hafði Kalda stríðið þiðnað eftir fund Reagans og Gorbachev í Reykjavík 1986. En þegar Auður, dóttir mín, fæddist árið eftir og var orðin rétt tæplega níu mánaða gömul tók-um við á okkur rögg, ég og Krist-ján, barnsfaðir minn, og fluttum til Berlínar.

En árið 1989 þegar skólasystir mín, Ósk Vilhjálmsdóttir mynd-listarkona og ferðafrömuður, tók myndina í garðinum við hliðin á TU, Tekniske Universitet, bjuggu ekki fleiri en 40 íslenskir náms-menn í Vestur-Berlín með börnum. Síðan hefur Íslendingunum fjölgað og eru í dag tífalt fleiri, en ég efast samt um að hlutfallið af börnunum sé hið sama, mig grunar að börnin séu færri í dag. Þá vorum við bara námsfólk á námslánum í Berlín, fæst eitthvað að vinna í borginni, allavega ekki við sem áttum börn. Þetta voru upp til hópa gagnkyn-hneigð pör sem komu með eða eign-uðust barn í miðju námi.

Þegar ég settist að í Berlín tóku reyndari og eldri Íslendingar við mér og fjölskyldunni. Ég man eft-ir Gústa heimspekingi heima við eldhúsborðið að hjálpa okkur ný-liðunum að sækja um barnabætur, leigubætur og alla styrki sem hugs-ast gat. Hann var með vitneskju sem var gulls ígildi og hafði farið á milli kynslóða námsmanna frá Íslandi. Íbúðirnar héldust gjarnan innan nýlendunnar, ég fékk mína íbúð hjá Íslendingi sem fékk hana eftir annan Íslending.

Það var gott að vera með barn í Berlín og mikið gert fyrir barna-fjölskyldur og ýmsar fyrirgreiðsl-ur fyrir ungt fjölskyldufólk. Leigu-húsnæði og matur ódýr miðað við á Íslandi og í minningunni þá lifði ég góðu lífi og keyrði á gulum Mercedes Benz sem var keyptur af Tyrkja í Kreuzberg.

Syndaflausn í BioladenÞað var í Berlín sem ég heyrði fólk fyrst véfengja bólusetningar og yfirhöfuð gera athugasemdir um uppruna fæðunnar. Ég lærði að versla í Bioladen þar sem allir voru PC og frekar þurrir á manninn, „weltsmerz“ hékk í loftinu en mað-ur keypti sér syndaaflausn og

Alda Lóa og Auður Anna

Kristjánsdótt-ir sem býr í

Reykjavík og er að klára

LHÍ. Morgun-maturinn er

og var mik-ilvæg máltíð Þjóðverjum.

Sara og Hrönn. Sara fæddist í Berlín 1988 og býr í Los Angeles og vinnur við

kvikmyndagerð.

Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur

Engin gervikurteisi

Sigríður og Elísabet Magnúsdóttir Sigríðardóttir, sem býr í Þýskalandi

þar sem hún kláraði læknisfræði.

Hrönn Kristinsdóttir kvikmyndaframleiðandi

Að allt hið allra þyngsta, þú alein berð

Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarkona

Ævintýri, myrkur, rokk og ról

Ósk og Borghildur Indriðadóttir, sem býr í Berlín og vinnur hjá Ólafi Elíassyni meðfram námi

sínu í arkitektúr.

Helgarblað 8. apríl–10. apríl 2016 • 14. tölublað 7. árgangur

www.frettatiminn.is

[email protected]

[email protected]

HemúllinnFjölskyldufaðir í Breiðholti − pönkari á Austurvelli

Mannlíf 62

Mynd | Hari

Jóhannes Kr. Kristjánsson 28

Panama-skjölin

Viðhald húsaFRÉTTATÍMINN

Helgin 8.–10. apríl 2016

www.frettatiminn.is

Við getum tekið

sem dæmi sólpalla

þar sem algengasta

aðferðin er að grafa

holur og steypa

hólka. Með þessum

skrúfum er ferlið

mun einfaldara,

öruggara og kostnaðarminna. 17

Dýrleif Arna Guðmundsdóttir,

verkfræðingur hjá Áltaki.

• Steinsteypa

• Mynstursteypa

• Graníthellur

• Viðhaldsefni

• Stoðveggjakerfi

• Múrkerfi

• Einingar

• Gólflausnir

• Garðlausnir

Fjárfesting sem

steinliggur

20YFIR

TEGUNDIR AF HELLUM

Hafðu samband í síma og láttu

sérfræðinga okkar aðstoða þig

við að finna réttu lausnina.

4 400 400

4 400 600

4 400 630

4 400 573Hringhellu 2

221 HafnarfjörðurHrísmýri 8

800 SelfossSmiðjuvegi

870 Vík

Malarhöfða 10

110 Reykjavík

Berghólabraut 9

230 Reykjanesbær

Sími 4 400 400

www.steypustodin.is

Húsið var hersetið

af köngulómAuður Ottesen og eiginmaður hennar keyptu sér hús á Selfossi

eftir hrun. Þau þurftu að vinna bug á myglusveppi og heilum

her af köngulóm en eru ánægð í endurbættu húsi í dag. Auk

hússins hefur garðurinn fengið andlitslyftingu og nú eru þau

að taka bílskúrinn í gegn. 8

Mynd | Páll Jökull Pétursson

Sérblað

Maðurinn sem felldi

forsætisráðherra

Sven Bergman

Illnauðsynleg aðferð í viðtalinu

Sænski blaðamaðurinn 8

Ris og fall Sigmundar

Upp eins og raketta,

niður eins og prik

Spilltasta þjóðin 10Bless 18

332 ráðherrar í Vestur-Evrópu

4 í skattaskjóli þar af 3 íslenskir

KRINGLUNNI ISTORE.IS

Sérverslun með Apple vörur

MacBook Air 13"Þunn og létt með rafhlöðu

sem dugar daginn

Frá 199.990 kr.

MacBook Pro Retina 13"

Alvöru hraði í nettri og léttri hönnun

Ótrúleg skjáskerpa

Frá 247.990 kr.Mac skólabækurnar

fást í iStore Kringlunni

10 heppnir sem versla Apple tæki frá

1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber.

www.sagamedica.is

SagaProMinna mál með

36 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016

Tollalækkun Salomon skór á enn betra verði en áður!

lÍs en ku

ALPARNIRs

SWALLOW 250Kuldaþol: -8þyngd: 1,7 kg.

11.995 kr. 9.596 kr.

MONTANA, 3000mm vatnsheld

2. manna 16.995 kr. 12.796 kr.

3. manna 19.995 kr. 15.996 kr.

4. manna 26.995 kr. 21.596 kr.

30%SNJÓBRETTAPAKKAR

Góðarfermingargjafir

FAXAFENI 8, SÍMI 534 2727alparnir.is

Verð áður 36.995 kr.nú 29.995 kr.

Salomon X-Ultra mid GTX

Stærðir 36-48

Page 37: 27 05 2016
Page 38: 27 05 2016

Hrafnhildur flutti til Berlínar árið 1982 og lærði sérkennslufræði við FU. Hún bjó fyrst á fimmtu hæð á Haubachstraße í Charlotten-burg þar sem kolin voru sótt nið-ur í kolakjallarann, en það voru svona eggjakol sem fuðruðu upp. „Ég man eftir því að hafa geymt fötin mín fyrir næsta dag undir sænginni svo að það yrði auð-veldara að fara á fætur.“

„Í byrjun vorum við varla fleiri en 20 Íslendingar í borginni. Svo fæddust börnin og hópurinn stækkaði og voru nálægt 50 þegar myndin var tekin 1989. Ég gat ekki hugsað mér að fæða á þýsku og fór heim og fæddi Stíg „á íslensku“ árið 1984. Stígur synti um einsog fiskur í sínu þýska umhverfi en um leið og hann fór yfir landamærin þá var ekki hægt að fá eitt orð upp úr honum á þýsku, hvernig sem ömmurnar reyndu. Ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar við mæðgin flugum til baka til Berlínar eftir langa sumardvöl á Íslandi, ekki stakt orð á þýsku og þýska flug-freyjan hjá Aeroflot spurði: „Darf Ich Ihnen etwas anbieten?“ og Stígur, þriggja ára, svaraði um hæl: „Bitte geben Sie mir ein Ap-felsaft mit Eiswürfel.“

„Í Berlín var mikið umburðar-lyndi fyrir skrýtnu fólki, en alltaf þessi krafa um að vera PC og að borða „Sonnenblumenbrot“. Á foreldrarekna leikskólanum hans Stígs kom tilkynning um að rauða Haribo hlaupið væri eitrað og það mætti ekki borða það. Síðan kom tilkynning um að bláa Hari-bo væri líka eitrað og krakkarn-ir tíndu samviskusamlega eitrið frá og lögðu það til hliðar, nema Stígur sem var mikill nammigrís.

Einu sinni vorum við saman í bíó og Stígur sat þar alsæll með sitt nammi, ekki nema það að í næstu röð sátu feðgin þar sem dóttirin var með gulrætur í poka. Pabb-inn bendir í áttina til okkar Stígs og segir við dótturina: Guck mal wie die Kinder verwöhnt werden, sem þýðir á lausbeislaðri íslensku, sjáðu, hvernig dekrað er við börn-in.“

„Þetta var á þessum pönkárum, allir með litað hár. Ég gleymi því ekki þegar ég, ásamt einhverjum Íslendingum, var að þvælast seint um kvöld í Kreuzberg og það kom svona hópur á móti okkur af þýsk-um pönkurum, uppstrílaðir með bleika handakamba, nælur og dót í andlitinu og rottu á öxlinni, en það var eins og við manninn mælt þrátt fyrir að engin umferð væri í kringum okkur, þá biðu pönk-ararnir á rauða ljósinu á meðan við villingarnir löbbuðum yfir án þess að blikna.“

Berlín1989

barnið var gult eins og það væri með gulu eftir allan gulrótarsafann.

Í Berlín lærði ég líka að elda og það var gaman að elda af því að það var svo gott. Á Íslandi var ekk-ert á boðstólum nema tómatar og gúrkur. Og ég var sólgin í grænmeti sem ég keypti hjá Tyrkjanum og Tyrkjabúðin var, samanborið við Bioladen, óður til lífsins. Þar flæddu yfir allar hugsanlegar tegundir af ólívum og fetaosti, kökum í sírópi, halvasælgæti, rúsínum og möndl-um í sekkjum og allt þetta úrval af grænmeti var mikill munaður.

Þjóðverjar voru og eru líklega ennþá með frábært heilbrigðiskerfi.

Þeir tóku ungbörnin nýfædd í höfuðbeina- og spjaldhryggsmeð-ferð og ég fór í fyrsta sinn í nál-arstungur á ævinni þegar töflur sem læknirinn gaf mér virkuðu ekki á höfuðverkinn. Sumir læknanna voru hómópatar og gáfu út remed-íur samhliða pensiíni. Fyrir þessa þjónustu borgaði ég sem námsmað-ur einhverja smáaura í sjúkrakass-ann og fékk í staðinn sálfræðing, nudd og spangir og allt það maður þarf til þess að vera keikur í spori.

Þýska þjóðarsálin Á yfirborðinu var Berlín frekar ró-leg og eitthvað skjól þarna innan múrsins. Það var engin herskylda, þannig að þýskir friðarsinnar fluttu til Berlínar og samkynhneigðir úr sveitum Þýskalands settust þar að. Það var því þessi víðsýni í loftinu en á sama tíma þessi þýska reglu-festa og pólitísk rétthugsun. Það er ótrúlegt hvað tvær þjóðir geta verið ólíkar, eins og Þjóðverjar og Frakk-ar, sem búa sitt hvoru megin við landamærin, en það liggur við að Frakkarnir fari frekar yfir á rauðu en grænu ljósi. Ef þú vogar þér að ganga yfir á rauðu ljósi í Berlín þá áttu á hættu að fá gusuna yfir þig. Þá stendur þjóðin þéttingsfast saman, ungir og gamlir, og hella úr skálum reiði sinnar, oftast yfir ein-hvern útlendingsbjána eins og mig sem lærði í Reykjavík að hlaupa yfir á rauðu áður en vindurinn feykti mér út í sjó.

Innri barátta útlendingsinsMargir af Íslendingunum stunduðu

nám við Freie Universitet sem var hálfgerður hippaskóli á þessum tíma, stofnaður eftir að múrinn var byggður en Humbolt skólinn varð eftir í Austur-Berlín. Freie Universitet stóð undir nafni og var frekar frjálslegur skóli í hvað varð-aði skil og námsárangur og sumir nemendanna voru komnir til ára sinna og höfðu kannski verið viðloð-andi skólann í 10 eða 15 ár og ekkert bólaði á útskrift.

Við Ósk Vilhjálmsdóttir sátum í tímum hjá voða gáfuðum listasögu-prófessor í Hochschule der Kunste. Ég man hvað mig langaði að fá ein-hvern botn í þessa fyrirlestra herra Kerbers, en ég fór alltaf jafn ringl-uð út eftir tíma hjá honum. Hjá Ker-ber voru gjarnan heitar umræður um listasögu og heimspeki og þýsku krakkarnir töluðu, að því virtist, endalaust, langlokur sem byrjuðu á einni sögn. Maður beið svo og beið eftir næstu sögn sem kom svo aldrei eða ef hún kom loksins þá tapaðist þessi örfíni þráður sem ég hélt mig hafa náð.

AustriðÞað var hægt að skreppa í dagsferð yfir til Austur-Berlínar í gegnum Check point Charlie, en það þurfti að skila sér til baka fyrir miðnætti og eyða gjaldeyrinum sem manni var uppálagt að kaupa. Búðirnar voru meira og minna tómar, að vísu gátu tónlistarnemar náð sér í klassískar nótur, aðrir gátu keypt sér das Kapi-tal og kommúnistaávarpið, drukkið

bjór og kaffi og fengið fremur þurr-lega þjónustu.

Ég veit ekki hvað við Íslend-ingarnir skildum vel þessar absúrd aðstæður. Ég man allavega að það bar ekki á neinni samkennd með Austur-Þjóðverjunum sem þjónust-uðu okkur. Það var meira eins og manni fyndist örlög þeirra vera sjálf-sköpuð eins og hugmyndir eru al-mennt um fátækt fólk, að það sé því sjálfu að kenna.

Þegar múrinn féll kom í ljós að Ís-lendingarnir áttu oft meiri samleið með Austur-Þjóðverjum. Þeir voru einsog útlendingar í vestrinu. „Der Ossi“ tókst einhvern vegin að skilja sögu sína úr seinni heimstyrjöldinni eftir hjá Vestur-Þjóðverjanum og glímdu ekki við fortíðina.

Ég var ein heima með barnið þegar múrinn féll og allt svo undur-samlega óraunverulegt, en daginn eftir, þegar ég fór út að keyra á benz inum mínum og ég var stödd á hring torginu í kringum sigur súluna, var ég föst í miðjum flota af austur-þýskum bílum þeirrar tegundar sem Ingvar Helgason hafði flutt inn til Ís-lands þegar ég var barn. Allt í kring-um mig voru litlir trabantar.

Á þessum vikum minnist ég þess að hafa eignast austur-þýska vin-konu sem ég man ekki lengur nafnið á, en það fylltist allt af bjartsýnu fólki sem fór um borgina og vildi kynn-ast fólki og var meira að segja kom-ið heim til fráskilinnar, einstæðrar móður frá Íslandi sem bjó í Kreuz-berg með dóttur sina.

„Það var eitt og annað í Austrinu sem minnti okkur á Ísland uppvaxtaráranna, ákveðin einangrun, en líka einlæg forvitni um umheiminn.“ Hérna eru þær

Hrönn og Halldóra Geirharðs með vinum sínum í Austur-Berlín.

Ég hélt til Þýskalands í nám ein-faldlega vegna þess að ég vildi ná góðum tökum á þýsku. Ég sótti um fjölmiðlafræði í nokkrum há-skólum í Þýskalandi og fékk inn í Freie Universität í Vestur-Berlín og bara lét slag standa. Ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í. Ég var frekar saklaus og lúðaleg þegar ég mætti til Berlínar. Stemningin í borginni var hins vegar svört og pönkuð. Andrúmsloftið var mjög sérstakt. Borgin var full af ekkj-um sem misst höfðu menn sína í heimsstyrjöldinni og svo flykktist ungt fólk til Berlínar vegna þess að þeir sem þar höfðu lögheim-ili þurftu ekki að ganga í herinn. Ekkjur og námsmenn var skrýt-in blanda. Stemningin var köld og jafnvel hrokafull. En einhvern veginn vandist þetta og ég hætti að skynja þetta svona sterkt með tímanum. Þetta var eins og að búa á eyju og ég skynjaði alltaf af og til að ég þurfti að komast frá borginni. Ferðalagið í gegnum

Austur-Þýskaland var sérstakt. Við máttum einungis stoppa á vissum stöðum á svokölluðum Gaststätte og oft var austur-þýska lögreglan að reyna að næla sér í aukapening með því að stoppa mann og sekta fyrir nákvæmlega ekki neitt. Oft var farið í heimsókn til Austur--Berlínar og þá þurftum við að skipta 25 vestur-þýskum mörk-um á móti 25 austur-þýskum sem höfðu nákvæmlega ekkert verð-gildi nema austan megin. En fyrir þessa upphæð var hægt að lifa kóngalífi í einn dag, borða, drekka og kaupa bækur. Ég keypti t.a.m. öll bindin af Das Kapital eftir Eng-els og Marx fyrir slikk og þetta las maður inn á milli og bóhemaðist. Kalda stríðið var í algleymingi og þetta var allt beint fyrir framan nefið á manni. Þetta var lærdóms-ríkur tími fyrir sálina og Berlín hefur breyst mikið frá því sem hún var á níunda áratugnum. Þetta var óhemju góður tími en Berlín er í dag mun glaðari og lítríkari.

Hrafnhildur Ragnarsdóttir sérkennari

Umburðarlyndi fyrir skrýtnum

Jóna Fanney framkvæmdastjóri

Köld, jafnvel hrokafull

Hrafnhildur og Stígur Helgason í riflaflauels barnavagni í Tiergarten

árið 1985. Stígur vinnur á Plain Vanilla og skrifar í Kjarnann.

Jóna Fanney og Tóti sonur hennar, lagasmiður og músíkant býr í Reykjavík.

38 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016

Page 39: 27 05 2016

YFIR 400 NÁMSLEIÐIR Í BOÐI

Í HÁSKÓLA ÍSLANDS

SPENNANDI NÁM OG ÖFLUGT FÉLAGSLÍF Í HÁSKÓLA Í FREMSTU RÖÐ

Umsóknarfrestur um grunnnám er til 5. júní

VELKOMINÍ HÁSKÓLA ÍSLANDS

PIPA

R\TB

WA

• SÍ

A

„Prófgráða frá Háskóla Íslands hefur mjög mikla þýðingu því hún opnar

gríðarlega möguleika á vinnumarkaði, bæði hérlendis og erlendis.“

Guðlaug Edda Hannesdóttir, stjórnmálafræði

Page 40: 27 05 2016

Flâneur – listin að ráfaHvern langar ekki að týna sér um stund í erlendri stórborg? Gerir það okkur ekki örugglega gott að víkka sjóndeildarhringinn í útlöndum?

Myndlistarkonan Sara Björnsdóttir opnar í kvöld sýninguna Flâneur í Gerðarsafni í Kópavogi, klukkan 20. Þar veltir Sara fyrir sér þeirri reynslu að flytjast til erlendrar stórborgar. London hefur verið hennar heimavöll-ur síðustu níu mánuði og verður það áfram. Fréttatíminn fékk Söru til að

segja nokkur orð um stórborgina, ráfið um göturnar og sjálfa sig. Guðni Tómasson

[email protected]

Maður þarf bara stundum að fara í burtu, verða fyrir áhrifum og fá ein-

hverja innspýtingu í sjálfan sig. Sumum finnst London ekki ljóðræn borg, hún þykir ljót og stór. London er auðvitað öðruvísi en t.d. París en hún leynir á sér og býður upp á svo margt. Borgin er dálítið eins og strangt foreldri sem

krefst mikils af manni. Ég verð oft alveg svakalega einmana.

Sara Björnsdóttir opnar sýningu í Gerðarsafni í kvöld

Ég var ósjálfrátt búinn að vera

Flâneur í London í marga mánuði áður

en ég fór að velta fyrir mér þessu

hugtaki, sem snýst um það hvernig

við þroskumst við að ráfa stefnulaust

í borginni með ekkert markmið,

bara labba út í buskann. Ég fann á sjálfri mér að þetta

opnaði mig, var rosalega inspírer-andi og ég fylltist

af einhverjum sköpunarkrafti. Á níu mánuðum hef

ég labbað einhverja rúma 2000 kíló-

metra.

Sýningin í Gerðarsafni er sjálfsprottin. Hún er í tveimur sölum. Annar salurinn verður rökkvaður og þar varpa ég upp ljósmyndum og vídeóum. Ég les líka sögu sem seytlar inn í eyru áhorf-enda, nánast eins og undirmeðvitund mín þegar ég gekk um borgina. Hinn salurinn lýsir síðan því hvað gerðist þegar ég kom til baka úr göngut-úrnum. Sá salur er bjartur og hreinn og þar eru 30 textaverk á veggjunum sem urðu til á göngunni.

Það er eitthvert afl að togar mig til London. Þetta er ótrúlega furðulegt. Í

einhver ár var ég t.d. búin að vera með þrýsting í síðunni eins og einhver væri að pota í mig. Svo fór þetta bara þegar

ég kom til London. Daginn sem ég kom aftur heim kom potið aftur, bara

hinum megin! Ég er því ekki búin með borgina.

Þarna er einhvers konar sósa af menningarheimum sem koma saman í einni borg, þannig að hún verður eins og eitthvert líffæri. Ég er búin að vera á leiðinni alveg síðan ég var þarna í námi fyrir 18 árum. Núna voru aðstæður í mínu lífi þannig að ég gat stokkið. Ég stökk og sé ekki eftir því. Við náum vel saman, ég og London.

40 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

VÍKURVAGNAR EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 ReykjavíkSími 577 1090 | vikurvagnar.is | [email protected]

Setjum undir á staðnum

Dráttarbeisli undir flestar tegundir bíla

VÍKURVAGNAR EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 ReykjavíkSími 577 1090 | vikurvagnar.is | [email protected]

Úrval af lokuðum farangurskerrum frá Ifor Williams Sýningareintak á staðnum.

VÍKURVAGNAR EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 ReykjavíkSími 577 1090 | vikurvagnar.is | [email protected]

Einnig mikið úrval varahluta í Ifor Williams og aðrar gerðir af kerrum, ásamt úrvals viðgerðarþjónustu.

Kerrurfrá Ifor Williams í öllum stærðum og útfærslum

VÍKURVAGNAR EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 ReykjavíkSími 577 1090 | vikurvagnar.is | [email protected]

Einnig mikið úrval varahluta í Ifor Williams og aðrar gerðir af kerrum, ásamt úrvals viðgerðarþjónustu.

Kerrurfrá Ifor Williams í öllum stærðum og útfærslum

Page 41: 27 05 2016

LAGERSALAASKALIND 2DAGANA 20.–30. MAÍ

LAGERSALA ASKALIND 2, KÓPAVOGI. SÍMI: 861-7541OPNUNARTÍMI: MÁN-LAU 13-18. SUN 12-17

LAGERSALANOKKAR ER Í

ASKALIND 2,KÓPAVOGI

70% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM

GJAFAVÖRUM

50-70% AFSLÁTTUR AF STÓLUM

BORÐUM OG SÓFUM

LAGERSÖLUNNI LÝKUR Á

LAUGARDAGA S K A L I N D 2

VERÐHRUN

80% AFSLÁTTUR

AF ALLRI GJAFAVÖRU 60-80%

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM

HÚSGÖGNUM

Page 42: 27 05 2016

Gleðisprengjur

söngleikjanna

Annie, Spama-lot, Book of Mormon – þau Bjarni Snæ-björnsson og Sigga Eyrún hafa troð-ið upp um allt land sem Viggó og Víóletta og nú ætla þau að syngja uppáhaldslögin sín úr söngleikjum á TIKK TIKK BÚMM! á Café Rosenberg í dag. Það er óhætt að lofa mikilli gleði söngleikjanna á tónleikunum og mun Karl Olgeirs-son vera með þeim félögunum á pí-anóinu – og jafnvel syngja líka.Hvar? Café Rosenberg.

Hvenær? Í kvöld klukkan 21.30.

Hvað kostar? 2500 krónur.

Popp í kirkju

Poppkór Íslands, Vocal Project, heldur órafmagnaða tónleika í Guð-

ríðarkirkju í kvöld, föstudag. Á dagskránni eru ýmis popplög

eftir þekkta flytjendur á borð við David Bowie, Retro Stefson, Justin Timberlake og Ed Sheeran. Hvar? Guðríðarkirkja.

Hvenær? Föstudaginn klukkan 20.

Plötusnúðar helgarinnar

KJ

AR

GA

TA

BAN

KA

STRÆTI

HAFNARSTÆTI

AUSTURSTRÆTI

AL

ST

TI

VE

LT

US

UN

D

ST

SS

TR

ÆT

I

ING

ÓL

FS

ST

TI

TR

YG

GV

AG

ATA

SK

ÓL

AV

.ST

.

Prikið

Föstudagur: DJ Coccoon

Laugardagur: DJ Logi Pedro

Húrra

Laugardagur:

Tónleikar með

Valdimar/ DJ

Simon FNHNDSM

Tívólí

Föstudagur: KGB

Laugardagur:

DJ Pilsner/ DJ

Sunna Ben.

Bravó

Föstudagur:

DJ Madame

Melancolique

Laugardagur: DJ

Steindór Jónsson

NA

US

TIN

AUSTURSTRÆTI

LA

UG

AV

EG

I 22

GOTT

UM

HELGINA

Hátt í sjötíu listamenn

alþýðunnar á Sval-

barðsströnd

Safnasafnið á Svalbarðsströnd hefur sýnt alþýðulist í um tvo áratugi og nú stendur yfir sýning á verkum 67 listamanna. Með-al verkanna á sýningunni eru hannyrðir 36 óþekktra kvenna, verk eftir Kíkó Korríró og Huldu Hákon. Safnið hefur einnig verið í samstarfi við List án landamæra og í ár sýnir listakona GÍA verk sín af því tilefni.Hvar? Safnasafnið á

Svalbarðsströnd.

Hvenær? Opið er daglega á sýn-

inguna frá klukkan 10 til 17 alla

daga fram til 4. september.

Stór sýning er á verkum Huldu Hákon sem tengjast hafinu, sjómennsku,

fiskveiðum og bjargráðum. Mynd | Hulda Hákon

Skötuveisla

með engum óþef

Hjólabrettasenan er komin til að vera og hvaða staður er betri til að halda hjólabrettamót ungmenna en Ingólfstorgið góða? Metnað-arfullir brettakrakkar spreyta sig á hinu árlega hjólabrettamóti krakka á aldrinum 12 til 16 ára í dag. Emmsjé Gauti verður kynnir veislunnar, Sturla Atlas tekur lag-ið og dómarar verða Introbeats, Reyví og Óli. Hjálmaskylda!Hvar? Ingólfstorgi.

Hvenær? Í dag frá klukkan 14.

Fyrir hverja? Alla krakka á aldrin-

um 12-16 ára. Skráning á skotu-

veislan.is.

Tvídjakkar og götuhjólHvern langar ekki að bregða sér í gervi bresks hefðarmanns- eða konu og hjóla virðulega um borgina í sumarmánuði eins og þessum? Tweed Ride Reykjavík er árlegur viðburður þar sem hjólareiðafólk kemur saman í sínu fínasta pússi og hjólar um bæinn. Þetta er í fjórða sinn sem sá leikur verður leikinn og munu Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar, Geys-ir shop og Reiðhjólaverzlunin Berlin að leggja til verðlaunin fyrir best klædda herrann, best klæddu dömuna og flottasta hjólið. Það borgar sig því að taka þemað alvarlega.Hvar? Lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju og endað á Kex Hostel

eftir rúnt um bæinn.

Hvenær? Lagt af stað klukkan 14.

ADHD djassar

í Gamla bíói

Eftir mikið og stíft tónleika-hald erlendis síðustu ára þótti hljómsveitinni ADHD tími til kominn að skemmta Íslending-um. Þeir troða upp í Gamla bíói á föstudagskvöldið og á dagskrá eru glæný lög sem þeir félagar hljóðrituðu snemma á árinu. Að sjálfsögðu fá eldri slagararnir að óma af fyrri plöt-um hljómsveitarinnar. Hljómsveitin ADHD sam-anstendur af færustu tónlist-armönnum þjóðarinnar, Óskar Guðjónsson er á saxófón, Ómar Guðjónsson á gítar og bassa, Davíð Þór Jónsson á píanó og hljóðgervil og Magnús Tryggva-son á trommum. Hljómsveitin hefur gefið frá sér fjórar hljóm-plötur sem hafa hlotið frábæra dóma. Um þessar mundir er hljómsveitin að leggja loka hönd á fimmtu útgáfu sem áhorfendur fá að njóta í Gamla bíói.Hvar? Gamla bíó.

Hvenær? Föstudaginn klukkan 21.

ADHD kemur fram í fyrsta skiptið á Íslandi í tvö ár.

Mynd | Spessi

42 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

AUGLÝSING ÁRSINS – HHHH – M.G. Fbl.

MAMMA MIA! (Stóra sviðið)Fös 27/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00 Fös 24/6 kl. 20:00Lau 28/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Lau 25/6 kl. 20:00Sun 29/5 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Sun 26/6 kl. 20:00Þri 31/5 kl. 20:00 Sun 12/6 kl. 20:00 Fös 9/9 kl. 20:00Mið 1/6 kl. 20:00 Mið 15/6 kl. 20:00 Lau 10/9 kl. 20:00Fim 2/6 kl. 20:00 Fim 16/6 kl. 20:00 Sun 11/9 kl. 20:00Fös 3/6 kl. 20:00 Lau 18/6 kl. 20:00 Fös 16/9 kl. 20:00Lau 4/6 kl. 20:00 Sun 19/6 kl. 20:00 Lau 17/9 kl. 20:00Sun 5/6 kl. 20:00 Þri 21/6 kl. 20:00 Sun 18/9 kl. 20:00Þri 7/6 kl. 20:00 Mið 22/6 kl. 20:00 Fös 23/9 kl. 20:00Mið 8/6 kl. 20:00 Fim 23/6 kl. 20:00 Lau 24/9 kl. 20:00Uppselt út leikárið! Sýningar haustsins komnar í sölu.

Auglýsing ársins (Nýja sviðið)Sun 29/5 kl. 20:00 síð sýn.

Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur eftir Tyrfing Tyrfingsson

Njála (Stóra sviðið)Fim 29/9 kl. 20:00 Mið 5/10 kl. 20:00

Kenneth Máni (Litla sviðið)Lau 28/5 kl. 20:00 Síð sýn.

Allra síðasta sýning

551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | [email protected]

551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | [email protected]

65 20151950

Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)Lau 28/5 kl. 19:30 76.sýn Lau 4/6 kl. 19:30 78.sýn Lau 11/6 kl. 15:00 aukasýn

Sun 29/5 kl. 19:30 77.sýn Sun 5/6 kl. 19:30 79.sýn Lau 11/6 kl. 19:30 Lokasýn

Sýningum lýkur í vor!

Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)Mið 1/6 kl. 19:30Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!

Mugison (Kassinn)Fös 27/5 kl. 20:30 Sun 5/6 kl. 20:30 Lau 18/6 kl. 20:30Lau 28/5 kl. 20:30 Fim 9/6 kl. 20:30 Sun 19/6 kl. 20:30Sun 29/5 kl. 20:30 Fös 10/6 kl. 20:30 Fim 23/6 kl. 20:30Fim 2/6 kl. 20:30 Sun 12/6 kl. 20:30 Fös 24/6 kl. 20:30Fös 3/6 kl. 20:30 Fim 16/6 kl. 20:30 Lau 25/6 kl. 20:30Lau 4/6 kl. 20:30 Fös 17/6 kl. 20:30 Sun 26/6 kl. 20:30Miðasala á mugison.com

Play (Stóra sviðið)Þri 31/5 kl. 19:30Listahátíð í Reykjavík

Ekkert að óttast (Kassinn)Lau 4/6 kl. 19:30Áhugaleiksýning ársins!

DAVID FARR

21. 5. – 11. 9. 2016HVERFANDI MENNING – DJÚPIÐ

ÞORVALDUR ÖRN KRISTMUNDSSON

AÐGANGUR ÓKEYPIS

Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is

Helgarblað 8. apríl–10. apríl 2016 • 14. tölublað 7. árgangur

www.frettatiminn.is

[email protected]

[email protected]

HemúllinnFjölskyldufaðir í Breiðholti − pönkari á Austurvelli

Mannlíf 62

Mynd | Hari

Jóhannes Kr. Kristjánsson 28

Panama-skjölin

Viðhald húsaFRÉTTATÍMINN

Helgin 8.–10. apríl 2016

www.frettatiminn.is

Við getum tekið

sem dæmi sólpalla

þar sem algengasta

aðferðin er að grafa

holur og steypa

hólka. Með þessum

skrúfum er ferlið

mun einfaldara,

öruggara og kostnaðarminna. 17

Dýrleif Arna Guðmundsdóttir,

verkfræðingur hjá Áltaki.

• Steinsteypa

• Mynstursteypa

• Graníthellur

• Viðhaldsefni

• Stoðveggjakerfi

• Múrkerfi

• Einingar

• Gólflausnir

• Garðlausnir

Fjárfesting sem

steinliggur

20YFIR

TEGUNDIR AF HELLUM

Hafðu samband í síma og láttu

sérfræðinga okkar aðstoða þig

við að finna réttu lausnina.

4 400 400

4 400 600

4 400 630

4 400 573Hringhellu 2

221 HafnarfjörðurHrísmýri 8

800 SelfossSmiðjuvegi

870 Vík

Malarhöfða 10

110 Reykjavík

Berghólabraut 9

230 Reykjanesbær

Sími 4 400 400

www.steypustodin.is

Húsið var hersetið

af köngulómAuður Ottesen og eiginmaður hennar keyptu sér hús á Selfossi

eftir hrun. Þau þurftu að vinna bug á myglusveppi og heilum

her af köngulóm en eru ánægð í endurbættu húsi í dag. Auk

hússins hefur garðurinn fengið andlitslyftingu og nú eru þau

að taka bílskúrinn í gegn. 8

Mynd | Páll Jökull Pétursson

Sérblað

Maðurinn sem felldi

forsætisráðherra

Sven Bergman

Illnauðsynleg aðferð í viðtalinu

Sænski blaðamaðurinn 8

Ris og fall Sigmundar

Upp eins og raketta,

niður eins og prik

Spilltasta þjóðin 10Bless 18

332 ráðherrar í Vestur-Evrópu

4 í skattaskjóli þar af 3 íslenskir

KRINGLUNNI ISTORE.IS

Sérverslun með Apple vörur

MacBook Air 13"Þunn og létt með rafhlöðu

sem dugar daginn

Frá 199.990 kr.

MacBook Pro Retina 13"

Alvöru hraði í nettri og léttri hönnun

Ótrúleg skjáskerpa

Frá 247.990 kr.Mac skólabækurnar

fást í iStore Kringlunni

10 heppnir sem versla Apple tæki frá

1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber.

www.sagamedica.is

SagaProMinna mál með

Page 43: 27 05 2016

Fjallahjól

Focus Whistler Pro 29r Focus Whistler Evo 29r

Focus Whistler Core Donna 27r Focus Whistler Elite 29r 99.900 kr.

Shimano XT 20gíra, Tektro glussa-diskabremsur og RockShox dempari með læsingu í stýri.

Shimano Alivio 27gíra, Tektro glussa-diskabremsur og dempari með læsingu í stýri.

Shimano Altus 21gíra, Shimano diskabremsur og dempari. Shimano Acera 27gíra, Tektro Auriga glussa-diskabremsur og læsanlegur dempari.

GÆÐA FJALLAHJÓL Á FRÁBÆRUM VERÐUM

FOCUS FJALLAHJÓL, ÞÝSK GÆÐI Í GEGN

188.900 129.000

89.900 99.900

Dalshrauni 13Hafnarfjörður565 [email protected]

hjolasprettur.is

Fatnaður

Pumpur

Fatnaður

Pumpur

Fatnaður

Pumpur

Hjálmar

Hjálmar

Hjálmar

Page 44: 27 05 2016

Algjörlegafrábær verð! Bókaðu

sól!

KRÍT

COSTA DE ALMERÍA

SALOU

COSTA DE ALMERÍA

SALOU

COSTA DEL SOL

TENERIFE TENERIFE

COSTA DEL SOL

Frá kr. 79.995 m/ekkert fæði innifalið

Netverð á mann frá kr. 79.995 m.v. 2 í herbergi/ íbúð/stúdíó.6. júní í 10 nætur.

Frá kr. 69.795 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 69.795 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 94.195 m.v. 2 í íbúð. 2. júní í 11 nætur.

Frá kr. 64.195 m/morgunmat innif. Netverð á mann frá kr. 64.195 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 93.295 m.v. 2 í herbergi. 10. júní í 7 nætur

Frá kr. 97.895 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 97.895 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 114.495 m.v. 2 í stúdíó. 6. júní í 10 nætur.

Frá kr. 91.970 m/hálft fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 91.970 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli. Netverð á mann frá kr. 124.095 m.v. 2 í tvíbýli. 2. júní í 11 nætur.

Frá kr. 89.095 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 89.095 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 95.195 m.v. 2 í herbergi. 10. júní í 7 nætur.

Frá kr. 124.095 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 124.095 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 169.995 m.v. 2 í stúdíó. 27. júní í 10 nætur.

Frá kr. 101.945 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 101.945 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í fjórbýli. Netverð á mann frá kr. 131.695 m.v. 2 í herbergi. 9. júní í 11 nætur.

Stökktu

H3 Laguna Playa

Hotel Jaime I

Omega Platanias

Hotel Zoraida Beach Resort

Hotel Oasis Park

Porto Platanias Village

Marconfort Griego Mar Hotel

Frá kr. 103.845 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 103.845 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 123.295 m.v. 2 í stúdíó. 16. júní í 10 nætur.

Frá kr. 89.895 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 89.895 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 119.895 m.v. 2 í stúdíó. 9. júní í 11 nætur.

Frá kr. 67.495 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 67.495m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 80.195 m.v. 2 í íbúð. 22. júní í 7 nætur.

Frá kr. 126.695 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 126.695 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 140.795 m.v. 2 í herbergi. 22. júní í 7 nætur.

Helios Apartments

Aguamarina Aparthotel

Arena Suites Apartments Iberostar Las Dalias

STÓRTILBOÐ Í SÓLINA! EKKI MISSA AF SÓLARFERÐ Á ALGJÖRUM SPOTTPRÍS

Frá kr.49.995SPOTTPRÍS

SÓL ÁBir

t með

fyrir

vara

um pr

entvi

llur.

Heim

sferð

ir ás

kilja

sér r

étt til

leiðr

étting

a á sl

íku. A

th. að

verð

getur

brey

st án

fyrir

vara

.E

NN

EM

M /

SIA

• N

M75

547

Allt að 54.500 kr. afsláttur á mann

Allt að 40.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 40.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 40.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 40.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 50.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

BENIDORM ALBIR MALLORCA MALLORCA

Frá kr. 101.095 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 101.095 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í svítu. Netverð á mann frá kr. 128.495 m.v. 2 í svítu. 5. júní í 7 nætur.

Frá kr. 79.445 m/hálft fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 79.445 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 107.445 m.v. 2 í herbergi. 5. júní í 7 nætur.

Marconfront Benidorm Suites Albir Playa Hotel & Spa

Frá kr. 49.995 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 49.995 m.v. 2 í herbergi/ íbúð/stúdíó.7. júní í 7 nætur.

Frá kr. 98.795 m/hálft fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 98.795 m.v. 2 í herbergi.7. júní í 7 nætur.

Stökktu Hotel Santa Ponsa Pins

Allt að 35.000 kr. afsláttur á mann Allt að 35.000 kr. afsláttur á mann Allt að 54.500 kr. afsláttur á mann Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Page 45: 27 05 2016

Algjörlegafrábær verð! Bókaðu

sól!

KRÍT

COSTA DE ALMERÍA

SALOU

COSTA DE ALMERÍA

SALOU

COSTA DEL SOL

TENERIFE TENERIFE

COSTA DEL SOL

Frá kr. 79.995 m/ekkert fæði innifalið

Netverð á mann frá kr. 79.995 m.v. 2 í herbergi/ íbúð/stúdíó.6. júní í 10 nætur.

Frá kr. 69.795 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 69.795 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 94.195 m.v. 2 í íbúð. 2. júní í 11 nætur.

Frá kr. 64.195 m/morgunmat innif. Netverð á mann frá kr. 64.195 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 93.295 m.v. 2 í herbergi. 10. júní í 7 nætur

Frá kr. 97.895 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 97.895 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 114.495 m.v. 2 í stúdíó. 6. júní í 10 nætur.

Frá kr. 91.970 m/hálft fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 91.970 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli. Netverð á mann frá kr. 124.095 m.v. 2 í tvíbýli. 2. júní í 11 nætur.

Frá kr. 89.095 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 89.095 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 95.195 m.v. 2 í herbergi. 10. júní í 7 nætur.

Frá kr. 124.095 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 124.095 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 169.995 m.v. 2 í stúdíó. 27. júní í 10 nætur.

Frá kr. 101.945 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 101.945 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í fjórbýli. Netverð á mann frá kr. 131.695 m.v. 2 í herbergi. 9. júní í 11 nætur.

Stökktu

H3 Laguna Playa

Hotel Jaime I

Omega Platanias

Hotel Zoraida Beach Resort

Hotel Oasis Park

Porto Platanias Village

Marconfort Griego Mar Hotel

Frá kr. 103.845 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 103.845 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 123.295 m.v. 2 í stúdíó. 16. júní í 10 nætur.

Frá kr. 89.895 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 89.895 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 119.895 m.v. 2 í stúdíó. 9. júní í 11 nætur.

Frá kr. 67.495 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 67.495m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 80.195 m.v. 2 í íbúð. 22. júní í 7 nætur.

Frá kr. 126.695 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 126.695 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 140.795 m.v. 2 í herbergi. 22. júní í 7 nætur.

Helios Apartments

Aguamarina Aparthotel

Arena Suites Apartments Iberostar Las Dalias

STÓRTILBOÐ Í SÓLINA! EKKI MISSA AF SÓLARFERÐ Á ALGJÖRUM SPOTTPRÍS

Frá kr.49.995SPOTTPRÍS

SÓL Á

Birt m

eð fy

rirva

ra um

pren

tvillu

r. He

imsfe

rðir

áskil

ja sé

r rétt

til le

iðrétt

inga á

slíku

. Ath.

að ve

rð ge

tur br

eyst

án fy

rirva

ra.

EN

NE

MM

/ S

IA •

NM

7554

7

Allt að 54.500 kr. afsláttur á mann

Allt að 40.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 40.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 40.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 40.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 50.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

BENIDORM ALBIR MALLORCA MALLORCA

Frá kr. 101.095 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 101.095 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í svítu. Netverð á mann frá kr. 128.495 m.v. 2 í svítu. 5. júní í 7 nætur.

Frá kr. 79.445 m/hálft fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 79.445 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 107.445 m.v. 2 í herbergi. 5. júní í 7 nætur.

Marconfront Benidorm Suites Albir Playa Hotel & Spa

Frá kr. 49.995 m/ekkert fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 49.995 m.v. 2 í herbergi/ íbúð/stúdíó.7. júní í 7 nætur.

Frá kr. 98.795 m/hálft fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 98.795 m.v. 2 í herbergi.7. júní í 7 nætur.

Stökktu Hotel Santa Ponsa Pins

Allt að 35.000 kr. afsláttur á mann Allt að 35.000 kr. afsláttur á mann Allt að 54.500 kr. afsláttur á mann Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann

Page 46: 27 05 2016

Svanhildur Gréta Kristjánsdó[email protected]

Okkur þykir þetta rými mjög stórt í saman-burði við íbúðina sem við bjuggum í áður. Við vorum að leigja pínulitla og

vafasama holu á Grettisgötu fyrir 150.000 krónur á mánuði,“ segir Alexandra Arnardóttir, sálfræði-nemi í Háskóla Íslands. Hún, ásamt kærasta sínum Alla, býr í paraíbúð á Eggertsgötu. „Það var fyrir heppni að við losnuðum úr henni og flutt-um í Þingholtin í 37 fermetrar íbúð á svipuðu verði og þessi. Þegar við misstum hana komumst við bless-unarlega að á stúdentagörðunum.“

Karakter er það helsta sem Al-exandra leitast eftir í húsnæði. Því ríkti því takmörkuð tilhlökk-un yfir stúdentagörðunum í fyrstu, en íbúðirnar verða seint kallað-ar ríkar af karakter. „Okkur líður hinsvegar mjög vel hérna. Ég elska bleika gólfið, ég vil alltaf hafa bleikt gólf héðan í frá. Við höfum sank-að að okkur hinu og þessu í búið í gegnum árin. Tekkhúsgögnum frá ömmum og öfum, Fríðu frænku og öðrum flóamörkuðum. Við fundum eldhúsborðið í kjallara hjá afa Alla, pússuðum það niður og máluðum fætur og kanta. Það er eins og nýtt í dag og það mun eflaust fylgja okk-ur lengi.“

Lífið á stúdentagörðunum er ánægjulegt, samkvæmt Alexöndru,

staðsetningin trompar partístandið um helgar. „Það er auðvitað djamm hérna um helgar, en sjálf erum við dugleg að bjóða til okkar í matarboð og partí.“

Alexandra og Alli leggja mikið upp úr því að vera umhverfisvæn. Nýverið voru tunnur fyrir plast kynntar á görðunum og bíður Al-exandra óþreyjufull eftir lífrænu tunnunni. „Áður urðum við að ganga heillengi til að flokka plast-úrgang, svo það er frábært að vera komin með sérstaka tunnu fyrir það. Hér er ungt fólk sem er með-vitað um umhverfismál og góður vettvangur til þess að prófa um-hverfisvænar lausnir áfram, sem mér skilst að sé á dagskrá. Ég held

það væri mikill áhugi fyrir ræktun og þesslags, það væri gaman að sjá frekari lífræna og umhverfisvæna þróun í samfélagi stúdentagarð-anna.“

Hvað íbúðina varðar, setja plöntur og skemmtileg smáatriði svip á heimilið. Bækur, styttur, lampar, kaktusar og kerti. Alex-andra segir litlu eyjuna í eldhúsinu gera mikið fyrir rýmið. „Við erum mjög dugleg að elda. Gordon Rams-ey og Jamie Oliver eru okkar helstu fyrirmyndir í eldhúsinu og leiða okkur áfram í eldamennskunni.“

Fleiri myndir á frettatiminn.is

avis.is591 4000

Frá1.650 kr.

á dag

Vissir þú að meðal heimilisbíll ernotaður í eina klukkustund á dag

Langtímaleiga erþægilegur, sveigjanlegur

og skynsamlegur kostur

ÁRNASYNIR

NOTAÐUÞITT FÉ

SKYNSAM-LEGA

Stúdentagarðarnir #4

Vantar bara lífræna tunnu og ræktun

Alexandra Arnardóttir býr í paraíbúð á stúdentagarði ásamt kærastanum sínum, Aðalsteini Huga Gíslasyni. Hún er fjórði viðmælandi í myndaröð-

inni Stúdentagarðarnir. Litið er inn til námsmanna og kannað hvernig ungt fólk nýtir rými með sniðugum og hagkvæmum lausnum, þar sem nægjusemi einkennir búskapinn. Leigumarkaðurinn er til umræðu og

kynslóðin sem dreymir ekki um einbýlishúsið.

Íbúðin skartar skemmtilegum smáatriðum og fallegum húsgögn sem parið hefur pússað og gert upp.

Myndir | Hari

Alexandra býr á stúdentagörðunum ásamt kærastanum sínum, Aðalsteini. Þau hafa komið sér huggulega fyrir í íbúðinni sem þeim þykir stór í sam-anburði við fyrri búsetu.

Sóknarprestur Breiðholtskirkju kynnti í vikunni til leiks svokallaðan „drop-in“ skírnar- og brúðkaupsdag. Fréttatíminn tók saman hugmyndir til nýtingar á nýjunginni:

Skyndibrúðkaup og uppreisnarskírnirNý tækifæri til hvatvísra ákvarðana

Frumlegt stefnumót: Allir eru komnir með leið á bíóferðum og vand-ræðalegum máltíðum á Sjávargrillinu. Athugaðu hvort deitið hefur virki-legan áhuga: Kíkið við í Breiðholtskirkju og látið pússa ykkur saman! Annað hvort tekur hinn stefndi vel í það eða þú sérð hann aldrei aftur. Teningnum er kastað.

Gifstu besta vini þín-um: Britney Spears giftist æskuvini sínum, Jason Alexander, í Vegas og hver man ekki eftir Vegasferð Ross og Rachel í Friends? Drekk-ið, giftið ykkur og gleymið. Hjónaband Britney og Jason entist reyndar bara í 55 klukkustund-ir, en skilnaður er seinni tíma vandamál.

Steggjanir og gæsan-ir: Áttu guðlausan vin

sem er að fara að ganga í hnapp-helduna? Að

ráða nektard-ansara er úrelt,

skírn er ógleym-anleg athöfn sem gæti tryggt þínum vini vist í himnaríki í þokkabót!

Gerðu uppreisn gegn foreldrum: Einu sinni gat ungt fólk í uppreisn storkað foreldrum sínum með því að segja sig úr þjóðkirkjunni, en það er liðin tíð í samfélagi þar sem trúleysi er normið. Í staðinn geta unglingar rétt kerfinu puttann með því að láta skíra sig, jafn-vel allt öðru nafni en for-eldrarnir gáfu þeim.

46 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 47: 27 05 2016

30%afsláttur

Birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g ve

rðbr

eytin

gar.

Eggjabakkadýnur

Sérsníðum eggjabakkadýnurfyrir þig.

Sæng og koddi

Frábært úrval.

Dýnudagar

Dýnur

Í bústaðinn, fellihýsið, tjaldvagninn, o.fl.

Síðumúla 30 . ReykjavíkHofsbót 4 . Akureyri

www.vogue.is

Vissir þú að

heitir nú Vogue fyrir heimilið?

20-40%afsláttur

Aðeins það besta er nógu gott fyrir þig.

Sérsniðnardýnur fyrir þigog þína. Fyrir bústaðinn, fellihýsið, húsbílinn, heimilið eða bara hvar sem er.

Frá4.886.-

20%afsláttur

Page 48: 27 05 2016

Salvör Gullbrá Þórarinsdó[email protected]

Þú getur tekið þátt hvort sem þú ert fimm ára gam-all krakki með legó eða verkfræðimenntaður,“ segir Arnar Ómarsson, einn skipuleggjenda He-

bocon-keppni sem fer fram í Mengi á laugardag.

Hebocon er súmóglíma vélmenna með tæknilega vankanta og er upp-runnin í Japan: Japanska orðið heboi er lýsir einhverju sem skortir tækni-eiginleika.

„Sum vélmennin geta kannski ekki annað en það að hristast út af borðinu eða gefa frá sér skrýtin hljóð en það er akkúrat það sem þau eiga að gera. Það eru gallarnir sem eru fallegastir við Hebocon.“

Keppnin sjálf snýst því í raun um að gera lélegasta vélmennið og að sögn Arnars ætti því sá sem dettur fyrst út í keppn-inni að vera stoltastur, en sá sem sigrar að fá skömm í hattinn.

Arnar er sjálfur nýbyrj-aður í Hebocon-bransan-um, en segir vélmenna-gerðina fyrir hvern sem er: „Það er best að endur-nýta gömul leikföng eða tæki. Oft förum við Sam Rees, annar skipuleggj-andi Hebocon, og finn-um gamla mótora eða dýradúkkur sem gátu veifað í Rauða krossinum eða Hjálpræðishernum.“ Sem dæmi gerði Arnar vélmenni með því að líma þrjá kaffiþeytara-mótóra við epli.

Arnar segir galla á vélum gefa þeim persónuleika: „Ef maður á til dæmis gamla þvottavél sem gefur frá sér skarkala er hún með karakt-er og manni þykir vænt um hana, á meðan fullkomlega hljóðlaus þvotta-vél er bara vél. Við verðum brjáluð

þegar dýra tölvan okkar er hæg því maður býst við hraðanum, en hér bú-umst við ekki við að ró-bótarnir standi sig.“

Hebocon snýst um að gefa tækninni svigrúm til að vera ófullkomin.

„Ég sé til dæmis Sigga, hrekkjusvínið í Toy Story, í allt öðru ljósi núna. Hann var útmálaður sem einhver hrotti í myndinni, en í raun var hann bara að gera tilraunir að búa til Hebocon-vélmenni. Augljós-lega sannur listamaður.“

Steinunn Eldflaug Harðardóttir verður kynnir á keppninni sem fer

fram á laugardag, klukkan 21, og enn er hægt að skrá sig í hana á www.

raflost.is

Hvað er menningarnám (cultural appropriation)?Menningarnám er þegar þætt-ir úr menningu þjóðar (tákn,

klæðaburður, orð, tónlist, dans) eru teknir úr samhengi og gjarn-

an nýttir sem tískufyrirbrigði. Menningarnámi fylgir hugs-

unarleysi þar sem ekki er tekið tillit til gildis og sögu þess sem

er stolið. Ýkt dæmi um slíkt er „blackface“ þegar hvítt fólk málar andlit sitt svart á ösku-

dag. Fjaðrir og indjána menning, japönsk kimono slá, indversk sjöl

og förðun og fastar fléttur eru dæmi sem eiga sér mikla sögu og táknræna merkingu. Í stóra samhenginu snýst menningar-

nám um misnotkun á menningu minnihlutahópa og þeirra sem njóta ekki sömu forréttinda.

Garðsláttuvélarí miklu úrvaliMikið og fjölbreytt úrval garðsláttuvéla * Sláttuvélar með raf- eða bensínmótor * Sláttuvélar með eða án grassafnara * Sláttuvélar með eða án drifs

ÞÓR FH

Akureyri:Lónsbakka601 AkureyriSími 568-1555

Opnunartími:Opið alla virka dagafrá kl 8:00 - 18:00Lokað um helgar

Reykjavík:Krókháls 16110 ReykjavíkSími 568-1500

Vefsíða og netverslun:

www.thor.is

Fegurð í mistökunum

Súmóglíma gölluðu

vélmennanna

Nýr dagur – nýtt menningarnám

Sumarvörurnar frá Mac eru skýrt menningarnám frumbyggja Ameríku.

Sumarlína snyrtivörurisans Mac vekur hörð viðbrögð fyrir að „stela“ menningu frumbyggja Ameríku

Snyrtivörufyrirtækið Mac Cosmetics kynnti nýverið sum-arlínu sína sem ber titilinn „vibe tribe“ eða ættbálkastraumar. Línan hefur vakið hörð viðbrögð fyrir að misnota menningu, tákn og sögu kynstofna sér til framdráttar. Línan vísar skýrt í menningu frumbyggja Ameríku og er því menningar-nám (e. cultural appropriation). Fyrirsæturnar skarta fléttum og

fjöðrum í hári og klæðast sjölum innblásnum af Navajo mynstri sem er sprottið frá klæðaburði Navajo frumbyggja. Fyrirsæturnar sitja sólbrúnar fyrir í náttúrunni með litríka förðun og húðflúr.

Fyrirtækið neitar alfarið að línan sé menningarnám og segir hana vísa í tónlistarhátíðir á borð við Coachella. Sú hátíð hefur lengi verið í brennidepli, þar sem hvítt fólk kemur saman og „rænir“ menningu annarra kynstofna og nýtir sem tískutrend. Dæmi um þetta eru fastar fléttur (e. braides), fjaðrahattur indjána, indversk bindi

(rauði depillinn sem indverskar konur staðsetja á milli augabrún-anna), twerk-dansinn víðfrægi og „kimono“ sjöl úr japanskri menn-ingu.

Mac er ekki þeir fyrstu sem eru gagnrýndir fyrir menningarnám en nýlega fór Navajo-þjóðin, stærsti ættbálkur frumbyggja Ameríku í mál við Urban Outfitters fyrir að nota þeirra stíl í fatalínu sinni. Navajo tapaði málinu í síðustu viku fyrir að vera ekki nógu þekkt „vörumerki“ til að geta eignað sér slíka fagurfræði. Urban Outfitters bíður dóms í sex álíka málum. | sgk

Þeir Sam Rees og Arnar Ómarsson standa fyrir súmóglímu vélmenna í Mengi á laugardag.

Auðvelt er að búa til Hebocon--vélmenni

úr göml-um leik-

föngum og raftækjum

Helstu reglur Hebocon--keppni:

Vélmenni tapar ef það fellur á

hliðina eða út af borðinu.

Hver lota í keppn-inni er í mesta lagi

1 mínúta.Vélmenni er ekki úr leik þó hluti

vélmennis brotni af því.

Hagaskólastelpurnar Una og Margrét koma fram á TEDx um helgina. Þær brýna fyrir stelpum að taka meira pláss.

Þær eru yngstu mælendur á TEDxReykjavík, þær Una Torfadóttir og Margrét Snorradóttir. Stúlkurn-ar eru að ljúka grunnskólagöngu við Hagaskóla og eru bestu vinkonur. Báðar hafa þær nýtt sér vettvang skólans til að koma feminískum málefnum á dagskrá. „Við nýttum Skrekk til þess að fjalla um raunheim ungra stelpna,“ segir Una en hún er einn höfunda siguratriðis Skrekks „Elsku stelpur“ sem fór líkt og eldur um sinu á netheimum. „Ég stofnaði svo femínistafélag-ið Ronju í Hagaskóla,“ bætir Margrét við. Ronja vakti athygli fjölmiðla undir kassamerkinu #ronjaferátúr þar sem félagið bauð stelpum skólans upp á ókeypis túrtappa og dömubindi.

Á TEDx fjalla þær um mikilvægi þess að stelpur taki

sitt pláss. „Við höfum völdin til þess. Við verðum að fara sífellt út fyrir þægindarammann og tala til nýrra hópa. Það gengur ekki að ræða jafnrétti aðeins í hópi

femínista, það þarf að láta í sér heyra á ólíklegum stöðum,“ segir Una.

Aðspurðar hvers vegna Hagaskóli sé hávær í umræðunni um jafnrétti fara stelpurnar að hlæja. „Þetta er nú helst einn vinahópur sem ákvað að taka pláss. Við erum nokkrar sem komum fram í fjölmiðlum og erum með læti. Það er frábært að sjá þriðjung skólans vera orðinn hluta af Ronju femínistafélaginu.“

Mikill undirbúningur er að baki framkomunnar á TEDx sem fer fram

á ensku. „Við ætlum að forðast íslensk-enskan hreim,“ segir Margrét og Una tekur undir. „Við erum búnar að æfa okkur með því að tala saman á ensku eins og fá-vitar. Við tökum einnig þátt í pallborðsumræðum með Uglu Stefaníu hjá Trans Ísland, þetta verður spennandi og lærdómsríkt.“ | sgk

Þær 15 ára Una og Margrét flytja erindi á TEDxReykjavík um nauðsyn þess að

konur taki meira pláss.

Tilbúnar á vígvöllinn

Helgarblað 8. apríl–10. apríl 2016 • 14. tölublað 7. árgangur

www.frettatiminn.is

[email protected]

[email protected]

HemúllinnFjölskyldufaðir í Breiðholti − pönkari á Austurvelli

Mannlíf 62

Mynd | Hari

Jóhannes Kr. Kristjánsson 28

Panama-skjölin

Viðhald húsaFRÉTTATÍMINN

Helgin 8.–10. apríl 2016

www.frettatiminn.is

Við getum tekið

sem dæmi sólpalla

þar sem algengasta

aðferðin er að grafa

holur og steypa

hólka. Með þessum

skrúfum er ferlið

mun einfaldara,

öruggara og kostnaðarminna. 17

Dýrleif Arna Guðmundsdóttir,

verkfræðingur hjá Áltaki.

• Steinsteypa

• Mynstursteypa

• Graníthellur

• Viðhaldsefni

• Stoðveggjakerfi

• Múrkerfi

• Einingar

• Gólflausnir

• Garðlausnir

Fjárfesting sem

steinliggur

20YFIR

TEGUNDIR AF HELLUM

Hafðu samband í síma og láttu

sérfræðinga okkar aðstoða þig

við að finna réttu lausnina.

4 400 400

4 400 600

4 400 630

4 400 573Hringhellu 2

221 HafnarfjörðurHrísmýri 8

800 SelfossSmiðjuvegi

870 Vík

Malarhöfða 10

110 Reykjavík

Berghólabraut 9

230 Reykjanesbær

Sími 4 400 400

www.steypustodin.is

Húsið var hersetið

af köngulómAuður Ottesen og eiginmaður hennar keyptu sér hús á Selfossi

eftir hrun. Þau þurftu að vinna bug á myglusveppi og heilum

her af köngulóm en eru ánægð í endurbættu húsi í dag. Auk

hússins hefur garðurinn fengið andlitslyftingu og nú eru þau

að taka bílskúrinn í gegn. 8

Mynd | Páll Jökull Pétursson

Sérblað

Maðurinn sem felldi

forsætisráðherra

Sven Bergman

Illnauðsynleg aðferð í viðtalinu

Sænski blaðamaðurinn 8

Ris og fall Sigmundar

Upp eins og raketta,

niður eins og prik

Spilltasta þjóðin 10Bless 18

332 ráðherrar í Vestur-Evrópu

4 í skattaskjóli þar af 3 íslenskir

KRINGLUNNI ISTORE.IS

Sérverslun með Apple vörur

MacBook Air 13"Þunn og létt með rafhlöðu

sem dugar daginn

Frá 199.990 kr.

MacBook Pro Retina 13"

Alvöru hraði í nettri og léttri hönnun

Ótrúleg skjáskerpa

Frá 247.990 kr.Mac skólabækurnar

fást í iStore Kringlunni

10 heppnir sem versla Apple tæki frá

1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber.

www.sagamedica.is

SagaProMinna mál með

48 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 49: 27 05 2016

ALVÖRU MATURÁ ÖRFÁUM MÍNÚTUMÞú getur valið úr fimm spennandi tegundum og bragðað á heiminum með góðri samvisku. Heimshorn Holta eru fulleldaðar kjúklingabringur með alvöru kryddi og án óþarfa aukaefna.  

KJÚKLINGABRINGURBARBECUE

KJÚKLINGABRINGURFAJITAS

KJÚKLINGABRINGURARGENTÍNU

Page 50: 27 05 2016

Heimspeki Páls Skúlason-ar, fyrrverandi rektors Háskóla Íslands, virðist lifa góðu lífi með íslenskum áhugamönnum um hugar-leikfimi, en Páll lést síðasta vor eftir farsælan feril. Páll var áhrifamikill kennari og háskólamaður.

Hann var mikill náttúruunnandi og kenndi kynslóðum íslenskra háskólanema gagnrýna hugsun, m.a. í forspjallsvísindum eða „fíl-unni“ svokölluðu sem var inngang-ur margra að háskólanámi. Með heimspeki sinni hafði Páll mikil áhrif á yngri heimspekinga og nýleg bókaröð með textum hans, sem Háskólaútgáfan gefur út, hef-ur notið nokkurra vinsælda. Efni bókanna er ágætt og aðgengilegt hugarfóður.

Um helgina fer fram ráðstefna í Háskóla Íslands um heimspeki Páls undir yfirskriftinni Hugs-un og veruleiki. Þar koma saman innlendir og erlendir fræðimenn sem nálgast verk Páls frá ýmsum hliðum. Fjögur þemu í verkum

heimspekingsins verða dregin fram, en þau eru náttúra og vit-und, menntun og háskóli, siðfræði og lífsskoðanir og loks stjórnmál og rökvísi þeirra.

Eins og lög gera ráð fyrir eru stórar spurningar viðraðar á slíkri ráðstefnu, sem öllum getur verið hollt að velta fyrir sér. Þannig er t.d. spurt hvort stjórnmál séu í eðli sínu ósiðleg og hvernig við skilj-um fjölbreytni lífsins. Einnig er varpað fram spurningum um helgi náttúrunnar, akademískt frelsi og tilgang háskóla í samtímanum. Páll var í verkum sínum gagnrýninn á markaðsvæðingu samfélagsins og hann taldi svið viðskipta hafa verið yfirfært um of á óskyld svið samfélagsins, eins og t.d. menn-ingu og menntun. Því verður við-skiptamenning líka til umfjöllunar á ráðstefnunni sem fer fram í dag og á morgun. Tvær stofnanir Há-skóla Íslands standa að ráðstefn-unni, Siðfræðistofnun og Heim-spekistofnun. Ráðstefnan fer fram í Lögbergi og efst í dag klukkan 9.15. Ókeypis er á ráðstefnuna og allir með heila meira en velkomnir.

Háskólatorgi www.boksala.is s. 5 700 777 www.facebook.com/boksala

Útsala á erlendum bókum og völdum kaupfélagsvörum út maí í Bóksölu stúdenta á Háskólatorgi.

Útsala 50-70% afsláttur

Páll Skúlason var áhrifamikill kennari og háskólamaður.

Listin að lifa hugsandi

Ég er að læra lögfræði og oft finnst manni ein-hver lagaleg atriði fárán-leg þegar maður sér þau fyrst, en þegar þau eru svo útskýrð fyrir manni

skilur maður fullkomlega af hverju þau eru til staðar. Sú varð hins vegar ekki raunin í þessu tilfelli,“ segir Katrín Ásmundsdóttir, önnur þáttastjórnenda Hæpsins.

Síðustu tveir þættir Hæpsins tóku á landamærastefnu Íslands á gagnrýninn hátt og athygli vakti þegar Katrínu og Unnsteini, hinum stjórnanda þáttarins, var meinað að taka viðtal við hælisleitendur í Arnarholti: „Landamæraþættirn-ir urðu óvart að einskonar rann-sóknarblaðamennsku sem tók fimm mánuði í framleiðslu. Okk-ur langaði ekki að skila þessu efni af okkur án þess að gefa raunsæja mynd af þessu kerfi. Við hefðum í raun getað gert heila seríu ein-göngu um landamærastefnu Ís-lands.“

Katrín segist lítið hafa vitað um málaflokkinn fyrir gerð þáttanna

og því hafi margt komið á óvart. „Ég hélt að landið okkar væri að-eins opnara og það væri auðskilj-anleg ástæða fyrir öllum þessum brottvísunum.“

Hún segist jafnframt hafa kom-ist að því að enginn einn aðili væri ábyrgur fyrir göllum á kerf-inu: „Útlendingastofnun finnur oft mest fyrir reiði almennings en hef-ur þröngan ramma að vinna eftir. Sá rammi er hins vegar mótaður af stefnu stjórnvalda, sem er þó auð-vitað afmörkuð af lögum.“

Svo er spurning hvort lögin af-markist ekki af vilja fólksins í landinu: „Ef við værum hávær og opin með að vilja að landið sé opnara myndu stjórnvöld kannski haga sinni stefnu eftir því.“

Katrín segir reynsluna hafa haft mikil áhrif á alla sem að þátta-gerðinni komu:

„Hælisleitendur líta oft á fjöl-miðla sem mögulegan bjargvætt og það var erfitt að þurfa að útskýra að í raun gætum við lítið gert til að hjálpa þeim beint.“

Þau Katrín og Unnsteinn taka

þátt í öllum stigum framleiðsl-unnar frá hugmyndavinnu til klippingar, en Katrín hefur einnig sinnt lögfræðinámi í HR frá byrjun Hæpsins og mun starfa sem flug-freyja í sumar.

Þrír þættir eru eftir af þessari seríu Hæpsins og verður umfjöll-unarefni næsta þáttar einfaldlega strákar.

„Það er áhugaverðast fyrir mig að skoða hluti sem ég hafði fyr-irfram ákveðnar hugmyndir eða jafnvel fordóma fyrir og uppræta þá í kjölfarið,“ segir Katrín.

Þó markhópur Hæpsins sé ungt fólk er áhorfendahópur þáttarins fjölbreyttur. Katrín segir heldri konur, sem sitja yfir í prófum hjá henni í HR, til dæmis oft hnippa í hana og hrósa þættinum: „Svo hringir amma eftir hvern þátt og tilkynnir mér hvort hún sé ánægð með efni þáttarins eða ekki. Hing-að til var hún ánægðust með landamæraþáttinn og síst ánægð með þann sem við gerðum um kyn-líf og rómantík – sem er kannski skiljanlegt.“

Hélt að landið okkar væri opnara

Katrín Ásmundsdóttir er þáttastjórnandi Hæpsins, lögfræðinemi og verð-andi flugfreyja sem hefur mestan áhuga á að fjalla um hluti sem hún sjálf hafði jafnvel fordóma fyrir. Hún segir þætti Hæpsins um landamæri hafa

óvænt orðið að fimm mánaða langri rannsóknarblaðamennsku.Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

[email protected]

Katrín Ásmundsdóttir segir margt hafa komið sér á óvart við rannsókn Hæpsins á landamærastefnu Íslands. Mynd | Hari

Vinnustofan Stofna nýtt ríki í skrifstofu úti á GrandaKortagerð, forritun og kvikmyndagerð kemur saman í vinnurým-inu Reykjavík Coworking Space úti á Granda. Peter og René eru tveir þeirra sem nýta sér rýmið í sinni vinnu, en þeir vinna nú að verkefni sínu Rockall, einskonar frumkvöðlaverkefni þar sem loka-markmiðið er risastórt í sniðum: Að búa til nýtt land á eyju milli Bretlands og Íslands sem þeir kalla Rockall: „Verkefnið snýst um að opna umræðuna um hvernig heimurinn virkar og hvernig við vilj-um hafa samfélag,“ segja þeir. Fyrst ætla þeir þó að prófa sig áfram með frumgerð Rockall á auðu svæði í Slippnum hér á Íslandi. Þessa vikuna standa þeir í ströngu við að bóka ræðumenn og listamenn á svæðið og safna fyrir verkefninu með hópsöfnun á netinu.

„Þeir sem vinna hér enda oft á að starfa saman á einhvern hátt. Fólk vinnur hér mislengi svo það er mikið flæði af nýju fólki sem kemur með nýja orku og hugmyndir, sem er frábært,“ segir René. | sgþ

50 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016

Page 51: 27 05 2016

domino’s appwww.dominos.is sími 58 12345

PÖNNUPIZZA: 1.590 KR. EF ÞÚ SÆKIR, VIKUNA 23.–29. MAÍ 2016

1.490 kr.ALLAR STÓRAR PIZZUR AF MATSEÐLI

Page 52: 27 05 2016

Gott að fagna fjölbreytniMarkaður með hönnun og mat alls staðar að úr heiminum, heimstónlist og balkandansar. Það er leitun að meiri fjölbreytni á Íslandi en má finna á Fjölmenningardegi Reykja-víkurborgar í Hörpu á morgun.

Gott að fara í útskriftarveislurÞessa helgina eru margir á leið í útskriftarveislur og á þönum að redda útskriftar-gjöfum. Sígildar útskriftargjaf-ir: Blómvöndur, allt of dýr kertastjaki úr Hrím eða best af öllu: Beinharðir peningar til að borga LÍN-lánin.

Gott að sparaMánaðarlok og allir blankir eftir sumardjamm maímánað-ar. Aðgangur er oft ókeypis á listasýn-ingar Listahátíðar svo það er hægt að eiga góða helgi þrátt fyrir blankheit!

GOTT

UM

HELGINA

Spurt er... Hvað ætlar þú að sjá á Listahátíð í Reykjavík?

KAMMERÓPERAArnar Eggert Thoroddsen popp-fræðingurÉg er afar spenntur fyrir kamm-eróperunni hennar Önnu Þorvalds-dóttur, sem er í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Það sem Anna hefur verið að gera í tónlistarlegu tilliti er einfaldlega rosalegt og þetta verður því „eitthvað“. Og að Þorleif-ur sé að leikstýra ... þetta er nánast of mikið!

BALLETT OG DAG-BÆKURAðalheiður Magnúsdóttir, nýr eigandi ÁsmundarsalsÉg fór að sjá Ashkenazy, það voru frábærir tónleikar – léttir, sum-arlegir og skemmtilegir. Ég er spennt fyrir frumsýningunni á San Francisco ballettinum í Hörpu. Ég get eindregið mælt með Weather Daries í Norræna húsinu, frábært verkefni þar á ferð. Í heildina er ótrúlega mikið af fjölbreyttri sköpun á Listahátíð í ár.

ÓHEFÐBUNDIN TÍSKUSÝNING OG KONUR Í LYKIL-HLUTVERKUMDiljá Ámundadóttir, fram-kvæmdastjóri Þetta reddast ehf.Ég ætla að sjá sýningu Hildar Yeoman á nýrri fatalínu sinni sem verður í Læknaminjasafninu þann 3. júní. Það er ekki hefðbundin tískusýning heldur innsetning þar sem Hildur teflir saman hönnun, dansi, tónlist, ljósmyndun og vídeómyndlist. Svo langar mig líka að sjá leikritið Sími látins manns í Tjarnarbíói þar sem konur eru í lykilhlutverkum, auk þess að sjá um leikstjórn og tónlistarsköpun.

*Listahátíð í Reykjavíkur stendur yfir til 5. júní. Dagskrána má nálgast á www.listahatid.is