64
ÓKEYPIS 27.-29. maí 2011 21. tölublað 2. árgangur 20 Út úr skápnum sem tónskáld VIÐTAL Aníta Briem 51 DÓMUR 28 Leikur ársins Þrír leikmenn Barca fá 10 ÚTTEKT 2 Eiður Smári Stjarna Sky í úrslitaleik Meistara- deildarinnar Ferðir HÁLENDIÐ ER FYRIR ALLA Hálendisferðir hafa sérhæft sig í öræfa- ferðum fyrir börn og fjölskyldufólk. BLS. 6 BLS. 6 Fjallahlaup á Jónsmessunótt Nýtt fjallahlaup stendur hlaup- urum til boða í ár, en það er Fimmvörðuhálshlaup Útivistar. BLS. 2 Gönguleiðir að Fjallabaki Fjallabak er eitt vinsælasta hálendissvæði landsins hvort heldur er ferðast gangandi eða á jeppa. Unnið í samvinnu við Útivist Helgin 27.-29. maí 2011 Gönguleiðir við Strút BLS. 4 LEXOR AUKABLAÐ UM FERÐALÖG FRÉTTASKÝRING ÍSLENDINGAR ERU MEÐAL MESTU NEYTENDA GEÐLYFJA Í HEIMINUM Geðlyfjanotkun sparar milljarða á hverju ári og kemur í veg fyrir vistun um þúsund manns á geð- sjúkrahúsum. Við spörum rými sem svarar tveimur til þremur Nordica-hótelum með lyfjanotkun. SÍÐA 24 Kristinn Tómasson, formaður Geðlæknafélags Íslands gusgus fær Besta platan til þessa Ragnhildur Steinunn Ljósmynd/Nordic Photos/Getty Images 54 VIÐTAL Eltir uppi efnilega Íslendinga Oft er verið að meðhöndla fýlu og skapvonsku en ekki þunglyndi. FAST VERð JL-húsinu JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar Pétur Pétursson heimilislæknir

27. mai 2011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Frettatiminn, newspaper, magazine

Citation preview

Page 1: 27. mai 2011

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

2. tölublað 1. árgangur

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

27.-29. maí 201121. tölublað 2. árgangur

20

Út úr skápnum sem tónskáld

Viðtal

aníta Briem

51Dómur

28

leikur ársins

Þrír leikmenn

Barca fá 10

úttekt

2

eiður SmáriStjarna Sky í úrslitaleik

Meistara­deildarinnar

FerðirHálendið er fyrir alla

Hálendisferðir hafa

sérhæft sig í öræfa-

ferðum fyrir börn og

fjölskyldufólk.

bls. 6

bls. 6

Fjallahlaup á

JónsmessunóttNýtt fjallahlaup stendur hlaup-

urum til boða í ár, en það er

Fimmvörðuhálshlaup Útivistar.

bls. 2

Gönguleiðir

að FjallabakiFjallabak er eitt vinsælasta

hálendissvæði landsins hvort

heldur er ferðast gangandi

eða á jeppa.

Ljós

myn

d/Sk

úli H

. Skú

laso

n

Unnið í samvinnu við Útivist

Helgin 27.-29. maí 2011

Gönguleiðir við Strút bls. 4

getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál

og kvilla í helstu álagspunktum líkamans.

GÖNGUGREINING FLEXOR

PANTAÐU TÍMA

517 3900 Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is

PIP

AR

\TBW

A• S

ÍA• 1

10

613

aukaBlað um Ferðalög

Fréttaskýring Íslendingar eru meðal mestu neytenda geðlyFja Í heiminum

Geðlyfjanotkun sparar milljarða á hverju ári og kemur í veg fyrir vistun um þúsund manns á geð-sjúkrahúsum. Við spörum rými sem svarar tveimur til þremur Nordica-hótelum með lyfjanotkun.

Síða 24

kristinn tómasson, formaður geðlæknafélags Íslands

gusgus fær

Besta platan til þessa

ragnhildur Steinunn

Ljós

myn

d/N

ordi

c P

hoto

s/G

etty

Imag

es

54 Viðtal

Eltir uppi efnilega Íslendinga

Oft er verið að meðhöndla fýlu og skapvonsku en ekki þunglyndi.

FAST Verð

JL-húsinu

JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is

Við opnum kl: Og lokum kl:Opnunartímar

08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

Pétur Pétursson heimilislæknir

Page 2: 27. mai 2011

Jónas Haraldsson

jonas@ frettatiminn.is

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í maí, hækkaði um 0,94% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 0,73% frá apríl, að því er fram kemur hjá Hagstofunni. Gjöld fyrir heitt vatn og frárennsli hækkuðu um 10% (vísitöluáhrif 0,20%) og flugfargjöld til útlanda hækkuðu um 15,5% (0,17%). Kostnaður vegna viðhalds og viðgerða á húsnæði jókst um 3,7% (0,15%), þar af voru 0,12% áhrif vegna leiðréttingar á vinnulið byggingar-vísitölu. Þá hækkaði verð á mat og drykkjarvörum um 0,8% (0,12%). Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,4% og vísitalan án húsnæðis um 3,1%. Undan-farna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 2,7% sem jafngildir 11,2% verðbólgu á ári (10,3% verðbólgu fyrir vísitöluna án húsnæðis). - jh

11,2%VíSitala

neySlUVerðS

Ársvísitala miðað við hækkanir síðustu

þriggja mánaða

Hagsstofa Íslands

Fjölmiðlar Úrslitaleikur meistaradeildar evrópu

k nattspyrnukappinn Eiður Smári Guðjohnsen, sem lék með Fulham í ensku úrvalsdeildinni seinni hluta

nýliðins tímabils, mun hafa í mörg horn að líta um helgina þótt komið sé sumarfrí í deildinni. Eiður Smári verður í sérfræðinga-hópi Sky-sjónvarpsstöðvarinnar í útsendingu stöðvarinnar í úrslitaleik meistaradeildar Evrópu á Wembley-leikvanginum í London á milli Barcelona og Manchester United á morgun, laugardag.

Eiður Smári verður, ásamt Jamie Redk-napp, í sérstökum kynningarþætti fyrir leik-inn á Sky í dag, föstudag, þar sem þeir ræða liðin, kosti þeirra og galla, leikmenn og stjór-ana tvo, Alex Ferguson og Pep Guardiola. Eiður Smári mun síðan vera á hliðarlínunni á leiknum sjálfum á morgun og koma inn fyrir leik, í hálfleik og eftir leik.

Þetta er ekki fyrsta verkefnið sem Eiður Smári tekur að sér fyrir Sky. Hann hefur ver-

ið kallaður til fyrir leiki Barcelona í meistara-deildinni undanfarin ár enda þekkja fáir liðið betur en Eiður eftir þriggja ára dvöl hjá því. Eiður Smári þótti standa sig með glæsibrag útsendingu Sky á undanúrslitaleik Barcelona og Real Madrid. Honum var hrósað í hástert á samskiptasíðunni Twitter enda í þeirri ein-stöku stöðu að hafa spilað bæði undir stjórn José Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Pep Guardiola hjá Barcelona.

Að því er Fréttatíminn kemst næst hafa fleiri sjónvarpsstöðvar í Bretlandi óskað eftir kröftum Eiðs Smára í tengslum við beinar útsendingar frá knattspyrnuleikjum. Hann sagði í viðtali við Fréttablaðið fyrir skömmu að hann gæti vel hugsað sér að vinna í sjón-varpi eftir að knattspyrnuferlinum lýkur, sem væri þó ekki alveg strax.

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

Eiður Smári sérfræð-ingur Sky í úrslita-leiknum á Wembleyeiður Smári Guðjohnsen hefur slegið í gegn sem sérfræðingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni í eng-landi að undanförnu. Hann verður meðal sérfræðinga stöðvarinnar á stærsta knattspyrnuleik ársins á morgun, laugardag.

eiður Smári Guðjohnsen hefur slegið í gegn sem fótboltaskýrandi á Sky-sjónvarpsstöðinni. Nordic Photos/Getty Images

Sjónvarps-maðurinn Eiður Smári„Hann kemur vel fyrir. Hann hefur gríðarlega reynslu og kunnáttu á því sem hann er að fjalla um. Hann er vel máli farinn og með góðan húmor. Og svo skemmir útlitið ekki fyrir enda töffari þar á ferð.“

Hilmar Björnsson,

sjónvarpsstjóri Skjás Golfs

eiður Smári spilaði með

snillingunum þremur, Messi,

Xavi og iniesta, hjá Barcelona og var á vara-

mannabekknum þegar Barcelona

vann Manc-hester United í úrslitaleiknum

í róm fyrir tveimur árum.

FyrirtækjasöFnun til stuðnings bændum og bÚaliði

Sárt að sjá fólkið anda að sér rykinu og lömbin deyjaVel tekið í erindið, segir Guðni Ágústsson sem fer fyrir verkefnisstjórn söfnunarinnar.

„Það er gríðarlega vel tekið í þetta er-indi. Mönnum þykir sárt að sjá blessað fólkið anda að sér rykinu og litlu lömbin deyja. Menn skilja hvað þetta er mikið tjón,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, sem fer fyrir fjögurra manna verkefnisstjórn sem stendur fyrir fyrirtækjasöfnun vegna Grímsvatnagossins til stuðnings bænd-um og búaliði sem harðast hefur orðið úti á öskusvæðinu sunnan Vatnajökuls.

„Margir menn í atvinnulífinu spurðu mig hvað þeir gætu gert og þá varð

þessi hugmynd til, að stofna átakssjóð. Við prófuðum þetta á nokkrum fyrir-tækjum og það voru strax komnar 15-20 milljónir,“ segir Guðni en söfnunin fer fram í nánu samstarfi við Samtök atvinnulífsins. Hann segir að fyrirtæk-in leggi fram frá eitt hundrað þúsund krónum upp í milljón, eftir efnum, stærð og ástæðum. „Þetta er fátækt sveitarfélag og erfiðleikarnir miklir.“

Reikningur vegna söfnunarinnar hefur verið stofnaður í Arion banka á Kirkjubæjarklaustri. Stefnt er að því

að henni verði lokið eigi síðar en við júnílok svo hægt verði að bregðast sem fyrst við þeim brýna vanda sem við blasir.

Þau fyrirtæki sem þegar hafa lagt málefninu lið eru: Kaupfélag Skagfirð-inga, Samherji, Ísfélag Vestmannaeyja, Skinney-Þinganes, N1, KEA, Vinnslu-stöðin, Mjólkursamsalan, Alcoa-Fjarða-ál, Kjarnafæði, Þorbjörn, Norðlenska, Fóðurblandan, Brim, Sláturfélag Suður-lands, SAH-afurðir, Samkaup, Kaupás, Bónus og Olís.

Reikning-ur í Arion

banka á Kirkju-bæjar-

klaustriGuðni Ágústsson, fyrr-verandi ráðherra, fer fyrir verkefnisstjórn fyrirtækja-söfnunarinnar.

Verðbólgan eykst

Gjaldþrotum fjölgaralls voru 83 fyrirtæki tekin til gjaldþrota-skipta í apríl síðastliðnum samanborið við 66 fyrirtæki í apríl í fyrra, sem jafngildir um 26% fjölgun á milli ára, að því er fram kemur hjá Hagstofu íslands. eftir bálkum atvinnugreina voru flest gjaldþrot í fjár-mála- og vátryggingastarfsemi. Fyrstu 4 mánuði ársins 2011 er fjöldi gjaldþrota 519 sem er um 44% aukning frá sama tímabili árið 2010 þegar 360 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. en ný fyrirtæki koma í stað þeirra sem fara í þrot. í nýliðnum apríl voru skráð 145 ný einkahlutafélög samanborið við 119 einkahlutafélög í apríl 2010, sem jafngildir um 22% fjölgun á milli ára. eftir bálkum atvinnugreina voru flest einkahlutafélög skráð í Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum. Heildarfjöldi nýskráðra einka-hlutafélaga er 588 fyrstu 4 mánuði ársins og eru nýskráningar jafn margar og á sama tímabili árið 2010. -jh

Fá kröfurnar gerðar upp með hlutafé í n1Samþykki allra kröfuhafa sem eiga skuldabréf í skuldabréfaflokknum ESSO 0511 liggur fyrir um að þeir fái kröfur sínar gerðar upp með hlutafé í n1 hf., að því er fram kemur í kauphallartilkynningu. „Framangreint samkomulag lánardrottna n1 hf. gerir meðal annars ráð fyrir að

lánardrottnar taki yfir rekstur N1 hf sem lið í uppgjöri á skuldum n1 hf. og Umtaks fasteignafélags ehf.,“ segir enn fremur. „lánardrottnar skuldbinda sig til þess að breyta stórum hluta krafna sinna í hlutafé og styrkja þannig efnahag n1 hf. reiknað er með að vinnu við fjárhagslega endur-skipulagningu ljúki formlega á miðju þessu ári og frestast útgáfa ársreiknings vegna rekstrarársins 2010 þar til í lok júní af þessum sökum.“ -jh

Bók Björns um Baugsmálið komin útFá mál hafa verið umtalaðri hér en svo-kallað Baugsmál sem hófst með kæru Jóns Geralds Sullenbergers til lögreglu sumarið 2002 og síðan húsleit í höfuðstöðvum Baugs í ágúst það ár. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, rekur sögu þessa umtalaða máls sem stóð næstu árin í nýútkominni bók, Rosabaugur yfir Íslandi, en í aðfararorðum höfundar segir að við varnir í málinu hafi verið gripið til aðferða sem séu einstæðar í íslenskri- stjórn-mála- og fjölmiðlasögu. „Viðskiptalíf og stjórnmál samþættust og valda-baráttan var harðskeytt,” segir m.a. á bókarkápu um innihald bókarinnar sem spannar mikið umrót í íslensku samfélagi árin 2002 til 2008. -jh

2 fréttir Helgin 27.-29. maí 2011

Page 3: 27. mai 2011

Stærstiskemmtista›ur

í heimi!

Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla,

MM Selfossi og á Glerártorgi Akureyri | Þjónustuver 519 1919

www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter

3.000 kr.símnotkun ámánuði í 12mán. fylgiriPhone 4hjá Nova!

da

gu

r &

st

ein

i

6.990 kr. á mán. í 18 mán.

3.000 kr. símnotkuná mán. í 12 mán. fylgir!

iPhone 4 (16 GB)Svartur og hvítur*

*Hvítur iPhone: +5.000 kr. útborgun!

Svartur iPhone stgr.: 124.990 kr.

Hvítur iPhone stgr.: 129.990 kr.

3.000 kr. símnotkun fylgir með 0 kr. Nova í Nova og Eitt verð í alla, áskrift og frelsi. Mánaðarleg afborgun greidd

með kreditkorti + 250 kr./mán. greiðslugjald. Það er ódýrara að staðgreiða og þá þarf ekki kreditkort.

Taktusumarið með iPhone!

Page 4: 27. mai 2011

Spá OECD í takt við aðrar spárEfnahags- og framfarastofnunin (OECD) reiknar nú með því að landsframleiðsla hér á landi komi til með að vaxa að raungildi um 2,2% í ár og 2,9% á næsta ári. Er stofnunin þar með bjartsýnni en hún var í nóvember, en þá spáði hún 1,5% hagvexti í ár og 2,6% árið 2012. Þessi spá OECD kemur Greiningardeild Íslandsbanka ekki á óvart enda í takt við aðrar nýlegar spár. Má þar nefna spár Seðlabankans, Hagstofunnar og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, en þær spá allar 2,3% hagvexti í ár og 2,9% vexti á næsta ári. OECD væntir þess að hagvöxturinn hér verði drifinn áfram af fjárfestingu í orkufrekum iðnaði, auk þess sem stofnunin reiknar með því að einkaneyslan styrkist. Að mati OECD verður atvinnuleysi hér á landi 7,0% í ár og svo 5,8% á næsta ári. Ljóst er að stofnunin horfir nú mun bjartari augum á vinnumarkaðinn hér á landi þar sem í nóvember voru þessar tölur 8,1% og 7,5%, segir Greiningin. Líkt og aðrar stofnanir reiknar OECD með því að verðbólgan hér á landi verði minni nú í ár en í fyrra, eða um 2,7% á móti 5,4%. Árið 2012 reiknar hún með 2,6% verðbólgu. Þar með hefur stofnunin hækkað nokkuð verðbólguspá sína frá því í nóvember á síðasta ári en þá spáði hún að verðbólgan yrði um 1,8% í ár og svo 1,6% árið 2012. -jh

lengrageymsluþol

nú með

tappa

Ljú�engar uppskriftir með matreiðslurjómaer að nna á www.gottimatinn.is

2,2%Aukning LAnds-

frAMLEiðsLu

Spá fyrir 2011

OECD

ÍsAL-deila til ríkissáttasemjarasex verkalýðsfélög hafa vísað kjaradeilu sinni við ÍSAL til ríkissáttasemjara. félögin eru Verkalýðsfélagið Hlíf, Rafiðnaðarsam-band Íslands, Félag iðn- og tæknigreina, MATVÍS, VM og VR, að því er Ríkisútvarp-ið greinir frá. starfsmenn innan raða allra félaga vinna hjá ÍSAL og snýr kjaradeilan að kaupi og kjörum þeirra starfsmanna. -jh

Verkalýðsfélögin samþykkja með miklum meirihlutaVerkalýðsfélögin hafa samþykkt nýgerða samninga með miklum meirihluta en Samtök atvinnulífsins hafa þegar sam-þykkt samningana. Flóabandalagið, Félag bókagerðarmanna og Drífandi í Vest-mannaeyjum urðu fyrstu félögin til að skila niðurstöðum úr kosningum um nýja kjara-samninga ASÍ og SA. 86 prósent þeirra sem kusu greiddu atkvæði með samningi Flóabandalagsins og 89,4% prósent studdu samning Félags bókagerðarmanna. Alls greiddu 305 bókagerðarmenn atkvæði af 769 á kjörskrá. 89,4% sögðu já, 10,6%

nei og 13 atkvæði voru auð og ógild. Þá samþykktu félagar í Drífanda sinn samning með 70 prósentum atkvæða. -jh

Áverkar á konunni ekki eftir hálstakMaður á sextugsaldri, sem grunaður var um að hafa veitt sambýliskonu sinni banvæna áverka, hefur verið látinn laus úr varðhaldi, að því er fram kom í fréttum Ríkisútvarpsins. Lögreglan var hinn 15. maí síðastliðinn kölluð að húsi í reykjavík þar sem konan fannst. Hún var endurlífguð og flutt á slysadeild, þar sem henni var haldið sofandi í öndunarvél. Hún komst aldrei til meðvitundar og lést fimm dögum síðar.sambýlismaðurinn hringdi sjálfur eftir aðstoð lögreglu og var handtekinn á vett-vangi, grunaður um að hafa veitt konunni alvarlega áverka með hálstaki. Hann var undir áhrifum áfengis og vímuefna og bar við minnisleysi um það sem hafði gerst, að því er fram kemur í fréttinni.„Bráðabirgðaniðurstaða krufningar hefur leitt í ljós að áverkarnir voru ekki eftir háls-tak og urðu konunni líklega ekki að bana. Lögreglan taldi því ekki ástæðu til að halda honum lengur. Hún bíður nú lokaniður-stöðu krufningar,“ segir enn fremur. -jh

CINTAMANIWWW.CINTAMANI.IS

PeysuveðurLíttu vel út án

þess að sjúga stöðugt upp í nefið.

Dálítil rigning í flEStum lanDShlutum, En þá Einkum

Sunnantil. rOfar til SíðDEgiS

höfuðbOrgarSvæðið: rigning frAMAn Af dEgi En sÍðAn

sMÁskúrir.

frEmur vætuSamt vErður auStan-lanDS, SmáSkúrir annarS Og Sólríkt

SuðvEStan- vEStanlanDS.

höfuðbOrgarSvæðið: fÍnAstA VEður, Hægur Vindur sóL MEð köfLuM og HLýn-

Andi VEður.

áfram rigning um auStanvErt lanDið Og ákvEðinn vinDur.

hElDur kólnanDi.

höfuðbOrgarSvæðið: LEngst Af LéttskýjAð. BLÁstur ÞEgAr LÍður Á

dAginn, En sæMiLEgA HLýtt.

þurfum helst mikla rigningu sunnanlands Á öskusvæðinum þurfum við góða skolun. svo virðist sem að þessu sinni rætist ósk okkar. Úrkomuskil fara yfir landið í dag með vætu í flestum landshlutum og mest suðaustanlands. Á morgun verður vindur A-lægur, áfram væta austan- og suðaustanlands, en birtir

upp vestanlands. snýst í nokkuð ákveðna nA-átt á sunnudag með áframhaldandi rigningu norðaustan- og austanlands. jafnvel snjókoma til fjalla undir kvöldið.

Það er svo sem enginn hiti sem heitið getur um helgina, helst að það nái 10 stigum þar sem sólin fær að skína.

8

6 7 5

6 10

7 85

89

5 64

8

Einar Sveinbjörnsson

[email protected]

Föstudagur laugardagur sunnudagurveður

Þ etta veldur okkur miklum áhyggjum. Það er óhætt að segja það,“ segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir um þá gríðar-legu aukningu sem orðið hefur á milli ára í sýkingum og

HIV-smiti sprautufíkla. Að sögn Haraldar er um að ræða aukningu sem hófst á árinu 2007. „Þetta hefur verið stigvaxandi vandamál og við sjáum það núna að um er að ræða hópsýkingu á meðal fíkniefna-neytenda. Ég held að það sé ekki hægt að tala um neitt annað en það,“ segir Haraldur.

Spurður um ástæður þessarar aukningar segir Haraldur að þetta tengist að öllum líkindum aukinni neyslu á rítalíni. „Fólk sem notar rítalín sprautar sig oft því áhrif efnisins virðast fara hratt úr líkam-anum. Það virðist gæta kæruleysis á meðal þessara neytenda varð-andi notkun á sprautum og lítið er spáð í hvort þær séu notaðar eða nýjar. Þetta er stærsta vandamálið og grafalvarlegt,” segir Haraldur og bætir því við að það sé hans ósk og fleiri að losna við rítalín af götunni. „Það fer mikil vinna í að reyna að finna lausnir á þessum vanda með rítalínið. Við erum stöðugt að reyna að finna leiðir til að gera aðgengi að lyfinu erfiðara. Ein hugmyndin sem kom upp er að eingöngu verði hægt að nálgast lyfið á Landspítalanum. Það er verið að skoða þá hugmynd,“ segir Haraldur en auk þess hefur fjöldi þeirra lækna sem hefur leyfi til að skrifa upp á rítalín verið takmark-aður mjög.

óskar hrafn þorvaldsson

[email protected]

Heilbrigðismál sýkingar sprautufíkla

HIV-faraldur á meðal rítalínfíklasóttvarnalæknir segir útbreiðslu rítalíns mikið áhyggjuefni og að allar leiðir séu skoðaðar til að stemma stigu við auðveldu aðgengi að efninu.

haraldur briem sótt-varnalæknir. Ljósmynd/Hari

fjöldi fíkniefna-neytenda með hiv-smit2007 62008 02009 52010 102011 10* * allir HiV smitaðir á árinu, meirihluti fíkniefnaneytendur.

læknadóp í kastljósijóhannes kr. kristjánsson, sem missti dóttur sína úr of stórum skammti af morfíni fyrir ári, hefur unnið að frétta-skýringu um læknadóp sem birt var í kastljósi í þessari viku. Þar var varpað ljósi á þá hættu sem steðjar að ís-lenskum ungmennum í formi læknadóps og það eftirlitsleysi sem ríkir á meðal yfirvalda.

Hverjir smita?Vangaveltur hafa verið um hvernig þessi gríðarlega aukning smits og sýkinga meðal sprautufíkla er tilkomin. Ein kenningin er að ein-hverjir smitaðir einstaklingar smiti aðra viljandi. Haraldur Briem segir nær ómögulegt að sanna það vegna minnisleysis sjúklinganna. „Þeir læknar sem sinna þessu fólki reyna alltaf að rekja hvaðan smitið kemur. fólk man hins vegar flest ekki neitt þannig að það er ómögulegt að segja til um hvort sú kenning er rétt. En hún hefur verið skoðuð.“

4 fréttir Helgin 27.-29. maí 2011

Page 5: 27. mai 2011

Eymundsson.is

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

46

915

Úrval gjafabókafyrir merk tímamót

Svo lengi lærir sem lifir! Ritröðin Leiðsögn í máli og myndum er tilvalin gjöf handa nýútskrifuðu menntafólki. Í Eymundsson býðst þér fjölbreytt úrval annarra útskriftargjafa.

Ú T S K R I F T A R G J A F I R Í E YMU N DSSON

12.990KRÓNUR

12.990KRÓNUR

15.990KRÓNUR

12.990KRÓNUR

15.990KRÓNUR

Page 6: 27. mai 2011

WWW.SKJARGOLF.IS

Eldgosið sveiflaði gengi flugfélagaEldgosið í Grímsvötnum hefur fjarað út eftir kröftuga byrjun. Gosaskan truflaði þó flugumferð í Evrópu en ekkert í líkingu við það sem var vegna gossins í Eyjafjallajökli í fyrra. Mest áhrif hafði gosið á flug á Íslandi og Grænlandi en einnig í Skotlandi, Norður-Englandi og Þýskalandi. Grímsvatnagosið olli lækkun á hlutabréfaverði flugfélaga sem starfa á svæðinu og lækkuðu verð þeirra strax um 3-5% á mánudaginn þegar fjármálamarkaðir voru opnaðir, eftir að fréttir bárust af upphafi þess um helgina. Gengi hlutabréfa flugfélaga hefur hins vegar verið að hækka á ný eftir að fréttir bárust af rénun gossins, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka. Áhrifin af eldgosinu á ferðamannaþjónustu í Evrópu virðast ætla að verða mun minni en áhrifin af eldgosinu í Eyjafjallajökli í fyrra en það gos olli töfum á um 100 þúsund flugferðum, hafði áhrif á ferðir um 10 milljónir manns og kostaði flugfélögin um 1,7 milljarða dollara, eða sem nemur um 200 milljörðum íslenskra króna. -jh

Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstofnun kirkjunnar, vonast til að lands-menn taki vel í söfnun stofnunarinnar sem hófst í gær, fimmtudag. Ljósmynd/Hari

Söfnun HjálparStofnun kirkjunnar

Okkar helstu skjól-stæð-ingar eru ungar barnafjöl-skyldur á bótum og mikið veikir einstak-lingar.

t ilgangurinn með þessari söfnun er að safna fjármagni til að vera með úttektarkort frekar en matarpoka fyrir þá sem leita til okkar. Með

því erum við að verða við áskorun stjórnvalda og þeirra sem þurfa hjálp og telja það niðurbrot að þurfa að standa í röð til að fá hjálp,“ segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstofnun kirkjunnar, um söfnun sem hrint var af stað með þætti á Stöð 2 í gærkvöld.

Vilborg segir að Hjálparstofnun kirkjunnar vilji jafn-framt gerast talsmaður þeirra sem standa höllum fæti í samfélaginu. „Við viljum fjalla um fátækt og gera það hispurlaust,“ segir Vilborg.

Aðspurð um fjárhæðir sem Hjálparstofnun kirkj-unnar þarf mánaðarlega til að sinna þeim sem leita til hennar segir Vilborg upphæðina vera á bilinu sjö til tíu milljónir ef vel ætti að vera. „Þetta eru nokkur hundruð fjölskyldur. Það varð sprengja í nýjum umsóknum í janúar 2009 en síðan hefur þetta haldist nokkuð jafnt og fjöldi þeirra sem leitar til okkar í fyrsta sinn hefur minnkað að undanförnu. Síðan er auðvitað hópur sem stóð illa fyrir kreppu og stendur enn verr í dag. Okkar helstu skjólstæðingar eru ungar barnafjölskyldur á bótum og mikið veikir einstaklingar,“ segir Vilborg.

Aðspurð hvenær úttektarkortin líti dagsins ljós seg-ist Vilborg vonast til að það verði fljótlega. „Það er verið að vinna umsóknir og meta hversu mikla hjálp hver og einn þarf. Það er auðvitað mismunandi eftir aðstæðum. Þetta er mikið púsl,“ segir Vilborg.

Hjálparstofnun kirkjunnar hefur sent greiðsluseðla í alla heimabanka upp á 2.400 krónur en auk þess eru frjáls framlög vel þegin. Að auki verður hægt að hringja í styrktarnúmer eða svokölluð 900-númer í söfnuninni á Stöð 2 á fimmtudaginn og síðan áfram á meðan söfnunin stendur yfir.

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

Safna til að koma úttektar-kortum af staðHjálparstofnun kirkjunnar stendur fyrir söfnun sem hófst form-lega á Stöð 2 í gærkvöld. Tilgangurinn er að safna peningum og fjalla hispurslaust um fátækt á Íslandi.

Helgin 27.-29. maí 2011

Page 7: 27. mai 2011

vatnskristallar geyma í sér raka fyrir rætur plantnanna. Blandið 1-2 tsk út í vatn og hrærið og blandið út í moldina við gróðursetningu.

t k i t ll í é k f i

GARÐHEIMA:GÓÐ RÁÐ

Sumarblóm þurfa áburðStráið smávegis af blákorni yfir moldina eftir útplöntun eða vökvið með blómaáaburði blönduðum í vatn þrisvar í viku eftir útplöntun.

Sumarblóm þurfa áburð

GARÐHEIMA:GÓÐ RÁÐ

Mikið úrval af bindivír og bindiefni fyrir fjölæringa!

15% afsláttur af öllu gæludýrafóðri Útskriftarblómin

15% afsláttur15% afslátturVatnskristallar

GÓÐ RÁÐ

15% afsláttur15% afsláttBlákorn

Sólboði

Tilbod

Tilbod4 matjurtir saman 380kr

10 sumarblóm í bakka 995kr

Stjúpur | Alísur | Fjólur | Silfurkambur | Flauelsblóm

11111000000 ssumarblóTilbod

Tilbod

ad er komid sumar!Snædrífa

Dalíur

Fuksíur Hengilobeliur695kr

Mikið úrval af ræktunarkössum

Tilbod Tilbod

Tilbod Tilbod

Petuniur695kr

Nellikkur695kr

Margarítur895kr

Tilbod

fjölskyldufyrirtækií 19ár

Page 8: 27. mai 2011

Fjórðungur með háskólaprófRúmlega 56 þúsund manns á aldrinum 16-74 hafa lokið háskólanámi, eða um fjórðungur íbúa á Íslandi á sama aldursbili. Háskólamenntuðum hefur fjölgað nokkuð frá árinu 2003, þegar þeir voru 22% íbúa, að því er Hagstofan greinir frá. Um 36% íbúa hafa lokið starfs- og framhaldsmenntun, þ.e. lokið námi á framhaldsskólastigi sem er a.m.k. tvö ár að lengd eða lokið námi á viðbótarstigi, alls tæplega 81 þúsund manns. Þeir sem eingöngu hafa lokið styttra námi, þ.e. grunnmenntun, eru tæplega 86 þúsund talsins. Það eru 39% íbúa og hefur fækkað úr 42% árið 2003. Á höfuð-borgarsvæðinu hafa 33% íbúa eingöngu lokið grunnmenntun en 30% hafa lokið háskólamenntun. Utan höfuðborgarsvæðisins hafa 49% íbúa aðeins lokið grunnmenntun og 16% lokið háskólamenntun. Yngri konur eru mun líklegri til að hafa lokið háskólanámi en yngri karlar. Rúmlega 41% 25-29 ára kvenna hafa lokið háskólamenntun en tæplega 23% karla á sama aldri. - jh

Eigum nokkur eintök af vel meðförnum Sorento, frá kr. 1.850.000 - 3.690.000 - bensín eða dísil.

Verð frá kr. 1.850.000

3.500 kg dráttargeta

Eigum nokkra sérlega sparneytnaKia cee’d dísilbíla, árg. 2008, ekna í kringum 50-60.000 km.

Verð: kr. 2.190.000

Opið virka daga kl. 9-18

notaðra bílaÚRVAL

Allt að 70% fjármögnun í boði

Laugardaga kl. 12-16

Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík

Sími 590 2100 · askja.is

TÍMALAUS KLASSÍKÍ úTSKrifTArgjöf

Skagen herraúrkr. 24.900

Skagen dömuúr

kr. 23.900

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

111

301

www.jonogoskar.is LAUgAvegUr / SMárALind / KringLAn

Nóatúni 4 · Sími 520 3000www.sminor.is

ATARNA

Siemensþvottavélar,þurrkarar oguppþvottavélará tilboðsverði.

Hreint & klártí maí

Öflugur greiðendavefur með hagnýtum upplýsingum s.s.

• Yfirlit mála• Samkomulög• Greiðslur með korti• Góð ráð og margt fleira

Þjónustuver 440 7700www.ekkigeraekkineitt.is

Aflaverðmæti 23,4 milljarðarAflaverðmæti íslenskra skipa nam 23,4 milljörðum króna á fyrstu tveimur mánuðum ársins samanborið við 21,1 milljarð á sama tímabili í fyrra. Aflaverðmæti hefur því aukist um 2,3 milljarða eða 10,8% á milli ára, að því er fram kemur hjá Hagstofu Íslands. Aflaverð-mæti botnfisks var í lok febrúar orðið 13,2 milljarðar og dróst saman um 18,7%. Verðmæti þorskafla var um 7,7 milljarðar og dróst saman um 18,3%. Aflaverðmæti ýsu nam tæpum 1,9 milljörðum og dróst saman um 34,9%, en verðmæti karfaaflans nam 1,7 milljörðum, sem er 6,1% samdráttur. Verðmæti ufsaaflans dróst saman um 19,4% milli ára í 679 milljónir. Verðmæti flatfiskafla nam tæpum 1,6 milljörðum króna í janúar til febrúar 2011, sem er 25,4% aukning. Aflaverðmæti uppsjávarafla jókst um 143,4% milli ára og nam rúmum 8,4 milljörðum. Má rekja þá verðmætaaukn-ingu til aukins loðnuafla. Verðmæti hans nam 7,3 milljörðum króna og jókst um 357% milli ára. -jh

Þ að er alveg klárt að kyn-ferðislegt ofbeldi er ein af stærstu ógnum sem steðja

að börnum á Íslandi. Rannsóknir sýna að allt að fjórtán prósent af stelpum verða fyrir kynferðislegu ofbeldi fyrir átján ára aldur og þótt talan sé nokkuð lægri hjá strákum þá eru þessar tölur alltof háar,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Samtökin kynntu í gær viðamikla skýrslu um stöðu barna á Íslandi.

Stefán Ingi segir að kynferðislegt ofbeldi sé erfitt og flókið mál og ekki sé hlaupið að því að taka á því. Það þýði þó ekki að það eigi ekki að gera neitt. „Við verðum að berjast gegn þessu með öllum tiltækum ráðum,“ segir Stefán Ingi.

Í skýrslunni er gagnrýnt hversu fáar rannsóknir hafi verið unnar og hversu litlu eða nær engu fé hafi verið varið til forvarna í þessum málaflokki. Stefán Ingi segir að það þurfi að gera nýjar rannsóknir. „Það liggur fyrir mikið af gögnum sem hægt er að greina. Það hefur verið gert gagnvart öðrum ógnum sem að börnum okkar steðja,“ seg-ir Stefán Ingi og bendir þar til að mynda á neyslu áfengis, tóbaks og vímuefna. „Þar hefur verið unnið aðdáunarvert starf sem hefur skil-að miklum árangri, eins og til að mynda með minnkandi unglinga-drykkju. Slíkt gerist ekki fyrir til-viljun heldur vegna þess að unnið er í því. Og það kostar peninga,“ segir Stefán Ingi og vill að ein-hver taki ábyrgð á því að minnka kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. „Við eigum slysavarnaráð

og manneldisráð. Þetta eru hlutar af öðrum stofnunum með skýr hlutverk að reyna að lækka tíðni þeirra ógna sem heyra undir þær. Þetta vantar fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Grasrótar-samtök eins og Blátt áfram, Dreka-slóð, Stígamót og fleiri hafa unnið frábært starf en það þarf að koma meira frá opinberum aðilum,“ segir Stefán Ingi.

Spurður hvort stjórnvöld dragi lappirnar í þessum málaflokki vill Stefán Ingi ekki ganga svo langt að segja það. „Stjórnvöld hafa mikinn áhuga á þessu máli og hafa gert margt gott, til að mynda í aðgerðar-áætlunum gegn mansali, heimilis-ofbeldi og kynferðisofbeldi. Það er stefna í gangi en það þarf að hrinda henni í framkvæmd.“

Um tilgang skýrslu Unicef segist Stefán Ingi vonast til að hún verði jákvætt innlegg í umræðuna um stöðu barna. „Svona heildarskýrsla hjálpar okkur að sjá hlutina í sam-hengi og til að ræða hlutina áfram. Við erum boðin og búin að halda áfram og hjálpa til eins og við getum,“ segir Stefán Ingi en bendir þó á að forvarnir og fjármagn í forvarnir sé það sem skipti mestu máli.

„Það þarf að skoða verklagsregl-ur – hvernig brugðist er við tilkynn-ingum. Það þarf að opna umræðuna því gerendur nærast á þögninni. Það þarf að tala til gerendanna og skoða áhrif kláms og hvaða teng-ingar klám hefur við ofbeldi. Það er til mikið af góðum sérfræðingum hér sem geta lagt hönd á plóginn,“ segir Stefán Ingi.

Unicef SkýrSla Um StöðU barna á ÍSlandi

Vilja aukið fé í for-varnir gegn kynferðis-ofbeldi á börnumFramkvæmdastjóri Unicef á Íslandi segir kynferðislegt ofbeldi eina þá stærstu ógn sem steðjar að börnum á Íslandi. Hann vill markvissar aðgerðir til að fyrirbyggja ofbeldið.

Staða barna á Íslandi 2011

Það þarf að opna umræðuna því gerendur nærast á þögninni. Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri Unicef, segir allt til alls á Íslandi til að

minnka kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Ljósmynd/Hari

Forsíða skýrsl-unnar Staða barna á Íslandi 2011.

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

8 fréttir Helgin 27.-29. maí 2011

Page 9: 27. mai 2011

Lungamjúk 200 g nautalund borin fram með rótargrænmetisturni, salati og piparsósu.

Ekta útileguréttur! Safarík lamba rib-eye steik borin fram með paprikutríói, kartöflusalati og tzatziki sósu.

Brakandi ferskt blandað salat með ferskum jarðarberjum, kiwi, cantalópu- melónu og bragðmikilli salatdressingu.

Grilled beef tenderloin served with vegetable tower, salad and pepper sauce.

Grilled rib-eye of Icelandic lamb served with pepper trio, potato salad and tzatziki dressing.

Fresh salad mixed with strawberries, kiwi and cantaloupe melon and tasty salad dressing.

Grilluð nautalund

Grillað lamba rib-eye

Sumarsalat

kr. 3.590

kr. 2.790

kr. 1.450

Grrrrrillandigott!

Grillhúsið Tryggvagötu og Sprengisandi, sími: 5275000, www.grillhusid.is

Suðrænn og seiðandi! Einstaklega safaríkur lambakjötsborgari með fersku salati, tómötum, rauðlauki og grískri tzatziki sósu í ciabatta brauði.Borinn fram með frönskum kartöflum.Lamb meat burger Greek style with mixed salad, tomatoes, red onion and tzatziki sauce in a ciabatta bread. Served with french fries.

Grískur lambakjötsborgari

kr. 1.490

heittsumartilboð!

Sjóðandi

Page 10: 27. mai 2011

Jónas Haraldsson

jonas@ frettatiminn.is

Vinaverkefnið í Skagafirði verðlaunað

Al-Anon 60 áraAl-Anon-samtökin eru sextug um þessar mundir en þau voru stofnuð í New York í maí árið 1951. Al-Anon eru opin samtök jafningja, sem bjóða velkomna aðstand-endur alkóhólista. Í tilkynningu frá samtök-unum kemur fram að stofnfélagar hafi ekki verið margir en í dag fagna tugmilljónir félaga um allan heim þessum tímamótum samtakanna. Hér er fjöldi þeirra Al-Anon-félaga sem sækja fundi vikulega vel á

annað þúsund talsins. Al-Anon-deildir eru fjölmargar um allt land. Í tilefni af þessum tímamótum bjóða Al-Anon-samtökin almenningi að gleðjast með sér á opnum fundi laugardaginn 28. maí að Héðinsgötu 1-3, 105 Reykjavík, kl. 14-17. Á fundinum deila tveir Al-Anon-félagar reynslu sinni, styrk og von af Al-Anon-bataleiðinni. Enn fremur segja tveir félagar frá því hvernig erfðavenjurnar hafa hjálpað þeim í sam-tökunum og í lífinu. Milli þessara atriða verður boðið upp á lifandi tónlist. -jh

Næsta skref snýst um að selja lífeyrissjóðum löng verðtryggð ríkisbréf gegn greiðslu í gjaldeyri.

Vinaverkefnið í Skagafirði hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2011 á þriðjudag-inn. Verkefnið er samstarfsverkefni leik-, grunn- og framhaldsskóla í Skagafirði, frístundadeildar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, íþróttahreyfingar-innar og foreldra í Skagafirði. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaunin. Auk Foreldraverðlaunanna sjálfra voru veitt hvatningarverðlaun og dugnaðarforkaverðlaun. Hvatningarverðlaun 2011 hlaut Foreldrafélagið Örkin hans Nóa, leikskólanum Nóaborg, fyrir framúrskarandi gott foreldrasamstarf. Dugnaðar-forkaverðlaun 2011 voru veitt til Þórólfs Sigjónssonar og Guðnýjar Vésteinsdótt-ur, foreldra barna í Hallormsstaðaskóla, fyrir sjálfboðaliðastarf á tímum fjárskorts, og öfluga og virka þátttöku foreldra í skólastarfinu. -jh

Seðlabankinn býðSt til að kaupa 15 milljarða af krónueigendum

Fyrsta skrefið stigið til afnáms gjaldeyrishaftaGreiðsla í erlendum gjaldeyri til erlendra krónueigenda og þeirra innlendu aðila sem átt hafa krónur í erlendum bönkum.

Mynd er að komast á fyrsta skref í af-námi gjaldeyrishafta samkvæmt þeirri áætlun sem kynnt var fyrir tveimur mánuðum. Seðlabankinn hefur tilkynnt um útboð þar sem bankinn býðst til að kaupa 15 milljarða króna af erlendum krónueigendum, og þeim innlendu aðilum sem hafa átt íslenskar krónur í erlendum bönkum samfellt frá 28. nóvember 2008, gegn greiðslu í erlend-um gjaldeyri.

Markmið þessara fyrstu aðgerða í fyrri áfanga áætlunarinnar um losun

gjaldeyrishafta er að stuðla að því að fjárfestar geti selt krónueignir sínar með skipulögðum hætti ef þeir svo kjósa, segir í tilkynningu Seðlabankans.

Útboðið verður með þeim hætti, að sögn Greiningar Íslandsbanka, að þeir sem fá samþykkt tilboð sín fá þau kjör sem tilboðið hljóðaði upp á, öfugt við „eitt verð fyrir alla“ tilboðafyrirkomu-lagið sem verið hefur. Útboðið fer fram 7. júní. Niðurstaða þess liggur því fyrir við næstu vaxtaákvörðun Seðlabankans, 15. júní.

„Ekkert liggur fyrir um seinni legg þessa fyrsta skrefs í afnámi gjaldeyris-hafta. Sá leggur snýst um að selja líf-eyrissjóðum löng verðtryggð ríkisbréf gegn greiðslu í gjaldeyri,“ segir Grein-ingin enn fremur, en að mati hennar er lykilatriði að einhver mynd komist fyrr en síðar á þann hluta þessa fyrsta skrefs sem snýr að lífeyrissjóðunum.

Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 759 milljörðum króna í apríl en bróðurpart-ur hans er tekinn að láni.

HeilbrigðiSmál rannSókn á HeilSutengdum lífSgæðum

Skoðar aðgengi og notkunLektor í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri vinnur að rannsókn um heilsutengd lífsgæði og hefur sent 4.500 manns spurningalista.

a ðgengi að og notkun á heil-brigðiskerfinu og reynsla þeirra sem þangað leita

vegna langvinnra verkja hafa lítið sem ekkert verið rannsökuð hér á landi. Einnig hefur lítið sem ekk-ert verið rannsakað hvaða þættir hafa áhrif á það hvort og hvernig einstaklingar með langvinna verki leita til heilbrigðiskerfisins vegna þeirra. Þekkt er að margir ein-staklingar með langvinna verki hafa leitað til margra ólíkra með-ferðaraðila án þess að meðferð hafi borið árangur. Þess vegna er mikil-vægt að rannsaka þessa þætti til að meta þjónustuna og koma auga á það sem betur má fara,“ segir Þor-björg Jónsdóttir, lektor við hjúkr-unarfræðideild Háskólans á Akur-eyri, sem vinnur nú að rannsókn á heilustengdum lífsgæðum meðal almennings í tengslum við doktors-verkefni sitt í Háskóla Íslands.

Þorbjörg segir að tilgangur rann-sóknarinnar sé tvíþættur; annars vegar að skoða heilsutengd lífs-gæði, aðgengi að og notkun á heil-brigðisþjónustu meðal almennings á Íslandi, og hins vegar að skoða algengi langvinnra verkja, og notk-

un á heilbrigðisþjónustu vegna þeirra ásamt reynslu einstaklinga með langvinna verki af samskipt-um sínum við fagfólk í heilbrigðis-þjónustu.

Sendur hefur verið út spurninga-listi til 4.500 einstaklinga sam-kvæmt slembiúrtaki úr þjóðskrá.

Í þessari viku var send út önnur áminning til þeirra sem ekki hafa svarað og vonast Þorbjörg eftir því að sem flestir svari – það sé í þágu rannsóknarinnar.

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

Þorbjörg Jónsdóttir vonast eftir góðri svörun við spurningalista sínum. Ljósmynd/Birgir Guðmundsson

10 fréttir Helgin 27.-29. maí 2011

Page 11: 27. mai 2011

Yfi r 40 ilmtegundir

Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • [email protected]

OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18

Lau frá kl. 11-17Sun frá kl. 13-17

Molly svefnsófi Aðeinskr. 59.900,-

Nú er fjör !Komdu

núna

Vönduð heilsurúm með

svæðaskiptu poka gormakerfi .

Nature’s ComfortDýna, botn og lappir:

100x200 cm kr. 85.900,-120x200 cm kr. 95.900,-140x200 cm kr. 105.900,-160x200 cm kr. 119.900,-180x200 cm kr. 135.900,-

Nature’s RestDýna, botn og lappir:

90x200 cm kr. 65.900,-100x200 cm kr. 69.900,-120x200 cm kr. 75.900,-140x200 cm kr. 79.900,-

Alex sófasett3 plús 2

Einnig til í svörtu og brúnu taui.Fullt verð 261.000,-

Frábærsumartilboð !

Nú aðeins169.650

Aðeins 40 sett!

Full búð af nýjum vörum

35% afsl!

Passar í bústaðinn:3ja sæta: 190x90x85(h) cm2ja sæta: 136x90x85(h) cm

Page 12: 27. mai 2011

Landsbankinn lækkar skuldir yfi r 30 þúsund viðskiptavina

landsbankinn.is 410 4000LandsbankinnJÓ

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

Við endurgreiðum skilvísum við-skiptavinum 20% af öllum vöxtum sem greiddir voru á tímabilinu 31. desember 2008 til 30. apríl 2011.

Endurgreiðslan kemur til lækkunar á eftirstöðvum skulda. Ef viðskipta-vinur er skuldlaus verður fjárhæðgreidd út. Áður fengin endurgreiðslavaxta kemur til frádráttar.

Umsóknir: Ekki þarf að sækja um endurgreiðslu vaxta.

Við gerum tvær mikilvægar breyt-ingar á hefðbundnu 110% leiðinni til að koma betur til móts við þarfi r þeirra viðskiptavina bankans sem búa í yfi rveðsettu húsnæði.

Nú verður miðað við fasteignamat á eignum undir 30 milljónum króna en ekki verðmat. Þetta þýðir að úrvinnsla mála gengur mun hraðar

fyrir sig en áður hefur verið. Hin breytingin er sú að aðrar eignir verða alla jafna ekki til að lækka niðurfærslu skulda, ólíkt því sem verið hefur. Þetta þýðir að margir sem ekki gátu farið í 110% leiðina geta gert það nú og fá lækkun sem ekki var áður í boði.

Landsbankinn áskilur sér þó rétt

til að kalla eftir verðmati á stærri eignum og ef niðurfærsla fer um-fram ákveðið hámark geta aðrar eignir komið til frádráttar.

Umsóknir: Ekki þarf að sækja um lækkunina ef öll áhvílandi lán eru í Landsbankanum. Í öðrum tilfellumverður haft samband við viðskipta-vin varðandi nánari upplýsingar.

Landsbankinn lækkar aðrar skuldir einstaklinga sem eru um-fram greiðslugetu um allt að fjórar milljónir króna, að undangengnu sjálfvirku greiðslumati.

Undir þetta falla meðal annarsyfi rdráttur og skuldabréfalánen ekki t.d. kortaskuldir eða lán sem eru með veði í fasteign eða bifreið skuldara.

Til þess að fá niðurfellingu þarf að heimila bankanum að meta greiðslugetu. Gerður er samningur sem miðast við að viðskiptavinur greiði 10% af ráðstöfunartekjum í 3 ár. Að þeim tíma liðnum eru eftirstöðvarnar felldar niður hafi viðskiptavinur verið skilvís.

Umsóknir: Hægt er að sækja um lækkun annarra skulda í netbanka Landsbankans til 15. júlí 2011.

Við endurgreiðum 20% af vöxtum

Við lækkum fasteignaskuldir

Við lækkum aðrar skuldir

Við byggjum á traustri fjárhagsstöðu og viljum nú lækka

skuldir viðskiptavina okkar með nýjum aðgerðum. Það er

yfi rlýst stefna bankans að styðja við endurreisn heimila og

atvinnulífs. Við leggjum áherslu á einfaldleika og skilvirkni,

gagnkvæman ávinning og umbun skilvísra viðskiptavina.

Við ætlum að vera Landsbankinn þinn.Þær aðgerðir sem nú eru kynntar koma til framkvæmda fyrir 1. október 2011. Skilmála og nánari upplýsingar um skuldalækkun Landsbankans má fi nna á heimasíðu okkar, landsbankinn.is, eða í næsta útibúi Landsbankans.

2,5 m. kr.Skuldir

1,5 m. kr.Lækkun

1 m. kr.Samningur

Dæmi um lækkun

Page 13: 27. mai 2011

Landsbankinn lækkar skuldir yfi r 30 þúsund viðskiptavina

landsbankinn.is 410 4000LandsbankinnJÓ

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

Við endurgreiðum skilvísum við-skiptavinum 20% af öllum vöxtum sem greiddir voru á tímabilinu 31. desember 2008 til 30. apríl 2011.

Endurgreiðslan kemur til lækkunar á eftirstöðvum skulda. Ef viðskipta-vinur er skuldlaus verður fjárhæðgreidd út. Áður fengin endurgreiðslavaxta kemur til frádráttar.

Umsóknir: Ekki þarf að sækja um endurgreiðslu vaxta.

Við gerum tvær mikilvægar breyt-ingar á hefðbundnu 110% leiðinni til að koma betur til móts við þarfi r þeirra viðskiptavina bankans sem búa í yfi rveðsettu húsnæði.

Nú verður miðað við fasteignamat á eignum undir 30 milljónum króna en ekki verðmat. Þetta þýðir að úrvinnsla mála gengur mun hraðar

fyrir sig en áður hefur verið. Hin breytingin er sú að aðrar eignir verða alla jafna ekki til að lækka niðurfærslu skulda, ólíkt því sem verið hefur. Þetta þýðir að margir sem ekki gátu farið í 110% leiðina geta gert það nú og fá lækkun sem ekki var áður í boði.

Landsbankinn áskilur sér þó rétt

til að kalla eftir verðmati á stærri eignum og ef niðurfærsla fer um-fram ákveðið hámark geta aðrar eignir komið til frádráttar.

Umsóknir: Ekki þarf að sækja um lækkunina ef öll áhvílandi lán eru í Landsbankanum. Í öðrum tilfellumverður haft samband við viðskipta-vin varðandi nánari upplýsingar.

Landsbankinn lækkar aðrar skuldir einstaklinga sem eru um-fram greiðslugetu um allt að fjórar milljónir króna, að undangengnu sjálfvirku greiðslumati.

Undir þetta falla meðal annarsyfi rdráttur og skuldabréfalánen ekki t.d. kortaskuldir eða lán sem eru með veði í fasteign eða bifreið skuldara.

Til þess að fá niðurfellingu þarf að heimila bankanum að meta greiðslugetu. Gerður er samningur sem miðast við að viðskiptavinur greiði 10% af ráðstöfunartekjum í 3 ár. Að þeim tíma liðnum eru eftirstöðvarnar felldar niður hafi viðskiptavinur verið skilvís.

Umsóknir: Hægt er að sækja um lækkun annarra skulda í netbanka Landsbankans til 15. júlí 2011.

Við endurgreiðum 20% af vöxtum

Við lækkum fasteignaskuldir

Við lækkum aðrar skuldir

Við byggjum á traustri fjárhagsstöðu og viljum nú lækka

skuldir viðskiptavina okkar með nýjum aðgerðum. Það er

yfi rlýst stefna bankans að styðja við endurreisn heimila og

atvinnulífs. Við leggjum áherslu á einfaldleika og skilvirkni,

gagnkvæman ávinning og umbun skilvísra viðskiptavina.

Við ætlum að vera Landsbankinn þinn.Þær aðgerðir sem nú eru kynntar koma til framkvæmda fyrir 1. október 2011. Skilmála og nánari upplýsingar um skuldalækkun Landsbankans má fi nna á heimasíðu okkar, landsbankinn.is, eða í næsta útibúi Landsbankans.

2,5 m. kr.Skuldir

1,5 m. kr.Lækkun

1 m. kr.Samningur

Dæmi um lækkun

Page 14: 27. mai 2011

Franskir fréttamenn líta nú mjög í eigin barm og er ekki laust við að þeir séu nokkuð skömmustulegir. Það

hefur komið í ljós að þeir vissu margt og mikið um þessa óviðráð-anlegu þukláráttu fyrrverandi for-manns Alþjóða gjaldeyrissjóðsins sem birtist í því að ef einhver kona kom nálægt honum leituðu kruml-urnar nánast ósjálfrátt, en þó mjög ákveðið, í hina ýmsu líkamshluta hennar. Og kannski vissu þeir eitt-hvað enn verra. En þeir kusu að þegja sem vandlegast og voru að því leyti trúir hinni rótgrónu hefð franskra fjölmiðlamanna að nefna aldrei neitt sem kallast mætti einkamál stjórnmálamanna.

Er þess nú minnst í þessu sam-hengi að öllum fréttamönnum var fullkunnugt um laundóttur Mitterr-ands, en enginn nefndi hana fyrr en hann gaf sjálfur sitt leyfi. Þessi afstaða þótti þá sjálfsögð. Þegar ung blaðakona skýrði frá því í

útvarpi að Strauss-Kahn hefði reynt að nauðga henni nokkrum árum áður, en hún hefði verið talin ofan af því að kæra og látið sér nægja afsökunarbeiðni, var nafn gjörn-ingsmannsins alltaf hulið á bak við hávaðasamt og skerandi „bíp-bíp“.Það var ekki fyrr en Strauss-Kahn varð formaður Alþjóða gjaldeyris-sjóðsins að blaðamenn fóru að hafa áhyggjur af því, en mjög svo undir rós, hvernig honum myndi farnast í Washington, en þá var sú ástæða ein nefnd að þarna á bökkum Po-tomac væru menn svo afskaplega siðavandir. Strauss-Kahn ætti til að ganga nokkuð langt þegar konur ættu í hlut, og kynnu Bandaríkja-menn að taka það óstinnt upp. Enda leið ekki á löngu áður en hann lenti þar í legorðsmáli sem var þó að mestu þaggað niður.

ÞagnarreglanEinn maður braut þessa þagnar-reglu, en það var ekki fréttamaður heldur húmoristinn Stéphane

Yfirhylming eða samsæri

Frakkar spyrja sjálfa sig ýmissa spurninga í kjölfar hand-töku Dominique Strauss-Kahn. Af hverju þögðu franskir fjöl-miðlar um alræmt orð-spor hans, var yfirhylmingin meðvituð og hvað gerist næst? Einar Már Jónsson skrifar frá París.

Dominique Strauss-Kahn. Ljósmyndir/Nordic Photos/Getty Images.

Rithöfundurinn Percy Kemp hefur skrifað bréf til Evrópuleið-togans Barroso og bent á að sögulega hafi geldingar reynst

farsælir stjórnendur.

Í Frakklandi er leitt getum að því að Sarkozy hafi séð sér leik á borði og sent Strauss-Kahn til AGS í Washington árið 2007 vitandi að þar myndi Strauss-Kahn gera af sér einhverjar gloríur í kvennamálum sem útilokuðu frekari pólitískan feril.Eplaedik m/krómi

Vatnslosandi

Eykurbrennslu

Jafnarblóðsykur

Dregurúrhungurtilfinningu

Örvarlosunúrgangsefna

Öflughjálpíbaráttunni

viðaukakílóin

Fæstíapótekum

Guillou sem kom daglega í útvarps-stöðina France-Inter skömmu fyrir hádegisfréttir og bullaði þá mörgu upp úr sér. Eitt sinn í febrúar 2009, þegar von var á Strauss-Kahn í við-tal í beinni útsendingu, sagði hann:

„Eftir nokkrar mínútur mun Strauss-Kahn mæta hér í útvarps-salnum. Það er í fyrsta sinn sem hann kemur til Frakklands eftir ævintýri sitt með ungversku kon-unni í Alþjóða gjaldeyrissjóðnum. Að sjálfsögðu hafa alveg sérstakar varúðarráðstafanir verið fyrirskip-aðar í fréttastofunni. Allar konur eiga að klæðast síðum klæðum, mjög látlausum og algerlega ósexí. Öll skúmaskot í útvarpsbygging-unni hafa verið afgirt. Gert er ráð fyrir fimm aðvörunarstigum, og á síðasta stiginu eiga allar konur að leita tafarlaust á aðrar hæðir húss-ins. Konur eru beðnar að láta ekki neinn ótta ná tökum á sér, allt fer vel, það verður sett brómíð í kaffið hans.“ Og viðstaddir skellihlógu.

YfirhylminginEn eftir það sem nú hefur gerst í New York eru menn farnir að velta því fyrir sér hvort þessi regla franskra fréttamanna sé einhlít, og bætist það við að bandarískir blaðamenn hafa verið að hnýta illilega í starfsbræður sína í Frakk-landi: „Þið vissuð þetta allt, af hverju sögðuð þið ekki neitt?“ Spurningin er nefnilega sú, hvar „einkalífið“ endar og hvar tekur

við það sem

almenningur á rétt á að vita, því það getur skipt miklu máli. Ef maður býður sig fram til hinna æðstu embætta, þurfa þá kjósend-ur ekki að vita ef hann hefur ein-hverja persónulega veikleika sem geta verið honum til alvarlegs traf-ala í starfi? Og svo er enn annað: Með því að þegja stöðugt um það stjórnleysi á kenndum sínum sem háir Strauss-Kahn greinilega hafa fréttamenn kannski stuðlað að því að honum fyndist hann geta kom-ist upp með hvað sem er, að hann væri ekki aðeins hafinn upp fyrir venjulega mannasiði heldur og líka lög og rétt. Þegar Strauss-Kahn mætti í fréttastofuna eftir pistil húmoristans sem hann hafði heyrt á leiðinni, varð hann æfareiður, honum fannst þetta ekkert annað en mannvonska. Því eru þeir jafn-vel til sem ásaka fréttamenn í Frakklandi fyrir að eiga sína sök á því sem nú hefur gerst í hótel-svítunni í New York; ef þeir hefðu ekki hylmt svona yfir með honum, segja þeir, hefði hann kannski séð að sér í tíma.

LausninAlmenningur í Frakklandi tekur þessu með ýmsu móti. Svo virðist sem „samsæriskenningin“ sé út-breidd í margvíslegum myndum, en fleiri ásaka þó CIA en Sarkozy. Í sumra augum er þetta allt saman yfirnáttúrulegt: Númerið á svítu Strauss-Kahn var 2806, og það var einmitt 28. júní sem menn áttu að

gefa kost á sér í prófkjöri franskra sósíalista ...

Rithöfundur einn, Percy Kemp að nafni, velti hins vegar vanda-málinu fyrir sér frá annarri hlið í opnu bréfi sem hann skrifaði til Barroso, þess sem hefur mikil völd í Evrópusambandinu, og birtist það í blaðinu „Libération“. Hann tók þar fyrst dæmi af stjórnendum sem hefðu verið á valdi ástríðna og framið ýmis illvirki og byrjaði á sögunni um Davíð og Betsabe. En eftir það taldi hann upp ýmsa menn sem hefðu hins vegar staðið sig sérlega vel og unnið þjóð sinni og þjóðhöfðingja mikið gagn: víetnömsku þjóðhetjuna Ly Thuong Kiet, býsanska flotaforingjann Narses og þar fram eftir götunum. Og hann spyr nú Barroso hvort hann viti hvað það var sem þeir áttu sameiginlegt. Það veit Evrópuleið-toginn væntanlega ekki, og því kemur svarið: Þessir menn voru allir geldingar. Því leggur rithöf-undurinn nú fram sína tillögu: Þar sem það er afskaplega bagalegt að menn láti besefann hlaupa með sig í gönur þegar betra væri að heilinn réði ferðinni, væri rétt að þeir karlar einir fengju að bjóða sig fram til æðstu embætta sem sviptir væru þeim útlim sem varð Strauss-Kahn að falli. Þetta er góð og fornhelg lausn: Öll völd til handa geldingunum.

14 fréttaskýring Helgin 27.-29. maí 2011

Page 15: 27. mai 2011

N Ý J A L A U G A R D A L S H Ö L L I N 9 . J Ú N Í 2 0 1 1

ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR Í DAG KL. 10!200 MIÐAR Í A-SVÆÐI Í BOÐI · FYRSTIR KOMA, FYRSTIR FÁ

KYNNIR Í SAMSTARFI VIÐ SENU

MIÐASALA Á MIÐI.IS

13DAGARÍ TÓNLEIKA!

Page 16: 27. mai 2011

ekki í málinu. Í bók Sigmundar kemur fram að soppur hafi verið þekkt orð um knött í íslensku máli allt frá 17. öld. Soppleik er einnig að finna í Guðbrandsbiblíu sem ein-hvers konar knattleik. Í Ísafold árið 1918 mátti lesa þessa klausu: „Leik-vang vill einn af okkar málhögu mönnum kalla íþróttavöllinn. Sá hinn sami bendir á, að fyrrum heiti á knattspyrnu væri soppleikur og héti knötturinn þá leiksoppur.“

Aldarlöng saga Íslandsmóts-ins er rakin af mikilli íþrótt í bók Sigmundar, þ.e. frá árinu 1912 til 1964, en í upphafi er sérstakur kafli um forsöguna frá 1870 til 1911. Að-stæður voru frumstæðar sem má sjá af því að marksúlur KR-inga um aldamótin voru hreyfanlegar og geymdar heima og þversláin var úr snæri. Þá kom það fyrir að stöðva þurfti æfingar á Melunum vegna umferðar hestvagna. Bogi Ólafs-son, einn stofnenda Fram, lánaði félaginu andvirði fyrsta boltans og bauðst til að blása út boltann hvenær sem væri svo ekki þyrfti að leggja út fyrir fótboltapumpu. Vart þarf að taka fram að knettir þessa tíma voru reimaðir.

Síðara bindi sögu Íslandsmótsins kemur út í nóvember næstkomandi, nánar tiltekið 11. 11. árið 2011 og stefnir höfundur á að kynna það fjöl-miðlum klukkan 11.11 þann ágæta dag.

Aðalatriðið að fá nöfn með öllum myndunum„Ég var byrjaður að viða að mér þessu efni þegar ég hætti hjá Morg-unblaðinu fyrir þremur árum,“ segir Sigmundur sem allir áhugamenn um íþróttafréttir þekkja af upphafs-stöfum nafns hans, SOS. Sigmundur stjórnaði íþróttadeildum þriggja dagblaða allt frá árinu 1971. Hann hóf störf á Tímanum, var síðan á DV og loks á Morgunblaðinu. „Það tók mig þrjú ár að vinna fyrra bindið, safna efni og eltast við myndir,“ segir Sigmundur en hann vinnur nú að gerð síðara bindisins.

„Ég heimsótti ættingja gamalla leikmanna, dætur og syni, og fann

hjá þeim myndir. Þá lá ég í Þjóðar-bókhlöðunni og grúskaði í gömlum skýrslum, sótti heim Borgarskjala-safn Reykjavíkur og sótti efni í hin og þessi blöð,“ segir Sigmundur. Síðan var það eltingarleikurinn við myndirnar. „Aðalatriðið er að fá nöfn með öllum myndunum. Það er ekkert gaman að birta þær nema nöfn fylgi. Í mörgum bókum er sagt að hinn eða þessi sé óþekktur. Ég hef aldrei vitað til þess að nokkur óþekktur leikmaður hafi spilað með KR,“ segir Sigmundur. Hann nefnir sem dæmi mynd í bókinni þar sem sjá má saman á mynd leikmenn KR og Fram í fyrrgreindum fyrsta opin-bera kappleik hér á landi. Vitað var um nöfn leikmanna Fram en ekki KR. Myndin hafði birst í bókum án þessara mikilvægu upplýsinga, m.a. í sögu Fram, KR og hjá KSÍ. Það var ekki fyrr en við grúsk í gömlum Fram-blöðum, sem afi Sigmundar átti, að hann fann myndina með öllum nöfnunum. „Ég fór strax með nafnalistann til gamals KR-ings og hann sagði: Það er rétt, þetta eru mennirnir,“ segir Sigmundur.

Til eru bækur um sögu gömlu Reykjavíkurliðanna, KR, Víkings, Fram og Vals, sem öll hafa náð aldarafmæli, og sum vel það, en Sig-mundur segist kafa mun dýpra en gert er í þeim bókum auk þess sem hann einbeiti sér að knattspyrnunni í sögu þessara félaga. „Þær bækur eru ekki tæmandi. Ég fylli því í mik-ið af eyðum sem vantaði, ekki síst með myndunum sem margar eru úr einkasöfnum og hafa ekki birst áður opinberlega.“

Sigmundur segir að við sama vanda sé að etja við gerð síðara bindis sögu Íslandsmótsins í knatt-spyrnu, þ.e. myndasöfnun. Þótt styttra sé um liðið hafi ljósmyndarar og fjölmiðlar hvorki geymt myndir né filmur nógu vel. Heilu pokunum hafi verið hent. Mikil vinna sé því í þeirri söfnun, m.a. á Ljósmyndasafni Reykjavíkur, þar sem Sigmundur segist m.a. hafa farið í gegnum heilu filmuhrúgurnar. Sér hafi verið vel tekið þar vegna sérþekkingar sinn-ar. „Það munar um hvert ár,“ segir

Sigmundur, „ef nöfnin liggja ekki fyrir eru myndirnar ónýtar.“

Í þessari miklu samantekt ætlaði Sigmundur einnig að vera með kvennadeild knattspyrnunnar en hefur horfið frá því. „Það er mitt mat,“ segir hann, „að betra sé að taka kvennaknattspyrnuna sér, Íslandsmótið og landsliðið í eina myndarlega bók. Það er meiri sómi að því en að reyna að skera hana niður með karlaboltanum.“

Varðveisla minninganna„Bókin mín á að lífga upp á minnið hjá leikmönnum og knattspyrnuunn-endum,“ segir Sigmundur og nefnir litla sögu af Gunnari Felixsyni, leikmanni KR, sem síðar varð for-stjóri tryggingafélagsins TM. Gunn-ar var eitt sinn staddur í sjávarþorpi vegna tryggingamáls í sambandi við skip en það var ekki trygginga-félagsforstjórinn sem menn sáu í Gunnari heldur knattspyrnukapp-inn. „Ert þú ekki Gunnar Felixson sem spilaði með KR og Þórólfi Beck?“ var spurt. Skipið var látið liggja milli hluta. „Ég gerði mér þá grein fyrir, að menn eiga að varð-veita betur minningarnar um íþrótt-irnar, þannig að það sé hægt að taka þátt í umræðum og svara spurning-um skammlaust,“ hefur Sigmundur eftir Gunnari. „Þessi litla saga segir hvað það getur verið dýrmætt að muna og virða það sem menn hafa upplifað með félögum sínum og samherjum,“ segir Sigmundur.

Fjórir jafnfætis og sá fimmti upp að hlið þeirraÞað er mat hins reynda íþróttafrétta-manns að í íslenskri knattspyrnu-sögu standi fjórir knattspyrnumenn jafnfætis sem þeir bestu og sá fimmti og yngsti í hópnum hafi nálg-ast þá og komist upp að hlið þeirra, þ.e. Albert Guðmundsson, Rík-harður Jónsson, Þórólfur Beck, Ásgeir Sigurvinsson og Eiður Smári Guðjohnsen.

Jónas Haraldsson

[email protected]

Fram og KR eru enn í fremstu röð íslenskra knattspyrnuliða en þessi lið léku fyrsta opinbera kappleikinn á landinu fyrir rétt tæpri öld, 20. júní árið 1911. Knattspyrna hér á landi á þó rætur að rekja allt aftur til ársins

1870, eins og fram kemur í fyrra bindi 100 ára sögu Ís-landsmótsins í knattspyrnu, eftir hinn kunna íþrótta-fréttamann, Sigmund Ó. Steinarsson.

SoppleikurÍ frásögn blaðsins Eimreiðarinnar af þessum aldar-gamla leik Fram og KR, sem þá hét raunar Fótboltafélag Reykjavíkur, kemur fram að kappar félag-anna ráku soppinn af mikilli snilld, ekki síst ungir sveinar Fram sem voru miklu þolnari en þeir stóru í Fótbolta-félaginu og unnu að lokum frægan sigur. Soppur var nýyrði fyrir knött eða bolta en festist

Þversláin var úr snæri.

knattspyrna Hundraðasta Íslandsmótið er nýHaFið

Kappar Fram og KR ráku soppinn af mikilli snilld

Leiksoppurinn heitir nú einfaldlega bolti og gegnir grundvallarhlutverki í knattspyrnunni, eða sopp-leiknum. Fyrra bindi um 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu, eftir Sigmund Ó. Steinarsson, var að koma út og það síðara er væntanlegt í haust.

Tryggvi Magnússon, Fram, einn fjölhæfasti íþróttamaður Íslands, með knöttinn (soppinn) og níu af tíu Íslands-meistarapeninga sem hann vann sér inn á árunum 1913-1925.

Þórólfur Beck, miðherji KR, skorar hér eitt þriggja marka sinna gegn Keflavík 1960, 8:1 – sendir knöttinn fram hjá Heimi Stígssyni, markverði Keflavíkur. Þór-ólfur setti glæsilegt markamet í efstu deild 1958-1961 er hann skoraði 46 mörk í 32 deildarleikjum. Met sem verður eflaust aldrei slegið. Hann skoraði mark í 26

af 32 leikjum sem hann lék og hann setti mark í 15 leikjum í röð, sem hann lék.

Jón Sigurðsson, formaður KSÍ, afhendir Ríkharði Jónssyni Íslandsbikar-inn 1951 á Melavellinum. Skagamenn urðu þá fyrstir til að fara með bikarinn út fyrir bæjarmörk Reykjavíkur.

Ríkharður Jónsson, knattspyrnukappi frá Akranesi, og bókar-höfundur, Sigmundur Ó. Steinarsson.

Sími 412 2500 - [email protected] - www.murbudin.is

– Afslátt eða gott verð?

Reykjavík - Reykjanesbæ Akureyri - Húsavík Vestmannaeyjum

Steypugljái á stéttina í sumar

SUPERSEALTOP COAT

16 bækur Helgin 27.-29. maí 2011

Page 17: 27. mai 2011

NÁM OG HEIMILI63.000 KR. Á MÁNUÐI!

Verðið miðast við skólagjöld í B.Sc. námi í tæknifræði og leigu á 3ja herbergja fjölskyldu- eða paraíbúð.

UMsóKNaRfREstUR ER tIL 6. júNí. Nánari upplýsingar er að finna á www.keilir.net

Keilir er alhliða menntafyrirtæki í eigu háskóla, fyrirtækja og almannasamtaka og byggist

upp á fjórum mismunandi skólum: Háskólabrú, Heilsuskóla, Orku- og tækniskóla og

Flugakademíu. Komdu í nútímalegt, metnaðarfullt og skemmtilegt nám. Komdu í Keili.

HEILsUsKóLINNHeilsuskóli Keilis býður upp á fjölbreytt nám í þjálfun og á sviði heilsu-, heilbrigðis- og íþróttafræða.

ÍAK EINKAÞJÁLFUN ÍAK HÓPÞJÁLFUNÍAK ÍÞRÓTTAÞJÁLFUN

KEILIR ER GóÐUR KOstUR

HÁsKóLabRúINHáskólabrú Keilis býður upp á nám fyrir þá sem hafa ekki lokið stúdentsprófi. Að loknu námi uppfylla þeir inntökuskilyrði í háskóla.

HEILsUsKóLINNHeilsuskóli Keilis býður upp á fjölbreytt nám í þjálfun og á sviði heilsu-, heilbrigðis- og íþróttafræða.

ÍAK einKAþjálfunÍAK ÍþróttAþjálfunÍAK Hópþjálfun

fLUGaKadEMíaNflugakademía Keilis leggur áherslu á nútímalega kennsluhætti og flugfloti Keilis er bæði nýstárlegur og hátæknilegur.

einKAflugAtVinnuflugflugumferðArStjórnflugþjónuStA

ORKU- OG tæKNIsKóLINNOrku- og tækniskóli Keilis býður upp á fjölfaglegt og hagnýtt tæknifræðinám á háskólastigi. námið fléttar saman atvinnutengdum verkefnum og bóklegu námi.

OrKu- Og umHVerfiStæKnifræðimeKAtrónÍK tæKnifræðitrOmpið VerKefnA- Og ViðBurðAStjórnun

PiPa

r\TB

Wa

• S

ía •

111

141

Page 18: 27. mai 2011

fyrst og fremst ódýr

43%afsláttur 33%

afsláttur 35%afsláttur

Verð áður 3498 kr. kgUngnauta piparsteik

1999kr.kg

Verð áður 1598 kr. kgGrísakótilettur í NY marineringu

1039kr.kg

Verð áður 1498 kr. kgGrísakótilettur, magnpakkning

998kr.kg

Rauðspretta, frosin798 kr.

kg

Léttsaltaðir þorskbitar m/roði769 kr.

kg

Fiskibollur forsteiktar, 2 kg1874 kr.

pk.

2kg

Lambalæri, frosið1198kr.

kg

Ódýrt!

Verð áður 1798 kr. kgGrísahnakki m/hvítlauki og rósmarín

1169kr.kgVerð áður 1698 kr. kg

Grísahnakki, úrb.

1099kr.kg

35%afsláttur

35%afsláttur

1lítri

1lítri

FYRiR þiG oG þíNa ÓdýRt aLLa daGa!

kronan.is KíKtU Á

– meira fyrir minnaSjá opnunartíma verslana Krónunnar

á www.kronan.isGjafakort Krónunnar fæst

á www.kronan.isGjaFa

KoRt

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

40afsláttur

Kókómjólk tilboð, 1 l168 kr.

stk Coke-Cola, Coke-Light og Coke-Zero, 33 cl

79 kr.stk.

allra appelsínusafi, 1 l198 kr.

stk.

kr.stk.

danskir kjúklingar, frosnir, 1,1 kg698 Krónu blandaðir kjúklingabitar

598kr.kg

20%afsláttur

Verð áður 279 kr. stk.Úrvals pipar- og hvítlaukssósa, 350 ml

223 kr.stk.

Verð áður 698 kr. fatanHolta kjúklingavængir, BBQ og Buffaló

558kr.fatan

20%afsláttur 20

í pakkastk.

Krónuís Bragðarefur 1,33 l589kr.

stk. Emmess topp 5!, 20 stk. í pk.2250kr.

pk.

Honey Nut Cheerios, 482 g539kr.

pk.

Page 19: 27. mai 2011

fyrst og fremst ódýr

43%afsláttur 33%

afsláttur 35%afsláttur

Verð áður 3498 kr. kgUngnauta piparsteik

1999kr.kg

Verð áður 1598 kr. kgGrísakótilettur í NY marineringu

1039kr.kg

Verð áður 1498 kr. kgGrísakótilettur, magnpakkning

998kr.kg

Rauðspretta, frosin798 kr.

kg

Léttsaltaðir þorskbitar m/roði769 kr.

kg

Fiskibollur forsteiktar, 2 kg1874 kr.

pk.

2kg

Lambalæri, frosið1198kr.

kg

Ódýrt!

Verð áður 1798 kr. kgGrísahnakki m/hvítlauki og rósmarín

1169kr.kgVerð áður 1698 kr. kg

Grísahnakki, úrb.

1099kr.kg

35%afsláttur

35%afsláttur

1lítri

1lítri

FYRiR þiG oG þíNa ÓdýRt aLLa daGa!

kronan.is KíKtU Á

– meira fyrir minnaSjá opnunartíma verslana Krónunnar

á www.kronan.isGjafakort Krónunnar fæst

á www.kronan.isGjaFa

KoRt

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

40afsláttur

Kókómjólk tilboð, 1 l168 kr.

stk Coke-Cola, Coke-Light og Coke-Zero, 33 cl

79 kr.stk.

allra appelsínusafi, 1 l198 kr.

stk.

kr.stk.

danskir kjúklingar, frosnir, 1,1 kg698 Krónu blandaðir kjúklingabitar

598kr.kg

20%afsláttur

Verð áður 279 kr. stk.Úrvals pipar- og hvítlaukssósa, 350 ml

223 kr.stk.

Verð áður 698 kr. fatanHolta kjúklingavængir, BBQ og Buffaló

558kr.fatan

20%afsláttur 20

í pakkastk.

Krónuís Bragðarefur 1,33 l589kr.

stk. Emmess topp 5!, 20 stk. í pk.2250kr.

pk.

Honey Nut Cheerios, 482 g539kr.

pk.

Page 20: 27. mai 2011

ÞRÝSTIJÖFNUNAR HEILSUDÝNUR OG HEILSUKODDAR

Stillanlegt og þægilegtStillanlegir dagar í maí. 6 mánaða vaxtalausar greiðslur í boði !

www.betrabak.is • Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477

0%vextir

30%afsláttur

Theo er sögð gamansamt drama en Aníta lætur lítið uppi um innihald myndarinnar annað en það að hún hefst á laginu hennar sem gefur tóninn fyrir það sem koma skal.

„Myndin hefur ekki verið frumsýnd en hún hefst á Grænlandi þar sem ekkert er að sjá annað en aðal-persónuna á ísilagðri auðninni,“ segir Aníta. „Þetta þróaðist svo þannig að rödd mín kemur fyrst inn og minnir á eins konar verndarengil sem vakir yfir honum og leggur með honum upp í þetta áhrifa-ríka ferðalag.“

Leikkonurnar Mira Sorvino og Dakota Jo-hnson eru í stórum hlutverkum í myndinni en sú síðarnefnda er dóttir Miami Vice-hetjunnar Dons Johnson og leikkonunnar Melanie Griffith. Auk kvennanna eru Adrian Martinez og Christopher Backus í mikilvægum hlutverkum og sjálfur Larry King er í eigin persónu í myndinni. Þá spillir varla fyrir að þótt um litla, sjálfstæða mynd sé að ræða er Hollywood-risinn James Cameron á meðal fram-leiðenda.

„Ég hef aldrei spilað tónlistina mína opinberlega en ég nota hana þegar ég er að undirbúa mig fyrir senur og koma mér í karakter. Ég finn mjög sterka tilfinningalega tengingu í tónlistinni og upp úr henni koma oft alls konar nýjar hliðar á persón-unni,“ segir Aníta sem á þó ekki langt að sækja tónlistaráhugann þar sem hún er dóttir Gunnlaugs Briem, trommara Mezzoforte, og söngkonunnar Ernu Þórarinsdóttur.

„Hingað til hef ég að mestu haldið tónsmíðum mínum leyndum en varla mikið lengur fyrst ég er

að tala við þig,“ segir Aníta og hlær. Tónlistin er eitt af því fáa sem ég hef getað verið alveg einlæg í og þess vegna hef ég haldið henni alveg prívat fyrir sjálfa mig. Ég nota sömu aðferðir við að semja tónlist og þegar ég bý mig undir að leika og þannig hefur þetta farið mjög vel saman.“

Anita og Backus léku saman í spennutryllinum Elevator og Backus kynnti Anítu í framhaldinu fyrir Ezna Sands en hann hefur meðal annars getið sér gott orð sem handritaráðgjafi hjá ekki ómerk-ari mönnum en Tim Burton og Steven Spielberg. „Christopher sagði að ég yrði að hitta hann og það endaði með því að við fórum í hóp saman út að borða og enduðum heima að hlusta á tónlistina mína. Ég hef gert nokkuð af því að spila tónlistina mína fyrir samstarfsfólk mitt þegar við erum að kynnast og tengjast en tónlistin mín hefur aldrei farið út fyrir einhverja svona þrönga hópa.“

Ezna hreifst greinilega af tónsmíðum Anítu því hann hringdi strax daginn eftir og vildi endilega fá hana í heimsókn til þess að ræða möguleika á því að nota tónlistina í kvikmyndina Theo. „Ég er var-kár hérna úti. Ég þekkti hann eiginlega ekki neitt og tók þessu fálega til að byrja með. Maður þarf að fara varlega með heimsóknir til ókunnugra karl-manna. Hann gafst samt ekki upp og hélt áfram að hringja þangað til ég lét tilleiðast.“ Aníta heimsótti síðan leikstjórann sem lét myndina rúlla fyrir hana og hún söng titillagið með. Kannski meira í gamni en alvöru en úr varð að myndin Theo hefst á söng hennar.

Aníta býr í Los Angeles ásamt eiginmanni sínum, leikstjóranum og framleiðandanum Dean Paraskevopoulos. „Ég hef alveg nóg að gera hérna og er þessa dagana að byrja í tökum á rosalega spennandi gamanmynd. Maðurinn minn er einn framleiðenda en ég get lítið sagt um myndina núna. Þetta er allt frekar mikið leyndó ennþá,“ seg-ir Aníta sem er nýkomin aftur heim til Los Angeles eftir löngu tímabæra og kærkomna Íslandsheim-sókn. „Það er bara alltaf svo mikið að gera. Ef það eru ekki tökur þá er það undirbúningur. Þannig að

það er sjaldan góður tími til að fara til Íslands en nú sagði ég bara hingað og ekki lengra, dreif mig og það var æðislegt. Frábært að hitta ömmu og afa, mömmu og pabba, Katrínu systur og alla,“ segir leikkonan og, nú opinberlega, tónskáldið Aníta Briem.

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Í leikkonunni leynist tónskáld

Hingað til hef ég að mestu haldið tónsmíðum mínum leyndum en varla mikið lengur fyrst ég er að tala við þig.

Leikkonan Aníta Briem er sjálfsagt einna þekktust fyrir leik sinn í ævintýrastórmyndinni Journey to the Center of the Earth á móti Brendan Frasier. Aníta er einnig tónskáld en hefur hingað til haldið tónsmíðum sínum að mestu fyrir sjálfa sig. Eftir að leikstjórinn Ezna Sands þrábað hana um að syngja lag eftir sjálfa sig í kvikmyndinni Theo lét hún tilleiðast og er að koma út úr skápnum sem tónskáld.

Aníta Briem segist geta verið fullkomlega einlæg

í tónsmíðum sínum sem hjálpa henni bæði að

undirbúa sig fyrir hlutverk og að tengjast fólki.

20 viðtal Helgin 27.-29. maí 2011

Page 21: 27. mai 2011

Nýtt á Íslandi

Brúnt pallaefniKynningartilboð um helgina27 x 95 mm

Brúnt gagnvarið efniTilbúið til notkunar.Ekki nauðsynlegt að mála strax.Sömu gæði gagnvarnar og áður.Betri grunnur fyrir dökka liti. 259 kr/

lm

6161

SUMAR

Í GARÐINUMHandbók 2011-2012

Handbókin er komin út

OMEGA gasgrill að verðmæti 25.600 kr. fylgja pallaefni fyrir 100.000 kr. eða meira.

Frábær kaupauki með pallinum!

FA

BR

IKA

N

OSTAVEISLA FRÁ MS

Stóri DímonHvít- og blámygluostur. Þéttur ost-ur þar sem myglan er einnig inni í ostinum. Milt og rjómakennt bragð. Langt eftirbragð. Ómissandi ostur hjá öllum ostaaðdáendum. Einn af stóru ostunum frá MS.

Fylltir ostarGullostur fylltur með rommlegnum rúsínum, þurrkuðum apríkósum og sultuðum fíkjum. Síðan er sætu apríkósumauki smurt yfir ostinn.Stóri Dímon fylltur með fersku basil, grilluðu eggaldini og ofn- eða sól-þurrkuðum tómötum. Pinnum með ferskum tómötum, basil og steyptum ítölskum osti er síðan stungið ofan í ostinn.Dala-brie með gráðaostafyllingu, þ.e. 2 msk. af stöppuðum gráðaosti ásamt 2 msk. af mascarpone-osti. Skreytið ostinn með pekanhnetum og hellið síðan hunangi yfir.

Ostasamlokur·Með bræddum Óðalsosti, skinku, sætu sinnepi, basil og papriku. ·Með heitum camembert, hálfum rauðum vínberjum, fínsöxuðu rósmaríni og svörtum pipar.·Með Dala-Yrju, eggaldini og hráskinku, sýrðum rjóma og basil.

Ostasnittur ·Með salati, krydduðu mangó, stórri ostsneið, Dalahring, tveimur risarækjum, límónu og kóríander ·Með sól- eða ofnþurrkuðum tómat, grillaðri papriku, ólífu, basillaufi, hráskinku og sneið af Dalahring.·Með salati, sneið af hvítum Kastala, grillaðri papriku og grilluðu eggaldini.

Ostabakki - à la franskurDalahringur, steyptur piparostur, gráðaostur, kryddaður Havarti, hvítur Kastali og Stóri Dímon. Undirstaðan á þessum ostabakka eru ferskir ávextir, gott og frekar gróft brauð, hunang, hnetur, ávaxta-mauk og portvín. Það er um að gera að prófa sig áfram með hina ýmsu osta og bragðsamsetningar.

Aníta BriemAníta fæddist 29. maí árið 1982 og verður því 29 ára á sunnu-daginn. Hún var níu ára þegar hún steig sín fyrstu skref sem leikkona í Þjóðleikhúsinu en þar lék hún í uppfærslum á borð við Emil í Kattholti, Kardimommu-bænum, Fiðlaranum á þakinu og Óskastjörnunni. Hún menntaði sig í list sinni á Englandi og útskrifaðist frá Royal Academy of Dramatic Art í London árið 2004.

Aníta hefur komið víða við eftir að hún útskrifaðist. Árið 2006 lék hún á móti Þresti Leó Gunnarssyni í spennumynd-inni Köld slóð. Þar lék hún unga blaða-konu sem var kollega sínum innan handar í hremmingum hans úti á landi. Árið 2008 fékk hún stórt tækifæri þegar hún kom fyrir augu heimsbyggðarinnar í

ævintýramynd-inni Journey to the Center of the Earth þar sem hún lék á móti Brendan Frasier. Myndin var byggð á þekktri sögu Jules

Verne sem Íslendingar kannast best við undir heitinu Leyndar-dómar Snæfellsjökuls. Ævintýra-ferðin hófst einmitt á jöklinum og Aníta lék „Hannah Ásgeirs-son“, íslenskan leiðsögumann aðalsöguhetjunnar.

Aníta hefur einnig látið til sín taka í sjónvarpi. Árið 2008 birt-ist hún í gervi Jane Seymour, þriðju drottningar hins alræmda Hinriks VIII, í öðrum árgangi sjónvarps-þáttanna The Tudors. Aníta hætti í þátt-unum undir lok tímabilsins og í þriðja árgangi kom leikkonan Annabelle Wallis í hennar stað. Þá lék Aníta í sjö þáttum bandarísku glæpa-þáttaraðarinnar The Evidence árið 2006 en framleiðslu þeirra var hætt fljótlega. The Evidence voru sýndir á Skjá einum og The Tudors á Stöð 2 og óhætt er að segja að þættirnir hafi ekki síst vakið athygli hér heima fyrir þátt Anítu í þeim.

Page 22: 27. mai 2011

Ný ljósadeild

Ný heimilisvörudeild

Ný og betri BYKO Breidd!af öllum ljósum og perum

af öllum heimilisvörum

25

25

15

15

%

%

%

%

afsláttur

afsláttur

afsláttur

afsláttur

Ný gólfefnadeild

af öllum parketi og flísum

Ný hreinlætistækjadeild

af öllum hreinlætistækjum og blöndunartækjum

opnunartilboðFrábær

alla helginaFull búð

af spennandisértilboðum!

Tilboðin gilda í öllum verslunum BYKO!

Opnum eftir endurbætur

Page 23: 27. mai 2011

Ný ljósadeild

Ný heimilisvörudeild

Ný og betri BYKO Breidd!af öllum ljósum og perum

af öllum heimilisvörum

25

25

15

15

%

%

%

%

afsláttur

afsláttur

afsláttur

afsláttur

Ný gólfefnadeild

af öllum parketi og flísum

Ný hreinlætistækjadeild

af öllum hreinlætistækjum og blöndunartækjum

opnunartilboðFrábær

alla helginaFull búð

af spennandisértilboðum!

Tilboðin gilda í öllum verslunum BYKO!

Opnum eftir endurbætur

Page 24: 27. mai 2011

Ef við horfum á þróun í geðlæknismeðferð síðustu 40 til 50 ár þá tel ég líklegt að við spörum rými sem svarar tveimur til þremur Nor-

dica-hótelum, með geðlyfjanotkun. Við erum að spara milljarða í beinhörðum peningum og gefum fólki tækifæri til að taka virkan þátt í vinnu og heimilis-lífi með lyfjameðferð,“ segir Krist-inn Tómasson og bendir á að það séu fjölmargar hliðar á tauga- og geð-lyfjanotkun Íslendinga. Gagnrýni á lyfjanotkun landans sé ekki öll byggð á staðreyndum.

Vitum að lyfin gera gagnEn hvað segir Kristinn, er ekki ástæða til að setja spurningarmerki við uppá-skriftir lækna á þessum lyfjum þegar notkun þeirra er miklu meiri hér en hjá þjóðunum sem við berum okkur oftast saman við?

„Við vitum ekki annað en að lyfin geri gagn og þá er notkun þeirra já-kvæð. Það getur enginn sagt að lyfjanotkunin sé, á heildina litið, slæm. Hins vegar þyrfti að kanna gagnsemi lyfjanna rækilega en það gildir um aðra lyfjaflokka líka,“ segir Kristinn.

Hverju svarar hann gagnrýni um að geðlæknar séu of gjarnir á að skrifa upp á geðlyf?

„Þorri almennra geðlyfja kemur reyndar frá heimilislæknum. En ég tel að við geðlæknar höfum ekki verið nógu duglegir að flagga ástæðum fyrir aukinni lyfjanotkun. Núorðið er miklu meira úrval af lyfjum sem gerir fólki kleift að ganga til venjulegra starfa og vera þátttakendur í samfélaginu. Árangurinn er sjáanlegur öllum þeim sem þekkja til þessarar breytingar. Fyrir tveimur áratugum voru auka-verkanir vegna lyfja miklar og því erf-itt fyrir fólk að lifa venjuleg lífi í slíkri meðferð. Geðlæknar hafa áhyggjur af því þegar geðlyf eru kölluð ýmsum nöfnum. Umræðan er viðkvæm og getur truflað fólk sem er veikt. Vegna

þess að fólk sem nýtur ávaxta lyfja-meðferðar fer að óttast að það fái ranga meðferð.“

Verið að meðhöndla geðvonsku og fýluPétur Pétursson, heimilislæknir á Akureyri, telur lækna bera mikla ábyrgð á aukinni lyfjanotkun og vanda sem við blasi. „Notkun þunglyndislyfja er í völdum tilvikum lífsnauðsynleg en yfirgnæfandi meirihluti þessara lyfjaávísana á Íslandi er á afar ótraust-um fræðilegum grunni. Oft er verið að meðhöndla gleðileysi þeirra sem hafa yfir fáu að gleðjast, ellegar fýlu og skapvonsku, en ekki þunglyndi. Þetta kallast sjúkdómsvæðing eða læknisfræðileg súrsun. Lyfin fletja síðan út tilfinningalífið þannig að ein-staklingurinn finnur ekki eins fyrir hinum andlega sársauka eða tilgangs-leysinu en tapar jafnframt heilmiklu af jákvæðum þáttum tilfinninga-lífsins. Afar sjaldan er ástæða til að taka þessi lyf árum saman, en það er samt gert og við læknar endurnýjum lyfseðlana möglunarlaust. Heimsmet Íslendinga í notkun örvandi lyfja er til stórskammar læknastéttinni. Mikið af þessu endar á markaði götunnar enda ávísað dópistum. Margir kennarar hafa verið mjög hvetjandi til að meðhöndla hegðunarfrávik og einbeitingarvanda með þessum lyfjum, þar sem önnur úrræði virðast ekki í boði.“

Fórnarlömb fordóma hætta á lyfjumPáll Matthíasson er geðlæknir, dokt-or í geðlyfjafræði og framkvæmda-stjóri geðsviðs Landspítala.

Hann bendir á að setja þurfi geð-lyfjanotkun í samhengi. „Mér finnst umræðan oft endurspegla fordóma samfélagsins í garð geðsjúkdóma. Þunglyndi og kvíðasjúkdómar eru meðal algengustu sjúkdóma sem hrjá okkur. Talið er að þunglyndi muni á næstu tíu árum verða dýrasti sjúkdóm-ur Vesturlanda. Ekki vegna kostnaðar við að meðhöndla hann heldur vegna tapaðra vinnuára og sjálfsvíga.“

Hann segir það hins vegar ekki rétt að notkun þunglyndislyfja sé á ein-hvern hátt hættuleg. „Það þarf að nota þessi lyf mjög varlega hjá börnum og unglingum en hjá fullorðnum skila þau verulegum árangri og gera fjölmörg-um, sem annars væru óvinnufærir, kleift að lifa ágætis lífi. Vissar tegundir viðtalsmeðferðar gagnast jafn vel og það væri æskilegt að til þeirra væri gripið fyrst í vægari tilfellum kvíða og þunglyndis. Hins vegar þarf lyfja við í alvarlegri tilfellum. Það má heldur ekki gleymast að sjúklingurinn sjálfur

verður að hafa val. Viðtalsmeðferð er dýrari en lyf og áhrifin dvína nema eftirfylgdarviðtöl séu gefin. Viðtöl eru einnig tímafrek og oft og tíðum ekki í boði, sérstaklega úti á landi. Ég hef tekið eftir því að neikvæð umræða um þunglyndislyf hefur leitt til þess að fólk hættir of fljótt á lyfjunum eða skamm-ast sín fyrir að taka þau og er þannig fórnarlömb fordóma.“

Læknar sem neyta lyfjanna sjálfirLandlæknisembættið gegnir eftirlits-hlutverki með læknastéttinni og fylgist með gagnagrunni sem sýnir hve miklu læknar ávísa af lyfjum til sjúklinga.

„Það gerist því miður of oft að læknar neyta örvandi og ávanabind-andi lyfja sem slæva dómgreind þeirra við störf,“ segir Geir Gunnlaugsson landlæknir. Hann hefur því á liðnum árum þurft ýmist að áminna lækna, takmarka lækningaleyfi þeirra og í einstaka tilvikum svipta þá starfsleyfi vegna þeirra eigin neyslu.

„Um er að ræða allt að tvo til þrjá lækna á ári þar sem embættið þarf að beita sér að þessu leyti. Staðreyndin er sú að þetta er algengasta orsök áminn-ingar og sviptingar hér á landi. Land-læknir hefur einnig afskipti af læknum sem ávísa mikið ávanabindandi lyfjum til skjólstæðinga sinna; ýmist í síma, með bréfi eða kallar þá á fund í emb-ættinu. Aftur á móti hefur embættið engar upplýsingar um að læknar selji lyfjaávísanir í gróðaskyni.“

Aðvörun frá fíkniefnadeild Sam-einuðu þjóðannaÍ desember í fyrra sendi fíkniefnadeild Sameinuðu þjóðanna, International Narcotics control board, aðvörun til heilbrigðisyfirvalda á Íslandi þar sem áhyggjum var lýst af notkun Íslendinga á metýlfenidat-lyfjum. Samkvæmt samanburði stofnunarinnar á lyfja-notkun í heiminum voru Íslendingar heimsmeistarar í notkun metýlfenidat-lyfja á árunum 2007 til 2009. Vakin var athygli á því að í löndum þar sem aðgengi að þessum lyfjum er greitt, sé misnotkun algeng. Vegna mikils innflutnings lyfjanna til Íslands en fá-mennis í landinu var óskað eftir skýr-ingum á því hvernig lyfin væru notuð.

Rétt áður en bréfið barst að utan hafði Álfheiður Ingadóttir, fyrr-verandi heilbrigðisráðherra, sett af stað vinnuhóp undir stjórn Einars Magnússonar, lyfjamálastjóra ráðu-neytisins, sem falið var að bregðast við vaxandi misnotkun á rítalíni og skyld-um geðlyfjum. Meðal þess sem vinnan skilaði voru nýjar verklagsreglur sem nýlega tóku gildi.

„Um er að ræða nýja reglugerð um

allan örvandi lyfjaflokkinn sem var niðurstaða samvinnu Landlæknis-embættisins, heilbrigðisyfirvalda, sjúkratrygginga og geðlækna. Sam-kvæmt henni má eingöngu geðlæknir gefa lyfin út til fullorðinna og á lyfja-skírteininu tilgreinir hann aðeins einn annan lækni sem skrifa má upp á lyfið. Þetta er jákvæð þróun og til þess fallin að hemja misnotkun,“ segir Kristinn Tómasson.

Guðbjartur Hannesson velferðar-ráðherra samþykkti frekari tillögur vinnuhópsins til að sporna við misnotk-un. Þær fela í sér að yfirumsjón með frumgreiningu á ADHD hjá fullorðnum og eftirlit með meðferð verði bundin við göngudeild og bráðasvið Land-spítala. Einungis geðlæknar, barna- og unglingageðlæknar, barnalæknar og taugalæknar sjá um frumgreiningu á ADHD og hefja meðferð í framhaldi af greiningu. Klínískar leiðbeiningar landlæknis um greiningu og meðferð ADHD verða endurskoðaðar og eftir-lit landlæknis með ávísunum lækna á metýlfenidat-lyfj verður aukið.

Aukin notkun meðal fullorðinnaViðmælendum Fréttatímans ber saman um að ekki sé hægt að leggja að jöfnu neyslu allra geðlyfja. Ástandið sé mis-munandi eftir því hvort rætt sé um róandi lyf, þunglyndislyf eða örvandi lyf. Aukin neysla og misnotkun rítalíns eða svokallaðra metýlfenidat-lyfja sé mikið áhyggjuefni.

Á fjórum árum hefur notkun þessara lyfja aukist um tæp 50 prósent hér á landi. Einkum hefur ávísunum til full-orðinna einstaklinga fjölgað og eru þeir nú rúmlega 40 prósent allra sem fá lyf af þessari gerð. Aukning ávísana á rítalín skýrist þannig nær eingöngu með aukinni ávísun til einstaklinga yfir 20 ára aldri þótt lyfin séu aðallega ætluð börnum, samkvæmt upplýsing-um frá velferðarráðuneytinu.

Lyfjaefnið metýlfenidat flokkast sem ávana- og fíkniefni og er því vand-meðfarið. Einstaklingar sem koma til meðferðar hjá SÁÁ eru í vaxandi mæli fíklar á þetta efni og sömu þróunar hefur orðið vart hjá fíklum sem leita til bráðamóttöku Landspítala.

Við erum amerískari en aðrar Norðurlandaþjóðir„Ekkert tekur frá okkur vandann varð-andi lyfjanotkun við athyglisbresti og ofvirkni. Við notum mun meira af lyfj-um við því en aðrar Norðurlandaþjóðir. Ég held að skýringin sé sú að við erum með amerískari notkun en grannþjóð-irnar í þeim meðferðarflokki. Það gerir samanburðinn við þær flókinn,“ segir Kristinn.

Geðlyfjanotkun Íslendinga er litin svo alvarlegum augum að fíkniefnadeild Sameinuðu þjóðanna varaði íslensk stjórnvöld við í lok síðasta árs. Að mati Kristins Tómassonar, formanns Geðlækna-félags Íslands, er árangur geðlyfjanotkunarinnar góður. Vegna hennar segir hann að sparist milljarðar á ári hverju og komi í veg fyrir vistun um þúsund manns á geðsjúkrahúsum. Þóra Tómasdóttir leitaði álits hjá læknum og fræðimönnum sem sumir telja ástandið læknastéttinni til skammar.

Geðlyfjanotkun sparar sjúkrarými

Við vitum ekki annað en að lyfin geri gagn og þá er notkun þeirra jákvæð. Það getur eng-inn sagt að lyfjanotkunin sé, á heildina litið, slæm. Kristinn Tómasson, formaður Geðlækna-félagsins

24 fréttaskýring Helgin 27.-29. maí 2011

Page 25: 27. mai 2011

Til marks um aukninguna voru dag-skammtar af metýlfenidat-lyfjum 7,53 á hverja 1.000 íbúa hér á landi árið 2004 en voru komnir í 11,15 árið 2008. Til samanburðar voru dagskammtar á hverja 1.000 íbúa 4,40 í Noregi árið 2008, 3,55 í Danmörku og 2,51 í Sví-þjóð, segir í tilkynningu frá heilbrigð-isráðuneytinu í lok síðasta árs.

Páll segir lyf við ofvirkni og athyglis-bresti mikilvirk og að þau geti gjör-breytt lífi barna með alvarleg einkenni

til hins betra. „Meðal annars skilið á milli þess hvort þau ljúka skólagöngu og eignast vini. Hins vegar notum við þessi lyf í meiri mæli en aðrar þjóðir, að Bandaríkjamönnum undanskild-um.“

Hann telur ástæður þessarar miklu notkunar meðal annars skort á skipulagðri atferlisnálgun í skóla-kerfinu, vinnuálag á foreldra og greitt aðgengi að læknum. „Og hugsanlega að hluta til það viðhorf sumra að best sé að leysa málin með töfralausn í formi hylkis, frekar en með því að grandskoða lífsmáta okkar og upp-eldisaðferðir. Þegar litið er til aukinnar notkunar meðal fullorðinna, er ljóst að læknar hafa í sumum tilfellum ávísað amfetamín-skyldum lyfjum í tilfellum þar sem heppilegra væri að stíga á bremsuna. Sérstaklega meðal fólks sem hugsanlega er með sögu um fíkni-vanda eða geðrof. Þá væri heppilegra að nota önnur lyf sem duga á einkenn-in en ekki er hægt að misnota.“

Hann segir umræðuna viðkvæma í ljósi þess hve mikil misnotkun sé á lyfj-unum. „Við sjáum það á fíknigeðdeild-um landsins að mikill meirihluti þeirra sem þangað leita hafa sprautað sig með rítalíni. Þessi lyf eru plötuð beint út úr læknum eða keypt á svörtum markaði,“ segir Páll.

Niðurskurðurinn hefur áhrifKristinn segir fleiri þætti lítið rædda sem hafa áhrif á geðheilbrigði og lyfja-notkun Íslendinga.

„Niðurskurður í geðheilbrigðismál-um er meiri en í öðrum heilbrigðismál-um. Meðferðarúrræði eru fá á fyrstu stigum og heilsugæslan hefur verið í verulegum vandræðum. Það þarf að bæta fyrstu þjónustuna til muna og tryggja heilsugæslunni betri aðstæður

og meiri mannafla. Eins verður að passa að þjónustan sé á sanngjörnu verði svo að allir geti nýtt sér hana.“

Að mati Kristins gætu almennar for-varnir dregið verulega úr geðlyfjanotk-un. „Svo þyrfti að setja meiri fjármuni í forvarnir á sviði geðlækninga. Óhófleg áfengisneysla er eitt af því sem eykur líkur á að fólk veikist og það skiptir máli að takmarka aðgengi að áfengi til að stemma stigu við ofneyslu. Það er dæmi um fyrirbyggjandi aðgerð.“

Greiningarkerfin gölluðSteindór J. Erlingsson, líf- og vísindasagnfræðingur, er gagnrýn-inn á aukna geðlyfjanotkun og spyr í fræðigrein, sem birtist í tímariti félags-ráðgjafa fyrr á árinu, hvort geðlæknis-fræðin glími við hugmyndafræðilega kreppu. Steindór segir kerfið sem byggt hefur verið upp til að flokka og greina geðraskanir vera hluta af vand-anum.

„Það virðist hafa valdið því að fjöldi þeirra einstaklinga sem hægt er að greina með geðröskun hefur aukist verulega og þar með opnað stóran markað fyrir lyfjafyrirtækin. Hér liggur hundurinn grafinn. Á undan-förnum áratugum hefur lyfjaiðnaður-inn farið fram með slíkum þunga í markaðssetningu á nýjum lyfjum að vísindalegur heiðarleiki hefur vikið fyrir markaðshagsmunum. Með þessu móti hafa geðlæknar og annað geðheil-brigðisstarfsfólk, sem langflest er vel þenkjandi og lætur sér annt um skjól-stæðinga sína, verið afvegaleitt, að ekki sé talað um almenning og þá sem neyta lyfjanna.“

Steindór segir í greininni að hið ófullkomna flokkunar- og greiningar-kerfi virðist hafa að minnsta kosti þær neikvæðu afleiðingar að fjöldi þeirra sem greinast með geðraskanir og eru meðhöndlaðir sem sjúklingar virðist vera talsvert umfram það sem eðlilegt getur talist. Og að lyfjafyrirtækin

hafi nýtt sér þetta veika kerfi til þess að auka gríðarlega ávísun geðlyfja á Vesturlöndum og víðar.

Önnur lyfjanotkun ekki eins umdeildBæði Páll og Kristinn benda á að geðlyfjanoktun hafi aukist á öllum Vesturlöndum undanfarna tvo áratugi. „Einkum notkun þunglyndislyfja annars vegar og amfetamín-skyldra lyfja hins vegar. Notkun róandi lyfja hefur minnkað og því ber að fagna,“ segir Páll.

Kristinn segir engan vafa leika á að við notum meiri lyf en nágrannaþjóðir okkar.

„Hins vegar er nauðsynlegt að allir þættir séu eins þegar slíkur saman-burður er gerður. Til dæmis er ekki vit-að hver hin raunverulega lyfjanotkun er. Við vitum hve miklu læknar ávísa af lyfjum en ekki hvað raunverulega er notað af þeim. Vegna þess hvernig pakkningum er háttað hjá okkur getur verið að læknir ávísi 100 töflum til sjúk-lings en hann noti aðeins þrjátíu töflur. Slíkir þættir skipta máli en breytileiki í pakkningastærðum milli landa flækir samanburðinn. Í nýlegum skimkönn-unum kemur í ljós að allverulegur hluti af róandi og kvíðastillandi lyfjum sem skrifað er upp á til sjúklinga er ekki tekinn inn.“

Kristinn bendir á að það sé ekki bara notkun á geðlyfjum sem hafi aukist á Íslandi á undanförnum árum. „Alls kyns önnur lyfjanotkun hefur aukist. Ég verð ekki var við gagnrýna umræðu um krabbameinslyfjanotkun. Við erum mjög dugleg að senda fólk í alls konar hjartaþræðingar. Er það skynsamleg-asta aðferðin sem við getum beitt? Ég myndi ekki gagnrýna það og tel það vel rökstutt en það er mikilvægt að um-ræðan sé hófstillt. Sem betur fer hefur magn annarra úrræða en lyfja aukist mjög mikið á undanförnum árum.“

Oft er verið að meðhöndla gleðileysi þeirra sem hafa yfir fáu að gleðjast, ellegar fýlu og skapvonsku, en ekki þunglyndi. Þetta kallast sjúkdóms-væðing. Pétur Pétursson læknir

Ísland

Íslendingar nota hartnær þrefalt meira af rítalíni á hverja þúsund íbúa en Norðmenn. Munurinn er meira en fimm-faldur á milli Íslendinga og Svía.

Noregur Danmörk Svíþjóð

fréttaskýring 25 Helgin 27.-29. maí 2011

Page 26: 27. mai 2011

Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag

úr kjötborði

Leynist Parísarferð

í þínum pakka?

Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is

Tilboð gilda til laugardagsins 14. maíwww.FJARDARKAUP.is

398,kr.Pagen gifflar

598,kr.

Maxwhite one cut

398,kr./stk.

Tannbursti Deep soft/medium

úr kjötborði

FK brauðskinka með 25% afslætti

ALI álegg með 25% afslætti

396,kr./pk.

Hamborgarar 2x115g m/brauði

verð áður 480,-/pk.

382,kr.Lúxus Kasjúhnetur

156,kr.Lúxus Cindy mix

198,kr.Pizzasósa 400g

598,kr.Nestlé Fitness flögur

798,kr.Coca Cola 4x2L

198,kr./kg

Ananas

327,kr.LU Bastogne kex Duo

298,kr.Don Simon djús 1,5L

298,kr./stk.

Palmolive 4 gerðir

219,kr./boxið

Sveppir í boxi 250g

398,kr.Freyju smádraumur 360g

198,kr.Freyju Hrís 200g

198,kr.Egils Mix 2L

498,kr.Okay eldhúsrúllur 3 í pk.

998,kr.BIC rakvélar Soleil

998,kr.BIC rakvélar Comfort 4

2.924,kr./kg

Andabringur

verð áður 4.498,-/kg

1.745,kr./kg

FK Grill lambalærisneiðar

verð áður 2.245,-/kg

1.498,kr./kg

Lúxus svínakótilettur í mango/chilli

verð áður 1.898,-/kg

1.298,kr./kg

KF Herragarðs svínakótilettur

verð áður 1.800,-/kg

1.398,kr./kg

FK svínahnakki úrb./svínakótilettur m/beini

1.498,kr./kg

Svínalundir

verð áður 2.098,-/kg

489,kr.Pop Secret 6 í pk.

998,kr./kg

Svínahnakki úrb.

verð áður 1.398,-/kg

298,kr.Pizzadeig

997,kr./kg

Móa BBQ læri og leggir

verð áður 1.221,-/kg

498,kr./stk.

Wagner s pizzurnokkrar gerðir

1.209,kr./kg

Kalkúnagrillsneiðar

verð áður 1.727,-/kg

1.398,kr./kg

KF Íslenskt heiðarlamb

verð áður 1.568,-/kg

2.100,kr./kg

FK Kjúklingabringur

- Tilvalið gjafakort

398,kr.Lúxus Kaffi 400g

úr kjötborði

Fjarðarkaup 13. - 14. maí

Page 27: 27. mai 2011

Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag

úr kjötborði

Leynist Parísarferð

í þínum pakka?

Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is

Tilboð gilda til laugardagsins 14. maíwww.FJARDARKAUP.is

398,kr.Pagen gifflar

598,kr.

Maxwhite one cut

398,kr./stk.

Tannbursti Deep soft/medium

úr kjötborði

FK brauðskinka með 25% afslætti

ALI álegg með 25% afslætti

396,kr./pk.

Hamborgarar 2x115g m/brauði

verð áður 480,-/pk.

382,kr.Lúxus Kasjúhnetur

156,kr.Lúxus Cindy mix

198,kr.Pizzasósa 400g

598,kr.Nestlé Fitness flögur

798,kr.Coca Cola 4x2L

198,kr./kg

Ananas

327,kr.LU Bastogne kex Duo

298,kr.Don Simon djús 1,5L

298,kr./stk.

Palmolive 4 gerðir

219,kr./boxið

Sveppir í boxi 250g

398,kr.Freyju smádraumur 360g

198,kr.Freyju Hrís 200g

198,kr.Egils Mix 2L

498,kr.Okay eldhúsrúllur 3 í pk.

998,kr.BIC rakvélar Soleil

998,kr.BIC rakvélar Comfort 4

2.924,kr./kg

Andabringur

verð áður 4.498,-/kg

1.745,kr./kg

FK Grill lambalærisneiðar

verð áður 2.245,-/kg

1.498,kr./kg

Lúxus svínakótilettur í mango/chilli

verð áður 1.898,-/kg

1.298,kr./kg

KF Herragarðs svínakótilettur

verð áður 1.800,-/kg

1.398,kr./kg

FK svínahnakki úrb./svínakótilettur m/beini

1.498,kr./kg

Svínalundir

verð áður 2.098,-/kg

489,kr.Pop Secret 6 í pk.

998,kr./kg

Svínahnakki úrb.

verð áður 1.398,-/kg

298,kr.Pizzadeig

997,kr./kg

Móa BBQ læri og leggir

verð áður 1.221,-/kg

498,kr./stk.

Wagner s pizzurnokkrar gerðir

1.209,kr./kg

Kalkúnagrillsneiðar

verð áður 1.727,-/kg

1.398,kr./kg

KF Íslenskt heiðarlamb

verð áður 1.568,-/kg

2.100,kr./kg

FK Kjúklingabringur

- Tilvalið gjafakort

398,kr.Lúxus Kaffi 400g

úr kjötborði

Fjarðarkaup 13. - 14. maí

Page 28: 27. mai 2011

Baráttan á WembleyStærsti fótboltaleikur ársins fer fram á Wembley á laugardag þegar

Barcelona og Manchester United mætast í úrslitaleik meistaradeildar Evrópu.

28. maí 2011. Wembley -leikvangurinn í London. Ný-krýndir Englandsmeistarar gegn nýkrýndum Spánar-meisturum. Manchester United gegn Barcelona. Án

nokkurs vafa tvö bestu lið heims í dag. Manchester United á harma að hefna eftir tap í úrslitaleiknum árið 2009. Sir

Alex Ferguson getur orðið fyrsti stjórinn til að vinna Meistara-deildina þrívegis. Við erum sem sagt að tala um stórleik. Samt eru það

G-in tvö sem mest er talað um; annars vegar Ryan Giggs, sem staðið hefur í stórræðum í einkalífi sínu, og síðan Gríms-vötn en eldgosið þar varð til þess að leikmenn Barcelona komu tveimur dögum fyrr til London en áætlað var. Frétta-tíminn fékk þrjá sérfræðinga í Meistaradeildinni, þá Hjörvar Hafliðason, Ólaf Kristjánsson og Heimi Guðjónsson, til að spá í byrjunarliðin og gefa leikmönnum liðanna einkunn. [email protected]

Skammstafanir:HH = Hjörvar HafliðasonÓK = Ólafur KristjánssonHG = Heimir Guðjónsson

1 Edwin van der Saar 9„Fyrsti nútímamarkvörður knattspyrnunnar. Frábær á löppunum og oft og tíðum eins og þriðji miðvörðurinn.“ (HH)„Reynsla, ró og „respect“. Hefur ekki alltaf mikið að gera en hefur bjargað stigum fyrir Man. Utd í vetur. (ÓK)„Hefur allan pakkann og skemmtilega hrokafullur að auki.“ (HG)

20 Fabio 7,3„Hefur bætt sig ótrúlega en á það til að vera of aggressífur og gefa mikið af aukaspyrnum á hættulegum stöðum.“ (HH)„Fínn bakvörður. Á það þó til að missa einbeitingu og krækja sér í ruglspjöld sem getur reynst dýrkeypt.“ (ÓK)„Öflugur sóknarlega en stundum í basli varnarlega. Hann nýtur góðs af því að hafa Valencia fyrir framan sig.“ (HG)

5 Rio Ferdinand 8,3„Góður með boltann og les leikinn vel. Hefur tapað hraðanum og á það til að fall of djúpt niður, sem skapar hættu.“ (HH)„Yfirvegaður, jaðrar við kæruleysi á köflum, elegant varnarmaður.“ (ÓK)„Frábær með boltann en lendir stundum í vandræðum ef plássið er mikið fyrir aftan hann.“ (HG)

15 Nemanja Vidic 9,3„Besti miðvörður heims. Granítharður og svífst einskis til að stöðva sóknir andstæðinga.“ (HH)„No nonsense, grjótharður miðvörður sem lætur samherja sína líta vel út.“ (ÓK)„Einn besti varnarmaðurinn í boltanum.“ (HG)

3 Patrice Evra 8,3„Hefur átt misjafna leiktíð. Frábær sóknarbakvörður en það sama verður ekki sagt um varnarleikinn.“ (HH)„Sókndjarfur vinstri bakvörður sem á kantinn.“ (ÓK)„Frábær sóknarlega og vanmetinn varnarlega og að auki er alltaf stutt í hjálp frá Vidic.“ (HG)

16 Michael Carrick 6,7„Vanmetnasti leikmaður Manchester United. Flækir ekki hlutina að óþörfu. Öll lið þurfa svona leikmann.“ (HH)„Vanmetinn í þessu liði. Þekkir sín takmörk, enginn stjörnuspilari en fínn liðsmaður.“ (ÓK)„Kann stöðuna sína vel en mætti skipta um gír annað slagið.“ (HG)

13 Ji Sung Park 7,7„Hvaðan fær hann alla þessa orku? Hleypur úr sér lungun í hverjum leik og er einn af þeim sem leika betur þegar tilefnið er stærra.“ (HH)„Vinnuþjarkur sem lætur fátt utanaðkomandi hafa áhrif á sig. Spilar ekki mikið en er áreiðanlegur leikmaður.“ (ÓK)„Vinnuþjarkur af guðs náð.“ (HG)

11 Ryan Giggs 8,3„Nýtur sín vel á miðjunni. Er ekki eins fljótur og hann var en

bætir það upp með reynslu sinni og þekkingu á leiknum.“ (HH)

„Hann er „Grand old man“. Sigurvegari með frábæran leikskilning og magnaðan vinstri fót.“ (ÓK)„Nenni ekki að tala um rauðvín hér – ótrúlegur leik-maður.“ (HG)

25 Antonio Valencia 8,7„Einstakur íþróttamaður. Hefði einhver annar getað komið svona öflugur til baka eftir erfið meiðsl? Gerir

alltaf það sama; sparkar boltanum til hægri og gefur fyrir. En það virkar líka nánast alltaf.“ (HH)„Alhliða leikmaður, getur spilað inni á miðju sem og úti á væng. Sterkur bæði varnar- og sóknarlega og býr til mörg færi.“ (ÓK)„Frábær vængmaður einn á einn, góðar fyrir-gjafir en einnig mjög góður varnarlega.“ (HG)

14 Javier Hernández (Chicharito) 8

„Leikmaður sem varnarmenn þola ekki að dekka. Endalaust á ferðinni, gráðugur og markheppinn.“ (HH)„Verðandi stórstjarna hjá Manchester

United. Markaskorari af guðs náð, með-fædd þefvísi á færi.“ (ÓK)„Ekki áberandi í spili en alltaf klár í boxinu.“ (HG)

10 Wayne Rooney 9„Hefur verið arkitektinn að leik United að undanförnu. Hefur vaxið ásmegin eftir því sem liðið hefur á mótið.“ (HH)„Gæti spilað miðvörð, hefur allt; sterkur, fljótur, ákafur og einbeittur. Bara spurning um spennustig og ró utan vallar.“ (ÓK)„Alltaf gaman að horfa á leikmann þar sem gæði og vinnusemi fara saman.“ (HG)

Meðaltal Manchester United: 8,2

1 Victor Valdes 8„Vanmetnasti markvörður heims. Eins furðulega og það hljómar þá er mjög erfitt að vera í marki hjá liði eins og Barcelona.“ (HH)„Fínn markmaður sem fær oftast á sig opin skot eða færi. Kvikur og lifandi og hefur bætt sig mjög mikið.“ (ÓK)„Góður á milli stanganna en í vandræðum með fyrirgjafir. Hefur batnað mikið undir stjórn Guardiola.“ (HG)

2 Daniel Alves 8,7„Ótrúlegur orkubolti. Frábær spyrnumaður.“ (HH)„Sóknarbakvörður að hætti Brasilíumanna. Honum leiðist ekki að taka þátt í sóknarleik.“ (ÓK)„Frábær sóknarlega og varnarlega. Eftir 60 mínútur eru væng-mennirnir sem spila á móti honum sprungnir en væntanlega ekki Park – athyglisvert einvígi.“ (HG)

3 Gerard Pique 8,3„Dýrari útgáfan af Rio Ferdinand. Óhemjusvalur með boltann og kemur honum alltaf í leik. En full afslappaður í vörninni.“ (HH)„Mjög öflugur, getur varist og sterkur með boltann. Oftast fyrsta stöð í uppspili Barcelona.“ (ÓK)„Sterkur varnarlega. Einnig með góðar sendingar úr vörn, stuttar og langar.“ (HG)

5 Carles Puyol 8,7„Herra Barcelona. Áræðinn, harður og fylginn sér.“ (HH)„Ástríða og kraftur. Skiptir engu máli hvar í vörninni hann spilar,“ (ÓK)„Leiðtogi liðsins. Öflugur og veit sín takmörk.“ (HG)

22 Eric Abidal 7,7„Öflugur vinstri bakvörður. Er að mínu mati alls ekki síðri sem miðvörður. Hrikalega fljótur og nautsterkur.“ (HH)„Traustur varnarmaður með góðan vinstri fót. Kominn til baka eftir veikindi. Sterkur hlekkur.“ (ÓK)„Vörn og sókn til fyrirmyndar sem og hlaupagetan.“ (HG)

16 Sergio Busquets 8„Kannski ekki hinn dæmigerði Barcelona-leikmaður en hentar leik liðsins fullkomlega. Hins vegar óheiðarlegur með eindæm-um.“ (HH)„Öryggisventill á miðjunni, ekki allra, en mjög drjúgur í hlutverki ruslakalls á miðjunni hjá Barcelona.“ (ÓK)„Fær ekki það lof sem hann á skilið, sem er kannski ekki skrýtið þegar maður spilar í þessu liði. Einn sá besti í sinni stöðu.“ (HG)

6 Xavi Hernández 10„Heilinn í liði Barcelona. Er með hæstu fótbolta-greindarvísitölu sem til er. Venjulegur maður sér tvo leiki fram í tímann, hann sér þúsund!“ (HH)„Vinstra heilahvelið. Besti miðvallarleikmaður heims. Enginn hefur betri sendingargetu en þessi listamaður.“ (ÓK)„Besti miðjumaður heims. Punktur.“ (HG)

8 Andrés Iniesta 10„Stendur á hátindi ferilsins og hefur aldrei leikið betur.“ (HH)„Hægra heilahvelið. Orð óþörf.“ (ÓK)„Lætur mann stundum halda að það sé ekkert mál að vera einn besti fótboltamaður heims.“ (HG)

17 Pedro Rodriguez 7,7„Mér finnst orðið seigur eiga vel við hann. Er ótrúlega oft réttur maður á réttum stað á fjærstöng.“ (HH)„Búinn að vera sterkur í vetur, leggur upp og skorar, hverfur eðlilega í skuggann.“ (ÓK)„Getur hlaupið með boltann bæði með hægri og vinstri á þokkalegum hraða sem er athyglisvert.“ (HG)

10 Lionel Messi 10„Besti knattspyrnumaður allra tíma. Jafnvægi, knatttækni, hraði, styrkur ... get haldið áfram í allan dag.“ (HH)„Listamaður. Skammast mín fyrir að þurfa að gefa honum einkunn. Þvílíkt jafnvægi og boltatækni, útsjónarsemi og sköpunarhæfileikar.“ (ÓK)„Vantar lýsingarorð.“ (HG)

7 David Villa 8,3„Finnst Barcelona aldrei hafa náð að fylla í skarð Samuels Eto’o en Villa hefur staðið sig betur en Zlatan.“ (HH)„Lykilmaður í því að skapa pláss fyrir Messi, er sífellt að toga og teygja varnir andstæðinganna.“ (ÓK)„Með einhver bestu þverhlaup á varnir sem sést hafa í langan tíma.“ (HG)

Meðaltal Barcelona: 8,7

Breytingar frá úrslitaleiknum 2009 sem Barcelona vann 2-0

BarcelonaKomnir: Daniel Alves, Eric Abidal og David Villa*

Farnir: Yaya Toure, Sylvinho, Samuel Eto’o og Thierry Henry*Pedro var á bekknum í þessum leik

Manchester UnitedKomnir: Antonio Valencia og

Javier Hernández**Farnir: Cristiano

Ronaldo.**Fabio var ekki í

leikmannahóp í þessum leik

28 fótbolti Helgin 27.-29. maí 2011

Page 29: 27. mai 2011

FerðirHálendið er fyrir alla

Hálendisferðir hafa sérhæft sig í öræfa-ferðum fyrir börn og fjölskyldufólk.

bls. 6

bls. 6

Fjallahlaup á JónsmessunóttNýtt fjallahlaup stendur hlaup-urum til boða í ár, en það er Fimmvörðuhálshlaup Útivistar.

bls. 2

Gönguleiðir að FjallabakiFjallabak er eitt vinsælasta hálendissvæði landsins hvort heldur er ferðast gangandi eða á jeppa.

Ljós

myn

d/Sk

úli H

. Skú

laso

n

Unnið í samvinnu við Útivist Helgin 27.-29. maí 2011

Gönguleiðir við Strút bls. 4

getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans.

GÖNGUGREINING FLEXOR

PANTAÐU TÍMA

517 3900Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is P

IPA

R\

TBW

A• S

ÍA• 1

10

613

Page 30: 27. mai 2011

2 ferðir Helgin 27.-29. maí 2011

Gönguferðin þín er á utivist.is

Skoðaðu ferðir á utivist.is

Svæðið sem Fjallabak vísar til er hálendis-svæðið norðan Mýrdals-jökuls og allt norður að Tungnaá. Svæðið er

á virku eldstöðvabelti og ber allt ummerki eftir eldsumbrot síðustu árþúsundin. Þótt eldgos hafi gert okkur allnokkrar skráveifur upp á síðkastið er því ekki að neita að eldvirknin á stóran þátt í að móta hér stórkostlegt landslag og gera náttúru okkar jafn heillandi og raun ber vitni. Möguleikar á gönguleið-um að Fjallabaki eru óþrjótandi, en staðsetning og uppbygging skála markar möguleika á gönguleiðum þar sem gist er í skálum við góðar aðstæður. Hér verða nokkrar vin-sælar leiðir skoðaðar nánar.

Sveinstindur – SkælingarGönguleiðin um Sveinstind og Skælinga hefur unnið sér sess sem ein af fegurstu gönguleiðum lands-ins. Hún er gott dæmi um leið sem opnast göngufólki með uppbygg-ingu skála, en Útivist hefur gert upp á smekklegan hátt gamla gangna-mannakofa á leiðinni sem er í sjálfu sér ævintýri að gista. Gangan hefst á Sveinstindi þar sem stórfenglegt útsýni tekur á móti göngumönnum, en síðan er leiðin þrædd niður með Skaftá þar sem mosaþekjur og sér-stakar hraunmyndanir gleðja aug-að. Gist er í gömlum gangnamanna-kofum sem hafa verið gerðir upp á smekklegan hátt þannig að þeir eru nánast eins og hluti af náttúrunni.

Á fyrsta degi er algengt að ekið sé að Langasjó og gengið á Sveins-tind. Langisjór er af mörgum talinn eitt fegursta fjallavatn Íslands og af tindi Sveinstinds er útsýni eftir vatninu endilöngu og yfir breiður Vatnajökuls. Í góðu skyggni sér vel til allra átta, til suðurs niður með Skaftá og yfir Lakagíga og til vest-urs víða yfir Fjallabak og jafnvel allt að Hofsjökli. Af tindinum er hægt að ganga beint niður í skálann sem kúrir austan fjallsins.

Á öðrum degi er gengið niður með Skaftá um mosabreiður og gil allt þar til komið er að skálanum í Skælingum. Hér þarf að gæta þess

vel að fylgja göngustígum í gegnum mosann og beita ekki göngustöfum af óvarkárni, því náttúran hér er við-kvæm. Í Skælingum eru sérkenni-legar hraunmyndanir sem heilla hvern þann sem þangað kemur.

Á lokadegi göngunnar er farið eft-ir Eldgjá og ef vel viðrar er algengt að tekinn sé aukakrókur á tind Gjá-tinds. Eldgjá er fylgt að vegi áður en stefnan er tekin á Hólaskjól, en þar rekur Veiðifélag Skaftárhrepps góða gistiaðstöðu.

StrútsstígurUm sunnanvert Fjallabak liggur fal-leg gönguleið frá Hólaskjóli í austri og vestur í Hvanngil. Margt kætir hug og anda á þessari leið. Fagrir fossar verða á vegi göngumanna og fögur fjallasýn. Farið er um víð-feðmt dalverpi í Hólmsárbotnum þar sem Torfajökull gnæfir við him-in og hin rómaða Strútslaug bíður göngumanna. Óhætt er að segja að umhverfi skálans við Strút sé draumaland göngumannsins með ótal möguleikum á skemmtilegum gönguleiðum. Oft er dvalið tvær nætur í Strúti til að kynnast betur þessu skemmtilega svæði. Göngu-leiðin liggur síðan áfram í Hvanngil og nú, eftir endurbyggingu Dalakof-ans, er hægt að lengja gönguna um einn dag með því að ganga þangað úr Hvanngili, en þar á milli er hæfi-leg dagleið.

Á fyrsta degi er ekið í Hólaskjól og gangan hafin þar, en áfangastaður fyrsta daginn er í Álftavötnum. Enn finnum við gamlan gangnamanna-kofa sem hefur verið endurbyggður af félagsmönnum í Útivist. Álftavötn þykja einstaklega fallegur staður, gróðursæll og friðsæll.

Úr Álftavötnum er haldið með Syðri-Ófæru og undir hlíðar Svarta-hnjúksfjalla. Áfram liggur leiðin um Hólmsárbotna og að Strútslaug þar sem göngumönnum býðst að fara í bað. Frá lauginni er haldið að Strúts-skála þar sem gist er um nóttina.

Sé tekinn aukadagur í Strúti bjóð-ast þar ótal möguleikar, en úr Strúti er farið vestur yfir Veðurháls með Mýrdalsjökul á vinstri hönd. Gengið eftir Mælifellssandi hjá Slysaöldu

Gönguleiðir að FjallabakiAð öðrum landsvæðum ólöstuðum er Fjallabak eitt vinsælasta hálendissvæði landsins. Hvort heldur er ferðast gangandi eða á jeppa eftir mismunandi torfærum slóðum býður Fjallabak upp á fjölda skemmtilegra möguleika.

og þaðan yfir Kaldaklofskvísl að Hvanngil.

Þeir sem kjósa að lengja gönguna með því að fara í Dalakofann halda áfram fram hjá Álftavatni um Gras-haga og Ljósártungur í Dalakofann og gista þar áður en haldið er til byggða.

LaugavegurinnVart er hægt að fjalla um göngu-leiðir að Fjallabaki án þess að nefna Laugaveginn, en án nokkurs vafa er hann þekktasta gönguleið lands-ins. Göngumenn víðsvegar úr heim-inum koma til Íslands til þess að ganga þessa rómuðu leið. Á þess-ari leið má sjá allt það helsta sem Fjallabak býr yfir; jarðhita, hraun, fíngerðan fjallagróður, sanda, tign-arleg fjöll og jökla.

Flestir byrja þessa leið í Land-mannalaugum, þótt einnig þekk-ist að hefja gönguna í Þórsmörk. Á fyrsta áfanga göngunnar úr Land-mannalaugum í Hrafntinnusker er nokkur hækkun, en leiðin ekki löng. Eftir það er haldið niður í land-inu, fyrst í Álftavötn eða Hvanngil, þaðan yfir sanda í Emstrur og loks úr Emstrum um Almenninga í skóg-lendið í Þórsmörk. Í Þórsmörk er

hægt að gista í Húsadal, þar sem Farfuglar standa fyrir rekstri, í Langadal, þar sem Ferðafélag Ís-lands rekur gistiaðstöðu, eða í Básum á Goðalandi þar sem Útivist hefur byggt upp gistiskála og gott tjaldsvæði.

Umhverfi DalakofansÁ undanförnum árum hefur Úti-vist endurnýjað og byggt við Dala-kofann en sá skáli er rétt norðan Laugafells og austan Heklu. Segja má að skálinn sé við jaðar háhita-svæðisins sem kennt er við Torfa-jökul. Sú staðsetning gerir skálann sérlega heppilegan til bækistöðva-ferða þar sem gist er nokkrar nætur á sama stað og gengið út frá skála. Jarðhitasvæðið í nágrenninu býður upp á áhugaverðar dagsgöngur til náttúruskoðunar. Þarna er að finna mikið af því sem margir telja hvað mest heillandi í íslenskri náttúru.

Staðsetning Dalakofans býður þó upp á ýmislegt fleira. Hægt er að sjá fyrir sér fjölda tenginga við aðra skála að Fjallabaki, en ágæt dagleið er úr Dalakofanum í Landmanna-helli, Hrafntinnusker, Álftavatn, Krók og Hungurfit svo eitthvað sé nefnt. Hér eru því möguleikar á að

flétta saman margvíslegar göngu-leiðir þar sem gist er í skálum allar nætur.

Með tjald og bakpokaÞeir sem eru tilbúnir að axla bak-poka og bera með sér tjald hafa marga möguleika að fótum sér og raunar aðeins hugmyndaflug og hugsanlega þekking á landinu sem setur takmarkanir. Hér verður látið nægja að benda á einn valkost. Sú leið byrjar í Landmannalaugum og þaðan er gengið inn með Jökulgili í Hattver. Heppilegast er að ganga uppi í fjöllunum með því að fara á Skalla og þannig í Hattver, því ef Jökulgilið er gengið þarf að þvera jökulána nokkuð oft eftir því hvern-ig hún leggst sitt tilhvorrar hliðar í gilinu. Úr Hattveri er gengið við jað-ar Torfajökuls í Strútslaug og þaðan áfram í skálann við Strút. Þetta er skemmtileg en krefjandi gönguleið, en vert er að hafa í huga að á þess-um slóðum getur reynt á kunnáttu í að rata og almennri fjallamennsku. Eins er rétt að vekja athygli á að innan friðlands að Fjallabaki er óheimilt að tjalda utan skipulagðra tjaldsvæða nema að fengnu leyfi landvarðar.

Við Ljósárfoss að Fjallabaki. Ljósmynd/Margrét Fannberg

Í nágrenni Dalakofans. Ljósmynd/Fanney Gunnarsdóttir

Page 31: 27. mai 2011

ÍSL

EN

SK

A S

IA.I

S C

IN 5

4991

05.

2011

CINTAMANI AUSTURHRAUNI 3210 GARÐABÆ, S. 533 3805MÁN–FöST 10–18. LAU 11–14

CINTAMANI BANKASTRÆTI 7101 REYKJAVÍK, S. 533 3390OPIÐ 8–20 ALLA DAGA

CINTAMANI KRINGLUNNI103 REYKJAVÍK, S. 533 3003AFGREIÐSLUTÍMi KRINGLUNNAR

Page 32: 27. mai 2011

4 ferðir Helgin 27.-29. maí 2011

Bókaðu núna í síma 562 4000

Bókaðu á [email protected]

FOSSHÓTEL / SIGTÚN 38 / 105 REYKJAVÍK / SÍMI: 562 4000

FAX: 562 4001 / E-MAIL: [email protected]

3 nætur á 39.000 kr. 5 nætur á 49.000 kr.

Gisting fyrir 2 í tveggja manna her bergi með baði ásamt morgunverði.

Gildir frá maí til september.

SumartilboðFosshótela!

Fosshótel vinalegri um allt land

R e y k j a v í k :

Fosshótel Barón

Fosshótel Lind

v e s t u R l a n d :

Fosshótel Reykholt

n o R ð u R l a n d :

Fosshótel Dalvík

Fosshótel Laugar

Fosshótel Húsavík

a u s t u R l a n d :

Fosshótel Vatnajökull

Fosshótel Skaftafell

s u ð u R l a n d :

Fosshótel Mosfell

ALLT KLáRTFYRIR þÍNA Heimsókn

Nýjar dagsferðirF lugfélag Íslands býður

fjölbreytt úrval dags-ferða til allra áfangastaða

innanlands og til Grænlands. Í sumar verða tvær nýjar dags-ferðir í boði. Allar upplýsingar um ferðirnar er að finna á www.flugfelag.is og í síma 570 3030.

Hvalaskoðun á HúsavíkFrábær dagsferð fyrir þá sem vilja fara í hvalaskoðun frá Húsa-vík og skoða hið eintaka Hvala-safn. Flogið er frá Reykjavík til Akureyrar og þaðan er farið með rútu til Húsavíkur og Hvalasafn-ið heimsótt. Þar gefst færi á að skoða beinagrindur þessara risa hafsins ásamt ýmsum öðrum fróðleik. Eftir hádegið er haldið í þriggja tíma hvalaskoðunarferð á eikarbát um Skjálfandaflóa. Að þeirri ferð lokinni er stoppað við Goðafoss og sá fagri og sögulegi foss skoðaður. Síðan er haldið til Akureyrar og flogið aftur til Reykjavíkur.

Þessi ferð er í boði daglega frá 1. apríl til 17. júní og 1.-31. sept-ember. Verð 49.640 krónur.

Sælkeraferð norður í einn dagHér er haldið um sjó og sveitir Eyjafjarðar og framleiðendur eyfirsks hráefnis heimsóttir. Farið er á vit ævintýra þar sem reynt er á bragðlaukana jafnt sem önnur skilningarvit.

Flogið er frá Reykjavík til Akureyrar og farið í siglingu um fjörðinn, kræklingarækt skoðuð og komið við í Hrísey þar sem hádegisverður er snæddur í húsi Hákarla-Jörundar. Þaðan liggur leiðin í heimsókn til veiðimanna, fiskverkenda, kjötframleiðenda og bruggara. Smökkuð eru sýnishorn af hinni fjölbreyttu eyfirsku matvælaflóru í því um-hverfi þar sem hún er ræktuð, veidd, alin eða unnin í. Flogið er til Reykjavikur um kvöldið. Ferðin er upplifun fyrir hvern sælkera og allir ættu að geta notið þeirra kræsinga sem upp á er boðið.

Þessi dagsferð er í boði þriðju-daga, fimmtudaga og laugar-daga í júlí og ágúst. Verð 46.640 krónur.

Skammt frá fjallinu Strúti að Fjallabaki stendur nýjasti skáli Útivistar. Skálinn þyk-ir nokkuð vandfundinn fyrir þá sem ekki þekkja til. Sé ekið um Syðri-Fjallabaksleið er farið um Mælifellssand og rétt vestan

við Mælifell liggur vegarslóði til norðurs milli Mæli-fells og Veðurháls. Þessi slóði liggur um allnokkuð dalverpi að skálanum við Strút.

Skálinn var byggður af félögum í Útivist haustið 2000. Í honum er svefnpláss fyrir 26 manns, auk borð-stofu og eldunaraðstöðu með gashellum og olíuelda-vél sem jafnframt sér um upphitun skálans. Árið 2005 var byggt salernishús með vatnssalernum, sturtu og farangursgeymslu og er rennandi vatn í skálanum yfir sumartímann. Hér er því um að ræða fullbúinn fjalla-skála með öllu því sem æskilegt er að hafa á slíkum stað. Jafnframt er hægt að fá tjaldstæði við skálann og notfæra sér salernisaðstöðuna.

Skálinn liggur vel við ýmsum gönguleiðum Fjalla-bakssvæðisins. Má þar nefna hinn rómaða Strútsstíg, þar sem gengið er frá Hólaskjóli og vestur um Hólms-árbotna og Mælifellssand, og skemmtilega gönguleið úr Landmannalaugum um Hattver inn í Strút. Skálinn hefur einnig notið vinsælda fyrir bækistöðvaferðir þar sem dvalið er í skálanum og farið í gönguferðir út frá honum. Í nágrenni skálans er hægt að velja um fjölda áhugaverðra gönguferða. Fyrst ber þar að nefna gönguferð að Strútslaug sem er náttúruleg laug innst í Hólmsárbotnum. Frá skálanum tekur eina og hálfa klukkustund að ganga að lauginni og er því rétt að ætla sér fjóra tíma í ferðina að baðinu meðtöldu. Ganga á Strút er skemmtileg fjallganga í næsta um-hverfi skálans, en útsýni af fjallinu er gott, enda er það 971 m.y.s. sem er nokkuð hærra en næstu fjöll. Hið formfagra Mælifell freistar einnig margra, en þó er rétt að hafa í huga að fjallið er bratt á alla kanta og ekki hægt að komast alls staðar upp. Gróður er einnig viðkvæmur í hlíðum fjallsins og því mikilvægt að velja sér gönguleið af kostgæfni. Austan við Strút er Strúts-gil og er skemmtileg ganga út eftir gilinu. Við mynni gilsins er Strútsver og þar má sjá ofan á steinaröð sem

í raun er efsti hluti vegghleðslu. Þessi vegghleðsla var fjárrétt sem hlaðin var þar haustið 1918. Í október sama ár gaus Katla og þykkt öskulag lagðist yfir land-ið svo að aðeins efsti hluti réttarinnar stóð upp úr. Sé áhugi á lengri göngu má ganga eftir Hólmsárlóni og í Rauðabotn, en þar er að finna einn af fegurstu stöðum að Fjallabaki. Einnig er hægt að ganga á Torfajökul sem gnæfir yfir vestan Hólmsárbotna.

NýjaSti Skáli ÚtviviStar VandFundinn Fyrir þá Sem ekki þekkja til

Skálinn við Strút

Í StrútslaugÍ skálanum við Strút geta gist 26 manns og þar er

ágæt eldunaraðstaða. Skálaverðir leiðbeina gestum

um gönguleiðir í nágrenninu en einnig verður í sumar

hægt að fá gott göngukort af svæðinu. Hægt er að

bóka gistingu í Strútsskála á skrifstofu Útivistar í síma

562 1000. Staðsetningarhnit skálans eru N 63° 50.330

/ V 18° 58.477 en við vegamótin á Syðri-Fjallabaksleið

N 63° 48.023 / V 18° 57.351. Yfir hásumarið er jafnan

skálavarsla í Strúti.

Page 33: 27. mai 2011

Alltaf ódýrast á netinu

flugfelag.is

AKUREYRI

EGILSSTAÐIR

ÍSAFJÖRÐUR

VOPNAFJÖRÐUR

ÞÓRSHÖFN

GRÍMSEY

REYKJAVÍK

skemmtum okkur innanlands

17.–19. júní Bíladagar17.–19. júní Sólstöðuhátíð í Grímsey23. – 25. júní Arctic Open Akureyri29. júní – 2. júlí Pollamót Þórs á Akureyri

3. – 5. júní Sjómannadagurinn Ísafirði, Akureyri eða Reykjavík21. – 26. júní Tónlistarhátíðin Við Djúpið á Ísafirði

18. – 26.júní Á fætur í Fjarðabyggð - Gönguvika23. – 25.júní Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi26. júní Skógardagurinn mikli

20. maí – 5. júní Listahátíð4. – 5. júní Hátíð hafsins16. – 20. júní Víkingahátíðin í Hafnarfirði23. júní Tónleikar Jamie Cullum í Hörpu

Taktu flugið á skemmtilega viðburði um allt land í júní. Hér eru örfá dæmi um það sem er að gerast í mánuðinum:

Akureyri

Ísafjörður

Egilsstaðir

Reykjavík

bókaðu flugið tímanlega á flugfelag.is

Page 34: 27. mai 2011

Nýtt fjallahlaup stendur hlaupurum til boða í ár, en það er Fimmvörðu-hálshlaup Útivistar. Hlaupið fer fram föstudaginn 24. júní og er ræst í hlaupið um kl. 20.30. Útivist hefur til fjölda ára staðið fyrir Jóns-messunæturgöngu yfir Fimm-vörðuháls og er hlaupið skemmtileg viðbót við þessa stærstu uppákomu í sumardagskrá Útivistar. Margir hlauparar hafa reynt sig við Fimm-vörðuhálsinn á undanförnum árum og nú gefst færi á að hlaupa leiðina í skipulögðu hlaupi með tímatöku.

Hlaupaleiðin liggur eftir hinni sí-gildu gönguleið upp með Skógaá og fer um hæsta hrygg leiðarinnar þar sem skáli Útivistar stendur. Þaðan er hlaupið nokkuð vestan við hefð-bundna gönguleið og þannig komið beint að þeim stað þar sem farið er í gegnum eldstöðvarnar þar sem Magni og Móði rísa og hlaupið eftir brún gígsins við Magna. Handan eldstöðvanna er farið yfir Bröttu-fönn, Heljarkamb og Morinsheiði, um Foldir og Kattahryggi og endað á sléttlendinu í Básum á Goðalandi.

6 ferðir Helgin 27.-29. maí 2011

Hlaupaleiðin liggur fram hjá gosstöðv-

unum á Fimmvörðu-hálsi. Ljósmynd/Einar

Aðalsteinsson

Nýtt fjallahlaup Á jónsmessunótt

Fimmvörðuhálshlaup Útivistar

Jónsmessukokkar Útivistar.

hálendisferðir eru í eigu tveggja kvenna, þeirra Óskar Vilhjálmsdóttur og Jónu Fanneyjar Friðriksdóttur, sem báðar hafa víðtæka reynslu af ferðamálum og leiðsögn um landið. Ósk segir að

sumarið leggist vel í þær stöllur. „Við finnum að áhugi Íslendinga á eigin landi hefur aukist og að svæði utan alfaraleiðar vekja forvitni. Ísland hefur upp á svo ótrú-lega margt að bjóða enda er fólk farið að líta sér nær þegar kemur að því að skipuleggja sumarið.“

Þarf fólk ekki að vera miklir garpar og í toppformi til að slást í för með ykkur?

„Alls ekki. Markmið okkar er einmitt að gefa sem flestum tækifæri til að njóta hálendis Íslands. Við bjóð-um vissulega upp á krefjandi ferðir þar sem gengið er allt að 18 km á dag en við bjóðum líka upp á auðveldar og aðgengilegar hálendisferðir sérstaklega sniðnar að þörfum barna. Í fyrra var t.d. yngsti þátttakandinn í einni ferðinni 5 ára og sá elsti, Thor Vilhjálmsson, kom með 85 ára gamall, blessuð sé minning hans. Hálendið er fyrir alla; börn og foreldra, ömmur og afa, unga sem aldna. Langflestar ferðirnar eru með trússi og við leggjum áherslu á góðan mat. Órjúfanlegur hluti af því að njóta gæða náttúrunnar er að njóta góðs matar.

Oft kemur með okkur fólk sem annars hefði ekki treyst sér í hálendisferð. Við bendum ferðafélögum gjarna á að það sé óþarfi að æða út í kaup á dýrum búnaði.

Eftirspurn eftir dagsferðum út frá Reykjavík hefur líka aukist og við bjóðum upp á upphitunarprógramm fyrir lengri hálendisferðir. Þannig getur fólk komið sér í form áður en það leggur í þriggja til fimm daga gönguferð. Markmið okkar er „að njóta fremur en þjóta“, það er meginstefið í ferðum okkar; að kynnast náttúrunni, borða góðan mat og njóta samvista við skemmtilegt fólk.“

Fyrsta skrefið upp á hálendið„Við bjóðum upp á ferðir um náttúrusvæði sem eru fá-gæt bæði á lands- og heimsvísu en hafa verið áberandi í umræðunni vegna virkjunarkosta.

Þetta eru háhitasvæðin við Torfajökul, Kerlingarfjöll og Þjórsárver. Þessi svæði eru furðu lítt þekkt en sann-kallaðar náttúruperlur. Okkur er mikið í mun að kynna almenningi þessi svæði því þekkingarleysið getur svo sannarlega unnið gegn verndargildinu. Við ætlum því að bjóða upp á myndakynningu næstkomandi þriðjudag þar sem við sýnum fjölda mynda frá þessum svæðum úr fyrri ferðum.“

Ósk segir fyrsta skrefið upp á hálendi vera að kíkja við á Kaffi Sólon þriðjudagskvöldið 31. maí kl. 20.30.

„Við ætlum að sýna fjöldann allan af myndum frá þessum mögnuðu svæðum og það er upplagt að mæta á þriðjudaginn, spyrja spurninga og kynnast okkur betur.“

Hálendið er fyrir allaHálendisferðir hafa undanfarin sumur skipulagt gönguferðir um lítt þekkt svæði á hálendi Íslands sem hafa verið áberandi í umræðunni um virkjunarkosti til raforkuframleiðslu fyrir stóriðju. Að auki hafa Hálendisferðir sérhæft sig í öræfaferðum fyrir börn og fjölskyldufólk.

Ósk Vilhjálmsdóttir í hópi ungra ferðalanga.

www.veidikortid.is

35 vatnasvæði aðeins kr. 6000

Ertu búinn að fá þér Veiðikortið?

00000

Page 35: 27. mai 2011

Lágmúla - Laugavegi - Garðatorgi - Smáralind - Smáratorgi - Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Bolungarvík - Blönduósi - HvammstangaSkagaströnd - Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Fáskrúðsfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík

- Lifið heil

www.lyfja.is

ÍSL

EN

SK

A S

IA.I

S L

YF

494

91 0

2/10

Regenovex

Lóritín 10 mg10 og 30 stk.

Regenovex er árangursrík, fljótleg og náttúruleg lausn gegn eymslum og óþægindum í liðum líkamans. Gel, plástrar og perlur til að taka inn. Þú finnur árangurinn samstundis.

Danatekt ferðasápan sem er ómissandi í langferðina.Danatekt Hår og kropvask er mild sápa sem þvær hár og húð án þess að að nota þurfi vatn.Danatekt - heilnæmar húðvörur án parabena.

Lóritín

HeelenMygga og After Bite

Danatekt

Göngutaskan er ómissandi í farteskið hvort sem þú ætlar í langa og stranga ferð um

hálendið eða léttan skreppitúr á næsta fjall. Festu hana í beltið eða stingdu henni í bak-

pokann. Byrjaðu ferðina með því að koma við í Lyfju og notaðu ferðina til að fylla á

sjúkrakassann í bílnum eða bústaðnum og njóttu öryggis í allt sumar.

öryggi í hverju skrefi

„Láttu ekki bíta þig“. Mygga er góð vörn gegn biti frá moskító-flugum, mýflugum, flóm og flestum öðrum skordýrum. Lyktar vel og klístrast ekki. Virkar í a.m.k. 6 klst.

„Burt með kláðann!“After Bite er öflugt krem sem slær á kláða og bólgu undan biti frá moskító- og mýflugum, flóm og flestum öðrum skordýrum. Berist eingöngu á bitið eða stungusvæðið. Notist ekki á börn undir tveggja ára aldri.

Heelen margnota hlífðarhúðKlippt niður eftir þörfum, límist vel á húðina og hægt að þvo og nota aftur og aftur.

Bjargvættur á ferðalaginu.

CompeedCompeed plástur Verndar fætur og hindrar blöðrumyndun.

Page 36: 27. mai 2011

[email protected] • www.betrabak.isFaxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477

Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16

Eitt mesta úrval landsins af hágæða sængurverasettum!

Þegar mjúkt á að vera mjúkt getur þú treyst okkar vöru-

merkjum. Betra bak er einungis með sérvalin sængur vera-

sett, svo ekki sé talað um Aloe Vera bómullar-lökin sem

slegið hafa í gegn.

Þegar mjúkt á að vera mjúkt getur þú treyst okkar vöru-

Full búð af nýjum vörum!

Sængurverasett • Teppasett • Púðar

Leggur grunn að góðum degi

Öll brúðhjón 2011fá 10% kaupauka á

öll gjafabréf !Gildir einnig af tilboðum!

Mjúkar brúðargjafir

Nýtt

hjá

ok

ku

r

20% kynningartilboð

fyrir heilagar stundir

Page 37: 27. mai 2011

to

n/

A

Rafrænni atkvæðagreiðslu um kjarasamning VR og FA, Félags atvinnurekenda,lýkur kl. 12:00 á hádegi 3. júní.

Nánari upplýsingar og aðgangur að atkvæðaseðli á vef VR, www.vr.isKjörstjórn VR

VirðingRéttlætiVR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS

Mundu eftirað kjósa

Dagskrá:

Euraxess starfatorg www.euraxess.isHelga Rún Viktorsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís

Erlendir starfsmenn á ÍslandiSophie Froment, mannauðsstjóri CCP

START rannsóknarstöðustyrkirEiríkur Stephensen sérfræðingur hjá Rannís

Hvernig er að starfa sem erlendur vísindamaður á Íslandi?Heidi Pardoe, rannsóknastöðustyrkþegi hjá Rannsóknasjóði

Veitingar í boði í fundarlok

Laugavegi 13, 101 Reykjavíksími 515 5800, [email protected]

www.rannis.is

HN

OT

SK

ÓG

UR

gra

fís

k h

ön

nu

ní dag!

Á sunnudag varpa sex lista-menn frá Íslandi og Þýska-

landi nýju ljósi á Íslendingasög-urnar með ljóðum, tónum og uppistandi. Hér leiða saman hesta sína þau Nora Gomringer, Bas Böttcher, Finn-Ole Heinrich, Ugla Egilsdóttir, Bergur Ebbi Benediktsson og Dóri DNA.

Hópurinn ferðaðist um Ísland síðastliðið vor til þess að kynna sér uppruna og umhverfi Íslend-ingasagna, las sér til og ræddi við rithöfunda og fræðimenn um íslenskan sagnaarf. Af þeirri ferð

spratt upp verk í anda fornsagna og upp-lifunar listafólksins af landi og þjóð. Í verkinu ægir saman listgreinum; tónlist, ljóðaflutningi og uppistandi svo að úr verður frumlegt og spennandi verk sem birtir Íslendingasög-ur í nýju og óvæntu ljósi. Verkið er öðrum þræði tíma-bær skuggsjá sem verður íslensku þjóðinni hvatning, uppörvun og

skemmtun.Sýnt í Tjarnarbíói á sunnudags-

kvöld klukkan 20.

listahÁtíð Áflog bænda

Leikur að ÍslendingasögumListahátíð heldur áfram á fullu um helgina og ungir sem aldnir ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Franska leikhúsið Théâtre du Petit Miroir býður til að mynda upp á barnasýninguna Rebbasögu (Le Roman de Renart). Þar er sótt í miðaldasöguna um refinn Renart sem beitir hin dýrin ýmsum klækjum til þess að komast af.Sýningin er byggð á

kínverskri skuggaleikhús-hefð og í henni er notast við brúður og tónlist til þess að miðla sögunni til áhorfenda. Síðan sýningin var frumsýnd í Taílandi árið 1993 hefur hún ferðast um Frakkland og ríflega fjörutíu önnur lönd og verið flutt á fjölda tungu-mála. Vigdís Gunnars-dóttir og Þór Tulinius ljá að þessu sinni dýrunum í sýningunni raddir sínar.

Friðrik Rafnsson þýddi textann en Sölvi Björn Sigurðsson snaraði söngtextunum. Sýnt í Tjarnarbíói á laugardag-inn klukkan 14 og 17.

listahÁtíð skuggaleikur renarts

Rebbi reddar sér

l istakonan Louise Bourgeois var 98 ára þegar hún lést á liðnu vori. Listasafn Íslands opnar í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20 fyrstu stóru

sýninguna á verkum hennar hér á landi. KONA/FEMME er yfirgripsmikil sýning yfir fjölbreyttan feril þessarar fjölhæfu listakonu sem var síður en svo einhæf í list sinni en á sýningunni gefur að líta mál-verk, höggmyndir, teikningar, grafík og innsetning-ar, frá 1946 til 2008.

Louise Bourgeois er talin ein af fremstu listamönn-um ofanverðrar 20. aldar Hún fæddist í París og flutti til New York 1938 þar sem hún bjó og starfaði alla ævi. Hún varð bandarískur ríkisborgari árið 1955. Bourgeois hóf feril sinn sem listmálari en sneri sér að höggmyndalist í stríðslok. Elstu viðarhöggmyndir hennar, oddmjóar að neðanverðu og festar beint á gólfið án stöpuls, urðu meðal fyrstu umhverfisinn-setninga í New York. Í gallerísalnum gekk áhorfand-inn innan um höggmyndirnar líkt og í samkvæmi. Þær voru einar og sér eða hópað saman.

Snemma á sjöunda áratugnum hvarf Bourgeois frá tréskurðinum og tók í staðinn til við að móta völundarsmíð úr fljótandi gifsi, latexi og trjákvoðu. Sérkennileg verk hennar hlutu ekki alþjóðlega viðurkenningu fyrr en Nútímalistasafnið í New York skipulagði yfirlitssýningu á list hennar 1982.

Á KONA/FEMME í Listasafni Íslands er innsetn-ing hennar CELL (BLACK DAYS), frá 2006, sem nú er sýnd í fyrsta sinn. Samanlagt munu 28 verk eftir Louise Bourgeois prýða sýningu á höggmyndum, málverkum, teikningum og veflist. Þau eru úr fórum einkasafns Ursulu Hauser í Sviss, Hauser & Wirth, Louise Bourgeois Trust í New York og öðrum einka-söfnum.

listasafn íslands louise bourgeois

Rebbi deyr ekki ráðalaus og platar hin dýrin sér til framdráttar.

Louise Bourgeois, Klefi (Svartir dagar), 2006 © Louise Bourgeois Trust. Með leyfi Hauser & Wirth and Cheim and Read. Ljósmynd: Christopher Burke.

Konan og Louise

Sérkennileg verk hennar hlutu ekki alþjóðlega viðurkenn-ingu fyrr en Nútíma-listasafnið í New York skipulagði yfirlits-sýningu á list hennar 1982.

Hópurinn leikur sér með Íslendingasögurnar.

listahátíð 29 Helgin 27.-29. maí 2011

Page 38: 27. mai 2011

30 viðhorf Helgin 27.-29. maí 2011

Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jón Kaldal [email protected] Framkvæmda-stjóri: Teitur Jónasson [email protected] Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson [email protected] Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson [email protected]. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson [email protected]. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

Undanfarna viku hefur Kastljós flutt upp-lýsandi fréttaskýringaröð Jóhannesar Kr. Kristjánssonar um skelfilegan heim íslenskra sprautufíkla. Þar hefur meðal annars komið fram að stór hluti þeirra sem lengst eru leiddir sprautar sig með löglegum efnum, oftast fengnum eftir krókaleiðum frá lyfjaverslunum landsins.

Framsetning Jóhannesar er áhrifa-mikil en þetta eru því miður ekki nýjar fréttir. Það hefur lengi verið vitað að lyf á

borð við rítalín og contalgin eru mjög útbreidd í fíkni-efnaheiminum.

Heilbrigðisyfirvöld hafa undanfarin ár þrengt veru-lega aðgengið að þessum lyfjum en það hefur ekki dugað til. Í Kastljósinu hefur verið kallað eftir því að reglurnar verði hertar enn frekar. Heimildir innan Landlæknisembættisins

herma að það sé einmitt í skoðun.Þetta eru kunnuglegar hugmyndir í

baráttunni gegn misnotkun fíkniefna. Ýmsir hafa látið sig dreyma um að hægt sé að loka Íslandi fyrir innflutningi ólöglegra fíkniefna með því að fjölga í fíkniefnadeild lögreglunnar og efla gæslu við hafnir og á flugvöllum. Þetta er misskilningur. Það er ekki raunhæft að eftirspurnin hverfi með því að skrúfa fyrir framboðið. Vandi sprautufíkla mun hvorki minnka né hverfa með hertu eftir-liti með útgáfu lyfseðla.

Stríðið gegn fíkniefnum hefur alltof lengi snúist um framboð þeirra fremur en eftirspurn. Vandamálið er ekki að fíkniefnasalar selja skólabörnum dóp. Vandinn er að skólabörn kaupa dópið.

Sem betur fer hafa þau undanfarin ár keypt sífellt minna af því. Neyslan hefur farið minnkandi ár frá ári og byrjar síðar en áður. Ákveðin merki eru um að kannabisreykingar kunni að vera vaxandi á nýjan leik meðal elstu barna í grunnskóla og hefur verið hart brugðist við því.

Almennt hafa þó rannsóknir sýnt að yfirgnæfandi meirihluti íslenskrar æsku hegðar sé betur en foreldrar þeirra gerðu þegar þeir voru ungir. Vondu frétt-irnar eru hins vegar þær að þeir sem eiga í vanda eru í mun verri málum en áður.

Sprautufíklar á Íslandi eru að öllum líkindum orðnir hátt í 1.000 talsins. Það er geigvænleg tala. Fíknin er ekki aðeins djöfulleg fyrir viðkomandi ein-stakling. Oftast hefur hún skelfileg áhrif á fjölskyldur þeirra líka. Börn, systkin, foreldar, ömmur og afar, þetta er fólkið sem verður verst úti. Er svikið, svívirt og stolið frá. Allt til að fíkillinn geti útvegað sér næsta fix.

Þetta þarf ekki að vera svona. Sprautu-fíklar eru nú nánast meðhöndlaðir eins og skíturinn á skósólum samfélagsins. Það þarf að ná þeim inn fyrir garðinn á ný. Leiðin til þess er að gefa þeim efnin og hreinar nálar undir eftirliti fagfólks í heilbrigðisgeiranum. Fíklarnir þyrftu þá ekki að selja sig, ljúga eða stela til að eiga fyrir efnunum. Álagið af fíkn þeirra myndi ekki koma niður á vandalausum og minnka á fjölskyldur þeirra. Að deila óhreinni nál með hættu á lifrarbólgu- eða HIV-smiti yrði úr sögunni. Tengsl væru komin á við heilbrigðisstarfsfólk og meðferð þar með líklegri. Ávinningurinn er margfaldur.

Þörf á viðhorfsbreytingu

Ókeypis efni og sprautunálar

Jón Kaldal [email protected]

U

Fíknin er ekki aðeins djöfulleg fyrir viðkomandi einstak-ling. Oftast hefur hún skelfileg áhrif á fjölskyldur þeirra líka.

Fært til bókar

Ólafur og Davíð snúa bökum samanUndarlegustu bandalög geta orðið til þar sem fornir féndur snúa bökum saman. Nýjasta dæmið um slíkt er samstaða Davíðs Oddssonar, ritstjóra Morgun-blaðsins, og Ólafs Arnarsonar, pistlahöf-undar á Pressunni. Ólafur hefur í greinum sínum sent Davíð marga pilluna og hætt er við að ritstjórinn hafi á stundum hugs-að þessu afsprengi Clausen-ættarinnar þegjandi þörfina. Nú bregður hins vegar svo við að þeir Ólafur og Davíð hafa fundið sér sameiginlegt skotmark, Stein-grím J. Sigfússon fjármálaráðherra, auk þess sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra fær sinn skerf. Ólafur segir beinlínis að í skýrslu um endurreisn bankanna, sem Steingrímur hafi reynt að fela fyrir þingi og þjóð, komi fram svart á hvítu að fjármálaráðherrann hafi selt íslensk heimili í ánauð til útlendra vogunarsjóða í febrúar 2009. Málið er ekki flókið, segir Ólafur. Skuldabréfasöfn voru flutt úr gömlu bönkunum í þá nýju á afslætti sem nam 60-70 prósentum. Stefna ríkisstjórnar Geirs H. Haarde hafi verið að afslátturinn gengi til íslenskra heimila og fyrirtækja. Strax eftir að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms. J. Sigfússonar hafi tekið við völdum hafi verið horfið frá þessari stefnu og þess í stað gengið til samninga við erlenda kröfuhafa um það hversu stóran hluta afsláttarins væri mögulegt að láta ganga til baka til kröfuhafanna í gegnum skilanefndir. „Kröfuhafarnir, sem fengu veiðileyfi á skuldara frá íslenskum stjórnvöldum, eru vogunarsjóðir, sem keyptu kröfurnar á spottprís. Slíkir fjár-festar eru kallaðir „hrægammar““ .... „Þeirra hagsmunir felast í því að kreista sem mest úr úr íslensku bönkunum – og þar með íslenskum heimilum og fyrir-tækjum,“ segir Ólafur. Leiðarahöfundur Morgunblaðsins er á sömu nótum en þar er talað um að Jóhanna og Stein-grímur hafi sigað erlendum kröfuhöfum í gegnum hina föllnu íslensku banka gegn íslenskum fyrirtækjum og almenn-ingi. „Þarna virðast á ferðinni einhver

alvarlegustu afglöp sem sést hafa hjá pólitískum leiðtogum,“ segir í leiðaranum þar sem vísað er í fréttaskýringu blaðsins um að gengið hafi verið gegn alvarlegum aðvörunum Fjármálaeftirlitsins um að „veigamikil rök væru gegn því að þrotabú gömlu bankanna færu með virkan eigna-hlut í í nýju bönkunum.“

Leitað til eldfjallasérfræðingsEf stóru alþjóðlegu sjónvarpsstöðvarnar leita álits Íslendings kemur aðeins einn maður til greina, Ólafur Ragnar Gríms-son forseti. Litlu virðist skipta hvert tilefnið er. Aðrir ráðamenn hafa verið lítt sýnilegir. Forsetinn þótti standa sig vel í viðtölum við erlenda fréttamenn í Icesave-málinu. Skiljanlegt var að frétta-mennirnir leituðu álits forsetans enda lék hann stórt hlutverk í því máli, vísaði lög-um frá Alþingi í tvígang í þjóðaratkvæða-greiðslu. Það liggur hins vegar ekki eins beint við að hringja í forsetann til þess að fá sérfræðiálit hans á eldgosum. Samt er það gert. Hér eru fjölmargir sérfræð-ingar um hegðun eldgosa, jarðfræðingar með áratugareynslu. Forsætisráðherra kallar ríkisstjórn sína saman til þess að bregðast við vanda vegna hamfaranna. Samt er hvorki hringt í forsætisráðherr-ann né jarðfræðingana, ekki einu sinni jarðfræðinginn í ríkisstjórninni, Steingrím J. Þótt Ólafur Ragnar hafi hvorki setið ríkisstjórnarfundinn né hafi sérfræði-menntun í eldfjallafræðum hringja sjón-varpsrisarnir í forsetann og stjórnmá-lafræðiprófessorinn fyrrverandi. Í fyrra svaraði hann til um Eyjafjallajökulsgosið og bætti við ógnarspá um væntanlegt Kötlugos. Þegar gosið hófst í Grímsvötn-um leitaði CNN upplýsinga hjá forseta Íslands. Ólafur Ragnar hikaði hvergi og sagði að Evrópubúar ættu alls ekki von á jafn miklum töfum á flugumferð og varð í kjölfar Eyjafjallajökulsgossins í fyrra. „Þetta er öðruvísi gos,“ sagði Ólafur Ragnar, „þetta verður ekkert í líkingu við það sem gerðist í fyrra.“ Miðað við þróun gossins virðist hinn sjálfskipaði eldfjalla-sérfræðingur hafa haft rétt fyrir sér.

T ölvuleikir, hátæknivörur, hug-búnaður, kvikmyndir og fleiri afurðir hugvits eru ört vaxandi

hluti okkar útflutnings. Hugtakið hug-verkaiðnaður hefur stundum verið notað til að ná utan um þennan geira sem nýtir fyrst og fremst menntun og hugvit okkar sem hráefni. Þessi iðn-aður er eitt besta tækifæri Íslendinga til að vaxa á sjálfbæran hátt og efla samkeppnishæfni okkar í alþjóðlegu umhverfi.

Ísland hefur mikla burði til vaxtar á sviði hugverkaiðnaðar. Í nýsköpun-arvog Evrópu má sjá ýmsa þætti sem styðja vel við nýsköpun á þeim sviðum á Íslandi. Má þar nefna að innviðir á Ís-landi eru góðir og hlutfallsleg framlög hins opinbera til rannsókna og þróunar eru há. Sama nýsköpunarvog sýnir hins vegar að í sam-anburði við önnur lönd eru efnahagsleg áhrif nýsköp-unar lítil og nýsköpunarfyrirtæki of fá. Hvað veldur því að þrátt fyrir að ýmsar forsendur séu fyrir hendi, þá nýtast tækifærin ekki til ávinnings sem skyldi?

Ein ástæðan er skortur á starfsfólki með góða þekk-ingu og færni í atvinnulífstengdum greinum, en slíkt starfsfólk er grunnurinn að nýsköpun og öflugu starfi í hugverkaiðnaði. Þetta á sérstaklega við um fjölda tæknimenntaðra, en þar stöndum við því miður ná-grannalöndum okkar að baki.

Áhrif þessa sjást skýrt í dag: Á meðan glímt er við mikið atvinnuleysi eru fjölmörg fyrirtæki í þeirri stöðu

að þau geta ekki vaxið á Íslandi vegna skorts á tæknimenntuðu starfsfólki. Þarna verður Ísland af dýrmætum tæki-færum til að nýta sér ávinning af þeim grunni sem er til staðar, jafnframt því að mikil hætta er á að fyrirtæki verði að flytja úr landi eða a.m.k. flytja hluta starfseminnar úr landi.

Aukin verðmætasköpun er forsenda þess að hægt sé að bæta lífskjör á Ís-landi og gildir þá einu hvort horft er til ráðstöfunarfjár heimilanna eða fjár-mögnunar velferðarsamfélagsins. Nýt-ing náttúruauðlinda er í eðli sínu tak-mörkuð svo að horfa þarf til fleiri þátta til að standa undir aukinni verðmæta-sköpun.

Menntun og hugvit eru auðlindir sem nýta þarf til framtíðar, en þetta eru líka

auðlindir sem vel má stækka á nokkrum árum með hlut-fallslega litlum tilkostnaði í gegnum aukna menntun í atvinnulífstengdum greinum. Fjárfesting í góðri mennt-un er ein besta leið sem völ er á til að halda atvinnuleysi í skefjum og efla verðmætasköpun. Þetta á bæði við um einstaklinga sem geta styrkt verulega stöðu sína á vinnumarkaði með góðri háskólamenntun í atvinnulífs-tengdum greinum, sem og atvinnulífið og samfélagið í heild sinni.

Horfum því til framtíðar og fjárfestum í menntun og hugviti til að skapa meiri verðmæti úr öllum þeim auð-lindum sem þjóðin ræður yfir og ekki síst þeirri auðlind sem fólkið sjálft er.

Vaxtartækifæri

Fjárfestum í menntun og hugviti til framtíðar

Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík

Page 39: 27. mai 2011

Helgin 27.-29. maí 2011

Háskólinn á Akureyri býður framhaldsnám á öllum sviðum:

Heilbrigðisvísindasvið ▶ Diplómu- og meistaranám í heilbrigðisvísindum - M.S. í heilbrigðisvísindum - Diplómunám í heilbrigðisvísindum (40 einingar)

Hug- og félagsvísindasvið ▶ Heimskautalögfræði L.L.M/M.A. ▶ Nám til kennsluréttinda ▶ Menntunarfræði - Diplómunám í menntunarfræðum (60 einingar) - M.Ed. í menntunarfræðum - M.A. í menntunarfræðum

viðskipta- og raunvísindasvið ▶ M.S. í auðlindafræði ▶ M.S. í viðskiptafræði

Engin skólagjöld, skrásetningargjald fyrir skólaárið kr. 45 þúsund.Nánari upplýsingar á www.unak.is eða í síma 460 8000

viltu læra

meira?

www.unak.is Umsóknarfrestur er til 5. júní

Fært til bókar

ValdabaráttaMogginn þykist sjá valdabaráttu innan raða VG og þar takist helst á um for-mennsku, þegar Stein-grímur J. Sigfússon hættir, ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavars-dóttir. Fjarri lagi var, segir vefur blaðsins, að einhugur og sættir ríktu á flokksráðs-fundi Vinstri grænna sem fram fór um síðustu helgi. Flokkurinn hefur orðið fyrir umtalsverðum áföllum að undan-förnu og helst þeim að þrír þingmenn, Lilja Mósesdóttir, Atli Gíslason og Ás-mundur Einar Daðason, sögðu sig úr þingflokki hans. Meirihluti ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og VG hangir því á einum manni. Hver og einn þingmaður hefur því í raun neitunarvald. Mikið hefur mætt á Steingrími flokksformanni í fjármálaráðuneytinu enda staðan á ríkiskassanum bágborin eftir hrun. Það bætist ofan á innanflokksdeilurnar. For-maðurinn er því lúinn. Moggi heldur því fram að Steingrímur styðji mennta- og menningarmálaráðherrann Katrínu til frekari pólitískrar vegsemdar en Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og for-maður Alþýðubandalagsins sáluga, styðji dóttur sína. Það þarf engum að koma á óvart en Svavar er enn sterkur innan raða vinstri manna. Katrín hverfur raunar af hinum pólitíska vettvangi um hríð en hún á von á barni, svo sem kunn-

ugt er. Svandís leysir hana af á meðan á fæðingarorlofinu stendur. Allar þessar vangaveltur byggjast þó á því að Stein-grímur gefi stólinn eftir. Hann hefur ekki

gefið neinar vísbendingar í þá veru og vill væntanlega sitja í formannssætinu

að minnsta kosti á meðan á ríkis-stjórnarsamstarfinu stendur. Tvö ár eru í þingkosningar – ef ekki fækkar frekar í stuðningsliði stjórnarinnar.

Alþjóðlegur gosmiðillVefur Morgunblaðsins, mbl.is,

hefur um langt skeið verið mest lesni vefur landsins. En hróður hans fer víðar. Heimsbyggðin leitar þangað þegar mikið liggur við. Í frétt á vefnum kom fram að liðlega 584 þúsund notendur heimsóttu hann í liðinni viku en venjulega sækja þangað um 360 þúsund notendur viku-lega. „Aldrei hafa verið fleiri notendur á mbl.is á einni viku en fyrra metið var frá þeirri viku sem Eyjafjallajökull gaus ásamt því að rannsóknarskýrsla Alþingis var gefin út í apríl í fyrra. Þá hafði aldrei mælst viðlíka umferð á mbl.is, eða yfir 500 þúsund notendur. Gosið í Gríms-vötnum hófst á sjöunda tímanum sl. laugardag og fór umferð inn á fréttavef mbl.is þá strax að aukast verulega en heimsóknir voru 50-60 þúsund talsins á hverri klukkustund á laugardagskvöldið. Innan við 60% notenda í vikunni voru frá Íslandi en nærri fjórðungur var frá Bandaríkjunum,“ segir þar. Af þessu má sjá að Moggavefurinn verður alþjóðlegur – að minnsta kosti þegar náttúruöflin láta til sín taka svo einhverju nemur.

Page 40: 27. mai 2011

35C

ÚÚtþrá er rík í mínum betri helmingi. Þótt þeirri góðu konu þyki vænt um land sitt vill hún gjarna komast utan, að minnsta kosti annað veifið. Allt er það gott og blessað og raunar þakkarvert. Vegna þessa áhuga hennar höfum við víða ratað. Þótt ég þumb-ist stundum við læt ég yfirleitt undan og kann ekki síður að meta ferðirnar en hún þegar á áfangastað er komið.

En til þess að komast til hinna ýmsu landa þarf að fljúga. Við búum úti í ballar-hafi og eigum vart annan kost. Ferjusigl-ingar eru ekki inni í myndinni nema til há-tíðabrigða. Flugið er um margt þægilegur ferðamáti. Það skilar fólki hratt og örugg-lega langar vegalengdir. En það fylgir því vesen að fljúga. Þeir sem búa annars staðar á Norðurlöndunum, svo ekki sé talað um þá sem heima eiga á meginlandi Evrópu og ætla að bregða sér bæjarleið, geta hent far-angri í bílskottið, fest krakkana í aftursæt-ið, spennt beltin og brunað af stað. Annar kostur er að taka lest, sitja í rólegheitum og sjá skóga, vötn og engi líða hjá.

Slíkur munaður stendur eyjarskeggjum ekki til boða. Það þarf að mæta út á flugvöll tveimur tímum fyrir brottför. Takmark-aður farangur er leyfilegur, eða sem nemur tösku á mann. Útsjónarsamir geta troðið góssi í handtösku sem taka má með inn í vélina. Biðraðir eru algengar við brottför frá landinu enda fara flestar flugvélar af landi brott á sama tíma. Ástandið í Leifsstöð á morgnana er því eins og í þokkalega stórri flugstöð en á öðrum tímum sólarhringsins fer ein og ein flugvél.

Vandi okkar hjónanna er hins vegar sá að við eigum erfitt með að mæta á réttum tíma. Þótt leiðbeiningarnar segi að mæta skuli tveimur tímum fyrir brottför tekst okkur það ekki. Stundum mætum við klukkutíma áður en vélin á að fara og stundum er enn styttra í brottför. Það þýðir að við fáum oft sæti á vondum stöðum og oftar en ekki sitt á hvorum stað í vélinni, konan í miðjusæti í sætaröð 16 og ég í miðjusæti í sætaröð 25. Miðjusæti eru óþægilegri en önnur og ætti ekki að selja á sama verði. Einu sinni vorum við svo seint á ferð, á leið frá London, að senda þurfti sér-stakan bíl með okkur að vélinni. Það er ekki til fyrirmyndar en tekið skal fram að þetta var fyrir tíma víðtækra öryggisráðstafana sem fylgdu í kjölfar hryðjuverkaárásanna á Bandaríkin fyrir tæpum áratug.

Í öðru tilviki vönduðum við okkur alveg sérstaklega. Þá vorum við á leið til Peking, í 11-12 tíma flug. Við vorum ákveðin í því að fá sæti saman þennan hálfa sólarhring í samfelldu flugi. Því tókum við okkur saman í andlitinu og mættum á Keflavíkurflugvöll tveimur tímum fyrir flug. Það kom okkur á óvart hversu fáir biðu afgreiðslu þar sem

um 500 manna breiðþotu var að ræða, enda kom í ljós að við vorum síðust, eins og venjulega. Hinir höfðu mætt 3-5 tímum fyrir brottför til þess að tryggja sér sæti. Við fengum því ekki sæti saman og sátum í eins konar biðröð í þotunni breiðu, sitt í hvorri sætaröðinni. Við lendingu í Kína-veldi var tilkynnt að sömu sætanúmer giltu á bakaleiðinni.

Á heimleið frá evrópskri borg á dögunum ákváðum við að leggja lykkju á leið okkar út á flugvöll. Við þóttumst bæði vita hvað það þýddi enda vorum við síðust allra á völlinn, öftust í biðröð þeirra sem biðu af-greiðslu. Allar líkur voru á því að tuttugu sætaraðir yrðu á milli okkar í fluginu. Svo varð að vera, þetta var okkur að kenna, enn einu sinni. Því kom okkur þægilega á óvart þegar við sáum númerin á sætunum okkar, 35 B og C. Við fengum sæti saman, þrátt fyrir allt. Ástæðu fyrir þessu örlæti afgreiðslustúlkunnar á flugvellinum sáum við þegar við gengum aftur eftir vélinni. Sætaröð númer 35 var sú aftasta í vélinni, við klósettin. Við fengum mið- og gang-sætið. Konan fórnaði sér í miðsætið. Ég fékk ganginn enda talsvert handleggja- og lappalengri.

Flugfélagið var erlent og þéttleiki sæta eins og í hefðbundnu lágfargjaldaflugi. Þeir sem sestir voru gátu sig vart hrært. Svo þröngt er milli sæta í þessum vélum að varla er hægt að skipta um skoðun. Verstur er aftasti bekkurinn, við klósettin, og verstu sætin eru sennilega tvö öftustu gangsætin, jafnvel verri en öll miðsæti vélarinnar. Hægt er að halla aftur bökum allra sæta í flugvélinni nema í öftustu röð, líka sætunum í næstöftustu röð.

Þetta er þolanlegt í flugtaki. Þá ber öllum að hafa sætisbökin upprétt. Farþeginn fyrir framan mig skellti sínu sætisbaki aftur um leið og leyfilegt var. Ég gat talið hárin í hvirflinum á manninum. Hann var sem betur fer ekki með flösu. Hárafarið á honum dró því ekki að gagni úr matarlyst þegar kvöldverður var borinn fram. Það breytti kannski ekki öllu því örðugt var að hreyfa handleggina til að matast. Með lagi var þó hægt að draga þá alveg að síðum og smeygja þeim upp með bringunni og tína molana með þeim hætti upp í sig. Teygja varð fingurna fram, út frá viðbeinunum, með fullkominni varúð þó til þess að rekast ekki í hvirfilhárin á farþeganum í sætinu fyrir framan. Örðugra var að koma í sig vökva vegna hættu á að fá innihald bollans yfir sig.

Ekki batnaði ástandið þegar leið á flugið og aukning varð á salernisferðum farþega. Bumbukallar og mjaðma- og barmbreiðar konur voru beinlínis í andlitinu á mér. Ég gat illa vikið mér undan þunganum þar sem ég sat klemmdur af farþeganum fyrir framan. Kostir gangsætisins, þ.e. að smeygja fæti fram, nýttust ekki. Þess í stað dró ég hnén upp undir höku, eða eins langt og komist varð án þess að reka þau í herða-blöðin á hallandi manninum.

Konan slapp betur. Sætisbakið framan við hana var óhreyft allan tímann og ég varði hana að mestu fyrir klósettförum. Úr prísundinni losnaði ég ekki fyrr en flugfreyja tilkynnti að vélin væri að lækka flugið í átt á Keflavíkurflugvelli. Farþegar voru vinsamlega beðnir að setjast í sæti sín, spenna beltin og koma sætisbökum í upp-rétta stöðu.

Náladofinn gekk ég frá borði og blóð var tæpast farið að renna í handleggina á mér þegar eiginkona mín, konan með útþrána, hnippti í mig. „Þetta var æðislegt,“ sagði hún og átti líklega frekar við ferðina í heild en setu bónda síns í sæti 35C, „pöntum okk-ur aðra ferð um leið og við komum heim.“Te

ikni

ng/H

ari

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Fylgist með störfum Stjórnlagaráðs og hafið áhrif á endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins. Bein útsending frá sameiginlegum fundi ráðsins er á hverjum fimmtudegi kl. 13 á vefsíðu ráðsins:

www.stjornlagarad.is. Fundirnir eru opnir almenningi. Öll gögn ráðsins má finna á vefsíðunni.

Stjórnarskrá lýðveldisins varðar okkur öll

Stjórnlagaráð, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík - sími: 422-4400 - netfang: [email protected] - vefslóð: www.stjornlagarad.is

Vefslóð Stjórnlagaráðs: www.stjornlagarad.is

Þóra EinarsdóttirFinnur Bjarnason

Garðar thór CortEsÁGúst ólaFsson

jóhann smÁri sævarssonsiGrún hjÁlmtýsdóttir

hulda Björk Garðarsdóttirauður Gunnarsdóttir

siGríður ósk kristjÁnsdóttirsnorri Wium

valGErður GuðnadóttirkolBEinn jón kEtilsson

viðar Gunnarsson

hljómsvEitarstjóri: daníEl Bjarnason

lEikstjóri: ÁGústa skúladóttir

frumsýning 22. október 2011

W. a. moZart

miðasala hefst á mánudag kl. 12

í hörpu, á www.harpa.is og í síma 528 5050

32 viðhorf Helgin 27.-29. maí 2011

Page 41: 27. mai 2011

Brönsalla laugardaga og sunnudaga

Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is

Verð aðeins

1.795með kaffi eða te

ÍSLE

NSK

A S

IA.IS

MSA

549

59 0

5/11

100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN

HLEðSLA ER KJÖRIN FYRIR ALLA ÞÁ SEM TREYSTA Á HOLLA OG UPPBYGGILEGA NÆRINGU EFTIR GÓðA ÆFINGU,

LANGT HLAUP EðA MILLI MÁLA. ÞAð ER ENGIN TILVILJUN Að HLEðSLA ER EINN VINSÆLASTI PRÓTEINDRYKKUR Á ÍSLANDI.

HENTAR VEL FÓLKI MEð MJÓLKURSYKURSÓÞOL.

MJÓLKURSAMSALAN WWW.MS.IS

NÚ EINNIG MEÐ KÓKOS OG SÚKKULAÐI

PRÓTEINDRYKKURINN SEMÍSLENDINGAR FÁ ALDREI NÓG AF

Sjötta vika sumars á Íslandi„Allt á kafi í snjó“Enn snjóar á Austurlandi. Fjarðarheiði er ófær og víða er illfært innanbæjar, til að mynda á Egilsstöðum.

Meira af sumarveðrinu„Bílrúður brotna í Hvalsnesskriðum“Óveður er á milli Hafnar og Djúpavogs og ekkert ferðafæri. Framrúður hafa brotnað í bílum í miklu sandfoki.

Bjartasti tími ársins„Fundu ekki féð í myrkrinu“Í Ásgarði í Landbroti var kolniðamyrkur fram yfir hádegi og bændur þar, þau Eyþór Valdimarsson og Þóranna Harðardóttir, orðin uggandi um fé sitt.

Litir íslenska vorsins„Græn tún orðin grá“Tún sem á laugardaginn voru orðin græn eru nú öskugrá.

Má það fjær 15 metrum frá gangstéttarbrún?„Öskufall byrjað í Reykjavík“Íbúar austast í Reykjavík fundu fyrir því um kl. 20 að aska hafði borist til höfuðborgarinnar.

Fastir liðir eins og venjulega„Töf á flugi 8.500 farþega“Allt millilandaflug hefur legið niðri í allan dag og flugi á morgun hefur verið aflýst. Um 8.500 flugfarþegar hafa orðið fyrir töfum vegna gossins. Samtök ferðaþjónustunnar hafa áhyggjur af ástandinu.

Loksins fjölgar á ný„Strandaðir á Íslandi“Fjöldi erlendra ferðamanna er nú strandaður á Íslandi vegna eldgossins í Grímsvötnum.

Geiri í góðum félagsskap„Vill opna spilavíti í Kópavogi“Ásgeir Þór Davíðsson, betur þekktur sem Geiri í Goldfinger, vinnur að opnun spilavítis hér á landi. Hann leitar nú að heppilegum meðfjárfestum, en sterkir fjárfestar frá Austur-Evrópu hafa sýnt verkefninu áhuga.

Hlutverkið tekið með trukki„Bæjarfulltrúar í fæðingarorlofi“Þrír bæjarfulltrúar af sjö í Vesturbyggð eru nú samtímis í fæðingarorlofi. Sagt er frá þessu á vef sveitarfélagsins undir fyrirsögninni „Bæjarfulltrúar í Vesturbyggð leggja sitt af mörkum við að fjölga í sveitarfélaginu.“

Hið ábyrga kyn„Streita hefur aukist hjá konum eftir hrun“Efnahagshrunið hefur haft meiri áhrif á heilsu kvenna hér á landi en karla samkvæmt niðurstöðum nýrra rannsókna.

Vikan sem Var

Page 42: 27. mai 2011

Fyrir viku var tilkynnt að bandaríski rithöfundurinn Philip Roth hefði fengið verðlaun í London sem oft eru kölluð Alþjóðlegi Bookerinn. Aðrir sem komu til greina voru kínversku skáldin Wang Anyii og Su Tong, Spánverjinn Goytisolo, Dacia Maraini og líbanski rithöfundurinn Amin Maalouf. Þriggja mann nefnd valdi sigurvegarann og þar varð undir ritstýran og útgefandinn Carmen Callil en hún stofnaði á sínum tíma bókaútgáfuna Virago sem einbeitti sér með góðum árangri að verkum kvenna. Að niðurstöðu fenginni í verðlaunaveitingunni sagði hún sig frá störfum nefndarinnar og hóf þegar að mótmæla því að Roth fengi verðlaunin – enn einn Ameríkaninn. Í greinum og viðtölum um liðna helgi vandaði hún Roth ekki kveðjurnar, sagði hann vera nýju fötin keisarans, hann væri í litlum metum hjá sér sem höfundur, enda þvældist sama efnið fyrir honum ár eftir ár, í bók eftir bók. Meirihluti nefndarinnar, tveir karlar komnir yfir miðjan aldur, taldi Roth vel að heiðrinum kominn enda flest verka hans frá síðasta áratug 20. aldar meistaraverk. -pbb

Roth veldur deilum

Bókadómar myrkraslóð og sumardauðinn

Á sa Larsson og Mons Kal-lentoft sendu þessar sögur, Myrkraslóð og Sumar-

dauðann, frá sér 2006 og 2008. Báðar eru sögurnar þættir í lengri bálki, seríusögur. Larsson segir enn af Rebekku Martinsson sem í fyrri sögum hennar, Sólgosi og Blóðnóttum, lenti í miklum pers-ónulegum hremmingum. Hér er Rebekka í jaðri sögunnar en Anna-Maria, sem er í löggunni í Kiruna, tekur söguna að mestu yfir, sæl með sinn kall og sína krakka. Umhverfi sögunnar er sem fyrr norður Svía-ríkis, Lappabyggðir, vetur, myrkur og nístandi kuldi. En sögusviðið er miklu stærra, teygir sig suður eftir Svíþjóð til velferðarsvæðanna þar sem hinir ríku hafa komið sér fyrir, fornar landeigendaættir, nýríkir menn af lægra standi, næturgosar með púðrað nef og brjóstsviða af kampavíni, og enn lengra suður til óróasvæða Afríku, námahéraðanna í Uganda þar sem ógnaröld ríkir með stríðsflokkum barnahermanna og jörðin er máttug af góðmálmum.

Í tíma sækir Ása aftur til bernsku flestra höfuðpersóna verksins: Re-bekku, Önnu Maríu, kynblendingsins Esterar sem er alin upp af lappaseið-konu en getin á læstri geðdeild. Ester er sammæðra auðkýfingnum Mauri sem hefur brotist til virðingar með verðbréfaviðskiptum og verslun með hrávöru. Hann hefur í þjónustu sinni systkinin, afæturnar Innu og Didda, fallega fólkið sem er svo siðlaust. Og svo finnst lík konu í veiðihýsi á vatni um hávetur.

Kallentoft er sunnar í Svíþjóð með sögusvið nýrrar sögu um lögreglukon-una Malin Fors sem starfar í Linköp-ing. Það er heitasta sumar í manna

minnum, samfélagið lamað af hitanum og skógareldar geisa í nágrenni borgar-innar (Hvenær lætur einhver íslenskur krimmahöfundur sögu gerast á meðan á eldgosi stendur?). Janne, fyrrum maður Malinar, starfar í slökkviliðinu og hluta sögunnar er hann með Tove, dóttur þeirra á táningsaldri, á Balí í fríi. Malin er þeim báðum háð en hefur komið sér upp hjásvæfu þótt lífið sé heldur tómt. Þá finnst kviknakin ung-lingsstúlka minnislaus í almennings-garði. Og brátt verður ljóst að raðmorð-ingi er kominn í gang í sumarhitanum.

Kallentoft stendur Larsson að baki sem höfundur. Margt í fléttugerð hans er kunnuglegt, persónugalleríið ekki jafn margbreytilegt og hjá Larsson. Bæði dvelja þó við afleiðingar af félags-legri upplausn og hvernig brugðist var við henni, eða öllu heldur hvernig brotnar manneskjur geta af sé af-kvæmi sem bera skaðann alla sína ævi. Larsson setur sitt litla morð í miklu stærra efnahagslegt samhengi, dvelur með áhrifaríkum hætti við spillingu yfirstéttar sem skirrist hvergi við að vernda völd sín og eignir þvert yfir jarðarkringluna ef þess þarf. Skalinn í sögutækni hennar er unninn af meiri metnaði og hugviti á meðan Kallentoft verður, er á líður, býsna fyrirsjáan-legur í fléttunni. Grimmdin í lýsingum hans á misþyrmdum kvenlíkömum er sóðalega truflandi, en sumar persónur sem hann bregður upp eru fallegar: íranski strákurinn sem er mikill töffari en stingur af á nóttunni til að hugsa um brómberjaakurinn sem hann hefur komið sér upp í borgarjaðrinum – minnugur þeirra sælustunda þegar afi hans leiddi hann um brómberjagarð sinn í Teheran. Lýsingin á lesbíunni í skóginum, barnaníðingnum sem alltaf slapp með slóð af sködduðum sálum.

Norðrinn er þetta: Venjulegt gamal-dags glæpamál sem gefur höfundum færi á breiðri samfélagslýsingu sem teygir sig gjarna aftur í tíma; fölnuðum minningum af einfaldara samfélagi sem er horfið, bernsku sem sölnar í minninu; meginpersónum sem reyna að komast af í hversdagslífinu; hægri spennuuppbyggingu í átt að spennu-trylli á lokaspelinum. Dægileg afþrey-ing.

34 bækur Helgin 27.-29. maí 2011

landshagir Á Íslandi

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson

[email protected]

Nú eru rafbækur í niðurhali orðnar fleiri í sölu Amazon á Bandaríkjamarkaði en bækur á prenti. Amazon er, sem kunnugt er, eini söluaðili á Kindle-lesbrettinu og hefur því beinan hag af því að það nái sem bestri fótfestu á markaði meðal enskulæsra þjóða. Til að fjölga seldum bókum er komið út nýtt lesbretti vestan-hafs sem er selt á sérstaklega lágu verði enda eru öll kynningarspjöld í brettinu auglýsingar. Á Amazon kostar þetta nýja lesbretti aðeins 114 dollara eða 13.670 kr.

Vandamál þeirra sem vilja komast yfir Kindle hér á landi með beinum kaupum frá Amazon er að íslensk tollyfirvöld flokka lesbrettið sem afspilunartæki og tolla eftir því þótt það geymi bæði harðan disk og örgjörva.

Rafrænar bækur njóta sífellt meiri vinsælda og er framboð íslenskra bóka að aukast. Edda útgáfa hefur leitt innleiðingu íslenskra rafbóka fyrir iPad og iPhones og er eitt íslenskra fyrirtækja með beinan sölusamning við Apple-fyrirtækið á rafrænum bókum. Edda hefur á síðustu misserum aðstoðað aðrar íslenskar út-gáfur við að dreifa efni sínu fyrir iPad og iPhone og nánast daglega bætast við nýjar bækur frá íslenskum útgáfum. Enn sem komið er nota flestir rafbækur fyrir niðurhal af verkum á öðrum tungumálum en ætla má að útgefendur hér á landi leggi kapp á að sem flestir titlar verði fáanlegir í stafrænu formi. -pbb

Lesbretti og rafbækur

Vorhefti Sögu komið út Hiti og kuldi, sumar og veturTveir sænskir krimmar bjóða upp á heitt og kalt með kvenhetjum sem báðar vinna í löggunni í smáborgum þar í landi, Linköping og Kiruna. Þetta eru jarðbundnar konur sem þurfa að kljást við afleiðingar brotinna heimila í velferðarríkinu sænska.

Landshagir á Íslandi, lauslæti og kynsjúkdómar, Gamli sáttmáli, miðaldasagnfræði og rannsóknarstyrkir eru meginviðfangsefni vorheftis Sögu 2011.

Hrefna Róbertsdóttir ríður á vaðið með mikla grein um hagstjórnarstefnu stjórnvalda og viðreisnaráform um Ísland á 18. öld í ljósi þróunar ullarframleiðslu og hand-iðnaðar. Grein Hrefnu er byggð á viðamikilli rannsókn hennar á efninu þar sem fléttað er saman greiningu á hug-myndum og gögnum um ullarframleiðslu á þessu tímabili.

Vilhelm Vilhelmsson beinir hins vegar sjónum að umræðum um lauslæti og frjálsar ástir í Reykjavík við upphaf 20. aldar, einkum með hliðsjón af skrifum þeirra

Ingibjargar Ólafsson og Bríetar Bjarn-héðinsdóttur. Hefur grein hans þegar vakið nokkra athygli fjölmiðla.

Helgi Skúli Kjartansson vekur svo upp umræðu um aldur Gamla sátt-mála, sem hófst árið 2005 með útgáfu doktorsritgerðar brasilísku fræðikon-unnar Patriciu Pires Boulhosa. Magn-ús Lyngdal Magnússon svarar umfjöll-un Sigurðar Gylfa Magnússonar, um styrkúthlutanir til vísindastarfa, sem birtist í grein hans í síðasta hefti. Þá birtir Saga erindi um Jón Jóhannesson miðaldafræðing sem flutt voru á sam-komu í tilefni aldarafmælis hans sum-arið 2009, og Viðar Pálsson skrifar ít-ardóm um nýleg verk um konungsvald á miðöldum.

Landshagir á Íslandi, lauslæti og kynsjúkdómar, Gamli sáttmáli, mið-aldasagnfræði og rannsóknarstyrkir.

Það er hrein tilviljun að öll þessi viðfangsefni skuli á einn eða annan hátt tengjast þeirri sögupersónu sem bæði prýðir kápu heftisins að þessu sinni, ásamt eiginkonu sinni, og er viðfangsefni Spurningar Sögu. Hópur fræð-inga veltir þar upp ímynd Jóns – og Ingibjargar. Ef til vill er sú tilviljun ekki svo merkileg í ljósi þess hversu margföld þessi sögupersóna er, bæði í fortíð og nútíð. Hún heitir Jón Sigurðsson, á tvö hundruð ára afmæli nú í sumar og hefur frá upphafi 20. aldar ekki aðeins verið óþrjótandi rannsóknarefni fræðimanna heldur pólitískt og menn-ingarlegt viðfangsefni.

Ritdómar og fregnir eru átta talsins og endurspeglar fjöldinn þó ekki á nokkurn hátt umfang sagnfræðirann-sókna síðustu tveggja ára, en vonandi næst að gera flest-um þeim sagnfræðiverkum sem komu út á síðasta ári skil með útgáfu haustheftis 2011. -pbb

Handbók um íslensku í ritstjórn Jóhannesar B. Sigtryggssonar situr

í efsta sæti aðallista Eymundssonar þessa vikuna. Handbókin

hefur fengið einróma lof gagnrýnenda, þar á meðal fimm stjörnur í

Fréttatímanum.

handBók Á flugi

sumardauðinnMons Kallentoft

Ísak Harðarson þýddi

478 bls. Uppheimar

Åsa Larsson Ljósmynd/Orlando G. Boström.

Kindle-lesbrettið getur geymt mörg hundruð rafbækur.

Philip Roth veldur enn deilum á gamals aldri. Ljósmynd/Nordic Photos/Getty Images.

myrkraslóðÁsa Larsson

Eyrún Edda Hjörleifsdóttir

þýddi

414 bls. JPV

Fræðslumynd um krabbamein í ristli og endaþarmisýnd á RÚV sunnudaginn 29. maí kl. 13:00

„Þetta er svo lúmskt“

Krabbameinsfélag Reykjavíkur, Ristilfélagið og Stómasamtök Íslands. Auglýsingin er gerð í samvinnu við Roche og Merck Serono.

Krabbameinsfélagið

Page 43: 27. mai 2011

OD

DI-P

11.0

3.70

1BÓKAFÉLAGIÐ UGLA

Baugsmálið var ekki aðeins rekið fyrir dómstólum heldur einn-ig á vettvangi stjórnmála og fjölmiðla. Viðskiptalíf og stjórnmál samþættust og valdabaráttan var harðskeytt. En ekki var allt sem sýndist. Einskis var svifist til að festa ýmsar ranghugmyndir í sessi.

Máttur peninganna kom glöggt í ljós.

Þessa sögu rekur Björn Bjarnason ítarlega í þessari mögnuðu bók. Hún spannar mikið umrót í íslensku samfélagi árin 2002 til 2008

og segir jafnframt sögu Baugs og Baugsmiðlanna.

Margir munu líta þjóðlífið öðrum augum eftir að hafa lesið þessa bók. Hún er sannkölluð skyldulesning.

Page 44: 27. mai 2011

MatartíMinn Megrunarkúr fyrir fólk í allsnægtarsaMfélöguM

P ollýanna var góður kennari í hófsemd. Með hennar aðferðum geturðu sagt næst þegar þú verður svöng/svangur;

O, það eru nú örugglega margir svengri en ég. Þetta gefur þér eilítið andrúm til að velta fyrir þér mun á milli góðrar matarlystar, græðgi og hungurs. Og með æfingunni munt þú læra að innbyrða mat með mismunandi hætti eftir því hvað við á: Þú gælir við matarlystina, seður hungrið en segir græðginni að halda kjafti. Og þar sem þið eruð í raun aldrei hungruð þá færast matarsiðir ykkar hægt og bítandi yfir á svið gælanna. Það er hin eiginlega lífsnautn. Að fá að gera allt vel og gera allt fallega.

Erfðir og umhverfi, matur og hreyfingEn samkennd Pollýönnu hálpar okkur líka að setja hluti í samhengi. Ef þú ert of feit/ur ertu líklega of feit/ur af sömu ástæðu og flestir aðrir eru of feitir. Það eru nánast engar líkur til þess að efnaskiptin í þér séu öðruvísi en hjá öðru fólki svo að það tekur því ekki að eyða orðum á það. Við skulum gera samning: Skoð-aðu allar myndir sem þú kemst yfir úr fanga-búðum nasista og þegar þú hefur fundið einn feitan fanga skaltu opna fyrir þann möguleika að vegna brenglaðra efnaskipta fitnir þú, sama hversu lítið þú borðar.

Fólk á Íslandi hefur fitnað mikið og ört síðustu þrjá áratugi. Holdafar ræðst af tvennu; erfðum og umhverfi. Í þróunarsögu mannsins eru þrír áratugir aðeins leiftur. Það eru engar líkur til þess að rekja megi fitusöfnunina til stökkbreyttra gena. Sökin liggur í umhverf-inu; neyslunni.

Fitusöfnun er samspil tveggja þátta; of lítillar hreyfingar eða brennslu og of mikillar neyslu á mat. Og þar sem þú ert meira og minna nákvæmlega eins og annað fólk – og þar sem fólk fór almennt að fitna upp úr 1980 – geturðu beitt tiltölulega einfaldri mælistiku á hreyfingu þína og matarneyslu; færðu þetta aftur um 30 ár.

Aftur til fortíðarHorfðu á heimili þitt: Eru sófarnir dýpri en þeir voru hjá ömmu? Borðar þú kannski í sóf-unum? Eru diskarnir stærri en hjá ömmu? Er

ískápurinn fullur af mat sem þú endar oftast með að henda?

Fylgstu með daglegri virkni: Notar þú lyftu oftar en amma? Styður þú þig við handrið á leið niður stiga, ferðu á bíl út í búð, syndirðu í sundi eða siturðu bara í heita pottinum?

Skoðaðu innkaupakörfuna: Hversu mikið af eldamennskunni hefur þú flutt af heim-ilinu og til iðnaðareldhúsa? Náðu þessari eldamennsku aftur heim til þín. Þú þarft að byggja upp heilbrigðar samvistir við mat. Þær færðu ekki nema með því að kynnast mat og kunna að fara með hann. Kauptu aðeins hrá-efni til eldamennsku. Og áttaðu þig á hversu lítinn hluta verslunarinnar þú notar. Afgang-urinn af hilluplássinu er matur sem var ekki til fyrir 1970 – og mest af honum ekki heldur fyrir 1980. Þetta er maturinn sem fólk er almennt að fitna af. Og þetta er umfang hans; hann tekur um 85 prósent af hillunum. Þú verður því að eyða þeirri hugsun að þú getir borðað eins og hinir gera almennt. Þú verður að setja þér þín eigin mörk.

HættuÞegar neyslubreytingar síðustu þriggja áratuga eru skoðaðar sést gríðarleg aukning í gosdrykkju og sætindaáti. Ef þetta hefur almennt þyngt fólk þá á það einnig við um þig. Hættu því að drekka gos og borða nammi og þú munt missa hálft kíló á viku þar til þú sígur inn fyrir kjörþyngd.

Lærðu af drykkjusjúklingum og reyndu ekki að trappa niður neysluna. Hættu alveg. Þegar þér hefur tekist að halda þig frá nammi og gosi í þrjá mánuði áttar þú þig á að þú saknar þess ekki. Þér finnast þær málamiðl-anir sem þú vilt gera í dag hlægilegar.

allsnægtir Hvernig Hægt er að lifa af

fáeinar reglur fyrir HófsaMan kúr

36 matur

1Hættu alveg að drekka gos eða sykraða drykki (Nema þú búir þá til

sjálf/ur: Límonaði er safi úr 6 sítrónum, börkur af þremur, 4 msk. sykur og 1,5 lítri vatn; geymt í ísskáp þar til límonaðið verður ískalt. Gos út úr búð er eins og eitthvað úr Grímsvötnum í samanburði).

2 Hættu alveg að borða nammi. Nammi er eins og gos. Það gefur meiri

lífsgleði að neita sér um það en að borða það.

3Ekki borða kökur nema þær sem þú bakar sjálf/ur og ekki borða ís nema

þú búir hann til sjálf/ur. Það eykur tilfinningu þína fyrir mat og matseld að standa í þessu en fyrst og fremst eru engar líkur til að þú notir jafn mikinn sykur og er í tilbúnum kökum, kexi og ís.

4Ekki kaupa neinn tilbúinn mat sem hefur verið sykraður

eða saltaður fyrir þig (þetta strokar út megnið af fram-

leiðsluvörum MS og Slátur-félagsins).

5Borðaðu bara góðan mat! Njóttu þeirrar matarlystar sem gosið

og nammið skilur eftir. Fylltu hana með öllu því sem þér dettur í hug. Lestu um mat og matarsiði, prófaðu ókunna rétti. Haltu matardagbók – ekki til þess að telja kaloríur heldur til að hvetja þig áfram í að borða fjölbreyttan mat og spennandi. Eftir að þú venur þig af sykrinum munu

bragðlaukarnir vakna upp og fara að skynja fínlegri tóna tilverunnar og heill heimur opnast fyrir þér (sem þung tjöld sykursins birgðu þér sýn á).

6Farðu hófsamlega með kúrinn þinn. Ekki messa yfir öðru

fólki. Þiggðu allan mat í húsum annarra og hældu honum, sama hversu sætur eða búðarkeyptur hann er. Páll postuli ráðlagði frum-kristnum að borða frekar í

heimboðum kjöt sem ekki var slátrað samkvæmt gyðing-legum stöðlum, en að hanga í stífustu trúarsetningum. Gestrisni og vinátta er mikil-vægari en vigtin.

7Notaðu bíl bara í neyð – í stað þess að ganga bara í neyð. Farðu í heilsu-

bótargöngu. Ef þeir leiðist að horfa á fuglana og sjóinn og skýjafarið og dásama síkvikan breytileika sköpunarverksins fáðu þér ipod og taktu inn alla þá músík sem þú átt eftir

að uppgötva eða hlustaðu á hljóðbækur – en þá aðeins meistaraverk; engan sykur eða feitmeti.

8Hlustaðu aldrei á einkaþjálfara eða fólk sem vill selja þér ein-

hverjar lausnir. Þú þarft ekki meiri neyslu – Wold Class er neysla – heldur minni.

9Viktaðu þig á sama tíma á hverjum degi. Horfðu fram hjá dagsveiflum.

Fylgstu með vikumeðaltalinu.

Hófsemdarkúrinn

Sjö lyklar að velgengni

Helgin 27.-29. maí 2011

Eins og fótboltinn hefur á okkar tímum orðið farvegur vangaveltna um tilgang samfélags, mátt hópsins og getu einstaklingsins; þá hefur megrunarkúrinn gleypt hina almennu umræðu um mat og hollustu. Við beygjum okkur undir þessa staðreynd og hér er okkar fyrsta tilraun: Hófsemdarkúrinn; losnið við hálft kíló á viku! Eða fyrir þá áköfu: Kraftaverkakúrinn; losnið við 26 kíló á einu ári!

Lífsbarátta hinna hófsömu er ekki alltaf auðveld og stundum þarf að beita hörku; ekki síst þegar hætta er á mægðum við óhófslið og nýríka sukkara. Breska konungs-fjölskyldan beit þannig Wallis Simpson af sér og hjó erfðaprinsinn Edward af sér eins og hönd sem hneykslaði. Óhóf frú Simpson skemmdi ekki góðan fatasmekk prinsins en kom fram í nýjunga-girni og græðgi á öðrum sviðum. Hér eru hjónin til dæmis með nýjum vini árið 1937. Ljósmyndir/Nordic Photos/Getty Images

Hófsemd er ekki lífsafneitun. Hófsemdin lengir lífið og auðgar það. Fyrir hvert kíló af nammi og lítra af gosi sem við neitum okkur um opnast magarými til að borða miklu fjöl-breyttari, óvæntari, líflegri og kátari mat. Valið er því ekki á milli tómrar eða fullrar körfu heldur spurning um með hverju þú vilt fylla körfuna þína?

Þórir Bergsson og Gunnar Smári Egilsson

[email protected]

Matur

Sá hófsami lifirTil að finna leiðsögn um hvernig megi lifa af í allsnægt-um verður millistéttin í dag að horfa til erfðastéttanna í Evrópu, aðalsins; fólks sem hefur ekki af efnahags-legum ástæðum þurft að neita sér um neitt kynslóðum saman. Nú er loks ljós tilgangurinn með tilvist þessa

fólks. Það hefur öldum saman þreifað fyrir sér í lífsstíl og neyslu; og eftir mikið brottfall, miklar iðrakvalir og andlegar óhófsraunir má merkja nokkuð skýrar niðurstöður þessarar tilraunar.

En fyrst skulum við minnast allra þeirra ístrubelgja sem féllu í valinn á leiðinni; of-drykkjumanna og partíljóna. Það er fyrir fórn-fúsan lífsstíl þeirra sem við vitum að það er ekki gott markmið, þegar við komumst í álnir, að breyta öllum dögum í sunnudaga, hátíðis-daga – kjötkveðjuhátíð. Ýmist glutruðu þessir menn niður ættarauði sínum í lifanda lífi eða ólu börn sín upp við slíkt óhóf og eftirlátssemi að þau átu sjálf sig út á gaddinn. Og ef þessir menn höfðu auðgast óhóflega, svo mjög að það

skipti í raun engu hversu mikið þeir átu eða svölluðu, þá koðnaði heilsa þeirra niður og þeir hrukku upp af á miðjum aldri, börn þeirra urðu mæðin og löt, feit og sótt-sækin; og eftir eina, tvær, þrjár kynslóðir dóu þessar ættir út – nema þær mægðust við einhvert af hófsemdar-fólkinu.

Kunnust af hófsemdarfólkinu er Windsor-ættin; breska konungsfjölskyldan. Þar er enginn feitur. Þar ganga karlarnir í jökkum með ermabótum, svo þeir end-ist lengur. Þeir líta jakka sömu augum og bíla. Ef þú átt nóga peninga þá kaupir þú þér auðvitað besta bílinn. Og ef þú ert svo heppinn að eiga besta bílinn dugar hann í 25 ár og þú þarft ekki að tala við bílasala nema fjórum sinnum á öld.

Þetta er hugmyndin á bak við lúxus-varning. Hann er vel hannaður og úr bestu efnum, hann byggist á þraut-reyndri tækni og gömlum hefðum. Þess vegna endist hann og frelsar eigandann frá því að þurfa að hanga úti í búð. Nýríkt fólk, sem kaupir bestu bílana en endurnýjar þá svo árlega, hefur þannig algjörlega misskilið lærdóm sögunnar: Kosturinn við að efnast er að þurfa að versla minna – ekki meira.

Maturinn sem Windsorar bjóða upp á gengur fram af nýríkum fyrir hversu óspennandi og venjulegur hann er. Þar er ekkert fusion, engir heilsteiktir mjólkurgrísir, engar ísbombur og engin goja-ber (eða hvað það nú er sem er í tísku hverju sinni). Og eftir hófstilltan ábæti er fólki boðið í göngu.

Útimálning

Málaðuí allt sumar!

Mikið úrval

Page 45: 27. mai 2011

ABDEL3 ára

FLÚÐI LÍBÍU OG

BÝR Í FLÓTTA-

MANNABÚÐUM

Fjölskylda Abdels flúði átökin í Líbíu og býr í flóttamannabúðum við landamæri Líbíu og Túnis. Þar hafa Barnaheill – Save the Children sett upp verndað svæði fyrir börn og berjast fyrir því að tryggja réttindi þeirra. Taktu þátt í að efla mannréttindi barna með því að vera heillavinur.

Friðrik Dór heillavinur

Farðu á barnaheill.is og vertu heillavinur með 1.000 kr. framlagi eða meira á mánuði.

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

HVERT BARN SKIPTIR MÁLI

-VERTU HEILLAVINUR

Page 46: 27. mai 2011

Spurningakeppni fólksins

Margrét Erla Maackdagskrárgerðarkona

1. Lars Von Trier og Melancholia. 2. London?

3. Man það ekki.

4. Ágústa Eva Erlendsdóttir. 5. Paddington.

6. Veit það ekki.

7. Pass.

8. Harold Camping. 9. Bubbi.

10. Hef ekki hugmynd.

11. Sigrún Eva Ármannsdóttir. 12. 500 þúsund. 13. Veit ekki.

14. Veit ekki.

15. Man það ekki.

5 rétt

Sigurlaugur Ingólfssonsagnfræðingur

1. Lars Von Trier. Melancolia. 2. Berlín.

3. Katrín Jónsdóttir. 4. Ágústa Eva. 5. Boris Johnson. 6. Veit það ekki.

7. Dódóma. 8. Harold Camping. 9. Bubbi. Pass.

10. 100 þúsund pund.

11. Pass.

12. 500 þúsund. 13. Pass.

14. Friðrik Arngrímsson. 15. Maria Shriver. 9 rétt

Svör:1. Lars Von Trier og Melancholia, 2. Frankfurt, 3. Katrín Jónsdóttir, 4. Ágústa Eva Erlendsdóttir, 5. Boris Johnson, 6. Jamie Bell, 7. Dódóma, 8. Harold Camping, 9. Serbinn með Bubba Morthens, 10. 15 milljónir króna eða um 81 þúsund pund, 11. Ungfrú Vesturland, Sigrún Eva Ármannsdóttir, 12. Um 520 þúsund krónur, 13. Morgunengill, 14. Friðrik Jón Arngrímsson, 15. Maria Shriver.

MY

ND

: FI

ON

A S

HIE

LDS

(CC

BY

2.0

)M

YN

D:

FIO

NA

SH

IELD

S (C

C B

Y 2

.0)

8 3

2 5 8 3

9 4 1 7

4 7 5

2 3 6

1 7

8 2 9

8 7 5 4

6 2 8

7 3

6 1

6 2 8 4

9 5

2 6 9

8 9 1 3 5

3 4 2

38 heilabrot Helgin 27.-29. maí 2011

Sudoku

Sudoku fyrir lengra komna

kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni

?Hér með hefjast átta manna úrslit milli þeirra sem náð hafa að sigra

þrisvar í röð í Spurningakeppni fólksins. Í næstu viku mætast Þórdís Elva Bachmann og

Katrín Júlíusdóttir.

1. Hvaða leikstjóri gerði allt brjálað í Cannes á dögunum og hvað heitir myndin hans sem sýnd var á hátíðinni?

2. Í hvaða borg er Commerzbank-turninn, hæsta bygging Evrópu?

3. Hvað heitir fyrirliði íslenska kvennalands-liðsins í knattspyrnu?

4. Hver syngur lagið Lengi skal manninn reyna með Megasi?

5. Hvað heitir borgarstjórinn í London?6. Hver leikur Tinna í væntanlegri stórmynd

um kappann?7. Hvað heitir höfuðborg Tansaníu?8. Hvað heitir dómsdagspredikarinn sem

boðaði heimsendi 21. maí?9. Hvaða lag hefst á orðunum Spegilmyndir á

votu malbiki, öskur trúðsins í nóttinni – og hver flytur það?

10. Furðuhattur sá er Beatrice prinsessa bar við brúðkaup Vilhjálms prins og Kate Middleton hefur verð seldur á eBay. Hvað kostaði hann þegar upp var staðið?

11. Hver er nýkjörin ungfrú Ísland?12. Hversu hátt er þingfararkaup án hlunninda?13. Hvað heitir nýjasta sakamálasaga Árna

Þórarinssonar?14. Hver er framkvæmdastjóri LÍÚ?15. Hvað heitir fyrrverandi eiginkona Arnolds

Schwarzenegger?

Fyrsta umferð átta manna úrslitaEftir að Eiríkur Jónsson viðurkenndi glaðhlakkalegur á bloggi sínu að hafa svindlað í viður-

eign sinni við Þóru Arnórsdóttur í Spurningakeppni fólksins í síðustu viku var honum vísað

frá keppni. Þóra telst því sigurvegari síðustu viku og fyllir þar með þann átta manna flokk sem

hefur haft sigur í keppninni þrisvar í röð.

Þetta fólk keppir nú innbyrðis þangað til einn stendur uppi sem meistarinn í Spurningakeppni

fólksins. Fyrsta viðureiginin er á milli Margrétar Erlu Maack og Sigurlaugs Ingólfssonar.

Þá drógust þær Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Katrín Júlíusdóttir saman og eigast þær

við í næstu viku. Þá mætast Marta María Jónasdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson og að

lokum Halldór Högurður og Þóra Arnórsdóttir.

Anton Máni hefur verið okkar maður í fasteignaviðskiptum undanfarin ár. Hann er y�rvegaður, nákvæmur og sérlega samningalipur, sérstaklega góður í mannlegum samskiptum.

Hann er fylginn sér og nær árangri.

Hildur Jónsdóttir,íbúðarkaupandi og seljandi

Anton Máni SvanssonSölufulltrú[email protected]

Hringdu núna

615 0005Frítt verðmat

Þórarinn Jónsson hdl. lögg. Fasteignasali

Page 47: 27. mai 2011

LAGADEILDDoktorsnám• PhD í lögfræðimEIstArAnám• ML í lögfræðiGrUnnnám• BA í lögfræði

tÆknI- oG VErkFrÆÐIDEILDDoktorsnám• PhD í verk- og tæknivísindummEIstArAnám• MEd í heilsuþjálfun og kennslu• MSc í ákvarðanaverkfræði• MSc í byggingarverkfræði – Framkvæmdastjórnun – Mannvirkjahönnun – Steinsteyputækni – Umferð og skipulag• MSc í fjármálaverkfræði• MSc í framkvæmdastjórnun• MSc í íþróttavísindum og þjálfun• MSc í heilbrigðisverkfræði• MSc í lífupplýsingafræðum • MSc í orkuverkfræði (REySt) • MSc í rafmagnsverkfræði• MSc í rekstrarverkfræði• MSc í skipulagsfræðum og samgöngum• MSc í vélaverkfræðiGrUnnnám• BSc í byggingafræði• BSc í byggingartæknifræði• BSc í fjármálaverkfræði• BSc í hátækniverkfræði• BSc í heilbrigðisverkfræði• BSc í iðnaðartæknifræði• BSc í íþróttafræði• BSc í rafmagnstæknifræði• BSc í rekstrarverkfræði• BSc í vélaverkfræði• BSc í vél- og orkutæknifræði• Diplóma í byggingariðnfræði• Diplóma í rafiðnfræði• Diplóma í rekstrariðnfræði• Diplóma í véliðnfræði

tÖLVUnArFrÆÐIDEILDDoktorsnám• PhD í tölvunarfræðimEIstArAnám• MSc í hugbúnaðarverkfræði• MSc í tölvunarfræðiGrUnnnám• BSc í tölvunarfræði• BSc í hugbúnaðarverkfræði• Diplómanám í kerfisfræði

VIÐskIPtADEILDDoktorsnám• PhD í viðskiptafræðimEIstArAnám• MABI | stjórnunarreikningsskil og viðskiptafærni• MACC | reikningshald og endurskoðun• MBA• MCF | fjármál fyrirtækja• MSc í alþjóðaviðskiptum• MSc í OBtM Organisational Behaviour and Talent Management• MSIM | fjárfestingarstjórnunGrUnnnám• BSc í viðskiptafræði – dagskóli eða háskólanám með vinnu• BSc í sálfræði• Diplómanám í viðskiptafræði

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 5. JÚNÍ

Doktorsnám mEIstArAnám GrUnnnám VIÐ HÁSKÓLANN Í REYKAVÍK

Háskólanám er góð fjárfesting. Í Háskólan-um í Reykjavík leggjum við áherslu á að skapa og miðla þekkingu í greinum þar sem stærstu tækifæri framtíðarinnar liggja; í viðskiptum, tækni og lögum.

Page 48: 27. mai 2011

Föstudagur 27. mái Laugardagur 28. maí Sunnudagur

40 sjónvarp Helgin 27.-29. maí 2011

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

19:20 The Simpsons (1/23) Tuttugasta og fyrsta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarps-sögu.

23:25 Strákur frá Texas Ethan Hawke skrifaði bókina The Hottest State og síðan handritið upp úr bókinni auk þess að leik-stýra og leika í henni.

Sjónvarpið16:20 Kallakaffi (11:12) e 16:50 ormenn Íslands (5:7) e 17:20 Mörk vikunnar 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Otrabörnin (22:26) 18:22 Pálína (16:28) 18:30 Hanna Montana 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:35 Kastljós 20:15 Furðuveröld Mr. Magorium's e 21:55 Wallander: Þjófurinn Inn-brotahrina ríður yfir Ystad og hópur bæjarbúa tekur málin í sínar hendur og er á verði á nóttunni. Á sama tíma kemur eiginkona pólsks byggingar-verkamanns til lögreglunnar í öngum sínum og tilkynnir að maðurinn hennar sé horfinn. Hvorugt málið er á forgangs-lista hjá lögreglunni en þegar Wallander og samstarfsfólk hans fer að rannsaka málin kemur annað og meira í ljós en nokkurn óraði fyrir. 23:25 Strákur frá Texas 01:20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 08:00 Rachael Ray (e)08:45 Pepsi MAX tónlist14:15 WAGS, Kids & World Cup Dreams 15:05 Ungfrú Ísland 2011 (e)17:05 Girlfriends (16:22) (e)17:25 Rachael Ray18:10 Life Unexpected (3:13) (e)19:10 Real Hustle (4:8) (e)19:20 America's Funniest Home Videos (17:50)19:45 Will & Grace (14:25)20:10 The Biggest Loser (5 & 6:26)21:40 The Bachelor (5:11)23:10 Parks & Recreation (3:22) (e)23:35 Law & Order: Los Angeles 00:20 Whose Line is it Anyway? 00:45 Saturday Night Live (21:22) (e)01:40 High School Reunion (2:8) (e)02:25 Will & Grace (14:25) (e)02:45 Girlfriends (15:22) (e)03:05 Penn & Teller (3 & 4:9) (e)04:05 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

06:30 The Dark Knight08:55 Waynes’ World 210:30 Paul Blart: Mall Cop12:00 Hairspray 14:00 Waynes’ World 2 16:00 Paul Blart: Mall Cop 18:00 Hairspray 20:00 The Dark Knight22:25 Stig Larsson þríleikurinn00:30 The Love Guru02:00 Vantage Point 04:00 Stig Larsson þríleikurinn06:05 Funny Money

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 208:15 Oprah08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors10:15 60 mínútur 11:00 Life on Mars (4/17)11:50 Jamie Oliver’s Food Revolution12:35 Nágrannar13:00 Frasier (21/24) 13:25 Proof 15:05 Auddi og Sveppi15:30 Barnatími Stöðvar 217:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (19/22) 18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag19:11 Veður 19:20 The Simpsons (1/23) 19:45 American Idol (38 o g39/39) 22:15 Jerry Maguire 00:30 Silence of the Lambs02:25 Taking Chance03:40 Factotum05:10 The Simpsons (19/22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:00 Valitor mörkin 201116:40 FH - Fylkir 18:30 Valitor mörkin 2011 19:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar20:10 Evrópudeildarmörkin 21:00 F1: Föstudagur 21:35 Chicago - Miami23:30 European Poker Tour 600:25 F1: Föstudagur 01:00 Oklahoma - Dallas

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

17:45 Bolton - Man. City 19:30 Sunnudagsmessan20:30 Ensku mörkin 21:00 Nottingham Forest - Man. Utd. 21:30 Premier League World22:00 Tottenham - Liverpool, 1993 22:30 Fulham - Arsenal Útsending

SkjárGolf 06:00 ESPN America08:10 HP Byron Nelson Championship11:10 Golfing World12:00 Golfing World12:50 PGA Tour - Highlights (19:45)13:45 HP Byron Nelson Championship16:50 Champions Tour - Highlights17:45 Inside the PGA Tour (21:42)18:10 Golfing World19:00 HP Byron Nelson Championship22:00 Golfing World22:50 PGA Tour - Highlights (19:45)23:45 ESPN America

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Brunabílarnir / Strumparnir / Algjör Sveppi / Latibær / Stuðboltas-telpurnar / Bardagauppgjörið / iCarly / Glee (19/22) 12:00 Bold and the Beautiful13:45 American Idol (38 & 39/39) 16:20 Sjálfstætt fólk 17:10 ET Weekend17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 / Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval19:29 Veður 19:35 Beethoven’s Big Break21:15 I Love You Beth Cooper22:55 Nights in Rodanthe00:30 Street Kings02:15 Jindabyne04:15 Glee (19/22) 05:00 ET Weekend05:45 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:25 F1: Föstudagur 08:55 Formúla 1 - Æfingar10:05 Vildargolfmót Audda og Sveppa10:55 Evrópudeildarmörkin 11:45 Formúla 1 2011 - Tímataka Beint13:15 Golfskóli Birgis Leifs (9/12) 13:40 Oklahoma - Dallas 15:30 Grillhúsmótið16:05 Spænsku mörkin 17:00 Veiðiperlur17:35 Fréttaþáttur Meistaradeildar18:00 Meistaradeildin - upphitun18:30 Barcelona - Man. Utd. Beint20:50 Meistaradeildin - meistaramörk21:10 Without Bias22:05 Barcelona - Man. Utd. 00:10 Meistaradeildin - meistaramörk00:30 Miami - Chicago

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:45 Sunnudagsmessan 14:00 Premier League World14:30 Ronaldinho14:55 Man. Utd. - Blackpool16:40 Wolves - Blackburn18:25 Aston Villa - Liverpool20:10 Everton - Chelsea21:55 Stoke - Wigan 23:40 Premier League Review

SkjárGolf 06:00 ESPN America07:35 Golfing World08:25 HP Byron Nelson Championship11:20 PGA Tour - Highlights (19:45)12:10 Golfing World13:00 BMW PGA Championship (1:2)17:05 Inside the PGA Tour (21:42)17:35 Golfing World18:30 Inside the PGA Tour (21:42)19:00 HP Byron Nelson Championship 22:00 LPGA Highlights (6:20)23:20 Inside the PGA Tour (21:42)23:45 ESPN America

Sjónvarpið08:00 Morgunstundin okkar / Fæturnir á Fanneyju / Herramenn /Ólivía / Töfrahnötturinn / Með afa í vasanum / Leó 09:00 Disneystundin 09:01 Finnbogi og Felix 09:24 Sígildar teiknimyndir (36:42) 09:30 Fínni kostur (15:21) 09:53 Hið mikla Bé (4:20) 10:20 Popppunktur Vinir Sjonna - Stjórnin 11:15 Landinn e11:45 Í góðum tilgangi - Grænlensku börnin 12:30 Gos í Grímsvötnum 13:00 Þetta er svo lúmskt e 13:30 Úr Háskólabíói í Hörpu 14:15 Vertu eðlilegur e 15:40 Aldrei hittumst við áður e 17:20 Önnumatur frá Spáni (2:8) e 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar e 18:25 Með afa í vasanum (39:52) 18:37 Skúli Skelfir (30:52) 18:48 Ungur nemur - gamall temur 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:40 Landinn 20:15 Skarfar - einstök aðlögun 21:10 Downton Abbey (6:7) 22:00 Sunnudagsbíóið - Töfraflautan 00:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 12:25 Rachael Ray (e)13:10 Rachael Ray (e)13:55 Million Dollar Listing (4:9) (e)14:40 Top Chef (1:15) (e)15:30 The Biggest Loser (5:26) (e)16:15 The Biggest Loser (6:26) (e)17:00 Survivor (2:16) (e)17:45 WAGS, Kids & World Cup Dreams 18:35 Girlfriends (18:22)18:55 Rules of Engagement (3:26) (e)19:20 Parks & Recreation (3:22) (e)19:45 America's Funniest Home Videos20:10 An Idiot Abroad (7:9)21:00 Law & Order: (1:16) 21:50 Californication (9:12)22:20 Blue Bloods (17:22) (e)23:05 Royal Pains (17:18) (e)23:55 Saturday Night Live (22:22) (e)00:45 The Real L Word: Los Angeles 01:35 CSI: New York (14:23) (e)02:20 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

06:35 Iron Man08:40 Love at Large10:15 Sisterhood of the Traveling Pants 212:10 Stuart Little14:10 Love at Large16:00 Sisterhood of the Traveling Pants 218:00 Stuart Little20:00 Iron Man 22:05 The Godfather 300:50 The Hitcher 02:15 The U.S. vs. John Lennon04:00 The Godfather 3

20:15 Skarfar - einstök aðlögun. Heimildamynd eftir Pál Steingrímsson. Skarfa er að finna í öllum heimsálfum að því tilskyldu að þeir finni opið vatn og fisk.

20:55 Trauma Hörkuspenn-andi sálfræðitryllir með Colin Firth og Mena Suvari í aðalhlutverkum. Stranglega bönnuð börnum.

18:30 Barcelona - Man. Utd. Bein útsending frá úrslita-leik Meistaradeildarinnar. Það eru Barcelona og Manchester United sem leika til úrslita.

21:00 Law & Order: Criminal Intent - NÝTT (1:16) Banda-rískir spennuþættir sem fjalla um störf rannsóknar-lögreglu og saksóknara í New York.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

Sjónvarpið08:00 Morgunstundin okkar / Lítil prinsessa / Skellibær / Konungsríki Benna og Sóleyjar / Litlu snillingarnir 08:56 Múmínálfarnir (3:39) 09:06 Veröld dýranna (13:52) 09:11 Sveitasæla (5:20) 09:23 Millý og Mollý (22:26) 09:36 Hrúturinn Hreinn (39:40) 09:44 Engilbert ræður (11:78) 09:52 Lóa (14:52) 10:05 Hérastöð (8:26) 10:30 Enginn má við mörgum (4:6) e 11:00 Að duga eða drepast (27:31) e 11:45 Kastljós e 12:20 Mörk vikunnar e 12:50 Íslenski boltinn e 13:45 Vormenn Íslands (5:7) e 14:15 Demantamót í frjálsum 16:15 Úti í mýri 16:45 Góðir gestir 17:05 Ástin grípur unglinginn (4:10) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Friðþjófur forvitni (7:10) 18:23 Eyjan (7:18) 18:46 Frumskógarlíf (7:13) 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:40 Popppunktur Vinir Sjonna - Stjórnin 20:45 Spenska 23:00 Endurreisn Restoration 00:55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 12:05 Rachael Ray (e)12:50 Rachael Ray (e)13:35 Rachael Ray (e)14:20 High School Reunion (2:8) (e)15:05 90210 (20:22) (e)15:50 America's Next Top Model 16:35 The Defenders (18:18) (e)17:20 An Idiot Abroad (6:9) (e)18:10 Girlfriends (17:22)18:30 The Bachelor (5:11) (e)20:00 Saturday Night Live - LOKAÞÁTTUR20:55 Trauma22:30 Wonderland (e)00:15 The Real L Word: Los Angeles 01:05 Whose Line is it Anyway? 01:30 Girlfriends (16:22) (e)01:50 Out of Reach (e)03:20 Penn & Teller (5:9) (e)03:50 Penn & Teller (6:9) (e)04:20 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 Naked Gun 2 ½10:00 More of Me12:00 Astro boy14:00 Naked Gun 2 ½16:00 More of Me18:00 Astro boy20:00 Funny Money22:00 Stig Larsson þríleikurinn00:25 Texas Chainsaw Massacre02:00 A Raisin in the Sun04:10 Stig Larsson þríleikurinn

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

Page 49: 27. mai 2011

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Lalli / Könnuðurinn Dóra 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi09:30 Fjörugi teiknimyndatíminn09:50 Histeria! 10:15 Abrafax og sjóræningjarnir 11:35 Sorry I’ve Got No Head12:00 Nágrannar13:45 Mad Men (6/13) 14:35 Gossip Girl (15/22) 15:20 Grey’s Anatomy (21/22) 16:10 The Ex List (6/13) 16:55 Oprah17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 219:15 Frasier (16/24)19:40 Sjálfstætt fólk 20:20 The Mentalist (21/24) 21:05 Rizzoli & Isles (3/10) 21:50 Damages (2/13) 22:35 60 mínútur 23:20 Daily Show: Global Edition23:50 Glee (19/22) 00:35 The Event (21/22) 01:20 Saving Grace (9/14) 02:05 Nikita (10/22)02:50 The Closer (5/15) 03:35 Undercovers (5/13) 04:20 The Mentalist (21/24)05:05 Damages (2/13)05:45 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:40 Miami - Chicago 11:30 Mónakó Beint14:00 F1: Við endamarkið 14:30 Barcelona - Man. Utd. 16:15 Meistaradeildin - meistaramörk16:35 SK Telecom Open19:35 Valitor mörkin 2011 20:50 Mónakó 22:50 F1: Við endamarkið 23:25 Kobe - Doin ‘ Work01:00 Oklahoma - Dallas

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:00 Premier League Review 12:55 Premier League World13:25 Goals of the Season 2010/201114:20 ManUn - Middlesbrough, ´96 14:50 Fulham - Arsenal 18:20 Goals of the Season 2010/201119:25 Tottenham - Birmingham

SkjárGolf 06:00 ESPN America07:00 HP Byron Nelson Championship10:00 BMW PGA Championship (1:2)13:00 BMW PGA Championship (2:2)17:00 Golfing World17:50 Inside the PGA Tour (21:42)18:10 Golfing World19:00 HP Byron Nelson Championship 22:00 Golfing World22:50 ETP Review of the Year 201023:40 ESPN America

2. maí

sjónvarp 41Helgin 27.-29. maí 2011

Í sjónvarpinu TaggarT

Sjálfsagt er nú einhver þversögn fólgin í því að tala um ótímabært andlát skoskrar fyllibyttu en mér finnst engu að síður leikarinn Mark McMa-nus hafa kvatt þennan heim of fljótt. Ætli mað-ur hafi ekki verið svona 12-13 ára þegar maður sá sinn fyrsta Taggart-þátt á þriðjudagskvöldi á RÚV? McManus heillaði mann strax með fúl-lyndi sínu og geðvonsku í titilhlutverki rannsókn-arlögregluforingjans þreytulega.

Fyrsti þátturinn var sýndur í Bretlandi árið 1983 og McManus lést 1994 en síðasti þátturinn með honum fór í loftið ári síðar. Síðan eru liðin 16 ár en þættirnir hafa haldið áfram án Taggarts undir merkjum hans til dagsins í dag og eru á sínu 28. ári.

Auðvitað segir það allt sem segja þarf um styrk persónunn-ar og töfra leikarans að þættirn-ir hafi gengið undir nafni Tagg-arts öll þessi ár. En nú sýnist mér þetta því miður vera búið. Þættirnir voru áberandi bestir á þeim árum sem Mike Jardine (James MacPherson) var hægri hönd Taggarts. Leikarinn sagði svo skilið við þættina 2002 og persóna hans var drepin. Þá stendur nú eiginlega hún Jackie (Blythe Duff) eftir sem fulltrúi gömlu þáttanna en það er fyrir lifandi löngu búið að vinda allt úr persónunni.

Þegar Jardine féll frá kom Alex Norton nokk-uð sterkur inn sem arftakinn Burke. Minnti um margt á gamla Taggart, uppstökkur og pirraður

gæi með gott hjartalag. Hann er enn við stjórn en handritshöf-undarnir eru komnir í þrot. Ég hef einu sinni staðið þá að því að

endurtaka fléttu úr eldgömlum þætti og þáttur-inn sem RÚV sýndi fyrir sléttri viku bendir ein-dregið til þess að nú sé mál að linni.

Fléttan var óspennandi og maður þurfti að beita sig aga til þess að nenna að setja sig inn í aðstæður persónanna. Eftir að hafa haldið tryggð við þættina öll þessi ár langar mig ekki til að sjá meir. Ekki láta mig setjast niður á föstudags-kvöldum í minningu látins vinar til þess eins að láta mér leiðast.

Þórarinn Þórarinsson

Taggart: In memoriamMark McManus. Gamli, góði Taggart.

Veldu skelina sem þér finnst best!Síríus skeljarnar eru frábærar með kaffinu, eftir matinn,

með sjónvarpinu, í saumaklúbbunum eða bara hvenær

sem er. Þú getur valið skelina sem þér finnst best eða

látið bragðið koma þér skemmtilega á óvart.

SíríusSkeljar úr hinu sígilda Síríus rjómasúkkulaði

Rjómaskeljar

Skeljar úr ljúffengu 56% dökku súkkulaði

56% Konsumskeljar

Sex spennandi og bragðgóðar fyllingar

Fylltar skeljar

Súkkulaðiskeljar með frískandi appelsínubragði

Orange skeljar

to

n/

A

Page 50: 27. mai 2011

42 bíó Helgin 27.-29. maí 2011

Þ egar félagarnir Phil (Bradley Cooper) og Stu (Ed Helms)

drifu vin sinn Doug (Just-in Bartha) til Las Vegas til þess að halda honum ógleymanlegt steggjapartí klikkaði allt sem klikkað gat. Ekki síst þar sem tilvon-andi mágurinn og hálfvitinn Alan (Galifianakis) fékk að dröslast með.

Steggjapartíið reyndist auðgleymanlegt þar sem Alan byrlaði hópnum sýrða hressingu til þess að þjappa hópnum saman og þegar menn komust til rænu dag-inn eftir var brúðguminn týndur og tröllum gefinn þannig að þremenningarnir máttu gera svo vel að leggj-ast í ævintýralega leit í kapp-hlaupi við klukkuna þar sem stórfenglegt brúðkaupið var við það að bresta á.

Björgunarleiðangurinn varð óslitin runa fáránlegra og fyndinna uppákoma sem skiluðu sér í einfaldri, groddalegri gamanmynd og óvæntum sumarsmelli. Framhaldsmyndin tekur

við eftir að skilið var við vinina; laskaða, lemstraða og reynslunni ríkari í brúð-kaupi Dougs.

Nú er komið að smá-borgaralega tannlækn-inum og áhyggjubúntinu Stu að ganga í það heilaga. Brenndur af fjörinu í Las Vegas ákveður Stu að fagna yfirvofandi hjónabandi með vinum sínum í meinlausum morgunverði í Taílandi. Fjórmenningarnir stökkva því um borð í flugvél en þeir eru sjálfum sér líkir og vill-ast fljótt af leið. Þeir drepast á fylliríi, týna 16 ára bróður unnustu Stus og þegar þeir vakna í Bangkok vita þeir ekkert hvað á hefur gengið og þurfa að reyna að rekja drykkjuslóða sinn og finna unglingspiltinn í leiðinni.

Framleiðendur Hango-ver höfðu svo góða tilfinn-ingu fyrir myndinni að þeir byrjuðu að leggja drögin að framhaldsmynd áður en Hangover var frumsýnd. Leikstjórinn Todd Philips var því ráðinn til þess að skrifa handrit að framhaldi

ásamt Scot Armstrong tveimur mánuðum áður en Hangover var frumsýnd og sló í gegn. Nokkrir vaskir góðkunningjar úr fyrri myndinni láta einnig að sér kveða í framhaldinu. Sá frábæri gamanleikari Jeffrey Tambor (Arrested Development) snýr aftur sem tengdafaðir Doughs en hann þykist oft luma á góðum ráðum fyrir unga menn. Ken Jeong endurtek-ur rullu sína sem Mr. Chow en hann reyndist vinunum vægast sagt skeinuhættur í Las Vegas. Hnefaleikatröllið Mike Tyson lætur heldur ekki sitt eftir liggja og hinn óborganlegi leikari Paul Giamatti kemur svo nýr í hópinn.

Hangover II DjammIð HelDur áfram

bíóDómur PIrates of tHe CarIbbean: on stranger tIDes

frumsýnDar

Meiri þynnkaGamanmyndin The Hangover sló í gegn svo að um munaði í bíó sumarið 2009. Þar steig Zach Galifianakis fram sem aðalbrandarakall augnabliksins og Mike Tyson tók eftirminnilegt loft-trommusóló við undirleik Phils Collins. Myndin gekk býsna lengi í íslenskum kvikmyndahúsum og nú reynir á hvort fólk vill detta í það aftur með lánlausu fjórmenningunum úr fyrri myndinni og fylgjast með þeim taka afleiðingunum.

Mikið skelf ing ætlar Jerry Bruckheimer að takast að halda lífi í Sjóræningjunum í Karabíska haf-inu í nafni fyrstu myndarinnar. The Curse of the Black Pearl er frábær ævintýramynd, spennandi, fyndin. Hún keyrði á dásamlegum persónu-töfrum Johnnys Depp í hlutverki Jacks Sparrow sem var dyggilega studdur skemmtilegum leikurum og persónum.

Framhaldið olli vonbrigðum en þrátt fyrir að Dead Man’s Chest hafi verið slöpp hélt ástandið enn áfram að versna í þriðju myndinni,

At World’s End. Og ekki skánar það í þeirri fjórðu. Rommið í þessu öllu saman er löngu búið og ekkert eftir nema tóm flaskan. Meira að segja Jack Sparrow, sem hingað til hefur bjargað því sem bjargað varð, er orð-inn þunnur.

Þeir sem standa að Sjóræningjun-um í Karabíska hafinu virðast hafa ofmetnast svo af öllu gullinu að þeir telji að það dugi að bjóða upp á flott-ar senur, smart hasar og láta Jack Sparrow fíflast eitthvað inn á milli.

Hér er boðið upp á þvælda og óspennandi, ef ekki tilgangslausa,

sögu og holar persónur. Barbossa (Geoffrey Rush) er kippt út úr sínu náttúrulega umhverfi og hann er hvorki fugl né fiskur. Sá mæti mað-ur og eðaltöffari, Ian McShane, nær engu flugi í hlutverki Blackbe-ards. Persónan og leikarinn bjóða upp á margt en niðurstaðan er bara enn einn Disney -skúrkurinn. Pené-lope Cruz er fögur sem fyrr en það neistar nú ekki beint milli hennar og Jacks. Og verst af öllu er að Jack er að missa kúlið og Depp á ekki séns í að breiða yfir allt það sem er að í On Stranger Tides.

Fyrsta myndin var þvottekta sumarsmellur og þessi mynd veld-ur mjög áþreifanlegum sumarvon-brigðum. Manni hrís eiginlega hugur við því að Jack endurheimtir Svörtu perluna sína í myndinni og á því örugglega eftir að taka stefnuna í bíó eina ferðina enn.

Þórarinn Þórarinsson

Súpermann bjargar AnítuKvikmyndin Dylan Dog: Dead of Night var frum-sýnd í vikunni en þar leikur Aníta Briem á móti Brandon Routh sem spreytti sig á hlutverki Superman fyrir nokkru með frekar dapurlegum árangri. Myndin byggist á ítölsku hryllingsmyndasögunum Dylan Dog sem komu fram á sjónarsviðið á níunda áratugnum.

Routh leikur einka-spæjarann Dylan Dog sem

sérhæfir sig í yfirnátt-úrulegum málum vegna yfirgripsmikillar þekkingar á því sviði. Hann hefur snúið baki við öllu skrímslastússi og starfar sem hefðbundinn einkaspækari. Það breytist aftur á móti þegar Elizabeth (Aníta Briem) leitar á náðir hans og þarf á sérþekkingu hans að halda.Hann vill lítið hafa með mál hennar gera en þegar að-stoðarmaður hans breytist í uppvakning dregst hann aftur inn í heim varúlfa, vampíra og fleiri skratta-kolla.

Nighy í Total RecallAllt útlit er fyrir að breski eðal-leikarinn Bill Nighy verði með í endurgerð vísindaspennu-myndarinnar Total Recall. Nighy er í viðræðum um að taka að sér hlutverk uppreisnarleiðtogans Quatto en í myndinni leitar Colin Farrell, í hlutverki aðalhetjunnar Doughs Quaid, liðsinnis upp-reisnarmanna Quattos. Myndin er gerð eftir skáldsögu Philips K. Dick en í eldri myndinni lék Arnold Schwarzenegger Dough. Kate Beckinsale og Jessica Biel hafa þegar verið ráðnar í hlutverk kvenpersónanna, annars vegar svikullar eiginkonu Dougs og hins vegar konu sem kemur honum til hjálpar.

Fjórmenn-ingarnir stökkva því um borð í flugvél en þeir eru sjálfum sér líkir og villast fljótt af leið.

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

bíó

Phil, Stu, Doug og Alan leggja land undir fót á ný og vitaskuld fer ekkert eins og ráð var fyrir gert.

Rommið er búið!Eldur í ParadísSýningar hefjast á kanadísk/frönsku kvik-myndinni Eldur í dag, föstudag. Myndin fjallar um ferð tvíbura til Mið-Austurlanda þar sem þau reyna að varpa hulunni af dularfullri fortíð móður sinnar sem er nýlátin. Í upp-hafi vita þau aðeins að faðir þeirra er ekki látinn, eins og þau töldu, og að auki eiga þau bróður sem þau höfðu enga hugmynd um. Myndin var tilnefnd til Óskars-verðlauna sem besta erlenda myndin auk þess sem hún sópaði til sín verðlaunum á The Genie Awards og fékk meðal annars verðlaun fyrir bestu mynd, besta leik-stjóra, bestu leikkonu, besta handrit, bestu kvikmyndatöku og bestu klippingu.

Depp á ekki séns í að breiða yfir allt það sem er að í On Stranger Tides.

Ben Stiller stefnir enn ótrauður að því að gera framhald af hinni vinsælu gamanmynd um tískumódelið Zoolander. Hann segir í samtali við Empire að hugmyndin sé að láta myndina gerast tíu árum eftir að hinni myndinni lauk. Tískubransinn er þá búinn að kasta

stjörnunum Zoolander og Hansel (Owen Wilson) til hliðar þannig að þeir eru í tómu rugli og komnir aftur á byrjunarreit. Stiller segir margt í fyrri myndinni sem megi byggja á og vinna úr og hann sé mjög spenntur fyrir því að láta Zoolander 2 verða að veruleika.

Zoolander tíu árum síðar

ódýrt alla daga

35%afsláttur

Verð áður 1798 kr. kgGrísahnakki m/hvítlauki og rósmarín

1169kr.kg

frábært á

Grillið

Page 51: 27. mai 2011

máltíð

á kfcmánaðarins

®

899kr.

PIPAR

\TBW

A • SÍA

• 111001

FAXAFENI • GRAFARHOLTI • HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ • REYKJANESBÆ • SELFOSSI

0gr.trans-

fita

www.kfc.is

svooogott™

Page 52: 27. mai 2011

2698

UNGNAUTA-SNITZEL

KR./KG2158

20%afsláttur

NÓATÚNMÆLIR MEÐ

Við gerum meira fyrir þig

EMMESSHNETUTOPPAR6 Í PAKKA

KR./PK.

798

Úrval, gæðiog þjónustaí Nóatúni

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

ÍSLENSKTKJÖT

ÍSLENSKTKJÖT

ÍSLENSKTKJÖT

JAMIE OLIVERPESTÓ3 TEGUNDIR

KR./STK.

419

FRISKIES KATTAMATUR100 G3 TEGUNDIR

KR./PK.

98FREYJUHRÍS FLÓÐ

KR./PK.

399

FYLLT LAMBALÆRI

KR./KG

2198ÍSLENSKT

KJÖT

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

HELGARSTEIKMEÐLÆTI

Á STAÐNUM

FYRIR

FRÁBÆRT

KISUNA!

VERÐ!

GIRNILEGFERSKT

BAKAÐ

NÁTTÚRABÖKUNAR-KARTÖFLUR

KR./PK.

299

GRÆNARMELÓNUR

KR./KG

498NÁTTÚRAKLETTASALAT200 G

KR./PK.

399

SNÚÐURGLASSÚR EÐA SÚKKULAÐI

KR./STK.

129

FRÍSKANDIÍ SUMAR!

OG ILMANDINÝBAKAÐ

BRODDA-BRAUÐ

KR./STK.

269

FYRIRSÆLKERANA

DALA FETAÍ KRYDDOLÍU EÐAMEÐ ÓLÍFUM

KR./STK.

389

GRILLIÐGOTT Á

KR./PK.

189GÓUKÚLUR EÐABINGÓKÚLUR

KR./STK.

299MO SAFI250 ML5 TEGUNDIR

GRÍSA-KÓTILETTUR

KR./KG1198

Nýttu þér sérþekkingu okkar því við erum hér fyrir þig.

Kjötmeistarar NóatúnsVið erum boðin og búin að vinna kjötið eftir þínum óskum. Við skerum í pöruna, fyllum svínalundina og kryddum lærið að okkar besta hætti. Leitaðu ráða hjá okkur og tryggðu þér þannig vel heppnaða máltíð.

Við gerum meira fyrir þig!

Fyllt með Camembert og villisveppum

UNGNAUTA-GÚLLAS

KR./KG1990

1998 1498

20%afsláttur

20%afsláttur

LAMBA-LÆRISSNEIÐAR

KR./KG1598

ÍSLENSKTKJÖT

20%afsláttur

998

OG GOTT!FLJÓTLEGT

HOLTA, TEXASKJÚKLINGALEGGIR

KR./KG798STEINBÍTURKARRý/cAPERS/BANANA

KR./KG1498F

ÚR FISKBORÐIÚR FISKBORÐI

FERSKIRÍ FISKI

KR./STK.

198EGILS KRISTALLMEXIcAN LIME2 L

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

KRYDDAÐAÐ EIGIN VALI

n o a t u n . i s Hamraborg – Nóatún 17 – Austurver - Hringbraut – Grafarholt

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llu o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

Page 53: 27. mai 2011

2698

UNGNAUTA-SNITZEL

KR./KG2158

20%afsláttur

NÓATÚNMÆLIR MEÐ

Við gerum meira fyrir þig

EMMESSHNETUTOPPAR6 Í PAKKA

KR./PK.

798

Úrval, gæðiog þjónustaí Nóatúni

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

ÍSLENSKTKJÖT

ÍSLENSKTKJÖT

ÍSLENSKTKJÖT

JAMIE OLIVERPESTÓ3 TEGUNDIR

KR./STK.

419

FRISKIES KATTAMATUR100 G3 TEGUNDIR

KR./PK.

98FREYJUHRÍS FLÓÐ

KR./PK.

399

FYLLT LAMBALÆRI

KR./KG

2198ÍSLENSKT

KJÖT

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

HELGARSTEIKMEÐLÆTI

Á STAÐNUM

FYRIR

FRÁBÆRT

KISUNA!

VERÐ!

GIRNILEGFERSKT

BAKAÐ

NÁTTÚRABÖKUNAR-KARTÖFLUR

KR./PK.

299

GRÆNARMELÓNUR

KR./KG

498NÁTTÚRAKLETTASALAT200 G

KR./PK.

399

SNÚÐURGLASSÚR EÐA SÚKKULAÐI

KR./STK.

129

FRÍSKANDIÍ SUMAR!

OG ILMANDINÝBAKAÐ

BRODDA-BRAUÐ

KR./STK.

269

FYRIRSÆLKERANA

DALA FETAÍ KRYDDOLÍU EÐAMEÐ ÓLÍFUM

KR./STK.

389

GRILLIÐGOTT Á

KR./PK.

189GÓUKÚLUR EÐABINGÓKÚLUR

KR./STK.

299MO SAFI250 ML5 TEGUNDIR

GRÍSA-KÓTILETTUR

KR./KG1198

Nýttu þér sérþekkingu okkar því við erum hér fyrir þig.

Kjötmeistarar NóatúnsVið erum boðin og búin að vinna kjötið eftir þínum óskum. Við skerum í pöruna, fyllum svínalundina og kryddum lærið að okkar besta hætti. Leitaðu ráða hjá okkur og tryggðu þér þannig vel heppnaða máltíð.

Við gerum meira fyrir þig!

Fyllt með Camembert og villisveppum

UNGNAUTA-GÚLLAS

KR./KG1990

1998 1498

20%afsláttur

20%afsláttur

LAMBA-LÆRISSNEIÐAR

KR./KG1598

ÍSLENSKTKJÖT

20%afsláttur

998

OG GOTT!FLJÓTLEGT

HOLTA, TEXASKJÚKLINGALEGGIR

KR./KG798STEINBÍTURKARRý/cAPERS/BANANA

KR./KG1498F

ÚR FISKBORÐIÚR FISKBORÐI

FERSKIRÍ FISKI

KR./STK.

198EGILS KRISTALLMEXIcAN LIME2 L

BBESTIRÍ KJÖTI

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

KRYDDAÐAÐ EIGIN VALI

n o a t u n . i s Hamraborg – Nóatún 17 – Austurver - Hringbraut – Grafarholt

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llu o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

Page 54: 27. mai 2011

46 tíska Helgin 27.-29. maí 2011

Sækjumst eftir sam-þykki kynsystraÞað er eins og samfélagið setji þær reglur og kröfur að við þurfum að eiga mikið af öllu. Mikið af buxum, skóm, bolum og yfirhöfnum. Við reynum að passa okkur að klæðast ekki sömu flíkinni tvo daga í röð. Viljum ekki að aðrir fari að tala um okkur. Tali um okkur eins og við eigum ekki ný, flott föt sem eru samkvæmt nýjustu tísku. Þess vegna finnst okkur við þurfa að eiga mikið af öllu.

Ég hef oft orðið vitni að því þegar stelpur segja: „Af hverju þurfti ég að hitta hana einmitt í dag. Síðast þegar ég hitti hana var ég í sömu fötunum.“ Og takið eftir því – hana. Þegar stelpur klæða sig, til dæmis fyrir skemmt-analífið, velja þær yfirleitt ekki flík-urnar til þess að tæla hitt kynið. Þær klæða sig upp til að vera samþykktar af kynsystrum sínum. Passa sig að klæða sig rétt samkvæmt reglum samfélagsins og vonast eftir því að falla í fjöldann.

Samkvæmt minni kenningu eru það þó aðeins við sjálfar sem tökum eftir og pælum í hvort við göngum í sömu fötunum tvo daga í röð. Hverjum er ekki sama þótt við notum eina flík meira heldur en aðra. Og ef það vill svo til að þú sért manneskja sem aðrir tala um; af hverju ætti þér ekki að vera sama hvað öðrum finnst? Vertu sjálfri þér trú, kauptu föt sem þér líður vel í og láttu baktalið og gagnrýnina sem vind sem eyrun þjóta. Vandamálið liggur ekki hjá þér.

Viktor Breki Óskarsson er 22 ára og starfar hjá World Class. Áhugamál hans eru golf, fótbolti og líkamsrækt. „Undanfarið hef ég keypt fötin mín erlend-is, í Zöru, H&M, Urban Outfitters og fleiri algengum verslunum. Uppáhaldsbúðin mín er þó klárlega All Saints; flott föt sem oft eru öðruvísi. Fötin sem ég kaupi eru

blanda af mörgu sem ég set saman í minn persónulega stíl. Miklar andstæður finnst mér töff: fínir jakkar – snjáðar buxur og fleira. Ég er mikið í núinu, klæðist því sem mér dettur í hug. Ég er svolítið eins og fótboltamaðurinn David Beckham, með sams konar fatastíl og líferni.“

Miklar andstæður eru flottar

5dagardress

tíska

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

ÞriðjudagurSkór: NikeBuxur: Cheap MondayBolur: Urban OutfittersPeysa: HollisterJakki: Revolution

MánudagurSkór: H&MBuxur: AcneSkyrta: Levi’sPeysa: DieselJakki: Diesel

MiðvikudagurSkór: HudsonBuxur: DieselBolur: G-starPeysa: H&MJakki: Junk De Luxe

Föstudagur Skór: JónssonBuxur: MaoSkyrta: Bruuns BazaarVesti: ZaraBindi: MarcoGleraugu: Tiger of SweedenÚr: Dolce & GabanaBelti: Calvin Klein

Fimmtudagur Skór: All SaintsBuxur: DieselBolur: H&MSkyrta: ZaraÚr: CasioTaska: Forever 21Gleraugu: Ray Ban

Tískurisinn Top-shop hefur sent frá sér nýjustu fatalínuna sína, Urban Traveler Collection, sem er sérhönnuð fyrir sumarið. Inn-blástur línunnar kemur frá Mar-okkó, Indlandi og Mið-Ameríku þar sem mynstraðar flíkur eru í fyrir-rúmi. Hönnuðum línunnar fannst vanta föt sem

Mynstraðar flíkur fyrir ferðalöginAlexa Chung virt í tískuheiminumBreska tískudrósin og þáttastjórn-andinn Alexa Chung hefur skapað sér stórt nafn innan tískuheimsins og mun prýða tvær Vogue-forsíður núna í júní, því breska og kóreska. Það er ekki oft sem sama manneskjan prýðir tvær forsíður á sama blaði, í sama mánuði, og það er greinilegt merki um að Chung er orðin virt innan tískubransans. Hún hefur einu sinni áður setið fyrir hjá Vogue og var það í mars í fyrra, einnig hjá breska tímaritinu.

hentuðu vel fyrir útihátíðir og ferðalög í sumar og hefst salan á næstu dögum bæði í Bretlandi og á Topshop.com.

Við Íslendingar fáum einnig að njóta góðs af línunni því vel valdar flíkur úr henni koma í verslanir hér á landi.

Undirfatalína BeckhamsFótboltastjarnan David Beckham hefur trúlega ekki þolað alla þá athygli sem konan hans, Victoria, hefur fengið frá tískuheiminum síðustu mánuði og ætlar nú að hefja sinn eigin tískuferil.

Hann fékk í lið með sér fram-kvæmdarstjórann Simon Fuller sem hefur hjálpað Victoriu mikið gegnum tíðina og munu þeir saman hanna undirfatalínu fyrir karlmenn. Sjálfur hefur David verið andlit

undirfatalínu tísku-fyrirtækisins Armani og segir hann hugmyndina að nýrri línu hafa fæðst þar. Einnig mun nýr ilmur frá kappanum koma í sölu í september og fékk konan hans að skipta sér mikið af þeirri hönnun.

www.noatun.is

Verslanir Nóatúns eruopnar allan sólarhringinn

Nýttu þér nóttina í

Nóatúni

Page 55: 27. mai 2011

Helgin 27.-29. maí 2011

fyrstu hæð

Sími 511 2020

FLOTTIR ÍTALSKIR DÖMUSKÓR, TÖSKUR, JAKKAR - MARGIR LITIR - MIKIÐ ÚRVAL

MESTA ÚRVAL LANDSINS AF ÍTÖLSKUM SPORTSKÓM - MIKIÐ ÚRVAL AF SANDÖLUM

Erum á

KÓM MIKIÐ ÚRVAL

NÝ SENDING MARGAR TEGUNDIR AF SKÓSKRAUTI

11.790,- 15.390,-

11.990,- 7.990,- 11.790,-

15.990,- 11.790,- 12.990,- 11.990,-

10.990,- 12.990,- 12.990,- 11.490,-

Fimmtudaga til laugardagaopið allan sólarhringinn

Sunnudaga til miðvikudagaopið frá kl. 11-23

Vero Moda, 4.990 kr.

Oasis, 8.990 kr. Oasis, 8.990 kr.

Sautján, 4.990 kr.

Chanel undirstrikar gular flíkur

Tískuframleiðandinn Chanel frum-sýndi nýjustu línu sína, Chanel Cruise 2012, á dögunum og sýndi þar fram á að guli liturinn myndi verða það allra heitasta þegar líða færi á árið. Guli liturinn hefur komið gríðarlega sterkur inn í allar sumarlínur stærstu tískufyrir-tækja heims og samkvæmt Chanel munu vinsældir hans aukast í haust.

Warehouse, 16.990 kr.

Page 56: 27. mai 2011

48 tíska Helgin 27.-29. maí 2011

Kauptu stílinn nicole Richie

Sumarleg og sæt

Nicole Richie er ung, falleg og veit svo sannarlega

hvernig hún á að klæða sig. Fatalína hennar, Hose of Harlow, endurspeglar fatastíl hennar sjálfrar sem gerir öðrum stelpum kleift að klæða sig líkt og hún. Hún er mikill frum-kvöðull þegar kemur að tísku og stíllinn er talsvert hippalegur. Sumarlegur hattur, gegnsæ blússa og stuttbuxur er flott í sumar og fyrir okkur Íslendingana henta sokkabuxurnar vel ef vindurinn fer að blása.

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460www.belladonna.is

vertu vinur á facebook

Erum fluttar íSkeifuna 8

Alltafeitthvað nýtt ogspennandi

Hin sextán ára Lindsey Wixson er rísandi stjarna í fyrirsætuheiminum og hefur landað stærri verkefnum en margar reyndari fyrirsætur dreymir um. Hún hefur setið fyrir hjá tískurisum á borð við Dior, Chanel, Prada og nú hefur hún verið valin til þess að vera andlit McQueen. Hún segir að sig hafi alltaf dreymt um að sitja fyrir hjá tískumerkinu McQueen og það var söngkonan Madonna sem hjálpaði henni

að láta þann draum rætast. Unga fyrirsætan fór í danstíma hjá söngkonunni og starfsmenn McQueen urðu gríðarlega heill-aðir af henni.

Linsey er með áberandi og óvenjulegt útlit sem hefur komið henni að góðum notum í fyrirsætubransanum. Skarðið milli tannanna vakti þó ekki jafn mikla lukku á hennar yngri árum og það gerir nú, en að eigin sögn myndi hún ekki vilja láta laga tanngarðinn.

Wixson þiggur hjálp Madonnu

www.smaskor.is

Fallegir skórá alla krakkaVið eigum heima á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi

og við erum líka á netinu og Facebook

Vila, 6.590 kr.

Vero Moda, 2.490 kr.

GS skór, 15.990 kr.

Sautján, 12.990 kr.

Friis & Co, 5.990 kr.

Page 57: 27. mai 2011

Helgin 27.-29. maí 2011

www.snakk.is Fitness popp er á

HEILBRIGÐI ER LÍFSTÍLL

Létt og trefjaríktLétt og trefjaríkt

Hreyfing - Næring - Jákvæðni

NÝ SENDINGFullar verslanir af fallegum sumarfatnaði

Kjóll

4500

KRINGLAN SMÁRALIND WWW.FACEBOOK.COM / VEROMODA ICELAND

Heitt í sumar fyrir strákana Strákar eru ekki eins mikið með

puttann á púlsinum og stelpur þegar kemur að tísku. Ekki er eins mikið af frumkvöðlum og flestir þeirra fylgja tískustraumunum.

Nú í sumar býður tískan upp á ótal möguleika fyrir stráka. Það er ekki nauðsynlegt að fleygja gömlum bolum, skyrtum eða buxum því það heitasta í dag eru „klippt“, sumarleg föt. Hægt er að breyta gömlum flíkum í flottar tískuvörur á litlum tíma aðeins með litlu handtaki. Gerir

stílinn persónulegri.

Háu, vinsælu strigaskórnir eru ekki eins vinsælir

nú í sumar og þeir hafa verið og lágu, léttu og sumarlegu

skórnir taka við. Þeir passa vel við kvartbuxur, stuttbuxur og hreinlega hvað sem er.

Sumarlegir bleiser-jakkar eru áberandi. Þunnir, í öllum litum og passa við hvað sem er. Hvort sem það er í ísbíltúrinn eða samkvæmið.

Ray Ban gleraugun er flott fyrir sumarið og hreinlega ómissandi. Þau hafa náð ákveðnum stalli innan tískunnar.

Gallaefni er vinsælt í sumar, hvort sem það eru skyrtur, vesti eða buxur. Blái liturinn klæðir hvern sem er og hentar vel við hvaða veðráttu sem er.

Sumir segja að það þurfi ákveðna týpu til að púlla hattatískuna. En svo virðist ekki vera. Stráhattarnir eru áberandi í ár, sérstaklega í sumar. Gráir, svartir eða drappaðir, skiptir ekki máli.

Frá H&M.

Gallaskyrta frá Deres.

Svört Ray Ban gleraugu sem passa við allt.

Hvítir Van skór vinsælir.

Page 58: 27. mai 2011

Þetta er mynd um rithöfundinn og stefnur og strauma í heiminum

50 menning Helgin 27.-29. maí 2011

Halldór Halldórs-son stefnir að því að sýna brot úr nýrri heimildar-mynd sinni um tengdaföður sinn, Halldór Laxness.

Laxness í stærra samhengi

halldór laxness ný heimildarmynd

h eimildarmyndahátíðin Skjaldborg verður haldin með pomp og pragt á

Patreksfirði um hvítasunnuhelgina. Dagskráin er þétt og áhugaverð en meðal annars er fyrirhugað að sýna úr ókláraðri heimildarmynd um Halldórs Laxness sem tengda-sonur hans, Halldór Halldórsson, vinnur nú að.

Heimatökin ættu að vera nokkuð hæg fyrir Halldór sem er eigin-maður kvikmyndagerðarkonunnar Guðnýjar, dóttur skáldsins. „Það er hann sem hefur verið að pukrast

við þetta og ég hef bara látið honum í té þær myndir sem hann þarf,“ segir Guðný aðspurð um innihald myndarinnar.

„Þetta er mynd um Halldór og pólitíkina í kringum hann, þótt hún fjalli líka um verk hans að einhverju marki,“ segir Halldór. „Þær myndir sem gerðar hafa verið um Halldór hingað til hafa verið svolítið lókal í eðli sínu og ekkert skrýtið við það en nú er hugmyndin að færa hann meira í alþjóðlegt samhengi.“

Halldór bendir á að Laxness hafi dvalið mikið erlendis. Marga mán-

uði á ári nánast alla sína tíð. „Hér er bara maður sem kemur úr Mosfells-dal. Hann ferðast víða og ætlar sér að gera stóra hluti. Lærir tungu-mál, kynnir sér allt sem hann getur. Verður síðan vinstrisinni og fylgir í raun trendi sem þá er í gangi. Eftir stóru kreppuna 1929 voru margir á því að það væri bara annað hvort kommúnisminn eða nasisminn. Kapítalisminn gat ekki gengið. Og svo fellur hann nú á því seinna um ævina. Þannig að þetta er mynd um rithöfundinn og stefnur og strauma í heiminum.“ -þþ

l ögreglukór Reykjavíkur hefur sent frá sér sinn þriðja geisladisk. Óhætt er að segja að löggurnar syngj-

andi séu með húmorinn í lagi því diskurinn heitir GAS, eða góðir alþýðusöngvar. Kórinn er einnig samkvæmur sjálfum sér og fer út fyrir hefðina í lagavali með því að takast nú á við annað en hefðbundinn kórsöng.

Á GAS flytur kórinn lög og ljóð íslenskra farand-söngvara á borð við Bergþóru Árnadóttur, Bubba, Megas, KK og Hörð Torfason. Úrval einsögvara kemur fram með kórnum á disknum þar sem Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson, Sigtryggur Baldursson, Jónas Sigurðsson, Elvar Örn Friðriks-son, Steingrímur Karl Teague og Samúel Jón Samú-elsson hefja upp raust sína.

Í lögunum á disknum er tekist á við áleitnar spurn-ingar og fjallað um siðgæði, óréttlæti, fordóma, mann-vonsku og smáborgarahátt.

lögreglukórinn gas

Syngur um óréttlæti og fordóma

Lögreglumönnum í Reykjavík er margt til lista lagt eins og kór þeirra ber með sér.

Ævisagan sett upp sem söngleikurMaður myndi ekki lýsa æskuárum tískufrömuðarins Coco Chanel sem dans á rósum. Hún var munaðarlaus, ólst upp í nunnuklaustri en átti sér svo sannarlega drauma sem seinna urðu að veruleika. Nú hefur verið settur upp söngleikur sem byggist á áhugaverðu lífi hennar og verður sýndur í London í næsta mánuði. Stjórnandi er André Previn og Sara Kestelman leikur Coco. Miðasala er ný-hafin á söngleikinn og rjúka fyrstu mið-arnir nú út á 4.000 krónur stykkið.

Spilaðu með og láttu sólina leika við þig!

SÓLARLottó

Verð á mann frá:

88.844 kr.Sólarlottó - Almería

Hálft fæði innifalið!

m.v. 2 fullorðna og 2 börn

17. júní - vika

Page 59: 27. mai 2011

Plötuhorn Dr. Gunna

Eyfi 50 ... ykkur syng ég mína söngva

Eyjólfur Kristjánsson

Margfaldur EyfiEyfi varð fimmtugur í apríl og fagnar því glæsilega: spilar á 50 tónleikum um land allt og gefur út þennan þrefalda diskapakka með 50 lögum sem hann hefur sungið og samið (í flestum tilvikum). Eyfi er miklu betri lagahöfundur en maður hefur gefið honum kredit fyrir, líklega vegna þess að mikið af tónlistinni hans kom til framkvæmda á sándlega niðurlægingartímabilinu 1988-1994 og ber þess dauðhreins-að vitni. Stundum er lífrænna sánd á lögunum og fjarlægi maður lyftu-sándið í huganum blasa oftast við verulega flott popplög. Í þykkum bæklingi eru textar, myndir og ágætt ferilsyfirlit. Splæst hefði mátt í diskógrafíu fyrir nördana, en í heildina litið er þetta hinn fínasta pakki frá stórpoppara sem er ekki allur þar sem hann er séður.

Born this Way

Lady GaGa

Lafðin lafir í hásætinuMeð algjörlega frábærum popplögum eins og Poker Face og Bad Romance hlammaði Lady GaGa sér í hásæti poppsins. Það skiptir þó engu hvað hún glennir sig eða er í fríkuðum múnderingum; ef hún er ekki með góð lög til að bakka upp fyrir-ferðina mun hún þurfa að hörfa úr sætinu. Eitthvað mun hún þó lafa þar enn, því þótt ekkert á þessari annarri plötu hennar sé jafn æðislegt og það æðis-legasta sem hún hefur gert, er hér alveg hellingur af ágætis nútímapoppi. Platan er tröllaukin. Meira en klukkutími af músík en flest lögin svipuð, ýkt hressileg með búmmbúmm-takti og sykursætum gusu-við-lögum. Dálítið yfirþyrmandi og einsleitt, en gott í minni skömmtum.

Helgin 27.-29. maí 2011

arabian horse

GusGus

Besta plata GusGus!Gusarar hafa ekki alltaf vitað í hvorn fótinn þeir ættu að stíga. Stundum verið popp, stundum rafmagnað taktatorf. Nú – eftir langt ferðalag – koma þessir hlutar saman í saumlausa og sterka heild; fágað og heillandi taktpopp með sál, sem ég get ekki ímyndað mér annað en að muni blakta í sumar. Öll lögin (nema hið óvænta opnunarlag Selfoss og lokalagið) eru sungin af Daníel, Urði eða Högna úr Hjaltalín, saman eða sitt í hvoru lagi. Það gera þau stormandi vel. Stephan og Birgir, hinn eiginlegi kjarni sveitarinnar, eru orðnir gríðarlega leiknir í að búa til ofursvala tónlist með rafdótinu (aðallega á einhver þýsk

galdratól, sem mátti sjá á sviðinu í Hörpu á opnunargigginu þar), en virkilega smart álegg dettur inn í formi lífrænna aukahljóðfæra. Þar eru fagmennirnir Samúel Jón Samúelsson með safaríka strengi og Davíð Þór Jónsson með alls konar að gera góða hluti.Það er óvenjulegt að hljómsveitir komi með sína bestu plötu þegar plata númer átta skríður í rekkana, en það er einmitt það sem nú hefur gerst hjá GusGus. Þetta er klárlega besta platan þeirra, fnæsandi gullfallegur gæðingur, langfremstur á skeiðvellinum. Mygluostur, rauðvín og GusGus – þetta verður bara betra með aldrinum!

Náttúru- og umhverfisfræðiskógfræði og laNdgræðslaumhverfisskipulag

háskóli lífs og landshægt er að stunda nám til Bs- prófs á fimm náms-brautum við lbhÍ: Búvísindum, hestafræði, náttúru- og umhverfisfræði, skógfræði/landgræðslu og umhverfis-skipulagi (fornám að landslagsarkitektúr). miðstöð háskólanámsins er á hvanneyri í Borgarfirði.

Nemendagarðar á hvanneyri bjóða einstaklings herbergi, einstaklingsíbúðir og tveggja til fjögurra herbergja íbúðir. allar upplýsingar um verð og stærð húsnæðis á vegum garðanna eru á heimasíðu Nemenda garða. félagslíf nem-enda er með miklum ágætum, en því stýrir stjórn Nemendafélags landbúnaða-háskóla Íslands.

kyNNtu þér Bs Nám við laNdBúNaðarháskóla ÍslaNds.á heimasÍðu skólaNs - www.lBhi.is - fiNNur þú greiNagóðar upplýsiNgar um Námið.sÍmiNN er 433 5000

BúvÍsiNdihestafræði

umsóknarfrestur um háskólanám er til

4. júní.

Page 60: 27. mai 2011

Helgin 27.-29. maí 2011

Auðvitað er til vafasamt fólk í mótor-hjólaheim-inum eins og í KR og Landsbank-anum.“

Viltu breyta mataræðinutil batnaðar á einfaldan og öfgalausan hátt?

INGA KRISTJÁNSDÓTTIR næringarþerapisti D.E.T. kennir ykkurhve einfalt það getur verið að bæta mataræðið og hvaða ráð hún hefur til þess.

ÞETTA ER EKKI FLÓKIÐ! Inga er búin að halda yfir 40 fyrirlestra um efnið enda nálgunin einföld, skýr og hentar öllum sem áhuga hafa á breyttum lífsháttum.

Staður og stund: Heilsuhúsið Lágmúla 5, kl.19:30 - 22:00

Innifalið er mappa meðuppskriftum og fróðleik.Verð: 4.400 kr. Nánariupplýsingar og skráning í síma8995020 eða á [email protected]

www.heilsuhusid.is

firi›judaginn 14. júní kl.19:30

FARIÐ VERÐUR MEÐ EINFÖLDUM HÆTTI YFIR:• Hverju er hægt að skipta út og hvað kemur þá í staðinn• Hvernig hægt er að þekkja muninn á hollri og skaðlegri fitu• Hvernig þú getur haldið fullri orku allan daginn og losnað við sykurþörf og þreytuköst

É g er að fara inn í fyrsta vorið mitt ef það drull-ast til að koma, það er að

segja. Það er búið að vera svo kalt og þótt menn séu bikerar þá eru þeir kuldaskræfur og hjólin hafa lítið hreyfst,“ segir Mummi.

„Það má segja að hér sé allur mótorhjólaheimurinn kominn á einn stað. Ég sel notuð hjól í umboðssölu og alls konar leður-drasl; skó, buxur, boli, jakka og eitthvað af hjálmum. Bara svona þetta sem þarf til þess að koma sér af stað. Þetta er nú ekki stórt hjá mér og ég er með sex hjól hérna núna, af öllum stærðum og gerðum.“

Húðflúrlistamaðurinn Sig-urður Páll er með Mumma í þessu og hann sér um að skreyta fólk. Sjálfur segir Mummi úti-lokað að hann reyni að bródera viðskiptavini sína. „Nei. Ég geri það ekki nokkrum einasta manni að koma nálægt honum með svona græjum. Það yrði ávísun á skaðræði og lögsókn jafnvel,“ segir hann.

Mummi segir að staðurinn hans sé hálfgerð félagsmiðstöð mótorhjólafólks. „Þetta er bæði almennt kaffihús og staður sem hjólafólk hangir á. Fólk kemur bara og fær sér kaffi og sest jafn-vel með það út á sólpall. Og svo

er þetta líka samkomustaður fyr-ir fólk sem kemur mikið saman hérna þegar það er að fara út að burra,“ segir Mummi.

En eru þetta þá ekki bara eintómir krimmar sem hanga þarna? „Nei. Þetta er alveg indælisfólk,“ segir Mummi og hlær. „Auðvitað er til vafasamt fólk í mótorhjólaheiminum eins og í KR og Landsbankanum. Svoleiðis fólk finnst alls staðar en það er nú oft þannig að eftir því sem menn eru hörkulegri og með fleiri tattú þá er hjartað mýkra og ljúfmennskan meiri.“

Mummi er með opið frá kl. 12 á hádegi til tíu á kvöldin alla

daga vikunnar nema sunnudaga. Þá er lokað enda þarf hann sinn tíma til þess að hjóla. „Ég er nú bara einyrki hérna en ég er auðvitað alltaf á hjóli. Ég er ómögulegur ef ég á ekki mótor-hjól. Hérna næ ég að sameina áhugamálið og vinnuna. Það vita allir hvernig hitt dæmið fór hjá mér og eitthvað verð ég að gera. Umdeildir menn eins og ég fá ekki vinnu svo glatt þannig að ég skapaði mér mína eigin vinnu. Maður verður bara að redda sér. Og hvað er næst best í heimi? Mótorhjólin og sá lífsstíll sem þeim fylgir.“

[email protected]

mummi Opnaði fÉlagsmiðstöð mótOrhjólafólks

Mummi er sinnar gæfu smiður og unir sér vel í Skipholtinu þar sem hann sam-einar vinnu og áhugamál.

Húðflúruð ljúf-menni í leðriGuðmundur Týr Þórarinsson, þekktastur sem Mummi í Mótorsmiðjunni, opnaði í vetur mótorhjólabúð, húðflúrstofu og kaffihús í Skipholtinu. Staðurinn er orðinn að félagsmiðstöð hjólafólks sem virðist loks geta farið að þenja mótorfáka sína.

Alvar Aalto endurlífgaðurNorræna húsið býður upp á þá nýjung í sumar að nú gefst gestum kostur á að fá leiðsögn um þetta fræga hús sem finnski arkitektinn Alvar Aalto teiknaði.

Alto er talinn meðal frægustu arkitekta heims en hann lést árið 1976.

Íslenski leikarinn Jóel Sæmundsson bregður sér í hlutverk Aaltos og leiðir gesti um húsið alla daga. Í Norræna húsinu eru allar innréttingar, lampar og nær öll húsgögn eftir Aalto, og stóru bronshöld-unum á dyrunum er lýst eins og handtaki hans sjálfs; mjúkt og þétt. Aalto hannaði innanstokksmuni í flestallar byggingar sínar og margir þessara muna eru enn framleiddir. –ÞT Alvar Aalto. Jóel Sæmundsson.

STOEGER P350 SYNTHETIC PUMPA

Vinsæl pumpa. Tekur 2 ¾“, 3“ og 3 ½“ skot. 26“ hlaup. 3 þrengingar fylgja.

Fullt verð 61.900,- Tilboð aðeins 49.900,-

STOEGER P350 MAX4 PUMPAVinsæl pumpa. Tekur 2 ¾“, 3“ og 3 ½“ skot. 26“ hlaup. 3 þrengingar fylgja.

Fullt verð 65.900,- Tilboð aðeins 52.720,-

ESCORT FIELDHUNTER PUMPAVinsæl pumpa. Tekur 2 ¾“ og 3“ skot. 26“ hlaup. 5 þrengingar fylgja ásamt

skeftishallaplötum. Fullt verð 55.900,-

Tilboð aðeins 45.900,-

ESCORT MARINEHUNTER PUMPA

Vinsæl pumpa. Tekur 2 ¾“ og 3“ skot. 26“ hlaup. 5 þrengingar fylgja ásamt

skeftishallaplötum. Fullt verð 69.900,-

Tilboð aðeins 59.900,-

OPTIMA B12 TVÍHLEYPAYfir / undir tvíhleypa. Tekur 2 ¾“ og

3“ skot. Einn gikkur, val á milli hlaupa. Útdragari. 28“ hlaup. 5 þrengingar.

Fullt verð 109.900,- Tilboð aðeins 89.900,-

OPTIMA S12 TVÍHLEYPAYfir / undir tvíhleypa. Tekur 2 ¾“ og

3“ skot. Einn gikkur, val á milli hlaupa. Útdragari. 28“ hlaup. 5 þrengingar.

Fullt verð 109.900,- Tilboð aðeins 89.900,-

BOITO MIURA I SUPREME TVÍHLEYPA

Yfir / undir tvíhleypa. Tekur 2 ¾“ og 3“ skot. Einn gikkur, val á milli hlaupa,

útkastari. 28“ hlaup. 5 þrengingar. Fullt verð 129.900,-

Tilboð aðeins 104.900,-

BOITO MIURA I TVÍHLEYPAYfir / undir tvíhleypa. Tekur 2 ¾“ og 3“ skot. Einn gikkur, útdragari. 28“ hlaup.

5 þrengingar. Fullt verð 99.900,-

Tilboð aðeins 74.900,-

NORINCO RIFFILPAKKI22 cal lr. riffill með boltalás. 9 skota

magasín. Sigti og snittað hlaup. 3-9x40 Norconia sjónauki ásamt festingum. Aim Pod tvífótur með

veltihaus. Byssupoki.Góður pakki á frábæru verði.

Aðeins 54.900,-

KRÓKHÁLSI 5 - 110 REYKJAVÍK - SÍMI 517 8050

MÁN. TIL FÖS.- 9 TIL 18 /// LAU. - 10 TIL 16

Í leiðinni úr bænum

AÐEINS 54.900,-

TILBOÐ AÐEINS 49.900,-

TILBOÐ AÐEINS 45.900,-

TILBOÐ AÐEINS 89.900,-

TILBOÐ AÐEINS 104.900,-

TILBOÐ AÐEINS 52.720,-

TILBOÐ AÐEINS 59.900,-

TILBOÐ AÐEINS 89.900,-

TILBOÐ AÐEINS 74.900,-

ÓDÝRA VEIÐIBÚÐIN

Page 61: 27. mai 2011
Page 62: 27. mai 2011

... minn karakter er notaður til að pynta aðra því hann skilur ekki sárs-aukann.”

L eikarinn Tómas Lemarquis fer með eitt af tveimur aðalhlut-

verkum í spænsk-frönsku kvikmynd-inni Painless sem tekin verður upp í Barcelona í haust. Myndin segir frá börnum með sjúkdóm sem gerir það að verkum að þau finna ekki til sársauka. Tveimur persónum er teflt saman; önnur finnur ekki til til-finningalega en karakter Tómasar skynjar ekki líkamlegan sársauka.

„Þetta eru heimspekilegar spurn-ingar um hvort það sé sársaukinn sem gerir okkur mannleg,“ segir Tómas.

Kvikmyndin gerist á tímum Frankós og er frumraun leikstjór-ans Juans Carlos Medina. Að baki myndinni standa meðal annars Canal+ og dreifingarfyrirtækið Wild Bunch.

„Í sögunni taka nasistar yfir sjúkrahúsið þar sem börnin eru og minn karakter er notaður til að pynta aðra því hann skilur ekki sárs-aukann. Það er ákveðinn hryllingur í þessari mynd. Ég er búinn að vera í strangri líkamsþjálfun og missa mörg kíló fyrir þetta hlutverk.“

Tómas hefur reynt ýmislegt til

að koma sér á framfæri sem leikari í Evrópu og segir að nú loksins rofi til. „Ég er búinn að reyna fyrir mér í átta ár og nú er ég með umboðs-menn í Þýskalandi, Frakklandi og Danmörku. Það hefur verið mikil hreyfing í gegnum þann þýska undanfarið.“

Tómas var nýlega á kvik-myndahátíðinni í Cannes að kynna indversku myndina Chatrak. Hann lék líka í þýskri sjónvarpsþáttaröð á dögunum og segir fleiri verkefni í pípunum.

[email protected]

bíó Tómas Lemarquis með aðaLhLuTverk í spænskri mynd

ragnhiLdur sTeinunn snýr afTur á skjáinn í hausT

Gerir þætti um unga og framúrskarandi Íslendinga

Ef maður pælir í því þá er þetta náttúrlega eitt-hvað sem RÚV á að gera.

Andri á flandriÚtvarpsmaðurinn glaðbeitti, Andri Freyr Viðarsson, sem hefur verið í miklu stuði á Rás 2 ásamt Guðrúnu Dís Emilsdóttur í þættinum Virkir morgnar, verður á skjánum í sumar með nýjan þátt, Andri á flandri. Þátturinn hefur göngu sína þegar Kastljós fer í sumarfrí í júlí og Andri verður þá á sínu flandri á föstudags-kvöldum hjá RÚV. Í þáttunum þvælist Andri um landið og kynnist landi og þjóð á sinn skemmtilega einlæga hátt. Þættirnir eru sagðir vera nokkurs konar Stiklur nýrra kynslóða þar sem Andri fetar á vissan hátt í djúp spor Ómars Ragnarssonar.

Þ etta er búið að vera æðis-lega skemmtilegt og það eru líka alger forréttindi

að geta virkilega gefið sér góðan tíma með hverjum og einum, hitt fjölskyldu og vini viðkomandi og komist að einhverjum góðum leyndarmálum sem viðmæland-inn segir manni kannski ekki alveg sjálfur,“ segir Ragnhildur Steinunn sem gerði það gott í Kastljósi um árabil áður en hún tók sér langt barneignarfrí. „Ég hef getað lagt aðeins meira í þetta og farið dýpra heldur en maður getur gert þegar maður er í ein-hverjum dagstengdum málum.“

Ragnhildur Steinunn segir að sér finnist ekki nógu mikið gert af því að fjalla um ungt og framúrskarandi fólk á Íslandi og þaðan sé hugmyndin að þáttunum komin. „Þannig að ég ákvað að ráðast í þetta. Að búa til átta þætti um fólk sem mér finnst vera að gera góða hluti. Hvort sem það er í íþróttum, tónlist, leiklist eða annarri list. Þannig að þetta er ungt fólk úr öllum áttum. Sumir eru hérna heima en aðrir komnir til útlanda í nám eða vinnu. Þætt-irnir hafa ekki enn fengið nafn þannig að allar hugmyndir eru vel þegnar. Ég held að það erfiðasta við þetta allt saman sé að finna nafnið en þeir hafa gengið undir vinnuheitinu Ungir Íslendingar.“

Ragnhildur Steinunn segist hafa lagt upp með að fá að kynn-ast lífssýn ungu Íslendinganna, draumum þeirra og væntingum og hvaða leiðir þau hafa farið að markmiðum sínum. „Ef maður pælir í því þá er þetta náttúrlega eitthvað sem RÚV á að gera. Og ég geri ráð fyrir að þættirnir geti orðið söguleg heimild þegar fram í sækir enda er ég tilbúin að veðja á að þetta fólk eigi eftir að verða enn meira áberandi í framtíðinni. Þannig að ég held að við séum líka að búa til góðar heimildir fyrir ókomin ár.“

Litla stúlkan hennar Ragn-hildar Steinunnar tók sín fyrstu fjögur skref um daginn, móður-inni til mikillar gleði. „Hún fer sér samt hægt og hefur látið þar við sitja,“ segir Ragnhildur Steinunn og bætir því við að sú stutta sé að byrja á leikskóla. „Kostur-inn við að gera þætti eins og þessa er að þegar maður er með lítið barn ræður maður svolítið tímanum sjálfur, hvenær maður fer í upp-tökur, og getur líka unnið meira heiman frá sér.“

[email protected]

Í aðalhlutverki á Spáni

Sjónvarpsstjarnan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur síðustu tvo mánuði verið á fleygi-ferð innanlands og utan við gerð nýrra sjónvarpsþátta þar sem hún ræðir við unga og efnilega Íslendinga sem hafa lagt út á framabrautina. Ragnhildur Steinunn hefur lítið sést á skjánum undanfarin misseri. Hún mætir tvíefld í sjónvarpið í haust eftir langt barneignarfrí.

Mannréttindi í gosmekkiGosið í Grímsvötnum hefur truflað daglegt líf víða þótt mest hafi vitaskuld mætt á þeim sem búa í nágrenni við eldstöðina. Flugsamgöngur gengu úr skorðum og um tíma hafði fólkið hjá Íslands-deild Amnesty International nokkrar áhyggjur af því að gosmökkurinn myndi trufla 50 ára afmælishátíð sam-takanna sem haldin verður á Hótel Borg á laugardaginn. Gert var ráð fyrir líflegri þátttöku Jóns Gnarr borgar-stjóra í hátíðahöldunum auk þess sem grínarinn Pétur Jóhann var á dagskrá. Báðir voru þeir erlendis í vikunni og útlitið á tímabili dökkt en góðu heilli komst flug í samt lag í tæka tíð.

Ari hvergi af baki dottinnHugskot, eignarhaldsfélag sem var að stærstum hluta í eigu Ara Edwald, forstjóra 365 miðla, hefur verið lýst gjaldþrota. Félagið átti 1% hlut í 365 fyrir hrun. Ari sjálfur er þó hvergi nærri af baki dottinn enda ennþá forstjóri 365 og þar fyrir utan skráður fyrir 6,17% eignarhlut í vinnuveitanda sínum, 365 miðlum.

Tómas Lemarquis fær nóg af verkefnum í Evrópu og er með umboðsmenn í þremur löndum.

Ljós

myn

d:Ce

line

Nie

szaw

er

Ragnhildur Steinunn hefur verið á þeytingi við efnisöflun fyrir þætti sína um unga og framúrskarandi Íslendinga sem fara í loftið í haust.

Betra loft betrilíðanAirfree lofthreinsitækið•Eyðirfrjókornumogsvifryki•Vinnurgegnmyglusveppiogólykt•Eyðirbakteríumoggæludýraflösu•Erhljóðlaustogsjálfhreinsandi Hæðaðeins27cm

Stórhöfða25•Sími5693100•eirberg.isÍsumareropiðvirkadagafrákl.9-18

54 dægurmál Helgin 27.-29. maí 2011

Page 63: 27. mai 2011

Opið hús hjá Íslenska Gámafélaginu Gufunesi – 28. maí milli 13:00-16:00

Ruslabílarúntur - Motorhjólarúntur - Blöðrur - AndlitsmálningSnú snú,- brennó,- skotbolti - leiktæki - Listaverkahorn

Ganga um Gufuneskirkjugarð og sögustaði þar í kringFræðslutúr í vagni um Endurvinnsluþorpið

Kynning á metanbílum og –breytingumFræðsla um moltu og flokkunFyrirtæki ársins tvö ár í röðFyrirtæki ársins tvö ár í röð

Milljón Kaloríu kökupartý!- í tilefni Grafarvogsdagsins...

1.000.000.

kaloríu kakan

Gufunesi - gamur.is - 577 5757

Viðey

metanbill.is

Komdu í Fyrirtæki ársins á Grafarvogsdeginum - Annað árið í röð!

Page 64: 27. mai 2011

Hilmir Snær leikstýrir Kirsuberjagarðinum Hilmir Snær Guðnason mun leik-stýra Kirsuberjagarðinum eftir Anton Tsjekhov sem sett verður upp á stóra sviðinu í Borgarleik-húsinu í október. Mikið einvalalið leikara tekur þátt í þessari sýningu en þeirra á meðal eru Sigrún Edda Björnsdóttir, Þröstur Leó Gunnars-son, Guðjón Davíð Karlsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Birgitta Birgisdóttir og Rúnar Freyr Gíslason. Leikstjór-inn, Hilmir Snær, stefnir að gáska-fullri sýningu, uppfullri af ólgandi tilfinningum. Leikritið fjallar um ástir, átök, brostnar vonir og vænt-ingar til framtíðar en líka eftirsjá eftir horfnum heimi. -óhþ

Ekkert lát á vinsældum AdeleBreska söngkonan Adele hefur svo sannarlega sungið sig inn í hjörtu landsmanna. Lög hennar, Rolling

in the Deep og Someone like You, hafa trónað nær sleitulaust á toppi Lagalistans, lista Félags íslenskra hljómplötuútgef-enda yfir mest spiluðu lögin í útvarpinu, frá því

í byrjun febrúar á þessu ári. Vinir Sjonna með Aftur heim, Magni með Ég trúi á betra líf og Valdimar með lagið Okkar eigin Osló eru einu lögin sem hafa náð að varpa bresku sönggyðjunni af stalli – allir þó í stuttan tíma í senn. Lagið Someone like You hefur setið á toppi Laga-listans undanfarnar sjö vikur. -óhþ

Atli Rafn sem Axlar-björnLeikhópurinn Vesturport hlaut á dögunum hæsta styrkinn úr Auroru

-sjóði til að setja upp leikverk byggt á sögunni um Axlar-Björn. Stefnt er að því að setja verkið á svið Borgarleik-hússins í október. Björn Hlynur Haraldsson

skrifar handritið og leikstýrir verk-inu. Alxar-Björn er einn þekktasti fjöldamorðingi Íslandssögunnar og myrti átján manns áður en upp um hann komst. Með hlutverk Axlar-Björns fer Atli Rafn Sigurðarson.

HELGARBLAÐ Hrósið …... fær bloggarinn árvökuli, Jón Frímann Jónsson, en hann greindi fyrstur frá yfirvofandi eld-gosi í Grímsvötnum á bloggsvæði sínu jonfr.com/volcano á laugar-dagskvöldið.Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is

Korfu Einstakt fjölskyldutilboð

Ótal fleiri gistimöguleikar á VITA.is

10-11 nátta ferðir 7. og 18. júní

Lois Corcyra Beach

Gott 4ra stjörnu „allt innifalið“ hótel, vel staðsett við ströndina í bænum Gouvia. Á hótelinu er barnaklúbbur og skemmti dagskrá. Fallegt útsýni yfir Gouvia flóann.

Verð frá 130.625 kr.* og 15.000 Vildarpunktará mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-11) í 10 nætur, 18. júní með öllu inniföldu og afslátt af flugverði barna. *Verð án Vildarpunkta 140.625 kr. m.v. 2+2. Innifalið: Flug, skattar, gisting með öllu inniföldu og íslensk fararstjórn.

Elea Beach

Látlaust en gott 3ja stjörnu hótel, mjög vel staðsett við strönd og í aðeins í 5. mín. göngufjarlægð frá miðbæ Dassia.

Verð frá 96.250 kr.*og 15.000 Vildarpunktará mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-11) í 10 nætur, 18. júní með hálfu fæði og afslátt af flugverði barna.*Verð án Vildarpunkta 106.250 kr. m.v. 2+2. Innifalið: Flug, skattar, gisting með hálfu fæði og íslensk fararstjórn.

Allt innifalið

Hálft fæðiLukkulíf VITA 7. og 18. júníVerð frá 123.900 kr.* og 15.000 VildarpunktarInnifalið: Gisting í tvíbýli með hálfu fæði og flugvallarskattar 7. júní.* Verð án Vildarpunkta 133.900 kr.

Lukkulíf VITA gerir þér kleift að veljaáfangastað, brottfarardag og lengd ferðar enupplýsingar um gististað berast þér síðar.

ÍSLE

NSK

A S

IA.IS

VIT

551

94 0

5/11

BEINT MORGUNFLUG

MEÐ

ICELANDAIR

GRIKKLAND

ADRÍAHAF

ÍTALÍA

Korfu

VITA er lífið

VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is

* Gildir eingöngu í ferðir 7. og 18. júní og þegar um pakkaferð er að ræða.

Börn fljúga frítt!

SANYLÞAKRENNUR

• RYÐGA EKKI• PASSA Í GÖMLU RENNUJÁRNIN• STANDAST ÍSLENSKT VEÐURFAR• AUÐVELDAR Í UPPSETNINGU• ÓDÝR OG GÓÐUR KOSTUR