100
28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011

28. árg. 3. tbl. 15. mars 2011 · 2020. 5. 5. · Flokkur 35: Smásöluþjónusta, heildsöluþjónusta og sérleyfi í tengslum við skartgripi, gimsteina, góðmálma og blöndur

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 28. árg. 3. tbl.

    15. mars 2011

  • Útgefandi: Einkaleyfstofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Ritstjóri: Jóna Kristjana Halldórsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.000,- Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

    (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 21

    Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 58

    Takmarkanir og viðbætur........................................ 66

    Breytt merki............................................................. 66

    Leiðréttingar............................................................ 66

    Nytjaleyfi vörumerkja.............................................. 67

    Endurnýjuð vörumerki............................................. 68

    Afmáð vörumerki..................................................... 69

    Úrskurðir í vörumerkjamálum.................................. 70

    Hönnun

    Skráð landsbundin hönnun..................................... 71

    Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 77

    Breytingar í hönnunarskrá...................................... 85

    Afmáðar hannanir……………………………………. 85

    Einkaleyfi

    Nýjar einkaleyfisumsóknir....................................... 86

    Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A).................... 87

    Veitt einkaleyfi (B)................................................... 88

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 89

    Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá.................... 97

    Leiðréttingar……….…………………………………. 97

    Vernd alþjóðlegra merkja........................................ 98

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 165/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1437/2010 Ums.dags. (220) 25.5.2010 (540)

    Eigandi: (730) Fritz Berndsen, Bjarmalandi 5, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 166/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1438/2010 Ums.dags. (220) 25.5.2010 (540)

    Eigandi: (730) Fritz Berndsen, Bjarmalandi 5, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 167/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1770/2010 Ums.dags. (220) 29.6.2010 (540)

    Sevikar HCT Eigandi: (730) Daiichi Sankyo Company, Limited, 3-5-1, Nihonbashi Honcho, Chuo-ku, Tokyo 103-8426, Japan. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjasamsetningar og efni; ekki neinar af framangreindum vörum taka til meðferðar á þvagfæratruflunum. Skrán.nr. (111) 168/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 2367/2010 Ums.dags. (220) 6.9.2010 (540)

    Reykjavík Herald Eigandi: (730) Goði Gunnarsson, Skúlagötu 64, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; útgáfa Net tímarits.

    Skrán.nr. (111) 162/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 304/2010 Ums.dags. (220) 4.2.2010 (540)

    BODY FOR LIFE Eigandi: (730) Natural Supplement Association, Inc., 555 Corporate Circle, Golden, Colorado 80401, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Tímarit, bækur og upplýsingabæklingar í tengslum við líkamsrækt, íþróttir, líkamshreysti, hreyfingu, fæðubótarefni og heilsuþjónustu. Flokkur 41: Skipulagning, stýring og kynning á líkamsræktarkeppnum og keppnum til að bæta líkamann. Skrán.nr. (111) 163/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 305/2010 Ums.dags. (220) 4.2.2010 (540)

    LÍKAMI FYRIR LÍFIÐ Eigandi: (730) Natural Supplement Association, Inc., 555 Corporate Circle, Golden, Colorado 80401, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Tímarit, bækur og upplýsingabæklingar í tengslum við líkamsrækt, íþróttir, líkamshreysti, hreyfingu, fæðubótarefni og heilsuþjónustu. Flokkur 41: Skipulagning, stýring og kynning á líkamsræktarkeppnum og keppnum til að bæta líkamann. Skrán.nr. (111) 164/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 1300/2010 Ums.dags. (220) 6.5.2010 (540)

    WE TRY HARDER Eigandi: (730) Wizard Co., Inc., 6 Sylvan Way, Parsippany, New Jersey 07054, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; kaupleiga á farartækjum. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; leiga á farartækjum.

    Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs).

    3

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 172/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3317/2010 Ums.dags. (220) 15.12.2010 (540)

    Eigandi: (730) Diva World Pty Limited, Level 14, 71 Macquarie Street, Sydney, NSW 2000, Ástralíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 14: Skartgripir; gimsteinar; góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka. Flokkur 26: Fylgihlutir/aukahlutir og skraut til að hafa í hári. Flokkur 35: Smásöluþjónusta, heildsöluþjónusta og sérleyfi í tengslum við skartgripi, gimsteina, góðmálma og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim, fylgihluti/aukahluti og skraut til að hafa í hári. Skrán.nr. (111) 173/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3369/2010 Ums.dags. (220) 21.12.2010 (540)

    Eigandi: (730) Boeing Management Company, 2201 Seal Beach Boulevard, M/C 110-SB70, Seal Beach, California 90740-1515, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki; tölvuhugbúnaður; tölvuvélbúnaður; málbönd; skrautseglar; skrefmælar; stafrænar reiknivélar; tímabeltisreiknivélar; hugbúnaður í formi tölvuskjávara; tölvumúsarmottur; og áður gerðar mynd- og hljóðupptökur, tölvuhugbúnaðar, tölvuforrit og fræðsluefni selt þar með sem eining, sem allt inniheldur upplýsingar um flugfarartæki, flugfarartækjahluta, flug, flugrafeindabúnað, geimvörur, og/eða viðhald, starfrækslu, viðgerðir og/eða þjálfun sem tengist flugfarartækja- og/eða geimvörum, -hlutum, og/eða -stoðtækjum. Flokkur 12: Ökutæki; tæki til flutninga á landi, í lofti eða á legi; flugfarartæki; flugfarar-tækjahlutar og handbækur þar af leiðandi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður og höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut; leikdót; íþróttavörur; leikfangaflugvélarlíkön; leikfanga- og smækkuð flugvélarlíkön til sýningar; ósamsett leikfanga- og smækkuð flugvélarlíkön; golfpokar; gólfpúttarasett sem samanstendur af

    Skrán.nr. (111) 169/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3248/2010 Ums.dags. (220) 8.12.2010 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Vesturmjólk ehf., Vallarási 7-9, 310 Borgarnesi, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Mjólk og mjólkurafurðir. Flokkur 30: Ís til matar; mjöl og matvörur úr korni, brauð og sætabrauð. Flokkur 31: Landbúnaðarafurðir. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 170/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3287/2010 Ums.dags. (220) 10.12.2010 (540)

    FORVERK Eigandi: (730) Efla hf., Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 171/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3316/2010 Ums.dags. (220) 15.12.2010 (540)

    DIVA Eigandi: (730) Diva World Pty Limited, Level 14, 71 Macquarie Street, Sydney, NSW 2000, Ástralíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 14: Skartgripir; gimsteinar; góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka. Flokkur 26: Fylgihlutir/aukahlutir og skraut til að hafa í hári. Flokkur 35: Smásöluþjónusta, heildsöluþjónusta og sérleyfi í tengslum við skartgripi, gimsteina, góðmálma og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim, fylgihluti/aukahluti og skraut til að hafa í hári.

    4

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 176/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3509/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Júpíter rekstrarfélag hf., Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 177/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3510/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

    FM 957 Eigandi: (730) 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 178/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3511/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

    X 97.7 Eigandi: (730) 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 179/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3512/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

    Létt 96.7 Eigandi: (730) 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

    golfpúttara, golfkúlum og púttbolla; golftí; tuskuleikfangadýr; leikfangasett fyrir börn; leikfangasvifflugur; glerkúlur; fjarstýrð leikföng, einkum flugvélar. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta; viðgerða- og viðhaldsþjónusta; viðgerðir og viðhald flugfarartækja og flugfarartækjahluta; tæknileg aðstoð; tæknileg aðstoð, einkum útvegun tækniráðgjafar á sviði grannskoðunar, viðgerða, starfrækslu, viðhalds eða breytinga á flugfarartækjum. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta; sérsmíði flugfarartækja. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; fræðslu-þjónusta; þjálfunarþjónusta; fræðsluþjónusta í formi þjálfunar og ráðgjafar á sviði starfrækslu, viðhalds, viðgerða og grannskoðunar flugfarartækja, og dreifing kennsluefnis í tengslum við það; útgáfuþjónusta á Netinu; tölvuþjónusta, einkum útvegun útgáfuefnis á Netinu í formi bóka, handbóka, tímarita, forma, teikninga og tæknilegra gagnapakka-tæknilýsingarblaða á sviði flugfarartækja, flugfarartækjahluta, flugrafeindabúnaðar, og viðhalds, starfrækslu, viðgerða, og þjálfunar sem tengist flugfarartækja- og geimvörum, -hlutum og -stoðtækjum. Skrán.nr. (111) 174/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3372/2010 Ums.dags. (220) 21.12.2010 (540)

    Vendum Eigandi: (730) Sigrún Þorleifsdóttir, Starhólma 8, 200 Kópavogi, Íslandi; Alda Sigurðardóttir, Rauðalæk 34, 105 Reykjavík, Íslandi; Unnur Valborg Hilmarsdóttir, Írabakka 18, 109 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; rekstrarráðgjöf. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; stjórnendaþjálfun. Skrán.nr. (111) 175/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3429/2010 Ums.dags. (220) 23.12.2010 (540)

    AZTLAN Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Drykkir gerðir úr kaffi, tei, kakói og espressó og drykkir sem eru að grunni til úr kaffi og/eða espressó, drykkir sem eru að grunni til úr tei.

    5

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 184/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 49/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

    ZOVIDUO Eigandi: (730) Glaxo Group Limited, Glaxo Wellcome House, Berkeley Avenue, Greenford, Middlesex UB6 0NN, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; efnablöndur og efni gegn veirum/vírusum. Skrán.nr. (111) 185/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 50/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

    KYPROLIS Eigandi: (730) Onyx Pharmaceuticals, Inc., 2100 Powell Street, Emeryville, California 94608, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf/lyfjablöndur. Flokkur 42: Rannsóknir og þróun lyfja/lyfjablandna; læknisfræðilegar og vísindalegar rannsóknir, þ.m.t. framkvæmd/stjórn klínískra tilrauna/rannsókna/prófana; læknisfræðilegar og vísindalegar rannsóknir í tengslum við meðhöndlun/meðferð krabbameina og æxla og í tengslum við meðhöndlun/meðferð bólgu- og sjálfsnæmissjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 8.7.2010, Bandaríkin, 85080817. Skrán.nr. (111) 186/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 51/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

    CARSPERA Eigandi: (730) Onyx Pharmaceuticals, Inc., 2100 Powell Street, Emeryville, California 94608, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf/lyfjablöndur. Flokkur 42: Rannsóknir og þróun lyfja/lyfjablandna; læknisfræðilegar og vísindalegar rannsóknir, þ.m.t. framkvæmd/stjórn klínískra tilrauna/rannsókna/prófana; læknisfræðilegar og vísindalegar rannsóknir í tengslum við meðhöndlun/meðferð krabbameina og æxla og í tengslum við meðhöndlun/meðferð bólgu- og sjálfsnæmissjúkdóma. Skrán.nr. (111) 187/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 52/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

    PRENTBÆR EHF Eigandi: (730) Arnór Guðmundsson, Lækjargötu 34c, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta og prentun.

    Skrán.nr. (111) 180/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3513/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

    FM FÍNN MIÐILL Eigandi: (730) 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 181/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 3514/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

    Gull 90.9 Eigandi: (730) 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 182/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 46/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Knitting Iceland ehf., Laugavegi 25 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geynsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 183/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 47/2011 Ums.dags. (220) 6.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Dót ehf., Lóuhólum 2-4, 111 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

    6

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 191/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 56/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

    KYNAMRO Eigandi: (730) Genzyme Corporation (a Massachusetts Corporation), 500 Kendall Street, Cambridge, Massachusetts 02142, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; lyfjablöndur til meðhöndlunar á hjarta- og æðasjúkdómum og til að draga úr kólesteróli. Skrán.nr. (111) 192/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 59/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) National Geographic Society, 1145 17th Street, N.W., Washington, D.C. 20036, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 38: Fjarskipti; þjónusta í tengslum við sjónvarps- og útvarpsútsendingar; þjónusta í tengslum við sjónvarpsútsendingar í gegnum kapal; þjónusta í tengslum við sendingu til þröngs hóps áhorfenda/áskrifenda; þjónusta í tengslum við útsendingar á hljóði og mynd í gegnum Netið. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; framleiðsla á sjónvarpsþáttum; að láta í té beinlínutengda leiki og afþreyingu fyrir börn; að láta í té beinlínutengd kort; að láta í té beinlínutengda dagskrá fyrir atburði/viðburði og sýningar í beinni útsendingu/fyrir framan áhorfendur. Skrán.nr. (111) 193/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 60/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

    FORZEPRIL Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til dýralækninga.

    Skrán.nr. (111) 188/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 53/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

    CAMPATH Eigandi: (730) Genzyme Corporation (a Massachusetts Corporation), 500 Kendall Street, Cambridge, Massachusetts 02142, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; mótefni í lækningarskyni til notkunar sem andeitilfrumuefni. Skrán.nr. (111) 189/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 54/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

    LEMTRADA Eigandi: (730) Genzyme Corporation (a Massachusetts Corporation), 500 Kendall Street, Cambridge, Massachusetts 02142, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; mótefni í lækningarskyni til notkunar sem andeitilfrumuefni. Skrán.nr. (111) 190/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 55/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

    REMNIQ Eigandi: (730) Genzyme Corporation (a Massachusetts Corporation), 500 Kendall Street, Cambridge, Massachusetts 02142, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; mótefni í lækningaskyni til notkunar sem andeitilfrumuefni.

    7

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 197/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 141/2011 Ums.dags. (220) 11.1.2011 (540)

    GS250 Eigandi: (730) Toyota Jidosha Kabushiki Kaisha (Toyota Motor Corporation), 1 Toyota-cho, Toyota-shi, Aichi-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Bifreiðar og einingar til samsetningar þeim tengdar. Skrán.nr. (111) 198/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 144/2011 Ums.dags. (220) 11.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Exxon Mobil Corporation, 5959 Las Colinas Boulevard, Irving, TX 75039-2298, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árni Björnsson, Pósthólf 1552, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pennar, dagatöl, veggspjöld, ýmsar pappírsvörur að meðtöldum prentuðum efnum. Flokkur 21: Bollar og diskar. Flokkur 25: Fatnaður, húfur. Skrán.nr. (111) 199/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 145/2011 Ums.dags. (220) 11.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Exxon Mobil Corporation, 5959 Las Colinas Boulevard, Irving, TX 75039-2298, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árni Björnsson, Pósthólf 1552, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pennar, dagatöl, veggspjöld, ýmsar pappírsvörur að meðtöldum prentuðum efnum. Flokkur 21: Bollar og diskar. Flokkur 25: Fatnaður, húfur.

    Skrán.nr. (111) 194/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 61/2011 Ums.dags. (220) 7.1.2011 (540)

    FILIBREE Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi. Skrán.nr. (111) 195/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 136/2011 Ums.dags. (220) 10.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) ABCD ehf., Lönguhlíð 13, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 196/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 138/2011 Ums.dags. (220) 10.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Björk Traustadóttir, Klettaborg 5, 600 Akureyri, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt.

    8

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 203/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 153/2011 Ums.dags. (220) 13.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Kaane American International Tobacco Co. Ltd, PO Box No. 61021, Jebel Ali Free Zone, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 34: Sígarettur, tóbak, hlutir fyrir reykingamenn. Skrán.nr. (111) 204/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 154/2011 Ums.dags. (220) 13.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Kaane American International Tobacco Co. Ltd, PO Box No. 61021, Jebel Ali Free Zone, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 34: Sígarettur, tóbak, hlutir fyrir reykingamenn.

    Skrán.nr. (111) 200/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 147/2011 Ums.dags. (220) 12.1.2011 (540)

    TRUEBOND Eigandi: (730) DePuy, Inc. (a Delaware corporation), 700 Orthopaedic Drive, Warsaw, Indiana 46581, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Skrúfur gerðar úr gerviefnum til nota við mjaðmaliðaígræði til bæklunarlækninga; beinaskrúfur. Skrán.nr. (111) 201/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 151/2011 Ums.dags. (220) 13.1.2011 (540)

    STARBUCKS VIA Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi og óáfengir drykkir sem eru gerðir úr/innihalda kaffi. Skrán.nr. (111) 202/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 152/2011 Ums.dags. (220) 13.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Detox ehf., Lindarbraut 634, 235 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Flokkur 44: Læknisþjónusta; dýralæknisþjónusta; fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr; þjónusta við landbúnað, garðyrkju og skógrækt.

    9

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 208/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 159/2011 Ums.dags. (220) 14.1.2011 (540)

    LÍFRÆNI ENGILLINN Eigandi: (730) Mohawks ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðuvörur. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir, svo og korn sem ekki er talið í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 209/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 169/2011 Ums.dags. (220) 17.1.2011 (540)

    GULL Eigandi: (730) Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

    Skrán.nr. (111) 205/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 155/2011 Ums.dags. (220) 14.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) IP-Fjarskipti ehf., Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 41: Skemmtistarfsemi. Skrán.nr. (111) 206/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 156/2011 Ums.dags. (220) 14.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Sigrún Lára Hauksdóttir, Brjánsstöðum, 801 Selfoss, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 207/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 158/2011 Ums.dags. (220) 14.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) MindGames ehf., Lækjargötu 12, 4. hæð, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Mörkin Lögmannsstofa hf., Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki,

    10

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 214/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 200/2011 Ums.dags. (220) 20.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Ísmar ehf., Síðumúla 28, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 215/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 201/2011 Ums.dags. (220) 20.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Steinunn Vala Sigfúsdóttir, Asparási 7, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga.

    Skrán.nr. (111) 210/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 170/2011 Ums.dags. (220) 17.1.2011 (540)

    Riding Iceland Eigandi: (730) Riding Iceland Operations ehf., Flúðaseli, 845 Flúðum, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta, skipulagning ferða, bókun á sætum í ferðir, flutningur með bílum, fylgdarþjónusta fyrir ferðamenn, hestaleiga, farþegaflutningar, bókun á ferðum, skoðunarferðir, upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, flutningur ferðamanna, ferðabókunarþjónusta. Skrán.nr. (111) 211/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 171/2011 Ums.dags. (220) 18.1.2011 (540)

    AMONZITRA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 212/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 172/2011 Ums.dags. (220) 18.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Artwerk ehf., Strandgötu 19, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 213/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 199/2011 Ums.dags. (220) 19.1.2011 (540)

    Rain Dear Eigandi: (730) Rain Dear ehf., Skipholti 33, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

    11

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 219/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 205/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

    HAVRE FRAS Eigandi: (730) The Quaker Oats Company, 555 West Monroe Street, Chicago, IL, 60661, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Korn/kornmeti og vörur úr korni/kornmeti; snarl úr korni/kornmeti; stykki út korni/kornmeti. Skrán.nr. (111) 220/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 206/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

    MINI FRAS Eigandi: (730) The Quaker Oats Company, 555 West Monroe Street, Chicago, IL, 60661, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Korn/kornmeti og vörur úr korni/kornmeti; snarl úr korni/kornmeti; stykki út korni/kornmeti. Skrán.nr. (111) 221/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 207/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

    SPELT FRAS Eigandi: (730) The Quaker Oats Company, 555 West Monroe Street, Chicago, IL, 60661, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Korn/kornmeti og vörur úr korni/kornmeti; snarl úr korni/kornmeti; stykki út korni/kornmeti. Skrán.nr. (111) 222/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 208/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

    Chicopee Pet Food Eigandi: (730) Harrison Pet Products Inc., 350 Shirley Avenue, Unit #1, Kitchener, Ontario, N2B 2E1, Kanada. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 31: Dýrafóður.

    Skrán.nr. (111) 216/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 202/2011 Ums.dags. (220) 20.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Íslandshús ehf., Tjarnarbraut 7, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 19: Byggingarefni (ekki úr málmi); ósveigjanlegar pípur (ekki úr málmi) í byggingar; asfalt, bik og malbik; færanleg hús, ekki úr málmi; minnisvarðar, ekki úr málmi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Skrán.nr. (111) 217/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 203/2011 Ums.dags. (220) 20.1.2011 (540)

    Íslandshús Eigandi: (730) Íslandshús ehf., Tjarnarbraut 7, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 19: Byggingarefni (ekki úr málmi); ósveigjanlegar pípur (ekki úr málmi) í byggingar; asfalt, bik og malbik; færanleg hús, ekki úr málmi; minnisvarðar, ekki úr málmi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Skrán.nr. (111) 218/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 204/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) The Quaker Oats Company, 555 West Monroe Street, Chicago, IL, 60661, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti;

    12

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 226/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 213/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

    EGILS GULL Eigandi: (730) Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 227/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 219/2011 Ums.dags. (220) 24.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir, Kirkjuvegi 21, 620 Dalvík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 228/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 220/2011 Ums.dags. (220) 25.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Style Technology ehf., Miðhrauni 12, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 7: Vélar og smíðavélar; hreyflar (þó ekki í ökutæki); vélatengsli og drifbúnaður (þó ekki í ökutæki); landbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar; klakvélar (útungunarvélar). Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta.

    Skrán.nr. (111) 223/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 209/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

    Genesis Pet Food Eigandi: (730) Harrison Pet Products Inc., 350 Shirley Avenue, Unit #1, Kitchener, Ontario, N2B 2E1, Kanada. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 31: Dýrafóður. Skrán.nr. (111) 224/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 210/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

    Froot Loops Eigandi: (730) Kellogg Company, One Kellogg Square, Battle Creek, Michigan 49016-3599, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Matvæli sem eru að mestu leyti úr korni til að nota sem morgunmat, snarl eða efni til að búa til mat; snarl úr ávöxtum sem búið er að ná vatni úr; sætabrauð og sælgæti. Skrán.nr. (111) 225/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 212/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

    13

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 232/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 272/2011 Ums.dags. (220) 27.1.2011 (540)

    STRUMPARNIR Eigandi: (730) STUDIO PEYO S.A., 36, chemin Frank-Thomas, 1208 Genève, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda/endurvinna hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi og borðdúkar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 35: Þjónusta í tengslum við auglýsingar og kynningar á margvíslegum vörum og þjónustu í gegnum hvers konar samskipta-/fjarskipta-/boðskiptamiðla og í gegnum Netið; að setja saman/semja auglýsinga- og kynningarefni á hvers konar upplýsinga- og gagnabera/-miðla, til að nota á sölustað/viðskiptastað og til að nota í hvers konar samskipta-/fjarskipta-/boðskiptamiðlum, þ.m.t. til að nota sem vefsíður; kynningar þ.m.t. sölukynningar og almannatengslaþjónusta í tengslum við margvíslegar vörur og þjónustu í gegnum hvers konar samskipta-/fjarskipta-/boðskiptamiðla og í gegnum Netið; dreifing/miðlun á auglýsingaefni, kynningarbæklingum, bónusum/umbunum/verðlaunum/þóknunum, gjöfum og sýnishornum/prufum; sýning á vörum; auglýsingar í gegnum markpóst; markaðsþjónusta/markaðssetning á margvíslegum

    Skrán.nr. (111) 229/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 221/2011 Ums.dags. (220) 25.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Express, LLC (a Delaware limited liability company), 1 Express Drive, Columbus, Ohio 43230, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Sólgleraugu. Skrán.nr. (111) 230/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 229/2011 Ums.dags. (220) 26.1.2011 (540)

    WAGONEER Eigandi: (730) CHRYSLER GROUP LLC, a limited liability company organized and existing under the laws of the State of Delaware, 1000 Chrysler Drive, Auburn Hills, Michigan 48326, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Vélknúin ökutæki og hlutar þeirra. Skrán.nr. (111) 231/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 232/2011 Ums.dags. (220) 26.1.2011 (540)

    PIZZA MEÐ GATI Eigandi: (730) Cosimo Heimir Fucci Einarsson, Ljósvallagötu 32, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Pizzur.

    14

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 235/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 291/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Markaðsnetið ehf., Ingólfsstræti 5, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 236/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 292/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

    EBISTRIDE Eigandi: (730) Bristol-Myers Squibb Company (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn til meðferðar og fyrirbyggingar á efnaskiptasjúkdómum. Forgangsréttur: (300) 2.9.2010, Bandaríkin, 85/121819. Skrán.nr. (111) 237/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 293/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

    EBYSTRIDE Eigandi: (730) Bristol-Myers Squibb Company (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn til meðferðar og fyrirbyggingar á efnaskiptasjúkdómum. Forgangsréttur: (300) 2.9.2010, Bandaríkin, 85/121827. Skrán.nr. (111) 238/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 294/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

    BYONTIMET Eigandi: (730) Bristol-Myers Squibb Company (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn til meðferðar og fyrirbyggingar á efnaskiptasjúkdómum. Forgangsréttur: (300) 2.9.2010, Bandaríkin, 85/121836.

    vörum og þjónustu í gegnum hvers konar samskipta-/fjarskipta-/boðskiptamiðla og í gegnum Netið; markaðsrannsóknir, -kannanir og greiningar; greiningar á viðbrögðum neytenda/viðskiptavina við auglýsingum; stjórnun/stýring fyrirtækja; rekstur fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; aðstoð og ráðgjöf í tengslum við að koma á stofn og stýra/stjórna smávöruverslunum; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra, margvíslegum vörum, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á þægilegan hátt; upplýsinga- og ráðgjafaþjónusta í tengslum við framangreint. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 233/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 279/2011 Ums.dags. (220) 28.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Ása Gunnlaugsdóttir, Rauðarárstíg 30, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 234/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 280/2011 Ums.dags. (220) 28.1.2011 (540)

    DRY TECH Eigandi: (730) The Gillette Company, One Gillette Park, Boston, MA 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Svitavörn og svitalyktareyðir til persónulegra nota.

    15

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 243/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 301/2011 Ums.dags. (220) 2.2.2011 (540)

    BANDINI Eigandi: (730) HBI Branded Apparel Enterprises LLC, 1000 East Hanes Mill Road, Winston-Salem, North Carolina 27105, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Gústaf Þór Tryggvason, hrl., Pósthólf 1067, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Brjóstahaldarar, undirfatnaður, aðhaldsbolir. Skrán.nr. (111) 244/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 334/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Lóa Bjarnadóttir, Kleppsvegi 36, e.h.t.v. , 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Skrán.nr. (111) 245/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 335/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Pedro Precedo, Grettisgötu 62, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar.

    Skrán.nr. (111) 239/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 296/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

    TOYOTA TOUCH & GO Eigandi: (730) Toyota Jidosha Kabushiki Kaisha (Toyota Motor Corporation), 1, Toyota-cho, Toyota-shi, Aichi-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Skjá-hljóðkerfi með leiðsögukerfi fyrir bíla. Skrán.nr. (111) 240/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 297/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

    TOYOTA TOUCH Eigandi: (730) Toyota Jidosha Kabushiki Kaisha (Toyota Motor Corporation), 1, Toyota-cho, Toyota-shi, Aichi-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Skjá-hljóðkerfi fyrir bíla. Skrán.nr. (111) 241/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 298/2011 Ums.dags. (220) 1.2.2011 (540)

    LIVINGCARE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Vítamín, steinefni, fæðubótarefni og næringabætiefni til læknisfræðilegra nota. Skrán.nr. (111) 242/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 299/2011 Ums.dags. (220) 2.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Vítamín, steinefni, fæðubótaefni og næringarefni til læknisfræðilegra nota.

    16

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 250/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 341/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

    Orr Eigandi: (730) Ástþór Helgason, Bragagötu 32, 101 Reykjavík, Íslandi; Kjartan Örn Kjartansson, Álfheimum 8, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) 251/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 342/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

    Hlutagerðarfélagið Eigandi: (730) Ástþór Helgason, Bragagötu 32, 101 Reykjavík, Íslandi; Kjartan Örn Kjartansson, Álfheimum 8, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi.

    Skrán.nr. (111) 246/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 337/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

    STEPTECH Eigandi: (730) DePuy, Inc., (a Dealware corporation), 700 Orthopaedic Drive, Warsaw, Indiana 46581, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Bæklunarígræðlingar gerðir úr gerviefnum. Skrán.nr. (111) 247/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 338/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

    MAKE IT HAPPEN Eigandi: (730) GENERAL MOTORS LLC, (a limited liability company organized and existing under the laws of the State of Delaware), 300 Renaissance Center, Detroit, Michigan 48265-3000, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Vélknúin ökutæki og hlutar þeirra. Skrán.nr. (111) 248/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 339/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

    MASTER Eigandi: (730) Dunhill Tobacco of London Limited, 1a St. James's Street, London SW1A 1EF, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 34: Sígarettur; tóbak; tóbaksvörur; kveikjarar; eldspýtur; hlutir fyrir reykingamenn. Skrán.nr. (111) 249/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 340/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

    The Thingmaking Corporation Eigandi: (730) Ástþór Helgason, Bragagötu 32, 101 Reykjavík, Íslandi; Kjartan Örn Kjartansson, Álfheimum 8, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi.

    17

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 254/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 348/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Farestveit & Company ehf., Engimýri 3, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Slökkvisprey, þ.e. brúsi.

    Skránigarnúmer 255/2011 er autt

    Skrán.nr. (111) 256/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 350/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) JHM Metaltech ehf., Skógarseli 41-101, 109 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 23: Garn og þráður. Flokkur 25: Fatnaður. Skrán.nr. (111) 257/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 351/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

    Þjóðrún Eigandi: (730) Ásdís Ólafsdóttir, Ljárskógum 21, 109 Reykjavík, Íslandi; Ragnhildur Guðmundsdóttir, Drekavöllum 26, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga.

    Skrán.nr. (111) 252/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 346/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) REAL MADRID CLUB DE FUTBOL, Concha Espina, n°1 de, 28.036 Madrid, Spáni. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Svitalyktareyðir, líkamskrem, hárnæring, sjampó, rakspíri, handáburður, nuddolía, hárgel. Skrán.nr. (111) 253/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 347/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hlín Ósk Þorsteinsdóttir, Þrúðsölum 17, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi.

    18

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 262/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 357/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    BALVAND Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001703. Skrán.nr. (111) 263/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 358/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    CALSENA Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001705. Skrán.nr. (111) 264/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 359/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    KONESIA Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001694. Skrán.nr. (111) 265/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 360/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    MSENI Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001688.

    Skrán.nr. (111) 258/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 352/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

    Ásrún Eigandi: (730) Ásdís Ólafsdóttir, Ljárskógum 21, 109 Reykjavík, Íslandi; Ragnhildur Guðmundsdóttir, Drekavöllum 26, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Skrán.nr. (111) 259/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 353/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

    Jökulrún Eigandi: (730) Ásdís Ólafsdóttir, Ljárskógum 21, 109 Reykjavík, Íslandi; Ragnhildur Guðmundsdóttir, Drekavöllum 26, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Skrán.nr. (111) 260/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 354/2011 Ums.dags. (220) 4.2.2011 (540)

    HUNGRAÐUR HUGUR Eigandi: (730) Veritas Capital hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 261/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 356/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    ALOCITY Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001706.

    19

  • ELS tíðindi 3.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 266/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 361/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    NESDUO Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001689. Skrán.nr. (111) 267/2011 Skrán.dags. (151) 1.3.2011 Ums.nr. (210) 362/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    NESDUON Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001692.

    20

  • ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 650945 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.3.1996 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 25.5.2010 (540)

    ETIREL Eigandi: (730) IIC-INTERSPORT, International Corporation GmbH, Wölflistrasse 2, CH-3006 Bern, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 18, 25, 28. Gazette nr.: 27/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 700410B Alþj. skrán.dags.: (151) 17.8.1998 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.9.2010 (540)

    Eigandi: (730) Lorenz Snack-World Holding GmbH, Bemeroder Strasse 71, 30559 Hannover, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 702722 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.7.1998 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 21.8.2010 (540)

    Eigandi: (730) Schütz GmbH & Co. KGaA, Schützstraße 12, 56242 Selters, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 19, 20. Forgangsréttur: (300) 10.1.1998, Þýskaland, 398 00 894. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 739700 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.7.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 26.7.2010 (540)

    SHERON Eigandi: (730) DF Partner s.r.o., Zádverice 165, CZ-763 12 Vizovice, Tékklandi. (510/511) Flokkar 1, 3. Gazette nr.: 48/2010

    Alþj. skrán.nr.: (111) 463523 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.1981 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.7.2010 (540)

    PREGEL Eigandi: (730) PRE GEL S.P.A., Via Comparoni 64, I-42100 REGGIO EMILIA, Sviss. (510/511) Flokkur 30. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 476786A Alþj. skrán.dags.: (151) 30.5.1983 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.9.2010 (540)

    AVIATIC Eigandi: (730) AVIATIC LIMITED, Quayhouse, South Esplanade, GUERNSEY GY1 4EJ, CHANNEL ISLANDS, Bretlandi. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 2.12.1982, Frakkland, 1 220 799. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 530331 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.11.1988 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 29.9.2010 (540)

    Eigandi: (730) N.V. Organon, Kloosterstraat 6, NL-5349 AB Oss, Hollandi. (510/511) Flokkar 5, 10. Forgangsréttur: (300) 5.7.1988, Sviss, 364798. Gazette nr.: 47/2010

    Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við Madridsamninginn. Heimilt er að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá birtingardegi, sbr. 53. gr. laga nr. 45/1997.

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    21

  • ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 824748 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.11.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.6.2010 (540)

    Eigandi: (730) OEL-Brack AG, Rupperswilerstrasse 3, CH-5502 Hunzenschwil, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 4, 7, 9, 40, 42. Forgangsréttur: (300) 27.8.2003, Sviss, 514195. Gazette nr.: 48/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 829620 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.11.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

    Eigandi: (730) AB Lindex, Box 233, SE-401 23 GÖTEBORG, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 17.6.2003, Svíþjóð, 2003/03732. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 836169 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.2004 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.7.2010 (540)

    Eigandi: (730) RE.COM SRL, Piazza Risorgimento, 41, I-12037 SALUZZO (CN), Ítalíu. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 21.7.2004, Ítalía, MI 2004C007578. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 869866 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.7.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

    Eigandi: (730) AB Lindex, Box 233, SE-401 23 GÖTEBORG, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 22.6.2005, Svíþjóð, 2005/04621. Gazette nr.: 44/2010

    Alþj. skrán.nr.: (111) 766669 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.12.2000 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.8.2010 (540)

    BARBANERA Eigandi: (730) EDITORIALE CAMPI SRL, Via San Giuseppe, 1, I-06038 SPELLO (PG), Ítalíu. (510/511) Flokkar 16, 41, 42. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 779797 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.4.2002 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.8.2010 (540)

    Tribeca Eigandi: (730) OSPIG GmbH & Co. KG, Carsten-Dressler-Str. 11, 28279 Bremen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 788868 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.9.2002 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

    Eigandi: (730) MINOTTI S.p.A., Via Indipendenza, 152, I-20036 MEDA (MI), Ítalíu. (510/511) Flokkur 20. Forgangsréttur: (300) 24.5.2002, Ítalía, MI2002C 005308. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 809747 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.6.2010 (540)

    MIDLAND Eigandi: (730) OEL-Brack AG, Rupperswilerstrasse 3, CH-5502 Hunzenschwil, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 4, 7, 9, 40, 42. Forgangsréttur: (300) 15.5.2003, Sviss, 511315. Gazette nr.: 48/2010

    22

  • ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 924144 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.5.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.11.2010 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Shire Human Genetic Therapies, Inc., 500 Patriot Way, Lexington MA 02421, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 4.5.2007, Bandaríkin, 77173297. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 963372 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.4.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.10.2010 (540)

    SYOSS Eigandi: (730) Henkel AG & Co. KGaA, Henkelstraße 67, 40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 12.10.2007, Þýskaland, 307 66 205.5/03. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 973064 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.8.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.7.2010 (540)

    ZARA Eigandi: (730) INDUSTRIA DE DISEÑO TEXTIL, S.A. (INDITEX, S.A.), Avenida de la Diputación, Edificio Inditex, E-15142 ARTEIXO (A CORUÑA), Spáni. (510/511) Flokkar 9, 18, 35. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 980031 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.7.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.8.2010 (540)

    EFFIPRO Eigandi: (730) VIRBAC S.A., 1ère avenue 2065m, L.I.D. F-06516 CARROS Cedex, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 23.1.2008, Frakkland, 08 550 714. Gazette nr.: 40/2010

    Alþj. skrán.nr.: (111) 875627 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.10.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.11.2010 (540)

    ELAPRASE Eigandi: (730) Shire Human Genetic Therapies, Inc., 500 Patriot Way, Lexington MA 02421 , Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 8.9.2005, Bandaríkin, 78709009. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 884571 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.11.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

    LINDEX Eigandi: (730) AB Lindex, Box 233, SE-401 23 GÖTEBORG, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 3, 14, 18, 25. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 887324 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.10.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

    FASHION REPORT BY LINDEX Eigandi: (730) AB Lindex, Box 233, SE-401 23 GÖTEBORG, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 16, 25. Forgangsréttur: (300) 26.4.2005, Svíþjóð, 2005/03067. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 900964 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.9.2006 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.10.2010 (540)

    BRAMIDAN Eigandi: (730) Bramidan A/S, Industrivej 69, DK-6740 Bramming, Danmörku. (510/511) Flokkur 7. Gazette nr.: 43/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 903047 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.7.2006 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 3.9.2010 (540)

    Eigandi: (730) AB Lindex, Box 233, SE-401 23 GÖTEBORG, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 44/2010

    23

  • ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1000212 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.4.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.11.2010 (540)

    SETTESOLI Eigandi: (730) CANTINE SETTESOLI S.C.A., Strada Statale, 115, I-92013 MENFI (AG), Ítalíu. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 47/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1017036 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.2009 (540)

    Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 Ingolstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 12, 28. Forgangsréttur: (300) 13.1.2009, Þýskaland, 30 2009 001 751.4/12. Gazette nr.: 44/2009 Alþj. skrán.nr.: (111) 1020511 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.10.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.10.2010 (540)

    LATTE CARNIA Eigandi: (730) Consorzio Cooperativo Latterie Friulane società cooperativa agricola, Via Zorutti, 98, I-33030 Campoformido (Udine), Ítalíu. (510/511) Flokkur 29. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1020579 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.10.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 22.9.2010 (540)

    Audi pre sense Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 Ingolstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 12. Forgangsréttur: (300) 25.5.2009, Þýskaland, 30 2009 030 628.1/12. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1026494 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.9.2009 (540)

    Eigandi: (730) Autonomous nonprofit organization, "TV-Novosti", Zubovsky boulevard, 4, building 1, RU-119021 Moscow, Rússlandi. (510/511) Flokkar 9, 16, 35, 38, 41, 42. Gazette nr.: 03/2010

    Alþj. skrán.nr.: (111) 986271 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.10.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.7.2010 (540)

    '78zerotto Eigandi: (730) IMPERIAL S.p.A., Via dei Lanaioli, 42 -, Blocco 11, Centergross, I-40050 FUNO DI ARGELATO (BOLOGNA), Ítalíu. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 30.5.2008, Ítalía, BO2008C000687. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 988179 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.12.2008 (540)

    Eigandi: (730) NAUTILUS, INC., 16400 SE Nautilus Way, Vancouver, WA 98683, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 28. Gazette nr.: 52/2008 Alþj. skrán.nr.: (111) 996551 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.2.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 23.9.2010 (540)

    idapt Eigandi: (730) Inoitulos SL, Via Augusta 187 5°A, E-08021 Barcelona, Spáni. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 997482 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.1.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.8.2010 (540)

    Eigandi: (730) TRUSSARDI S.P.A., Piazza Duse, 4, I-20122 MILANO, Ítalíu. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 49/2010

    24

  • ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1035610 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.2.2010 (540)

    Eigandi: (730) HELIROMA PLÁSTICOS, S.A., Zona Industrial, Apt. 245, P-3850-184 ALBERGARIA-A-VELHA, Portúgal. (510/511) Flokkar 6, 17. Forgangsréttur: (300) 6.1.2010, Portúgal, 459567. Gazette nr.: 16/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1035663 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.12.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.10.2010 (540)

    Eigandi: (730) exersciences gmbh, Heinrichstrasse 239, CH-8005 Zürich, Sviss. (510/511) Flokkar 5, 29, 30, 32. Forgangsréttur: (300) 26.7.2009, Sviss, 592205. Gazette nr.: 44/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1036298 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.4.2010 (540)

    Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðunum "BUTT LIFT". Eigandi: (730) Beachbody, LLC, 3301 Exposition Boulevard, 3rd Floor, Santa Monica, CA 90404, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 16/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1039213 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.1.2010 (540)

    Eigandi: (730) IP Application Development LLC, 2711 Centerville Road, Suite 400, Wilmington, DE 19808, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 28. Forgangsréttur: (300) 16.7.2009, Trinidad, 41168. Gazette nr.: 21/2010

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1027095 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.12.2009 (540)

    Eigandi: (730) PIERRE FABRE DERMO-COSMETIQUE, 45 Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE BILLANCOURT, Frakklandi. (510/511) Flokkar 3, 5. Forgangsréttur: (300) 7.7.2009, Frakkland, 09 3662567. Gazette nr.: 04/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1030021 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.12.2009 (540)

    Eigandi: (730) ROBERTO CAVALLI S.P.A., Piazza San Babila, 3, I-20122 Milano, Ítalíu. (510/511) Flokkar 3, 8, 9, 11, 14, 16, 18-21, 23-25, 27-32, 35, 42. Forgangsréttur: (300) 21.12.2009, Benelux, 1194280. Gazette nr.: 08/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1030461 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.12.2009 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Abbott Products Operations AG, Hegenheimermattweg 127, CH-4123 Allschwil, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 16.11.2009, Sviss, 593667. Gazette nr.: 08/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1032070 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.9.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 18.5.2010 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) DEMIRER KABLO TESISLERI SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Barbaros Bulvari Preveze Han No: 59, Besiktas, Istanbul, Tyrklandi. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 25.8.2009, Tyrkland, 2009/45253. Gazette nr.: 45/2010

    25

  • ELS tíðindi 3.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1046164 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.10.2010 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) APATINSKA PIVARA APATIN DOO, Trg osloboðenja 5, 25260 APATIN, Serbíu. (510/511) Flokkur 32. Forgangsréttur: (300) 27.5.2010, Serbía, Z-0914/2010. Gazette nr.: 45/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1046904 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.7.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 21.9.2010 (540)

    HEAT HOLDERS Eigandi: (730) DREW BRADY & CO. LIMITED, Kearsley Mill, Stoneclough, Radcliffe, Manchester M26 1RH, Bretlandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 40/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1047455 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.8.2010 (540)

    Eigandi: (730) Hess Family Estates AG, Steinhölzli, CH-3097 Liebefeld-Bern, Sviss. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 25.3.2010, Sviss, 602371. Gazette nr.: 34/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1047692 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.1.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 29.3.2010 (540)

    PLAYMOBIL Eigandi: (730) Geobra Brandstätter GmbH & Co. KG, Brandstätterstrasse 2-10, 90513 Zirndorf , Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 28. Forgangsréttur: (300) 28.7.2009, Þýskaland, 30 2009 044 603.2/28. Gazette nr.: 47/2010

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1039474 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.5.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 23.9.2010 (540)

    BEXSERO E