117
28. árg. 4. tbl. 15. apríl 2011

28. árg. 4. tbl. 15. apríl 2011 · 2020. 5. 5. · Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 28. árg. 4. tbl.

    15. apríl 2011

  • Útgefandi: Einkaleyfstofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Ritstjóri: Jóna Kristjana Halldórsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.000,- Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

    (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 22

    Félagamerki………………………………………….. 60

    Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 61

    Breytt merki............................................................. 76

    Takmarkanir og viðbætur........................................ 76

    Framsöl að hluta..................................................... 77

    Nytjaleyfi vörumerkja.............................................. 78

    Endurnýjuð vörumerki............................................. 79

    Afmáð vörumerki..................................................... 80

    Úrskurðir í vörumerkjamálum.................................. 81

    Hönnun

    Skráð landsbundin hönnun..................................... 82

    Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 86

    Endurnýjaðar hannanir........................................... 97

    Einkaleyfi

    Nýjar einkaleyfisumsóknir....................................... 98

    Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A).................... 100

    Veitt einkaleyfi (B)................................................... 101

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 103

    Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá.................... 110

    Breytingar á gjaldskrá vegna alþjóðlegra

    einkaleyfisumsókna…………………………………. 111

    Vernd alþjóðlegra vörumerkja................................. 112

    Tilkynningar............................................................ 117

    Leiðréttingar............................................................ 75

    Umsóknir um viðbótarvottorð (I1)........................... 109

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    síróp; ger, lyftiduft, salt, sinnep, edik, sósur (bragðbætandi); ávaxtasósur; krydd; ís. Flokkur 31: Landbúnaðarafurðir, svo og korn, sem ekki er talið í öðrum flokkum; nýir ávextir og grænmeti; fræ; prótein, fiskimjöl og annað dýrafóður; malt. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 41: Fræðsla og þjálfun í tengslum við meðhöndlun matvæla, matseld og dreifingu næringar- og matvöru; undirbúningur veisluhalds; undirbúningur keppna (fræðsla eða skemmtistarfsemi). Flokkur 43: Framreiðsla matar og drykkjar; veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 270/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 2760/2010 Ums.dags. (220) 22.10.2010 (540)

    Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu VITAMINWATER. Eigandi: (730) Energy Brands Inc., (a New York corporation), 17-20 Whitestone Expressway, Whitestone, New York 11357, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Næringarfræðilega bætt ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 271/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 2959/2010 Ums.dags. (220) 5.11.2010 (540)

    BURN Eigandi: (730) The Coca-Cola Company, One Coca-Cola Plaza, Atlanta, Georgia 30313, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvörur ; tannhirðivörur. Flokkur 5: Krem, salvar og smyrsli fyrir varir til læknisfræðilegra nota, þó ekki til nota við bruna. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir. Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir;

    Skrán.nr. (111) 268/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 1916/2010 Ums.dags. (220) 13.7.2010 (540)

    HEIMAPIZZA Eigandi: (730) Miklatorg hf., Kauptúni 4, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Hráefni til pizzugerðar. Skrán.nr. (111) 269/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 2425/2010 Ums.dags. (220) 9.9.2010 (540)

    FINDUS Eigandi: (730) Findus Sverige Aktiebolag, 267 81 Bjuv, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efnavörur til að nota í fataiðnaði og í landbúnaði; efni til varðveislu á matvælum. Flokkur 3: Ilmolíur til að nota sem bragðefni í matvælum og drykkjarvörum. Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, ungbarnablöndur, matur fyrir börn og smábörn; þorskalýsi, vítamínblöndur, steinefnafæðubótarefni, næringarfæðubótarefni til læknisfræðilegra nota, lækningate. Flokkur 16: Prentað mál, auglýsingaskilti úr pappír eða pappa, prentað útgáfuefni, fréttabréf, uppskriftir til að elda/útbúa mat, lausblaðamöppur, handbækur, grafískar myndir, borðdúkar úr pappír, pappírsmunnþurrkur, borðmottur úr pappír, miðar, ekki úr vefnaði; pökkunarílát úr pappír fyrir matvöru; plastefni til pökkunar, pökkunarefni úr sterkju. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og -ílát. Flokkur 29: Kjöt, alifuglar og villibráð; fiskur og aðrar matvörur sem eru upprunnar úr sjónum; kjötkraftur; pylsur og skinkur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir, ber, sveppir, grænmeti og rótargrænmeti; tilbúnar matvörur einkum að stofni til úr einni eða nokkrum framangreindra vara, þar með talið matvörur seldar í lausri vigt í sælkeraborðum sem og matvörur seldar í pökkum í frosnu eða köldu eða lofttæmdu formi; seyði, kjötseyði; súpur; hlaup, sultur, egg, mjólk, ostur og mjólkurvörur; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og næringarvörur framleiddar úr korni, þar með talið pastavörur, núðlur, kúskús, bökur, kjötbökur, pitsur, piroshki bollur, ravioli, vorrúllur, sushi, pönnukökur, fylltar pönnukökur; tilbúnar matvörur með hrísgrjónum, korn (til manneldis), pasta, núðlur, bulgur hveiti og/eða kúskús eða aðrar kornvörur sem megininnihaldsefni, þar með talið matvörur seldar í lausri vigt í sælkeraborðum sem og matvörur seldar í pökkum í frosnu eða köldu eða lofttæmdu formi; hamborgarar; sushi; brauð, sætabrauð og sælgæti, ís, hunang,

    Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs).

    3

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 273/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 3425/2010 Ums.dags. (220) 22.12.2010 (540)

    Eigandi: (730) Pivot Point International, Inc., 1560 Sherman Avenue, Suite 700, Evanston, Illinios 60201, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Áteknar hljóðsnældur/-kassettur, skyggnur/glærur, leysidiskar, myndbönd, DVD diskar og geisladiskar með lesminni (CD-ROM) allt framangreint inniheldur upplýsingar í tengslum við snyrtifræði, hárgreiðslu, hársnyrtingu, hárhönnun, fegrunarfræði/fagurfræði, húðvernd/-umhirðu, snyrtingu/förðun og neglur. Flokkur 16: Bæklingar, vörulistar, tímarit sem koma út reglulega, námskeiðsbækur og kennslugögn/leiðarvísar, þ.m.t. handbækur/leiðbeiningar fyrir nemendur og kennara, vinnubækur/verkefnabækur og handbækur allt framangreint í tengslum við snyrtifræði, hárgreiðslu, hársnyrtingu, hárhönnun, fegrunarfræði/fagurfræði, húðvernd/-umhirðu, snyrtingu/förðun og neglur. Flokkur 41: Dreifing á námsefni/fræðsluefni í tengslum við snyrtifræði, hárgreiðslu, hársnyrtingu, hárhönnun, fegrunarfræði/fagurfræði, húðvernd/-umhirðu, snyrtingu/förðun og neglur; þjálfun starfsfólks og samræming og stýring námskeiða, smiðja/vinnustofa og sýninga/sýnikennslu í tengslum við snyrtifræði, hárgreiðslu, hársnyrtingu, hárhönnun, fegrunarfræði/fagurfræði, húðvernd/-umhirðu, snyrtingu/förðun og neglur; fræðsla/menntun og þjálfun annarra í hárgreiðslu, hársnyrtingu, hárhönnun, húðvernd/-umhirðu, snyrtingu/förðun og neglur. Skrán.nr. (111) 274/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 3426/2010 Ums.dags. (220) 23.12.2010 (540)

    STARBUCKS DOUBLESHOT Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Mjólk, bragðbætt mjólk, mjólkurhristingar og drykkir sem eru að grunni til úr mjólk/innihalda mjólk; ávaxtasultur, hlaup, smurálegg/viðbit, ystingur/hlaupostur og niðursoðnir ávextir/niðursoðnar matvörur. Flokkur 30: Malað kaffi og kaffibaunir, kakó, te (jurtate og annars konar te), drykkir úr kaffi, tei, kakó og espressó og drykkir sem eru að grunni til úr kaffi og/eða espressó/innihalda kaffi og/eða espressó, drykkir sem eru að grunni til úr tei/innihalda te, súkkulaðidufti og vanillu; ávaxtasósur, sósur til að bæta út í drykki; súkkulaðisíróp/-þykkni/-sykurlögur, síróp/þykkni/sykurlögur til að bragðbæta drykki, brauðmeti/bakaðar vörur þ.m.t. muffins/formkökur, skonsur/heilhveitikökur, kex, smákökur, sætabrauð og brauð, samlokur, granóla, tilbúið kaffi, tilbúið te, rjómaís og frosið sælgæti; súkkulaði, sælgæti og sætindi/konfekt.

    ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 272/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 3312/2010 Ums.dags. (220) 15.12.2010 (540)

    Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Eigandi: (730) VR, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi, gagnarannsóknir vegna launa. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; launarannsóknir. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; öryggisþjónusta til verndar einstaklingum og eignum; persónu- og félagsleg þjónusta í þágu einstaklinga; persónu- og félagsleg þjónusta í þágu einstaklinga í tengslum við kjarasamninga og önnur hagsmunamál. (500) Merkið er skráð á grundvelli markaðsfestu.

    4

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 278/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 41/2011 Ums.dags. (220) 5.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) JOHNSON CONTROLS HYBRID AND RECYCLING GMBH, Am Leineufer 51, Hannover, 30419, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Rafgeymar af öllum tegundum notaðir í farartæki til flutninga á fólki og vörum, þar á meðal bíla, vörubíla, báta og vélhjól, og hlutar og fylgihlutir fyrir slíka rafgeyma, þar á meðal hleðslutæki, prófunartæki, kaplar, vírar, umgerðir, kassar, tæki til að fylgjast með rafgeymum, rofar, fjarræsibúnaður, hlífar, skilrofar, umbreytar, áriðlar, tenglar, pólklemmur, framlengingar, hringir, vargkjaftar, millitenglar, hleðslutappar, millikaplar, tappar, festingar, festingasett. Skrán.nr. (111) 279/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 42/2011 Ums.dags. (220) 5.1.2011 (540)

    VARTA Eigandi: (730) JOHNSON CONTROLS HYBRID AND RECYCLING GMBH, Am Leineufer 51, Hannover, 30419, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Rafgeymar af öllum tegundum notaðir í farartæki til flutninga á fólki og vörum, þar á meðal bíla, vörubíla, báta og vélhjól, og hlutar og fylgihlutir fyrir slíka rafgeyma, þar á meðal hleðslutæki, prófunartæki, kaplar, vírar, umgerðir, kassar, tæki til að fylgjast með rafgeymum, rofar, fjarræsibúnaður, hlífar, skilrofar, umbreytar, áriðlar, tenglar, pólklemmur, framlengingar, hringir, vargkjaftar, millitenglar, hleðslutappar, millikaplar, tappar, festingar, festingasett. Skrán.nr. (111) 280/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 211/2011 Ums.dags. (220) 21.1.2011 (540)

    Reikningapottur Landsbankans Eigandi: (730) NBI hf., Austurstræti 11, 155 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fjármálatengd þjónusta.

    Flokkur 32: Vatn, ölkelduvatn, sódavatn og aðrir óáfengir drykkir, gosdrykkir, ávaxtadrykkir og ávaxtasafar, ávaxtadrykkir og gosdrykkir sem innihalda ávaxtasafa, drykkjarblöndur í vökvaformi og duftformi; sósur til drykkjargerðar; bragðbætandi síróp/þykkni/sykurlögur til drykkjargerðar; bragðbætt og óbragðbætt vatn á flöskum, sódavatn, ölkelduvatn, ávaxtasafar, freyðandi drykkir/gosdrykkir sem eru að grunni til úr ávöxtum og safa/innihalda ávexti og safa og sódadrykkir; frosnir ávaxtadrykkir og frosnir drykkir sem eru að grunni til úr ávöxtum/innihalda ávexti. Skrán.nr. (111) 275/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 3427/2010 Ums.dags. (220) 23.12.2010 (540)

    DISCOVERIES Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Mjólk, bragðbætt mjólk, mjólkurhristingar og drykkir sem eru að grunni til úr mjólk/innihalda mjólk; ávaxtasultur, hlaup, smurálegg/viðbit, ystingur/hlaupostur og niðursoðnir ávextir/niðursoðnar matvörur. Flokkur 30: Malað kaffi og kaffibaunir, kakó, te (jurtate og annars konar te), drykkir úr kaffi, tei, kakó og espressó og drykkir sem eru að grunni til úr kaffi og/eða espressó/innihalda kaffi og/eða espressó, drykkir sem eru að grunni til úr tei/innihalda te, súkkulaðidufti og vanillu; ávaxtasósur, sósur til að bæta út í drykki; súkkulaðisíróp/-þykkni/-sykurlögur, síróp/þykkni/sykurlögur til að bragðbæta drykki, brauðmeti/bakaðar vörur þ.m.t. muffins/formkökur, skonsur/heilhveitikökur, kex, smákökur, sætabrauð og brauð, samlokur, granóla, tilbúið kaffi, tilbúið te, rjómaís og frosið sælgæti; súkkulaði, sælgæti og sætindi/konfekt. Flokkur 32: Vatn, ölkelduvatn, sódavatn og aðrir óáfengir drykkir, gosdrykkir, ávaxtadrykkir og ávaxtasafar, ávaxtadrykkir og gosdrykkir sem innihalda ávaxtasafa, drykkjarblöndur í vökvaformi og duftformi; sósur til drykkjargerðar; bragðbætandi síróp/þykkni/sykurlögur til drykkjargerðar; bragðbætt og óbragðbætt vatn á flöskum, sódavatn, ölkelduvatn, ávaxtasafar, freyðandi drykkir/gosdrykkir sem eru að grunni til úr ávöxtum og safa/innihalda ávexti og safa og sódadrykkir; frosnir ávaxtadrykkir og frosnir drykkir sem eru að grunni til úr ávöxtum/innihalda ávexti.

    Skráningarnúmer 276/2011 er autt

    Skrán.nr. (111) 277/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 3515/2010 Ums.dags. (220) 30.12.2010 (540)

    Klassik fm 100.7 Eigandi: (730) 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

    5

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 283/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 226/2011 Ums.dags. (220) 25.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Jarðboranir hf., Hlíðasmára 1, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 284/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 227/2011 Ums.dags. (220) 25.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Jarðboranir hf., Hlíðasmára 1, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar.

    Skrán.nr. (111) 281/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 224/2011 Ums.dags. (220) 25.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Jarðboranir hf., Hlíðasmára 1, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 282/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 225/2011 Ums.dags. (220) 25.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Jarðboranir hf., Hlíðasmára 1, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar.

    6

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 288/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 290/2011 Ums.dags. (220) 31.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Selma Júlíusdóttir, Vesturbergi 73, 111 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 289/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 336/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

    PPM 360 Eigandi: (730) Arbitron, Inc., a Maryland corporation, 9705 Patuxent Woods Drive, Columbia, Maryland 21046, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Niðurhlaðanlegt rafrænt útgáfuefni í formi skýrslna og rannsókna á sviði áhorfsmælinga, áhorfendatalna, almenningsálits, mælinga á fjölmiðlasýnileika, markaðsrannsókna, markaðskannana, viðskiptarannsókna, lýðfræðiupplýsinga, landafræðilegrar neytendahegðunar, neytendastefnu og tengdrar gagnasöfnunar, -vinnslu og -greiningar; rafrænt útgáfuefni, einkum skýrslur og rannsóknir á sviði áhorfsmælinga, áhorfendatalna, almenningsálits, mælinga á fjölmiðlasýnileika, markaðsrannsókna, markaðskannana, viðskiptarannsókna, lýðfræðiupplýsinga, landafræðilegrar neytendahegðunar, neytendastefnu og tengdrar gagnasöfnunar, -vinnslu og -greiningar; rafeinda- og flytjanleg tæki, þar með talið kóðarar sem setja inn óheyranleg merki inn í hljóðstreymið, rafeindatæki sem greina merki sem kóðararnir senda frá sér og rafeindatengistöðvar sem nema kóða frá tækjunum, allt til notkunar á sviði áhorfsmælinga, áhorfendatalna, almenningsálits, mælinga á fjölmiðlasýnileika, markaðsrannsókna, markaðskannana, viðskiptarannsókna, lýðfræðiupplýsinga, landfræðilegrar neytendahegðunar, neytendastefnu og tengdrar gagnasöfnunar, -vinnslu og -greiningar; niðurhlaðanlegur notkunarhugbúnaður til notkunar með færanlegum tækjum, einkum símar, lófatölvur og handtölvur, sem gera notendum kleift að fá aðgang að öðrum notkunarhugbúnaði úr fjarlægð til að fá upplýsingar, texta, grafík og gögn og til að dreifa upplýsingum, efni, grafík, texta, gögnum og upplýsingum, allt á sviði áhorfsmælinga, áhorfendatalna, almenningsálits, mælinga á fjölmiðlasýnileika, markaðsrannsókna, markaðskannana, viðskiptarannsókna, lýðfræðiupplýsinga, landfræðilegrar neytendahegðunar,

    Skrán.nr. (111) 285/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 271/2011 Ums.dags. (220) 27.1.2011 (540)

    ONETOUCH COMFORT Eigandi: (730) JOHNSON & JOHNSON, One Johnson & Johnson Plaza, New Brunswick, New Jersey, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Bíldar og tilheyrandi áhöld. Skrán.nr. (111) 286/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 274/2011 Ums.dags. (220) 28.1.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) MP banki hf., Ármúla 13a, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fjármálastarfsemi; sparnaðarþjónusta fyrir börn. Flokkur 28: Sparibaukur. Skrán.nr. (111) 287/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 278/2011 Ums.dags. (220) 28.1.2011 (540)

    FLORIDANA VÍTAMÍNSAFI Eigandi: (730) Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar.

    7

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 291/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 355/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) ÓDT- Ráðgjöf ehf., Tjaldanesi 17, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Flokkur 44: Læknisþjónusta. Skrán.nr. (111) 292/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 363/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    NESIMET Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001693. Skrán.nr. (111) 293/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 364/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    NESMETA Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001699. Skrán.nr. (111) 294/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 365/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    NESSET Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001690.

    neytendastefnu og tengdrar gagnasöfnunar, -vinnslu og -greiningar. Flokkur 16: Prentað mál, einkum bæklingar, smárit, bókmenntir, veggspjöld, skilti, útgáfuefni, skýrslur og rannsóknir á sviði áhorfsmælinga, áhorfendatalna, almenningsálits, mælinga á fjölmiðlasýnileika, markaðsrannsókna, markaðskannana, viðskiptarannsókna, lýðfræðiupplýsinga, landfræðilegrar neytendahegðunar, neytendastefnu og tengdrar gagnasöfnunar, -vinnslu og -greiningar. Flokkur 35: Stýring áhorfsmælingakannana, kannana á mælingum á fjölmiðlasýnileika; viðskiptarannsóknir og markaðsrannsóknir; rannsóknir á almenningsáliti; útvegun áhorfsmælingatalna; þjónusta á sviði markaðsrannsókna í tengslum við áhorfsmælingar og mælinga á fjölmiðlasýnileika; lýðfræðilegar og landfræðilegar rannsóknir; neytendahegðun og rannsóknir á neytendastefnu; söfnun, vinnsla og greining á markaðs- og viðskiptarannsóknagögnum; útvegun upplýsinga og greininga um viðskiptarannsóknir og markaðsrannsóknir fyrir viðskiptavini. Flokkur 41: Útvegun útgáfuefnis á netinu sem ekki er niðurhlaðanlegt í formi skýrslna og rannsókna á sviðum áhorfsmælinga, áhorfendatalna, almenningsálits, mælinga á fjölmiðlasýnileika, markaðsrannsókna, markaðskannana, viðskiptarannsókna, lýðfræðiupplýsinga, landfræðilegrar neytendahegðunar, neytendastefnu og tengdrar gagnasöfnunar, -vinnslu og -greiningar. Flokkur 42: Kerfisveita sem hefur forritaskila (API) hugbúnað til notkunar á sviði áhorfsmælinga, áhorfendatalna, almenningsálits, mælinga á fjölmiðlasýnileika, markaðsrannsókna, markaðskannana, viðskiptarannsókna, lýðfræðiupplýsinga, landfræðilegrar neytendahegðunar, neytendastefnu og tengdrar gagnasöfnunar, -vinnslu og -greiningar; útvegun vefsíðu sem er með efni, gögn, grafík og upplýsingar á sviðum áhorfsmælinga, áhorfendatalna, almenningsálits, mælinga á fjölmiðlasýnileika, markaðsrannsókna, markaðskannana, viðskiptarannsókna, lýðfræðiupplýsinga, landfræðilegrar neytendahegðunar, neytendastefnu og tengdrar gagnasöfnunar, -vinnslu og -greiningar. Forgangsréttur: (300) 3.8.2010, Bandaríkin, 85/099,294 fyrir fl. 9; 3.8.2010, Bandaríkin, 85/099,300 fyrir fl. 16; 24.8.2010, Bandaríkin, 85/114,737 fyrir fl. 35; 24.8.2010, Bandaríkin, 85/114,753 fyrir fl. 41; 24.8.2010, Bandaríkin, 85/114,761 fyrir fl. 42. Skrán.nr. (111) 290/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 343/2011 Ums.dags. (220) 3.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Íslandsstofa, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír; pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Ferðaþjónusta.

    8

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 299/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 370/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    SENESKA Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001700. Skrán.nr. (111) 300/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 371/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    SENTEKO Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001697. Skrán.nr. (111) 301/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 372/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    SESINO Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001701. Skrán.nr. (111) 302/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 373/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    SYNAMERE Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001704.

    Skrán.nr. (111) 295/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 366/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    NESYNCO Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001691. Skrán.nr. (111) 296/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 367/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    NISMET Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001695. Skrán.nr. (111) 297/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 368/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    NLYNQ Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001687. Skrán.nr. (111) 298/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 369/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    OLIMCO Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001696.

    9

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 307/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 378/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    ZESINA Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 25.10.2010, Japan, 2010-082946. Skrán.nr. (111) 308/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 379/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    ZEKTOS Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 25.10.2010, Japan, 2010-082956. Skrán.nr. (111) 309/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 385/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Lögfræðistofa Suðurnesja ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta. Skrán.nr. (111) 310/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 386/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    LS LEGAL Eigandi: (730) Lögfræðistofa Suðurnesja ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta.

    Skrán.nr. (111) 303/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 374/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    VYNESIA Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001698. Skrán.nr. (111) 304/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 375/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    VYNESS Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 13.1.2011, Japan, 2011-001702. Skrán.nr. (111) 305/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 376/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    ESINAR Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 25.10.2010, Japan, 2010-082948. Skrán.nr. (111) 306/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 377/2011 Ums.dags. (220) 7.2.2011 (540)

    XINCRET Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla og koma í veg fyrir sykursýki og tengda sjúkdóma. Forgangsréttur: (300) 25.10.2010, Japan, 2010-082951.

    10

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 315/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 395/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Bjarndal ehf., Pósthólf 325, 232 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) 316/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 398/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    KIRMIZA Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til nota fyrir menn. Skrán.nr. (111) 317/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 399/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    LOXFERA Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til nota fyrir menn. Skrán.nr. (111) 318/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 400/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    RIENSO Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til nota fyrir menn. Skrán.nr. (111) 319/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 401/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    SAFIVA Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til nota fyrir menn.

    Skrán.nr. (111) 311/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 387/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Lögfræðistofa Suðurnesja ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta. Skrán.nr. (111) 312/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 392/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    PROLEX Eigandi: (730) PROLEX ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Ráðgjöf og fræðsla til einstaklinga, fyrirtækja og félagasamtaka á sviði íþrótta-, menningar- og félagsmála. Skrán.nr. (111) 313/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 393/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) PROLEX ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Ráðgjöf og fræðsla til einstaklinga, fyrirtækja og félagasamtaka á sviði íþrótta-, menningar- og félagsmála. Skrán.nr. (111) 314/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 394/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Forseti ehf., Pósthólf 325, 232 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Fjármálastarfsemi og fasteignaviðskipti.

    11

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 323/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 406/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    Streituskólinn Eigandi: (730) Forvarnir ehf., Lágmúla 5, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Flokkur 44: Læknisþjónusta. (500) Merkið er skráð á grundvelli markaðsfestu. Skrán.nr. (111) 324/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 407/2011 Ums.dags. (220) 9.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Gísli Jónsson, Lambastekk 4, 109 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar með bílum, flutningar (með vögnum), leiga á bílskúrum, vörugeymsla, björgunarþjónusta (flutningar), bifreiðabjörgunarþjónusta, ökutækjadráttarþjónusta. Skrán.nr. (111) 325/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 409/2011 Ums.dags. (220) 9.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Companhia Nitro Química Brasileira, Av. Dr. José Artur Nova, 951, São Miguel Paulista, São Paulo SP, Brasilíu. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 13: Nítrósellulósi.

    Skrán.nr. (111) 320/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 402/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    VOLTABAK Eigandi: (730) LABORATOIRES THEA, 12 rue Louis Blériot, Zone Industrielle du Brezet, 63100 Clermont Ferrand, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir augu. Forgangsréttur: (300) 2.2.2011, Ítalía, TO2011C000342. Skrán.nr. (111) 321/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 403/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Útgáfufélagið Kjölur ehf., Skipholti 50b, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; bókaútgáfa, tímaritaútgáfa og þjónusta bóka- og áskriftarklúbba. Skrán.nr. (111) 322/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 405/2011 Ums.dags. (220) 8.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Forvarnir ehf., Lágmúla 5, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla. Flokkur 44: Læknisþjónusta, forvarnir.

    12

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 329/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 451/2011 Ums.dags. (220) 10.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Árni Jóhannesson, Lækjartúni 11, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 6: Ódýrir málmar og blöndur úr þeim; byggingarefni úr málmi, færanlegar byggingar úr málmi; málmefni í járnbrautarspor; strengir og vírar úr ódýrum málmum, ekki til rafmagnsnota; járnvörur og smáhlutir úr málmi; pípur og hólkar úr málmi; öryggisskápar; vörur úr ódýrum málmum sem ekki heyra undir aðra flokka; málmgrýti. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Skrán.nr. (111) 330/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 452/2011 Ums.dags. (220) 11.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Gekon ehf, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 331/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 454/2011 Ums.dags. (220) 11.2.2011 (540)

    Driving sustainability Eigandi: (730) Orkufélag Íslands ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

    Skrán.nr. (111) 326/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 410/2011 Ums.dags. (220) 9.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Companhia Nitro Química Brasileira, Av. Dr. José Artur Nova, 951, São Miguel Paulista, São Paulo SP, Brasilíu. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 13: Nítrósellulósi. Skrán.nr. (111) 327/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 411/2011 Ums.dags. (220) 9.2.2011 (540)

    INSTA-GARD Eigandi: (730) Allegiance Corporation, 1430 Waukegan Road, KB-1A, McGaw Park, IL 60085, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Grímur ætlaðar fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Forgangsréttur: (300) 10.8.2010, Bandaríkin, 85/104386. Skrán.nr. (111) 328/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 413/2011 Ums.dags. (220) 9.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Samskip hf., Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningaþjónusta á láði eða legi, þ.m.t. fiskflutningar, dreifingarþjónusta, pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta.

    13

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Flokkur 16: Prentað mál; bækur; plaköt; póstkort; límmiðar; bréfsefni; bæklingar; hlutar og fylgihlutir fyrir allar ofangreindar vörur. Flokkur 41: Kennslu- og fræðsluþjónusta; skipulagning og stjórnun á bekkjum, málstofum, ráðstefnum, vinnuhópum og námskeiðum; ráðgjöf, ráðgjafar- og upplýsingaþjónusta sem tengist framangreindri þjónustu, þar á meðal þjónustu sem veitt er beintengt um Internetið. Skrán.nr. (111) 336/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 465/2011 Ums.dags. (220) 15.2.2011 (540)

    GROUPON Eigandi: (730) Groupon, Inc., 600 West Chicago Avenue, Chicago, Illinois 60654, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingar/kynningar á vörum og þjónustu annarra á vefsíðu sem hefur að geyma/inniheldur/býður upp á afsláttarmiða, afslátt/endurgreiðslur, upplýsingar um verðsamanburð, skoðanir/dóma/umfjöllun um vörur, tengla/linka/hlekki sem vísa á smásöluvefsíður annarra og upplýsingar um afslátt. Skrán.nr. (111) 337/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 466/2011 Ums.dags. (220) 16.2.2011 (540)

    Deeptech Marine Eigandi: (730) Djúptækni ehf., Hólmatúni 55, 225 Álftanesi, Íslandi. (510/511) Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 338/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 468/2011 Ums.dags. (220) 16.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Vífilfell hf., Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar.

    Skrán.nr. (111) 332/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 455/2011 Ums.dags. (220) 11.2.2011 (540)

    EMBEDA Eigandi: (730) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf, einkum ópíóíð til inntöku um munn til meðferðar við verkjum.

    Skráningarnúmer 333/2011 er autt Skrán.nr. (111) 334/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 463/2011 Ums.dags. (220) 15.2.2011 (540)

    LA VIE EN ROSE Eigandi: (730) LA VIE EN ROSE INTERNATIONAL INC., 4320, Pierre-de-Coubertin, Montréal, Québec, H1V 1A6, Kanada. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja, skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) 335/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 464/2011 Ums.dags. (220) 15.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Alpha International, Holy Trinity Brompton, Brompton Road, LONDON, SW7 1JA, Bretlandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Notendahugbúnaður; podvarp; átekin myndbönd; átekin hljóðbönd, tölvuhugbúnaður, CD minni; DVD-diskar; geisladiskar; tæki og búnaður til upptöku, útsendingar eða endurskila á gögnum, hljóði eða myndum; kennslutæki með hljóði og mynd; hlutar og tengibúnaður fyrir allar ofangreindar vörur.

    14

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 341/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 472/2011 Ums.dags. (220) 17.2.2011 (540)

    HRÍMNIR Eigandi: (730) Trostan ehf., Leirvogstungu 29, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 342/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 509/2011 Ums.dags. (220) 18.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) SanDisk Corporation, 601 McCarthy Boulevard, Milpitas, California 95035, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda/endurvinna hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar eða vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki; hálfleiðaraminnisbúnaður/-tæki, þ.m.t. samrásir/rafrásir, rafrásakort og -hylki og annar hálfleiðarabúnaður/-tæki, þ.m.t. leifturminniskort og minniskort, hylki, tengi/tengildi, breytar/umbreytar/straumbreytar/spennubreytar, stillar/stýribúnaður, spilarar, lesarar, geymslueiningar og tölvujaðarbúnaður/ -fylgitæki; forskráð/forhlaðin minniskort sem innihalda hljóð- og myndefni/-inntak; flytjanlegir/færanlegir hljóð og myndspilarar/ -upptökutæki/-upptökubúnaður sem nota hálfleiðarabúnað/ -tæki sem upptökumiðil; tölvustýriforrit fyrir hálfleiðaraminnisbúnað/-tæki; niðurhlaðanlegur hugbúnaður og hugbúnaður sem ekki er niðurhlaðanlegur, þ.m.t. stýrihugbúnaður fyrir tölvur; hugbúnaður til að sameina/samþætta stafrænar skrár/skjöl á víxlverkandi/gagnvirkum dreifingar-/flutnings-/afhendingarvettvangi/-verkvangi/-stýrikerfi (platform) fyrir margmiðlunarforrit/-hugbúnað; hugbúnaður til að hlaða niður, skoða/líta/athuga, hlusta á og endursenda/dreifa stafrænum skrám/skjölum af Netinu; hugbúnaður til að senda/dreifa/flytja stafrænar skrár/skjöl og niðurhlaðanlegt efni/innihald/inntak frá hvers konar geymslubúnaði/-tækjum til hvers konar rafrænna samskiptatækja/-búnaðar og á milli slíkra tækja/búnaðar. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; smásöluþjónusta á sviði rafeindatækni/rafeindavara/rafeindatækja/raftækja.

    Skrán.nr. (111) 339/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 469/2011 Ums.dags. (220) 16.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) beeline GmbH, Grünstraße 1, 51063 Köln, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Sólgleraugu, hulstur/kassar/box/hylki utan um gleraugu, hjálpartæki til að nota við lestur. Flokkur 14: Skart, skartgripir, tískuskartgripir, silfurskartgripir; eyrnalokkar, þ.m.t. eyrnalokkar með pinna, eyrnalokkar með klemmu, kreólaeyrnalokkar; verndargripir, prjónar/nælur/pinnar, úlnliðsbönd, ökklahringir/ökklabönd, armbönd, skartgripir úr gulu rafi/trjákvoðu, brjóstnælur, grópaðir skartgripir/skartgripir unnir með smeltitækni (Cloisonné jewellery), þræðir úr góðmálmum, fílabein (skartgripir), gullþræðir, hálsfestar/hálsmen, keðjur, litlar keðjur, ökklafestar, heiðurspeningar/minnispeningar, perlur, hringir; hárskraut þ.m.t. hárspangir, hárspennur, hárhringir, hárpinnar/-prjónar, hárbönd, hárkambar til skrauts, hárteygjur; fantasíuskartgripir þ.m.t. lyklakippur og keðjur/skart/skraut/fylgihlutir á farsíma, skartgripaskrín/-kassar/-box (sem falla í þennan flokk), prjónar/nælur/pinnar til skrauts, kassar/box/hulstur fyrir úr; úr. Skrán.nr. (111) 340/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 470/2011 Ums.dags. (220) 16.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) beeline GmbH, Grünstraße 1, 51063 Köln, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Sólgleraugu, hulstur/kassar/box/hylki utan um gleraugu, hjálpartæki til að nota við lestur. Flokkur 14: Skart, skartgripir, tískuskartgripir, silfurskartgripir; eyrnalokkar, þ.m.t. eyrnalokkar með pinna, eyrnalokkar með klemmu, kreólaeyrnalokkar; verndargripir, prjónar/nælur/pinnar, úlnliðsbönd, ökklahringir/ökklabönd, armbönd, skartgripir úr gulu rafi/trjákvoðu, brjóstnælur, grópaðir skartgripir/skartgripir unnir með smeltitækni (Cloisonné jewellery), þræðir úr góðmálmum, fílabein (skartgripir), gullþræðir, hálsfestar/hálsmen, keðjur, litlar keðjur, ökklafestar, heiðurspeningar/minnispeningar, perlur, hringir; hárskraut þ.m.t. hárspangir, hárspennur, hárhringir, hárpinnar/-prjónar, hárbönd, hárkambar til skrauts, hárteygjur; fantasíuskartgripir þ.m.t. lyklakippur og keðjur/skart/skraut/fylgihlutir á farsíma, skartgripaskrín/-kassar/-box (sem falla í þennan flokk), prjónar/nælur/pinnar til skrauts, kassar/box/hulstur fyrir úr; úr.

    15

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 345/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 513/2011 Ums.dags. (220) 21.2.2011 (540)

    LOVE FURY Eigandi: (730) Nine West Development Corporation, 1007 Orange Street, Suite 225, Wilmington, Delaware 19801, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur; ilmvatn, steinkvatn, kölnarvatn, ilmúði, hreinsiefni fyrir húð, húðáburður og krem, rakakrem, brúnkukrem og olíur; förðunarvörur, þ.m.t. andlits- og líkamspúður, farði (foundation), glit fyrir líkama, glit fyrir andlit, varalitir, varablýantar, kinnalitir, augnskuggar, augnkrem, augnblýantar, maskarar og augnbrúnablýantar; sturtusápur/-gel; baðsölt; vörur til að nota við umhirðu hárs, þ.m.t. hársápur/sjampó og hárnæring; ilmblöndur. Skrán.nr. (111) 346/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 516/2011 Ums.dags. (220) 22.2.2011 (540)

    Lipronix Eigandi: (730) Kerecis ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur. Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Skrán.nr. (111) 347/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 517/2011 Ums.dags. (220) 22.2.2011 (540)

    ísgátt Eigandi: (730) Sigurður H. Álfhildarson, Breiðvangi 7, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 38: Fjarskipti.

    Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; rannsóknir, ráðgjöf og ráðleggingar á sviði tækni; rannsóknir, ráðgjöf og ráðleggingar á sviði vísinda. Forgangsréttur: (300) 20.8.2010, OHIM, 9326455. Skrán.nr. (111) 343/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 510/2011 Ums.dags. (220) 18.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) PINEAPPLE TRADEMARKS Pty Ltd., 1 Billabong Place, Burleigh Heads, Queensland 4220, Ástralíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 344/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 511/2011 Ums.dags. (220) 18.2.2011 (540)

    BM VALLÁ Eigandi: (730) B.M. Vallá ehf., Bíldshöfða 7, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndun sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur; áburður; slökkviefni; efnablöndur til herslu og lóðunar; efni til varðveislu á matvælum; sútunarefni; lím- og bindiefni til iðnaðarnota. Flokkur 2: Málning, gljákvoða (fernis), lakk; ryðvarnarefni og fúavarnarefni; litarefni; litfestir; óunnin náttúruleg kvoða; málmþynnur og málmduft fyrir málara, skreytingamenn, prentara og listamenn. Flokkur 6: Ódýrir málmar og blöndur úr þeim; byggingarefni úr málmi, færanlegar byggingar úr málmi; málmefni í járnbrautarspor; strengir og vírar úr ódýrum málmum, ekki til rafmagnsnota; járnvörur og smáhlutir úr málmi; pípur og hólkar úr málmi; öryggisskápar; vörur úr ódýrum málmum sem ekki heyra undir aðra flokka; málmgrýti. Flokkur 17: Gúmmí, togleður (gúttaperka), gúmkvoða, asbest, gljásteinn og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; hálfunnið þanið plast til iðnaðarnota; efni til hvers konar þéttingar eða einangrunar; sveigjanlegar pípur sem ekki eru úr málmi. Flokkur 19: Byggingarefni (ekki úr málmi); ósveigjanlegar pípur (ekki úr málmi) í byggingar; asfalt, bik og malbik; færanleg hús, ekki úr málmi; minnisvarðar, ekki úr málmi. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar.

    16

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 350/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 520/2011 Ums.dags. (220) 22.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Og fjarskipti ehf., Skútuvogi 2, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 351/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 521/2011 Ums.dags. (220) 22.2.2011 (540)

    VALDI&FREYR Eigandi: (730) Og fjarskipti ehf., Skútuvogi 2, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 352/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 522/2011 Ums.dags. (220) 22.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Og fjarskipti ehf., Skútuvogi 2, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

    Skrán.nr. (111) 348/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 518/2011 Ums.dags. (220) 22.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) NISSAN JIDOSHA KABUSHIKI KAISHA (Nissan Motor Co., Ltd.), No. 2 Takaracho, Kanagawa-ku, Yokohama-shi, Kanagawa-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Mælingatæki og -búnaður; teljarar/nemar; tæki/búnaður til tímamælinga/-skráningar; tæki og búnaður til að dreifa eða stýra orku/afli/rafmagni; dreifikassar fyrir rafmagn; hverfistraumbreytar/einsnúðsstraumbreytar/umriðlar; fasabreytar; hleðslutæki; spennubreytar/spennar (rafmagns); rafhlöður og rafhlöðueiningar; efnarafalar; rafmagnsvírar/ -leiðslur og kaplar/strengir; rafmagnstæki og -búnaður til fjarskipta/samskipta/boðskipta; símtæki/-búnaður; tæki og búnaður til fjarskipta/samskipta/boðskipta í farartæki; fjarvirk tæki/búnaður í farartæki; gagnasendar og móttakarar aðlagaðir/útbúnir að farartækjum; búnaður/tæki sem sendir sjálfvirk boð/tilkynningar um að hleðslu sé lokið; leiðsögutæki/ -búnaður/siglingatæki/-búnaður fyrir farartæki (tölvur til að hafa um borð); búnaður/tæki sem sendir boð/tilkynningar ef hleðslutengill/-kló hefur ekki enn verið tengd; rafeindatæki og -búnaður; samrásir; rafrásir; tölvur; tölvuhugbúnaður; tölvuforrit; fjarstýrð stjórnkerfi/-tæki fyrir endurhleðslu; rafskaut, seglar; gleraugu; kveikjarar í farartæki; öryggisbúnaður/-tæki gegn slysum til persónulegra nota; áriðlar (rafmagns); þjófavarnarbúnaðar/-tæki. Skrán.nr. (111) 349/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 519/2011 Ums.dags. (220) 22.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) NISSAN JIDOSHA KABUSHIKI KAISHA (Nissan Motor Co., Ltd.), No. 2 Takaracho, Kanagawa-ku, Yokohama-shi, Kanagawa-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Mælingatæki og -búnaður; teljarar/nemar; tæki/búnaður til tímamælinga/-skráningar; tæki og búnaður til að dreifa eða stýra orku/afli/rafmagni; dreifikassar fyrir rafmagn; hverfistraumbreytar/einsnúðsstraumbreytar/umriðlar; fasabreytar; hleðslutæki; spennubreytar/spennar (rafmagns); rafhlöður og rafhlöðueiningar; efnarafalar; rafmagnsvírar/ -leiðslur og kaplar/strengir; rafmagnstæki og -búnaður til fjarskipta/samskipta/boðskipta; símtæki/-búnaður; tæki og búnaður til fjarskipta/samskipta/boðskipta í farartæki; fjarvirk tæki/búnaður í farartæki; gagnasendar og móttakarar aðlagaðir/útbúnir að farartækjum; búnaður/tæki sem sendir sjálfvirk boð/tilkynningar um að hleðslu sé lokið; leiðsögutæki/ -búnaður/siglingatæki/-búnaður fyrir farartæki (tölvur til að hafa um borð); búnaður/tæki sem sendir boð/tilkynningar ef hleðslutengill/-kló hefur ekki enn verið tengd; rafeindatæki og -búnaður; samrásir; rafrásir; tölvur; tölvuhugbúnaður; tölvuforrit; fjarstýrð stjórnkerfi/-tæki fyrir endurhleðslu; rafskaut, seglar; gleraugu; kveikjarar í farartæki; öryggisbúnaður/-tæki gegn slysum til persónulegra nota; áriðlar (rafmagns); þjófavarnarbúnaðar/-tæki.

    17

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 356/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 527/2011 Ums.dags. (220) 23.2.2011 (540)

    HANSKINN SÖGU-HANSKINN Eigandi: (730) Pride of Janus á Íslandi ehf., Sólheimum 25, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 357/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 528/2011 Ums.dags. (220) 23.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Heiður ehf., Hlíðarhjalla 13, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir. Skrán.nr. (111) 358/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 530/2011 Ums.dags. (220) 23.2.2011 (540)

    Kaffi Kolviðarhóll Eigandi: (730) Orkusýn ehf., Keilufelli 3, 111 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta.

    Skrán.nr. (111) 353/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 524/2011 Ums.dags. (220) 23.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Anvil Knitwear, Inc., (a Delaware corporation), 228 East 45th Street, 4th Floor, New York, New York 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skyrtur, stuttermabolir. Flokkur 35: Veiting upplýsinga á sviði fatnaðar, framleiðslu fatnaðar og dreifikeðjunnar fyrir fatnað, um Internetið. Forgangsréttur: (300) 23.8.2010, Bandaríkin, 85113646 fyrir fl. 25; 23.8.2010, Bandaríkin, 85113590 fyrir fl. 35. Skrán.nr. (111) 354/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 525/2011 Ums.dags. (220) 23.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Anvil Knitwear, Inc., (a Delaware corporation), 228 East 45th Street, 4th Floor, New York, New York 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skyrtur, stuttermabolir. Flokkur 35: Veiting upplýsinga á sviði fatnaðar, framleiðslu fatnaðar og dreifikeðjunnar fyrir fatnað, um Internetið. Forgangsréttur: (300) 23.8.2010, Bandaríkin, 85113657 fyrir fl. 25; 23.8.2010, Bandaríkin, 85113674 fyrir fl. 35. Skrán.nr. (111) 355/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 526/2011 Ums.dags. (220) 23.2.2011 (540)

    TRACK MY T Eigandi: (730) Anvil Knitwear, Inc., (a Delaware corporation), 228 East 45th Street, 4th Floor, New York, New York 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, þ.e. skyrtur, stuttermabolir. Flokkur 35: Veiting upplýsinga á sviði fatnaðar, framleiðslu fatnaðar og dreifikeðjunnar fyrir fatnað, um Internetið.

    18

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 361/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 537/2011 Ums.dags. (220) 25.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í fjólubláum, grænum og bláum lit. Eigandi: (730) Tenaris Connections BV, Locatellikade 1, 1076 AZ Amsterdam, Hollandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Ódýrir málmar og blöndur úr þeim; byggingarefni úr málmi, færanlegar byggingar úr málmi; málmefni í járnbrautarspor; strengir og vírar úr ódýrum málmum, ekki til rafmagnsnota; járnvörur og smáhlutir úr málmi; pípur og hólkar úr málmi; öryggisskápar; vörur úr ódýrum málmum sem ekki heyra undir aðra flokka; málmgrýti. Skrán.nr. (111) 362/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 586/2011 Ums.dags. (220) 28.2.2011 (540)

    MONSTER REHAB Eigandi: (730) Hansen Beverage Company, a Delaware corporation, 550 Monica Circle, Suite 201, Corona, California 92880, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Fæðubótarefni í vökvaformi sem vítamínblanda. Flokkur 32: Óáfengir drykkir. Skrán.nr. (111) 363/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 587/2011 Ums.dags. (220) 28.2.2011 (540)

    POWERFLEX Eigandi: (730) Cordis Corporation, 430 Route 22, Bridgewater, NJ, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Hjartaþræðingablöðruholleggir.

    Skrán.nr. (111) 359/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 533/2011 Ums.dags. (220) 24.2.2011 (540)

    LAVA CLINIC Eigandi: (730) Iceland Healthcare ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga, gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Flokkur 44: Læknisþjónusta; dýralæknisþjónusta; fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr; þjónusta við landbúnað, garðyrkju og skógrækt. Skrán.nr. (111) 360/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 536/2011 Ums.dags. (220) 25.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) ÍS Endurskoðun ehf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

    19

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 367/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 648/2011 Ums.dags. (220) 2.3.2011 (540)

    HAPPY MOMENTS LOGBOOK Eigandi: (730) Sverrir Björnsson, Ránargötu 46, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 368/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 650/2011 Ums.dags. (220) 4.3.2011 (540)

    QFABRIC Eigandi: (730) Juniper Networks, Inc. (a corporation of Delaware), 1194 North Mathilda Avenue, Sunnyvale, California 94089, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuvélbúnaður og hugbúnaður til að tengja saman, tryggja, stýra, reka og fá aðgang að staðbundnum, víðtækum og heimsvíðum netum, gagnamiðstöðvum og innviðum neta; tölvuvélbúnaður og hugbúnaður til að beina, skipta, senda út, vinna, sía, tryggja og geyma gögn, vídeó- eða talumferð, pakka eða önnur samskiptaform; tölvuvélbúnaður og hugbúnaður til notkunar í eða með netum og gagnamiðstöðvum. Forgangsréttur: (300) 21.1.2011, Bandaríkin, 85/223,478.

    Skrán.nr. (111) 364/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 588/2011 Ums.dags. (220) 28.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Samband íslenskra samvinnufélaga svf., Egilsholti 1, 310 Borgarnesi, Íslandi. Umboðsm.: (740) ADVEL Lögfræðiþjónusta ehf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 366/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 647/2011 Ums.dags. (220) 2.3.2011 (540)

    HAPPYLOGS Eigandi: (730) Sverrir Björnsson, Ránargötu 46, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar.

    20

  • ELS tíðindi 4.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 374/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 658/2011 Ums.dags. (220) 4.3.2011 (540)

    H3O PRO Eigandi: (730) HERBALIFE INTERNATIONAL, INC, 800 West Olympic Boulevard, Suite 406, Los Angeles, California 90015, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Efnablöndur til framleiðslu óáfengra drykkja.

    Skrán.nr. (111) 369/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 651/2011 Ums.dags. (220) 4.3.2011 (540)

    HERBALIFE Eigandi: (730) HERBALIFE INTERNATIONAL, INC, 800 West Olympic Boulevard, Suite 406, Los Angeles, California 90015, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Snarlfæða sem er eingöngu gerð úr próteinum; súpublöndur; fæða í duftformi sem kemur í stað máltíðar samsett úr próteinum, vítamínum og steinefnum. Flokkur 35: Smásöluþjónusta, einkum þjónusta við sölu og markaðssetningu á vörum í gegnum beina sölu eða netsölu.

    Skráningarnúmer 370/2011 er autt

    Skrán.nr. (111) 371/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 653/2011 Ums.dags. (220) 4.3.2011 (540)

    LIFTOFF Eigandi: (730) HERBALIFE INTERNATIONAL, INC, 800 West Olimpic Boulevard, Suite 406, Los Angeles, California 90015, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Freyðiduft og -töflur til að búa til óáfenga drykki, þar sem tilbúnir drykkir eru sérstaklega undanskildir. Skrán.nr. (111) 372/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 654/2011 Ums.dags. (220) 4.3.2011 (540)

    NOURIFUSION Eigandi: (730) HERBALIFE INTERNATIONAL, INC, 800 West Olympic Boulevard, Suite 406, Los Angeles, California 90015, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Krem, húðlögur, gel, skolvökvar, sprey, húðmjólk og maskar fyrir andlit og líkama; sápur; ilmir. Skrán.nr. (111) 373/2011 Skrán.dags. (151) 1.4.2011 Ums.nr. (210) 655/2011 Ums.dags. (220) 4.3.2011 (540)

    NITEWORKS Eigandi: (730) HERBALIFE INTERNATIONAL, INC, 800 West Olympic Boulevard, Suite 406, Los Angeles, California 90015, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Efnablöndur til framleiðslu óáfengra drykkja.

    21

  • ELS tíðindi 4.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 455726 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.9.1980 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 13.9.2010 (540)

    FLORAVITAL Eigandi: (730) SALUS Haus Dr. med. Otto Greither, Nachf. GmbH & Co. KG, Bahnhofstrasse 24, 83052 Bruckmühl, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 49/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 462290 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.6.1981 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 1.11.2010 (540)

    Regia Eigandi: (730) J. & P. COATS, LIMITED, 155 St. Vincent Street, Glasgow G2 5PA, Bretlandi. (510/511) Flokkur 23. Forgangsréttur: (300) 25.2.1981, Þýskaland, 1 016 206. Gazette nr.: 52/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 468212 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.3.1982 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 8.12.2010 (540)

    DELAS Eigandi: (730) CHAMPAGNE DEUTZ, Société anonyme, 16, rue Jeanson, F-51160 AY, Frakklandi. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 52/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 560881 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.9.1990 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.10.2