10
6.kafli: höfuð og bolur Hryggsúla og höfuðkúpa Uppbygging –anatómía Hlutverk hryggsúlunnar er aðallega: Vernda viðkvæm líffæri Vöðvafestur Hryggsúlan er stöðugur grunnur fyrir útlimi Hryggsúlan eykur hreyfanleika útlima. Til upprifjunnar Bein hryggsúlunnar 7 hálsliðir (cervical vertebrae) 12 brjóstliðir (thoracic vertebrae) 5 lendarliðir (lumbar vertebrae) 5 spjaldbein (sacrum) 3-4 rófubein (coccyx) Liðamót Lumbar svæðið Facet joint Intervertebral joint thoracic svæðið Facet joint Intervertebral joint cervical svæðið Facet joint Intervertebral joint Uncovertebral joint Atlanto-occipital joint Atlantoaxial joint Anterior atlantoaxial joint Sveigjur hryggsúlunnar Sveigjur hryggsins: Auka styrkinn Auka jafnvægið Virka sem höggdeyfir við hlaup og göngu Hvað er betra við að hafa sveigjur? Höggdempun, því bogin súla fjaðrar betur en bein súla. Þá yrði miklu meira álag á diskusinn og miklu meira högg sem færi upp í höfuð og heila. Því eru sveigjurnar mikilvægar Stöðugleiki Hlutverk bols og bolvöðva er að halda búknum; axlar og mjaðmargrindinni stöðugri,

6.kafli: höfuð og bolur - Hreyfingarfræði · 2006. 11. 27. · 6.kafli: höfuð og bolur Hryggsúla og höfuðkúpa Uppbygging –anatómía Hlutverk hryggsúlunnar er aðallega:

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 6.kafli: höfuð og bolur Hryggsúla og höfuðkúpa

    Uppbygging –anatómía Hlutverk hryggsúlunnar er aðallega: � Vernda viðkvæm líffæri � Vöðvafestur � Hryggsúlan er stöðugur grunnur fyrir útlimi � Hryggsúlan eykur hreyfanleika útlima.

    Til upprifjunnar Bein hryggsúlunnar � 7 hálsliðir (cervical vertebrae) � 12 brjóstliðir (thoracic vertebrae) � 5 lendarliðir (lumbar vertebrae) � 5 spjaldbein (sacrum) � 3-4 rófubein (coccyx)

    Liðamót � Lumbar svæðið

    • Facet joint • Intervertebral joint

    � thoracic svæðið • Facet joint • Intervertebral joint

    � cervical svæðið • Facet joint • Intervertebral joint • Uncovertebral joint • Atlanto-occipital joint • Atlantoaxial joint • Anterior atlantoaxial joint

    Sveigjur hryggsúlunnar

    Sveigjur hryggsins: � Auka styrkinn � Auka jafnvægið � Virka sem höggdeyfir við hlaup og göngu

    Hvað er betra við að hafa sveigjur? � Höggdempun, því bogin súla fjaðrar betur en bein súla. Þá yrði miklu meira

    álag á diskusinn og miklu meira högg sem færi upp í höfuð og heila. Því eru sveigjurnar mikilvægar

    Stöðugleiki

    Hlutverk bols og bolvöðva er að halda búknum; axlar og mjaðmargrindinni stöðugri,

  • Sagittal sveigjur hryggsúlunnar � Normal hryggur fullorðinna er með 4 eðlilegar sveigjur:

    • Hálssveigja og lendarsveigja eru convex • Brjóstsveigja og spjaldsveigja eru concave

    � Normal hryggur ungabarna er með eina concave sveigju • Fyrst eftir fæðinguna þá leitar barnið í kyphosuna alla

    leiðina, heldur ekki höfði, svo koma sveigjurnar smátt og smátt. Fyrst í hálsinum þegar barnið nær að stjórna höfuðhreyfingum og svo fylgir á eftir mjóbakssveigjan sem fer að myndast af einhverju ráði þegar þau fara að taka þunga á fæturnar, byrja að labba.

    � Lordosis

    • Er “fetta” á bakinu, við lumbar sveigjuna. Þar er óeðlilega mikil sveigja á hryggjasúluna inn á við.

    � Kyphosis

    • Óeðlilega mikil sveigja á hrygg og veit bungan aftur. • Það fylgir oft þessari miklu sveigju á brjóstliði, mikil

    sveigja á hálsliðina (cervical lordosis) og er þá lendarliðirnir oft líka þá flatir eða sveigðir í vitlausa átt.

    • Orsakir eru ýmsir sjúkdómar í hryggjarliðum t.d. beinkröm í æsku, berklar í hrygg, afleiðing áverka og vaxtatruflanir.

    � Pelvic tilt

    • Posterior pelvic tilt getur eins og kyphosis aflagað lendarliðina og gert þá ýmist flata, eða sveigða í ranga átt. Þetta orsakast oft af of stuttum hamstrings vöðvum.

    � Scoliosis

    • Hryggskekkja er óeðlileg sveigja á hryggnum. Raunveruleg hryggskekkja er galli sem kemur fram annað hvort í bernsku eða snemma á unglingsárum. Liðbolirnir eru mjórri öðru megin, þannig að hryggurinn hallast yfir til þeirrar hliðar og snýst. Skekkjan virðist koma vegna truflunar í vexti mjúkvefjanna sem styðja hrygginn.

  • Hreyfingar og vöðvar hryggsúlu

    Rotation/lateral flexion � Quadratus Lumborum � Longissimus Throacis � Erector Spinae

    Flexion � External Oblique � Internal Oblique � Abdominis

    Extension � uadratus Lumborum � Longissimus Throacis � Erector Spinae

    Bilateral – Vöðvarnir vinna beggja megin hryggsúlulunnar og stuðla að extension

    í hrygg, (háls og höfuð) og anterior tilt. Unilateral –Vöðvarnir vinna öðru megin við hryggsúlunnar og stuðla að lateral

    flexion til sömu hliðar og ipsilateral rotation (rotation til gagnstæðrar hliðar) í bol, höfði og hálsi, elevation á mjöðm.

    Rotatio – snúningur/lateral flexio – hliðarsnúningur (abductio) Vinstri/hægri snúningur bols, vinstri/hægri bolvinda. Vöðvar sem stuðla að hreyfingunni eru: Skávöðvar kviðar, m. obliquus abdominis, m. psoas major, m. quadratus lumborum, m. multifidus, m. iliocostalis lumborum, m. iliocostalis thoracis, m. intertransversarii o.fl. Flexio – beygja Bolbeygja, minnkun liðhorns, brjóstgrind hreyfist (pressast) að mjaðmargrind. Vöðvar sem stuðla að hreyfingunni eru: Einkum m. rectus abdominis og einnig skávöðvar kviðar, m. obliquus abdominis externi et interni. Extensio – rétta/hyperextensio – yfirrétta Bolrétta, aukning liðhorns, brjóstgrind hreyfist frá mjaðmargrind. Bakfetta. Vöðvar sem stuðla að hreyfingunni eru: Vöðvalengjan m. erector spinae, m. quadratus lumborum og niðurþræðir vöðvans m. trapezius. Vöðvahópar

    Posterior: Transversospinalis vöðvarnir (þverhryggjartinlingur) – vöðvar sem eiga upptök

    lateralt og stefna medialt og uppávið. Transversospinalis dregur nafn sitt af því að þeir liggja frá processus transversus að processus spinousus á hryggjarliðnum. Rotatores, multifidus, og semispinalis. Starfsemi: þessi vöðvahópur vinnur unilateralt að rotation til gagnstæðrar hliðar og bilateralt að extension (stuttur vogararmur – lítið kraftvægi). Sumir koma einnig að lateral flexion.

    iinntteerrttrraannssvveerrssaarriiuuss

    iinntteerrssppiinnaalleess

    mmuullttiiffiidduuss

    rroottaattoorreess

    Extension Flexion Rotation Lateral flexion

  • Erector spinae (hryggréttir) – vöðvar sem eiga upptök medialt og liggja langsum eftir hryggsúlu og mynda bungu sitt hvoru megin. Þetta er stærsti vöðvahópurinn á bakinu og myndar talsverðar bungur sitt hvoru megin við processus spinousus á hryggjarliðunum. Þessi hópur skiptist í � Spinalis � Longissimus � Iliocostalis Starfsemi: hann sér fyrst og fremst um extension á hryggsúlunni (bilateral samdráttur) en er einnig mikilvægur við að stjórna flexion, lateral flexion (unilateral samdráttur) og rotation á hryggsúlu og að viðhalda lumbar lordosis þar sem mesti vöðvamassinn er á lendarsvæðinu.

    Splenius vöðvarnir - Vöðvar sem eiga upptök medialt og stefna síðan lateralt og uppávið. � Bilateral vinna þeir í extension og hyperextension á höfði og hálsi � Unilateral koma þeir að flexion í haus og hálsi, auk þess að rotera þeim til sömu

    hliðar. Anterior

    Sternocleidomastoid (höfuðvendir) Starfsemi: sternocleidomastoid vöðvarnir, báðum megin, vinna saman að því að beygja höfuðið og extendera hálshrygginn (framhökustaða). Þegar annar sternocleidomastoid vöðvinn vinnur í einu, þá framkvæmir hann rotation til gagnstæðrar hliðar og lateral flexion til sömu hliðar.

    Segmental vöðvar – eru litlir vöðvar sem liggja mjög djúpt. Þeir eiga upptök og festur á

    processus spinosus eða transversus á hryggjaliðunum.

    Scaleni vöðvar – taka þátt í að hreyfa hryggsúluna og þeir koma einnig inn sem aðstoðarinnöndunarvöðvar. Bilateralt flektera þeir cervical svæði hryggsins, en unilateralt vinna þeir að lateral flexion í hálsi. Scaleni vöðvar lyfta rifjunum upp (elevate) í djúpri innöndun.

    lloonnggiissssiimmuuss IIlliiooccoossttaalliiss

    cceerrvviivviiss

    IIlliiooccoossttaalliiss

    TThhoorraacciiss

    IIlliiooccoossttaalliiss

    lluummbboorruumm ssppiinnaalliiss

  • Kviðvöðvar – eiga einnig mjög stóran þátt í að hreyfa hryggsúluna

    Oblique external (ytri skávöðvar kviðar) � Starfsemi: Bilateral virkni veldur þrýstingi í kviðarholi og

    flexion á hryggsúlu. Unilateralt virkni veldur lateral flexion (til sömu hliðar) og rotation á hryggsúlu ( í andstæða átt), sérstaklega á lendarsvæði

    � Hlutverk: Þrýstir brjóstgrindinni niður, Snýr bolnum, hliðarbeygir hryggsúlu

    Oblique internal (innri skávöðvar kviðar) � Starfsemi: bilateral virkni veldur þrýstingi í kviðarholi og flexion á

    hryggsúlu. Unilateralt verður lateral flexion og rotation á hryggsúlu (til sömu hliðar og vöðvinn er) sérstaklega á lendarsvæði.

    � Hlutverk: Dregur rifin niður og beygir fram og til hliðar. Oblique kviðvöðvarnir (innri og ytri) vinna með transversospinalis vöðvunum – þeir vinna báðir sömu megin við lateral flexion Internal oblique hægra megin og external oblique vinstra megin vinna saman að rotation.

    Rectus abdominis (kviðbeinn) � Starfsemi: beygir hryggsúluna, sérstaklega lendarhlutann, og

    myndar þrýsting inni í kviðarholi til aðstoðar við þvaglát, hægðir, útöndun gegn þrýstingi og við fæðingu.

    � Rectus abdominis hefur ekkert afl í hliðarhreyfingu � Saman með oblique external vinna þeir að flexion.

    Transversus abdominis (kviðarþvervöðvi) � Starfsemi: myndar þrýsting í kviðarholi við samdrátt

    Quadratus lumborum (huppvöðvi) � Starfsemi: þessir vöðvar vinna bilateralt að því að toga 12. rif niður

    þegar við öndum frá okkur af krafti, fixera 12. rif til að koma í veg fyrir að þau lyftist við djúpa innöndun og hjálpa til við að extendera endarhluta hryggsúlu. Unilateralt vinna þessir viöðvar í lateral flexion á hryggsúlu, sérstaklega lendarhrygg (“hip-hiking”).

  • Opnar og lokaðar hreyfikeðjur Hreyfikeðjur: � Með því að leggja okkra aðlæga líkamshluta saman,

    sem tengjast með liðum, fáum við hreyfikeðju. � Í göngu er bæði notuð opin og lokuð hreyfikeðja:

    þegar stigið er á jörðina er keðjan lokuð, en þegar fótnum er lyft upp þá er keðjan orðin opin.

    Opnar hreyfikeðjur: � proximal hluti fastur (origio), en distal hlutinn (insertio)

    er hreyfanlegt, t.d. mjaðmaflexion, eins og á mynd A Lokaðar hreyfikeðjur: � Distal hluti fastur (insertio), en proximal hlutinn (origio) er hreyfanlegur, mynd B.

    Kraftar sem verka á höfðuð og bol

    Mismunandi stöður Mismunandi ytri kraftar Mismunandi innri kraftar � Vöðvar � Krafar í liðum (joint reaction forces eða compressive forces – þrýstingur inni í

    liðnum) Dæmi um álag á hálsvöðva

    Inga: 1.6 m, 60 kg, höfuð = 5 kg. Össur: 2 m, 65 kg, höfuð = 5 kg, 30° flex í hálsi

    � Hreyfiás = C5 og þungamiðja h = TMJ (temporomandibular joint)

    � Inga: MAh = 2 sm (MA = mechanical advantage höfuðs) � Össur Mah = 6 sm

    • Vogararmur = 2 sm = 0,02m og 6 sm = 0,06m � Mae = 4 sm (vogararmur extensor vöðvanna) � Fyrsta stigs vogarstangakerfi. � ∑T = 0 � Inga:

    • Te + (Th) = 0 • Fe x Mae = Fh x Mah • Fe =50 x 2 / 4 = 25 N

    � Össur • Te + (Th) = 0 • Fe x Mae = Fh x Mah • Fe =50 x 6 / 4 =75 N

    � Kraftar inni í liðum?

    • ∑T = 0 • Þurfum hornaföll

    A B

    25 N 75 N

    Setstöður Stöðuleiki mjaðmagrindar Fjötrar?

  • Prófspurningar og markmið úr 6.kafla

    Greint á milli open- og closed-chain hreyfinga Opnar hreyfikeðjur: � proximal hluti fastur (origio), en distal hlutinn (insertio)

    er hreyfanlegt. � Lærleggur hreyfst upp og myndar mjaðmaflexion,

    mynd A Lokaðar hreyfikeðjur: � Distal hluti fastur (insertio), en proximal hlutinn (origio)

    er hreyfanlegur � Búkurinn færist fram og niður og myndar þannig

    mjaðmaflexion, mynd B.

    Lýst sambandinu á milli lengdar á hamstrings og lumbar sveigju Hamstrings vöðvarnir, ásamt psoas vöðvanum, halda okkur í uppréttri stöðu og

    styttingar í hamstrigs, sem eru ekki óalgengir, orsaka það að maður á erfitt með að teygja sig fram. Þetta gerist oft á unglingsárunum þegar bein vaxa hraðar en vöðvarnir. Ef hamstrings vöðvahóparnir eru of stuttir geta þeir aflagað lendarliðina gert þá ýmist of flata eða þeir sveigja lendarliðina í ranga átt.

    Lýst hlutverkum hryggsúlunnar

    Vernda viðkvæm líffæri og vöðvafestur Hryggsúlan er stöðugur grunnur fyrir útlimi Hryggsúlan eykur hreyfanleika útlima

    Lýst hreyfingum hryggsúlunnar

    Rotatio – snúningur/lateral flexio – hliðarsnúningur (abductio) Vinstri/hægri snúningur bols, vinstri/hægri bolvinda. Vöðvar sem stuðla að hreyfingunni eru: Skávöðvar kviðar, m. obliquus abdominis, m. psoas major, m. quadratus lumborum, m. multifidus, m. iliocostalis lumborum, m. iliocostalis thoracis, m. intertransversarii o.fl.

    Flexio – beygja Bolbeygja, minnkun liðhorns, brjóstgrind hreyfist (pressast) að mjaðmargrind. Vöðvar sem stuðla að hreyfingunni eru: Einkum m. rectus abdominis og einnig skávöðvar kviðar, m. obliquus abdominis externi et interni.

    Extensio – rétta/hyperextensio – yfirrétta Bolrétta, aukning liðhorns, brjóstgrind hreyfist frá mjaðmargrind. Bakfetta. Vöðvar sem stuðla að hreyfingunni eru: Vöðvalengjan m. erector spinae, m. quadratus lumborum og niðurþræðir vöðvans m. trapezius.

    • Anterior tilt – mjaðmirnar settar fram

    A B

  • Útskýrt áhrif unilateral og bilateral samdráttar í vöðvum sem hreyfa hryggsúluna Bilateral samdráttur – Vöðvarnir vinna beggja megin hryggsúlulunnar og stuðla að

    extension í hrygg, (háls og höfuð) og anterior tilt. Unilateral samdráttur – Vöðvarnir vinna öðru megin við hryggsúlunnar og stuðla að

    lateral flexion til sömu hliðar og ipsilateral rotation (rotation til gagnstæðrar hliðar) í bol, höfði og hálsi, elevation á mjöðm.

    Sýna hvernig afstaðan milli krafts og hreyfiáss hefur áhrif á hreyfiplan og stefnu hreyfinga í hryggsúlu

    Hreyfiás í hryggsúlu er í C5, sem er hálsliður. Þessi liður er fyrsta stigs vogar-stangarkerfi og er þungamiðja hálsvöðvana hérna um temporomandibular joint. Eftir því sem höfuðið færist fjær hreyfiásnum, þeim mun fjær færist þyngdarpunkturinn frá hreyfiás og álagið verður því meira. Þegar höfðið er upprétt er kraftvægi þess 25 N. Ef höfuðið fer í 30° flexion verður krafvægið mun meira eða um 75N.

    Dæmi um álag á hálsvöðva

    Inga: 1.6 m, 60 kg, höfuð = 5 kg. Össur: 2 m, 65 kg, höfuð = 5 kg, 30° flex í hálsi � Hreyfiás = C5 og þungamiðja h = TMJ

    (temporomandibular joint) � Inga: MAh = 2 sm (MA = mechanical advantage höfuðs) � Össur MAh = 6 sm

    • Vogararmur = 2 sm = 0,02m og 6 sm = 0,06m � Mae = 4 sm (vogararmur extensor vöðvanna) � Fyrsta stigs vogarstangakerfi. � ∑T = 0 � Inga:

    • Te + (Th) = 0 • Fe x MAe = Fh x Mah • Fe x 4 sm = 50 N x 2 sm • Fe =50 x 2 / 4 = 25 N

    � Össur • Te + (Th) = 0 • Fe x MAe = Fh x Mah • Fe x 4 sm = 50 N x 6 sm • Fe =50 x 6 / 4 =75 N

    Te = Torque (extendors) Th = Torque (þungamiðju) Lýst hvernig hreyfingar og vöðvavinna í bol tengist hreyfingum efri útlima Þegar við vinnum með hendurnar með líkamann uppréttann, þá fylgir búkurinn oft með í hreyfingunum.

    Ef við togum okkur fram, flexum við hrygginn, en um leið fer scapulan í protraction, öxl fer í flexion og olnboginn í extension.

    Ef við teygjum handleggina til hliðar, þá fer hryggurinn (bolurinn) í lateral flexion. Ef við teygjum hægri handlegg til að sækja hlut til vinstri, þá roterum við hrygginn.

    75 N

  • Útskýrt hvernig við höldum hryggsúlunni uppréttri þrátt fyrir tog þyngdarkraftsins Fyrst og fremst er það gert með því að stabilisera mjöðmina. Það gerir rectus

    abdominis með því að toga í festingar sínar í symphysis pubis. Ef mjaðmagrindin væri ekki stöðug þá myndu mjaðmaflexorarnir eingöngu geta sett mjöðmina í “tilt” til að halda líkamanum uppréttum gegn þyngdarkraftinum og því ekki hafa neina samdráttarhæfni til að flexa mjöðm eða lyfta neðri útlimum.

    Lýst samspilsins sem er á milli stöðunnar á hálsi og höfði og hvaða áhrif þessi staða hefur á krafta inni í hálsinum

    Því uppréttari sem einstaklingurinn er, því nær er höfuðið að hreyfiásnum. Eftir því sem höfuðið færist fjær hreyfiásnum, þeim mun fjær færist þyngdarpunkturinn frá hreyfiás og álagið verður því meira. Þegar höfðið er upprétt er kraftvægi þess 25 N. Ef höfuðið fer í 30° flexion verður krafvægið mun meira eða um 75N. Sjá útreikninga í glósum.

    Greint frá sambandinu á milli magn vöðvakrafts í extensorum hryggjar og samþjöppunnarkrafts inni í liðnum

    Aukin þyngd höfuðs á hrygg gerir það að verkum að það verður meiri þrýstingur í hryggjaliðunum og samdráttarkraftur höfuðs og háls extensora þarf að tvöfaldast eða meira. Því meira sem höfuð er í flex-stöðu, því meira togar þyngdaraflið í okkur niður og erector spinae (extensorar) þarf að vinna meira til að balansera höfuðið. Þetta veldur svo enn meiri samþjöppun á hrygginn.

    Útskýrt hvernig staða mjaðmagrindarinnar hefur áhrif á setstöðu

    Mjaðmagrindin hjálpar líkamanum að við halda eðlilegri lumbar sveigju. Ef við staðsetjum mjaðmagrindina lítillega í anterior tilt þá leyfum við þunganum að hvíla á ischial tuberosities og með því viðhöldum við einnig lumbar sveigjunni, ef lumbar svæði hryggsins er hreyfanlegt.

    Sýnt fram á lífaflfræðilega verkan ein tegundar af fjötrum (restraints)

    Belti á hjólastólum má taka sem ein tegund fjötra. Beltið festir einstaklinginn í hjólastólinn yfir mitti hans. Þessi fjötrar eru til þess gerðir að styðja við mjaðmagrindina til þess að koma í veg fyrir að einstaklingurinn detti úr hjólastólnum. Beltin eru hins vegar mjög óþægileg og geta valdið ýmsum núningssárum. Ef hins vegar beltið er látið mæta 45° horni við sætissvæðið, þá var mjaðmagrindin betur staðsett og með betri stuðning, auk þess sem óþægindin minnkuðu til muna. Þessi 45° belti voru staðsett mun lægra en venjuleg belti og þess vegna þrýstu þau mun minna á innri líffæri á abdominal og mjaðma svæðinu. Niðurstaðan með beltinu er því þægileg, góð líkamsstaða án þess að líkaminn sé í fjötrum.