9
Iðavöllur Myndbönd

Að læra af reynslunni

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Nýverið voru gefnar út þrjár myndir sem sýna starf á leikskólanum Iðavelli, en þar hafa verið notaðar tölvur og tækni í starfi með börnum síðustu tvo áratugi og reynsla þeirra orðin veruleg. Í erindi þessu verða reifaðar hugmyndir um gildi þess að birta rannsóknarniðurstöður í formi lifandi mynda. Einnig verður velt vöngum um hvort og hvernig myndir úr skólastarfi geta gagnast öðrum við að þróa sitt starf.

Citation preview

Page 1: Að læra af reynslunni

Iðavöllur

Myndbönd

Page 2: Að læra af reynslunni

• Yfirmarkmið rannsóknarinnar

• að skoða þá möguleika sem notkun upplýsinga- og samskiptatækni sem miðils opnar fyrir nám og kennslu á öllum skólastigum

Page 3: Að læra af reynslunni

Rannsóknir

• Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í sex leikskólum

• Kristín Norðdahl og Svala Jónsdóttir

• Tölvuvæðing leikskóla hvernig miðar henni?

Staða upplýsinga- og samskiptatækni í leikskólastarfi á Íslandi Anna Magnea Hreinsdóttir, Kristín Norðdahl og Svala Jónsdóttir

Page 4: Að læra af reynslunni

Að birta rannsóknarniðurstöður

• Fyrirlestrar,

• skýrslur,

• greinar í tímarit,

• greinar í rafræn tímarit,

• myndir

Page 5: Að læra af reynslunni

Leikskólinn Iðavöllur

• Markviss notkun tölvu og tækni í starfi með börnum frá árinu 1998

• Starf þeirra gert sýnilegt öðrum

• Hvatning, innblástur og stuðningur

Page 6: Að læra af reynslunni
Page 7: Að læra af reynslunni

Spennandi þættir

• Miðla efni á lifandi hátt,

• ná fram hugmyndum og viðhorfum beint,

• leikskólastarfið er gert sýnilegt,

• koma upp fræðslumyndasafni,

• gildi sem heimild um ákveðið tímabil

Page 8: Að læra af reynslunni

Samvinna

• Rannsakendur,• starfsfólk leikskólans,• myndasmiður

• ....................... og auðvitað börnin.

Page 9: Að læra af reynslunni

Myndirnar

Upphafið Tæknin Bifröst – brú milli heima