30
Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð. Ráðstefna um lífsleikni 29 maí 2006 Erla Kristjánsdóttir Kennaraháskóla Íslands

Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

  • Upload
    aolani

  • View
    44

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð. Ráðstefna um lífsleikni 29 maí 2006 Erla Kristjánsdóttir Kennaraháskóla Íslands. Áhrif lífsleikni á námsárangur. Heilarannsóknir Rannsóknir á hlutverki og áhrifum tilfinninga - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð.

Ráðstefna um lífsleikni 29 maí 2006

Erla Kristjánsdóttir

Kennaraháskóla Íslands

Page 2: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Áhrif lífsleikni á námsárangur

Heilarannsóknir Rannsóknir á hlutverki og áhrifum

tilfinninga Áhrif tilfinninga á skynsemi, áhuga og

athafnir, vellíðan og velgengni Tilfinningalæsi

Page 3: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Áhrif lífsleikni á námsárangur

Rannsóknir á áhrifum námsefnis í lífsleikni CASEL – Collaborative for Academic,

Social, and Emotional Learning

http://www.casel.org/home/index.php

Page 4: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Taugalífeðlisfræðilegar rannsóknir

Joseph LeDoux

Þrenningin sem ræður ríkjum í mannshuganum er: vit, tilfinningar og vilji

(Ledoux, 2002, bls. 24)

Antonio DamasioTilfinningar og skynsemi eru samofin og hvoru tveggja er nauðsynlegt til að leysa mál. (Damasio, 1997)

Page 5: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Möndlungurinn – hinn vökuli vörður

Vörðurinn bregst oft of sterkt við og sterkar tilfinningar geta truflað hæfnina til að hugsa skynsamlega og nota dómgreindina.

Joseph LeDoux , 1997

möndlungur

Page 6: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Ennisblöð - framheili;

stjórnstöð heilans áætlun, skipulagning, þrautalausn, kjörvís athygli,

persónuleiki, ýmsar „æðri

vitsmunalegar aðgerðir” þ. á m. hegðun og tilfinningar

Ennisblöð

Page 7: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Rannsóknir í sálarfræði

Meyer og Salovay Tilfinningagreind vísar til

hæfni í að viðurkenna tilfinningar og tengsl þeirra og til að byggja rökhugsun og lausnaleit á þeim grunni. Tilfinningagreind felur í sér hæfni til að skynja tilfinningar, samlaga þær, skilja upplýsingar sem þær veita og hafa stjórn á þeim.

Page 8: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Tilfinningagreind

Daniel Goleman Bókin Emotional

Intelligence: Why it can matter more than IQ. kom út 1995.

Engin félagsvísindabók hefur selst í jafnmörgum eintökum út um allan heim

Page 9: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Jákvæð sálarfræði (Positive Psychology)

Þar er leitast við að skilja og efla styrkleika og dygðir

sem gera einstaklingum og samfélögum kleift að

blómstra.

Page 10: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Heilinn að baki jákvæði sálarfræði

Dr. Mihaly Csikszentmihalyi er yfirmaður the Quality of Life Research Center við Claremont Graduate University. Hann er sérfræðingur í sköpunarmætti og jákvæðri sálarfræði. Hann skapaði hugtakið flæði sem er ástand sem fólk kemst í þegar það gleymir sér fullkomnlega í því sem það er að gera.

http://www.cgu.edu/pages/1871.asp

Page 11: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Rödd jákvæðrar sálarfræði

Dr.Martin Seligman

er yfirmaður the Positive Psychology Center við University of Pennsylvania. Hann hefur rannsakað lært hjálpaleysi og skrifað mikið um hamingju og bjartsýni.

http://www.ppc.sas.upenn.edu/

Page 12: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Að styrkja hið jákvæða

Jákvæð sjálfsmynd eflir heilbrigði, vellíðan og árangur. Sjálfsþekking styrkist með því að læra um tilfinningar,

hugsun, nám og samskipti. Yfirfærist á önnur námsviðfangsefni.

Metacognition: Þekking á eigin hugsun. Í þekkingu á eigin hugsun felst að við getum fylgst með hugsun okkar og stýrt henni og þannig beint henni að þeim atriðum og þáttum sem skipta máli við lausn einhverra verkefna. (Orðgnótt,bls. 60).

Page 13: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Hvað er heilbrigð sjálfsmynd?

Að þekkja eigin tilfinningar og áhrif þeirra. Að þekkja eigin styrk og veikleika. Að hafa trú á eigin getu Að eiga góð samskipti við aðra Að þekkja sinn innri mann, það sem skiptir

mann máli, innri styrk og innsæi

Page 14: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Sjálfs-kerfi

Þekking á eigin hugsun

Hugsun; hugarstarf

þekkingarsvið

Page 15: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

CASEL Collaborative for Academic, Social, and Emotional Learning

Þrjú meginmarkmið CASEL Stuðla að framförum vísinda um félagslegt og

tilfinningalegt nám (SEL)• Efla samhæft námsefni og kennslu sem byggist á

fræðilegum grunni• Byggja upp sjálfbæra samstarfsstofnun til að koma

ætlunarverki okkar til leiðar.

Page 16: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

CASEL Collaborative for Academic, Social, and Emotional Learning

Meta gæði námsefnis eða prógramma SEL Social, Emotional Learning SEAL Social, Emotional and Academic

Learning

Nám um tilfinningar, hugsun, nám og samskipti

Page 17: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Traust námsefni í lífsleikni

1. Skapar náms- umhverfi sem er• Öruggt• Umhyggjusamt• Vel stjórnað• Byggist á • þátttöku

2. Veitir góða kennslu í félags- og tilfinningalegri hæfn

• sjálfsvitund

• félagsvitund

• sjálfsstjórnun

• samskiptahæfni

• ábyrgar ákvarðanir

Betri tengsl við skólann

Áhættuminni hegðun, fleiri kostir og jákvæður þroski

Betri náms-árangur, meiri velgegnií námi og lífi

1

1 1

33

1

2

4

2

5

6

Page 18: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

http://www.casel.org/about_sel/SELprograms.php

CASEL "Select" Programs

Caring School Community (Child Development Project) K-6 Project ACHIEVE preK-8

Community of Caring (Growing Up Caring) K-12 Reach Out to Schools: Social Competency Program (Open Circle Curriculum) K-5

High/Scope Perry Preschool Project preK-3 Resolving Conflict Creatively, Conflict Resolution in the Middle School and Partners in Learning (from ESR) K-8

I Can Problem Solve (ICPS) preK-6 Responsive Classroom K-6

Know Your Body K-6 Second Step preK-9

Learning for Life K-12 SOAR: Skills, Opportunity, and Recognition K-6

Lions-Quest "Skills" series--- Skills for Adolescence; Skills for Growing; Skills for Action K-12

Social Decision Making and Life Skills Development K-6

Michigan Model Teenage Health Teaching Module 6-12

PATHS  K-6 Tribes:  A New Way of Learning and Being Together preK-12

Peace Works K-12Voices: A Comprehensive Reading, Writing, and Character Education Program K-6

Productive Conflict Resolution  K-12  

Page 19: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Færni

Sjálfsvitund Félagsvitund Ábyrgar ákvarðanir Sjálfsstjórn Stjórn á samskiptum

Page 20: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Öruggt og vinsamlegt umhverfi Góð stjórnun og skipulag Nemendur geta lagt til málanna

Page 21: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Námsefnið verður að vera fagmannlega unnið og byggjast á traustum kenningum

Það þarf að gefa því tíma Nemendur þurfa að fá tækifæri til að beita því

sem þeir læra Það gefur ekki góða raun að vaða úr einu efni

í annað

Page 22: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

http://www.edutopia.org/community/spiralnotebook/?p=41

Skoðanakönnun Edutopia.org Does emphasizing social and emotional learning

improve student performance?

When we asked about SEL in a recent Edutopia Poll, did you vote? Man, oh, man, did you ever...

98% sögðu JÁ

Page 23: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Maria Palandra

Nemendum sem eru færir í að leysa ágreiningsefni vegnar vel í skólanum. Þeir hjálpa til við að skapa og viðhalda jákvæðum bekkjarbrag og styrkja þannig nám sitt og annarra.

Svarið er JÁ

Page 24: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Katherine Weare Ég er sannfærð um að við

höfum áreiðanleg gögn, t.d. frá kerfisbundnum könnunum á lífsleikniefni, um sterk tengsl á milli náms í félags- og tilfinningalegum þáttum og námsárangurs.

Ég rannsakaði þessi gögn fyrir menntamálaráðuneytið og skrifaði langa og ítarlega skýrslu (What Works in Promoting Children´s Emotional and Social Competence and Wellbeing?). Í kjölfarið skrifaði ég bókina Developing the Emotionally Literate School (2004).

Page 25: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Þekking og þekkingarleit

Heimur eðlisfræðinnar

Heimur mannsins

Heimur líffræðinnar

Heimur afurða mannsinsHeimur sjálfsins

Lífsleikni

Page 26: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Þekking

Heimur sjálfsins

sálarfræði

félagssálfræði

heimspeki

siðfræði

bókmenntir

trúarbrögð

lífsleikni

Heimur líffræðinnar

líffræði

grasafræði

dýrafræði

dýralandafræði

vistfræði

Heimur mannsins

mannfræði

félagsfræði

Saga

bókmenntir

tungumál

málvísi

trúarbrögð

Heimur afurða mannsins

listir

fornleifafræði

arkitektúr

verkfræði

hagfræði

handverk

Heimur eðlisfræðinnar

eðlisfræði

efnafræði

jarðfræði

eðlisræn landafræði

stjörnufræði

Page 27: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Þeir geta ferðast í sjónum eins og fiskar

Page 28: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

Þeir geta flogið í loftinu eins og fuglar

Page 29: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð

En þeir hafa ekki lært að ganga hönd í hönd eins og bræður. (Martin Luther King)

Page 30: Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð