12
Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009

Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

  • View
    220

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009

Page 2: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Dagskrá fundarins

• Skýrsla stjórnar• Reikningar• Kosning stjórnar• Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga• Kosning fulltrúaráðs• Lagabreytingar• Ákvörðun árgjalds• Önnur mál• Erindi: Ábyrgð stjórnenda og stjórnarmanna

– Helga Hlín Hákonardóttir

Page 3: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Skýrsla stjórnar 2008

• Brautskráningarveisla og endurfundir• Heiðursverðlaun við brautskráningu• Fyrirtækjatal • Vinna við heimasíðu www.godvinir.is• Útgáfa fréttabréfs• Aukning félagsmanna í Góðvinum

Page 4: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Framundan hjá Góðvinum

• Senda út greiðsluseðla í mars• Undirbúa brautskráningarveislu og endurfundi• Klára heimsíðugerð• Áframhaldandi vinna í fyrirtækjatali• Samningar við stærri fyrirtæki• Ráðstefna??• Tappagjald??

Page 5: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Reikningar

Rekstrarreikningur2008 2007

Greidd félagsgjöld 630.000 50.000Styrkir frá fyrirtækjum 225.000 235.000Endurfundir 268.300

Samtals 1.123.300 285.000

Styrkur til HA 359.865Endurfundir 644.926 207.570Önnur gjöld 63.100 58.868

Samtals 708.026 626.303

Vextir 96.090 65.657Fjármagnstekjuskattur 9.608 6.565

Samtals 86.482 59.092

Hagnaður/Tap 501.756 -282.211

Efnahagsreikningur

VeltufjármunirHandbært fé 958.901 417.145

SkammtímaskuldirÓgreiddir reikningar 40.000

Page 6: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Kosning stjórnar - framboð

Stjórn • Þuríður Jónasardóttir - formaður• Selma Dögg Sigurjónsdóttir - varaformaður• Baldvin Esra - gjaldkeri• Sólveig Ása Árnadóttir - fulltrúi HA skipaður af

háskólaráði• Fulltrúi FSHA

Varastjórn • Erna Jónsdóttir• Jóna Jónsdóttir• Rúnar Þór Sigursteinsson • Fulltrúi frá FSHA• Óskar Þór Vilhjálmsson – varamaður Sólveigar

Page 7: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Kosning skoðunarmanna reikninga og fulltrúaráðs

Skoðunarmenn reikninga:

Jón Kr. Sólnes Ólafur Búi Gunnlaugsson

Fulltrúaráð:

Agnes Eyfjörð

Anna Þóra Baldursdóttir

Arngrímur Jóhannsson

Jóhannes Jónsson

Kristján Þór Júlíusson

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Sigrún Björk Jakobsdóttir

Þorsteinn Gunnarsson

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson

Örn Arnar Óskarsson

Page 8: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Lagabreytingar

4. gr. fyrir breytingu:

Aðalfundur Góðvina skal haldinn eigi síðar en 1. desember ár hvert.Á dagskrá aðalfundar skal vera:a) skýrsla stjórnarb) reikningar samtakannac) kosning stjórnar, sbr. 5. gr.d) kosning tveggja skoðunarmanna reikningae) kosning fulltrúaráðs, sbr. 8. gr.f) lagabreytingarg) ákvörðun árgjaldsh) önnur mál

Page 9: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Lagabreytingar

4. gr. eftir breytingu:

Aðalfundur Góðvina skal haldinn ár hvert.Á dagskrá aðalfundar skal vera:a) skýrsla stjórnarb) reikningar samtakannac) kosning stjórnar, sbr. 5. gr.d) kosning tveggja skoðunarmanna reikningae) kosning fulltrúaráðs, sbr. 8. gr.f) lagabreytingarg) ákvörðun árgjaldsh) önnur mál

Page 10: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Lagabreytingar

5. gr. fyrir breytingu:• Stjórn Góðvina Háskólans á Akureyri skal skipuð

fimm einstaklingum og fimm varamönnum. Formaður skal kjörinn til eins árs í senn á aðalfundi. Tveir stjórnarmenn skulu kjörnir til tveggja ára í senn. Að auki skulu kosnir þrír varamenn til eins árs. Háskólaráð kýs einn fulltrúa í stjórn og einn varamann. Sitjandi formaður FSHA situr í stjórn og kýs FSHA einn varamann. Kjör fulltrúa Háskólaráðs og FSHA skal hafa farið fram fyrir aðalfund.

• Stjórn skal skipta með sér verkum og skipa varaformann, ritara, gjaldkera og meðstjórnanda.

• Stjórn getur ráðið framkvæmdastjóra GHA.

Page 11: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Lagabreytingar

5. gr. eftir breytingu:• Stjórn Góðvina Háskólans á Akureyri skal skipuð

fimm einstaklingum og fimm varamönnum. Formaður skal kjörinn til eins árs í senn á aðalfundi. Tveir stjórnarmenn skulu kjörnir til tveggja ára í senn. Að auki skulu kosnir þrír varamenn til eins árs. Háskólaráð kýs einn fulltrúa í stjórn og einn varamann. Skemmtanastjóri FSHA situr í stjórn og kýs FSHA einn varamann. Kjör fulltrúa Háskólaráðs og FSHA skal hafa farið fram fyrir aðalfund.

• Stjórn skal skipta með sér verkum og skipa varaformann, ritara, gjaldkera og meðstjórnanda.

• Stjórn getur ráðið framkvæmdastjóra Góðvina Háskólans á Akureyri.

Page 12: Aðalfundur Góðvina 24. febrúar 2009. Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs

Árgjald

• Frá upphafi verið 2.500.-• Tillaga stjórnar að árgjaldið verði

áfram 2.500.-