27
Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf

Birna Íris Jónsdóttir

DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 2: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Yfirlit » Agile innleiðing - sagan

» Skipulag og dagleg störf

» Innra umbótastarf

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 3: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Um mig

» Tölvunarfræðingur

» Landsbankinn frá maí 2011

» Áður:

» Betware – forritun og PO

» Advania (þá Skýrr) – forritun og gæðamál

» Contact:

» [email protected]

» www.facebook.com/birnairis

» @birnairis

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 4: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Agile innleiðing - sagan

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 5: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

2008 – uppgötvum Scrum

» Þrjú Scrum verkefni sett í gang

» Eitt Scrum teymi stofnað

» Scrum Master fyrir utan teymið

Logi Helguson

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 6: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

2010 – útfærum Agile

» VMS

» Agile þjálfun og innleiðing með Spretti

» Öll þróunarteymi í Scrum

» Scrum Master utan við teymi

» Product Owner teymi bakvið vörur

» Agile miðstöðin stofnuð

» Umbótaverkefni

» Bóka- og leikjaklúbbur

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 7: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

2011 – framkvæmum Agile

» Scrum Master í hvert teymi

» Áframhaldandi Agile þjálfun frá Spretti

» Prófanadrifin hugbúnaðargerð í einu verkefni

» PO teymin leyst upp

» Berum fagnaðarerindið

» Erum með námskeið fyrir starfsmenn bankans

» Scrum Master vottun

» TDD vinnustofa

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 8: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

2012 – högum okkur Agile

» Product Owner fyrir hvert teymi

» Prófarar í hvert teymi

» Innri uppbygging með Agile / Lean

» Minnkum sóun

» Bætum ferla

» Styttum boðleiðir

» Aukum virði

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 9: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Skipulag og

dagleg störf

» Skipulagið

» Frá þróun í rekstur (og öfugt)

» Verkefnin

» Vinnuferli og dagleg störf

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 10: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Skipuritið

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 11: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Skipulagið (UT viðskiptastjórn & UT hugbúnaður)

Útlán Viðskiptabanki Fjármála-

markaðir

Samþætting

og ferlar

Viðmót – Netbankar og Client umhverfi

Gögn og gagnavinnsla

Verkefnastjórnun

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 12: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Skipulagið - þróunarteymin

PO / Viðskiptastjóri

Prófari

Scrum Master

Forritarar

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 13: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Frá þróun í rekstur (og öfugt) - DevOps

Notenda-

þjónusta Sprettur

Kröfur

Villulaus hugbúnaður sem notendur geta og vilja nota

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 14: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Verkefnin

» Koma úr öllum áttum

» Verkefnaskrá Landsbankans

» Verkefnaskrá UT

» Tækniskuldarverkefni

» Villulagfæringar (frá notendum)

» Smávægilegar breytingabeiðnir (frá notendum)

» Gæða- og umbótaverkefni

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 15: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Verkefnaferillinn

Frá hugmynd að

verkefni

• Verkefnistillaga

• Gróft umfangsmat

Verkefnasræs

• Verkefnaskilgreining

• Umfangsmat og tímalína

Framkvæmd

• Kick off fundur

• Sögugerð

• Umfangsmat og tímalína uppfærð

• Scrum ferli

Lúkning

• Verklokasamningur

• Verklokafundur

Forgangsröðun – backlog verkefna verður til

Perla L. Konráðsdóttir

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 16: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Vinnuferlið – dagleg störf

» Veggirnir

» Daglegir fundir

» Planning

» Retro – baksýnisspegillinn

» Backlog grooming

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 17: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Vinnuferlið

» Forritun

» 20/80 - viðhald/þróun

» Viðhaldshatturinn

» Prófanir

» Útgáfur

» 2nd level support

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 18: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Innra

umbótastarf » VMS

» Innri umbótaverkefni

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 19: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

VMS - Markmið sjónrænnar stjórnunar

Skapa vettvang til að innleiða

stefnu og vegvísa Fá skýra

yfirsýn yfir verkefni,

ábyrgð og framgang

Fá skýra yfirsýn yfir ferla

(reglubundin verkefni)

Skapa vettvang til að innleiða

menningu stöðugra umbóta

Starfmenn hafi áhrif á sitt

nærumhverfi

Tryggja markvissa

miðlun upplýsinga

Stuðla að öflugri liðsheild

Ástunda skilvirka

fundamenningu

Friðrik Guðnason

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 20: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Dæmi um innri umbótaverkefni

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 21: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Stefnumótun um prófanir

» Tegundir prófana

„Markmið okkar er að framleiða góðan

hugbúnað þar sem gæði eru tryggð með

prófunum á öllum stigum þróunarferilsins“

Nytsemisprófanir Viðtökuprófanir

„Exploratory“ prófanir Samþættingaprófanir

Álagsprófanir Öryggisprófanir

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Sjálfvirknivæða endurteknar prófanir

Page 22: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Stefnumótun um prófanir

» Vinnubrögð og verklag

» Samræma notkun tóla

» Skýrt hlutverk

» Þekking og þjálfun

» Umhverfi og aðgangur

» Mælingar

» Fjöldi villna og tíðni, code coverage

» Greining

» Sögugerð og prófanatilvik

» Mock-ups og prótótýpur (notenda- og nytsemisprófaðar)

MARKMIÐ

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 23: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

TDD innleiðing

» Unnið innan deildarinnar

» Fræðin bakvið TDD og einingaprófanir

» Hand-on vinnustofa

» Frábær þátttaka og sannfæring

» Afurðin var t.d. TDD markmið teymanna...

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 24: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

TDD innleiðing

» Öll ný virkni er einingaprófuð

» Á við um C#

» Erum ekki farin að einingaprófa vef og db

» Reynum að „re-factor-a“ gamlan kóða sem við snertum

» Ná fram virkum mælingum á kóðann

» T.d. núverandi kóði vs. nýr einingaprófaðan kóða

» Góður stuðningur við teymin

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkna og Agile netið | Febrúar 2012

Page 25: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Fleiri umbótaverkefni

» DoD

» Skilgreint fyrir deildina

» Fyrir hvert teymi fyrir sig

» Mönnun

» Kóðastandard og kóðarýni

» Samræma vinnubrögð innan deildarinnar

» “Best practices” varðandi C#, C++, HTML/CSS/JavaScript og PL/SQL

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 26: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Samantekt

» Sagan og framtíðin

» Skipulag

» Stuttar boðleiðir

» Verkefnaferlið

» Dagleg störf

» Innra umbótastarf

» VMS

| UT hugbúnaður | Kynning fyrir Dokkuna og Agilenetið | Febrúar 2012

Page 27: Agile aðferðir hjá Landsbankanum...Agile aðferðir hjá Landsbankanum Innleiðing, skipulag og innra umbótastarf Birna Íris Jónsdóttir DEILDASTJÓRI UT HUGBÚNAÐAR | UT hugbúnaður

Takk fyrir