4
Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga leitar nú að öflugum aðila til þess að leiða markaðs-, sölu- og vöruþróunarmál á öðrum framleiðsluvörum en hefðubundnum mjólkurvörum. Um er ræða spennandi vöruþróunarverkefni sem bæði snúa að núverandi framleiðslu en einnig mörgum nýjum framleiðsluvörum m.a. úr prótein- og etanólafurðum ásamt samhæfingu á kynningar-, markaðs- og sölustarfi á þessum hluta framleiðslunnar. Starfsstöðin er á Sauðárkróki. FORSTÖÐUMAÐUR SÖLU-, MARKAÐS- OG VÖRUÞRÓUNAR HJÁ MJÓLKURSAMLAGI KS Ábyrgðarsvið Skipuleggja og leiða virðisaukandi vöruþróunarstarf Leiða kynningar- og markaðsstarf Daglegur rekstur á hluta framleiðslunnar Virkja og viðhalda mælikvörðum til að meta árangur starfsins Þátttaka í stefnumótun og gæðastarfi Önnur tilfallandi verkefni og sem samlagsstjóri úthlutar Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði viðskipta, vöruþróunar, markaðsfræða eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg Reynsla af stýringu sölu- og markaðsmála Reynsla af rekstri æskileg Skilningur í lestri rekstrar- og efnahagsupplýsinga Sjálfstæði, frumkvæði, metnaður og vinnusemi Góð samskiptahæfni Gott vald á talaðri og ritaðri ensku nauðsynlegt Góð tölvukunnátta Umsóknarfrestur til og með 28. október nk. Mjólkursamlag KS skiptist í tvö svið, mjólkurafurðasvið og aðra framleiðslu. Það sem tilheyrir annarri framleiðslu eru m.a. vörumerkin E. Finnsson, Mjólka, Voga, kaldir kaffidrykkir og fæðurbótarefni. Einnig gert ráð fyrir virðisaukandi framleiðslu úr þurrkuðu mysupróteini og mysuetanóli. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is [email protected] Sölufulltrúi • Richard Richardsson, [email protected], 569 1391 Launafulltrúar, gjaldkerar, þjónustufulltrúar hagvangur.is

FORSTÖÐUMAÐUR SÖLU-, MARKAÐS- OG VÖRUÞRÓUNAR HJÁ

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga leitar nú að öflugum aðila til þess að leiða markaðs-, sölu- og vöruþróunarmál á öðrum framleiðsluvörum en hefðubundnum mjólkurvörum. Um er ræða spennandi vöruþróunarverkefni sem bæði snúa að núverandi framleiðslu en einnig mörgum nýjum framleiðsluvörum m.a. úr prótein- og etanólafurðum ásamt samhæfingu á kynningar-, markaðs- og sölustarfi á þessum hluta framleiðslunnar. Starfsstöðin er á Sauðárkróki.

FORSTÖÐUMAÐUR SÖLU-, MARKAÐS- OG VÖRUÞRÓUNAR HJÁ MJÓLKURSAMLAGI KS

Ábyrgðarsvið • Skipuleggja og leiða virðisaukandi

vöruþróunarstarf• Leiða kynningar- og markaðsstarf• Daglegur rekstur á hluta framleiðslunnar• Virkja og viðhalda mælikvörðum til að meta

árangur starfsins• Þátttaka í stefnumótun og gæðastarfi• Önnur tilfallandi verkefni og sem samlagsstjóri

úthlutar

Hæfniskröfur• Háskólamenntun á sviði viðskipta, vöruþróunar,

markaðsfræða eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg

• Reynsla af stýringu sölu- og markaðsmála • Reynsla af rekstri æskileg• Skilningur í lestri rekstrar- og

efnahagsupplýsinga• Sjálfstæði, frumkvæði, metnaður og vinnusemi• Góð samskiptahæfni• Gott vald á talaðri og ritaðri ensku nauðsynlegt• Góð tölvukunnátta

Umsóknarfrestur til og með 28. október nk.

Mjólkursamlag KS skiptist í tvö svið,

mjólkurafurðasvið og aðra framleiðslu.

Það sem tilheyrir annarri framleiðslu

eru m.a. vörumerkin E. Finnsson,

Mjólka, Voga, kaldir kaffidrykkir og

fæðurbótarefni. Einnig gert ráð fyrir

virðisaukandi framleiðslu úr þurrkuðu

mysupróteini og mysuetanóli.

Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is

����������� ��������� � ��������

������� ������ �� �

[email protected] • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, [email protected], 569 1391

Launafulltrúar, gjaldkerar, þjónustufulltrúar

hagvangur.is

MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2019 39

Allt fasteignir fasteignasala leitar eftir starfsmönnum til sölu og þjónustustarfa. Umsækjandi þarf að vera nemi til löggildingarnáms eða löggiltur fasteignasali. Leitast er eftir starfsmönnum á stór Reykjavíkursvæðinu með starfsstöð í Reykjavík. Einnig leitar Allt fasteignir eftir samstarfsaðilum víðsvegar um landið. Há söluþóknun er í boði.

Allt fasteignir eru staðsett á fjórum stöðum á íslandi. Reykjavík, Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum og Grindavík ásamt þvi að reka Sólareignir sem er sala á eignum erlendis.

Starfsmenn félagsins eru alls 12 starfsmenn á Íslandi. Fasteignasalan leggur metnað sinn í að koma á móts við neytandann ásamt þvi að vera hágæða fasteignasala.

Áhugaverð tímamót eru framundan hjá félaginu.

Leitast er eftir aðila sem er sjálfstæður í störfum og hefur metnað til starfa, nýungagjarn og ósérhlífinn. Fullum trúnaði er heitið.

Umsóknir sendar á [email protected]

Allt fasteignir | Ármúla 4-6 | www.alltfasteignir.is

Fasteignasali

Vacant positions at the

Official Residence:

CHEF (full time) U.S. Ambassador’s Residence is currently hiring one full time Chef with knowledge of Japanese and Asian cuisine. Please submit your CVs to [email protected] latest by October 24, 2019.

Starf óskast Sabrina from Germany would like to find a family in Iceland next summer to stay with for about four to six weeks in the time from 25.06. to 7. 08. 2020. Perfect is a job kind of “Senior Au Pair” in my field of experience, household, child- and senior care. [email protected] Finnur þú starf við þitt hæfi

hjá Kópavogsbæ?

kopavogur.is

Pip

ar\TB

WA

\ SÍA

Kynntu þér fjölbreytt og spennandi störf hjá Kópavogsbæ á vefsíðu okkar, kopavogur.is. Hlökkum til að starfa með þér.

Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra, en undir hatti Umhyggju starfa 18 foreldrafélög langveikra barna á Íslandi. Markmið Umhyggju er að standa vörð um réttindi langveikra barna og styðja við fjölskyldur þeirra á margvíslegan hátt. Sálfræðiþjónusta fyrir foreldra langveikra barna er meðal þeirrar þjónustu sem Umhyggja býður upp á.

Umhyggja – félag langveikra barna óskar eftir sálfræðingi í 50-100% starfshlutfall

Helstu verkefni og ábyrgð• Stuðnings- og ráðgjafarviðtöl við foreldra langveikra barna• Þátttaka í fræðslustarfi, fyrirlestrum eða námskeiðum um

sálfræðileg málefni fyrir fjölskyldur langveikra barna• Önnur verkefni sem framkvæmdastjóri/stjórn felur starfs-

manni

Menntun og hæfniskröfur• Réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi• Þekking og reynsla á málefnum langveikra barna æskileg• Þekking og reynsla af vinnu með áföll æskileg• Sérlega góð færni í mannlegum samskiptum• Frumkvæði, sjálfstæði, jákvæðni og sveigjanleiki

Umhyggja býður sanngjörn kjör og sveigjanleika í starfi. Umsóknum ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal skilað til Umhyggju -félags langveikra barna, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, eða í tölvupósti á netfangið [email protected] eigi síðar en 1. nóvember. Miðað er við að starf hefjist sem fyrst eftir áramótin, eða í samráði við starfsmann.

Nánari upplýsingar veitir Árný Ingvarsdóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri í síma 6617166 eða [email protected]

Fjármála- og fjáröflunarstjóri

SOS Barnaþorpin vilja ráða til sín fjármála- og fjáröflunarstjóra í fullt starf sem gegnir lykilhlutverki á skrifstofu samtakanna, er ekkert í rekstrinum óviðkomandi og situr í framkvæmdastjórn félagsins. Verkefnin eru m.a. dagleg umsjón með fjármálum, ábyrgð á uppgjöri, gerð áætlana, fjáröflun og markaðsmál.

Helstu verkefni:� Ábyrgð á fjárreiðum félagsins og sjóðum þess� Skipulag og utanumhald fjáröflunar félagsins og

aðkoma að markaðsmálum� Tryggja gegnsæi fjárhagsupplýsinga, umsjá bókhalds og launa

og samskipti við endurskoðendur félagsins� Áætlanagerð og eftirfylgni ásamt upplýsingagjöf um

fjármál félagsins og verkefni� Erlend samskipti við höfuðstöðvar og systursamtök félagsins� Samskipti við styrktaraðila og aðra velunnara

Hæfniskröfur:� Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði eða sambærileg

menntun sem nýtist í starfi� Góð reynsla af fjármálastjórnun og reikningshaldi� Góð þekking á bókhalds- og upplýsingakerfum� Þekking á fjáröflunaraðferðum og markaðsmálum� Mjög góð íslensku- og enskukunnátta� Heilindi, sjálfstæð og öguð vinnubrögð, frumkvæði, færni í

mannlegum samskiptum, drifkraftur, metnaður og hugmyndaauðgi

Nánari upplýsingar á www.sos.is og hjá framkvæmdastjóra Ragnari Schram í síma 564 2910.Umsóknir sendist á netfangið [email protected] í síðasta lagi 3. nóvember.

SOS Barnaþorpin eru alþjóðleg hjálparsamtök sem hafa séð munaðarlausum og yfirgefnum börnum um allan heim fyrir fjölskyldu og heimili síðan 1949. Auk þess hjálpa samtökin fátækum barnafjölskyldum til sjálfshjálpar, sinna neyðaraðstoð o.fl. Hlutverk samtakanna á Íslandi er f.o.f. að sinna fjáröflun fyrir verkefni systursamtaka sinna í yfir 100 löndum.

[email protected]ðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2019

Félagsstarf eldri borgaraAflagrandi 40 - Opin vinnustofa kl.9-12.30 - Hreyfisalurinn er opinn milli kl.9.30-11.30, líkamsræktartæki, lóð og teygjur - Yoga með Grétu 60+ kl.12.15 & 13.30 - Söngstund við píanóið kl.13.45 - Kaffi kl.14.30-15. - Bókaspjall með Hrafni kl.15, gestur hans í dag er Guðrún Eva Mínervudóttir, allir velkomnir - Árbæjarkirkja Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12. og léttur hádegisverðurá eftir gegn vægu gjaldi fyrir þá sem vilja. Opið hús, félagsstarf ful-lorðinna, í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 13. til 16. Stólaleikfimi söngur og skemmtun. Verkefnið jól í skókassa enn í gangi. Kaffi og með því í boði kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir. Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9 -12. Opin smíðastofa kl. 9-15. Stóladans með Þórey kl. 10. Spænskukennsla kl. 10.45-11.30. Bridge kl. 12. Bónusbíllinn, fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.55. Opið hús, t.d. vist og bridge eða bíó. kl. 13-16. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s: 535-2700. Boðinn Miðvikudagur: Handavinna frá kl. 9-15, leiðbeinendur mæta kl. 13.30. Vatnsleikfimi kl. 14.30. Leshópur Boðans kl. 15.15. Bólstaðarhlíð 43 Morgunleikfimi með Rás 1, 9.45. Námskeið í tálgun 9.30-12. Opin handverksstofa 9-16. Morgunkaffi 10-10.30. Boccia 10.40-11.20. Spiladagur, frjáls spilamennska 12.30-15.50. Opið kaffihús 14.30-15.15. Breiðholtskirkja Félagsstarf eldri borgara kl. 13.15. Hefst með kyrrðarstund og léttum hádegisverði kl. 12. Bústaðakirkja Fjölbreytt dagskrá á miðvikudaginn i félagsstarfinu. Hádegistónleikar verða kl 12.05 þá verða sópranar í stuði, þær Edda Austmann, Gréta Hergils og Svava Ingólfsdóttir. Þær munu flytja allt frá klassík til popplaga við undirleik Jónasar Þóris kantors. súpa á eftir í safnaðarsal. kl 15. verður gestur okkar Sigurlaug M. Jónasdóttir Þáttarstjórnandi á rás 1 Rúv. og spjallar við okkur yfir kaffinu. Félagsmiðstöðin Hvassaleiti 56-58 LOKADAGUR SKRÁNINGAR Í SVIÐAVEISLU HVASSALEITIS. Morgunkaffi og spjall frá 8.30-10.30. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Hádegismatur alla virka daga kl. 11.30-12.20 og kaffi kl. 14.30-15.30. Zumba með Carynu 12.30. Frjáls spilamenn-ska 13. Handavinnuhópur 13-16. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffi, spjall og blöðin við hring-borðið kl. 8.50. Jóga kl. 9. Upplestrarhópur Soffíu kl. 9-12. Línudans kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30. Salatbar kl. 11.30-12.15. Miðvikufjör, Vilborg Dagbjartsdóttir heiðruð kl. 11.50. Zumba kl. 13. Tálgun kl. 13.30-16. Kraftganga kl. 14. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Komdu að púsla í borðstofunni. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9. Postulínsmálun kl. 9. Mi-nigolf kl. 10. Tölvu- og snjallsímaaðstoð kl. 10.30. Bókband kl. 13. Myndlist kl. 13.30. Dans með Vitatorgsbandinu kl. 14. Frjáls spila-mennska kl. 13-16.30. Heitt á könnunni fyrir hádegi. Verið öll hjartan-lega velkomin. Nánari upplýsingar í síma 411-9450. Garðabæ Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Bridge í Jónshúsi kl. 13. Vatnsleikf. kl.7.10/7.50/15.15. Kvennaleikf Ásg. kl.9.30. Kvennaleikf Sjál. kl. 10.30. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Leir Smiðja Kirkjuh kl. 13. Zumba salur Ísafold. kl. 16.15. Gerðuberg 3-5 111 Miðvikudagur Opin Handavinnustofan kl. 8.30-16. Útskurðurm/leiðbeinanda kl. 9-12. Qigong 10-11. Línudans kl. 11-12. Leikfimi Helgu Ben kl. 11-11.30. Útskurður / Pappamódel m/leiðb. kl13-16. Félagsvist kl. 13-16. Döff Félag heyrnalausra 12.30-15. Allir velkomnir. Gjábakki kl. 9. Handavinna, kl. 9. Boccia-opinn tími, kl. 9.30 Glerlist, kl. 13. Félagsvist FEBK, kl. 13. Postulínsmálun. Guðríðarkirkja. Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 23.október kl: 13.10 Helgistund og fyrirbænir, söngur í kirkjunni. Hjúkrunarfræðingur frá Heilsugæslunni í Árbæ kemur í heimsókn og fræðir okkur um allt mögulegt. Kaffi og meðlæri kr. 700.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Karl, Hrönn og Lovísa. Gullsmára Mánudagur: Postulínshópur kl.9. Jóga kl. 9.30 og 17. Handavinna og Bridge kl.13, Félagsvist kl. 20. Þriðjudagur: Myndlis-tarhópur kl.9. Boccia kl. 9.30. Málm-og silfursmíði. Canasta. Trésmíði kl 13. Leshópur kl. 20. fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Miðvikudagur: Myndlist kl 9.30. Postulínsmálun. Kvennabridge. Silfursmíði kl. 13. Línudans fyrir lengra komna kl. 16. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Útskurður og tálgun með leiðbeinanda frá kl. 9-12, 500 kr dagurinn ogallir velkomnir. Hádegismatur kl. 11.30 – 12:30. Hraunsel Ganga í Kaplakrika kl 9-12. Bókmenntaklúbbur kl 10. aðrahverja viku Línudans kl. 11. Bingó kl. 13. Handverk kl 13. Gafla-rakórinn kl 16. Pútt í Hraunkoti kl. 10.-11.30 Korpúlfar Glerlistanámskeið kl. 9. Borgum gönghópar kl. 10. gengið frá Borgum, keila í Egilshöll kl. 10. Vestmanneyjadagur í Borgum í dag, myndasýning hefst kl. 12.30 í sal og hátíðardagskrá frá kl. 13. sérstakir gestir verða Kristín Ástþórsdóttir, Guðrún Erlingsdóttir sem báðar verða með erindi tengd Eyjum og Bjartmar Guðlaugsson mun syngja. Allir velkomnir í Borgir og upplifa með okkur þjóðhátíðarstemmingu. Korpúlfar Listmálun kl. 9. í Borgum og postulínsmálun kl .:30, Bocciakl. 10. og 16. í Borgum, helgistund í Borgum kl. 10.30 og leik-fimshópur Korpúlfar í Egilshöll kl. 11. og spjallhópur kl. 13. í Borgum, sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 13.30 og minnum á Vestman-neyjadaginn á morgun 23. okt. kl. 13. í Borgum með hátíðardagskrá og söng allir velkomnir í Eyjaskapi. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, opin listas-miðja, morgunleikfimi kl.9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.10.30-12, upplestur kl.11, félagsvist kl.13.30, bónusbíllinn kl.14.40, heimil-darmyndasýning kl.16. Uppl í s 4112760. Seltjarnarnes Gler og bræðsla kl. 9. og 13. Leir Skólabrut kl. 9. Kaf-fispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Timbur-menn Valhúsask. kl. 13. Handavinna, leiðbeiningar og föndur á Skólabraut kl. 13. Allir velkomnir. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Á morgun fimmtudag verður félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Skráningí ferðina 31.okt. í Hruna og Flúðir. Skráning og uppl. í síma 8939800. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 –16. Heitt á könnunni frá kl. 10 –11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frákl. 11.30 –12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Handavinnuhópur hittist kl. 13. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30 –15.30. Allir vel-komnir. Síminn í Selinu er: 568-2586. Stangarhylur 4 Göngu-hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl. 10. kaffi og rúnstykki eftir göngu. Enska-námskeið kl. 13. leiðbeinandi Margrét Sölvadóttir.

Raðauglýsingar

Við ráðum

WWW.RADUM.IS | 519 6770 | [email protected]

Stjórnendaleit

Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.

Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga

Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára-löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði

Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun

Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki

Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram.

Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok

Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs-ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.

Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins.

Tilkynningar

Breyting á AðalskipulagiAkraness 2005-2017

Stækkun skólalóðar í Skógarhverfi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 24. september 2019 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017,

samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin felst í stækkun skólalóðar (stofnanalóðar) S16 til norðurs, á kostnað íbúðasvæðis Íb13 sem er minnkað til

samræmis við stækkun S16. Greinargerð með rökstuðningi er á uppdrætti dags. 13. september 2019.

Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til

sviðstjóra skipulags- og umhverfissviðs eða á netfangið[email protected]

Bæjarstjóri Akraneskaupstaðar

Smáauglýsingar

Hljóðfæri

Gítarinn ehf.Stórhöfði 27

Sími 552 2125www.gitarinn.is

Gítarar í miklu úrvali

�erð við allra h��

Kassagítarar

á tilboði

Sumarhús

Sumarhús – Gestahús – Breytingar � Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. � Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. � Smíðum gestahús – margar útfærslur. � Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. � Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is

Ýmislegt

Laugavegi 178, 105 Reykjavíksími 551 3366. Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14

Misty

Sabrina kjóll St: S-XXL 6.990,-

Bona kjóll St: S-XXL 6.990,-

Bona kjóll St: S-XXL 7.550,-

Húsviðhald

Hreinsa þakrennur

fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni.

Uppl. í síma 847 8704 [email protected]

Vantar þig fagmann?FINNA.is

MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2019 41

Ertu að leita að rétta starfsfólkinu?

75 til 90 þúsund manns, 18 ára og eldri, lesa blöð Morgunblaðsins með atvinnuauglýsingum í hverri viku*

Þrjár birtingar á verði einnar

Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins � �������� ���������Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins �����������

���� mbl.is

Sölufulltrúi Richard Richardsson, [email protected], 569 1391

* samkvæmt Gallup jan.-mars 2019