17
Náms- og kennsluefni Námsgagnastofnunar á sviði félags-, tilfinninga- og siðferðisþroska Aldís Yngvadóttir ritstjóri Hegðun og samskipti í skólastarfi Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Sjálandsskóla 6.–7. nóvember 2009

Aldís Yngvadóttir ritstjóri Hegðun og samskipti í skólastarfi Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Sjálandsskóla 6.–7. nóvember 2009

  • View
    238

  • Download
    10

Embed Size (px)

Citation preview

Náms- og kennsluefni Námsgagnastofnunar á sviði félags-, tilfinninga- og siðferðisþroska

Aldís Yngvadóttir ritstjóri

Hegðun og samskipti í skólastarfiÁrsþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun

í Sjálandsskóla 6.–7. nóvember 2009

Megináherslur

• Heildstæð nálgun• Áhersla á að byggja upp siðvit, og félags- og

tilfinningalega hæfni með samfelldum hætti alla skólagönguna

• Til grundvallar liggja markmið aðalnámskrár í lífsleikni undir kjörorðunum sjálfsþekking, samskipti, sköpun og lífsstíll

Náms- og kennsluefni í lífsleikni

• Samfelldir námsefnispakkar til langs tíma• Markviss uppbygging helstu færniþátta• Smærri einingar sem raða má saman með

hliðsjón af áherslum skóla og tengja við annað

Hugmyndafræði (Weare, 2004/2007, bls. 54)

Það sem lýtur að skólakerfinu

Hefðbundin „sérkennslunálgun“ að vandamálum

Tilfinningafærni efld skv. námskrá og námsefni

Heildstæð nálgun í að efla tilfinningalæsi og vellíðan

Áhersla á Einstaklinga sem eiga í vanda og með sérst. þarfir

Kennslu og nám allra nemenda og sérkennsluúrræði

Skólann sem heild, sem stofnun í samfélaginu og á allar hliðar skólalífs

Gæðaviðmið Áhersla á sérkennslu- úrræði fyrir börn í vanda

Áhersla á að laga námsefni að öllum nemendum

Áhersla á að tryggja samfellda og samstillta nálgun í öllum skólanum

Markmið Að komast fyrir vandamál og erfiðleika nemenda með sérþarfir

Að efla nám allra nemenda sem eyfur færni, kemur í veg fyrir og leysir úr erfiðleikum

Að efla tilfinningalæsi og vellíðan hjá öllum í skólanum, nemendum og starfsfólki

Tímasetning viðbragða Skammtímaviðbrögð við uppákomum

Langtíma þroskanálgun hjá öllum nemendum – efla færni og fyrirbyggja vanda

Langtímaþroskanálgun sem hefst snemma hjá öllum og nær einnig til kennara og foreldra

Kenning um uppruna vandans

Einblínt á erfiða hegðun Áhersla á tilfinningar, skoð-anir, viðhorf og færni sem liggur að baki hegðunar

Áhersla tilfinninga- og félagslegt samhengi sem mótar hegðun

Hlutverk foreldra og samfélags – Tengsl við stofnanir

Skólinn í brennidepli: óskað stuðnings foreldra og samfél. Aðrar stofnanir notaðar til að vísa börnum í vanda

Virk þátttaka for. og samf.

Þátttaka annarra stofnana

Yfirlit námsefnis

Bæklingur• Heildstætt efni eða flokkar• Smærri og sértækari einingar• Handbækur• Fræðslu- og heimildarmyndir• Hljóðbækur• Vefefni – pdf og gagnvirktSjá nánar á www.nams.is

Handbækur

– Jafnréttishandbókin– Lífsleikni – sjálfstraust, sjálfsagi og samkennd

– Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti ogsamskiptavanda í skólum

– Snerting, jóga og slökun

Námsefni

SamveraÁhersla á félags- og tilfinningaþroska – samkiptahæfni þar sem m.a. Erunotaðar klípusögur

Námsefni - gagnvirkir vefir

ÁlfurGagnvirkur vefur með sögu og Verkefnum. Áhersla á tilfinningar og samskiptiLífsleikurinnGagnvirkur leikur þar sem farið er yfir lífshlaupið og glímt viðýmsar aðstæður sem reyna á siðferðisþrek

Námsefni

Spor 1–4Áhersla á tilfinningar, samskipti, umhverfi o.fl.

Námsefni

Gaman samanKennsla um félags- og tilfinningalega hæfni meðaðferðum leikrænnar tjáningar

Námsefni

Klárari en þú heldurUm fjölgreindakenningunafyrir krakkaErtu?Vinnuhefti um sjálfsmynd, samskipti, tilfinningar og fleira

Námsefni – borgaravitund og lýðræði, mannréttindi

Allir eiga réttVefur með kennsluáætlunumBorgaravitund og lýðræðiKennsluvefur KompásHandbók um mannréttindafræðslu

Námsefni – jafnrétti

Ég er bara égFjallað um tilfinningar og samskipti með áherslu á jafnrétti allra óháð kyni,útliti, trú o.s.frv.Kynlega klippt og skoriðÚrklippubók unglings um málefni kynjanna. Ýmisfélagsmótandi öfl skoðuð íspéspegli

Námsefni – siðfræði/heimspeki

Valur – heimspekilegar smásögur12 sögur – kveikjur að umræðuum siðferðileg og heimspekileg málefniHugsi – um röklist og lífsleikniSamræða um siðferðileg málefni málefni samtímansLeið þín um lífið – siðfræði fyrir ungt fólkFjallað um ýmsa þætti mannlegrarTilveru á forsendum siðfræði/heimspeki

Hugmyndafræði (Weare, 2004/2007, bls. 54)

Það sem lýtur að skólakerfinu

Hefðbundin „sérkennslunálgun“ að vandamálum

Tilfinningafærni efld skv. námskrá og námsefni

Heildstæð nálgun í að efla tilfinningalæsi og vellíðan

Áhersla á Einstaklinga sem eiga í vanda og með sérst. þarfir

Kennslu og nám allra nemenda og sérkennsluúrræði

Skólann sem heild, sem stofnun í samfélaginu og á allar hliðar skólalífs

Gæðaviðmið Áhersla á sérkennslu- úrræði fyrir börn í vanda

Áhersla á að laga námsefni að öllum nemendum

Áhersla á að tryggja samfellda og samstillta nálgun í öllum skólanum

Markmið Að komast fyrir vandamál og erfiðleika nemenda með sérþarfir

Að efla nám allra nemenda sem eyfur færni, kemur í veg fyrir og leysir úr erfiðleikum

Að efla tilfinningalæsi og vellíðan hjá öllum í skólanum, nemendum og starfsfólki

Tímasetning viðbragða Skammtímaviðbrögð við uppákomum

Langtíma þroskanálgun hjá öllum nemendum – efla færni og fyrirbyggja vanda

Langtímaþroskanálgun sem hefst snemma hjá öllum og nær einnig til kennara og foreldra

Kenning um uppruna vandans

Einblínt á erfiða hegðun Áhersla á tilfinningar, skoð-anir, viðhorf og færni sem liggur að baki hegðunar

Áhersla tilfinninga- og félagslegt samhengi sem mótar hegðun

Hlutverk foreldra og samfélags – Tengsl við stofnanir

Skólinn í brennidepli: óskað stuðnings foreldra og samfél. Aðrar stofnanir notaðar til að vísa börnum í vanda

Virk þátttaka for. og samf.

Þátttaka annarra stofnana

Námsefni

Að vaxa úr grasi 1–5Heildstætt efni með áherslufélags-, siðferðis- og tilfinningaþroska og heilbrigðan lífsstíl

Námsefni

Að ná tökum á tilverunniHeildstætt efni með áherslu á félags-, siðferðis og tilfinningaþroska og heilbrigðanlífsstíl