38
Námsgagnastofnum Auðvitað kennsluleiðbeiningar Helgi Grímsson JÖRÐ Í ALHEIMI

Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum

Auðvitað kennsluleiðbeiningar

Helgi Grímsson

JÖRÐ Í ALHEIMI

Page 2: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

2

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Sólkerfiðsamanstendurafsól,áttareikistjörnumogýmsumöðrumsmærrifyrirbærum.

• Jörðinereinaplánetanþarsemfyrirfinnstlífsvosannaðsé.• Sólkerfiðerhlutiafstjörnuþokuogíalheimieruóteljandimargarstjörnuþokur.• Maðurinnhefurígegnumaldirnarundrastogrannsakaðstjörnuhimininn.

Kveikja

Rétteraðnýtaþauhughrifsemmyndinábls.4vekur.Umleiðerhægtaðvekjaathyglinemendaáþvíaðljóshjúpuryfirþéttbýliveldurþvíaðþeirsemlesaþessabókhafaólíkaaðstöðutilþessaðrýnainníalheiminn.Forvitninemendaáþessumkaflaverðurhvaðbestvakináheiðskírumskammdegismorgniogaðlátanemendurveltafyrirsérundrumstjörnuhiminsins.Eftilvillertillíkanafsólkerfinuískólanumogþáværigottaðnotaþað.Þáerhægtaðnotaveraldarvefinntilþessaðsýnanemendummargvíslegarmyndirt.d.afstjörnufræðivefnumogafheimasíðuBandarískugeimferðastofnunarinnar.Mikilvægteraðundirstrikaaðþaðeraðeinstileinjörðoghúnerómetanlegfyrirokkurogallaafkomendurokkar.

SjónvarpsstöðinFoxhefurendurgertsjónvarpsþættinaCosmoseftirCarlSagan.Þessirþættirerusérstaklegaáhugverðirogvelgerðiroghentavelsemáhuga-ogítarefniívinnuviðþennankafla.

Sólin okkar

Mikilvægteraðskýraútmuninnátunglum,reikistjörnumogsólstjörnum.Þegarfjallaðerumljóshraðagetaeflausteinhverjirnemendurglímtviðaðreiknaúthvaðsólarljósiðerlengiaðberasttiljarðarfrásólu.

Jörð í alheimi

Page 3: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

3

Reikistjörnurnar átta

Æskilegtersýnanemendummyndskeiðumreikistjörnurnarþegarfjallaðerumþæreðaupplýsingaraf„öppum“.Ekkierástæðatilþessaðstaldraíþessumleiðbeiningumviðhverjarogeinareikistjörnu.Rétterþóaðhvetjatilmarkvisssamanburðaráþeimaukþesssemsegirítöflunniábls.6.Tildæmiserhægtaðberasamanlengdsólarhrings,gerðlofthjúps,hitastigsogyfirborðs.Einnigerréttaðnemendurtilgreinieitthverteittatriðisemþeimþykirmerkilegastvarðandihverjaogeinareikistjörnu.FlestumþykirforvitnilegtaðberasamanstærðsólarogreikstjarnannaogþáógnarfjarlægðsemerámillisólarogNeptúnusarmiðaðviðstærðsólarogþessararfjarlægureikistjörnu.Rétteraðskoðasérstaklegastærðjarðarogtunglsinsíþessusamhengi.

Verkefni - Hve stór er sólin?

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurgerisérgreinfyrirstærðarhlutföllumámillijarðarogsólar.Besteraðmælakörfuboltameðþvíaðstillahonumuppviðveggogleggjabóklóðréttviðvegginnogofanáboltann.Reiknamámeðþvíþvermálboltansséum25cm.Meðþvíaðdeilaí25cmmeð110fæstútkoman0,227cmeðaum2,3millímetrar.Leirjörðinerþvírúmirtveirmillímetraríþvermál.

Sporbaugur

Stuðsterviðhugtakiðaðdráttaraflíþessumkafla.Mikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðþaðmerkirþaðsamaogþyngdarafleðaþyngdarkraftursemþeirkynntustíbókinni:Auðvitað–Áferðogflugi.

Þyngdarkraftur - Ítarefni fyrir kennara

Allirhlutirverkameðþyngdarkraftihveráannan.Hinsvegarfinnumviðaðeinsfyrirþyngdarkraftimjögstórrahluta.Þyngdarkrafturerþvísterkasturfráefnismiklumhlutumeinsogsólinniogreikistjörnunum.Þyngdarkrafturjarðarheldurtunglinuábrautsinniumjörðina.Þyngdarkrafturtunglsinshefureinnigáhrifájörðuþvíhanntogarhafflötinntilsínogþaðveldursjávarföllunum(flóðiogfjöru).

Verkefni - Sporbaugur

Íverkefninuernemendumkenndaðferðtilþessaðteiknasporbaug.Æskilegteraðkennarisýnifyrsthvernigverkefniðerframkvæmt.Nauðsynlegteraðnemendurhafiaðgangaðkorktöflutilþessaðleysaverkefnið.

Verkefni - Sólkerfið okkar

Tilþessaðreiknastærðreikistjarnannaíréttumstærðarhlutföllumþarfaðmargfaldaflatarmálreikstjörnumeðflatarmálikörfuboltadeiltmeðflatarmálisólar(12.756km/1.400.000km=X/250mm).Þannigerflatarmálleirreikistjarnannaeftirfarandi:

Merkúríus 0,9mmVenus 2,2mmJörð 2,3mmMars 1,2mm

Júpíter 25,5mmSatúrnus 21,5mmÚranus 7,3mmNeptúnus 8,8mm

Page 4: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

4

Verkefni - Fjarlægð reikistjarnanna frá sólu

Markmið þessa verkefnis er að nemendur skynji hversu ógnarlangt í burtu reikistjörn-

urnar eru frá sólinni. Þetta verkefni þarf að leysa utandyra. Þegar 1 metri er látinn tákna

100 milljón kílómetra er leirsólin u.þ.b. 1,4 cm í þvermál. Fjarlægðin frá sólu til:

Merkúríusar er 0,58 cm

Venusar 1,08 cm

Jarðar 1,5 m

Mars 2,28 m

Júpíters 7,78 m

Satúrnusar 14,59 m

Úranusar 28,75 m

Neptúnusar 45,04 m

Ágætteraðnemendurhaldiáblöðummeðnöfnumreikistjarnannaogeinnnemandihaldiáleirsólinni.ÞettaverkefnimáeinnigsameinaverkefninuumSólkerfiðokkar.Þáerréttaðlátastærðsólarlíkansinsveratilviðmiðunar.HafaberhugfastaðefkörfuboltierlátinntáknasólinaþarfógnarfjarlægðirtilþessaðverkefniséraunsættþvíMerkúríusværiþáí10,375metrafjarlægðfrákörfuboltanum.

Merkúríus, Venus, Jörðin, Mars, Júpíter

Textinnskýrirsigsjálfur–kennarareruhvattirtilþessaðnotamyndirafveftilþessaðauðgaumfjöllunina(sját.d.NASA,ESAogStjörnufræðivefinn).

Fróðleiksmoli - Tungl Júpíters og sólmiðjukenningin

Íþessumfróðleiksmolaertekiðgottdæmiummismunandivísindalegaskýringufrálíkumtímum.Þaðmættieinnigminnanemenduráaðhéríeinatíðhéldumennaðjörðinværiflöteinsogpönnukaka.

Verkefni - Reikistjarna

Tilþessaðleysaþettaverkefniþurfanemenduraðfánokkuðgóðarleiðbeiningarumhvarreikistjörnureraðfinna.ÞannigupplýsingarermeðalaannarsaðfinnaíAlmanakiHáskólaÍslandsogástjörnufræðivefnum.Áðurenverkefniðerlagtfyrirþarfaðfylgjastmeðveðurfréttumsvolíkurséuáaðvaliðséstjörnubjartkvöld.Þettaverkefnigætieinnigveriðhentugtaðgeymaþartilnemendurfaraívettvangsferðútfyrirþéttbýli.ÁnefaerþægilegastaðskoðaVenusenhannersústjarnasembirtistallajafnafyrstáhimninumþegarkvöldar.Gotteraðhvetjanemendurtilþessaðfylgjastmeðstjörnunnimeðreglulegumillibilisamakvöldið,t.d.á20mínútnafresti.Þettaverkefnimáhiklaustleysaílitlumhópum.

Page 5: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

5

Satúrnus, Úranus, Neptúnus

Textinnskýrirsigsjálfur–kennarareruhvattirtilþessaðnotamyndirafveftilþessaðauðgaumfjöllunina(sját.d.NASA,ESAogStjörnufræðivefinn).

Verkefni - Stjörnur í ýmsum litum

Markmiðþessaverkefniseraðvekjaeðlislægaforvitnibarna.Vandasamteraðleysaþettaverkefniánsjónauka.Eftilvillerkosturaðnemendurskoðistjörnuríþekktustjörnumerkioglýsihverriogeinniþeirra.Þanniggefsttækifæriásamanburðiogsamræðuaukþesssemskýrslugerðverðurmarkvissari.

Fróðleiksmoli – Plútó

ÞaðþóttiviðhæfiaðhaldamerkiPlútóáloftiogminnasthansífáeinumorðum.SagaPlútóergottdæmiumhvernigvísindalegþekkingeykstdagfrádegi.

Stjörnuhiminninn

Rétteraðfjallaumstjörnuþyrpingarogstjörnuþokur.Ekkierþónauðsynlegtaðstaldralengiviðþessiumfjöllunarefnienóneitanlegabýðurviðfangsefniðuppáheimspekilegarvangavelturumstærðogstöðumannsinsíalheiminum.

Stjörnumerki

Nemendurgetafundiðstjörnumerkiðsittábls.100íKortabókhandagrunnskólum.Stjörnumerkinsjánemendurþóekkiöllánæturhimninumþvímörgþeirraeruþaðsunnarlegaáhiminhvelfingunni.

Óríon, Pólstjarnan

EfkosturerættiaðfreistaþessaðfinnaÓríon,KarlsvagninnogPólstjörnunaáhimninumíútikennsluviðupphafskóladagseðaívettvangsferð(hvortsemerásamatímaogfjallaðerumefniðeðaáöðrumtímatilupprifjunar).BendamánemendumáaðlíklegahafavíkingarnotaðPólstjörnunatilþessaðratatilogfráÍslandi.

Verkefni - Karlsvagninn

Einfaldasvariðviðþessuverkefnier„Já“–enaðöllugamnislepptuertilgangurþessaverkefnisaðhvetjanemendurtilþessaðnýtasérupplýsingaríKortabókinni.

Verkefni - Stjörnumerki

Viðlausnþessaverkefnisermikilvægtaðhugmyndaflugnemendaráðiferðinni.

Geimferðir

Þegarþessikaflierritaðureraðhefjastnýrkafliígeimferðum.Mikilvægteraðítengslumviðhannaflikennarisérnýjustuupplýsingaumferðirmannaútígeiminn.

Page 6: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

6

Verkefni - Geimferðir

Ekkiværiúrvegiaðsýnanemendumbrotúrkvikmyndsemfjallarumgeimferðir,t.d.úrmyndinniApollo13.eðaGravity.

Fróðleiksmoli – Erum við ein í alheiminum?

Þessifróðleiksmoliverðurhugsanlegafljóturaðúreldast.Sífelltbætastviðnýjarupplýsingarumleitmannsinsaðlífiutanjarðar.Mikilvægteraðkennarileitisérnýrraupplýsingaeðahvetjiþánemendursemskoðaþennanfróðleiksmolatilaðleitanýjustuupplýsinga,tildæmisáStjörnufræðivefnum.

Verkefni - Líf á öðrum hnöttum

Flestirnemendurhafaséðkvikmyndirumgeimverur.Þettaereittafþeimatriðumsemhvaðhelsthöfðatileldribarnaþegarfjallaðerumstjörnufræði.Afarmikilvægteraðhugmyndaflugnemendaráðförviðúrlausnþessaverkefnis.Hvetjamánemendurtilþessaðgeralíkön,tölvumyndiro.fl.íverkefnavinnunni.

Verkefni - Við finnum ekkert nema við leitum

ÞettaverkefnitengistfróðleiksmolanumErumviðeiníalheiminum?Sífelltbætastviðnýjarupplýsingarumleitmannsinsaðlífiutanjarðar.Mikilvægteraðkennarileitisérþeirraeðahvetjiþánemendursemskoðaþennanfróðleiksmolatilaðleitanýjustuupplýsinga,tildæmisáStjörnufræðivefnum.

Veistu svarið? Bls. 14

1. SólarhringurinnáSatúrnusier10tímarenájörðinnierhann24tímar.ÁriðáSatúrnusier29jarðár.

2. Júpíterhefuralltað67tunglogerGanýmedesstærstþeirra.TungliðÍóereinnigathyglisvertþvíþarsáumennfyrsteldgosutanjarðar.ÁtunglinuEvrópugætiveriðlífíhafinuundirísskorpuþess.

3. Viðlausnþessaverkefnisermikilvægtaðnemendurvinnimeðheimildir.Æskilegteraðnemendurvinnimeðþrjárheimildirogfáileiðsögnumhvernigtextarnirerufléttaðirsamaníþáheildsemnemandinnvillbirta.Varaþarfnemendurviðaðlímabaraogklippa.

4. Fastastjörnurerusólireníkringumþærgangareikistjörnurásporbaug.Reikistjarnaséstvegnaþessaðhúnendurvarparsólarljósi.Fastastjörnurerusólireinsogsólinokkarenerusvolangtíburtuaðþærvirðastagnarsmáar.

5. Pólstjarnangagnastferðamönnumánorðurhvelijarðarþvíhúnerbeintfyrirofannorðurpóljarðar.MeðþvíaðfinnaPólstjörnunaveitmaðurætíðíhvaðaáttnorðurerogþannigerauðveldaraaðáttasig.

6. Sjáteikninguábls.13ínemendabók.7. Mikilvægteraðnemendurfjalliummismunandihitastig,lofthjúp,lengd

sólarhrings,einstöksérkennieneinnighvaðerlíktmeðþeimt.d.ísamanburðiviðaðrarreikistjörnur.

Page 7: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

7

Að auki - Hvar er stjörnumerkið þitt?

NemendurnotaKortabókhandagrunnskólumtilþessaðfinnaeigiðstjörnumerkiogreynasvoaðfinnaþaðánæturhimninum.Einnigerhægtaðfelanemendumþaðverkefniaðteiknauppstjörnumerkiðsitt.

Að auki - Stjörnumerki

Nemendurfáþaðverkefniaðteiknastjörnumerkiuppáþykktpappaspjaldeðatréplötu,borasvogötsemhæfaljósaseríum(glærumjólaljósaseríum)ogstingaperunumígegnumgötinogfestatildæmismeðlímbyssu.Ágætteraðvinnaþettaverkefniísamstarfiviðsmíðakennaraskólans.Gætaþarfþessaðljósaseríurnarsemkeyptareruhafinægilegamargarperurogplatansemboruðerútséhæfilegastórfyrirstjörnumerkið…ogljósaseríuna!

Page 8: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

8

Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Jörðinsnýstummöndulsinnásporbaugumsólina.

• Jörðinhefureitttunglsemgengureftirsporbaugumjörðina.• Þyngdarkrafturtunglsinsveldursjávarföllum.• Ýmissmástirnioghalastjörnureruásveimiísólkerfinuogstundumfalla

loftsteinarinnílofthjúpjarðar.• Jörðinásérlangasöguoghefurtekiðgríðarlegumbreytingumfráþvíaðhún

mótaðistfyrirum4,6milljörðumára.

Eðlilegteraðskiptaþessumkaflaítvennt,jörðogtungl(bls.15–21)ogsíðanjarðsöguna(22–27).Ákveðiðvaraðsetjaumfjöllunumsmástirni,halastjörnurogloftsteinainníþennankaflaafþvíaðnúerumvið„lent“ájörðinniogþettaerufyrirbrigðisemerusvoauðsæfrájörðu.

Kveikja

Hægteraðkveikjaáhuganemendaáefnikaflansmeðþvíaðvarpaframspurningumeinsog:Afhverjukemurdagurognótt?HvernigstenduráþvíaðþaðkemursumarogveturáÍslandi?Einnigerhægtaðýtaviðhugmyndafluginemendameðþvíaðspyrjaþáumhvaðhafiorðiðumalltrisaeðlupissiðogundirstrikaþannigaðöllefnisemeruájörðinnihafaveriðhérfráþvíaðhúnmyndaðist(eðaflestöll).

Verkefni - Sól og bolti

TilgangurþessaverkefniseraðnemendurgerisérgreinfyrirmismunandibirtuáÍslandieftirþvíhvaðaárstímier.Þegarþettaverkefnierunniðergottaðminnaámöndulhallajarðarogbúaþannigíhaginnfyrirumfjöllunumárstíðaskiptin.Þettaverkefniereinnighægtaðvinnasemsýnitilraunmeðhnattlíkani.

Á fleygiferð og Árstíðir

Mikilvægteraðsýnanemendummeðáþreifanlegumhættihvernigjörðinferísporbaugumsóluumleiðoghúnsnýstumsjálfasigogskýraþannigsamtímissólarhringinnogárstíðir.Þettamágerameðþvíaðrekablýantígegnumappelsínusemtáknfyrirjörðina,þannigtekstaðhafagóðanmöndulhallaogjafnansnúning.StingamáteiknibóluíappelsínunatilaðtáknaÍslandogafmarkasuður-ognorðurhvelmeðteygjuummiðjaappelsínuna.Nemendursitjaíhringlagahnappiágólfinuogleikasólina.Gengiðerhægtogrólegaíkringum„sólina“og„jörðinni“snúiðísífelluámöndlisínum.Nemendureruspurðirhvaðaárstímisé(sumar,haust,vetur,vor)hverjusinniánorðurhvelijarðarog

Page 9: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

9

hvernigskýramegiþaðúteftirmöndulhallaogferðjarðarásporbaugumsólu.SjánánaríKortabókhandagrunnskólumábls.98–99.

Verkefni - Sólstöður og jafndægur

Tilþessaðvinnaverkefniðþurfanemendurdagatal.Ánorðurhvelijarðareru:

• Sumarsólstöður21.júní.• Vetrarsólstöður21.desember.• Haustjafndægur22.september.• Vorjafndægur20.mars.

Tunglið

Vaxandi og minnkandi tungl

Æskilegteraðfaraútáskólalóðaðmorgniogskoðatunglið.Hægteraðberaþaðsamanviðmyndinaábls.18tilþessaðskeraúrumhvorttungliðsénýtt,vaxandi,fullteðaminnkandi.Þáergottaðkennariteikniuppátöfluhvernigtungliðtekursmáttogsmáttbreytingumfránýjutungli,vaxandiaðfullutungliogminnkandiaðnýjutungli.Ástæðaertilþessaðstaldravelviðlýsinguátunglinu.

Verkefni – Tunglið

Tilgangurþessaverkefniseraðskerpaskilningnemendaákvartilaskiptumtunglsmeðbeinumathugunum.Þettaverkefnimáeinnigframkvæmayfirmánaðartíma.Tilþessaðskerpamuninnmillidagaværihægtaðframkvæmaathuguninaá3–5dagafresti.

Sólmyrkvi

ÍTinnabókinniFangarniríSólhofinugreinirfráþvíhvernigTinnikemursérogfélögumsínumúrklemmumeðþvíaðþekkjatilsólmyrkva.Þaðgætiveriðskemmtilegtfyrirnemenduraðfánasasjónafþessarisögu.Æskilegteraðkennarigetibrugðiðuppmyndumafhringmyrkva,deildarmyrkvaogalmyrkvafrájörðuséðmeðútskýringum.

Tunglmyrkvi

Æskilegteraðkennaribregðiuppafstöðumyndsólar,jarðarogtunglstilþessaðskerpaáumfjöllunumtunglmyrkva.

Tungl og sól valda flóði og fjöru

Samhliðaumfjöllunumflóðogfjörueræskilegtaðfaraívettvangsferðþarsemfylgstermeðsjávarföllum,fjörugerðoglífríkifjörunnarrannsakað.Rétteraðvekjaathyglinemendaámyndaparinuábls.19semsýnirmuninnáflóðiogfjöru.Mikilvægteraðnemendurskiljiaðþaðerþyngdarkrafturtunglsogsólarsemveldurþessumbreytingumáyfirborðisjávarogeftirþvísemjörðinsnýstummöndulsinnogtunglsnýstumjörðubreytistsjávarhæðin.Hægteraðsýnaþettaíleikþannigaðallirnemendurnematveirraðaséríhringogsnúabakinuinnaðmiðjunni.Þeirtáknajörðina.Þáerbrugðiðstórriteygjuutanumjarðarhópinnenteygjantáknarhafflötinn.Þeirtveirnemendursemekkieruíhringnumstandahvorsínumeginviðjörðina,grípasvoumteygjunaogstrekkjaá

Page 10: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

10

henni.Þvínæstgangaþeirsamsíðajörðinniávinstrihönd,haldateygjunnistrekktrimeðþvíaðlátahanarennaígegnumlófasér.

Verkefni - Flóð og fjara

Verkefniskýrirsignokkuðsjálft.Mikilvægteraðnemendurtilgreiniklukkanhvaðmyndinertekinogkanniíflóðatöfluhversjávarstaðanvarþegarmyndinvartekin.Hægteraðstækkaþettaverkefniogfelanemendumaðfylgjastmeðsjávarföllumumlengritímameðljósmyndum,tímamælingumogjafnvelhæðarmælingum.Efþaðergertþarfaðleiðbeinanemendumumvinnubrögðogviðeigandifráganggagna.

Fróðleiksmoli - Myrkvar sem sjást frá Íslandi

Ekkiersérstökástæðatilaðstaldralengiviðþennanfróðleiksmola.Hugsanlegamunueinhverjirundrasthvernigmennhafareiknaðþettaútafsvonamikillinákvæmni.

Fróðleiksmoli - Flóð og fjara geta skapað hættu

Eftilvillerhægtaðlesafrétteðasöguumhætturafvöldumflóðsogfjöru.BendamátildæmisáaðstæðursemskapastviðGróttuáSeltjarnarnesiáháflóði.HvaðeigaþeiraðtakatilbragðssemeruífjöruskoðunútiíGróttuoggætasínekkiáaðfallinu?Rétteraðútskýraorðtakiðaðvera(ekki)áflæðiskeristadduríþessusamhengi.Hægteraðfáupplýsingarumflóðatöflum.a.íAlmanakiHáskólaÍslands.

Smástirni, Loftsteinar

Mikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðþaðeruekkiaðeinsreikistjörnuráhimninum–heldureinnigsmærrifyrirbærisemviðsjáummeðberumaugumsemstjörnuhröp.

Halastjörnur

Æskilegteraðsýnaljósmyndirafhalastjörnumviðumfjöllunþessakaflaogmyndirafbrautþeirra.

Veistu svarið? Bls. 21

1. ÞaðermorgunníÁstralíuþegarkvölderáÍslandi.2. Ávorjafndægrioghaustjafndægrierudagurognóttjafnlöng.3. Aðdráttarafl(þyngdarkraftur)tunglsogsólarveldursjávarföllunum.4. Þegarsól,tunglogjörðmyndanokkurnveginnbeinalínuerstórstraumur.5. Íbáðumtilvikumsjáumviðtungliðekkieðamjögóljóst.Tunglmyrkvierþegarjörð

erámillisólarogtunglsogskuggijarðarfelluráfullttunglþannigaðþaðmyrkvastumstund.Þettageristekkioftáári.Tungliðernýtteinusinniímánuði.Ánýjutunglisjáumviðekkiupplýstahlutatunglsinsþarsemaðhannsnýrfráokkur,þáertungliðámillisólarogjarðar.Tungliðerkallaðnýttíheilanótt.

6. Tunglsemervaxandivextilvinstri.Þaðeyðistafhægrihliðtunglsinsefþaðerminnkandi.

Page 11: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

11

Jörðin tekur hægum en stöðugum

breytingum

Kveikja

Hægteraðkveikjaáhuganemendaáviðfangsefnikaflansmeðþvíaðsýnaþeimsundurskoriðepliogbarasamanlagskiptingujarðarogeplis(hýði,kjöt,kjarni).Umfjöllunumjörðinaogmyndunhennarhefurmiklaskörunviðlanda-oglíffræði.Mikilvægteraðnemendurhafiaðgangaðkortabókviðlesturkaflansogúrvinnsluverkefna.Mikilvægteraðnemenduráttisigálagskiptingujarðaroggerisérgreinfyrirhvernigeldgosogjarðskjálftarfylgjasprungukerfumáflekaskilumíjarðskorpunni.

Jarðskorpuflekar

MikilvægteraðnemendurskoðikortabókogkennarinotiheimskortogÍslandskorttilútskýringarájarðskorpuflekum.Aðalatriðiðeraðnemenduráttisigáskiptingujarðskorpunnaríflekaogvitiaðþessirflekareruáhreyfingu.Ástæðaertilþessaðfjallasérstaklegaummuninnáfellingafjöllumogeldfjöllumogskýraútámyndrænanháttíhverjuþessimunurerfólginn.

Hvað er jörðin gömul?

Steingervingar

RétteraðbendanemendumáaðendaþóttArkímedeshaldiárisaeðlutönnhefurenginnmaðurséðlifandirisaeðlu.Þærdóuútmilljónumáraáðurenaðmaðurinnkomtilsögunnar.

Fróðleiksmoli - Yngra ofan á eldra

Jarðskorpanhefurtekiðmiklumbreytingumáþeimmilljörðumárafráþvíaðjörðinvarðtil.Mikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðvísindamennbeitanokkrumaðferðumviðaldursgreiningujarðlaga.Rétteraðleggjaáhersluáað:

• Yngrajarðlageraðjafnaðiofanáþvíeldra.Líkjamájarðlögunumviðlasagnaeðalagtertu.

• Nútíminnerlykillaðfortíðinni.Eldgoserusvipuðþvísemvar.• Hægteraðmetaaldurjarðlagaogsögujarðarinnarmeðþvíaðrannsaka

steingervinga.Æskilegteraðnemendurfáitækifæritilaðhandfjatlasteingervinga.Ekkiþarfaðleggjaáhersluáaðnemendurskiljitilhlítarhvernigsteingervingarmyndast–aðalatriðiðeraðþeirvitihvaðþeirgetasagtokkur.

• Meðþvíaðmælageislavirkefniíbergioglífrænumleifumhefurvísindamönnumtekistaðákvarðaaldurjarðlagaafmeirinákvæmnienáðurvarhægt.Húnerhinsvegarflókiníútskýringuogþvíerekkifjallaðumhana.

Page 12: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

12

Upphafs- og frumlífsöld

Mikilvægteraðnemendurþekkiaðjarðsaganskiptistuppímislöngtímabilsemkölluðerualdirogtakaþærmiðafþróunlífsájörðinni.Æskilegteraðbendaáhversuógnarstórhlutijarðsögunnarflokkastundirupphafs-ogfrumlífsöld.Þaðermikilvægtaðnemendurvitiaðálitiðeraðlífhafimyndastívatniogfyrstuummerkilífseruaðöllumlíkindumsteingervingargerla.

Fornlífsöld

Nemendurættuaðvitaaðáfornlífsöldhófstlandnámlífsáþurrlendi,ífyrstuplantna.Rétteraðvekjaathyglinemendaáþvíaðsporðdrekar,þúsundfætlurogfroskdýrerennaðfinnaájörðinni.

ÁfornlífsöldvarmestalltþurrlendijarðareittmeginlandsemkallaðhefurveriðPangeaogskiptistísuðurhvelognorðurhvel.Áfyrrihlutamiðlífsaldarslitnaðiþettastórameginlandendanlegaísundurogtókunúverandimeginlöndþáaðrekaíýmsaráttirájarðskorpu-flekunum.Ámillilandasuður-ognorðurhvelsvaráfornlífsöldogalltframánýlífsöldvíðáttumikiðmiðjarðarhafsemnefnthefurveriðTeþys.

Miðlífsöld

Rétteraðfjallanokkuðrækilegaummiðlífsöldogviðeigandiaðsýnamyndirumrisaeðlur.Margarkenningareruumafhverjurisaeðlurnarhurfuafsjónarsviðinu.Einkenninginersúaðloftslagájörðinnihafikólnaðmikiðíkjölfarárekstrarrisaloftsteinssemþyrlaðigríðarlegumagniafjarðefnumuppíandrúmsloftiðaukþesssemmörgstóreldgosfylgduíkjölfarið.Eflausteigaeinhverjireftiraðveltaþvífyrirsérhvortþvílíkarnáttúruhamfarirgetiendurtekiðsigþarsemaðnokkrarkvikmyndirhafaveriðgerðarumþettaefni.

Nýlífsöld

Mikilvægteraðnemendurþekkiaðánýlífsöldhefurtegundumspendýrafjölgaðverulega.Mörgumþykirforvitnilegtaðfræðastumþærveðurfarsbreytingarsemorðiðhafaánýlífsöldoghvaðaáhrifþærhafahaftálífríkið.

Hestarkomuframsnemmaánýlífsöld.Þeirvoruífyrstusmávaxinskógardýrumþaðbil40sentímetraráhæðmeðfjórahófaáframfótunumogþrjááafturfótunum.Þeirstækkuðusíðansmámsamanogjafnframfækkaðihófunum.Notamáþessalýsinguáhestumsemdæmiumþáþróunsemorðiðhefuráspendýrumáþessutímabilijarðsögunnar.Gotteraðnotatækifæriðogfjallaumþróunmannsinsísamhengiviðumfjöllunumnýlífsöld.

Verkefni - Þórseðla og maður

Fullyrðinginíupphafiverkefnisinsáeflausteftiraðvekjaundruneinhverra.Maðurinnkomframsemtegundfyrirumþremmilljónumáraenrisaeðlurnarvoruallarútdauðarfyrirum65milljónumára.Ágætteraðbreytametrumísentímetraþegarþettaverkefnierunnið.

Page 13: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

13

Verkefni - Tímaflakk

Mikilvægteraðhugarflugnemendaogfrásagnargleðifáiaðnjótasíníþessuverkefni.Mikilvægterenguaðsíðuraðnemendurfærirökfyrirmálisínu.Eðlilegteraðkennararspyrjihvaðakostiþessiöldjarðsögunnarhafiumframaðraraldir.

Náttúruhamfarir eru ekki liðin tíð

Þettaniðurlagkaflanseráminningumaðlífsskilyrðiájörðinnitakasífelldumbreytingum.Ógnarkraftarnáttúruaflannagetagertjörðinaóbyggilegafyrirmannkyneneinnigberaðhafahugfastaðlífsspormannsinshafaeinnigáhrif.

Verkefni - Náttúruhamfarir um allan heim

Mikilvægteraðætlagóðantímaíúrlausnþessaverkefnis.Markmiðþesseraðnemendurgerisérgreinfyriráhrifumnáttúruhamfaraogkunniaðleitaheimildatilþessaðaflaupplýsinga.Kennarigeturvaliðhvortaðnemendurveljiséreittverkefnieðatakifleiri.Þámásjáfyrirséraðhóparhaldikynninguániðurstöðumsínum.

Verkefni - Heimskort

Viðlausnþessaverkefniserafarmikilvægtaðnemendurnotiheimskortsemheimild.Verkefniðereinnighægtaðnotatilsýnikennslu.

Verkefni - Maðurinn og ísöldin

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurleiðihugannaðmismunandiloftslagihlýskeiðaogjökulskeiðaogaðlögunarhæfnimannsins.Einsogsagðiíupphafibókarinnarþróaðistmenningfyrstíhitabeltinu.Mennlifðuþóvíðaumheim.Líklegteraðmennhafibúiðínágrenniviðjökulröndinaogveittsértilmatarþaudýrsemþarvaraðfinna.Eftirþvísemjökulröndinhopaðieðaruddistframmilliskeiða,þáfylgdimaðurinnhenni.ÆskilegteríþessusamhengiaðminnastálifnaðarhættiInúítaogSama.

Verkefni - Jarðsagan í 100 metrum

Markmiðverkefnisinseraðnemendurgerisérljósagreinfyrirhversuógnarlangurtímierliðinnfráþvíaðjörðinvarðtiloghvemislangaraldirjarðsögunnareru.Myndræneðaleikrænframsetninghentarþessuverkefnivel.Tilþessaðskerpasamanburðmábendanemendumáaðtímabilmannaájörðinnispannar3milljóniráraeðaseinustu65millimetrana.Risaeðlurríktuíum160milljónáreðaum3,5metra.ErekkimeðsannihægtaðsegjaaðviðséumgestiráHóteljörð?

Page 14: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

14

Veistu svarið? Bls. 27

1. Jarðskorpanerlíkpúsluspiliaðþvíleytiaðhúnersamsettúrbitumsemþekjaallajörðina.Þessirbitarerukallaðirflekareðajarðskorpuflekar.

2. ElstabergsemfundisthefurámeginlöndunumeraðfinnaáGrænlandiogþaðtaliðum3.800milljónáragamalt.

3. Hálsmeniðhefurgrafistíjörðuátímabilinuámilliáranna1230og1420.Þvíerþaðaðminnstakostium600áragamalt.Ekkierhægtaðfullyrðafrekarumaldurhálsmensinsþvíþaðgætihafaveriðgertmörgumárumáðurenþaðgrófstíjörðu.

4. Steingervingarerusteingerðarleifardýraogplantnasemlifðufyrirlangalönguogvarðveisthafaíjarðlögum.Steingervingargetasagttilumútlitoglifnaðarhættifornradýraogplantna,breytingaráveðurfariogsjávarstöðu.

5. Elstuummerkilífsájörðinnieruum3.500milljónáragömul.6. Skipingjarðsögunnarhefuraðnokkrutekiðmiðafþróunlífsájörðinni.

Upphafs-ogfrumlífsöldersátímiþegarlífhófaðþróast.Áfornlífsöldfjölgaðilífverutegundumverulegaoglandnámlífsáþurrlendihófst.Miðlífsöldvaröldskriðdýranna,þásérstaklegaeðla.Nýlífsölderöldspendýranna.

7. Æskilegteraðkennarihalditilhagafréttumumnýlegarnáttúruhamfarirþannigaðnemendurhafiörugglegaúreinhverjuaðmoðaþegarverkefniðerunnið.

Page 15: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

15

Myndun Íslands

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Íslanderungtlandsemvarðtilviðfjölmörgeldgos.

• Íslanderámörkumtveggjajarðskorpufleka.• HelstutímabiljarðsöguÍslandserublágrýtismyndunin,grágrýtis-og

móbergsmynduninognútími.

Kveikja

HægteraðnotaumfjöllunumSurtseyjargosiðeðagosiðíVestmannaeyjumsemkveikjuaðumfjöllunumjarðsöguÍslandsþósvoaðfjallaðséumþessigosínæstakafla.Nemenduráaldrinum10–12áraeigamargirhverjirerfittmeðaðsjáfyrirsérhvað25milljónárerulangurtími.Hægteraðvísaífyrriumfjöllunumaldurjarðarogeruþá54,16cmafþessum100metrumnokkurnveginnmyndunarsagaÍslands.Þettahjálparkannskiekkert,enþáerhægtaðbreytahlutföllunumogbreytaárumímillimetra.25milljónárþví25kílómetrarogefviðmiðumviðaðeinöldséeinnmillimeterþáeru25milljónárjafntog250metrar.

EflaustþykireinhverjumeinkennilegtaðÍslandhafiekkialltafveriðtilogstrandlengjaGrænlandsogNoregseinhverntímannnáðsaman.Eftilvillværibestaðlíkjahreyfinguþessaratveggjajarðskorpuflekaviðtvöfæriböndsemgangahvortísínaáttina.Mikilvægteraðnemendurhafijarðfræðikortþegarfjallaðerumefniþessakafla.BentskaláKortabókhandagrunnskólum,engottjarðfræðikorterþarábls.18ogJarðfræðivefinn,http://www1.nams.is/jardfraedi/enþarmánálgastmargvíslegtefniumeldvirkniogjarðskjálfta,aukmyndbanda,kortaogskýringarmynda.

Fróðleiksmoli - Heitur reitur

AnnarheiturreitureráHawaii-eyjum.Sáreiturerreyndarekkiáflekamótum.

Blágrýtismyndunin

MikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðÍslandhefurmótastálöngumtímaogelstuhlutarlandsins(blágrýtismyndunin)eruáAustfjörðum,ummiðbikNorðurlandsogáVestfjörðum.VerteraðskoðaljósmyndiraffjöllumáAustfjörðumogsjáhvernigþauerumörghvermótuðúrfjölmörgumjarðlögum.RétteraðgaumgæfateikningunaafÍslandiábls.29.MeðþvíaðskoðahanavelséstvelhverniglandiðhefursmáttogsmáttorðiðtilogvaxiðummiðbikiðenrekiðtilaustursogvestursogþannigmásjáfyrirsérhvernigAustfirðirogVestfirðirhafafjarlægst.Minnaþarfnemenduráaðvíðaerueldriberglögþakinyngrijarðlögum.

Page 16: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

16

Verkefni - Gróðurfar

Markmiðþessaverkefniseraðvekjaathygliáloftslagsbreytingumájörðinniíaldannarásogtengslumlífríkisogloftslags.Ámyndunartímablágrýtisvarmunhlýrraíveðriennúer.

Grágrýtis- og móbergsmyndunin

ÞegarkemuraðumfjöllunumísöldermikilvægtaðskoðahvaðersameiginlegtmeðlandslagiáAustfjörðumogVestfjörðum(brattarfjallshlíðarskornarafjöklum)oghvaðlandslagiðígrágrýtisogmóbergsmynduninnierólíktþví(eldfjöllstingaséruppúrflatneskjunni).Einnigmábendanemendumáaðhægteraðreiknaútþykktinaájökulísnummeðþvíaðskoðaeldfjöllsemhafagosiðájökulskeiði.ÁgættdæmierstapinnHerðubreiðogvertaðhafamyndafHerðubreiðtilhliðsjónar.Ámeðangausundirjöklihlóðstuppmóbergsfjall.Þegarfjalliðhafðihlaðistsvomikiðuppaðhraunnáðiaðrenna,myndaðistharðurhatturofanáþví.Þykktjökulíssinssamsvararþvíumþaðbilhæðinnifráfjallsrótumaðklettabeltinu.

Verkefni - Á ísöld

Æskilegteraðhugarflugnemendaráðiförviðlausnþessaverkefnis.Tilþessaðkomanemendumafstaðværigottaðbendaþeimálífshættiínúíta.

Nútími

Myndinábls.30sýnirhvaðalandsvæðivoruundirsjóþegarsjávarstaðanvarhvaðhæstílokísaldar.Þessisjávarstaðavartilkominvegnabráðnunarjöklaogvegnaþessaðníðþungurjökullinnþrýstilandinuniðuríjarðskorpuna.Ánefaþykirnemendumforvitnilegtaðskoðahvernigumhorfsvaríheimbyggðþeirraíísaldarlokogþvífróðlegtaðberaþettakortsamanviðlandakort.Æskilegteraðberaþessavitneskjusamanviðgróðurhúsáhrifinogbráðnunjökulíss.Þettaerþóallsekkimeðöllusamanburðarhæftþvíaðþóaðallirjöklarjarðarbráðniþámunsjávarborðaldreinásambærilegrihæðogílokísaldar.NeðriÍslandsmyndinsýnirflestöllþauhraunsemrunniðhafahérálandifráþvíaðísöldlauk.Fróðlegteraðberasamanþessamyndoglandakort.

Frá landnámi til okkar daga

Mikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðreginöfljarðarinnareruennaðverkiogmennmegasínoftlítilsgegnþeim.

Verkefni - Framtíðin

Rétteraðhvetjanemendurtilþessaðmargfalda2cmmeðárafjöldanumía),b)ogc)ogsjáhvaðgliðnuningæti orðiðmikilmiðaðviðóbreyttanhraða.Ekkiáaðtakatillittilrofaflaíþessuverkefni.

Verkefni - Steinarnir

Sumirnemendurhafamikinnáhugaásteinasöfnun.Hægteraðvirkjaáhugaþeirrameðþvíaðhvetjaþátilaðsýnaeinhverjaafdýrgripumsínum.

Page 17: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

17

Veistu svarið? Bls. 31

1. ÍslandligguráAtlantshafshryggnum.2. ElstuhlutarÍslandseruVesturland,Vestfirðir,NorvesturlandogAustfirðir.3. Síðastajökulskeiðilaukfyrirrúmum10.000árum.4. GjárogsprunguráÞingvöllumhafamyndastíkjölfarjarðhræringasemhafaorðið

viðhreyfingarájarðskorpuflekunum.5. Landnámsmennirnirvoruekkivanirjarðskjálftumogeldgosumúrheimahögum

sínumþvíaðeldvirkniogjarðskorpuhreyfingarvoruekkiáNorðurlöndunumogBretlandseyjumáþeimtíma(oghafaekkiveriðallargötursíðan).

6. Móbergsfjöllurðutilviðeldgosundirjöklieðaísjó.MóbergsfjölleraðfinnaáSnæfellsnesiogbeltisemliggurfráSkjálfandaflóasuðurtilVatnajökuls.Þarklofnarbeltið.AnnarhlutinnliggurísuðvesturáttenhinnliggurtilvesturshjáHofsjökliogLangjöklienbeygirsvotilsuðvestursíáttaðogeftirReykjaneshryggnum.(HeppilegtaðhafajarðfræðikorttilhliðsjónarogteiknaþettabeltiáteikninguafÍslandi).

7. Hérerumaðgeraaðhvetjanemendurtilþessaðskoðaumhverfisittgagnrýnumaugum.Æskilegteraðtengjaþettaverkefniumræðuumumhverfisvernd.

Page 18: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

18

Landmótun

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Innriogytriöflmótalandið.• Miklarbreytingarhafaorðiðáásýndlandsinsígegnumtíðinavegnaáhrifaytri oginnriafla.• Innriöflerutildæmisjarðskjálftarogeldgos.• Ytriöflerutildæmisvindur,úrkoma,vatnsföll,hafogjöklar.• Miklarbreytingarhafaorðiðágróðrilandsinsígegnumtíðina.

Kveikja

ÁgætkveikjaeraðfjallastuttlegaumSurtseyjargosiðábls.34oghvernigeyjanhefursíðanbrotnaðniðurvegnaágangssjávaráliðnumáratugum.Afaræskilegteraðsýndséumyndbroteðakvikmyndirsemtengjasteldgosumogjarðskjálftumtilþessaðkveikjaáhuganemenda.NálgastmámyndefniáJarðfræðivefnum.

Einnigerhægtaðvinnasýnisverkefniumvatnsroftilþessaðsýnaframááhrifytriafla(SjáAð auki ílokkaflansumYtri öfl).

Innri öfl

Jarðskjálftar

Mikilvægteraðnemendurtengisamanflekahreyfingarogjarðskjálfta,vitihvaráÍslandiupptökjarðskjálftaverðahelstogtengiþávitneskjusínaviðmyndinaafsprungubeltinusemliggurígegnumÍsland.

Fyrirboðar jarðskjálfta

Rétteraðnemendurvitiaðvísindamennerustöðugtaðbætaviðþekkingusínaájarðfræðilegumfyrirbrigðumt.d.jarðskjálftummeðþaðfyriraugumaðaukaöryggimanna.

Fróðleiksmoli – Stærð jarðskjálfta

StærðjarðskjálftavarlengimældásvokölluðumRichter-kvarða.Eftirþvísemtækninnihefurfleygtframhafamæliaðferðirnartekiðbreytingumogerunútila.m.k.þrjáraðraraðferðirtilþessaðmetastærðskjálfta.ÞæreruallaráreiðanlegrienaðferðRichtereneruþóstilltarafþannigaðþærgefisvipuðgildiogupprunalegiRichter-kvarðinn.Oftsjáumviðmismunandistærðirfyrirskjálftaeftirþvíhvaðaaðferðvarbeitttilþessaðreiknahanaút.Stærðjarðskjálftaergefinuppsemtalameðeinumaukastaf,tildæmis6,5.Hverheiltalatáknartífaltstærriskjálftaentalanfyrirneðan.Skjálftisemmælist7er10sinnumstærrienskjálftisemmælist6.

Page 19: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

19

Skjálftisemmælist7erþví100sinnumstærrienskjálftisemmælist5.Stærðerekkisamaogafl.Þegarrætterumorkunasemlosnaríjarðskjálftumermunurinnennmeirimillistiga,eða31faldur.Þanniglosnar31sinnummeiriorkaískjálftasemer7afstærðen6afstærð.Ískjálftasemer7losnar960sinnummeiriorkaenískjálftasemer5áRichter.Þettaþýðirmeðalannarsaðþaðþarf31skjálftaafstærð6tilþessaðlosajafnmiklaorkuogeinnskjálftiafstærð7.

Fróðleiksmoli – Varnarviðbrögð við jarðskjálftum

Þaðersjálfsagtaðæfaþessivarnarviðbrögð,sérstaklegameðnemendumsembúaájarðskjálftasvæðum.

Verkefni - Náttúruhamfarir á Íslandi

Mikilvægteraðætlagóðantímaíúrlausnþessaverkefnis.Markmiðþesseraðnemendurgerisérgreinfyriráhrifumnáttúruhamfaraogkunniaðleitaheimildatilþessaðaflaupplýsinga.Kennarigeturvaliðhvortaðnemendurveljiséreittverkefnieðatakifleiri.Þámásjáfyrirséraðhóparhaldikynninguániðurstöðumsínum.

Verkefni – Jarðskjálfti

Markmiðþessaverkefniseraðhvetjanemendurtilaðtjásigumtilfinningarsínaroglíðanþegarþeirstandaandspænisóblíðumnáttúruöflunum.Efnemendurhafaekkiupplifaðjarðskjálftaermikilvægtaðþeirræðiviðfjölskylduvinieðaættingjasemhafaupplifaðsterkanjarðskjálfta(jafnvelsímleiðiseðaígegnumsamskiptamiðil).

Eldgos

ÍtextanumerbæðiminnstáSkaftárelda(1783–1785)ogÖræfajökulsgosið(1362)semvorumannskæðarnáttúruhamfarir.Ekkierætluninaðvekjaóþarfaóttanemenda,helduraðbendaþeimáaðeldgosgetaveriðmannskæðogþvískuliætíðberamiklavirðingufyrirógnaröflumjarðar.FjallaðerumgosiðíEyjafjallajökli2010ogmikilvægtaðvísaðséínýlegeldgosímáliogmyndum.HérkemurJarðfræðivefurinnaðgóðumnotum.

Ummerki eldgosa

Ummerkieldgosaverðabestskýrðívettvangsferð.Hægteraðkannaforþekkingunemendameðþvíaðspyrjahvortþeirgetinefntþaðeldfjallsemhefurgosiðáseinustu100árumogernæstþeirraheimabyggð,hvorteinhverþeirrahafifariðofaníhraunhellieðahvortþeirvitihvaðdropasteinnersé.Æskilegteraðkennaritengivelsamantextaogmyndiríumfjöllunsinni.

Verkefni - Hraunhellar

Markmiðþessaverkefniseraðvekjanemendurtilumhugsunarumumgengniíhellumogvaraviðslysahættu.Hópvinnagætihentaðviðúrlausnþessaverkefnis.

Page 20: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

20

Verkefni - Eldstöðin mín

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurkynnisérnáiðlöguneinnareldstöðvaroggerilíkanafhenni.Þvíermikilvægtaðfinnaheppilegarvefslóðirogheimildirsemgagnastívinnunni.

Fróðleiksmoli – Flokkun eldstöðva

Þegarfjallaðerumflokkuneldstöðvaereðlilegtaðnemendurþekkimuninnágossprunguogkringlóttugosopi,gjóskuoghrauniogkannistviðaðfjöldigosaskiptimáliviðflokkuneldstöðva.Mikilvægteraðnemenduráttisigámuninumágjóskuoghrauni(ábarnalegumálimættilíkjaþessuviðmuninnáaðfrussaogslefa)ogólíkumhættumsemþessifyrirbrigðivalda.RétteraðstaldraviðtímalengdgosinsíSkjaldbreið.ÁseinustuáratugumhafafágosáÍslandivaraðlengurenínokkramánuði.Nemendureigaörugglegaerfittmeðaðímyndaséraðeitteldgosgetivaraðheilamannsævi.

Surtseyjargosið

ÍumfjöllunumgosiðværiafargottaðskoðastaðsetningueyjarinnarákortiogbendaáaðallarVestmannaeyjarnarhafamyndastmeðsambærilegumhætti.Þáværigottaðsýnahvernigeyjanhefurtekiðbreytingumáliðinumáratugum,bæðihvaðvarðarstærð,lögunoglífríki(sjátildæmiswww.surtsey.isogjarðfræðivefinn).

Verkefni - Eyjan mín

Einnigerhægtaðvinnaþettaverkefniíhópi.Markmiðverkefnisinseraðvirkjahugarflugnemendaogvekjaþátilumhugsunarumumhverfisitt.Verkefniðbýðuruppámargvíslegverkefnaskil(líkön,veggspjöld,„stopmotion“kvikmynd)ogsamstarfviðsérgreinakennara.Þaðgætiveriðkosturaðnemendurkynntuniðurstöðursínarfyriröðrumnemendumogforeldrum.

Verkefni - Vestmannaeyjar

MarkmiðþessaverkefniseraðvekjaathygliáþvíaðVestmannaeyjarhafaorðiðtilviðeldgosogaðhafið(ogreyndarjöklarogaðrirrofkraftar)hafamótaðstrandlengjueyjanna.Sjávarseltanogfleiriþættirhafaáhrifálífríkið.EkkierhægtaðleysaþettaverkefniánþessaðhafaaðgangaaðheimildumogljósmyndumfráVestmannaeyjum.

Fróðleikmoli – Aðgát í nágrenni eldstöðva

ÞaðværiráðaðleyfaþeimnemendumsemáhugahafaaðskoðaheimasíðuAlmannavarnaríkisins,samhliðalestriþessakafla.

Page 21: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

21

Gosið á Heimaey

FjölmargirmiðaldralandsmenneigaminningarafVestmanneyjagosinuogeinnigerutilmörgmyndskeiðsemfjallaumgosið.Æskilegteraðnemenduráttisigáþessumgríðarlegaflóknuaðstæðumsemeyjaskeggjarvoruíþegargosiðhófst.Þaðvarekkibarahægtaðsetjastuppíbílogakaafstað.Treystavarðáfólksflutningameðskipum.NúervitaðaðtalsverðarlíkureruágosiáReykjanesskaganumánæstuárumeðaáratugum.Hvarþaðverðurnákvæmlegaveitnúenginn–vandierumslíktaðspá,eneittervístaðkárnarheldurgamaniðhjámörgumþá.Væntanlegaþásérstaklegahjáíbúumáhöfuðborgarsvæðinu.

Veistu svarið? Bls. 37

1. Krjúpa,skýla,halda.2. Hreyfingarjarðskorpuflekaeruorsakirjarðskjálfta.3. ÁÍslandierujarðskjálftaralgengastiráSuðurlandieneinnigerujarðskjálftaroftá

miðogaustanverðuNorðurlandi.4. Ummerkieftirsprengigoseroftdjúpurogmikillgígureðaholaíjörðinasem

kallastsprengigígur.5. Gjóskageturveriðhættulegmönnumogdýrumþvííhennierueitruðefniog

lofttegundir.6. Nauðsynlegteraðhafakortabókviðúrlausnþessaverkefnis.7. LíffræðingumþykirforvitnilegtaðfylgjastmeðlandnámilífveraíSurtseyþví

þaðersvosjaldgæftaðþeirfáitækifæritilaðsjáhvernigtegundirberasttil„nýfæddrareyjar“oghaslasérvöllþarsemekkertlífvaraðfinnaíupphafi.

8. Mörgumþykirþettaeflaustdapurlegtverkefniogsámannskaðisemnemendurmunureiknaúternánastóhugsandimiðaðviðnútímaaðstæður.EnguaðsíðurerþaðstaðreyndaðstórhlutiþjóðarinnarléstíkjölfarSkaftáreldaeðaumfimmtihvermaður.Um64.000mannshefðulátistefmiðaðerviðmannfjöldaárið2010.10.000mannsvoruáþessumtíma20%þjóðarinnar.Orðiðmóðuharðindierdregiðafösku-oggasmistrinusemfylgieldgosinuoglagðistyfirmestanhlutalandsins.

9. SemdæmimánefnaEyjafjallajökul,Grímsvötn,Heklu,Kröflu,Heimaey,SurtseyogKötlu.

10. ÍsuðaustanáttgeturgjóskufallfráHekluogKötluorðiðumsveitirÁrnessýslu,stóranhlutaSVhornsinsogvestanvertÍsland.Mikiðöskufallgætihaftumtalsverðáhrifálandbúnað,daglegtlífogsamgöngur.LíkureruáaðgjóskaíþessarivindáttmyndistöðvaalltflugumReykjavíkurflugvöllogstöðvamillilandaflugumKeflavíkur-flugvöll.

11. Mikilvægteraðhafalandakortviðhendinaþegarþettaverkefnierunnið.MikluskiptirhvarnákvæmlegaáReykjanesskaganumgosiðyrðioghvaðagosgerðþaðyrði.Efgerterráðfyriraðumflæðigosséaðræðaogsprunganopnastsunnanmeginmyndihrauniðrennayfirsunnanverðanskagann.Efsprunganopnaðistnorðanmeginþágætihraunrunniðnánastallsstaðarþarsemhraunhafarunniðáður.Hraungætirunniðyfirvegioglokaðþeim,eyðilagtrafmagnslínuroghús.Hraungætispilltvatnsbólumogeiturgufurhaftneikvæðáhrifádaglegtlíf.

Að auki – Eldgos á ÍslandiMarkmiðþessaverkefniseraðnemenduraflisérítarlegraupplýsingaumeitteldgos.Þettaverkefnierkjöriðtilheimildavinnu.Niðurstöðurnemendamákynnaámargvísleganhátt.

Page 22: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

22

Ytri öfl

Íumfjöllunumrofogsetermikilvægtaðfjallanokkuðítarlegaumviðhvaðaaðstæðurrofverðuroghvernigsetmyndast.Eðlilegteraðnemendurþekkitilþeirra.ViðumfjöllunþessakaflaermikilvægtaðhafaÍslandskortviðhendinaogberasamanláglendiogstrandlengjueftirlandshlutum.

Æskilegtgætiveriðaðsýnahéráhrifvatnsstraumsájarðvegsflutningmeðsýnitilraun(samaverkefniognemendaverkefniábls.41).Þáerblönduðumjarðvegi(mold,sandiogsmásteinum)helltístóraglærakrukku,ekkimeiramagniensemsvarar1–2cmþykkribotnfylli.Húnersíðanfylltafvatniað2/3hlutumogsíðanhrærtkröftuglegaíognemendurhvattirtilaðlýsaþvísemgerist.Eftirskammastunderhættaðhræraogþvílýstsemgeristþegaráhrifavatnsstraumsinshættiraðgæta.Sesteitthvaðábotninn?Hvaðahlutarjarðvegsinssetjastfyrst?Afhverju?Látiðkrukkunastandakyrraígóðastund(einaeðatværkennslustundir)enlýsiðþvímeðreglulegumillibilihvaðgeristíkrukkunni(tildæmisá20mínútnamillibili).

Verkefni – Ytri öfl

Mikilvægteraðathuganirogreynslanemendaráðiferðinniíþessuverkefni.Áhrifytriaflaerumisjöfnogmismikileftirlandssvæðum,eðaíþéttbýliogdreifbýli.Mikilvægasteraðnemendurhafiíhugaáhrifvinds,úrkomu,hitastigs,hafsogvatnsfalla.

Flokkun sets

Mikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðsandurogmölverðurekkitilviðeldgosheldurviðrof.Eðlilegteraðnemendurþekkioggetinefntdæmiummolaberg,efnasetoglífræntset.Þaðerþvímikilvægtaðívettvangsferðfáinemendurtækifæritilaðskoðaólíkargerðirafseti.Verðugtverkefnifyrirskólaeraðkomaséruppgóðusýnasafnitildæmisíútikennslustofu.

Verkefni - Jarðvegur

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurskoðiumhverfisittámarkvissanháttoggetiflokkaðset.Meðþvíaðgerakortafumhverfiskólanserhægtaðmerkjainnþástaðisemnemendurkönnuðuogbyggjaþanniguppheildrænamyndafjarðvegiogsetiínágrenniskólans.Þaðværiforvitnilegtaðlátanemendurræðaumhvernigþettasethafimyndast.Hefureitthvaðafupprunalegumjarðvegiogsetiveriðfluttíburtuoghefurjarðvegurogsetveriðfluttástaðinn?

Verkefni - Set og rof

Hérgætihentaðaðúthlutanemendahópumafmarkaðsvæðitilaðskoðaálandakortimeðhóflegumstærðarkvarða.EinnigerhægtaðnotaforriteinsogGoogleEarth.Þaðerhinsvegaræskilegtaðtengjaþettaverkefnivettvangsferð.

Rofafl vinds

Rétteraðvekjaathyglinemendaáþvíhvaðþaðermikilvægtaðgróðurþekjahaldistheilogbendaþeimáalvarleikautanvegaakstursogtraðkssemmyndastvegnaóhóflegsálagságróðurþekjuvegnahestamennsku,göngufólks,hjólreiðamanna,vélhjóla-ogfjórhjólaumferðar.

Page 23: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

23

Verkefni – Uppblástur

Víðaumlanderaðfinnaaugljósmerkiuppblásturs.Íþéttbýliogánokkrumöðrumlandsvæðumgeturþaðorðiðvandkvæðumbundiðaðfinnaslíkdæmi.Þáerhægtaðlátanemendurleitaupplýsingaíheimildumogánetinu.

Jarðvegseyðing

MikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðlandgæðiáÍslandihafabreystfráþvíaðlandbyggðistogrekjamegiþessarbreytingartilbreytingaáloftlagi,eldgosaogágangsmannaogbúfjár.Rétteraðstaldraviðhverniguppblásturgeturhafistogrifjaupphvaðviðgetumgerttilþessaðkomaívegfyriraðgróðurþekjanrofni.Gróðurvanahálendið,ábeltisemliggurámilliVatnajökulsogHofsjökulstilnorðursogsuðurs,erflokkaðsemeyðimörk.MörgumþykirþaðeinkennilegtaðáÍslandiséþvístærstaeyðimörkíEvrópu.

Uppgræðsla

Æskilegteraðnemendurfáiaðtjásigumþaulandgræðsluverkefnisemþeirhafatekiðþáttíogþekkitillandgræðsluverkefnasemhafaskilaðárangri.Þaðermikilvægtaðnemenduröðlistskilningáþvíaðþaðþarfaðaukalandgæðiaðnýjuogþaðtekstekkinemameðþvíaðallirleggisittafmörkum.

Rofafl sjávar

Mikilvægteraðtengjaumfjöllunumbrimviðreynslunemenda.Æskilegteraðfaraívettvangsferðítenglumviðþessaumfjöllunogsýnanemendummyndirafólíkumgerðumfjöru.

Verkefni - Fjaran

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurmetirofmáttsjávar.Efnemendurbúaekkinálægtsjávarströndermikilvægtaðþeirhafiljósmyndoglandakortviðhendina.

Verkefni –Ströndin

MarkmiðþessaverkefniseraðnemendurþjálfistíaðgreinaýmiseinkenniílandgrunniÍslandsogstrandlengjunni.NemendurverðaaðhafaviðhöndinakortaflandgrunniÍslandssemmeðalannarseraðfinnaábls.24íKortabókhandagrunnskólum.ÍseinnihlutaverkefnisinsgetanemendurstuðstviðÍslandskortábls.2–17ísömubók.

Vatnsföll, Dragár, Lindár, Jökulár

Mikilvægteraðreynslanemendaafferðumumlandiðfáiaðnjótasíníumfjöllunumkaflann.Þegarfjallaðerummuninnádragá,lindáogjökuláermikilvægtaðnotagóðdæmiogsýnahelstljósmyndirafþeimogstaðsetninguþeirraogfarvegálandakorti.Eyjafjarðaráergottdæmiumdragá.Sogergottdæmiumlindá.Markarfljótergottdæmiumjökulá.

Page 24: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

24

Árrof

Mikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðvatnblandaðbergmylsnugeturveriðöflugtgraftartólámeðanstraumhraðiermikillenþegarstraumhraðivatnsinsminnkarsestmylsnantilbotnsogmyndarset.

Verkefni - Vatnsstraumur

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurgerisérgreinfyriráhrifumvatnsstraumsájarðveg.Ámeðanstraumsinsgætirblandastjarðvegurinnvelvatninuenþegarvatnsstraumsinshættiraðgætafellurjarðvegurinntilbotns,fyrstþyngstuhlutarnireinsogmölogsandurensmáttogsmáttfínnaset.

Verkefni - Árnar í heimabyggð okkar

Svöriníþessuverkefniráðastalgjörlegaafbúsetunemenda.Þáerþaðskilgreiningaratriðikennarahvaðteljastheimahagar.Íákveðnumtilvikumgætiveriðgottaðskoðaheilasýslueðalandsfjórðung.Mikilvægteraðnemendurhafigóðlandakortviðhendinaþegarþeirleysaþettaverkefni.

Jöklar

Efeinhverjirnemendurhafareynsluafjöklaferðumeðaísklifrigætiþaðvakiðáhugaannarranemendaaðhlýðaáfrásögnþeirra,þaðsamaáviðefeinhverjöklafarierístarfsmanna-hópnum(tildæmisfélagiíbjörgunarsveit).Þaðgætiveriðgamanfáhanntilþessaðdeilareynslusinniogjafnvelsýnabúnaðsinn.

Skriðjöklar

Íumfjöllunumskriðjöklaþurfanemenduraðáttasigáþvíaðjöklarerugríðarþungirogaðáum30–50metradýpiséísinnorðinnseigurvegnaþrýstingsins.

Jökulrof

MikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðfirðirogfjölláVestfjörðumogAustfjörðumerumótuðafskriðjöklumogþvímikilvægtaðskoðaþessilandssvæðibæðiálandakortiogafljósmyndum.FyriríbúahöfuðborgarsvæðisinsmættibendaáHvalfjörðinnsemdæmiumjökulmótaðlandsvæði.Þarsemjökullinnsteyptistaflandigrófhannfjörðinndjúptíberggrunninn,endaerhannhvaðdýpsturinnarlegaífirðinumengrynnkarþegarutardregurþarsemlyftikraftursjávarýttiundirjökulröndina.Akrafjallereinnigdæmiumrofafljökuls.FjalliðerEKKIeldfjalloghefuralfariðmótastafrofi.

Verkefni – Jöklar og ferðamennska

Markmiðþessaverkefniseraðopnaaugunemendafyrirþeimfjölmörgumöguleikumsembjóðastíútivistar-ogævintýraferðumájöklumÍslands.UpplýsingabæklingaerhægtaðpantafráFerðamálaráðieðaferðamálafulltrúaíheimahéraði.Miklarupplýsingareraðfinnaánetinu.Einserhægtaðhafasímasambandviðferðaskrifstofur.Verkefniðbýðureinniguppáþannmöguleikaaðnemendurþróiútivistar-ogævintýramiðstöðfyrirjökulaðeiginvaliensetjieinsogíölluöðruöryggiðáoddinn.

Page 25: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

25

Verkefni – Vatnajökull

MarkmiðþessaverkefniseraðnemendurþjálfistíkortalestriogáttisigáþvíaðþeirskriðjöklarsemrennaúrVatnajökliogýmissvæðiíjöklinumheitaeiginnafni.MikilvægteraðnemendurhafigottkortafVatnajökliviðhöndinaþegarþeirleysaþettaverkefni.

Verkefni – Jökullinn minn

Markmiðþessaverkefniseraðdýpkaskilningnemendaáútlitijökuls.Mikilvægteraðnemendurhafigóðanaðgangaðheimildumviðvinnuþessaverkefnis.FyrirskólaáStór-ReykjavíkursvæðinugætiveriðvænlegtaðfaraívettvangsferðogskoðastóraÍslandslíkaniðíRáðhúsiReykjavíkur.

Samspil jökla, vatnsfalla og hafs

NauðsynlegteraðnemendurhafiKortabókhandagrunnskólumtiltækaviðumfjöllunumsamspiljökla,vatnsfallaoghafsogberisamanmismunandilandshluta.

Veistu svarið? Bls. 46

1. Jarðvegurersetsemgerterúrbergmylsnublandaðrirotnandiogeðarotnuðumdýra-ogjurtaleifum.Þegarjarðvegurfýkurafstaðkallastþaðuppblástur.

2. Skógurinneyddistvegnaágangsmanna,búfjárogöskufalls.3. Hérræðurreynslaogfrásagnargleðinemenda.4. Uppblásturgeturekkihafistágrónulandiþvígróðurinnogræturhansbinda

moldinasvoaðvindurinnkemstekkiaðhenni.5. Ímiklubrimiverðaöldurnarmjögkraftmiklar,skellaáklettumogsogameðsér

molaúrþeimoghamastífjöruborðinuoghendagrjótitilogfrá.Útsogiðsogarmeðsérmöl,sandoggrjót.

6. HæstubrimklifináÍslandieruáVestfjörðumogheitaþauLátrabjargogHornbjarg.7. Viðúrlausnþessaverkefnisþurfanemenduraðhafagottlandakortviðhendina.

Jökulárerufáarávestanverðulandinu.Jökulárerumargarummiðbiklandsinsogáaustanverðulandinu.Stærðogstaðsetningjöklaveldurþessummun.

8. Jökuláreruvatnsmeiriaðsumrienvetri.9. Meðþvíaðfylgjastmeðþykktogskriðijöklaerhægtaðgerasérgreinfyrirhvort

aðjökullinnséaðminnkaeðastækka.10. LítiðundirlendieráAustfjörðumþvíjöklarskárudaliogfirðiinnílandiðenárnar

hafahinsvegarekkiboriðmikinnframburðmeðsértilsjávarogþvíhefurlítiðsetmyndastáundirlendiogviðströndina.UndantekningeruþóLagarfljótogJökulsááDalsemáupptöksíníVatnajökliogfellurtilsjávaríHéraðsflóa.

11. FáarhafnireruviðsuðurströndÍslandsþvíþarerumiklarsand-ogmalarfjörur.Bátargetaekkilagtaðlandimeðgóðumótiviðsandfjöruþvíþareraðgrunntogoftmikiðbrim.SagaLandeyjarhafnarerhérkjörintilumfjöllunar.

Page 26: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

26

Að auki – Æviskeið vatnsfalla

Giloggljúfurerueinkenniungravatnsfalla.GilinoggljúfrindýpkameðtímanumogbreytasteftirþvísemaldirlíðaíV-lagadali.Vatnsfalliðhelduráframaðgrafasigniðurogdýpkadalinnlangleiðinaaðsjávarmáli.V-lagaárdalurverðurmeðtímanumflatbotna(U-laga).Áinfellurþáístórumbugðumenbugðurnareruhelstaeinkenni„gamalla“vatnsfalla.Ýmsardragárhafanáðþessustigi,t.d.VíðidalsáogLaxáíKjós.

ÁgætteraðlátanemendurlesaþennanfróðleikogleysasíðanverkefniðÆviskeiðvatnsfallssemfelstíþvíaðlátanemendurteiknamyndaröðsemlýsiræviskeiðivatnsfallssbr.meðfylgjandimyndir.

Að auki -Verkefni - Vatnsrof

Tilþessaðvinnaverkefniðþarfplastbakka,bala,jarðvegogvatníkönnumeðmjóumstúteðaúrkranaíslöngu.Dreifðujarðveginum(semgjarnanmáverafínnognokkuðmoldugur)jafntumallanplastbakkannogþjappaðuhonumlítillega.Hallaðuhonumum30°-45°ofaníbalannogláttuvatniðstreymaímjórribunuefstíbakkann.Láttunemendurlýsaþvísemfyrirauguber,þ.e.hvernigvatnveldurrofiíjarðvegi.Eftilvillgeturkennariplantaðkarsafræjumeðafljótsprottnugrasiíbakkatilþessaðsýnasamanburðárofiíjarðvegimeðgróðurþekjuogángróðurþekju.Tilþessaðþessisamanburðurheppnistþarfaðplantanokkuðþétt!

Að auki – Jökulís

Nýfallinnsnjórájöklierdúnmjúkurogléttur.Eftirákveðinntímaverðurhannaðþéttumsnjóeðahjarni.Þegarmörgsnjóalögbætastofanáhjarniðþéttistþaðennfrekarogverðuraðís.Þegarísþykktinerorðin30–50metrartekurísinnaðmjakastafstaðundaneiginþunga.Tilþessaðmælaskriðjöklannaerusettarmælistikuryfirþáþvera.Síðanermælteftirákveðinntímahvaðstikurnarhafafærstmikiðúrstað.Breytingaráframgangieðahopiskriðjöklaerumældarútfráföstummælipunktifyrirframanjökulsporðinn.Meðseigfljótandiefni,einsogþykkudeigimálíkjaeftirskriðijökla,mælaþaðogkanna.

Page 27: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

27

Hafið

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Vatniðerforsendalífsájörðinni.• Vatniðerísífelldrihringrásámillilofthjúpsogjarðar.• Stórhlutiyfirborðsjarðarerhulinnhafi.• Ísjónumersaltogfjölmörgönnurefni,sumhverafmannannavöldum.• Íhafinueruvíðaöflugirstraumarsemmeðalannarshafaáhrifáloftslag.

Kveikja

Hægteraðkveikjaáhuganemendameðþvíaðspyrjahvorteinhverþeirrahafiflogiðmeðflugvélíheiðskíruveðrioggóðuútsýniogbiðjaþáaðlýsaþvísemfyriraugubar.Hægteraðspyrjahvortþauhafiséðjökla,áreðahaf.EinnigerhægtaðlátanemendurleysaverkefniðHafflöturinntilþessaðvekjaathygliþeirraáhvaðhafiðþekurstóranhlutaafyfirborðijarðar.

HægteraðsýnanemendumhnattlíkanogbiðjaþáumaðáætlahversustóranhlutayfirborðsjarðarhafflöturinnþekiogbendaþeimumleiðáhvarEverest-fjalleraðfinnaogChallenger-gjánaogönnurörnefnisemnefnderuíkaflanum.

Verkefni - Hafflöturinn

Þettaverkefnihentaröllumnemendum.Markmiðþesseraðsýnanemendumhvaðhafiðþekurstóranhlutaafyfirborðijarðar.Hafflöturinnerumþaðbil71%afyfirborðijarðar.

Verkefni – Hátt og lágt

Þettaverkefnihentaröllumnemendum.Markmiðþessaverkefniseraðsýnanemendumáljóslifandiháttaðþaðertalsvertlengrafrásjávarmáliniðurádýpstahafsbotnenfrásjávarmáliuppáhæstafjallstind.

Fróðleiksmoli – Lífhvolfið

Ágætteraðnemenduráttisigáþvíaðlífhvolfiðereinsogþunnskelsemumlykurjörðina.

Fróðleiksmoli - Lífríkið í sjónum

Efnokkurkosturerværiæskilegtaðtengjaumfjöllunumlífríkiðísjónumviðvettvangsferðísædýrasafneðafjöruogeinsaðsýnanemendumljósmyndirafsjávarlífverumsemlifaviðöfgakenndaraðstæðuroghafaaðlagaðsigumhverfinu.

Page 28: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

28

Hringrás vatns

Væntanlegahafanemenduráðurfræðstumhringrásvatns.Núbúanemendurhinsvegaryfirþekkinguáfrumeindakenningunniogþaðættiaðdýpkaskilningþeirraáþessarihringrássemhefurveriðígangifráþvíaðjörðinvarðtil.Þaðgætivakiðathyglinemendaefþúsegirþeimaðþessivatnsdropisemþúlæturfallaúrdropateljarahafieftilvillaðgeymasameindsemhafiveriðítárisemféllafhvörmumfyrstalandnámsmannsins,svitadropaþrælssemreistiKeops-píramídaeðablóðdroparisaeðlu.Alltvatnsemnúerájörðinnihefurætíðveriðhérfyrirutaneftilvilleinhverjaísmolasemboristhafameðloftsteinum.

Efnin í hafinu

Mikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðíhafinuerekkiaðeinssaltogvatnheldureríhafinugríðarlegefnablanda.Þáerréttaðáréttaaðýmsarathafnirmannmengahafiðogrifjauppnýlegdæmiumt.d.olíuslysáhafi.Rétteraðleitasvarameðnemendahópnumviðspurningnumílokkaflans.Áhrifolíuslyssgætuveriðalvarlegafyrirýmsarlífverurs.s.fugla,sjávarspendýroguppsjávarfiskaoghaftáhrifámöguleikatilsjósóknar.

Verkefni – Saltið í sjónum

Verkefniðerháðþvíaðnemendurbúinálægtsjó.Efalaustervíðakosturefkennarigeturfengiðtilskólansbrúsaafsjó.Íslíkutilfelliværiæskilegraaðnemendurleystuverkefniðíhópum.Þegaralltvatniðergufaðuppúrglasinugetaþeirhvortheldurerskoðaðglasiðmeðstækkunarglerieðaskafiðinnihaldiðúrþvíogskoðaðþaðívíðsjáeðasmásjá.Tilsamanburðarværihægtaðlátamatarsaltútívatnsglassemsíðanerlátiðgufauppogberasíðansamanþaðsemsitureftirábotninumíþessumtveimurglösum.

Verkefni - Mengun í vatni

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurrýninánastaumhverfisitt.Æskilegteraðtengjaþettaverkefnivettvangsferð.Tilþessaðvíkkaútverkefniðogaukamöguleikaallraskólaaðkannagæðivatns(vatn,vatnsföll,sjór)íumhverfisínuerhéreinnigminnstáárogvötn.Kennarargetaaðsjálfsögðuvaliðaðleggjaeingönguáhersluámenguníhafi.

Verkefni – Mengun í fjöru

Margthefuráhrifáhvorthægtséaðstundasjóðböðeðasjósund.Straumarhafahéráhrifeneinnigfjörugerðogöldugangur.Mengungeturástökustaðhaftþauáhrifaðsjóböðeruekkifýsileg.Efskólinnernálægthafiværiæskilegtaðfaraívettvangsferðogathugahugsanlegamengunarvaldaíbyggðarlaginu.Æskilegtertildæmisaðgefanemendumupplýsingarumhvernigskólplosunerháttaðíbyggðarlaginu.

Hafstraumar

ÆskilegteraðnemendurhafiviðhöndinakortafhafstraumumáAtlantshafisemmeðalannarseraðfinnaábls.92íKortabókhandagrunnskólum.Einnigættiaðbendaþeimáhafstraumaíöðrumheimshöfumogberiþásamanviðríkjandivindáttirábls.93.

Page 29: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

29

Landslag á hafsbotni

MikilvægteraðnemendurhafiviðhöndinakortafhafsbotninumviðumfjöllunumlandslagáhafsbotnioglandgrunnÍslandssemmeðalannarseraðfinnaábls.24ogbls.90–91íKortabókhandagrunnskólum.

Verkefni – Golfstraumurinn

MarkmiðþessaverkefniseraðnemenduráttisigáferliGolfstraumsinsfrástaðvindabeltinuútifyrirvesturströndAfríkuviðmiðbaug,innMexíkóflóaþarsemhanntekurstefnunatilnorðurs.NemendurverðaaðhafaviðhöndinakortafhafstraumumáAtlantshafisemmeðalannarseraðfinnaábls.92íKortabókhandagrunnskólum.

Verkefni - Hafstraumar

TilþessaðvinnaþettaverkefniþurfanemenduraðhafaupplýsingarviðhendinaumhelstuhafstraumaviðstrendurÍslands.Grófmyndafþeimerábls.62héríbókinnientilþessaðleysaverkefniðtilfullnustuþurfanemendurnákvæmarimynd.

Fróðleiksmoli – Brim breytir

Fróðleiksmolinnminniráægiaflsjávarogtengistnáiðumfjöllunumrofaflsjávarábls.41.

Landgrunn Íslands

ÞegarnemendurkannalandgrunnÍslandsíkortabókergottaðrifjauppáhrifskriðjöklaogframburðjökuláaogáhrifhafstrauma.

Verkefni - Haf og strönd

TilþessaðleysaþettaverkefniþurfanemendurkortaflandgrunniÍslands.LandgrunniðnærlangtútaftildæmisVestfjörðumenstyttraútundanmiðjusuðurlandi.Kortabókhandagrunnskólum,bls.24

Veistu svarið? Bls. 51

1. StærstaúthafiðheitirKyrrahaf.2. Sjávardýpiðer11.034metrar.3. Hafiðþekur71%afyfirborðijarðar.4. Ölluppleystefniísjónumeigalangflestupprunasinníbergiensumhafaboristtil

sjávarvegnaathafnamanna.5. Flestirhafstraumareigaupptöksínístaðvindabeltinuvegnaþessaðþarblæsvindur

sífelltísömustefnuogkemursjónumáhreyfingu.6. Mennhafaákveðiðaðbannaaðlosaheimilisúrgangísjótilþessaðminnkamengun

ogspillaekkihafinuoglífríkiþess.7. Rofmáttursjávargeturveriðmjögmikill.Sjávarstraumar,sjávarföllogöldugangur

valdarofi.Áhrifamestafþessugeturþóveriðöldugangurþvíímiklubrimiverðaöldurnarmjögkraftmiklar.

Page 30: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

30

Að auki - Verkefni - Lífríkið í sjónum

Ræðiðnokkurdæmiumhverniglífverureruaðlagaðarlífiísjóogfjöru.

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurberisamanlífísjóogáþurrulandiogþekkinokkurdæmiumþaðhverniglífverurerulagaðaraðlífiísjóogfjöru.Mikilvægteraðþekkingnemendanýtistviðþettaverkefni.Eðlilegteraðnemendurleitisérfrekariheimildaviðúrlausnþessaverkefnis.

Page 31: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

31

Lofthjúpurinn og veðrið

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Veðriðstjórnastafmörgumþáttumensááhrifamestiersólin.• Veðriðverðurtilílofthjúpijarðarogerbreytilegtmillilandssvæða.• Lofthjúpurjarðarskiptistínokkurhvolf.• Margarlofttegundireruílofthjúpnumogefnasamsetninghanshefuráhrifá loftslagoglífiðájörðinni.

Kveikja

Ágætteraðtengjaumfjöllunumefniþessakaflavettvangsathugunumogaðþeirfáiaðnotafjölbreyttáhöldtilþessaðframkvæmaveðurathuganir.Besteraðhægtséaðstundaþæralladaganasemunniðermeðlofthjúpinnveðrið.Spyrjamáspurningaeinsog:Hvernighefurveðriðáhrifáþig?Hvaðaáhrifhefurveðriðábændur,sjómennogbílstjóra?Hvaðergottveður?Hvaðervontveður?

ÞemaheftiðBlikuráloftifjallarumveðurfræðiogerskrifaðfyrirmiðstiggrunnskóla.Eindregiðerhvatttilþesskennararnýtisérheftiðogkennsluleiðbeiningarþess.

Hvolf

Ástæðaertilþessaðleggjaáhersluáaðnemendurvitiaðílofthjúpnumséunokkrarlofttegundir.Mesteraflofttegundinninitur(köfnunarefni).Þáermikilvægtaðfjallaumhvernigþyngdarkrafturjarðarheldurlofthjúpnumviðjörðina.Áhrifaþyngdarkraftsinsgætiríminnamælieftirþvísemofardregurílofthjúpnumogþvíminnkarloftþrýstingurogloftiðþynnisteftirþvísemofardregur.Enginskörpskileruþarsemaðlofthjúpurinnendaroggeimurinntekurvið.

Eftilvillgætiþaðvakiðathyglinemendaaðberasamanþvermáljarðarinnarogþykktlofthjúpsinsogeinstakrahvolfa.Þvermáljarðarer12.756km.Hægteraðteikna127,56cmlangtstrikogteiknalofthjúpinnísömuhlutföllum.Veðrahvolfiðyrðium1mm,heiðhvolfiðum4mm,miðhvolfiðum3,2cmogúthvolfiðábilinu1-2cm.

Íumfjöllunumeinstökhvolfættiaðleggjamestaáhersluáveðrahvolfiðogheiðhvolfið.Íumfjöllunumveðrahvolfþarfaðundirstrikaaðþargeristalltþaðsemviðköllumeinunafniveður.Íumfjöllunumheiðhvolferástæðatilaðstaldraviðósonlagiðogbendaáaðfjallaðverðibeturumþaðsíðar.

Eftilvillhafaeinhverjirnemendurséðstjörnuhrapogþáhafaþeirorðiðvitniaðþvíþegarloftsteinarbrennauppímiðhvolfinu.

Verkefni - Norðurljósin

Mikilvægteraðreynslaogupplifunnemendaráðiferðinniviðúrlausnþessaverkefnis.Ekkierþóvístaðallirnemendurbúiðviðaðstæðursemgeraþeimkleiftaðljúkaþví.

Page 32: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

32

Værðarvoðin góða

Mikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðaðefninílofthjúpnumhaldahitaviðjörðina.Þettatengistnáiðumfjöllunumgróðurhúsaáhrif.Rétteraðminnanemenduráaðmegniðafgróðurhúsalofttegundunumsafnastsamaníveðrahvolfinu.

Gróðurhúsaáhrif

Samhliðaumfjöllunumgróðurhúsaáhriferæskilegtaðnemendurræðiáhvaðaháttlífshættirmannskynshafaáhrifáefnasamsetningulofthjúpsinsogbendaþeimáaðbreyttefnasamsetninggetihaftófyrirsjáanlegarafleiðingarfyrirlífiðájörðinniogafkomendurokkar.Forðastberdómsdagsspárenmikilvægtaðminnaáaðlífshættirokkarhafiáhrif.

Útfjólubláir geislar og ósonlagið

Nemendurættuaðáttasigámuninumáinnrauðumgeislumsemhitaokkurþegarviðerumísólbaðiogsíðanútfjólubláumgeislumsemgetavaldiðsólbrunaoghúðinversiggegnmeðlitarefnum.Rétteraðfjallaumþaumannannaverksemstuðlaaðþynninguósonlagsins.Ennogafturskaláþaðminntaðdómsdagsspáreruekkiviðhæfienundirstrikaaðallirgetilagtsittafmörkumtilþessaðstandavörðumlífríkiðogframtíðafkomendaokkar.

Verkefni - Varúð - sólbruni

Markmiðþessaverkefniseraðvekjaathyglinemendaáskaðlegumáhrifumljósbaða,sérstaklegafyrirbörnogunglinga

Fróðleiksmoli – Útfjólubláir geislar

Hérernotaðljósbaðyfirþáathöfnþegarmennleggjastíljósabekkiístaðorðsinssólbaðogerunemendureindregiðvaraðirviðljósböðum.Rétteraðminnanemenduráaðþósvoaðskýjaðséþásleppistórhlutiútfjólublárrageislaígegnumskýjahulunaogþvígetamennsólbrunniðþóttskýjaðsé!

Að auki – Gullnu sólbaðsreglunar

• Gerðualltsemþúgeturtilaðbrennaekkiísólinni.• Fatnaður,höfuðfötogskuggiveitavörngegnsólargeislum.• Sólarvörngeturvariðþiggegnskaðlegumgeislum.Efþúferðastþarsemsóler sterkskaltunotavörnnúmer20–30ogberaáþigreglulega.• Vatnogsaltgetaaukiðverulegahættunaásólbruna.Skolaðuþigætíðmeðvatni ogþurrkaðuþéreftirsjóbaðogberðuafturáþigviðeigandisólarvörn.• Forðastuaðstundasólböðámeðansólinerhæstáloftiþegarþúerterlendis.• Efþúætlaraðveraísólbaði,ekkiveralengiíeinuoglengdusmáttogsmáttþann tímasemþúætlaraðveraísólbaðiáhverjumdegi.• Þúgetursólbrunniðjafnvelþóaðþaðséskýjaðþvístórhlutiútfjólubláu sólargeislannasleppurígegnumskýin.• Þvímeirasemþústundasólböðþvímeirilíkureruáaðþúfáirhúðkrabbamein síðaráævinni.• Börnogunglingareigaekkiaðstundaljósböðíljósabekkjum.

Page 33: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

33

Loftslag á jörðinni, Heimskautaloftslag,

Hitabeltisloftslag, Temprað loftslag

Íumfjöllunumloftslagájörðinnieræskilegtaðfjallaumaðlögunlífveraaðumhverfisínu.Ekkierútskýrtsérstaklegahvernigsólinhefuráhrifáloftslagið.Efspurningarvaknaerhægtaðbendanemendumáaðviðmiðbaugfallasólargeislarlóðréttájörðinaogþessvegnaermjögheittíhitabeltinu.Fjærmiðbaugfallaþeirskáhallt,þeirdreifastástærrasvæðiogþvídregurúrhitaogloftslagiðverðursvalara.Mikilvægteraðnemenduráttisigámuninumáveðriogloftslagi.

Verkefni - Veðrið og ég

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurtjáisigumþaðáhvaðaháttveðurhafiáhrifádaglegtlífþeirra.Mikilvægteraðnemendurhafiúrvalljóðabókaviðhendinaþegarþeirleysaþettaverkefni.

Verkefnið – Loftslag

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurtjáisigoghlustiáólíkarupplifanirafloftslagi.

Fróðleiksmoli – Fellibyljir, Fróðleiksmoli – Skýstrokkar

Æskilegteraðtengjaumfjöllunumþessafróðleiksmolaviðfréttirafnáttúruhamförumtengdumfellibyljumogskýstrokkum.

Verkefni - Veðrið og við

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurgerisérgreinfyrirþvíáhvaðaháttveðurspárhafaáhrifádaglegtlífokkarogerumeðsannivörngegnváogaukalífsgæðiokkar.Eftilvillnefnaeinhverjirnemendurdæmiúrsjávarútvegi,landbúnaðieðasamgöngum.Einnigmánefnadæmiúrferðamennskuogbyggingariðnaði.Aðrarstarfsgreinareruminnaháðarveðrit.d.ýmisskrifstofustörf.Margaríþróttireruháðarveðri,þ.e.flestallargreinarsemstundaðareruutandyra.

Verkefni - Veður og fatnaður

Markmiðþessaverkefniseraðvekjaumræðuumáhvaðaháttveðurfarhefuráhrifáklæðaburðoghvaðræðurvalinemendaáfatnaði.Erþaðveðrið?Erþaðtískan?

Verkefni - Veðrið á Vestfjörðum

ÞettaverkefnihentarbeturaðvinnaíumfjöllunumveðurathuganireðaloftslagáÍslandi.Markmiðþessaverkefniseraðnemendurfylgistmeðumfjöllunífjölmiðlumumveðurítilteknumlandshluta.Áðurenverkefniðerunniðþarfaðskýraútfyrirnemendumþautáknsemlýsavindátt,vindhraða,úrkomu,hitaogskýjafari.

Page 34: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

34

Veðurathuganir

RétteraðfjallaumogútskýraalgengustuveðurtáknsemnotuðeruáhelstufjölmiðlumogafVeðurstofuÍslands.Æskilegteraðfáveðurfréttirúrútvarpi,sjónvarpi,dagblaðiogafVeðurstofunniafsamadeginum.

Verkefni - Rætist veðurspáin?

Markmiðverkefnisinseraðnemendurfylgistmeðfréttaflutningiafveðriíeinumfjölmiðlioggetagreintfráþvíhversuvelveðurspáinrættist.Ekkierúrvegiaðsjátilþessaðnemendurskiptimeðsérhelstufjölmiðlumogberisamanbækursínar.Hvaðafjölmiðillspáirbest?

Úrkoma

Æskilegteraðkennarifarimeðnemendurútogskoðiskýjafariðogkenninemendumaðmetahvortlíklegtséaðúrkomafalliíbráðmiðaðviðvindáttogskýjafar.

Verkefni - Úrkomumæling

Einnigerhægtaðfelanemendumþaðverkefniaðmælavindátt,vindhraðaeðaloftþrýsting.

Verkefni - Úrkoma

Viðúrlausnþessaverkefnisergottaðhafaíslenskaorðabókviðhendina.Úrkomafellurtiljarðarsemsnjórþegarfrosteríloftiogrigningþegarhlýtter.Ásumrinfellurúrkomaoftastsemrigningenávetrumfellurhúnoftsemsnjórþósvoaðþaðséallsekkieinhlítt.Þessummunveldurmismunurlofthitaásumrinogveturnasemskýristafárstíðaskiptum.Íhundslappadrífuerusnjóflygsurnarafarstórar,þásnjóarílognioglofthitierumfrostmark.Haglfellurúrskúraskýjum,hagleruhörðkúlulagaískorn.Íslydduerúrkomanámörkumþessaðverarigningogsnjókoma.Áleiðsinnitiljarðarhafasnjókorninbráðnaðaðmestuvegnahækkandilofthita.Íúðaerurigningardroparnirafarsmáir.Ískúrumrignirhressilegaumskammastundúrskúraskýjum.Þaðferþvíeftirlofthitahvortúrkomanúrskúraskýjumerskúrireðahaglél.

Page 35: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

35

Veistu svarið? Bls. 60

1. a)Ósonlagiðmyndastímiðhvolfi.b)Norðurljósinmyndastíhitahvolfi.c)Úrkomaogskýmyndastíveðrahvolfi.

2. Lofthjúpurinnhleypirsólargeislumígegnumsigeneinangrarhitaviðjörð.Þettaerkallaðgróðurhúsaáhrif.Þærlofttegundirsemvaldamestumgróðurhúsaáhrifumílofthjúpnumeruvatnsgufaogkoltvíoxíð.Aukiðmagnþessaralofttegundaílofthjúpnumþýðiraðhitieinangrastmeirviðjörðuogþaðleiðirafsérhækkunhitaájörðinni.

3. Hækkandihitiájörðinnihefurþærafleiðingaraðloftslagbreytist,jöklarogheimskautaísbráðnarsemgeturhaftáhrifáhafstrauma.Lífverurhafaoftaðlagaðsigaðákveðnuhitastigiogeruviðkvæmarfyrirbreytingum.Þanniggetalífverurþurftaðfærasigumseteðahreinlegadeyjaút.

4. Brunieldsneytis,tildæmisolíu,kolaogviðarhefuraukiðmagnkoltvíoxíðsíandrúmslofti.

5. Skýmyndastþegarrakiíloftiþéttistogmyndarskýjadropaog/eðaískristalla.6. Útfjólubláirgeislargetahaftskaðlegáhrifásjónogskemmthúðfrumur.7. Börnogunglingarættuekkiaðstundaljósböðíljósabekkjumþvíhúðþeirraer

viðkvæmfyrirskaðlegumáhrifumútfjólublárrageisla.8. Ósonlagiðhefurþynnstsíðastliðnaáratugiafþvíaðmennhafaslepptút

ílofthjúpinnefnumsemeyðaósoni.9. Íhitabeltisloftslagierheittalltárið.Íhitabeltinuskiptirúrkomanmiklumáli.Næst

miðbaugrignirmikiðflestamánuðiársinsogþareruregnskógar.Þátekurviðbeltiþarsemáriðskiptistíþurrkatímabilogregntímabil.Síðantakaviðeyðimerkur.Íeyðimörkersteikjandihitiádaginnenkaltánóttunni.

Page 36: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

36

Loftslag á Íslandi

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• ÁÍslandierúthafsloftslag.HelstuþættirsemmótaloftslagiðáÍslandierulega landsins,hafstraumar,hafís,loftstraumaroglandslag.• Viðveðurathuganirermeðalannarsskoðaðhitastig,úrkomutegund, úrkomumagn,vindhraði,vindátt,skýjagerðirogskýjahula.

Kveikja

MikilvægteraðhafaviðhöndinakortafNorður-AtlantshafiogÍslandiþegarfjallaðerumloftslagáÍslandi.TilþessaðkveikjaáhuganemendaerhægtaðbiðjaþáumaðlýsaveðrinuáÍslandioghvernigþaðbreytisteftirárstíðum.ÞáerhægtaðbiðjaþáumaðberasamanveðriðáGrænlandioghvetjaþátilaðreynaaðútskýraþannmunsemþeirvæntanlegasjá.

MestöllúrkomasemfelluráÍslandi,sumarsemvetur,myndastsemsnjókomasemsvobráðnaráleiðinniniðurefloftiðíneðstulögumernóguhlýtt.

Lega landsins

Þegarfjallaðerumlegulandsinsermikilvægtaðræðaviðnemendurumþærbreytingarsemverðaáíslenskrináttúrueftirárstíðumogsýnaþeimlegulandsinsáhnattlíkani.

Hafstraumar

MikilvægteraðnemendurþekkiveltilGolfstraumsinsogríkástæðaertilþessaðsýnaþeimvandlegaferilhafstraumaíkringumlandið.

Hafís

Æskilegteraðvekjaathyglinemendaáhafísmyndinniábls.62ogtengjamyndinaviðumfjöllunumhafstraumaoghafís.Tilþessaðsýnanemendumframáhvaðaáhrifhafíshefuráhitastighafsinsoglofthitaerhægtaðsetjajafnheittvatnítværskálarogmælahitastigvatnsins.Síðanmábætaísmolumíaðraþeirraogmælameðreglulegumillibilihitastigískálunum.

Fróðleiksmoli - Loftþrýstingur

Ágætteraðnemendurfáitækifæritilþessaðmælabreytingaráloftþrýstingiínokkradagatilþessaðgeraþennanfróðleiksmolaraunverulegri.

Page 37: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

37

Loftstraumar

Besteraðfjallaumloftstraumameðþvíaðfylgjastmeðveðurfréttumísjónvarpiánokkurradagatímabilioggerasérþanniggreinfyrirþvíhvernigloftstraumarhafaáhrifáveðurhverjusinni.Þaðgætiveriðspennandiverkefnifyrirnemenduraðtakaljósmyndirafmismunandiskýjagerðumogaflaheimildaumheitiþeirraoghvernigýmsarskýjagerðirtengjastólíkuveðri.

Fróðleiksmoli – Hæðir og lægðir

ÞessifróðleiksmolihefurþaðhlutverkaðútskýraafhverjuþaðersvonamisviðrasamtáÍslandi.ÁgætteraðnemendurskoðiveðurkortafÍslandioghafssvæðinuíkringumlandiðtilþessaðáttasigbeturálægðagangi.

Landslag

Hægteraðvekjaathyglinemendaááhrifumlandslagsogveðurfarsmeðvettvangsferðþarsemnemendurveltafyrirsérhvaðaþættirílandslagihafaáhrifáveður.

Veðurfar eftir landshlutum

GotteraðberasamanveðurfréttirvíðsvegaraðaflandinuogberaupplýsingarnarsamanviðstórtÍslandskort.Veltamávöngumyfirþvíhvaðaþættirílandslagigætuhaftáhrifáveðriðáhverjumstað.

Veðurfar í heimahéraði

Mikilvægteraðkennarifjalliumhugtökinlofthiti(mældurí°C),vindhraði(mældurím/s),vindátt(úrhvaðaáttblæsvindurinn,t.d.N,NA,A,SA,S),úrkomumagn(mæltímlá200cm2fleti,úrkomutegund(snjókoma,rigningo.s.frv.)ogskýjafar(hvererskýjahulanoghvaðaskýjategundirsjástáhimni).Hægteraðnotamyndirábls.67–69tilhliðsjónar.

Verkefni - Veðurmælingar

Tilþessaðstundaveðurmælingarþarfmælitækitilþessaðmælalofthita,vindhraða,vindáttogúrkomu.UpplýsingarumgerðeinfaldramælitækjaermeðalannarsaðfinnaíþemaheftinuBlikurálofti.Veðurfarsmælingarerulangtímaverkefni,mælingarogathuganirertildæmishægtaðstundaíheiltskólaár,einusinniíviku.Skólinngetureinnighaftþaðsemhlutaafviðfangsefnumsínumaðtiltekinnárgangurgerivikulegarveðurfarsmælingar.Þanniggætuánokkrumárumsafnastgagnlegarupplýsingarsemforvitnilegtværiaðvinnaúr.

Verkefni - Veðurfar

Eindregiðerhvatttilþessaðnemendurkynnisérveðurfaríheimabyggðsinniáskipuleganhátt.Hægteraðfylgjastmeðveðurfréttumífjölmiðlumogánetinu.Eftilvillerkosturaðskiptaverkumþannigaðeinnhópurstundimælingar,annarfylgistmeðdagblöðum,sáþriðjisjónvarpiogsáfjórðinetinu.

Page 38: Auðvitað - mms · Jörðin og tunglið Helstu hugtök og umfjöllunaratriði • Jörðin snýst um möndul sinn á sporbaug um sólina. • Jörðin hefur eitt tungl sem gengur

Námsgagnastofnum 2014 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Jörð í alheimi

38

Fróðleiksmoli - Algengar vindáttir

ÁgætteraðnemendurskoðiveðurkortafÍslandioghafssvæðinuíkringumlandiðmillitímatilþessaðáttasigbeturáhvernigvindarblásaoghvernigvindátttildæmisbreytistþegarlægðnálgastland,genguryfirlandiðogfjarlægistsvo.

Ský

Íumfjöllunumþennankaflaogmismunandiskýjagerðirerafaræskilegtaðfaraútfyrirveggiskólansoggátilveðurs.

Verkefni – Kvöldroðinn bætir

Íþessarialþýðuspekifelstþaðaðefkvöldroðinnermikillveitþaðágottveðurnæstadagenefþaðermorgunroðierulíkuráúrkomusíðarumdaginn.

Veistu svarið? Bls. 69

1. EfÍslandværiviðMiðjarðarhafværusumrinþurrogsólrík,ensvalaraognokkurúrkomaáveturna.

2. HeitirloftstraumarberasttilÍslandssunnanúrhafi.3. HelstuþættirsemhafaáhrifáloftslagáÍslandierulegalandsins,hafstraumar,

hafís,loftstraumaroglandslag.4. MeðGolfstraumnumbersthlýrsjórtillandsinssemhitar.MeðAustur-

Grænlandsstraumnumberstkaldursjórsemkælir.5. Mestarlíkureruáaðhafísberisttillandsinsfrámarsframímaíogþáfyrstað

norðanverðumVestfjarðakjálkanum.6. Mikilvægteraðfaravelbúinnífjallaferðirþvítilfjallaeryfirleittkaldara,meiri

úrkomaogvindurenáláglendi.7. MinnstúrkomaernorðanVatnajökulsogíinnanverðuHúnaþingiafþvíað

úrkomansemfylgirsuðlægumáttumhefurfalliðSunnanlandsáleiðsinniyfirVatnajökul,HofsjökulogLangjökul.

8. MesturmeðalhitiáÍslandierviðsuðurströndina.9. Eðlilegteraðhugmyndaflugogreynslanemendaráðiferðinniviðúrlausnþessa

verkefnis.Þóersjálfsagtaðfjallaumtískuogveðurfar.Varðandisamgöngurmánefnasnjómokstur,fjórhjóladrifnabíla,sand,saltognegldvetrardekk.Semdæmiumklæðnaðmánefnahúfu,trefil,vettlinga,regnföt,kuldagalla,stígvélogkuldaskó.Varðandihúsnæðimánefnamiðstöðvarhitun,einangrunogtvöfaltgler.