29
Bættu um betur Tilraunaverkefni um raunfærni Haukur Harðarson verkefnastjóri Mímir-símenntun

Bættu um betur

  • Upload
    mervin

  • View
    50

  • Download
    1

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Bættu um betur. Tilraunaverkefni um raunfærni Haukur Harðarson verkefnastjóri Mímir-símenntun. Markmið í stuttu máli. Að meta þekkingu sem hefur orðið til á vinnumarkaði inn í skólakerfið Að auka skilning atvinnulífs og skóla á hugtakinu raunfærnimat og þróa aðferðir við mat. BUB er ekki. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Bættu um betur

Bættu um betur Tilraunaverkefni um raunfærni

Haukur Harðarsonverkefnastjóri Mímir-símenntun

Page 2: Bættu um betur

Markmið í stuttu máli

• Að meta þekkingu sem hefur orðið til á vinnumarkaði inn í skólakerfið

• Að auka skilning atvinnulífs og skóla á hugtakinu raunfærnimat og þróa aðferðir við mat

Page 3: Bættu um betur

BUB er ekki

• Sambærilegt við 10 ára regluna• Afsláttarkerfi frá gildandi námsskrá• Dúfubréf

• Markmiðið er að þátttakendur fari í sveinspróf og ef þeir standast það þá veitir það réttindi til meistaranáms

Page 4: Bættu um betur

BUB – verkefni

• Bættu um betur• vélvirkjar – vélsmiðir 2005 - 2006

• Bættu um betur • bílgreinar 2007 - 2008

• Mun fjalla um þessi tvö verkefni en auk þess er í gangi Bættu um betur-húsasmíði en því er stýrt af IÐUNI– fræðslusetri

Page 5: Bættu um betur

Raunfærnimat í hverju?

• Erum að horfa til faggreina eða fagbóklegra greina en ekki greina sem í daglegu tali eru nefnt bóklegar greinar

• Munum horfa til bóklegu greinanna í haust en ekki ljóst með hvaða hætti það verður

• Þróunarstigi

Page 6: Bættu um betur

Peningar og samstarfsaðilar

• Tveir styrkir frá Starfsmenntaráði • Helstu samstarfsaðilar

• Fræðslumiðstöð atvinnulífsins • IÐAN-fræðslusetur • Borgarholtsskóli• atvinnulífið og fleiri

Page 7: Bættu um betur

Við vitum núna að -

• á vinnumarkaði eru einstaklingar sem hófu iðnnám, luku því ekki en hafa áhuga á því að ljúka því

• hluti af þeim eru starfandi í starfsgreinum sem eru tengdar þeim greinum sem þeir hófu nám í

• þeir hafa aflað sér þekkingar utan skólakerfisins

Page 8: Bættu um betur

Það sem snýr að þátttakendum

• Meta stöðu þeirra gagnvart skólakerfinu og gildandi námsskrá

• Meta þekkingu sem þeir hafa aflað sér í atvinnu, áhugamálum eða öðrum leiðum

• Færa það mat inn í skólakerfið • Hvetja og auðvelda þeim að ljúka

námi

Page 9: Bættu um betur

Við auglýstum

• Í blöðum • Á vinnustöðum • Í gegnum

trúnaðarmannakerfi verkalýðsfélaga

• Sendum öllum ítarefni sem sýndu áhuga

Page 10: Bættu um betur

Og hverjir höfðu samband og tóku þátt ?

• Karlar á aldursbilinu 35 til 50 ára sem voru búnir að starfa í viðkomandi iðngreinum í 20 ár - plús

• Í sumum tilvikum makar viðkomandi sem leituðu eftir ítarupplýsingum

• Í sumum tilvikum stjórnendur á vinnustöðum

Page 11: Bættu um betur

Og leið þeim vel ?

• Fyrstu skrefin mjög erfið• Það eitt að það var iðnaðarmaður

sem svaraði í símann kallaði fram ótrúlegustu reynslusögur úr skólakerfinu

• Það léttist á mörgum brúnin á fyrsta fundi þegar þeir sáu hvað mættu margir

Page 12: Bættu um betur

Þátttakandi

• Það hefur greinilega margt breyst frá því ég var í skóla. Ég hafði t.d. aldrei kynnst námsráðgjöf áður

• Ég hefði líklega aldrei farið af stað nema að því að hér var um hóp að ræða.

• Mikill styrkur að því að vita að maður er ekki einn í heiminum

Page 13: Bættu um betur

Þátttakendur – viðtöl

• Í mörgum tilvikum reynt að hefja nám að nýju en ekki fundið leið

• Lesblinda – lestrarörðugleikar algengir í hópunum

• Hræðsla við að fá höfnun • Frekar slæm reynsla af skólakerfinu• Ferkantað – ósveigjanlegt – ekki

lausnamiðað – ekki einstaklingsmiðað og þaðan af verra

Page 14: Bættu um betur

BUB – vélvirkjar

• Yfir 40 höfðu samband en 33 óskuðu eftir að fá sent boð á fund

• 22 mættu á kynningarfund og allir skráðu þeir sig á fund hjá námsráðgjafa

• Þrír hættu við – of stutt í námi – búseta • Þá voru eftir 19 – einn var sendur beint í

sveinspróf – en einn féll af lestinni • Hinir 17 kláruðu verkefnið• 44 mættu á kynningarfund BUB bíll

Page 15: Bættu um betur

Ferlið

Skráning og viðtal við námsráðgjafa

Skráning á færni Tvær leiðir

Svörun á tékklistum eftir

námskrá

Raunfærnimat val þátttakenda en ráðgjöf námsráðgjafa

Staða og áætlun um nám

Page 16: Bættu um betur

Færniskráning -

• Ská allt nám í opinbera kerfinu, öll námskeið, lærdóm úr einkalífi og félagsstörfum

• Tungumál og tölvufærni dæmi um þekkingu sem er oft vanmetin

• Stundum virkar skólakerfið frekar þungt – ekki sjálfgefið að fá lífsleikni metna

Page 17: Bættu um betur

Færniskráning fagleg

• Sjálfsmatslistar unnir úr gildandi námsskrá

• Fylltir út á skalanum 1 til 4. • Einn = lítil þekking – fjórir = mikil • Fylltir úr með aðstoð fagaðila• Tungumáls vinnustaða og

Menntamálaráðneytis

Page 18: Bættu um betur

Mat þátttakenda

• Bæði kom fyrir vanmat á eigin getu en einnig ofmat

• Eitt af vandamálunum var að koma þátttakendum í skilning um það að ef þú færð fimm þá ertu staðinn

Page 19: Bættu um betur

Kennarar og skólakerfið

• Eðlileg varkárni enda þau í sömu stöðu og þátttakendur að gera þetta í fyrsta sinn

• Þegar búið var að fara yfir verkefnið og svara spurningum þá var jákvæðni í gangi

Page 20: Bættu um betur

Dæmi um tvo þátttakendur BUB – vélvirkjar

Page 21: Bættu um betur

Almennar greinar – enska – danska – íslenska - stærðfræði

• Virðast ótrúlega oft verða eftir og mikil hindrun gagnvart því að ljúka námi.

• Mat ekki til staðar í dag – nema þá helst í MH – skriflegt – tveggja tíma – haft þungt – ekki aðlagandi

• Það liggur ekki fyrir í dag hver metur og hvernig það yrði skráð

Page 22: Bættu um betur

Matið

• Eftir útfyllingu á sjálfsmatslistum skráðu þátttakendur sig í mat í 104 sem jafngilda 241 einingu

• Þeir stóðust 171 einingu • Það jafngildir því að þeir hafi staðist

71% af þeim einingum sem fóru í mat í

Page 23: Bættu um betur

Framkvæmd matsins

• Fór yfirleitt fram í samtölum og almennt var sátt um niðurstöðu þeirra

• Í sumum tilvikum var matið með þeim hætti að tæki sem tengdust mati voru til staðar

• Einstaka áfangar verklegir

Page 24: Bættu um betur

BUB – bíll

• Færa matið meira í verklegt mat með spurningum.

• Skóli – fræðslumiðstöð – Vinnustaður

• Hér er litanúmer – sprautaðu brettið• Spurningar á ferlinu

• Af hverju blandar þú litinn svona?

Page 25: Bættu um betur

BUB – bíll

• Bjóða upp á námskeið í faggreinum eftir útfyllingu á sjálfsmatslistum

• Huga að almennum greinum í haust eða áramót

• Mímir-símenntun stefnir á að hefja kennslu í almennum bóklegum greinum þegar ný námskrá liggur fyrir

Page 26: Bættu um betur

Þátttakandi • Ég var í upphafi ákveðin að fara í gegnum

ferlið til að fá stöðu mína metna. Það mat hef ég nú fengið. Það verður vissulega hausverkur að ákveða næstu skref en verkefnið léttir mér að gera það.

• Það að klára sveinspróf er ekki peningaleg spurning fyrir mig, þetta snýst miklu frekar um styrkja stöðu mína á markaðnum. Sem sagt staðan á hreinu og sumarið verður notað í að taka frekari ákvarðanir.

Page 27: Bættu um betur

Páll Indriði Pálsson, kennslustjóri, málm- og véltækni.

• Það má draga saman þá ályktun að nemendur voru vel að sér í verklegu áföngunum, enda flestir búnir að vinna við iðnina í mörg ár og jafnvel áratugi. Þegar kom að fagbóklegum þáttum var kunnáttan minni og niðurstaðan ekki eins góð.

• Ekki var annað að heyra en að nemendur væru í flestum ef ekki öllum tilfellum sáttir við það mat sem þeir fengu.

Page 28: Bættu um betur

Tókst þetta ?

• Að meta þekkingu sem hefur orðið til á vinnumarkaði inn í skólakerfið

• Já - en vandamál með skráningu• Að auka skilning atvinnulífs og skóla

á hugtakinu raunfærnimat og þróa aðferðir við mat

• Já – jákvætt viðhorf til þess eftir að hafa prófað

Page 29: Bættu um betur

Framtíðin

• Hver – Hvar – Aðferðir – Peningar - viðurkenning

• Ef meta á raunfærni inn í skólakerfið verður það að vera klárt að hún sé jafngild þegar til frekara náms kemur

• Passa okkur á setja ekki skriðu af stað sem við höfum ekki stjórn á