36
Peningasköpun banka Bankar og peningar, 12. október 2015 Önundur Páll Ragnarsson

Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

  • Upload
    others

  • View
    9

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Peningasköpun bankaBankar og peningar,12.október 2015

ÖnundurPállRagnarsson

Page 2: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Lesefni

• Kjarnalesefni:• Radia &Thomas(2014).Moneycreationinthemoderneconomy.QuarterlyBulletin2014Q1,BankofEngland

• Til hliðsjónar:• Seðlabanki Íslands (2014).Fjármálainnviðir.• Seðlabanki Íslands (2013).Fjármálainnviðir.• Greinar íKjarnanum eftir mig:

• Betra peningakerfi?Athugasemdir við skýrslu Frosta Sigurjónssonar• Stefnumáfram,ekki íhring.Fleiri athugasemdir við þjóðpeningakerfi• Bjarga bókhaldsbrellur heiminum?Enn af þjóðpeningakerfinu

Page 3: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Efnisyfirlit

• Merking orða• Peningamargfaldarinn – raunsönn lýsing?• Innlán• Millifærslur• Útlán• Peningasköpun viðskiptabanka

Page 4: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Merking orða

• Innstæða/innistæða• Hljóðan orðsins bendir til þess að innstæðueigandi eigi stæðuaf peningumsem “standi inni”íbankanum.Maður sér fyrir sér öryggishvelfingu þar semprentaðir peningar standa ábrettum.

• Innlán• Hafa öll innlán bókstaflega verið “lánuð inn”íbankann?• Kom fólkmeð peninga íbankann og lánaði honumþá?

• Millifærsla• Þegar peningur er “millifærður”er þá raunverulega verið að “færa”peninga?• Eða eru peningar að hverfa af einum stað og birtast áöðrum?Hvernig geristþað?

Page 5: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Peningamargfaldarinn• Algeng lýsing ápeningaframboði,íkennslubókum fyrir 1.árs nema íhagfræði.Dæmi:• 10%bindiskylda• Viðskiptavinurleggur 1.000kr.(seðil eðamynt)inníbanka• Bankinn lánar öðrum viðskiptavin 1.000kr.*0,9=900kr.• Lánþeginn ráðstafar peningunum,þeir enda áöðrum reikningi íöðrum banka• Sá banki lánar út 900kr.*0,9=810kr.• Ferlið heldur áfram:810kr.*0,9=729kr.• O.s.frv.alveg þangað til seðlabankapeningurinnhefur verið margfaldaður úr1.000kr.upp í10.000kr.• M1=M0*10• Peningamargfaldarinn er 10!

Page 6: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Peningamargfaldarinn – kostir og gallar

• Saganumpeningamargfaldarann er gagnleg,því hún kemur þeimeinföldu og réttu skilaboðum áframfæri að:1. Meirihluti peningaframboðsinsverður ekki til hjá seðlabankanum,heldur

hjá hinu einkarekna bankakerfi.2. Geta einkarekinnabanka til þess að þenja út peningamagn íumferð

takmarkast af opinberu regluverki og ákvörðunum seðlabanka• Hér er bindiskylda notuðsem“proxy”fyrir þetta regluverk almennt

Page 7: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Peningamargfaldarinn – kostir og gallar

• Saganumpeningamargfaldarann er gagnrýniverð,að því leyti að húnlýsir hinni tæknilegu hlið peningaframboðsins ekki nógu vel:• Sambandið ámilli innlánaog útlána er ekki jafnbeint og gefið er til kynnameðsögunni umpeningamargfaldarann• Magn grunnfjár (seðlabankapeninga)er yfirleitt ekki bindandi skorða áútlán

• Ekki er fasthlutfall ámilli grunnfjárM0og peningamagnsM1• Bindiskylda er yfirleitt ekki bindandi skorða áútlán

Page 8: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Peningamargfaldarinn – kostir og gallar

• Saganumpeningamargfaldarann er gagnrýniverð,að því leyti að húnlýsir hinni tæknilegu hlið peningaframboðsins ekki nógu vel:• Peningar,sem lánaðir eru út,hafa strangt til tekið ekki fyrst verið lagðir inníbankann.Bankinn býr þá til ítengslum við lánveitinguna,með því aðviðurkenna skuld við lántakandann.• Skuldaviðurkenningbankans hefur ígildi peninga• Útlán leiða engu að síður til útflæðis (seðlabanka-)peninga frá viðkomandibanka,eftir á,og skapa þörf hjá honum fyrir aukna fjármögnun.• Þó svo hann búi peninginn til,strangt til tekið,þarf hann samsvarandi auknafjármögnun áendanum.

Page 9: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Peningamargfaldarinn – kostir og gallar

• Saganumpeningamargfaldarann er gagnrýniverð,að því leyti að húnlýsir hinni tæknilegu hlið peningaframboðsins ekki nógu vel:• Sparnaðarákvarðanir heimila,þ.e.peningainnlagnirþeirra áinnlánsreikningahjá bönkumeru,a.m.k.til skamms tíma,ekki ráðandi þáttur ímagniinnstæðnahjá bönkum!• Þegar heimili ákveða að spara pening ábankareikningum,þá hefur það ekkiáhrif áheildarinnstæður íbankakerfinu,því ef heimilin hefðu eyttpeningunumsínum hefði það leitt til hærri stöðu áinnlánsreikningumþeirrasem þeir keyptu vörur og þjónustu af.• Sparnaðarákvarðanir heimila stuðla ísjálfu sér ekki að aukningu íinnlánum,néheldur íaukningu áráðstafanlegu fé íbankakerfinu íheild (e.loanablefunds).

Page 10: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Innlán• Viðskiptavinurmætir með seðlabúnt íbanka Aog vill stofna reikning.• Gjaldkeri veitir peningnumviðtöku.Banki Aeignast peninginn!• Ístaðinn eignast viðskiptavinurinn kröfu áhendur bankanum,aðsömu fjárhæð að nafnvirði.• Áviðskiptavinurinn “pening íbankanum”?• Fer eftir því hvaðamerkingu við leggjum íorðið peningur• Ekki ísama skilningi og hann átti pening ívasanum.Það var peningur útgefinnaf seðlabanka.• Nú áhann “bara”kröfu ábanka,en svo vill til að krafan hefur ígildi peningaoger almennt viðtekin sem greiðsla fyrir vörur og þjónustu.• Þar að auki ber hún vexti,sem kemur sér vel fyrir innstæðueigandann.

Page 11: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Millifærslur

• Viðskiptavinurbanka Amillifærir pening af debetreikningi sínum,yfirádebetreikning viðskiptavinar hjá banka B• Spurning:Hvernig,nákvæmlega,kemst peningurinnáleiðarenda?

• Orðið “millifærsla”er ekki sérlega upplýsandi umhið tæknilega ferlisem ásér stað.• Bendir til þess að peningar séu “færðir ámilli staða”íeiginlegri,efnislegrimerkingu• Eru þeir settir ítösku og þeimekið ámilli bankaútibúa?Nei…

Page 12: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Millifærslur

• Ferlið sem ásér stað þegar innstæðueigandi millifærir peninga afreikningi sínum hjá banka Ayfir áannan reikning hjá banka Bereftirfarandi:

1. Innstæðueigandi gefur eftir kröfu sína ábanka A(innstæðuna)• Gegn því skilyrði að banki Aviðurkenni jafnháa kröfu banka Bábanka A.• Banki Alosnar því undan skuldbindingu (innstæðunni),en tekur ásigaðrajafnháa (millibankakröfu)

2. Banki Aviðurkennir kröfu banka Básig.• Gegn því skilyrði að banki Bviðurkenni kröfu síns viðskiptavinar (viðtakandapeninganna)ábanka B.

Page 13: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Millifærslur

2. Banki Aviðurkennir kröfu banka Básig.• Gegn því skilyrði að banki Bviðurkenni kröfu síns viðskiptavinar (viðtakandapeninganna)ábanka B.

3. Banki Bviðurkennir kröfu síns viðskiptavinar (þ.e.býr til innstæðu ádebetreikningi hans)• Banki Btekur því ásigskuldbindingu (innstæðuna)en eignast jafnverðmætaeign (kröfuna ábanka A).

Page 14: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Millifærslur

4. Peningarnir eru “komnir áleiðarenda”,en eftir stendur óuppgerðmillibankakrafa• Tímasetning þess uppgjörs fer eftir fjárhæð millifærslunnar.• Ef upphæðiner undir 10milljónumkróna er hún afgreidd ígegnum svonefntjöfnunarkerfi og er gerð upp ílok dags.• Ef hún er yfir 10milljónumkróna fer hún ígegnum stórgreiðslukerfið og ergerð upp strax.

Page 15: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Greiðslukerfi• Minni upphæðir - Jöfnunarkerfið• Krafan fer þá ílanga röð af sambærilegum kröfum sem safnast upp ámillibankanna yfir daginn.Þúsundirmillifærslnaeru gerðar yfir daginn.• Ílok dags (eða e.t.v.tvisvar ádag)er þessum kröfum skuldajafnað og sá bankisem skuldar meira ílok dags greiðir hinumbankanummismuninn.• Sú greiðsla fer fram ígrunnfé,þ.e.hún gerist ígegnum reikningabankanna hjáseðlabanka.Sá banki sem skuldar meira þarf að millifæra af sínum reikningi áreikning hins bankans.Hannþarf að eiga fyrir því!

• Stærri upphæðir – Stórgreiðslukerfið• Krafan er þá gerð upp umleið,ef kerfið er opið,en annars svo skjótt sem þaðopnar.Viðtakandi greiðslunnar sér innstæðunaáreikningi sínum ekki hækkafyrr en greiðslan hefur verið afgreidd ámilli bankanna líka.• Sömuleiðiser krafan þá gerð upp ígegnum reikningabankanna tveggja hjáseðlabankanum.

Page 16: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Millifærslur

• Athugið muninn árafrænni peningamillifærslu íbankakerfinu ogpeningagreiðslu með seðlum• Seðillinn “gengur mannaámilli”.• Hanner alltaf sama krafan.Þ.e.krafa handhafa áseðlabankann

• Með rafrænni millifærslu eru kröfur stofnaðar og felldar niður ávíxl.• Krafan sem var sendaf stað er ekki sama krafan og barst áleiðarenda!• Upphaflega átti viðskiptavinurbanka Akröfu ábanka A.• Ílokin átti viðskiptavinurbanka Bkröfu ábanka B.• Það er ekki sama krafan• Mikilvægurmunur!

Page 17: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Þjóðfélagsumræðan

• “Það er óréttlátt að einkareknir bankar fái að búa til peninga úr engu”• “Það er peningafölsun,þegar bankar skapa innstæður ítengslum viðlánveitingar,og brot gegn lögum umSeðlabanka Íslands.”• 1.mgr.5.gr.laga umSeðlabanka Íslands:„Seðlabanki Íslands hefureinkarétt til þess að gefa út peningaseðla og láta slá og gefa út mynteða annan gjaldmiðil sem geti gengið mannaámilli ístaðpeningaseðla eða löglegrar myntar.“• Er peningaframboðviðskiptabankabrot álögum?

Page 18: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Útlán

• Viðskiptavinurbanka vill kaupa íbúð.Bankinn lánar fyrir kaupunum• Hvaðan fær bankinn peninginn sem hann lánar viðskiptavini sínum?

• Strangt til tekið býr bankinn peninginn einfaldlega til (fyrst umsinn)með því að “kredita”tékkareikning lántakandans meðlánsfjárhæðinni.• Bankinn viðurkennir því skuldbindingu sína við lántakandann• Svo vill til að þessi skuldbindingbankans er almennt viðtekin sem greiðsla fyrirvörur og þjónustu – hún er ígildi peninga• “Fountainpenmoney”• Umleið eignast hann eign,þ.e.skuldabréfið sem lántakandinn skrifar undir

Page 19: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Útlán

Page 20: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Útlán• Þegar lántakinn ráðstafar andvirði lánsins,þ.e.greiðir fyrir íbúðina,þágerir hann það með millifærslu.• Hannmillifærir af reikningi sínum áreikning seljanda hússins• Þá upphefst sama ferli og lýst var hér að framan,ísambandi viðmillifærslur.• Lánveitingin leiðir því til útflæðis peninga frá bankanum sem veitti lánið• Þó svo bankinn hafi búið til innstæðunasem hann lánaði…• …þá getur hann ekki búið til seðlabankainnstæðurtil þess að gera upp viðhinn bankann íkjölfar millifærslunnar…• Hannþarf að eiga fyrir því uppgjöri,eða sjá sér hagíþví að takalán hjáseðlabanka (eða öðrum banka)áþeim vöxtum sem seðlabankinnákveður(eða millibankavöxtum)

Page 21: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Endurgreiðsla lána

• Rétt eins og útlán stuðla að aukningu innlána…• …þá stuðlar endurgreiðsla lána að samdrætti innlána.• Eigandi innstæðu samþykkir að hún falli niður,gegn því að skuld hans viðbankann lækki• Frá sjónarhóli bankans:Hannfellir niður hluta af eign sinni (lækkareftirstöðvar skuldabréfsins),og losnar við skuldbindingu sína,sem var áformiinnstæðuáreikningi.• Peningarnir “hverfa”og samdráttur verður íheildarinnstæðumvið hverjaafborgun af sérhverju láni

Page 22: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Peningaframboð• Mikillmeirihlutipeningaerbúinntil/skapaður/boðinnframafinnlánastofnunum• Viðskiptabönkum,sparisjóðum• Bankareruekkiaðeinsmilliliðir,semlánaútpeningsemáðurhefurveriðlagðurinnhjáþeim.Þeirbúatilpeningmeðútgáfuskuldaviðurkenninga.

• Peningamagn íumferðveltursamtsemáðuráendanumápeningamálastefnuseðlabankaogþeimhömlumsemlagðareruáútlánastarfsemimeðlögumogreglumaðöðruleyti.• Seðlabankigeturlíkahaftbeináhrifápeningamagníumferðmeðþvíaðkaupaverðbréfogýmsarfjármálalegareignirmeðbeinumhætti• Magnbundiníhlutun(e.Quantitativeeasing)

Page 23: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Peningaframboð banka• Þegarbankiveitirlán,býrhanntil„innlán“áreikningilántakandans• Þ.e.meðþvíaðgerakreditfærsluádebetreikninglántakandans• Ámótikemursíðandebetfærslavegnaeignarinnarsembankinnfær,þ.e.skuldabréfsinssemlántakandinnskrifarundirogmunborganiðurálöngutímabili.Þessartværfjárhæðireruu.þ.b.jafnháar,núvirt.• Efnahagsreikningurbankansstækkar.Eigniraukast,skuldiraukast.• Eigiðféhanseróbreytt(aðmestu),svoeiginfjárhlutfallhanslækkar• Lánveitinginveldur(aðjafnaði,áendanum)útflæðipeningafrábankanumþegarandvirðilánsinserráðstafað.• Þaðhefuráhrifálausafjárstöðuhans.

Page 24: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Peningaframboð banka• Þósvobankarskapipeningaítengslumviðlánveitingarsínar,þágetaþeirekkigertþaðántakmarkana• Hvaðtakmarkarpeningaframboðbanka?

1. Markaðsagi:Viðleitniþeirratilaðstundaarðbæranreksturísamkeppnisumhverfi

2. Reglusetning:Tilgangurhennareraðviðhaldastöðugleikaogviðnámsþolibankagagnvartáföllum.

3. Breytniheimilaogfyrirtækja:Þeirsemfálángetalíka,meðaðgerðumsínum,haftáhrifápeningamagnið.

4. Peningastefnaseðlabankaseturpeningaframboðiinnlánastofnanahinendanlegumörk.

Page 25: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

1.Markaðsagi• Eigendur banka vilja að fjárfesting sín sé arðbær.• Til að vera arðbærir þurfa bankar að veita arðbær lán.Tækifæri tilþess eru ekki endalaus,heldur takmörkuð.

Page 26: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

1.Markaðsagi

• Viðskiptamódel banka gengur út áað takavaxtamun.Rukka hærrivexti af eignum sínum heldur en þeir greiða af skuldbindingum sínum.• Til að þenja út lánasafn sitt þarf banki því að fá fólk og fyrirtæki til að takameira af lánum.Það gerir hann með því að bjóða betri kjör (m.a. lægri vexti)

• Ásama tíma stendur bankinn ísamkeppni áskuldahliðinni.Þ.e.keppst er við að greiða sem hæsta innlánavexti til að laða til sínfjármagn.• Hærri vextir áskuldahliðinni takmarka það hversu lága vexti er hægtað bjóða áeignahliðinni,ef rekstur bankans áað vera arðbær.

Page 27: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

1.Markaðsagi• Ef aðeins væri einn banki myndu útlán ekki stuðla að neinu útflæði,því allar millifærslur myndu gerast innan hans!• En ísamkeppnisumhverfi stuðla útlán að útflæði peninga fráviðkomandi banka• Ef banki ætlar sér að lána mikið út,án þess að fjármagna sigámóti(stuðla að innflæði)þá verður hann fljótt uppiskroppameðseðlabankainnstæður• Þess vegna verður bankinn að laða til sín peninga líka• “Takavið innlánum”og sækja sér markaðsfjármögnun• Þess vegna er sagan umpeningamargfaldarann,þar sem fyrst er lánað inn,ogsvo út,ekki svo vitlaus eftir allt saman.Hún er e.t.v.tæknilega röng,en hún eríaðalatriðum efnislega rétt!

Page 28: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

1.Markaðsagi

• Bankar þurfa að takmarka áhættuna sem fylgir nýjum útlánum.• Gjalddagamisræmi (e.maturitymismatch)er eitt höfuðeinkennibanka• Til að takmarka misræmið reyna bankar að fjármagna sigsem mest meðbundnuminnlánum.• Svo viðskiptavinirkjósi að læsa fé sitt ábundnumreikningumþarf að greiðaþeim hærri vexti.• Það takmarkar getuna til að greiða lága vexti áeignahlið bankans

Page 29: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

1.Markaðsagi• Bankar þurfa að takmarka áhættuna sem fylgir nýjum útlánum.• Lánsfjáráhætta (e.creditrisk)• Bankar lána fyrst bestu lántakendunum.• Vilji þeir auka útlán sín mikið þurfa þeir e.t.v.að slaka álánaskilyrðum.• Þá eykst lánsfjáráhætta þeirra og vænt tapperlán eykst.• Þetta takmarkar þau nýju útlán sem bankar geta veitt,ef þeir vilja viðhaldaarðbærni sinni.

Page 30: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

2.Reglusetning• Markaðsöflin ein og sér duga oft(yfirleitt?)ekki til þess að haldabönkum réttu megin við línuna þegar kemur að lausafjár- oglánsfjáráhættu• Lög og reglur takmarka útlánagetu banka• Eiginfjárreglur• Útlánaukagírun,stækkaefnahagsreikninginn,enlækkaeiginfjárhlutföll.• Bankarþurfaaðhemjasigíútlánumtilaðstandasteiginfjárkröfur• BaselIIIregluverkið:• Grunnkrafa8%• StoðII(PillarII)ákveðinafFjármálaeftirlitieftirítarlegtmatsferli• Eiginfjáraukar(Sveiflujöfnunarauki,Verndunarauki,Aukifyrirkerfislegamikilvægarstofnanir,Kerfisáhættuauki)

Page 31: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

2.Reglusetning• Markaðsöflin ein og sér duga oft(yfirleitt?)ekki til þess að haldabönkum réttu megin við línuna þegar kemur að lausafjár- oglánsfjáráhættu• Lög og reglur takmarka útlánagetu banka• Lausafjárreglur• Þar sem útlán stuðla að útflæði peningaþurfa bankar að hemja sigíútlánumtil þess að standast lausafjárkröfur• BaselIIIregluverkið:• Lausafjárhlutfall (e.LiquidityCoverageRatio,LCR)• Fjármögnunarhlutfall (e.NetStableFundingRatio,NSFR)

Page 32: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Hvað ef allir bankar hegða sér eins?• Framansagtmiðastviðaðeinstakirbankar,útaffyrirsig,aukiútlánsín• Öðrumálikannaðgegnaumþaðþegarmargireðaallirbankaraukaútlán

• Flæðifjármagnsmillibankageturþástaðistsvotilá,þvíallirgeraþaðsama.• Þanniggeturbankakerfiðíheilde.t.v.aukiðútlánsínmikiðánþessaðlendaímiklumlausafjárvandræðumogánþessaðþurfaaðsækjamikiðlánsfétilseðlabanka

• Afhverjuákveðabankarstundumalliríeinuaðaukaútlánsín?ÁÍslandigerðistþettaárið2004.Þátókuheildarútlánaðvaxagríðarlega.• Væntarðsemiallraútlánagætiaukistvegnaalmenntgóðraaðstæðnaíefnahagslífinu.(Lágtvaxtastig,mikillhagvöxtur)

• Áhættasemfylgirlánveitingumertalinhafaminnkað almennt(Lítiðumvanskil,nánastengingjaldþrot).Andvaraleysi!

• Nýttregluverkogstofnanaverkáaðtakaáþessu.KerfisáhættunefndogFjármálastöðugleikaráð

Page 33: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

3.Breytni lántakenda

• Ef mikil endurfjármögnun lána ásér stað geta aukin útlán íreynd leitttil mjög takmarkaðrar aukningar ípeningamagni• Ef lántakendur kjósa að ráðstafa andvirðinu með því að greiða uppönnur eldri lán,þá verður aukning ípeningamagni mjög takmörkuðvegna þeirra lána.• T.d.þegar ný bankalán eru veitt fólki sem vill greiða upp eldri lánfrá Íbúðalánasjóði.

Page 34: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

4.Peningastefna seðlabanka• Hinendanlegatakmörkunáútlánogvöxtpeningamagnserpeningastefnaseðlabanka• Meðþvíaðstjórnavaxtastiginuhefurseðlabankiáhrifáeftirspurtmagnlánsfjár.• Þettageristbeint,gegnumáhrifinsemstýrivextirnirhafaáútlánavextisembankarbjóða,enlíkaóbeintígegnumheildaráhrifpeningastefnunnaráumsvifiníhagkerfinu.

• Eftirhrunhefur„Þjóðhagsvarúðarstefna“bæstviðsemjafnrétthár/mikilvægurhlutiafstefnustjórnvaldaíbanka- ogpeningamálum• Stjórntækjunumerfjölgað• Reyntaðfástjórnvöldumíhendurtækiogtóltilaðtakastáviðaðstæðursemgetaskapast,þarsemstýrivaxtatækiðeittogsérdugirillatil.

Page 35: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Búa bankar til peninga “úr engu”?• Enn og aftur veltur svarið áþví hvernig við viljum notatungumálið!• Ef við viljum einblína áað peningarnir eru ekkert annað en rafrænar færsluríbókhaldi bankanna,sem skráðar eru niður ítengslum við lánveitingar….• Þá er svarið já,þeir búa til peninga úr engu

• Ef við viljum leita lengra eftir svarinu vakna fleiri spurningar:• Af hverju eru skuldaviðurkenningar þeirra ígildi peninga,viðteknar sem greiðslur fyrirvörur og þjónustu?

• Búa bankar e.t.v.til peninga úr lánstrausti sínu,aðgangi að lausafjárfyrirgreiðslu hjáseðlabanka,og aðgangi að greiðslukerfum?

• Það er nú ekki beinlínis “ekkert”!• Seðlabankar búa líka til peninga “úr engu”!Seðlabankainnstæður eru líkarafrænar færslur ítölvukerfum.Eru seðlar meira traustvekjandi,af því aðþeir eru gerðir úr…pappír…

Page 36: Bankar og peningar fyrirlestur2 - Solberg...• Framansagt miðast við að einstakir bankar, út af fyrir sig, auki útlán sín • Öðru máli kann að gegna um það þegar margir

Skuldlausir peningar (e.debtfreemoney)

• Betra peningakerfi?Athugasemdir við skýrslu Frosta Sigurjónssonar• http://kjarninn.is/2015/04/betra-peningakerfi-athugasemdir-vid-skyrslu-frosta-sigurjonssonar/

• Stefnumáfram,ekki íhring.Fleiri athugasemdir við þjóðpeningakerfi• http://kjarninn.is/2015/05/stefnum-afram-ekki-i-hring-fleiri-athugasemdir-vid-thjodpeningakerfi/

• Bjarga bókhaldsbrellur heiminum?Enn af þjóðpeningakerfinu• http://kjarninn.is/2015/05/bjarga-bokhaldsbrellur-heiminum-enn-af-thjodpeningakerfinu/